Merkimiði - Afréttarlönd


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (135)
Dómasafn Hæstaréttar (114)
Umboðsmaður Alþingis (4)
Stjórnartíðindi - Bls (173)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (137)
Dómasafn Landsyfirréttar (11)
Alþingistíðindi (497)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (2)
Lovsamling for Island (1)
Lagasafn handa alþýðu (1)
Lagasafn (87)
Lögbirtingablað (11)
Alþingi (428)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1935:483 nr. 127/1934[PDF]

Hrd. 1936:145 nr. 85/1935[PDF]

Hrd. 1951:216 nr. 85/1950[PDF]

Hrd. 1955:108 nr. 103/1953 (Landmannaafréttur I)[PDF]

Hrd. 1963:315 nr. 22/1963[PDF]

Hrd. 1963:319 nr. 5/1963[PDF]

Hrd. 1967:916 nr. 84/1966 (Reyðarvatn)[PDF]

Hrd. 1969:510 nr. 128/1967 (Nýjabæjarafréttarmál)[PDF]

Hrd. 1971:1137 nr. 193/1970 (Reyðarvatn)[PDF]

Hrd. 1975:55 nr. 65/1971 (Arnarvatnsheiði)[PDF]
SÓ seldi hluta Arnarvatnsheiðar árið 1880 en áskildi að hann og erfingjar hans, sem kunni að búa á tilteknu nánar afmörkuðu svæði, að hefðu rétt til eggjatöku og silungsveiði í því landi fyrir sig og sína erfingja. Kaupendurnir skiptu síðan landinu upp í tvo hluta og seldu síðan hlutana árið 1884 til tveggja nafngreindra hreppa. Löngu síðar fóru aðrir að veiða silunga á svæðinu og var þá deilt um hvort túlka mætti það afsal er fylgdi jörðinni árið 1880 á þann veg að erfingjarnir hefðu einkarétt á þessum veiðum eða deildu þeim réttindum með eigendum jarðarinnar hverju sinni.

Hæstiréttur vísaði til þess að það væri „forn og ný réttarregla, að landeigandi eigi fiskveiði í vötnum á landi sínu, [...] þá var rík ástæða til þess, að [SÓ] kvæði afdráttarlaust að orði, ef ætlun hans var sú, að enginn réttur til silungsveiði í vötnum á hinu selda landi fylgdi með við sölu þess“. Ákvæðin um þennan áskilnað voru talin óskýr að þessu leyti og litið til mótmæla hreppsbænda á tilteknum manntalsþingum sem merki þess að bændurnir hafi ekki litið þannig á ákvæðin að allur silungsrétturinn hafi verið undanskilinn sölunni. Þar að auki höfðu fylgt dómsmálinu ýmis vottorð manna er bjuggu í nágrenninu að þeir hefðu stundað silungsveiði á landinu án sérstaks leyfis niðja [SÓ]s.
Hrd. 1977:32 nr. 103/1976[PDF]

Hrd. 1977:1138 nr. 191/1977[PDF]

Hrd. 1977:1220 nr. 219/1974[PDF]

Hrd. 1978:659 nr. 66/1975[PDF]

Hrd. 1978:672 nr. 67/1975[PDF]

Hrd. 1979:1070 nr. 158/1979[PDF]

Hrd. 1980:1225 nr. 191/1979[PDF]

Hrd. 1981:1584 nr. 199/1978 (Landmannaafréttardómur síðari)[PDF]
Íslenska ríkið hóf mál fyrir aukadómþingi Rangárvallasýslu árið 1975 með eignardómsstefnu þar sem krafist var viðurkenningar á beinum eignarrétti ríkisins á Landmannaafrétti. Tilefnið var ágreiningur um réttarstöðu afréttanna vegna virkjanaframkvæmda hins opinbera við Tungnaá og Þórisvatn. Ríkið taldi sig ávallt hafa átt svæðið án þess að formleg staðfesting hafi verið á þeim rétti, en tók þó fram að það viðurkenndi þegar áunninn upprekstrarréttindi og önnur afréttarnot annarra aðila reist á lögum og venjum.

Meiri hluti aukadómþingsins féllst á kröfu íslenska ríkisins. Sératkvæði eins dómandans hljóðaði upp á sýknu af þeirri kröfu.

Meiri hluti Hæstaréttar taldi að málsvörn áfrýjenda um að þeir ættu landið en ekki ríkið hefði þegar verið tekin fyrir og dæmd í öðru máli málsaðilanna, hrd. Landmannaafréttur I. Enginn áfrýjenda gat sýnt fram á að þeir hafi haft neinn rýmri rétt til afréttanna en málsaðilar téðs máls Hæstaréttar. Annar málatilbúnaður og gögn var síðan ekki sinnt ýmist vegna vanreifunar eða vegna óskýrleika.

Þrátt fyrir þetta taldi meiri hlutinn sig bæran til að leysa úr viðurkenningarkröfu ríkisins um að það ætti beinan eignarrétt á Landmannaafrétti. Gat hann þess að Alþingi hafi ekki sett lög um þetta efni sem hefði verið eðlileg leið. Meiri hlutinn féllst ekki á þann málatilbúnað að íslenska ríkið hafi átt svæðið frá stofnun allsherjarríkisins né að beinn eignarréttur hafi stofnast með lögum eða öðrum hætti eins og eignarhefð. Tilvísanir íslenska ríkisins í námulög, vatnalög og eldri lög um nýbýli voru ekki talin duga að þessu leyti. Meiri hlutinn taldi að bærir handhafar ríkisvalds gætu sett reglur í skjóli valdheimilda sinna um meðferð og nýtingu landsvæðisins. Með hliðsjón af þessu taldi meirihlutinn að ekki væri unnt að taka kröfu íslenska ríkisins til greina.

Sératkvæði tveggja manna minni hluta Hæstaréttar voru um hið andstæða á þeim forsendum að í meginatriðum um þegar hefði verið leyst úr þeim hluta málsins fyrir Hæstarétti er varðaði veiðirétt og vatnsföll á sama svæði af hálfu sömu aðila, án þess að málatilbúnaðurinn hafi verið til þess fallinn að aðgreina það fordæmi né lögð fram ný gögn er gæfu tilefni til annarrar niðurstöðu.

