Merkimiði - Skipulagsáætlanir


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (70)
Dómasafn Hæstaréttar (14)
Umboðsmaður Alþingis (48)
Stjórnartíðindi - Bls (214)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (670)
Alþingistíðindi (769)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (13)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (69)
Lagasafn (48)
Lögbirtingablað (169)
Alþingi (1446)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1977:243 nr. 191/1976 (Bílskúr krafa um brottnám)[PDF]

Hrd. 1983:787 nr. 34/1981 (Aðalstræti - Fjalakötturinn)[PDF]

Hrd. 1987:462 nr. 60/1986[PDF]

Hrd. 1991:219 nr. 28/1989 (Hnotuberg - Greniberg)[PDF]

Hrd. 1995:2664 nr. 331/1993 (Húsbyrgi)[PDF]

Hrd. 2000:1621 nr. 15/2000 (Stjörnugrís I)[HTML][PDF]
Of víðtækt framsal til ráðherra um hvort framkvæmdir þyrftu að fara í mat á umhverfisáhrifum.
Hrd. 2001:1154 nr. 84/2001 (Varmárbakkar)[HTML]

Hrd. 2001:2028 nr. 113/2001 (Stjörnugrís II - Hæfi ráðherra)[HTML]
Stjörnugrís hf. (S) leitaði til heilbrigðisnefndar um fyrirhugaða stækkun svínabús í samræmi við nýsett lög um umhverfismat. Við meðferð málsins aflaði heilbrigðisnefndin skriflegs álits umhverfisráðuneytisins um hvort henni væri heimilt að gefa út starfsleyfi samkvæmt eldri lögunum eða hvort það yrði að gefa út samkvæmt nýju lögunum þar sem krafist væri mats á umhverfisáhrifum. Ráðuneytið leit svo á að nýju lögin ættu að gilda. S kærði niðurstöðuna til umhverfisráðherra og krafðist ógildingar á ákvörðun heilbrigðisnefndarinnar og krafðist þess að bæði umhverfisráðherra og allt starfsfólk ráðuneytisins viki sæti í málinu.

Hæstiréttur taldi að umhverfisráðherra hefði verið vanhæfur til meðferðar málsins á æðra stjórnsýslustigi þar sem álitið sem heilbrigðisnefndin aflaði frá ráðuneytinu hafi verið skrifað í umboði ráðherra og þar af leiðandi falið í sér afstöðu ráðherra sjálfs, óháð því hvort ráðherrann sjálfur hafi kveðið upp úrskurðinn eða starfsmenn þeir sem undirrituðu bréfið.
Hrd. 2004:2509 nr. 171/2004 (Skipulag Strandahverfis - Sjáland - Skrúðás)[HTML]

Hrd. 2005:2700 nr. 46/2005 (Byggingarleyfi kært eftir að kærufrestur rann út)[HTML]

Hrd. 2006:4425 nr. 122/2006 (Synjun Mosfellsbæjar á umsókn um byggingarleyfi)[HTML]

Hrd. 2006:5284 nr. 260/2006 (Skemmtistaður í Þingholtsstræti)[HTML]
Sjónarmið um að ölvað fólk sem er farið út úr veitingastaðnum sé á eigin ábyrgð en Hæstiréttur tók ekki undir það, heldur bæri ábyrgð innan skynsamlegra marka.
Hrd. nr. 182/2007 dags. 27. september 2007 (Leyfi til námuvinnslu á hafsbotni - Björgun)[HTML]
Árið 1990 fékk félagið Björgun opinbert leyfi til að vinna efni á hafsbotni til 30 ára. Árið 2000 öðluðust svo gildi lög um eignarrétt íslenska ríkisins á hafsbotninum er fólu í sér breytingar á skilyrðum til að fá útgefin eins leyfi og Björgun hafði undir höndum. Með lögunum var almennt orðað bráðabirgðaákvæði um að þáverandi handhafar slíkra leyfa skyldu halda þeim í 5 ár eftir gildistöku laganna.

Árið 2004 fékk svo Björgun tilkynningu um að leyfið þeirra myndi renna út á næsta ári. Félagið sótti þá um endurnýjun á leyfinu til Skipulagsstofnunar en var þá tilkynnt að leyfið þeirra yrði háð mati á umhverfisáhrifum. Björgun var ekki sátt með það.

Hæstiréttur tók undir með Björgun að um væri að ræða skerðingu á eignarréttindum og atvinnuréttindum, ásamt því að lagabreytingin hefði verið sérlega íþyngjandi gagnvart félaginu. Þó var ekki fallist á bótaskyldu þar sem hann taldi að uppfyllt hefðu verið skilyrði um almenningsþörf og ríkir almannahagsmunir væru fyrir því að vernda hafsbotninn. Þá vísaði hann til þess að grundvöllur lagasetningarinnar hefði verið umhverfisvernd og framkvæmd þjóðréttarskuldbindinga íslenska ríkisins. Þessi sjónarmið hefðu meira vægi en eignarréttindi Björgunar á leyfinu en skerðingin væri ekki það mikil að hún stofnaði til bótaskyldu af hendi íslenska ríkisins.
Hrd. nr. 594/2006 dags. 1. nóvember 2007 (Brekkuás)[HTML]

Hrd. nr. 114/2008 dags. 14. mars 2008 (Hringvegur um Hornafjörð)[HTML]
Landeigendur sem voru ekki aðilar máls á ákveðnu stjórnsýslustigi voru samt sem áður taldir geta orðið aðilar að dómsmáli á grundvelli lögvarinna hagsmuna um úrlausnarefnið.
Hrd. nr. 418/2007 dags. 23. apríl 2008 (Teigarás - Akrar)[HTML]

Hrd. nr. 32/2008 dags. 6. nóvember 2008 (Viðbygging ofan á hús - Suðurhús - Brottflutningur I)[HTML]

Hrd. nr. 578/2008 dags. 10. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 84/2009 dags. 4. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 118/2009 dags. 8. október 2009 (Kvöð um umferð á Laugaveg)[HTML]

Hrd. nr. 22/2009 dags. 22. október 2009 (Vegalagning í Nesjum í Hornafirði - Hornafjarðarfljót)[HTML]

Hrd. nr. 671/2008 dags. 22. október 2009 (Teigsskógur)[HTML]

Hrd. nr. 436/2010 dags. 19. júlí 2010 (Aðalskipulag Flóahrepps - Urriðafossvirkjun - Flýtimeðferð)[HTML]

Hrd. nr. 415/2010 dags. 23. ágúst 2010 (Hólmsheiði)[HTML]

Hrd. nr. 265/2010 dags. 18. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 80/2010 dags. 9. desember 2010 (Kiðjaberg - Brottflutningur mannvirkis)[HTML]

Hrd. nr. 579/2010 dags. 10. febrúar 2011 (Flóahreppur - Urriðafossvirkjun)[HTML]

Hrd. nr. 49/2011 dags. 17. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 478/2011 dags. 1. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 563/2011 dags. 14. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 137/2012 dags. 22. nóvember 2012 (Suðurhús - Brottflutningur II)[HTML]

Hrd. nr. 222/2012 dags. 19. desember 2012 (Grímsborgir I - Ásborgir)[HTML]

Hrd. nr. 443/2012 dags. 7. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 439/2012 dags. 7. febrúar 2013 (Skipulagsvald sveitarfélags - Borgarholtsbraut)[HTML]
Maður vildi breyta aðkomu að eign sinni og var synjað af Kópavogsbæ. Hæstiréttur taldi sig ekki geta ógilt þá synjun.
Hrd. nr. 615/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 614/2012 dags. 18. apríl 2013 (Lóðir í Reykjavík)[HTML]

Hrd. nr. 616/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 179/2013 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 304/2013 dags. 5. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 651/2013 dags. 27. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 265/2014 dags. 13. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 82/2014 dags. 6. nóvember 2014 (Grimsborgir II - Ásborgir)[HTML]
Aðili keypti af sveitarfélagi tvær byggingarlóðir í landi og ætlaði að koma þar upp íbúðarbyggð. Fáeinum árum eftir kaupin uppgötvar kaupandinn umræður um það hvort skilgreina ætti svæðið einnig sem atvinnusvæði, og svo verður af því. Hæstiréttur taldi að seljandinn hefði brotið á samningsskyldum sínum með saknæmum hætti með þeirri endurskilgreiningu. Þetta var talið vera eftirfarandi vanefnd á kaupsamningi þeirra.
Hrd. nr. 53/2015 dags. 13. maí 2015 (Umráðataka vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML]
Ágreiningur var um úrskurð matsnefnd eignarnámsbóta vegna snemmbærrar umráðasviptingu landspilda fimm jarða vegna lagningu Suðurnesjalínu 2. Ráðherra hafði áður orðið við beiðni Landsnets um heimild til eignarnáms þessa lands, með vísan til almannaþarfar.

Hæstiréttur taldi að ekki dugði að vísa eingöngu til þeirra almennu sjónarmiða um nauðsyn eignarnámsheimildarinnar, heldur þyrfti einnig að færa fram rök fyrir matsnefndinni að snemmbær umráðasvipting skv. 14. gr. laga um framkvæmd eignarnáms, nr. 11/1973, væri nauðsynleg. Þar sem slík rök voru ekki flutt fyrir matsnefndinni brast henni lagaskilyrði til að verða við þeirri beiðni, og þar af leiðandi var sá úrskurður hennar felldur úr gildi.
Hrd. nr. 306/2015 dags. 15. október 2015 (Baklóð - Laugavegur 87)[HTML]

Hrd. nr. 173/2015 dags. 5. nóvember 2015 (Hestamannafélagið Funi - Reiðvegur)[HTML]
A krafðist ógildingar á ákvörðun ráðherra um að heimila Hestamannafélagsinu Funa að gera eignarnám í hluta lands í eigu A og nýta andlag eignarnámsins til lagningar reiðstígs.

Fyrir lágu tvær mögulegar leiðir sem reiðstígurinn hefði farið, þar sem önnur myndi liggja um austanverða Eyjafjarðará er myndi þvera Munkaþverá og hinn valkosturinn var að leggja hann um vestanverða Eyjafjarðará án þess að þvera Munkaþverá. Ráðherra valdi fyrrnefndu leiðina með rökstuðningi um aukið umferðaröryggi gagnvart bílaumferð er leiddi síður til þess að hestar myndu fælast, og því lægi fyrir almenningsþörf.

Hæstiréttur tók almennt undir mat ráðherra um almenningsþörfina en taldi hins vegar að ekki hefði nægilega verið gætt að meðalhófi, meðal annars sökum þess takmarkaða hóps er myndi ferðast um stíginn og að stígurinn yrði í einkaeigu. Þá nefndi hann að hinn valkosturinn hefði ekki verið nógu vel rannsakaður og borinn saman við hagsmuni eignarnámsþolans. Féllst Hæstiréttur því á kröfuna um ógildingu ákvörðunar ráðherra.
Hrd. nr. 411/2015 dags. 11. febrúar 2016 (Markarfljót - Varnargarður við Þórólfsfell)[HTML]
Krafist var ógildingar á framkvæmdarleyfi vegna varnargarðs sem hafði eyðilagst og endurreistur með öðrum hætti en hann var.

Landeigendur komu með ýmsar ábendingar um legu varnargarðsins sem átti að endurbyggja, annmarka á plönum, ásamt öðrum atriðum, er leiddi til þess að sönnunarbyrðin um að rannsóknarskyldu í undirbúningi ákvörðunar um eignarnám fluttist yfir til stjórnvaldsins.
Hrd. nr. 397/2015 dags. 18. febrúar 2016 (Lóðaskil í Hafnarfirði)[HTML]
Engin stjórnsýsluframkvæmd var fyrir hendi um að lóðum hafi verið skilað.
Hrd. nr. 140/2016 dags. 19. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 604/2015 dags. 4. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 541/2015 dags. 12. maí 2016 (Suðurnesjalína 2)[HTML]
Ógilt eignarnám er framkvæmt var vegna raforkuvirkis.
Hrd. nr. 512/2015 dags. 12. maí 2016 (Suðurnesjalína 2)[HTML]

Hrd. nr. 511/2015 dags. 12. maí 2016 (Suðurnesjalína 2)[HTML]
Landsnet ákvað að láta setja upp háspennulínur í lofti milli Hafnarfjarðar og Reykjanesbæjar árið 2008 í þeim tilgangi að styrkja afhendingaröryggi raforku á Suðurnesjum. Fyrir var Suðurnesjalína 1 sem var á hámarksnýtingu og eina línan þar á milli. Línan myndu þá fara um tugi jarða, þar á meðal jörð Sveitarfélagsins Voga. Ráðherra ákvað árið 2014 að heimila Landsneti ótímabundið eignarnám á tilteknum svæðum í þeim tilgangi.

Sveitarfélagið taldi að ekki hefðu verið uppfyllt skilyrði um almenningsþörf og meðalhóf sökum þess að ráðherrann sinnti ekki rannsóknarskyldu sinni áður en hann veitti heimildina, að samráðsskyldan gagnvart sér hafi verið brotin, og að brotið hafi verið gegn andmælareglunni. Íslenska ríkið andmælti þeim málatilbúnaði þar sem hann hafi boðað til kynningarfunda um málið og að tillögur Landsnets hafi farið í gegnum viðeigandi ferli hjá Skipulagsstofnun og Orkustofnun.

Meiri hluti Hæstaréttar tók undir með sveitarfélaginu að þeir möguleikar að grafa háspennulínuna ofan í jörð hafi ekki verið skoðaðir nógu vel af hálfu Landsnets. Þá hafi eignarnámsþolarnir andmælt tillögunum á sínum tíma og bent á raunhæfa kosti þess að grafa þær í staðinn ofan í jörð. Þrátt fyrir þetta hafi Landsnet ekki farið í neitt mat á þeim möguleika og vísað í staðinn til almennra sjónarmiða um kosti og galla jarðstrengja. Ráðherra hafi þrátt fyrir að málið hafi verið í þessum búningi látið hjá líða að láta rannsaka þann valkost betur. Með hliðsjón af því sem kom fram féllst meiri hluti Hæstaréttar á ógildingu ákvörðunar ráðherra um heimild til eignarnáms. Minni hluti Hæstaréttar taldi að ekki væru efni til að fallast á ógildingarkröfuna.

Hrd. nr. 513/2015 dags. 12. maí 2016 (Suðurnesjalína 2)[HTML]

Hrd. nr. 268/2016 dags. 9. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 575/2016 dags. 16. febrúar 2017 (Framkvæmdaleyfi vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML]

Hrd. nr. 193/2017 dags. 15. júní 2017 (Kröflulína 4 og 5)[HTML]

Hrd. nr. 634/2016 dags. 12. október 2017 (Hálönd við Akureyri)[HTML]

Hrd. nr. 684/2016 dags. 19. október 2017 (Kostnaður vegna málsmeðferðar í umhverfisráðuneytinu)[HTML]

Hrd. nr. 804/2016 dags. 25. janúar 2018 (Lóð við Reykjaneshöfn)[HTML]

Hrd. nr. 30/2017 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 739/2017 dags. 26. apríl 2018[HTML]

Hrd. nr. 738/2017 dags. 26. apríl 2018 (Byggingarfulltrúi starfsmaður og undirmaður aðalhönnuðar og hönnunarstjóra mannvirkisins)[HTML]

Hrd. nr. 582/2017 dags. 14. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 834/2017 dags. 8. nóvember 2018 (Fífuhvammur)[HTML]

Hrd. nr. 41/2019 dags. 22. janúar 2020 (Niðurrif á friðuðu húsi)[HTML]
Fólk höfðaði mál gegn Hafnarfjarðarbæ um að fá tiltekið deiliskipulag fellt niður þar sem þau vildu rífa niður hús og byggja annað í staðinn. Minjastofnun féllst á það með skilyrði um að nýja húsið félli að götumyndinni. Hæstiréttur taldi skilyrðið ólögmætt þar sem Minjastofnun var ekki lagalega heimilt að setja skilyrði um nýja húsið.
Hrd. nr. 39/2019 dags. 4. júní 2020 (Norðurturninn)[HTML]
Um er að ræða áfrýjun á Lrd. 647/2018 dags. 7. júní 2019 (Norðurturninn) þar sem komist var að þeirri niðurstöðu að hinn áfrýjaði dómur skyldi verða óraskaður.
Hrd. nr. 25/2020 dags. 17. desember 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-296 dags. 20. janúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 3/2022 dags. 1. júní 2022[HTML]

Hrd. nr. 36/2023 dags. 27. mars 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 9. desember 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 2/2015 dags. 5. maí 2015[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Félagsdómur

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-9/2019 dags. 20. nóvember 2019[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Félagsmálaráðuneytið

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 22. apríl 2003 (Akureyrarkaupstaður - Álagning gatnagerðargjalds án þess að sveitarfélag komi að gerð götu, eignarhald og viðhald götu)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 7. janúar 2005 (Sveitarfélagið Skagafjörður - Hæfi sveitarstjórnarfulltrúa sem sæti á í stjórn samvinnufélags, breyting aðalskipulags)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 16. júní 2005 (Skeiða- og Gnúpverjahreppur - Fækkun kennslustaða grunnskóla, hæfi)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 21. desember 2006 (Sveitarfélagið Álftanes - Uppsögn samninga og nýjar lántökur, þörf á sérfræðiáliti skv. 65. gr. sveitarstjórnarlaga)[HTML]

Fara á yfirlit

Forsætisráðuneytið

Úrskurður Forsætisráðuneytisins í máli nr. 1/2013 dags. 11. september 2013[HTML]

Úrskurður Forsætisráðuneytisins í máli nr. 2/2016 dags. 12. desember 2016[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-45/2015 dags. 27. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-17/2017 dags. 14. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-86/2020 dags. 10. maí 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-184/2013 dags. 17. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-51/2015 dags. 14. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-198/2018 dags. 1. júlí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-57/2018 dags. 17. október 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-142/2024 dags. 27. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-37/2025 dags. 26. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-184/2019 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1196/2005 dags. 31. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2616/2009 dags. 19. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2635/2010 dags. 18. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1482/2011 dags. 4. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-823/2014 dags. 16. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1121/2015 dags. 22. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1291/2015 dags. 19. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-86/2017 dags. 6. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-275/2017 dags. 8. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-274/2017 dags. 8. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1094/2016 dags. 20. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-120/2017 dags. 13. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1091/2017 dags. 24. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1168/2018 dags. 28. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1741/2024 dags. 23. apríl 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4898/2005 dags. 15. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7839/2006 dags. 27. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5356/2006 dags. 10. desember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4705/2007 dags. 4. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6639/2007 dags. 29. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6490/2007 dags. 26. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4705/2007 dags. 11. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3605/2008 dags. 12. desember 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6581/2009 dags. 1. júní 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3297/2010 dags. 30. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3297/2010 dags. 17. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6581/2009 dags. 26. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8576/2009 dags. 22. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5474/2010 dags. 29. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3808/2010 dags. 29. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4284/2011 dags. 25. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1398/2012 dags. 11. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1529/2012 dags. 22. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2768/2014 dags. 12. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4570/2013 dags. 27. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2625/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2624/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2073/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2012/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2011/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1549/2014 dags. 29. september 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4202/2015 dags. 14. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-299/2016 dags. 22. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3218/2014 dags. 6. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1354/2015 dags. 14. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1890/2014 dags. 17. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2462/2016 dags. 2. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1221/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1/2017 dags. 16. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4226/2015 dags. 16. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3902/2017 dags. 30. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1546/2018 dags. 3. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2410/2018 dags. 8. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2409/2018 dags. 8. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2408/2018 dags. 8. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-461/2019 dags. 15. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-462/2019 dags. 22. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4324/2020 dags. 31. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-585/2021 dags. 11. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1351/2021 dags. 16. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5076/2020 dags. 1. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5093/2021 dags. 19. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4756/2021 dags. 13. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3267/2021 dags. 5. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1208/2023 dags. 6. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2457/2024 dags. 15. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2283/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2471/2024 dags. 23. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-835/2025 dags. 15. október 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-385/2008 dags. 12. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-246/2011 dags. 30. desember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-184/2013 dags. 26. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-184/2013 dags. 24. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-266/2014 dags. 12. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-418/2015 dags. 5. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-28/2022 dags. 21. nóvember 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. T-695/2023 dags. 23. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-53/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. T-220/2025 dags. 30. júní 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-71/2022 dags. 4. ágúst 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-450/2006 dags. 15. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-111/2010 dags. 28. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-110/2010 dags. 28. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-13/2017 dags. 30. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-98/2017 dags. 11. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-6/2019 dags. 14. júlí 2020[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Innanríkisráðuneytið

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 24/2010 dags. 17. mars 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 29/2010 dags. 26. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 41/2010 dags. 30. júní 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11080006 dags. 26. október 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11100276 dags. 21. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11110186 dags. 22. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR12040032 dags. 13. maí 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Innviðaráðuneytið

Álit Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN23120330 dags. 25. október 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd húsamála

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 60/2013 dags. 16. desember 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 129/2020 dags. 8. mars 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 1/2022 dags. 12. maí 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd jafnréttismála

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 3/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útboðsmála

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2024 dags. 23. september 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrd. 284/2018 dags. 2. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 526/2018 dags. 8. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 647/2018 dags. 7. júní 2019 (Norðurturninn)[HTML][PDF]
Niðurstaða þessa dóms varð staðfest af Hæstarétti í Hrd. nr. 39/2019 dags. 4. júní 2020 (Norðurturninn).
Lrú. 424/2019 dags. 21. júní 2019[HTML][PDF]

Lrd. 763/2018 dags. 21. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 400/2019 dags. 27. júní 2019[HTML][PDF]

Lrd. 169/2019 dags. 15. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 54/2020 dags. 26. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 387/2019 dags. 27. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 757/2019 dags. 20. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 732/2019 dags. 21. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 731/2019 dags. 21. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 733/2019 dags. 21. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 65/2020 dags. 12. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 781/2019 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 312/2020 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 87/2020 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 215/2021 dags. 26. apríl 2021[HTML][PDF]

Lrú. 664/2021 dags. 16. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 413/2021 dags. 21. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 611/2021 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 550/2021 dags. 16. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 19/2023 dags. 28. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 97/2022 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 253/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 256/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 255/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 258/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 254/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 257/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 549/2022 dags. 15. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 791/2023 dags. 20. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 70/2023 dags. 26. apríl 2024[HTML][PDF]

Lrd. 732/2023 dags. 21. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 765/2023 dags. 30. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 169/2024 dags. 6. mars 2025[HTML][PDF]

Lrú. 302/2025 dags. 19. maí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 432/2025 dags. 2. júlí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 530/2025 dags. 28. ágúst 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Matsnefnd eignarnámsbóta

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/1991 dags. 4. febrúar 1993[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 11/2006 dags. 28. mars 2007[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 17/2019 dags. 17. desember 2020[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2021 dags. 8. mars 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2021 dags. 14. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2021 dags. 14. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2021 dags. 27. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2021 dags. 21. desember 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2022 dags. 7. mars 2023[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2022 dags. 7. mars 2023[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2023 dags. 21. júní 2023[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2025 dags. 20. maí 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Persónuvernd

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010584 dags. 27. ágúst 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 33/2009 dags. 25. júní 2010 (Sveitarstjórn Mýrdalshrepps: Ágreiningur um hæfi í sveitarstjórn og nefnd. Mál nr. 33/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17050006 dags. 20. október 2017[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN19020029 dags. 19. nóvember 2019[HTML]

Álit Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN18030116 dags. 24. janúar 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Samgönguráðuneytið

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 9/2008 dags. 31. júlí 2008 (Skeiða- og Gnúpverjahreppur - frávísunarkrafa, hæfi við meðferð tillögu um breytt aðalskipulag, höfnun þess að taka á ný fyrir tillögu að aðalskipulagi, afhending gagna, vanræksla: Mál nr. 9/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 26/2008 dags. 20. ágúst 2008 (Flóahreppur - , frávísunarkrafa, lögmæti samkomulags við Landsvirkju: Mál nr. 26/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 54/2008 dags. 20. maí 2009 (Skeiða- og Gnúpverjahreppur - úthlutun lóðarskika á grundvelli sáttargjörðar, kærufrestir: Mál nr. 54/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 25/2009 dags. 31. ágúst 2009 (Flóahreppur - lögmæti samkomulags við Landsvirkjun, endurupptaka á úrskurði nr. 26/2008: Mál nr. 25/2009)[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppniseftirlitið

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 3/2009 dags. 16. desember 2009[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2017 dags. 4. apríl 2017[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 2/2017 dags. 4. apríl 2017[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2018 dags. 13. desember 2018[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

Úrskurður Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu í máli nr. 12120081 dags. 21. maí 2013[HTML]

Úrskurður Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu í máli nr. 14120069 dags. 3. júlí 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Umhverfisráðuneytið

