Merkimiði - Skólayfirvöld


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (74)
Dómasafn Hæstaréttar (14)
Umboðsmaður Alþingis (18)
Stjórnartíðindi - Bls (27)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (65)
Alþingistíðindi (254)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (10)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (1)
Lagasafn (11)
Alþingi (312)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1980:1068 nr. 30/1978[PDF]

Hrd. 1988:1381 nr. 22/1987 (Grunnskólakennari - Ráðning stundakennara)[PDF]
Deilt var um hvort ríkissjóður eða sveitarfélagið bæri ábyrgð á greiðslu launa í kjölfar ólögmætrar uppsagnar stundakennara við grunnskóla. Hæstiréttur leit til breytingar sem gerð var á frumvarpinu við meðferð þess á þingi til marks um það að stundakennarar séu ríkisstarfsmenn. Ríkissjóður hafði þar að auki fengið greidd laun beint frá fjármálaráðuneytinu án milligöngu sveitarfélagsins. Ríkissjóður bar því ábyrgð á greiðslu launa stundakennarans.
Hrd. 1992:939 nr. 76/1992[PDF]

Hrd. 1995:1940 nr. 237/1995 (Stóru-Vogaskóli)[PDF]

Hrd. 1996:284 nr. 291/1994[PDF]

Hrd. 1997:439 nr. 417/1996[PDF]

Hrd. 1997:683 nr. 147/1996 (Kistustökk í leikfimi - Örorka unglingsstúlku)[PDF]

Hrd. 1997:1544 nr. 310/1996 (Veiting kennarastöðu)[PDF]
Umsækjandi um kennarastöðu átti, á meðan umsóknarferlinu stóð, í forsjárdeilum vegna barna sinna. Þá átti umsækjandi einnig í deilum vegna innheimtu gjalda í hreppnum. Byggt var á nokkrum sjónarmiðum fyrir synjun, meðal annars að viðkomandi hafi ekki greitt tiltekin gjöld til sveitarfélagsins. Hæstiréttur taldi ómálefnalegt að beita því vegna umsóknar hans um kennarastöðu.
Hrd. 1997:1693 nr. 351/1996[PDF]

Hrd. 2000:2878 nr. 105/2000 (Framhaldsskólakennari - Áminning)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2887 nr. 72/2000 (Menntaskólinn í Kópavogi)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3601 nr. 290/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2001:458 nr. 402/2000[HTML]

Hrd. 2001:2091 nr. 24/2001 (Hefnd vegna framburðar - 18 ára fangelsi)[HTML]

Hrd. 2001:3676 nr. 31/2001 (15 ára agaleysi)[HTML]
Forsjármál höfðað af föður barns gagnvart móður þess, til breytingar á samningi um forsjá á þann hátt að forsjáin verði falin honum.

Faðir og móður barnsins höfðu skilið að borði og sæng árið 1991 en ekkert stendur í dómnum um lögskilnað.
Barnið bjó hjá föður sínum veturinn 1997-8 en sökum óánægju móðurinnar með þá tilhögun ákvað hún að barnið flytti á annað heimili í sveitinni og nefndi að barnið hefði sóst eftir því að koma aftur heim.
Matsmaður nefndi að móðirin hafi lengi átt við þunglyndi og alkóhólisma að stríða. Barnið var í góðum tengslum við báða foreldra þess en samdi ekki við vin móður sinnar sem flutt hafði þá inn á heimili móður sinnar.

Á meðan málið var rekið fyrir Hæstarétti hafði barnið nokkrum sinnum leitað til Rauðakrosshússins vegna áfengisneyslu og erfiðleika á heimili móðurinnar. Námsframvinda barnsins var algjörlega óviðunandi og skólasókn þess slök.

Í viðbótarálitsgerð fyrir Hæstarétti kom fram að hegðun barnsins hafi verið afleiðing aga- og uppeldisleysis um langan tíma. Í henni kemur einnig fram að áfengisneyslan á heimili móður þess olli umróti og slæmri lífsfestu.

Talið var að vilji barnsins skipti verulegu máli um úrslit málsins. En hins vegar sé ekki skýr vilji þess um að vilja vera hjá móður. Þá nefndi Hæstiréttur að hafi viljinn verið fyrir hendi hafi hann aðallega stjórnast af því að hún get náð sínu fram gagnvart móður sinni.

Áhyggjur lágu fyrir um að faðirinn væri nokkuð lengi að heiman þar sem hann var skipstjóri sem fór í langa róðra. Hann hafði þó breytt vinnu sinni og því sé hann ekki eins lengi að heiman í einu.

Sökum uppeldisskilyrðanna hjá móður barnsins og að faðirinn sé almennt talinn hæfur til að fara með þá forsjá, ásamt málavöxtum málsins í heild, þá hafi Hæstiréttur talið rétt að verða við kröfu föðursins um að forsjáin yrði hjá honum. Þó yrði að tryggja að gott samband verði milli barnsins og móðurinnar og umgengni yrði komið í fast horf.

Hrd. 2003:115 nr. 343/2002 (Starfslokasamningur)[HTML]

Hrd. 2003:4277 nr. 182/2003[HTML]

Hrd. 2003:4714 nr. 172/2003 (Svipting forsjár barna)[HTML]

Hrd. 2004:1718 nr. 341/2003[HTML]

Hrd. 2004:2471 nr. 31/2004 (K dæmd forsjá allra)[HTML]

Hrd. 2004:3936 nr. 165/2004[HTML]

Hrd. 2004:4301 nr. 435/2004[HTML]

Hrd. 2005:84 nr. 493/2004 (Innsetning - 15 ára)[HTML]

Hrd. 2005:3380 nr. 51/2005 (Kostnaður vegna skólagöngu fatlaðs barns)[HTML]

Hrd. 2005:4873 nr. 500/2005[HTML]

Hrd. nr. 329/2006 dags. 1. febrúar 2007 (Hefnd)[HTML]

Hrd. nr. 435/2006 dags. 1. mars 2007 (Yfirgangssemi)[HTML]

Hrd. nr. 427/2007 dags. 24. ágúst 2007 (Stöðugleiki)[HTML]
Framhald atburðarásar: Hrd. nr. 140/2008 dags. 30. október 2008 (Tengsl umfram stöðugleika)
Hrd. nr. 169/2007 dags. 13. desember 2007[HTML]

Hrd. nr. 15/2008 dags. 29. janúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 140/2008 dags. 30. október 2008 (Tengsl umfram stöðugleika)[HTML]
Framhald af: Hrd. nr. 427/2007 dags. 24. ágúst 2007 (Stöðugleiki)

K og M kynntust árið 1997 og tóku stuttu síðar upp sambúð. Þau eignuðust tvö börn saman, A árið 1998 og B árið 2001. Sambúð þeirra lauk árið 2003. Þau tvö gerðu samkomulag um sameiginlega forsjá barnanna tveggja, en A myndi eiga lögheimili hjá K og B hjá M. Samkomulagið var staðfest af sýslumanni sama ár.

Börnin bjuggu síðan vikulega til skiptist hjá hvoru foreldrinu. Vorið 2006 óskaði K eftir því að lögheimili beggja barnanna yrðu færð til hennar en eftir sáttameðferðina var ákveðið að lögheimilisfyrirkomulagið yrði óbreytt. K vildi flytja inn til annars manns ári síðar en ekki náðust sættir milli hennar og M um flutning barnanna. Hún fór svo í þetta forsjármál.

Hún krafðist bráðabirgðaúrskurðar um að hún fengi óskipta forsjá barnanna, sem var svo hafnað af héraðsdómi með úrskurði en hins vegar var fallist á til bráðabirgða að lögheimili barnanna yrði hjá henni á meðan málarekstri stæði. M skaut bráðabirgðaúrskurðinum til Hæstaréttar, er varð að máli nr. 427/2007, en þar var staðfest synjun héraðsdóms um bráðabirgðaforsjá en felldur úr gildi sá hluti úrskurðarins um að lögheimili beggja barnanna yrði hjá K.

K gerði dómkröfu um að fyrra samkomulag hennar við M yrði fellt úr gildi og henni falið óskipt forsjá barnanna A og B, og ákveðið í dómnum hvernig umgengninni við M yrði háttað. Einnig krafðist hún einfalds meðlags frá M með hvoru barninu.

M gerði sambærilegar forsjárkröfur gagnvart K, og umgengni eins og lýst var nánar í stefnu.
Fyrir héraðsdómi gaf matsmaður skýrslu og lýsti þeirri skoðun sinni að eldra barnið hefði lýst skýrum vilja til að vera hjá móður, en eldra barnið hefði ekki viljað taka afstöðu. Matsmaðurinn taldi drengina vera mjög tengda.