Hrd. 1982:1676 nr. 66/1979[PDF]

Hrd. 1984:886 nr. 72/1980 (Upprekstrarleið)[PDF]

Hrd. 1987:1138 nr. 191/1987[PDF]

Hrd. 1987:1656 nr. 83/1986 (Flateyjardalsheiði)[PDF]
Höfðað var mál til viðurkenningar á því að með jörðum nokkurra jarðeigenda á Flateyjardalsheiði hefði áunnist upprekstrarréttur með hefðun. Hæstiréttur synjaði kröfunni á þeim forsendum að eigendunum hefði mátt vera ljós betri réttur annarra aðila, meðal annars sökum mannvirkja á því svæði og leigusamnings einnar af þeim jörðum, og hefðu því haft vitneskju um betri rétt annarra.
Hrd. 1989:1011 nr. 28/1987[PDF]

Hrd. 1989:1022 nr. 29/1987[PDF]

Hrd. 1990:214 nr. 87/1988[PDF]

Hrd. 1994:2227 nr. 247/1994 (Geitland)[PDF]

Hrd. 1995:1819 nr. 432/1993[PDF]

Hrd. 1995:2091 nr. 296/1994[PDF]

Hrd. 1996:2848 nr. 256/1995 (Sveitarfélagamörk á Hellisheiði)[PDF]

Hrd. 1997:1162 nr. 66/1996 (Auðkúluheiði)[PDF]

Hrd. 1997:1183 nr. 67/1996 (Eyvindarstaðaheiði)[PDF]

Hrd. 1997:1998 nr. 162/1997 (Haffjarðará II)[PDF]

Hrd. 1997:2420 nr. 183/1997 (Neðri Hundadalur)[PDF]

Hrd. 1997:2792 nr. 274/1996 (Laugarvellir)[PDF]

Hrd. 1998:601 nr. 476/1997 (Möðrufell í Eyjafjarðarsveit - Dalabyggð - Röksemdir ráðuneytis)[PDF]

Hrd. 1998:3144 nr. 392/1998[PDF]

Hrd. 1998:4524 nr. 494/1998 (Snóksdalur)[PDF]

Hrd. 1999:2006 nr. 41/1999 (Rjúpnaveiðar - Sandfellshagi)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2777 nr. 40/1999 (Krýsuvík og Stóri Nýibær)[HTML][PDF]

Hrd. 2001:1398 nr. 390/2000 (Jarðasala II)[HTML]

Hrd. 2001:1606 nr. 413/2000[HTML]

Hrd. 2003:1251 nr. 312/2002 (Skorrastaður)[HTML]

Hrd. 2003:3618 nr. 128/2003[HTML]

Hrd. 2003:4626 nr. 173/2003[HTML]

Hrd. 2004:3796 nr. 48/2004 (Biskupstungur - Framaafréttur - Úthlíð)[HTML]
Íslenska ríkið stefndi í héraði nánar tilgreindum aðilum til ógildingar á tilteknum hluta úrskurðar óbyggðanefndar er fjallaði um tiltekin mörk milli eignarlands og þjóðlenda. Gagnsakarmál voru höfðuð af tveim stefndu í málinu.

Niðurstaða héraðsdóms var staðfesting úrskurðar óbyggðanefndar að öllu leyti nema að landið í kringum Hagafell, eins og það var afmarkað í úrskurðinum, teldist afréttur Bláskógabyggðar. Öðrum kröfum gagnstefnenda var vísað frá dómi.

Hæstiréttur staðfesti héraðsdóm, að hluta til með vísan til forsendna hans. Í dómnum rekur Hæstiréttur niðurstöðu hrd. Landmannaafréttur I og II, markmið laga þjóðlendulaga, og III. kafla laganna um setningu og hlutverk óbyggðanefndar. Fyrsta landsvæðið sem nefndin fjallaði um var norðanverð Árnessýsla sem hún gerði í sjö málum. Málið sem var skotið til dómstóla var eitt þeirra.

Hæstiréttur taldi greina þurfti, í ljósi þjóðlendulaganna, á milli þjóðlendna og ríkisjarða þar sem íslenska ríkið ætti ekki beinan eignarrétt að svæðum er teljast til þjóðlendna. Sérstaða þjóðlendna væri sú að um væri að ræða forræði yfir tilteknum heimildum á landi sem enginn gæti sannað eignarrétt sinn að.

Fyrir dómi hélt íslenska ríkið því fram að óbyggðanefnd hafi hafnað málatilbúnaði íslenska ríkisins um að nánar afmörkuð landsvæði teldust til þjóðlenda en án þess að taka afstöðu til þess hvaða aðilar teldust vera handhafar eignarréttinda innan þess. Taldi íslenska ríkið því rétt að krefjast endurskoðunar á þeim hluta úrskurðarins þar sem óbyggðanefnd á að hafa lagt alla sönnunarbyrðina á íslenska ríkið um að ekki sé um eignarland að ræða.

Til stuðnings máli sínu vísaði ríkið meðal annars til landamerkjalaga nr. 5/1882 en þar hafi fyrst verið kveðið á um skyldu til jarðeigenda um að gera landamerkjabréf fyrir jarðir sínar. Þau bréf hafi verið einhliða samin og því ekki tæk sem sönnun á eignarhaldi og þar að auki merki um að jarðeigendur hafi í einhverjum tilvikum verið að eigna sér eigandalaust land. Um mörk landsvæða í slíkum landamerkjabréfum sé um að ræða samning milli hlutaðeigandi aðila sem sé ríkinu óviðkomandi. Þá væri heldur ekki hægt að líta svo á að athugasemdalausar þinglýsingar landamerkjabréfa hafi falið í sér viðurkenningu ríkisins á efni þeirra, hvort sem það hafi verið með athöfn eða athafnaleysi.

Af hálfu stefndu í málinu var þeim málflutningi ríkisins andmælt á þeim forsendum að landamerki hvað aðliggjandi jarðir ræðir séu samkomulag þeirra eigenda og að íslenska ríkið ætti að bera sönnunarbyrðina fyrir því að hin þinglýstu jarðamerki væru röng. Séu lagðar fram ríkari kröfur um eignarheimildir myndi það leiða til meira ónæðis og kostnaðar en gagnvart öðrum landeigendum, ásamt því að leiða til óvissu um eignarréttinn. Athugasemdalaus þinglýsing hafi þar að auki falið í sér réttmætar væntingar þinglýsenda.

Hæstiréttur taldi að þinglýsing landamerkjabréfa væri ekki óyggjandi sönnun á mörkum lands heldur þyrfti að meta hvert bréf sérstaklega. Þar leit hann meðal annars á það hvort eigendur aðliggjandi jarða hafi samþykkt mörkin og hvort ágreiningur hefði verið borinn upp. Þá voru aðrar heimildir og gögn jafnan metin samhliða. Með hliðsjón af þessu mati var ekki fallist á kröfu íslenska ríkisins um ógildingu úrskurðar óbyggðanefndar.

