Úrlausnir.is


Merkimiði - Raforkulög, nr. 65/2003

Niðurhala PDF eintaki þessarar auglýsingar Stjórnartíðinda:
Skannað eintak úr prentaðri útgáfu Stjórnartíðinda
PDF fengið frá vefútgáfu Stjórnartíðinda (stjornartidindi.is)
Athugið: Inniheldur ekki síðari breytingar á auglýsingunni (ef einhverjar), og mögulega ekki leiðréttingar sem gætu hafa verið gerðar á auglýsingunni.

RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (37)
Umboðsmaður Alþingis (6)
Stjórnartíðindi - Bls (20)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (86)
Alþingistíðindi (13)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (1)
Alþingi (760)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 2005:4506 nr. 182/2005 (Héðinsfjarðargöng I)[HTML] [PDF]
Vegagerðin bauð út verk á Evrópska efnahagssvæðinu um gerð Héðinsfjarðarganga. Lægsta boðið var sameiginlegt tilboð íslensks aðila og dansks aðila sem var 3,2% yfir kostnaðaráætlun. Fyrir tilkynningu úrslita útboðsins samþykkti ríkisstjórn Íslands að fresta verkinu um þrjú ár og nýtt útboð færi fram miðað við það. Í kjölfarið tilkynnti Vegagerðin öllum bjóðendum að öllum tilboðum hefði verið hafnað á grundvelli þensluástands í þjóðfélaginu og að stofnunin fengi ekki nægt fjármagn fyrir þessar framkvæmdir.

Aðilarnir er áttu lægsta boðið kærðu ákvörðunina til kærunefndar útboðsmála og taldi nefndin að ákvörðunin hefði verið ólögmæt og að hún væri skaðabótaskyld, þó án afstöðu til efndabóta. Þeir höfðuðu svo viðurkenningarmál fyrir dómstólum um skaðabætur. Hæstiréttur taldi að þó lagaheimild væri sannarlega til staðar um að hafna öllum tilboðum væri þó ekki hægt að beita þeirri heimild án þess að fyrir lægju bæði málefnalegar og rökstuddar ástæður. Hann taldi engar málefnalegar ástæður liggja fyrir þeirri ákvörðun. Nefndi hann þar að auki að á Vegagerðinni hefði legið sönnunarbyrðin um að ekki hefði verið samið við lægstbjóðendur en hún axlaði ekki þá sönnunarbyrði. Þar sem lægstbjóðendur hefðu boðið sem næmi hærri fjárhæð en kostnaðaráætlun hljóðaði upp á var talið að þeir hefðu sýnt fram á að þeir hefðu orðið fyrir tjóni. Var því viðurkennd bótaskylda íslenska ríkisins gagnvart lægstbjóðendum.
Hrd. 2006:5662 nr. 339/2006 (Saurbær)[HTML] [PDF]

Hrd. 566/2008 dags. 6. nóvember 2008 (Skálmholtshraun í Flóahreppi)[HTML] [PDF]

Hrd. 623/2008 dags. 2. desember 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 562/2008 dags. 14. maí 2009 (Vatnsréttindi Þjórsár - Landsvirkjun - Skálmholtshraun)[HTML] [PDF]

Hrd. 122/2009 dags. 19. nóvember 2009 (Arnórsstaðapartur)[HTML] [PDF]

Hrd. 120/2009 dags. 19. nóvember 2009 (Arnórsstaðir)[HTML] [PDF]

Hrd. 404/2009 dags. 25. mars 2010 (Mýrar á Fljótsdalshéraði - Fljótsdalslína 3 og 4)[HTML] [PDF]

Hrd. 316/2012 dags. 25. maí 2012 (Úrskurðarnefnd raforkumála)[HTML] [PDF]

Hrd. 233/2011 dags. 18. október 2012 (Kárahnjúkavirkjun)[HTML] [PDF]
Samið var um árið 2005 um framsal vatnsréttinda á vatnasvæði Kárahnjúkavirkjunar sem reisa átti á svæðinu og að réttarstaðan samkvæmt samningnum yrði að öllu leyti jafngild eignarnámi þeirra réttinda. Á grundvelli samningsins var skipuð sérstök matsnefnd sem ákveða ætti umfang og verðmæti þeirra réttinda. Sumir landeigendanna voru sáttir við niðurstöðuna en margir þeirra ekki.

Hópur landeigenda fór í dómsmál til að hnekkja niðurstöðu nefndarinnar hvað varðaði verðmæti réttindanna, og vísuðu til matsgerðar tveggja dómkvaddra matsmanna. Töldu þeir að nefndin hefði beitt rangri aðferðafræði og því hefðu bæturnar verið alltof lágar.

Hæstiréttur nefndi að þar sem fallréttindi væru afar sérstök þyrfti að beita afbrigðum frá hinum hefðbundnu aðferðum við mat á eignarnámsbótum enda lítill eða enginn virkur markaður fyrir nýtingu slíkra réttinda hér á landi. Hann féllst á aðferðafræðina sem matsnefndin beitti þar sem hún var í samræmi við gildandi réttarframkvæmd í viðlíka málum. Þá þyrfti einnig að hafa í huga þær miklu fjárfestingar er fælust í leit og vinnslu á þeirri orkuauðlind, markað fyrir orkuna, og fleiri atriði. Þó féllst hann á með héraðsdómi að við hæfi væri að hækka þær bætur sem landeigendur áttu að fá samkvæmt matsnefndinni.
Hrd. 642/2012 dags. 21. mars 2013 (Ábyrgð þriðja manns á raforkuskuldum)[HTML] [PDF]

Hrd. 286/2014 dags. 22. maí 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 854/2014 dags. 15. janúar 2015 (Landsnet)[HTML] [PDF]

Hrd. 808/2014 dags. 20. janúar 2015 (Leyfi til að reisa og reka raforkuflutningsvirki - Suðurnesjalína 2)[HTML] [PDF]

Hrd. 633/2014 dags. 31. mars 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 53/2015 dags. 13. maí 2015 (Umráðataka vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML] [PDF]
Ágreiningur var um úrskurð matsnefnd eignarnámsbóta vegna snemmbærrar umráðasviptingu landspilda fimm jarða vegna lagningu Suðurnesjalínu 2. Ráðherra hafði áður orðið við beiðni Landsnets um heimild til eignarnáms þessa lands, með vísan til almannaþarfar.

Hæstiréttur taldi að ekki dugði að vísa eingöngu til þeirra almennu sjónarmiða um nauðsyn eignarnámsheimildarinnar, heldur þyrfti einnig að færa fram rök fyrir matsnefndinni að snemmbær umráðasvipting skv. 14. gr. laga um framkvæmd eignarnáms, nr. 11/1973, væri nauðsynleg. Þar sem slík rök voru ekki flutt fyrir matsnefndinni brast henni lagaskilyrði til að verða við þeirri beiðni, og þar af leiðandi var sá úrskurður hennar felldur úr gildi.
Hrd. 22/2015 dags. 8. október 2015 (Þjóðskrá - Skráning og mat vatnsréttinda - Jökulsá á Dal)[HTML] [PDF]
Sveitarfélagið tók upp á því að vatnsréttindi yrðu skráð sérstaklega en það vildi Landsvirkjun ekki. Fallist var á sjónarmið sveitarfélagsins á stjórnsýslustigi. Landsvirkjun hélt því fram að það hefði ekki verið gert með þessum hætti. Ekki var talið að komin hefði verið á stjórnsýsluframkvæmd hvað þetta varðaði.
Hrd. 203/2016 dags. 8. apríl 2016 (Aðför vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML] [PDF]

Hrd. 202/2016 dags. 8. apríl 2016 (Aðför vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML] [PDF]

Hrd. 204/2016 dags. 8. apríl 2016 (Aðför vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML] [PDF]

Hrd. 205/2016 dags. 8. apríl 2016 (Aðför vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML] [PDF]

Hrd. 140/2016 dags. 19. apríl 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 541/2015 dags. 12. maí 2016 (Suðurnesjalína 2)[HTML] [PDF]
Ógilt eignarnám er framkvæmt var vegna raforkuvirkis.
Hrd. 513/2015 dags. 12. maí 2016 (Suðurnesjalína 2)[HTML] [PDF]

Hrd. 511/2015 dags. 12. maí 2016 (Suðurnesjalína 2)[HTML] [PDF]
Landsnet ákvað að láta setja upp háspennulínur í lofti milli Hafnarfjarðar og Reykjanesbæjar árið 2008 í þeim tilgangi að styrkja afhendingaröryggi raforku á Suðurnesjum. Fyrir var Suðurnesjalína 1 sem var á hámarksnýtingu og eina línan þar á milli. Línan myndu þá fara um tugi jarða, þar á meðal jörð Sveitarfélagsins Voga. Ráðherra ákvað árið 2014 að heimila Landsneti ótímabundið eignarnám á tilteknum svæðum í þeim tilgangi.

Sveitarfélagið taldi að ekki hefðu verið uppfyllt skilyrði um almenningsþörf og meðalhóf sökum þess að ráðherrann sinnti ekki rannsóknarskyldu sinni áður en hann veitti heimildina, að samráðsskyldan gagnvart sér hafi verið brotin, og að brotið hafi verið gegn andmælareglunni. Íslenska ríkið andmælti þeim málatilbúnaði þar sem hann hafi boðað til kynningarfunda um málið og að tillögur Landsnets hafi farið í gegnum viðeigandi ferli hjá Skipulagsstofnun og Orkustofnun.

Meiri hluti Hæstaréttar tók undir með sveitarfélaginu að þeir möguleikar að grafa háspennulínuna ofan í jörð hafi ekki verið skoðaðir nógu vel af hálfu Landsnets. Þá hafi eignarnámsþolarnir andmælt tillögunum á sínum tíma og bent á raunhæfa kosti þess að grafa þær í staðinn ofan í jörð. Þrátt fyrir þetta hafi Landsnet ekki farið í neitt mat á þeim möguleika og vísað í staðinn til almennra sjónarmiða um kosti og galla jarðstrengja. Ráðherra hafi þrátt fyrir að málið hafi verið í þessum búningi látið hjá líða að láta rannsaka þann valkost betur. Með hliðsjón af því sem kom fram féllst meiri hluti Hæstaréttar á ógildingu ákvörðunar ráðherra um heimild til eignarnáms. Minni hluti Hæstaréttar taldi að ekki væru efni til að fallast á ógildingarkröfuna.

