Úrlausnir.is


Merkimiði - Mannorð



RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (177)
Dómasafn Hæstaréttar (74)
Umboðsmaður Alþingis (12)
Stjórnartíðindi (316)
Dómasafn Landsyfirréttar (47)
Alþingistíðindi (899)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (19)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (80)
Lovsamling for Island (2)
Alþingi (1011)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1926:368 nr. 56/1925 [PDF]

Hrd. 1929:1242 nr. 82/1927 [PDF]

Hrd. 1932:423 nr. 40/1931 [PDF]

Hrd. 1937:273 nr. 128/1936 [PDF]

Hrd. 1940:352 kærumálið nr. 5/1940 (Góðtemplarar) [PDF]
Þegar félagar gengu í stúku áttu þeir að gangast undir tilteknar reglur, meðal annars um að árásir á mannorð annarra stúkufélaga færu ekki til dómstóla, heldur yrðu leyst innanhúss. Höfðað var mál fyrir dómstólum samt sem áður og krafðist stefndi frávísunar þar sem stefnandi hafði samið sig frá lögsögu dómstóla. Hæstiréttur taldi slíkt afsal of almennt til að það gæti gilt.
Hrd. 1953:537 nr. 180/1952 [PDF]

Hrd. 1962:861 nr. 140/1962 [PDF]

Hrd. 1965:706 nr. 3/1965 [PDF]

Hrd. 1969:1312 nr. 163/1969 [PDF]

Hrd. 1970:459 nr. 166/1969 (Ölbrugg) [PDF]

Hrd. 1971:435 nr. 189/1970 [PDF]

Hrd. 1971:654 nr. 78/1971 [PDF]

Hrd. 1972:74 nr. 9/1972 [PDF]

Hrd. 1977:972 nr. 199/1974 (Uppsögn slökkviliðsmanns) [PDF]
Málið er dæmi um löghelgan venju þar sem hún telst sanngjörn, réttlát og haganleg.
Hrd. 1983:474 nr. 124/1980 [PDF]

Hrd. 1983:495 nr. 125/1980 [PDF]

Hrd. 1983:509 nr. 126/1980 [PDF]

Hrd. 1983:523 nr. 127/1980 [PDF]

Hrd. 1983:1644 nr. 161/1983 [PDF]

Hrd. 1987:608 nr. 154/1985 [PDF]

Hrd. 1987:617 nr. 155/1985 [PDF]

Hrd. 1987:626 nr. 156/1985 [PDF]

Hrd. 1989:28 nr. 5/1989 (Ríkisendurskoðun) [PDF]
Ríkisendurskoðun hafði krafist aðgangs að sjúkraskýrslum ákveðins tímabils í því skyni að sannreyna hvort gjaldskrárreikningar sem nafngreindur heimilislæknir hafði gert og fengið greitt fyrir ættu stoð í skýrslunum. Eingöngu trúnaðarlæknir stofnunarinnar fengi að kynna sér efni skýrslnanna en ekki aðrir starfsmenn stofnunarinnar. Í málinu var vísað til almenns ákvæðis í lögum þar sem stofnunin hefði fengið víðtækar heimildir til þess að kanna gögn er lægju til grundvallar reikningsgerð á hendur ríkinu. Læknirinn mótmælti og krafðist þess að aðgangi stofnunarinnar og trúnaðarlæknisins yrði synjað á grundvelli einkalífsvernd sjúklinganna og leyndarskyldu lækna.

Hæstiréttur taldi í ljósi eðli málsins að aðrir starfsmenn heilbrigðisstofnunarinnar hljóti að hafa vitneskju um gögnin og þar að auki bera reikningarnir með sér að tilteknar aðgerðir hafi verið gerðar. Því væri ekki um að ræða meginbreytingar varðandi leynd gagnanna þó trúnaðarlæknir, sem bundinn væri þagnarskyldu, myndi kynna sér gögnin á vegum Ríkisendurskoðunar að því marki sem krafist var í málinu. Var því lækninum skylt, að mati réttarins, að verða við kröfu Ríkisendurskoðunar um aðgang að gögnunum.

Í ræðu framsögumanns þingnefndar í neðri deild Alþingis, við afgreiðslu frumvarpsins, sagði að viðhorf þingnefndarinnar að til að viðhalda trúnaði við sjúklinga myndi sérstakur trúnaðarlæknir á vegum Ríkisendurskoðunar annast athuganir stofnunarinnar á sjúkragögnum er lægju til grundvallar greiðslum til lækna. Talið er að ræðan hafi haft verulega þýðingu fyrir úrslit málsins í Hæstarétti.
Hrd. 1989:1586 nr. 76/1988 [PDF]

Hrd. 1989:1627 nr. 252/1989 (Áfengiskaup hæstaréttardómara) [PDF]
Forseti Hæstaréttar var sakaður um að hafa misnotað hlunnindi sem handhafi forsetavalds með því að kaupa mikið magn áfengis á kostnaðarverði, þ.e. án áfengisgjalds, með lagaheimild sem þá var til staðar. Forseti Íslands veitti forseta Hæstaréttar lausn um stundarsakir og svo höfðað dómsmál um lausn til frambúðar. Settur Hæstiréttur í málinu taldi að skortur á hámarki í lagaheimildinni skipti ekki máli og með þessu athæfi hefði hæstaréttardómarinn rýrt það almenna traust sem hann átti að njóta og staðfesti þar af leiðandi varanlega lausn hans úr embættinu.
Hrd. 1992:401 nr. 274/1991 (Staðahaldarinn í Viðey) [PDF]

Hrd. 1993:565 nr. 92/1991 [PDF]

Hrd. 1993:2328 nr. 255/1992 (Íslandsbanki - Fjárdráttur - Gilsdómur) [PDF]
Bankastjóri réð mann sem bendlaður hafði verið við fjárdrátt í öðrum banka, líklega sem greiða við tengdaforeldra þess manns. Maðurinn var svo staðinn að fjárdrætti í þeim banka. Bankastjórinn hafði samband við tengdaforeldrana og gerði þeim að greiða skuldina vegna fjárdráttarins ella yrði málið kært til lögreglu. Var svo samningur undirritaður þess efnis.

Fyrir dómi var samningurinn ógiltur á grundvelli 36. gr. samningalaga, nr. 7/1936, sökum ójafnræðis við samningsgerðina. Í kröfugerð málsins var ekki byggt á nauðung.
Hrd. 1995:562 nr. 496/1994 [PDF]

Hrd. 1995:752 nr. 498/1993 (Kraftlyftingar - Vaxtarræktarummæli) [PDF]

Hrd. 1995:774 nr. 145/1994 [PDF]

Hrd. 1996:320 nr. 383/1994 (Umfang máls) [PDF]

Hrd. 1996:613 nr. 458/1994 [PDF]

Hrd. 1998:516 nr. 206/1997 (Dreifing kláms) [PDF]

Hrd. 1998:693 nr. 260/1997 (Hundamál) [PDF]

Hrd. 1998:1376 nr. 280/1997 (Húsnæðisstofnun) [PDF]

Hrd. 1999:756 nr. 296/1998[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:781 nr. 415/1998 (Áfengisauglýsingar - Egils Sterkur)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:857 nr. 252/1998 (Ævisaga geðlæknis - Sálumessa syndara)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:1145 nr. 337/1998[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:1404 nr. 81/1999 (Flutningur sýslumanns)[HTML] [PDF]
Sýslumaður var fluttur á milli embætta en kaus að fara á eftirlaun. Litið var svo á að um væri að ræða fleiri kröfur um sama efnið þar sem ein krafan var innifalin í hinni.
Hrd. 1999:2076 nr. 266/1998 (Háskólabíó)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:3386 nr. 65/1999 (Good Morning America)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:869 nr. 374/1999 (Flugafgreiðslan - Hlaðmaður)[HTML] [PDF]
Hlaðmanni á Keflavíkurflugvelli var sagt upp fyrirvaralaust vegna ásakana um að hann hefði stolið varningi úr farmi, auk þess sem hann var kærður til lögreglu. Á meðan sakamálinu stóð höfðaði hann einkamál til að krefjast launa er samsvöruðu launagreiðslum í uppsagnarfresti og lauk því með fullnaðarsamkomulagi. Sakamálið var svo fellt niður. Hann kærði svo stjórn vinnuveitanda síns fyrir rangar sakargiftir. Hæstiréttur taldi að þar sem uppsögnin var reist á sögusögnum hefði hún verið óréttmæt. Starfsmaðurinn var ekki álitinn hafa afsalað sér öðrum rétti með útgáfu einfaldrar fullnaðarkvittunar þar sem hún ætti eingöngu við um þá kröfu.
Hrd. 2000:3135 nr. 175/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:3252 nr. 157/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:3268 nr. 158/2000 (Sýslumaður)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:3440 nr. 147/2000 (Taka barns af heimili)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:1188 nr. 354/2000 (Tolleftirlit með bókasendingum)[HTML] [PDF]
Hæstiréttur taldi að sú framkvæmd að opna allar fyrirvaralaust og án samþykkis viðtakenda póstsendinga til þess að finna reikninga í pökkum, væri óheimil. Tollyfirvöld sýndu ekki fram á að það hefði verið nauðsynlegt.
Hrd. 2001:1885 nr. 25/2001 (Sýslumannsflutningur - Tilflutningur í starfi)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:274 nr. 314/2001 (Aðstoðarskólastjóri)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:643 nr. 255/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1212 nr. 306/2001 (Lögmaður og vitni)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1485 nr. 461/2001 (Hvíta Ísland)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:2398 nr. 47/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:3136 nr. 36/2003 (Meiðyrðamál)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:3404 nr. 82/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:3597 nr. 105/2003 (Múm - Plötuútgáfusamningur)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:3633 nr. 388/2003 (British Tobacco)[HTML] [PDF]
Sett voru lög sem höfðu meðal annars þau áhrif að ekki hefði mátt hafa tóbak sýnilegt gagnvart almenningi. Tóbaksframleiðandi fór í mál gegn íslenska ríkinu þar sem það taldi lögin andstæð hagsmunum sínum vegna minni sölu. Héraðsdómur taldi framleiðandann skorta lögvarða hagsmuni þar sem ÁTVR væri seljandi tóbaks en ekki framleiðandinn. Hæstiréttur var ekki sammála því mati héraðsdóms og taldi tóbaksframleiðandann hafa lögvarða hagsmuni um úrlausn dómkröfunnar.
Hrd. 2003:3803 nr. 395/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:3953 nr. 169/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:397 nr. 481/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:2104 nr. 428/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:3398 nr. 358/2004 (Siðanefnd Háskóla Íslands)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2414 nr. 231/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2464 nr. 142/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:3348 nr. 57/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:5105 nr. 181/2005 (Skattasniðganga)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:1589 nr. 403/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:1689 nr. 220/2005 (Tóbaksdómur)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:1776 nr. 462/2005 (Bann við að sýna tóbak)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:1916 nr. 432/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:2411 nr. 204/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:2759 nr. 541/2005 (Birting tölvupósta í Fréttablaðinu)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:5547 nr. 310/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:5617 nr. 613/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 329/2006 dags. 1. febrúar 2007 (hefnd)[HTML] [PDF]

Hrd. 278/2006 dags. 1. mars 2007 (Bubbi fallinn)[HTML] [PDF]
Bubbi krafðist bóta frá bæði útgefanda og ritstjóra fjölmiðils þar sem hann taldi að umfjöllun fjölmiðilsins hafa vegið að friðhelgi einkalífs hans. Ábyrgðarkerfið sem lögin um prentrétt setti upp kvað á um að hægt væri að krefjast bóta frá útgefandanum eða ritstjóranum. Hæstiréttur túlkaði ákvæðið á þann veg að eingöngu væri hægt að krefjast bótanna frá öðrum þeirra en ekki báðum.
Hrd. 519/2006 dags. 26. apríl 2007 (Umgengnisréttur)[HTML] [PDF]

Hrd. 323/2007 dags. 15. ágúst 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 37/2007 dags. 4. október 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 491/2006 dags. 11. október 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 67/2007 dags. 25. október 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 211/2007 dags. 24. janúar 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 194/2008 dags. 8. maí 2008 (Istorrent I)[HTML] [PDF]

Hrd. 430/2007 dags. 18. september 2008 (Hjúkrunarfræðingur á geðsviði)[HTML] [PDF]
X starfaði sem hjúkrunarfræðingur á geðsviði Landspítala Íslands ásamt hjúkrunarfræðingnum Y. Y sakaði X um kynferðislega áreitni utan vinnustaðar og lýsti því yfir að hann væri tilbúinn til þess að færa sig milli deilda.

Yfirmenn X ákváðu að færa X milli deilda gegn vilja hennar vegna ágreiningsins sem ríkti meðal þeirra tveggja og að ágreiningurinn truflaði starfsemina. Landspítalinn hélt því fram að um væri að ræða ákvörðun á grundvelli stjórnunarréttar vinnuveitenda og því ættu reglur stjórnsýsluréttarins ekki við.

Hæstiréttur taldi að ákvörðunin hefði slík áhrif á æru X, réttindi hennar og réttarstöðu hennar að öðru leyti, að hún teldist vera stjórnvaldsákvörðun. Fallist var á kröfu X um ógildingu þeirrar ákvörðunar Landspítalans um að flytja hana úr starfi milli deilda og greiðslu miskabóta.
Hrd. 653/2007 dags. 2. október 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 559/2008 dags. 6. nóvember 2008 (Istorrent)[HTML] [PDF]

Hrd. 34/2008 dags. 11. desember 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 239/2008 dags. 22. janúar 2009 (Framhaldsskólakennari)[HTML] [PDF]

Hrd. 321/2008 dags. 29. janúar 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 83/2009 dags. 24. mars 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 575/2008 dags. 28. maí 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 53/2009 dags. 1. október 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 252/2009 dags. 19. nóvember 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 214/2009 dags. 11. febrúar 2010 (Istorrent II)[HTML] [PDF]
Reyndi á því hvort milligönguaðilinn bæri ábyrgð á efninu. Eingöngu væri verið að útvega fjarskiptanet. Talið að þetta ætti ekki við þar sem þjónustan væri gagngert í ólöglegum tilgangi.
Hrd. 104/2009 dags. 18. febrúar 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 454/2009 dags. 11. mars 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 689/2009 dags. 21. apríl 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 457/2009 dags. 16. júní 2010 (Gæsluvarðhald)[HTML] [PDF]

Hrd. 469/2010 dags. 31. ágúst 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 284/2010 dags. 16. desember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 293/2011 dags. 16. maí 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 294/2011 dags. 16. maí 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 344/2011 dags. 1. júní 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 394/2011 dags. 24. júní 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 449/2011 dags. 25. júlí 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 693/2010 dags. 3. nóvember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 291/2010 dags. 10. nóvember 2011 (Fádæma dráttur)[HTML] [PDF]

Hrd. 65/2011 dags. 10. nóvember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 100/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Eiður Smári - Fjármál knattspyrnumanns)[HTML] [PDF]
Eiður Smári (E) höfðaði mál á hendur ritstjórum DV ásamt höfundi greinar þar sem hann teldi að þær umfjallanir væru til þess gerðar að vega að rétti hans til friðhelgis einkalífs.

E taldi að lögjafna bæri ákvæði laga um prentrétt á þann hátt að ákvæðin um ábyrgð á efni ættu einnig við um efni sem birt væru á vefútgáfu blaðsins. Ekki var fallist á slíka lögjöfnun.

Ekki var fallist á að umfjöllunin um fjármál E ættu ekki erindi til almennings þar sem hún væri í samræmi við stöðu þjóðfélagsmála á þeim tíma. Þá var einnig litið til þess að E væri þjóðþekktur knattspyrnumaður sem viki sér ekki undan fjölmiðlaumfjöllun sem slíkur. Hvað umfjallanir um spilafíkn E var að ræða var ekki fallist á að sú umfjöllun bryti í bága við friðhelgi einkalífs E þar sem um væri að ræða endursögn áður birtrar umfjöllunar í erlendum fjölmiðlum og að E hefði sjálfur gert spilafíkn sína að umtalsefni í viðtölum.
Hrd. 179/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Meðferð bankaláns)[HTML] [PDF]

Hrd. 279/2011 dags. 17. febrúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 469/2011 dags. 24. maí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 591/2011 dags. 31. maí 2012 (Ærumeiðingar í DV)[HTML] [PDF]
Ný lög um fjölmiðla tóku við af eldri lögum um prentrétt, er færðu refsi- og fébótaábyrgð á efni rita frá höfundi þess, hafi hann verið nafngreindur, yfir á nafngreinda viðmælendur séu ummælin höfð rétt eftir þeim og með samþykki þeirra. Í máli þessu höfðu verið birt ummæli eftir nafngreindan einstakling eftir gildistöku laganna, en viðtalið hafði verið tekið fyrir gildistökuna. 2. mgr. 2. gr. almennra hegningarlaga kveður á um að við tilvik eins og þessi falli einnig niður aðrar afleiðingar sem refsinæmi hans samkvæmt eldri lögum leiddi af sér.

Hæstiréttur skýrði ákvæðið á þá leið að þar væri verið að vísa til önnur viðurlög en refsingu, en hins vegar raskaði það ekki bótarétti sem hafði þegar stofnast. Þrátt fyrir að ómerking ummæla á grundvelli almennra hegningarlaga teldist til refsikenndra viðurlaga væri hún í eðli sínu staðfesting á því að óviðurkvæmileg ummæli skyldu verða að engu hafandi. Af þessari ástæðu voru þau ekki jöfnuð við íþyngjandi viðurlaga í þessu samhengi. Ummælin voru því dæmd ómerk en miskabæturnar lækkaðar.
Hrd. 671/2011 dags. 14. júní 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 628/2012 dags. 12. október 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 673/2011 dags. 18. október 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 69/2012 dags. 15. nóvember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 314/2012 dags. 6. desember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 383/2012 dags. 24. janúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 292/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 525/2012 dags. 21. febrúar 2013 (Pressan)[HTML] [PDF]

Hrd. 601/2012 dags. 26. mars 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 335/2013 dags. 27. maí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 372/2013 dags. 24. október 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 201/2013 dags. 31. október 2013 (Nauðungarvistun I)[HTML] [PDF]
Bótaréttur vegna frelsissviptingar af ósekju getur verið viðurkenndur þrátt fyrir að lagaheimild sé fyrir frelsissviptingunni og hún framkvæmd í góðri trú.
Hrd. 200/2013 dags. 7. nóvember 2013 (Viðskiptablaðið)[HTML] [PDF]

Hrd. 603/2013 dags. 20. febrúar 2014 (Krafa fyrri bréferfingja)[HTML] [PDF]
Fjallar um hið endanlega uppgjör.

