Úrlausnir.is


Merkimiði - Málsvarnir



RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (489)
Dómasafn Hæstaréttar (206)
Umboðsmaður Alþingis (37)
Stjórnartíðindi (16)
Dómasafn Félagsdóms (7)
Dómasafn Landsyfirréttar (14)
Alþingistíðindi (86)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (7)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (34)
Alþingi (408)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1931:170 nr. 17/1931 [PDF]

Hrd. 1932:879 nr. 182/1932 [PDF]

Hrd. 1933:440 nr. 18/1933 [PDF]

Hrd. 1934:674 nr. 4/1933 (Bygging skólahúss) [PDF]

Hrd. 1935:127 nr. 141/1934 [PDF]

Hrd. 1939:28 nr. 80/1938 (Einarsnes) [PDF]
Reynt var á hvort hefð hefði unnist á landamerkjum innan beggja jarða. Fallist var á hefðun í þeim tilvikum enda hefði hefðandinn haft full umráð á svæðinu.
Hrd. 1939:93 nr. 59/1937 [PDF]

Hrd. 1940:307 nr. 71/1939 [PDF]

Hrd. 1943:188 nr. 14/1943 [PDF]

Hrd. 1946:585 nr. 31/1946 [PDF]

Hrd. 1951:293 nr. 110/1950 (Hofsós) [PDF]

Hrd. 1954:603 nr. 89/1954 [PDF]

Hrd. 1955:220 nr. 186/1954 [PDF]

Hrd. 1957:85 nr. 4/1956 (Lögmannsþóknun) [PDF]

Hrd. 1957:718 nr. 162/1957 [PDF]

Hrd. 1957:722 nr. 105/1957 (Sælgætisumbúðir) [PDF]

Hrd. 1958:643 nr. 97/1958 [PDF]

Hrd. 1961:52 nr. 161/1959 [PDF]

Hrd. 1961:59 nr. 81/1960 [PDF]

Hrd. 1967:768 nr. 76/1967 [PDF]

Hrd. 1968:110 nr. 256/1966 [PDF]

Hrd. 1968:309 nr. 41/1966 [PDF]

Hrd. 1969:219 nr. 13/1969 [PDF]

Hrd. 1969:1201 nr. 128/1968 [PDF]

Hrd. 1970:33 nr. 242/1969 [PDF]

Hrd. 1970:647 nr. 180/1969 (m/s Ísborg) [PDF]
Kjallaraíbúð var seld og helmingur kaupverðs hennar var greitt með handhafaskuldabréfum útgefnum af öðrum. Síðar urðu atvikin þau að kröfurnar voru ekki greiddar. Kaupandi íbúðarinnar var talinn hafa verið var um slæma stöðu skuldara skuldabréfanna m.a. þar sem hann var í stjórn þess. Kaupandinn var því talinn þurfa að standa skil á þeim hluta greiðslunnar sem kröfurnar áttu að standa fyrir.
Hrd. 1971:1095 nr. 178/1970 [PDF]

Hrd. 1972:577 nr. 71/1971 [PDF]

Hrd. 1973:62 nr. 143/1972 [PDF]

Hrd. 1973:215 nr. 127/1972 [PDF]

Hrd. 1973:278 nr. 108/1971 (Smáraflöt 49) [PDF]

Hrd. 1973:912 nr. 114/1973 (Yrsufell - Fullur ökumaður I) [PDF]

Hrd. 1974:287 nr. 175/1973 [PDF]

Hrd. 1974:870 nr. 5/1974 [PDF]

Hrd. 1974:973 nr. 32/1973 [PDF]

Hrd. 1976:132 nr. 25/1975 [PDF]

Hrd. 1976:730 nr. 145/1974 [PDF]

Hrd. 1977:579 nr. 84/1975 [PDF]

Hrd. 1977:591 nr. 159/1975 [PDF]

Hrd. 1977:831 nr. 43/1974 [PDF]

Hrd. 1977:1096 nr. 74/1975 [PDF]

Hrd. 1978:379 nr. 88/1975 [PDF]

Hrd. 1978:546 nr. 109/1977 [PDF]

Hrd. 1978:693 nr. 175/1976 [PDF]

Hrd. 1978:1280 nr. 226/1977 [PDF]

Hrd. 1979:1213 nr. 174/1977 (Fiskveiðasjóður Íslands) [PDF]

Hrd. 1980:675 nr. 196/1978 (Hemlavökvi) [PDF]

Hrd. 1980:1180 nr. 98/1977 [PDF]

Hrd. 1980:1239 nr. 35/1978 [PDF]

Hrd. 1980:1831 nr. 33/1980 [PDF]

Hrd. 1980:1961 nr. 123/1978 [PDF]

Hrd. 1981:41 nr. 105/1980 [PDF]

Hrd. 1981:430 nr. 209/1979 (Rannsóknarlögreglumaður í Keflavík) [PDF]
Fulltrúi sýslumanns tók þátt í atburðarás lögreglumanns um að koma fyrir bjór í farangursgeymslu bifreiðar og almennir borgarar fengnir til að plata bílstjórann til að skutla bjór milli sveitarfélaga. Bílstjórinn var svo handtekinn fyrir smygl á bjór og úrskurðaður í gæsluvarðhald.
Hrd. 1981:910 nr. 131/1979 [PDF]

Hrd. 1981:928 nr. 151/1979 [PDF]

Hrd. 1981:1099 nr. 166/1980 [PDF]

Hrd. 1981:1584 nr. 199/1978 (Landmannaafréttardómur síðari) [PDF]
Íslenska ríkið hóf mál fyrir aukadómþingi Rangárvallasýslu árið 1975 með eignardómsstefnu þar sem krafist var viðurkenningar á beinum eignarrétti ríkisins á Landmannaafrétti. Tilefnið var ágreiningur um réttarstöðu afréttanna vegna virkjanaframkvæmda hins opinbera við Tungnaá og Þórisvatn. Ríkið taldi sig ávallt hafa átt svæðið án þess að formleg staðfesting hafi verið á þeim rétti, en tók þó fram að það viðurkenndi þegar áunninn upprekstrarréttindi og önnur afréttarnot annarra aðila reist á lögum og venjum.

Meiri hluti aukadómþingsins féllst á kröfu íslenska ríkisins. Sératkvæði eins dómandans hljóðaði upp á sýknu af þeirri kröfu.

Meiri hluti Hæstaréttar taldi að málsvörn áfrýjenda um að þeir ættu landið en ekki ríkið hefði þegar verið tekin fyrir og dæmd í öðru máli málsaðilanna, hrd. Landmannaafréttur I. Enginn áfrýjenda gat sýnt fram á að þeir hafi haft neinn rýmri rétt til afréttanna en málsaðilar téðs máls Hæstaréttar. Annar málatilbúnaður og gögn var síðan ekki sinnt ýmist vegna vanreifunar eða vegna óskýrleika.

Þrátt fyrir þetta taldi meiri hlutinn sig bæran til að leysa úr viðurkenningarkröfu ríkisins um að það ætti beinan eignarrétt á Landmannaafrétti. Gat hann þess að Alþingi hafi ekki sett lög um þetta efni sem hefði verið eðlileg leið. Meiri hlutinn féllst ekki á þann málatilbúnað að íslenska ríkið hafi átt svæðið frá stofnun allsherjarríkisins né að beinn eignarréttur hafi stofnast með lögum eða öðrum hætti eins og eignarhefð. Tilvísanir íslenska ríkisins í námulög, vatnalög og eldri lög um nýbýli voru ekki talin duga að þessu leyti. Meiri hlutinn taldi að bærir handhafar ríkisvalds gætu sett reglur í skjóli valdheimilda sinna um meðferð og nýtingu landsvæðisins. Með hliðsjón af þessu taldi meirihlutinn að ekki væri unnt að taka kröfu íslenska ríkisins til greina.

Sératkvæði tveggja manna minni hluta Hæstaréttar voru um hið andstæða á þeim forsendum að í meginatriðum um þegar hefði verið leyst úr þeim hluta málsins fyrir Hæstarétti er varðaði veiðirétt og vatnsföll á sama svæði af hálfu sömu aðila, án þess að málatilbúnaðurinn hafi verið til þess fallinn að aðgreina það fordæmi né lögð fram ný gögn er gæfu tilefni til annarrar niðurstöðu.

Hrd. 1982:499 nr. 183/1980 [PDF]

Hrd. 1982:506 nr. 184/1980 [PDF]

Hrd. 1982:1968 nr. 108/1981 (Nýja bílasmiðjan) [PDF]

Hrd. 1983:1683 nr. 126/1981 [PDF]

Hrd. 1984:271 nr. 20/1982 [PDF]

Hrd. 1985:1036 nr. 179/1985 [PDF]

Hrd. 1986:141 nr. 239/1985 [PDF]

Hrd. 1986:980 nr. 117/1985 [PDF]

Hrd. 1986:1105 nr. 119/1985 (Iðnaðarbankinn) [PDF]

Hrd. 1987:473 nr. 95/1986 (Valdsmaður - Fjárhæð meðlags) [PDF]

Hrd. 1987:748 nr. 259/1986 [PDF]

Hrd. 1987:1054 nr. 178/1986 [PDF]

Hrd. 1987:1299 nr. 249/1985 (Mistök starfsmanns byggingareftirlits) [PDF]

Hrd. 1987:1334 nr. 233/1987 (Maður „neyddur“ til ölvunaraksturs) [PDF]

Hrd. 1988:286 nr. 326/1987 [PDF]

Hrd. 1988:862 nr. 160/1987 [PDF]

Hrd. 1988:1252 nr. 5/1987 [PDF]

Hrd. 1989:553 nr. 15/1988 (Laufásvegur) [PDF]
Einn eigandinn var ólögráða en hafði samþykkt veðsetningu fyrir sitt leyti. Því var veðsetning hans hluta ógild.
Hrd. 1989:737 nr. 173/1988 [PDF]

Hrd. 1989:1022 nr. 29/1987 [PDF]

Hrd. 1989:1050 nr. 272/1988 (Renault) [PDF]
Greitt fyrir bíl með tveimur skuldabréfum og veð reyndist handónýtt.
Dánarbú seljanda vildi bifreiðina aftur greidda. Ástand bifreiðarinnar hefði verið slíkt að það væri langtum minna en hið greidda bréf. Seljandinn hafði gott tækifæri til að kanna skuldabréfin og veðið, og kaupandinn skoðað bílinn fyrir kaup. Hæstiréttur taldi því báða aðila hafa tekið áhættu sem þeir voru látnir sæta, og því sýknað af kröfunni.
Hrd. 1989:1257 nr. 130/1987 [PDF]

Hrd. 1990:399 nr. 127/1990 [PDF]

Hrd. 1990:807 nr. 451/1989 [PDF]

Hrd. 1990:807 nr. 452/1989 [PDF]

Hrd. 1990:1398 nr. 85/1990 (Riðuveiki í sauðfé) [PDF]

Hrd. 1990:1624 nr. 408/1988 [PDF]

Hrd. 1992:832 nr. 149/1992 [PDF]

Hrd. 1992:1854 nr. 79/1992 [PDF]

Hrd. 1993:291 nr. 445/1990 [PDF]

Hrd. 1993:835 nr. 63/1993 [PDF]

Hrd. 1993:1205 nr. 431/1989 [PDF]

Hrd. 1993:1455 nr. 273/1993 [PDF]

Hrd. 1993:1576 nr. 262/1991 [PDF]

Hrd. 1993:1721 nr. 397/1993 [PDF]

Hrd. 1993:1798 nr. 328/1991 [PDF]

Hrd. 1993:2061 nr. 291/1993 (Hrönn hf.) [PDF]

Hrd. 1994:560 nr. 456/1993 [PDF]

Hrd. 1994:891 nr. 214/1991 (Grund í Skorradal) [PDF]

Hrd. 1994:1068 nr. 112/1994 [PDF]

Hrd. 1994:1076 nr. 216/1994 [PDF]

Hrd. 1994:1365 nr. 136/1991 [PDF]

Hrd. 1994:1492 nr. 229/1994 [PDF]

Hrd. 1994:2317 nr. 328/1992 [PDF]

Hrd. 1994:2321 nr. 329/1992 [PDF]

Hrd. 1995:486 nr. 462/1994 [PDF]

Hrd. 1995:521 nr. 504/1994 [PDF]

Hrd. 1995:683 nr. 307/1993 [PDF]

Hrd. 1995:902 nr. 100/1995 [PDF]

Hrd. 1995:1122 nr. 38/1995 [PDF]

Hrd. 1995:1319 nr. 73/1993 [PDF]

Hrd. 1995:1706 nr. 40/1994 [PDF]

Hrd. 1995:1739 nr. 265/1993 (Húseigendaþjónustan) [PDF]

Hrd. 1995:1785 nr. 177/1995 (Þingeyrarkirkja) [PDF]

Hrd. 1995:2513 nr. 46/1994 (Skútahraun) [PDF]

Hrd. 1995:3025 nr. 258/1995 [PDF]

Hrd. 1995:3117 nr. 408/1995 [PDF]

Hrd. 1995:3149 nr. 342/1995 (Vansvefta skipstjóri - Bjartsmál) [PDF]

Hrd. 1995:3182 nr. 354/1995 [PDF]

Hrd. 1996:284 nr. 291/1994 [PDF]

Hrd. 1996:726 nr. 372/1995 [PDF]

Hrd. 1996:916 nr. 40/1996 [PDF]

Hrd. 1996:1563 nr. 47/1995 [PDF]

Hrd. 1996:1748 nr. 115/1995 [PDF]

Hrd. 1996:1977 nr. 68/1996 [PDF]

Hrd. 1996:2171 nr. 150/1996 [PDF]

Hrd. 1996:2328 nr. 281/1996 [PDF]

Hrd. 1996:2384 nr. 301/1996 (Krókur í Kjalarneshreppi I) [PDF]

Hrd. 1996:2813 nr. 284/1996 [PDF]

Hrd. 1996:3214 nr. 394/1996 (Áfengisstuldur) [PDF]

Hrd. 1996:3655 nr. 19/1996 [PDF]

Hrd. 1996:3845 nr. 428/1996 [PDF]

Hrd. 1996:4045 nr. 235/1996 [PDF]

Hrd. 1997:269 nr. 100/1996 [PDF]

Hrd. 1997:591 nr. 156/1996 [PDF]

Hrd. 1997:656 nr. 212/1996 [PDF]

Hrd. 1997:986 nr. 471/1996 [PDF]

Hrd. 1997:1693 nr. 351/1996 [PDF]

Hrd. 1997:1731 nr. 391/1996 [PDF]

Hrd. 1997:2446 nr. 136/1997 (Virðisaukaskattur) [PDF]

Hrd. 1997:2816 nr. 157/1997 (Tæknifrjóvgun) [PDF]
Kona fer í tæknifrjóvgun en hafði ekki skriflegt samþykki mannsins. Maðurinn taldi sig ekki vita að konan væri að fara í tæknifrjóvgun og sagðist hafa lagst gegn tæknifrjóvguninni, og vildi því ekki gangast við að vera faðir barnanna, en sá vitnisburður var talinn ótrúverðugur.

Maðurinn var dæmdur faðir barnsins þrátt fyrir skýrt lagaákvæði um að fyrir þurfi að liggja skriflegt samþykki M sökum þátttöku hans í ferlinu.
Hrd. 1997:2828 nr. 302/1997 (Framsal sakamanna til Bandaríkjanna) [PDF]
Bandarísk hjón voru framseld til Bandaríkjanna. Bandarísku stjórnvöldin handtóku hjónin með því að setja þau í járn. Talið var að íslensk stjórnvöld hefðu átt að skilyrða framsalið til að koma í veg fyrir vanvirðandi meðferð.
Hrd. 1997:3137 nr. 434/1997 (Krókur í Kjalarneshreppi II) [PDF]

Hrd. 1997:3231 nr. 449/1997 [PDF]

Hrd. 1997:3394 nr. 465/1997 [PDF]

Hrd. 1997:3510 nr. 152/1997 (Teppadómur) [PDF]
Á fékk lánað tvö austurlensk teppi frá teppaverslun. Hann undirritaði yfirlýsingu um að hann væri að fá teppin lánuð í þrjá daga og að hafi teppunum ekki verið skilað innan tólf daga væru komin á viðskipti án afsláttar. Á skilaði ekki teppunum fyrr en löngu eftir að sá frestur var liðinn.

