Merkimiði - Landsréttindi


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (87)
Dómasafn Hæstaréttar (24)
Umboðsmaður Alþingis (1)
Stjórnartíðindi - Bls (5)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (9)
Dómasafn Landsyfirréttar (1)
Alþingistíðindi (394)
Lovsamling for Island (1)
Lagasafn (12)
Lögbirtingablað (17)
Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands (2)
Alþingi (435)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1966:845 nr. 145/1965[PDF]

Hrd. 1966:971 nr. 41/1966[PDF]

Hrd. 1967:916 nr. 84/1966 (Reyðarvatn)[PDF]

Hrd. 1971:1137 nr. 193/1970 (Reyðarvatn)[PDF]

Hrd. 1972:158 nr. 148/1971[PDF]

Hrd. 1975:30 nr. 111/1974 (Þjórsártungur)[PDF]

Hrd. 1981:1584 nr. 199/1978 (Landmannaafréttardómur síðari)[PDF]
Íslenska ríkið hóf mál fyrir aukadómþingi Rangárvallasýslu árið 1975 með eignardómsstefnu þar sem krafist var viðurkenningar á beinum eignarrétti ríkisins á Landmannaafrétti. Tilefnið var ágreiningur um réttarstöðu afréttanna vegna virkjanaframkvæmda hins opinbera við Tungnaá og Þórisvatn. Ríkið taldi sig ávallt hafa átt svæðið án þess að formleg staðfesting hafi verið á þeim rétti, en tók þó fram að það viðurkenndi þegar áunninn upprekstrarréttindi og önnur afréttarnot annarra aðila reist á lögum og venjum.

Meiri hluti aukadómþingsins féllst á kröfu íslenska ríkisins. Sératkvæði eins dómandans hljóðaði upp á sýknu af þeirri kröfu.

Meiri hluti Hæstaréttar taldi að málsvörn áfrýjenda um að þeir ættu landið en ekki ríkið hefði þegar verið tekin fyrir og dæmd í öðru máli málsaðilanna, hrd. Landmannaafréttur I. Enginn áfrýjenda gat sýnt fram á að þeir hafi haft neinn rýmri rétt til afréttanna en málsaðilar téðs máls Hæstaréttar. Annar málatilbúnaður og gögn var síðan ekki sinnt ýmist vegna vanreifunar eða vegna óskýrleika.

Þrátt fyrir þetta taldi meiri hlutinn sig bæran til að leysa úr viðurkenningarkröfu ríkisins um að það ætti beinan eignarrétt á Landmannaafrétti. Gat hann þess að Alþingi hafi ekki sett lög um þetta efni sem hefði verið eðlileg leið. Meiri hlutinn féllst ekki á þann málatilbúnað að íslenska ríkið hafi átt svæðið frá stofnun allsherjarríkisins né að beinn eignarréttur hafi stofnast með lögum eða öðrum hætti eins og eignarhefð. Tilvísanir íslenska ríkisins í námulög, vatnalög og eldri lög um nýbýli voru ekki talin duga að þessu leyti. Meiri hlutinn taldi að bærir handhafar ríkisvalds gætu sett reglur í skjóli valdheimilda sinna um meðferð og nýtingu landsvæðisins. Með hliðsjón af þessu taldi meirihlutinn að ekki væri unnt að taka kröfu íslenska ríkisins til greina.

Sératkvæði tveggja manna minni hluta Hæstaréttar voru um hið andstæða á þeim forsendum að í meginatriðum um þegar hefði verið leyst úr þeim hluta málsins fyrir Hæstarétti er varðaði veiðirétt og vatnsföll á sama svæði af hálfu sömu aðila, án þess að málatilbúnaðurinn hafi verið til þess fallinn að aðgreina það fordæmi né lögð fram ný gögn er gæfu tilefni til annarrar niðurstöðu.

Hrd. 1989:1011 nr. 28/1987[PDF]

Hrd. 1992:1511 nr. 286/1989 (Óttarsstaðir)[PDF]

Hrd. 1995:2541 nr. 360/1995[PDF]

Hrd. 1995:3117 nr. 408/1995[PDF]

Hrd. 1996:1720 nr. 45/1995[PDF]

Hrd. 1996:2848 nr. 256/1995 (Sveitarfélagamörk á Hellisheiði)[PDF]

Hrd. 1997:52 nr. 18/1995 (Línulög eignarnema - Sjónmengun - Ytri-Löngumýri)[PDF]

Hrd. 1997:1162 nr. 66/1996 (Auðkúluheiði)[PDF]

Hrd. 1997:2488 nr. 456/1996 (Hofstaðir - Laxá - Ákvörðun Náttúruverndarráðs)[PDF]

Hrd. 1998:2573 nr. 239/1998[PDF]

Hrd. 1999:338 nr. 8/1999 (Lindalax)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2713 nr. 150/2000 (Lóðir í Hafnarfirði - Kjóahraun)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3042 nr. 372/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2001:946 nr. 359/2000 (Laxalind)[HTML]

Hrd. 2001:1606 nr. 413/2000[HTML]

Hrd. 2001:2048 nr. 348/2000 (Breiðabólsstaður II)[HTML]

Hrd. 2003:1251 nr. 312/2002 (Skorrastaður)[HTML]

Hrd. 2004:3796 nr. 48/2004 (Biskupstungur - Framaafréttur - Úthlíð)[HTML]
Íslenska ríkið stefndi í héraði nánar tilgreindum aðilum til ógildingar á tilteknum hluta úrskurðar óbyggðanefndar er fjallaði um tiltekin mörk milli eignarlands og þjóðlenda. Gagnsakarmál voru höfðuð af tveim stefndu í málinu.

Niðurstaða héraðsdóms var staðfesting úrskurðar óbyggðanefndar að öllu leyti nema að landið í kringum Hagafell, eins og það var afmarkað í úrskurðinum, teldist afréttur Bláskógabyggðar. Öðrum kröfum gagnstefnenda var vísað frá dómi.

Hæstiréttur staðfesti héraðsdóm, að hluta til með vísan til forsendna hans. Í dómnum rekur Hæstiréttur niðurstöðu hrd. Landmannaafréttur I og II, markmið laga þjóðlendulaga, og III. kafla laganna um setningu og hlutverk óbyggðanefndar. Fyrsta landsvæðið sem nefndin fjallaði um var norðanverð Árnessýsla sem hún gerði í sjö málum. Málið sem var skotið til dómstóla var eitt þeirra.

Hæstiréttur taldi greina þurfti, í ljósi þjóðlendulaganna, á milli þjóðlendna og ríkisjarða þar sem íslenska ríkið ætti ekki beinan eignarrétt að svæðum er teljast til þjóðlendna. Sérstaða þjóðlendna væri sú að um væri að ræða forræði yfir tilteknum heimildum á landi sem enginn gæti sannað eignarrétt sinn að.

Fyrir dómi hélt íslenska ríkið því fram að óbyggðanefnd hafi hafnað málatilbúnaði íslenska ríkisins um að nánar afmörkuð landsvæði teldust til þjóðlenda en án þess að taka afstöðu til þess hvaða aðilar teldust vera handhafar eignarréttinda innan þess. Taldi íslenska ríkið því rétt að krefjast endurskoðunar á þeim hluta úrskurðarins þar sem óbyggðanefnd á að hafa lagt alla sönnunarbyrðina á íslenska ríkið um að ekki sé um eignarland að ræða.

Til stuðnings máli sínu vísaði ríkið meðal annars til landamerkjalaga nr. 5/1882 en þar hafi fyrst verið kveðið á um skyldu til jarðeigenda um að gera landamerkjabréf fyrir jarðir sínar. Þau bréf hafi verið einhliða samin og því ekki tæk sem sönnun á eignarhaldi og þar að auki merki um að jarðeigendur hafi í einhverjum tilvikum verið að eigna sér eigandalaust land. Um mörk landsvæða í slíkum landamerkjabréfum sé um að ræða samning milli hlutaðeigandi aðila sem sé ríkinu óviðkomandi. Þá væri heldur ekki hægt að líta svo á að athugasemdalausar þinglýsingar landamerkjabréfa hafi falið í sér viðurkenningu ríkisins á efni þeirra, hvort sem það hafi verið með athöfn eða athafnaleysi.

Af hálfu stefndu í málinu var þeim málflutningi ríkisins andmælt á þeim forsendum að landamerki hvað aðliggjandi jarðir ræðir séu samkomulag þeirra eigenda og að íslenska ríkið ætti að bera sönnunarbyrðina fyrir því að hin þinglýstu jarðamerki væru röng. Séu lagðar fram ríkari kröfur um eignarheimildir myndi það leiða til meira ónæðis og kostnaðar en gagnvart öðrum landeigendum, ásamt því að leiða til óvissu um eignarréttinn. Athugasemdalaus þinglýsing hafi þar að auki falið í sér réttmætar væntingar þinglýsenda.