Erfingjarnir eiga ekki að endurgreiða það sem var umfram, þrátt fyrir að talsverður munur hafi verið milli fjárhæðanna.
Hrd. 255/2014 dags. 2. maí 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 403/2014 dags. 16. júní 2014 (Lekamálið)[HTML] [PDF]

Hrd. 103/2014 dags. 25. september 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 214/2014 dags. 20. nóvember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 335/2014 dags. 11. desember 2014 (Kynferðisbrot - Þrjár nauðganir kærðar)[HTML] [PDF]

Hrd. 183/2014 dags. 11. desember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 299/2014 dags. 11. desember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 184/2014 dags. 11. desember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 215/2014 dags. 18. desember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 421/2014 dags. 31. mars 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 819/2014 dags. 28. maí 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 812/2014 dags. 28. maí 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 818/2014 dags. 28. maí 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 820/2014 dags. 28. maí 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 813/2014 dags. 28. maí 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 817/2014 dags. 28. maí 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 814/2014 dags. 28. maí 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 815/2014 dags. 28. maí 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 816/2014 dags. 28. maí 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 101/2015 dags. 22. október 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 238/2015 dags. 10. desember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 287/2015 dags. 17. desember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 239/2015 dags. 17. desember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 172/2015 dags. 17. desember 2015 (KAX)[HTML] [PDF]
KS var að láta reisa einbýlishús og réð KAX sem lögmann vegna ágreinings sem átti sér stað í tengslum við byggingu þess. Deilurnar í þessu máli snerust um það að KS hefði ráðið KAX til að vinna verkið en ekki fulltrúa hans. Hæstiréttur taldi að KS hefði átt að vera ljóst að KAX ynni ekki einn að verkinu og átti skilningurinn að vera sá að KAX væri í forsvari í dómsmálinu.
Hrd. 396/2015 dags. 11. febrúar 2016 (Snorri í Betel)[HTML] [PDF]

Hrd. 610/2015 dags. 17. mars 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 464/2015 dags. 17. mars 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 705/2015 dags. 2. júní 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 573/2016 dags. 30. ágúst 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 75/2016 dags. 24. nóvember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 345/2016 dags. 16. mars 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 361/2017 dags. 15. júní 2017 (Svipting réttinda til að vera héraðsdómslögmaður felld úr gildi)[HTML] [PDF]

Hrd. 310/2017 dags. 7. desember 2017 (Fjárkúgun - Styrkur og einbeittur ásetningur)[HTML] [PDF]

Hrd. 354/2017 dags. 14. desember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 415/2017 dags. 14. desember 2017 (Hatursorðræða)[HTML] [PDF]

Hrd. 577/2017 dags. 14. desember 2017 (Hatursorðræða)[HTML] [PDF]

Hrd. 404/2017 dags. 3. maí 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 405/2017 dags. 3. maí 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 8/2018 dags. 5. júní 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 617/2017 dags. 21. júní 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 729/2017 dags. 26. júní 2018 (Ærumeiðing)[HTML] [PDF]

Hrd. 25/2017 dags. 18. október 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 29/2018 dags. 22. mars 2019[HTML] [PDF]

Hrd. 25/2019 dags. 9. desember 2019[HTML] [PDF]

Hrd. 31/2019 dags. 29. janúar 2020[HTML] [PDF]

Hrd. 9/2020 dags. 5. febrúar 2021[HTML] [PDF]

Hrd. 38/2021 dags. 9. febrúar 2022[HTML]

Hrd. 35/2022 dags. 14. desember 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd í kærumálum háskólanema

Úrskurður Áfrýjunarnefndar í kærumálum háskólanema í máli nr. 7/2021 dags. 22. apríl 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd neytendamála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 21/2011 (Kæra Skakkaturns ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 66/2011)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 3/2017 (Kæra Makklands ehf. á ákvörðun Neytendastofu frá 6. febrúar 2017.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 6/2008 (Kæra BYKO hf. á ákvörðun Neytendastofu 16. júlí 2008)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 7/2013 (Kæra Friðjóns Björgvins Gunnarssonar á ákvörðun Neytendastofu 18. október 2013.)

Fara á yfirlit

Endurupptökudómur

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 8/2022 dags. 14. september 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Endurupptökunefnd

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 2/2016 dags. 28. september 2016[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-45/2009 dags. 2. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-128/2009 dags. 31. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-5/2013 dags. 1. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-39/2014 dags. 16. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-94/2022 dags. 13. júní 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-241/2007 dags. 1. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-202/2010 dags. 12. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-84/2011 dags. 2. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-157/2013 dags. 8. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-181/2014 dags. 10. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-68/2018 dags. 20. september 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-564/2020 dags. 24. nóvember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-14/2023 dags. 15. maí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-433/2021 dags. 31. maí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-245/2023 dags. 3. nóvember 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-240/2020 dags. 28. október 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2299/2006 dags. 5. júní 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1257/2007 dags. 8. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2836/2007 dags. 11. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2836/2007 dags. 27. mars 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1398/2008 dags. 26. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1398/2008 dags. 4. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-907/2008 dags. 11. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1451/2007 dags. 11. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-4388/2009 dags. 2. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-415/2010 dags. 14. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1088/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-4818/2009 dags. 4. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-60/2011 dags. 3. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1572/2011 dags. 18. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1844/2011 dags. 3. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-23/2012 dags. 29. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-743/2012 dags. 13. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-9/2014 dags. 9. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-8/2014 dags. 9. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-7/2014 dags. 9. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-6/2014 dags. 9. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-5/2014 dags. 9. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-4/2014 dags. 9. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3/2014 dags. 9. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2/2014 dags. 9. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1/2014 dags. 9. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-143/2014 dags. 20. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-377/2014 dags. 26. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-724/2014 dags. 20. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1016/2014 dags. 15. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-502/2015 dags. 18. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-424/2016 dags. 24. ágúst 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-672/2017 dags. 31. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-319/2018 dags. 3. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-360/2019 dags. 18. desember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1567/2019 dags. 3. júní 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1351/2020 dags. 6. janúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3163/2020 dags. 23. apríl 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3088/2020 dags. 25. maí 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-37/2021 dags. 17. september 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1521/2021 dags. 25. mars 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2449/2021 dags. 31. mars 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1412/2022 dags. 8. maí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1588/2023 dags. 19. janúar 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6907/2005 dags. 28. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2308/2005 dags. 31. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4906/2005 dags. 18. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-105/2006 dags. 15. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7569/2005 dags. 16. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7593/2005 dags. 23. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7380/2005 dags. 9. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1316/2006 dags. 8. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2212/2006 dags. 16. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7408/2006 dags. 25. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7608/2006 dags. 26. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7401/2006 dags. 31. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4080/2007 dags. 20. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2312/2007 dags. 30. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3619/2007 dags. 26. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8318/2007 dags. 10. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7167/2007 dags. 28. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8596/2007 dags. 22. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2577/2008 dags. 3. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1442/2008 dags. 4. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5428/2008 dags. 12. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4007/2008 dags. 26. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6727/2008 dags. 13. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1611/2008 dags. 4. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9297/2008 dags. 26. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3170/2009 dags. 2. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1168/2009 dags. 18. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12027/2008 dags. 16. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8210/2007 dags. 30. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7504/2002 dags. 19. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6474/2009 dags. 25. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5780/2009 dags. 15. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12/2010 dags. 10. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3432/2010 dags. 8. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2611/2010 dags. 8. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-65/2011 dags. 8. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7299/2010 dags. 22. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6524/2010 dags. 13. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6157/2010 dags. 30. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1412/2011 dags. 19. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1451/2011 dags. 5. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2596/2011 dags. 22. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1996/2011 dags. 5. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3019/2011 dags. 15. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2890/2011 dags. 29. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2821/2011 dags. 19. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5183/2010 dags. 10. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4674/2011 dags. 1. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4398/2011 dags. 19. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3403/2012 dags. 16. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-215/2013 dags. 17. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4395/2012 dags. 1. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4394/2012 dags. 1. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1910/2013 dags. 4. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-220/2013 dags. 16. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-442/2013 dags. 17. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4218/2012 dags. 17. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4217/2012 dags. 17. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2685/2012 dags. 11. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1471/2013 dags. 11. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1470/2013 dags. 11. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3960/2013 dags. 3. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3704/2013 dags. 6. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1467/2013 dags. 10. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1441/2013 dags. 22. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1307/2013 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4597/2013 dags. 8. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-943/2014 dags. 12. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3621/2014 dags. 26. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3097/2014 dags. 27. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2530/2014 dags. 23. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-247/2015 dags. 2. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1986/2012 dags. 5. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4605/2014 dags. 22. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-373/2015 dags. 25. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1809/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1583/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1582/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1098/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1096/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1095/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1094/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1092/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1091/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1584/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1097/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3784/2015 dags. 17. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2156/2016 dags. 1. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1555/2016 dags. 17. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2094/2016 dags. 3. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3901/2016 dags. 4. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-812/2016 dags. 7. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-839/2016 dags. 10. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-669/2016 dags. 12. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-840/2016 dags. 24. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-834/2016 dags. 28. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-854/2016 dags. 28. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2458/2016 dags. 30. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1244/2016 dags. 14. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-155/2017 dags. 26. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-141/2017 dags. 6. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-608/2017 dags. 31. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3434/2017 dags. 2. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2922/2016 dags. 26. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3896/2017 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-770/2018 dags. 8. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2351/2018 dags. 14. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3246/2018 dags. 15. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3248/2018 dags. 18. júní 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3247/2018 dags. 18. júní 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-303/2013 dags. 24. júní 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4046/2018 dags. 7. ágúst 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-814/2018 dags. 20. september 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3158/2018 dags. 10. febrúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2430/2019 dags. 11. febrúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2190/2019 dags. 17. febrúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1564/2019 dags. 18. mars 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2369/2019 dags. 23. júní 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-388/2019 dags. 21. júlí 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6721/2019 dags. 17. september 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6882/2019 dags. 22. október 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3066/2019 dags. 22. október 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1671/2020 dags. 4. desember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5177/2019 dags. 7. janúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3381/2020 dags. 5. febrúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3197/2019 dags. 12. mars 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5645/2020 dags. 8. júlí 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3616/2013 dags. 14. júlí 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1370/2021 dags. 20. september 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3158/2018 dags. 22. desember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2877/2021 dags. 24. mars 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5648/2020 dags. 31. mars 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7950/2020 dags. 8. apríl 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4941/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7363/2020 dags. 8. apríl 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3541/2021 dags. 26. apríl 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4921/2021 dags. 30. maí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5843/2021 dags. 27. september 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2113/2021 dags. 28. október 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3001/2022 dags. 7. nóvember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1567/2022 dags. 6. desember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-806/2022 dags. 7. desember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-232/2022 dags. 26. janúar 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-388/2022 dags. 28. febrúar 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4146/2022 dags. 24. mars 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1693/2022 dags. 28. mars 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3645/2022 dags. 14. apríl 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-998/2022 dags. 31. maí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-418/2023 dags. 21. júní 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2448/2022 dags. 30. júní 2023[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-3162/2023 dags. 20. nóvember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5897/2022 dags. 13. desember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3088/2022 dags. 20. desember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5894/2022 dags. 22. desember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4067/2023 dags. 12. apríl 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-625/2005 dags. 10. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-1/2008 dags. 30. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-322/2008 dags. 8. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-74/2010 dags. 2. maí 2011[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-37/2014 dags. 14. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-16/2017 dags. 10. nóvember 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-154/2012 dags. 22. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-68/2014 dags. 27. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-289/2020 dags. 2. desember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-60/2022 dags. 6. júlí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-141/2022 dags. 19. júlí 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd barnaverndarmála

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 20/2013 dags. 11. desember 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd húsamála

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 27/2023 dags. 17. ágúst 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útboðsmála

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 3/2015 dags. 13. ágúst 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útlendingamála

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 119/2018 í máli nr. KNU17110012 dags. 8. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 120/2018 í máli nr. KNU17110013 dags. 8. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 118/2018 í máli nr. KNU17110011 dags. 8. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 121/2018 í máli nr. KNU17110014 dags. 8. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 364/2018 í máli nr. KNU18050063 dags. 30. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 395/2018 í máli nr. KNU18070020 dags. 25. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 396/2018 í máli nr. KNU18070021 dags. 25. september 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 45/2023 dags. 8. janúar 2024

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 189/2018 dags. 16. mars 2018[HTML]

Lrú. 438/2018 dags. 20. júní 2018 (Hafnað að fella niður sviptingu á leyfi til málflutnings fyrir héraðsdómi)[HTML]

Lrú. 642/2018 dags. 10. september 2018[HTML]

Lrd. 188/2018 dags. 5. október 2018[HTML]

Lrd. 210/2018 dags. 12. október 2018[HTML]

Lrd. 114/2018 dags. 2. nóvember 2018[HTML]

Lrd. 554/2018 dags. 1. febrúar 2019 (Lok sáttameðferðar o.fl.)[HTML]
Málskotsbeiðni til að áfrýja dómi Landsréttar var hafnað með ákvörðun Hæstaréttar nr. 2019-89 þann 18. mars 2019.

Leitað eftir sáttameðferð.
K sagði í símtali að það væri enginn möguleiki á sátt. M var ósammála og þá vísaði sýslumaður málinu frá.

Þar var um að ræða samskipti umgengnisforeldris við barn sitt gegnum Skype.

Fyrir héraði er móðirin stefnandi en faðir hinn stefndi. Hún gerði kröfu um forsjá eingöngu hjá henni, til umgengni og til meðlags. Krafa var lögð fram í héraði um kostnað vegna umgengni en henni var vísað frá sem of seint fram kominni.

Í kröfugerð í héraði er ítarleg útlistun til lengri tíma hvernig umgengni eigi að vera hagað, skipt eftir tímabilum. Í niðurstöðu héraðsdóm var umgengnin ekki skilgreint svo ítarlega.

Fyrir Landsrétti bætti faðirinn við kröfu um að sáttameðferðin fyrir sýslumanni uppfyllti ekki skilyrði barnalaga. Landsréttur tók afstöðu til kröfunnar þar sem dómstólum bæri af sjálfsdáðum að gæta þess. Hann synjaði frávísunarkröfunni efnislega.

Landsréttur fjallaði um fjárhagslega stöðu beggja og taldi að þau ættu að bera kostnaðinn að jöfnu, þrátt fyrir að grundvelli þeirrar kröfu hafi verið vísað frá í héraði sem of seint fram kominni.
Lrd. 484/2018 dags. 22. mars 2019[HTML]

Lrd. 667/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML]

Lrd. 596/2018 dags. 10. maí 2019[HTML]

Lrú. 352/2019 dags. 19. júní 2019[HTML]

Lrd. 532/2018 dags. 22. nóvember 2019[HTML]

Lrú. 754/2019 dags. 11. febrúar 2020[HTML]

Lrú. 112/2020 dags. 17. mars 2020[HTML]

Lrd. 433/2019 dags. 20. mars 2020[HTML]

Lrú. 297/2020 dags. 15. maí 2020[HTML]

Lrd. 591/2019 dags. 30. október 2020[HTML]

Lrd. 336/2019 dags. 27. nóvember 2020 (Öryggi í flugi)[HTML]

Lrd. 534/2019 dags. 18. desember 2020[HTML]

Lrd. 34/2020 dags. 5. mars 2021[HTML]

Lrd. 680/2019 dags. 19. mars 2021[HTML]

Lrd. 678/2019 dags. 19. mars 2021[HTML]

Lrd. 148/2020 dags. 26. mars 2021[HTML]

Lrú. 138/2020 dags. 7. maí 2021[HTML]

Lrd. 198/2020 dags. 11. júní 2021[HTML]

Lrd. 232/2020 dags. 18. júní 2021[HTML]

Lrd. 100/2021 dags. 5. nóvember 2021[HTML]

Lrd. 463/2020 dags. 3. desember 2021[HTML]

Lrd. 250/2020 dags. 17. desember 2021[HTML]

Lrd. 638/2020 dags. 17. desember 2021[HTML]

Lrd. 633/2020 dags. 17. desember 2021[HTML]

Lrd. 196/2021 dags. 4. febrúar 2022[HTML]

Lrd. 110/2021 dags. 4. febrúar 2022[HTML]

Lrd. 726/2020 dags. 4. mars 2022[HTML]

Lrú. 113/2022 dags. 16. mars 2022[HTML]

Lrd. 69/2021 dags. 25. mars 2022[HTML]

Lrd. 136/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML]

Lrd. 11/2021 dags. 13. maí 2022[HTML]

Lrd. 274/2022 dags. 18. ágúst 2022[HTML]

Lrd. 69/2021 dags. 7. október 2022[HTML]

Lrú. 554/2022 dags. 12. október 2022[HTML]

Lrú. 553/2022 dags. 12. október 2022[HTML]

Lrd. 357/2021 dags. 11. nóvember 2022[HTML]

Lrd. 604/2021 dags. 9. desember 2022[HTML]

Lrd. 606/2021 dags. 9. desember 2022[HTML]

Lrú. 444/2022 dags. 9. desember 2022[HTML]

Lrú. 758/2022 dags. 21. desember 2022[HTML]

Lrú. 641/2021 dags. 10. febrúar 2023[HTML]

Lrd. 601/2021 dags. 17. mars 2023[HTML]

Lrd. 760/2021 dags. 24. mars 2023[HTML]

Lrd. 518/2021 dags. 31. mars 2023[HTML]

Lrd. 41/2022 dags. 19. maí 2023[HTML]

Lrd. 236/2022 dags. 27. október 2023[HTML]

Lrd. 388/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML]

Lrú. 233/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML]

Lrú. 498/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 704/2022 dags. 15. desember 2023[HTML]

Lrú. 812/2023 dags. 20. desember 2023[HTML]

Lrú. 8/2024 dags. 10. janúar 2024[HTML]

Lrd. 498/2022 dags. 9. febrúar 2024[HTML]

Lrd. 732/2022 dags. 16. febrúar 2024[HTML]

Lrú. 636/2022 dags. 16. febrúar 2024[HTML]