Hrd. 512/2015 dags. 12. maí 2016 (Suðurnesjalína 2)[HTML] [PDF]

Hrd. 458/2016 dags. 5. september 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 796/2015 dags. 13. október 2016 (Suðurnesjalína 2 - Leyfi Orkustofnunar)[HTML] [PDF]

Hrd. 33/2016 dags. 24. nóvember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 575/2016 dags. 16. febrúar 2017 (Framkvæmdaleyfi vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML] [PDF]

Hrd. 246/2017 dags. 17. maí 2017 (Aðför vegna Kröflulínu 4 og 5)[HTML] [PDF]

Hrd. 193/2017 dags. 15. júní 2017 (Kröflulína 4 og 5)[HTML] [PDF]

Hrd. 432/2017 dags. 2. ágúst 2017 (Aðild Landverndar - Kröflulína 4)[HTML] [PDF]

Hrd. 381/2017 dags. 4. september 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 655/2016 dags. 30. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 22/2019 dags. 20. nóvember 2019[HTML] [PDF]

Hrd. 2/2024 dags. 5. júní 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 4. apríl 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd neytendamála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 19/2012 (Kæra Orkusölunnar ehf. á ákvörðun Neytendastofu 28. september 2012)[PDF]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 7/2008 dags. 2. júlí 2008[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 2/2016 dags. 4. ágúst 2016[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-1/2008 dags. 16. apríl 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-1/2008 dags. 24. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-176/2008 dags. 20. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-175/2008 dags. 20. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-1/2008 dags. 25. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Y-1/2012 dags. 5. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. A-124/2020 dags. 18. september 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-86/2020 dags. 10. maí 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. M-10/2015 dags. 13. maí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. A-44/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-184/2019 dags. 17. desember 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1121/2015 dags. 10. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1121/2015 dags. 22. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1040/2016 dags. 17. apríl 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4393/2008 dags. 26. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12017/2008 dags. 23. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4296/2011 dags. 12. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1013/2013 dags. 31. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3051/2013 dags. 7. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1051/2014 dags. 27. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2768/2014 dags. 12. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2625/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2624/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2073/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2012/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2011/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1051/2014 dags. 21. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-316/2015 dags. 16. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4661/2014 dags. 23. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1/2017 dags. 16. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-205/2018 dags. 8. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1023/2017 dags. 20. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3902/2018 dags. 30. október 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5060/2020 dags. 19. mars 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-585/2021 dags. 11. febrúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2482/2021 dags. 31. mars 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2985/2022 dags. 2. mars 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4754/2022 dags. 30. júní 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-749/2019 dags. 29. mars 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-71/2022 dags. 4. ágúst 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-356/2005 dags. 10. apríl 2006[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útboðsmála

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 17/2003 dags. 4. júní 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 17/2003 dags. 11. ágúst 2003[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 8/2015 dags. 12. júní 2015[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 7/2015 dags. 22. júní 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 8/2015 dags. 18. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 7/2015 dags. 23. september 2015[HTML]

Álit Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2017 dags. 4. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 2/2019 dags. 26. nóvember 2019[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 33/2019 dags. 31. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 33/2019 dags. 25. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 53/2020 dags. 1. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2020 dags. 19. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 17/2020 dags. 19. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 44/2020 dags. 11. júní 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2023 dags. 18. júlí 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2022 dags. 17. ágúst 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2023 dags. 28. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2023 dags. 11. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2023 dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2023 dags. 30. desember 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrd. 409/2018 dags. 8. mars 2019[HTML]

Lrú. 437/2020 dags. 16. júlí 2020[HTML]

Lrd. 440/2019 dags. 16. október 2020[HTML]

Lrd. 46/2020 dags. 5. mars 2021[HTML]

Lrd. 97/2022 dags. 24. mars 2023[HTML]

Lrd. 229/2022 dags. 16. júní 2023[HTML]

Lrd. 191/2023 dags. 20. október 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Matsnefnd eignarnámsbóta

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2005 dags. 27. maí 2005[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 10/2005 dags. 27. febrúar 2006[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 11/2005 dags. 27. febrúar 2006[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2006 dags. 12. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 12/2009 dags. 9. ágúst 2010[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 11/2009 dags. 9. ágúst 2010[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2014 dags. 29. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/2014 dags. 29. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 6/2014 dags. 29. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2014 dags. 29. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 8/2014 dags. 29. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 9/2014 dags. 4. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 8/2014 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2014 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 9/2014 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2014 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2014 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/2014 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 6/2014 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2016 dags. 3. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2016 dags. 22. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2020 dags. 2. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2020 dags. 26. október 2020[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 17/2019 dags. 17. desember 2020[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2021 dags. 27. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2020 dags. 6. október 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2021 dags. 21. júní 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Óbyggðanefnd

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Ásahreppur og fyrrum Djúpárhreppur, nú í Rangárþingi ytra, ásamt Holtamannaafrétti)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Holta- og Landsveit ásamt Landmannaafrétti í Rangárþingi ytra)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Húnavatnshreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi upp af Langadalsströnd)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 7/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Drangajökull og landsvæði umhverfis hann)[PDF]

Fara á yfirlit

Póst- og fjarskiptastofnun

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 14/2010 dags. 21. maí 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 27/2010 dags. 22. september 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2014 dags. 28. mars 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 11/2015 dags. 2. júní 2015[PDF]

Fara á yfirlit

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17040840 dags. 15. mars 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppniseftirlitið

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 49/2006 dags. 15. desember 2006[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 23/2008 dags. 17. apríl 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 38/2009 dags. 4. desember 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 34/2012 dags. 21. desember 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 21/2020 dags. 7. maí 2020[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

Úrskurður Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu í máli nr. 12120081 dags. 21. maí 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Umhverfisráðuneytið

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. UMH03080089 dags. 27. apríl 2004[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. UMH03090121 dags. 29. apríl 2004[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 08020112 dags. 31. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 08010095 dags. 29. maí 2009[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 09030176 dags. 28. september 2009[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 09110008 dags. 28. janúar 2010[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 70/2012 í máli nr. 115/2012 dags. 16. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 6/2013 í máli nr. 128/2012 dags. 6. mars 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 30/2013 í máli nr. 30/2013 dags. 19. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 71/2016 í máli nr. 39/2016 dags. 14. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 89/2016 í máli nr. 40/2014 dags. 2. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 99/2016 í máli nr. 46/2016 dags. 10. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 105/2016 í máli nr. 54/2016 dags. 17. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 109/2016 í máli nr. 95/2016 dags. 27. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 110/2016 í máli nr. 96/2016 dags. 27. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 126/2016 í máli nr. 2/2014 dags. 24. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 33/2017 í máli nr. 101/2015 dags. 28. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 34/2017 í máli nr. 108/2015 dags. 28. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 35/2017 í máli nr. 109/2015 dags. 28. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 32/2017 í máli nr. 42/2015 dags. 28. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 30/2017 í máli nr. 73/2014 dags. 28. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 31/2017 í máli nr. 75/2014 dags. 28. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 38/2017 í máli nr. 148/2016 dags. 4. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 42/2017 í máli nr. 78/2015 dags. 2. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 23/2018 í máli nr. 72/2017 dags. 28. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 29/2018 í máli nr. 84/2017 dags. 26. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 166/2018 í máli nr. 43/2018 dags. 6. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 77/2019 í málum nr. 48/2019 o.fl. dags. 19. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 90/2019 í máli nr. 106/2018 dags. 29. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 89/2019 í máli nr. 127/2018 dags. 29. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 113/2019 í máli nr. 9/2019 dags. 22. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 133/2019 í máli nr. 26/2019 dags. 19. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 134/2019 í máli nr. 28/2019 dags. 19. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 135/2019 í máli nr. 29/2019 dags. 19. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 136/2019 í máli nr. 30/2019 dags. 19. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 1/2020 í málum nr. 3/2019 o.fl. dags. 9. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 118/2021 í máli nr. 41/2021 dags. 4. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 119/2021 í máli nr. 46/2021 dags. 4. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 117/2021 í máli nr. 53/2021 dags. 4. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 120/2021 í máli nr. 57/2021 dags. 4. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 70/2022 í máli nr. 85/2022 dags. 11. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 5/2023 í máli nr. 58/2022 dags. 11. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 13/2023 í máli nr. 85/2022 dags. 25. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 61/2023 í máli nr. 122/2022 dags. 5. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 83/2023 í máli nr. 3/2023 dags. 15. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 126/2023 í máli nr. 107/2023 dags. 28. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 142/2023 í máli nr. 74/2023 dags. 26. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 7/2024 í máli nr. 107/2023 dags. 25. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 102/2024 í máli nr. 97/2024 dags. 9. október 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-234/2006 dags. 10. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-238/2007 dags. 16. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-248/2007 dags. 29. mars 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-336/2010 dags. 1. júní 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-359/2011 dags. 22. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-471/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-486/2013 dags. 6. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-543/2014 dags. 24. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 638/2016 dags. 12. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 743/2018 dags. 27. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1128/2023 dags. 8. mars 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirfasteignamatsnefnd

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 12/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 6/2017 dags. 30. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 9/2020 dags. 3. desember 2020 (Fasteignamat stöðvarhúss Blönduvirkjunar)[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 138/2018[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5726/2009 (Útgáfa virkjunarleyfis)[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11516/2022 dags. 31. janúar 2022[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12347/2023 dags. 25. september 2023[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12218/2023 dags. 20. desember 2023[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12719/2024 dags. 24. apríl 2024[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12562/2024 dags. 30. apríl 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
2003B1528, 1622
2004A236-237, 303, 340, 845
2004B848, 1551-1552, 1557, 2657, 2663, 2677, 2686
2005A10
2005B1680, 2383, 2390, 2406
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
2003BAugl nr. 466/2003 - Reglugerð um samráðsnefnd eftirlitsskyldra aðila samkvæmt raforkulögum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 513/2003 - Reglugerð um kerfisstjórnun í raforkukerfinu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004AAugl nr. 74/2004 - Lög um breytingu á lögum nr. 38 15. maí 1990, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/2004 - Lög um stofnun Landsnets hf.[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 89/2004 - Lög um breytingu á raforkulögum, nr. 65/2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 98/2004 - Lög um jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 148/2004 - Lög um breyting á lögum nr. 129/1997, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 149/2004 - Lög um breytingu á raforkulögum, nr. 65/2003, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004BAugl nr. 332/2004 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins, nr. 559 5. júlí 2001, með áorðnum breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 623/2004 - Reglugerð um Orkuveitu Reykjavíkur[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1048/2004 - Reglugerð um gæði raforku og afhendingaröryggi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1051/2004 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 511/2003 um framkvæmd raforkulaga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005AAugl nr. 13/2005 - Lög um stofnun einkahlutafélags um Orkuveitu Húsavíkur[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005BAugl nr. 773/2005 - Reglugerð um viðmiðunarmörk vegna niðurgreiðslna dreifingarkostnaðar rafmagns í dreifbýli[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1033/2005 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um raforkuviðskipti og mælingar nr. 1050/2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1040/2005 - Reglugerð um framkvæmd raforkulaga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2006AAugl nr. 25/2006 - Lög um stofnun hlutafélags um Rafmagnsveitur ríkisins[PDF vefútgáfa]
2006BAugl nr. 161/2006 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um framkvæmd raforkulaga nr. 1040/2005[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 297/2006 - Reglugerð um Orkuveitu Reykjavíkur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 321/2006 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um raforkuviðskipti og mælingar nr. 1050/2004, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 731/2006 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um gæði raforku og afhendingaröryggi nr. 1048/2004[PDF vefútgáfa]
2007BAugl nr. 755/2007 - Reglugerð um innkaup stofnana sem annast vatnsveitu, orkuveitu, flutninga og fjarskipti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1263/2007 - Auglýsing um að hluti varnarsvæðisins á Keflavíkurflugvelli skuli tekinn í borgaraleg not[PDF vefútgáfa]
2008AAugl nr. 30/2008 - Lög um upprunaábyrgð á raforku sem framleidd er með endurnýjanlegum orkugjöfum o.fl.[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 58/2008 - Lög um breytingu á nokkrum lögum á auðlinda- og orkusviði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 67/2008 - Lög um breytingu á raforkulögum, nr. 65/2003, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2008BAugl nr. 1061/2008 - Reglugerð um mælifræðilegt eftirlit með raforkumælum[PDF vefútgáfa]
2009AAugl nr. 30/2009 - Lög um breytingu á raforkulögum, nr. 65/2003, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 129/2009 - Lög um umhverfis- og auðlindaskatta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 142/2009 - Lög um breytingu á raforkulögum nr. 65/2003, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2009BAugl nr. 732/2009 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og Century Aluminum Company og Norðuráls Helguvík ehf[PDF vefútgáfa]
2010AAugl nr. 148/2010 - Lög um breyting á raforkulögum, nr. 65/2003, með síðari breytingum (frestun gildistöku ákvæðis um aðgreiningu samkeppnis- og sérleyfisstarfsemi)[PDF vefútgáfa]
2010BAugl nr. 284/2010 - Reglugerð um innleiðingu reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB), nr. 1228/2003 frá 26. júní 2003, um skilyrði fyrir aðgangi að neti fyrir raforkuviðskipti yfir landamæri[PDF vefútgáfa]
2011AAugl nr. 19/2011 - Lög um breytingu á raforkulögum, nr. 65/2003, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 36/2011 - Lög um stjórn vatnamála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 126/2011 - Lög um breytingar á ýmsum lögum vegna heildarendurskoðunar á lögum um Stjórnarráð Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 131/2011 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna fullgildingar Árósasamningsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 175/2011 - Lög um breytingu á lögum nr. 42/1983, um Landsvirkjun, lögum nr. 139/2001, um stofnun sameignarfyrirtækis um Orkuveitu Reykjavíkur, raforkulögum, nr. 65/2003, og lögum nr. 19/2011, um breytingu á raforkulögum, nr. 65/2003, með síðari breytingum (eigendaábyrgðir, eignarhald flutningsfyrirtækisins og frestun fyrirtækjaaðskilnaðar)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 176/2011 - Lög um breytingu á raforkulögum, nr. 65/2003, með síðari breytingum (hækkun raforkueftirlitsgjalds)[PDF vefútgáfa]
2011BAugl nr. 435/2011 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 774/2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1132/2011 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um framkvæmd raforkulaga, nr. 1040/2005, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2012BAugl nr. 259/2012 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1040/2005, um framkvæmd raforkulaga, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 550/2012 - Reglugerð um mat á vegnum fjármagnskostnaði sem viðmið um leyfða arðsemi við ákvörðun tekjumarka sérleyfisfyrirtækja í flutningi og dreifingu á raforku[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 757/2012 - Reglugerð um birtingu upplýsinga sem eru tengdar upprunaábyrgðum raforku[PDF vefútgáfa]
2013AAugl nr. 136/2013 - Lög um Orkuveitu Reykjavíkur[PDF vefútgáfa]
2013BAugl nr. 697/2013 - Reglugerð um viðmiðunarmörk vegna niðurgreiðslna dreifingarkostnaðar rafmagns í dreifbýli[PDF vefútgáfa]
2014BAugl nr. 904/2014 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 550/2012, um mat á vegnum fjármagnskostnaði sem viðmið um leyfða arðsemi við ákvörðun tekjumarka sérleyfisfyrirtækja í flutningi og dreifingu á raforku[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 978/2014 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 550/2012, um mat á vegnum fjármagnskostnaði sem viðmið um leyfða arðsemi við ákvörðun tekjumarka sérleyfisfyrirtækja í flutningi og dreifingu á raforku[PDF vefútgáfa]
2015AAugl nr. 26/2015 - Lög um breytingu á raforkulögum, nr. 65/2003, með síðari breytingum (kerfisáætlun)[PDF vefútgáfa]
2015BAugl nr. 150/2015 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 550/2012, um mat á vegnum fjármagnskostnaði sem viðmið um leyfða arðsemi við ákvörðun tekjumarka sérleyfisfyrirtækja í flutningi og dreifingu á raforku[PDF vefútgáfa]
2016BAugl nr. 192/2016 - Reglugerð um mat á vegnum fjármagnskostnaði sem viðmið um leyfða arðsemi við ákvörðun tekjumarka sérleyfisfyrirtækja í flutningi og dreifingu á raforku[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 350/2016 - Reglugerð um eftirlitsáætlun um jafnræði viðskiptavina flutningsfyrirtækis raforku[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 585/2016 - Auglýsing um fólkvang í Glerárdal, Akureyrarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 841/2016 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1040/2005, um framkvæmd raforkulaga, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 870/2016 - Reglugerð um kerfisáætlun fyrir uppbyggingu flutningskerfis raforku[PDF vefútgáfa]
2018AAugl nr. 24/2018 - Lög um breytingu á raforkulögum og lögum um stofnun Landsnets hf. (ýmsar breytingar)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 88/2018 - Lög um skipulag haf- og strandsvæða[PDF vefútgáfa]
2018BAugl nr. 600/2018 - Reglugerð um heimild til lagningar sæstrengja og neðansjávarleiðslna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 678/2018 - Reglugerð um viðmiðunarmörk vegna niðurgreiðslna dreifingarkostnaðar rafmagns í dreifbýli til almennra notenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 944/2018 - Reglugerð fyrir HS Veitur hf[PDF vefútgáfa]
2019AAugl nr. 71/2019 - Lög um breytingu á stjórnsýslulögum, nr. 37/1993, með síðari breytingum (tjáningarfrelsi og þagnarskylda)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 112/2019 - Lög um breytingu á raforkulögum og lögum um Orkustofnun (EES-reglur, viðurlagaákvæði)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 113/2019 - Lög um breytingu á raforkulögum, nr. 65/2003, með síðari breytingum (flutningskerfi raforku)[PDF vefútgáfa]
2019BAugl nr. 1150/2019 - Reglugerð um raforkuviðskipti og mælingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1323/2019 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 713/2009 um að koma á fót Samstarfsstofnun eftirlitsaðila á orkumarkaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1324/2019 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 714/2009 um skilyrði fyrir aðgangi að neti fyrir raforkuviðskipti yfir landamæri og um niðurfellingu á reglugerð (EB) nr. 1228/2003[PDF vefútgáfa]
2020AAugl nr. 103/2020 - Lög um breytingu á samkeppnislögum, nr. 44/2005, með síðari breytingum (almenn endurskoðun og norrænn samstarfssamningur)[PDF vefútgáfa]
2020BAugl nr. 10/2020 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 543/2013 um afhendingu og birtingu gagna á raforkumörkuðum og um breytingu á I. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 714/2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 268/2020 - Reglugerð um brottfall reglugerðar nr. 15/1949, fyrir Rafveitu Reyðarfjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 404/2020 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 192/2016, um mat á vegnum fjármagnskostnaði sem viðmið um leyfða arðsemi við ákvörðun tekjumarka sérleyfisfyrirtækja í flutningi og dreifingu á raforku, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 559/2020 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 757/2012 um birtingu upplýsinga sem eru tengdar upprunaábyrgðum raforku[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 611/2020 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um framkvæmd raforkulaga nr. 1040/2005, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 866/2020 - Reglugerð um öryggi net- og upplýsingakerfa rekstraraðila nauðsynlegrar þjónustu[PDF vefútgáfa]
2021AAugl nr. 74/2021 - Lög um breytingu á raforkulögum, nr. 65/2003, og lögum um stofnun Landsnets hf., nr. 75/2004 (forsendur tekjumarka, raforkuöryggi o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2021BAugl nr. 470/2021 - Reglugerð um viðmiðunarmörk vegna niðurgreiðslna dreifingarkostnaðar rafmagns í dreifbýli til almennra notenda[PDF vefútgáfa]
2022AAugl nr. 37/2022 - Lög um breytingu á lögum nr. 74/2021, um breytingu á raforkulögum, nr. 65/2003, og lögum um stofnun Landsnets hf., nr. 75/2004 (eignarhald flutningsfyrirtækisins)[PDF vefútgáfa]
2022BAugl nr. 302/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1040/2005 um framkvæmd raforkulaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 599/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1150/2019 um raforkuviðskipti og mælingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 745/2022 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð um viðmiðunarmörk vegna niðurgreiðslna dreifingarkostnaðar rafmagns í dreifbýli til almennra notenda, nr. 470/2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 806/2022 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 838/2010 frá 23. september 2010 um setningu viðmiðunarreglna er varða fyrirkomulag vegna jöfnunargreiðslna milli flutningskerfisstjóra og sameiginlega nálgun við reglusetningu um gjaldtöku fyrir flutning[PDF vefútgáfa]
2023AAugl nr. 39/2023 - Lög um breytingu á raforkulögum, nr. 65/2003 (viðbótarkostnaður)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 66/2023 - Lög um Land og skóg[PDF vefútgáfa]
2024AAugl nr. 22/2024 - Lög um breytingu á lögum um Orkustofnun og raforkulögum (Raforkueftirlitið)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 79/2024 - Lög um breytingar á ýmsum lögum vegna eftirlits og leyfisveitinga Orkustofnunar (þjónustugjöld)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 87/2024 - Lög um breytingu á lögum um þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta, nr. 58/1998 (starfslok óbyggðanefndar o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 110/2024 - Lög um Umhverfis- og orkustofnun[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing133Þingskjöl605, 2296, 4130, 4163, 4184-4186, 4220, 4231, 4308, 4310, 5270, 6697
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
20076034
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 130