Á krafðist þess að ógilda kaupsamninginn á þeim forsendum að um væri að ræða einhliða skilmála og að fyrirkomulagið væri andstætt góðum viðskiptavenjum (aðallega 36. gr. samningalaga). Ógildingarkröfunni var synjað þar sem áðurgreind lánsskilyrði voru talin vera nægilega skýr, meðal annars þar sem þau komu fram í stóru letri við hliðina á fyrirsögn skjalsins.
Hrd. 1998:71 nr. 261/1997 [PDF]

Hrd. 1998:255 nr. 223/1997 [PDF]

Hrd. 1998:408 nr. 95/1997 (Innheimtustofnun sveitarfélaga - Niðurfelling meðlags) [PDF]

Hrd. 1998:693 nr. 260/1997 (Hundamál) [PDF]

Hrd. 1998:914 nr. 253/1997 [PDF]

Hrd. 1998:922 nr. 477/1997 [PDF]

Hrd. 1998:1376 nr. 280/1997 (Húsnæðisstofnun) [PDF]

Hrd. 1998:1481 nr. 356/1997 (Knattspyrnufélagið Fram) [PDF]

Hrd. 1998:1716 nr. 448/1997 [PDF]

Hrd. 1998:1745 nr. 380/1997 [PDF]

Hrd. 1998:1800 nr. 173/1998 [PDF]

Hrd. 1998:2760 nr. 349/1997 [PDF]

Hrd. 1998:2868 nr. 170/1998 [PDF]

Hrd. 1998:2951 nr. 419/1997 (Range Rover II) [PDF]

Hrd. 1999:104 nr. 106/1998[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:151 nr. 210/1998 (Áhættutaka farþega ölvaðs ökumanns - Áhættutaka II)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:1247 nr. 243/1998 (Skeljatangi)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:1407 nr. 420/1998[HTML] [PDF]
Aðili átti hús og tryggði innbúið. Trygging upp á 4 milljónir. Flytur síðan til Spánar og leigir húsið. Síðan leigir hann öðrum aðila eftir það. Síðar byrja vandræði með vandræðagemsa sem rækja komur sínar til leigutakans. Síðan óskar vátryggingartakinn eftir hækkun á innbústryggingunni.

Síðan hverfur allt innbúið og það ónýtt. Vátryggingarfélagið synjaði kröfu vátryggingartakans þar sem hann upplýsti félagið ekki um þessa auknu áhættu sem hann vissi um á þeim tíma.
Hrd. 1999:1680 nr. 284/1998 (Laugavegur)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:1900 nr. 440/1998 (Húsnæðissamvinnufélög)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:2327 nr. 12/1999 (Útafakstur við Búrfellsvirkjun)[HTML] [PDF]
Stúlkan B og drengurinn D fóru frá starfsmannahúsi við Búrfellsvirkjun að Þjórsárdalssundlaug. B ók bílnum án þess að hafa ökuréttindi. Hún missti stjórnar á bílnum með þeim afleiðingum að bíllinn valt. Hún var í miklu uppnámi og kvartaði undan miklum verkjum. Hún taldi sig ekki vera í ástandi til að keyra. D, sem var undir áhrifum áfengis, ók bílnum til baka að virkjuninni til að koma B undir læknishendur. D var síðan ákærður fyrir ölvunarakstur.

Þar sem sýnt var nægilega fram á að B hefði verið ófær um að ganga eða aka sjálf frá slysstað, D hefði ekki verið stætt á að skilja hana eftir á meðan hann gengi til að biðja um aðstoð, og að áfengismagn hans fór ekki verulega fram úr lágmarki umferðarlaga, var talið að háttsemin teldist refsilaus á grundvelli neyðarréttar.
Hrd. 1999:2362 nr. 513/1998[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:2488 nr. 133/1999 (Lyfjainnflutningur)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:2645 nr. 140/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:3524 nr. 166/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:3679 nr. 409/1999 (Fimleikahús ÍR - Kaþólska biskupsdæmið)[HTML] [PDF]
ÍR leigði lóð af kaþólska biskupsdæminu á Íslandi árið 1930 til nota fyrir íþróttahús. Leigusamningurinn átti að renna út árið 1964 og var í honum ákvæði að eftir lok leigutímans skyldi leigutakinn fjarlægja húsið af lóðinni og skila henni vel frágenginni nema leigusamningurinn yrði framlengdur. Þá kom fram að leigusalinn hefði áskilið sér rétt til að kaupa húsið af leigjandanum við lok leigusamningsins. Þegar samningurinn rann svo út var húsið ekki fjarlægt, lóðinni ekki skilað, og biskupsdæmið nýtti heldur ekki kauprétt sinn í húsinu.

ÍR byggði á því að félagið ætti lóðina á grundvelli hefðunar þar sem biskupsdæmið hefði fyrst gert kröfu um endurheimt á umráðum lóðarinnar árið 1987. Hins vegar var lagt fyrir dóm bréf sem ÍR hafði sent til sveitarfélags árið 1970 þar sem því var boðið að kaupa húsið, en viðurkenndu í sama bréfi eignarhald biskupsdæmisins á lóðinni. Hæstiréttur taldi að með þeirri viðurkenningu hefði ÍR viðurkennt að félagið nyti einungis afnotaréttar af lóðinni og hefði því ekki getað áunnið sér eignarhefð á lóðinni.
Hrd. 1999:3713 nr. 159/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:3843 nr. 417/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:4247 nr. 132/1999 (Forstjóri Landmælinga ríkisins - Brottvikning)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:4631 nr. 211/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:4804 nr. 225/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:71 nr. 9/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:166 nr. 23/1999 (Raddbandalömun)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:324 nr. 341/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:1681 nr. 478/1999 (Kaldsjávarrækja)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2819 nr. 346/2000 (Opinber gjöld)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:3387 nr. 149/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:3456 nr. 177/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:3933 nr. 225/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:4141 nr. 331/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:4170 nr. 284/2000 (Fjallalind)[HTML] [PDF]
Kröfu tjónvalds um lækkun á bótakröfu tjónþola var synjað, en forsendur þeirrar kröfu voru þær að tjónþoli hefði átt að takmarka tjón sitt með því að vanefna samninginn fyrir sitt leyti.
Hrd. 2000:4228 nr. 431/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:262 nr. 317/2000 (Star Powr vél)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:507 nr. 23/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:1641 nr. 134/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:1885 nr. 25/2001 (Sýslumannsflutningur - Tilflutningur í starfi)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:1926 nr. 439/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2352 nr. 7/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2477 nr. 111/2001 (Fannafold - Sameign, öll eignin veðsett)[HTML] [PDF]
M og K áttu hvorn sinn helminginn.
Talið var að K hefði eingöngu skrifað undir samþykki maka en ekki sem veðsali. Hins vegar stóð í feitu letri í tryggingarbréfinu að öll eignin væri veðsett og var því litið svo á að K væri einnig að veðsetja sinn hluta.
Hrd. 2001:3659 nr. 157/2001 (Langeyrarvegur)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:3766 nr. 283/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:4341 nr. 197/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:4350 nr. 198/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:4359 nr. 199/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:4368 nr. 214/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:88 nr. 17/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:128 nr. 254/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1148 nr. 384/2001 (Kampýlóbakter)[HTML] [PDF]
Baktería kom upp á kjúklingabúi. Neytendur keyptu kjúkling beint af því búi, grilluðu hann, og urðu svo fyrir sýkingu. Ljóst þótti að þau hefðu ekki grillað hann nógu vel þar sem þeim hefði tekist að drepa bakteríuna ef þau hefðu gert það. Var því ekki fallist á bótakröfu neytendanna.
Hrd. 2002:1212 nr. 306/2001 (Lögmaður og vitni)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1342 nr. 29/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1372 nr. 394/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1708 nr. 293/2001 (Njörvasund 27)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1865 nr. 104/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1936 nr. 456/2001 (Barnsmóðir og móðir falsara)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:2543 nr. 345/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:2762 nr. 102/2002 (Vörubifreið - Loftbúkki)[HTML] [PDF]
Söluhlutur frá Danmörku. Kaupandi vildi að vörubifreið væri útbúinn loftbúkka, en svo varð ekki. Seljandinn var talinn vita af þeirri ósk kaupandans og sem sérfræðingur ætti hann að hafa vitað af því að varan uppfyllti ekki þær kröfur.
Hrd. 2002:4011 nr. 229/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:101 nr. 152/2002 (Sparisjóður Ólafsfjarðar)[HTML] [PDF]
Kona gekkst í ábyrgð fyrir yfirdráttarheimild fyrir dóminn sinn. Hún hafði skrifað undir víxil án þess að fjárhæðin hafi verið tilgreind. Síðan hækkaði heimildin. Talið var að hún bæri ekki ábyrgð á hærri upphæð en yfirdráttarheimildin var á þeim tíma þegar hún undirritaði víxilinn.
Hrd. 2003:303 nr. 301/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:489 nr. 257/2002 (Sápudælur)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:527 nr. 30/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:964 nr. 354/2002 (Bólstaðarhlíð, gjöf)[HTML] [PDF]
Par keypti sér íbúð á meðan þau voru í sambúð. Síðar ganga þau í hjónaband og gera kaupmála. Íbúðin var gerð að séreign K. Ári síðar varð M gjaldþrota.
Sérstakt mál þar sem enginn vafi var að þau ættu íbúðina saman.
Vafi var hvort K hefði gefið M helming íbúðarinnar eða ekki.
Sönnunarbyrðin var á K að sýna fram á að um hefði verið að ræða gjöf. Ekki var tekið fram í kaupmálanum að K hefði verið að gefa M hlut í fasteigninni.
Hrd. 2003:973 nr. 536/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:1176 nr. 473/2002 (Aðgangur - Fagrimúli)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:1371 nr. 422/2002 (Benz)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:1379 nr. 168/2002 (Shaken Baby Syndrome)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:1767 nr. 355/2002 (Knarrarnes á Vatnsleysu)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:2398 nr. 47/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:2435 nr. 527/2002 (Cafe Margret ehf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:3136 nr. 36/2003 (Meiðyrðamál)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:4141 nr. 245/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:4332 nr. 136/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:4452 nr. 111/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:104 nr. 469/2003 (Tollstjóri)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:427 nr. 26/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:555 nr. 218/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:1293 nr. 275/2003 (Niðurlagning stöðu - Prófessor við læknadeild)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:1402 nr. 368/2003 (Brotthlaup)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:1981 nr. 443/2003 (Óvígð sambúð - Endurgreiðsla)[HTML] [PDF]
Stutt sambúð.
Keypt fasteign og K millifærði fjárhæðir yfir á M. Svo slitnar sambúðin og K vill eitthvað til baka.
Krefst endurgreiðslu á fjármunum á grundvelli forsendubrestar.
Fékk endurgreiðsluna ásamt dráttarvöxtum.

K og M voru í óvígðri sambúð frá 1. september 1998 með hléum þar til endanlega slitnaði upp úr sambandi þeirra vorið 2002. Fyrir upphafi sambúðarinnar átti K barn sem hún sá um. Þau höfðu ráðgert að ganga í hjónaband 1. janúar 2000 en ekkert varð úr þeim áformum vegna deilna þeirra um kaupmála sem M vildi gera fyrir vígsluna. Ekki náðist samkomulag eftir að slitnaði upp úr sambúðinni og gerði þá K kröfu um opinber skipti með vísan í 100. gr. l. nr. 20/1991. Þeirri kröfu var hafnað með úrskurði héraðsdóms þann 18. október 2002 á þeim forsendum að sambúðin hefði ekki staðið samfellt í tvö ár.

K krafðist staðfestingar á kyrrsetningargerð að um 6,7 milljónum króna í tiltekinni fasteign. Þá krafðist K greiðslu af hendi M til hennar að um 5,6 milljónum króna ásamt vöxtum og dráttarvöxtum, eða lægri upphæð að mati dómsins. Þá krafðist K endurgreiðslu á greiðslum hennar til M á tilteknu tímabili uppreiknuðum miðað við lánskjaravísitölu.

Til vara áðurgreindri kröfu krafðist K staðfestingu á áðurgreindri kyrrsetningargerð, greiðslu tiltekinnar (lægri) upphæðar af hendi M til hennar ásamt vöxtum og dráttarvöxtum, eða lægri upphæð að mati dómsins.

Fyrir héraðsdómi var aðalkröfu K, er varðaði uppreiknaða upphæð miðað við lánskjaravísitölu, hafnað þar sem ekki lægi fyrir samningur milli aðila um verðtryggt lán eins og heimilt sé að gera skv. 14. gr. l. nr. 38/2001 og ekki lágu fyrir nein haldbær rök fyrir heimild til að uppreikna greiðslurnar um þeim hætti. Varakröfu K var einnig hafnað vegna sönnunarskorts. Kyrrsetningin var felld úr gildi.

Hæstiréttur sneri við niðurstöðu héraðsdóms er varðaði höfnun á varakröfu K og staðfesti kyrrsetninguna. Hann felldi niður málskostnað í héraði og dæmdi M til að greiða K málskostnað fyrir Hæstarétti.
Hrd. 2004:2205 nr. 466/2003 (Tryggingarvíxill)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:2354 nr. 477/2003 (Handtaka án tilefnis)[HTML] [PDF]
Lögreglumaður á vakt hugðist fara í sjoppu til að kaupa snarl. Kúnni fór að abbast upp á hann með því að taka mynd af lögreglumanninum að borða og handtók lögreglumaðurinn kúnnann. Honum var vikið úr starfi og hann svo sakfelldur.
Hrd. 2004:2482 nr. 147/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:3351 nr. 111/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:3737 nr. 132/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:4147 nr. 189/2004 (Spölur ehf. - Afhending veglykils)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:4684 nr. 460/2004 (Öryggi vitna)[HTML] [PDF]
Úrskurðað var að hinn ákærði viki úr þinghaldi á meðan þremur tilteknum vitnaskýrslum stæði þar sem talið var að vitnin væru of hrædd við hann. Hæstiréttur taldi að ekki hefði verið sýnt fram á að þeim stæði raunveruleg ógn á öryggi sínu, og féllst því ekki á beitingu undantekningarheimildar þess efnis.
Hrd. 2004:4833 nr. 176/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:5066 nr. 287/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:631 nr. 369/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:855 nr. 443/2004 (Hreðjatak)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:1578 nr. 441/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2883 nr. 275/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2887 nr. 276/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:3106 nr. 344/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:3127 nr. 389/2005 (Dánarorsök)[HTML] [PDF]
Ákærði á að hafa slegið brotaþoli þungu höggi undir kjálka þannig að brotaþoli lést nær samstundis. Ákærði krafðist nýrrar réttarkrufningar taldi að veikindi brotaþola gætu hafa leitt til þeirra afleiðinga. Dómari synjaði þeirri kröfu þar sem hann taldi hana leiða til óþarfra tafa.
Hrd. 2005:3465 nr. 49/2005 (Brot á kynfrelsi)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:3830 nr. 108/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:4234 nr. 242/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:4621 nr. 200/2005 (Smíðakennari)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:4653 nr. 238/2005 (Prammi)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:181 nr. 272/2005 (Sparisjóður Hafnarfjarðar)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:192 nr. 388/2005 (Vatnsréttindi Króks)[HTML] [PDF]
Jörð var seld án þess að getið hefði verið um aðskilnað vatnsréttinda frá henni en það hafði átt sér stað árið 1918 (um 74 árum áður). Talið var að kaupandinn hefði verið grandlaus, þó þekkt höfðu verið mörg tilvik í því nágrenni að algengt hefði verið að skilja slík réttindi frá.
Hrd. 2006:701 nr. 59/2006 (Lögmenn Laugardal - Upplýsingar um bankareikninga)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:1589 nr. 403/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:2032 nr. 196/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:2160 nr. 475/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:2759 nr. 541/2005 (Birting tölvupósta í Fréttablaðinu)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:2931 nr. 28/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:3160 nr. 37/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:4161 nr. 55/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:4379 nr. 546/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:4934 nr. 237/2006 (Kröfur foreldra)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:5413 nr. 410/2006 (Sveðja)[HTML] [PDF]

Hrd. 300/2006 dags. 18. janúar 2007 (Umferðarslys II)[HTML] [PDF]

Hrd. 181/2006 dags. 25. janúar 2007 (Baugur I)[HTML] [PDF]
JÁ var ákærður fyrir brot á lögum um ársreikninga og reyndi þá á skýringu orðsins ‚lán‘. Í dómi Hæstaréttar kemur fram að til að fá úr um skorið hvort um væri að ræða refsiverða háttsemi eður ei þyrfti að skýra framangreint orð. Af þeim sökum var ekki hægt að túlka orðið víðtækar en af orðanna hljóðan þrátt fyrir lögskýringargögn bentu til þess að skýra ætti það með öðrum hætti.
Hrd. 415/2006 dags. 25. janúar 2007 (Hnífstunga í brjósthol)[HTML] [PDF]

Hrd. 120/2006 dags. 15. febrúar 2007 (Karl K. Karlsson - ÁTVR)[HTML] [PDF]

Hrd. 358/2006 dags. 15. febrúar 2007 (Fersk ýsa)[HTML] [PDF]

Hrd. 241/2006 dags. 22. febrúar 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 511/2006 dags. 29. mars 2007 (Spilda í Vatnsenda)[HTML] [PDF]

Hrd. 552/2006 dags. 29. mars 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 667/2006 dags. 10. maí 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 599/2006 dags. 14. júní 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 451/2007 dags. 7. september 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 90/2007 dags. 11. október 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 242/2007 dags. 18. október 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 107/2007 dags. 18. október 2007 (Netþjónn)[HTML] [PDF]

Hrd. 67/2007 dags. 25. október 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 59/2007 dags. 22. nóvember 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 211/2007 dags. 24. janúar 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 490/2007 dags. 31. janúar 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 158/2007 dags. 31. janúar 2008 (Vopnað rán)[HTML] [PDF]

Hrd. 438/2007 dags. 7. febrúar 2008 (Eiginkona - Haglabyssa)[HTML] [PDF]

Hrd. 310/2007 dags. 7. febrúar 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 107/2008 dags. 29. febrúar 2008 (Viðurkenning á fyrningu)[HTML] [PDF]

Hrd. 132/2007 dags. 10. apríl 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 398/2007 dags. 17. apríl 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 445/2007 dags. 8. maí 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 185/2008 dags. 29. maí 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 385/2007 dags. 5. júní 2008 (Baugsmál II)[HTML] [PDF]