Hæstiréttur taldi að þinglýsing landamerkjabréfa væri ekki óyggjandi sönnun á mörkum lands heldur þyrfti að meta hvert bréf sérstaklega. Þar leit hann meðal annars á það hvort eigendur aðliggjandi jarða hafi samþykkt mörkin og hvort ágreiningur hefði verið borinn upp. Þá voru aðrar heimildir og gögn jafnan metin samhliða. Með hliðsjón af þessu mati var ekki fallist á kröfu íslenska ríkisins um ógildingu úrskurðar óbyggðanefndar.

Hrd. 2004:4044 nr. 409/2004[HTML]

Hrd. 2004:5078 nr. 294/2004[HTML]

Hrd. 2005:1861 nr. 496/2004[HTML]

Hrd. 2006:2203 nr. 345/2005 (Fell)[HTML]

Hrd. 2006:3896 nr. 67/2006 (Þingvellir - Skjaldbreiður)[HTML]

Hrd. nr. 650/2006 dags. 16. janúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 26/2007 dags. 14. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 23/2007 dags. 14. júní 2007 (Þórsmörk)[HTML]

Hrd. nr. 20/2007 dags. 20. september 2007 (Kvíar)[HTML]

Hrd. nr. 99/2007 dags. 11. október 2007 (Skaftártunguafréttur)[HTML]

Hrd. nr. 566/2008 dags. 6. nóvember 2008 (Skálmholtshraun í Flóahreppi)[HTML]

Hrd. nr. 623/2008 dags. 2. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 247/2008 dags. 22. janúar 2009 (Markleysa - Vatnsendi)[HTML]

Hrd. nr. 248/2008 dags. 22. janúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 562/2008 dags. 14. maí 2009 (Vatnsréttindi Þjórsár - Landsvirkjun - Skálmholtshraun)[HTML]

Hrd. nr. 699/2009 dags. 16. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 560/2009 dags. 29. apríl 2010[HTML]

Hrd. nr. 617/2009 dags. 20. maí 2010 (Sambúð - Vatnsendi)[HTML]
Andlag samnings varð verðmeira eftir samningsgerð og samningi breytt þannig að greiða yrði viðbótarfjárhæð.
Hrd. nr. 379/2009 dags. 7. október 2010 (Heiðarmúli)[HTML]

Hrd. nr. 569/2009 dags. 7. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 750/2009 dags. 7. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 517/2009 dags. 7. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 722/2009 dags. 7. október 2010 (Hvammur)[HTML]

Hrd. nr. 723/2009 dags. 7. október 2010 (Laxárdalur)[HTML]

Hrd. nr. 748/2009 dags. 7. október 2010 (Vatnsendi, Svalbarðshreppi)[HTML]

Hrd. nr. 749/2009 dags. 7. október 2010 (Þverfellsland)[HTML]

Hrd. nr. 768/2009 dags. 11. nóvember 2010 (Almenningsskógar Álftaneshrepps)[HTML]

Hrd. nr. 294/2010 dags. 22. september 2011[HTML]

Hrd. nr. 40/2011 dags. 29. september 2011 (Hóll)[HTML]

Hrd. nr. 75/2011 dags. 29. september 2011[HTML]

Hrd. nr. 56/2011 dags. 29. september 2011 (Hvannstaðir og Víðirhóll)[HTML]

Hrd. nr. 65/2012 dags. 20. september 2012 (Bræðraklif - Reykjahlíð)[HTML]

Hrd. nr. 656/2012 dags. 19. september 2013 (Möðruvallaafréttur)[HTML]

Hrd. nr. 411/2012 dags. 26. september 2013 (Þingeyjarsveit)[HTML]

Hrd. nr. 413/2012 dags. 26. september 2013 (Bleikmýrardalur)[HTML]

Hrd. nr. 612/2013 dags. 13. febrúar 2014 (Tungufell)[HTML]

Hrd. nr. 609/2013 dags. 12. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 24/2014 dags. 18. september 2014 (Vaskárdalur)[HTML]

Hrd. nr. 55/2015 dags. 3. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 53/2015 dags. 13. maí 2015 (Umráðataka vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML]
Ágreiningur var um úrskurð matsnefnd eignarnámsbóta vegna snemmbærrar umráðasviptingu landspilda fimm jarða vegna lagningu Suðurnesjalínu 2. Ráðherra hafði áður orðið við beiðni Landsnets um heimild til eignarnáms þessa lands, með vísan til almannaþarfar.

Hæstiréttur taldi að ekki dugði að vísa eingöngu til þeirra almennu sjónarmiða um nauðsyn eignarnámsheimildarinnar, heldur þyrfti einnig að færa fram rök fyrir matsnefndinni að snemmbær umráðasvipting skv. 14. gr. laga um framkvæmd eignarnáms, nr. 11/1973, væri nauðsynleg. Þar sem slík rök voru ekki flutt fyrir matsnefndinni brast henni lagaskilyrði til að verða við þeirri beiðni, og þar af leiðandi var sá úrskurður hennar felldur úr gildi.
Hrd. nr. 22/2015 dags. 8. október 2015 (Þjóðskrá - Skráning og mat vatnsréttinda - Jökulsá á Dal)[HTML]
Sveitarfélagið tók upp á því að vatnsréttindi yrðu skráð sérstaklega en það vildi Landsvirkjun ekki. Fallist var á sjónarmið sveitarfélagsins á stjórnsýslustigi. Landsvirkjun hélt því fram að það hefði ekki verið gert með þessum hætti. Ekki var talið að komin hefði verið á stjórnsýsluframkvæmd hvað þetta varðaði.
Hrd. nr. 743/2014 dags. 22. október 2015 (Nýjabæjarafréttur)[HTML]

Hrd. nr. 121/2016 dags. 16. mars 2016 (Vatnsendi 10)[HTML]
Hæstiréttur felldi úr gildi úrskurð héraðsdóms um frávísun máls er sneri að því hvort Kópavogsbær hafi greitt réttum aðila þær eignarnámsbætur sem ÞH fékk. Hæstiréttur taldi þýðingarmest í málinu að fyrir liggi eðli og umfang þeirra óbeinu eignarréttinda sem hvíla á jörðinni. Héraðsdómi var gert að taka málið til efnismeðferðar.
Hrd. nr. 202/2016 dags. 8. apríl 2016 (Aðför vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML]

Hrd. nr. 203/2016 dags. 8. apríl 2016 (Aðför vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML]

Hrd. nr. 205/2016 dags. 8. apríl 2016 (Aðför vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML]

Hrd. nr. 204/2016 dags. 8. apríl 2016 (Aðför vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML]

Hrd. nr. 511/2015 dags. 12. maí 2016 (Suðurnesjalína 2)[HTML]
Landsnet ákvað að láta setja upp háspennulínur í lofti milli Hafnarfjarðar og Reykjanesbæjar árið 2008 í þeim tilgangi að styrkja afhendingaröryggi raforku á Suðurnesjum. Fyrir var Suðurnesjalína 1 sem var á hámarksnýtingu og eina línan þar á milli. Línan myndu þá fara um tugi jarða, þar á meðal jörð Sveitarfélagsins Voga. Ráðherra ákvað árið 2014 að heimila Landsneti ótímabundið eignarnám á tilteknum svæðum í þeim tilgangi.

Sveitarfélagið taldi að ekki hefðu verið uppfyllt skilyrði um almenningsþörf og meðalhóf sökum þess að ráðherrann sinnti ekki rannsóknarskyldu sinni áður en hann veitti heimildina, að samráðsskyldan gagnvart sér hafi verið brotin, og að brotið hafi verið gegn andmælareglunni. Íslenska ríkið andmælti þeim málatilbúnaði þar sem hann hafi boðað til kynningarfunda um málið og að tillögur Landsnets hafi farið í gegnum viðeigandi ferli hjá Skipulagsstofnun og Orkustofnun.

Meiri hluti Hæstaréttar tók undir með sveitarfélaginu að þeir möguleikar að grafa háspennulínuna ofan í jörð hafi ekki verið skoðaðir nógu vel af hálfu Landsnets. Þá hafi eignarnámsþolarnir andmælt tillögunum á sínum tíma og bent á raunhæfa kosti þess að grafa þær í staðinn ofan í jörð. Þrátt fyrir þetta hafi Landsnet ekki farið í neitt mat á þeim möguleika og vísað í staðinn til almennra sjónarmiða um kosti og galla jarðstrengja. Ráðherra hafi þrátt fyrir að málið hafi verið í þessum búningi látið hjá líða að láta rannsaka þann valkost betur. Með hliðsjón af því sem kom fram féllst meiri hluti Hæstaréttar á ógildingu ákvörðunar ráðherra um heimild til eignarnáms. Minni hluti Hæstaréttar taldi að ekki væru efni til að fallast á ógildingarkröfuna.