Fyrir Hæstarétti var lögð fram ný matsgerð sem gerð var eftir dómsuppsögu í héraði. Samkvæmt henni voru til staðar jákvæð tengsl barnsins A við foreldra sína, en mun sterkari í garð móður sinnar. Afstaða barnsins A teldist skýr og afdráttarlaus á þá vegu að hann vilji búa hjá móður sinni og fara í umgengni til föður síns. Því var ekki talið að breytingar á búsetu hefðu neikvæð áhrif.

Tengsl barnsins B við foreldra sína voru jákvæð og einnig jákvæð í garð stjúpföður en neikvæð gagnvart stjúpmóður. Hins vegar voru ekki næg gögn til þess að fá fram afstöðu hans til búsetu.

Hæstiréttur taldi með hliðsjón af þessu að K skyldi fara með óskipta forsjá barnanna A og B. M skyldi greiða einfalt meðlag með hvoru barnanna, og rækja umgengni við þau.
Hrd. nr. 632/2008 dags. 9. desember 2008 (Innsetning - Vilji)[HTML]

Hrd. nr. 652/2008 dags. 18. júní 2009 (Ritalín)[HTML]
Dæmi um talsverða þróun aðstæðna á meðan dómsmeðferð stendur.
Deilt var um forsjá en eingöngu hvort barnið ætti að taka ritalín eða ekki.
Barnið var hjá föður sínum en í móðir þess með umgengni. Móðirin vildi að barnið tæki ritalín en faðirinn ekki.
Fyrir héraðsdómi réð neitun föðursins um að barnið tæki ritalín úrslitum varðandi forsjána, og fékk faðirinn hana ekki. Eftir dómsuppsögu í héraðsdómi skipti faðirinn um skoðun og leyfði barninu að taka lyfið. Hann gaf út yfirlýsingu þess efnis.
Hæstiréttur vísaði til þess að aðstæður hefðu gjörbreyst og dæmdi föðurnum forsjána.
Hrd. nr. 425/2009 dags. 5. ágúst 2009 (Brottnám frá USA)[HTML]

Hrd. nr. 38/2009 dags. 17. september 2009 (Vantaði sérfróða - Tyrkland)[HTML]
Mælt var fyrir um meðlag meðfram dómsúrlausn um forsjá.
Hrd. nr. 197/2009 dags. 5. nóvember 2009 (Stöðugleiki - Tálmun)[HTML]

Hrd. nr. 141/2010 dags. 28. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 109/2011 dags. 7. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 154/2011 dags. 14. apríl 2011[HTML]

Hrd. nr. 569/2011 dags. 2. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 367/2011 dags. 2. febrúar 2012 (Asperger stúlkan)[HTML]

Hrd. nr. 168/2012 dags. 22. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 645/2011 dags. 20. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 309/2012 dags. 8. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 685/2012 dags. 30. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 463/2012 dags. 6. desember 2012 (Flutningur erlendis)[HTML]

Hrd. nr. 111/2013 dags. 23. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 1/2013 dags. 30. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 164/2013 dags. 6. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 169/2013 dags. 16. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 614/2013 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 408/2014 dags. 24. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 692/2014 dags. 3. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 693/2014 dags. 3. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 716/2014 dags. 11. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 862/2014 dags. 5. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 748/2014 dags. 7. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 662/2015 dags. 7. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 396/2015 dags. 11. febrúar 2016 (Snorri - Ummæli um samkynhneigð á vefmiðli)[HTML]

Hrd. nr. 276/2016 dags. 29. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 352/2016 dags. 10. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 463/2015 dags. 12. maí 2016 (Brot gagnvart þremur börnum og eiginkonu)[HTML]

Hrd. nr. 470/2016 dags. 13. júlí 2016[HTML]

Hrd. nr. 146/2016 dags. 15. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 230/2017 dags. 9. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 561/2017 dags. 7. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 266/2017 dags. 5. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 671/2017 dags. 16. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 514/2017 dags. 1. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 77/2017 dags. 8. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 789/2017 dags. 17. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 622/2017 dags. 7. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 828/2017 dags. 15. nóvember 2018[HTML]

Hrá. nr. 2024-93 dags. 24. september 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Félagsdómur

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-20/2021 dags. 16. desember 2021

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-20/2021 dags. 31. maí 2022[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Félagsmálaráðuneytið

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 19. desember 1996 (Skólavist barna utan lögheimilissveitarfélags)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 9. ágúst 2001 (Sandgerðisbær - Fundarstjórn forseta bæjarstjórnar, afbrigði frá dagskrá samkvæmt fundarboði)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 10. október 2001 (Sveitarfélagið X - Krafa um að ráðuneytið rannsaki ummæli oddvita og formanns skólanefndar)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 10. desember 2002 (Mosfellsbær - Breytingar á skipulagi heimanaksturs grunnskólanemenda úr dreifbýli, jafnræðisregla)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 6. október 2005 (Broddaneshreppur - Ákvörðun um skólaakstur, vanhæfi)[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. A-5/2007 dags. 19. desember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. A-18/2010 dags. 7. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-42/2011 dags. 5. desember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. U-1/2019 dags. 12. mars 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. U-2/2019 dags. 23. apríl 2019[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-102/2013 dags. 24. september 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. U-1/2014 dags. 9. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-265/2013 dags. 14. ágúst 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-181/2014 dags. 10. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-220/2016 dags. 15. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-394/2021 dags. 17. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-30/2023 dags. 11. janúar 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1341/2007 dags. 28. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2488/2007 dags. 18. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2371/2009 dags. 8. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2142/2010 dags. 23. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-145/2011 dags. 7. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-506/2011 dags. 24. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-675/2012 dags. 27. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-599/2016 dags. 4. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-851/2017 dags. 12. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-307/2018 dags. 24. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1568/2024 dags. 2. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-376/2025 dags. 26. september 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7517/2005 dags. 22. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-105/2006 dags. 15. maí 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. U-4/2006 dags. 27. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6189/2005 dags. 27. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7840/2005 dags. 6. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4236/2006 dags. 25. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6942/2005 dags. 11. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3592/2007 dags. 22. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7823/2006 dags. 6. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7818/2006 dags. 15. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7035/2009 dags. 24. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12815/2009 dags. 14. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2683/2011 dags. 8. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1752/2012 dags. 14. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2059/2012 dags. 3. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-373/2016 dags. 27. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-947/2016 dags. 16. júní 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3554/2017 dags. 3. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-115/2018 dags. 10. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2549/2017 dags. 16. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1063/2018 dags. 7. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4046/2018 dags. 7. ágúst 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4147/2019 dags. 14. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3394/2022 dags. 20. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3556/2021 dags. 25. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2453/2022 dags. 16. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5282/2022 dags. 23. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2475/2022 dags. 28. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-129/2023 dags. 9. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6842/2023 dags. 8. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7457/2023 dags. 13. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6939/2024 dags. 10. júní 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. A-6/2007 dags. 29. mars 2007[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-95/2007 dags. 18. apríl 2008[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-17/2012 dags. 23. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-1/2012 dags. 28. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-17/2012 dags. 14. janúar 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Innanríkisráðuneytið

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 54/2010 dags. 7. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 56/2010 dags. 17. mars 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11030371 dags. 30. maí 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11030004 dags. 12. mars 2012[HTML]

Álit Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11030004 dags. 12. mars 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11110215 dags. 25. janúar 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd barnaverndarmála

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 10/2012 dags. 28. september 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 15/2012 dags. 28. september 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd húsamála

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 53/2024 dags. 11. júní 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útlendingamála

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 522/2017 í máli nr. KNU17060057 dags. 22. september 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 523/2017 í máli nr. KNU17060056 dags. 22. september 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 290/2019 í málum nr. KNU19050027 o.fl. dags. 6. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 81/2021 í máli nr. KNU21010007 dags. 25. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 94/2025 í máli nr. KNU24090177 dags. 6. febrúar 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 325/2018 dags. 16. maí 2018[HTML][PDF]

Lrd. 12/2018 dags. 1. júní 2018[HTML][PDF]

Lrd. 62/2018 dags. 22. júní 2018[HTML][PDF]

Lrú. 235/2019 dags. 16. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrú. 326/2019 dags. 23. maí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 482/2019 dags. 4. júlí 2019[HTML][PDF]

Lrd. 403/2019 dags. 11. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 11/2019 dags. 13. desember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 243/2020 dags. 5. maí 2020[HTML][PDF]

Lrú. 418/2020 dags. 31. júlí 2020[HTML][PDF]

Lrú. 523/2020 dags. 29. september 2020[HTML][PDF]