Hrd. 83/2008 dags. 19. júní 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 420/2008 dags. 5. september 2008[HTML] [PDF]
Dómara bar að gefa verjanda kost á að reifa um tiltekið atriði þótt enga nauðsyn bæri til að efna til munnlegs málflutnings af því tilefni.
Hrd. 544/2007 dags. 18. september 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 591/2007 dags. 25. september 2008 (Hraði, slitnir hjólbarðar, stilla útvarp)[HTML] [PDF]
Ökumaður var að skipta um rás í útvarpinu og var að keyra yfir hámarkshraða. Það var ekki talið vera stórfellt gáleysi en taldist þó vera einfalt gáleysi. Ekki var talið sannað að slit hjólbarðanna ein og sér hefðu valdið slysinu.
Hrd. 491/2007 dags. 23. október 2008 (Áfengisauglýsingabann II)[HTML] [PDF]

Hrd. 226/2008 dags. 30. október 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 365/2008 dags. 6. nóvember 2008 (Sandskeið)[HTML] [PDF]

Hrd. 431/2008 dags. 18. desember 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 406/2008 dags. 26. febrúar 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 416/2008 dags. 19. mars 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 144/2009 dags. 24. mars 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 263/2008 dags. 26. mars 2009 (Stúlka með Asperger heilkenni)[HTML] [PDF]

Hrd. 565/2008 dags. 14. maí 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 520/2008 dags. 28. maí 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 262/2009 dags. 29. maí 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 280/2009 dags. 15. júní 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 528/2008 dags. 18. júní 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 18/2009 dags. 17. september 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 628/2008 dags. 17. september 2009 (Tryggingastofnun ríkisins)[HTML] [PDF]

Hrd. 497/2009 dags. 21. september 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 495/2009 dags. 21. september 2009[HTML] [PDF]
Verjendur óskuðu eftir afriti af upptökum af yfirheyrslum en því var synjað. Hæstiréttur taldi að ekki ætti að túlka hugtakið skjöl þannig að þau nái yfir hljóð- og myndbandsupptökur.
Hrd. 496/2009 dags. 21. september 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 655/2008 dags. 19. nóvember 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 252/2009 dags. 19. nóvember 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 119/2009 dags. 17. desember 2009 (Gunnar Þ. gegn NBI hf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 24/2010 dags. 15. janúar 2010[HTML] [PDF]
Sakborningar voru grunaðir um mansal og hafði brotaþoli verið neydd til að stunda vændi af sakborning. Taldi Hæstiréttur að heimilt hefði verið að víkja sakborningi úr dómsal.
Hrd. 478/2009 dags. 28. janúar 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 214/2009 dags. 11. febrúar 2010 (Istorrent II)[HTML] [PDF]
Reyndi á því hvort milligönguaðilinn bæri ábyrgð á efninu. Eingöngu væri verið að útvega fjarskiptanet. Talið að þetta ætti ekki við þar sem þjónustan væri gagngert í ólöglegum tilgangi.
Hrd. 142/2009 dags. 25. febrúar 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 763/2009 dags. 11. mars 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 370/2009 dags. 11. mars 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 320/2009 dags. 18. mars 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 161/2010 dags. 23. mars 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 430/2009 dags. 25. mars 2010 (Ný gögn fyrir Hæstarétti)[HTML] [PDF]

Hrd. 185/2009 dags. 6. maí 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 230/2010 dags. 11. maí 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 480/2009 dags. 20. maí 2010 (Samstarf við annan mann í þjófnaðarbroti)[HTML] [PDF]

Hrd. 705/2009 dags. 21. júní 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 27/2010 dags. 21. júní 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 610/2009 dags. 23. september 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 684/2009 dags. 14. október 2010 (Þjóðhátíðarlundur)[HTML] [PDF]

Hrd. 504/2008 dags. 18. október 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 614/2010 dags. 1. nóvember 2010[HTML] [PDF]
Sakborningur var sakaður um að hafa myndað ungar stúlkur í búningsklefa í sundi og krafðist verjandi hans að fá afrit af þessum myndum. Hæstiréttur staðfesti synjun lögreglu á þeirri beiðni sökum brýnna einkahagsmuna stúlknanna.
Hrd. 76/2010 dags. 9. desember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 407/2010 dags. 27. janúar 2011[HTML] [PDF]
Ákært var fyrir brot á tollalögum og var sakfellt á grundvelli 169. gr. laganna en ekki var getið hennar í ákæruskjali. Hæstiréttur taldi að gefa hefði verjanda færi á að haga vörn sinni í samræmi við það.
Hrd. 491/2010 dags. 10. febrúar 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 71/2010 dags. 3. mars 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 457/2010 dags. 3. mars 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 78/2010 dags. 3. mars 2011 (Skattalagabrot)[HTML] [PDF]

Hrd. 82/2011 dags. 7. mars 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 30/2011 dags. 8. mars 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 31/2011 dags. 8. mars 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 639/2010 dags. 14. apríl 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 634/2010 dags. 9. júní 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 370/2011 dags. 29. júlí 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 243/2011 dags. 20. október 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 102/2011 dags. 3. nóvember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 123/2011 dags. 17. nóvember 2011 (Kambavað í Reykjavík - Byggingarstjórinn)[HTML] [PDF]

Hrd. 138/2011 dags. 1. desember 2011 (Ákvörðun árslauna til verktaka í einkafirma og einkahlutafélags)[HTML] [PDF]

Hrd. 116/2011 dags. 1. desember 2011 (Vélar og verkfæri ehf.)[HTML] [PDF]
Vélar og verkfæri kærði ákvörðun Samkeppniseftirlitsins til áfrýjunarnefndar, sem taldi svo að endurskilgreina þyrfti svo markaðinn. Hæstiréttur taldi að ákvörðun lægra setta stjórnvaldsins raknaði með ógildingu hins æðra.
Hrd. 597/2011 dags. 2. desember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 47/2012 dags. 20. janúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 447/2011 dags. 27. janúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 623/2011 dags. 22. mars 2012 (Líkamshiti)[HTML] [PDF]

Hrd. 217/2012 dags. 2. apríl 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 491/2011 dags. 16. maí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 325/2012 dags. 16. maí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 621/2011 dags. 14. júní 2012 (Jón Ásgeir gegn Glitni hf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 584/2012 dags. 6. september 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 597/2012 dags. 17. september 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 702/2011 dags. 27. september 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 609/2012 dags. 3. október 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 670/2012 dags. 9. nóvember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 192/2012 dags. 15. nóvember 2012 (Grindavíkurbær - Skaðabætur)[HTML] [PDF]

Hrd. 692/2012 dags. 21. nóvember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 207/2012 dags. 29. nóvember 2012 (Drómundur)[HTML] [PDF]

Hrd. 703/2012 dags. 10. desember 2012 (Al-Thani)[HTML] [PDF]

Hrd. 335/2012 dags. 24. janúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 162/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 560/2012 dags. 21. febrúar 2013[HTML] [PDF]
Kaupanda fasteignar var játað svigrúm til að halda eftir meiru en sem nam gallakröfu sinni, þ.e. fyrir matskostnaði dómskvadds matsmanns og lögmannskostnaði fyrir tiltekið tímabil. Það sem var umfram var kaupanda gert að greiða seljanda með dráttarvöxtum.
Hrd. 118/2013 dags. 25. febrúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 196/2013 dags. 15. apríl 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 230/2013 dags. 29. apríl 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 596/2012 dags. 16. maí 2013 (Deka Bank Deutsche Girozentrale gegn íslenska ríkinu)[HTML] [PDF]

Hrd. 750/2012 dags. 23. maí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 697/2012 dags. 19. júní 2013 (Þvingun - Framburður leiddi til ákæru)[HTML] [PDF]

Hrd. 387/2013 dags. 29. ágúst 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 76/2013 dags. 12. september 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 129/2013 dags. 19. september 2013[HTML] [PDF]
Varist var með hníf og var neyðarvörnin ekki talin hafa farið of langt.
Hrd. 411/2012 dags. 26. september 2013 (Þingeyjarsveit)[HTML] [PDF]

Hrd. 653/2013 dags. 22. október 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 254/2013 dags. 31. október 2013 (K7 ehf.)[HTML] [PDF]
Í ráðningarsamningi starfsmanns hönnunarfyrirtækis var ákvæði um bann við ráðningu á önnur störf á samningstímanum án samþykkis fyrirtækisins. Starfsmaðurinn tók að sér hönnunarverk fyrir annað fyrirtæki og fékk greiðslu fyrir það. Hæstiréttur taldi þá háttsemi réttlæta fyrirvaralausa riftun ráðningarsamningsins en hins vegar ekki synjun vinnuveitandans um að greiða fyrir þau verk sem starfsmaðurinn hefði þegar unnið fyrir vinnuveitandann áður en riftunin fór fram.
Hrd. 286/2013 dags. 14. nóvember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 108/2013 dags. 28. nóvember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 193/2013 dags. 12. desember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 463/2013 dags. 12. desember 2013 (Hagar)[HTML] [PDF]
Hagar var nokkuð stórt fyrirtæki og var lántaki stórs gengisláns. Lánveitandi krafðist mikillar viðbótargreiðslu.

Hæstiréttur leit svo á að um væri að ræða lán til fjárfestinga sem var sérstaklega sniðið að því. Auk þess myndi viðbótargreiðslan ekki leiða til mikils óhagræðis fyrir lántaka. Fallist var því á viðbótargreiðsluna.
Hrd. 772/2013 dags. 13. desember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 388/2013 dags. 23. janúar 2014 (Verkaskipting stjórnarformanns og framkvæmdastjóra)[HTML] [PDF]

Hrd. 768/2013 dags. 24. janúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 769/2013 dags. 24. janúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 3/2014 dags. 12. febrúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 481/2013 dags. 13. febrúar 2014[HTML] [PDF]
Þrír stjórnendur sóttu í trygginguna þar sem Glitnir hefði sótt mál gegn þeim í New York. Málskostnaðurinn væri að hrannast upp og töldu þeir að tryggingin ætti að dekka hann.

TM byggði á að frumkvæði þess sem hættir skipti máli en slíkt ætti ekki við í máli þeirra þar sem slitastjórn tók við. Málið féll á því að 72ja mánaða tímabilið ætti ekki við þar sem Glitnir hafði sagst hafa fengið aðra tryggingu.
Hrd. 495/2013 dags. 27. febrúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 143/2014 dags. 27. febrúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 546/2013 dags. 27. mars 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 267/2014 dags. 29. apríl 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 527/2014 dags. 18. ágúst 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 233/2014 dags. 11. september 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 176/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 734/2014 dags. 19. nóvember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 739/2014 dags. 8. desember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 326/2014 dags. 22. desember 2014 (Notkun fjárhagslegra upplýsinga í hefndarskyni)[HTML] [PDF]

Hrd. 75/2015 dags. 3. febrúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 52/2014 dags. 5. febrúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 145/2014 dags. 12. febrúar 2015 (Al-Thani)[HTML] [PDF]

Hrd. 819/2014 dags. 28. maí 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 812/2014 dags. 28. maí 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 818/2014 dags. 28. maí 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 820/2014 dags. 28. maí 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 813/2014 dags. 28. maí 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 817/2014 dags. 28. maí 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 814/2014 dags. 28. maí 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 815/2014 dags. 28. maí 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 816/2014 dags. 28. maí 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 435/2015 dags. 27. ágúst 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 68/2015 dags. 24. september 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 456/2014 dags. 8. október 2015 (Imon ehf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 191/2015 dags. 29. október 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 290/2015 dags. 17. desember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 266/2015 dags. 14. janúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 31/2016 dags. 19. janúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 19/2016 dags. 20. janúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 93/2015 dags. 21. janúar 2016 (Faðir flutti)[HTML] [PDF]

Hrd. 356/2015 dags. 21. janúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 309/2015 dags. 28. janúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 120/2016 dags. 26. febrúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 110/2016 dags. 29. febrúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 111/2016 dags. 29. febrúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 608/2015 dags. 14. apríl 2016 (Bifreið rennur niður götu - Sýkna)[HTML] [PDF]

Hrd. 419/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 332/2016 dags. 30. maí 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 580/2015 dags. 9. júní 2016 (Gildi krafna)[HTML] [PDF]

Hrd. 678/2015 dags. 9. júní 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 607/2015 dags. 16. júní 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 574/2016 dags. 16. september 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 657/2016 dags. 11. október 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 358/2015 dags. 17. nóvember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 17/2016 dags. 1. desember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 1/2017 dags. 19. janúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 835/2016 dags. 25. janúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 305/2016 dags. 26. janúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 300/2016 dags. 2. febrúar 2017 (Samþykki veðsetningar)[HTML] [PDF]

Hrd. 380/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 777/2015 dags. 16. febrúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 464/2016 dags. 23. mars 2017 (Molden Enterprises Ltd. gegn Sjóklæðagerðinni)[HTML] [PDF]
Greiðslur vegna starfsloka fyrrum forstjóra aðila. Sjóklæðagerðin var þriðji aðili og ekki aðili að samningnum. Egus hafði lofað að halda tilteknu félagi skaðlaust af starfslokasamningnum. Vísað frá héraðsdómi í Hæstarétti sökum varnarþingsákvæðis samningsins.
Hrd. 189/2016 dags. 11. maí 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 309/2016 dags. 11. maí 2017 (Nikótínfilterar í rafsígarettur - CE merkingar)[HTML] [PDF]

Hrd. 709/2016 dags. 18. maí 2017 (Styrkleiki fíkniefna)[HTML] [PDF]

Hrd. 302/2017 dags. 18. maí 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 527/2016 dags. 15. júní 2017 (Umtalsverðar eignir - Riftun - Kaupmáli)[HTML] [PDF]
K og M hófu sambúð árið 2002 en gengu hjónaband 31. janúar 2009. Þau gerðu kaupmála 28. janúar 2009 og var hann móttekinn til skráningar í kaupmálabók sýslumanns 30. s.m. Þann dag afsalaði M þremur bifreiðum í sinni eigu til K.

Í hrd. 204/2014 var tekin til greina krafa Landsbankans hf. um að bú M yrði tekið til gjaldþrotaskipta. Frestdagur við skiptin var 12. febrúar 2013 og lauk kröfulýsingarfresti 10. maí 2014. Lýstar kröfur í búið námu 2.336.688.534 kr.

Við skoðun skiptastjóra á eignum og skuldum búsins taldi hann að M hefði ráðstafað verulegum hluta eigna sinna án endurgjalds. Höfðað var mál til riftunar á ráðstöfunum samkvæmt kaupmálanum og afsals á bifreiðunum. Málið var þingfest en K mætti ekki á þing. Málið var dómtekið en vísað frá þar sem það hafði verið höfðað að liðnum málshöfðunarfresti skv. 148. gjaldþrotalaga. Hæstiréttur felldi úr gildi frávísunarúrskurðinn með dómi í máli nr. 495/2015 og lagði fyrir héraðsdóm að taka það til efnismeðferðar. Dómur gekk síðan í málinu þar sem ráðstöfununum var rift og K gert að afhenda þrotabúinu eignirnar. K óskaði endurupptöku á málinu og var fallist á þá beiðni og kvað upp þann dóm sem áfrýjað var í þessu máli.
Hrd. 24/2017 dags. 28. september 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 790/2016 dags. 5. október 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 439/2016 dags. 2. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 694/2017 dags. 28. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 702/2017 dags. 29. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 863/2016 dags. 7. desember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 363/2017 dags. 7. desember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 769/2017 dags. 12. desember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 830/2016 dags. 14. desember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 591/2017 dags. 19. desember 2017 (Skipun landsréttardómara)[HTML] [PDF]

Hrd. 592/2017 dags. 19. desember 2017 (Skipun landsréttardómara)[HTML] [PDF]

Hrd. 677/2016 dags. 18. janúar 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 720/2016 dags. 1. febrúar 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 6/2017 dags. 15. febrúar 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 81/2017 dags. 22. febrúar 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 325/2017 dags. 17. maí 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 387/2017 dags. 24. maí 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 491/2017 dags. 31. maí 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 8/2018 dags. 5. júní 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 598/2017 dags. 21. júní 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 853/2017 dags. 20. september 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 638/2017 dags. 27. september 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 639/2017 dags. 27. september 2018 (Gjaldeyriseftirlit Seðlabankans)[HTML] [PDF]

Hrd. 656/2017 dags. 4. október 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 843/2017 dags. 6. desember 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 601/2015 dags. 20. febrúar 2019[HTML] [PDF]

Hrd. 29/2018 dags. 22. mars 2019[HTML] [PDF]

Hrd. 43/2019 dags. 23. september 2019 (Kyrrsett þota)[HTML] [PDF]
Heimild var í loftferðarlögum um kyrrsetningar á flugvélum á flugvöllum. Fallist var á aðfarargerð um að fjarlægja þotuna af vellinum en síðar úreltust lögvörðu hagsmunirnir þar sem þotan var farin af flugvellinum.
Hrd. 22/2019 dags. 20. nóvember 2019[HTML] [PDF]

Hrd. 56/2019 dags. 8. júní 2020[HTML] [PDF]

Hrd. 23/2020 dags. 11. febrúar 2021[HTML] [PDF]

Hrd. 22/2020 dags. 11. febrúar 2021[HTML] [PDF]

Hrd. 30/2020 dags. 18. febrúar 2021 (Heilari)[HTML] [PDF]

Hrd. 26/2020 dags. 4. mars 2021[HTML] [PDF]

Hrd. 34/2020 dags. 18. mars 2021 (Dómur Landsréttar ómerktur og vísað heim)[HTML] [PDF]
Ákæruvaldið vildi láta spila skýrslu yfir nafngreindum lögreglumanni en taldi í upphafi ekki þarft að spila skýrslu ákærða, og verjandi andmælti því ekki. Svo tók ákæruvaldið þá afstöðu að spila ætti einnig skýrslu ákærða.