Hrd. nr. 541/2015 dags. 12. maí 2016 (Suðurnesjalína 2)[HTML]
Ógilt eignarnám er framkvæmt var vegna raforkuvirkis.
Hrd. nr. 512/2015 dags. 12. maí 2016 (Suðurnesjalína 2)[HTML]

Hrd. nr. 513/2015 dags. 12. maí 2016 (Suðurnesjalína 2)[HTML]

Hrd. nr. 850/2015 dags. 29. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 498/2015 dags. 6. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 20/2016 dags. 13. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 59/2016 dags. 20. október 2016 (Torfufell)[HTML]

Hrd. nr. 323/2016 dags. 10. nóvember 2016 (Skíðadalsafréttur)[HTML]

Hrd. nr. 322/2016 dags. 10. nóvember 2016 (Hnjótafjall)[HTML]

Hrd. nr. 246/2017 dags. 17. maí 2017 (Aðför vegna Kröflulínu 4 og 5)[HTML]

Hrd. nr. 193/2017 dags. 15. júní 2017 (Kröflulína 4 og 5)[HTML]

Hrd. nr. 41/2020 dags. 13. október 2021[HTML]

Hrd. nr. 45/2022 dags. 23. maí 2023[HTML]

Hrd. nr. 48/2024 dags. 24. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Forsætisráðuneytið

Úrskurður Forsætisráðuneytisins í máli nr. 1/2013 dags. 25. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Forsætisráðuneytisins í máli nr. 1/2013 dags. 11. september 2013[HTML]

Úrskurður Forsætisráðuneytisins í máli nr. 1/2016 dags. 12. október 2016[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-4/2017 dags. 23. ágúst 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-51/2018 dags. 25. júní 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. A-124/2020 dags. 18. september 2020[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-135/2008 dags. 8. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-132/2008 dags. 11. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-138/2008 dags. 16. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-136/2008 dags. 16. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-134/2008 dags. 23. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-133/2008 dags. 23. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-137/2008 dags. 24. september 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. T-1/2009 dags. 20. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-107/2008 dags. 18. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-108/2008 dags. 26. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-106/2008 dags. 4. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-69/2009 dags. 16. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-68/2009 dags. 27. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-67/2009 dags. 13. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-20/2010 dags. 15. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-19/2010 dags. 24. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. T-3/2012 dags. 9. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-72/2010 dags. 17. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-71/2010 dags. 11. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-75/2010 dags. 14. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-74/2010 dags. 15. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-195/2012 dags. 30. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-32/2010 dags. 21. ágúst 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-33/2010 dags. 30. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-73/2010 dags. 8. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-34/2010 dags. 22. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-196/2012 dags. 2. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-197/2012 dags. 5. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-175/2012 dags. 28. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. A-44/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-54/2018 dags. 10. desember 2021[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-405/2006 dags. 4. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-403/2006 dags. 4. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1362/2014 dags. 22. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-518/2018 dags. 7. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3060/2023 dags. 30. júní 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-329/2007 dags. 27. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4393/2008 dags. 26. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-521/2007 dags. 30. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12017/2008 dags. 23. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1173/2008 dags. 8. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2057/2012 dags. 18. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4443/2012 dags. 10. október 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2415/2014 dags. 27. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2768/2014 dags. 12. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2625/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2624/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2073/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2012/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2011/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1/2017 dags. 16. mars 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-979/2019 dags. 17. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-585/2021 dags. 11. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2457/2024 dags. 15. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4346/2024 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4347/2024 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4348/2024 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1559/2024 dags. 23. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7768/2024 dags. 23. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7769/2024 dags. 23. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7770/2024 dags. 23. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7773/2024 dags. 23. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7774/2024 dags. 23. september 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-495/2005 dags. 17. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-494/2005 dags. 17. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-532/2005 dags. 21. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-279/2011 dags. 18. júní 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-426/2008 dags. 30. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-126/2020 dags. 11. júlí 2022[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útboðsmála

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2023 dags. 30. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2023 dags. 22. ágúst 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 723/2019 dags. 19. desember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 15/2020 dags. 5. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 637/2020 dags. 9. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 883/2019 dags. 18. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 452/2020 dags. 1. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 36/2021 dags. 3. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 452/2020 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 97/2022 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 18/2022 dags. 2. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 638/2022 dags. 3. maí 2024[HTML]

Lrd. 638/2022 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 549/2023 dags. 6. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 237/2025 dags. 23. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 238/2025 dags. 23. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 239/2025 dags. 23. október 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Landsyfirréttur

Lyrd. 1881:30 í máli nr. 6/1881[PDF]

Fara á yfirlit

Matsnefnd eignarnámsbóta

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 9/1990 dags. 19. janúar 1991[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/1991 dags. 18. maí 1991[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/1991 dags. 4. febrúar 1993[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/1991 dags. 16. mars 1993[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/1993 dags. 15. maí 1995[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 15/2005 dags. 21. desember 2005[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 16/2005 dags. 21. desember 2005[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 12/2009 dags. 9. ágúst 2010[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 11/2009 dags. 9. ágúst 2010[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2014 dags. 29. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/2014 dags. 29. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 6/2014 dags. 29. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2014 dags. 29. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 8/2014 dags. 29. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 9/2014 dags. 4. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2014 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2016 dags. 22. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 17/2019 dags. 17. desember 2020[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2008 dags. 12. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/2020 dags. 29. júní 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2021 dags. 14. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2021 dags. 14. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2021 dags. 27. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2020 dags. 6. október 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2021 dags. 21. desember 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2021 dags. 21. júní 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Óbyggðanefnd

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Þingvallakirkjuland og efstu jarðir í Þingvallahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Grímsnesafréttur og jarðir umhverfis Lyngdalsheiði í Grímsnes- og Grafningshreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Laugardalsafréttur og efstu jarðir í Laugardalshreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Biskupstungnaafréttur og efstu lönd í Biskupstungnahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Hrunamannaafréttur og efstu lönd í Hrunamannahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Flóa- og Skeiðamannaafréttur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 7/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Gnúpverjaafréttur, Þjórsárdalur og efstu jarðir í Gnúpverjahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Öræfi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Suðursveit)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Mýrar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Nes)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Lón)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Ásahreppur og fyrrum Djúpárhreppur, nú í Rangárþingi ytra, ásamt Holtamannaafrétti)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Holta- og Landsveit ásamt Landmannaafrétti í Rangárþingi ytra)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 7/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Álftaver og Skaftártunga, sveitarfélaginu Skaftárhreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2004 dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Stór-Reykjavík)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Tjörnes og Þeistareykir)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. S-1/2011 dags. 20. júní 2014[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Húnavatnshreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Fyrrum Lundarreykjadalshreppur og hluti fyrrum Hálsahrepps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Snæfellsjökull og landsvæði sunnan og austan hans)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Fjalllendið milli Elliða og Lágafells auk Baulárvalla)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Austurhluti fyrrum Barðastrandarhrepps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Hvannahlíð)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi við innanverðan Arnarfjörð og Dýrafjörð ásamt landsvæðum sunnan Ísafjarðardjúps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2023 dags. 17. október 2024 (Norðurland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Landsvæði milli Norðfjarðar og Skriðdals)[PDF]

Fara á yfirlit

Ríkisskattanefnd

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 354/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 664/1982[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 65/2016 í máli nr. 25/2016 dags. 30. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 99/2016 í máli nr. 46/2016 dags. 10. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 125/2016 í máli nr. 148/2016 dags. 24. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 38/2017 í máli nr. 148/2016 dags. 4. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 43/2017 í máli nr. 96/2015 dags. 2. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 86/2020 í máli nr. 14/2020 dags. 30. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 83/2023 í máli nr. 3/2023 dags. 15. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 159/2023 í máli nr. 92/2023 dags. 12. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 4/2024 í máli nr. 110/2023 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 105/2025 í máli nr. 99/2025 dags. 31. júlí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 181/2025 í máli nr. 108/2025 dags. 9. desember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-336/2010 dags. 1. júní 2010[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirfasteignamatsnefnd

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 12/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12389/2023 dags. 31. maí 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Landsyfirréttar og Hæstaréttar Danmerkur í íslenskum málum