Lrd. 205/2023 dags. 15. mars 2024[HTML]

Lrd. 305/2022 dags. 22. mars 2024[HTML]

Lrd. 244/2023 dags. 22. mars 2024[HTML]

Lrd. 518/2023 dags. 26. apríl 2024[HTML]

Lrd. 636/2022 dags. 3. maí 2024[HTML]

Lrd. 143/2023 dags. 10. maí 2024[HTML]

Lrd. 583/2023 dags. 24. maí 2024[HTML]

Lrd. 240/2023 dags. 31. maí 2024[HTML]

Lrd. 321/2023 dags. 7. júní 2024[HTML]

Lrú. 487/2024 dags. 25. júní 2024[HTML]

Lrd. 577/2023 dags. 27. júní 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Landsyfirréttur

Lyrd. 1884:376 í máli nr. 32/1884[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1887:213 í máli nr. 41/1887[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1889:488 í máli nr. 5/1889[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1890:24 í máli nr. 59/1889[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1898:563 í máli nr. 3/1898[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1899:78 í máli nr. 20/1899[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1899:83 í máli nr. 21/1899[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1900:124 í máli nr. 34/1899[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1900:128 í máli nr. 30/1899[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1900:132 í máli nr. 32/1899[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1900:136 í máli nr. 38/1899[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1900:141 í máli nr. 33/1899[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1900:153 í máli nr. 39/1899[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1900:159 í máli nr. 28/1899[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1900:168 í máli nr. 31/1899[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1900:172 í máli nr. 35/1899[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1902:432 í máli nr. 49/1901[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1903:647 í máli nr. 1/1903[PDF]">[PDF]

Lyrd. 1911:562 í máli nr. 3/1911[PDF]">[PDF]

Fara á yfirlit

Nefnd um eftirlit með lögreglu

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 65/2022 dags. 7. október 2022

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 39/2024 dags. 21. júní 2024

Fara á yfirlit

Póst- og fjarskiptastofnun

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 8/2011 dags. 4. apríl 2011

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-221/2005 dags. 16. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 704/2017 (Uppreist æru)
Úrskurðarnefndin vísaði til þess að umbeðnar upplýsingar lægju fyrir á vef Hæstaréttar.
Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 704/2017 dags. 11. september 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 259/2021 dags. 15. október 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 254/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 259/2008[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 912/1993 (Ölvunarakstur lögreglumanna)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 836/1993 dags. 12. maí 1995 (Skrásetningargjald við Háskóla Íslands)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2256/1997 dags. 3. júní 1999 (Leigubílstjóri)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2475/1998 dags. 26. júlí 1999[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2569/1998 dags. 27. júní 2000 (Upplýsingar um meinta ólöglega lyfjanotkun - Sumarafleysingarstarf hjá lögreglu)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2435/1998 (Ættleiðingar)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2607/1998 (Leyfi til vísindarannsókna í sjó)[HTML][PDF]
Sett var skilyrði að leyfið væri veitt að því leyti að ekki væri aflað gagna sem hægt væri að fá hjá Hafrannsóknarstofnun.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3820/2003 dags. 29. desember 2003 (Falun Gong)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3882/2003 dags. 3. maí 2004 (Dómaraskipun)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3909/2003 dags. 3. maí 2004 (Dómaraskipun)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3980/2003 dags. 3. maí 2004 (Dómaraskipun)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6116/2010 (Vöruvalsreglur ÁTVR)[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Landsyfirréttar og Hæstaréttar Danmerkur í íslenskum málum

ÁrBls. nr.
1802-181424, 28, 50, 55, 138, 162, 204
1815-1824269
1824-18309
1830-1837248
1837-1845390
1845-1852 - Registur41
1845-1852171, 259
1853-185730
1857-1862 - Registur65, 89
1857-1862150, 307
1863-186727, 160-161, 220
1868-1870 - Registur46
1868-187067, 86
1881-1885375, 377
1886-1889214, 491
1895-1898564
1899-1903127, 130, 134, 139, 143, 147, 152, 156, 162, 166, 170, 174, 647, 649
1908-1912563
1913-191650
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1926375
19291246
1932433
1937276-278
1938 - Registur30, 83
1940353
1943 - Registur26, 97
1945 - Registur25, 89
1947 - Registur29, 115
1952 - Registur37, 112
1953 - Registur36, 120
1953548
1954 - Registur33, 92
1958 - Registur89
1959 - Registur33
1962867
1965710-711
19691316
1970474
1971444, 657
197275-76
1977993, 996
1983476, 486, 496, 506, 510, 520, 524, 537, 1651
1987612, 614, 621, 623, 630, 632
198932, 1593, 1643-1644, 1647, 1650
1992433
1993567, 2338
1995566, 757, 777, 780
1996329, 615-616
1998 - Registur363-364
1998517, 695, 702-703, 1403, 1408
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1876A28
1876B57-58
1877A48
1886A2, 86
1891B194
1892B7
1894A92
1898B259
1902B274
1903A70, 78
1905A234
1907A216, 454, 514
1909A182, 242
1911A186, 308
1912A24
1912B218, 221
1914A64, 68
1915A19, 161
1917A89
1918B53
1919A44, 232
1920A29
1921A307, 316
1924A25
1924B113, 137
1926A13, 122
1926B93
1927A153
1928A15, 59, 139
1929A9, 38, 200
1929B49
1931A31
1932A269
1933A360
1934A18, 29, 71
1935A26, 228
1935B268
1936A37, 162-163, 167, 198, 216, 219, 224, 231-233, 239, 272, 375
1936B91, 287, 293, 299-300, 313-314, 439
1938A41, 107, 133, 136-137
1938B41, 86, 249
1939A215
1939B109
1941A114
1942A62, 106-109, 136, 145
1942B240
1944A46
1944B6
1945A135
1945B185, 202, 218
1946A54
1947A277
1947B396, 401, 406, 411
1948A49, 154
1948B317, 319
1949B232, 440, 445
1950A25, 36
1951A36, 42, 46, 107
1952A146
1953A95, 101, 275
1953B190, 211, 214, 224, 344, 479
1954A13, 109, 149
1955A14
1955B68, 352
1956B75
1957A134, 139, 251
1957B188
1958A53-54
1959A168, 176
1959B164
1960A207
1960B136-137, 308
1961A41, 77, 98, 100, 245
1962A44, 133
1962B430
1963A2, 293
1963B32, 332, 552
1964A181
1965A235
1965B230, 234, 534
1966B392
1968A25, 77-78, 108
1970B697
1971A198
1971B78
1972B693
1973A195
1974A335
1974B264, 800, 803
1975B889
1978A141, 202
1979A153, 260, 274
1979B864
1979C57
1980B4, 989
1981A60, 251
1981B396, 460-461, 1063-1064
1983B1387, 1389
1984A112-113
1985B831
1986A79
1986B922
1987A249, 258
1988A61
1989A256, 260, 325, 459
1989B46
1990A606
1990B1312
1991A87, 511
1991B422, 707
1992B726
1992C93-94
1993A60, 71, 80, 197, 301, 335, 438
1993C1252
1994A133, 152, 165, 176, 180, 195
1994B696, 704, 751, 753, 768, 772, 788, 790, 809, 811, 1459
1995A153, 654
1995B454, 564, 567, 571
1996A24, 52, 54, 240, 369
1996B24, 287, 925, 1276, 1321, 1783, 1800, 1816
1997A51, 158-159, 161-162, 441, 452
1997B34, 172, 256, 384, 449, 708, 763, 766, 768, 774, 981
1998A100, 133, 308, 385
1998B1146, 1159, 1174, 1196, 1214, 1285, 1303, 1836, 1867
1999A197
1999B851, 2612
2000A33-34, 134
2001B1241
2002B80
2002C839
2003A385
2005A92, 169, 429, 438
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Ráðgjafarþing1Þingskjöl57
Ráðgjafarþing1Umræður102, 106, 547
Ráðgjafarþing3Umræður120, 559, 682, 687
Ráðgjafarþing4Þingskjöl24
Ráðgjafarþing4Umræður396, 471, 473, 493-494, 496, 501, 677, 680, 698, 703, 860, 862, 979
Ráðgjafarþing5Þingskjöl4, 21, 50, 54
Ráðgjafarþing5Umræður288, 740, 785
Ráðgjafarþing6Umræður573, 956
Ráðgjafarþing7Umræður1114
Ráðgjafarþing8Þingskjöl12, 41, 46, 48
Ráðgjafarþing9Þingskjöl12, 34, 354, 406, 416, 510, 515
Ráðgjafarþing9Umræður1042, 1047
Ráðgjafarþing10Þingskjöl134, 243, 295, 498, 521
Ráðgjafarþing11Þingskjöl15, 486, 575
Ráðgjafarþing12Þingskjöl25, 151, 174, 390
Ráðgjafarþing12Umræður18, 22, 251
Ráðgjafarþing13Þingskjöl11, 25, 569, 617, 640, 658
Ráðgjafarþing13Umræður872
Ráðgjafarþing14Þingskjöl194, 269
Löggjafarþing1Fyrri partur203, 214, 218, 224, 426, 436-437, 439, 441
Löggjafarþing1Seinni partur388
Löggjafarþing2Fyrri partur495, 507
Löggjafarþing2Seinni partur171, 416
Löggjafarþing3Umræður153, 163
Löggjafarþing4Þingskjöl150, 209, 362, 371, 379, 432, 441, 472, 496
Löggjafarþing4Umræður405, 631, 635
Löggjafarþing5Þingskjöl40, 120, 128, 133, 140, 149, 160, 170, 186, 213, 220, 231, 369, 393
Löggjafarþing6Þingskjöl63, 115, 124, 148, 164, 172, 183, 207, 219, 270, 287-288, 298, 311, 327, 341, 349, 382, 400, 450
Löggjafarþing6Umræður (Ed. og sþ.)351/352, 451/452
Löggjafarþing6Umræður (Nd.)141/142, 177/178, 1103/1104, 1117/1118, 1119/1120, 1121/1122
Löggjafarþing7Þingskjöl6, 17, 49, 56, 63, 74
Löggjafarþing7Umræður (Ed. og sþ.)203/204
Löggjafarþing8Þingskjöl112, 125, 248, 294
Löggjafarþing8Umræður (Nd.)765/766
Löggjafarþing9Þingskjöl171, 182, 311, 350, 521, 562
Löggjafarþing10Þingskjöl120-121, 130, 147, 204, 222, 275, 294
Löggjafarþing10Umræður (Nd.)95/96, 719/720, 1023/1024, 1027/1028, 1401/1402
Löggjafarþing11Þingskjöl158, 161, 205, 219, 237, 247, 285, 290, 303, 359, 397-398, 433, 478, 542, 549, 590, 598
Löggjafarþing11Umræður (Ed. og sþ.)115/116, 527/528
Löggjafarþing12Þingskjöl9, 36, 79, 93, 105
Löggjafarþing12Umræður (Nd.)173/174, 175/176
Löggjafarþing13Þingskjöl94, 140, 148, 154, 202, 331, 403
Löggjafarþing13Umræður (Nd.)1805/1806
Löggjafarþing14Umræður (Ed. og sþ.)41/42
Löggjafarþing14Umræður (Nd.)1139/1140
Löggjafarþing15Þingskjöl332, 553, 619
Löggjafarþing15Umræður (Nd.)1437/1438
Löggjafarþing16Þingskjöl180, 188, 190, 288, 339, 366, 387, 457, 634-635, 670, 737, 783
Löggjafarþing16Umræður (Nd.)1749/1750
Löggjafarþing17Þingskjöl2, 37, 53, 76, 78, 128, 195, 216-217, 240-241
Löggjafarþing17Umræður (Ed. og sþ.)263/264, 273/274
Löggjafarþing18Þingskjöl2, 128, 142, 184, 219, 262, 293
Löggjafarþing19Umræður2473/2474, 2721/2722, 2727/2728
Löggjafarþing20Þingskjöl212, 214, 325, 401, 434, 441, 486, 522, 541, 676, 707, 749, 863, 870, 1072, 1136, 1142, 1248, 1343
Löggjafarþing20Umræður1433/1434
Löggjafarþing21Umræður (Ed. og sþ.)395/396, 891/892, 1033/1034
Löggjafarþing21Umræður (Nd.)651/652, 1563/1564, 1949/1950
Löggjafarþing22Þingskjöl231, 239, 383, 401, 470, 519, 620, 685, 688, 742, 856, 929, 960, 985, 989, 1058, 1170, 1190
Löggjafarþing22Umræður (Nd.)487/488
Löggjafarþing23Þingskjöl160, 183
Löggjafarþing23Umræður (Nd.)253/254, 965/966
Löggjafarþing24Þingskjöl258, 723, 765, 935, 1081, 1183, 1251, 1329, 1360, 1413, 1672
Löggjafarþing24Umræður (Nd.)1589/1590, 1605/1606, 2057/2058
Löggjafarþing25Umræður (Nd.)191/192, 331/332, 603/604
Löggjafarþing26Þingskjöl165, 225, 242, 255, 387, 399, 413, 1196, 1298, 1524, 1591
Löggjafarþing26Umræður (Nd.)1467/1468
Löggjafarþing27Umræður - Sameinað þing19/20
Löggjafarþing28Þingskjöl254, 264, 271, 570, 606, 638, 1080, 1110, 1356
Löggjafarþing29Þingskjöl11, 80, 116, 169, 336
Löggjafarþing29Umræður (samþ. mál)377/378
Löggjafarþing29Umræður - Fallin mál205/206
Löggjafarþing31Þingskjöl97, 108, 147, 312, 362, 660, 708, 821, 869, 944, 1224, 1294, 1402, 1487, 1509, 1593, 1646, 1658, 1675, 1755, 1858
Löggjafarþing31Umræður (samþ. mál)1383/1384, 1473/1474
Löggjafarþing32Þingskjöl5, 96, 144, 161, 168, 229, 251, 281
Löggjafarþing33Þingskjöl2, 10, 429, 496, 621, 652, 684, 692, 825, 1404, 1412, 1628, 1635-1636
Löggjafarþing33Umræður - Fallin mál183/184, 185/186
Löggjafarþing34Þingskjöl92, 118, 124, 251
Löggjafarþing34Umræður - Fallin mál53/54
Löggjafarþing34Umræður (þáltill. og fsp.)149/150, 313/314
Löggjafarþing35Þingskjöl58, 281, 396
Löggjafarþing36Þingskjöl102, 117, 166, 228, 668
Löggjafarþing36Umræður (samþ. mál)1295/1296, 1779/1780
Löggjafarþing36Umræður - Fallin mál533/534
Löggjafarþing36Umræður (þáltill. og fsp.)403/404
Löggjafarþing37Þingskjöl183, 187
Löggjafarþing37Umræður (samþ. mál)207/208, 627/628
Löggjafarþing37Umræður - Fallin mál943/944
Löggjafarþing37Umræður (þáltill. og fsp.)361/362
Löggjafarþing38Þingskjöl60, 111-112, 135, 208, 264, 332-333, 383, 401-402, 726, 987
Löggjafarþing38Umræður (samþ. mál)565/566
Löggjafarþing38Umræður (þáltill. og fsp.)481/482, 503/504, 535/536
Löggjafarþing39Þingskjöl96, 165, 695, 734, 761-762, 775, 945, 1002
Löggjafarþing39Umræður (samþ. mál)1399/1400
Löggjafarþing40Þingskjöl93, 199, 205, 239, 334, 389, 396, 457, 582, 586, 646, 862, 1066, 1143, 1172, 1207
Löggjafarþing40Umræður (samþ. mál)529/530
Löggjafarþing41Þingskjöl20, 206, 267, 352, 441, 464, 473, 552, 988, 1097, 1153, 1318
Löggjafarþing41Umræður (samþ. mál)751/752, 769/770
Löggjafarþing42Þingskjöl165, 268, 426, 674, 676, 1058, 1141
Löggjafarþing42Umræður (samþ. mál)557/558, 2209/2210, 2257/2258
Löggjafarþing42Umræður - Fallin mál257/258
Löggjafarþing44Þingskjöl144
Löggjafarþing45Þingskjöl127, 199, 212, 216, 218-219, 484, 850, 1074, 1086, 1136, 1278
Löggjafarþing45Umræður - Fallin mál15/16, 647/648, 983/984, 1421/1422
Löggjafarþing46Þingskjöl158, 206, 238, 412, 430, 1233, 1350, 1490
Löggjafarþing47Þingskjöl2-3, 14, 69, 137, 148, 225, 232, 240, 251, 347, 455, 466
Löggjafarþing47Umræður (samþ. mál)71/72
Löggjafarþing48Þingskjöl91, 606, 619, 723, 1077
Löggjafarþing48Umræður (samþ. mál)1763/1764, 2821/2822
Löggjafarþing48Umræður - Fallin mál179/180, 181/182, 191/192
Löggjafarþing49Þingskjöl98, 369, 469, 668, 865, 868, 873, 880, 882, 887, 918, 930, 948, 951, 1009, 1017-1018, 1021-1022, 1030, 1191, 1281
Löggjafarþing49Umræður (samþ. mál)355/356, 969/970, 1005/1006, 1941/1942
Löggjafarþing50Þingskjöl115, 118, 123, 130, 132, 137, 168, 232, 236, 262, 318, 409, 557, 570, 594, 779, 945-946, 1035, 1070, 1107
Löggjafarþing50Umræður (samþ. mál)125/126, 875/876
Löggjafarþing51Þingskjöl163, 200, 364, 375-376, 501
Löggjafarþing51Umræður - Fallin mál407/408, 653/654, 905/906
Löggjafarþing52Þingskjöl113, 131, 205, 297, 306, 420, 504
Löggjafarþing53Þingskjöl91, 348, 351-352, 443, 555, 575, 578-579
Löggjafarþing54Þingskjöl214, 353, 368, 392
Löggjafarþing54Umræður (samþ. mál)779/780, 781/782, 1125/1126
Löggjafarþing55Þingskjöl65
Löggjafarþing56Þingskjöl213, 332, 834, 836
Löggjafarþing59Þingskjöl86, 88-90, 118, 221-223, 493, 504-507
Löggjafarþing60Þingskjöl30, 39, 150, 160
Löggjafarþing61Umræður (samþ. mál)17/18, 983/984, 989/990
Löggjafarþing62Þingskjöl432, 567
Löggjafarþing62Umræður (samþ. mál)427/428, 435/436
Löggjafarþing63Þingskjöl4, 208, 332
Löggjafarþing64Þingskjöl130, 903, 958, 1282, 1359, 1389
Löggjafarþing64Umræður (samþ. mál)255/256, 1447/1448
Löggjafarþing66Þingskjöl156, 391, 408, 584, 633, 652, 665, 808, 1574
Löggjafarþing66Umræður (samþ. mál)147/148
Löggjafarþing66Umræður - Fallin mál357/358, 379/380
Löggjafarþing67Umræður - Fallin mál265/266, 397/398
Löggjafarþing67Umræður (þáltill. og fsp.)421/422
Löggjafarþing68Þingskjöl27, 434, 854, 887, 950, 962
Löggjafarþing68Umræður (samþ. mál)339/340, 2117/2118, 2157/2158
Löggjafarþing68Umræður (þáltill. og fsp.)531/532
Löggjafarþing69Þingskjöl52, 250, 357, 514, 527, 538, 619, 660, 774
Löggjafarþing69Umræður (samþ. mál)863/864
Löggjafarþing70Þingskjöl124, 268, 295, 310, 385, 529, 814, 907, 998, 1040, 1102, 1108
Löggjafarþing70Umræður (samþ. mál)899/900
Löggjafarþing71Þingskjöl239
Löggjafarþing72Þingskjöl135, 167, 181-183, 185, 204, 242, 364, 475, 477, 573, 814, 1044, 1079, 1117
Löggjafarþing72Umræður - Fallin mál21/22
Löggjafarþing73Þingskjöl126, 140-142, 144, 151, 394, 410, 419, 919, 1004
Löggjafarþing74Þingskjöl315, 810
Löggjafarþing75Þingskjöl136, 176-177, 189, 198, 266, 358, 1437
Löggjafarþing75Umræður - Fallin mál105/106
Löggjafarþing76Þingskjöl454-455, 794, 1011-1012, 1210, 1217, 1300, 1304, 1316
Löggjafarþing76Umræður (samþ. mál)497/498
Löggjafarþing76Umræður - Fallin mál255/256
Löggjafarþing77Þingskjöl169-170, 559, 561-567, 571-576, 578-580, 582, 584, 633, 701, 710, 790
Löggjafarþing77Umræður (samþ. mál)155/156, 1427/1428, 1907/1908
Löggjafarþing77Umræður - Fallin mál259/260
Löggjafarþing78Þingskjöl591, 614
Löggjafarþing78Umræður (samþ. mál)1779/1780
Löggjafarþing79Þingskjöl3, 11, 57, 64
Löggjafarþing79Umræður (samþ. mál)433/434
Löggjafarþing80Þingskjöl997, 1125, 1191, 1283, 1293, 1305
Löggjafarþing80Umræður (samþ. mál)2069/2070, 2379/2380
Löggjafarþing80Umræður - Fallin mál23/24
Löggjafarþing81Þingskjöl155-158, 160-162, 164-165, 326, 550, 944, 1037
Löggjafarþing81Umræður - Fallin mál199/200, 201/202, 399/400
Löggjafarþing82Umræður (samþ. mál)1335/1336, 1339/1340, 1683/1684
Löggjafarþing83Þingskjöl146, 373, 731, 919, 934, 1439
Löggjafarþing86Þingskjöl284, 1505, 1510
Löggjafarþing86Umræður (samþ. mál)241/242
Löggjafarþing87Umræður (samþ. mál)919/920, 1509/1510, 1515/1516
Löggjafarþing87Umræður - Óútrædd mál63/64, 67/68
Löggjafarþing88Þingskjöl210, 317, 1041, 1213, 1447, 1494
Löggjafarþing88Umræður (samþ. mál)1311/1312, 2231/2232
Löggjafarþing88Umræður (þáltill. og fsp.)485/486
Löggjafarþing88Umræður - Óútrædd mál583/584, 669/670, 671/672
Löggjafarþing89Umræður - Óútrædd mál351/352
Löggjafarþing90Þingskjöl1727, 2155
Löggjafarþing91Umræður - Óútrædd mál381/382
Löggjafarþing93Þingskjöl1447
Löggjafarþing97Þingskjöl1887, 1996
Löggjafarþing104Umræður579/580, 2841/2842, 2843/2844, 4139/4140
Löggjafarþing105Umræður651/652, 2287/2288, 2593/2594, 3091/3092
Löggjafarþing119Umræður139/140
Löggjafarþing126Þingskjöl2989, 4139, 4144, 4151, 4893
Löggjafarþing128Þingskjöl1028, 1034, 1117, 2670, 2672, 2678, 5847
Löggjafarþing133Þingskjöl499, 566, 744, 2014, 2022, 2030, 2291, 2305, 2307, 3523, 3609, 4326, 4469, 4484, 6251, 6276, 6954, 7015, 7032, 7124
Löggjafarþing134Þingskjöl127, 204
Löggjafarþing137Þingskjöl159, 166
Fara á yfirlit