Ákveðið var að kveða ákærða til skýrslutöku en ákærði beitti þagnarréttinum fyrir Landsrétti. Skýrsla ákærða fyrir héraðsdómi var ekki spiluð fyrir Landsrétti. Þrátt fyrir það endurskoðaði Landsréttur sönnunargildi munnlegs framburðar hins ákærða í dómi sínum. Hæstiréttur ómerkti þann dóm og vísaði málinu aftur til Landsréttar til löglegrar meðferðar og dómsálagningar að nýju.
Hrd. 56/2022 dags. 4. október 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd í kærumálum háskólanema

Úrskurður Áfrýjunarnefndar í kærumálum háskólanema í máli nr. 7/2021 dags. 22. apríl 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd neytendamála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 22/2015 (Kæra Norðurflugs ehf. á ákvörðun Neytendastofu 1. desember 2014.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 4/2015 (Kæra á ákvörðun Neytendastofu 29. janúar 2015.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 5/2014 (Kæra Íslandsbanka hf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 8/2014.)

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 1/2002 dags. 13. febrúar 2002[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 4/2013 dags. 8. október 2013[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 7/2014 dags. 25. mars 2015[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 4/2016 dags. 21. nóvember 2016[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 6/2023 dags. 17. nóvember 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökudómur

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 17/2021 dags. 27. maí 2021[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 39/2021 dags. 5. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 9/2023 dags. 28. júní 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Endurupptökunefnd

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 9/2013 dags. 3. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 17/2013 dags. 25. júní 2015[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 22/2017 dags. 23. nóvember 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Félagsdómur

Dómur Félagsdóms 1949:77 í máli nr. 13/1948

Dómur Félagsdóms 1964:171 í máli nr. 4/1964

Dómur Félagsdóms 1981:219 í máli nr. 3/1980

Dómur Félagsdóms 1996:528 í máli nr. 26/1995

Úrskurður Félagsdóms 1996:708 í máli nr. 15/1996

Dómur Félagsdóms í máli nr. 6/2000 dags. 8. júní 2000[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 9/2001 dags. 4. júlí 2001[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 10/2003 dags. 22. desember 2003[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 8/2009 dags. 16. september 2009[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-26/2009 dags. 22. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-45/2009 dags. 2. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-69/2009 dags. 5. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-35/2010 dags. 14. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-21/2010 dags. 7. júlí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-96/2010 dags. 16. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-50/2011 dags. 29. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-77/2011 dags. 26. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-55/2012 dags. 21. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-23/2012 dags. 7. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-34/2012 dags. 12. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-66/2013 dags. 7. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-61/2013 dags. 12. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-2/2015 dags. 11. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-8/2015 dags. 8. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-1/2016 dags. 7. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-8/2016 dags. 5. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-29/2016 dags. 27. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-29/2017 dags. 10. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-129/2019 dags. 25. nóvember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-132/2019 dags. 8. júní 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-2/2021 dags. 21. júlí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-69/2022 dags. 26. september 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-245/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-115/2015 dags. 31. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-104/2018 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-182/2018 dags. 28. júní 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-192/2019 dags. 25. október 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-373/2020 dags. 12. maí 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-298/2019 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-470/2019 dags. 9. desember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-370/2021 dags. 3. febrúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-593/2020 dags. 3. mars 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-448/2020 dags. 6. apríl 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-441/2021 dags. 25. apríl 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-150/2021 dags. 8. júní 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-52/2022 dags. 26. júlí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-689/2020 dags. 25. október 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-517/2021 dags. 12. apríl 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-14/2023 dags. 15. maí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-451/2022 dags. 31. maí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-30/2023 dags. 11. janúar 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-12/2024 dags. 8. apríl 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-38/2020 dags. 23. september 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1802/2005 dags. 12. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-938/2005 dags. 12. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-892/2005 dags. 12. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-891/2005 dags. 12. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-720/2005 dags. 11. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-412/2006 dags. 6. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-508/2006 dags. 19. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-625/2006 dags. 23. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1416/2006 dags. 6. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1110/2006 dags. 2. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-689/2007 dags. 10. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1846/2005 dags. 27. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-640/2006 dags. 16. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1452/2007 dags. 27. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-173/2008 dags. 29. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-709/2008 dags. 31. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1143/2008 dags. 13. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-643/2008 dags. 19. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1192/2008 dags. 22. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1398/2008 dags. 4. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-711/2008 dags. 6. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2660/2008 dags. 3. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2947/2008 dags. 28. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2651/2007 dags. 19. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3107/2008 dags. 7. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2569/2008 dags. 13. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-294/2009 dags. 14. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3055/2009 dags. 21. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3054/2009 dags. 21. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3053/2009 dags. 21. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2340/2009 dags. 5. júlí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-4601/2009 dags. 9. júlí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-553/2010 dags. 26. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-464/2010 dags. 9. desember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-933/2010 dags. 30. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-682/2011 dags. 24. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1170/2011 dags. 3. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-540/2012 dags. 17. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-211/2012 dags. 30. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-539/2012 dags. 6. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-216/2012 dags. 21. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-875/2012 dags. 9. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-746/2012 dags. 10. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-453/2012 dags. 14. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-770/2012 dags. 20. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-817/2012 dags. 7. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-816/2012 dags. 7. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-815/2012 dags. 7. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-407/2012 dags. 11. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1433/2012 dags. 24. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1630/2012 dags. 4. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-800/2013 dags. 15. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-670/2013 dags. 20. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-250/2013 dags. 30. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-978/2013 dags. 28. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-841/2013 dags. 28. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1085/2013 dags. 6. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-100/2013 dags. 12. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-9470/2013 dags. 24. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-138/2014 dags. 24. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-9/2014 dags. 9. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-8/2014 dags. 9. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-7/2014 dags. 9. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-6/2014 dags. 9. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-5/2014 dags. 9. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-4/2014 dags. 9. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3/2014 dags. 9. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2/2014 dags. 9. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1/2014 dags. 9. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-397/2014 dags. 11. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-180/2013 dags. 18. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-362/2014 dags. 6. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-535/2014 dags. 2. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-380/2014 dags. 12. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-93/2014 dags. 24. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-25/2015 dags. 2. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1231/2014 dags. 8. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-649/2014 dags. 12. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-65/2015 dags. 20. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-6/2015 dags. 16. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-444/2015 dags. 27. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-532/2015 dags. 31. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-138/2016 dags. 29. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-306/2016 dags. 5. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-127/2016 dags. 12. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-103/2016 dags. 4. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-153/2016 dags. 7. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-273/2016 dags. 7. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-834/2016 dags. 20. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-526/2015 dags. 2. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-508/2016 dags. 14. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-354/2016 dags. 5. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-789/2016 dags. 16. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-329/2017 dags. 28. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-328/2017 dags. 28. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-313/2017 dags. 15. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-139/2018 dags. 9. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1040/2016 dags. 17. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-102/2018 dags. 21. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-77/2018 dags. 16. ágúst 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-232/2019 dags. 27. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1170/2018 dags. 13. júní 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-635/2019 dags. 11. september 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1105/2019 dags. 12. nóvember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-795/2019 dags. 20. nóvember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1877/2019 dags. 21. janúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1641/2019 dags. 25. mars 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-462/2020 dags. 22. apríl 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-272/2019 dags. 6. maí 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-610/2020 dags. 29. júní 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2562/2019 dags. 29. júní 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1307/2020 dags. 6. júlí 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-740/2020 dags. 6. júlí 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1110/2020 dags. 10. september 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1542/2020 dags. 22. október 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-975/2019 dags. 23. nóvember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1351/2020 dags. 6. janúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1425/2020 dags. 1. mars 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3014/2020 dags. 8. mars 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-563/2021 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2983/2020 dags. 6. maí 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-755/2021 dags. 8. júlí 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-678/2021 dags. 14. október 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1087/2021 dags. 27. október 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1006/2020 dags. 8. nóvember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-602/2021 dags. 30. nóvember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1845/2021 dags. 7. janúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3321/2020 dags. 12. janúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2242/2021 dags. 8. febrúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-441/2022 dags. 8. júní 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1580/2020 dags. 16. júní 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-193/2022 dags. 22. júní 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1320/2022 dags. 14. október 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1244/2021 dags. 18. nóvember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-325/2022 dags. 9. desember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2212/2022 dags. 9. janúar 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1532/2022 dags. 7. febrúar 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2480/2022 dags. 3. mars 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2584/2021 dags. 22. mars 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2276/2022 dags. 24. mars 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1569/2022 dags. 11. apríl 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-929/2022 dags. 18. apríl 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-700/2022 dags. 26. apríl 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1074/2022 dags. 28. apríl 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1016/2023 dags. 14. júlí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-306/2023 dags. 6. september 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1053/2023 dags. 18. september 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3003/2023 dags. 21. nóvember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1777/2023 dags. 15. desember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2503/2023 dags. 21. febrúar 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-957/2024 dags. 16. júlí 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4733/2005 dags. 29. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-776/2005 dags. 3. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-289/2006 dags. 5. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-681/2006 dags. 11. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-357/2006 dags. 17. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-647/2005 dags. 25. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7595/2005 dags. 7. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1697/2006 dags. 23. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-941/2006 dags. 19. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7515/2005 dags. 19. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2036/2006 dags. 20. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1134/2006 dags. 22. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4021/2006 dags. 16. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2260/2005 dags. 29. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1930/2006 dags. 26. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-350/2007 dags. 18. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-349/2007 dags. 23. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4341/2006 dags. 6. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-92/2007 dags. 11. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-781/2007 dags. 2. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-733/2007 dags. 5. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-896/2007 dags. 7. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1286/2007 dags. 20. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-738/2007 dags. 17. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6108/2007 dags. 26. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-117/2008 dags. 31. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-183/2007 dags. 20. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-252/2008 dags. 12. júní 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-928/2008 dags. 23. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3794/2008 dags. 15. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7182/2007 dags. 14. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1217/2008 dags. 26. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1223/2008 dags. 20. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9627/2008 dags. 27. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7938/2007 dags. 4. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9620/2008 dags. 6. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12011/2008 dags. 3. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9853/2008 dags. 7. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-56/2009 dags. 10. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-841/2009 dags. 22. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1118/2009 dags. 11. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-279/2009 dags. 10. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1281/2009 dags. 7. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10888/2009 dags. 28. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11660/2009 dags. 3. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13507/2009 dags. 14. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11047/2008 dags. 1. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-202/2010 dags. 2. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13506/2009 dags. 20. desember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1957/2008 dags. 9. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1282/2009 dags. 30. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2873/2011 dags. 16. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7454/2010 dags. 22. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2253/2011 dags. 30. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2576/2010 dags. 29. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8613/2009 dags. 28. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2169/2011 dags. 21. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1029/2011 dags. 21. september 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1186/2012 dags. 4. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2878/2011 dags. 24. október 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-548/2012 dags. 2. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-29/2012 dags. 19. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4206/2011 dags. 14. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-753/2012 dags. 22. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-268/2012 dags. 28. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2278/2012 dags. 15. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1751/2012 dags. 7. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-212/2012 dags. 13. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-884/2012 dags. 13. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3801/2012 dags. 4. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2243/2012 dags. 4. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6107/2010 dags. 16. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1294/2012 dags. 16. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-180/2013 dags. 22. maí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4431/2012 dags. 16. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-610/2012 dags. 15. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-85/2012 dags. 15. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-667/2012 dags. 29. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1003/2013 dags. 19. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2624/2013 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2381/2011 dags. 21. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1040/2013 dags. 18. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3630/2013 dags. 7. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-553/2013 dags. 5. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-947/2013 dags. 26. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4049/2013 dags. 12. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3612/2012 dags. 5. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2717/2013 dags. 18. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1152/2014 dags. 6. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2913/2013 dags. 8. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3157/2014 dags. 24. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4277/2014 dags. 10. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1072/2014 dags. 3. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2740/2012 dags. 11. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-192/2014 dags. 21. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2808/2014 dags. 19. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-320/2015 dags. 17. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1708/2015 dags. 18. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1012/2015 dags. 4. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-125/2016 dags. 9. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2738/2012 dags. 10. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2754/2012 dags. 4. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-896/2016 dags. 7. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-393/2016 dags. 22. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-567/2016 dags. 21. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2924/2016 dags. 27. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2757/2012 dags. 28. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-120/2011 dags. 8. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3512/2014 dags. 24. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3511/2014 dags. 24. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3510/2014 dags. 24. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3509/2014 dags. 24. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1880/2016 dags. 3. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-795/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2766/2012 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2743/2012 dags. 4. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1476/2016 dags. 6. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3796/2016 dags. 21. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2514/2016 dags. 30. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2877/2016 dags. 10. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2876/2016 dags. 10. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2736/2012 dags. 23. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-313/2017 dags. 30. október 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1512/2017 dags. 14. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2203/2016 dags. 27. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1687/2017 dags. 14. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-192/2014 dags. 21. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1952/2016 dags. 28. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3434/2017 dags. 2. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1330/2017 dags. 15. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-570/2017 dags. 20. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-331/2017 dags. 20. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-193/2016 dags. 2. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2425/2017 dags. 16. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1613/2017 dags. 29. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-53/2017 dags. 6. júní 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-61/2013 dags. 25. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-82/2018 dags. 12. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2416/2017 dags. 12. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-723/2018 dags. 25. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-538/2018 dags. 25. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-415/2018 dags. 25. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-101/2018 dags. 25. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-143/2018 dags. 12. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-211/2018 dags. 21. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3085/2015 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3246/2018 dags. 15. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-444/2018 dags. 15. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-816/2018 dags. 9. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2593/2019 dags. 8. júlí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-300/2019 dags. 12. júlí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3641/2019 dags. 20. september 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-413/2019 dags. 20. september 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-317/2019 dags. 20. september 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-814/2018 dags. 20. september 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-457/2019 dags. 23. september 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3552/2019 dags. 27. september 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3782/2019 dags. 27. september 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2878/2019 dags. 18. október 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5128/2019 dags. 25. október 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-108/2019 dags. 26. október 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-377/2019 dags. 28. október 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5706/2019 dags. 7. nóvember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-455/2019 dags. 20. nóvember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6475/2019 dags. 22. nóvember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5358/2019 dags. 22. nóvember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7014/2019 dags. 10. desember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-132/2019 dags. 16. desember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-428/2019 dags. 17. desember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5558/2019 dags. 19. desember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4294/2019 dags. 20. desember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7062/2019 dags. 9. janúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3448/2019 dags. 9. janúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6175/2019 dags. 17. janúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-451/2019 dags. 30. janúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7398/2019 dags. 31. janúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6755/2019 dags. 6. febrúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-194/2019 dags. 11. febrúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7156/2019 dags. 14. febrúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2190/2019 dags. 17. febrúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3005/2019 dags. 20. febrúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5093/2019 dags. 20. febrúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5365/2019 dags. 2. mars 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7551/2019 dags. 3. mars 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-645/2020 dags. 12. mars 2020[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6371/2019 dags. 16. mars 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2449/2018 dags. 31. mars 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2031/2020 dags. 1. apríl 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6143/2019 dags. 13. maí 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5341/2019 dags. 15. maí 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2308/2020 dags. 20. maí 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1835/2020 dags. 27. maí 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1738/2018 dags. 29. maí 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-603/2020 dags. 10. júní 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3034/2020 dags. 11. júní 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2896/2020 dags. 12. júní 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1559/2020 dags. 23. júní 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-328/2019 dags. 26. júní 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5956/2019 dags. 28. júní 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2709/2020 dags. 2. júlí 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3165/2020 dags. 7. júlí 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4501/2020 dags. 21. september 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4147/2019 dags. 14. október 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-615/2020 dags. 15. október 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6882/2019 dags. 22. október 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4115/2020 dags. 29. október 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-223/2018 dags. 29. október 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3903/2019 dags. 30. október 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1620/2018 dags. 23. nóvember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2326/2020 dags. 22. desember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6329/2019 dags. 12. janúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6644/2020 dags. 9. febrúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-327/2019 dags. 9. febrúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2323/2020 dags. 10. febrúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3603/2020 dags. 16. febrúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6551/2020 dags. 22. febrúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-8541/2020 dags. 25. febrúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-8216/2020 dags. 25. febrúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6346/2020 dags. 25. febrúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6349/2020 dags. 25. febrúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4687/2020 dags. 26. febrúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6440/2019 dags. 26. febrúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-156/2021 dags. 11. mars 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6883/2020 dags. 11. mars 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3197/2019 dags. 12. mars 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5355/2020 dags. 19. mars 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-555/2021 dags. 19. mars 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-441/2021 dags. 19. mars 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6327/2020 dags. 19. mars 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6347/2020 dags. 22. mars 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5314/2020 dags. 12. apríl 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6198/2019 dags. 12. apríl 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6713/2020 dags. 13. apríl 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1171/2021 dags. 16. apríl 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-8115/2020 dags. 23. apríl 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6978/2020 dags. 17. maí 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7748/2020 dags. 19. maí 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1069/2021 dags. 4. júní 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-466/2020 dags. 4. júní 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2096/2021 dags. 14. júní 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2941/2021 dags. 18. júní 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3851/2020 dags. 21. júní 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3851/2020 dags. 24. júní 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7866/2020 dags. 25. júní 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7096/2020 dags. 28. júní 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5400/2020 dags. 29. júní 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-8528/2020 dags. 30. júní 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2299/2021 dags. 5. júlí 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2952/2021 dags. 23. september 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4054/2020 dags. 4. október 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3813/2021 dags. 8. október 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7632/2020 dags. 12. október 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7631/2020 dags. 12. október 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7630/2020 dags. 12. október 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7617/2020 dags. 12. október 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6009/2020 dags. 12. október 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1826/2021 dags. 12. október 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1826/2021 dags. 14. október 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3196/2020 dags. 19. október 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3883/2021 dags. 1. nóvember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2064/2021 dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-8272/2020 dags. 11. nóvember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2541/2021 dags. 17. nóvember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2627/2021 dags. 9. desember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4676/2021 dags. 9. desember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3495/2021 dags. 9. desember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5625/2021 dags. 15. desember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2241/2021 dags. 15. desember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1782/2021 dags. 16. desember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7180/2020 dags. 5. janúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6732/2020 dags. 10. febrúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3983/2021 dags. 11. febrúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-505/2022 dags. 22. febrúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6011/2021 dags. 28. febrúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5994/2021 dags. 23. mars 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1054/2021 dags. 30. mars 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5482/2021 dags. 5. apríl 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5686/2021 dags. 28. apríl 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2857/2020 dags. 29. apríl 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1645/2022 dags. 2. maí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1068/2022 dags. 4. maí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3884/2021 dags. 4. maí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-645/2022 dags. 5. maí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5526/2021 dags. 20. maí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4921/2021 dags. 30. maí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-902/2022 dags. 30. maí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1996/2022 dags. 8. júní 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3343/2021 dags. 30. júní 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6022/2021 dags. 30. júní 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1804/2022 dags. 22. júlí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3431/2022 dags. 6. september 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2386/2022 dags. 27. september 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3717/2022 dags. 10. október 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3394/2022 dags. 20. október 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5277/2021 dags. 31. október 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3978/2022 dags. 16. nóvember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3329/2022 dags. 22. nóvember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1505/2022 dags. 22. nóvember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2207/2022 dags. 28. nóvember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2986/2022 dags. 29. nóvember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5962/2021 dags. 29. nóvember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4375/2022 dags. 30. nóvember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3567/2022 dags. 20. desember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3716/2022 dags. 21. desember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-230/2021 dags. 6. janúar 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5159/2022 dags. 19. janúar 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5931/2021 dags. 7. febrúar 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4454/2022 dags. 13. febrúar 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3201/2022 dags. 20. febrúar 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4025/2022 dags. 27. febrúar 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3419/2022 dags. 7. mars 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3326/2021 dags. 8. mars 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1160/2022 dags. 14. mars 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3975/2022 dags. 17. mars 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2987/2022 dags. 24. mars 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1357/2023 dags. 27. mars 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2729/2022 dags. 27. mars 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5372/2022 dags. 4. apríl 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5409/2019 dags. 17. apríl 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-111/2017 dags. 27. apríl 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3558/2022 dags. 27. apríl 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1025/2023 dags. 3. maí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1029/2023 dags. 23. maí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-846/2023 dags. 23. maí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-421/2023 dags. 12. júní 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1750/2023 dags. 13. júní 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2525/2023 dags. 20. júní 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3991/2022 dags. 22. júní 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1626/2023 dags. 5. júlí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-916/2023 dags. 7. júlí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-138/2023 dags. 10. júlí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2994/2023 dags. 12. júlí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3550/2023 dags. 20. júlí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2541/2023 dags. 5. september 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1776/2023 dags. 11. september 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4538/2023 dags. 18. september 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1385/2023 dags. 19. september 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1542/2023 dags. 20. september 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3845/2023 dags. 21. september 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4666/2023 dags. 22. september 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1629/2023 dags. 3. október 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3197/2022 dags. 4. október 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5107/2023 dags. 11. október 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2537/2023 dags. 11. október 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4243/2023 dags. 16. október 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5702/2022 dags. 17. október 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5701/2022 dags. 17. október 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4669/2023 dags. 1. nóvember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-734/2023 dags. 2. nóvember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3064/2023 dags. 10. nóvember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5596/2023 dags. 17. nóvember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1075/2023 dags. 22. nóvember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2548/2023 dags. 22. nóvember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2732/2023 dags. 28. nóvember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3401/2023 dags. 30. nóvember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3058/2023 dags. 4. desember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3771/2022 dags. 5. desember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5232/2023 dags. 6. desember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5723/2022 dags. 8. desember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3966/2023 dags. 11. desember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4327/2022 dags. 12. desember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3865/2023 dags. 14. desember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3227/2023 dags. 20. desember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3268/2023 dags. 9. janúar 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2640/2023 dags. 11. janúar 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4853/2023 dags. 2. febrúar 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7254/2023 dags. 13. febrúar 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4937/2023 dags. 14. febrúar 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-77/2024 dags. 20. febrúar 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5233/2023 dags. 22. febrúar 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3838/2023 dags. 27. febrúar 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5580/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6091/2022 dags. 12. mars 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5810/2023 dags. 14. mars 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-273/2024 dags. 20. mars 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7058/2023 dags. 20. mars 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2006/2022 dags. 3. apríl 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3412/2023 dags. 3. apríl 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-841/2023 dags. 3. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3969/2023 dags. 9. apríl 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4067/2023 dags. 12. apríl 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5790/2023 dags. 16. apríl 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5820/2023 dags. 16. apríl 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5229/2023 dags. 17. apríl 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4225/2023 dags. 18. apríl 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1541/2022 dags. 24. apríl 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3226/2023 dags. 26. apríl 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5655/2023 dags. 8. maí 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4677/2023 dags. 10. maí 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7772/2023 dags. 16. maí 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7056/2023 dags. 21. maí 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2378/2023 dags. 21. maí 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7030/2023 dags. 22. maí 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-161/2024 dags. 10. júní 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1520/2024 dags. 10. júní 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2482/2024 dags. 10. júní 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2487/2024 dags. 19. júní 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7055/2023 dags. 20. júní 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1555/2024 dags. 20. júní 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3761/2024 dags. 11. júlí 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3750/2024 dags. 11. júlí 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3757/2024 dags. 14. ágúst 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2964/2024 dags. 29. ágúst 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3407/2024 dags. 4. september 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2721/2024 dags. 11. september 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5578/2023 dags. 18. september 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-467/2006 dags. 7. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-160/2007 dags. 15. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-845/2006 dags. 3. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-4/2008 dags. 28. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-229/2008 dags. 2. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-164/2008 dags. 5. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-1/2008 dags. 30. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-188/2008 dags. 31. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-59/2009 dags. 30. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-301/2009 dags. 11. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-69/2010 dags. 7. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-200/2009 dags. 7. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-42/2010 dags. 9. júlí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-337/2010 dags. 15. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-497/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-287/2011 dags. 30. ágúst 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-383/2011 dags. 22. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-365/2012 dags. 3. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-158/2015 dags. 25. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-146/2017 dags. 16. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-127/2017 dags. 5. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-255/2016 dags. 2. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-129/2017 dags. 23. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-175/2018 dags. 23. júlí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-190/2019 dags. 29. nóvember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-647/2019 dags. 15. apríl 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-201/2016 dags. 14. október 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-723/2019 dags. 16. október 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-304/2019 dags. 13. janúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-391/2021 dags. 13. apríl 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-364/2023 dags. 15. mars 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-17/2006 dags. 8. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-60/2014 dags. 13. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-66/2014 dags. 20. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-23/2016 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-202/2020 dags. 6. ágúst 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-8/2023 dags. 16. júní 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-22/2012 dags. 24. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-85/2014 dags. 4. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-117/2014 dags. 7. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-7/2018 dags. 12. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-32/2018 dags. 25. október 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-36/2021 dags. 14. desember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-180/2021 dags. 7. desember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-73/2022 dags. 28. mars 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-60/2022 dags. 6. júlí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-77/2023 dags. 3. nóvember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-205/2023 dags. 12. desember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-13/2023 dags. 18. desember 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd húsamála