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 00060041 dags. 26. september 2000[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 00070054 dags. 1. nóvember 2000[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 00070036 dags. 7. desember 2000[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 01080004 dags. 1. janúar 2001[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 00110215 dags. 2. apríl 2001[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 01080064 dags. 3. desember 2001[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 01020020 dags. 13. maí 2002[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 02050125 dags. 3. febrúar 2003[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 02070135 dags. 19. mars 2003[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 02110059 dags. 31. mars 2003[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 02110124 dags. 14. júlí 2003[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. UMH03070051 dags. 11. desember 2003[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 03120125 dags. 1. júlí 2004[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 04090001 dags. 20. janúar 2005[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 04110052 dags. 28. júní 2005[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 05010120 dags. 28. júní 2005[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 05050107 dags. 7. september 2005[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 05010082 dags. 8. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 05080076 dags. 24. janúar 2006[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 05100011 dags. 13. mars 2006[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 05110127 dags. 31. mars 2006[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 06030148 dags. 7. desember 2006[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 06120018 dags. 11. maí 2007[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 06050002 dags. 18. maí 2007[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 06110026 dags. 6. júní 2007[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 07070150 dags. 4. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 07080119 dags. 9. maí 2008[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 08020112 dags. 31. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 08060035 dags. 23. febrúar 2009[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 08010095 dags. 29. maí 2009[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 09110008 dags. 28. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 10120197 dags. 31. maí 2011[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 11100049 dags. 4. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 11100119 dags. 17. júlí 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 14/1998 í máli nr. 14/1998 dags. 12. júní 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 18/1998 í máli nr. 14/1998 dags. 9. júlí 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 24/1998 í máli nr. 26/1998 dags. 4. september 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 35/1998 í máli nr. 37/1998 dags. 29. desember 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 36/1998 í máli nr. 36/1998 dags. 31. desember 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 14/1999 í máli nr. 9/1999 dags. 27. maí 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 16/1999 í máli nr. 12/1999 dags. 16. júní 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 20/1999 í máli nr. 19/1999 dags. 20. júlí 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 1/2000 í máli nr. 42/1999 dags. 17. janúar 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 3/2000 í máli nr. 38/1999 dags. 21. febrúar 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 4/2000 í máli nr. 7/2000 dags. 25. febrúar 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 5/2000 í máli nr. 56/1999 dags. 3. mars 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 24/2000 í máli nr. 17/2000 dags. 25. október 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 30/2000 í máli nr. 25/2000 dags. 21. desember 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 8/2001 í máli nr. 19/2000 dags. 4. apríl 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 20/2001 í máli nr. 13/2001 dags. 31. október 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 21/2001 í máli nr. 35/2000 dags. 20. nóvember 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 17/2002 í máli nr. 60/2000 dags. 10. júní 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 20/2002 í máli nr. 25/2002 dags. 28. júní 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 21/2002 í máli nr. 24/2002 dags. 18. júlí 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 23/2002 í máli nr. 47/2000 dags. 8. ágúst 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 27/2002 í máli nr. 57/2000 dags. 5. september 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 28/2002 í máli nr. 67/2000 dags. 12. september 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 35/2002 í máli nr. 52/2000 dags. 4. október 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 37/2002 í máli nr. 77/2000 dags. 17. október 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 38/2002 í máli nr. 2/2002 dags. 21. október 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 41/2002 í máli nr. 69/2000 dags. 31. október 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 43/2002 í máli nr. 75/2000 dags. 13. nóvember 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 49/2002 í máli nr. 29/2002 dags. 19. desember 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 52/2002 í máli nr. 31/2001 dags. 19. desember 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 48/2002 í máli nr. 8/2002 dags. 19. desember 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 5/2003 í máli nr. 64/2002 dags. 31. janúar 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 7/2003 í máli nr. 64/2002 dags. 21. febrúar 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 9/2003 í máli nr. 10/2001 dags. 27. febrúar 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 11/2003 í máli nr. 13/2002 dags. 13. mars 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 15/2003 í máli nr. 19/2001 dags. 27. mars 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 17/2003 í máli nr. 11/2003 dags. 3. apríl 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 26/2003 í máli nr. 7/2002 dags. 13. júní 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 30/2003 í máli nr. 30/2002 dags. 3. júlí 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 37/2003 í máli nr. 35/2001 dags. 11. september 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 61/2003 í máli nr. 11/2003 dags. 18. desember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 66/2003 í máli nr. 74/2003 dags. 18. desember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 2/2004 í máli nr. 48/2002 dags. 22. janúar 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 8/2004 í máli nr. 70/2000 dags. 19. febrúar 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 13/2004 í máli nr. 12/2004 dags. 11. mars 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 14/2004 í máli nr. 27/2002 dags. 11. mars 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 23/2004 í máli nr. 76/2003 dags. 2. apríl 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 26/2004 í máli nr. 64/2003 dags. 20. apríl 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 29/2004 í máli nr. 54/2002 dags. 29. apríl 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 31/2004 í máli nr. 12/2004 dags. 10. maí 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 41/2004 í máli nr. 42/2003 dags. 10. júní 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 43/2004 í máli nr. 61/2003 dags. 24. júní 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 44/2004 í máli nr. 20/2004 dags. 25. júní 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 45/2004 í máli nr. 45/2003 dags. 29. júlí 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 50/2004 í máli nr. 28/2008 dags. 17. ágúst 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 48/2004 í máli nr. 42/2002 dags. 17. ágúst 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 49/2004 í máli nr. 77/2003 dags. 17. ágúst 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 53/2004 í máli nr. 29/2004 dags. 28. september 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 52/2004 í máli nr. 67/2002 dags. 28. september 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 59/2004 í máli nr. 45/2005 dags. 11. nóvember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 65/2004 í máli nr. 56/2003 dags. 23. nóvember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 69/2004 í máli nr. 46/2004 dags. 9. desember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 73/2004 í máli nr. 1/2004 dags. 30. desember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 6/2005 í máli nr. 47/2004 dags. 18. febrúar 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 10/2005 í máli nr. 30/2004 dags. 16. mars 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 19/2005 í máli nr. 56/2004 dags. 9. júní 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 37/2005 í máli nr. 62/2005 dags. 25. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 3/2006 í máli nr. 36/2005 dags. 24. janúar 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 17/2006 í máli nr. 10/2006 dags. 30. mars 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 19/2006 í máli nr. 45/2002 dags. 6. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 23/2006 í máli nr. 15/2003 dags. 27. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 43/2006 í máli nr. 18/2004 dags. 22. júní 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 64/2006 í máli nr. 34/2004 dags. 25. september 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 69/2006 í máli nr. 39/2005 dags. 6. október 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 73/2006 í máli nr. 77/2005 dags. 24. október 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 75/2006 í máli nr. 79/2006 dags. 27. október 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 83/2006 í máli nr. 45/2006 dags. 22. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 87/2006 í máli nr. 17/2006 dags. 7. desember 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 1/2007 í máli nr. 68/2004 dags. 10. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 7/2007 í máli nr. 38/2006 dags. 7. febrúar 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 8/2007 í máli nr. 7/2007 dags. 14. febrúar 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 18/2007 í máli nr. 101/2005 dags. 22. mars 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 23/2007 í máli nr. 42/2005 dags. 12. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 28/2007 í máli nr. 16/2007 dags. 26. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 54/2007 í máli nr. 47/2007 dags. 26. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 75/2007 í máli nr. 75/2005 dags. 27. september 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 80/2007 í máli nr. 66/2007 dags. 23. október 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 86/2007 í máli nr. 53/2005 dags. 1. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 88/2007 í máli nr. 2/2006 dags. 7. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 1/2008 í máli nr. 122/2007 dags. 8. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 7/2008 í máli nr. 67/2006 dags. 24. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 18/2008 í máli nr. 35/2007 dags. 21. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 35/2008 í máli nr. 94/2007 dags. 28. apríl 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 42/2008 í máli nr. 27/2008 dags. 21. maí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 46/2008 í máli nr. 73/2007 dags. 12. júní 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 50/2008 í máli nr. 133/2007 dags. 25. júní 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 54/2008 í máli nr. 120/2007 dags. 15. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 91/2008 í máli nr. 67/2005 dags. 15. desember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 1/2009 í máli nr. 68/2008 dags. 9. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 12/2009 í máli nr. 113/2008 dags. 10. mars 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 22/2009 í máli nr. 162/2007 dags. 19. maí 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 21/2009 í máli nr. 91/2006 dags. 19. maí 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 27/2009 í máli nr. 19/2009 dags. 16. júní 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 28/2009 í máli nr. 28/2009 dags. 16. júní 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 29/2009 í máli nr. 32/2009 dags. 16. júní 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 30/2009 í máli nr. 33/2009 dags. 16. júní 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 31/2009 í máli nr. 34/2009 dags. 16. júní 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 35/2009 í máli nr. 17/2009 dags. 30. júní 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 50/2009 í máli nr. 166/2007 dags. 1. október 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 54/2009 í máli nr. 31/2009 dags. 21. október 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 70/2009 í máli nr. 80/2009 dags. 16. desember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 1/2010 í máli nr. 153/2007 dags. 14. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 2/2010 í máli nr. 156/2007 dags. 14. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 3/2010 í máli nr. 72/2009 dags. 14. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 4/2010 í máli nr. 78/2009 dags. 14. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 11/2010 í máli nr. 144/2007 dags. 24. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 10/2010 í máli nr. 77/2007 dags. 24. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 23/2010 í máli nr. 4/2010 dags. 15. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 28/2010 í máli nr. 86/2009 dags. 5. maí 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 36/2010 í máli nr. 17/2010 dags. 3. júní 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 43/2010 í máli nr. 42/2008 dags. 6. júlí 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 48/2010 í máli nr. 48/2010 dags. 27. júlí 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 50/2010 í máli nr. 83/2008 dags. 17. ágúst 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 63/2010 í máli nr. 102/2008 dags. 28. október 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 64/2010 í máli nr. 56/2008 dags. 4. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 3/2011 í máli nr. 79/2010 dags. 24. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 14/2011 í máli nr. 16/2011 dags. 4. mars 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 13/2011 í máli nr. 79/2010 dags. 4. mars 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 15/2011 í máli nr. 26/2010 dags. 16. mars 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 18/2011 í máli nr. 16/2011 dags. 25. mars 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 27/2011 í máli nr. 30/2011 dags. 17. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 28/2011 í máli nr. 13/2010 dags. 24. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 33/2011 í máli nr. 30/2011 dags. 28. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 44/2011 í máli nr. 43/2011 dags. 2. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 70/2011 í máli nr. 72/2011 dags. 30. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 8/2012 í máli nr. 10/2010 dags. 9. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 11/2012 í máli nr. 55/2011 dags. 16. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 13/2012 í máli nr. 25/2009 dags. 1. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 23/2012 í máli nr. 48/2008 dags. 4. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 41/2012 í máli nr. 91/2008 dags. 15. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 67/2012 í máli nr. 80/2011 dags. 25. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 58/2013 í máli nr. 46/2011 dags. 6. maí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 59/2013 í máli nr. 22/2011 dags. 27. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 60/2013 í máli nr. 65/2011 dags. 27. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 9/2014 í máli nr. 6/2011 dags. 14. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 18/2014 í máli nr. 26/2010 dags. 10. apríl 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 25/2012 í máli nr. 10/2012 dags. 13. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 16/2012 í máli nr. 16/2012 dags. 8. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 39/2012 í máli nr. 7/2012 dags. 8. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 51/2012 í máli nr. 14/2012 dags. 28. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 50/2012 í máli nr. 27/2012 dags. 28. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 38/2012 í máli nr. 68/2012 dags. 10. september 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 57/2012 í máli nr. 20/2012 dags. 20. september 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 64/2012 í máli nr. 33/2012 dags. 18. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 4/2013 í máli nr. 112/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 10/2013 í máli nr. 124/2012 dags. 22. mars 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 20/2013 í máli nr. 43/2012 dags. 10. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 21/2013 í máli nr. 95/2012 dags. 14. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 36/2013 í máli nr. 2/2013 dags. 24. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 40/2013 í máli nr. 82/2013 dags. 6. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 43/2013 í máli nr. 40/2012 dags. 21. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 17/2014 í máli nr. 83/2012 dags. 27. mars 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 38/2014 í máli nr. 41/2013 dags. 30. júní 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 39/2014 í máli nr. 129/2012 dags. 7. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 46/2014 í máli nr. 78/2014 dags. 22. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 55/2014 í máli nr. 49/2013 dags. 2. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 57/2014 í máli nr. 87/2014 dags. 16. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 61/2014 í máli nr. 3/2013 dags. 25. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 64/2014 í máli nr. 77/2014 dags. 2. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 67/2014 í máli nr. 94/2012 dags. 10. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 71/2014 í máli nr. 70/2013 dags. 23. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 72/2014 í máli nr. 69/2014 dags. 31. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 82/2014 í máli nr. 64/2012 dags. 20. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 86/2014 í máli nr. 67/2012 dags. 5. desember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 89/2014 í máli nr. 81/2014 dags. 17. desember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 15/2015 í máli nr. 124/2014 dags. 13. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 14/2015 í máli nr. 67/2013 dags. 13. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 18/2015 í máli nr. 108/2014 dags. 19. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 27/2015 í máli nr. 100/2014 dags. 5. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 28/2015 í máli nr. 23/2009 dags. 6. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 36/2015 í máli nr. 118/2014 dags. 26. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 35/2015 í máli nr. 97/2013 dags. 26. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 46/2015 í máli nr. 13/2015 dags. 16. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 45/2015 í máli nr. 6/2013 dags. 16. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 59/2015 í máli nr. 91/2013 dags. 7. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 64/2015 í máli nr. 72/2010 dags. 21. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 71/2015 í máli nr. 17/2015 dags. 8. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 72/2015 í máli nr. 8/2011 dags. 9. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 73/2015 í máli nr. 2/2012 dags. 11. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 74/2015 í máli nr. 75/2012 dags. 11. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 78/2015 í máli nr. 75/2011 dags. 16. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 83/2015 í máli nr. 28/2015 dags. 23. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 84/2015 í máli nr. 75/2009 dags. 25. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 92/2015 í máli nr. 30/2015 dags. 9. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 91/2015 í máli nr. 43/2014 dags. 9. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 90/2015 í máli nr. 51/2014 dags. 9. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 95/2015 í máli nr. 18/2011 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 102/2015 í máli nr. 58/2015 dags. 28. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 108/2015 í máli nr. 33/2015 dags. 10. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 109/2015 í máli nr. 47/2015 dags. 10. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 110/2015 í máli nr. 32/2013 dags. 15. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 118/2015 í máli nr. 96/2011 dags. 1. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 122/2015 í máli nr. 31/2014 dags. 8. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 131/2015 í máli nr. 49/2009 dags. 22. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 132/2015 í máli nr. 86/2013 dags. 26. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 136/2015 í máli nr. 55/2012 dags. 29. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 134/2015 í máli nr. 99/2011 dags. 29. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 140/2015 í máli nr. 24//2013 dags. 4. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 141/2015 í máli nr. 71/2013 dags. 5. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 142/2015 í máli nr. 51/2015 dags. 5. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 144/2015 í máli nr. 110/2013 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 149/2015 í máli nr. 104/2013 dags. 25. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 153/2015 í máli nr. 46/2013 dags. 3. desember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 154/2015 í máli nr. 96/2015 dags. 3. desember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 156/2015 í máli nr. 101/2013 dags. 8. desember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 160/2015 í máli nr. 58/2014 dags. 17. desember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 163/2015 í máli nr. 14/2013 dags. 23. desember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 164/2015 í máli nr. 15/2013 dags. 23. desember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 162/2015 í máli nr. 56/2014 dags. 23. desember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 2/2016 í máli nr. 79/2013 dags. 21. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 6/2016 í máli nr. 64/2013 dags. 28. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 8/2016 í máli nr. 20/2013 dags. 29. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 15/2016 í máli nr. 99/2015 dags. 3. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 19/2016 í máli nr. 53/2014 dags. 17. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 37/2016 í máli nr. 17/2014 dags. 3. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 38/2016 í máli nr. 33/2014 dags. 12. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 45/2016 í máli nr. 7/2014 dags. 19. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 48/2016 í máli nr. 86/2014 dags. 26. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 57/2016 í máli nr. 106/2014 dags. 16. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 66/2016 í máli nr. 46/2016 dags. 30. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 63/2016 í máli nr. 83/2015 dags. 30. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 64/2016 í máli nr. 90/2015 dags. 30. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 79/2016 í máli nr. 84/2014 dags. 11. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 82/2016 í máli nr. 95/2016 dags. 19. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 83/2016 í máli nr. 96/2016 dags. 19. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 89/2016 í máli nr. 40/2014 dags. 2. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 93/2016 í máli nr. 24/2016 dags. 9. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 96/2016 í máli nr. 105/2016 dags. 23. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 95/2016 í máli nr. 47/2016 dags. 23. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 98/2016 í máli nr. 63/2015 dags. 30. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 102/2016 í máli nr. 29/2016 dags. 7. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 99/2016 í máli nr. 46/2016 dags. 10. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 104/2016 í máli nr. 101/2016 dags. 14. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 103/2016 í máli nr. 46/2015 dags. 14. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 105/2016 í máli nr. 54/2016 dags. 17. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 109/2016 í máli nr. 95/2016 dags. 27. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 110/2016 í máli nr. 96/2016 dags. 27. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 114/2016 í máli nr. 89/2016 dags. 9. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 117/2016 í máli nr. 89/2015 dags. 18. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 120/2016 í máli nr. 115/2016 dags. 21. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 129/2016 í máli nr. 126/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 133/2016 í máli nr. 34/2015 dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 135/2016 í máli nr. 125/2016 dags. 20. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 136/2016 í máli nr. 114/2016 dags. 23. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 139/2016 í máli nr. 143/2016 dags. 23. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 141/2016 í máli nr. 35/2015 dags. 29. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 7/2017 í máli nr. 44/2015 dags. 20. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 5/2017 í máli nr. 155/2016 dags. 20. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 8/2017 í máli nr. 115/2015 dags. 26. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 9/2017 í máli nr. 69/2016 dags. 26. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 21/2017 í máli nr. 107/2014 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 23/2017 í máli nr. 65/2015 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 33/2017 í máli nr. 101/2015 dags. 28. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 34/2017 í máli nr. 108/2015 dags. 28. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 35/2017 í máli nr. 109/2015 dags. 28. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 32/2017 í máli nr. 42/2015 dags. 28. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 30/2017 í máli nr. 73/2014 dags. 28. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 37/2017 í máli nr. 17/2017 dags. 31. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 36/2017 í máli nr. 66/2015 dags. 31. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 38/2017 í máli nr. 148/2016 dags. 4. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 44/2017 í máli nr. 157/2016 dags. 2. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 43/2017 í máli nr. 96/2015 dags. 2. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 46/2017 í máli nr. 15/2017 dags. 15. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 49/2017 í máli nr. 136/2016 dags. 12. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 55/2017 í máli nr. 5/2017 dags. 20. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 57/2017 í máli nr. 58/2017 dags. 22. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 58/2017 í máli nr. 109/2016 dags. 29. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 59/2017 í máli nr. 161/2016 dags. 6. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 61/2017 í máli nr. 33/2017 dags. 11. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 65/2017 í máli nr. 106/2016 dags. 18. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 69/2017 í máli nr. 107/2015 dags. 6. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 71/2017 í máli nr. 54/2017 dags. 28. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 73/2017 í máli nr. 55/2015 dags. 29. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 82/2017 í máli nr. 45/2016 dags. 12. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 87/2017 í máli nr. 73/2017 dags. 7. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 88/2017 í máli nr. 96/2017 dags. 7. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 89/2017 í málum nr. 86/2017 o.fl. dags. 9. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 95/2017 í máli nr. 1/2017 dags. 20. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 97/2017 í máli nr. 126/2017 dags. 1. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 96/2017 í máli nr. 27/2017 dags. 1. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 105/2017 í máli nr. 100/2017 dags. 22. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 107/2017 í máli nr. 26/2016 dags. 22. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 4/2018 í máli nr. 31/2016 dags. 25. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 5/2018 í máli nr. 73/2016 dags. 25. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 10/2018 í máli nr. 32/2016 dags. 1. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 15/2018 í máli nr. 40/2016 dags. 8. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 25/2018 í máli nr. 22/2017 dags. 28. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 21/2018 í máli nr. 67/2016 dags. 28. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 29/2018 í máli nr. 84/2017 dags. 26. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 34/2018 í máli nr. 108/2016 dags. 12. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 33/2018 í máli nr. 64/2016 dags. 12. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 43/2018 í máli nr. 77/2016 dags. 25. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 55/2018 í máli nr. 18/2018 dags. 11. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 67/2018 í máli nr. 144/2016 dags. 25. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 73/2018 í máli nr. 24/2017 dags. 7. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 77/2018 í máli nr. 166/2016 dags. 11. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 79/2018 í máli nr. 137/2016 dags. 14. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 80/2018 í máli nr. 54/2018 dags. 14. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 86/2018 í máli nr. 83/2018 dags. 29. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 87/2018 í máli nr. 26/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 91/2018 í máli nr. 67/2017 dags. 12. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 97/2018 í máli nr. 68/2016 dags. 20. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 98/2018 í máli nr. 134/2016 dags. 24. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 99/2018 í máli nr. 110/2016 dags. 27. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 105/2018 í máli nr. 93/2018 dags. 2. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 115/2018 í málum nr. 41/2017 o.fl. dags. 31. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 122/2018 í máli nr. 68/2017 dags. 6. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 147/2018 í máli nr. 46/2017 dags. 8. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 152/2018 í máli nr. 103/2018 dags. 15. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 162/2018 í málum nr. 95/2017 o.fl. dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 164/2018 í máli nr. 105/2016 dags. 6. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 170/2018 í málum nr. 116/2018 o.fl. dags. 13. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 173/2018 í máli nr. 119/2017 dags. 20. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 2/2019 í máli nr. 132/2017 dags. 10. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 4/2019 í máli nr. 52/2018 dags. 17. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 5/2019 í máli nr. 139/2018 dags. 24. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 8/2019 í máli nr. 16/2018 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 11/2019 í máli nr. 151/2018 dags. 5. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 17/2019 í máli nr. 111/2017 dags. 12. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 12/2019 í máli nr. 28/2018 dags. 12. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 14/2019 í málum nr. 149/2018 o.fl. dags. 14. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 25/2019 í málum nr. 134/2017 o.fl. dags. 28. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 29/2019 í máli nr. 10/2018 dags. 14. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 33/2019 í máli nr. 86/2018 dags. 26. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 37/2019 í málum nr. 148/2017 o.fl. dags. 28. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 43/2019 í máli nr. 32/2018 dags. 11. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 46/2019 í máli nr. 13/2019 dags. 12. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 47/2019 í málum nr. 24/2018 o.fl. dags. 17. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 49/2019 í máli nr. 49/2018 dags. 7. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 50/2019 í máli nr. 23/2018 dags. 9. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 68/2019 í máli nr. 17/2019 dags. 27. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 65/2019 í máli nr. 51/2018 dags. 27. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 66/2019 í máli nr. 77/2018 dags. 27. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 67/2019 í máli nr. 82/2018 dags. 27. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 70/2019 í máli nr. 88/2018 dags. 4. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 77/2019 í málum nr. 48/2019 o.fl. dags. 19. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 74/2019 í máli nr. 50/2018 dags. 19. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 79/2019 í máli nr. 95/2018 dags. 19. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 80/2019 í málum nr. 96/2018 o.fl. dags. 19. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 82/2019 í máli nr. 105/2018 dags. 22. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 88/2019 í máli nr. 112/2018 dags. 29. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 85/2019 í málum nr. 142/2018 o.fl. dags. 29. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 91/2019 í máli nr. 98/2018 dags. 12. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 92/2019 í máli nr. 115/2018 dags. 12. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 98/2019 í málum nr. 67/2019 o.fl. dags. 25. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 105/2019 í máli nr. 100/2019 dags. 2. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 108/2019 í málum nr. 1/2019 o.fl. dags. 11. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 111/2019 í máli nr. 103/2019 dags. 18. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 114/2019 í máli nr. 101/2019 dags. 22. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 119/2019 í málum nr. 104/2019 o.fl. dags. 14. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 121/2019 í máli nr. 59/2018 dags. 21. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 125/2019 í máli nr. 107/2019 dags. 29. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 124/2019 í málum nr. 5/2019 o.fl. dags. 29. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 129/2019 í máli nr. 125/2018 dags. 12. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2019 í máli nr. 20/2019 dags. 12. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 131/2019 í máli nr. 68/2019 dags. 19. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 138/2019 í málum nr. 33/2019 o.fl. dags. 30. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 140/2019 í máli nr. 56/2019 dags. 30. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 137/2019 í máli nr. 80/2018 dags. 30. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 1/2020 í málum nr. 3/2019 o.fl. dags. 9. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 2/2020 í máli nr. 94/2019 dags. 9. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 4/2020 í málum nr. 102/2019 o.fl. dags. 17. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 19/2020 í máli nr. 36/2019 dags. 21. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 24/2020 í málum nr. 85/2019 o.fl. dags. 27. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 32/2020 í máli nr. 15/2019 dags. 12. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 34/2020 í máli nr. 19/2019 dags. 20. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 33/2020 í málum nr. 80/2019 o.fl. dags. 20. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 39/2020 í máli nr. 115/2019 dags. 27. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 38/2020 í máli nr. 82/2019 dags. 27. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 44/2020 í máli nr. 53/2019 dags. 30. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 47/2020 í máli nr. 79/2019 dags. 6. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 49/2020 í máli nr. 88/2019 dags. 6. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 50/2020 í máli nr. 51/2019 dags. 24. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 53/2020 í máli nr. 26/2020 dags. 30. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 54/2020 í málum nr. 89/2019 o.fl. dags. 30. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 55/2020 í máli nr. 133/2019 dags. 7. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 57/2020 í málum nr. 11/2020 o.fl. dags. 20. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 58/2020 í máli nr. 5/2020 dags. 20. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 60/2020 í málum nr. 23/2019 o.fl. dags. 22. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 69/2020 í máli nr. 7/2020 dags. 4. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 71/2020 í máli nr. 113/2019 dags. 5. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 77/2020 í máli nr. 123/2019 dags. 19. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 78/2020 í máli nr. 127/2019 dags. 19. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 80/2020 í máli nr. 125/2019 dags. 25. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 82/2020 í máli nr. 57/2019 dags. 30. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 89/2020 í máli nr. 36/2020 dags. 3. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 88/2020 í málum nr. 45/2020 o.fl. dags. 3. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 96/2020 í máli nr. 21/2020 dags. 14. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 98/2020 í máli nr. 33/2020 dags. 14. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 97/2020 í máli nr. 56/2020 dags. 14. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 99/2020 í máli nr. 35/2020 dags. 21. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 100/2020 í máli nr. 65/2020 dags. 21. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 102/2020 í máli nr. 37/2020 dags. 26. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 109/2020 í málum nr. 40/2020 o.fl. dags. 30. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 112/2020 í málum nr. 22/2020 o.fl. dags. 1. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 115/2020 í máli nr. 68/2020 dags. 15. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 116/2020 í málum nr. 71/2020 o.fl. dags. 15. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 119/2020 í máli nr. 38/2020 dags. 16. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 117/2020 í máli nr. 46/2020 dags. 16. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 118/2020 í máli nr. 59/2020 dags. 16. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 121/2020 í máli nr. 23/2020 dags. 23. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 129/2020 í máli nr. 80/2020 dags. 10. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 135/2020 í máli nr. 69/2020 dags. 26. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 137/2020 í máli nr. 61/2020 dags. 1. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 141/2020 í máli nr. 108/2020 dags. 4. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 140/2020 í máli nr. 95/2020 dags. 4. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 147/2020 í máli nr. 121/2020 dags. 22. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 150/2020 í máli nr. 83/2020 dags. 30. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 3/2021 í máli nr. 88/2020 dags. 8. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 9/2021 í máli nr. 86/2020 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 10/2021 í máli nr. 96/2020 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 16/2021 í máli nr. 115/2020 dags. 12. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 25/2021 í máli nr. 126/2020 dags. 25. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 24/2021 í máli nr. 66/2020 dags. 25. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 28/2021 í máli nr. 2/2021 dags. 12. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 31/2021 í máli nr. 104/2020 dags. 18. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 43/2021 í máli nr. 103/2020 dags. 16. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 47/2021 í máli nr. 136/2020 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 53/2021 í máli nr. 3/2021 dags. 18. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 55/2021 í málum nr. 107/2020 o.fl. dags. 21. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 60/2021 í máli nr. 47/2021 dags. 28. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 76/2021 í máli nr. 26/2021 dags. 30. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 85/2021 í máli nr. 29/2021 dags. 22. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 95/2021 í máli nr. 21/2021 dags. 30. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 101/2021 í máli nr. 126/2021 dags. 7. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 109/2021 í máli nr. 121/2021 dags. 15. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 108/2021 í máli nr. 77/2021 dags. 15. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 111/2021 í máli nr. 132/2021 dags. 21. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 118/2021 í máli nr. 41/2021 dags. 4. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 119/2021 í máli nr. 46/2021 dags. 4. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 117/2021 í máli nr. 53/2021 dags. 4. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 120/2021 í máli nr. 57/2021 dags. 4. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 125/2021 í máli nr. 48/2021 dags. 15. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 126/2021 í máli nr. 66/2021 dags. 15. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 131/2021 í málum nr. 72/2021 o.fl. dags. 22. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 136/2021 í máli nr. 112/2021 dags. 29. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 145/2021 í máli nr. 106/2021 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 143/2021 í máli nr. 70/2021 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 152/2021 í málum nr. 61/2021 o.fl. dags. 25. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 161/2021 í máli nr. 119/2020 dags. 14. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 166/2021 í máli nr. 98/2021 dags. 16. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 173/2021 í máli nr. 135/2021 dags. 28. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 174/2021 í máli nr. 165/2021 dags. 28. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 3/2022 í máli nr. 116/2021 dags. 26. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 10/2022 í máli nr. 134/2021 dags. 3. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 32/2022 í máli nr. 152/2021 dags. 31. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 34/2022 í máli nr. 172/2021 dags. 7. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 36/2022 í máli nr. 131/2021 dags. 29. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 38/2022 í máli nr. 158/2021 dags. 29. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 42/2022 í máli nr. 175/2021 dags. 12. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 50/2022 í máli nr. 174/2021 dags. 10. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 53/2022 í máli nr. 1/2022 dags. 15. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 55/2022 í máli nr. 168/2021 dags. 15. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 61/2022 í máli nr. 5/2022 dags. 30. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 64/2022 í máli nr. 19/2022 dags. 7. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 68/2022 í máli nr. 57/2022 dags. 2. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 79/2022 í máli nr. 29/2022 dags. 9. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 81/2022 í máli nr. 179/2021 dags. 14. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 83/2022 í máli nr. 67/2022 dags. 14. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 86/2022 í máli nr. 61/2022 dags. 20. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 89/2022 í máli nr. 53/2022 dags. 27. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 93/2022 í máli nr. 51/2022 dags. 7. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 96/2022 í málum nr. 59/2022 o.fl. dags. 14. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 100/2022 í máli nr. 24/2022 dags. 20. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 101/2022 í máli nr. 33/2022 dags. 20. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 105/2022 í máli nr. 26/2022 dags. 28. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 104/2022 í máli nr. 99/2022 dags. 28. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 110/2022 í máli nr. 118/2022 dags. 4. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 112/2022 í máli nr. 56/2022 dags. 25. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 113/2022 í máli nr. 65/2022 dags. 25. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 115/2022 í máli nr. 93/2022 dags. 30. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 124/2022 í máli nr. 124/2022 dags. 16. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 122/2022 í máli nr. 63/2022 dags. 16. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 123/2022 í máli nr. 70/2022 dags. 16. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 5/2023 í máli nr. 58/2022 dags. 11. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 3/2023 í máli nr. 89/2022 dags. 11. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 9/2023 í máli nr. 92/2022 dags. 20. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 15/2023 í máli nr. 106/2022 dags. 30. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 16/2023 í máli nr. 64/2022 dags. 30. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 19/2023 í máli nr. 151/2016 dags. 8. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 27/2023 í máli nr. 105/2022 dags. 22. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 28/2023 í máli nr. 108/2022 dags. 22. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 32/2023 í máli nr. 120/2022 dags. 2. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 33/2023 í máli nr. 117/2022 dags. 3. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 34/2023 í málum nr. 86/2022 o.fl. dags. 7. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 38/2023 í málum nr. 127/2022 o.fl. dags. 17. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 42/2023 í máli nr. 130/2022 dags. 22. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 45/2023 í máli nr. 137/2022 dags. 28. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 47/2023 í máli nr. 102/2022 dags. 29. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 49/2023 í máli nr. 115/2022 dags. 31. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 52/2023 í máli nr. 142/2022 dags. 13. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 53/2023 í máli nr. 149/2022 dags. 13. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 55/2023 í máli nr. 126/2022 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 57/2023 í máli nr. 81/2022 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 61/2023 í máli nr. 122/2022 dags. 5. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 62/2023 í máli nr. 26/2023 dags. 5. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 64/2023 í máli nr. 145/2022 dags. 11. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 73/2023 í máli nr. 140/2022 dags. 31. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 72/2023 í máli nr. 79/2022 dags. 31. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 75/2023 í máli nr. 15/2023 dags. 2. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 77/2023 í máli nr. 35/2023 dags. 2. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 76/2023 í máli nr. 41/2023 dags. 2. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 79/2023 í máli nr. 24/2023 dags. 8. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 82/2023 í máli nr. 143/2022 dags. 15. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 83/2023 í máli nr. 3/2023 dags. 15. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 84/2023 í máli nr. 29/2023 dags. 20. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 89/2023 í máli nr. 38/2023 dags. 29. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 90/2023 í máli nr. 46/2023 dags. 29. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 92/2023 í máli nr. 23/2023 dags. 6. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 95/2023 í máli nr. 34/2023 dags. 6. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 94/2023 í máli nr. 58/2023 dags. 6. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 99/2023 í máli nr. 51/2023 dags. 21. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 105/2023 í máli nr. 39/2023 dags. 17. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 108/2023 í máli nr. 59/2023 dags. 18. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 114/2023 í máli nr. 75/2023 dags. 30. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 120/2023 í máli nr. 87/2023 dags. 15. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 122/2023 í máli nr. 72/2023 dags. 20. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 124/2023 í máli nr. 69/2023 dags. 22. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 128/2023 í máli nr. 68/2023 dags. 28. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 129/2023 í máli nr. 73/2023 dags. 28. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2023 í máli nr. 83/2023 dags. 28. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 135/2023 í máli nr. 90/2023 dags. 16. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 138/2023 í máli nr. 71/2023 dags. 18. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 142/2023 í máli nr. 74/2023 dags. 26. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 153/2023 í máli nr. 60/2023 dags. 24. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 156/2023 í máli nr. 91/2023 dags. 28. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 160/2023 í máli nr. 109/2023 dags. 12. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 159/2023 í máli nr. 92/2023 dags. 12. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 161/2023 í máli nr. 85/2023 dags. 15. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 163/2023 í máli nr. 127/2023 dags. 21. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 166/2023 í máli nr. 133/2023 dags. 22. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 168/2023 í máli nr. 98/2023 dags. 29. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 1/2024 í máli nr. 140/2023 dags. 11. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 4/2024 í máli nr. 110/2023 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 5/2024 í máli nr. 100/2023 dags. 25. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 7/2024 í máli nr. 107/2023 dags. 25. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 12/2024 í máli nr. 112/2023 dags. 6. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 16/2024 í máli nr. 115/2023 dags. 8. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 20/2024 í máli nr. 103/2023 dags. 15. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 22/2024 í máli nr. 124/2023 dags. 15. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 19/2024 í máli nr. 99/2023 dags. 15. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 23/2024 í máli nr. 129/2023 dags. 29. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 25/2024 í máli nr. 125/2023 dags. 6. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 26/2024 í máli nr. 13/2024 dags. 12. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 33/2024 í máli nr. 8/2024 dags. 25. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 35/2024 í máli nr. 24/2024 dags. 4. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 34/2024 í máli nr. 4/2024 dags. 4. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 39/2024 í máli nr. 26/2024 dags. 9. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 41/2024 í máli nr. 22/2024 dags. 10. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 42/2024 í máli nr. 1/2024 dags. 11. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 43/2024 í máli nr. 13/2024 dags. 16. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 51/2024 í máli nr. 26/2024 dags. 3. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 52/2024 í máli nr. 41/2024 dags. 3. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 69/2024 í máli nr. 42/2024 dags. 20. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 70/2024 í máli nr. 52/2024 dags. 20. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 76/2024 í máli nr. 47/2024 dags. 16. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 81/2024 í máli nr. 60/2024 dags. 8. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 82/2024 í máli nr. 61/2024 dags. 12. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 83/2024 í máli nr. 62/2024 dags. 12. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 94/2024 í máli nr. 83/2024 dags. 25. september 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 99/2024 í máli nr. 70/2024 dags. 8. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 101/2024 í máli nr. 103/2024 dags. 9. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 102/2024 í máli nr. 97/2024 dags. 9. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 104/2024 í máli nr. 69/2024 dags. 11. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 109/2024 í máli nr. 49/2024 dags. 28. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 117/2024 í máli nr. 94/2024 dags. 7. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 118/2024 í máli nr. 149/2024 dags. 13. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 121/2024 í máli nr. 120/2024 dags. 19. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 132/2024 í máli nr. 156/2024 dags. 17. desember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 1/2025 í máli nr. 148/2024 dags. 17. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 3/2025 í máli nr. 122/2024 dags. 21. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 7/2025 í máli nr. 179/2024 dags. 22. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 8/2025 í máli nr. 154/2024 dags. 29. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 11/2025 í máli nr. 114/2024 dags. 4. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 13/2025 í máli nr. 98/2024 dags. 5. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 16/2025 í máli nr. 6/2025 dags. 11. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 21/2025 í máli nr. 171/2024 dags. 12. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 31/2025 í máli nr. 182/2024 dags. 27. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 32/2025 í máli nr. 103/2024 dags. 4. mars 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 33/2025 í máli nr. 174/2024 dags. 5. mars 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 40/2025 í máli nr. 157/2024 dags. 13. mars 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 37/2025 í máli nr. 164/2024 dags. 13. mars 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 45/2025 í máli nr. 47/2025 dags. 27. mars 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 53/2025 í máli nr. 151/2024 dags. 9. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 54/2025 í máli nr. 170/2024 dags. 10. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 57/2025 í máli nr. 106/2024 dags. 15. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 71/2025 í máli nr. 1/2025 dags. 22. maí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 72/2025 í máli nr. 64/2025 dags. 22. maí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 74/2025 í máli nr. 5/2025 dags. 27. maí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 82/2025 í máli nr. 82/2025 dags. 6. júní 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 84/2025 í máli nr. 73/2025 dags. 20. júní 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 85/2025 í máli nr. 85/2025 dags. 20. júní 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 93/2025 í máli nr. 63/2025 dags. 26. júní 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 94/2025 í máli nr. 67/2025 dags. 4. júlí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 101/2025 í máli nr. 40/2025 dags. 15. júlí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 100/2025 í máli nr. 42/2025 dags. 15. júlí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 103/2025 í máli nr. 103/2025 dags. 25. júlí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 109/2025 í máli nr. 72/2025 dags. 7. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 117/2025 í máli nr. 100/2025 dags. 20. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 122/2025 í máli nr. 118/2025 dags. 26. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 124/2025 í máli nr. 73/2025 dags. 29. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 125/2025 í máli nr. 85/2025 dags. 29. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 131/2025 í máli nr. 130/2025 dags. 10. september 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 135/2025 í máli nr. 83/2025 dags. 17. september 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 137/2025 í máli nr. 82/2025 dags. 18. september 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 138/2025 í máli nr. 139/2025 dags. 19. september 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 147/2025 í máli nr. 117/2025 dags. 2. október 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 153/2025 í máli nr. 110/2025 dags. 10. október 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 158/2025 í máli nr. 123/2025 dags. 27. október 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 159/2025 í máli nr. 139/2025 dags. 27. október 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 160/2025 í máli nr. 162/2025 dags. 27. október 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 163/2025 í máli nr. 101/2025 dags. 31. október 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 164/2025 í máli nr. 125/2025 dags. 31. október 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 169/2025 í máli nr. 130/2025 dags. 10. nóvember 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 171/2025 í máli nr. 122/2025 dags. 17. nóvember 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 176/2025 í máli nr. 158/2025 dags. 19. nóvember 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 175/2025 í máli nr. 57/2025 dags. 20. nóvember 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 180/2025 í máli nr. 160/2025 dags. 27. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 638/2016 dags. 12. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1019/2021 dags. 14. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1049/2021 dags. 29. nóvember 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirfasteignamatsnefnd

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 10/2014 dags. 28. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 12/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 1/2022 dags. 16. maí 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 192/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 170/2023[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 497/1991 dags. 9. júní 1992 (Frestun á réttaráhrifum kærðrar ákvörðunar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2110/1997 dags. 19. október 1998 (Hæfi oddvita - Mat á umhverfisáhrifum)[HTML]
Stóð til að byggja stóriðju í Hvalfirði, sem nú er búið að byggja.
Samtök börðust gegn uppbyggingunni á umhverfisgrundvelli.
Framkvæmdin þurfti að fara í gegnum skipulag hjá sveitarfélaginu.
Á þeim tíma höfðu ráðuneytin vald til þess að hafna framkvæmdum ef þær voru taldar valda of neikvæðum umhverfisáhrifum.

Ráðuneytið leitaði umsagnar sveitarfélags og skrifaði sveitarfélagið bréf til baka um að þau lögðust ekki gegn framkvæmdinni.

Samtökin leituðu til umboðsmanns og bentu á að oddviti sveitarfélagsins hefði verið vanhæfur þar sem hann hafði hagsmuni þar sem hann hafði gert samning við fyrirtækið um að hann myndi selja fyrirtækinu 120 hektara land ef ráðherrann sagði já. Litið var svo á að hagsmunirnir hefðu verið verulegir.