Hrd. 2004:3895 nr. 47/2004 (Biskupstungnaafréttur „norðan vatna“)[HTML]

Hrd. 2005:1861 nr. 496/2004[HTML]

Hrd. 2005:3015 nr. 367/2005 (Skaftafell I og III í Öræfum - Óbyggðanefnd)[HTML]
Íslenska ríkið var stefnandi þjóðlendumáls og var dómkröfum þess beint að nokkrum jarðeigendum auk þess að það stefndi sjálfu sér sem eigenda sumra jarðanna sem undir voru í málinu. Hæstiréttur mat það svo að sami aðili gæti ekki stefnt sjálfum sér og vísaði frá þeim kröfum sem íslenska ríkið beindi gegn sér sjálfu.
Hrd. 2006:2203 nr. 345/2005 (Fell)[HTML]

Hrd. 2006:2252 nr. 454/2005 (Ærfjall, fyrir landi Kvískerja í Öræfum - Þjóðlendumál)[HTML]

Hrd. 2006:2279 nr. 496/2005 (Fjall og Breiðármörk í Öræfum - Skeiðársandur (Skaftafell II))[HTML]
Íslenska ríkið lýsti yfir kröfu á hluta tiltekinna jarða. Dómurinn er sérstakur fyrir það að ekki væri um að ræða afréttir, heldur jarðir. Á þessu tímabili hafði verið hlýindaskeið og jöklar því hopað. Landamerkjabréfin voru gerð þegar jöklarnir höfðu skriðið fram megnið af landinu. Í mörg hundruð ár höfðu ekki verið nein raunveruleg afnot af því landi sem jöklarnir höfðu skriðið yfir. Síðar hopuðu jöklarnir eitthvað.
Hrd. 2006:3629 nr. 329/2005[HTML]

Hrd. 2006:3774 nr. 497/2005 (Hoffells-Lambatungur)[HTML]

Hrd. 2006:3810 nr. 498/2005 (Stafafell - Lón í Hornafirði)[HTML]

Hrd. 2006:3896 nr. 67/2006 (Þingvellir - Skjaldbreiður)[HTML]

Hrd. 2006:3963 nr. 133/2006 (Hrunaheiðar)[HTML]

Hrd. nr. 650/2006 dags. 16. janúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 2/2007 dags. 31. janúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 289/2006 dags. 22. mars 2007 (Landskiptagerð - Grjóteyri)[HTML]

Hrd. nr. 536/2006 dags. 16. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 448/2006 dags. 16. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 571/2006 dags. 16. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 24/2007 dags. 16. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 23/2007 dags. 14. júní 2007 (Þórsmörk)[HTML]

Hrd. nr. 22/2007 dags. 14. júní 2007 (Þórsmörk og Goðaland)[HTML]

Hrd. nr. 26/2007 dags. 14. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 28/2007 dags. 14. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 25/2007 dags. 14. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 27/2007 dags. 4. október 2007 (Tindfjallajökull - Grænafjall - Þjóðlenda)[HTML]

Hrd. nr. 99/2007 dags. 11. október 2007 (Skaftártunguafréttur)[HTML]

Hrd. nr. 47/2007 dags. 18. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 610/2007 dags. 2. október 2008 (Sólheimatorfa)[HTML]

Hrd. nr. 23/2008 dags. 9. október 2008 (Jörðin Brakandi)[HTML]
Jörðin var seld einu barnanna fyrir nokkuð lítið fé miðað við virði hennar. Barnið hafði búið á jörðinni og sá um rekstur hennar.
Hrd. nr. 623/2008 dags. 2. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 89/2008 dags. 16. desember 2008 (Miðhraun)[HTML]

Hrd. nr. 75/2009 dags. 2. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 102/2009 dags. 24. september 2009 (Brú á Jökuldal)[HTML]

Hrd. nr. 685/2008 dags. 29. október 2009 (Afréttur Seltjarnarness hins forna - Lyklafell)[HTML]

Hrd. nr. 69/2009 dags. 19. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 88/2009 dags. 4. febrúar 2010 (Arðskrá Veiðifélags Miðfirðinga)[HTML]
Arði var úthlutað eftir aðskrá. Þegar arðskrá er metin er horft til fjölda atriða. Hæstiréttur taldi sér óheimilt að endurskoða þetta nema hvað varðar ómálefnanleg sjónarmið.
Hrd. nr. 409/2009 dags. 25. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 467/2009 dags. 20. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 198/2009 dags. 3. júní 2010 (Ölfus- og Selvogsafréttur)[HTML]

Hrd. nr. 184/2009 dags. 3. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 473/2009 dags. 16. september 2010 (Krepputunga)[HTML]

Hrd. nr. 722/2009 dags. 7. október 2010 (Hvammur)[HTML]

Hrd. nr. 379/2009 dags. 7. október 2010 (Heiðarmúli)[HTML]

Hrd. nr. 723/2009 dags. 7. október 2010 (Laxárdalur)[HTML]

Hrd. nr. 748/2009 dags. 7. október 2010 (Vatnsendi, Svalbarðshreppi)[HTML]

Hrd. nr. 749/2009 dags. 7. október 2010 (Þverfellsland)[HTML]

Hrd. nr. 517/2009 dags. 7. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 750/2009 dags. 7. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 569/2009 dags. 7. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 768/2009 dags. 11. nóvember 2010 (Almenningsskógar Álftaneshrepps)[HTML]

Hrd. nr. 679/2010 dags. 24. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 299/2010 dags. 10. febrúar 2011 (Valþjófsstaðir)[HTML]

Hrd. nr. 199/2011 dags. 11. apríl 2011[HTML]

Hrd. nr. 293/2010 dags. 22. september 2011 (Þorvaldsstaðir og Hamar)[HTML]

Hrd. nr. 294/2010 dags. 22. september 2011[HTML]

Hrd. nr. 40/2011 dags. 29. september 2011 (Hóll)[HTML]

Hrd. nr. 56/2011 dags. 29. september 2011 (Hvannstaðir og Víðirhóll)[HTML]

Hrd. nr. 75/2011 dags. 29. september 2011[HTML]

Hrd. nr. 65/2012 dags. 20. september 2012 (Bræðraklif - Reykjahlíð)[HTML]

Hrd. nr. 350/2011 dags. 27. september 2012 (Hofsafréttur)[HTML]

Hrd. nr. 457/2011 dags. 11. október 2012 (Krýsuvík)[HTML]
Deilur um landamerki um Stóru Vatnsleysu og Krýsuvíkur. Sem sagt hvaða landamerki ættu að gilda og landamerki Krýsuvíkar var talið gilda, en um hundrað árum síðar komu aðrir aðilar sem sögðu að eigendur Krýsuvíkur á þeim tíma hefðu ekki verið raunverulegir eigendur. Hæstiréttur vísaði til gildi þinglýstra skjala þar til annað kæmi í ljós.
Hrd. nr. 524/2012 dags. 14. febrúar 2013 (Uppsalir)[HTML]

Hrd. nr. 433/2011 dags. 21. febrúar 2013 (Steinvarartunga)[HTML]

Hrd. nr. 432/2011 dags. 28. febrúar 2013 (Þorbrandsstaðatungur)[HTML]

Hrd. nr. 564/2012 dags. 2. maí 2013 (Ytri-Skógar og Eystri-Skógar)[HTML]