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 34/2007 dags. 26. október 2007[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útboðsmála

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 29/2009 dags. 16. desember 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 20/2023 dags. 18. mars 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 11/2018 dags. 16. febrúar 2018[HTML]
Lögreglustjóri gaf út ákæru vegna meints brots á 106. gr. almennra hegningarlaga, nr. 19/1940, ásamt öðrum greinum þeirra laga. Landsréttur taldi lögreglustjóra ekki heimilt að gefa út ákæru í þeim tegundum mála sbr. 1. mgr. 24. gr. laga um meðferð sakamála, nr. 88/2008, sbr. b-lið 1. mgr. 23. gr. sömu laga, en þær tegundir mála voru á forræði héraðssaksóknara. Var því fallist á kröfu um frávísun málsins frá héraðsdómi.
Lrú. 198/2018 dags. 27. febrúar 2018[HTML]

Lrú. 189/2018 dags. 16. mars 2018[HTML]

Lrd. 2/2018 dags. 20. apríl 2018[HTML]

Lrú. 370/2018 dags. 30. apríl 2018[HTML]

Lrd. 4/2018 dags. 4. maí 2018[HTML]

Lrú. 382/2018 dags. 6. júní 2018[HTML]

Lrd. 77/2018 dags. 15. júní 2018[HTML]

Lrd. 86/2018 dags. 15. júní 2018[HTML]

Lrú. 277/2018 dags. 20. júní 2018[HTML]

Lrú. 313/2018 dags. 20. júní 2018[HTML]

Lrd. 26/2018 dags. 26. júní 2018[HTML]

Lrú. 573/2018 dags. 3. október 2018[HTML]

Lrd. 188/2018 dags. 5. október 2018[HTML]

Lrd. 32/2018 dags. 24. október 2018[HTML]

Lrd. 282/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML]

Lrd. 82/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML]

Lrd. 66/2018 dags. 16. nóvember 2018 (Peningaþvætti)[HTML]

Lrú. 798/2018 dags. 21. nóvember 2018[HTML]

Lrú. 797/2018 dags. 21. nóvember 2018[HTML]

Lrd. 51/2018 dags. 23. nóvember 2018 (Fíkniefni á fiskveiðiskipi)[HTML]
Málskotsbeiðni var hafnað með ákvörðun Hæstaréttar nr. 2019-79.
Lrd. 78/2018 dags. 23. nóvember 2018 (Lögreglumaður dæmdur fyrir alvarleg brot í starfi)[HTML]

Lrd. 64/2018 dags. 23. nóvember 2018[HTML]

Lrd. 163/2018 dags. 30. nóvember 2018[HTML]

Lrd. 265/2018 dags. 14. desember 2018[HTML]

Lrd. 507/2018 dags. 19. desember 2018[HTML]

Lrd. 243/2018 dags. 21. desember 2018[HTML]

Lrú. 748/2018 dags. 23. janúar 2019[HTML]

Lrd. 306/2018 dags. 25. janúar 2019[HTML]

Lrd. 18/2018 dags. 1. febrúar 2019[HTML]

Lrd. 90/2018 dags. 14. febrúar 2019 (Marple)[HTML]

Lrd. 504/2018 dags. 1. mars 2019[HTML]

Lrd. 409/2018 dags. 8. mars 2019[HTML]

Lrd. 182/2018 dags. 5. apríl 2019 (Hjólabátur)[HTML]

Lrd. 552/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML]

Lrd. 550/2018 dags. 17. maí 2019 (Lögreglumaður)[HTML]

Lrd. 353/2018 dags. 24. maí 2019 (Orðalag ákæru - Peningaþvætti)[HTML]

Lrd. 809/2018 dags. 24. maí 2019[HTML]

Lrd. 141/2018 dags. 31. maí 2019[HTML]

Lrd. 905/2018 dags. 14. júní 2019[HTML]

Lrd. 222/2018 dags. 21. júní 2019[HTML]

Lrú. 549/2019 dags. 29. ágúst 2019[HTML]

Lrú. 500/2019 dags. 12. september 2019[HTML]

Lrd. 813/2018 dags. 13. september 2019[HTML]

Lrd. 52/2019 dags. 20. september 2019[HTML]

Lrd. 53/2019 dags. 27. september 2019[HTML]

Lrú. 652/2019 dags. 3. október 2019[HTML]

Lrd. 373/2019 dags. 11. október 2019[HTML]

Lrú. 310/2019 dags. 11. október 2019[HTML]

Lrd. 928/2018 dags. 18. október 2019[HTML]

Lrd. 86/2019 dags. 15. nóvember 2019[HTML]

Lrd. 431/2018 dags. 6. desember 2019[HTML]

Lrd. 332/2018 dags. 6. desember 2019 (Viðskiptavakt)[HTML]

Lrd. 934/2018 dags. 20. desember 2019[HTML]

Lrd. 723/2018 dags. 20. desember 2019[HTML]

Lrd. 80/2019 dags. 20. desember 2019[HTML]

Lrd. 197/2019 dags. 7. febrúar 2020[HTML]

Lrd. 115/2019 dags. 7. febrúar 2020[HTML]

Lrd. 870/2018 dags. 14. febrúar 2020[HTML]

Lrd. 110/2019 dags. 21. febrúar 2020[HTML]

Lrd. 906/2018 dags. 28. febrúar 2020[HTML]

Lrú. 685/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML]

Lrd. 682/2019 dags. 17. mars 2020[HTML]

Lrd. 857/2018 dags. 27. mars 2020[HTML]

Lrd. 856/2018 dags. 27. mars 2020[HTML]

Lrd. 516/2018 dags. 27. mars 2020[HTML]

Lrd. 526/2019 dags. 7. apríl 2020[HTML]

Lrd. 428/2019 dags. 7. apríl 2020[HTML]

Lrú. 201/2020 dags. 28. apríl 2020[HTML]

Lrú. 69/2020 dags. 7. maí 2020[HTML]

Lrd. 814/2018 dags. 15. maí 2020[HTML]

Lrd. 926/2018 dags. 5. júní 2020[HTML]

Lrd. 60/2019 dags. 5. júní 2020[HTML]

Lrd. 936/2018 dags. 12. júní 2020[HTML]

Lrd. 140/2018 dags. 26. júní 2020[HTML]

Lrd. 706/2019 dags. 26. júní 2020[HTML]

Lrd. 440/2019 dags. 16. október 2020[HTML]

Lrd. 699/2019 dags. 30. október 2020[HTML]

Lrd. 610/2019 dags. 30. október 2020[HTML]

Lrd. 533/2019 dags. 20. nóvember 2020[HTML]

Lrd. 336/2019 dags. 27. nóvember 2020 (Öryggi í flugi)[HTML]

Lrd. 304/2019 dags. 11. desember 2020[HTML]

Lrd. 318/2019 dags. 18. desember 2020[HTML]

Lrú. 30/2021 dags. 19. janúar 2021[HTML]

Lrú. 746/2020 dags. 5. febrúar 2021[HTML]

Lrd. 61/2020 dags. 12. febrúar 2021[HTML]

Lrd. 596/2019 dags. 19. febrúar 2021[HTML]

Lrd. 888/2019 dags. 26. febrúar 2021[HTML]

Lrd. 493/2020 dags. 26. febrúar 2021[HTML]

Lrd. 268/2019 dags. 5. mars 2021[HTML]

Lrd. 604/2019 dags. 19. mars 2021 (CLN)[HTML]

Lrd. 42/2020 dags. 19. mars 2021[HTML]

Lrd. 148/2020 dags. 26. mars 2021[HTML]

Lrd. 874/2019 dags. 7. maí 2021[HTML]

Lrd. 59/2020 dags. 21. maí 2021[HTML]

Lrd. 58/2019 dags. 28. maí 2021[HTML]

Lrd. 60/2020 dags. 4. júní 2021[HTML]

Lrd. 248/2020 dags. 18. júní 2021[HTML]

Lrd. 261/2020 dags. 1. október 2021[HTML]

Lrd. 337/2020 dags. 22. október 2021[HTML]

Lrd. 27/2021 dags. 22. október 2021[HTML]

Lrd. 100/2021 dags. 5. nóvember 2021[HTML]

Lrd. 384/2020 dags. 12. nóvember 2021[HTML]

Lrd. 482/2020 dags. 3. desember 2021[HTML]

Lrd. 522/2020 dags. 10. desember 2021[HTML]

Lrd. 368/2021 dags. 10. desember 2021[HTML]

Lrd. 217/2021 dags. 17. desember 2021[HTML]

Lrú. 598/2021 dags. 22. desember 2021[HTML]

Lrd. 544/2021 dags. 4. febrúar 2022[HTML]

Lrd. 391/2021 dags. 18. febrúar 2022[HTML]

Lrd. 433/2021 dags. 25. febrúar 2022[HTML]

Lrd. 726/2020 dags. 4. mars 2022[HTML]

Lrd. 658/2020 dags. 11. mars 2022[HTML]

Lrd. 723/2018 dags. 25. mars 2022[HTML]

Lrd. 399/2021 dags. 1. apríl 2022[HTML]