Lrd. 163/2019 dags. 16. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 366/2020 dags. 16. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 591/2019 dags. 30. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 441/2020 dags. 13. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 13/2021 dags. 12. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 15/2021 dags. 12. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 412/2020 dags. 12. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 707/2021 dags. 30. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 619/2020 dags. 20. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 52/2022 dags. 3. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 313/2022 dags. 7. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 325/2022 dags. 25. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 708/2022 dags. 14. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 601/2021 dags. 17. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 127/2022 dags. 26. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 745/2022 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 87/2023 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 786/2022 dags. 1. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 289/2023 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 401/2023 dags. 31. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 844/2023 dags. 6. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 911/2024 dags. 13. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Lánasjóðs íslenskra námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-31/2011 dags. 29. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-20/2012 dags. 5. október 2012[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-39/2012 dags. 23. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-32/2013 dags. 27. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-25/2014 dags. 4. mars 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Menntasjóðs námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. M-2/2023 dags. 25. maí 2023[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. M-2/2024 dags. 2. júní 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Menntamálaráðuneytið

Úrskurður Menntamálaráðuneytisins dags. 21. október 1997[HTML]

Úrskurður Menntamálaráðuneytisins dags. 27. ágúst 1998[HTML]

Úrskurður Menntamálaráðuneytisins dags. 22. mars 2007[HTML]

Úrskurður Menntamálaráðuneytisins dags. 1. júlí 2009[HTML]

Úrskurður Menntamálaráðuneytisins dags. 2. september 2009[HTML]

Úrskurður Menntamálaráðuneytisins dags. 8. apríl 2011[HTML]

Fara á yfirlit

Mennta- og barnamálaráðuneytið

Úrskurður Mennta- og barnamálaráðuneytisins í máli nr. MRN22060006 dags. 2. mars 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Mennta- og menningarmálaráðuneytið

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins dags. 29. október 2009[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins dags. 9. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins dags. 11. júní 2014[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins dags. 16. desember 2015[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins í máli nr. MMR16090140 dags. 15. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins í máli nr. MMR17090159 dags. 20. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins í máli nr. MMR18030193 dags. 14. febrúar 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Persónuvernd

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2005/59 dags. 16. ágúst 2005[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2005/444 dags. 25. janúar 2006[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2009/892 dags. 29. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/1687 dags. 26. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2019/533 dags. 22. nóvember 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 48/2009 dags. 27. september 2010 (Reykjavíkurborg: Ágreiningur um kaup á skipulagsbók fyrir grunnskólanema. Mál nr. 48/2009)[HTML]

Fara á yfirlit

Samgönguráðuneytið

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 14/2008 dags. 12. september 2008 (Hveragerði -ákvörðun skólanefndar: Mál nr. 14/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 27/2008 dags. 3. desember 2008 (Reykjavík - heimild grunnskóla til gjaldtöku vegna vettvangsferðar og skipulagsbókar: Mál nr. 27/2008)[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 122/2010 dags. 12. maí 2011[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 227/2018 dags. 25. september 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 200/2022 dags. 6. september 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 15/2025 dags. 18. mars 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 55/2023 í máli nr. 126/2022 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 956/2020 dags. 30. nóvember 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 131/2019 dags. 24. júlí 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 259/1990 dags. 22. mars 1991[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 695/1992 dags. 28. desember 1993[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 761/1993 dags. 24. febrúar 1994 (Brottvikning úr skóla - Fræðslustjóri - Barnaverndarnefnd)[HTML]
Kvartað var yfir að dreng væri ekki bent á önnur úrræði vegna fræðsluskyldunnar. Síðar kom í ljós að brottvísunin var eingöngu tímabundin og því ekki skylt að finna annað úrræði.

Fjórir fræðslustjórar voru starfandi og undir þeim voru grunnskólar á tilteknum svæðum. Ráðherra hafði kveðið á um að ef mál kæmu upp væri hægt að skjóta þeim til fræðslustjóra. Ef ekki væri vilji til að hlíta þeim úrskurði væri hægt að skjóta þeim til barnaverndarnefndar. Umboðsmaður taldi það óheimilt enda störfuðu þær fyrir sveitarfélögin.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1364/1995 dags. 24. september 1996 (Nemanda meinað að sækja dansleiki)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2608/1998 dags. 27. janúar 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2855/1999 dags. 16. október 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2675/1999 dags. 27. október 2000 (Brottvikning nemanda á sjúkraliðabraut)[HTML]
Ekkert í lögum kvað á um að neikvæð umsögn í starfsþjálfun ætti að vera viðkomandi í óhag.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2916/2000 dags. 21. febrúar 2001[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3198/2001 (Rökstuðningur fyrir synjun um inngöngu í Lögregluskóla ríkisins)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4839/2006 dags. 2. nóvember 2006[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5356/2008 dags. 8. maí 2009[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5918/2010 dags. 12. febrúar 2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5649/2009 (Leiðrétting á einkunn)[HTML]
Nemandi var á gangi skólans með einkunnablað þar sem stóð að hann hefði fengið 5 í einu námskeiðinu. Kennari þess námskeiðs tók eftir því og taldi þá einkunn ekki vera rétta. Fór hann þá með nemandann afsíðis og leiðrétti einkunnina niður í 4.

Fyrsta víglínan af hálfu skólayfirvalda var að birtingin hefði ekki átt sér stað fyrr en hann fékk tilkynninguna um 5 í einkunn, sem umboðsmaður féllst ekki á.