Þingmál A8 (raforkukostnaður fyrirtækja)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 169 - Komudagur: 2003-11-19 - Sendandi: Samorka, samtök raf-, hita- og vatnsveitna - [PDF]
Dagbókarnúmer 196 - Komudagur: 2003-11-19 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 260 - Komudagur: 2003-11-24 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A87 (fjáraukalög 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-03 10:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A301 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 346 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-11-12 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A306 (breyting á ýmsum lögum á orkusviði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 566 - Komudagur: 2003-12-09 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A549 (nefndir, ráð og stjórnir á vegum ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1674 (svar) útbýtt þann 2004-05-21 17:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A576 (vatnsveitur sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 867 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-02-10 17:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A737 (Landsnet hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1097 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-10 17:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1692 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-17 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1716 (breytingartillaga) útbýtt þann 2004-05-18 18:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1884 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-05-28 20:32:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1738 - Komudagur: 2004-04-14 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1791 - Komudagur: 2004-04-15 - Sendandi: Rafmagnsveitur ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1824 - Komudagur: 2004-04-15 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1839 - Komudagur: 2004-04-16 - Sendandi: Reykjanesbær, bæjarskrifstofur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1840 - Komudagur: 2004-04-16 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1951 - Komudagur: 2004-04-19 - Sendandi: Íslenska álfélagið hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2526 - Komudagur: 2004-05-07 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A740 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1104 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-11 11:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1690 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-17 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1691 (breytingartillaga) útbýtt þann 2004-05-17 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1715 (breytingartillaga) útbýtt þann 2004-05-18 17:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1862 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-28 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1883 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-05-28 20:31:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1450 - Komudagur: 2004-03-22 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - Skýring: (tillögur, álit o.fl. frá nefnd) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1740 - Komudagur: 2004-04-14 - Sendandi: Landssamtök raforkubænda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1742 - Komudagur: 2004-04-14 - Sendandi: Samorka, samtök raf-, hita- og vatnsveitna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1743 - Komudagur: 2004-04-14 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1797 - Komudagur: 2004-04-15 - Sendandi: Íslenska álfélagið hf., Straumsvík - [PDF]
Dagbókarnúmer 1798 - Komudagur: 2004-04-15 - Sendandi: Hitaveita Suðurnesja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1799 - Komudagur: 2004-04-15 - Sendandi: Rafmagnsveitur ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1800 - Komudagur: 2004-04-15 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1823 - Komudagur: 2004-04-15 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1841 - Komudagur: 2004-04-16 - Sendandi: Reykjanesbær, bæjarskrifstofur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1842 - Komudagur: 2004-04-16 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1896 - Komudagur: 2004-04-17 - Sendandi: Norðurorka - [PDF]
Dagbókarnúmer 2003 - Komudagur: 2004-04-21 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2009 - Komudagur: 2004-04-14 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2166 - Komudagur: 2004-04-27 - Sendandi: Orkustofnun - Skýring: Bókað við 737 og 747 líka. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2396 - Komudagur: 2004-05-07 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A746 (úrskurðarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1492 (svar) útbýtt þann 2004-04-27 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A747 (jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1117 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-11 17:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1693 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2004-05-17 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1757 (breytingartillaga) útbýtt þann 2004-05-21 18:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1863 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-28 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1885 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-05-28 20:32:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1747 - Komudagur: 2004-04-14 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1792 - Komudagur: 2004-04-15 - Sendandi: Íslenska álfélagið hf., Straumsvík - [PDF]
Dagbókarnúmer 1803 - Komudagur: 2004-04-15 - Sendandi: Rafmagnsveitur ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1825 - Komudagur: 2004-04-15 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1843 - Komudagur: 2004-04-16 - Sendandi: Reykjanesbær, bæjarskrifstofur - [PDF]
Dagbókarnúmer 2527 - Komudagur: 2004-05-07 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A850 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1307 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-31 17:58:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2238 - Komudagur: 2004-04-29 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A1009 (skattskylda orkufyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1833 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-05-28 17:46:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 131

Þingmál A4 (sala ríkissjóðs á hlutafé í Landssíma Íslands hf.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 57 - Komudagur: 2004-11-12 - Sendandi: Og Vodafone - [PDF]

Þingmál A16 (forræði yfir rammaáætlun um nýtingu vatnsafls og jarðvarma)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 338 - Komudagur: 2004-12-02 - Sendandi: Samorka, samtök raf-, hita- og vatnsveitna - [PDF]
Dagbókarnúmer 683 - Komudagur: 2004-12-29 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - Skýring: (sbr. umsögn Samorku) - [PDF]

Þingmál A235 (mat á umhverfisáhrifum og skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-25 13:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-05 10:37:33 - [HTML]

Þingmál A328 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 366 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-15 17:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 606 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-12-08 23:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 607 (breytingartillaga) útbýtt þann 2004-12-08 23:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 621 (breytingartillaga) útbýtt þann 2004-12-09 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 654 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-12-10 11:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 679 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-12-10 22:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-26 14:32:25 - [HTML]
54. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-12-10 02:35:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 420 - Komudagur: 2004-12-03 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 503 - Komudagur: 2004-12-06 - Sendandi: Íslenska álfélagið hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 507 - Komudagur: 2004-12-06 - Sendandi: Hitaveita Suðurnesja - [PDF]
Dagbókarnúmer 513 - Komudagur: 2004-12-06 - Sendandi: Norðurorka - [PDF]
Dagbókarnúmer 534 - Komudagur: 2004-12-07 - Sendandi: Orkubú Vestfjarða hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 535 - Komudagur: 2004-12-07 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 536 - Komudagur: 2004-12-07 - Sendandi: Aðalsteinn Bjarnason, Fallorka ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 552 - Komudagur: 2004-12-07 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]

Þingmál A364 (skattskylda orkufyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 419 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-23 17:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1183 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2005-04-25 15:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1202 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-04-26 15:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1204 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-04-26 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-03 12:46:52 - [HTML]
118. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-26 16:27:40 - [HTML]
118. þingfundur - Ögmundur Jónasson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-26 16:31:59 - [HTML]
118. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-26 18:04:16 - [HTML]
118. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-04-26 21:56:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 982 - Komudagur: 2005-03-07 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A374 (rannsóknir og nýting á jarðrænum auðlindum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-25 14:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 761 - Komudagur: 2005-01-31 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 763 - Komudagur: 2005-02-01 - Sendandi: Samorka, samtök raf-, hita- og vatnsveitna - [PDF]
Dagbókarnúmer 766 - Komudagur: 2005-02-01 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A396 (breyting á ýmsum lögum á orkusviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 503 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-30 17:38:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 961 - Komudagur: 2005-03-04 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A399 (stofnun einkahlutafélags um Orkuveitu Húsavíkur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 506 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-12-02 10:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 895 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-03-02 15:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 935 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-03-08 15:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A413 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-12-06 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A669 (stjórnsýsludómstóll)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1021 (þáltill.) útbýtt þann 2005-03-22 13:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A791 (upplýsingaréttur um umhverfismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1205 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-26 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A801 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1248 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2005-05-02 14:48:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 132

Þingmál A221 (upplýsingaréttur um umhverfismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 221 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-10-18 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A268 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-03 10:15:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 173 - Komudagur: 2005-11-25 - Sendandi: Kópavogsbær, Bæjarskrifstofur - [PDF]
Dagbókarnúmer 338 - Komudagur: 2005-12-01 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 339 - Komudagur: 2005-12-01 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A288 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 304 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-08 17:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-22 13:53:59 - [HTML]
53. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-01-26 22:57:20 - [HTML]
53. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-01-27 01:44:27 - [HTML]
55. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-01-31 14:33:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 379 - Komudagur: 2005-12-02 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A342 (umhverfismat áætlana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-18 11:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A348 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 382 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-11-21 17:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-20 16:07:46 - [HTML]

Þingmál A392 (stofnun hlutafélags um Rafmagnsveitur ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 474 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-12-02 13:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1010 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-04-03 14:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1088 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-04-03 16:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-01-30 16:28:38 - [HTML]
97. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-03-30 11:51:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 930 - Komudagur: 2006-02-21 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 957 - Komudagur: 2006-02-22 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 962 - Komudagur: 2006-02-22 - Sendandi: Norðurorka - [PDF]

Þingmál A607 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 891 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 17:26:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 133

Þingmál A33 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu og raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-04 18:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A364 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 396 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-16 13:36:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 375 - Komudagur: 2006-11-28 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (ýmis gögn sem lögð voru fram á fundi iðn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 379 - Komudagur: 2006-11-28 - Sendandi: Rafmagnsveitur ríkisins - Skýring: (viðhorf stjórnar RARIK) - [PDF]

Þingmál A365 (breyting á lögum á orkusviði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 400 - Komudagur: 2006-11-30 - Sendandi: Norðurorka - [PDF]
Dagbókarnúmer 550 - Komudagur: 2006-12-04 - Sendandi: Talsmaður neytenda, Gísli Tryggvason - [PDF]

Þingmál A542 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 812 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-01 15:21:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1442 - Komudagur: 2007-03-05 - Sendandi: Samorka, samtök raf-, hita- og vatnsveitna - [PDF]

Þingmál A566 (meginreglur umhverfisréttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 842 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-07 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A570 (stofnun hlutafélags um Orkubú Vestfjarða og Rafmagnsveitur ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1450 - Komudagur: 2007-03-05 - Sendandi: Norðurorka - [PDF]
Dagbókarnúmer 1542 - Komudagur: 2007-03-09 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A648 (breyting á IV. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 967 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-22 16:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-01 18:31:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1599 - Komudagur: 2007-03-13 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A657 (Múlavirkjun á Snæfellsnesi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1221 (svar) útbýtt þann 2007-03-15 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A661 (skipulagslög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1668 - Komudagur: 2007-04-24 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A662 (mannvirki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1669 - Komudagur: 2007-04-24 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Löggjafarþing 135

Þingmál A43 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-04 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-19 18:00:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 886 - Komudagur: 2007-12-10 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 924 - Komudagur: 2007-12-12 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 926 - Komudagur: 2007-12-12 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 942 - Komudagur: 2007-12-14 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 958 - Komudagur: 2007-12-17 - Sendandi: Alcan á Íslandi hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 959 - Komudagur: 2007-12-17 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 973 - Komudagur: 2007-12-19 - Sendandi: Norðurál hf - [PDF]