Ritið Lovsamling for Island

BindiBls. nr.
14348
19394
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
1994210, 212, 214
1995384
19995, 79-80, 317
200058, 248
2001266
2002210
2003231, 247
2004128, 193
2005194
2006228
2007245
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
200054110
20015110
200349230-231, 236
2006581617, 1624, 1640, 1646
200822314, 321, 329
200873445
201071121
201155599
201259335, 442
20139451
201436158-159, 164
201555151
201652606
201657390, 569, 781, 785, 854, 873, 880
201717421, 441-442, 461, 468
201740125-126, 139
201825279, 284, 286-288, 295-296, 298, 301
2018374
20192525, 28
201931217-218, 220, 233-234
201949117
20199216, 33
202012342, 376, 385, 401
202050435
20206260, 160
202069215, 218
202289
202232375, 379-380, 382
2022761, 5
202320426, 436
20237539
20238346, 50
202434375
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 21

Þingmál A6 (aðflutningsgjald)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Steingrímur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1909-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (háskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 259 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1909-03-17 00:00:00
Þingskjal nr. 314 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1909-03-18 00:00:00

Þingmál A14 (meðferð skóga, kjarrs o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1909-02-18 00:00:00

Þingmál A27 (kosningarréttur og kjörgengi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 328 (nefndarálit) útbýtt þann 1909-03-24 00:00:00
Þingskjal nr. 374 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1909-03-29 00:00:00
Þingskjal nr. 423 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1909-04-03 00:00:00

Þingmál A56 (byggingarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1909-02-18 00:00:00

Þingmál A64 (bókasafn vesturlands)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Sigurður Stefánsson - Ræða hófst: 1909-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (eiðar og drengskaparorð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 206 (frumvarp) útbýtt þann 1909-03-16 00:00:00
Þingskjal nr. 465 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1909-04-14 00:00:00
Þingskjal nr. 488 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1909-04-15 00:00:00
Þingræður:
-1. þingfundur - Jón Þorkelsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1909-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (hæstiréttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 124 (frumvarp) útbýtt þann 1909-03-12 00:00:00
Þingskjal nr. 527 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1909-04-19 00:00:00
Þingskjal nr. 560 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1909-04-21 00:00:00

Þingmál A83 (verslunarlöggjöf)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Sigurður Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1909-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (vantraust á ráðherra)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Jón Ólafsson - Ræða hófst: 1909-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1909-02-19 00:00:00

Þingmál A129 (verslunar- og atvinnumál)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Magnús Th. S. Blöndahl - flutningsræða - Ræða hófst: 1909-02-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 22

Þingmál A9 (prentsmiðjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (frumvarp) útbýtt þann 1911-02-22 00:00:00
Þingskjal nr. 221 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1911-03-16 00:00:00
Þingskjal nr. 275 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1911-03-22 00:00:00
Þingskjal nr. 660 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1911-04-15 00:00:00

Þingmál A108 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 228 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1911-03-23 00:00:00
Þingskjal nr. 459 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1911-04-01 00:00:00
Þingskjal nr. 816 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1911-04-27 00:00:00
Þingskjal nr. 900 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1911-05-01 00:00:00

Þingmál A111 (fjárlög 1912-1913)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 907 (breytingartillaga) útbýtt þann 1911-05-01 00:00:00
Þingræður:
-1. þingfundur - Jón Þorkelsson - Ræða hófst: 1911-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (eiðar og drengskaparorð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 502 (breytingartillaga) útbýtt þann 1911-04-05 00:00:00
Þingskjal nr. 581 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1911-04-06 00:00:00
Þingskjal nr. 743 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1911-04-24 00:00:00
Þingskjal nr. 785 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1911-04-26 00:00:00

Löggjafarþing 23

Þingmál A19 (verðtollur)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Jón Ólafsson - Ræða hófst: 1912-08-12 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Matthías Ólafsson - Ræða hófst: 1912-08-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (stjórnarskrármálið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (frumvarp) útbýtt þann 1912-07-25 00:00:00

Þingmál A47 (kosning sýslunefnda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (frumvarp) útbýtt þann 1912-07-27 00:00:00

Þingmál A82 (viðskiptaráðunauturinn)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1912-08-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 24

Þingmál A18 (fræðsla barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1913-07-02 00:00:00

Þingmál A25 (sjódómar og réttarfar í sjómálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 298 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1913-08-07 00:00:00
Þingskjal nr. 340 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1913-08-11 00:00:00
Þingskjal nr. 656 (lög í heild) útbýtt þann 1913-09-01 00:00:00

Þingmál A38 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 463 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1913-08-19 00:00:00
Þingskjal nr. 667 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1913-09-02 00:00:00
Þingskjal nr. 874 (frv. til. stjórnarsk.) útbýtt þann 1913-09-15 00:00:00
Þingræður:
40. þingfundur - Kristján Jónsson - Ræða hófst: 1913-08-21 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Einar Jónsson - Ræða hófst: 1913-08-21 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Jón Magnússon (Nefnd) - Ræða hófst: 1913-08-22 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Skúli Thoroddsen - Ræða hófst: 1913-09-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A88 (lögskipaðir endurskoðendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 598 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1913-08-28 00:00:00
Þingskjal nr. 683 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1913-09-03 00:00:00
Þingskjal nr. 723 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1913-09-05 00:00:00
Þingræður:
49. þingfundur - Jón Ólafsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1913-09-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 25

Þingmál A26 (löggiltir endurskoðendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (frumvarp) útbýtt þann 1914-07-08 00:00:00
Þingskjal nr. 133 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1914-07-17 00:00:00
Þingskjal nr. 155 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1914-07-20 00:00:00

Þingmál A41 (sjódómar og réttarfar í sjómálum)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Sveinn Björnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1914-07-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (sparisjóðir)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Guðmundur Hannesson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1914-07-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A77 (notkun bifreiða)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Sveinn Björnsson - Ræða hófst: 1914-08-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (frumvarp) útbýtt þann 1914-07-01 00:00:00
Þingskjal nr. 435 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1914-08-08 00:00:00
Þingskjal nr. 473 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1914-08-09 00:00:00

Þingmál A120 (stjórnarskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 488 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1914-08-11 00:00:00

Löggjafarþing 26

Þingmál A3 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 191 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1915-08-03 00:00:00
Þingskjal nr. 787 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1915-08-16 00:00:00
Þingskjal nr. 937 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1915-09-13 00:00:00

Þingmál A11 (verðtollur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 177 (nefndarálit) útbýtt þann 1915-08-31 00:00:00

Þingmál A28 (bæjarstjórn í Ísafjarðarkaupstað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1915-07-17 00:00:00

Þingmál A69 (hagnýt sálarfræði)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1915-08-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 27

Þingmál B2 ()[HTML]

Þingræður:
1. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1916-12-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 28

Þingmál A63 (bæjarstjórn á Akureyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (frumvarp) útbýtt þann 1917-07-16 00:00:00
Þingskjal nr. 327 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1917-08-06 00:00:00

Þingmál A67 (vélgæsla á mótorskipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 75 (frumvarp) útbýtt þann 1917-07-16 00:00:00

Þingmál A71 (stefnubirtingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (frumvarp) útbýtt þann 1917-07-18 00:00:00
Þingskjal nr. 355 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1917-08-08 00:00:00
Þingskjal nr. 379 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1917-08-10 00:00:00
Þingskjal nr. 716 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1917-08-28 00:00:00
Þingskjal nr. 743 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1917-08-30 00:00:00
Þingskjal nr. 871 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1917-09-10 00:00:00

Löggjafarþing 29

Þingmál A6 (skipun barnakennara og laun þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1918-04-16 00:00:00

Þingmál A23 (skipamiðlarar)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Guðjón Guðlaugsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1918-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (stimpilgjald)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1918-05-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A83 (sjótjónsmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 278 (frumvarp) útbýtt þann 1918-06-01 00:00:00

Löggjafarþing 31

Þingmál A5 (stjórnarskrá konungsríkisins Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 642 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1919-09-02 00:00:00
Þingskjal nr. 844 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1919-09-16 00:00:00
Þingskjal nr. 902 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1919-09-16 00:00:00
Þingskjal nr. 965 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1919-09-23 00:00:00
Þingræður:
49. þingfundur - Benedikt Sveinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1919-08-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (lögreglusamþykktir fyrir kaupstaðina)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Magnús Kristjánsson - Ræða hófst: 1919-07-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A28 (hæstiréttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 221 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1919-07-31 00:00:00
Þingskjal nr. 254 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1919-08-06 00:00:00
Þingskjal nr. 341 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1919-08-08 00:00:00
Þingskjal nr. 372 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1919-08-15 00:00:00
Þingskjal nr. 406 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1919-08-18 00:00:00

Þingmál A40 (skipun barnakennara og laun þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 878 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1919-09-16 00:00:00
Þingskjal nr. 922 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1919-09-20 00:00:00

Þingmál A137 (skógrækt)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Einar Arnórsson - Ræða hófst: 1919-09-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Einar Arnórsson - Ræða hófst: 1919-09-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 32

Þingmál A1 (stjórnarskrá konungsríkisins Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1920-02-10 00:00:00
Þingskjal nr. 53 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1920-02-23 00:00:00

Þingmál A9 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1920-02-19 00:00:00

Löggjafarþing 33

Þingmál A1 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1921-02-17 00:00:00

Þingmál A70 (kosningaréttur og kjörgengi til bæjarstjórnar og sveitarstjórnar)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1921-03-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 34

Þingmál A4 (atvinnulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1922-02-15 00:00:00

Þingmál A35 (bæjarstjórn í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1922-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A52 (hin íslenska fálkaorða)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Sigurður H. Kvaran - Ræða hófst: 1922-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (rannsókn á máli Árna Theódórs Péturssonar)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1922-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (aðflutningsbann á áfengi)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Sigurður Stefánsson - Ræða hófst: 1922-04-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 36

Þingmál A6 (sameining yfirskjalavarðarembættis og landsbókavarðarembættis)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Magnús Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1924-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A62 (kosningar í bæjarmálefnum Reykjavíkur)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Jón Baldvinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1924-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A96 (bann gegn botnvörpuveiðum)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Björn Líndal - Ræða hófst: 1924-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (fækkun ráðherra)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1924-05-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 37

Þingmál A1 (fjárlög 1926)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1925-03-24 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1925-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (löggiltir endurskoðendur)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1925-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A98 (Krossanesmálið)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1925-03-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 38

Þingmál A1 (fjárlög 1927)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1926-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (kosningar í málum sveita og kaupstaða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 570 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1926-05-10 00:00:00

Þingmál A100 (málshöfðun gegn Sigurði Þórðarsyni)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1926-05-05 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1926-05-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 39

Þingmál A20 (Landsbanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 598 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1927-05-10 00:00:00

Þingmál A21 (fjárlög 1928)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Magnús Kristjánsson - Ræða hófst: 1927-05-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 40

Þingmál A1 (fjárlög 1929)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1928-02-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A62 (atkvæðagreiðslur utan kjörstaða við alþingiskosningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (frumvarp) útbýtt þann 1928-02-03 00:00:00
Þingskjal nr. 758 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1928-04-12 00:00:00

Þingmál A103 (Landsbanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 780 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1928-04-14 00:00:00

Löggjafarþing 41

Þingmál A3 (kosningar í málefnum sveita og kaupstaða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 170 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1929-03-21 00:00:00
Þingskjal nr. 490 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1929-05-01 00:00:00

Þingmál A16 (fjárlög 1930)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1929-04-10 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1929-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (tannlækningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 201 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1929-03-23 00:00:00

Þingmál A33 (dómur í vinnudeilum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (frumvarp) útbýtt þann 1929-02-22 00:00:00

Þingmál A52 (útsvör)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 117 (breytingartillaga) útbýtt þann 1929-03-14 00:00:00

Þingmál A64 (loftskeytanotkun veiðiskipa)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1929-05-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 42

Þingmál A1 (fjárlög 1931)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1930-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (Menntaskólinn á Akureyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 271 (breytingartillaga) útbýtt þann 1930-03-11 00:00:00

Þingmál A16 (loftskeytanotkun íslenskra veiðiskipa)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1930-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (frumvarp) útbýtt þann 1930-02-04 00:00:00

Þingmál A91 (gagnfræðaskóli)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Jón Þorláksson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1930-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (frumvarp) útbýtt þann 1930-02-22 00:00:00

Þingmál A279 (kirkjuráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 279 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1930-03-17 00:00:00

Þingmál A369 (héraðsskóli)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Hannes Jónsson - Ræða hófst: 1930-04-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 43

Þingmál A4 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1931-02-16 00:00:00
Þingskjal nr. 185 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1931-03-24 00:00:00
Þingskjal nr. 282 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1931-03-31 00:00:00

Þingmál A12 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 335 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1931-04-08 00:00:00
Þingræður:
40. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1931-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (frumvarp) útbýtt þann 1931-02-25 00:00:00

Þingmál A65 (kirkjuráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1931-02-28 00:00:00
Þingskjal nr. 186 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1931-03-24 00:00:00
Þingskjal nr. 316 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1931-03-31 00:00:00
Þingskjal nr. 352 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1931-04-09 00:00:00

Þingmál A173 (Útvegsbanki Íslands h/f)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (frumvarp) útbýtt þann 1931-03-16 00:00:00

Löggjafarþing 44

Þingmál A24 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (frumvarp) útbýtt þann 1931-07-18 00:00:00

Þingmál A39 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (frumvarp) útbýtt þann 1931-07-18 00:00:00