ÁrBls. nr.
1881-188533
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1966851, 978
1967917
1972161
197540
19811587, 1622, 1628
19891015
19921524
19952546, 3124
19961726, 2888
1997 - Registur100
199752, 57, 61, 2498, 2500
19982577
1999341
20003047, 3049
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1971A61
1975A34
1977A69
1983B1357
1998A227
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1971AAugl nr. 28/1971 - Lög um virkjun Svartár í Skagafirði[PDF prentútgáfa]
1975AAugl nr. 10/1975 - Lög um járnblendiverksmiðju í Hvalfirði[PDF prentútgáfa]
1977AAugl nr. 18/1977 - Lög um járnblendiverksmiðju í Hvalfirði[PDF prentútgáfa]
1983BAugl nr. 760/1983 - Reglugerð fyrir Landsvirkjun[PDF prentútgáfa]
1998AAugl nr. 58/1998 - Lög um þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta[PDF prentútgáfa]
2015AAugl nr. 86/2015 - Lög um breytingu á lögum um þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta, nr. 58/1998, með síðari breytingum (nýting landsréttinda, óbyggðanefnd o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2020AAugl nr. 34/2020 - Lög um breytingu á lögum um þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta, nr. 58/1998 (leyfisveitingar, málsmeðferð, endurupptaka o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2023BAugl nr. 630/2023 - Reglugerð um meðferð og nýtingu þjóðlendna[PDF vefútgáfa]
2024BAugl nr. 926/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 630/2023 um meðferð og nýtingu þjóðlendna[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Ráðgjafarþing6Umræður312-314
Ráðgjafarþing8Umræður454
Ráðgjafarþing9Þingskjöl200
Ráðgjafarþing10Þingskjöl536
Ráðgjafarþing10Umræður13
Ráðgjafarþing11Þingskjöl454-455, 618, 632
Ráðgjafarþing11Umræður670, 965, 967
Ráðgjafarþing12Þingskjöl85, 260, 265, 313, 341, 354-355, 360, 362, 380, 385
Ráðgjafarþing12Umræður565, 607, 653, 656, 669, 719, 731, 736, 773, 826
Ráðgjafarþing13Þingskjöl19, 195-196, 658
Ráðgjafarþing14Þingskjöl131, 173, 186, 232, 264
Ráðgjafarþing14Umræður206, 271, 316, 321, 334
Löggjafarþing15Þingskjöl244, 506-507
Löggjafarþing15Umræður (Ed. og sþ.)11/12-13/14
Löggjafarþing15Umræður (Nd.)165/166, 173/174, 189/190, 1429/1430, 1525/1526, 1535/1536
Löggjafarþing16Þingskjöl301, 304
Löggjafarþing17Þingskjöl248
Löggjafarþing17Umræður (Nd.)19/20, 97/98, 575/576
Löggjafarþing18Umræður (Ed. og sþ.)43/44-45/46, 57/58, 77/78, 85/86, 99/100-101/102, 109/110-111/112, 115/116
Löggjafarþing18Umræður (Nd.)11/12-13/14
Löggjafarþing21Þingskjöl900
Löggjafarþing21Umræður (Ed. og sþ.)277/278, 299/300, 305/306
Löggjafarþing21Umræður (Nd.)611/612, 769/770
Löggjafarþing25Umræður (Nd.)1217/1218, 1221/1222, 1239/1240, 1247/1248-1249/1250
Löggjafarþing42Umræður (samþ. mál)2473/2474
Löggjafarþing42Umræður (þáltill. og fsp.)151/152
Löggjafarþing45Umræður (samþ. mál)1359/1360
Löggjafarþing46Umræður (samþ. mál)1571/1572, 1583/1584-1587/1588, 1601/1602, 1615/1616, 1633/1634-1635/1636, 1663/1664, 1751/1752
Löggjafarþing50Umræður (þáltill. og fsp.)211/212
Löggjafarþing55Þingskjöl414
Löggjafarþing61Umræður (samþ. mál)1291/1292
Löggjafarþing64Umræður (þáltill. og fsp.)299/300, 323/324
Löggjafarþing65Þingskjöl133-134
Löggjafarþing65Umræður137/138, 183/184, 207/208, 229/230, 247/248
Löggjafarþing66Umræður (samþ. mál)323/324, 557/558, 561/562
Löggjafarþing66Umræður - Fallin mál427/428
Löggjafarþing67Þingskjöl5
Löggjafarþing67Umræður (samþ. mál)771/772, 829/830
Löggjafarþing67Umræður - Fallin mál251/252
Löggjafarþing67Umræður (þáltill. og fsp.)113/114, 117/118, 129/130, 217/218
Löggjafarþing68Umræður (þáltill. og fsp.)133/134, 143/144
Löggjafarþing69Umræður (samþ. mál)921/922
Löggjafarþing69Umræður (þáltill. og fsp.)139/140
Löggjafarþing70Þingskjöl241
Löggjafarþing70Umræður (þáltill. og fsp.)173/174
Löggjafarþing71Umræður (samþ. mál)315/316
Löggjafarþing74Umræður - Fallin mál81/82, 99/100, 227/228
Löggjafarþing74Umræður (þáltill. og fsp.)7/8, 21/22
Löggjafarþing75Umræður (samþ. mál)679/680
Löggjafarþing78Þingskjöl812-813, 816
Löggjafarþing78Umræður (samþ. mál)1267/1268, 1407/1408
Löggjafarþing78Umræður (þáltill. og fsp.)245/246
Löggjafarþing79Umræður (samþ. mál)81/82-83/84
Löggjafarþing80Umræður (samþ. mál)3383/3384
Löggjafarþing80Umræður (þáltill. og fsp.)369/370
Löggjafarþing81Umræður - Fallin mál635/636
Löggjafarþing81Umræður (þáltill. og fsp.)55/56, 249/250, 321/322, 343/344, 363/364, 647/648, 705/706-707/708, 765/766
Löggjafarþing82Umræður (þáltill. og fsp.)99/100, 345/346
Löggjafarþing84Umræður (þáltill. og fsp.)517/518
Löggjafarþing85Þingskjöl1477
Löggjafarþing85Umræður (samþ. mál)1727/1728
Löggjafarþing86Þingskjöl668
Löggjafarþing86Umræður (samþ. mál)1363/1364, 1707/1708, 1751/1752, 1913/1914, 2521/2522, 2525/2526-2527/2528
Löggjafarþing86Umræður (þáltill. og fsp.)91/92
Löggjafarþing91Þingskjöl1805
Löggjafarþing91Umræður (samþ. mál)1289/1290, 1295/1296, 1301/1302
Löggjafarþing91Umræður (þáltill. og fsp.)237/238
Löggjafarþing92Umræður (samþ. mál)2419/2420
Löggjafarþing92Umræður (þáltill. og fsp.)545/546, 551/552, 659/660-661/662, 681/682
Löggjafarþing93Umræður2483/2484
Löggjafarþing94Þingskjöl464
Löggjafarþing94Umræður479/480-481/482, 581/582
Löggjafarþing96Þingskjöl1056, 1194
Löggjafarþing96Umræður761/762, 765/766, 1037/1038, 1765/1766, 2191/2192
Löggjafarþing97Þingskjöl1300, 1701
Löggjafarþing97Umræður471/472, 625/626, 635/636-639/640, 709/710, 751/752
Löggjafarþing98Umræður559/560, 2663/2664, 3605/3606
Löggjafarþing99Umræður363/364
Löggjafarþing100Umræður337/338, 1821/1822, 2979/2980, 4795/4796
Löggjafarþing101Umræður55/56
Löggjafarþing102Umræður847/848, 2755/2756
Löggjafarþing103Þingskjöl2305
Löggjafarþing103Umræður4657/4658
Löggjafarþing104Þingskjöl496
Löggjafarþing104Umræður125/126, 893/894, 899/900, 981/982, 987/988, 1079/1080
Löggjafarþing105Umræður1701/1702, 3061/3062, 3069/3070
Löggjafarþing106Þingskjöl518, 1963
Löggjafarþing106Umræður3343/3344
Löggjafarþing107Þingskjöl688
Löggjafarþing107Umræður945/946
Löggjafarþing108Þingskjöl693, 928
Löggjafarþing108Umræður1811/1812
Löggjafarþing110Þingskjöl3478, 3480
Löggjafarþing111Þingskjöl1823
Löggjafarþing112Umræður2443/2444, 5671/5672
Löggjafarþing113Þingskjöl4231
Löggjafarþing113Umræður917/918
Löggjafarþing115Umræður1607/1608, 6793/6794, 8623/8624
Löggjafarþing116Þingskjöl2282-2283
Löggjafarþing116Umræður1431/1432, 9561/9562, 9579/9580
Löggjafarþing117Þingskjöl1278
Löggjafarþing117Umræður5159/5160
Löggjafarþing118Þingskjöl959, 961, 3534
Löggjafarþing118Umræður1211/1212, 1225/1226
Löggjafarþing119Umræður307/308
Löggjafarþing121Þingskjöl4767, 4774, 4800, 4803-4804
Löggjafarþing122Þingskjöl2592, 2598, 2624-2626, 2778, 4982, 5786-5787
Löggjafarþing122Umræður1655/1656, 1663/1664-1665/1666, 1699/1700, 1705/1706, 2709/2710, 3235/3236-3237/3238, 3247/3248, 3251/3252-3253/3254, 3259/3260, 3295/3296, 3299/3300, 3319/3320, 5941/5942, 6185/6186, 6193/6194, 6575/6576-6581/6582, 6585/6586-6587/6588, 6597/6598-6599/6600, 6603/6604, 6617/6618, 6621/6622-6625/6626, 6785/6786, 6819/6820, 7313/7314, 7323/7324
Löggjafarþing125Þingskjöl3359, 4329, 5701-5702
Löggjafarþing125Umræður3971/3972, 5335/5336, 5749/5750
Löggjafarþing126Umræður3831/3832, 3835/3836-3837/3838
Löggjafarþing127Þingskjöl3963-3964
Löggjafarþing127Umræður3957/3958, 4525/4526, 5303/5304, 5695/5696, 6441/6442
Löggjafarþing128Þingskjöl4251-4252, 4258-4260
Löggjafarþing128Umræður4671/4672
Löggjafarþing130Umræður177/178
Löggjafarþing131Þingskjöl5325-5326, 5332-5333, 5336
Löggjafarþing132Þingskjöl2712, 2718-2720, 2722, 3841
Löggjafarþing132Umræður4447/4448, 4465/4466, 5347/5348, 5579/5580, 5583/5584, 5589/5590
Löggjafarþing133Þingskjöl2929-2930, 2936-2938, 2940, 4154-4155, 4157, 6962-6963, 6998
Löggjafarþing133Umræður4265/4266, 6191/6192, 6303/6304, 6307/6308-6309/6310, 6317/6318, 6331/6332, 6341/6342, 6347/6348, 6361/6362, 6415/6416
Löggjafarþing135Þingskjöl3380, 3382-3383, 3850, 3855
Löggjafarþing135Umræður5183/5184-5185/5186, 6737/6738, 7689/7690
Löggjafarþing136Þingskjöl466, 468, 3369, 3378, 3380, 3391
Löggjafarþing136Umræður3871/3872-3873/3874, 4753/4754
Löggjafarþing137Þingskjöl1038
Löggjafarþing138Þingskjöl1188
Löggjafarþing139Þingskjöl7658-7659
Fara á yfirlit