Þingmál A129 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 130 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-16 17:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1118 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2008-05-26 18:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1259 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1283 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-30 01:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-10-18 11:44:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 144 - Komudagur: 2007-11-09 - Sendandi: Landlæknisembættið - [PDF]
Dagbókarnúmer 168 - Komudagur: 2007-11-13 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 190 - Komudagur: 2007-11-14 - Sendandi: Norðurorka - [PDF]
Dagbókarnúmer 207 - Komudagur: 2007-11-16 - Sendandi: Landsvirkjun - Skýring: (b.liður 1. gr.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 208 - Komudagur: 2007-11-16 - Sendandi: RARIK ohf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 210 - Komudagur: 2007-11-16 - Sendandi: Landsnet ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 244 - Komudagur: 2007-11-19 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 263 - Komudagur: 2007-11-20 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 280 - Komudagur: 2007-11-20 - Sendandi: Landhelgisgæsla Íslands - [PDF]

Þingmál A189 (brottfall heimildar til sölu á hlut ríkissjóðs í Hitaveitu Akraness og Borgarfjarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 203 (frumvarp) útbýtt þann 2007-11-07 15:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A217 (flutningsgeta byggðalínu)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Ólöf Nordal - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-28 14:34:18 - [HTML]

Þingmál A219 (raforkuframleiðsla)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Ólöf Nordal - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-28 14:55:58 - [HTML]

Þingmál A271 (upprunaábyrgð á raforku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 304 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-27 13:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 806 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-04-07 13:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 880 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-04-07 17:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A311 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 405 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-12-06 19:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A315 (lagning raflína í jörð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1659 - Komudagur: 2008-03-04 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1660 - Komudagur: 2008-03-04 - Sendandi: Landsnet ehf - [PDF]

Þingmál A341 (skuldbindingar íslenskra sveitarfélaga í EES-samningnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 875 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2008-04-09 11:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A374 (skipulagslög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2184 - Komudagur: 2008-04-14 - Sendandi: Landsnet ehf - [PDF]

Þingmál A375 (mannvirki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2199 - Komudagur: 2008-04-14 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A432 (breyting á lögum á auðlinda- og orkusviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 688 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-26 13:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1098 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-23 20:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1167 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1203 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2008-05-28 22:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1232 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-29 15:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
113. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-29 11:54:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1915 - Komudagur: 2008-03-28 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1963 - Komudagur: 2008-04-01 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - Skýring: (álitsgerð, minnisblað o.fl.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2033 - Komudagur: 2008-04-07 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A553 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 854 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-03 14:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2849 - Komudagur: 2008-05-15 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - Skýring: (vatnsaflsvirkjanir) - [PDF]

Þingmál A558 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 49/2007, um breytingu á IV. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 859 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2008-04-03 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1024 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-21 13:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-08 20:58:52 - [HTML]
86. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-04-08 21:01:30 - [HTML]
109. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-05-27 13:30:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2551 - Komudagur: 2008-05-06 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]

Löggjafarþing 136

Þingmál A34 (friðlýsing vatnasviðs Skjálfandafljóts)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 398 - Komudagur: 2008-12-11 - Sendandi: Landsnet ehf - [PDF]

Þingmál A398 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 676 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-09 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 775 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-03-23 12:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 826 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-03-25 18:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
112. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-24 23:11:25 - [HTML]
112. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 2009-03-24 23:18:21 - [HTML]
112. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2009-03-24 23:45:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1460 - Komudagur: 2009-03-24 - Sendandi: Orkusalan ehf. - [PDF]

Löggjafarþing 137

Þingmál B239 (Icesave -- endurskoðun raforkulaga -- greiðsluaðlögun -- vinnubrögð á Alþingi o.fl.)

Þingræður:
23. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2009-06-19 10:37:56 - [HTML]

Löggjafarþing 138

Þingmál A13 (fjárfestingar erlendra aðila á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 836 - Komudagur: 2009-12-22 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A23 (bætt afhendingaröryggi raforku á Vestfjörðum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 506 - Komudagur: 2009-12-08 - Sendandi: Tálknafjarðarhreppur - [PDF]

Þingmál A91 (úttekt á virkjunarkostum fyrir álframleiðslu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2299 - Komudagur: 2010-05-17 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2619 - Komudagur: 2010-06-01 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A113 (endurskoðun raforkulaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 120 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2009-10-23 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 428 (svar) útbýtt þann 2009-12-16 15:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A193 (lækkun rafmagnskostnaðar garðyrkjubænda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1477 - Komudagur: 2010-03-29 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A257 (umhverfis- og auðlindaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-26 22:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 512 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-12-23 10:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 533 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-12-19 12:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 619 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A320 (heimild til samninga um gagnaver í Reykjanesbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 393 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-12 19:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A330 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 473 (frumvarp) útbýtt þann 2009-12-17 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 531 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-12-19 12:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A425 (skipulagslög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1684 - Komudagur: 2010-04-12 - Sendandi: Landsnet ehf - [PDF]

Þingmál A426 (mannvirki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1546 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A466 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 806 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-03-16 13:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A573 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 964 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
113. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-04-27 15:58:18 - [HTML]
113. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2010-04-27 16:06:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2188 - Komudagur: 2010-05-11 - Sendandi: Tollstjórinn í Reykjavík - [PDF]
Dagbókarnúmer 2492 - Komudagur: 2010-05-21 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2531 - Komudagur: 2010-05-25 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2532 - Komudagur: 2010-05-25 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 2554 - Komudagur: 2010-05-26 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2556 - Komudagur: 2010-05-26 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2557 - Komudagur: 2010-05-26 - Sendandi: RARIK - [PDF]
Dagbókarnúmer 2580 - Komudagur: 2010-05-27 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2630 - Komudagur: 2010-06-01 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2665 - Komudagur: 2010-06-03 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A651 (stjórn vatnamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1206 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-04 15:35:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2935 - Komudagur: 2010-07-08 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A660 (verndar- og nýtingaráætlun vegna virkjunar fallvatna og háhitasvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1280 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-10 16:58:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 139

Þingmál A60 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-13 13:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 540 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-12-16 15:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 887 (frhnál. með brtt.) útbýtt þann 2011-02-22 17:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 906 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-03-01 13:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 934 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-03-01 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-10-20 15:10:01 - [HTML]
77. þingfundur - Kristján L. Möller (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-02-23 15:24:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 93 - Komudagur: 2010-11-01 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 116 - Komudagur: 2010-11-05 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - Skýring: (sbr. fyrri umsögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 149 - Komudagur: 2010-11-08 - Sendandi: Samband garðyrkjubænda - [PDF]
Dagbókarnúmer 150 - Komudagur: 2010-11-08 - Sendandi: Íslandsstofa - Fjárfestingarsvið - [PDF]
Dagbókarnúmer 186 - Komudagur: 2010-11-09 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 188 - Komudagur: 2010-11-09 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 206 - Komudagur: 2010-11-10 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 207 - Komudagur: 2010-11-10 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1167 - Komudagur: 2011-01-25 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - Skýring: (gengishagn. og tekjumörk) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1169 - Komudagur: 2011-01-26 - Sendandi: Orkustofnun - Skýring: (um brtt.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1264 - Komudagur: 2011-02-10 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A77 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-15 16:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1255 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-04-07 09:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Kristján L. Möller (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-04-12 22:35:08 - [HTML]

Þingmál A78 (mannvirki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 22 - Komudagur: 2010-10-25 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 199 - Komudagur: 2010-11-09 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A102 (atvinnuuppbygging og orkunýting í Þingeyjarsýslum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 359 - Komudagur: 2010-11-24 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 386 - Komudagur: 2010-11-25 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A120 (atvinnuuppbygging og orkunýting í Þingeyjarsýslum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 360 - Komudagur: 2010-11-24 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A204 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 221 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 15:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 552 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-16 15:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 561 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-16 16:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 665 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-12-18 15:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-24 15:08:10 - [HTML]
53. þingfundur - Kristján L. Möller (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-12-18 01:39:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 497 - Komudagur: 2010-11-29 - Sendandi: Fallorka ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 604 - Komudagur: 2010-12-02 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 672 - Komudagur: 2010-12-03 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 762 - Komudagur: 2010-12-07 - Sendandi: RARIK - [PDF]
Dagbókarnúmer 849 - Komudagur: 2010-12-09 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 861 - Komudagur: 2010-12-09 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]
Dagbókarnúmer 883 - Komudagur: 2010-12-10 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 933 - Komudagur: 2010-12-08 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - Skýring: (v. ums. frá Fallorku) - [PDF]

Þingmál A298 (stjórn vatnamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 344 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-25 15:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1070 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-03-28 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1278 (lög í heild) útbýtt þann 2011-04-07 11:53:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 938 - Komudagur: 2010-12-13 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1013 - Komudagur: 2010-12-20 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A381 (upplýsingalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1867 - Komudagur: 2011-03-31 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A540 (virkjun neðri hluta Þjórsár)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1887 - Komudagur: 2011-04-01 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1899 - Komudagur: 2011-04-01 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A561 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 949 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-03 14:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A675 (heildarendurskoðun á Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1192 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-11 17:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1936 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-16 23:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1997 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-09-17 17:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A708 (fullgilding Árósasamningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1227 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-31 17:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1864 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-12 14:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1983 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-17 17:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2259 - Komudagur: 2011-05-05 - Sendandi: Samorka - [PDF]
Dagbókarnúmer 2313 - Komudagur: 2011-05-06 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A709 (úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1228 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-31 17:34:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2261 - Komudagur: 2011-05-05 - Sendandi: Samorka - [PDF]

Þingmál A720 (vatnalög og rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2146 - Komudagur: 2011-05-02 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 2186 - Komudagur: 2011-05-02 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Löggjafarþing 140

Þingmál A1 (fjárlög 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 466 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-12-05 16:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-06 12:11:36 - [HTML]

Þingmál A10 (sókn í atvinnumálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 509 - Komudagur: 2011-11-29 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]

Þingmál A233 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 239 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-11-03 15:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A266 (heildstæð orkustefna fyrir Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 286 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-11-14 14:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A305 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 355 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-21 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 527 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-12-13 14:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 532 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-12-13 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 626 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-12-17 20:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-30 19:45:33 - [HTML]
38. þingfundur - Kristján L. Möller (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-17 00:31:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 669 - Komudagur: 2011-12-07 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]
Dagbókarnúmer 695 - Komudagur: 2011-12-07 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 701 - Komudagur: 2011-12-07 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 734 - Komudagur: 2011-12-08 - Sendandi: Ipnaðarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 751 - Komudagur: 2011-12-09 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 793 - Komudagur: 2011-12-14 - Sendandi: HS Veitur - [PDF]