Á þeim tíma giltu hæfisreglur stjórnsýslulaganna ekki um sveitarstjórnarmenn og vísaði umboðsmaður til matskenndrar reglu um hæfi í sveitarstjórnarlögum.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2556/1998 dags. 21. maí 1999 (Umsögn sveitarfélags við meðferð stjórnsýslukæru)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2824/1999 dags. 23. mars 2001[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2907/1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2957/2000 (Vegalagning á Vatnaheiði á Snæfellsnesi)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4316/2005 (Úthlutun úr Fornleifasjóði)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5376/2008[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5081/2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5434/2008 (Fjárgreiðslur Landsvirkjunar til Flóahrepps)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6402/2011 (Staðfesting ráðherra á svæðisskipulagi)[HTML]
Setning aðalskipulags sem var ekki talin vera stjórnvaldsákvörðun.
Álitamálið snerist um það hvort ráðherrann hafi verið vanhæfur til að staðfesta skipulagið þar sem ráðherrann tók þátt í samþykkt þess á sveitarstjórnarstigi. Umboðsmaður var á því að svo hafi verið.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9021/2016 dags. 21. desember 2016[HTML]
Einstaklingur kvartaði undan afgreiðslugjaldi til að fá svör við fyrirspurn um túlkun deiliskipulags. Gjaldið hafði verið sett með heimild í 20. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Reynt var á lagagrundvöll gjaldskrárinnar. Umboðsmaður taldi að gjaldtakan samræmdist ekki lögum vegna lögmætisreglunnar.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8678/2015 dags. 23. desember 2016[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7896/2014 dags. 31. janúar 2017[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9116/2016 (Skipulags- og byggingarmál)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9898/2018 dags. 22. mars 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9992/2018 dags. 22. mars 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1775/1996 dags. 29. desember 2020[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10902/2021 dags. 25. janúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10767/2020 dags. 16. febrúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10921/2021 dags. 15. mars 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10942/2021 dags. 15. mars 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10959/2021 dags. 19. mars 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10371/2020 dags. 31. mars 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10744/2020 dags. 23. apríl 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11272/2021 dags. 30. september 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11361/2021 dags. 7. desember 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10160/2019 dags. 8. desember 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11237/2021 dags. 28. febrúar 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11049/2021 dags. 7. apríl 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11722/2022 dags. 21. september 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12096/2023 dags. 29. mars 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12186/2023 dags. 21. júní 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12310/2023 dags. 28. júlí 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12218/2023 dags. 20. desember 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12546/2024 dags. 19. apríl 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12516/2023 dags. 18. júní 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12764/2024 dags. 26. júní 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12523/2023 dags. 30. ágúst 2024[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12281/2023 dags. 15. október 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12902/2024 dags. 18. október 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12666/2024 dags. 23. október 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12981/2024 dags. 21. nóvember 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 13052/2024 dags. 10. mars 2025[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12804/2024 dags. 11. apríl 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12295/2023 dags. 29. apríl 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12682/2024 dags. 30. júní 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 196/2025 dags. 28. júlí 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1977 - Registur33
1983 - Registur48, 58, 60
1986 - Registur39
1987 - Registur47
1987465, 471
1991 - Registur59, 71
1991220
19952673
20001625, 1643
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1966B425, 430
1968B168
1972B808
1973B153, 220
1974A260
1978B145, 165, 208
1985B559, 573, 581
1987B213, 226, 404, 417, 565, 588, 622, 641, 695, 881, 1041, 1052, 1064, 1077, 1089
1988B67, 176, 191, 261, 337, 386, 471, 571, 581, 593, 623, 636, 674, 844, 1176, 1189, 1261, 1273
1989B38, 129, 196, 437
1990B683, 694, 751, 764, 776, 804, 1043, 1196, 1226, 1257, 1284
1991B221, 233, 409, 526, 563
1992B109, 190, 453, 849, 884
1993A496
1993B377, 453, 968
1994B80-81, 544, 549, 974, 988, 1187, 1502, 1527, 1675, 2047, 2569, 2631, 2826, 2839
1995A129
1995B36, 77, 200, 241, 360, 785, 836, 1165, 1289, 1302, 1349, 1437, 1544
1996A306, 315
1996B415, 613, 730, 871, 1066, 1371, 1593
1997A200-201, 203-204, 206-207, 209, 211, 220, 461, 467-468
1997B1026
1998B184, 661, 723, 776, 809, 1231-1250, 1252-1253, 1255-1257, 1322, 1381, 1460, 1556, 1719
1999A123
1999B931, 2154, 2235, 2308, 2845
2000A286-287, 289, 294, 475
2000B1211, 1213, 1977-1978, 1980, 1989-1991
2001B77, 473, 1644
2002B199, 347, 971, 1028
2003B1607, 1972
2004A255-256, 335
2004B794-795, 815, 963, 1287, 2607
2005A377
2005B1138, 1670, 1681-1682, 1815, 1844, 2315, 2317, 2395, 2560-2561, 2564, 2573-2574, 2738
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1966BAugl nr. 217/1966 - Reglugerð um gerð skipulagsáætlana[PDF prentútgáfa]
1968BAugl nr. 111/1968 - Reglur fyrir samvinnunefnd um skipulagsmál Keflavíkur, Njarðvíkur og Keflavíkurflugvallar[PDF prentútgáfa]
1972BAugl nr. 365/1972 - Auglýsing frá Vörumerkjaskrárritara, Reykjavík[PDF prentútgáfa]
1973BAugl nr. 103/1973 - Reglugerð um hús reist á vegum Viðlagasjóðs eða Vestmannaeyjakaupstaðar[PDF prentútgáfa]
1974AAugl nr. 36/1974 - Lög um verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu[PDF prentútgáfa]
1978BAugl nr. 117/1978 - Reglur fyrir samvinnunefnd um skipulagsmál Eyrarbakkahrepps, Sandvíkurhrepps, Selfosshrepps, Hraungerðishrepps, Gaulverjabæjarhrepps, Villingaholtshrepps og Stokkseyrarhrepps[PDF prentútgáfa]
1985BAugl nr. 318/1985 - Skipulagsreglugerð[PDF prentútgáfa]
1987BAugl nr. 106/1987 - Auglýsing um fyrirmynd að samþykkt um stjórn sveitarfélaga og fundarsköp fyrir sveitarstjórnir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 213/1987 - Samþykkt um stjórn Stykkishólmsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 214/1987 - Samþykkt um stjórn Egilsstaðabæjar og fundarsköð bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 294/1987 - Samþykkt um stjórn Hveragerðisbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 306/1987 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Haukadalshrepps í Dalasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 324/1987 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Presthólahrepps í Norður-Þingeyjarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 333/1987 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Eyrarbakkahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 371/1987 - Samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 468/1987 - Samþykkt um stjórn Borgarnesbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 548/1987 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Stöðvarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 549/1987 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Reykhólahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 550/1987 - Samþykkt um stjórn Selfoss og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 551/1987 - Samþykkt um stjórn Dalvíkurkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 552/1987 - Samþykkt um stjórn Húsavíkurkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
1988BAugl nr. 25/1988 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sandvíkurhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 61/1988 - Samþykkt um stjórn Seltjarnarneskaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 65/1988 - Samþykkt um stjórn Akureyrar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 99/1988 - Samþykkt um stjórn Siglufjarðarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 139/1988 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Vatnsleysustrandarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 170/1988 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Hólmavíkurhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 196/1988 - Samþykkt um stjórn Vestmannaeyja og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 258/1988 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Hvammshrepps í Dalasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 259/1988 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Patrekshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 260/1988 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Ölfushrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 277/1988 - Samþykkt um stjórn Ólafsfjarðarbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 279/1988 - Samþykkt um stjórn Akraneskaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 303/1988 - Samþykkt um stjórn Blönduóssbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 364/1988 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Hofsóshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 453/1988 - Samþykkt um stjórn Seyðisfjarðarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 454/1988 - Samþykkt um stjórn Höfðahrepps og fundarsköp hreppsnefndar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 494/1988 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skútustaðahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 495/1988 - Samþykkt um stjórn Garðabæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
1989BAugl nr. 25/1989 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Stokkseyrarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/1989 - Samþykkt um stjórn Neskaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 87/1989 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Nesjahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 229/1989 - Samþykkt um stjórn Ólafsvíkurkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
1990BAugl nr. 244/1990 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Bessastaðahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 245/1990 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Flateyrarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 262/1990 - Samþykkt um stjórn Kópavogskaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 264/1990 - Samþykkt um stjórn Grindavíkurkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 266/1990 - Samþykkt um stjórn Akureyrar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 283/1990 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Borgarfjarðarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 370/1990 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Þingeyrarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 434/1990 - Samþykkt um stjórn Njarðvíkurkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 454/1990 - Samþykkt um stjórn Sandgerðisbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 468/1990 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Búðahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 483/1990 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Seyluhrepps, Skagafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
1991BAugl nr. 97/1991 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Reyðarfjarðarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 98/1991 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Suðureyrarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 208/1991 - Samþykkt um stjórn Hvammstangahrepps og fundarsköp hreppsnefndar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 266/1991 - Samþykkt um stjórn Gerðahrepps og fundarsköp hreppsnefndar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 285/1991 - Samþykkt um stjórn Eyrarsveitar og fundarsköp hreppsnefndar[PDF prentútgáfa]
1992BAugl nr. 46/1992 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Hofshrepps í Skagafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1992 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Mýrahrepps í Vestur-Ísafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 178/1992 - Reglugerð um breytingu á skipulagsreglugerð nr. 318 1. ágúst 1985[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 423/1992 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grýtubakkahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 446/1992 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Súðavíkurhrepps[PDF prentútgáfa]
1993BAugl nr. 193/1993 - Samþykkt um stjórn Sauðárkrókskaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 230/1993 - Samþykkt um stjórn Eyrarsveitar og fundarsköp hreppsnefndar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 507/1993 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Breiðdalshrepps[PDF prentútgáfa]
1994BAugl nr. 48/1994 - Mengunarvarnareglugerð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 179/1994 - Reglugerð um mat á umhverfisáhrifum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 315/1994 - Samþykkt um stjórn Ísafjarðarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 317/1994 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Ölfushrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 378/1994 - Reglugerð um breytingu á mengunarvarnareglugerð nr. 48/1994[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 479/1994 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Stokkseyrarhrepps nr. 25/1989, sbr. samþykkt nr. 461/1990[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 486/1994 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Þórshafnarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 535/1994 - Samþykkt um stjórn Borgarbyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 575/1994 - Samþykkt um stjórn Vesturbyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 623/1994 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Dalabyggðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 647/1994 - Samþykkt um stjórn Vopnafjarðarhrepps og fundarsköp hreppsnefndar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 686/1994 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Djúpavogshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 688/1994 - Samþykkt um stjórn Hornafjarðarbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
1995AAugl nr. 54/1995 - Lög um vernd Breiðafjarðar[PDF prentútgáfa]
1995BAugl nr. 18/1995 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skaftárhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 40/1995 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Öxarfjarðarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 85/1995 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Svalbarðsstrandarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 106/1995 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Kaldrananeshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 182/1995 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Djúpárhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 320/1995 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Eyjafjarðarsveitar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 353/1995 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Fljótsdalshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 459/1995 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Bólstaðarhlíðarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 528/1995 - Samþykkt um stjórn Reykjanesbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 529/1995 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp fyrir Ásahrepp, Rangárvallasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 540/1995 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Lýtingsstaðahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 576/1995 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Ytri-Torfustaðahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 599/1995 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Staðarhrepps í Skagafirði[PDF prentútgáfa]
1996AAugl nr. 93/1996 - Lög um náttúruvernd[PDF prentútgáfa]
1996BAugl nr. 203/1996 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Reykjahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 296/1996 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Bárðdælahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 329/1996 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Hríseyjarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 372/1996 - Samþykkt um stjórn Ísafjarðarbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 399/1996 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Tálknafjarðarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 545/1996 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Súðavíkurhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 615/1996 - Samþykkt um stjórn Vesturbyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
1997AAugl nr. 73/1997 - Skipulags- og byggingarlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 132/1997 - Lög um breytingu á lögum nr. 17/1991, um einkaleyfi, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 135/1997 - Lög um breyting á skipulags- og byggingarlögum, nr. 73/1997[PDF prentútgáfa]
1997BAugl nr. 479/1997 - Reglur fyrir samvinnunefnd um svæðisskipulag Eyjafjarðar[PDF prentútgáfa]
1998BAugl nr. 98/1998 - Samþykkt um stjórnsýslu og fundarsköp fyrir hreppsnefnd Reykhólahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 173/1998 - Samþykkt um stjórn Ísafjarðarbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 197/1998 - Samþykkt um stjórn Bessastaðahrepps og fundarsköp hreppsnefndar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 222/1998 - Samþykkt um stjórn Snæfellsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 239/1998 - Samþykkt um stjórn Húsavíkurkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 400/1998 - Skipulagsreglugerð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 418/1998 - Samþykkt um stjórn sameinaðs sveitarfélags Eskifjarðarkaupstaðar, Neskaupstaðar og Reyðarfjarðarhrepps og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 441/1998 - Byggingarreglugerð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 467/1998 - Samþykkt um stjórn sameinaðs sveitarfélags Fljótahrepps, Hofshrepps, Hólahrepps, Lýtingsstaðahrepps, Rípurhrepps, Sauðárkrókskaupstaðar, Seyluhrepps, Skarðshrepps, Skefilsstaðahrepps, Staðarhrepps og Viðvíkurhrepps og fundarsköp sveitarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 526/1998 - Samþykkt um stjórn Breiðdalshrepps og fundarsköp hreppsnefndar[PDF prentútgáfa]
1999AAugl nr. 44/1999 - Lög um náttúruvernd[PDF prentútgáfa]
1999BAugl nr. 342/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Reykjahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 787/1999 - Reglugerð um loftgæði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 796/1999 - Reglugerð um varnir gegn mengun vatns[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 804/1999 - Reglugerð um varnir gegn mengun vatns af völdum köfnunarefnissambanda frá landbúnaði og öðrum atvinnurekstri[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 943/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Aðaldælahrepps[PDF prentútgáfa]
2000AAugl nr. 106/2000 - Lög um mat á umhverfisáhrifum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 170/2000 - Lög um breytingu á skipulags- og byggingarlögum, nr. 73/1997, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
2000BAugl nr. 505/2000 - Reglugerð um hættumat vegna ofanflóða, flokkun og nýtingu hættusvæða og gerð bráðabirgðahættumats[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 671/2000 - Reglugerð um mat á umhverfisáhrifum[PDF prentútgáfa]
2001BAugl nr. 47/2001 - Reglugerð um breytingu á skipulagsreglugerð nr. 400/1998[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 211/2001 - Samþykkt um stjórn Ísafjarðarbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 638/2001 - Samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002BAugl nr. 85/2002 - Samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 154/2002 - Samþykkt um stjórn Bolungarvíkurkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 323/2002 - Samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 344/2002 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Skagafjarðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003BAugl nr. 511/2003 - Reglugerð um framkvæmd raforkulaga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 628/2003 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar nr. 638/2001, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004AAugl nr. 81/2004 - Jarðalög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 97/2004 - Lög um verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004BAugl nr. 303/2004 - Auglýsing um skipulagsbreytingar í Garðabæ[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 313/2004 - Samþykkt um afgreiðslur byggingarfulltrúans í Grundarfirði skv. 40. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 354/2004 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um störf prófnefndar mannvirkjahönnuða, nr. 747/1997[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 512/2004 - Samþykkt um afgreiðslur byggingarfulltrúans í Snæfellsbæ skv. 40. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, um heimild til að veita leyfi fyrir minniháttar framkvæmdum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1018/2004 - Samþykkt um breytingar á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar, nr. 638/2001, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005AAugl nr. 74/2005 - Lög um breytingu á lögum um mat á umhverfisáhrifum, nr. 106/2000, og skipulags- og byggingarlögum, nr. 73/1997, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005BAugl nr. 520/2005 - Auglýsing um deiliskipulag við Baldurshaga og breytingu á deiliskipulagi í Sandgerðisbót, Akureyri[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 766/2005 - Samþykkt um afgreiðslur skipulags- og byggingarráðs Hafnarfjarðarkaupstaðar á deiliskipulagserindum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 774/2005 - Samþykkt um afgreiðslur byggingarfulltrúans í Hafnarfirði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 836/2005 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi Breiðholts og Krossanesshaga, Akureyri[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 866/2005 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi orlofshúsa við Búðargil, Akureyri og íbúðarbyggðar á Búðartanga, Hrísey[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1000/2005 - Reglugerð um kortlagningu hávaða og aðgerðaáætlanir[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1040/2005 - Reglugerð um framkvæmd raforkulaga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1123/2005 - Reglugerð um mat á umhverfisáhrifum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1200/2005 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Skagafjarðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2006AAugl nr. 105/2006 - Lög um umhverfismat áætlana[PDF vefútgáfa]
2006BAugl nr. 40/2006 - Auglýsing um deiliskipulag í Grímsnes- og Grafningshreppi – Mýrarkot og Sel (Heiðarsel)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 200/2006 - Samþykkt um afgreiðslur byggingarfulltrúans í Vestmannaeyjum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 352/2006 - Samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 400/2006 - Auglýsing um deiliskipulag og deiliskipulagsbreytingar í Bláskógabyggð, Grímsnes- og Grafningshreppi og Skeiða- og Gnúpverjahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 808/2006 - Samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 856/2006 - Auglýsing um samþykkt deiliskipulags og tveggja breytinga á deiliskipulagi í Mosfellsbæ[PDF vefútgáfa]
2006CAugl nr. 29/2006 - Auglýsing um samning um varðveislu menningarerfða[PDF vefútgáfa]
2007AAugl nr. 60/2007 - Lög um Vatnajökulsþjóðgarð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2007 - Vegalög[PDF vefútgáfa]
2007BAugl nr. 551/2007 - Auglýsing um deiliskipulag í landi Kárastaða, Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 552/2007 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi fyrir Hvanneyri, svæði B, Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 598/2007 - Auglýsing um deiliskipulag í landi Múlakots, Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 599/2007 - Auglýsing um óverulega breytingu á byggingarskilmálum deiliskipulags á Víðinesi í landi Hreðavatns, Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 604/2007 - Auglýsing um deiliskipulag við Kveldúlfsgötu 29, Borgarnesi, Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 629/2007 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í gamla miðbænum, Borgarnesi, Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 636/2007 - Auglýsing um deiliskipulag í Flóahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 687/2007 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi frístundabyggðar í landi Bjarnastaða, svæði 5, Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 688/2007 - Auglýsing um deiliskipulag við Hrafnaklett 1b, Borgarnesi, Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 698/2007 - Auglýsing um deiliskipulag í landi Voga 3, Skútustaðahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 710/2007 - Auglýsing um deiliskipulag svæðis D á Hvanneyri, Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 769/2007 - Gjaldskrá fyrir tengi-, þjónustu- og eftirlitsgjöld og gjöld vegna útgáfu framkvæmdaleyfis í Eyjafjarðarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 817/2007 - Auglýsing um deiliskipulag frístundalóða í landi Guðnabakka, Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 885/2007 - Auglýsing um deiliskipulag frístundabyggðar í landi Valbjarnarvalla, Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 905/2007 - Auglýsing um deiliskipulag Stóra-Kroppsflugvallar, Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 992/2007 - Reglugerð um öryggiskröfur fyrir jarðgöng[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1004/2007 - Auglýsing um deiliskipulag á Leirulæk í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1014/2007 - Auglýsing um deiliskipulag frístundabyggðar í landi Húsafells III í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1049/2007 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi við Arnarflöt 3, Hvanneyri, Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1159/2007 - Auglýsing um deiliskipulag hreinsistöðva í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1200/2007 - Samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1246/2007 - Auglýsing um deiliskipulag íbúðabyggðar í landi Hreðavatns í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1278/2007 - Auglýsing um deiliskipulag íbúðabyggðar í landi Hreðavatns í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
2008AAugl nr. 166/2008 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna kolvetnisstarfsemi[PDF vefútgáfa]
2008BAugl nr. 25/2008 - Auglýsing um deiliskipulag frístundalóða í landi Gilsbakka í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 133/2008 - Auglýsing um deiliskipulagsbreytingu frístundabyggðar í landi Hraunholts í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 235/2008 - Auglýsing um deiliskipulag fyrir skólpdælustöð við Digranesgötu og Garðavík, Borgarnesi, Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 237/2008 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi frístundabyggðar í landi Fossatúns, Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 288/2008 - Auglýsing um deiliskipulagsbreytingu í landi Galtarholts II, Borgarnesi, Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 372/2008 - Auglýsing um deiliskipulag við Dimmuborgir, Skútustaðahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 482/2008 - Auglýsing um deiliskipulag fyrir íbúðarhúsalóð og lóð fyrir hesthús í landi Húsafells III, Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 517/2008 - Auglýsing um deiliskipulag frístundasvæðis í landi Syðri-Rauðamels, Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 547/2008 - Auglýsing um skipulagsmál í Akureyrarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 608/2008 - Reglugerð um Vatnajökulsþjóðgarð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 708/2008 - Reglugerð um þvotta- og hreinsiefni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 812/2008 - Auglýsing um deiliskipulag frístundabyggðar í landi Raðhóla, Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 872/2008 - Auglýsing um niðurfellingu eldri skipulagsáætlana í Garðabæ við gildistöku nýrra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 924/2008 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Skagafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1042/2008 - Auglýsing um deiliskipulag Flatahverfis á Hvanneyri, Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1086/2008 - Starfsreglur fyrir skipulagsnefnd Keflavíkurflugvallar[PDF vefútgáfa]
2009BAugl nr. 201/2009 - Auglýsing um deiliskipulag fyrir skólphreinsistöð í Brákarey, Borgarnesi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 457/2009 - Auglýsing um deiliskipulagsbreytingu frístundabyggðar í landi Jarðlangsstaða, Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 590/2009 - Lögreglusamþykkt fyrir Fljótsdalshérað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 718/2009 - Auglýsing um deiliskipulag fyrir vatnstank í landi Reykjahlíðar, Skútustaðahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 938/2009 - Auglýsing um samþykkt bæjarstjórnar Kópavogsbæjar fyrir embættisafgreiðslur skipulagsstjóra Kópavogsbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1110/2009 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Voga nr. 1230/2005 með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2010AAugl nr. 123/2010 - Skipulagslög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 160/2010 - Lög um mannvirki[PDF vefútgáfa]
2010BAugl nr. 106/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 frá 29. apríl 2004 um opinbert eftirlit til að staðfesta að lög um fóður og matvæli og reglur um heilbrigði og velferð dýra séu virt, auk áorðinna breytinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 250/2010 - Samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 769/2010 - Auglýsing um nýtt deiliskipulag í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 893/2010 - Auglýsing um nýtt deiliskipulag og breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 907/2010 - Samþykkt um afgreiðslur byggingarfulltrúa Keflavíkurflugvallar[PDF vefútgáfa]
2011AAugl nr. 36/2011 - Lög um stjórn vatnamála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 48/2011 - Lög um verndar- og orkunýtingaráætlun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 138/2011 - Sveitarstjórnarlög[PDF vefútgáfa]
2011BAugl nr. 22/2011 - Auglýsing um deiliskipulag miðbæjar Mosfellsbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 131/2011 - Gjaldskrá fyrir leyfisveitingar og þjónustu skipulagsfulltrúa og byggingarfulltrúa uppsveita Árnessýslu og Flóahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 220/2011 - Auglýsing um deiliskipulag í landi Geiteyjarstrandar, Skútustaðahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 223/2011 - Gjaldskrá fyrir leyfisveitingar og þjónustu skipulagsfulltrúa og byggingarfulltrúa uppsveita Árnessýslu og Flóahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 515/2011 - Auglýsing um breytingu á auglýsingu nr. 414/2001 um flokkun og greiningu í bókhaldi og reikningsskilum sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 532/2011 - Gjaldskrá byggingarleyfisgjalda og tengdra þjónustugjalda fyrir byggingar- og skipulagsfulltrúaembætti Rangárþings bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 535/2011 - Reglugerð um flokkun vatnshlota, eiginleika þeirra, álagsgreiningu og vöktun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 541/2011 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp bæjarstjórnar Garðabæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 594/2011 - Auglýsing um deiliskipulag í landi Bjarkar, Skútustaðahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 695/2011 - Auglýsing um deiliskipulag Bjarnarflagsvirkjunnar, Skútustaðahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 751/2011 - Gjaldskrá fyrir útgáfu framkvæmdaleyfa í Svalbarðsstrandarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 800/2011 - Reglugerð um eftirlit með þjónustu og hlutum sem geta haft hernaðarlega þýðingu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 834/2011 - Gjaldskrá fyrir afgreiðslu umsókna, leyfisveitingar og þjónustu skipulags- og byggingarfulltrúaembættis Skorradalshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 854/2011 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar, nr. 637/2002, sbr. samþykktir nr. 804/2003, 785/2006 og 577/2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 950/2011 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald vatnsveitu og fráveitu, byggingarleyfis-, afgreiðslu- og þjónustugjöld tæknideildar í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 991/2011 - Gjaldskrá fyrir afgreiðslu umsókna, leyfisveitingar og þjónustu skipulags- og byggingarfulltrúaembættis Hvalfjarðarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1001/2011 - Reglugerð um landsskipulagsstefnu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1045/2011 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald vatnsveitu og fráveitu, byggingarleyfis-, afgreiðslu- og þjónustugjöld tæknideildar í Tálknafjarðarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1057/2011 - Auglýsing um deiliskipulagsmál í Dalvíkurbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1058/2011 - Samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyfisgjald og þjónustugjöld byggingarfulltrúa á Fljótsdalshéraði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1334/2011 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarmála í Mosfellsbæ vegna leyfisveitinga, umsýslu og þjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1341/2011 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis- og þjónustugjöld í Sveitarfélaginu Ölfusi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1343/2011 - Samþykkt um gatnagerðargjald í þéttbýli Strandabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1355/2011 - Gjaldskrá fyrir framkvæmdaleyfi og þjónustugjöld skipulagsfulltrúa í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
2012AAugl nr. 80/2012 - Lög um menningarminjar[PDF vefútgáfa]
2012BAugl nr. 112/2012 - Byggingarreglugerð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 245/2012 - Gjaldskrá fyrir framkvæmdaleyfisgjald og gjald fyrir skipulagsvinnu í Hörgársveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 268/2012 - Gjaldskrá Vestmannaeyjabæjar fyrir skipulags- og byggingarmál og tengd þjónustugjöld[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 350/2012 - Gjaldskrá fyrir framkvæmdaleyfisgjald og gjald fyrir skipulagsvinnu í Hörgársveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 354/2012 - Gjaldskrá Húnavatnshrepps fyrir skipulags- og byggingarmál og tengda þjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 384/2012 - Gjaldskrá byggingarleyfisgjalda, gatnagerðargjalda og gjalda fyrir tengda þjónustu byggingar- og skipulagsfulltrúaembættis Skaftárhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 652/2012 - Gjaldskrá fyrir framkvæmdaleyfi og skipulagsvinnu í Eyjafjarðarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 665/2012 - Reglugerð um verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 728/2012 - Gjaldskrá fyrir leyfisveitingar og þjónustu skipulagsfulltrúa og byggingarfulltrúa uppsveita Árnessýslu og Flóahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 772/2012 - Reglugerð um framkvæmdaleyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 803/2012 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagsáætlunum í landi Dagverðarness í Skorradalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 832/2012 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis- og þjónustugjöld í Reykjanesbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 944/2012 - Gjaldskrá vegna skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Garðabæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1099/2012 - Gjaldskrá fyrir framkvæmdaleyfi og þjónustugjöld skipulagsfulltrúa í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1150/2012 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarmála í Mosfellsbæ vegna leyfisveitinga, umsýslu og þjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1241/2012 - Gjaldskrá fyrir skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Seltjarnarneskaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1255/2012 - Samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyfisgjald og þjónustugjöld í Vopnafjarðarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1261/2012 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald vatnsveitu og fráveitu, byggingarleyfis-, afgreiðslu- og þjónustugjöld tæknideildar í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
2013AAugl nr. 60/2013 - Lög um náttúruvernd[PDF vefútgáfa]
2013BAugl nr. 90/2013 - Skipulagsreglugerð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 98/2013 - Samþykkt um stjórn Fljótsdalshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 99/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Akureyrarkaupstaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 158/2013 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis-, framkvæmda-, skipulags- og þjónustugjöld í Dalabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 250/2013 - Auglýsing um staðfestingu á aðalskipulagi Mýrdalshrepps 2012-2028[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 455/2013 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Skorradalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 461/2013 - Auglýsing um náttúruvættið Álafoss í Varmá í Mosfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 462/2013 - Auglýsing um náttúruvættið Tungufoss í Köldukvísl í Mosfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 500/2013 - Samþykkt um stjórn Borgarfjarðarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 549/2013 - Auglýsing um gildistöku deililskipulags í Grindavíkurbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 561/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Vestmannaeyjabæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 564/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Húnaþings vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 567/2013 - Samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 661/2013 - Gjaldskrá embættis byggingar- og skipulagsfulltrúa Sveitarfélagsins Hornafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 679/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Árborgar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 690/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Skútustaðahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 729/2013 - Samþykkt um stjórn Breiðdalshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 730/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Djúpavogshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 799/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Fljótsdalshéraðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 813/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sandgerðisbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 905/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Mýrdalshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 961/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Skagafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 971/2013 - Gjaldskrá fyrir afgreiðslu umsókna, leyfisveitingar og þjónustu skipulags- og byggingarfulltrúaembættis Hvalfjarðarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1000/2013 - Samþykkt um stjórn Reykjanesbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1202/2013 - Gjaldskrá vegna skipulagsbreytinga og framkvæmdaleyfa í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1240/2013 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarmála í Mosfellsbæ vegna leyfisveitinga, umsýslu og þjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1246/2013 - Gjaldskrá fyrir framkvæmdaleyfi og þjónustugjöld skipulagsfulltrúa Fjarðabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1284/2013 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis-, framkvæmda-, skipulags- og þjónustugjöld í Reykhólahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1302/2013 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald vatnsveitu og fráveitu, byggingarleyfis-, afgreiðslu- og þjónustugjöld tæknideildar í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1307/2013 - Gjaldskrá Blönduóssbæjar fyrir skipulags- og byggingarmál og tengda þjónustu byggingarfulltrúa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1318/2013 - Gjaldskrá um byggingarleyfisgjald, afgreiðslu- og þjónustugjöld byggingarfulltrúa, framkvæmdaleyfisgjald og gjöld vegna skipulagsbreytinga í Seyðisfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
2014AAugl nr. 59/2014 - Lög um breytingu á skipulagslögum, nr. 123/2010 (bótaákvæði o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2014BAugl nr. 169/2014 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Dagverðarnesi, svæði 1 og Hvammsskógum neðri í Skorradalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 291/2014 - Gjaldskrá embættis byggingar- og skipulagsfulltrúa Sveitarfélagsins Hornafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 510/2014 - Auglýsing um stofnun fólkvangs í Garðahrauni, Vífilsstaðahrauni og Maríuhellum í Garðabæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 511/2014 - Auglýsing um náttúruvættið Búrfell, Búrfellsgjá og eystri hluta Selgjár í Garðabæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 528/2014 - Auglýsing um fólkvanginn Bringur í Mosfellsdal[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 639/2014 - Samþykkt um afgreiðslur byggingarnefndar Sveitarfélagsins Ölfuss[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 670/2014 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Dagverðarnesi, svæði 5, og Hvammsskógum í Skorradalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 825/2014 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Djúpavogshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 909/2014 - Gjaldskrá fyrir afgreiðslu umsókna, leyfisveitingar og þjónustu skipulags- og byggingarfulltrúaembættis Hvalfjarðarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1019/2014 - Gjaldskrá embættis byggingar- og skipulagsfulltrúa Tálknafjarðarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1111/2014 - Gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1120/2014 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarmála í Mosfellsbæ vegna leyfisveitinga, umsýslu og þjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1132/2014 - Gjaldskrá fyrir framkvæmdaleyfi og þjónustugjöld skipulagsfulltrúa Fjarðabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1194/2014 - Gjaldskrá vegna skipulagsbreytinga og framkvæmdaleyfa í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1267/2014 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald vatnsveitu og fráveitu, byggingarleyfis-, afgreiðslu- og þjónustugjöld tæknideildar í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
2015AAugl nr. 26/2015 - Lög um breytingu á raforkulögum, nr. 65/2003, með síðari breytingum (kerfisáætlun)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 69/2015 - Lög um byggðaáætlun og sóknaráætlanir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 87/2015 - Lög um verndarsvæði í byggð[PDF vefútgáfa]
2015BAugl nr. 119/2015 - Auglýsing um deiliskipulag í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 132/2015 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skaftárhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 251/2015 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar nr. 696/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 285/2015 - Reglugerð um landshlutaverkefni í skógrækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 328/2015 - Gjaldskrá fyrir framkvæmdaleyfis- og þjónustugjöld skipulagsfulltrúa í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 341/2015 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Eyja- og Miklaholtshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 466/2015 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Ísafjarðarbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar nr. 535/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 468/2015 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarmála í Sveitarfélaginu Árborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 520/2015 - Reglugerð um eldishús alifugla, loðdýra og svína[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 555/2015 - Samþykkt um verndarsvæði vatnsbóla innan lögsagnarumdæma Mosfellsbæjar, Reykjavíkurborgar, Seltjarnarnesbæjar, Kópavogsbæjar, Garðabæjar og Hafnarfjarðarkaupstaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 660/2015 - Reglugerð um mat á umhverfisáhrifum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 668/2015 - Samþykkt um gatnagerðargjald, bygginarleyfisgjald og þjónustugöld byggingarfulltúa á Fljótsdalshéraði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 674/2015 - Lögreglusamþykkt fyrir Vopnafjarðarhrepp[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 906/2015 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Skagafjarðar nr. 961/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1052/2015 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar, nr. 715/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1154/2015 - Gjaldskrá fyrir framkvæmdaleyfi og þjónustugjöld skipulagsfulltrúa í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1171/2015 - Samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyfis-, afgreiðslu- og þjónustugjöld tæknideildar í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1180/2015 - Gjaldskrá embættis byggingar- og skipulagsfulltrúa Súðavíkurhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1184/2015 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis-, þjónustu- og framkvæmdaleyfisgjöld í Snæfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1195/2015 - Gjaldskrá vegna skipulagsbreytinga og framkvæmdaleyfa í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1207/2015 - Gjaldskrá skipulagsfulltrúa vegna framkvæmda- og þjónustugjalda í Sveitarfélaginu Skagafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1212/2015 - Reglugerð um bókhald, fjárhagsáætlanir og ársreikninga sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1277/2015 - Gjaldskrá fyrir framkvæmdaleyfis- og þjónustugjöld skipulagsfulltrúa í Strandabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1282/2015 - Gjaldskrá fyrir framkvæmdaleyfis- og þjónustugjöld skipulagsfulltrúa í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1333/2015 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarmála í Mosfellsbæ vegna leyfisveitinga, umsýslu og þjónustu[PDF vefútgáfa]
2016BAugl nr. 20/2016 - Reglugerð um starfsreglur Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða vegna styrkveitinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 360/2016 - Reglugerð um (4.) breytingu á byggingarreglugerð, nr. 112/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 382/2016 - Gjaldskrá fyrir framkvæmdaleyfisgjald og gjald fyrir skipulagsvinnu í Hörgársveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 635/2016 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagsáætlun í landi Indriðastaða í Skorradalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 733/2016 - Gjaldskrá fyrir leyfisveitingar og þjónustu Skipulags- og byggingarfulltrúa uppsveita bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 820/2016 - Samþykkt um byggingarleyfisgjald, afgreiðslu- og þjónustugjöld byggingarfulltrúa, framkvæmdaleyfisgjald og gjöld vegna skipulagsbreytinga í Fljótsdalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 845/2016 - Samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyfisgjald og þjónustugjöld í Vopnafjarðarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1001/2016 - Gjaldskrá fyrir afgreiðslu umsókna, leyfisveitingar og þjónustu skipulags- og byggingarfulltrúaembættis Skorradalshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1116/2016 - Gjaldskrá vegna skipulagsbreytinga og framkvæmdaleyfa í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1128/2016 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Kópavogsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar nr. 774/2013 með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1134/2016 - Samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyfis-, afgreiðslu- og þjónustugjöld tæknideildar í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1186/2016 - Gjaldskrá byggingarleyfis-, framkvæmdaleyfis- og þjónustugjalda skipulags- og byggingarfulltrúa í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1193/2016 - Gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1207/2016 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis- og þjónustugjöld í Reykjanesbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1224/2016 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarmála í Mosfellsbæ vegna leyfisveitinga, umsýslu og þjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1233/2016 - Gjaldskrá fyrir leyfisveitingar og þjónustu skipulags- og byggingarfulltrúa Rangárþings eystra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1236/2016 - Gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfa í Sveitarfélaginu Skagafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1285/2016 - Gjaldskrá fyrir framkvæmdaleyfis- og þjónustugjöld skipulagsfulltrúa Borgarbyggðar[PDF vefútgáfa]
2017BAugl nr. 5/2017 - Auglýsing um deiliskipulag í Seyðisfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2017 - Gjaldskrá Vestmannaeyjabæjar fyrir skipulags- og byggingarmál og tengd þjónustugjöld[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 123/2017 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 198/2017 - Samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyfisgjald og þjónustugjöld byggingarfulltrúa á Fljótsdalshéraði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 395/2017 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarmála í Sveitarfélaginu Árborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 399/2017 - Auglýsing um deiliskipulag í Vestmannaeyjabæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 670/2017 - Lögreglusamþykkt fyrir Seyðisfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 884/2017 - Reglugerð um varnir gegn olíumengun frá starfsemi á landi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1050/2017 - Reglugerð um varnir gegn hættu á stórslysum af völdum hættulegra efna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1130/2017 - Samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyfis-, afgreiðslu- og þjónustugjöld tæknideildar í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1145/2017 - Gjaldskrá byggingarleyfis-, framkvæmdaleyfis- og þjónustugjalda skipulags- og byggingarfulltrúa í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1208/2017 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarmála í Mosfellsbæ vegna leyfisveitinga, umsýslu og þjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1238/2017 - Gjaldskrá vegna skipulagsbreytinga og framkvæmdaleyfa í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
2017CAugl nr. 1/2017 - Auglýsing um Parísarsamning Sameinuðu þjóðanna[PDF vefútgáfa]
2018AAugl nr. 88/2018 - Lög um skipulag haf- og strandsvæða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 155/2018 - Lög um landgræðslu[PDF vefútgáfa]
2018BAugl nr. 121/2018 - Gjaldskrá fyrir framkvæmdaleyfisgjald og gjald fyrir skipulagsvinnu í Hörgársveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 420/2018 - Samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyfisgjöld og þjónustugjöld byggingarfulltrúaembættis Djúpavogshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 450/2018 - Samþykkt um stjórn sameinaðs sveitarfélags Sandgerðisbæjar og Sveitarfélagsins Garðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 459/2018 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í landi Vatnsenda og Dagverðarness í Skorradalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 588/2018 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Voga, nr. 925/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 600/2018 - Reglugerð um heimild til lagningar sæstrengja og neðansjávarleiðslna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 748/2018 - Samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 749/2018 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Djúpavogshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 813/2018 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Árborgar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1176/2018 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarmála í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1217/2018 - Gjaldskrá vegna skipulagsbreytinga og framkvæmdaleyfa í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1231/2018 - Gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1248/2018 - Reglugerð um húsnæðisáætlanir sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1328/2018 - Samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyfis-, afgreiðslu- og þjónustugjöld tæknideildar í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1329/2018 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Akureyrarkaupstaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1380/2018 - Samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyfisgjald og þjónustugjöld í Vopnafjarðarhreppi[PDF vefútgáfa]
2019AAugl nr. 33/2019 - Lög um skóga og skógrækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 96/2019 - Lög um breytingu á lögum um mat á umhverfisáhrifum, nr. 106/2000, með síðari breytingum (EES-reglur, stjórnvaldssektir o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2019BAugl nr. 4/2019 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarmála í Mosfellsbæ vegna leyfisveitinga, umsýslu og þjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 42/2019 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í landi Hálsa í Skorradalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 325/2019 - Gjaldskrá fyrir þjónustu, leyfisveitingar og afgreiðslu vegna skipulags- og byggingarmála í Mýrdalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 366/2019 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis- og þjónustugjöld í Sveitarfélaginu Ölfusi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 415/2019 - Auglýsing um deiliskipulag í Skaftárhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 554/2019 - Samþykkt um stjórn Borgarbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 562/2019 - Auglýsing um deiliskipulag Hvalárvirkjunar í Árneshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 566/2019 - Auglýsing um skipulagsmál í Skaftárhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 577/2019 - Auglýsing um skipulagsmál í Skaftárhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 588/2019 - Samþykkt um stjórn Húnaþings vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 598/2019 - Gjaldskrá vegna framkvæmdaleyfa og skipulagsvinnu í Árneshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 620/2019 - Reglur um skráningu jarðfastra menningarminja vegna skipulags og framkvæmda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 622/2019 - Samþykkt um stjórn Reykjanesbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 759/2019 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar, nr. 715/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 841/2019 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í landi Hvamms í Skorradalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 895/2019 - Auglýsing um deiliskipulag í Dalabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 935/2019 - Samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Ölfuss[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 969/2019 - Auglýsing um nýtt hverfisskipulag í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1020/2019 - Samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1069/2019 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 660/2015, um mat á umhverfisáhrifum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1098/2019 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í landi Indriðastaða í Skorradalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1111/2019 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarmála í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1206/2019 - Samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyfisgjald og þjónustugjöld í Vopnafjarðarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1280/2019 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis- og þjónustugjöld í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1290/2019 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarmála í Mosfellsbæ vegna leyfisveitinga, umsýslu og þjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1311/2019 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis-, framkvæmda-, skipulags- og þjónustugjöld í Dalabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1343/2019 - Gjaldskrá vegna skipulagsbreytinga og framkvæmdaleyfa í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1398/2019 - Gjaldskrá fyrir þjónustu, leyfisveitingar og afgreiðslu vegna skipulags- og byggingarmála í Skaftárhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1401/2019 - Gjaldskrá um byggingarleyfisgjald, afgreiðslu- og þjónustugjöld byggingarfulltrúa, framkvæmdaleyfisgjald og gjöld vegna skipulagsbreytinga í Seyðisfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
2020AAugl nr. 85/2020 - Lög um breytingu á ýmsum lögum er varða eignarráð og nýtingu fasteigna (aðilar utan Evrópska efnahagssvæðisins, landeignaskrá, ráðstöfun landeigna, aukið gagnsæi o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2020BAugl nr. 21/2020 - Auglýsing um deiliskipulag í Vopnafjarðarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 109/2020 - Auglýsing um deiliskipulag í Mýrdalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 113/2020 - Auglýsing um deiliskipulag í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 148/2020 - Gjaldskrá fyrir framkvæmdaleyfis- og þjónustugjöld skipulagsfulltrúa í Strandabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 203/2020 - Auglýsing um nýtt deiliskipulagi í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 293/2020 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í landi Hvamms í Skorradalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 300/2020 - Reglugerð um Vatnajökulsþjóðgarð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 330/2020 - Reglugerð um gerð strandsvæðisskipulags[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 377/2020 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis-, framkvæmda-, skipulags- og þjónustugjöld í Helgafellssveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 473/2020 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í landi Indriðastaða og Dagverðarness í Skorradalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 629/2020 - Auglýsing um deiliskipulag í Mýrdalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 818/2020 - Auglýsing um deiliskipulag í Mýrdalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 972/2020 - Auglýsing um deiliskipulag í Mýrdalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 991/2020 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Vestmannaeyjabæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 992/2020 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, nr. 554/2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1065/2020 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarmála í Kjósarhreppi vegna afgreiðslu umsókna, leyfisveitinga og þjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1079/2020 - Auglýsing um skipulagsmál í Skútustaðahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1095/2020 - Gjaldskrá fyrir þjónustu, leyfisveitingar og afgreiðslu vegna skipulags- og byggingarmála í Mýrdalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1278/2020 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarmála í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1367/2020 - Gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu, stofnun lóða, byggingarreita og útgáfu framkvæmdaleyfa í Sveitarfélaginu Skagafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1387/2020 - Samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyfisgjald og þjónustugjöld byggingarfulltrúa og skipulagsfulltrúa í Múlaþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1395/2020 - Samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyfisgjald og þjónustugjöld í Vopnafjarðarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1461/2020 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis- og þjónustugjöld í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1472/2020 - Gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1484/2020 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Skorradalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1488/2020 - Auglýsing um deiliskipulag í Mýrdalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1505/2020 - Gjaldskrá vegna skipulagsbreytinga og framkvæmdaleyfa í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1514/2020 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Múlaþings, nr. 1042/2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1526/2020 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarmála í Mosfellsbæ vegna leyfisveitinga, umsýslu og þjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1530/2020 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skaftárhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1592/2020 - Gjaldskrá skipulags- og byggingardeildar Sveitarfélagsins Árborgar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1594/2020 - Gjaldskrá Snæfellsbæjar fyrir byggingarleyfis-, þjónustu- og framkvæmdaleyfisgjöld[PDF vefútgáfa]
2021AAugl nr. 53/2021 - Lög um breytingu á jarðalögum, nr. 81/2004 (einföldun regluverks, vernd landbúnaðarlands, upplýsingaskylda o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2021 - Lög um nýtingu á landi í eigu ríkisins í atvinnuskyni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 111/2021 - Lög um umhverfismat framkvæmda og áætlana[PDF vefútgáfa]
2021BAugl nr. 104/2021 - Auglýsing um deiliskipulag í Mýrdalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 113/2021 - Auglýsing um deiliskipulag í Dalabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 126/2021 - Gjaldskrá fyrir leyfisveitingar og þjónustu skipulags- og byggingarfulltrúa Rangárþings eystra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 217/2021 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis-, framkvæmda-, skipulags- og þjónustugjöld í Strandabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 225/2021 - Auglýsing um breytingu á deilskipulagi í Skorradalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 230/2021 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1212/2015 um bókhald, fjárhagsáætlanir og ársreikninga sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 240/2021 - Samþykkt um stjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 249/2021 - Auglýsing um skipulagsmál í Sveitarfélaginu Ölfusi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 259/2021 - Auglýsing um deiliskipulag í Mýrdalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 369/2021 - Auglýsing um deiliskipulag í Reykhólahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 397/2021 - Auglýsing um samþykkt skipulagsmál í Mosfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 419/2021 - Auglýsing um deiliskipulag í Mýrdalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 439/2021 - Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 476/2021 - Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 498/2021 - Auglýsing um samþykkt skipulagsmál í Mosfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 546/2021 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 721/2021 - Auglýsing um samþykkt skipulagsmál í Mosfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 779/2021 - Auglýsing um skipulagsmál í Langanesbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 827/2021 - Auglýsing um samþykkt skipulagsmál í Mosfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 846/2021 - Samþykkt um fráveitu í Rangárþingi eystra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 885/2021 - Samþykkt um fráveitur í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 895/2021 - Reglugerð um öryggiskröfur fyrir jarðgöng[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 932/2021 - Auglýsing um samþykkt skipulagsmál í Mosfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 988/2021 - Gjaldskrá Umhverfis- og tæknisviðs uppsveita bs. vegna skipulagsmála, lóðamála og framkvæmdaleyfa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1109/2021 - Auglýsing um deiliskipulagsmál í Skorradalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1134/2021 - Auglýsing um samþykkt skipulagsmál í Mosfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1251/2021 - Auglýsing um deiliskipulag í Mýrdalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1321/2021 - Reglugerð um (11.) breytingu á byggingarreglugerð, nr. 112/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1381/2021 - Reglugerð um umhverfismat framkvæmda og áætlana[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1392/2021 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarmála í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1432/2021 - Auglýsing um samþykkt skipulagsmál í Mosfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1436/2021 - Gjaldskrá vegna skipulagsbreytinga og framkvæmdaleyfa í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1530/2021 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarmála í Múlaþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1551/2021 - Gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1620/2021 - Samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyfisgjald og þjónustugjöld í Vopnafjarðarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1624/2021 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Skorradalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1632/2021 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis- og þjónustugjöld í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1674/2021 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Akureyrarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1704/2021 - Gjaldskrá skipulags- og byggingardeildar Sveitarfélagsins Árborgar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1727/2021 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarmála í Mosfellsbæ vegna leyfisveitinga, umsýslu og þjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1766/2021 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis-, framkvæmda-, skipulags- og þjónustugjöld í Reykhólahreppi[PDF vefútgáfa]
2021CAugl nr. 53/2021 - Auglýsing um Evrópusamning um landslag[PDF vefútgáfa]
2022AAugl nr. 74/2022 - Lög um breytingu á ýmsum lögum er varða eignarráð og nýtingu fasteigna (óskipt sameign, landamerki o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2022 - Lög um loftferðir[PDF vefútgáfa]
2022BAugl nr. 15/2022 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis-, byggingarheimildar-, framkvæmda-, skipulags- og þjónustugjöld í Dalabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 35/2022 - Auglýsing um staðfestingu samþykktar fyrir byggðasamlagið Umhverfis- og tæknisvið uppsveita bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 134/2022 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis-/heimildar-, framkvæmda-, skipulags- og þjónustugjöld í Strandabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 243/2022 - Auglýsing um samþykkt skipulagsmál í Mosfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 252/2022 - Samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 275/2022 - Auglýsing um deiliskipulag í Mýrdalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 288/2022 - Lögreglusamþykkt fyrir Múlaþing[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 326/2022 - Samþykkt um verndarsvæði vatnsbóla innan lögsagnarumdæma sveitarfélaganna á svæði Heilbrigðiseftirlits Suðurlands bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 327/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp sameinaðs sveitarfélags Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 396/2022 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Stykkishólmsbæjar, nr. 731/2013, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 408/2022 - Samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 470/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp sameinaðs sveitarfélags Langanesbyggðar og Svalbarðshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 494/2022 - Auglýsing um samþykkt skipulagsmál í Mosfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 530/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grindavíkurbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 540/2022 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarmála í Múlaþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 641/2022 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulag í Skorradalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 644/2022 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 691/2022 - Samþykkt um stjórn Múlaþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 707/2022 - Auglýsing um friðlýsingu hella á Þeistareykjum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 732/2022 - Auglýsing um deiliskipulag í Mýrdalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 761/2022 - Auglýsing um deiliskipulag í Sveitarfélaginu Skagafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 764/2022 - Samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 766/2022 - Auglýsing um nýtt deiliskipulag og breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 832/2022 - Auglýsing um deiliskipulag í Mýrdalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 865/2022 - Samþykkt um fráveitur í Ásahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 975/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1051/2022 - Gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1130/2022 - Samþykkt um stjórn sameinaðs sveitarfélags Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1182/2022 - Samþykkt um stjórn Garðabæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1188/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1212/2015 um bókhald, fjárhagsáætlanir og ársreikninga sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1208/2022 - Samþykkt um stjórn Grundarfjarðarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1213/2022 - Samþykkt um stjórn Borgarbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1224/2022 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar, nr. 1020/2019, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1225/2022 - Samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1251/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Langanesbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1274/2022 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Skorradalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1307/2022 - Gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1336/2022 - Samþykkt um stjórn Skagafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1344/2022 - Gjaldskrá vegna skipulagsbreytinga og framkvæmdaleyfa í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1352/2022 - Gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu, stofnun og breytingu lóða og útgáfu framkvæmdaleyfa í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1354/2022 - Gjaldskrá vegna skipulagsmála, lóðamála, framkvæmdaleyfa og þjónustu skipulagsfulltrúa Hvalfjarðarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1382/2022 - Auglýsing um deiliskipulag í Mýrdalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1383/2022 - Auglýsing um deiliskipulag í Mýrdalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1429/2022 - Auglýsing um deiliskipulag í Mýrdalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1475/2022 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarmála í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1498/2022 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis- og þjónustugjöld í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1571/2022 - Auglýsing um deiliskipulag í Skorradalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1597/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1248/2018, um húsnæðisáætlanir sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1603/2022 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, nr. 1213/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1632/2022 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarmála í Múlaþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1652/2022 - Gjaldskrá skipulags- og byggingardeildar Sveitarfélagsins Árborgar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1667/2022 - Gjaldskrá Brunavarna Skagafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1685/2022 - Samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyfisgjöld, stofngjöld og önnur þjónustugjöld tengd skipulagi og framkvæmdum í Kópavogsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1704/2022 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarmála í Mosfellsbæ vegna leyfisveitinga, umsýslu og þjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1750/2022 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis-, framkvæmda-, skipulags- og þjónustugjöld í Kaldrananeshreppi[PDF vefútgáfa]
2023AAugl nr. 30/2023 - Lög um stefnur og aðgerðaáætlanir á sviði húsnæðis- og skipulagsmála, samgangna og byggðamála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 35/2023 - Lög um breytingu á skipulagslögum, nr. 123/2010 (uppbygging innviða)[PDF vefútgáfa]
2023BAugl nr. 23/2023 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis-/heimildar-, framkvæmda-, skipulags- og þjónustugjöld í Strandabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 150/2023 - Gjaldskrá Akraneskaupstaðar fyrir skipulags- og byggingarmál og tengd þjónustugjöld[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 154/2023 - Auglýsing um deiliskipulag í Múlaþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 246/2023 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis-, byggingarheimildar-, framkvæmda-, skipulags- og þjónustugjöld í Dalabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 255/2023 - Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 361/2023 - Gjaldskrá Akraneskaupstaðar fyrir skipulags- og byggingarmál og tengd þjónustugjöld[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 369/2023 - Auglýsing um deiliskipulag í Mýrdalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 389/2023 - Auglýsing um deiliskipulag í Múlaþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 462/2023 - Auglýsing um deiliskipulag í Flóahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 595/2023 - Auglýsing um deiliskipulag í Reykhólahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 630/2023 - Reglugerð um meðferð og nýtingu þjóðlendna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 636/2023 - Auglýsing um deiliskipulag í Ásahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 651/2023 - Auglýsing um deiliskipulag í Fljótsdalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 654/2023 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargiald, byggingarleyfisgiald, afgreiðslu- og þjónustugiöld byggingarfulltrúa, framkvæmdaleyfisgjald og giöld vegna skipulagsbreytinga í Fljótsdalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 663/2023 - Auglýsing um skipulagsmál í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 755/2023 - Auglýsing um friðlýsingu Bessastaðaness[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 813/2023 - Auglýsing um deiliskipulag í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 844/2023 - Gjaldskrá Vestmannaeyjabæjar fyrir skipulags- og byggingarmál og tengd þjónustugjöld[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 882/2023 - Auglýsing um deiliskipulag í Mýrdalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 997/2023 - Gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1054/2023 - Gjaldskrá vegna þjónustu Skipulags- og byggingarfulltrúa Eyjafjarðar bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1083/2023 - Auglýsing um skipulagsmál í Garðabæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1088/2023 - Auglýsing um deiliskipulag í Múlaþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1117/2023 - Auglýsing um deiliskipulag í Mýrdalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1216/2023 - Samþykkt um stjórn Múlaþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1263/2023 - Auglýsing um deiliskipulag í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1276/2023 - Gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1326/2023 - Samþykkt um byggingar- og þjónustugjöld skipulags- og byggingarfulltrúaembættis Húnaþings vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1335/2023 - Auglýsing um deiliskipulag í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1354/2023 - Gjaldskrá vegna skipulagsbreytinga og framkvæmdaleyfa í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1407/2023 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Norðurþings, nr. 670/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1427/2023 - Gjaldskrá skipulags- og byggingardeildar Sveitarfélagsins Árborgar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1434/2023 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarmála í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1444/2023 - Gjaldskrá fyrir leyfisveitingar og þjónustu skipulags- og byggingarfulltrúa Rangárþings eystra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1456/2023 - Auglýsing um deiliskipulag í Múlaþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1495/2023 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarmála í Mosfellsbæ, vegna leyfisveitinga, umsýslu og þjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1548/2023 - Gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu, stofnun og breytingu lóða og útgáfu framkvæmdaleyfa í Eyja- og Miklaholtshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1559/2023 - Samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyfisgjöld, stofngjöld og önnur þjónustugjöld tengd skipulagi og framkvæmdum í Kópavogsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1619/2023 - Gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu, stofnun lóða, byggingarreita og útgáfu framkvæmdaleyfa í Skagafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1648/2023 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarmála í Múlaþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1658/2023 - Auglýsing um deiliskipulag í Múlaþing[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1697/2023 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis- og þjónustugjöld í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1711/2023 - Gjaldskrá Húnabyggðar fyrir afgreiðslu, leyfisveitingar og þjónustu skipulags- og byggingarfulltrúa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1745/2023 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis-, framkvæmda-, skipulags- og þjónustugjöld í Kaldrananeshreppi[PDF vefútgáfa]
2024AAugl nr. 87/2024 - Lög um breytingu á lögum um þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta, nr. 58/1998 (starfslok óbyggðanefndar o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2024BAugl nr. 11/2024 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis-, byggingarheimildar-, framkvæmda-, skipulags- og þjónustugjöld í Dalabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 50/2024 - Hafnarreglugerð fyrir Álfsneshöfn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 175/2024 - Gjaldskrá Vestmannaeyjabæjar fyrir skipulags- og byggingarmál og tengd þjónustugjöld[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 200/2024 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis-/heimildar-, framkvæmda-, skipulags- og þjónustugjöld í Strandabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 221/2024 - Gjaldskrá Skagabyggðar fyrir leyfisveitingar og afgreiðslur og þjónustu byggingar- og skipulagsfulltrúa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 262/2024 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Sveitarfélaginu Árborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 476/2024 - Auglýsing um deiliskipulag í Múlaþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 517/2024 - Auglýsing um nýtt deiliskipulag og breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 519/2024 - Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 538/2024 - Auglýsing um deiliskipulag í Mýrdalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 589/2024 - Auglýsing um deiliskipulag í Reykhólahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 606/2024 - Gjaldskrá Isavia ohf. fyrir skipulagsvinnu og framkvæmdaleyfi á Keflavíkurflugvelli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 627/2024 - Auglýsing um deiliskipulag í Reykhólahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 670/2024 - Reglugerð um sjálfbæra landnýtingu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 836/2024 - Reglugerð um breytingu á skipulagsreglugerð nr. 90/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 887/2024 - Gjaldskrá Akraneskaupstaðar fyrir skipulags- og byggingarmál og tengd þjónustugjöld[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1010/2024 - Auglýsing um nýtt hverfisskipulag í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1208/2024 - Auglýsing um samþykkt skipulagsmál í Mosfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1280/2024 - Gjaldskrá Akraneskaupstaðar fyrir skipulags- og byggingarmál og tengd þjónustugjöld[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1316/2024 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1336/2024 - Auglýsing um deiliskipulag í Fljótsdalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1381/2024 - Gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1423/2024 - Gjaldskrá fyrir skipulags- og byggingarmál í Dalvíkurbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1449/2024 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Akureyrarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1456/2024 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarmála í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1473/2024 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarmála í Múlaþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1497/2024 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Kópavogsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1504/2024 - Gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu, stofnun lóða, byggingarreita og útgáfu framkvæmdaleyfa í Skagafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1550/2024 - Gjaldskrá skipulagsmála í Mosfellsbæ vegna leyfisveitinga, umsýslu og þjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1587/2024 - Gjaldskrá gatnagerðargjalds, byggingargjalda og þjónustu embættis byggingarfulltrúa Snæfellsbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1621/2024 - Gjaldskrá vegna skipulagsbreytinga og framkvæmdaleyfa í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1644/2024 - Gjaldskrá skipulags- og byggingardeildar Sveitarfélagsins Árborgar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1691/2024 - Samþykkt um stjórn Kópavogsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1712/2024 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Mosfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1725/2024 - Samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyfisgjöld, stofngjöld og önnur þjónustugjöld tengd skipulagi og framkvæmdum í Kópavogsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1731/2024 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis- og þjónustugjöld í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1804/2024 - Gjaldskrá Húnabyggðar fyrir afgreiðslu, leyfisveitingar og þjónustu skipulags- og byggingarfulltrúa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1805/2024 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis-, skipulags- og þjónustugjöld í Reykjanesbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1810/2024 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis-, framkvæmda-, skipulags- og þjónustugjöld í Kaldrananeshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1818/2024 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis-, framkvæmda-, skipulags- og þjónustugjöld í Reykhólahreppi[PDF vefútgáfa]
2025BAugl nr. 18/2025 - Gjaldskrá fyrir byggingarleyfis-, byggingarheimildar-, framkvæmda-, skipulags- og þjónustugjöld í Dalabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 64/2025 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Árborgar, nr. 813/2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 79/2025 - Auglýsing um deiliskipulag í Mýrdalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 84/2025 - Auglýsing um samþykkt skipulagsmál í Mosfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 148/2025 - Auglýsing um deiliskipulag í Mýrdalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 211/2025 - Auglýsing um samþykkt skipulagsmál í Mosfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 229/2025 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykhólahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 240/2025 - Auglýsing um deiliskipulag í Bolungarvíkurkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 243/2025 - Auglýsing um deiliskipulagsmál í Sveitarfélaginu Stykkishólmi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 312/2025 - Auglýsing um samþykkt skipulagsmál í Mosfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 320/2025 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 437/2025 - Auglýsing um deiliskipulag í Fljótsdalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 439/2025 - Gjaldskrá Vestmannaeyjabæjar fyrir skipulags- og byggingarmál og tengd þjónustugjöld[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 443/2025 - Auglýsing um deiliskipulagsmál í Sveitarfélaginu Stykkishólmi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 519/2025 - Gjaldskrá vegna skipulagsmála, lóðamála, framkvæmdaleyfa og þjónustu skipulagsfulltrúa Hvalfjarðarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 603/2025 - Auglýsing um afgreiðslu Kópavogsbæjar á tillögum að breyttu deiliskipulagi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 645/2025 - Auglýsing um deiliskipulag í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 737/2025 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Hveragerðisbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 826/2025 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 967/2025 - Auglýsing um skipulagsmál í Múlaþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1081/2025 - Auglýsing um deiliskipulagsmál í Sveitarfélaginu Stykkishólmi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1136/2025 - Auglýsing um skipulagsmál í Hvalfjarðarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1154/2025 - Auglýsing um skipulagsmál í Múlaþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1173/2025 - Gjaldskrá vegna skipulagsbreytinga og framkvæmdaleyfa í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1191/2025 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Ísafjarðarbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar, nr. 525/2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1192/2025 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Hornafjarðar, nr. 116/2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1351/2025 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarmála í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1376/2025 - Gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1401/2025 - Gjaldskrá skipulags- og byggingardeildar Sveitarfélagsins Árborgar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1436/2025 - Gjaldskrá fyrir skipulags- og byggingarmál í Dalvíkurbyggð[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing45Umræður (samþ. mál)2127/2128
Löggjafarþing81Þingskjöl328
Löggjafarþing82Þingskjöl1287
Löggjafarþing83Þingskjöl945
Löggjafarþing86Þingskjöl1086, 1297
Löggjafarþing86Umræður (samþ. mál)2567/2568
Löggjafarþing88Þingskjöl1069, 1147
Löggjafarþing89Þingskjöl233, 1517
Löggjafarþing89Umræður (samþ. mál)1871/1872
Löggjafarþing89Umræður (þáltill. og fsp.)723/724
Löggjafarþing93Umræður2489/2490
Löggjafarþing94Þingskjöl1255, 2219
Löggjafarþing94Umræður3419/3420
Löggjafarþing103Þingskjöl2053
Löggjafarþing106Þingskjöl1453
Löggjafarþing107Þingskjöl2603
Löggjafarþing109Þingskjöl1557-1559, 1561-1563, 1565-1571
Löggjafarþing109Umræður1521/1522-1529/1530, 1533/1534, 1537/1538
Löggjafarþing112Þingskjöl2080-2085, 2089, 2092, 2095, 2101, 2103-2105, 2107-2109, 2112-2113, 2118
Löggjafarþing112Umræður1429/1430, 3601/3602-3609/3610
Löggjafarþing113Þingskjöl3620, 3715, 3719
Löggjafarþing113Umræður1241/1242
Löggjafarþing115Þingskjöl4278-4279, 4284, 4289-4290, 5099-5101, 5103, 5107-5108, 5111, 5117, 5120-5125, 5127-5128, 5132
Löggjafarþing115Umræður7563/7564
Löggjafarþing116Þingskjöl983, 986, 989-990, 994, 1735-1736, 2208-2210, 2212, 2216-2217, 2220, 2226, 2229-2234, 2236-2237, 2240, 4115, 4213, 4456, 5622, 5744
Löggjafarþing116Umræður1545/1546, 6471/6472-6479/6480, 6497/6498, 6603/6604-6605/6606, 8485/8486, 10333/10334
Löggjafarþing117Þingskjöl523, 743, 2312, 2577, 2588, 2761, 3699, 3703, 3705, 3709, 4381, 5114
Löggjafarþing117Umræður4587/4588
Löggjafarþing118Þingskjöl503, 1107, 1117, 1515, 1563, 1565, 1573, 3252, 4270-4271, 4273, 4275, 4282, 4285, 4291, 4294-4296, 4298-4299, 4302, 4304, 4308, 4395-4396, 4422
Löggjafarþing118Umræður1617/1618, 1683/1684, 1715/1716, 1723/1724, 1727/1728
Löggjafarþing119Þingskjöl669, 672-673
Löggjafarþing120Þingskjöl486, 635, 872, 876, 878, 2042-2043, 2045-2046, 2048, 2054, 2057, 2063, 2065-2067, 2069, 2071, 2073, 2075, 2079, 2081, 3086, 3095, 3099-3100, 5159, 5168
Löggjafarþing120Umræður863/864, 1075/1076, 2269/2270, 2819/2820, 2997/2998, 3843/3844
Löggjafarþing121Þingskjöl508, 545, 809-810, 812-813, 815, 821, 824, 831, 833, 2794, 2798, 2800, 2828, 2830, 5308-5309, 5316-5320, 5323-5324, 5326, 5328, 5339, 5341, 5343-5344, 5347-5348, 5693-5694, 5696-5697, 5699-5700, 5702, 5705, 5715
Löggjafarþing121Umræður773/774, 777/778-779/780, 783/784, 789/790, 6383/6384-6385/6386, 6393/6394, 6655/6656, 6953/6954
Löggjafarþing122Þingskjöl623, 803, 806, 808, 1015, 2137, 2355, 2391, 2405, 2513, 2516, 2530, 2591, 3196, 5225, 6003
Löggjafarþing122Umræður2147/2148-2151/2152, 2167/2168, 2171/2172, 3827/3828, 5723/5724, 5863/5864, 5967/5968, 6113/6114, 6119/6120, 6445/6446
Löggjafarþing123Þingskjöl511, 600, 603, 1276, 2912, 3336, 3515, 3526, 3529, 3531, 3536-3537, 3543-3544, 3547, 3556-3557, 3568, 4485-4486
Löggjafarþing123Umræður3327/3328, 3461/3462
Löggjafarþing124Þingskjöl16
Löggjafarþing125Þingskjöl361, 534, 726-727, 1299-1300, 1302, 3483, 3485, 3492, 3501, 3504, 3508, 3873, 4059, 5648, 5653, 6001, 6003, 6005, 6010
Löggjafarþing125Umræður213/214, 1203/1204, 6493/6494-6497/6498, 6723/6724, 6929/6930
Löggjafarþing126Þingskjöl1049, 1055, 2414
Löggjafarþing126Umræður919/920, 1381/1382, 1483/1484, 4719/4720
Löggjafarþing127Þingskjöl1009, 1494-1496
Löggjafarþing127Umræður657/658-659/660, 663/664, 2731/2732, 3131/3132, 5461/5462, 5675/5676
Löggjafarþing128Þingskjöl587-589, 591-593, 2708-2709, 3045-3046, 4022, 4470, 4480, 4709, 5824
Löggjafarþing128Umræður2329/2330, 3623/3624, 4093/4094
Löggjafarþing130Þingskjöl455, 574-576, 1555, 1558-1559, 1571, 1574-1575, 1577, 1579, 2653, 2655, 2657, 2722, 3274, 3284, 4173, 4426-4427, 4445, 4448, 4452, 7273-7274
Löggjafarþing130Umræður683/684-687/688, 1649/1650, 3627/3628, 4929/4930
Löggjafarþing131Þingskjöl454, 876, 1037, 1040, 1042-1044, 1057, 1059-1061, 1734, 3763, 4724, 5883, 5887, 5890, 5893, 5896, 6206-6207
Löggjafarþing131Umræður1047/1048, 1057/1058, 8199/8200
Löggjafarþing132Þingskjöl426, 576-578, 896, 1434, 1439-1440, 1442-1443, 1480, 1616
Löggjafarþing132Umræður1123/1124-1125/1126, 1737/1738, 1745/1746, 3859/3860, 5539/5540, 8583/8584-8585/8586
Löggjafarþing133Þingskjöl427, 1138, 1143-1144, 1152, 2631, 2645, 3166, 3188, 4170-4172, 4185, 4305, 4730-4731, 4735, 4737, 4754-4755, 4758, 4785, 4794, 4796-4797, 4808, 5547-5549, 5551-5555, 5557-5558, 5560, 5563-5565, 5570-5577, 5580-5590, 5597-5598, 5600-5601, 5603, 5606, 5639-5640, 6934, 7227, 7323
Löggjafarþing133Umræður413/414, 2877/2878, 5275/5276, 6039/6040-6043/6044, 6051/6052-6053/6054
Löggjafarþing135Þingskjöl429, 577, 2468, 3227-3230, 3232-3236, 3238, 3241, 3244-3246, 3250-3257, 3260-3269, 3271, 3278, 3281-3282, 3284, 3286-3287, 3326-3328, 3865, 5881, 5958
Löggjafarþing135Umræður1101/1102, 4597/4598-4607/4608, 4629/4630-4633/4634, 4637/4638, 4641/4642, 4647/4648-4649/4650, 4667/4668, 5323/5324-5325/5326, 8079/8080, 8083/8084, 8719/8720
Löggjafarþing136Þingskjöl385, 715, 947-948, 956, 958-959, 1101, 1139, 2170-2171, 2177, 2378, 3024, 3027, 3492-3493, 4174, 4412, 4422
Löggjafarþing136Umræður1841/1842, 2747/2748, 2751/2752, 2767/2768-2769/2770
Löggjafarþing137Þingskjöl125
Löggjafarþing137Umræður653/654
Löggjafarþing138Þingskjöl413, 1380, 3994-4003, 4005, 4008, 4011-4013, 4018-4026, 4029-4040, 4042, 4044, 4047-4048, 4051-4053, 4055, 4058-4059, 4098-4099, 6451, 6481, 6705, 6707-6709, 6715-6716, 6720, 6724, 6726, 7348-7350, 7352, 7357-7359, 7384-7386, 7388-7393, 7395-7396, 7399, 7401-7404, 7428, 7442-7444, 7446-7447
Löggjafarþing139Þingskjöl424, 928, 930-932, 938-940, 943, 948-950, 955, 958-959, 997-998, 2450, 2480-2481, 3259, 3262-3263, 3284, 5054, 5910, 5918, 5921, 6112, 6116, 6467, 6481, 6488, 6491-6492, 6514, 7742, 7803, 7856, 7909, 7912-7913, 7972, 7976, 8086, 8161, 8374, 8908-8909, 10111
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
1983 - 1. bindi929/930
1990 - 1. bindi945/946
19951011-1012, 1052
19991070, 1080-1081, 1116-1122, 1127
20031248, 1254-1255, 1301-1303, 1305-1307, 1312, 1316-1317, 1319
20071427, 1433, 1440, 1443, 1487-1489, 1491-1494, 1499, 1501-1503, 1506-1507, 2034-2035
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
199245
2009270-275, 278
20127, 111
201618, 85, 89
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
199457134
199716175
19974898
2001860
20015188
20016222
20049634-635, 642, 648
20054955, 58
200558235
20083885
20084465
20112712-14
201159212
20123820
20134649
201412198, 200-201, 203
201454526-532, 534, 1097
20158733-734, 739, 746, 750
201523304-305
201534194-196
201555402
20163214
201849538
201864141
201872300, 303
201949121-122
20205405-407, 409, 411-412, 416, 419, 438
2020178
20202944, 49
202054248
202247137
20225353, 56
2025762
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
20011361073
200251398
200540273
200627855
2006491564
2007732321-2322
200824747-748
2008621984
200910318
2010351118
2010652049
2011611950
2011662112
2011993168
20111123584
20111163712
201210320
2012521664
20121153677
201321695
2013401275
2013642045
2013752397-2398
201431989
2014421330
2015702228
201612380
2016431372
2016742361
20173519-20
2018561787
201923732
201927863
2019381198
2020442043
2020482298
2020492329, 2359
2020512484
2020542729
2020583044-3045
2020593101
20213197
20215369
20218595-596
202110743-744
202113984
2021161196
2021171293
2021181379, 1381
2021201555-1558
2021211622
2021241833-1834
2021251943
2021272133
2021292292
2022154
20222152
20223230
20225453
20228700
20229836-837
202210907-908, 945
2022201865, 1905
2022484579, 4582-4584
2022535049
2022575434-5435
2022595622
2022605710
2022635994-5995
2022656183
2022676395
2022696587
2022706673
2022726857-6859
2022757102
2022767196
20234352-353
20237663-664
20238738-739
2023181701
2023191794
2023232181
2023242290
2023282661
2023292767
2023393728
2023454298
2023474497
2023514871, 4873
2023535064
20243272
20248749, 751
20249840
202410926
2024131226
2024161513
2024181700
2024242256-2257
2024252378
2024262479
2024292750
2024312957
2024333123, 3125
2024363419
2024373521
2024424014
2024454282
2024464381
2024514854
2024535067
2024555261
2024585536
2024605636
2024666208-6209
2024696514
2025165
20252151
20255440-441
20258737
2025131222
2025151423
2025181713
2025191798
2025201893
2025251507
2025271702
2025312071
2025332282
2025352466
2025372671
2025433229
2025453416
2025473630
2025493831
2025534195
2025584581
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 45