Næsta víglína fólst í því að um hefði verið væri að leiðréttingu á einkunninni. Þá reyndi á hvort mistökin hafi verið bersýnileg. Umboðsmaður taldi svo ekki vera, heldur hefði þurft að hefja nýtt stjórnsýslumál.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5918/2010 (Tækniskólamál)[HTML]
Lögreglan kom með fíkniefnahund í framhaldsskóla og lokaði öllum inngöngum nema einum þannig að nemendur gætu ekki komist inn eða út án þess að hundurinn myndi sniffa af þeim. Settur UA taldi að Tækniskólinn væri ekki slíkur að leit væri heimil án dómsúrskurðar.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7190/2012 dags. 7. nóvember 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8194/2014 (Endurtökupróf)[HTML]
Ákvörðun var tekin um að heimila tilteknum einstaklingi að fara í tiltekið endurtökupróf. Reynt á það hvort skólinn hefði komið málinu þannig fyrir að nemandinn hefði í raun ekki val, til að létta sér vinnuna.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8749/2015 (Brottvísun úr framhaldsskóla)[HTML]
16 ára dreng var vísað ótímabundið úr framhaldsskóla vegna alvarlegs brots. Talið var að um væri brot á meðalhófsreglunni þar sem ekki var rannsakað hvort vægari úrræði væru til staðar svo drengurinn gæti haldið áfram náminu.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11314/2021 dags. 8. júní 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1992943
1996288
1997 - Registur130, 148
1997440, 685, 694-695, 1546, 1548-1549, 1698
20002883, 3675
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1958B416-417
1981B908
1983B138
1984A55
1984B806
1986B894
1987A102
1987B935
1987C8
1988A159
1988B1035
1989B611
1990A92
1990B218
1992B568
1992C215
1994B832
1998B1116, 1264
1999B469, 476, 481
2000B1287-1288
2005B171, 595
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1958BAugl nr. 214/1958 - Reglugerð um heilsuvernd í skólum[PDF prentútgáfa]
1981BAugl nr. 558/1981 - Reglugerð um iðnfræðslu[PDF prentútgáfa]
1983BAugl nr. 85/1983 - Reglugerð um Tollskóla ríkisins, veitingu í fastar tollstöður o. fl.[PDF prentútgáfa]
1984AAugl nr. 43/1984 - Lög um ráðstafanir í ríkisfjármálum, peninga- og lánsfjármálum 1984[PDF prentútgáfa]
1984BAugl nr. 496/1984 - Reglugerð Styrktar- og lánasjóðs til öflunar atvinnuréttinda á skipum[PDF prentútgáfa]
1986BAugl nr. 429/1986 - Reglugerð um lánasjóð nemenda sjómannaskólanna[PDF prentútgáfa]
1987AAugl nr. 50/1987 - Umferðarlög[PDF prentútgáfa]
1987BAugl nr. 494/1987 - Auglýsing um norræna tungumálasamninginn[PDF prentútgáfa]
1987CAugl nr. 5/1987 - Auglýsing um Norðurlandasamning um rétt norrænna ríkisborgara til að nota eigin tungu í öðru norrænu landi[PDF prentútgáfa]
1988AAugl nr. 58/1988 - Lög um Listasafn Íslands[PDF prentútgáfa]
1990AAugl nr. 52/1990 - Lög um breytingu á lögum um grunnskóla, nr. 63/1974, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
1990BAugl nr. 105/1990 - Reglugerð um framhaldsskóla[PDF prentútgáfa]
1992BAugl nr. 252/1992 - Auglýsing um tollfrjálsan innflutning á tækjum og búnaði sem vísinda- og rannsóknaleiðangrar hafa meðferðis frá útlöndum[PDF prentútgáfa]
1992CAugl nr. 24/1992 - Auglýsing um Norðurlandasamning um norrænt menntunarsamfélag á framhaldsskólastigi[PDF prentútgáfa]
1994BAugl nr. 249/1994 - Auglýsing um tímabundinn tollfrjálsan innflutning tækja og búnaðar vísindaleiðangra og hópa á vegum skólastofnana[PDF prentútgáfa]
1998BAugl nr. 371/1998 - Reglugerð um starfslið framhaldsskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 401/1998 - Reglur um heimili og stofnanir fyrir börn samkvæmt 1.- 3. mgr. 51. gr. laga um vernd barna og ungmenna, nr. 58/1992, sbr. lög nr. 22/1995[PDF prentútgáfa]
1999BAugl nr. 163/1999 - Auglýsing um gildistöku aðalnámskrár grunnskóla[PDF prentútgáfa]
2000BAugl nr. 529/2000 - Auglýsing um gildistöku aðalnámskrár tónlistarskóla[PDF prentútgáfa]
2005BAugl nr. 141/2005 - Reglur um Lánasjóð nemenda í skipstjórn og vélstjórn[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 366/2005 - Reglugerð um vistun barna á vegum annarra en barnaverndarnefnda samkvæmt ákvæðum barnaverndarlaga (sumarbúðir o.fl.)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2006BAugl nr. 345/2006 - Reglugerð um Tollskóla ríkisins og ráðningu, setningu og skipun í störf við tollendurskoðun og tollgæslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 837/2006 - Reglur um rafræna vöktun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1111/2006 - Auglýsing um gildistöku aðalnámskrár grunnskóla[PDF vefútgáfa]
2007BAugl nr. 348/2007 - Reglugerð um notkun öryggis- og verndarbúnaðar í ökutækjum[PDF vefútgáfa]
2010BAugl nr. 48/2010 - Reglugerð um Tollskóla ríkisins og ráðningu, setningu og skipun í störf við tollendurskoðun og tollgæslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 533/2010 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2010-2011[PDF vefútgáfa]
2011AAugl nr. 91/2011 - Lög um breytingu á lögum um grunnskóla, nr. 91/2008, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2011BAugl nr. 631/2011 - Auglýsing um gildistöku aðalnámskrár leikskóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 640/2011 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2011-2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 674/2011 - Auglýsing um gildistöku aðalnámskrár framhaldsskóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 760/2011 - Auglýsing um gildistöku aðalnámskrár grunnskóla[PDF vefútgáfa]
2012BAugl nr. 404/2012 - Reglur um afplánun refsingar undir rafrænu eftirliti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 547/2012 - Reglugerð um skólagöngu fósturbarna í grunnskólum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 560/2012 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2012-2013[PDF vefútgáfa]
2013BAugl nr. 714/2013 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2013-2014[PDF vefútgáfa]
2015BAugl nr. 300/2015 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2015-2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 787/2015 - Auglýsing um staðfestingu safnaráðs á stofnskrá Sagnheima (Byggðasafns Vestmannaeyja)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 788/2015 - Auglýsing um staðfestingu safnaráðs á stofnskrá Sæheima, fiskasafns[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 807/2015 - Auglýsing um staðfestingu safnaráðs á stofnskrá Borgarsögusafns Reykjavíkur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 834/2015 - Auglýsing um staðfestingu safnaráðs á stofnskrá Byggðasafns Vestfjarða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 886/2015 - Auglýsing um staðfestingu safnaráðs á stofnskrá Listasafns Reykjanesbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 896/2015 - Auglýsing um staðfestingu safnaráðs á stofnskrá Byggðasafns Húnvetninga og Strandamanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1000/2015 - Auglýsing um staðfestingu safnaráðs á stofnskrá Listasafns Reykjavíkur[PDF vefútgáfa]
2016BAugl nr. 270/2016 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2016-2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 601/2016 - Reglur um afplánun undir rafrænu eftirliti[PDF vefútgáfa]
2017BAugl nr. 26/2017 - Reglur um afplánun á áfangaheimili Verndar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 342/2017 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2017-2018[PDF vefútgáfa]
2018BAugl nr. 148/2018 - Auglýsing um staðfestingu safnaráðs á stofnskrá Byggðasafns Hafnarfjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 331/2018 - Reglur um afplánun á áfangaheimili Verndar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 375/2018 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2018-2019[PDF vefútgáfa]
2019AAugl nr. 77/2019 - Umferðarlög[PDF vefútgáfa]
2019BAugl nr. 303/2019 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2019-2020[PDF vefútgáfa]
2020BAugl nr. 282/2020 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2020-2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1111/2020 - Reglugerð um heilbrigðisumdæmi og hlutverk, starfsemi og þjónustu heilsugæslustöðva, heilbrigðisstofnana og sjúkrahúsa[PDF vefútgáfa]
2021BAugl nr. 360/2021 - Auglýsing um setningu úthlutunarreglna Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2021-2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 570/2021 - Reglur um afplánun á áfangaheimili Verndar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 571/2021 - Reglur um afplánun undir rafrænu eftirliti[PDF vefútgáfa]
2022BAugl nr. 378/2022 - Auglýsing um setningu úthlutunarreglna Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2022-2023[PDF vefútgáfa]
2022CAugl nr. 83/2022 - Auglýsing um Norðurlandasamning um norrænt menntunarsamfélag á framhaldsskólastigi[PDF vefútgáfa]
2023BAugl nr. 333/2023 - Auglýsing um setningu úthlutunarreglna Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2023-2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1550/2023 - Reglugerð um Tollskóla ríkisins og skilyrði fyrir veitingu starfa við tollgæslu[PDF vefútgáfa]
2024BAugl nr. 390/2024 - Auglýsing um setningu úthlutunarreglna Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2024-2025[PDF vefútgáfa]
2025BAugl nr. 282/2025 - Reglur um afplánun á áfangaheimili Verndar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 311/2025 - Auglýsing um setningu úthlutunarreglna Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2025-2026[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing77Umræður (þáltill. og fsp.)77/78
Löggjafarþing83Þingskjöl1340
Löggjafarþing84Þingskjöl1037, 1041
Löggjafarþing84Umræður - Óútrædd mál843/844
Löggjafarþing85Þingskjöl237, 241
Löggjafarþing85Umræður (samþ. mál)1545/1546
Löggjafarþing86Þingskjöl648, 652
Löggjafarþing86Umræður (þáltill. og fsp.)339/340
Löggjafarþing87Þingskjöl1131, 1135
Löggjafarþing87Umræður (samþ. mál)1847/1848
Löggjafarþing88Umræður (samþ. mál)2013/2014
Löggjafarþing89Þingskjöl392, 396
Löggjafarþing89Umræður (samþ. mál)549/550
Löggjafarþing89Umræður (þáltill. og fsp.)501/502, 869/870
Löggjafarþing89Umræður - Óútrædd mál221/222
Löggjafarþing90Umræður (samþ. mál)101/102
Löggjafarþing90Umræður - Óútrædd mál123/124
Löggjafarþing91Þingskjöl676, 680, 1151, 1793
Löggjafarþing91Umræður (samþ. mál)1457/1458, 1535/1536
Löggjafarþing91Umræður (þáltill. og fsp.)821/822
Löggjafarþing91Umræður - Óútrædd mál153/154
Löggjafarþing92Umræður (samþ. mál)1735/1736
Löggjafarþing92Umræður (þáltill. og fsp.)1017/1018
Löggjafarþing94Þingskjöl2052
Löggjafarþing94Umræður1725/1726, 3605/3606, 4295/4296, 4305/4306
Löggjafarþing96Þingskjöl323, 344, 368, 371, 1183
Löggjafarþing96Umræður889/890, 1419/1420, 2753/2754
Löggjafarþing97Þingskjöl1081, 1102, 1126, 1129, 1168, 1390
Löggjafarþing98Þingskjöl327, 348, 372, 375, 414, 1918
Löggjafarþing98Umræður45/46, 1367/1368, 2083/2084
Löggjafarþing99Þingskjöl727, 3089, 3115, 3402
Löggjafarþing99Umræður2611/2612
Löggjafarþing100Þingskjöl1102, 1128, 1993
Löggjafarþing100Umræður5059/5060
Löggjafarþing102Umræður233/234, 2457/2458
Löggjafarþing105Umræður923/924
Löggjafarþing106Þingskjöl2445, 2967, 2988
Löggjafarþing106Umræður4357/4358, 5725/5726, 5737/5738, 5777/5778, 6477/6478
Löggjafarþing107Þingskjöl557, 2419, 2450
Löggjafarþing107Umræður3927/3928-3929/3930, 3933/3934, 5255/5256, 5853/5854
Löggjafarþing108Þingskjöl741, 772, 2889, 2980, 2983
Löggjafarþing108Umræður2031/2032, 3149/3150, 3659/3660-3661/3662, 4135/4136
Löggjafarþing109Þingskjöl869, 902, 1160, 2601, 3001, 3153, 3557, 3878, 3906
Löggjafarþing109Umræður619/620, 1103/1104, 3637/3638
Löggjafarþing110Þingskjöl624, 629, 1550, 2537, 3470
Löggjafarþing110Umræður545/546, 763/764, 4089/4090, 4093/4094, 4627/4628, 4877/4878-4879/4880, 5835/5836, 5949/5950
Löggjafarþing111Þingskjöl94, 688, 692, 1033-1034, 3746-3747
Löggjafarþing111Umræður1383/1384, 1395/1396, 1499/1500-1501/1502, 3085/3086, 4105/4106-4107/4108, 5405/5406-5409/5410
Löggjafarþing112Þingskjöl574, 3132, 4375-4376, 4676
Löggjafarþing112Umræður5995/5996
Löggjafarþing113Umræður1229/1230, 1979/1980, 3249/3250, 4107/4108, 4489/4490, 4885/4886
Löggjafarþing115Þingskjöl1551, 4066
Löggjafarþing115Umræður681/682, 701/702, 4555/4556, 6327/6328, 8845/8846
Löggjafarþing116Þingskjöl4214
Löggjafarþing117Þingskjöl2004, 2056
Löggjafarþing118Þingskjöl2867
Löggjafarþing118Umræður1083/1084
Löggjafarþing120Þingskjöl4271
Löggjafarþing120Umræður1931/1932, 4661/4662, 5381/5382, 5437/5438, 5669/5670
Löggjafarþing121Þingskjöl1454, 4057
Löggjafarþing121Umræður659/660-661/662, 1205/1206, 1463/1464, 2567/2568, 2577/2578, 2977/2978, 3675/3676, 4395/4396, 4699/4700, 5987/5988, 6897/6898
Löggjafarþing122Þingskjöl2098, 3282, 4160, 5542
Löggjafarþing122Umræður165/166, 677/678, 2403/2404, 2427/2428, 3555/3556, 4099/4100, 4655/4656, 5225/5226, 7877/7878, 8069/8070
Löggjafarþing123Umræður3617/3618
Löggjafarþing125Þingskjöl2719
Löggjafarþing125Umræður3747/3748, 4305/4306, 4565/4566, 6549/6550
Löggjafarþing126Umræður4509/4510, 4641/4642, 5225/5226-5227/5228, 5243/5244
Löggjafarþing127Þingskjöl4528-4529
Löggjafarþing127Umræður6097/6098
Löggjafarþing128Umræður3557/3558
Löggjafarþing129Umræður83/84
Löggjafarþing130Þingskjöl3270
Löggjafarþing130Umræður1709/1710, 1963/1964, 3937/3938, 4999/5000
Löggjafarþing131Þingskjöl991
Löggjafarþing131Umræður1205/1206, 1845/1846
Löggjafarþing132Þingskjöl2696
Löggjafarþing132Umræður1157/1158, 4333/4334, 6733/6734
Löggjafarþing133Umræður403/404
Löggjafarþing134Umræður475/476
Löggjafarþing135Þingskjöl4922
Löggjafarþing135Umræður1729/1730, 4725/4726, 6425/6426, 7365/7366
Löggjafarþing136Þingskjöl4505
Löggjafarþing136Umræður2907/2908, 2937/2938, 2941/2942-2943/2944
Löggjafarþing137Umræður727/728
Löggjafarþing138Þingskjöl5108, 5176, 7001
Löggjafarþing139Þingskjöl2821, 4814, 4879-4880, 7447, 8492, 9029, 9031, 9033, 9289
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
1990 - 1. bindi847/848, 929/930, 1151/1152
1995608, 1093
1999631, 1163
2003710, 1367
2007775, 1562
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
199198, 100
1993186
1994299
1996274, 276
2000173-174
2001188
2008109
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
20115939
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 77