Þingmál A318 (Landsvirkjun o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 372 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-25 13:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 537 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-12-13 20:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 553 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-12-15 11:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 554 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-12-15 11:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 583 (frhnál. með brtt.) útbýtt þann 2011-12-16 15:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 600 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-12-21 15:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 625 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-12-17 20:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-30 19:13:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 673 - Komudagur: 2011-12-07 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 699 - Komudagur: 2011-12-07 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 707 - Komudagur: 2011-12-07 - Sendandi: Landsnet ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 711 - Komudagur: 2011-12-07 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 712 - Komudagur: 2011-12-07 - Sendandi: Fallorka - [PDF]
Dagbókarnúmer 723 - Komudagur: 2011-12-08 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A337 (þróun raforkuverðs)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-02-27 18:03:00 - [HTML]

Þingmál A370 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 446 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-12-02 09:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A409 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 596 (frumvarp) útbýtt þann 2011-12-17 13:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A491 (útgáfa virkjanaleyfa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1733 - Komudagur: 2012-04-16 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A528 (nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 939 (svar) útbýtt þann 2012-03-15 15:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A657 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2011 - Komudagur: 2012-05-02 - Sendandi: Sérfræðihópur skipaður af atvinnuveganefnd Alþingis - [PDF]

Þingmál A727 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1165 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2039 - Komudagur: 2012-05-04 - Sendandi: Atli Gíslason - [PDF]

Þingmál A728 (upprunaábyrgð á raforku)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2503 - Komudagur: 2012-05-15 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A745 (jöfnun húshitunarkostnaðar og flutningskostnaðar á raforku á landsvísu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1183 (þáltill.) útbýtt þann 2012-04-03 14:02:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 141

Þingmál A1 (fjárlög 2013)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 715 - Komudagur: 2012-11-23 - Sendandi: Norðurál - Skýring: (sent til efnh.- og viðskn., atvn. og fjárln. - [PDF]
Dagbókarnúmer 716 - Komudagur: 2012-11-23 - Sendandi: Norðurál - Skýring: (sent til atv., efnh.- og viðskn. og fjárln.) - [PDF]

Þingmál A35 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1524 - Komudagur: 2013-02-12 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A81 (jöfnun húshitunarkostnaðar og flutningskostnaðar á raforku á landsvísu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-14 13:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-11-13 16:00:50 - [HTML]

Þingmál A89 (vernd og orkunýting landsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 89 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-09-14 16:43:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 572 - Komudagur: 2012-11-16 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - Skýring: (fimm minnisblöð) - [PDF]

Þingmál A128 (skipan ferðamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 72 - Komudagur: 2012-10-09 - Sendandi: Ferðamálastofa - Skýring: (viðbótarumsögn) - [PDF]

Þingmál A165 (úrskurðarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 234 (svar) útbýtt þann 2012-10-11 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A194 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1094 - Komudagur: 2012-12-14 - Sendandi: Ríkisútvarpið - [PDF]

Þingmál A264 (niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (frumvarp) útbýtt þann 2012-10-18 17:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A415 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 510 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2012-11-16 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1111 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2013-03-04 17:31:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 732 - Komudagur: 2012-11-12 - Sendandi: Sérfræðingahópur v. stjórnarskipunarlaga - Skýring: (frv., skilabréf og minnisbl.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 735 - Komudagur: 2012-09-20 - Sendandi: Aðalheiður Jóhannsdóttir prófessor - Skýring: (um 34. gr., til sérfræðingahóps skv. beiðni) - [PDF]
Dagbókarnúmer 820 - Komudagur: 2012-12-04 - Sendandi: Rúnar Lárusson - [PDF]
Dagbókarnúmer 965 - Komudagur: 2012-12-11 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1058 - Komudagur: 2012-12-13 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna - Skýring: (um 13., 25. og 34.gr. frv.) - [PDF]

Þingmál A429 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-21 17:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A456 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 786 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-19 21:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A506 (stjórnsýsludómstóll og úrskurðarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 655 (þáltill.) útbýtt þann 2012-12-04 16:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A634 (vatnalög og rannsóknir á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1110 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-04 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-03-06 21:55:11 - [HTML]

Löggjafarþing 143

Þingmál A1 (fjárlög 2014)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 723 - Komudagur: 2013-12-19 - Sendandi: Norðurál ehf. - Skýring: (til fjárln., efnh- og viðskn. og atvn.) - [PDF]

Þingmál A60 (raflínur í jörð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 60 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-10-08 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 941 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-04-09 14:50:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1094 - Komudagur: 2014-02-18 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1098 - Komudagur: 2014-02-18 - Sendandi: Landeigendur á áhrifasv. fyrirhug. háspennul.lagna Landsnets - [PDF]
Dagbókarnúmer 1104 - Komudagur: 2014-02-18 - Sendandi: Hörður Einarsson, hrl. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1170 - Komudagur: 2014-02-28 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A149 (undanþágur frá gildissviði upplýsingalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 329 (svar) útbýtt þann 2013-12-10 16:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A178 (Orkuveita Reykjavíkur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-18 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 285 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-02 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 385 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-12-17 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 409 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-12-18 16:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 431 (lög í heild) útbýtt þann 2013-12-19 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-11-20 20:12:00 - [HTML]
31. þingfundur - Jón Gunnarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-12-03 16:09:02 - [HTML]
41. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2013-12-18 22:25:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 456 - Komudagur: 2013-11-29 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 481 - Komudagur: 2013-12-02 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 510 - Komudagur: 2013-12-03 - Sendandi: Reykjavíkurborg, Skrifstofa borgarstjóra - [PDF]

Þingmál A204 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 266 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-29 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A237 (jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 366 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-13 13:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-01-14 15:00:05 - [HTML]

Þingmál A476 (aðlögun að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1031 (svar) útbýtt þann 2014-05-06 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A601 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1154 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-05-15 13:19:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 144

Þingmál A67 (eftirlitsstjórnvöld/eftirlitsaðilar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 296 (svar) útbýtt þann 2014-10-15 17:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A107 (jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 107 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-17 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-09-25 12:24:35 - [HTML]

Þingmál A244 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1180 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1101 - Komudagur: 2015-02-10 - Sendandi: Orkustofnun - Skýring: , um brtt. og frávísunartill. - [PDF]

Þingmál A305 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 372 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-21 14:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 972 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-02-23 13:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 985 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2015-02-24 14:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1005 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-03-16 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1091 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-03-19 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1092 (breytingartillaga) útbýtt þann 2015-03-19 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1226 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-04-21 18:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1227 (breytingartillaga) útbýtt þann 2015-04-21 18:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1356 (lög í heild) útbýtt þann 2015-05-28 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-11-04 14:19:43 - [HTML]
69. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-02-24 15:00:45 - [HTML]
69. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-24 17:14:31 - [HTML]
71. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2015-02-26 15:14:13 - [HTML]
71. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2015-02-26 16:33:06 - [HTML]
72. þingfundur - Kristján L. Möller - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2015-02-27 11:47:46 - [HTML]
112. þingfundur - Páll Jóhann Pálsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-05-26 20:11:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 595 - Komudagur: 2014-11-13 - Sendandi: Magnús Ingi Hannesson - Skýring: , Hannes A. Magnússon og Marteinn Njálsson. - [PDF]
Dagbókarnúmer 669 - Komudagur: 2014-11-20 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 677 - Komudagur: 2014-11-20 - Sendandi: Hörður Einarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 684 - Komudagur: 2014-11-21 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 725 - Komudagur: 2014-11-26 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands - [PDF]
Dagbókarnúmer 733 - Komudagur: 2014-11-26 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 737 - Komudagur: 2014-11-26 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 741 - Komudagur: 2014-11-26 - Sendandi: Félag íslenskra landslagsarkitekta - [PDF]
Dagbókarnúmer 743 - Komudagur: 2014-11-26 - Sendandi: Eydís Lára Franzdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 776 - Komudagur: 2014-11-28 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: og Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 789 - Komudagur: 2014-12-01 - Sendandi: Sverrir Ólafsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 804 - Komudagur: 2014-12-01 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 805 - Komudagur: 2014-12-02 - Sendandi: Landeigendur á áhrifasvæði fyrirhugaðra háspennulínulagna Landsnets - [PDF]
Dagbókarnúmer 827 - Komudagur: 2014-12-02 - Sendandi: Guðrún Dóra Harðardóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 843 - Komudagur: 2014-12-03 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 849 - Komudagur: 2014-12-03 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 864 - Komudagur: 2014-12-04 - Sendandi: Sverrir Ólafsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 892 - Komudagur: 2014-12-08 - Sendandi: Akureyrarkaupstaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 906 - Komudagur: 2014-12-09 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1097 - Komudagur: 2015-02-04 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1184 - Komudagur: 2015-02-18 - Sendandi: Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis - [PDF]
Dagbókarnúmer 1185 - Komudagur: 2015-02-18 - Sendandi: Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis - Skýring: , meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1631 - Komudagur: 2015-03-10 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2337 - Komudagur: 2015-02-18 - Sendandi: Umhverfis- og samgöngunefnd - Skýring: , minni hluti - [PDF]

Þingmál A321 (stefna stjórnvalda um lagningu raflína)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 392 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-10-22 14:43:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 676 - Komudagur: 2014-11-20 - Sendandi: Hörður Einarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 734 - Komudagur: 2014-11-26 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 742 - Komudagur: 2014-11-26 - Sendandi: Eydís Lára Franzdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 790 - Komudagur: 2014-12-01 - Sendandi: Sverrir Ólafsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 828 - Komudagur: 2014-12-02 - Sendandi: Guðrún Dóra Harðardóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 848 - Komudagur: 2014-12-03 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 865 - Komudagur: 2014-12-04 - Sendandi: Sverrir Ólafsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 893 - Komudagur: 2014-12-08 - Sendandi: Akureyrarkaupstaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 902 - Komudagur: 2014-12-08 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1183 - Komudagur: 2015-02-18 - Sendandi: Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis - [PDF]
Dagbókarnúmer 1186 - Komudagur: 2015-02-18 - Sendandi: Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis - Skýring: , meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 2340 - Komudagur: 2015-02-18 - Sendandi: Umhverfis- og samgöngunefnd - Skýring: , minni hluti - [PDF]