Hrd. nr. 656/2012 dags. 19. september 2013 (Möðruvallaafréttur)[HTML]

Hrd. nr. 547/2012 dags. 26. september 2013 (Landamerki Reykjahlíðar)[HTML]

Hrd. nr. 411/2012 dags. 26. september 2013 (Þingeyjarsveit)[HTML]

Hrd. nr. 413/2012 dags. 26. september 2013 (Bleikmýrardalur)[HTML]

Hrd. nr. 617/2012 dags. 10. október 2013 (Land á Hellisheiði)[HTML]

Hrd. nr. 546/2012 dags. 28. nóvember 2013 (Eyvindarstaðaheiði)[HTML]

Hrd. nr. 718/2013 dags. 3. apríl 2014 (Krókur í Borgarbyggð)[HTML]

Hrd. nr. 24/2014 dags. 18. september 2014 (Vaskárdalur)[HTML]

Hrd. nr. 751/2014 dags. 5. mars 2015 (Vatnsendi 8)[HTML]
Litið var svo á að ákvörðun skiptastjóra dánarbús MSH um að úthluta beinum eignarrétti jarðarinnar Vatnsenda til ÞH væri ógild þar sem MSH hefði fengið jörðina afhenta til umráða og afnota, þar sem hinn beini eignarréttur hefði ekki verið til staðar á þeim tíma. Hæstiréttur leit svo á að þau réttindi gætu aldrei gengið til baka til dánarbúsins, óháð því hvort það sé vegna brostinna forsendna fyrir erfðaskránni, andláts MSH né brot ÞH á erfðaskránni, en í síðastnefnda tilvikinu myndi jörðin ganga til næsta rétthafa frekar en aftur til dánarbúsins.
Hrd. nr. 127/2015 dags. 15. október 2015 (Dyrhólaey)[HTML]

Hrd. nr. 743/2014 dags. 22. október 2015 (Nýjabæjarafréttur)[HTML]

Hrd. nr. 850/2015 dags. 29. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 20/2016 dags. 13. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 59/2016 dags. 20. október 2016 (Torfufell)[HTML]

Hrd. nr. 322/2016 dags. 10. nóvember 2016 (Hnjótafjall)[HTML]

Hrd. nr. 323/2016 dags. 10. nóvember 2016 (Skíðadalsafréttur)[HTML]

Hrd. nr. 93/2017 dags. 28. september 2017 (Djúpidalur)[HTML]

Hrd. nr. 94/2017 dags. 28. september 2017 (Hvassafell)[HTML]

Hrd. nr. 505/2016 dags. 12. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 862/2016 dags. 16. nóvember 2017 (Staðarmörk Reykjavíkur)[HTML]

Hrd. nr. 243/2017 dags. 26. apríl 2018 (Litli-Saurbær)[HTML]

Hrd. nr. 788/2017 dags. 25. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 24/2020 dags. 22. desember 2020[HTML]

Hrd. nr. 41/2020 dags. 13. október 2021[HTML]

Hrá. nr. 2023-100 dags. 17. október 2023[HTML]

Hrd. nr. 48/2023 dags. 15. maí 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 26. febrúar 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-349/2007 dags. 10. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-352/2007 dags. 20. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-351/2007 dags. 20. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-350/2007 dags. 20. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-344/2007 dags. 20. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-321/2008 dags. 25. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-345/2007 dags. 5. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-25/2011 dags. 7. maí 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-626/2006 dags. 25. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-400/2007 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-135/2008 dags. 8. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-132/2008 dags. 11. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-138/2008 dags. 16. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-136/2008 dags. 16. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-134/2008 dags. 23. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-133/2008 dags. 23. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-137/2008 dags. 24. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-107/2008 dags. 18. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-108/2008 dags. 26. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-106/2008 dags. 4. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-69/2009 dags. 16. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-68/2009 dags. 27. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-67/2009 dags. 13. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-20/2010 dags. 15. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-110/2010 dags. 20. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-19/2010 dags. 24. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-72/2010 dags. 17. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-71/2010 dags. 11. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-75/2010 dags. 14. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-74/2010 dags. 15. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-195/2012 dags. 30. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-32/2010 dags. 21. ágúst 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-33/2010 dags. 30. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-73/2010 dags. 8. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-34/2010 dags. 22. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-196/2012 dags. 2. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-197/2012 dags. 5. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-175/2012 dags. 28. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-70/2010 dags. 4. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-35/2010 dags. 11. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-43/2017 dags. 29. nóvember 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-31/2007 dags. 24. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-25/2010 dags. 4. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-23/2010 dags. 4. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-26/2010 dags. 12. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-35/2011 dags. 28. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-24/2010 dags. 13. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-50/2012 dags. 5. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-24/2015 dags. 31. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-23/2015 dags. 31. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-29/2015 dags. 14. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-28/2015 dags. 14. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-27/2018 dags. 14. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-35/2025 dags. 31. október 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1893/2009 dags. 18. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-8/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-519/2007 dags. 10. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-329/2007 dags. 27. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-515/2007 dags. 2. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-266/2008 dags. 2. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5370/2008 dags. 29. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-521/2007 dags. 30. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1173/2008 dags. 8. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1172/2008 dags. 8. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1170/2008 dags. 12. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1175/2008 dags. 30. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1174/2008 dags. 30. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1176/2008 dags. 14. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1171/2008 dags. 14. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5075/2014 dags. 5. ágúst 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3921/2021 dags. 15. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2577/2022 dags. 9. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1559/2024 dags. 23. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7768/2024 dags. 23. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7770/2024 dags. 23. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7771/2024 dags. 23. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7772/2024 dags. 23. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7773/2024 dags. 23. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7774/2024 dags. 23. september 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-498/2005 dags. 18. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-499/2005 dags. 14. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-463/2005 dags. 3. ágúst 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-493/2005 dags. 17. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-495/2005 dags. 17. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-494/2005 dags. 17. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-491/2005 dags. 17. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-490/2005 dags. 17. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-489/2005 dags. 17. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-488/2005 dags. 17. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-486/2005 dags. 23. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-532/2005 dags. 21. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-487/2005 dags. 28. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-723/2006 dags. 27. september 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-15/2007 dags. 27. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-13/2007 dags. 27. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-12/2007 dags. 27. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-54/2011 dags. 28. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-611/2010 dags. 27. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-192/2013 dags. 18. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-15/2016 dags. 18. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-72/2018 dags. 11. janúar 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-318/2005 dags. 18. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-83/2006 dags. 15. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-379/2005 dags. 14. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-426/2008 dags. 30. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-15/2016 dags. 4. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-81/2017 dags. 8. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-66/2017 dags. 10. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-70/2017 dags. 31. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-64/2017 dags. 6. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-78/2017 dags. 28. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-76/2017 dags. 28. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-72/2021 dags. 16. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-70/2020 dags. 1. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-125/2020 dags. 10. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-124/2020 dags. 10. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-123/2020 dags. 10. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-122/2020 dags. 10. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-126/2020 dags. 11. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-86/2018 dags. 29. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-85/2018 dags. 29. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-14/2019 dags. 24. janúar 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Landbúnaðarráðuneytið