Ritið Lovsamling for Island

BindiBls. nr.
14288
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
1973 - 2. bindi2221/2222
1983 - 2. bindi1969/1970, 2067/2068
1990 - 2. bindi1941/1942
1995900
1999956, 1489-1490
20031114, 1792
20071282, 2026
Fara á yfirlit

Ritið Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands

BindiBls. nr.
3123, 174
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
200241318-319, 322
200526171-172
2012852719
2012862751
2013361152
2013371153
201515478
2017862721
2018581839
2022262441
2022494668-4669
2023504787, 4794
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 21

Þingmál A5 (samband Danmerkur og Íslands)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Hannes Hafstein - Ræða hófst: 1909-04-28 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Skúli Thoroddsen - Ræða hófst: 1909-04-28 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Skúli Thoroddsen - Ræða hófst: 1909-04-28 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Lárus H. Bjarnason - Ræða hófst: 1909-05-05 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Stefán Stefánsson - Ræða hófst: 1909-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (háskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 578 (nefndarálit) útbýtt þann 1909-04-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A8 (laun háskólakennara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 578 (nefndarálit) útbýtt þann 1909-04-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A87 (vantraust á ráðherra)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Skúli Thoroddsen - flutningsræða - Ræða hófst: 1909-02-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 25

Þingmál A121 (uppburður sérmála Íslands)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Sigurður Eggerz (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1914-08-11 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Einar Arnórsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1914-08-11 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Sigurður Eggerz (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1914-08-11 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Jón Jónsson - Ræða hófst: 1914-08-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 42

Þingmál A538 (endurheimtun íslenskra handrita frá Danmörku)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Benedikt Sveinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1930-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B29 (þingsetning á Þingvöllum)

Þingræður:
11. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1930-06-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 43

Þingmál A89 (stækkun lögsagnarumdæmis Reykjavíkur)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Jón Ólafsson - Ræða hófst: 1931-04-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 44

Þingmál A74 (gæsla hagsmuna Íslands út af Grænlandsmálum)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Jón Þorláksson - flutningsræða - Ræða hófst: 1931-07-25 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 45

Þingmál A7 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Pétur Magnússon - Ræða hófst: 1932-05-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A50 (leyfi til loftferða)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Páll Hermannsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1932-03-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 46

Þingmál A86 (samkomulag um viðskiptamál milli Íslands og Noregs)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1933-03-28 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1933-03-28 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1933-03-28 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1933-04-11 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1933-04-11 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1933-04-11 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1933-04-11 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1933-04-12 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1933-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (happdrætti fyrir Ísland)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1933-04-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 50

Þingmál A116 (uppsögn viðskiptasamnings við Noreg)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1936-05-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 55

Þingmál A95 (lýðræðið og öryggi ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 250 (þáltill.) útbýtt þann 1940-03-29 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 61

Þingmál A37 (lögsagnarumdæmi Reykjavíkur)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson - Ræða hófst: 1943-03-31 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 64

Þingmál A228 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Steingrímur Aðalsteinsson - Ræða hófst: 1946-04-27 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1946-04-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 65

Þingmál A11 (niðurfelling herverndarsamningsins frá 1941 o.fl.)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1946-09-20 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1946-09-21 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Finnur Jónsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1946-09-21 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Áki Jakobsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1946-10-05 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Emil Jónsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1946-10-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 66

Þingmál A12 (fjárlög 1947)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Steingrímur Aðalsteinsson - Ræða hófst: 1946-10-29 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1947-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (landshöfn og fiskiðjuver í Höfn í Hornafirði)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1946-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B19 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir)

Þingræður:
108. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1947-04-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 67

Þingmál A5 (Parísarráðstefnan og dollaralán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (þáltill.) útbýtt þann 1947-10-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1947-10-14 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-10-14 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1947-10-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (Keflavíkurflugvöllurinn)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1947-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A59 (ölgerð og sölumeðferð öls)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Sigfús Sigurhjartarson - Ræða hófst: 1947-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (fjárlög 1948)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1948-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A182 (verndun fiskimiða landgrunnsins)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1948-03-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 68

Þingmál A42 (fjárlög 1949)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson - Ræða hófst: 1949-05-16 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Steingrímur Aðalsteinsson - Ræða hófst: 1949-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (þátttaka Íslands í Norður-Atlantshafssamningi)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Katrín Thoroddsen - Ræða hófst: 1949-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A195 (Marshallaðstoðin)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Emil Jónsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1949-05-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 69

Þingmál A38 (fjárlög 1950)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1950-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson - Ræða hófst: 1950-03-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 70

Þingmál A25 (friðun rjúpu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (nefndarálit) útbýtt þann 1950-10-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Jón Pálmason (forseti) - Ræða hófst: 1950-10-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A122 (Keflavíkursamningurinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 243 (þáltill.) útbýtt þann 1950-11-30 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 71

Þingmál A1 (fjárlög fyrir árið 1952)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson - Ræða hófst: 1951-10-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 74

Þingmál A34 (varnarsamningur milli Íslands og Bandaríkjanna)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Gunnar M. Magnúss - Ræða hófst: 1955-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (atkvæðagreiðsla að hálfu Íslands)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Kristinn Guðmundsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1954-11-19 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Finnbogi R. Valdimarsson - Ræða hófst: 1954-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A155 (lækkun verðlags)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Bergur Sigurbjörnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1955-02-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 75

Þingmál A1 (fjárlög 1956)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Bergur Sigurbjörnsson - Ræða hófst: 1956-02-01 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 78

Þingmál A88 (uppsögn varnarsamningsins)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Alfreð Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1959-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A144 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 430 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1959-04-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1959-04-14 00:00:00 - [HTML]
116. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1959-04-25 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 79

Þingmál A1 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Gísli Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1959-07-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 80

Þingmál A161 (úrsögn Íslands úr Atlantshafsbandalaginu)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1960-05-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B19 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
56. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1960-05-31 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 81