Þingmál A360 (umhverfismat vegna áforma um lagningu háspennulínu um Sprengisand)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 723 (svar) útbýtt þann 2014-12-12 13:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A361 (skipulags- og mannvirkjamál á Reykjavíkurflugvelli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1376 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-06-01 16:45:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2198 - Komudagur: 2015-06-04 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A412 (almannavarnir o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 609 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2014-12-10 22:49:45 - [HTML]

Þingmál A511 (stjórn vatnamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 888 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-01-29 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A750 (mat á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1311 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-05-20 18:07:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 145

Þingmál A125 (stóriðja og orkuverð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 646 (svar) útbýtt þann 2015-12-16 17:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A500 (nefndir, starfshópar og verkefnisstjórnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1197 (svar) útbýtt þann 2016-04-28 10:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A531 (skipulags- og mannvirkjamál millilandaflugvalla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 837 (frumvarp) útbýtt þann 2016-02-16 18:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A625 (athugun á sjálfbærni og líftíma jarðgufuvirkjana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1041 (þáltill.) útbýtt þann 2016-03-17 13:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A639 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1063 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2016-04-04 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1214 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-04-29 12:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1232 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-05-03 15:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1274 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-05-12 13:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Jón Gunnarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-04-14 14:50:36 - [HTML]
106. þingfundur - Haraldur Benediktsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-02 18:46:12 - [HTML]

Þingmál A644 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1070 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-04-04 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A680 (búvörulög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1108 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1710 - Komudagur: 2016-06-06 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A841 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1577 (frumvarp) útbýtt þann 2016-08-25 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A876 (raflínur að iðnaðarsvæðinu á Bakka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1696 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-21 18:21:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 146

Þingmál A207 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 639 - Komudagur: 2017-04-04 - Sendandi: HS Orka hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 700 - Komudagur: 2017-04-06 - Sendandi: Veðurstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A227 (stefna um uppbyggingu flutningskerfis raforku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 318 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2017-03-06 15:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Gunnar Ingiberg Guðmundsson - Ræða hófst: 2017-04-03 17:17:04 - [HTML]

Þingmál A241 (rannsóknarleyfi Orkubús Vestfjarða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 441 (svar) útbýtt þann 2017-03-23 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A267 (orkuöryggi heimila og minni fyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 792 (svar) útbýtt þann 2017-05-16 22:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A315 (stóriðja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1084 (svar) útbýtt þann 2017-06-01 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A408 (skipulag haf- og strandsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 539 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:10:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 148

Þingmál A115 (raforkulög og stofnun Landsnets hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-01-24 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 850 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-05-02 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 876 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-04-26 14:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-06 15:11:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 381 - Komudagur: 2018-02-27 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 473 - Komudagur: 2018-03-02 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 482 - Komudagur: 2018-03-02 - Sendandi: Landsnet hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 622 - Komudagur: 2018-03-12 - Sendandi: Orka náttúrunnar ohf. - Skýring: (um brtt.) - [PDF]

Þingmál A138 (brottfall laga um stofnun hlutafélags um Hitaveitu Suðurnesja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 210 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-01-30 17:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-06 15:24:53 - [HTML]

Þingmál A179 (stefna stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 253 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-02-06 13:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1244 (þál. í heild) útbýtt þann 2018-06-11 20:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir - Ræða hófst: 2018-02-08 17:04:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 651 - Komudagur: 2018-03-13 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 659 - Komudagur: 2018-03-13 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 683 - Komudagur: 2018-03-13 - Sendandi: Hörður Einarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 685 - Komudagur: 2018-03-14 - Sendandi: Grímsnes- og Grafningshreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 782 - Komudagur: 2018-03-19 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi - [PDF]

Þingmál A289 (vindorkuver)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 588 (svar) útbýtt þann 2018-03-22 10:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A386 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-03-20 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A396 (nýting vatnsauðlinda þjóðlendna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1014 (svar) útbýtt þann 2018-05-24 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A425 (skipulag haf- og strandsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 607 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-22 18:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1276 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-27 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1286 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-12 21:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1541 - Komudagur: 2018-05-04 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Löggjafarþing 149

Þingmál A64 (orkupakki ESB, eftirlitsstofnanir sambandsins og EES-samningurinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1315 (svar) útbýtt þann 2019-04-08 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A305 (nýjar aðferðir við orkuöflun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 353 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-11-08 11:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A493 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 809 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1758 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-06-11 10:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1786 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-11 18:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A501 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (frumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A777 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1237 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-04-01 13:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1504 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-13 18:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2041 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2019-08-28 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-08 16:41:32 - [HTML]
91. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2019-04-09 17:12:27 - [HTML]
104. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-05-14 16:26:35 - [HTML]
105. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - Ræða hófst: 2019-05-15 21:12:01 - [HTML]
106. þingfundur - Hjálmar Bogi Hafliðason - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-20 21:59:43 - [HTML]
107. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2019-05-21 15:53:15 - [HTML]
107. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - Ræða hófst: 2019-05-22 02:21:26 - [HTML]
110. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2019-05-24 17:02:28 - [HTML]
111. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-28 01:33:50 - [HTML]
112. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-29 09:59:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5139 - Komudagur: 2019-04-24 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 5181 - Komudagur: 2019-04-29 - Sendandi: Íslensk orkumiðlun ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 5197 - Komudagur: 2019-04-29 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 5218 - Komudagur: 2019-04-29 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 5285 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Eyjólfur Ármannsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 5337 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 5363 - Komudagur: 2019-05-03 - Sendandi: HS Orka hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 5384 - Komudagur: 2019-05-05 - Sendandi: Hilmar Gunnlaugsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 5397 - Komudagur: 2019-05-06 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A782 (raforkulög og Orkustofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1242 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-04-01 13:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1557 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-05-20 17:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1586 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-21 20:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2066 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-09-06 14:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2070 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-09-02 12:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-09 21:52:38 - [HTML]
131. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-08-29 10:35:38 - [HTML]
131. þingfundur - Ólafur Ísleifsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-08-29 10:46:37 - [HTML]
131. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-08-29 11:40:40 - [HTML]
131. þingfundur - Ólafur Ísleifsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-08-29 11:45:34 - [HTML]
131. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-08-29 12:02:18 - [HTML]
131. þingfundur - Ólafur Ísleifsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-08-29 12:07:10 - [HTML]
131. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2019-08-29 13:59:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5067 - Komudagur: 2019-04-17 - Sendandi: Viðar Guðjohnsen - [PDF]
Dagbókarnúmer 5138 - Komudagur: 2019-04-24 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 5206 - Komudagur: 2019-04-30 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 5327 - Komudagur: 2019-05-03 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 5330 - Komudagur: 2019-05-03 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 5334 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Landsnet hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 5340 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 5366 - Komudagur: 2019-05-03 - Sendandi: HS Orka hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 5385 - Komudagur: 2019-05-05 - Sendandi: Hilmar Gunnlaugsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 5398 - Komudagur: 2019-05-06 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 5516 - Komudagur: 2019-05-13 - Sendandi: Eyjólfur Ármannsson - [PDF]

Þingmál A791 (breyting á þingsályktun nr. 26/148, um stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1252 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-04-01 13:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1554 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-05-20 21:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1585 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-21 20:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4965 - Komudagur: 2019-03-27 - Sendandi: Heimssýn - [PDF]
Dagbókarnúmer 5137 - Komudagur: 2019-04-24 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 5204 - Komudagur: 2019-04-30 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 5328 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 5335 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Landsnet hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 5338 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 5364 - Komudagur: 2019-05-03 - Sendandi: HS Orka hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 5386 - Komudagur: 2019-05-05 - Sendandi: Hilmar Gunnlaugsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 5399 - Komudagur: 2019-05-06 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 5514 - Komudagur: 2019-05-13 - Sendandi: Eyjólfur Ármannsson - [PDF]

Þingmál A792 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1253 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-04-01 13:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1555 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-05-20 19:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1584 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-21 20:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2068 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-09-06 14:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2071 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-09-02 12:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-09 23:31:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4966 - Komudagur: 2019-03-27 - Sendandi: Heimssýn - [PDF]
Dagbókarnúmer 5136 - Komudagur: 2019-04-24 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 5205 - Komudagur: 2019-04-30 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 5329 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 5336 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Landsnet hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 5339 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 5365 - Komudagur: 2019-05-03 - Sendandi: HS Orka hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 5387 - Komudagur: 2019-05-05 - Sendandi: Hilmar Gunnlaugsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 5400 - Komudagur: 2019-05-06 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 5515 - Komudagur: 2019-05-13 - Sendandi: Eyjólfur Ármannsson - [PDF]

Þingmál A837 (virkjanir með uppsett afl allt að 10 MW)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1661 (svar) útbýtt þann 2019-06-13 18:12:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 150

Þingmál A141 (kostnaður Landsvirkjunar vegna sæstrengs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 193 (svar) útbýtt þann 2019-10-08 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A171 (lagaheimild til útgáfu reglugerðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 172 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-09-26 15:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 396 (svar) útbýtt þann 2019-11-09 12:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A279 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (frumvarp) útbýtt þann 2019-10-22 18:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A388 (lagarök, lögskýringarsjónarmið og lögskýringargögn til grundvallar útgáfu reglugerðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 509 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-11-25 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 824 (svar) útbýtt þann 2019-12-17 16:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A494 (rafmagnsöryggi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1495 (svar) útbýtt þann 2020-05-28 14:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A610 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1029 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-02 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1937 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1959 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-06-29 23:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A818 (lögbundin verkefni Samkeppniseftirlitsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2030 (svar) útbýtt þann 2020-08-25 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A819 (lögbundin verkefni Orkustofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1887 (svar) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A858 (fjöldi umsókna um starfsleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2099 (svar) útbýtt þann 2020-09-04 19:26:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 151

Þingmál A26 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A111 (innviðir og þjóðaröryggi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 751 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2021-01-18 14:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A275 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 307 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-11 19:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1118 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-03-25 12:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-04-14 18:02:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 702 - Komudagur: 2020-12-01 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 814 - Komudagur: 2020-12-03 - Sendandi: Samorka - [PDF]
Dagbókarnúmer 1322 - Komudagur: 2021-01-27 - Sendandi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A336 (jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 586 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-12-14 17:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2020-12-15 15:47:23 - [HTML]
38. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2020-12-15 16:18:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 996 - Komudagur: 2020-12-11 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A353 (framkvæmdaleyfi fyrir lagningu Suðurnesjalínu 2.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 439 (frumvarp) útbýtt þann 2020-12-02 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-03-03 16:13:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1118 - Komudagur: 2021-01-09 - Sendandi: Ungir umhverfissinnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 2422 - Komudagur: 2021-04-06 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A369 (Hálendisþjóðgarður)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2020-12-08 22:59:48 - [HTML]