Löggjafarþing 45

Þingmál A15 (fimmtardómur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1932-02-16 00:00:00
Þingskjal nr. 201 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1932-03-17 00:00:00
Þingskjal nr. 608 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1932-05-02 00:00:00
Þingskjal nr. 738 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1932-05-14 00:00:00
Þingræður:
5. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1932-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (loftskeytanotkun íslenskra veiðiskipa)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1932-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (vigt á síld)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1932-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (frumvarp) útbýtt þann 1932-02-27 00:00:00
Þingskjal nr. 649 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1932-05-07 00:00:00
Þingræður:
18. þingfundur - Jón Þorláksson - flutningsræða - Ræða hófst: 1932-03-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 46

Þingmál A33 (leiðsöguskip)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1933-02-15 00:00:00
Þingskjal nr. 143 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1933-03-11 00:00:00

Þingmál A47 (sjórnarskrárbreytingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 52 (frumvarp) útbýtt þann 1933-02-25 00:00:00

Þingmál A59 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 705 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1933-05-15 00:00:00

Þingmál A103 (æðsta dóm)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (frumvarp) útbýtt þann 1933-03-13 00:00:00

Löggjafarþing 47

Þingmál A2 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 381 (lög í heild) útbýtt þann 1933-12-09 00:00:00
Þingræður:
11. þingfundur - Thor Thors (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (kosningar í málefnum sveita og kaupstaða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 117 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1933-11-22 00:00:00

Löggjafarþing 48

Þingmál A12 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1934-10-06 00:00:00
Þingskjal nr. 398 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1934-11-12 00:00:00
Þingskjal nr. 493 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1934-11-16 00:00:00

Þingmál A44 (kosningar í málefnum sveita og kaupstaða)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Pétur Magnússon - Ræða hófst: 1934-11-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (opinber ákærandi)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - flutningsræða - Ræða hófst: 1934-10-12 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1934-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A66 (fólksflutningar með fólksbifreiðum)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1934-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A146 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 405 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1934-11-12 00:00:00

Löggjafarþing 49

Þingmál A1 (fjárlög 1936)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Jón Baldvinsson (forseti) - Ræða hófst: 1935-12-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (sveitarstjórnarkosningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 194 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1935-03-19 00:00:00

Þingmál A75 (hæstiréttur)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Garðar Þorsteinsson - Ræða hófst: 1935-03-18 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1935-03-22 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Garðar Þorsteinsson - Ræða hófst: 1935-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 110 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1935-03-12 00:00:00

Þingmál A157 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (frumvarp) útbýtt þann 1935-11-02 00:00:00

Þingmál A162 (Stýrimannaskólinn í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 461 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1935-11-06 00:00:00

Þingmál A163 (kennsla í vélfræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 462 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1935-11-06 00:00:00

Þingmál A164 (skipun barnakennara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 464 (frumvarp) útbýtt þann 1935-11-06 00:00:00
Þingskjal nr. 641 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1935-11-28 00:00:00
Þingskjal nr. 692 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1935-11-28 00:00:00

Þingmál A192 (bráðabirgðatekjuöflun til ríkissjóðs)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Ólafur Thors (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1935-12-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 50

Þingmál A1 (fjárlög 1937)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1936-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (frumvarp) útbýtt þann 1936-02-19 00:00:00
Þingskjal nr. 246 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1936-03-26 00:00:00
Þingskjal nr. 429 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1936-04-25 00:00:00
Þingskjal nr. 507 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1936-05-05 00:00:00
Þingræður:
64. þingfundur - Garðar Þorsteinsson - Ræða hófst: 1936-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (stýrimannaskólinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1936-02-25 00:00:00

Þingmál A63 (sveitarstjórnarkosningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1936-03-03 00:00:00
Þingskjal nr. 375 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1936-04-20 00:00:00
Þingskjal nr. 541 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1936-05-05 00:00:00

Löggjafarþing 51

Þingmál A52 (bændaskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (frumvarp) útbýtt þann 1937-03-02 00:00:00

Þingmál A83 (ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1937-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (sáttatilraunir í vinnudeilum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 140 (frumvarp) útbýtt þann 1937-04-02 00:00:00

Þingmál A109 (viðreisn sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1937-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A114 (stuðningur við togaraútgerðina)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1937-04-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 52

Þingmál A21 (bændaskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (breytingartillaga) útbýtt þann 1937-10-26 00:00:00

Löggjafarþing 53

Þingmál A106 (niðurjöfnunarmenn sjótjóns)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 342 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1938-04-28 00:00:00

Löggjafarþing 54

Þingmál A29 (hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1939-03-09 00:00:00
Þingræður:
45. þingfundur - Bergur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1939-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A112 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Garðar Þorsteinsson - Ræða hófst: 1940-01-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 55

Þingmál A7 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 1940-02-22 00:00:00

Löggjafarþing 56

Þingmál A70 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 693 (breytingartillaga) útbýtt þann 1941-06-06 00:00:00

Þingmál A104 (hæstiréttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 180 (frumvarp) útbýtt þann 1941-04-16 00:00:00

Þingmál B29 ()[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Haraldur Guðmundsson (forseti) - Ræða hófst: 1941-06-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 60

Þingmál A28 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 141 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1942-08-27 00:00:00

Þingmál A47 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (nefndarálit) útbýtt þann 1942-08-19 00:00:00

Löggjafarþing 61

Þingmál A4 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1943-01-14 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Sigfús Sigurhjartarson - Ræða hófst: 1943-01-14 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1943-01-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B2 ()[HTML]

Þingræður:
1. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1942-11-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 62

Þingmál A35 (dómsmálastörf, lögreglustjórn, gjaldheimta o.fl. í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1943-10-20 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Lárus Jóhannesson (Nefnd) - Ræða hófst: 1943-11-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 63

Þingmál A1 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1944-01-12 00:00:00
Þingskjal nr. 98 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1944-02-28 00:00:00
Þingskjal nr. 103 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1944-02-29 00:00:00
Þingskjal nr. 153 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1944-03-06 00:00:00

Þingmál A2 (niðurfelling dansk-íslenzka sambandslagasamningsins frá 1918)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1944-01-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (lækningaleyfi til handa dr. Karl Kroner)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1944-09-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 64

Þingmál A29 (fræðsla barna)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1946-03-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 66

Þingmál A35 (matsveina- og veitingaþjónaskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1946-10-30 00:00:00
Þingskjal nr. 202 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1946-12-09 00:00:00
Þingskjal nr. 224 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1946-12-16 00:00:00
Þingskjal nr. 363 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1947-01-31 00:00:00
Þingskjal nr. 380 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1947-02-05 00:00:00
Þingskjal nr. 419 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1947-02-17 00:00:00
Þingskjal nr. 519 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1947-03-11 00:00:00
Þingskjal nr. 1000 (lög (m.áo.br.)) útbýtt þann 1947-05-23 00:00:00

Þingmál A117 (opinberar byggingar bæjar- og sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Barði Guðmundsson (forseti) - Ræða hófst: 1946-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A174 (veiting prestakalla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 400 (frumvarp) útbýtt þann 1947-02-14 00:00:00
Þingræður:
81. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1947-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A219 (hækkun á aðflutningsgjöldum 1947)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-04-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 67

Þingmál A23 (bændaskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1947-10-10 00:00:00
Þingskjal nr. 179 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1947-12-11 00:00:00
Þingskjal nr. 450 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1948-03-09 00:00:00

Þingmál A37 (hlunnindi einstakra trúnaðarmanna þjóðfélagsins um vörukaup)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1947-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A69 (veiting prestakalla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 86 (frumvarp) útbýtt þann 1947-11-05 00:00:00
Þingræður:
16. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1947-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (dýrtíðarráðstafanir)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Áki Jakobsson - Ræða hófst: 1947-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A161 (bifreiðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 351 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-02-17 00:00:00
Þingskjal nr. 510 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1948-03-16 00:00:00
Þingskjal nr. 634 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1948-03-22 00:00:00

Löggjafarþing 68

Þingmál A12 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-10-15 00:00:00

Þingmál A13 (ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1949-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (Kaldaðarnes í Flóa)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1949-02-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (skipamælingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 167 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-12-06 00:00:00
Þingskjal nr. 529 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1949-04-06 00:00:00
Þingskjal nr. 538 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1949-04-08 00:00:00

Þingmál A170 (verðlag, verðlagseftirlit og verðlagsdómur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 476 (frumvarp) útbýtt þann 1949-03-21 00:00:00

Þingmál A174 (húsaleiga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 489 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1949-03-24 00:00:00

Þingmál B31 ()[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1949-04-09 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1949-04-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 69

Þingmál A19 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1949-11-21 00:00:00

Þingmál A38 (fjárlög 1950)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Ólafur Thors (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1950-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A44 (verðlag, verðlagseftirlit og verðlagsdómur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (frumvarp) útbýtt þann 1949-12-05 00:00:00
Þingskjal nr. 491 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1950-03-28 00:00:00

Þingmál A84 (skipamælingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 169 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1950-01-05 00:00:00
Þingskjal nr. 377 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1950-03-01 00:00:00

Þingmál A114 (erlendar fréttir útvarpsins)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1950-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (lyfsölulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 357 (frumvarp) útbýtt þann 1950-02-28 00:00:00

Þingmál A122 (verkstjóranámskeið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 358 (frumvarp) útbýtt þann 1950-02-28 00:00:00
Þingskjal nr. 415 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1950-03-13 00:00:00

Löggjafarþing 70

Þingmál A18 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1950-10-12 00:00:00

Þingmál A57 (lóðaskrásetning á Akureyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 92 (frumvarp) útbýtt þann 1950-10-30 00:00:00
Þingskjal nr. 468 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1951-01-10 00:00:00

Þingmál A59 (vinnumiðlun)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1950-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (lyfsölulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 112 (frumvarp) útbýtt þann 1950-11-02 00:00:00

Þingmál A71 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 116 (frumvarp) útbýtt þann 1950-11-02 00:00:00

Þingmál A99 (verkstjóranámskeið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 174 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1950-11-17 00:00:00

Þingmál A132 (bifreiðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 300 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1950-12-08 00:00:00
Þingskjal nr. 577 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1951-01-30 00:00:00

Þingmál A171 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 602 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1951-02-01 00:00:00
Þingskjal nr. 663 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1951-02-13 00:00:00
Þingskjal nr. 758 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1951-03-02 00:00:00
Þingskjal nr. 766 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1951-03-03 00:00:00

Löggjafarþing 71

Þingmál A54 (mannréttindi og grundvallarfrjálsræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1951-10-15 00:00:00

Löggjafarþing 72

Þingmál A14 (mannréttindi og mannfrelsi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1952-10-02 00:00:00

Þingmál A25 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1952-10-02 00:00:00

Þingmál A32 (ættleiðing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1952-10-06 00:00:00
Þingskjal nr. 352 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1952-12-03 00:00:00
Þingskjal nr. 647 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1953-01-29 00:00:00

Þingmál A71 (iðnaðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 75 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1952-10-14 00:00:00

Þingmál A113 (uppbót á sparifé)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 152 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1952-10-30 00:00:00

Þingmál A151 (málflytjendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1952-11-17 00:00:00
Þingskjal nr. 598 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1953-01-26 00:00:00
Þingskjal nr. 689 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1953-01-31 00:00:00

Þingmál A160 (uppsögn varnarsamnings)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1952-11-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 73

Þingmál A3 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1953-10-02 00:00:00
Þingskjal nr. 491 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1954-03-22 00:00:00

Þingmál A87 (löggiltir endurskoðendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 125 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1953-11-03 00:00:00

Þingmál A93 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1953-11-06 00:00:00
Þingskjal nr. 411 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1954-03-03 00:00:00

Löggjafarþing 74

Þingmál A69 (gagnfræðanám)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (frumvarp) útbýtt þann 1954-10-27 00:00:00

Þingmál A155 (lækkun verðlags)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 384 (frumvarp) útbýtt þann 1955-02-22 00:00:00

Löggjafarþing 75

Þingmál A2 (prentréttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-10-08 17:00:00

Þingmál A11 (dýrtíðarráðstafanir vegna atvinnuveganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (breytingartillaga) útbýtt þann 1955-10-12 00:00:00

Þingmál A18 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-10-08 17:00:00
Þingskjal nr. 568 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1956-03-26 00:00:00

Þingmál A74 (verkalýðsskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (frumvarp) útbýtt þann 1955-10-31 00:00:00

Þingmál A132 (fræðsla barna)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Karl Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1956-01-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 76

Þingmál A92 (útflutningssjóður o. fl.)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1956-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 258 (frumvarp) útbýtt þann 1957-02-18 00:00:00
Þingskjal nr. 422 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1957-04-09 00:00:00

Þingmál A121 (ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 322 (nefndarálit) útbýtt þann 1957-03-08 00:00:00
Þingræður:
65. þingfundur - Björn Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1957-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (Landsbanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 553 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1957-05-17 00:00:00
Þingskjal nr. 630 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1957-05-24 00:00:00
Þingskjal nr. 642 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1957-05-27 00:00:00

Þingmál A178 (Útvegsbanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 554 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1957-05-17 00:00:00
Þingskjal nr. 631 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1957-05-24 00:00:00

Löggjafarþing 77

Þingmál A18 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1957-10-21 00:00:00
Þingskjal nr. 373 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1958-04-14 00:00:00
Þingskjal nr. 407 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1958-04-18 00:00:00

Þingmál A73 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1957-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A101 (hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 217 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1958-02-14 00:00:00
Þingræður:
57. þingfundur - Ólafur Björnsson - Ræða hófst: 1958-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (sóknarnefndir og héraðsnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 219 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1958-02-14 00:00:00

Þingmál A106 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1958-02-14 00:00:00

Þingmál A107 (verslunaratvinna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1958-02-14 00:00:00

Þingmál A108 (veitingasala, gistihúshald o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 224 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1958-02-14 00:00:00

Þingmál A109 (iðja og iðnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 225 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1958-02-14 00:00:00

Þingmál A112 (leiðsaga skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 228 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1958-02-14 00:00:00

Þingmál A113 (sveitastjórnarkosningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 229 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1958-02-14 00:00:00

Þingmál A115 (niðurjöfnunarmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1958-02-14 00:00:00

Þingmál A116 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1958-02-14 00:00:00

Þingmál A117 (atvinna við siglingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1958-02-14 00:00:00

Þingmál A119 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 235 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1958-02-14 00:00:00

Þingmál A146 (veiting ríkisborgararéttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 287 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1958-03-05 00:00:00
Þingræður:
63. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1958-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A166 (félagsmálaskóli verkalýðssamtakanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 366 (frumvarp) útbýtt þann 1958-03-28 00:00:00

Þingmál B17 ()[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1958-02-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 78

Þingmál A126 (veiting ríkisborgararéttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 308 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1959-03-09 00:00:00

Þingmál A133 (verkstjóranámskeið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 338 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1959-04-01 00:00:00

Löggjafarþing 79

Þingmál A3 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1959-07-23 00:00:00
Þingskjal nr. 20 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1959-08-05 00:00:00
Þingræður:
9. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1959-08-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 80

Þingmál A13 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1959-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (veiting ríkisborgararéttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 333 (nefndarálit) útbýtt þann 1960-04-25 11:11:00
Þingræður:
71. þingfundur - Einar Ingimundarson (Nefnd) - Ræða hófst: 1960-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (innflutnings- og gjaldeyrismál o.fl.)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1960-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (verðlagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 453 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-05-13 11:11:00
Þingskjal nr. 586 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1960-06-01 11:11:00
Þingskjal nr. 596 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1960-06-02 11:11:00
Þingskjal nr. 618 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1960-06-02 11:11:00

Þingmál A172 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 520 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1960-05-30 11:11:00

Löggjafarþing 81

Þingmál A10 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-10-13 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Einar Ingimundarson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-11-24 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-11-25 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Jón Þorsteinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (sóknarnefndir og héraðsnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-10-11 14:11:00

Þingmál A15 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-10-11 14:11:00

Þingmál A16 (verslunaratvinna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-10-11 14:11:00

Þingmál A17 (veitingasala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-10-11 14:11:00

Þingmál A18 (iðja og iðnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-10-11 13:41:00

Þingmál A21 (leiðsaga skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-10-11 13:41:00

Þingmál A22 (sveitarstjórnarkosningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-10-11 13:41:00
Þingræður:
70. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1961-03-10 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Jón Þorsteinsson - Ræða hófst: 1961-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (niðurjöfnunarmenn sjótjóns)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-10-11 13:41:00

Þingmál A25 (atvinna við siglingar á íslenskum skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-10-11 13:41:00

Þingmál A27 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-10-11 13:41:00

Þingmál A28 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-10-11 13:41:00

Þingmál A78 (veiting ríkisborgararéttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (nefndarálit) útbýtt þann 1960-12-13 09:18:00

Þingmál A104 (félagsmálaskóli verkalýðssamtakanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 116 (frumvarp) útbýtt þann 1960-11-15 15:48:00
Þingræður:
28. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1960-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A173 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 335 (breytingartillaga) útbýtt þann 1961-02-07 16:26:00
Þingskjal nr. 383 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1961-02-20 16:26:00
Þingræður:
61. þingfundur - Friðjón Skarphéðinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1961-02-16 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1961-02-17 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1961-03-21 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1961-03-25 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 82

Þingmál A16 (veiting ríkisborgararéttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 425 (nefndarálit) útbýtt þann 1962-03-20 00:00:00

Þingmál A36 (sveitarstjórnarkosningar)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Friðjón Skarphéðinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1962-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-11-09 00:00:00

Þingmál A139 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 269 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-02-07 00:00:00
Þingskjal nr. 375 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1962-03-12 00:00:00
Þingskjal nr. 781 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1962-04-16 00:00:00
Þingskjal nr. 819 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1962-04-17 00:00:00

Þingmál A170 (Stofnalánadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1962-03-13 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1962-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (málflytjendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 388 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-03-13 00:00:00
Þingræður:
68. þingfundur - Friðjón Skarphéðinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-03-22 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-04-02 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Björn Fr. Björnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-04-06 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 83

Þingmál A3 (landsdómur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-10-11 00:00:00
Þingskjal nr. 205 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1962-12-18 00:00:00

Þingmál A89 (veitingasala, gististaðahald o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-11-08 00:00:00

Þingmál A108 (veiting ríkisborgararéttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 273 (nefndarálit) útbýtt þann 1963-02-14 00:00:00

Þingmál A156 (bændaskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 285 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1963-02-19 00:00:00
Þingskjal nr. 468 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1963-03-27 00:00:00