Þingmál A89 (glímukennsla í skólum)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1958-02-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 84

Þingmál A202 (vinnuvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 427 (frumvarp) útbýtt þann 1964-04-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-04-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 85

Þingmál A26 (vinnuvernd o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (frumvarp) útbýtt þann 1964-10-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A177 (menntaskólar)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-04-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 86

Þingmál A92 (vinnuvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 161 (frumvarp) útbýtt þann 1965-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-02-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (takmörkun sjónvarps frá Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1966-04-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 87

Þingmál A165 (vinnuvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 355 (frumvarp) útbýtt þann 1967-03-16 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 88

Þingmál B16 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
55. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1968-04-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 89

Þingmál A1 (fjárlög 1969)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A28 (vinnuvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (frumvarp) útbýtt þann 1968-10-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A166 (menntaskólar)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1969-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A175 (heyrnleysingjaskóli)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Auður Auðuns - Ræða hófst: 1969-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A280 (mál heyrnleysingja)[HTML]

Þingræður:
0. þingfundur - Auður Auðuns - Ræða hófst: 1969-04-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 90

Þingmál A1 (fjárlög 1970)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Jón Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (heimild til handa Kvennaskólanum að brautskrá stúdenta)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Ólafur Björnsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1970-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (sumardvalarheimili fyrir kaupstaðarbörn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (nefndarálit) útbýtt þann 1970-03-05 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 91

Þingmál A153 (vinnuvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 191 (frumvarp) útbýtt þann 1970-12-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A184 (skólakerfi)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1971-01-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A185 (grunnskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 307 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-01-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A186 (Kennaraháskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1971-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A281 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 648 (breytingartillaga) útbýtt þann 1971-03-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1971-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A363 (Fræðslumyndasafn ríkisins)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Geir Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-03-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 92

Þingmál A266 (starfshættir skóla og aðstaða til líkamsræktar)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-05-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 94

Þingmál A8 (skólakerfi)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1974-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (grunnskóli)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - Ræða hófst: 1974-04-02 00:00:00 - [HTML]
107. þingfundur - Bjarni Guðnason - Ræða hófst: 1974-04-17 00:00:00 - [HTML]
123. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1974-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (stytting vinnutíma skólanemenda)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Halldór Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-01-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A317 (fjölfatlaðraskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 728 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-04-19 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 96

Þingmál A1 (fjárlög 1975)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1974-12-16 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1974-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (fullorðinsfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-11-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A100 (sérkennslumál)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A187 (fjölbrautaskóli á Norðurlandi vestra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 362 (þáltill.) útbýtt þann 1975-03-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-04-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 97

Þingmál A155 (fullorðinsfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 333 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-02-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A220 (fjölbrautaskóli á Norðurlandi vestra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 458 (þáltill.) útbýtt þann 1976-03-29 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 98

Þingmál A19 (fjölbrautaskólar)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1976-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (fullorðinsfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-10-13 15:00:00 [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1976-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A191 (framhaldsskólanám á Norðurlandi vestra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 382 (þáltill.) útbýtt þann 1977-03-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál S115 ()

Þingræður:
51. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1977-02-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 99

Þingmál A104 (framhaldsskólanám á Norðurlandi vestra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 121 (þáltill.) útbýtt þann 1977-11-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A304 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 785 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A368 (menntamálaráðuneytið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 928 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1978-05-05 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 100

Þingmál A151 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Ellert B. Schram (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1979-05-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A270 (aðstoð við þroskahefta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 556 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-04-26 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 102

Þingmál A18 (öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1980-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (Brunamálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 498 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1980-05-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál B33 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
9. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1980-01-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 105

Þingmál A64 (umferðaröryggisár)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Friðjón Þórðarson (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1982-12-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 106

Þingmál A241 (rekstur grunnskóla)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1984-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A288 (sjúkra- og iðjuþjálfun í heilsugæslunni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 555 (þáltill.) útbýtt þann 1984-04-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A306 (skattskylda innlánsstofnana)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1984-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A340 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 832 (breytingartillaga) útbýtt þann 1984-05-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 864 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1984-05-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 868 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1984-05-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Páll Pétursson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-05-11 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Svavar Gestsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-05-11 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Svavar Gestsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1984-05-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 107

Þingmál A59 (aukin sjúkra- og iðjuþjálfun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (þáltill.) útbýtt þann 1984-10-15 15:53:00 [PDF]

Þingmál A86 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1985-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A314 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 499 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-02-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A490 (fóstureyðingar)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Kristín S. Kvaran - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B93 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
52. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1985-03-27 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1985-03-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 108