Lrú. 531/2021 dags. 1. apríl 2022[HTML]

Lrd. 504/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML]

Lrd. 443/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML]

Lrú. 710/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML]

Lrú. 227/2022 dags. 11. maí 2022[HTML]

Lrd. 619/2020 dags. 20. maí 2022[HTML]

Lrd. 71/2021 dags. 20. maí 2022[HTML]

Lrd. 533/2021 dags. 3. júní 2022[HTML]

Lrd. 116/2021 dags. 10. júní 2022[HTML]

Lrd. 434/2021 dags. 16. júní 2022[HTML]

Lrd. 168/2021 dags. 24. júní 2022[HTML]

Lrd. 547/2021 dags. 24. júní 2022[HTML]

Lrd. 531/2021 dags. 16. september 2022[HTML]

Lrú. 565/2022 dags. 21. september 2022[HTML]

Lrd. 413/2021 dags. 21. október 2022[HTML]

Lrd. 328/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML]

Lrd. 432/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML]

Lrd. 119/2022 dags. 11. nóvember 2022[HTML]

Lrd. 633/2021 dags. 18. nóvember 2022[HTML]

Lrú. 676/2022 dags. 25. nóvember 2022[HTML]

Lrd. 718/2021 dags. 2. desember 2022[HTML]

Lrú. 220/2021 dags. 2. desember 2022[HTML]

Lrd. 717/2021 dags. 9. desember 2022[HTML]

Lrd. 15/2022 dags. 9. desember 2022[HTML]

Lrú. 621/2022 dags. 10. janúar 2023[HTML]

Lrd. 725/2021 dags. 3. febrúar 2023[HTML]

Lrd. 454/2021 dags. 10. febrúar 2023[HTML]

Lrú. 641/2021 dags. 10. febrúar 2023[HTML]

Lrd. 668/2021 dags. 10. febrúar 2023[HTML]

Lrd. 220/2021 dags. 10. febrúar 2023[HTML]

Lrd. 656/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML]

Lrd. 657/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML]

Lrd. 658/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML]

Lrd. 659/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML]

Lrd. 661/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML]

Lrd. 162/2022 dags. 17. febrúar 2023[HTML]

Lrd. 324/2022 dags. 17. febrúar 2023[HTML]

Lrd. 662/2021 dags. 17. mars 2023[HTML]

Lrd. 348/2022 dags. 17. mars 2023[HTML]

Lrd. 639/2022 dags. 17. mars 2023[HTML]

Lrú. 132/2023 dags. 27. mars 2023[HTML]

Lrd. 347/2022 dags. 31. mars 2023[HTML]

Lrd. 634/2022 dags. 31. mars 2023[HTML]

Lrd. 271/2022 dags. 28. apríl 2023[HTML]

Lrd. 581/2022 dags. 19. maí 2023[HTML]

Lrd. 85/2022 dags. 2. júní 2023[HTML]

Lrú. 426/2023 dags. 6. júní 2023[HTML]

Lrd. 149/2022 dags. 9. júní 2023[HTML]

Lrd. 586/2022 dags. 16. júní 2023[HTML]

Lrd. 458/2022 dags. 16. júní 2023[HTML]

Lrd. 458/2022 dags. 23. júní 2023[HTML]

Lrd. 745/2022 dags. 23. júní 2023[HTML]

Lrú. 354/2023 dags. 23. júní 2023[HTML]

Lrú. 369/2023 dags. 28. júní 2023[HTML]

Lrd. 421/2022 dags. 15. september 2023[HTML]

Lrd. 470/2022 dags. 29. september 2023[HTML]

Lrd. 275/2022 dags. 6. október 2023[HTML]

Lrd. 191/2021 dags. 12. október 2023[HTML]

Lrd. 288/2022 dags. 20. október 2023[HTML]

Lrd. 461/2022 dags. 27. október 2023[HTML]

Lrd. 106/2023 dags. 27. október 2023[HTML]

Lrd. 253/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 256/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 255/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 258/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 257/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 388/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML]

Lrú. 727/2023 dags. 14. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 413/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 235/2022 dags. 24. nóvember 2023[HTML]

Lrú. 827/2023 dags. 1. desember 2023[HTML]

Lrú. 734/2023 dags. 7. desember 2023[HTML]

Lrú. 808/2023 dags. 14. desember 2023[HTML]

Lrd. 484/2022 dags. 15. desember 2023[HTML]

Lrú. 809/2023 dags. 20. desember 2023[HTML]

Lrd. 473/2022 dags. 2. febrúar 2024[HTML]

Lrd. 460/2022 dags. 9. febrúar 2024[HTML]

Lrd. 497/2022 dags. 16. febrúar 2024[HTML]

Lrd. 205/2023 dags. 15. mars 2024[HTML]

Lrd. 59/2023 dags. 22. mars 2024[HTML]

Lrd. 278/2023 dags. 22. mars 2024[HTML]

Lrd. 356/2023 dags. 19. apríl 2024[HTML]

Lrd. 247/2023 dags. 10. maí 2024[HTML]

Lrd. 4/2023 dags. 10. maí 2024[HTML]

Lrd. 337/2023 dags. 24. maí 2024[HTML]

Lrd. 856/2023 dags. 7. júní 2024[HTML]

Lrd. 485/2022 dags. 14. júní 2024[HTML]

Lrd. 346/2023 dags. 14. júní 2024[HTML]

Lrd. 585/2023 dags. 27. júní 2024[HTML]

Lrú. 696/2024 dags. 9. september 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Landsyfirréttur

Lyrd. 1877:242 í máli nr. 22/1877[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1895:141 í máli nr. 9/1895[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1896:253 í máli nr. 57/1895[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1904:66 í máli nr. 9/1904[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1917:114 í máli nr. 26/1917[PDF]">[PDF]

Fara á yfirlit

Óbyggðanefnd

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Holta- og Landsveit ásamt Landmannaafrétti í Rangárþingi ytra)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Hvítársíða, Þverárhlíð og Norðurárdalur)

Fara á yfirlit

Póst- og fjarskiptastofnun

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 6/2015 dags. 17. mars 2015

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 7/2015 dags. 19. mars 2015

Fara á yfirlit

Ríkisskattanefnd

Úrskurður Ríkisskattanefndar í máli nr. 64/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar í máli nr. 1014/1990[HTML]

Fara á yfirlit

Samgönguráðuneytið

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 1/2004 dags. 24. mars 2004 (Mál nr. 1/2004)[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppniseftirlitið

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 24/2011 dags. 4. júlí 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 26/2014 dags. 22. september 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 19/2016 dags. 7. júlí 2016[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 47/2017 dags. 21. desember 2017[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2022 dags. 6. janúar 2022[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 33/2023 dags. 8. september 2023[HTML]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 13/2024 dags. 3. júní 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Samkeppnisráð

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 21/2005 dags. 22. júní 2005[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 2/2019 dags. 4. október 2019

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 34/2020 í máli nr. 19/2019 dags. 20. mars 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-412/2012 dags. 29. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-512/2013 dags. 13. desember 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 382/2017 dags. 7. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 465/2023 dags. 8. febrúar 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 1033/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 142/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 190/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 117/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 126/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 216/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 201/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 235/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 225/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 404/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 376/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 380/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 355/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 323/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 79/2024[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 753/1993 dags. 25. nóvember 1993 (Gjafsókn)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2026/1997 dags. 24. nóvember 1997 (Gjafsókn)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2156/1997 dags. 16. desember 1998[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2572/1998 dags. 15. júlí 1999 (Veiting gjafsóknar)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2717/1999 dags. 17. október 2000[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2900/1999 dags. 29. janúar 2001[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3212/2001 dags. 31. desember 2001[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3925/2003 dags. 22. nóvember 2004[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4160/2004 dags. 30. desember 2004[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4397/2005 dags. 19. október 2005[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4371/2005 dags. 30. desember 2005[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5073/2007 (Óbyggðanefnd)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4962/2007[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5746/2009 (Gjafsóknarbeiðni)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6041/2010 dags. 20. október 2010[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6360/2011 dags. 28. desember 2011[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7092/2012 dags. 5. maí 2014[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7126/2012 dags. 5. maí 2014[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7127/2012 dags. 5. maí 2014[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7166/2012[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7395/2013 dags. 5. maí 2014[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7341/2013[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8879/2016 dags. 12. febrúar 2018[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9771/2018 dags. 11. febrúar 2019[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9629/2018 dags. 28. september 2020[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11019/2021 dags. 31. mars 2021[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11041/2021 dags. 23. apríl 2021[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11066/2021 dags. 6. október 2021[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11423/2021 dags. 18. janúar 2022[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11422/2021 dags. 11. febrúar 2022[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. F106/2021 dags. 15. mars 2022[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11491/2022 dags. 24. mars 2022[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12190/2023 dags. 22. september 2023[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12234/2023 dags. 29. september 2023[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12401/2023 dags. 28. nóvember 2023[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12206/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12284/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Landsyfirréttar og Hæstaréttar Danmerkur í íslenskum málum

ÁrBls. nr.
1802-1814 - Registur25
1802-1814355, 357, 398
1815-1824166, 265, 349, 353
1824-183015
1875-1880244
1895-1898145, 254
1904-190767
1917-1919118
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1928887
1931175
1932904
1933441
1934679
193563, 132
193751, 148
193935, 100
1940309
1943193
1944 - Registur62
1946 - Registur93
1946593
1951298
1954607
1955223
195788, 720, 726
1958650
196158, 62
1967773
1968119, 311
1969222, 224, 1203
197042, 669
1971 - Registur49-50, 86
19711104
1972 - Registur143
1972577
197368, 216, 280-281, 961
1974297, 889, 973
1976 - Registur47
1976134, 731
1977 - Registur60
1977580, 592, 835, 1102
1978 - Registur58, 205
1978379, 557, 695, 1281
19791064, 1214
1980675, 1194, 1281, 1889, 1965
198141, 461, 463, 465, 925, 938, 1107, 1110, 1112, 1590
1981 - Registur147
1982 - Registur138, 189
1982502, 507, 1981
1983 - Registur179, 202, 241
19831684
1984274
1985394, 1038
1986143, 982, 1107-1108
1987479, 755, 1057, 1300, 1338
1988 - Registur163
1988295, 864, 1259
1989565, 742, 1041, 1054, 1264-1265
1990399, 811, 1405, 1628
1992834, 1856
1993 - Registur95, 258
1993291, 837, 1215, 1456, 1582, 1721, 1801, 2070
1994 - Registur309
1994564, 897, 1068, 1077, 1370, 1496, 2317, 2321
1995 - Registur276
1995492, 524, 683, 904, 1130, 1321, 1712-1713, 1740, 1787, 2515, 3036, 3043, 3123, 3150, 3182
1996 - Registur227, 289
1996292, 295, 298, 727, 917, 1573, 1578, 1751-1752, 1977, 2175, 2330, 2385, 2814, 3217, 3655, 3860, 4049
1997271, 599, 658, 998-999, 1696, 1735, 2449, 2562, 2826, 2830-2831, 3147, 3233, 3395, 3511
199874, 256, 261, 415, 704, 918, 921, 924, 1379, 1383, 1421, 1488, 1719, 1747, 1802, 2767, 2873, 2961
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Félagsdóms

ÁrBls. nr.
1948-195279
1961-1965174-175
1976-1983222
1993-1996531, 712
1997-2000596
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1984C23-24
1990A50
1991A524
1998A230, 250
2000B266
2002C151
2004C445
2005A4
2005B1421, 1423, 1425, 1446, 1458, 1468
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Ráðgjafarþing2Umræður281
Ráðgjafarþing12Umræður158
Löggjafarþing4Þingskjöl204, 207
Löggjafarþing11Umræður (Ed. og sþ.)519/520
Löggjafarþing20Umræður1605/1606, 1825/1826
Löggjafarþing26Umræður (Ed.)861/862
Löggjafarþing33Umræður - Fallin mál377/378
Löggjafarþing35Umræður - Fallin mál261/262
Löggjafarþing39Umræður (samþ. mál)3003/3004
Löggjafarþing39Umræður - Fallin mál447/448
Löggjafarþing41Umræður (þáltill. og fsp.)393/394
Löggjafarþing43Umræður - Fallin mál1249/1250, 1283/1284
Löggjafarþing45Umræður (samþ. mál)1173/1174, 1175/1176
Löggjafarþing45Umræður - Fallin mál1567/1568, 1569/1570
Löggjafarþing46Umræður (samþ. mál)1601/1602
Löggjafarþing46Umræður - Fallin mál233/234
Löggjafarþing48Umræður (samþ. mál)123/124, 287/288
Löggjafarþing49Umræður (samþ. mál)151/152, 161/162, 1939/1940
Löggjafarþing50Umræður (samþ. mál)1217/1218
Löggjafarþing51Umræður (þáltill. og fsp.)135/136
Löggjafarþing52Umræður (samþ. mál)239/240
Löggjafarþing53Umræður (samþ. mál)443/444, 955/956, 1291/1292
Löggjafarþing56Þingskjöl545
Löggjafarþing58Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir29/30
Löggjafarþing60Þingskjöl75
Löggjafarþing62Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir147/148, 149/150, 415/416
Löggjafarþing63Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir87/88, 115/116, 895/896
Löggjafarþing64Umræður (þáltill. og fsp.)115/116, 197/198, 377/378, 409/410
Löggjafarþing67Umræður (þáltill. og fsp.)247/248
Löggjafarþing68Umræður (samþ. mál)1597/1598, 2045/2046
Löggjafarþing69Umræður (samþ. mál)347/348, 1355/1356
Löggjafarþing71Umræður - Fallin mál289/290
Löggjafarþing72Umræður (samþ. mál)1565/1566
Löggjafarþing74Umræður (samþ. mál)281/282
Löggjafarþing74Umræður - Fallin mál93/94
Löggjafarþing74Umræður (þáltill. og fsp.)367/368
Löggjafarþing76Umræður (samþ. mál)55/56, 1405/1406, 1413/1414, 2395/2396
Löggjafarþing76Umræður (þáltill. og fsp.)441/442, 447/448
Löggjafarþing77Umræður (samþ. mál)115/116, 245/246
Löggjafarþing78Umræður (samþ. mál)385/386, 1765/1766
Löggjafarþing79Umræður (samþ. mál)417/418
Löggjafarþing80Umræður (samþ. mál)2263/2264
Löggjafarþing81Umræður (þáltill. og fsp.)657/658
Löggjafarþing83Umræður (samþ. mál)1629/1630
Löggjafarþing85Umræður (samþ. mál)1383/1384
Löggjafarþing86Umræður (samþ. mál)185/186
Löggjafarþing86Umræður (þáltill. og fsp.)381/382
Löggjafarþing86Umræður - Óútrædd mál151/152
Löggjafarþing87Umræður (samþ. mál)495/496
Löggjafarþing88Umræður (samþ. mál)843/844
Löggjafarþing89Umræður (þáltill. og fsp.)297/298
Löggjafarþing91Umræður (samþ. mál)561/562
Löggjafarþing104Umræður3695/3696, 3703/3704
Löggjafarþing105Umræður567/568, 1851/1852, 2375/2376
Löggjafarþing134Umræður581/582
Löggjafarþing137Þingskjöl72-73, 1267
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
1997156
2001114-115
200458
2007154, 222
201476
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
19945566
2007967, 77
200716200
200726250, 252, 254
2007508, 10
200754876
20084337
201110205
20158889, 892-893
2015632346, 2348
201657550-551, 560, 835, 869
201717423, 457
20183186
201851227
201872281, 291
20192590, 267
20197687
20201680, 117
20202095
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 26

Þingmál A20 (stjórnarskrármálið)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Einar Arnórsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1915-07-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 33

Þingmál A7 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Magnús Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1921-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (lærði skólinn í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Magnús Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1921-05-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 35

Þingmál A61 (samvinnufélög)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Sveinn Ólafsson - Ræða hófst: 1923-03-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 39

Þingmál A11 (útrýming fjárkláða)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Sveinn Ólafsson - Ræða hófst: 1927-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (Landsbanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1927-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (strandferðaskip)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson - Ræða hófst: 1927-04-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 41

Þingmál A89 (almennur ellistyrkur)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1929-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A126 (þjóðaratkvæðagreiðsla um samkomustað Alþingis)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Sveinn Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1929-05-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 43

Þingmál A137 (fimmtardómur)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1931-03-16 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1931-04-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 45

Þingmál A11 (skiptameðferð á búi Síldareinkasölu Íslands)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1932-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1932-04-14 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1932-04-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 46

Þingmál A36 (útflutninsgjald af landbúnaðarafurðum)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Guðmundur Ólafsson (forseti) - Ræða hófst: 1933-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (samkomulag um viðskiptamál milli Íslands og Noregs)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1933-04-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 48

Þingmál A1 (fjárlög 1935)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Þorsteinn Briem - Ræða hófst: 1934-11-26 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1934-11-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 49

Þingmál A1 (fjárlög 1936)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1935-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A148 (útflutningsgjald)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1935-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A192 (bráðabirgðatekjuöflun til ríkissjóðs)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Ólafur Thors (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1935-12-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 50

Þingmál A120 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Þorsteinn Briem - Ræða hófst: 1936-05-06 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 51

Þingmál A23 (uppbót á bræðslusíldarverði)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1937-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (útvarpsrekstur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1937-03-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 52

Þingmál A1 (fjárlög 1938)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1937-12-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 53