Úrskurður Landbúnaðarráðuneytisins nr. 1/1999 dags. 13. janúar 1999[HTML]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrd. 76/2019 dags. 22. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 261/2019 dags. 6. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 190/2019 dags. 2. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 184/2019 dags. 2. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 63/2019 dags. 2. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 322/2019 dags. 16. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 104/2020 dags. 28. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 490/2020 dags. 3. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 515/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 514/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 248/2022 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 638/2022 dags. 3. maí 2024[HTML]

Lrd. 432/2022 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 433/2022 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 431/2022 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 430/2022 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 41/2023 dags. 10. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 40/2023 dags. 10. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 200/2023 dags. 7. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 638/2022 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 470/2023 dags. 12. desember 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Matsnefnd eignarnámsbóta

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 2. nóvember 1979[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 17. nóvember 1980 (Ásgarður í Grímsneshreppi)[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 20. janúar 1986[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/1991 dags. 4. febrúar 1993[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/1991 dags. 16. mars 1993[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 8/1998 dags. 17. nóvember 1998[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/1998 dags. 17. nóvember 1998[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 11/2006 dags. 28. mars 2007[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2016 dags. 22. febrúar 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Matsnefnd samkvæmt lögum um lax- og silungsveiði

Yfirmatsgerð Matsnefndar samkvæmt lögum um lax- og silungsveiði dags. 30. maí 1997[HTML]

Yfirmatsgerð Matsnefndar samkvæmt lögum um lax- og silungsveiði dags. 25. júní 1999[HTML]

Fara á yfirlit

Óbyggðanefnd

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Þingvallakirkjuland og efstu jarðir í Þingvallahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Grímsnesafréttur og jarðir umhverfis Lyngdalsheiði í Grímsnes- og Grafningshreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Laugardalsafréttur og efstu jarðir í Laugardalshreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Biskupstungnaafréttur og efstu lönd í Biskupstungnahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Hrunamannaafréttur og efstu lönd í Hrunamannahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Flóa- og Skeiðamannaafréttur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 7/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Gnúpverjaafréttur, Þjórsárdalur og efstu jarðir í Gnúpverjahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Öræfi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Suðursveit)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Mýrar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Nes)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Lón)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Ásahreppur og fyrrum Djúpárhreppur, nú í Rangárþingi ytra, ásamt Holtamannaafrétti)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Holta- og Landsveit ásamt Landmannaafrétti í Rangárþingi ytra)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Fyrrum Rangárvallahreppur, nú í Rangárþingi ytra)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Fyrrum Fljótshlíðar-, Hvol- og Vestur- og Austur-Landeyjahreppar, nú í Rangárþingi eystra)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Eyjafjallasvæði og Þórsmörk í Rangárþingi eystra)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Mýrdalshreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 7/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Álftaver og Skaftártunga, sveitarfélaginu Skaftárhreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 8/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Síða, Landbrot og Brunasandur ásamt fyrrum Leiðvallarhreppi, nú í Skaftárhreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 9/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Fljótshverfi í Skaftárhreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2004 dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Grindavík og Vatnsleysa)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2004 dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Stór-Reykjavík)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í málum nr. 3/2004 o.fl. dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Kjalarnes og Kjós)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2004 dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Grafningur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2004 dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Ölfus)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2005 dags. 29. maí 2007 (Svæði 5 - Norðausturland - Fljótsdalur og Jökuldalur austan Jökulsár á Jökuldal)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2005 dags. 29. maí 2007 (Svæði 5 - Norðausturland - Jökuldalur norðan og vestan Jökulsár á Jökuldal ásamt Jökulsárhlíð)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2005 dags. 29. maí 2007 (Svæði 5 - Norðausturland - Vopnafjarðarhreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2005 dags. 29. maí 2007 (Svæði 5 - Norðausturland - Svalbarðshreppur, Þórshafnarhreppur og Skeggjastaðahreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2005 dags. 29. maí 2007 (Svæði 5 - Norðausturland - Öxarfjarðarhreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Mývatnsöræfi og Ódáðahraun)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Tjörnes og Þeistareykir)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Þingeyjarsveit sunnan Ljósavatnsskarðs og vestan Skjálfandafljóts)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Kinnar- og Víknafjöll ásamt Flateyjardalsheiði austan Dalsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Grýtubakkahreppur ásamt Flateyjardalsheiði vestan Dalsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2008 dags. 19. júní 2009 (Svæði 7A - Vestanvert Norðurland, syðri hluti - Eyjafjarðarsveit austan Eyjafjarðarár ásamt vestanverðum Bleiksmýrardal)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2008 dags. 19. júní 2009 (Svæði 7A - Vestanvert Norðurland, syðri hluti - Eyjafjarðarsveit vestan Eyjafjarðarár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2008 dags. 19. júní 2009 (Svæði 7A - Vestanvert Norðurland, syðri hluti - Hörgárbyggð austan Öxnadalsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2008 dags. 19. júní 2009 (Svæði 7A - Vestanvert Norðurland, syðri hluti - Skagafjörður austan Vestari-Jökulsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2008 dags. 19. júní 2009 (Svæði 7A - Vestanvert Norðurland, syðri hluti - Húnavatnshreppur austan Blöndu og Skagafjörður vestan Vestari-Jökulsár ásamt Hofsjökli)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2009 dags. 10. október 2011 (Svæði 7B - Vestanvert Norðurland, nyrðri hluti: Tröllaskagi norðan Öxnadalsheiðar - Eyjafjörður ásamt Lágheiði en án Almennings norðan Hrauna)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2009 dags. 10. október 2011 (Svæði 7B - Vestanvert Norðurland, nyrðri hluti: Tröllaskagi norðan Öxnadalsheiðar - Skagafjörður ásamt Almenningi norðan Hrauna en án Lágheiðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. S-1/2011 dags. 20. júní 2014[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Skagi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Húnavatnshreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Húnaþing vestra, syðri hluti)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Vatnsnes)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Landsvæði milli Hítarvatns og Fossdalsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Hluti fyrrum Norðurárdalshrepps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Hvítársíða, Þverárhlíð og Norðurárdalur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Arnarvatnsheiði, Geitland og Langjökull)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Fyrrum Lundarreykjadalshreppur og hluti fyrrum Hálsahrepps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2016 dags. 3. maí 2018 (Svæði 9A - Dalasýsla að undanskildum fyrrum Skógarstrandarhreppi - Flekkudalur og Svínadalur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2016 dags. 3. maí 2018 (Svæði 9A - Dalasýsla að undanskildum fyrrum Skógarstrandarhreppi - Haukadalshreppur og Miðdalahreppur austan Miðár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2016 dags. 3. maí 2018 (Svæði 9A - Dalasýsla að undanskildum fyrrum Skógarstrandarhreppi - Hörðudalshreppur og Miðdalahreppur vestan Miðár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2014 dags. 21. júní 2019 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Landsvæði milli Hítarvatns og Fossdalsár (Endurupptaka))[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Snæfellsjökull og landsvæði sunnan og austan hans)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Landsvæði milli Hraunhafnardals, Mælifells og Bjarnarfossdals)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Eyrarbotn)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Fjalllendið milli Elliða og Lágafells auk Baulárvalla)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2019 dags. 21. febrúar 2020 (Svæði 10A - Strandasýsla ásamt fyrrum Bæjarhreppi - Suðausturhluti Drangajökuls)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Bæjarbjarg)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Austurhluti fyrrum Barðastrandarhrepps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Skálmardalsheiði og hluti Þingmannaheiðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Hvannahlíð)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi norðan Geirþjófsfjarðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Dýrafjarðar og Önundarfjarðar auk Nesdals)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Ísafjarðardjúps, Álftafjarðar og Önundarfjarðar, auk Stigahlíðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi við innanverðan Arnarfjörð og Dýrafjörð ásamt landsvæðum sunnan Ísafjarðardjúps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi upp af Langadalsströnd)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 7/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Drangajökull og landsvæði umhverfis hann)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 8/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Sléttuhreppur og norðanverður Grunnavíkurhreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2023 dags. 17. október 2024 (Austurland og Norðausturland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2023 dags. 17. október 2024 (Norðurland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2023 dags. 17. október 2024 (Vesturland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2023 dags. 17. október 2024 (Strandir - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2023 dags. 17. október 2024 (Norðurland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Útmannasveit, Borgarfjörður, Víkur og Loðmundarfjörður)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Landsvæði milli Norðfjarðar og Skriðdals)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Gilsárdalsafrétt, sunnanverður Skriðdalshreppur og Breiðdalur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Landsvæði inn af Hamarsfirði og Álftafirði)[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 163/2015 í máli nr. 14/2013 dags. 23. desember 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2638/1999 (Fjallskilgjald í Dalasýslu)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4639/2006 (Veiðar á afréttum)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8739/2015 dags. 29. júní 2016[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9305/2017 dags. 30. nóvember 2018[HTML]
Fjallar um fjallskil, þ.e. réttur til að reka fé upp á land og beita. Sveitarfélögin skipuleggja smalanir á afrétti til að hreinsa þá og leggja á þjónustugjöld á aðila sem í reynd hafi upprekstrarrétt til að standa undir kostnaðnum.
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Landsyfirréttar og Hæstaréttar Danmerkur í íslenskum málum