Þingmál A38 (skipulag kauptúna og sjávarþorpa)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1932-03-30 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1932-03-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 81

Þingmál A106 (heildarskipulag Suðurlandsundirlendis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 118 (þáltill.) útbýtt þann 1960-11-16 15:48:00 [PDF]

Löggjafarþing 82

Þingmál A207 (heildarskipulag Suðurlandsundirlendis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 514 (þáltill.) útbýtt þann 1962-03-28 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 83

Þingmál A158 (heildarskipulag Suðurlandsundirlendis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 289 (þáltill.) útbýtt þann 1963-02-20 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 86

Þingmál A168 (stækkun lögsagnarumdæmis Keflavíkurkaupstaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 388 (frumvarp) útbýtt þann 1966-03-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Pétur Pétursson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 434 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-04-01 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 88

Þingmál A90 (heilbrigðiseftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 213 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-01-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A112 (byggingarlög fyrir skipulagsskylda staði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 243 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-01-31 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 89

Þingmál A4 (hollustuhættir og heilbrigðiseftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A215 (sala landspildna úr landi Vífilstaða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (frumvarp) útbýtt þann 1969-04-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A273 (fiskiðnskólanefnd)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1968-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B14 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
51. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-05-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 93

Þingmál A293 (Tækniháskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Lárus Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-03-13 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1973-03-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 94

Þingmál A46 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 811 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1974-04-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Steinþór Gestsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1974-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A172 (verndun Mývatns og Laxár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 275 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-04-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 99

Þingmál A291 (umhverfismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 620 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-18 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 103

Þingmál A296 (umhverfismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 626 (frumvarp) útbýtt þann 1981-04-09 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 106

Þingmál A163 (umhverfismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 268 (frumvarp) útbýtt þann 1983-12-20 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 107

Þingmál A331 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 529 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-02-26 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 109

Þingmál A230 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 246 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-12-08 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 115

Þingmál A449 (skipulag á Miðhálendi Íslands)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Eiður Guðnason (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-04-10 10:38:00 - [HTML]
124. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1992-04-10 15:20:00 - [HTML]

Löggjafarþing 116

Þingmál A80 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Eiður Guðnason (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-09-18 18:09:08 - [HTML]
176. þingfundur - Tómas Ingi Olrich (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-05-08 11:32:07 - [HTML]

Þingmál A157 (orka fallvatna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 179 (frumvarp) útbýtt þann 1992-10-26 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A240 (skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1993-02-22 13:36:55 - [HTML]

Þingmál A407 (Norræna ráðherranefndin 1992--1993)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 701 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1993-03-09 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A455 (skipulagslög)[HTML]

Þingræður:
153. þingfundur - Eiður Guðnason (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-05 19:12:30 - [HTML]

Löggjafarþing 117

Þingmál A18 (orka fallvatna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (frumvarp) útbýtt þann 1993-10-05 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A88 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Kristín Einarsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-10-21 12:57:57 - [HTML]

Þingmál A371 (vernd Breiðafjarðar)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-01 15:31:10 - [HTML]
100. þingfundur - Auður Sveinsdóttir - Ræða hófst: 1994-03-01 15:49:50 - [HTML]

Þingmál A378 (stefnumótandi byggðaáætlun 1994--1997)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1994-02-17 15:58:34 - [HTML]

Löggjafarþing 118

Þingmál A7 (orka fallvatna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 1994-10-03 13:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A61 (sjóvarnir)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 1994-11-15 16:39:36 - [HTML]

Þingmál A123 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 640 (nefndarálit) útbýtt þann 1995-02-13 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 656 (nefndarálit) útbýtt þann 1995-02-14 13:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-11-10 10:43:27 - [HTML]
35. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 1994-11-17 10:32:05 - [HTML]

Þingmál A206 (vernd Breiðafjarðar)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-11-17 12:27:47 - [HTML]
35. þingfundur - Pétur Bjarnason - Ræða hófst: 1994-11-17 13:32:34 - [HTML]
35. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 1994-11-17 13:55:54 - [HTML]
35. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1994-11-17 14:11:10 - [HTML]
35. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1994-11-17 14:52:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 227 - Komudagur: 1994-11-24 - Sendandi: Umhverfisráherra - [PDF]
Dagbókarnúmer 418 - Komudagur: 1994-12-08 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: Athugasemdir umsagnaraðila -samantekt - [PDF]

Löggjafarþing 120

Þingmál A11 (orka fallvatna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (frumvarp) útbýtt þann 1995-10-05 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A95 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (frumvarp) útbýtt þann 1995-10-18 11:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-07 18:25:24 - [HTML]

Þingmál A140 (samningar ríkisvaldsins um stofnframkvæmdir og viðhald heilbrigðisstofnana)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1995-11-17 15:05:54 - [HTML]

Þingmál A171 (viðaukasamningur um álbræðslu við Straumsvík)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1995-12-16 13:04:39 - [HTML]

Þingmál A251 (skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-01-30 16:38:41 - [HTML]

Þingmál A264 (aðgengi fatlaðra að umhverfisráðuneytinu)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-02-07 13:33:10 - [HTML]

Þingmál A366 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1222 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-06-05 21:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-03-07 16:38:11 - [HTML]

Löggjafarþing 121

Þingmál A15 (orka fallvatna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (frumvarp) útbýtt þann 1996-10-02 20:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A25 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-11-04 19:21:41 - [HTML]

Þingmál A98 (skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 101 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1996-10-28 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1323 (lög í heild) útbýtt þann 1997-05-15 18:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-11-04 17:05:19 - [HTML]
16. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 1996-11-04 17:23:11 - [HTML]
16. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-11-04 17:31:17 - [HTML]
16. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1996-11-04 17:52:01 - [HTML]
16. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1996-11-04 18:06:36 - [HTML]
123. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-05-13 18:26:00 - [HTML]
123. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1997-05-13 19:07:42 - [HTML]

Þingmál A276 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 529 (frumvarp) útbýtt þann 1997-01-30 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A524 (Suðurlandsskógar)[HTML]

Þingræður:
127. þingfundur - Guðni Ágústsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-05-15 15:14:05 - [HTML]
127. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-05-15 15:23:40 - [HTML]
130. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1997-05-17 13:24:37 - [HTML]

Löggjafarþing 122

Þingmál A50 (orka fallvatna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (frumvarp) útbýtt þann 1997-10-07 14:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A73 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (frumvarp) útbýtt þann 1997-10-08 13:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A225 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 257 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1997-11-03 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A288 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-04-28 20:30:36 - [HTML]
114. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1998-04-29 23:24:18 - [HTML]
115. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 1998-04-30 16:45:23 - [HTML]
118. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-05-05 12:01:10 - [HTML]
118. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-05-05 13:31:52 - [HTML]
120. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1998-05-07 14:27:44 - [HTML]
120. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1998-05-07 20:24:37 - [HTML]

Þingmál A332 (skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 597 (lög í heild) útbýtt þann 1997-12-17 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1997-12-15 15:44:43 - [HTML]
43. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1997-12-15 16:12:22 - [HTML]
43. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1997-12-15 17:21:29 - [HTML]
43. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-12-15 17:31:18 - [HTML]
43. þingfundur - Árni M. Mathiesen (Nefnd) - Ræða hófst: 1997-12-15 17:33:39 - [HTML]

Þingmál A465 (skipan opinberrar nefndar um auðlindagjald)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-19 15:35:51 - [HTML]

Löggjafarþing 123

Þingmál A14 (mat á umhverfisáhrifum fyrirhugaðrar Fljótsdalsvirkjunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (þáltill.) útbýtt þann 1998-10-06 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A84 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 84 (frumvarp) útbýtt þann 1998-10-13 16:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-04 14:42:20 - [HTML]

Þingmál A181 (orka fallvatna og nýting hennar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 197 (frumvarp) útbýtt þann 1998-11-03 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A461 (aðstaða fyrir ferðafólk í skóglendum ríkisins)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1999-02-10 14:47:20 - [HTML]

Þingmál A528 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1205 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-03-11 16:35:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1213 - Komudagur: 1999-03-03 - Sendandi: Náttúrufræðistofa Kópavogs - [PDF]
Dagbókarnúmer 1235 - Komudagur: 1999-03-03 - Sendandi: Fjallið, fél. jarð- og landfr.nema, Jarðfræðihúsi HÍ - [PDF]
Dagbókarnúmer 1264 - Komudagur: 1999-03-03 - Sendandi: Eyþing - Samband sveitarfél. Norðurl.e. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1292 - Komudagur: 1999-03-03 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1373 - Komudagur: 1999-03-05 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Löggjafarþing 124

Þingmál A3 (mat á umhverfisáhrifum fyrirhugaðrar Fljótsdalsvirkjunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (þáltill.) útbýtt þann 1999-06-10 10:43:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 125

Þingmál A7 (mat á umhverfisáhrifum fyrirhugaðrar Fljótsdalsvirkjunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (þáltill.) útbýtt þann 1999-10-05 12:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-10-07 14:35:40 - [HTML]

Þingmál A89 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 89 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-12 17:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A183 (svæðisskipulag fyrir suðvesturhluta landsins)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1999-12-02 15:10:41 - [HTML]

Þingmál A186 (framhald framkvæmda við Fljótsdalsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1999-11-16 12:16:18 - [HTML]
27. þingfundur - Katrín Fjeldsted - Ræða hófst: 1999-11-17 13:57:01 - [HTML]

Þingmál A386 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 644 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-02-22 17:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1280 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-09 14:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1281 (breytingartillaga) útbýtt þann 2000-05-09 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1380 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-13 10:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1417 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-13 23:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
117. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 2000-05-12 15:09:05 - [HTML]
117. þingfundur - Katrín Fjeldsted - Ræða hófst: 2000-05-12 15:47:37 - [HTML]
119. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2000-05-13 22:04:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 847 - Komudagur: 2000-03-02 - Sendandi: Umhverfisráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi um) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1080 - Komudagur: 2000-03-17 - Sendandi: Aðalheiður Jóhannesdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1150 - Komudagur: 2000-03-21 - Sendandi: Skógrækt ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1151 - Komudagur: 2000-03-21 - Sendandi: Arkitektafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1154 - Komudagur: 2000-03-21 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands, Árni Finnsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1185 - Komudagur: 2000-03-24 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1324 - Komudagur: 2000-03-29 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1461 - Komudagur: 2000-04-05 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: (vinnuskjal - umsagnir) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2021 - Komudagur: 2000-05-03 - Sendandi: Umhverfisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2044 - Komudagur: 2000-05-04 - Sendandi: Samorka - [PDF]

Þingmál A430 (skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 698 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-08 11:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A485 (brunavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 765 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-20 14:08:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 126

Þingmál A1 (fjárlög 2001)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2000-12-08 12:23:58 - [HTML]

Þingmál A186 (ákvæði skipulagsreglugerðar um nálægð byggðar við vötn, ár eða sjó)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2000-11-15 15:10:29 - [HTML]
25. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-11-15 15:13:29 - [HTML]

Þingmál A190 (skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 199 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-11-01 15:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 572 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-12-15 11:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 604 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-12-16 12:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-16 17:51:21 - [HTML]

Þingmál A389 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1413 - Komudagur: 2001-03-13 - Sendandi: Óttar Yngvason hrl. - Skýring: (afrit af bréfum o.fl.) - [PDF]

Þingmál A637 (landgræðsluáætlun 2002-2013)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2745 - Komudagur: 2001-06-08 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]

Þingmál B85 (laxeldi í Mjóafirði)

Þingræður:
19. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2000-11-02 10:49:51 - [HTML]

Þingmál B374 (Reykjavíkurflugvöllur)

Þingræður:
87. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2001-03-13 13:57:41 - [HTML]

Löggjafarþing 127

Þingmál A157 (svæðisskipulag fyrir landið allt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 157 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-15 14:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Ólöf Guðný Valdimarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-10-18 17:17:05 - [HTML]
15. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2001-10-18 17:37:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 302 - Komudagur: 2001-12-03 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]

Þingmál A254 (gagnagrunnar um náttúru landsins og náttúrufarskort)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 292 (þáltill.) útbýtt þann 2001-11-07 13:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A323 (mat á umhverfisáhrifum skógræktarverkefna)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-12-13 11:23:38 - [HTML]

Þingmál A384 (samgönguáætlun)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 2002-01-24 16:56:30 - [HTML]

Þingmál A386 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 640 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-01-22 12:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A389 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð hálendisins norðan Vatnajökuls)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2002-01-31 17:08:23 - [HTML]

Þingmál A503 (virkjun Jökulsár á Brú og Jökulsár í Fljótsdal)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2002-03-22 16:29:19 - [HTML]
106. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2002-04-03 10:58:20 - [HTML]

Þingmál A555 (landgræðsluáætlun 2003 -- 2014)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1956 - Komudagur: 2002-04-16 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]