Löggjafarþing 84

Þingmál A15 (veiting ríkisborgararéttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 353 (nefndarálit) útbýtt þann 1964-03-09 00:00:00

Löggjafarþing 85

Þingmál A9 (veiting ríkisborgararéttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 369 (nefndarálit) útbýtt þann 1965-03-29 00:00:00

Þingmál A131 (eignaréttur og afnotaréttur fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 266 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-02-24 00:00:00

Löggjafarþing 86

Þingmál A1 (fjárlög 1966)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1965-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (veiting ríkisborgararéttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 507 (nefndarálit) útbýtt þann 1966-04-19 00:00:00

Þingmál A19 (eignarréttur og afnotaréttur fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-10-13 00:00:00

Þingmál A190 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 513 (frumvarp) útbýtt þann 1966-04-19 00:00:00

Löggjafarþing 87

Þingmál A7 (veiting ríkisborgararéttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 244 (nefndarálit) útbýtt þann 1967-02-20 00:00:00
Þingræður:
8. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-10-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (lausn deilu framreiðslumanna og veitingamanna)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1966-10-25 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1966-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (frumvarp) útbýtt þann 1967-03-20 00:00:00

Þingmál A170 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 370 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-03-20 00:00:00
Þingskjal nr. 441 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1967-04-12 00:00:00
Þingskjal nr. 483 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1967-04-14 00:00:00
Þingræður:
56. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1967-03-21 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Friðjón Skarphéðinsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-04-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 88

Þingmál A2 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-10-12 00:00:00

Þingmál A18 (veiting ríkisborgararéttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (nefndarálit) útbýtt þann 1968-04-01 00:00:00

Þingmál A20 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-10-24 00:00:00
Þingskjal nr. 535 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1968-04-06 00:00:00
Þingræður:
89. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1968-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (utanríkisráðuneyti Íslands)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Magnús Kjartansson - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (verslunaratvinna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 212 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-01-16 00:00:00

Þingmál A126 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 264 (frumvarp) útbýtt þann 1968-02-07 00:00:00
Þingræður:
60. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (nefnd til að rannsaka ýmis atriði herstöðvamálsins)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1968-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B54 ()[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Birgir Finnsson (forseti) - Ræða hófst: 1968-04-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 89

Þingmál A71 (félagsmálaskóli verkalýðssamtakanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (frumvarp) útbýtt þann 1968-11-19 00:00:00
Þingræður:
25. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Magnús Kjartansson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1969-04-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 90

Þingmál A127 (veiting ríkisborgararéttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 741 (nefndarálit) útbýtt þann 1970-04-28 00:00:00

Þingmál A179 (félagsmálaskóli verkalýðssamtakanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 410 (frumvarp) útbýtt þann 1970-03-12 00:00:00

Löggjafarþing 91

Þingmál A19 (veiting ríkisborgararéttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 573 (nefndarálit) útbýtt þann 1971-03-19 00:00:00

Þingmál A72 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (frumvarp) útbýtt þann 1970-10-28 00:00:00
Þingræður:
13. þingfundur - Magnús Kjartansson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (félagsmálaskóli verkalýðssamtakanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 113 (frumvarp) útbýtt þann 1970-11-19 00:00:00

Löggjafarþing 92

Þingmál A77 (veiting ríkisborgararéttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 759 (nefndarálit) útbýtt þann 1972-05-13 00:00:00

Þingmál A212 (félagsmálaskóli launþegasamtakanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 418 (frumvarp) útbýtt þann 1972-03-08 00:00:00

Löggjafarþing 93

Þingmál A8 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - Ræða hófst: 1972-11-02 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Auður Auðuns - Ræða hófst: 1972-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A59 (veiting ríkisborgararéttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 531 (nefndarálit) útbýtt þann 1973-04-06 00:00:00
Þingræður:
84. þingfundur - Björn Fr. Björnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1972-11-27 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1972-11-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 94

Þingmál A59 (félagsmálaskóli launþegasamtakanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (frumvarp) útbýtt þann 1973-10-31 00:00:00

Þingmál A132 (veiting ríkisborgararéttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 889 (nefndarálit) útbýtt þann 1974-05-08 00:00:00

Þingmál A198 (tryggingadómur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 348 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-02-04 00:00:00

Þingmál A421 (nám ökukennara)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1974-04-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 96

Þingmál A151 (veiting ríkisborgararéttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 675 (nefndarálit) útbýtt þann 1975-05-12 00:00:00
Þingræður:
87. þingfundur - Ingi Tryggvason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-05-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 97

Þingmál A58 (veiting ríkisborgararéttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 750 (nefndarálit) útbýtt þann 1976-05-13 00:00:00
Þingræður:
106. þingfundur - Ingi Tryggvason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (veiting prestakalla)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Ingiberg Jónas Hannesson - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A277 (lögréttulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 660 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-05-06 00:00:00

Þingmál B112 ()[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1976-02-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 98

Þingmál A121 (veiting ríkisborgararéttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 597 (nefndarálit) útbýtt þann 1977-04-29 00:00:00
Þingræður:
65. þingfundur - Ingi Tryggvason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (afurðalán)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1977-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-12-18 00:00:00

Þingmál A141 (lögrétttulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 287 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-01-24 00:00:00

Þingmál A170 (stóriðja á Norðurlandi og Austurlandi)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1977-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A222 (Kennaraháskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 458 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-04-14 00:00:00

Þingmál B60 ()[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1977-01-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 99

Þingmál A48 (þjóðaratkvæði um prestkosningar)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1978-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A136 (veiting ríkisborgararéttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 830 (nefndarálit) útbýtt þann 1978-05-02 00:00:00
Þingræður:
92. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1978-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (þingfararkaup alþingismanna)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1978-02-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A187 (lögréttulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-02-14 00:00:00

Þingmál A188 (Kennaraháskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 366 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-02-15 00:00:00

Þingmál A209 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 406 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-03-06 00:00:00
Þingskjal nr. 772 (breytingartillaga) útbýtt þann 1978-04-28 00:00:00
Þingskjal nr. 867 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-05-03 00:00:00

Þingmál A279 (endurskoðun meiðyrðalöggjafar)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Vilborg Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A282 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 600 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-17 00:00:00

Þingmál A285 (sáttastörf í vinnudeilum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 604 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-18 00:00:00
Þingræður:
80. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 100

Þingmál A4 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (frumvarp) útbýtt þann 1978-10-12 00:00:00
Þingræður:
5. þingfundur - Gunnlaugur Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A6 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1978-10-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (endurskoðun meiðyrðalöggjafar)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1979-05-22 00:00:00 - [HTML]
103. þingfundur - Ellert B. Schram - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1979-05-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A295 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 637 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-05-08 00:00:00

Þingmál A340 (hvar í dómskerfinu eru stödd nokkur mál sem teljast til efnahagslegra afbrota)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1979-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B24 ()[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1978-10-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 102

Þingmál A90 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 138 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-02-05 00:00:00

Þingmál A104 (lögréttulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 155 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-02-11 00:00:00

Löggjafarþing 103

Þingmál A181 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-12-17 00:00:00

Þingmál A226 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 447 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-02-19 00:00:00
Þingræður:
101. þingfundur - Alexander Stefánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-05-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A302 (lögréttulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 655 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-04-13 00:00:00

Löggjafarþing 104

Þingmál A93 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 96 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-11-11 00:00:00
Þingskjal nr. 350 (breytingartillaga) útbýtt þann 1982-02-18 00:00:00
Þingræður:
48. þingfundur - Alexander Stefánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A271 (útvarpsrekstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 583 (frumvarp) útbýtt þann 1982-04-05 00:00:00
Þingræður:
69. þingfundur - Friðrik Sophusson - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B33 ()[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1981-11-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 105

Þingmál A4 (lokunartími sölubúða)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1982-11-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A77 (útvarpsrekstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (frumvarp) útbýtt þann 1982-11-09 00:00:00

Þingmál A206 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (frumvarp) útbýtt þann 1983-02-25 15:53:00
Þingræður:
53. þingfundur - Matthías Bjarnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A243 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (frumvarp) útbýtt þann 1983-03-09 00:00:00
Þingræður:
68. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1983-03-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 106

Þingmál A8 (ráðstafanir í sjávarútvegsmálum)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1983-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1984-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A85 (sveitarstjórnarkosningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-11-08 00:00:00

Þingmál A154 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 221 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-12-16 00:00:00
Þingræður:
45. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1984-01-30 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A155 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (frumvarp) útbýtt þann 1983-12-16 00:00:00
Þingræður:
55. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1984-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A362 (fasteigna- og skipasala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 908 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-05-15 00:00:00

Þingmál B118 ()[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1984-02-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 107

Þingmál A48 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir - Ræða hófst: 1985-06-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1984-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A320 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-02-21 00:00:00

Löggjafarþing 108

Þingmál A54 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-10-22 00:00:00

Þingmál A173 (rannsóknarnefnd til að kanna viðskipti Hafskips hf.)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1985-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A179 (rannsóknarnefnd til að rannsaka viðskipti Hafskips)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1985-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A202 (verðbréfamiðlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 380 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-12-19 00:00:00
Þingskjal nr. 721 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-04-03 00:00:00
Þingskjal nr. 892 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-04-17 00:00:00
Þingræður:
43. þingfundur - Matthías Bjarnason (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A228 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1986-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A320 (fasteigna- og skipasala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 591 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-03-10 00:00:00

Þingmál A338 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 621 (frumvarp) útbýtt þann 1986-03-17 00:00:00

Þingmál A422 (starfsmenn þjóðkirkju Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 776 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-04-09 00:00:00

Þingmál B38 ()[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1985-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B53 ()[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Albert Guðmundsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1985-12-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 109

Þingmál A174 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (frumvarp) útbýtt þann 1986-11-19 00:00:00

Löggjafarþing 110

Þingmál A390 (Kennaraháskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 736 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-03-23 00:00:00

Þingmál A461 (aðskilnaður dómsvalds og umboðsvalds í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 811 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-12 00:00:00

Löggjafarþing 111

Þingmál A2 (eignarleigustarfsemi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 147 - Komudagur: 1988-12-12 - Sendandi: Seðlabanki Íslands[PDF]

Löggjafarþing 113

Þingmál A320 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 787 - Komudagur: 1991-03-04 - Sendandi: Forsætisráðuneytið[PDF]

Löggjafarþing 116

Þingmál A11 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 355 - Komudagur: 1992-11-23 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: Vinnuskjal - athugasemdir v/frv.[PDF]

Þingmál A591 (Mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1160 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-05-06 11:30:00 [HTML]

Löggjafarþing 117

Þingmál A6 (eftirlaunaréttindi launafólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 1993-10-05 18:09:00 [HTML]

Þingmál A102 (mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-10-18 14:30:00 [HTML]

Löggjafarþing 118

Þingmál A297 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 899 - Komudagur: 1995-01-23 - Sendandi: Ómar Sævar Harðarson[PDF]
Dagbókarnúmer 975 - Komudagur: 1995-01-27 - Sendandi: Verslunarráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 979 - Komudagur: 1995-02-01 - Sendandi: Amnesty International[PDF]
Dagbókarnúmer 992 - Komudagur: 1995-02-01 - Sendandi: Nefndarritari[PDF]
Dagbókarnúmer 994 - Komudagur: 1995-02-01 - Sendandi: Nefndarritari[PDF]
Dagbókarnúmer 1019 - Komudagur: 1995-02-01 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1029 - Komudagur: 1995-02-02 - Sendandi: Rithöfundasambanf Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1039 - Komudagur: 1995-02-03 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1050 - Komudagur: 1995-02-06 - Sendandi: Nefndarritari[PDF]
Dagbókarnúmer 1097 - Komudagur: 1995-02-13 - Sendandi: Halldór E. Sigurbjörnsson[PDF]

Löggjafarþing 119

Þingmál A1 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 142 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1995-06-15 23:57:00 [HTML]

Löggjafarþing 120

Þingmál A97 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 723 (lög í heild) útbýtt þann 1996-03-18 16:38:00 [HTML]

Þingmál A98 (verðbréfasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 724 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-03-18 16:38:00 [HTML]

Þingmál A101 (Verðbréfaþing Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 725 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-03-18 16:39:00 [HTML]

Þingmál A372 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1572 - Komudagur: 1996-04-18 - Sendandi: Bandalag háskólamanna, b.t. Birgis Björns Sigurjónssonar[PDF]
Dagbókarnúmer 2047 - Komudagur: 1996-05-21 - Sendandi: Lára V. Júlíusdóttir hdl. - Skýring: (álitsgerð fyrir efh.- og viðskn.)[PDF]

Þingmál A415 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1135 (lög í heild) útbýtt þann 1996-05-31 16:42:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1873 - Komudagur: 1996-05-06 - Sendandi: Ritari félagsmálanefndar - Skýring: (samantekt á umsögnum)[PDF]

Þingmál A451 (lögreglulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1663 - Komudagur: 1996-04-23 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna[PDF]
Dagbókarnúmer 2003 - Komudagur: 1996-05-13 - Sendandi: Fulltrúar Landssamband lögreglumanna[PDF]
Dagbókarnúmer 2075 - Komudagur: 1996-05-24 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna[PDF]

Löggjafarþing 121

Þingmál A214 (endurskoðendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 931 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-04-07 14:06:00 [HTML]

Þingmál A485 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1292 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-14 18:00:00 [HTML]

Löggjafarþing 122

Þingmál A57 (lögmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1494 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-06-02 18:50:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 88 - Komudagur: 1997-11-13 - Sendandi: Stéttarfélag lögfræðinga í ríkisþjónustu, Sólveig Bachman[PDF]

Þingmál A149 (rafræn eignarskráning verðbréfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (lög í heild) útbýtt þann 1997-12-15 17:42:00 [HTML]

Þingmál A249 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 702 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-12-20 19:19:00 [HTML]

Þingmál A285 (starfsemi kauphalla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1162 (lög í heild) útbýtt þann 1998-04-06 17:19:00 [HTML]

Þingmál A466 (mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 938 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-03-11 17:51:00 [HTML]

Þingmál A560 (eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1559 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-06-05 17:51:00 [HTML]

Löggjafarþing 123

Þingmál A279 (bifreiðagjald, fjáröflun til vegagerðar og vörugjald af ökutækjum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 567 - Komudagur: 1998-12-10 - Sendandi: Addís ehf.[PDF]

Löggjafarþing 125

Þingmál A25 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-04 22:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 486 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1999-12-17 20:32:00 [HTML]
Þingskjal nr. 541 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-12-21 22:06:00 [HTML]

Þingmál A207 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-18 16:44:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1133 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-08 13:58:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1217 (lög í heild) útbýtt þann 2000-05-08 20:54:00 [HTML]

Þingmál A280 (persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-12-14 18:50:00 [HTML]

Þingmál A522 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 823 (frumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:44:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1355 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-10 11:44:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1364 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-10 21:21:00 [HTML]

Löggjafarþing 126

Þingmál A444 (breyting á VII. viðauka við EES-samninginn (starfsmenntun))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 710 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2001-02-13 17:27:00 [HTML]

Þingmál A719 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2819 - Komudagur: 2001-09-06 - Sendandi: Verkfræðingafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2824 - Komudagur: 2001-09-11 - Sendandi: Akureyrarbær[PDF]
Dagbókarnúmer 2835 - Komudagur: 2001-09-14 - Sendandi: Hitaveita Suðurnesja[PDF]
Dagbókarnúmer 2836 - Komudagur: 2001-09-14 - Sendandi: Reykjavíkurborg, skrifstofa borgarstjóra[PDF]
Dagbókarnúmer 2837 - Komudagur: 2001-09-17 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur[PDF]
Dagbókarnúmer 2840 - Komudagur: 2001-09-20 - Sendandi: Akraneskaupstaður, bæjarskrifstofur[PDF]

Löggjafarþing 127

Þingmál A167 (leigubifreiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 168 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-15 16:27:00 [HTML]
Þingskjal nr. 416 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-11-27 19:25:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 154 - Komudagur: 2001-11-20 - Sendandi: Bifreiðastjórafélagið Andvari[PDF]

Þingmál A551 (fullgilding stofnsamnings Fríverslunarsamtaka Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 864 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-02-25 14:47:00 [HTML]

Þingmál A650 (eftirlit með aðgangi barna að kvikmyndum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1049 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-22 16:02:00 [HTML]

Löggjafarþing 128

Þingmál A209 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 212 (frumvarp) útbýtt þann 2002-10-23 13:10:00 [HTML]

Þingmál A215 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-17 15:56:00 [HTML]

Þingmál A423 (lyfjalög og læknalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1329 - Komudagur: 2003-02-25 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]

Þingmál A443 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 615 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-12-09 16:26:00 [HTML]

Þingmál A590 (birting skoðanakannana rétt fyrir kosningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1331 (svar) útbýtt þann 2003-03-13 16:53:00 [HTML]

Löggjafarþing 130

Þingmál A10 (meðferð opinberra mála og almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 577 - Komudagur: 2003-12-10 - Sendandi: Umboðsmaður barna[PDF]

Þingmál A223 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 236 (frumvarp) útbýtt þann 2003-10-29 13:20:00 [HTML]

Þingmál A463 (lögmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1712 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-18 19:03:00 [HTML]

Þingmál A481 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 750 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-01-28 13:15:00 [HTML]

Þingmál A974 (útvarpslög og samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1525 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-28 13:11:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2375 - Komudagur: 2004-05-07 - Sendandi: Sigurður H. Líndal[PDF]
Dagbókarnúmer 2416 - Komudagur: 2004-05-10 - Sendandi: Norðurljós[PDF]

Þingmál A986 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1602 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-05-10 22:21:00 [HTML]

Löggjafarþing 131

Þingmál A143 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1047 - Komudagur: 2005-03-11 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða[PDF]

Þingmál A400 (Ríkisútvarpið sem almannaútvarp)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 507 (þáltill.) útbýtt þann 2004-12-03 19:30:00 [HTML]

Þingmál A493 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 753 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-02-02 15:49:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1305 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-03 23:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1360 (lög (m.áo.br.)) útbýtt þann 2005-05-07 11:06:00 [HTML]

Þingmál A551 (miðlun vátrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 832 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-02-21 14:48:00 [HTML]