Þingmál A33 (fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1960-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (landhelgismál)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1960-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A204 (lausn fiskveiðideilunnar við Breta)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1961-03-02 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1961-03-02 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1961-03-07 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1961-03-07 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1961-03-07 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1961-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A206 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Gunnar Gíslason - Ræða hófst: 1961-03-13 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1961-03-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 82

Þingmál A52 (viðurkenning Þýskalands á fiskveiðilögsögu við Ísland)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1961-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (afturköllun sjónvarpsleyfis)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1962-02-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 84

Þingmál A22 (framkvæmdir Atlantshafsbandalagsins í Hvalfirði)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1963-12-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 85

Þingmál A201 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Björn Jónsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A222 (athugun á byggingu aluminíumverksmiðju á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 635 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1965-05-05 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 86

Þingmál A95 (eignarnám lands í Flatey)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 183 (frumvarp) útbýtt þann 1965-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Sigurður Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-12-15 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Helgi Bergs (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-04-18 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Sigurður Ó. Ólafsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1966-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-04-02 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1966-04-19 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-04-29 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1966-04-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 91

Þingmál A294 (landhelgismál)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1971-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A296 (virkjun Svartár í Skagafirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 665 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-03-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Jóhann Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1971-03-26 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Pálmi Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-04-01 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Jóhann Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1971-04-01 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Jóhann Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1971-04-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 92

Þingmál A13 (hálendi landsins og óbyggðum verði lýst sem alþjóðaeign)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Steinþór Gestsson - Ræða hófst: 1971-11-04 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Steinþór Gestsson - Ræða hófst: 1971-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (öryggismál Íslands)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Haukur Hafstað - Ræða hófst: 1972-04-06 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1972-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B21 (herstöðva- og varnarmál)

Þingræður:
22. þingfundur - Bjarni Guðnason - Ræða hófst: 1971-12-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 93

Þingmál S318 ()

Þingræður:
57. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1973-03-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 94

Þingmál A46 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A92 (bráðabirgðasamkomulag við Bretland um veiðar breskra togara)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1973-11-12 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1973-11-12 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1973-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A222 (boð til Alexanders Solzhenitsyn um búsetu hér á landi)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Pétur Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-03-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 96

Þingmál A1 (fjárlög 1975)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1974-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (virkjun Bessastaðaár í Fljótsdal)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1974-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A67 (eignarráð þjóðarinnnar á landinu)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1975-03-06 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1975-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (Hitaveita Suðurnesja)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1974-12-13 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1974-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (járnblendiverksmiðja í Hvalfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 275 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-02-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 376 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1975-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A157 (Hitaveita Siglufjarðar)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Hannes Baldvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-02-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 97

Þingmál A12 (orkulög)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1975-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (eignarráð á landinu)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1975-11-20 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1975-11-20 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1975-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (samkomulag við Sambandslýðveldið Þýskaland um veiðar þýskra togara)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1975-11-26 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1975-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A182 (saltverksmiðja á Reykjanesi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-02-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A257 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 565 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-04-29 00:00:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 98

Þingmál A28 (samkomulag um veiðar breskra togara)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Gils Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A101 (virkjun Hvítár í Borgarfirði)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (járnblendiverksmiðja í Hvalfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-12-15 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 99

Þingmál A36 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-11-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 100

Þingmál A18 (gjald á veiðileyfi útlendinga sem veiða í íslenskum ám)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1978-11-02 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1978-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A40 (bann við kjarnorkuvopnum á íslensku yfirráðasvæði)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Benedikt Gröndal (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1979-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A306 (eignarnám hluta jarðarinnar Deildartungu ásamt jarðhitaréttindum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 704 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-05-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1979-05-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 101

Þingmál B19 (tilkynning frá ríkisstjórninni og umræða um hana)

Þingræður:
3. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1979-10-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 102

Þingmál A200 (samkomulag milli Íslands og Noregs um fiskveiði- og landgrunnsmál)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1980-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A220 (landgrunnsmörk Íslands til suðurs)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1980-02-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 103

Þingmál A312 (sjóefnavinnsla á Reykjanesi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 709 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-05-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál B124 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
85. þingfundur - Pálmi Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1981-05-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 104

Þingmál A13 (orlofsbúðir fyrir almenning)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (land í þjóðareign)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (frumvarp) útbýtt þann 1981-10-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-11-18 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Steinþór Gestsson - Ræða hófst: 1981-11-18 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Pálmi Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1981-11-23 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1981-11-23 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-11-25 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1981-11-25 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 105

Þingmál A91 (hvalveiðibann)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1983-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A231 (viðræðunefnd við Alusuisse)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1983-03-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 106

Þingmál A61 (land í þjóðareign)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (frumvarp) útbýtt þann 1983-10-31 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A221 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 390 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-02-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1984-03-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 107

Þingmál A87 (land í þjóðareign)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (frumvarp) útbýtt þann 1984-10-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-11-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 108

Þingmál A66 (land í þjóðareign)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (frumvarp) útbýtt þann 1985-10-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A121 (sala Kröfluvirkjunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 134 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-11-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1985-12-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 110

Þingmál A449 (heimild fyrir Reykjavíkurborg að taka eignarnámi hluta Vatnsenda í Kópavogskaupstað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 799 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 115

Þingmál A26 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-11-19 17:49:02 - [HTML]

Þingmál A153 (Kolbeinsey)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-03-17 22:42:00 - [HTML]

Þingmál A399 (utanríkismál)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1992-03-31 15:27:00 - [HTML]
115. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1992-04-01 13:38:00 - [HTML]

Þingmál B178 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
140. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-05-11 21:09:17 - [HTML]

Löggjafarþing 116

Þingmál A36 (réttarfar, atvinnuréttindi o.fl.)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1992-09-17 22:20:24 - [HTML]

Þingmál A440 (Evrópskt efnahagssvæði)[HTML]

Þingræður:
166. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-29 16:43:38 - [HTML]
166. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1993-04-29 18:14:02 - [HTML]

Löggjafarþing 117

Þingmál A200 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-11-09 11:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-08 14:23:22 - [HTML]

Þingmál A556 (vegtenging um utanverðan Hvalfjörð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 868 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-03-29 14:30:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 118

Þingmál A106 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-19 14:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-11-03 14:05:50 - [HTML]
25. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-11-03 15:10:51 - [HTML]

Löggjafarþing 119

Þingmál A14 (atvinnu- og búseturéttur launafólks innan EES)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1995-05-29 15:44:34 - [HTML]

Löggjafarþing 122

Þingmál A1 (fjárlög 1998)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1997-12-19 21:21:52 - [HTML]

Þingmál A288 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1997-12-05 12:00:16 - [HTML]
36. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-12-05 12:44:18 - [HTML]
36. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1997-12-05 12:46:34 - [HTML]
36. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-12-05 16:18:54 - [HTML]
36. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1997-12-05 16:44:10 - [HTML]
115. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1998-04-30 14:47:08 - [HTML]
118. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-05-05 16:30:33 - [HTML]
118. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-05-05 20:32:17 - [HTML]

Þingmál A359 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-05 18:06:42 - [HTML]
125. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1998-05-12 16:17:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1562 - Komudagur: 1998-03-24 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2214 - Komudagur: 1998-05-18 - Sendandi: Tryggvi Gunnarsson hrl. - [PDF]

Þingmál A367 (þjóðlendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1435 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-05-28 17:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-05 10:34:16 - [HTML]
60. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1998-02-05 11:31:52 - [HTML]
60. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1998-02-05 11:56:44 - [HTML]
60. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1998-02-05 12:14:11 - [HTML]
60. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1998-02-05 12:27:44 - [HTML]
60. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1998-02-05 16:23:13 - [HTML]
60. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-02-05 16:39:24 - [HTML]
123. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-05-09 10:32:40 - [HTML]
123. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-05-09 10:48:40 - [HTML]
123. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1998-05-09 12:02:27 - [HTML]
123. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1998-05-09 12:38:41 - [HTML]
123. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1998-05-09 13:57:34 - [HTML]
123. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1998-05-09 14:50:24 - [HTML]
125. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1998-05-12 13:33:36 - [HTML]
130. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-05-18 15:35:59 - [HTML]
130. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1998-05-18 16:16:22 - [HTML]
130. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1998-05-18 16:25:14 - [HTML]

Löggjafarþing 123

Þingmál A82 (mat á umhverfisáhrifum af stækkun Járnblendiverksmiðjunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 837 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1999-02-25 12:22:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 125

Þingmál A321 (þjóðlendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 571 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-02-08 13:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-21 18:27:29 - [HTML]
102. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2000-04-26 12:15:32 - [HTML]

Þingmál A524 (eignarréttur íslenska ríkisins að auðlindum hafsbotnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 825 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-07 16:36:07 - [HTML]

Þingmál A642 (Vatnajökulsþjóðgarður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1300 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-05-09 16:47:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 126