Þingmál A584 (landgræðsla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1760 - Komudagur: 2002-04-09 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1958 - Komudagur: 2002-04-16 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]

Þingmál A647 (alþjóðamál)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-03-26 10:37:57 - [HTML]

Þingmál B34 (Stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana (útvarpsumræður))

Þingræður:
2. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 2001-10-02 21:07:25 - [HTML]

Löggjafarþing 128

Þingmál A27 (grunngögn um náttúru landsins og náttúrufarskort)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-03 13:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-11-05 13:43:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1267 - Komudagur: 2003-02-24 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1268 - Komudagur: 2003-02-24 - Sendandi: Rannsóknastofnun landbúnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1270 - Komudagur: 2003-02-24 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A445 (breyting á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 625 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-12-09 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 740 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-12-12 23:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-12-13 11:53:30 - [HTML]
57. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-12-13 11:55:40 - [HTML]

Þingmál A462 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1360 - Komudagur: 2003-02-27 - Sendandi: Umhverfisstofnun - Skýring: (um 462. og 463. mál) - [PDF]

Þingmál A509 (álverksmiðja í Reyðarfirði)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2003-02-26 14:25:59 - [HTML]

Þingmál A572 (Norræna ráðherranefndin 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 923 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-02-05 13:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A637 (verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1032 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-26 12:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1764 - Komudagur: 2003-04-16 - Sendandi: Skútustaðahreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1765 - Komudagur: 2003-04-16 - Sendandi: Veiðimálastjóri - [PDF]

Þingmál A652 (jarðalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1755 - Komudagur: 2003-04-11 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]

Þingmál A661 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1075 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-04 15:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A671 (álbræðsla á Grundartanga)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2003-03-06 17:48:23 - [HTML]

Þingmál A711 (staða umferðaröryggismála 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1316 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-03-13 12:17:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 130

Þingmál A1 (fjárlög 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-01 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A27 (grunngögn um náttúru landsins og náttúrufarskort)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-03 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-10-17 11:40:38 - [HTML]
14. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2003-10-17 11:57:42 - [HTML]

Þingmál A156 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2004-02-17 14:24:33 - [HTML]

Þingmál A301 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 346 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-11-12 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-18 17:20:33 - [HTML]
29. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2003-11-18 17:42:54 - [HTML]
29. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2003-11-18 18:02:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 663 - Komudagur: 2003-12-23 - Sendandi: Norðurlandsskógar - [PDF]
Dagbókarnúmer 703 - Komudagur: 2004-01-06 - Sendandi: Vegagerðin - Skýring: (um 301. og 302. mál) - [PDF]
Dagbókarnúmer 705 - Komudagur: 2004-01-06 - Sendandi: Landssamtök skógareigenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 707 - Komudagur: 2004-01-06 - Sendandi: Austurlandsskógar - [PDF]
Dagbókarnúmer 708 - Komudagur: 2004-01-06 - Sendandi: Héraðsskógar - [PDF]
Dagbókarnúmer 719 - Komudagur: 2004-01-07 - Sendandi: Skógrækt ríkisins aðalskrifstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 735 - Komudagur: 2004-01-12 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 766 - Komudagur: 2004-01-20 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 768 - Komudagur: 2004-01-20 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 848 - Komudagur: 2004-01-26 - Sendandi: Félag heilbrigðis- og umhverfisfulltrúa - [PDF]
Dagbókarnúmer 901 - Komudagur: 2004-01-29 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 928 - Komudagur: 2004-02-03 - Sendandi: Hið íslenska náttúrufræðifélag - Skýring: (um 301. og 302. mál) - [PDF]
Dagbókarnúmer 954 - Komudagur: 2004-02-06 - Sendandi: Landvernd - Skýring: (um 301. og 302. mál) - [PDF]
Dagbókarnúmer 966 - Komudagur: 2004-02-06 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands - Skýring: (um 301. og 302. mál) - [PDF]
Dagbókarnúmer 970 - Komudagur: 2004-02-09 - Sendandi: Umhverfisstofnun - Skýring: (um 301. og 302. mál) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1166 - Komudagur: 2004-02-26 - Sendandi: Reykjavíkurborg - Skýring: (um 301. og 302. mál) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2110 - Komudagur: 2004-04-23 - Sendandi: Hafnarfjarðarbær - [PDF]

Þingmál A302 (skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 347 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-11-12 13:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 770 - Komudagur: 2004-01-20 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 772 - Komudagur: 2004-01-20 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A454 (rammaáætlun um nýtingu vatnsafls og jarðvarma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 648 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-12-11 21:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-12-12 10:07:41 - [HTML]
49. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir - Ræða hófst: 2003-12-12 10:33:24 - [HTML]

Þingmál A477 (náttúruverndaráætlun 2004--2008)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1085 - Komudagur: 2004-02-24 - Sendandi: Kópavogsbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 1268 - Komudagur: 2004-03-09 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]

Þingmál A564 (verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 843 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-02-05 16:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1854 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-05-28 16:19:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1381 - Komudagur: 2004-03-16 - Sendandi: Skútustaðahreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1430 - Komudagur: 2004-03-18 - Sendandi: Veiðimálastjóri - [PDF]

Þingmál A740 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1104 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-11 11:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A783 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1194 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-23 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1846 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-28 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1879 (lög í heild) útbýtt þann 2004-05-28 20:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2004-03-30 15:48:40 - [HTML]
90. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2004-03-30 16:20:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1998 - Komudagur: 2004-04-21 - Sendandi: Reykjavíkurborg, borgarráð - Skýring: (um 782. og 783.mál) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2001 - Komudagur: 2004-04-21 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A934 (verndun Þingvallavatns og vatnasviðs þess)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2537 - Komudagur: 2004-05-28 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Löggjafarþing 131

Þingmál A1 (fjárlög 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-01 15:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 420 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-11-24 14:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A16 (forræði yfir rammaáætlun um nýtingu vatnsafls og jarðvarma)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 488 - Komudagur: 2004-12-06 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A184 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-13 14:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 769 - Komudagur: 2005-01-31 - Sendandi: Hrafnkell Karlsson og Helgi Eggertsson - Skýring: (lagt fram á fundi um.) - [PDF]

Þingmál A235 (mat á umhverfisáhrifum og skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-25 13:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1388 (breytingartillaga) útbýtt þann 2005-05-09 20:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1391 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-05-10 11:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1392 (breytingartillaga) útbýtt þann 2005-05-10 10:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1465 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-11 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1476 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-11 23:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-05 10:37:33 - [HTML]
20. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2004-11-05 11:19:10 - [HTML]
133. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-11 19:34:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 258 - Komudagur: 2004-11-29 - Sendandi: Suðurlandsskógar - [PDF]
Dagbókarnúmer 292 - Komudagur: 2004-11-30 - Sendandi: Höfuðborgarsamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 302 - Komudagur: 2004-11-30 - Sendandi: Landssamtök skógareigenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 320 - Komudagur: 2004-12-01 - Sendandi: Norðurlandsskógar - [PDF]
Dagbókarnúmer 322 - Komudagur: 2004-12-01 - Sendandi: Rafmagnsveitur ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 323 - Komudagur: 2004-12-01 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 324 - Komudagur: 2004-12-01 - Sendandi: Skógrækt ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 325 - Komudagur: 2004-12-01 - Sendandi: Landgræðsla ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 355 - Komudagur: 2004-12-02 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 356 - Komudagur: 2004-12-02 - Sendandi: Samorka, samtök raf-, hita- og vatnsveitna - [PDF]
Dagbókarnúmer 358 - Komudagur: 2004-12-02 - Sendandi: Félag heilbrigðis- og umhverfisfulltrúa - [PDF]
Dagbókarnúmer 360 - Komudagur: 2004-12-02 - Sendandi: Héraðsskógar,skógræktarátak - Skýring: (vísa í ums. Skógræktar ríkisins) - [PDF]
Dagbókarnúmer 361 - Komudagur: 2004-12-02 - Sendandi: Austurlandsskógar - Skýring: (vísa í ums. Skógræktar ríkisins) - [PDF]
Dagbókarnúmer 362 - Komudagur: 2004-12-02 - Sendandi: Skógræktarfélag Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 454 - Komudagur: 2004-12-06 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 456 - Komudagur: 2004-12-06 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 514 - Komudagur: 2004-12-06 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 529 - Komudagur: 2004-12-07 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 599 - Komudagur: 2004-12-13 - Sendandi: Verkfræðingafélag Íslands og Tæknifræðingafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 616 - Komudagur: 2004-12-14 - Sendandi: Sveitarfélagið Árborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 684 - Komudagur: 2004-12-29 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - Skýring: (sbr. umsögn Samorku) - [PDF]
Dagbókarnúmer 685 - Komudagur: 2004-12-29 - Sendandi: Líffræðistofnun Háskóla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 700 - Komudagur: 2005-01-13 - Sendandi: Þjóðminjasafn Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 718 - Komudagur: 2005-01-21 - Sendandi: Fuglavernd - [PDF]

Þingmál A374 (rannsóknir og nýting á jarðrænum auðlindum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 788 - Komudagur: 2005-02-10 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 940 - Komudagur: 2005-03-02 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - Skýring: (drög að greiningu) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1153 - Komudagur: 2005-04-01 - Sendandi: Pétur Davíðsson, hreppsnefndarmaður í Skorradalshreppi - [PDF]

Þingmál A516 (Norræna ráðherranefndin 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 785 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-02-08 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A664 (friðlýsing Arnarvatnsheiðar og Tvídægru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1010 (þáltill.) útbýtt þann 2005-03-21 18:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A721 (samgönguáætlun fyrir árin 2005--2008)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1723 - Komudagur: 2005-04-29 - Sendandi: Reykjavíkurborg, borgarráð - [PDF]

Löggjafarþing 132

Þingmál A1 (fjárlög 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-10-03 13:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 395 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-11-23 13:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A11 (hollustuhættir og mengunarvarnir og mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 183 - Komudagur: 2005-11-28 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A35 (grunngögn um náttúru landsins og náttúrufarskort)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-06 18:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-08 18:40:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 304 - Komudagur: 2005-11-30 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 569 - Komudagur: 2006-01-05 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]

Þingmál A180 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-10-10 16:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A342 (umhverfismat áætlana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-18 11:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1007 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-03-30 16:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1371 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-02 11:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1437 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-21 16:56:05 - [HTML]
26. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-21 17:36:38 - [HTML]
26. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-21 17:38:49 - [HTML]
119. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-06-01 15:00:24 - [HTML]
119. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-06-01 15:02:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 641 - Komudagur: 2006-01-16 - Sendandi: Landgræðsla ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 678 - Komudagur: 2006-01-17 - Sendandi: Samorka, samtök raf-, hita- og vatnsveitna - [PDF]
Dagbókarnúmer 697 - Komudagur: 2006-01-19 - Sendandi: Verkfræðingafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 699 - Komudagur: 2006-01-19 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 709 - Komudagur: 2006-01-23 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]
Dagbókarnúmer 713 - Komudagur: 2006-01-23 - Sendandi: Umhverfisráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi um.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 718 - Komudagur: 2006-01-24 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 720 - Komudagur: 2006-01-27 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 875 - Komudagur: 2006-02-16 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A348 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 382 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-11-21 17:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A458 (nýting vatnsafls og jarðvarma)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-02-01 13:21:33 - [HTML]

Þingmál A532 (malarnám í Ingólfsfjalli)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-03-08 15:09:16 - [HTML]

Þingmál A555 (landshlutaverkefni í skógrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1159 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-04-11 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Drífa Hjartardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-06-01 15:10:55 - [HTML]

Löggjafarþing 133

Þingmál A1 (fjárlög 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-02 15:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A18 (rammaáætlun um náttúruvernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1308 - Komudagur: 2007-02-28 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A219 (gatnagerðargjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 220 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-10 17:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2006-12-08 10:42:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 69 - Komudagur: 2006-11-07 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]

Þingmál A220 (lögheimili og skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 221 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-10 17:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Magnús Stefánsson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-10-12 14:15:59 - [HTML]

Þingmál A395 (Vatnajökulsþjóðgarður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 439 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-22 15:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1396 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 23:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1409 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 23:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 929 - Komudagur: 2007-02-13 - Sendandi: Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga hf., Tryggvi Finnsson frkvstj. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1151 - Komudagur: 2007-02-20 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A437 (vegalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 548 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-12-06 10:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1352 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 08:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1384 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 21:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 2007-01-30 17:15:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1439 - Komudagur: 2007-03-05 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A542 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 812 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-01 15:21:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1510 - Komudagur: 2007-03-07 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A566 (meginreglur umhverfisréttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 842 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-07 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A574 (samgönguáætlun fyrir árin 2007--2010)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2007-02-19 19:49:35 - [HTML]

Þingmál A575 (samgönguáætlun fyrir árin 2007--2018)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1220 - Komudagur: 2007-02-26 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1394 - Komudagur: 2007-03-05 - Sendandi: Höfðahreppur - [PDF]

Þingmál A661 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1003 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-27 18:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1649 - Komudagur: 2007-04-16 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1657 - Komudagur: 2007-04-17 - Sendandi: Skipulagsfræðingafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1670 - Komudagur: 2007-05-11 - Sendandi: Félag íslenskra landslagsarkitekta - [PDF]
Dagbókarnúmer 1672 - Komudagur: 2007-05-24 - Sendandi: Eyþing - Samband sveitarfélaga í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum - [PDF]
Dagbókarnúmer 1676 - Komudagur: 2007-07-20 - Sendandi: Samvinnunefnd um miðhálendi Íslands - Skýring: (um 661. og 662. mál) - [PDF]

Þingmál A662 (mannvirki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1004 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-27 18:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Jónína Bjartmarz (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-01 23:45:40 - [HTML]
83. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2007-03-02 00:03:47 - [HTML]
83. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-03-02 00:36:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1671 - Komudagur: 2007-05-11 - Sendandi: Félag íslenskra landslagsarkitekta - [PDF]

Þingmál A707 (lögheimili og brunavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1282 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2007-03-16 18:00:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 135

Þingmál A1 (fjárlög 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-01 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A13 (rannsóknir og sjálfbær nýting jarðhitasvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2027 - Komudagur: 2008-04-04 - Sendandi: Samorka, samtök raf-, hita- og vatnsveitna - [PDF]

Þingmál A33 (breyting á lagaákvæðum um húsafriðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-04 10:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-02 13:38:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 727 - Komudagur: 2007-12-04 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]

Þingmál A271 (upprunaábyrgð á raforku)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1418 - Komudagur: 2008-02-14 - Sendandi: Ritari iðnaðarnefndar - Skýring: (sjálfbær nýting og vinnsla) - [PDF]

Þingmál A311 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 405 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-12-06 19:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A315 (lagning raflína í jörð)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Helgi Hjörvar - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-12 19:03:19 - [HTML]

Þingmál A372 (frístundabyggð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1747 - Komudagur: 2008-03-10 - Sendandi: K. Hulda Guðmundsdóttir og Jón A. Guðmundsson, Fitjum, Skorradal - [PDF]

Þingmál A374 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 616 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-06 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-12 14:09:03 - [HTML]
64. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-12 14:24:06 - [HTML]
64. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-02-12 14:31:01 - [HTML]
64. þingfundur - Kjartan Ólafsson - Ræða hófst: 2008-02-12 14:46:34 - [HTML]
64. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2008-02-12 16:21:33 - [HTML]
64. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-12 16:36:51 - [HTML]
64. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-12 16:41:03 - [HTML]
64. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2008-02-12 16:45:18 - [HTML]
64. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2008-02-12 17:07:33 - [HTML]
64. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2008-02-12 17:33:08 - [HTML]
64. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-02-12 17:47:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1814 - Komudagur: 2008-03-14 - Sendandi: Landmælingar Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2072 - Komudagur: 2008-04-09 - Sendandi: Fljótsdalshreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 2074 - Komudagur: 2008-04-09 - Sendandi: Akraneskaupstaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 2101 - Komudagur: 2008-04-10 - Sendandi: Eyþing - Samband sveitarfél. í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum - [PDF]
Dagbókarnúmer 2103 - Komudagur: 2008-04-10 - Sendandi: Bláskógabyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 2105 - Komudagur: 2008-04-10 - Sendandi: Félag íslenskra landslagsarkitekta - [PDF]
Dagbókarnúmer 2145 - Komudagur: 2008-04-11 - Sendandi: K. Hulda Guðmundsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 2151 - Komudagur: 2008-04-11 - Sendandi: Grundarfjarðarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 2178 - Komudagur: 2008-04-14 - Sendandi: Samorka, samtök raf-, hita- og vatnsveitna - [PDF]
Dagbókarnúmer 2179 - Komudagur: 2008-04-14 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 2182 - Komudagur: 2008-04-14 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður - [PDF]
Dagbókarnúmer 2183 - Komudagur: 2008-04-14 - Sendandi: Skaftárhreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 2184 - Komudagur: 2008-04-14 - Sendandi: Landsnet ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 2186 - Komudagur: 2008-04-14 - Sendandi: Skipulagsfræðingafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2187 - Komudagur: 2008-04-14 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2215 - Komudagur: 2008-04-15 - Sendandi: Landbúnaðarháskóli Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2216 - Komudagur: 2008-04-15 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2218 - Komudagur: 2008-04-15 - Sendandi: Akureyrarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 2244 - Komudagur: 2008-04-16 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 2245 - Komudagur: 2008-04-16 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2277 - Komudagur: 2008-04-18 - Sendandi: Reykjavíkurborg, skrifstofa borgarstjóra - [PDF]
Dagbókarnúmer 2299 - Komudagur: 2008-04-21 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2801 - Komudagur: 2008-05-19 - Sendandi: Skorradalshreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 3087 - Komudagur: 2008-08-11 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (um nál. og brtt.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3115 - Komudagur: 2008-08-14 - Sendandi: Reykjavíkurborg - Skýring: (sbr. ums. Samb. ísl. sveitarfél. um nál. og brtt. - [PDF]
Dagbókarnúmer 3128 - Komudagur: 2008-08-27 - Sendandi: Skógræktarfélag Íslands - Skýring: (eftir fund hjá umhvn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3143 - Komudagur: 2008-09-01 - Sendandi: Hjalti Steinþórsson - Skýring: (aths. og ábendingar) - [PDF]

Þingmál A375 (mannvirki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 617 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-06 14:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2157 - Komudagur: 2008-04-11 - Sendandi: Grundarfjarðarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 2189 - Komudagur: 2008-04-14 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 2302 - Komudagur: 2008-04-21 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2414 - Komudagur: 2008-04-29 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A376 (brunavarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2163 - Komudagur: 2008-04-11 - Sendandi: Grundarfjarðarbær - [PDF]

Þingmál A434 (skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 691 (frumvarp) útbýtt þann 2008-02-26 15:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-03-04 16:17:46 - [HTML]
74. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-03-04 16:30:02 - [HTML]

Þingmál A471 (stofnun opinbers hlutafélags um rekstur Keflavíkurflugvallar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1100 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-23 22:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1120 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-26 22:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
113. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-29 15:09:29 - [HTML]
113. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-29 15:16:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2058 - Komudagur: 2008-04-08 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]

Þingmál A664 (umhverfismál)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-09-11 12:36:36 - [HTML]

Löggjafarþing 136

Þingmál A1 (fjárlög 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-10-01 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A83 (breyting á lagaákvæðum um húsafriðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-08 13:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A152 (kolvetnisstarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 176 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-11-13 15:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 386 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-12-18 18:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 387 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-12-18 18:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 434 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-12-23 10:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 452 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-12-20 17:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-19 23:07:39 - [HTML]
63. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2008-12-20 00:34:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 367 - Komudagur: 2008-12-09 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 372 - Komudagur: 2008-12-10 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 380 - Komudagur: 2008-12-10 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A187 (uppbygging og rekstur fráveitna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 230 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-03 16:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 558 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-02-18 15:44:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 761 - Komudagur: 2009-01-19 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A192 (náttúruverndaráætlun 2009--2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 239 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2008-12-03 16:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2008-12-08 18:46:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 613 - Komudagur: 2008-12-19 - Sendandi: Skotveiðifélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 721 - Komudagur: 2009-01-13 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 751 - Komudagur: 2009-01-16 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 785 - Komudagur: 2009-01-26 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A204 (umhverfismat)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 556 (svar) útbýtt þann 2009-02-20 15:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A394 (heimild til samninga um álver í Helguvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 664 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-05 16:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 910 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-04-04 15:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A452 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 821 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-03-25 20:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A467 (peningagreiðslur orkufyrirtækja til sveitarfélaga o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 904 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2009-04-02 22:40:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 137

Þingmál A52 (náttúruverndaráætlun 2009--2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 52 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2009-05-27 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-06-04 12:23:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 223 - Komudagur: 2009-06-16 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 266 - Komudagur: 2009-06-19 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga, Borgartúni 30 - [PDF]
Dagbókarnúmer 299 - Komudagur: 2009-06-19 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: Sameiginleg umsögn með Samtökum iðnaðarins. - [PDF]

Löggjafarþing 138

Þingmál A1 (fjárlög 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-01 13:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A19 (áætlun um ferðamennsku á miðhálendi Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 233 - Komudagur: 2009-11-23 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]

Þingmál A200 (náttúruverndaráætlun 2009--2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 224 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2009-11-13 11:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A332 (sóknaráætlun til eflingar atvinnulífi og samfélagi um land allt)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1239 - Komudagur: 2010-03-12 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1451 - Komudagur: 2010-03-26 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A425 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 742 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-04 16:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1464 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-09-03 15:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1465 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-09-03 15:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1481 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-09-17 10:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1488 (frhnál. með brtt.) útbýtt þann 2010-09-09 15:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1499 (lög í heild) útbýtt þann 2010-09-09 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-03-08 16:54:19 - [HTML]
87. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-03-08 17:03:32 - [HTML]
87. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-03-08 17:12:33 - [HTML]
87. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2010-03-08 17:48:39 - [HTML]
87. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2010-03-08 18:02:56 - [HTML]
151. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-09-06 11:28:52 - [HTML]
152. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2010-09-07 16:09:51 - [HTML]
152. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2010-09-07 16:29:17 - [HTML]
152. þingfundur - Anna Margrét Guðjónsdóttir - Ræða hófst: 2010-09-07 16:41:25 - [HTML]
156. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2010-09-09 17:14:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1254 - Komudagur: 2010-03-15 - Sendandi: Landmælingar Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1288 - Komudagur: 2010-03-12 - Sendandi: Umhverfisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1332 - Komudagur: 2010-03-22 - Sendandi: Húnavatnshreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1358 - Komudagur: 2010-03-23 - Sendandi: K. Hulda Guðmundsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1377 - Komudagur: 2010-03-24 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1457 - Komudagur: 2010-03-26 - Sendandi: Húsafriðunarnefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1458 - Komudagur: 2010-03-26 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1584 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1585 - Komudagur: 2010-04-08 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1586 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga, Borgartúni 30 - [PDF]
Dagbókarnúmer 1588 - Komudagur: 2010-04-08 - Sendandi: Landssamtök landeigenda á Íslandi, Örn Bergsson form. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1589 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Félag íslenskra landslagsarkitekta, Lilja Björk Pálsdóttir form. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1590 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Sjálfsbjörg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1614 - Komudagur: 2010-04-08 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður - [PDF]
Dagbókarnúmer 1624 - Komudagur: 2010-04-09 - Sendandi: Skútustaðahreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1627 - Komudagur: 2010-04-08 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1630 - Komudagur: 2010-04-08 - Sendandi: Ferðamálastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1656 - Komudagur: 2010-04-09 - Sendandi: Kópavogsbær, Bæjarskrifstofur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1681 - Komudagur: 2010-04-12 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1682 - Komudagur: 2010-04-12 - Sendandi: Arkitektafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1683 - Komudagur: 2010-04-12 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1684 - Komudagur: 2010-04-12 - Sendandi: Landsnet ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1685 - Komudagur: 2010-04-12 - Sendandi: Reykjavíkurborg, skipulags- og byggingasvið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1787 - Komudagur: 2010-04-23 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1830 - Komudagur: 2010-04-28 - Sendandi: Skorradalshreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 2128 - Komudagur: 2010-05-07 - Sendandi: Umhverfisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 3074 - Komudagur: 2010-08-20 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (vinnuskjal) - [PDF]

Þingmál A426 (mannvirki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 743 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-04 16:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1463 - Komudagur: 2010-03-26 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1595 - Komudagur: 2010-04-08 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1598 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Sjálfsbjörg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1639 - Komudagur: 2010-04-08 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga, Borgartúni 30 - [PDF]

Þingmál A427 (brunavarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1468 - Komudagur: 2010-03-26 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1601 - Komudagur: 2010-04-08 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]

Þingmál A521 (stefnumótandi byggðaáætlun 2010--2013)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2516 - Komudagur: 2010-05-25 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A522 (skeldýrarækt)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Anna Margrét Guðjónsdóttir - Ræða hófst: 2010-04-26 20:06:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2314 - Komudagur: 2010-05-17 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2317 - Komudagur: 2010-05-17 - Sendandi: Samtök heilbrigðiseftirlitssvæða - [PDF]

Þingmál A574 (ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2120 - Komudagur: 2010-05-10 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A582 (samgönguáætlun fyrir árin 2009--2012)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2083 - Komudagur: 2010-05-07 - Sendandi: Reykjanesbær - [PDF]

Þingmál A651 (stjórn vatnamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1206 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-04 15:35:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2937 - Komudagur: 2010-07-08 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]

Þingmál A660 (verndar- og nýtingaráætlun vegna virkjunar fallvatna og háhitasvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1280 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-10 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
143. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-06-16 05:19:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2915 - Komudagur: 2010-07-30 - Sendandi: Fljótsdalshérað - [PDF]
Dagbókarnúmer 2926 - Komudagur: 2010-07-30 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2930 - Komudagur: 2010-08-03 - Sendandi: Bergþóra Sigurðardóttir læknir - [PDF]
Dagbókarnúmer 2978 - Komudagur: 2010-08-10 - Sendandi: Guðmundur Páll Ólafsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 3019 - Komudagur: 2010-08-13 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 3022 - Komudagur: 2010-08-16 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 3026 - Komudagur: 2010-08-16 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3027 - Komudagur: 2010-08-16 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 3072 - Komudagur: 2010-08-20 - Sendandi: Bláskógabyggð - [PDF]

Löggjafarþing 139

Þingmál A1 (fjárlög 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-01 15:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A42 (stefnumótandi byggðaáætlun 2010--2013)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 182 - Komudagur: 2010-11-09 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A77 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-15 16:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1255 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-04-07 09:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1311 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-05-02 14:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1356 (frhnál. með brtt.) útbýtt þann 2011-05-03 17:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1411 (lög í heild) útbýtt þann 2011-05-11 15:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-10-20 15:32:16 - [HTML]
110. þingfundur - Kristján L. Möller (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-04-12 22:35:08 - [HTML]
120. þingfundur - Kristján L. Möller (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-05-10 14:46:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 275 - Komudagur: 2010-11-17 - Sendandi: HS Orka - HS veitur - [PDF]
Dagbókarnúmer 293 - Komudagur: 2010-11-18 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 307 - Komudagur: 2010-11-19 - Sendandi: Norðurþing - [PDF]
Dagbókarnúmer 649 - Komudagur: 2010-12-02 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (sbr. fyrri umsögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1444 - Komudagur: 2011-02-22 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2036 - Komudagur: 2011-04-15 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (einnig sent umhvn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2202 - Komudagur: 2011-04-28 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A78 (mannvirki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 82 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-15 16:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 350 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-11-29 17:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 450 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-12-14 11:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 536 (lög í heild) útbýtt þann 2010-12-15 11:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 22 - Komudagur: 2010-10-25 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 155 - Komudagur: 2010-11-08 - Sendandi: K. Hulda Guðmundsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 158 - Komudagur: 2010-11-08 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 267 - Komudagur: 2010-11-15 - Sendandi: Skorradalshreppur - [PDF]

Þingmál A79 (brunavarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 162 - Komudagur: 2010-11-08 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]

Þingmál A201 (skeldýrarækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1597 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-01 15:50:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1390 - Komudagur: 2011-02-17 - Sendandi: Umhverfisnefnd Alþingis - [PDF]

Þingmál A298 (stjórn vatnamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 344 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-25 15:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 999 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-03-14 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1000 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-03-14 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1070 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-03-28 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1160 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2011-03-29 16:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1278 (lög í heild) útbýtt þann 2011-04-07 11:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Mörður Árnason (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-03-16 15:06:53 - [HTML]
104. þingfundur - Mörður Árnason (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-03-31 12:35:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1011 - Komudagur: 2010-12-17 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1165 - Komudagur: 2011-01-24 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1381 - Komudagur: 2011-02-17 - Sendandi: Umhverfisráðuneytið - Skýring: (svör við spurn.) - [PDF]

Þingmál A365 (úttektir á umferðaröryggi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 883 (svar) útbýtt þann 2011-02-22 17:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A386 (Vegagerðin, framkvæmdastofnun samgöngumála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1585 - Komudagur: 2011-03-04 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A439 (uppbygging á Vestfjarðavegi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2651 - Komudagur: 2011-05-23 - Sendandi: Breiðafjarðarnefnd - [PDF]

Þingmál A561 (vatnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2611 - Komudagur: 2011-05-23 - Sendandi: Skipulagsstofnun - Skýring: (frá 18.4.2011) - [PDF]

Þingmál A648 (Þjóðminjasafn Íslands)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-04-07 16:41:36 - [HTML]

Þingmál A651 (menningarminjar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1153 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-30 16:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2347 - Komudagur: 2011-05-10 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2422 - Komudagur: 2011-05-13 - Sendandi: Háskóli Íslands, Orri Vésteinsson prófessor - [PDF]
Dagbókarnúmer 2424 - Komudagur: 2011-05-13 - Sendandi: Fornleifastofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A708 (fullgilding Árósasamningsins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2313 - Komudagur: 2011-05-06 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A726 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1250 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1975 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-17 17:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1998 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-17 17:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2496 - Komudagur: 2011-05-18 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]

Þingmál B1285 (Landhelgisgæslan -- uppbygging á Grímsstöðum á Fjöllum o.fl.)