Þingmál A590 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 883 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-02 11:35:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1435 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-11 13:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1457 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-11 21:40:00 [HTML]
Þingræður:
125. þingfundur - Dagný Jónsdóttir - Ræða hófst: 2005-05-07 16:18:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1397 - Komudagur: 2005-04-19 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi)[PDF]

Þingmál A643 (Ríkisútvarpið sf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 974 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-15 16:07:00 [HTML]

Þingmál A648 (mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 980 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-16 14:54:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1281 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-04 13:21:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1316 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-04 14:07:00 [HTML]

Þingmál A738 (fjarskipti)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-04-19 17:51:29 - [HTML]

Löggjafarþing 132

Þingmál A4 (afkomutrygging aldraðra og öryrkja)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2005-10-13 12:57:59 - [HTML]
8. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-10-13 13:00:14 - [HTML]

Þingmál A172 (réttur verkafólks til uppsagnarfrests frá störfum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1595 - Komudagur: 2006-04-12 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]

Þingmál A328 (öflun sönnunargagna vegna ætlaðra brota á hugverkaréttindum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 732 - Komudagur: 2006-02-01 - Sendandi: Stéttarfélag verkfræðinga[PDF]

Þingmál A401 (Ríkisútvarpið hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 517 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-12-06 17:22:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1196 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-04-28 09:53:00 [HTML]
Þingræður:
99. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-04-04 23:10:11 - [HTML]

Þingmál A432 (almenn hegningarlög og skaðabótalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 650 (frumvarp) útbýtt þann 2006-01-19 16:29:00 [HTML]

Þingmál A637 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 941 (þáltill.) útbýtt þann 2006-03-21 15:34:00 [HTML]

Þingmál A695 (eftirlit með aðgangi barna að kvikmyndum og tölvuleikjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1025 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-30 16:08:00 [HTML]

Þingmál B117 ()[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-10-20 13:56:17 - [HTML]

Löggjafarþing 133

Þingmál A14 (aðgerðir til að endurheimta efnahagslegan stöðugleika)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-04 13:05:00 [HTML]

Þingmál A21 (almenn hegningarlög og skaðabótalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-05 09:56:00 [HTML]
Þingræður:
19. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-02 15:59:09 - [HTML]

Þingmál A56 (Ríkisútvarpið ohf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-04 13:05:00 [HTML]
Þingskjal nr. 606 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-12-08 17:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 773 (lög í heild) útbýtt þann 2007-01-23 15:40:00 [HTML]

Þingmál A58 (útvarpslög, prentréttur og samkeppnislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 703 - Komudagur: 2007-01-05 - Sendandi: Umboðsmaður barna[PDF]

Þingmál A348 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 377 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-11-13 17:42:00 [HTML]

Þingmál A364 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 396 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-16 13:36:00 [HTML]
Þingskjal nr. 665 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-12-09 15:35:00 [HTML]
Þingræður:
30. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-11-20 18:47:09 - [HTML]

Þingmál A443 (íslenska friðargæslan)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1316 - Komudagur: 2007-03-01 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands[PDF]

Þingmál A449 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 577 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-12-07 19:19:00 [HTML]

Þingmál A542 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-13 21:06:31 - [HTML]

Þingmál A568 (starfstengdir eftirlaunasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 844 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-07 17:55:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1320 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 10:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1359 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 20:49:00 [HTML]

Þingmál A573 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 851 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-12 16:28:00 [HTML]

Þingmál A642 (Þjóðskjalasafn Íslands)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2007-02-26 16:45:25 - [HTML]
78. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-26 18:04:42 - [HTML]

Þingmál A692 (kauphallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1090 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-12 14:47:00 [HTML]

Þingmál A695 (framganga lögreglu gagnvart mótmælendum við Kárahnjúka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1108 (þáltill.) útbýtt þann 2007-03-12 16:41:00 [HTML]

Þingmál A697 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1116 (þáltill.) útbýtt þann 2007-03-12 23:23:00 [HTML]

Þingmál A709 (endurskoðun stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1293 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-16 23:00:00 [HTML]

Löggjafarþing 134

Þingmál A8 (kauphallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-05-31 19:36:00 [HTML]
Þingskjal nr. 42 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-06-13 11:53:00 [HTML]
Þingskjal nr. 48 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-06-13 16:31:00 [HTML]

Löggjafarþing 135

Þingmál A7 (lögfesting samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (þáltill.) útbýtt þann 2007-10-04 10:22:00 [HTML]

Þingmál A142 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 947 - Komudagur: 2007-12-14 - Sendandi: Femínistafélag Íslands[PDF]

Þingmál A233 (meðferð sakamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1047 - Komudagur: 2008-01-17 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands[PDF]

Þingmál A324 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 506 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-12-13 18:42:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1092 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-23 17:57:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1093 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-05-23 17:57:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1189 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1234 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-29 15:03:00 [HTML]
Þingræður:
111. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-28 12:21:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1555 - Komudagur: 2008-02-25 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið[PDF]
Dagbókarnúmer 1965 - Komudagur: 2008-03-31 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: (ath.semdir ums.aðila)[PDF]

Þingmál A374 (skipulagslög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2298 - Komudagur: 2008-04-21 - Sendandi: Kópavogsbær[PDF]

Þingmál A493 (fullgilding Palermó-samnings gegn fjölþjóðlegri skipulagðri glæpastarfsemi)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-05-27 12:55:02 - [HTML]

Þingmál A526 (endurskoðendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 827 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-01 15:17:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1221 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1264 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-29 22:18:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2445 - Komudagur: 2008-04-30 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (kynning)[PDF]

Þingmál A574 (framganga lögreglu gagnvart mótmælendum stóriðjuframkvæmda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 888 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2008-04-08 18:02:00 [HTML]

Löggjafarþing 136

Þingmál A13 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (þáltill.) útbýtt þann 2008-10-09 15:40:00 [HTML]

Þingmál A177 (samningar um ábyrgð ríkissjóðs vegna innstæðna í útibúum íslenskra viðskiptabanka á EES-svæðinu)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2008-11-27 16:17:59 - [HTML]
37. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2008-11-27 18:00:07 - [HTML]

Þingmál A219 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 297 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-10 13:07:00 [HTML]

Þingmál A225 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 304 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-10 14:01:00 [HTML]

Þingmál A275 (greiðsluaðlögun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 897 - Komudagur: 2009-02-22 - Sendandi: Talsmaður neytenda[PDF]

Þingmál A278 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 898 - Komudagur: 2009-02-22 - Sendandi: Talsmaður neytenda[PDF]

Þingmál A280 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 830 - Komudagur: 2009-02-11 - Sendandi: Félag íslenskra stórkaupmanna[PDF]

Þingmál A281 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 907 - Komudagur: 2009-02-22 - Sendandi: Talsmaður neytenda[PDF]

Þingmál A286 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 512 (frumvarp) útbýtt þann 2009-02-06 13:23:00 [HTML]

Þingmál A373 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 142/2007, um breytingu á VII. viðauka og bókun 37 við EES)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 630 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2009-03-03 16:16:00 [HTML]

Þingmál A385 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 648 (frumvarp) útbýtt þann 2009-03-04 19:40:00 [HTML]
Þingræður:
125. þingfundur - Dögg Pálsdóttir - Ræða hófst: 2009-04-03 12:00:47 - [HTML]

Þingmál B74 ()[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 2008-10-15 14:20:28 - [HTML]
13. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-10-15 14:35:47 - [HTML]

Þingmál B367 ()[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2008-12-12 10:34:43 - [HTML]

Löggjafarþing 137

Þingmál A53 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-05-29 15:43:00 [HTML]

Þingmál A118 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2009-06-19 18:23:57 - [HTML]

Þingmál A136 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2009-07-03 13:13:31 - [HTML]

Þingmál B466 ()[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2009-08-17 15:03:09 - [HTML]

Löggjafarþing 138

Þingmál A69 (aðgerðir í þágu einstaklinga, heimila og fyrirtækja vegna banka- og gjaldeyrishrunsins)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-23 12:56:58 - [HTML]

Þingmál A76 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-30 16:32:06 - [HTML]

Þingmál A152 (stjórnlagaþing)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2010-06-08 21:57:01 - [HTML]

Þingmál A167 (úttekt á gjaldmiðilsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 186 (þáltill.) útbýtt þann 2009-11-06 13:50:00 [HTML]

Þingmál A226 (tekjuskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 251 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-19 14:07:00 [HTML]
Þingskjal nr. 485 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-12-23 10:24:00 [HTML]
Þingskjal nr. 504 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-12-18 14:45:00 [HTML]

Þingmál A229 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 254 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-19 14:07:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1054 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-05-10 16:40:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1125 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-01 13:09:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1182 (lög í heild) útbýtt þann 2010-06-01 22:17:00 [HTML]
Þingræður:
124. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2010-05-17 19:44:55 - [HTML]

Þingmál A288 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 332 (frumvarp) útbýtt þann 2009-12-03 18:09:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1516 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða[PDF]

Þingmál A309 (viðurkenning á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 361 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-05 16:18:00 [HTML]

Þingmál A320 (heimild til samninga um gagnaver í Reykjanesbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1037 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-04-29 15:35:00 [HTML]
Þingræður:
132. þingfundur - Eygló Harðardóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2010-06-07 15:17:23 - [HTML]

Þingmál A343 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 614 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-29 18:08:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1095 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-05-14 17:42:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1096 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-05-14 17:42:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1170 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-11 15:34:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1322 (lög í heild) útbýtt þann 2010-06-12 15:52:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1289 - Komudagur: 2010-03-05 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - Skýring: (afrit af bréfi til SFF um málskotsrétt)[PDF]

Þingmál A423 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 740 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-04 16:10:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1449 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-09-02 15:01:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1616 - Komudagur: 2010-04-08 - Sendandi: Félag atvinnurekenda[PDF]
Dagbókarnúmer 1675 - Komudagur: 2010-04-12 - Sendandi: Lindin, kristið útvarp[PDF]
Dagbókarnúmer 1721 - Komudagur: 2010-04-14 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands[PDF]

Þingmál A504 (rannsókn á starfsemi fjármálafyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2010-05-10 18:16:14 - [HTML]

Þingmál A507 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3082 - Komudagur: 2010-08-23 - Sendandi: Rauði kross Íslands - Skýring: (rannsókn á eðli og umfangi mansals)[PDF]

Þingmál A574 (ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1279 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-06-10 19:50:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1295 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-06-11 12:12:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1324 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-12 15:52:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1379 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-15 11:19:00 [HTML]
Þingræður:
137. þingfundur - Skúli Helgason (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-06-11 21:08:19 - [HTML]

Þingmál A597 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1018 (frumvarp) útbýtt þann 2010-04-27 17:04:00 [HTML]

Þingmál A652 (aðild að samningi Sameinuðu þjóðanna gegn spillingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1210 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-06-04 15:35:00 [HTML]

Þingmál A706 (málshöfðun gegn ráðherrum)[HTML]

Þingræður:
164. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2010-09-21 12:06:34 - [HTML]

Þingmál B550 ()[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2010-02-03 14:10:43 - [HTML]

Þingmál B896 ()[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2010-05-07 12:28:16 - [HTML]

Löggjafarþing 139

Þingmál A10 (meðferð einkamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 202 - Komudagur: 2010-11-10 - Sendandi: Ákærendafélag Íslands[PDF]

Þingmál A134 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 114/2008 um breyt. á IX. og XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-11-02 10:27:00 [HTML]

Þingmál A198 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 18:24:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1111 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-03-24 14:33:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1113 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-03-24 11:52:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1296 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-04-11 17:05:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1324 (lög í heild) útbýtt þann 2011-04-15 14:00:00 [HTML]
Þingræður:
107. þingfundur - Skúli Helgason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-04-07 12:28:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 562 - Komudagur: 2010-12-01 - Sendandi: Ríkisútvarpið[PDF]
Dagbókarnúmer 795 - Komudagur: 2010-12-08 - Sendandi: Samband íslenskra auglýsingastofa, Félag atvinnurekenda[PDF]

Þingmál A209 (rannsókn á athöfnum þingmanna í tengslum við búsáhaldabyltinguna í janúar 2009)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-12 17:08:39 - [HTML]

Þingmál A247 (landsdómur)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Ögmundur Jónasson (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-24 17:09:39 - [HTML]

Þingmál A273 (mikilvægi fræðslu um kristni og önnur trúarbrögð og lífsviðhorf)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1685 - Komudagur: 2011-03-14 - Sendandi: Ritstjórn Vantrúar[PDF]

Þingmál A491 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 794 (frumvarp) útbýtt þann 2011-02-14 13:32:00 [HTML]

Þingmál A704 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1223 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-31 18:03:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1950 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-17 23:32:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1978 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-17 17:52:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2157 - Komudagur: 2011-05-02 - Sendandi: KPMG hf.[PDF]
Dagbókarnúmer 2158 - Komudagur: 2011-05-02 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða[PDF]
Dagbókarnúmer 2257 - Komudagur: 2011-05-05 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A705 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1224 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-31 17:34:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2748 - Komudagur: 2011-05-25 - Sendandi: Félag atvinnurekenda[PDF]

Þingmál A726 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1250 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1975 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-17 17:46:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1998 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-17 17:57:00 [HTML]

Löggjafarþing 140

Þingmál A3 (tillögur stjórnlagaráðs um breytingar á stjórnarskrá Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-10-04 10:17:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4 - Komudagur: 2011-10-26 - Sendandi: Þorkell Helgason - Skýring: (samanburður á stjórnlögum)[PDF]
Dagbókarnúmer 521 - Komudagur: 2011-11-29 - Sendandi: Árni Þormóðsson[PDF]
Dagbókarnúmer 531 - Komudagur: 2011-11-29 - Sendandi: Friðrik Ólafsson[PDF]
Dagbókarnúmer 536 - Komudagur: 2011-11-29 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 574 - Komudagur: 2011-11-30 - Sendandi: Sigurður Hr. Sigurðsson[PDF]
Dagbókarnúmer 585 - Komudagur: 2011-11-30 - Sendandi: Valgarður Guðjónsson[PDF]
Dagbókarnúmer 1517 - Komudagur: 2012-03-08 - Sendandi: Pétur Blöndal alþingismaður[PDF]

Þingmál A20 (aðgerðaáætlun um tóbaksvarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 741 - Komudagur: 2011-12-09 - Sendandi: Félag atvinnurekenda[PDF]

Þingmál A53 (skipan sannleiksnefndar til rannsóknar á málsmeðferð Guðmundar- og Geirfinnsmála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 350 - Komudagur: 2011-11-18 - Sendandi: Erla Bolladóttir[PDF]

Þingmál A136 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-18 13:11:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 298 - Komudagur: 2011-11-21 - Sendandi: Félag atvinnurekenda[PDF]

Þingmál A403 (afturköllun ákæru á hendur Geir H. Haarde, fyrrv. forsætisráðherra)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-01-20 18:46:34 - [HTML]
64. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2012-02-29 22:23:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 949 - Komudagur: 2012-01-26 - Sendandi: Ritari stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar - Skýring: (álitsgerð Páls Hr. frá mars 2004)[PDF]
Dagbókarnúmer 951 - Komudagur: 2012-01-31 - Sendandi: Sigurður Líndal - Skýring: (Skírnir - lagt fram á fundi se.)[PDF]

Þingmál A573 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 120/2010 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 890 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-02-27 15:52:00 [HTML]

Þingmál A609 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 19/2012 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 959 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-13 13:08:00 [HTML]

Þingmál A610 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 20/2012 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 960 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-13 13:08:00 [HTML]

Þingmál A621 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 78/2011 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 979 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-14 14:32:00 [HTML]

Þingmál A622 (meðferð sakamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1690 - Komudagur: 2012-04-12 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands[PDF]

Þingmál A636 (ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-05-21 20:05:49 - [HTML]

Þingmál A708 (útgáfa og meðferð rafeyris)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1141 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:22:00 [HTML]

Þingmál A716 (nauðungarsala, aðför, meðferð einkamála og fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2012-06-18 22:07:53 - [HTML]
126. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2012-06-19 18:25:28 - [HTML]

Þingmál A734 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1172 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-04-03 14:02:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1508 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-14 15:10:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1611 (lög í heild) útbýtt þann 2012-06-18 21:29:00 [HTML]

Þingmál A735 (atvinnutengd starfsendurhæfing og starfsemi starfsendurhæfingarsjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1173 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-04-03 14:02:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1509 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-19 11:11:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1533 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-06-12 19:29:00 [HTML]

Þingmál A739 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1177 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML]
Þingræður:
88. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-04-25 16:15:59 - [HTML]

Þingmál A749 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1187 (frumvarp) útbýtt þann 2012-04-16 12:39:00 [HTML]

Löggjafarþing 141

Þingmál A29 (forvirkar rannsóknarheimildir lögreglu)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2012-10-11 16:49:14 - [HTML]

Þingmál A103 (innheimtulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 73 - Komudagur: 2012-10-09 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands[PDF]

Þingmál A115 (nauðungarsala o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 115 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-18 13:13:00 [HTML]

Þingmál A134 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 134 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 14:12:00 [HTML]

Þingmál A155 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 155 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 17:49:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1045 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2013-02-20 17:12:00 [HTML]

Þingmál A173 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 174 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-25 13:12:00 [HTML]

Þingmál A216 (útgáfa og meðferð rafeyris)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 224 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-10 15:53:00 [HTML]

Þingmál A415 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 510 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2012-11-16 16:31:00 [HTML]
Þingskjal nr. 947 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-26 18:28:00 [HTML]
Þingskjal nr. 948 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-01-26 18:28:00 [HTML]
Þingskjal nr. 958 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-30 14:56:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1111 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2013-03-04 17:31:00 [HTML]
Þingræður:
76. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2013-01-31 17:41:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 732 - Komudagur: 2012-11-12 - Sendandi: Sérfræðingahópur v. stjórnarskipunarlaga - Skýring: (frv., skilabréf og minnisbl.)[PDF]
Dagbókarnúmer 745 - Komudagur: 2012-08-31 - Sendandi: Kjartan Bjarni Björgvinsson - Skýring: (um 15. gr., til sérfræðingahóps, skv. beiðni)[PDF]
Dagbókarnúmer 757 - Komudagur: 2012-11-14 - Sendandi: Stjórnarskrárfélagið[PDF]
Dagbókarnúmer 1068 - Komudagur: 2012-12-13 - Sendandi: Landskjörstjórn - Skýring: (um 39., 42.-44. gr.)[PDF]
Dagbókarnúmer 1273 - Komudagur: 2013-01-17 - Sendandi: Allsherjar- og menntamálanefnd, meiri hluti[PDF]
Dagbókarnúmer 1281 - Komudagur: 2013-01-22 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1679 - Komudagur: 2013-02-20 - Sendandi: Oddný Mjöll Arnardóttir[PDF]