Þingmál A34 (atvinna við siglingar)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Sigurður E. Hlíðar - Ræða hófst: 1938-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (gerðardómur í togarakaupdeilu)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1938-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Ísleifur Högnason - Ræða hófst: 1938-04-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 58

Þingmál A9 (trúnaðarbrot við Alþingi)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1941-11-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 59

Þingmál A2 (dómnefnd í kaupgjalds- og verðlagsmálum)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Erlendur Þorsteinsson - Ræða hófst: 1942-05-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 60

Þingmál A36 (hvíldartími háseta á botnvörpuskipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (frumvarp) útbýtt þann 1942-08-12 00:00:00

Löggjafarþing 62

Þingmál A98 (neyzlumjólkurskortur)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1943-10-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (rannsókn á olíufélögin og um olíuverzlunina)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1943-11-11 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1943-11-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 63

Þingmál A2 (niðurfelling dansk-íslenzka sambandslagasamningsins frá 1918)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1944-01-19 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1944-01-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A167 (verðlagsvísitalan)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1944-10-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A183 (nýbyggingarráð)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1944-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A278 (samkomudagur reglulegs Alþingis 1945)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1945-02-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 64

Þingmál A103 (húsaleiga)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1946-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (landsvistarleyfi nokkurra útlendinga)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Finnur Jónsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1945-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A210 (herstöðvamálið)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1946-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A238 (togarakaup bæjar- og hreppsfélaga)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1946-04-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 67

Þingmál A25 (Keflavíkurflugvöllurinn)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1947-10-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 68

Þingmál A60 (útflutningur og innflutningur á íslenzkum og erlendum gjaldeyri)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1949-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 ()[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1948-10-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 69

Þingmál A106 (útsvör)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Finnbogi R. Valdimarsson - Ræða hófst: 1950-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (gengisskráning o.fl.)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1950-02-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 71

Þingmál A129 (útflutningur á saltfiski)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1951-12-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 72

Þingmál A40 (verðjöfnun á olíu og bensíni)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Jóhann Hafstein (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1953-02-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 74

Þingmál A1 (fjárlög 1955)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1954-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (varnarsamningur milli Íslands og Bandaríkjanna)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Gunnar M. Magnúss - Ræða hófst: 1955-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A58 (vantraust á menntamálaráðherra)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1954-11-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 75

Þingmál A105 (framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1956-02-06 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 76

Þingmál A160 (húsnæðismálastofnun)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1957-05-21 00:00:00 - [HTML]
102. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1957-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A166 (sérleyfi til fólksflutninga með bifreiðum)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1957-05-15 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1957-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B3 ()[HTML]

Þingræður:
1. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1956-10-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B26 ()[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-02-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 77

Þingmál A67 (fasteignamat)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1957-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1957-12-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 78

Þingmál A87 (niðurfærsla verðlags og launa o. fl.)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1959-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B15 ()[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1959-05-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 79

Þingmál A3 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1959-08-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 80

Þingmál A131 (innflutnings- og gjaldeyrismál o.fl.)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1960-05-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 81

Þingmál A97 (landhelgismál)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (söluskattur)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1960-12-09 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Jón Þorsteinsson - Ræða hófst: 1960-12-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 83

Þingmál B16 ()[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1963-04-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 85

Þingmál A187 (lausn kjaradeilu atvinnuflugmanna)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1965-05-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 86

Þingmál A1 (fjárlög 1966)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1965-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (tannlæknadeild háskólans)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1965-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A61 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1965-11-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 87

Þingmál A74 (verðstöðvun)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1966-12-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 88

Þingmál A158 (ráðstafanir til lækkunar ríkisútgjalda)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1968-03-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 89

Þingmál A29 (rannsóknarnefnd vegna kaupa á Sjálfstæðishúsinu)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Magnús Kjartansson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-02-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 90

Þingmál A1 (fjárlög 1970)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1969-10-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 91

Þingmál A1 (fjárlög 1971)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1970-12-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 93

Þingmál A136 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1973-03-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 94

Þingmál A191 (málflytjendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 542 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1974-03-21 00:00:00

Þingmál A337 (jafnvægi í efnahagsmálum)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1974-05-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 96

Þingmál A84 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1975-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (áhrif olíuverðhækkana á hitunarkostnað íbúða)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1975-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B71 ()[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1975-02-06 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1975-02-06 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 97

Þingmál A180 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1976-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B89 ()[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1976-04-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 98

Þingmál A16 (kaup og kjör sjómanna)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1977-04-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 99

Þingmál A48 (þjóðaratkvæði um prestkosningar)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1978-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (þingfararkaup alþingismanna)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Gunnlaugur Finnsson - Ræða hófst: 1978-02-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A186 (upplýsingar hjá almannastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 364 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-02-14 00:00:00

Löggjafarþing 100

Þingmál A68 (upplýsingar hjá almannastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-11-06 00:00:00

Þingmál A250 (málefni þroskaheftra)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1979-04-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 102

Þingmál A178 (upplýsingar hjá almannastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 407 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-05-03 00:00:00

Löggjafarþing 103

Þingmál A1 (fjárlög 1981)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 244 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1980-12-16 00:00:00

Þingmál A3 (upplýsingar hjá almannastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00

Löggjafarþing 104

Þingmál A1 (fjárlög 1982)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 212 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1981-12-18 00:00:00
Þingskjal nr. 271 (lög í heild) útbýtt þann 1981-12-19 00:00:00

Þingmál A55 (lánsfjárlög 1982)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Egill Jónsson - Ræða hófst: 1981-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A270 (herforingjastjórnin í Tyrklandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 580 (þáltill.) útbýtt þann 1982-04-05 00:00:00

Þingmál A364 (utanríkismál 1982)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1982-04-06 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1982-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A373 (Evrópuráðsþingið 1982)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 560 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 1982-03-31 00:00:00

Löggjafarþing 105

Þingmál A27 (nefnd til að spyrja dómsmálaráðherra spurningar)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1982-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A85 (efnahagsaðgerðir)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1983-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A204 (orkuverð til Íslenska álfélagsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 363 (frumvarp) útbýtt þann 1983-02-23 15:53:00

Þingmál B86 ()[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1983-03-01 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 106

Þingmál A61 (land í þjóðareign)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (frumvarp) útbýtt þann 1983-10-31 00:00:00

Þingmál A122 (framsal sakamanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 152 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-11-29 00:00:00

Þingmál A123 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1984-05-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 107

Þingmál A87 (land í þjóðareign)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (frumvarp) útbýtt þann 1984-10-18 00:00:00
Þingræður:
11. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A317 (meint fjársvik í fasteignasölu)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1985-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A442 (námaleyfi Kísiliðjunnar)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1985-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A491 (framleiðsla og sala á búvörum o.fl.)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1985-06-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 108

Þingmál A2 (lánsfjárlög 1986)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1985-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A66 (land í þjóðareign)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (frumvarp) útbýtt þann 1985-10-23 00:00:00

Þingmál A70 (kjaradómur í deilu Flugfreyjufélags Íslands og Flugleiða hf.)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1985-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A145 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1985-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A173 (rannsóknarnefnd til að kanna viðskipti Hafskips hf.)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1985-12-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 114

Þingmál B11 ()[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1991-05-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 116

Þingmál A14 (neytendalán)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 151 - Komudagur: 1992-10-20 - Sendandi: Iðnaðar-og viðskiptaráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 464 - Komudagur: 1992-12-02 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið[PDF]

Löggjafarþing 122

Þingmál A201 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1482 (lög í heild) útbýtt þann 1998-06-02 16:45:00 [HTML]

Þingmál A367 (þjóðlendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1435 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-05-28 17:49:00 [HTML]

Löggjafarþing 126

Þingmál A379 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 660 (nál. með rökst.) útbýtt þann 2001-01-22 10:08:00 [HTML]

Löggjafarþing 128

Þingmál A143 (lögfræðiaðstoð við efnalítið fólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 143 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-14 14:54:00 [HTML]

Þingmál A451 (kynferðisbrot)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 847 (svar) útbýtt þann 2003-01-27 14:49:00 [HTML]

Löggjafarþing 130

Þingmál A466 (gjafsókn á stjórnsýslustigi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 674 (þáltill.) útbýtt þann 2003-12-12 15:59:00 [HTML]

Þingmál A568 (lögfræðiaðstoð við efnalítið fólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 858 (þáltill.) útbýtt þann 2004-02-12 13:42:00 [HTML]

Þingmál A871 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1682 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-17 16:25:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2312 - Komudagur: 2004-05-05 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands[PDF]

Þingmál A872 (einkamálalög og þjóðlendulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1330 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-05 14:52:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1654 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2004-05-13 09:39:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1661 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-14 11:01:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2258 - Komudagur: 2004-04-30 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands[PDF]

Löggjafarþing 131

Þingmál A4 (sala ríkissjóðs á hlutafé í Landssíma Íslands hf.)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2004-10-11 16:41:43 - [HTML]

Þingmál A18 (talsmaður neytenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 310 - Komudagur: 2004-12-01 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu[PDF]

Þingmál A167 (gjafsókn)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Jónína Bjartmarz - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-17 18:30:19 - [HTML]

Þingmál A190 (einkamálalög og þjóðlendulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-14 11:47:00 [HTML]
Þingskjal nr. 563 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-12-07 17:57:00 [HTML]
Þingskjal nr. 645 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-12-10 13:47:00 [HTML]
Þingskjal nr. 756 (breytingartillaga) útbýtt þann 2005-02-03 13:14:00 [HTML]
Þingskjal nr. 775 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-02-07 16:18:00 [HTML]
Þingræður:
10. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2004-10-18 16:00:43 - [HTML]
10. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2004-10-18 16:39:55 - [HTML]
10. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2004-10-18 16:44:03 - [HTML]
59. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-01-25 14:01:38 - [HTML]
59. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-01-25 14:05:55 - [HTML]
59. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-01-25 14:35:42 - [HTML]
64. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2005-02-01 13:47:18 - [HTML]
66. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-03 15:29:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 80 - Komudagur: 2004-11-11 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - Skýring: (reglugerð um starfshætti gjafsóknarnefndar)[PDF]

Þingmál A351 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-23 14:00:11 - [HTML]

Þingmál A387 (Þróunarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-04-04 21:00:58 - [HTML]

Þingmál A399 (stofnun einkahlutafélags um Orkuveitu Húsavíkur)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-22 15:31:50 - [HTML]

Þingmál A489 (lögfræðiaðstoð við efnalítið fólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 745 (þáltill.) útbýtt þann 2005-02-03 13:14:00 [HTML]

Þingmál A530 (stöðvun á söluferli Landssímans)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-03-09 12:37:40 - [HTML]

Þingmál A614 (breyting á bókun 4 við samninginn milli EFTA-ríkjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 918 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-03-03 16:24:00 [HTML]

Þingmál A617 (framkvæmd samkeppnisreglna EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 921 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-03-07 14:44:00 [HTML]

Þingmál A738 (fjarskipti)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-05-11 16:01:18 - [HTML]

Þingmál B64 (skipun nýs hæstaréttardómara)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-10-11 15:49:41 - [HTML]

Löggjafarþing 132

Þingmál A1 (fjárlög 2006)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2005-11-24 10:35:30 - [HTML]

Þingmál A82 (einkamálalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 82 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-11 17:59:00 [HTML]
Þingræður:
74. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-23 12:26:21 - [HTML]

Þingmál A268 (vatnalög)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-14 17:30:43 - [HTML]

Þingmál A670 (dómstólar og meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 980 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-27 14:45:00 [HTML]
Þingræður:
103. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2006-04-11 17:05:57 - [HTML]

Þingmál B246 ()[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-12-09 18:47:29 - [HTML]
41. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-12-09 18:57:14 - [HTML]

Þingmál B296 (breytingar á skattbyrði)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-01-26 15:02:50 - [HTML]
53. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2006-01-26 15:31:27 - [HTML]

Þingmál B513 ()[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2006-04-06 16:59:50 - [HTML]

Löggjafarþing 133

Þingmál A13 (yfirlýsing gegn stuðningi við innrásina í Írak)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-01 16:05:23 - [HTML]
83. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-03-01 17:00:37 - [HTML]
83. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-03-01 17:12:01 - [HTML]

Þingmál A47 (fjáraukalög 2006)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2006-11-14 18:35:32 - [HTML]

Þingmál A496 (dómstólar og meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 750 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-01-17 16:00:00 [HTML]
Þingræður:
57. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2007-01-22 15:30:55 - [HTML]

Þingmál A632 (virkjanaundirbúningur Landsvirkjunar í neðri hluta Þjórsár)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-02-28 14:00:13 - [HTML]

Þingmál B138 (möguleg leyniþjónustustarfsemi á vegum stjórnvalda)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-10-09 15:53:20 - [HTML]
8. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2006-10-09 17:09:50 - [HTML]

Þingmál B351 (málefni Byrgisins)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-01-19 11:38:30 - [HTML]

Þingmál B500 ()[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-03-09 10:58:26 - [HTML]

Löggjafarþing 134

Þingmál A1 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-06-13 14:58:08 - [HTML]
10. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2007-06-13 15:25:54 - [HTML]

Þingmál A2 (þátttaka Lýðveldisins Búlgaríu og Rúmeníu á Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2007-06-07 17:55:00 - [HTML]

Þingmál A13 (viðaukasamningur um álbræðslu við Straumsvík)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-06-07 17:10:21 - [HTML]

Löggjafarþing 135

Þingmál A142 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 535 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-12-14 16:46:00 [HTML]
Þingræður:
47. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-01-15 14:15:43 - [HTML]

Þingmál A233 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-15 16:22:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1287 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1300 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-30 01:53:00 [HTML]
Þingræður:
28. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2007-11-20 20:19:21 - [HTML]

Þingmál A273 (heimkvaðning friðargæsluliða frá Afganistan)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-28 13:31:47 - [HTML]

Þingmál A286 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-05-23 17:22:47 - [HTML]

Þingmál A456 (Evrópuráðsþingið 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 726 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-28 15:18:00 [HTML]

Þingmál A574 (framganga lögreglu gagnvart mótmælendum stóriðjuframkvæmda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 888 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2008-04-08 18:02:00 [HTML]

Þingmál B131 ()[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-11-21 12:32:28 - [HTML]

Þingmál B469 (staða sjávarplássa landsins)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-03-06 15:24:21 - [HTML]

Þingmál B716 ()[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-05-15 14:14:24 - [HTML]

Þingmál B759 (afstaða ríkisstjórnarinnar til hrefnuveiða)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Guðni Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-23 12:29:28 - [HTML]

Löggjafarþing 136

Þingmál A173 (vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-11-24 18:21:20 - [HTML]

Þingmál A343 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 585 (frumvarp) útbýtt þann 2009-02-25 15:50:00 [HTML]

Þingmál A385 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Dögg Pálsdóttir - Ræða hófst: 2009-04-07 14:07:09 - [HTML]

Þingmál B200 (Icesave-deilan við ESB)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-11-17 15:26:15 - [HTML]

Löggjafarþing 137

Þingmál A32 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (frumvarp) útbýtt þann 2009-05-25 16:16:00 [HTML]

Þingmál A38 (aðildarumsókn að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-11 12:06:48 - [HTML]

Þingmál A118 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Helgi Hjörvar (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2009-06-26 19:53:07 - [HTML]

Þingmál A136 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 350 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2009-08-27 10:34:00 [HTML]
Þingræður:
34. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-03 15:20:31 - [HTML]
58. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2009-08-27 16:28:13 - [HTML]

Þingmál B173 (erindi frá kröfuhöfum vegna íslensku bankanna)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Gylfi Magnússon (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2009-06-08 15:03:45 - [HTML]

Þingmál B234 (upplýsingar um Icesave-samningana)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-18 18:10:54 - [HTML]

Löggjafarþing 138

Þingmál A76 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Árni Páll Árnason (félags- og tryggingamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-28 18:20:31 - [HTML]
64. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2009-12-29 13:31:42 - [HTML]

Þingmál A380 (reglugerð um gjafsókn)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-03-03 15:16:05 - [HTML]

Þingmál A658 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
152. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2010-09-07 15:08:15 - [HTML]

Þingmál A693 (staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3124 - Komudagur: 2010-09-15 - Sendandi: Lex lögmannsstofa[PDF]

Þingmál A706 (málshöfðun gegn ráðherrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1519 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-09-25 16:17:00 [HTML]
Þingræður:
163. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-20 14:58:31 - [HTML]
167. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-27 18:15:11 - [HTML]
167. þingfundur - Víðir Smári Petersen - Ræða hófst: 2010-09-27 18:41:18 - [HTML]

Þingmál A707 (málshöfðun gegn ráðherrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1519 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-09-25 16:17:00 [HTML]

Þingmál B773 ()[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2010-04-15 15:23:08 - [HTML]
106. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-15 15:43:16 - [HTML]

Löggjafarþing 139

Þingmál A47 (uppsögn af hálfu atvinnurekanda)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-10 15:14:32 - [HTML]

Þingmál A128 (reglugerð um gjafsókn)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Ögmundur Jónasson (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-11-08 16:43:39 - [HTML]

Þingmál A247 (landsdómur)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-24 17:53:51 - [HTML]

Þingmál A388 (samningar um ábyrgð á endurgreiðslu Tryggingarsjóðs innstæðueigenda til breska og hollenska ríkisins)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2011-02-15 23:37:14 - [HTML]