Þingmál A1 (fjárlög 1986)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1985-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 82 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-10-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A211 (fræðsla um kynferðismál)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1986-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A270 (friðarár Sameinuðu þjóðanna 1986)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Sverrir Hermannsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1986-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A285 (lögverndun á starfsheiti kennara og skólastjóra)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1986-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A311 (ríkisbú)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 702 (svar) útbýtt þann 1986-04-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A405 (heilbrigðisfræðsluráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 749 (frumvarp) útbýtt þann 1986-04-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 109

Þingmál A75 (aukakostnaður vegna kennara á grunnskólastigi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 935 (svar) útbýtt þann 1987-03-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A119 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 123 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-11-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 597 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-02-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 942 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A166 (sjúkra- og iðjuþjálfun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 176 (þáltill.) útbýtt þann 1986-11-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A304 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 536 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-01-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A354 (grunnskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 627 (frumvarp) útbýtt þann 1987-02-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A407 (réttur norrænna ríkisborgara til að nota eigin tungu í öðru norrænu landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 751 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1987-03-05 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 110

Þingmál A61 (heilbrigðisfræðsluráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (frumvarp) útbýtt þann 1987-10-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A199 (framtíðarhlutverk héraðsskólanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 230 (þáltill.) útbýtt þann 1987-12-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A271 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 570 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-02-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A446 (Listasafn Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 796 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 115

Þingmál A165 (kennsla í réttri líkamsbeitingu)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-03-17 23:13:00 - [HTML]

Þingmál A167 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1992)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1992-01-20 19:23:00 - [HTML]

Þingmál A214 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
143. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1992-05-13 18:09:30 - [HTML]

Þingmál A376 (umhverfisfræðsla)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Auður Sveinsdóttir - Ræða hófst: 1992-03-26 12:36:00 - [HTML]

Þingmál B149 (skólamál)

Þingræður:
15. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-10-24 13:12:00 - [HTML]
15. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1991-10-24 15:17:00 - [HTML]

Löggjafarþing 117

Þingmál A221 (aðstæður fatlaðra í skólum)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-11-29 15:22:03 - [HTML]

Þingmál A351 (sálfræðiþjónusta og félagsráðgjöf)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1994-02-14 18:16:08 - [HTML]

Löggjafarþing 118

Þingmál A126 (grunnskóli)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir - Ræða hófst: 1994-11-01 17:28:28 - [HTML]

Þingmál A127 (framhaldsskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 235 - Komudagur: 1994-11-28 - Sendandi: Skólameistarafélag Íslands, Form. Jón Hjartarson - [PDF]
Dagbókarnúmer 455 - Komudagur: 1994-12-12 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: athugasemdir-samantekt umsagna - [PDF]

Þingmál B189 (kennaraverkfallið)

Þingræður:
107. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1995-02-25 13:34:42 - [HTML]

Löggjafarþing 120

Þingmál A94 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingræður:
130. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-03 12:25:22 - [HTML]

Þingmál A217 (háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1996-04-30 14:56:14 - [HTML]

Þingmál A451 (lögreglulög)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1996-04-12 12:11:12 - [HTML]

Þingmál B135 (fíkniefna- og ofbeldisvandinn)

Þingræður:
60. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1995-12-12 15:55:05 - [HTML]

Þingmál B224 (ásakanir um kynferðislega áreitni í opinberum stofnunum)

Þingræður:
108. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1996-03-14 13:48:36 - [HTML]

Löggjafarþing 121

Þingmál A84 (reglur um innritun barna í grunnskóla)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-10-30 15:47:46 - [HTML]
14. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1996-10-30 15:53:02 - [HTML]

Þingmál A90 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 271 - Komudagur: 1996-11-29 - Sendandi: Verkamannasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A119 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1997)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1996-12-19 12:39:06 - [HTML]
51. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1996-12-19 14:09:06 - [HTML]
51. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1996-12-19 17:01:16 - [HTML]

Þingmál A155 (Hússtjórnarskólinn á Hallormsstað)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Ásta B. Þorsteinsdóttir - Ræða hófst: 1996-11-20 15:31:32 - [HTML]

Þingmál A170 (afhending á niðurstöðum úr samræmdum prófum)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-04 14:24:35 - [HTML]
34. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1996-12-04 14:27:50 - [HTML]

Þingmál A242 (Póstminjasafn Íslands)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-17 19:51:40 - [HTML]

Þingmál A310 (kaup skólabáts)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1997-05-06 16:42:34 - [HTML]

Þingmál A380 (samræmd próf)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-03-12 14:57:07 - [HTML]

Þingmál A429 (fíkniefnamál)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-03-19 14:55:41 - [HTML]

Þingmál B88 (einelti í skólum)

Þingræður:
24. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1996-11-14 14:17:09 - [HTML]

Þingmál B160 (álver á Grundartanga)

Þingræður:
56. þingfundur - Gunnlaugur M. Sigmundsson - Ræða hófst: 1997-01-28 16:08:28 - [HTML]

Löggjafarþing 122

Þingmál A1 (fjárlög 1998)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1997-10-07 19:51:05 - [HTML]

Þingmál A109 (aðgerðir til að mæta mismunandi þörfum drengja og stúlkna í grunnskólum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 597 - Komudagur: 1997-12-29 - Sendandi: Fræðslumiðstöð Reykjavíkur, Gerður G. Óskarsdóttir - [PDF]

Þingmál A165 (háskólar)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1997-10-21 16:00:46 - [HTML]

Þingmál A199 (grunnskóli)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-13 12:35:36 - [HTML]

Þingmál A322 (lögbundin skólaganga barna og unglinga)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-12-17 11:56:51 - [HTML]
45. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-12-17 12:00:06 - [HTML]

Þingmál A455 (umfjöllun um skólastarf)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-04 13:34:18 - [HTML]

Þingmál A479 (áfengis- og vímuvarnaráð)[HTML]

Þingræður:
145. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1998-06-04 20:30:30 - [HTML]

Þingmál A532 (fjarkennsla Verkmenntaskólans á Akureyri)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Hjálmar Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-18 14:34:22 - [HTML]

Þingmál A574 (prófun á vímuefnaneyslu nemenda í skólum)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Hjálmar Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-04-06 15:57:57 - [HTML]
102. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1998-04-06 16:01:14 - [HTML]

Löggjafarþing 123

Þingmál A387 (skipan nefndar til að auka aga í skólum landsins)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Magnús Árni Skjöld Magnússon - Ræða hófst: 1999-02-15 17:36:13 - [HTML]

Löggjafarþing 125

Þingmál A226 (grunnskólar)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-15 14:28:02 - [HTML]

Þingmál A280 (persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-12-14 18:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A384 (meðferðarheimili að Gunnarsholti)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 2000-03-08 14:09:13 - [HTML]

Þingmál A425 (aðgengi að getnaðarvarnarpillu)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2000-03-15 15:42:48 - [HTML]

Þingmál A495 (kærumál vegna ólöglegrar sölu á tóbaki)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2000-05-10 12:48:13 - [HTML]

Löggjafarþing 126

Þingmál A263 (mennta- og fjarkennslumiðstöðvar)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2001-03-08 17:47:45 - [HTML]

Þingmál A450 (grunnskólar)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-02 15:05:57 - [HTML]
103. þingfundur - Kristján Pálsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-04-02 15:26:12 - [HTML]
103. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2001-04-02 16:39:42 - [HTML]

Þingmál A572 (barnaverndarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2492 - Komudagur: 2001-05-08 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]

Þingmál B347 (eftirlitsskylda þingmanna með framkvæmd laga)

Þingræður:
83. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2001-03-07 13:50:27 - [HTML]

Löggjafarþing 127

Þingmál A515 (rekstur vistheimilisins að Gunnarsholti)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 2002-03-13 18:29:44 - [HTML]

Þingmál A649 (Tækniháskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-08 22:07:19 - [HTML]

Þingmál A653 (persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1052 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-22 16:15:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 128

Þingmál A1 (fjárlög 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 474 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-11-27 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A533 (sérhæfing fjölbrautaskóla)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2003-02-19 14:20:54 - [HTML]

Löggjafarþing 129

Þingmál B64 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
3. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2003-05-27 19:53:32 - [HTML]

Löggjafarþing 130

Þingmál A239 (heilsugæsla í framhaldsskólum)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-02-25 14:24:39 - [HTML]

Þingmál A320 (aðgerðir gegn einelti)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Guðrún Ögmundsdóttir - Ræða hófst: 2003-11-26 15:03:33 - [HTML]

Þingmál A387 (réttarstaða íslenskrar tungu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2401 - Komudagur: 2004-05-11 - Sendandi: Félag heyrnarlausra - [PDF]

Þingmál A563 (framvinda byggðaáætlunar 2002--2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 842 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-02-05 16:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A805 (auglýsingar í grunnskólum)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Drífa Hjartardóttir - Ræða hófst: 2004-03-31 15:13:44 - [HTML]