Þingmál A719 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2805 - Komudagur: 2001-08-24 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál B291 (skýrsla auðlindanefndar)

Þingræður:
68. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2001-02-13 14:06:45 - [HTML]
68. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2001-02-13 14:31:52 - [HTML]

Löggjafarþing 127

Þingmál A503 (virkjun Jökulsár á Brú og Jökulsár í Fljótsdal)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2002-02-14 14:23:36 - [HTML]
102. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2002-03-21 15:21:08 - [HTML]
106. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2002-04-03 10:58:20 - [HTML]

Þingmál A562 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2002-03-04 15:52:21 - [HTML]

Þingmál A578 (þjóðareign náttúruauðlinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 905 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2002-03-05 16:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-17 11:19:19 - [HTML]

Löggjafarþing 128

Þingmál A613 (vatnsréttindi til virkjunar í Þjórsá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 976 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-17 14:51:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 130

Þingmál A3 (aldarafmæli heimastjórnar)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2003-10-06 16:57:54 - [HTML]

Löggjafarþing 131

Þingmál A789 (heimild til að afsala til Landsvirkjunar vatnsréttindum og landi vegna Búrfellsvirkjunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-20 17:56:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 132

Þingmál A268 (vatnalög)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Jóhann Ársælsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-06 16:27:11 - [HTML]
80. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-03-08 20:01:16 - [HTML]

Þingmál A456 (heimild til að afsala til Landsvirkjunar vatnsréttindum og landi vegna Búrfellsvirkjunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 681 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-01-24 16:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-10 12:04:53 - [HTML]
64. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-02-10 13:50:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1086 - Komudagur: 2006-02-27 - Sendandi: Óbyggðanefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1106 - Komudagur: 2006-03-01 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1141 - Komudagur: 2006-03-03 - Sendandi: Reykjavíkurborg, borgarráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1501 - Komudagur: 2006-03-29 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (frá ríkislögmanni til forsrn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1540 - Komudagur: 2006-04-05 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (svör við spurn. allshn.) - [PDF]

Þingmál A630 (þjóðlendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 923 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-15 11:29:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 133

Þingmál A415 (vatnsréttindi vegna Búrfellsvirkjunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 472 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-29 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2007-01-29 18:09:21 - [HTML]

Þingmál A542 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 812 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-01 15:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A683 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2007-03-12 16:13:21 - [HTML]
86. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-12 16:38:32 - [HTML]
86. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-03-12 16:51:26 - [HTML]
86. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-12 18:08:11 - [HTML]
86. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-12 18:45:52 - [HTML]
86. þingfundur - Jón Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-12 19:14:04 - [HTML]
86. þingfundur - Jónína Bjartmarz (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2007-03-12 21:59:50 - [HTML]
86. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-03-13 02:05:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1583 - Komudagur: 2007-03-13 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - Skýring: (umsögn og ritgerð) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1605 - Komudagur: 2007-03-14 - Sendandi: Eiríkur Tómasson og Björg Thorarensen - [PDF]

Þingmál A709 (endurskoðun stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1293 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-16 23:00:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 135

Þingmál A147 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3013 - Komudagur: 2008-04-07 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A339 (breytt stjórn fiskveiða í samræmi við úrskurð mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-04-29 18:35:54 - [HTML]
96. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-04-29 18:39:54 - [HTML]

Þingmál A385 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 629 (frumvarp) útbýtt þann 2008-02-11 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A432 (breyting á lögum á auðlinda- og orkusviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 688 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-26 13:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 2008-02-28 17:00:56 - [HTML]
108. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 2008-05-26 20:01:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1963 - Komudagur: 2008-04-01 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - Skýring: (álitsgerð, minnisblað o.fl.) - [PDF]

Löggjafarþing 136

Þingmál A15 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-03 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-19 17:17:18 - [HTML]

Þingmál A385 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 648 (frumvarp) útbýtt þann 2009-03-04 19:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2009-03-10 18:57:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1390 - Komudagur: 2009-03-20 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1392 - Komudagur: 2009-03-20 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Löggjafarþing 137

Þingmál A164 (stjórnlagaþing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 302 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-07-24 15:26:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 138

Þingmál A152 (stjórnlagaþing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 168 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-04 17:31:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 139

Þingmál A714 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1237 (þáltill.) útbýtt þann 2011-04-07 09:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A720 (vatnalög og rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2238 - Komudagur: 2011-05-05 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A725 (landslénið .is og önnur íslensk höfuðlén)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2115 - Komudagur: 2011-04-27 - Sendandi: ISNIC, Internet á Íslandi hf. - [PDF]

Löggjafarþing 140

Þingmál A3 (tillögur stjórnlagaráðs um breytingar á stjórnarskrá Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-10-04 10:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 584 - Komudagur: 2011-11-30 - Sendandi: Landssamtök landeigenda - [PDF]

Þingmál A58 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-06 10:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A225 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2012-03-20 18:28:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 809 - Komudagur: 2011-12-15 - Sendandi: Landssamtök landeigenda - [PDF]

Þingmál A249 (þjóðlendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 781 (svar) útbýtt þann 2012-02-13 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A403 (afturköllun ákæru á hendur Geir H. Haarde, fyrrv. forsætisráðherra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 951 - Komudagur: 2012-01-31 - Sendandi: Sigurður Líndal - Skýring: (Skírnir - lagt fram á fundi se.) - [PDF]

Þingmál A657 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1753 - Komudagur: 2012-04-12 - Sendandi: Ritari atvinnuveganefndar - Skýring: (úr skýrslu auðlindanefndar) - [PDF]

Þingmál A658 (veiðigjöld)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Magnús M. Norðdahl - Ræða hófst: 2012-06-06 18:21:52 - [HTML]

Þingmál A727 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2021 - Komudagur: 2012-05-02 - Sendandi: Veiðifélag Árnesinga - [PDF]

Þingmál A825 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af afgjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1491 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-06-11 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B86 (áhersla ríkisstjórnarinnar á jafnréttismál)

Þingræður:
9. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2011-10-17 15:21:40 - [HTML]

Löggjafarþing 141

Þingmál A1 (fjárlög 2013)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 715 - Komudagur: 2012-11-23 - Sendandi: Norðurál - Skýring: (sent til efnh.- og viðskn., atvn. og fjárln. - [PDF]
Dagbókarnúmer 716 - Komudagur: 2012-11-23 - Sendandi: Norðurál - Skýring: (sent til atv., efnh.- og viðskn. og fjárln.) - [PDF]

Þingmál A35 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-13 12:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A273 (starf auðlindastefnunefndar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-10-22 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A415 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 510 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2012-11-16 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 948 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-01-26 18:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1111 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2013-03-04 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1112 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-03-04 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-01-30 16:25:43 - [HTML]
75. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2013-01-30 20:46:11 - [HTML]
82. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-02-15 14:07:51 - [HTML]
89. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2013-03-06 16:35:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 729 - Komudagur: 2012-10-14 - Sendandi: Aagot Vigdís Óskarsdóttir - Skýring: (um 34. gr., til sérfræðingahóps skv. beiðni) - [PDF]
Dagbókarnúmer 732 - Komudagur: 2012-11-12 - Sendandi: Sérfræðingahópur v. stjórnarskipunarlaga - Skýring: (frv., skilabréf og minnisbl.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 735 - Komudagur: 2012-09-20 - Sendandi: Aðalheiður Jóhannsdóttir prófessor - Skýring: (um 34. gr., til sérfræðingahóps skv. beiðni) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1058 - Komudagur: 2012-12-13 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna - Skýring: (um 13., 25. og 34.gr. frv.) - [PDF]

Þingmál A429 (náttúruvernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1420 - Komudagur: 2013-02-07 - Sendandi: Jeppavinir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1421 - Komudagur: 2013-02-10 - Sendandi: Landssamband veiðifélaga - [PDF]

Þingmál A641 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1244 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-03-14 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
106. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2013-03-18 20:01:33 - [HTML]
106. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2013-03-18 21:16:06 - [HTML]
109. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-22 16:47:23 - [HTML]

Þingmál A684 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1260 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-03-15 10:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B735 (umræður um störf þingsins 7. mars)

Þingræður:
91. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2013-03-07 11:07:18 - [HTML]

Löggjafarþing 143

Þingmál A309 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 595 (þáltill.) útbýtt þann 2014-02-11 17:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-02-13 18:15:14 - [HTML]

Þingmál A607 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekjur af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1175 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-05-16 11:13:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 144

Þingmál A74 (jarðalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 176 - Komudagur: 2014-10-15 - Sendandi: Nefnd um nýtingu og varðveislu ræktanlegs lands á Íslandi - [PDF]