Þingræður:
159. þingfundur - Magnús Orri Schram - Ræða hófst: 2011-09-07 10:37:49 - [HTML]

Löggjafarþing 140

Þingmál A1 (fjárlög 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 390 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-11-28 18:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A3 (tillögur stjórnlagaráðs um breytingar á stjórnarskrá Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 800 - Komudagur: 2011-12-12 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (lagt fram á fundi se.) - [PDF]

Þingmál A7 (efling græna hagkerfisins á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-06 12:37:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2769 - Komudagur: 2011-10-06 - Sendandi: Skúli Helgason, form. nefndar um eflingu græna hagkerfisins - [PDF]

Þingmál A36 (stytting þjóðvegarins milli höfuðborgarsvæðisins og Norðausturlands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 625 - Komudagur: 2011-12-02 - Sendandi: Leið ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 687 - Komudagur: 2011-12-01 - Sendandi: Blönduósbær, Húnavatnshreppur og Sveitarfél. Skagafjörður - Skýring: (sameiginleg umsögn) - [PDF]

Þingmál A225 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-08 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-15 14:40:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 447 - Komudagur: 2011-11-28 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 510 - Komudagur: 2011-11-29 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 524 - Komudagur: 2011-11-30 - Sendandi: Skógrækt ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 570 - Komudagur: 2011-12-01 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 617 - Komudagur: 2011-12-02 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]
Dagbókarnúmer 753 - Komudagur: 2011-12-09 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1253 - Komudagur: 2012-02-26 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2731 - Komudagur: 2012-02-24 - Sendandi: Skipulagsstofnun - Skýring: (svör við spurn.) - [PDF]

Þingmál A273 (Vegagerðin, framkvæmdastofnun samgöngumála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 987 - Komudagur: 2012-02-10 - Sendandi: Skipulagsfræðingafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A316 (menningarminjar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 370 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-25 13:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1452 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-07 14:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1556 (breytingartillaga) útbýtt þann 2012-06-14 18:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1610 (lög í heild) útbýtt þann 2012-06-18 21:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-01-26 11:47:47 - [HTML]
110. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-31 17:02:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1113 - Komudagur: 2012-02-20 - Sendandi: Íslenska ICOMOS-nefndin og fleiri - Skýring: (sameiginl. umsögn) - [PDF]

Þingmál A342 (tólf ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 418 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-11-30 15:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A392 (fjögurra ára samgönguáætlun 2011--2014)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1443 - Komudagur: 2012-03-06 - Sendandi: Leið ehf. - [PDF]

Þingmál A393 (samgönguáætlun 2011--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 534 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-12-14 12:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2012-01-19 19:05:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1282 - Komudagur: 2012-02-29 - Sendandi: Hafnarfjarðarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 1444 - Komudagur: 2012-03-06 - Sendandi: Leið ehf. - [PDF]

Þingmál A450 (um húsnæðisstefnu)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-01-30 18:54:54 - [HTML]

Þingmál A523 (störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2011--2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 803 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-02-16 10:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A533 (nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 952 (svar) útbýtt þann 2012-03-15 13:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A555 (málefni innflytjenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1591 - Komudagur: 2012-03-21 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A598 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 933 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-12 14:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1732 - Komudagur: 2012-04-16 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1784 - Komudagur: 2012-04-17 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1993 - Komudagur: 2012-04-27 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]

Þingmál A611 (ákvörðun EES-nefndarinnar um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 961 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-13 13:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A629 (sóknaráætlunin Ísland 2020 og staða verkefna á ábyrgðarsviði ráðuneyta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1212 (svar) útbýtt þann 2012-04-26 19:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A727 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2135 - Komudagur: 2012-05-08 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 2146 - Komudagur: 2012-05-08 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2153 - Komudagur: 2012-05-08 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2154 - Komudagur: 2012-05-08 - Sendandi: Skútustaðahreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 2346 - Komudagur: 2012-05-10 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2415 - Komudagur: 2012-05-15 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - Skýring: (samantekt um umsagnir frá iðnrn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2440 - Komudagur: 2012-05-11 - Sendandi: Gaukur Hjartarson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2446 - Komudagur: 2012-05-13 - Sendandi: Jón Grímsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2473 - Komudagur: 2012-05-15 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2566 - Komudagur: 2012-05-18 - Sendandi: Landvernd - Skýring: (lagt fram á fundi av.) - [PDF]

Löggjafarþing 141

Þingmál A1 (fjárlög 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 567 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-11-28 16:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A3 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 491 - Komudagur: 2012-11-14 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]

Þingmál A87 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-14 16:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1082 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-02-28 15:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 139 - Komudagur: 2012-10-16 - Sendandi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið - Skýring: (um umsagnir) - [PDF]
Dagbókarnúmer 172 - Komudagur: 2012-10-22 - Sendandi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið - Skýring: (mb. II - um umsagnir) - [PDF]
Dagbókarnúmer 408 - Komudagur: 2012-11-07 - Sendandi: Landvernd - Skýring: (fjármögnun á þátttöku félagasamtaka) - [PDF]
Dagbókarnúmer 456 - Komudagur: 2012-11-13 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A89 (vernd og orkunýting landsvæða)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2012-12-17 11:32:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 131 - Komudagur: 2012-10-16 - Sendandi: Sveitarfélagið Ölfus - [PDF]
Dagbókarnúmer 221 - Komudagur: 2012-10-25 - Sendandi: Landsvirkjun - Skýring: (viðbótar umsögn, Bjarnarflag) - [PDF]
Dagbókarnúmer 387 - Komudagur: 2012-11-06 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 411 - Komudagur: 2012-11-08 - Sendandi: Reykjavíkurborg - Skýring: (sbr. fyrri ums.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 457 - Komudagur: 2012-11-13 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A100 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 115/2012 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 730 - Komudagur: 2012-11-26 - Sendandi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A120 (miðstöð innanlandsflugs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 914 - Komudagur: 2012-12-06 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A149 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 149 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 10:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A172 (tólf ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-09-25 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A409 (umferð og framkvæmdir á höfuðborgarsvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 687 (svar) útbýtt þann 2012-12-12 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A429 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-21 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1113 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-04 19:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1378 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-27 21:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1395 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-28 01:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Birgir Ármannsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2013-03-14 14:53:00 - [HTML]
103. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2013-03-14 18:42:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1378 - Komudagur: 2013-02-07 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1409 - Komudagur: 2013-02-08 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1418 - Komudagur: 2013-02-08 - Sendandi: Einar Gunnarsson skógfræðingur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1425 - Komudagur: 2013-02-10 - Sendandi: Ólafur H. Jónsson form. Landeigenda Reykjahlíðar ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1427 - Komudagur: 2013-02-08 - Sendandi: Bláskógabyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1474 - Komudagur: 2013-02-11 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1486 - Komudagur: 2013-02-11 - Sendandi: Skútustaðahreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1501 - Komudagur: 2013-02-12 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1540 - Komudagur: 2013-02-13 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1596 - Komudagur: 2013-02-15 - Sendandi: Skógrækt ríkisins aðalskrifstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1606 - Komudagur: 2013-02-15 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1729 - Komudagur: 2013-02-21 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A618 (stofnun opinbers hlutafélags um byggingu nýs Landspítala við Hringbraut í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1071 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-02-25 18:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A623 (landsskipulagsstefna 2013--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1087 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-02-28 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A628 (Norræna ráðherranefndin 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1092 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-28 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A674 (efling þátttöku félagasamtaka á sviði umhverfisverndar og útivistar við mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1213 (þáltill. n.) útbýtt þann 2013-03-11 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A700 (skipulags- og mannvirkjamál á Alþingissvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1305 (frumvarp) útbýtt þann 2013-03-21 10:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B219 (skipulagsáætlun fyrir strandsvæði)

Þingræður:
26. þingfundur - Arna Lára Jónsdóttir - Ræða hófst: 2012-10-25 10:41:38 - [HTML]

Löggjafarþing 142

Þingmál A9 (aðgerðir vegna skuldavanda heimila á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 64 - Komudagur: 2013-06-21 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Löggjafarþing 143

Þingmál A60 (raflínur í jörð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 60 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-10-08 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-01-14 16:57:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1089 - Komudagur: 2014-02-18 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A120 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 286 - Komudagur: 2013-11-20 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]

Þingmál A167 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 624 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2014-02-19 17:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-11-19 18:45:24 - [HTML]
26. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2013-11-20 18:49:42 - [HTML]
76. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-03-18 20:35:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 411 - Komudagur: 2013-11-27 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 539 - Komudagur: 2013-12-05 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]
Dagbókarnúmer 665 - Komudagur: 2013-12-12 - Sendandi: Mörður Árnason - [PDF]
Dagbókarnúmer 673 - Komudagur: 2013-12-13 - Sendandi: Græna netið, Dofri Hermannsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 683 - Komudagur: 2013-12-13 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands, ReykavíkurAkademíunni - [PDF]

Þingmál A211 (efling skógræktar sem atvinnuvegar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 927 - Komudagur: 2014-01-30 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 967 - Komudagur: 2014-02-06 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A217 (skipulags- og mannvirkjamál á Reykjavíkurflugvelli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 279 (frumvarp) útbýtt þann 2013-12-02 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-02-11 15:59:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1217 - Komudagur: 2014-03-10 - Sendandi: Skútustaðahreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1260 - Komudagur: 2014-03-14 - Sendandi: Reykjavíkurborg, Skrifstofa borgarstjóra - [PDF]

Þingmál A256 (stefnumótandi byggðaáætlun 2014--2017)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1067 - Komudagur: 2014-02-14 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]

Þingmál A306 (markaðar tekjur ríkissjóðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1685 - Komudagur: 2014-04-28 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A319 (fiskeldi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1348 - Komudagur: 2014-04-01 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1381 - Komudagur: 2014-04-03 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]

Þingmál A394 (húsakostur Landspítalans)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2014-04-28 16:37:40 - [HTML]

Þingmál A464 (landsskipulagsstefna)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2014-05-14 11:32:26 - [HTML]

Þingmál A467 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 813 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-24 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-04-10 11:08:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1721 - Komudagur: 2014-04-30 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1736 - Komudagur: 2014-05-01 - Sendandi: Félag íslenskra landslagsarkitekta - [PDF]
Dagbókarnúmer 1788 - Komudagur: 2014-05-07 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]

Þingmál A512 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 873 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1143 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2014-05-14 20:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1239 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-16 19:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1270 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 23:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-04-10 15:32:29 - [HTML]
95. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-10 15:55:58 - [HTML]
95. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2014-04-10 16:05:00 - [HTML]
95. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2014-04-10 16:28:09 - [HTML]
95. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2014-04-10 16:39:21 - [HTML]
95. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-10 16:54:43 - [HTML]
95. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-10 17:01:40 - [HTML]
95. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2014-04-10 17:12:37 - [HTML]
95. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-10 17:30:33 - [HTML]
95. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2014-04-10 18:18:48 - [HTML]
95. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-10 18:43:23 - [HTML]
95. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-10 18:47:30 - [HTML]
95. þingfundur - Edward H. Huijbens - Ræða hófst: 2014-04-10 18:49:50 - [HTML]
95. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-10 19:13:51 - [HTML]
118. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-05-16 18:36:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1752 - Komudagur: 2014-05-05 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1756 - Komudagur: 2014-05-05 - Sendandi: Reykjavíkurborg, umhverfis- og skipulagssvið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1769 - Komudagur: 2014-05-05 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1830 - Komudagur: 2014-05-13 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A598 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1141 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2014-05-14 20:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A601 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1154 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-05-15 13:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A607 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekjur af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1175 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-05-16 11:13:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 144

Þingmál A1 (fjárlög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2014-09-12 17:23:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 151 - Komudagur: 2014-10-07 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 297 - Komudagur: 2014-10-17 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]

Þingmál A11 (ívilnanir til nýfjárfestinga á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 539 - Komudagur: 2014-11-12 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A53 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-10 19:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 637 (breytingartillaga) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 732 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-12-12 16:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 748 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-12-15 13:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-09-23 14:25:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 106 - Komudagur: 2014-10-11 - Sendandi: Hörður Einarsson - [PDF]

Þingmál A71 (eftirlitsstjórnvöld/eftirlitsaðilar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 226 (svar) útbýtt þann 2014-10-07 14:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A74 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-11 15:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-09-23 14:43:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 176 - Komudagur: 2014-10-15 - Sendandi: Nefnd um nýtingu og varðveislu ræktanlegs lands á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 237 - Komudagur: 2014-10-21 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A157 (vegalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 597 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2014-11-27 11:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-01-20 16:29:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2391 - Komudagur: 2014-11-13 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A244 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1180 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
105. þingfundur - Jón Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-05-12 16:04:13 - [HTML]
107. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2015-05-15 19:12:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1132 - Komudagur: 2015-02-13 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: , um brtt. og frávísunartill. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1149 - Komudagur: 2015-02-16 - Sendandi: Umhverfisstofnun - Skýring: , um brtt. og frávísunartill. - [PDF]

Þingmál A305 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 372 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-21 14:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 985 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2015-02-24 14:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1005 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-03-16 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1091 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-03-19 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1356 (lög í heild) útbýtt þann 2015-05-28 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-11-04 14:19:43 - [HTML]
27. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2014-11-04 14:27:28 - [HTML]
27. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2014-11-04 14:51:54 - [HTML]
69. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-24 15:20:42 - [HTML]
69. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-02-24 15:22:19 - [HTML]
69. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-02-24 16:10:38 - [HTML]
69. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2015-02-24 17:45:30 - [HTML]
69. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2015-02-24 18:24:02 - [HTML]
69. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-24 23:23:21 - [HTML]
71. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2015-02-26 16:33:06 - [HTML]
71. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-26 17:02:28 - [HTML]
71. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2015-02-26 17:10:55 - [HTML]
71. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-26 17:43:54 - [HTML]
71. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-02-26 18:57:02 - [HTML]
71. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-26 19:23:58 - [HTML]
112. þingfundur - Páll Jóhann Pálsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-05-26 20:11:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 733 - Komudagur: 2014-11-26 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 741 - Komudagur: 2014-11-26 - Sendandi: Félag íslenskra landslagsarkitekta - [PDF]
Dagbókarnúmer 743 - Komudagur: 2014-11-26 - Sendandi: Eydís Lára Franzdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 804 - Komudagur: 2014-12-01 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 843 - Komudagur: 2014-12-03 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 849 - Komudagur: 2014-12-03 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 892 - Komudagur: 2014-12-08 - Sendandi: Akureyrarkaupstaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 898 - Komudagur: 2014-12-08 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1102 - Komudagur: 2015-02-10 - Sendandi: Hafnarfjarðarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 1184 - Komudagur: 2015-02-18 - Sendandi: Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis - [PDF]
Dagbókarnúmer 1185 - Komudagur: 2015-02-18 - Sendandi: Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis - Skýring: , meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 2337 - Komudagur: 2015-02-18 - Sendandi: Umhverfis- og samgöngunefnd - Skýring: , minni hluti - [PDF]

Þingmál A321 (stefna stjórnvalda um lagningu raflína)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 392 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-10-22 14:43:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 734 - Komudagur: 2014-11-26 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 826 - Komudagur: 2014-12-02 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]
Dagbókarnúmer 844 - Komudagur: 2014-12-03 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 848 - Komudagur: 2014-12-03 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 893 - Komudagur: 2014-12-08 - Sendandi: Akureyrarkaupstaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 1183 - Komudagur: 2015-02-18 - Sendandi: Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis - [PDF]
Dagbókarnúmer 1186 - Komudagur: 2015-02-18 - Sendandi: Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis - Skýring: , meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 2340 - Komudagur: 2015-02-18 - Sendandi: Umhverfis- og samgöngunefnd - Skýring: , minni hluti - [PDF]

Þingmál A322 (almannatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1035 - Komudagur: 2015-01-16 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A340 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 173/2013 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 425 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-10-31 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A361 (skipulags- og mannvirkjamál á Reykjavíkurflugvelli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 478 (frumvarp) útbýtt þann 2014-11-06 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1376 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-06-01 16:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1377 (breytingartillaga) útbýtt þann 2015-06-01 16:45:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1924 - Komudagur: 2015-05-11 - Sendandi: Sigurður Ingi Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2057 - Komudagur: 2015-05-18 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2078 - Komudagur: 2015-05-11 - Sendandi: Fljótsdalshérað - [PDF]
Dagbókarnúmer 2089 - Komudagur: 2015-05-19 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2111 - Komudagur: 2015-05-21 - Sendandi: Fljótsdalshérað - [PDF]
Dagbókarnúmer 2112 - Komudagur: 2015-05-21 - Sendandi: Seyðisfjarðarkaupstaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 2136 - Komudagur: 2015-05-26 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 2198 - Komudagur: 2015-06-04 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2203 - Komudagur: 2015-06-04 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A391 (Haf- og vatnarannsóknir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1064 - Komudagur: 2015-01-20 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A427 (uppbygging innviða fyrir ferðamenn til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 649 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-02 16:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1279 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-05-11 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1404 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-06-09 15:21:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1338 - Komudagur: 2015-02-26 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1371 - Komudagur: 2015-02-27 - Sendandi: Vatnajökulsþjóðgarður - [PDF]
Dagbókarnúmer 1459 - Komudagur: 2015-03-05 - Sendandi: Margrét Hermanns Auðardóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1613 - Komudagur: 2015-03-20 - Sendandi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A560 (landmælingar og grunnkortagerð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1601 - Komudagur: 2015-03-19 - Sendandi: Alta ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1606 - Komudagur: 2015-03-20 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]

Þingmál A629 (verndarsvæði í byggð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1085 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-18 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1440 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-06-15 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1549 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-07-01 09:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1605 (lög í heild) útbýtt þann 2015-07-02 15:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-04-21 15:32:45 - [HTML]
93. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-04-21 15:59:20 - [HTML]
93. þingfundur - Óttarr Proppé - Ræða hófst: 2015-04-21 17:17:58 - [HTML]
93. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-21 17:37:42 - [HTML]
140. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-06-30 17:00:29 - [HTML]
140. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2015-06-30 17:23:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1754 - Komudagur: 2015-04-29 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1800 - Komudagur: 2015-05-05 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1861 - Komudagur: 2015-05-07 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 2048 - Komudagur: 2015-05-18 - Sendandi: Þjóðminjasafn Íslands - Skýring: og Minjastofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2312 - Komudagur: 2015-06-22 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A689 (landsskipulagsstefna 2015--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1163 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Sigrún Magnúsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-04-20 17:17:22 - [HTML]
92. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2015-04-20 17:52:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1868 - Komudagur: 2015-05-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1917 - Komudagur: 2015-05-11 - Sendandi: Landsnet hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1923 - Komudagur: 2015-05-11 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1947 - Komudagur: 2015-05-12 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A693 (byggðaáætlun og sóknaráætlanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1167 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1424 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-06-12 15:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1500 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-06-29 19:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1523 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-06-30 21:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
138. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2015-06-29 15:43:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2176 - Komudagur: 2015-06-02 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2183 - Komudagur: 2015-06-02 - Sendandi: Ferðamálastofa - [PDF]

Þingmál A703 (þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2024 - Komudagur: 2015-05-15 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A780 (sveitarfélög og eigendur sumarhúsa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1463 (svar) útbýtt þann 2015-06-22 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B796 (umræður um störf þingsins 15. apríl)

Þingræður:
89. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2015-04-15 15:33:45 - [HTML]

Löggjafarþing 145

Þingmál A1 (fjárlög 2016)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Sigrún Magnúsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2015-09-11 14:09:56 - [HTML]

Þingmál A101 (landsskipulagsstefna 2015--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 101 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-09-14 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 994 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-03-14 18:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1027 (þál. í heild) útbýtt þann 2016-03-16 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Sigrún Magnúsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-09-17 13:31:21 - [HTML]
88. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-15 18:34:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 38 - Komudagur: 2015-10-01 - Sendandi: Akureyrarkaupstaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 67 - Komudagur: 2015-10-06 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 69 - Komudagur: 2015-10-06 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]
Dagbókarnúmer 80 - Komudagur: 2015-10-07 - Sendandi: Ferðamálastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 108 - Komudagur: 2015-10-07 - Sendandi: Landsnet hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 114 - Komudagur: 2015-10-07 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 127 - Komudagur: 2015-10-08 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 193 - Komudagur: 2015-10-12 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 220 - Komudagur: 2015-10-14 - Sendandi: Skorradalshreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 383 - Komudagur: 2015-10-06 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 398 - Komudagur: 2015-10-07 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]

Þingmál A113 (framkvæmd laga um verndarsvæði í byggð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 336 (svar) útbýtt þann 2015-11-02 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A133 (uppbygging innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 133 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-17 14:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 961 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-03-09 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 997 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-03-14 16:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-09-23 18:31:48 - [HTML]
88. þingfundur - Haraldur Einarsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-15 16:34:17 - [HTML]
88. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-15 16:46:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 139 - Komudagur: 2015-10-08 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 225 - Komudagur: 2015-10-15 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 333 - Komudagur: 2015-11-04 - Sendandi: Hafnarfjarðarbær - [PDF]

Þingmál A140 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 140 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-17 16:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 406 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-11-10 19:35:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 29 - Komudagur: 2015-09-29 - Sendandi: Landmælingar Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 104 - Komudagur: 2015-10-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 148 - Komudagur: 2015-10-08 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 207 - Komudagur: 2015-10-13 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 226 - Komudagur: 2015-10-15 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 314 - Komudagur: 2015-10-28 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]

Þingmál A225 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 237 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-10-09 15:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 290 - Komudagur: 2015-10-22 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A457 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 817 - Komudagur: 2016-02-11 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A531 (skipulags- og mannvirkjamál millilandaflugvalla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 837 (frumvarp) útbýtt þann 2016-02-16 18:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A638 (fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1349 - Komudagur: 2016-04-27 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]

Þingmál A644 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1070 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-04-04 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A673 (Vatnajökulsþjóðgarður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1101 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A674 (Umhverfisstofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1919 - Komudagur: 2016-08-31 - Sendandi: Minjastofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A740 (fjármálaáætlun 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1212 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-04-29 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A800 (nýr Landspítali við Hringbraut)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1394 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2016-05-31 20:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1654 (svar) útbýtt þann 2016-09-12 15:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A830 (endurbætur á Vesturlandsvegi)[HTML]

Þingræður:
145. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2016-09-05 16:44:20 - [HTML]

Þingmál A858 (fullgilding Parísarsamningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1625 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-09-02 13:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A876 (raflínur að iðnaðarsvæðinu á Bakka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1696 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-21 18:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1735 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-09-29 17:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1765 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-10-10 11:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
167. þingfundur - Jón Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-10-10 11:18:38 - [HTML]
167. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-10-10 16:34:51 - [HTML]

Þingmál A878 (staða áforma um stórskipahöfn í Finnafirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1815 (svar) útbýtt þann 2016-10-13 11:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A879 (samgönguáætlun 2015--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1706 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-09-27 10:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B36 (störf þingsins)

Þingræður:
7. þingfundur - Heiða Kristín Helgadóttir - Ræða hófst: 2015-09-16 15:25:31 - [HTML]

Þingmál B341 (störf þingsins)

Þingræður:
45. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2015-12-02 15:45:00 - [HTML]

Þingmál B537 (Parísarfundurinn um loftslagsmál, munnleg skýrsla umhverfis- og auðlindaráðherra)

Þingræður:
67. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2016-01-26 14:53:47 - [HTML]

Þingmál B1141 (byggðamál)

Þingræður:
149. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2016-09-08 11:15:09 - [HTML]

Löggjafarþing 146

Þingmál A1 (fjárlög 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-12-06 15:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A106 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 539 - Komudagur: 2017-03-23 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A122 (fjárveitingar til sóknaráætlana landshluta og hlutverk þeirra)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Jón Gunnarsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2017-02-27 19:05:04 - [HTML]

Þingmál A205 (staða og stefna í loftslagsmálum)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-02 11:20:54 - [HTML]

Þingmál A207 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 639 - Komudagur: 2017-04-04 - Sendandi: HS Orka hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 656 - Komudagur: 2017-04-04 - Sendandi: Þingeyjarsveit - [PDF]
Dagbókarnúmer 706 - Komudagur: 2017-04-06 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 709 - Komudagur: 2017-04-06 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 842 - Komudagur: 2017-04-21 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A389 (landmælingar og grunnkortagerð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1217 - Komudagur: 2017-05-10 - Sendandi: Alta ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1391 - Komudagur: 2017-05-16 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]

Þingmál A402 (fjármálaáætlun 2018--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-03-31 09:35:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 941 - Komudagur: 2017-04-26 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1600 - Komudagur: 2017-04-25 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]

Þingmál A406 (landgræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Björt Ólafsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2017-05-03 18:12:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1532 - Komudagur: 2017-06-01 - Sendandi: Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1565 - Komudagur: 2017-06-22 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A407 (skógar og skógrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 538 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Björt Ólafsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-05-09 16:46:17 - [HTML]
64. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2017-05-09 17:22:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1534 - Komudagur: 2017-06-01 - Sendandi: Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1535 - Komudagur: 2017-06-02 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður - [PDF]
Dagbókarnúmer 1546 - Komudagur: 2017-06-02 - Sendandi: Skógræktin - [PDF]

Þingmál A408 (skipulag haf- og strandsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 539 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Björt Ólafsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-05-09 17:52:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1062 - Komudagur: 2017-04-26 - Sendandi: Páll Björgvin Guðmundsson bæjarstjóri Fjarðabyggðar og fleiri sveitar- og bæjarstjórar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1476 - Komudagur: 2017-05-19 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1538 - Komudagur: 2017-06-02 - Sendandi: Ísafjarðarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 1566 - Komudagur: 2017-06-23 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1569 - Komudagur: 2017-06-23 - Sendandi: Fjarðabyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1571 - Komudagur: 2017-06-27 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A442 (sjávarflóð og sjávarrof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 754 (svar) útbýtt þann 2017-05-15 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A513 (samningar ráðuneytisins og undirstofnana þess við sveitarfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1144 (svar) útbýtt þann 2017-09-08 13:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B341 (áherslur í skipulagi haf- og strandsvæða)

Þingræður:
44. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-20 15:39:25 - [HTML]
44. þingfundur - Björt Ólafsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-20 15:44:25 - [HTML]
44. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2017-03-20 15:58:10 - [HTML]
44. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2017-03-20 16:00:30 - [HTML]
44. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2017-03-20 16:06:58 - [HTML]

Löggjafarþing 147

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-09-12 15:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A102 (framkvæmdaleyfi vegna uppbyggingar á Vestfjarðavegi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (frumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 16:25:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 148

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-14 16:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A16 (aðdragandi að útgáfu starfsleyfis til kísilverksmiðju Sameinaðs sílikons hf. í Helguvík o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 759 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2018-04-12 12:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A80 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-12-29 14:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A88 (óháð, fagleg staðarvalsgreining fyrir nýtt þjóðarsjúkrahús)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 472 - Komudagur: 2018-03-02 - Sendandi: Landspítalinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 577 - Komudagur: 2018-03-02 - Sendandi: Nýr Landspítali ohf. - [PDF]

Þingmál A167 (markaðar tekjur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 653 - Komudagur: 2018-03-13 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A179 (stefna stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 771 - Komudagur: 2018-03-19 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]

Þingmál A199 (plastagnir í neysluvatni og verndun neysluvatns)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 522 (svar) útbýtt þann 2018-03-16 15:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A425 (skipulag haf- og strandsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 607 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-22 18:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1195 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-11 10:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1276 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-27 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1286 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-12 21:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-04-16 16:33:27 - [HTML]
51. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-04-16 16:42:02 - [HTML]
51. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-04-16 16:59:48 - [HTML]
51. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir - Ræða hófst: 2018-04-16 17:01:00 - [HTML]
76. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-06-11 21:57:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1473 - Komudagur: 2018-05-04 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1484 - Komudagur: 2018-05-04 - Sendandi: Fjarðabyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1541 - Komudagur: 2018-05-04 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1570 - Komudagur: 2018-05-07 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1584 - Komudagur: 2018-05-06 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]
Dagbókarnúmer 1665 - Komudagur: 2018-05-23 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]

Þingmál A457 (breyting á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1414 - Komudagur: 2018-04-30 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A467 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 673 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-28 15:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1547 - Komudagur: 2018-05-05 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]

Þingmál A469 (húsnæðismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1467 - Komudagur: 2018-05-03 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A479 (stefnumarkandi landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum 2018--2029)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 689 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1245 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-11 20:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1506 - Komudagur: 2018-05-04 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1712 - Komudagur: 2018-05-31 - Sendandi: Minjastofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A480 (stefnumótandi byggðaáætlun 2018--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 690 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A494 (fjármálaáætlun 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-04-04 16:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A495 (þolmörk ferðamennsku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 717 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A639 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1082 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-06-04 14:45:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 149

Þingmál A1 (fjárlög 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-11 15:43:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 39 - Komudagur: 2018-10-08 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A14 (óháð, fagleg staðarvalsgreining fyrir nýtt þjóðarsjúkrahús)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 34 - Komudagur: 2018-10-08 - Sendandi: Landspítalinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 221 - Komudagur: 2018-10-22 - Sendandi: Nýr Landspítali ohf. - [PDF]

Þingmál A20 (mótun eigendastefnu ríkisins með sérstöku tilliti til bújarða)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2018-09-24 19:10:04 - [HTML]

Þingmál A86 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4865 - Komudagur: 2019-03-28 - Sendandi: Borgarráð Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A141 (staða aðgerða samkvæmt ferðamálaáætlun 2011--2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 141 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-09-24 16:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A147 (skipulags- og mannvirkjamál á Alþingissvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (frumvarp) útbýtt þann 2018-09-25 15:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-01-23 16:40:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4350 - Komudagur: 2019-02-08 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 4353 - Komudagur: 2019-02-08 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 4354 - Komudagur: 2019-02-08 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 4365 - Komudagur: 2019-02-12 - Sendandi: Sigríður Kristjánsdóttir dósent í skipulagsfræði - [PDF]

Þingmál A172 (fimm ára samgönguáætlun 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 879 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-01-31 16:05:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 393 - Komudagur: 2018-11-01 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 2507 - Komudagur: 2018-12-04 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A173 (samgönguáætlun 2019--2033)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 879 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-01-31 16:05:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 114 - Komudagur: 2018-09-18 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 389 - Komudagur: 2018-11-01 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 2508 - Komudagur: 2018-12-04 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 5727 - Komudagur: 2018-10-29 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]

Þingmál A184 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-02-21 17:25:20 - [HTML]