Þingmál A878 (rannsóknir í þágu atvinnuveganna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2067 - Komudagur: 2004-04-21 - Sendandi: Félag íslenskra landslagsarkitekta - Skýring: (um 878. og 879. mál) - [PDF]

Þingmál B173 (stytting náms til stúdentsprófs)

Þingræður:
31. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2003-11-19 14:01:16 - [HTML]

Löggjafarþing 131

Þingmál A24 (sérkennslu- og meðferðardagdeild fyrir börn með geðrænan vanda)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2004-11-09 15:38:11 - [HTML]

Þingmál A216 (byggðaáætlun fyrir árin 2002--2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-10-19 17:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A348 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2004-11-22 16:44:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 435 - Komudagur: 2004-12-03 - Sendandi: Stúdentaráð Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A349 (Kennaraháskóli Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 437 - Komudagur: 2004-12-03 - Sendandi: Stúdentaráð Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A350 (Háskólinn á Akureyri)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 440 - Komudagur: 2004-12-03 - Sendandi: Stúdentaráð Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A398 (afnám laga um Tækniháskóla Íslands)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-03-03 14:31:04 - [HTML]

Þingmál B356 (afleiðingar verkfalls grunnskólakennara)

Þingræður:
21. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2004-11-08 15:27:38 - [HTML]

Löggjafarþing 132

Þingmál A78 (barnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 330 - Komudagur: 2005-11-30 - Sendandi: Félagsþjónustan í Hafnarfirði - [PDF]

Þingmál A146 (jafnréttisfræðsla o.fl. í grunn- og framhaldsskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 567 (svar) útbýtt þann 2005-12-09 10:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A160 (óhollt mataræði í skólum)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Kjartan Ólafsson - Ræða hófst: 2005-11-09 15:00:14 - [HTML]

Þingmál A279 (breyting á ýmsum lögum á sviði sifjaréttar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 240 - Komudagur: 2005-11-29 - Sendandi: Félagsþjónustan í Hafnarfirði - [PDF]

Þingmál A398 (framvinda byggðaáætlunar 2002--2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 504 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-12-08 16:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A447 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-01-23 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B340 (aðgerðir gegn fíkniefnaneyslu)

Þingræður:
63. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-09 13:31:02 - [HTML]
63. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 2006-02-09 13:57:10 - [HTML]

Þingmál B490 (geðheilbrigðisþjónusta barna og unglinga)

Þingræður:
96. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2006-03-29 15:56:34 - [HTML]

Löggjafarþing 133

Þingmál A149 (forvarnir í fíkniefnamálum)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-11-08 14:46:10 - [HTML]

Þingmál B150 (vímuefnavandinn)

Þingræður:
11. þingfundur - Magnús Stefánsson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-10-12 13:38:17 - [HTML]

Löggjafarþing 134

Þingmál A12 (aðgerðaáætlun til að styrkja stöðu barna og ungmenna)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Karl V. Matthíasson - andsvar - Ræða hófst: 2007-06-12 17:28:22 - [HTML]

Löggjafarþing 135

Þingmál A47 (takmörkun auglýsinga á óhollri matvöru)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir - Ræða hófst: 2007-11-19 17:50:26 - [HTML]

Þingmál A185 (íþróttakennsla í grunnskólum)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-19 17:15:20 - [HTML]

Þingmál A285 (grunnskólar)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2008-05-22 22:42:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1062 - Komudagur: 2008-01-18 - Sendandi: Ritari menntamálanefndar - Skýring: (réttur til menntunar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1063 - Komudagur: 2008-01-18 - Sendandi: Biskup Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1078 - Komudagur: 2008-01-22 - Sendandi: Sr. Gunnar Jóhannesson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1082 - Komudagur: 2008-01-22 - Sendandi: Félag fagfólks á skólasöfnum - [PDF]
Dagbókarnúmer 1156 - Komudagur: 2008-01-23 - Sendandi: SAMFOK, Samband foreldrafél. og foreldraráða - [PDF]
Dagbókarnúmer 1287 - Komudagur: 2008-01-30 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1297 - Komudagur: 2008-02-01 - Sendandi: Barnaverndarstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1777 - Komudagur: 2008-03-11 - Sendandi: Safnaráð - Skýring: (lagt fram á fundi m.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2850 - Komudagur: 2008-05-12 - Sendandi: Umboðsmaður barna - Skýring: (skólaganga barna í fóstri) - [PDF]

Þingmál A534 (framkvæmdaáætlun í barnaverndarmálum til 2010)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2008-04-17 17:16:32 - [HTML]

Þingmál A535 (framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2008-04-07 17:54:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 136

Þingmál A1 (fjárlög 2009)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-12-22 13:36:00 - [HTML]

Þingmál A24 (stofnun barnamenningarhúss)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 189 - Komudagur: 2008-11-24 - Sendandi: Samtök um barnabókastofu - Skýring: (meðf. skýrsla um könnun á vegum samtakanna) - [PDF]

Þingmál A198 (íslensk málstefna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1064 - Komudagur: 2009-03-04 - Sendandi: Anna Kristín Sigurðardóttir - Skýring: (lagt fram á fundi m.) - [PDF]

Þingmál A239 (fjáraukalög 2008)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Jón Bjarnason (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-22 16:17:48 - [HTML]
67. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-12-22 16:31:51 - [HTML]

Þingmál A475 (framkvæmd skólahalds í grunnskólum skólaárin 2004--2005, 2005--2006 og 2006--2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 952 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-04-17 09:55:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 137

Þingmál B161 (tannheilsa barna og unglinga)

Þingræður:
15. þingfundur - Ögmundur Jónasson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2009-06-05 10:41:19 - [HTML]

Löggjafarþing 138

Þingmál A410 (staða barna og ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1359 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2010-06-15 09:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A426 (mannvirki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1691 - Komudagur: 2010-04-12 - Sendandi: Friðrik Ólafsson verkfræðingur - [PDF]

Þingmál A485 (hjúskaparlög, staðfest samvist o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2058 - Komudagur: 2010-05-07 - Sendandi: Kaþólska kirkjan á Íslandi - [PDF]

Þingmál A553 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 943 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A557 (barnaverndarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2694 - Komudagur: 2010-06-04 - Sendandi: Vestmannaeyjabær, Fjölskyldu- og tómstundaráð - [PDF]

Löggjafarþing 139

Þingmál A56 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1425 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-16 21:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A334 (áætlun í jafnréttismálum til fjögurra ára)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-11-30 20:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A495 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 814 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-02-14 13:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A555 (staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar)[HTML]

Þingræður:
147. þingfundur - Baldur Þórhallsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-09 20:57:35 - [HTML]

Þingmál A599 (framkvæmd heilsustefnu, virkjun fyrirmynda o.fl.)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2011-04-11 18:17:48 - [HTML]

Þingmál A695 (aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar um ofbeldi karla gegn konum í nánum samböndum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1214 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-31 16:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A747 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1640 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-07 12:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1641 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-06-07 14:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1754 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-06-15 11:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1772 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-06-10 21:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
148. þingfundur - Skúli Helgason (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-06-10 14:43:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2371 - Komudagur: 2011-05-10 - Sendandi: Barnaverndarstofa - [PDF]

Þingmál A778 (barnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3057 - Komudagur: 2011-08-25 - Sendandi: Jafnréttisstofa - [PDF]

Þingmál B107 (samskipti skóla og trúfélaga)

Þingræður:
14. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2010-10-18 15:31:00 - [HTML]

Löggjafarþing 140

Þingmál A294 (neysla barna og unglinga á svokölluðum orkudrykkjum)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-01-30 18:04:32 - [HTML]
50. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2012-01-30 18:08:22 - [HTML]
50. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-01-30 18:11:47 - [HTML]

Þingmál A468 (háskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2379 - Komudagur: 2012-05-11 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri - [PDF]

Þingmál A656 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1050 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-27 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A715 (framhaldsskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2363 - Komudagur: 2012-05-11 - Sendandi: Siðmennt - [PDF]
Dagbókarnúmer 2537 - Komudagur: 2012-05-16 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]

Þingmál B778 (umræður um störf þingsins 18. apríl)

Þingræður:
85. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2012-04-18 15:08:01 - [HTML]

Löggjafarþing 141

Þingmál A110 (bókmenntasjóður o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 168 - Komudagur: 2012-10-19 - Sendandi: Félag íslenskra bókaútgefenda - [PDF]

Þingmál A152 (jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 570 - Komudagur: 2012-11-16 - Sendandi: Jafnréttisstofa - [PDF]

Þingmál A156 (skólatannlækningar)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-10-22 16:15:25 - [HTML]

Þingmál A179 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-25 17:21:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 220 - Komudagur: 2012-10-24 - Sendandi: Ólafur W. Stefánsson - [PDF]