Þingmál A370 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1565 - Komudagur: 2021-02-09 - Sendandi: Storm Orka ehf. - [PDF]

Þingmál A466 (stjórnarskrá lýðveldisins Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (frumvarp) útbýtt þann 2021-01-21 15:36:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1997 - Komudagur: 2021-03-05 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A628 (raforkulög og stofnun Landsnets hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1085 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-22 16:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1625 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-06-07 19:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1630 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2021-06-08 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1665 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1696 (breytingartillaga) útbýtt þann 2021-06-10 16:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1727 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-11 11:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-03-26 13:05:09 - [HTML]
109. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-06-08 21:17:51 - [HTML]
109. þingfundur - Ólafur Ísleifsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-06-08 21:56:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2484 - Komudagur: 2021-04-09 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 2495 - Komudagur: 2021-04-12 - Sendandi: Orka náttúrunnar ohf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2500 - Komudagur: 2021-04-12 - Sendandi: HS Veitur hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2502 - Komudagur: 2021-04-12 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2504 - Komudagur: 2021-04-12 - Sendandi: Carbfix ohf - [PDF]
Dagbókarnúmer 2507 - Komudagur: 2021-04-12 - Sendandi: Climeworks AG - [PDF]
Dagbókarnúmer 2508 - Komudagur: 2021-04-12 - Sendandi: Norðurál ehf. Grundartangi - [PDF]
Dagbókarnúmer 2512 - Komudagur: 2021-04-12 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2515 - Komudagur: 2021-04-12 - Sendandi: Veitur ohf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2523 - Komudagur: 2021-04-13 - Sendandi: Ráðgjafaráð veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2525 - Komudagur: 2021-04-13 - Sendandi: Samband garðyrkjubænda og Sölufélag garðyrkjumanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 2526 - Komudagur: 2021-04-13 - Sendandi: Rarik ohf - [PDF]
Dagbókarnúmer 2527 - Komudagur: 2021-04-13 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2529 - Komudagur: 2021-04-13 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2935 - Komudagur: 2021-05-10 - Sendandi: Rafiðnaðarsamband Íslands - [PDF]

Þingmál A712 (umhverfismat framkvæmda og áætlana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1191 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 152

Þingmál A11 (framkvæmdaleyfi fyrir lagningu Suðurnesjalínu 2)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-08 15:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-01-19 16:44:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 681 - Komudagur: 2022-02-03 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands og Hraunavinir - [PDF]

Þingmál A19 (raforkulög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2022-06-13 11:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1410 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-15 22:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A186 (loftferðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 778 - Komudagur: 2022-02-10 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 3532 - Komudagur: 2022-06-02 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A332 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 831 - Komudagur: 2022-02-16 - Sendandi: Storm Orka ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 949 - Komudagur: 2022-02-25 - Sendandi: Veðurstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 957 - Komudagur: 2022-02-25 - Sendandi: Veiðifélag Þjórsár - [PDF]
Dagbókarnúmer 1171 - Komudagur: 2022-03-22 - Sendandi: Landslög - [PDF]

Þingmál A560 (breytingar á raforkulögum til að tryggja raforkuöryggi almennings o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 794 (þáltill.) útbýtt þann 2022-03-30 20:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A573 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 812 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3529 - Komudagur: 2022-06-02 - Sendandi: Verkfræðingafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3592 - Komudagur: 2022-06-07 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]

Þingmál A583 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 825 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3303 - Komudagur: 2022-05-18 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Löggjafarþing 153

Þingmál A16 (framkvæmdaleyfi fyrir lagningu Suðurnesjalínu 2)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-16 14:33:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 314 - Komudagur: 2022-11-01 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 419 - Komudagur: 2022-11-09 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands og Hraunavinir - [PDF]

Þingmál A89 (breytingar á raforkulögum til að tryggja raforkuöryggi almennings o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 89 (þáltill.) útbýtt þann 2022-09-22 10:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A118 (endurskoðun á lagaumhverfi fyrir smávirkjanir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4275 - Komudagur: 2023-03-31 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 4280 - Komudagur: 2023-04-03 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A144 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 144 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-16 15:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1706 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-05-08 14:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 340 - Komudagur: 2022-11-02 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A322 (val á söluaðila raforku til þrautavara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1312 (svar) útbýtt þann 2023-03-15 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A371 (raforkumál á Vestfjörðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2240 (svar) útbýtt þann 2023-09-08 12:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A461 (raforkuöryggi og forgangsröðun raforku til orkuskipta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 842 (svar) útbýtt þann 2023-01-16 12:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A536 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 678 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1694 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-05-05 12:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1743 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-05-09 14:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1858 (lög í heild) útbýtt þann 2023-05-24 17:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3888 - Komudagur: 2023-02-24 - Sendandi: Rarik ohf - [PDF]
Dagbókarnúmer 3955 - Komudagur: 2023-03-01 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 3960 - Komudagur: 2023-03-01 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3965 - Komudagur: 2023-03-01 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A544 (mat þjóðaröryggisráðs á ástandi og horfum í þjóðaröryggismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 689 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-12-06 13:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A858 (Land og skógur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1332 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-20 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1985 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-06-06 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2129 (lög í heild) útbýtt þann 2023-06-09 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A943 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1474 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 13:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1990 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-06-07 11:11:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4754 - Komudagur: 2023-05-17 - Sendandi: Neytendasamtökin og Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 4763 - Komudagur: 2023-05-17 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 4768 - Komudagur: 2023-05-19 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 4795 - Komudagur: 2023-05-22 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A983 (raforkulög og Orkustofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1531 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1993 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-06-07 12:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1043 (ábyrgð sveitarfélaga á innviðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1876 (svar) útbýtt þann 2023-06-01 13:12:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 154

Þingmál A26 (verndar- og orkunýtingaráætlun og umhverfismat framkvæmda og áætlana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2023-12-01 15:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-01-30 19:14:21 - [HTML]

Þingmál A29 (Orkustofnun og raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-12-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1170 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-03-06 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1180 (lög í heild) útbýtt þann 2024-03-07 11:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A51 (endurskoðun á lagaumhverfi fyrir smávirkjanir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 531 - Komudagur: 2023-11-02 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A348 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 355 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-10-16 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1718 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-05-16 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
118. þingfundur - Tómas A. Tómasson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-06 13:20:03 - [HTML]
118. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2024-06-06 19:05:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 692 - Komudagur: 2023-11-15 - Sendandi: Alcoa Fjarðarál sf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 693 - Komudagur: 2023-11-15 - Sendandi: Norðurál - [PDF]
Dagbókarnúmer 697 - Komudagur: 2023-11-15 - Sendandi: Samtök álframleiðenda á Íslandi - Samál - [PDF]
Dagbókarnúmer 698 - Komudagur: 2023-11-15 - Sendandi: Elma orkuviðskipti ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 699 - Komudagur: 2023-11-15 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 701 - Komudagur: 2023-11-15 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 702 - Komudagur: 2023-11-15 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 703 - Komudagur: 2023-11-15 - Sendandi: Landsnet hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 710 - Komudagur: 2023-11-16 - Sendandi: HS Orka hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 729 - Komudagur: 2023-11-17 - Sendandi: HS Veitur hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 733 - Komudagur: 2023-11-17 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1185 - Komudagur: 2023-12-12 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á köldum svæðum - [PDF]
Dagbókarnúmer 1519 - Komudagur: 2024-02-20 - Sendandi: RARIK - [PDF]
Dagbókarnúmer 1520 - Komudagur: 2024-02-20 - Sendandi: Orkubú Vestfjarða ohf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2763 - Komudagur: 2024-06-06 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2803 - Komudagur: 2024-06-07 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A541 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 635 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2023-11-28 15:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 795 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-12-14 20:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 814 (breytingartillaga) útbýtt þann 2023-12-15 14:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 820 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-12-15 19:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 822 (breytingartillaga) útbýtt þann 2023-12-15 19:27:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1050 - Komudagur: 2023-12-06 - Sendandi: Orka náttúrunnar ohf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1061 - Komudagur: 2023-12-06 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1063 - Komudagur: 2023-12-07 - Sendandi: Norðurál ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1084 - Komudagur: 2023-12-07 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1085 - Komudagur: 2023-12-07 - Sendandi: Straumlind ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1090 - Komudagur: 2023-12-07 - Sendandi: Samtök álframleiðenda á Íslandi - Samál - [PDF]
Dagbókarnúmer 1098 - Komudagur: 2023-12-07 - Sendandi: Guðmundur I Bergþórsson og Sigurður Jóhannesson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1100 - Komudagur: 2023-12-07 - Sendandi: Elma orkuviðskipti ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1102 - Komudagur: 2023-12-07 - Sendandi: Alcoa Fjarðarál sf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1103 - Komudagur: 2023-12-07 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1108 - Komudagur: 2023-12-07 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1112 - Komudagur: 2023-12-07 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1115 - Komudagur: 2023-12-08 - Sendandi: Veitur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1117 - Komudagur: 2023-12-08 - Sendandi: N1 hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1118 - Komudagur: 2023-12-08 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1153 - Komudagur: 2023-12-11 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1172 - Komudagur: 2023-12-07 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1212 - Komudagur: 2023-12-13 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1213 - Komudagur: 2023-12-13 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1217 - Komudagur: 2023-12-14 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1221 - Komudagur: 2023-12-14 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1225 - Komudagur: 2023-12-14 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1264 - Komudagur: 2023-12-18 - Sendandi: Rarik ohf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1592 - Komudagur: 2024-02-28 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A585 (Umhverfis- og orkustofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 817 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-12-15 16:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2114 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-22 21:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2134 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-22 23:58:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1831 - Komudagur: 2024-03-25 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A737 (þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-22 10:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2066 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-22 12:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2117 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-22 23:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A787 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1194 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-07 16:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A884 (rafkerfi á Suðurnesjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1867 (svar) útbýtt þann 2024-07-05 10:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A898 (breytingar á ýmsum lögum vegna eftirlits og leyfisveitinga Orkustofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1337 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1898 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-13 12:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1968 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-20 17:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-04-16 21:44:54 - [HTML]
119. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-06-11 00:21:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2296 - Komudagur: 2024-05-06 - Sendandi: Samorka - [PDF]

Þingmál A899 (stefna stjórnvalda um uppbyggingu vindorku á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1338 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-03-27 14:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A900 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1339 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A930 (lagareldi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2230 - Komudagur: 2024-05-03 - Sendandi: Víðir Smári Petersen - [PDF]

Löggjafarþing 155

Þingmál A234 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 235 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-09-20 14:14:00 [HTML] [PDF]