Þingmál A219 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5712 - Komudagur: 2019-06-05 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A231 (skógar og skógrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 246 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-15 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1186 (breytingartillaga) útbýtt þann 2019-03-25 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1282 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-04-08 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1406 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-05-02 11:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-10-23 21:40:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 366 - Komudagur: 2018-10-31 - Sendandi: María Svavarsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 554 - Komudagur: 2018-11-14 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 595 - Komudagur: 2018-11-16 - Sendandi: Hjörleifur Guttormsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 610 - Komudagur: 2018-11-16 - Sendandi: Skógræktin - [PDF]
Dagbókarnúmer 655 - Komudagur: 2018-11-20 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A232 (landgræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 247 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-15 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 774 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-01-02 11:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 783 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-12-14 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2018-12-14 11:51:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 555 - Komudagur: 2018-11-14 - Sendandi: Landgræðsla ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 575 - Komudagur: 2018-11-15 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 654 - Komudagur: 2018-11-20 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A292 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 335 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-11-02 16:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A305 (nýjar aðferðir við orkuöflun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 353 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-11-08 11:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A336 (framkvæmdir og starfsemi sem ógnað geta öryggi vatnsöflunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 918 (svar) útbýtt þann 2019-02-07 16:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A565 (stjórnsýsla og skráning landeigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 950 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-02-18 17:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1221 (svar) útbýtt þann 2019-03-30 12:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A710 (taka gjalds vegna fiskeldis í sjó og fiskeldissjóður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4930 - Komudagur: 2019-04-01 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A750 (fjármálaáætlun 2020--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-03-23 12:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A775 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1235 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1940 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1943 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-20 02:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5146 - Komudagur: 2019-04-25 - Sendandi: Eldvötn - samtök um náttúruvernd í Skaftárhreppi - [PDF]
Dagbókarnúmer 5410 - Komudagur: 2019-05-06 - Sendandi: Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A778 (Þjóðgarðastofnun og þjóðgarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1238 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5246 - Komudagur: 2019-04-30 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 5275 - Komudagur: 2019-05-01 - Sendandi: Húnavatnshreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 5442 - Komudagur: 2019-05-08 - Sendandi: Félag leiðsögumanna með hreindýraveiðum - [PDF]
Dagbókarnúmer 5471 - Komudagur: 2019-05-09 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 5475 - Komudagur: 2019-05-09 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 5493 - Komudagur: 2019-05-10 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra - [PDF]
Dagbókarnúmer 5650 - Komudagur: 2019-05-09 - Sendandi: Minjastofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A872 (virkjanir innan þjóðlendna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1589 (svar) útbýtt þann 2019-05-22 18:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A951 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1643 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-05-28 14:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A971 (staða verkefna áfangastaðaáætlana landshlutanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2063 (svar) útbýtt þann 2019-09-02 11:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B144 (þolmörk ferðamennsku, munnleg skýrsla ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra)

Þingræður:
21. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-10-17 16:19:12 - [HTML]

Þingmál B230 (eignarhald á bújörðum)

Þingræður:
30. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-11-12 15:58:55 - [HTML]

Þingmál B415 (atvinnustefna á opinberum ferðamannastöðum)

Þingræður:
51. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2018-12-14 13:38:30 - [HTML]

Þingmál B508 (vandi ungs fólks á húsnæðismarkaði)

Þingræður:
61. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2019-02-04 16:19:49 - [HTML]

Þingmál B740 (störf þingsins)

Þingræður:
92. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - Ræða hófst: 2019-04-10 15:20:48 - [HTML]

Þingmál B826 (nefnd um eignarhald á landi)

Þingræður:
102. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-05-13 15:45:41 - [HTML]

Löggjafarþing 150

Þingmál A1 (fjárlög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-10 15:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A20 (aðgerðaáætlun í jarðamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (þáltill.) útbýtt þann 2019-09-17 14:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-23 17:09:35 - [HTML]

Þingmál A29 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-23 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Birgir Þórarinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-25 16:45:18 - [HTML]

Þingmál A310 (endurskoðun á lagaumhverfi fyrir smávirkjanir)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2020-02-25 16:25:13 - [HTML]

Þingmál A311 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1608 - Komudagur: 2020-03-19 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A317 (þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2020-03-03 15:30:56 - [HTML]

Þingmál A324 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A434 (fimm ára samgönguáætlun 2020--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1685 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-06-12 18:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
122. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2020-06-23 01:07:58 - [HTML]

Þingmál A435 (samgönguáætlun fyrir árin 2020--2034)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1685 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-06-12 18:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A662 (samvinnuverkefni um samgönguframkvæmdir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2098 - Komudagur: 2020-05-20 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A715 (Eignarráð og nýting fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1223 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-02 10:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1763 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-06-23 11:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1933 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1957 (lög í heild) útbýtt þann 2020-06-29 23:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
129. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2020-06-29 13:02:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2123 - Komudagur: 2020-05-21 - Sendandi: Veiðiklúbburinn Strengur - [PDF]
Dagbókarnúmer 2124 - Komudagur: 2020-05-21 - Sendandi: Landssamtök landeigenda á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 2360 - Komudagur: 2020-06-11 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2407 - Komudagur: 2020-06-11 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A735 (heimild til að stofna opinbert hlutafélag um uppbyggingu samgönguinnviða á höfuðborgarsvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1277 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-28 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1934 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1946 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-06-29 22:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
115. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2020-06-09 22:06:03 - [HTML]
126. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2020-06-24 12:14:57 - [HTML]
126. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2020-06-24 14:01:08 - [HTML]
126. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2020-06-24 15:23:52 - [HTML]
127. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2020-06-25 12:45:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2321 - Komudagur: 2020-06-05 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]

Þingmál A916 (lögbundin verkefni Skipulagsstofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1999 (svar) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A936 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1747 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-06-20 11:25:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 151

Þingmál A2 (fjármálaáætlun 2021--2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A39 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 488 - Komudagur: 2020-11-19 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A111 (innviðir og þjóðaröryggi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 751 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2021-01-18 14:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A139 (aukin skógrækt til kolefnisbindingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 726 - Komudagur: 2020-12-02 - Sendandi: Skógræktin - [PDF]

Þingmál A189 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-15 10:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Birgir Þórarinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-23 18:23:12 - [HTML]

Þingmál A235 (framkvæmd ályktana Alþingis 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-11-03 19:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A268 (könnun á hagkvæmi strandflutninga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2189 - Komudagur: 2021-03-16 - Sendandi: Vestfjarðastofa - [PDF]

Þingmál A275 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 307 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-11 19:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1118 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-03-25 12:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1247 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-04-21 12:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-13 13:01:59 - [HTML]
20. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2020-11-13 13:14:55 - [HTML]
78. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-04-14 18:02:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 558 - Komudagur: 2020-11-26 - Sendandi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 662 - Komudagur: 2020-12-01 - Sendandi: Akureyrarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 697 - Komudagur: 2020-12-01 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 702 - Komudagur: 2020-12-01 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 733 - Komudagur: 2020-12-02 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 757 - Komudagur: 2020-12-02 - Sendandi: Landsnet hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 758 - Komudagur: 2020-12-02 - Sendandi: Sveitarfélagið Hornafjörður - [PDF]
Dagbókarnúmer 762 - Komudagur: 2020-12-02 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 765 - Komudagur: 2020-12-03 - Sendandi: Húsnæðis- og mannvirkjastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 766 - Komudagur: 2020-12-03 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 814 - Komudagur: 2020-12-03 - Sendandi: Samorka - [PDF]

Þingmál A276 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 308 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-11 19:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-13 13:17:57 - [HTML]

Þingmál A311 (varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 892 - Komudagur: 2020-12-08 - Sendandi: Fjallabyggð - [PDF]

Þingmál A353 (framkvæmdaleyfi fyrir lagningu Suðurnesjalínu 2.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2302 - Komudagur: 2021-03-23 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]

Þingmál A368 (vernd, velferð og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1515 - Komudagur: 2021-02-08 - Sendandi: Eiður Ævarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1561 - Komudagur: 2021-02-09 - Sendandi: Fuglavernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1579 - Komudagur: 2021-02-09 - Sendandi: Samtök náttúrustofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1589 - Komudagur: 2021-02-09 - Sendandi: Ungir umhverfissinnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1597 - Komudagur: 2021-02-09 - Sendandi: Einar Kr. Haraldsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1607 - Komudagur: 2021-02-09 - Sendandi: Menja von Schmalensee - [PDF]
Dagbókarnúmer 1734 - Komudagur: 2021-02-12 - Sendandi: Matvælastofnun - [PDF]

Þingmál A369 (Hálendisþjóðgarður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 461 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1682 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2021-06-09 20:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-12-08 15:21:06 - [HTML]
33. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-08 15:53:10 - [HTML]
33. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-12-08 16:36:31 - [HTML]
33. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-12-08 18:12:10 - [HTML]
33. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2020-12-08 19:01:09 - [HTML]
33. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2020-12-08 22:18:36 - [HTML]
113. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-06-12 10:01:02 - [HTML]
113. þingfundur - Bergþór Ólason (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2021-06-12 10:25:35 - [HTML]
113. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2021-06-12 16:10:56 - [HTML]
113. þingfundur - Bergþór Ólason (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2021-06-12 17:53:38 - [HTML]
113. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2021-06-12 18:59:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1315 - Komudagur: 2021-01-26 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1341 - Komudagur: 2021-01-25 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1358 - Komudagur: 2021-01-29 - Sendandi: Skútustaðahreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1398 - Komudagur: 2021-01-31 - Sendandi: Einar E Sæmundsen - [PDF]
Dagbókarnúmer 1416 - Komudagur: 2021-01-28 - Sendandi: Ferðaklúbburinn 4x4 - [PDF]
Dagbókarnúmer 1420 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Fljótsdalshreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1423 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1427 - Komudagur: 2021-01-21 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður, Húnavatnshreppur, Húnaþing vestra og Akrahreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1435 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Landsnet hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1440 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1443 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1444 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1455 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Suðurlands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1456 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Eldvötn - samtök um náttúruvernd í Skaftárhreppi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1460 - Komudagur: 2021-02-02 - Sendandi: Ingimundur Stefánsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1463 - Komudagur: 2021-02-02 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1465 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Félag íslenskra landslagsarkitekta - [PDF]
Dagbókarnúmer 1752 - Komudagur: 2021-01-28 - Sendandi: Rangárþing ytra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1804 - Komudagur: 2021-02-19 - Sendandi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1895 - Komudagur: 2021-03-02 - Sendandi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1896 - Komudagur: 2021-03-02 - Sendandi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A370 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-01-21 15:21:19 - [HTML]
47. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2021-01-21 15:57:39 - [HTML]
47. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - andsvar - Ræða hófst: 2021-01-21 16:06:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1564 - Komudagur: 2021-02-09 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1567 - Komudagur: 2021-02-09 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga og Vestfjarðastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1622 - Komudagur: 2021-02-09 - Sendandi: Almar Sigurðsson - [PDF]

Þingmál A375 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 467 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1162 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-03-31 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1250 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-04-20 12:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1438 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-05-14 20:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1459 (lög í heild) útbýtt þann 2021-05-18 15:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2021-04-15 17:16:41 - [HTML]
96. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-05-17 15:38:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1541 - Komudagur: 2021-02-08 - Sendandi: Húnavatnshreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1602 - Komudagur: 2021-02-09 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1626 - Komudagur: 2021-02-10 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1652 - Komudagur: 2021-02-10 - Sendandi: Skógræktin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1662 - Komudagur: 2021-02-10 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1712 - Komudagur: 2021-02-12 - Sendandi: Skorradalshreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1753 - Komudagur: 2021-02-16 - Sendandi: Alta ehf - [PDF]

Þingmál A409 (lagaheimildir Skipulagsstofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 743 (svar) útbýtt þann 2021-01-18 14:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A419 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1659 - Komudagur: 2021-02-10 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga og Vestfjarðastofa - [PDF]

Þingmál A466 (stjórnarskrá lýðveldisins Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (frumvarp) útbýtt þann 2021-01-21 15:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A471 (stefnumarkandi áætlanir á sviði samgangna, fjarskipta og byggðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 794 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-01-26 13:02:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1781 - Komudagur: 2021-02-18 - Sendandi: Landshlutasamtök sveitarfélaganna - [PDF]

Þingmál A483 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1913 (svar) útbýtt þann 2021-09-22 14:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A538 (nýting á landi í eigu ríkisins í atvinnuskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 900 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-16 18:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1777 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1818 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2036 - Komudagur: 2021-03-08 - Sendandi: Húnavatnshreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 2335 - Komudagur: 2021-03-23 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2956 - Komudagur: 2021-05-11 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A586 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 994 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2658 - Komudagur: 2021-04-27 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2742 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A628 (raforkulög og stofnun Landsnets hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1085 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-22 16:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A640 (endurskoðun á laga- og reglugerðaumhverfi sjókvíaeldis)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3126 - Komudagur: 2021-06-03 - Sendandi: Fjallabyggð - [PDF]

Þingmál A705 (endurskoðuð landsskipulagsstefna 2015--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1184 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-04-13 21:09:51 - [HTML]
77. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-04-13 21:22:07 - [HTML]
77. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2021-04-13 21:32:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2641 - Komudagur: 2021-04-27 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2657 - Komudagur: 2021-04-28 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2734 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2767 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Samtök um betri byggð, hagsmunafélag - [PDF]
Dagbókarnúmer 2890 - Komudagur: 2021-05-06 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2916 - Komudagur: 2021-05-07 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2927 - Komudagur: 2021-05-10 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A707 (staðsetning vindorkuvera í landslagi og náttúru Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1186 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2777 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A709 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1188 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-04-13 21:39:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2787 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur og orku náttúrunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 2993 - Komudagur: 2021-05-17 - Sendandi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A712 (umhverfismat framkvæmda og áætlana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1191 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1677 (breytingartillaga) útbýtt þann 2021-06-09 18:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1768 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1809 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-04-13 23:11:18 - [HTML]
112. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé (Nefnd) - Ræða hófst: 2021-06-11 15:56:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2684 - Komudagur: 2021-04-28 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2743 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 2788 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Skógræktin - [PDF]

Þingmál A748 (fjöleignarhús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1270 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-21 12:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A807 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1491 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-05-21 18:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A872 (stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2022-2036)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1849 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-07-06 10:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B163 (flokkun lands í dreifbýli í skipulagi)

Þingræður:
23. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-19 12:31:19 - [HTML]
23. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-19 12:36:51 - [HTML]
23. þingfundur - Haraldur Benediktsson - Ræða hófst: 2020-11-19 12:46:58 - [HTML]

Þingmál B589 (störf þingsins)

Þingræður:
73. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2021-03-24 13:17:09 - [HTML]

Löggjafarþing 152

Þingmál A1 (fjárlög 2022)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson - Ræða hófst: 2021-12-03 16:15:36 - [HTML]

Þingmál A11 (framkvæmdaleyfi fyrir lagningu Suðurnesjalínu 2)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 711 - Komudagur: 2022-02-03 - Sendandi: Landsnet hf - [PDF]

Þingmál A45 (Sundabraut)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (þáltill.) útbýtt þann 2021-12-01 19:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A186 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-15 14:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1288 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-06-15 17:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1289 (breytingartillaga) útbýtt þann 2022-06-15 18:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1367 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1371 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-01-18 17:52:31 - [HTML]
23. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2022-01-18 17:55:03 - [HTML]
92. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-06-16 00:04:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 755 - Komudagur: 2022-02-08 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 778 - Komudagur: 2022-02-10 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1157 - Komudagur: 2022-03-21 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 3366 - Komudagur: 2022-05-26 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 3532 - Komudagur: 2022-06-02 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A297 (gjaldtaka í sjókvíaeldi og skipting tekna til sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - svar - Ræða hófst: 2022-02-28 17:38:26 - [HTML]

Þingmál A332 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 958 - Komudagur: 2022-02-25 - Sendandi: ÓFEIG náttúruvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 986 - Komudagur: 2022-02-28 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1021 - Komudagur: 2022-03-04 - Sendandi: Eldvötn - samtök um náttúruvernd í Skaftárhreppi - [PDF]

Þingmál A349 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1055 - Komudagur: 2022-03-10 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]

Þingmál A350 (stjórn fiskveiða og lög um veiðigjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1054 - Komudagur: 2022-03-10 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]

Þingmál A416 (eignarráð og nýting fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 595 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-01 19:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1337 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-15 22:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1398 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2022-06-15 22:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1249 - Komudagur: 2022-03-31 - Sendandi: Eleven Experience á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 3570 - Komudagur: 2022-06-04 - Sendandi: Landssamtök landeigenda á Íslandi - [PDF]

Þingmál A513 (fjármálaáætlun fyrir árin 2023--2027)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 735 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-03-29 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A563 (stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2022--2036)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 799 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-04-01 14:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1383 (þál. (m.áo.br.)) útbýtt þann 2022-06-15 21:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A573 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 812 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3475 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 3509 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Landsnet hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 3541 - Komudagur: 2022-06-02 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 3592 - Komudagur: 2022-06-07 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]

Þingmál A582 (niðurgreiðsla húshitunarkostnaðar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3287 - Komudagur: 2022-05-17 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga og Vestfjarðastofa - [PDF]

Þingmál A583 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1217 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-06-13 11:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Ingibjörg Isaksen (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-06-14 21:38:06 - [HTML]

Þingmál A633 (mat á loftslagsáhrifum áætlana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1415 (svar) útbýtt þann 2022-06-30 14:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A700 (rástöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1057 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-05-24 15:58:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 153

Þingmál A1 (fjárlög 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-13 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A16 (framkvæmdaleyfi fyrir lagningu Suðurnesjalínu 2)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-16 14:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-09-27 19:02:21 - [HTML]
9. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2022-09-27 19:31:18 - [HTML]

Þingmál A60 (Sundabraut)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 60 (þáltill.) útbýtt þann 2022-09-22 11:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A95 (gerð jarðganga milli Álftafjarðar og Skutulsfjarðar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4156 - Komudagur: 2023-03-20 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]

Þingmál A144 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 144 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-16 15:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1706 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-05-08 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1763 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-05-10 17:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1835 (lög í heild) útbýtt þann 2023-05-23 15:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Ingibjörg Isaksen (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-05-09 18:34:28 - [HTML]
104. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2023-05-09 19:58:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 7 - Komudagur: 2022-10-03 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 46 - Komudagur: 2022-10-10 - Sendandi: Landsnet hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 166 - Komudagur: 2022-10-17 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 299 - Komudagur: 2022-10-31 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 340 - Komudagur: 2022-11-02 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 532 - Komudagur: 2022-11-22 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 4078 - Komudagur: 2023-03-14 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 4080 - Komudagur: 2023-03-14 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 4083 - Komudagur: 2023-03-14 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A218 (skráning menningarminja)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4238 - Komudagur: 2023-03-28 - Sendandi: Minjastofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A429 (menningarminjar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 489 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-11-14 14:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 658 - Komudagur: 2022-12-05 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A470 (landgreining, flokkun landbúnaðarlands og sjálfbærni matvælaframleiðslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 908 (svar) útbýtt þann 2023-01-16 12:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A712 (hafnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4027 - Komudagur: 2023-03-10 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A735 (stefnur og aðgerðaáætlanir á sviði húsnæðis- og skipulagsmála o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1119 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-02-20 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1686 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-05-03 16:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1724 (lög í heild) útbýtt þann 2023-05-08 16:38:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4112 - Komudagur: 2023-03-16 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A768 (Sundabraut og samgöngusáttmáli höfuðborgarsvæðisins)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - svar - Ræða hófst: 2023-03-06 18:11:15 - [HTML]

Þingmál A858 (Land og skógur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1332 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-20 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1985 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-06-06 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2129 (lög í heild) útbýtt þann 2023-06-09 15:50:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4457 - Komudagur: 2023-04-21 - Sendandi: Vinir íslenskrar náttúru, fél - [PDF]
Dagbókarnúmer 4568 - Komudagur: 2023-05-08 - Sendandi: Skorradalshreppur - [PDF]

Þingmál A894 (fjármálaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1398 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-03-29 17:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A914 (landbúnaðarstefna til ársins 2040)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1430 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-03-28 13:59:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4420 - Komudagur: 2023-04-18 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A915 (matvælastefna til ársins 2040)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4427 - Komudagur: 2023-04-17 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A932 (sjóðir á vegum ráðuneytisins og stofnana þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1773 (svar) útbýtt þann 2023-05-23 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1052 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1698 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-05-08 14:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4927 - Komudagur: 2023-06-05 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A1053 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um sjókvíaeldi, lagaframkvæmd, stjórnsýslu og eftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1701 (álit) útbýtt þann 2023-05-08 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
111. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-05-24 17:51:45 - [HTML]

Þingmál A1121 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1865 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-05-30 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B524 (Suðurnesjalína 2)

Þingræður:
57. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2023-01-31 13:57:41 - [HTML]

Löggjafarþing 154

Þingmál A1 (fjárlög 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-12 15:28:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 184 - Komudagur: 2023-10-13 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A34 (breyting á ýmsum lögum til styrkingar á réttarúrræðum vegna umhverfismála og réttindum til heilnæms umhverfis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (frumvarp) útbýtt þann 2023-12-04 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Bjarni Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-01-31 18:21:13 - [HTML]

Þingmál A172 (Sundabraut)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 172 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-20 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A182 (stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2024--2038 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 629 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-11-28 13:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2023-12-04 17:19:12 - [HTML]

Þingmál A183 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 185 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-14 17:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A315 (samgönguáætlun fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-10-06 13:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 695 - Komudagur: 2023-11-15 - Sendandi: Kópavogsbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 753 - Komudagur: 2023-11-20 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A509 (húsnæðisstefna fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 579 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-11-20 14:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2101 (þál. í heild) útbýtt þann 2024-06-22 19:45:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1167 - Komudagur: 2023-12-12 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A535 (landsskipulagsstefna fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 621 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-11-24 17:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1673 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-05-13 16:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1724 (þál. í heild) útbýtt þann 2024-05-16 14:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-28 17:12:50 - [HTML]
112. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-05-14 15:02:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1227 - Komudagur: 2023-12-15 - Sendandi: Græna orkan, Samstarfsvettvangur um orkuskipti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1229 - Komudagur: 2023-12-15 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1242 - Komudagur: 2023-12-15 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1243 - Komudagur: 2023-12-15 - Sendandi: VÍN - [PDF]
Dagbókarnúmer 1245 - Komudagur: 2023-12-15 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1266 - Komudagur: 2023-12-18 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1282 - Komudagur: 2023-12-19 - Sendandi: Landsnet hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1308 - Komudagur: 2024-01-09 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1336 - Komudagur: 2023-12-15 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1338 - Komudagur: 2024-01-25 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1434 - Komudagur: 2024-02-15 - Sendandi: Vestfjarðarstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1529 - Komudagur: 2024-02-21 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A615 (eftirlitsstörf byggingarstjóra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1554 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2024-04-22 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A620 (skipulag og mannvirkjamál á Alþingissvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 926 (frumvarp) útbýtt þann 2024-01-24 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A628 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 935 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-01-26 14:59:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1450 - Komudagur: 2024-02-15 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök - [PDF]

Þingmál A737 (þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-22 10:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2066 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-22 12:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2117 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-22 23:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A830 (hafnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2047 - Komudagur: 2024-04-16 - Sendandi: Lagastofnun Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A831 (Náttúruverndarstofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1249 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-18 14:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2045 - Komudagur: 2024-04-16 - Sendandi: Kristín Huld Sigurðardóttir - [PDF]

Þingmál A880 (skyldutryggingar lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2024-04-11 11:32:54 - [HTML]

Þingmál A899 (stefna stjórnvalda um uppbyggingu vindorku á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1338 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-03-27 14:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2229 - Komudagur: 2024-05-03 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 2252 - Komudagur: 2024-05-03 - Sendandi: Samorka - [PDF]

Þingmál A900 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1339 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-04-16 18:10:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2211 - Komudagur: 2024-05-02 - Sendandi: Skeiða- og Gnúpverjahreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 2225 - Komudagur: 2024-05-03 - Sendandi: Orkusalan - [PDF]
Dagbókarnúmer 2257 - Komudagur: 2024-05-03 - Sendandi: Samorka - [PDF]
Dagbókarnúmer 2258 - Komudagur: 2024-05-03 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2328 - Komudagur: 2024-05-03 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2469 - Komudagur: 2024-05-14 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2596 - Komudagur: 2024-05-03 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A930 (lagareldi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2343 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Sjávarútvegsþjónustan ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2464 - Komudagur: 2024-05-14 - Sendandi: VÁ! - Félag um vernd fjarðar - [PDF]
Dagbókarnúmer 2507 - Komudagur: 2024-05-16 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2822 - Komudagur: 2024-06-12 - Sendandi: VÁ! - Félag um vernd fjarðar - [PDF]

Þingmál A1035 (fjármálaáætlun fyrir árin 2025--2029)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-19 10:48:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2245 - Komudagur: 2024-05-06 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A1084 (umhverfismat framkvæmda og áætlana og skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1587 (frumvarp) útbýtt þann 2024-04-29 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1127 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1756 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-06-01 17:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B659 (Áhrif náttúruhamfara á innviði á Suðurnesjum, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
72. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2024-02-13 15:59:21 - [HTML]

Löggjafarþing 155

Þingmál A1 (fjárlög 2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-09-10 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A10 (breyting á ýmsum lögum til styrkingar á réttarúrræðum vegna umhverfismála og réttindum til heilnæms umhverfis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-13 11:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Bjarni Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-09-18 16:50:16 - [HTML]

Þingmál A77 (umhverfismat framkvæmda og áætlana og skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 77 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-13 14:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A174 (Sundabraut)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 174 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-19 10:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A246 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 249 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-26 14:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A257 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 260 (frumvarp) útbýtt þann 2024-10-04 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A273 (stefna stjórnvalda um uppbyggingu vindorku á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 279 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-10-09 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A274 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 280 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-09 14:43:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 156

Þingmál A9 (skipulags- og mannvirkjamál á Alþingissvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (frumvarp) útbýtt þann 2025-03-06 11:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A74 (umhverfismat framkvæmda og áætlana og skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (frumvarp) útbýtt þann 2025-02-13 15:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A89 (raforkulög og stjórn vatnamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 168 - Komudagur: 2025-03-03 - Sendandi: Veiðifélag Þjórsár - [PDF]

Þingmál A101 (breyting á þingsályktun nr. 24/152 um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 244 - Komudagur: 2025-03-19 - Sendandi: Fyrir vatnið - [PDF]
Dagbókarnúmer 245 - Komudagur: 2025-03-19 - Sendandi: Eldvötn - samtök um náttúruvernd í Skaftárhreppi - [PDF]
Dagbókarnúmer 272 - Komudagur: 2025-03-20 - Sendandi: Skeiða- og Gnúpverjahreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 277 - Komudagur: 2025-03-20 - Sendandi: Samtök orkusveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A129 (umhverfismat framkvæmda og áætlana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 130 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-03 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 333 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-04-01 15:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-03-05 15:48:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 222 - Komudagur: 2025-03-15 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 237 - Komudagur: 2025-03-18 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 305 - Komudagur: 2025-03-20 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 321 - Komudagur: 2025-03-20 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 325 - Komudagur: 2025-03-20 - Sendandi: Samorka - [PDF]

Þingmál A147 (skipulag haf- og strandsvæða og skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 152 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-07 18:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 386 - Komudagur: 2025-03-27 - Sendandi: Minjastofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 393 - Komudagur: 2025-03-27 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 400 - Komudagur: 2025-03-27 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 548 - Komudagur: 2025-04-03 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]

Þingmál A158 (borgarstefna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 457 - Komudagur: 2025-04-01 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök - [PDF]
Dagbókarnúmer 561 - Komudagur: 2025-04-03 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 796 - Komudagur: 2025-04-22 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A175 (jarðalög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-14 16:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-03-19 15:40:38 - [HTML]
17. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2025-03-19 16:13:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 481 - Komudagur: 2025-04-01 - Sendandi: Sýslumannaráð - [PDF]

Þingmál A226 (menningarminjar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 257 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-25 19:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 655 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-06-05 16:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-03-27 15:13:57 - [HTML]

Þingmál A265 (breyting á ýmsum lögum vegna einföldunar og samræmingar leyfisferla á sviði umhverfis- og orkumála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 833 - Komudagur: 2025-04-23 - Sendandi: Eldvötn - samtök um náttúruvernd í Skaftárhreppi - [PDF]

Þingmál A268 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 300 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 733 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-06-16 19:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Ása Berglind Hjálmarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2025-07-05 17:08:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 798 - Komudagur: 2025-04-22 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 807 - Komudagur: 2025-04-22 - Sendandi: Samtök orkusveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 892 - Komudagur: 2025-04-23 - Sendandi: Húnabyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1381 - Komudagur: 2025-06-12 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A279 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1058 - Komudagur: 2025-05-12 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1172 - Komudagur: 2025-05-20 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1184 - Komudagur: 2025-05-20 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A465 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekjur af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 679 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-06-10 13:15:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 157

Þingmál A1 (fjárlög 2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-09 15:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A28 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (frumvarp) útbýtt þann 2025-09-12 10:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Pawel Bartoszek - Ræða hófst: 2025-09-16 20:29:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 366 - Komudagur: 2025-10-13 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]

Þingmál A29 (umhverfismat framkvæmda og áætlana og skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (frumvarp) útbýtt þann 2025-09-12 11:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A114 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 39 - Komudagur: 2025-09-25 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A139 (lokun austur/vesturbrautar Reykjavíkurflugvallar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 273 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2025-11-05 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A145 (hagsmunir hreyfihamlaðra og skipulagsáætlanir í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2025-09-25 15:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-10-15 16:14:37 - [HTML]
17. þingfundur - Inga Sæland (félags- og húsnæðismálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2025-10-15 16:17:25 - [HTML]

Þingmál A217 (framkvæmd ályktana Alþingis frá árinu 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 260 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-10-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A229 (verndar- og orkunýtingaráætlun og raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-06 14:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 882 - Komudagur: 2025-11-20 - Sendandi: Skeiða- og Gnúpverahreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 921 - Komudagur: 2025-11-25 - Sendandi: Samtök orkusveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 930 - Komudagur: 2025-11-25 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 965 - Komudagur: 2025-11-25 - Sendandi: Samorka - [PDF]
Dagbókarnúmer 971 - Komudagur: 2025-11-26 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1113 - Komudagur: 2025-12-02 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1334 - Komudagur: 2025-12-16 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A230 (brottfararstöð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1025 - Komudagur: 2025-11-27 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum - [PDF]

Þingmál A237 (breyting á þingsályktun nr. 24/152 um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 968 - Komudagur: 2025-11-25 - Sendandi: Eldvötn samtök um náttúruvernd í Skaftárhreppi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1214 - Komudagur: 2025-12-09 - Sendandi: FYRIR VATNIÐ - [PDF]

Þingmál A256 (sameining Skipulagsstofnunar og Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 340 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-14 19:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1076 - Komudagur: 2025-11-28 - Sendandi: Skipulagsfræðingafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1144 - Komudagur: 2025-12-03 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1156 - Komudagur: 2025-12-03 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1158 - Komudagur: 2025-12-03 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A265 (breyting á ýmsum lögum vegna einföldunar og samræmingar leyfisferla á sviði umhverfis- og orkumála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 995 - Komudagur: 2025-11-26 - Sendandi: Samtök heilbrigðiseftirlitssvæða á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1199 - Komudagur: 2025-12-05 - Sendandi: Eldvötn samtök um náttúruvernd í Skaftrhreppo - [PDF]
Dagbókarnúmer 1222 - Komudagur: 2025-12-09 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1231 - Komudagur: 2025-12-09 - Sendandi: Land og skógur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1234 - Komudagur: 2025-12-09 - Sendandi: Fljótsdalshreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1257 - Komudagur: 2025-12-09 - Sendandi: Yggdrasill Carbon - [PDF]