Þingmál A617 (framkvæmd samgönguáætlunar 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1067 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-25 15:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B218 (grunnskólinn á Tálknafirði)

Þingræður:
26. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2012-10-25 10:36:02 - [HTML]

Löggjafarþing 143

Þingmál A195 (mótun heildstæðrar stefnu um afreksfólk í íþróttum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 774 - Komudagur: 2014-01-06 - Sendandi: Sundsamband Íslands - [PDF]

Þingmál A398 (Norræna ráðherranefndin 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 728 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-03-13 13:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B691 (skóli án aðgreiningar)

Þingræður:
84. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2014-03-31 16:42:22 - [HTML]

Löggjafarþing 144

Þingmál A1 (fjárlög 2015)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir (3. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-16 16:14:05 - [HTML]

Þingmál A13 (aðgerðir til að efla lítil og meðalstór fyrirtæki og fyrirtæki í tækni- og hugverkaiðnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (þáltill.) útbýtt þann 2014-09-10 19:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A17 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-09 16:08:49 - [HTML]

Þingmál A228 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2014-11-03 19:02:57 - [HTML]

Þingmál A426 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 634 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-01-21 17:31:11 - [HTML]

Þingmál A470 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1457 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-06-22 14:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1262 - Komudagur: 2015-02-23 - Sendandi: Lögreglustjórinn á Suðurnesjum - [PDF]
Dagbókarnúmer 1372 - Komudagur: 2015-02-27 - Sendandi: Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]

Þingmál B969 (kvöldfundur og umræðuefni fundarins)

Þingræður:
109. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2015-05-20 15:04:30 - [HTML]

Löggjafarþing 145

Þingmál A1 (fjárlög 2016)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 233 - Komudagur: 2015-10-16 - Sendandi: Sandgerðisbær - [PDF]

Þingmál A401 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 739 - Komudagur: 2016-02-02 - Sendandi: Lögreglustjórinn á Suðurnesjum - [PDF]

Þingmál A675 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A794 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2054 - Komudagur: 2016-09-13 - Sendandi: Lánasjóður íslenskra námsmanna - [PDF]

Þingmál A813 (fjölskyldustefna 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1502 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-06-08 15:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A873 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
155. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2016-09-22 16:19:34 - [HTML]

Löggjafarþing 146

Þingmál A438 (þjónusta við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 571 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-04-03 16:59:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 147

Þingmál A69 (þjónusta við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 15:17:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 148

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2017-12-29 23:59:29 - [HTML]

Þingmál A26 (þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-15 18:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A40 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2018-03-21 17:55:31 - [HTML]
59. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-05-03 19:52:56 - [HTML]

Þingmál A445 (hreyfing og svefn grunnskólabarna)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2018-05-28 16:09:59 - [HTML]
62. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2018-05-28 16:21:33 - [HTML]

Löggjafarþing 149

Þingmál A153 (gjafsókn í heimilisofbeldis- og kynferðisbrotamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 153 (þáltill.) útbýtt þann 2018-09-26 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A176 (stuðningur við útgáfu bóka á íslensku)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2018-12-13 19:50:42 - [HTML]

Þingmál A219 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-11 12:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1686 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1792 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-11 18:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A255 (réttur barna sem aðstandendur)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2019-02-19 18:33:40 - [HTML]
116. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2019-06-04 15:08:52 - [HTML]

Þingmál A324 (brottfall nema í framhaldsskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1378 (svar) útbýtt þann 2019-05-02 12:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B296 (eineltismál)

Þingræður:
38. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2018-11-26 15:23:28 - [HTML]

Þingmál B556 (störf þingsins)

Þingræður:
68. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2019-02-20 15:15:21 - [HTML]

Löggjafarþing 150

Þingmál A434 (fimm ára samgönguáætlun 2020--2024)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1129 - Komudagur: 2020-01-16 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra - [PDF]

Þingmál A435 (samgönguáætlun fyrir árin 2020--2034)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1130 - Komudagur: 2020-01-16 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra - [PDF]

Þingmál A643 (forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni, ásamt áætlun um aðgerðir fyrir árin 2021--2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1094 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-03-10 15:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A749 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1295 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-05-05 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B530 (störf þingsins)

Þingræður:
64. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2020-02-25 14:04:38 - [HTML]

Löggjafarþing 151

Þingmál A257 (vernd barna gegn ofbeldi í skólastarfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 277 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2020-11-04 18:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2020-11-18 17:16:16 - [HTML]
22. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2020-11-18 17:26:44 - [HTML]

Þingmál A278 (menntastefna 2021--2030)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 751 - Komudagur: 2020-12-02 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A322 (opinber stuðningur við nýsköpun)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-24 16:50:00 - [HTML]

Þingmál A612 (aðgerðir til að auka framboð og neyslu grænkerafæðis)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2021-05-11 16:29:27 - [HTML]

Þingmál A818 (fjáraukalög 2021)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2021-06-10 12:43:49 - [HTML]

Þingmál A856 (aðgerðir gegn átröskun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1678 (þáltill.) útbýtt þann 2021-06-09 19:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B104 (sóttvarnaráðstafanir, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
16. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2020-11-05 11:46:25 - [HTML]

Löggjafarþing 152

Þingmál A168 (jöfn meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 170 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-10 16:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A181 (almannavarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 853 - Komudagur: 2022-02-17 - Sendandi: Félag grunnskólakennara - [PDF]

Þingmál B155 (sóttvarnaaðgerðir, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
25. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2022-01-20 14:41:36 - [HTML]

Þingmál B475 (störf þingsins)

Þingræður:
59. þingfundur - Kristín Hermannsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-29 14:31:37 - [HTML]

Löggjafarþing 153

Þingmál A52 (breytingar á aðalnámskrá í grunnskóla)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-13 14:08:55 - [HTML]

Þingmál A916 (byrjendalæsi og leshraðamælingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1437 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-03-28 17:12:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 154

Þingmál A87 (breytingar á aðalnámskrá grunnskóla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1556 - Komudagur: 2024-02-23 - Sendandi: Rannsókna- og fræðslustofa um þroska, læsi og líðan barna og ungmenna - [PDF]

Þingmál A238 (Miðstöð menntunar og skólaþjónustu)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-12-07 11:46:32 - [HTML]
45. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-12-07 12:27:05 - [HTML]

Þingmál A540 (staða barna innan trúfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1758 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2024-06-01 17:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A565 (viðhald fagþekkingar á hefðbundnu og fornu handverki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 713 (þáltill.) útbýtt þann 2023-12-12 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B267 (Sameining framhaldsskóla)

Þingræður:
24. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2023-11-07 14:31:20 - [HTML]

Þingmál B319 (Viðbrögð vegna atburðanna á Reykjanesskaga, munnleg skýrsla mennta- og barnamálaráðherra)

Þingræður:
32. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-11-15 17:34:27 - [HTML]

Þingmál B330 (aðgerðir stjórnvalda vegna andlegra áfalla út af ástandinu í Grindavík)

Þingræður:
33. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2023-11-20 15:39:15 - [HTML]

Löggjafarþing 155

Þingmál A83 (viðhald fagþekkingar á hefðbundnu og fornu handverki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-13 13:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A321 (helstu verkefni stjórnvalda og mat á framtíðarhorfum vegna jarðhræringa og eldsumbrota á Reykjanesskaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 331 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-11-08 13:42:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 156

Þingmál A97 (grunnskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 179 - Komudagur: 2025-03-05 - Sendandi: Meyvant Þórólfsson - [PDF]

Þingmál A282 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Jón Pétur Zimsen - andsvar - Ræða hófst: 2025-04-09 18:44:55 - [HTML]
29. þingfundur - Snorri Másson - Ræða hófst: 2025-04-09 19:22:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 819 - Komudagur: 2025-04-22 - Sendandi: Nemendafélag Fjölbrautarskóla Suðurnesja - [PDF]

Þingmál B149 (úrræði vegna ofbeldis í grunnskólum)

Þingræður:
15. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2025-03-17 15:24:22 - [HTML]

Þingmál B150 (staða íslenskrar tungu)

Þingræður:
15. þingfundur - Snorri Másson - Ræða hófst: 2025-03-17 15:27:10 - [HTML]
15. þingfundur - Snorri Másson - Ræða hófst: 2025-03-17 15:31:47 - [HTML]

Löggjafarþing 157

Þingmál A1 (fjárlög 2026)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1013 - Komudagur: 2025-11-27 - Sendandi: Réttur - Aðalsteinsson & Partners - [PDF]

Þingmál A205 (heimavist Fjölbrautaskóla Suðurlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 610 (svar) útbýtt þann 2025-12-18 17:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B78 (Menntamál)

Þingræður:
15. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2025-10-09 13:54:15 - [HTML]