ÁrBls. nr.
1837-1845249, 251, 277
1853-1857224-228, 380
1857-186260
1857-1862174
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1925-1929 - Registur62
1935499
1936147
1951 - Registur57, 80, 110
1951218, 220
1955110, 118-119, 122-123, 126, 131
1963317, 322
1967920, 923, 925-926
1969515, 517, 526, 531, 535, 543, 548-552
1971 - Registur105
197558, 61, 68
1977 - Registur70
1978 - Registur93, 102, 137
1978663-665, 668-669, 671, 673
19791072
19811596, 1601, 1608, 1618, 1621, 1626-1627, 1631, 1633, 1635
19821677, 1680, 1689-1690
1984887-889, 891, 901
19871141, 1657, 1668
19891011, 1013-1014, 1021-1023, 1026-1029, 1035, 1038, 1047
1990216
1994 - Registur147
19942231
1996 - Registur250
19962858, 2864-2867, 2874, 2886
1997 - Registur13, 71
19971162, 1175, 1178, 1180, 1183, 1188, 1194, 2009, 2427, 2797, 2803
1998620, 3151, 4532
19992008, 2777-2778, 2781
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1911B7, 203
1919B206
1929B140
1930A112
1930B179, 202, 209
1931B82
1933A325-326
1934B108, 110-111, 238-239
1936A26
1936B198-199
1938A6
1938B4-5, 82
1940B202-204, 209, 307
1941A65, 190
1941B128, 159, 165
1943A164-165
1943B268, 270, 328, 330
1944B199
1945A61, 139
1945B391, 401
1946B106
1948A142
1948B6
1949A176
1951B64-65, 67
1952A45, 197
1952B340, 345
1953A179
1953B385, 427
1955B15
1956A111
1956B231
1957A69, 184, 333
1959A105, 137-139
1959B146
1960A90, 310
1960B348, 353
1961A375
1961B61-62, 68, 94
1962A246
1963A215, 434
1964A266
1965A35, 330
1965B252, 254, 519
1967A54
1968B197, 399
1969A247-251
1969B526
1970B642
1971A98
1971B328-329, 335
1972B252, 707
1973B365, 570, 604
1974B444, 452, 506-507
1975A110
1975B448-449, 716-717, 726, 731-732, 748, 779-780, 787, 949
1976A110, 161
1977B585, 668
1978B829
1979B268
1980B8
1982B466, 943
1983B482, 1303
1985A55
1986A11, 15
1988A285
1988B919
1989B10, 695-697
1990B345, 351
1991B889-890
1992B380, 715, 719-720
1995B424, 897
1996B342, 350, 491-492, 1086, 1148, 1173, 1215
1998B1604
1999B834, 1765
2000A103
2000B586, 588
2001A9, 403
2001B919
2002B1243
2004A255
2005B1402
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1911BAugl nr. 7/1911 - Reglugjörð um fjallskil með meiru í Snæfellsness- og Hnappadalssýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 118/1911 - Auglýsing um skilyrði fyrir styrkveitingu úr landssjóði til búnaðarfélaga[PDF prentútgáfa]
1919BAugl nr. 156/1919 - Reglugjörð fyrir Suður-Múlasýslu um refaveiðar, notkun afrétta, fjallskil m. fl[PDF prentútgáfa]
1929BAugl nr. 53/1929 - Reglugjörð um fasteignamat[PDF prentútgáfa]
1930AAugl nr. 44/1930 - Lög um refaveiðar og refarækt[PDF prentútgáfa]
1930BAugl nr. 80/1930 - Reglugerð fyrir Vestur-Húnavatnssýslu um fjallskil o. fl.[PDF prentútgáfa]
1933AAugl nr. 108/1933 - Lög um refaveiðar og loðdýrarækt[PDF prentútgáfa]
1934BAugl nr. 48/1934 - Reglugerð um fjallskil í Norður-Múlasýslu og Seyðisfjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 107/1934 - Fjallskilareglugerð fyrir hreppana milli Þjórsár og Hvítár (Ölfusár) og þær jarðir í Biskupstungnahreppi, er liggja sunnan Hvítár í Árnessýslu[PDF prentútgáfa]
1936AAugl nr. 11/1936 - Lög um eignarnámsheimild á nokkrum löndum og á afnotarétti landsvæða í Hafnarfirði, Garðahreppi og Grindavíkurhreppi og um stækkun lögsagnarumdæmis Hafnarfjarðarkaupstaðar[PDF prentútgáfa]
1936BAugl nr. 81/1936 - Reglugerð fyrir Suður-Múlasýslu og Neskaupstað um refaveiðar, notkun afrétta, fjallskil o. fl.[PDF prentútgáfa]
1938AAugl nr. 3/1938 - Lög um fasteignamat[PDF prentútgáfa]
1938BAugl nr. 2/1938 - Fjallskilareglugerð fyrir Norður-Ísafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/1938 - Reglugerð um fasteignamat[PDF prentútgáfa]
1940BAugl nr. 121/1940 - Reglugerð fyrir Vestur-Húnavatnssýslu um fjallskil o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 151/1940 - Reglugerð fyrir Austur-Skaftafellssýslu, um fjallskil, meðferð á óskilafé, refaveiðar o. fl.[PDF prentútgáfa]
1941AAugl nr. 88/1941 - Lög um girðingar til varnar gegn útbreiðslu næmra sauðfjársjúkdóma og heimild til samþykkta um fjárskipti[PDF prentútgáfa]
1941BAugl nr. 83/1941 - Fjallskilareglugerð fyrir hreppana vestan Hvítár og Ölfusár í Árnessýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 98/1941 - Reglugerð fyrir Austur-Húnavatnssýslu um fjallskil og fleira[PDF prentútgáfa]
1943AAugl nr. 85/1943 - Lög um ítölu[PDF prentútgáfa]
1943BAugl nr. 141/1943 - Reglugerð um grenjaleitir og eyðing refa í Austur-Húnavatnssýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 157/1943 - Fjallskilareglugerð fyrir Rangárvallasýslu[PDF prentútgáfa]
1945AAugl nr. 70/1945 - Lög um fasteignamat[PDF prentútgáfa]
1945BAugl nr. 204/1945 - Reglugerð fyrir Vestur-Húnavatnssýslu um grenjaleitir og refaveiðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 209/1945 - Samþykkt um girðingu milli heimalanda og aðliggjandi afrétta og útlendna á svæðinu frá Norðlingafljóti að Norðurá[PDF prentútgáfa]
1946BAugl nr. 61/1946 - Fjallskilareglugerð fyrir Norður-Þingeyjarsýslu austan Jökulsár[PDF prentútgáfa]
1948BAugl nr. 7/1948 - Reglugerð fyrir Snæfellsness- og Hnappadalssýslu um fjallskil o. fl.[PDF prentútgáfa]