Þingmál A477 (happdrætti)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2013-01-15 17:56:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1225 - Komudagur: 2013-01-09 - Sendandi: IMMI, alþjóðleg stofnun um tjáningar- og upplýsingafrelsi[PDF]

Þingmál A641 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1244 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-03-14 10:17:00 [HTML]

Þingmál B10 ()[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2012-09-12 20:12:32 - [HTML]

Þingmál B147 ()[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2012-10-11 11:54:39 - [HTML]

Þingmál B632 ()[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2013-02-13 15:16:04 - [HTML]

Löggjafarþing 142

Þingmál A9 (aðgerðir vegna skuldavanda heimila á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 57 - Komudagur: 2013-06-21 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna[PDF]

Þingmál A11 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Jón Gunnarsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2013-06-21 15:15:30 - [HTML]
10. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2013-06-21 15:20:06 - [HTML]

Þingmál B146 ()[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2013-06-27 10:59:26 - [HTML]

Löggjafarþing 143

Þingmál A8 (endurskoðun stjórnarskrár lýðveldisins Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 149 - Komudagur: 2013-11-05 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands[PDF]

Þingmál A109 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 112 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-17 15:42:00 [HTML]
Þingskjal nr. 333 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-10 19:26:00 [HTML]
Þingræður:
50. þingfundur - Vilhjálmur Árnason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2014-01-15 18:26:55 - [HTML]

Þingmál A156 (verslun með áfengi og tóbak)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 494 - Komudagur: 2013-12-02 - Sendandi: Félag atvinnurekenda[PDF]
Dagbókarnúmer 527 - Komudagur: 2013-12-04 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]

Þingmál A251 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-20 09:52:00 [HTML]

Þingmál A320 (aðildarviðræður við Evrópusambandið)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2014-02-20 11:04:53 - [HTML]

Þingmál A474 (skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (álit) útbýtt þann 2014-03-24 14:49:00 [HTML]
Þingræður:
83. þingfundur - Karl Garðarsson - Ræða hófst: 2014-03-27 12:35:52 - [HTML]
83. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - Ræða hófst: 2014-03-27 16:05:49 - [HTML]

Þingmál A522 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 883 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 19:56:00 [HTML]

Þingmál A567 (ívilnanir til nýfjárfestinga á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 988 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-04-23 17:25:00 [HTML]

Þingmál B823 (lekamálið í innanríkisráðuneytinu)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2014-05-06 13:54:34 - [HTML]

Löggjafarþing 144

Þingmál A11 (ívilnanir til nýfjárfestinga á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:46:00 [HTML]
Þingskjal nr. 963 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-02-24 19:04:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1501 (lög í heild) útbýtt þann 2015-06-29 19:22:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 346 - Komudagur: 2014-10-28 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands[PDF]

Þingmál A208 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingræður:
138. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-06-29 16:38:51 - [HTML]

Þingmál A368 (endurupptaka vegna látinna dómþola í máli Hæstaréttar nr. 214/1978)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 485 (frumvarp) útbýtt þann 2014-11-11 13:19:00 [HTML]
Þingræður:
32. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-11-13 14:26:27 - [HTML]

Þingmál A408 (lyfjalög)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Haraldur Einarsson - Ræða hófst: 2015-05-28 16:41:59 - [HTML]

Þingmál A436 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 668 (frumvarp) útbýtt þann 2014-12-04 11:59:00 [HTML]
Þingræður:
62. þingfundur - Björt Ólafsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-02-03 21:52:05 - [HTML]

Þingmál A475 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1244 - Komudagur: 2015-02-21 - Sendandi: Kaþólska kirkjan á Íslandi[PDF]

Þingmál A504 (farþegaflutningar á landi í atvinnuskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 874 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-01-26 17:02:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1376 - Komudagur: 2015-02-27 - Sendandi: Frami - bifreiðastjórafélag og Bandalag íslenskra leigubifreiðastjóra[PDF]
Dagbókarnúmer 1397 - Komudagur: 2015-03-02 - Sendandi: Ársæll Hauksson[PDF]
Dagbókarnúmer 1458 - Komudagur: 2015-03-05 - Sendandi: Bifreiðastöðin Hreyfill Bæjarleiðir hf[PDF]

Þingmál A571 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 990 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-02-25 15:19:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1509 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-06-30 21:29:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1510 (breytingartillaga) útbýtt þann 2015-06-30 18:43:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1669 - Komudagur: 2015-03-27 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið[PDF]
Dagbókarnúmer 1730 - Komudagur: 2015-04-27 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]

Þingmál A697 (húsnæðissamvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1171 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2191 - Komudagur: 2015-05-13 - Sendandi: Búseti á Norðurlandi[PDF]

Þingmál A735 (meðferð trúnaðargagna í innanríkisráðuneyti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1254 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-04-30 18:12:00 [HTML]

Þingmál A786 (stöðugleikaskattur)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-06-10 15:59:59 - [HTML]
126. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-06-10 16:06:28 - [HTML]

Þingmál B1103 ()[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2015-06-05 11:17:21 - [HTML]

Löggjafarþing 145

Þingmál A7 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 116 - Komudagur: 2015-10-08 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða[PDF]

Þingmál A11 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (frumvarp) útbýtt þann 2015-09-10 11:23:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 810 - Komudagur: 2016-02-10 - Sendandi: Kvenréttindafélag Íslands[PDF]

Þingmál A329 (mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 391 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-06 13:55:00 [HTML]
Þingskjal nr. 610 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-12-08 15:54:00 [HTML]

Þingmál A370 (húsnæðissamvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 503 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-25 14:48:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1042 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-03-18 10:17:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1181 (lög í heild) útbýtt þann 2016-04-19 09:20:00 [HTML]

Þingmál A383 (fasteignalán til neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 519 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-26 16:27:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1761 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-10-10 11:23:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1762 (breytingartillaga) útbýtt þann 2016-10-10 11:23:00 [HTML]
Þingræður:
168. þingfundur - Frosti Sigurjónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-10-11 14:02:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 605 - Komudagur: 2016-01-07 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið[PDF]
Dagbókarnúmer 1079 - Komudagur: 2016-03-10 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]

Þingmál A396 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 542 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-02 14:44:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1564 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-08-24 09:52:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1613 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-09-01 14:52:00 [HTML]

Þingmál A435 (almennar íbúðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 643 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-16 15:12:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1291 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-05-24 13:22:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1437 (lög í heild) útbýtt þann 2016-06-02 17:05:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 659 - Komudagur: 2016-01-15 - Sendandi: Samtök leigjenda á Íslandi[PDF]
Dagbókarnúmer 1681 - Komudagur: 2016-05-27 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands, Reykjavíkurborg, Samband ísl. sveitarfélaga og velferðarráðuneytið[PDF]

Þingmál A615 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1017 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-16 14:44:00 [HTML]

Þingmál A851 (skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um aðdraganda og orsakir erfiðleika og falls sparisjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1609 (álit) útbýtt þann 2016-08-30 22:31:00 [HTML]

Löggjafarþing 146

Þingmál A101 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2017-02-09 14:21:33 - [HTML]

Þingmál A116 (fyrirtækjaskrá)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2017-02-09 15:54:31 - [HTML]

Þingmál A190 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1544 - Komudagur: 2017-05-18 - Sendandi: Yfirkjörstjórn Fjarðabyggðar[PDF]

Þingmál A297 (takmarkanir á tjáningarfrelsi)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2017-05-15 17:17:51 - [HTML]

Löggjafarþing 147

Þingmál A110 (Almannaheillasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 110 (frumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 16:25:00 [HTML]

Þingmál A111 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 111 (frumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 12:32:00 [HTML]
Þingskjal nr. 136 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2017-09-26 22:56:00 [HTML]
Þingræður:
6. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-09-26 14:16:32 - [HTML]
6. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-09-26 14:28:06 - [HTML]
6. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2017-09-26 14:30:22 - [HTML]
6. þingfundur - Óttarr Proppé (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2017-09-26 15:47:39 - [HTML]
7. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2017-09-26 23:09:15 - [HTML]
7. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2017-09-26 23:12:37 - [HTML]
7. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2017-09-26 23:30:04 - [HTML]

Þingmál A138 (uppreist æru, reglur og framkvæmd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 141 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-09-26 23:28:00 [HTML]

Þingmál B8 ()[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2017-09-13 20:46:51 - [HTML]

Löggjafarþing 148

Þingmál A40 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-03-16 15:56:00 [HTML]
Þingræður:
42. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2018-03-21 17:01:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1633 - Komudagur: 2018-01-18 - Sendandi: Reykjavíkurborg[PDF]

Þingmál A63 (kyrrsetning, lögbann o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (frumvarp) útbýtt þann 2017-12-20 20:29:00 [HTML]

Þingmál A622 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1767 - Komudagur: 2018-06-05 - Sendandi: Marinó G. Njálsson[PDF]

Löggjafarþing 149

Þingmál A222 (breyting á ýmsum lögum vegna afnáms ákvæða um uppreist æru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 234 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-11 12:20:00 [HTML]
Þingskjal nr. 726 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-12-13 13:33:00 [HTML]
Þingskjal nr. 727 (breytingartillaga) útbýtt þann 2018-12-13 13:33:00 [HTML]
Þingskjal nr. 761 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-01-02 11:15:00 [HTML]
Þingskjal nr. 781 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-12-14 16:21:00 [HTML]
Þingræður:
23. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-10-23 19:55:45 - [HTML]
23. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-23 20:19:53 - [HTML]
23. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-23 20:22:25 - [HTML]
23. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-23 20:26:45 - [HTML]
23. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2018-10-23 20:29:02 - [HTML]
23. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2018-10-23 20:41:31 - [HTML]
23. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-23 20:52:25 - [HTML]
23. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2018-10-23 21:10:03 - [HTML]
23. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-23 21:35:49 - [HTML]
23. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-23 21:38:06 - [HTML]
50. þingfundur - Páll Magnússon (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2018-12-13 20:36:47 - [HTML]
51. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2018-12-14 11:16:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 482 - Komudagur: 2018-11-09 - Sendandi: Fangelsismálastofnun ríkisins[PDF]
Dagbókarnúmer 508 - Komudagur: 2018-11-12 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 556 - Komudagur: 2018-11-14 - Sendandi: Afstaða, félag fanga á Íslandi[PDF]
Dagbókarnúmer 586 - Komudagur: 2018-11-15 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið[PDF]

Þingmál A234 (meðferð sakamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4656 - Komudagur: 2019-03-13 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd[PDF]

Þingmál A312 (endurskoðendur og endurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-05 17:06:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 670 - Komudagur: 2018-11-22 - Sendandi: Einar S. Hálfdánarson[PDF]

Þingmál A356 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 434 (frumvarp) útbýtt þann 2018-11-14 14:38:00 [HTML]
Þingræður:
57. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-01-24 16:14:55 - [HTML]

Þingmál A467 (þjóðsöngur Íslendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (frumvarp) útbýtt þann 2018-12-13 10:26:00 [HTML]

Þingmál A493 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 809 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML]

Þingmál A498 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 818 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML]
Þingræður:
67. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-02-19 16:46:51 - [HTML]

Þingmál A501 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (frumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4560 - Komudagur: 2019-03-04 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd[PDF]

Þingmál A543 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 896 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-02-06 14:45:00 [HTML]
Þingræður:
69. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-02-21 11:33:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4813 - Komudagur: 2019-03-22 - Sendandi: Siðfræðistofnun Háskóla Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 4832 - Komudagur: 2019-03-26 - Sendandi: Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi[PDF]
Dagbókarnúmer 4847 - Komudagur: 2019-03-26 - Sendandi: Hinsegin dagar í Reykjavík[PDF]

Þingmál A550 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 924 (frumvarp) útbýtt þann 2019-02-07 13:52:00 [HTML]

Þingmál A860 (bætur vegna ærumeiðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1361 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-04-26 11:44:00 [HTML]

Þingmál B884 ()[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2019-05-21 14:10:08 - [HTML]

Löggjafarþing 150

Þingmál A47 (þjóðsöngur Íslendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-11 19:21:00 [HTML]

Þingmál A140 (meðferð sakamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1389 - Komudagur: 2020-02-25 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd[PDF]

Þingmál A278 (bætur vegna ærumeiðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 312 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-22 13:23:00 [HTML]

Þingmál A279 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (frumvarp) útbýtt þann 2019-10-22 18:23:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 587 - Komudagur: 2019-11-25 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd[PDF]

Þingmál A330 (breyting á ýmsum lögum vegna samvinnu stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 374 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML]

Þingmál A422 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 578 (frumvarp) útbýtt þann 2019-11-28 14:11:00 [HTML]
Þingræður:
55. þingfundur - Una Hildardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-01-30 15:18:48 - [HTML]

Þingmál A612 (íslensk landshöfuðlén)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1031 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-02 15:45:00 [HTML]

Löggjafarþing 151

Þingmál A9 (íslensk landshöfuðlén)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML]

Þingmál A26 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML]

Þingmál A129 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-17 16:14:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1866 - Komudagur: 2021-02-25 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd[PDF]

Þingmál A272 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 304 (frumvarp) útbýtt þann 2020-11-11 19:17:00 [HTML]

Þingmál A339 (kosningalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (frumvarp) útbýtt þann 2020-11-25 16:34:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1635 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-06-08 16:34:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1636 (breytingartillaga) útbýtt þann 2021-06-08 19:12:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1776 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1817 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML]
Þingræður:
112. þingfundur - Jón Þór Ólafsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-06-12 01:14:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1266 - Komudagur: 2021-01-21 - Sendandi: Yfirkjörstjórn Fjarðabyggðar[PDF]
Dagbókarnúmer 2541 - Komudagur: 2021-04-14 - Sendandi: Afstaða, félag fanga á Íslandi[PDF]

Þingmál A367 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2021-01-19 14:41:05 - [HTML]

Þingmál A453 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 772 (frumvarp) útbýtt þann 2021-01-19 13:09:00 [HTML]
Þingræður:
64. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-03-04 17:09:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2068 - Komudagur: 2021-03-09 - Sendandi: Stefán Örvar Sigmundsson[PDF]

Þingmál A501 (þjóðsöngur Íslendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 834 (frumvarp) útbýtt þann 2021-02-02 17:41:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2371 - Komudagur: 2021-03-30 - Sendandi: Kári Hólmar Ragnarsson[PDF]

Þingmál B707 ()[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Olga Margrét Cilia - Ræða hófst: 2021-04-27 13:16:54 - [HTML]

Þingmál B763 ()[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-05-11 13:18:23 - [HTML]

Þingmál B821 (traust á stjórnmálum og stjórnsýslu)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-05-25 13:42:50 - [HTML]

Löggjafarþing 152

Þingmál A15 (velferð dýra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 444 - Komudagur: 2022-01-11 - Sendandi: Sigríður Jónsdóttir[PDF]
Dagbókarnúmer 452 - Komudagur: 2022-01-12 - Sendandi: Hanna Valdís Guðjónsdóttir[PDF]
Dagbókarnúmer 471 - Komudagur: 2022-01-14 - Sendandi: Brynjólfur Þór Jóhannsson[PDF]
Dagbókarnúmer 472 - Komudagur: 2022-01-14 - Sendandi: Pia Rita Simone Schmauder[PDF]
Dagbókarnúmer 497 - Komudagur: 2022-01-15 - Sendandi: Rafn Bergsson og Majken E Jörgensen[PDF]
Dagbókarnúmer 500 - Komudagur: 2022-01-15 - Sendandi: Elín Sigríður Ragnarsdóttir[PDF]
Dagbókarnúmer 501 - Komudagur: 2022-01-15 - Sendandi: G. Stefán Óskarsson[PDF]
Dagbókarnúmer 502 - Komudagur: 2022-01-15 - Sendandi: Óskar Már Stefánsson[PDF]
Dagbókarnúmer 509 - Komudagur: 2022-01-15 - Sendandi: Í-ess bændur[PDF]
Dagbókarnúmer 525 - Komudagur: 2022-01-16 - Sendandi: Vilborg Hrund Jónsdóttir[PDF]
Dagbókarnúmer 526 - Komudagur: 2022-01-16 - Sendandi: Jón Þormar Pálsson[PDF]
Dagbókarnúmer 527 - Komudagur: 2022-01-16 - Sendandi: Hulda Karólína Haraldsdóttir[PDF]
Dagbókarnúmer 530 - Komudagur: 2022-01-16 - Sendandi: Styrmir Snær Jónsson[PDF]
Dagbókarnúmer 539 - Komudagur: 2022-01-16 - Sendandi: Þórður Daði Njálsson[PDF]
Dagbókarnúmer 540 - Komudagur: 2022-01-16 - Sendandi: Gylfi Freyr Albertsson[PDF]
Dagbókarnúmer 557 - Komudagur: 2022-01-17 - Sendandi: Gunnar Helgi Karlsson[PDF]
Dagbókarnúmer 562 - Komudagur: 2022-01-17 - Sendandi: Ásta D. Kristjánsdóttir og Sverrir Kristjánsson[PDF]
Dagbókarnúmer 588 - Komudagur: 2022-01-17 - Sendandi: Karel Geir Sverrisson[PDF]

Þingmál A272 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-05-31 22:31:47 - [HTML]

Löggjafarþing 153

Þingmál A795 (aðgerðaáætlun gegn hatursorðræðu fyrir árin 2023-2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1212 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-02-28 19:21:00 [HTML]

Þingmál A803 (nafnskírteini)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4450 - Komudagur: 2023-04-19 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið[PDF]

Þingmál B1049 ()[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2023-06-07 20:16:17 - [HTML]

Löggjafarþing 154

Þingmál A99 (bann við hvalveiðum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 609 - Komudagur: 2023-10-23 - Sendandi: Umsagnir mótteknar með tölvupóstum 23. október 2023[PDF]

Þingmál A224 (lyfjalög og lækningatæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 150 - Komudagur: 2023-10-12 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu[PDF]

Þingmál A610 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 916 (frumvarp) útbýtt þann 2024-01-23 14:44:00 [HTML]