Þingmál A568 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 957 (frumvarp) útbýtt þann 2011-03-03 17:23:00 [HTML]
Þingræður:
123. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-05-12 17:52:49 - [HTML]

Þingmál A694 (skýrsla fjármálaráðherra um endurreisn viðskiptabankanna)[HTML]

Þingræður:
139. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-06-01 10:00:44 - [HTML]

Þingmál A788 (gjaldeyrismál og tollalög)[HTML]

Þingræður:
143. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2011-06-07 20:31:49 - [HTML]

Þingmál B33 (áminningarbréf ESA og lausn Icesave-deilunnar)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2010-10-06 14:20:58 - [HTML]

Þingmál B189 ()[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2010-11-10 14:01:58 - [HTML]

Þingmál B586 ()[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2011-02-15 14:19:49 - [HTML]

Þingmál B902 (hagsmunir Íslands í Icesave-málinu)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2011-04-11 15:32:31 - [HTML]

Þingmál B913 ()[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-04-12 14:57:01 - [HTML]

Þingmál B1017 (brottfelling fyrstu laga um Icesave)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2011-05-12 10:42:25 - [HTML]

Þingmál B1223 ()[HTML]

Þingræður:
149. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-06-10 17:20:30 - [HTML]
149. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2011-06-10 17:28:22 - [HTML]
149. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2011-06-10 17:32:21 - [HTML]

Löggjafarþing 140

Þingmál A124 (ólöglegt niðurhal)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2011-11-28 18:10:01 - [HTML]

Þingmál A403 (afturköllun ákæru á hendur Geir H. Haarde, fyrrv. forsætisráðherra)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2012-02-29 20:00:19 - [HTML]
64. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2012-02-29 20:38:16 - [HTML]

Þingmál A571 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 147/2009 um breytingu á XVIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 888 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-02-27 15:51:00 [HTML]

Þingmál A575 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 895 (frumvarp) útbýtt þann 2012-02-29 14:39:00 [HTML]
Þingræður:
73. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-14 17:14:25 - [HTML]

Þingmál A613 (gjafsókn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1198 (svar) útbýtt þann 2012-04-16 12:39:00 [HTML]

Þingmál A657 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2516 - Komudagur: 2012-05-16 - Sendandi: Kristinn H. Gunnarsson - Skýring: (svör við spurn.)[PDF]

Þingmál A716 (nauðungarsala, aðför, meðferð einkamála og fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1151 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2012-03-30 15:35:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1644 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-20 11:20:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1664 (lög í heild) útbýtt þann 2012-06-19 23:42:00 [HTML]

Þingmál A761 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1229 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-04-24 14:10:00 [HTML]
Þingræður:
89. þingfundur - Bjarni Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-26 12:39:54 - [HTML]

Þingmál B33 (innlánstryggingakerfi)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2011-10-05 15:16:28 - [HTML]

Þingmál B328 (forræði Icesave-málsins í Stjórnarráðinu)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2011-12-15 10:43:50 - [HTML]

Þingmál B330 (Icesave og hugsanleg ráðherraskipti)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2011-12-15 10:52:48 - [HTML]
37. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2011-12-15 10:57:08 - [HTML]

Þingmál B334 ()[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2011-12-14 11:34:07 - [HTML]
36. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2011-12-14 11:42:49 - [HTML]
36. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2011-12-14 11:47:55 - [HTML]

Þingmál B901 (bann við innflutningi á hráu kjöti)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2012-05-04 11:04:28 - [HTML]
95. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2012-05-04 11:07:43 - [HTML]

Þingmál B1032 (fréttir um brot hjá rannsakendum)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2012-05-30 10:46:22 - [HTML]

Löggjafarþing 141

Þingmál A1 (fjárlög 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-11 16:01:00 [HTML]
Þingræður:
43. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2012-11-30 11:51:54 - [HTML]

Þingmál A50 (rannsókn á einkavæðingu banka)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Lúðvík Geirsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-06 17:13:09 - [HTML]

Þingmál A153 (fjáraukalög 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 153 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 16:04:00 [HTML]
Þingskjal nr. 458 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-11-08 10:17:00 [HTML]

Þingmál A171 (fjögurra ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2014)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2012-11-22 17:05:12 - [HTML]

Þingmál A209 (kostnaður við málarekstur ríkisins vegna kröfu um ógildingu ákvörðunar Eftirlitsstofnunar EFTA)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 417 (svar) útbýtt þann 2012-11-05 14:41:00 [HTML]

Þingmál A428 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 536 (frumvarp) útbýtt þann 2012-11-21 17:11:00 [HTML]

Þingmál A443 (málsvörn í dómsmálum gegn ríkinu og undirstofnunum þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 557 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-11-23 15:36:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1019 (svar) útbýtt þann 2013-02-14 17:41:00 [HTML]

Þingmál A593 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1007 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-12 13:46:00 [HTML]

Þingmál B491 ()[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2012-12-21 10:04:11 - [HTML]

Þingmál B575 ()[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2013-01-28 15:02:30 - [HTML]
71. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2013-01-28 15:37:08 - [HTML]
71. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2013-01-28 15:44:59 - [HTML]
71. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2013-01-28 15:51:43 - [HTML]

Löggjafarþing 142

Þingmál B199 ()[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2013-07-03 15:27:25 - [HTML]

Þingmál B271 (eignarréttur lántakenda)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Brynjar Níelsson - Ræða hófst: 2013-09-17 15:02:15 - [HTML]

Löggjafarþing 143

Þingmál A1 (fjárlög 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-01 15:57:00 [HTML]
Þingræður:
4. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2013-10-04 15:21:20 - [HTML]

Þingmál A2 (tekjuaðgerðir fjárlagafrumvarps 2014)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2013-10-08 15:50:16 - [HTML]

Þingmál A232 (nauðungarsala)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 679 - Komudagur: 2013-12-13 - Sendandi: Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir[PDF]

Þingmál A320 (aðildarviðræður við Evrópusambandið)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2014-02-26 18:07:05 - [HTML]

Þingmál A484 (séreignarsparnaður og ráðstöfun hans til greiðslu húsnæðislána og húsnæðissparnaðar)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2014-05-12 22:15:13 - [HTML]

Þingmál B531 ()[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2014-02-24 16:03:33 - [HTML]

Löggjafarþing 144

Þingmál A107 (jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2014-09-25 13:32:22 - [HTML]

Þingmál A244 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Róbert Marshall - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-12 15:44:15 - [HTML]
110. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-05-21 17:07:08 - [HTML]

Þingmál A528 (lokafjárlög 2013)[HTML]

Þingræður:
137. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2015-06-25 13:32:33 - [HTML]

Þingmál A668 (endurskoðun á skilyrðum gjafsóknar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1136 (þáltill.) útbýtt þann 2015-03-27 13:59:00 [HTML]

Þingmál B515 ()[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-01-22 12:09:14 - [HTML]

Þingmál B708 ()[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-03-16 17:29:43 - [HTML]

Löggjafarþing 145

Þingmál A1 (fjárlög 2016)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-12-10 17:39:52 - [HTML]
53. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-12-12 15:32:14 - [HTML]

Þingmál A5 (framtíðargjaldmiðill Íslands)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-06 18:05:01 - [HTML]

Þingmál A29 (endurskoðun á skilyrðum gjafsóknar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-17 14:36:00 [HTML]

Þingmál A91 (alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands o.fl.)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-11-24 16:06:36 - [HTML]
39. þingfundur - Kristján L. Möller - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-11-24 19:07:56 - [HTML]

Þingmál A140 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2015-11-12 13:25:39 - [HTML]

Þingmál A311 (lögmæti smálána)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - Ræða hófst: 2015-11-30 16:32:29 - [HTML]

Þingmál A657 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1085 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:45:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1677 (breytingartillaga) útbýtt þann 2016-09-19 16:40:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1691 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-09-26 18:34:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1697 (breytingartillaga) útbýtt þann 2016-09-22 10:11:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1956 - Komudagur: 2016-09-01 - Sendandi: Landvernd[PDF]
Dagbókarnúmer 2019 - Komudagur: 2016-09-12 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]

Þingmál A680 (búvörulög o.fl.)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-17 19:11:33 - [HTML]

Þingmál A692 (vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Árni Páll Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-04-08 13:04:32 - [HTML]

Þingmál A715 (útgjöld vegna sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstarfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1278 (svar) útbýtt þann 2016-05-12 14:41:00 [HTML]

Þingmál A797 (tónlistarnám og jöfnun á aðstöðumun nemenda)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2016-05-31 22:47:19 - [HTML]

Þingmál B268 ()[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-11-18 15:32:37 - [HTML]

Þingmál B724 ()[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2016-04-04 17:11:18 - [HTML]

Þingmál B738 (málefni tengd skattaskjólum)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2016-04-07 12:05:54 - [HTML]

Þingmál B757 ()[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2016-04-12 14:02:37 - [HTML]
96. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - ber af sér sakir - Ræða hófst: 2016-04-12 14:30:45 - [HTML]

Þingmál B842 ()[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2016-05-04 16:35:33 - [HTML]

Þingmál B946 ()[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 2016-05-30 21:03:11 - [HTML]

Löggjafarþing 146

Þingmál A235 (vopnalög)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-09 11:55:42 - [HTML]

Þingmál A261 (innflutningur á hráu kjöti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 359 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2017-03-09 16:39:00 [HTML]
Þingskjal nr. 749 (svar) útbýtt þann 2017-05-12 11:32:00 [HTML]

Þingmál A402 (fjármálaáætlun 2018--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 808 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-19 18:16:00 [HTML]
Þingskjal nr. 809 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-22 14:51:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1393 - Komudagur: 2017-05-16 - Sendandi: Velferðarnefnd, 1. minni hluti[PDF]

Þingmál A622 (tillögur dómsmálaráðherra um skipun dómara við Landsrétt)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2017-06-01 12:15:14 - [HTML]

Löggjafarþing 148

Þingmál A88 (óháð, fagleg staðarvalsgreining fyrir nýtt þjóðarsjúkrahús)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-01-30 16:53:49 - [HTML]

Þingmál A163 (innflutningur á hráum og ógerilsneyddum matvælum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1394 (svar) útbýtt þann 2018-09-07 14:48:00 [HTML]

Þingmál A203 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 547 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-03-16 15:56:00 [HTML]
Þingræður:
41. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-03-20 20:25:44 - [HTML]

Þingmál A344 (vantraust á dómsmálaráðherra)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2018-03-06 17:35:40 - [HTML]
35. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2018-03-06 18:10:22 - [HTML]

Þingmál B183 ()[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2018-02-01 10:32:33 - [HTML]
20. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2018-02-01 10:41:37 - [HTML]

Þingmál B233 (skilyrði fyrir gjafsókn)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2018-02-19 15:29:07 - [HTML]

Þingmál B315 ()[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2018-03-07 15:27:02 - [HTML]

Þingmál B431 ()[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2018-04-13 11:08:35 - [HTML]

Löggjafarþing 149

Þingmál A153 (gjafsókn í heimilisofbeldis- og kynferðisbrotamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 153 (þáltill.) útbýtt þann 2018-09-26 14:41:00 [HTML]

Þingmál A221 (útlendingar og Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2018-12-14 11:07:50 - [HTML]

Þingmál A234 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 249 (frumvarp) útbýtt þann 2018-10-18 16:16:00 [HTML]
Þingræður:
65. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-02-07 15:58:03 - [HTML]

Þingmál A750 (fjármálaáætlun 2020--2024)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-03-26 17:02:51 - [HTML]
85. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2019-03-27 23:38:00 - [HTML]

Þingmál A754 (kostnaður vegna skipunar dómara við Landsrétt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2010 (svar) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML]

Þingmál A766 (dýrasjúkdómar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1217 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:50:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1674 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-05-31 18:57:00 [HTML]

Þingmál A777 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-22 04:10:20 - [HTML]

Þingmál A796 (almenn hegningarlög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1257 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML]

Þingmál A860 (bætur vegna ærumeiðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1361 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-04-26 11:44:00 [HTML]

Þingmál B484 ()[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2019-01-29 17:38:55 - [HTML]

Þingmál B656 ()[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2019-03-18 14:06:12 - [HTML]
79. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-03-18 15:21:00 - [HTML]

Þingmál B960 ()[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-06-05 10:20:01 - [HTML]

Löggjafarþing 150

Þingmál A17 (300 þús. kr. lágmarksframfærsla almannatrygginga)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2019-12-16 20:57:20 - [HTML]

Þingmál A140 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 140 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-23 14:46:00 [HTML]
Þingræður:
57. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-02-04 19:15:09 - [HTML]
57. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-02-04 19:16:38 - [HTML]

Þingmál A183 (heimild til að greiða bætur vegna dóms Hæstaréttar í máli nr. 521/2017)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 317 - Komudagur: 2019-10-31 - Sendandi: Hafþór Sævarsson Ciesielski[PDF]

Þingmál A190 (skráningarskylda félaga til almannaheilla með starfsemi yfir landamæri)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-10-08 16:19:09 - [HTML]

Þingmál A222 (framkvæmd EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 235 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-10-10 17:14:00 [HTML]
Þingræður:
18. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-10-15 18:07:32 - [HTML]

Þingmál A278 (bætur vegna ærumeiðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 312 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-22 13:23:00 [HTML]

Þingmál A362 (vernd uppljóstrara)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 865 - Komudagur: 2019-12-11 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]

Þingmál A531 (Evrópuráðsþingið 2019)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-02-06 15:12:00 - [HTML]

Þingmál A815 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1429 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-05-15 16:57:00 [HTML]

Þingmál B53 (gagnkrafa ríkislögmanns í Guðmundar- og Geirfinnsmáli)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2019-09-23 15:03:37 - [HTML]

Löggjafarþing 151

Þingmál A96 (skaðabótalög)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-19 15:33:59 - [HTML]

Þingmál A129 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 130 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-08 10:38:00 [HTML]

Þingmál A378 (sveitarstjórnarlög og tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1837 - Komudagur: 2021-02-23 - Sendandi: Davíð Pétursson[PDF]

Þingmál A380 (kostnaður við áfrýjun niðurstöðu neðri deildar Mannréttindadómstóls Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 487 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2020-12-03 11:18:00 [HTML]

Þingmál A452 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2021-05-04 21:51:49 - [HTML]

Þingmál A468 (þingsköp Alþingis og réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2021-02-02 17:07:38 - [HTML]

Þingmál A550 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2021-06-03 13:43:10 - [HTML]

Þingmál A594 (kostnaður embættis ríkislögmanns vegna máls gegn íslenska ríkinu við Mannréttindadómstól Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1008 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2021-03-11 15:11:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1255 (svar) útbýtt þann 2021-04-19 16:57:00 [HTML]

Þingmál A625 (stafrænt pósthólf í miðlægri þjónustugátt stjórnvalda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2513 - Komudagur: 2021-04-12 - Sendandi: Guðbjörn Jónsson[PDF]

Þingmál B300 ()[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2020-12-16 15:06:20 - [HTML]

Þingmál B339 ()[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Smári McCarthy - andsvar - Ræða hófst: 2021-01-18 16:31:55 - [HTML]

Löggjafarþing 152

Þingmál A16 (aðgerðir gegn kynferðisbrotum og aukinn stuðningur við þolendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (þáltill.) útbýtt þann 2021-12-02 17:19:00 [HTML]
Þingræður:
8. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-12-09 15:17:58 - [HTML]

Þingmál A272 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-02-02 17:59:24 - [HTML]

Þingmál A595 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3506 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Íslandsdeild Amnesty International[PDF]

Þingmál A596 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-05-24 21:42:53 - [HTML]

Löggjafarþing 153

Þingmál A39 (aðgerðir gegn kynferðisbrotum og aukinn stuðningur við þolendur þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (þáltill.) útbýtt þann 2022-09-16 15:08:00 [HTML]

Þingmál A277 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 280 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-10-07 17:20:00 [HTML]

Þingmál A370 (aðgengi fatlaðs fólks að réttinum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1225 (svar) útbýtt þann 2023-03-06 14:54:00 [HTML]

Þingmál A382 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 461 - Komudagur: 2022-11-14 - Sendandi: Íslandsdeild Amnesty International[PDF]

Þingmál A595 (framkvæmd EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 919 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-01-16 12:59:00 [HTML]

Löggjafarþing 154

Þingmál A581 (framkvæmd EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-12-14 16:33:00 [HTML]

Þingmál A685 (skilgreiningar á hlutlægum viðmiðum í kynferðisbrotamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1026 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-02-08 13:37:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1145 (svar) útbýtt þann 2024-03-05 13:03:00 [HTML]

Þingmál B200 ()[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-10-17 13:40:56 - [HTML]

Þingmál B619 ()[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Brynhildur Björnsdóttir - Ræða hófst: 2024-02-06 13:37:20 - [HTML]

Þingmál B791 ()[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-03-20 16:11:04 - [HTML]
89. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2024-03-20 17:09:43 - [HTML]
89. þingfundur - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2024-03-20 17:15:04 - [HTML]

Þingmál B907 (viðbrögð við dómi Mannréttindadómstóls Evrópu)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-24 15:03:11 - [HTML]
102. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2024-04-24 15:05:34 - [HTML]
102. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-24 15:07:50 - [HTML]

Þingmál B1016 (rekstur lögreglu á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Kristrún Frostadóttir - Ræða hófst: 2024-06-03 15:07:17 - [HTML]