1949AAugl nr. 56/1949 - Lög um eyðingu refa og minka[PDF prentútgáfa]
1951BAugl nr. 34/1951 - Reglugerð um fjallskil, meðferð á óskilafé, refaveiðar o. fl. fyrir Austur-Skaftafellssýslu[PDF prentútgáfa]
1952AAugl nr. 24/1952 - Girðingalög[PDF prentútgáfa]
1952BAugl nr. 175/1952 - Fjallskilareglugerð fyrir Mýrasýslu[PDF prentútgáfa]
1953BAugl nr. 162/1953 - Fjallskilareglugerð fyrir hreppana milli Þjórsár og Hvítár (Ölfusár) og þær jarðir í Biskupstungnahreppi, er liggja sunnan Hvítár í Árnessýslu[PDF prentútgáfa]
1955BAugl nr. 14/1955 - Fjallskilareglugerð fyrir hreppana vestan Hvítár og Ölfusár í Árnessýslu[PDF prentútgáfa]
1956AAugl nr. 23/1956 - Lög um varnir gegn útbreiðslu næmra sauðfjársjúkdóma og útrýmingu þeirra[PDF prentútgáfa]
1957AAugl nr. 9/1957 - Fjárlög fyrir árið 1957[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 52/1957 - Lög um eyðingu refa og minka[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 86/1957 - Fjárlög fyrir árið 1958[PDF prentútgáfa]
1959AAugl nr. 26/1959 - Fjárlög fyrir árið 1959[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 39/1959 - Lög um ítölu[PDF prentútgáfa]
1959BAugl nr. 80/1959 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um iðnfræðslu, nr. 130 12. júní 1952[PDF prentútgáfa]
1960AAugl nr. 12/1960 - Fjárlög fyrir árið 1960[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1960 - Fjárlög fyrir árið 1961[PDF prentútgáfa]
1960BAugl nr. 148/1960 - Fjallskilareglugerð fyrir Vestur-Húnavatnssýslu[PDF prentútgáfa]
1961AAugl nr. 96/1961 - Fjárlög fyrir árið 1962[PDF prentútgáfa]
1961BAugl nr. 19/1961 - Reglugerð fyrir Austur-Húnavatnssýslu um fjallskil og fleira[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 38/1961 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Árnesinga[PDF prentútgáfa]
1962AAugl nr. 87/1962 - Fjárlög fyrir árið 1963[PDF prentútgáfa]
1963AAugl nr. 28/1963 - Lög um fasteignamat og fasteignaskráningu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 70/1963 - Fjárlög fyrir árið 1964[PDF prentútgáfa]
1964AAugl nr. 62/1964 - Fjárlög fyrir árið 1965[PDF prentútgáfa]
1965AAugl nr. 17/1965 - Lög um landgræðslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 106/1965 - Fjárlög fyrir árið 1966[PDF prentútgáfa]
1965BAugl nr. 121/1965 - Fjallskilareglugerð fyrir Gullbringusýslu og Hafnarfjörð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 245/1965 - Fjallskilasamþykkt fyrir Vestur-Skaftafellssýslu[PDF prentútgáfa]
1969AAugl nr. 42/1969 - Lög um afréttamálefni, fjallskil o. fl.[PDF prentútgáfa]
1969BAugl nr. 301/1969 - Reglugerð um fasteignamat og fasteignaskráningu[PDF prentútgáfa]
1970BAugl nr. 231/1970 - Samþykkt fyrir veiðifélag Hvítár og Norðlingafljóts[PDF prentútgáfa]
1971AAugl nr. 41/1971 - Lög um viðauka við girðingalög, nr. 10 25. marz 1965[PDF prentútgáfa]
1971BAugl nr. 177/1971 - Reglugerð fyrir Austur-Húnavatnssýslu um fjallskil og fleira[PDF prentútgáfa]
1972BAugl nr. 99/1972 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Slétthlíðinga[PDF prentútgáfa]
1973BAugl nr. 310/1973 - Fjallskilareglugerð fyrir Eyjafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
1974BAugl nr. 207/1974 - Fjallskilareglugerð fyrir Suður-Þingeyjarsýslu og Húsavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 208/1974 - Fjallskilareglugerð fyrir Norður-Þingeyjarsýslu austan Jökulsár[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 239/1974 - Fjallskilareglugerð fyrir Rangárvallasýslu[PDF prentútgáfa]
1975AAugl nr. 54/1975 - Lög um breyting á lögum nr. 17/1965, um landgræðslu[PDF prentútgáfa]
1975BAugl nr. 229/1975 - Fjallskilasamþykkt fyrir Norður-Múlasýslu og Seyðisfjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 376/1975 - Reglugerð fyrir Snæfellsness- og Hnappadalssýslu, um fjallskil o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 377/1975 - Fjallskilareglugerð fyrir Mýrasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 380/1975 - Fjallskilareglugerð fyrir hreppana milli Þjórsár og Hvítár (Ölfusár) og þær jarðir í Biskupstungnahreppi, er liggja sunnan Hvítár í Árnessýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 392/1975 - Fjallskilareglugerð fyrir V-Húnavatnssýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 471/1975 - Samþykkt fyrir veiðifélag Slétthlíðinga[PDF prentútgáfa]
1976AAugl nr. 43/1976 - Lög um breyting á lögum nr. 42/1969, um afréttarmálefni, fjallskil o. fl.[PDF prentútgáfa]
1977BAugl nr. 330/1977 - Samþykkt Veiðifélags Arnarvatnsheiðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 383/1977 - Fjallskilareglugerð fyrir Suður-Múlasýslu, Neskaupstað og Eskifjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
1978BAugl nr. 406/1978 - Reglugerð um fasteignaskráningu og fasteignamat[PDF prentútgáfa]
1979BAugl nr. 163/1979 - Fjallskilareglugerð fyrir hreppana vestan Hvítár og Ölfusár í Árnessýslu[PDF prentútgáfa]
1980BAugl nr. 7/1980 - Reglugerð um búfjárhald í Höfðahreppi[PDF prentútgáfa]
1982BAugl nr. 239/1982 - Fjallskilareglugerð fyrir Vestur-Barðastrandarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 535/1982 - Fjallskilareglugerð fyrir Skagafjarðarsýslu og Sauðárkrókskaupstað[PDF prentútgáfa]