Þingmál A184 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 193 (þáltill.) útbýtt þann 2014-10-06 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-04-30 18:56:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1887 - Komudagur: 2015-05-11 - Sendandi: Þorvaldur Þórðarson - [PDF]

Þingmál A703 (þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1177 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1385 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-06-03 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1550 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-07-01 09:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1584 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-07-01 14:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-04-29 15:36:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1835 - Komudagur: 2015-05-06 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2037 - Komudagur: 2015-05-15 - Sendandi: Sif Konráðsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 2038 - Komudagur: 2015-05-15 - Sendandi: Hörður Einarsson - [PDF]

Þingmál A782 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1391 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-06-03 15:31:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 145

Þingmál A41 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-23 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A140 (náttúruvernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 76 - Komudagur: 2015-10-07 - Sendandi: Landssamband veiðifélaga - [PDF]

Þingmál A673 (Vatnajökulsþjóðgarður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1101 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A805 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1435 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-06-02 14:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A841 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1577 (frumvarp) útbýtt þann 2016-08-25 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
144. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-01 14:15:13 - [HTML]
144. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2016-09-01 15:55:46 - [HTML]
144. þingfundur - Valgerður Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-01 16:32:04 - [HTML]
144. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2016-09-01 17:17:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2170 - Komudagur: 2016-09-27 - Sendandi: Einar Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2175 - Komudagur: 2016-09-28 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]
Dagbókarnúmer 2178 - Komudagur: 2016-09-28 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Löggjafarþing 146

Þingmál A591 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 936 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-05-29 19:51:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 148

Þingmál A639 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1082 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-06-04 14:45:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 149

Þingmál A55 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (þáltill.) útbýtt þann 2018-09-19 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A434 (Þjóðarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1576 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-21 13:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A501 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (frumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A647 (fiskeldi)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2019-06-12 16:26:40 - [HTML]

Þingmál A776 (fiskveiðar utan lögsögu Íslands)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-19 11:37:42 - [HTML]

Þingmál A777 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-20 23:14:23 - [HTML]
130. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2019-08-28 14:36:51 - [HTML]

Þingmál A778 (Þjóðgarðastofnun og þjóðgarðar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5275 - Komudagur: 2019-05-01 - Sendandi: Húnavatnshreppur - [PDF]

Þingmál A802 (þjóðgarðurinn á Þingvöllum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1263 (frumvarp) útbýtt þann 2019-04-02 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1741 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-06-07 13:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-05-06 17:48:13 - [HTML]
120. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-11 21:47:24 - [HTML]
120. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2019-06-11 21:52:03 - [HTML]
120. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-11 22:48:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5618 - Komudagur: 2019-05-22 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A872 (virkjanir innan þjóðlendna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1589 (svar) útbýtt þann 2019-05-22 18:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A951 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1643 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-05-28 14:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B230 (eignarhald á bújörðum)

Þingræður:
30. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2018-11-12 16:04:21 - [HTML]

Löggjafarþing 150

Þingmál A20 (aðgerðaáætlun í jarðamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (þáltill.) útbýtt þann 2019-09-17 14:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-23 17:09:35 - [HTML]

Þingmál A251 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 533 - Komudagur: 2019-11-19 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A279 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (frumvarp) útbýtt þann 2019-10-22 18:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A317 (þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1026 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-03-02 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1067 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-03-12 10:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1328 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-05-06 15:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-11-04 16:41:50 - [HTML]
68. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-03-03 15:11:02 - [HTML]
68. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2020-03-03 15:27:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 728 - Komudagur: 2019-12-02 - Sendandi: Landssamtök landeigenda á Íslandi - [PDF]

Þingmál A715 (Eignarráð og nýting fasteigna)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2020-06-29 13:02:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2124 - Komudagur: 2020-05-21 - Sendandi: Landssamtök landeigenda á Íslandi - [PDF]

Þingmál A936 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1747 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-06-20 11:25:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 151

Þingmál A26 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 875 - Komudagur: 2020-12-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A276 (náttúruvernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 617 - Komudagur: 2020-11-30 - Sendandi: Landssamtök landeigenda á Íslandi - [PDF]

Þingmál A352 (ábendingar sem varða stjórnsýsluna í rannsóknarskýrslum Alþingis um orsakir falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-11-27 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A369 (Hálendisþjóðgarður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 461 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-12-08 15:21:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1187 - Komudagur: 2021-01-15 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1341 - Komudagur: 2021-01-25 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1368 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Minjastofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1420 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Fljótsdalshreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1423 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1427 - Komudagur: 2021-01-21 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður, Húnavatnshreppur, Húnaþing vestra og Akrahreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1449 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1804 - Komudagur: 2021-02-19 - Sendandi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1895 - Komudagur: 2021-03-02 - Sendandi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1896 - Komudagur: 2021-03-02 - Sendandi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A370 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1711 - Komudagur: 2021-02-12 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]

Þingmál A466 (stjórnarskrá lýðveldisins Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (frumvarp) útbýtt þann 2021-01-21 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-02-03 15:58:02 - [HTML]
52. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2021-02-03 16:29:38 - [HTML]
54. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2021-02-11 17:10:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1982 - Komudagur: 2021-03-05 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1997 - Komudagur: 2021-03-05 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1998 - Komudagur: 2021-03-05 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2000 - Komudagur: 2021-03-06 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 2340 - Komudagur: 2021-03-25 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 3026 - Komudagur: 2021-05-20 - Sendandi: Landssamtök landeigenda á Íslandi - [PDF]

Þingmál A538 (nýting á landi í eigu ríkisins í atvinnuskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 900 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-16 18:38:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2036 - Komudagur: 2021-03-08 - Sendandi: Húnavatnshreppur - [PDF]

Þingmál A602 (útlendingar og atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2021-03-17 16:19:08 - [HTML]

Þingmál A807 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1491 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-05-21 18:50:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 152

Þingmál A11 (framkvæmdaleyfi fyrir lagningu Suðurnesjalínu 2)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 711 - Komudagur: 2022-02-03 - Sendandi: Landsnet hf - [PDF]

Þingmál A332 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 978 - Komudagur: 2022-02-26 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]

Þingmál A416 (eignarráð og nýting fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 595 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-01 19:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1269 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-06-14 18:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1328 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-06-15 18:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1193 - Komudagur: 2022-03-24 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1249 - Komudagur: 2022-03-31 - Sendandi: Eleven Experience á Íslandi - [PDF]

Þingmál A700 (rástöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1057 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-05-24 15:58:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 153

Þingmál A26 (gjaldtaka vegna nýtingar á vindi, sameiginlegri auðlind þjóðarinnar, til raforkuframleiðslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (þáltill.) útbýtt þann 2023-01-24 16:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Orri Páll Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-03-01 16:17:04 - [HTML]

Þingmál A186 (álit auðlindanefndar frá árinu 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 340 (svar) útbýtt þann 2022-10-17 14:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A894 (fjármálaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1398 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-03-29 17:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1121 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1865 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-05-30 13:10:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 154

Þingmál A18 (gjaldtaka vegna afnota af vindi, sameiginlegri auðlind þjóðarinnar, til raforkuframleiðslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (þáltill.) útbýtt þann 2023-11-29 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Orri Páll Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-01-30 18:49:24 - [HTML]

Þingmál A605 (innviðir og þjóðaröryggi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1073 (svar) útbýtt þann 2024-02-19 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A726 (rýni á fjárfestingum erlendra aðila vegna þjóðaröryggis og allsherjarreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1088 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-20 16:12:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2136 - Komudagur: 2024-04-29 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A737 (þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-22 10:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1956 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-20 14:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2022 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-21 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-03-05 15:36:19 - [HTML]
129. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-06-22 01:51:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1791 - Komudagur: 2024-03-21 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2817 - Komudagur: 2024-06-11 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A1127 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1756 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-06-01 17:18:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 155

Þingmál A218 (gjaldtaka vegna nýtingar á vindi, sameiginlegri auðlind þjóðarinnar, til raforkuframleiðslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 219 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-20 14:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A286 (bótagreiðslur til landeigenda vegna undirbúningsframkvæmda við Holtavirkjun og Hvammsvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (svar) útbýtt þann 2024-11-26 13:01:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 156

Þingmál A465 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekjur af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 679 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-06-10 13:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B551 (Störf þingsins)

Þingræður:
59. þingfundur - Halla Hrund Logadóttir - Ræða hófst: 2025-06-12 13:41:54 - [HTML]

Löggjafarþing 157

Þingmál A1 (fjárlög 2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-12-02 13:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A300 (rýni á fjárfestingum erlendra aðila vegna þjóðaröryggis og allsherjarreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 421 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-28 17:05:00 [HTML] [PDF]