1983BAugl nr. 730/1983 - Reglugerð um búfjárhald í Höfðahreppi A-Húnavatnssýslu[PDF prentútgáfa]
1985AAugl nr. 31/1985 - Lög um Landmælingar Íslands[PDF prentútgáfa]
1986AAugl nr. 6/1986 - Lög um afréttamálefni, fjallskil o.fl.[PDF prentútgáfa]
1988AAugl nr. 108/1988 - Lög um breytingu á lagaákvæðum og niðurfellingu laga vegna breytinga á skipan sveitarstjórnarmála samkvæmt sveitarstjórnarlögum, nr. 8/1986[PDF prentútgáfa]
1988BAugl nr. 402/1988 - Fjallskilasamþykkt fyrir Eyjafjarðarsýslu, Akureyri, Dalvík, Ólafsfjörð og Siglufjörð[PDF prentútgáfa]
1989BAugl nr. 9/1989 - Fjallskilasamþykkt fyrir Austur-Húnavatnssýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 366/1989 - Fjallskilasamþykkt fyrir Norður-Múlasýslu og Seyðisfjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
1990BAugl nr. 157/1990 - Fjallskilasamþykkt fyrir Rangárvallasýslu[PDF prentútgáfa]
1991BAugl nr. 472/1991 - Fjallskilasamþykkt fyrir Múlasýslur[PDF prentútgáfa]
1992BAugl nr. 174/1992 - Fjallskilasamþykkt fyrir Vestur-Skaftafellssýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 360/1992 - Fjallskilasamþykkt fyrir Mýrasýslu[PDF prentútgáfa]
1995BAugl nr. 219/1995 - Reglugerð um lífræna landbúnaðarframleiðslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 378/1995 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Langavatns í Skagahreppi[PDF prentútgáfa]
1996BAugl nr. 169/1996 - Fjallskilasamþykkt fyrir Suður-Þingeyjarsýslu austan Vaðlaheiðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 170/1996 - Fjallskilasamþykkt fyrir Norður-Þingeyjarsýslu austan Jökulsár[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 235/1996 - Fjallskilasamþykkt fyrir sveitarfélög á svæði héraðsnefndar Eyjafjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 408/1996 - Fjallskilasamþykkt fyrir Árnessýslu austan vatna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 458/1996 - Fjallskilasamþykkt fyrir Vestur-Húnavatnssýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 484/1996 - Fjallskilasamþykkt fyrir Austur-Skaftafellssýslu[PDF prentútgáfa]
1998BAugl nr. 488/1998 - Fjallskilareglugerð fyrir Skagafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
1999BAugl nr. 288/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Borgarbyggðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 601/1999 - Fjallskilasamþykkt fyrir Austur-Skaftafellssýslu[PDF prentútgáfa]
2000AAugl nr. 47/2000 - Lög um breyting á lögum um skráningu og mat fasteigna, nr. 94/1976, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
2000BAugl nr. 294/2000 - Arðskrá fyrir Veiðifélag Norðurár[PDF prentútgáfa]
2001AAugl nr. 6/2001 - Lög um skráningu og mat fasteigna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 135/2001 - Girðingarlög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001BAugl nr. 362/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Borgarbyggðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002BAugl nr. 439/2002 - Fjallskilasamþykkt fyrir sveitarfélög á svæði héraðsnefndar Eyjafjarðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004AAugl nr. 81/2004 - Jarðalög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005BAugl nr. 636/2005 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Borgarbyggðar, nr. 362/2001, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2006BAugl nr. 9/2006 - Fjallskilasamþykkt fyrir Múlasýslur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 360/2006 - Fjallskilasamþykkt fyrir Vestur-Skaftafellssýslu[PDF vefútgáfa]
2007BAugl nr. 376/2007 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Borgarbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 633/2007 - Fjallskilasamþykkt fyrir Rangárvallasýslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1063/2007 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Hvítár og Norðlingafljóts[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1075/2007 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Arnarvatnsheiðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1078/2007 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Langavatns og Fjallabaksár á Skaga[PDF vefútgáfa]
2009BAugl nr. 299/2009 - Fjallskilasamþykkt fyrir Austur-Húnavatnssýslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 940/2009 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Borgarbyggðar nr. 376/2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 944/2009 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Norðurár í Borgarfirði[PDF vefútgáfa]
2010BAugl nr. 443/2010 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Borgarbyggðar nr. 376/2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 449/2010 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Hítarár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 618/2010 - Fjallskilasamþykkt fyrir svæðið austan Vaðlaheiðar að mörkum Langanesbyggðar og Vopnafjarðarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 741/2010 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Borgarbyggðar nr. 376/2007 með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2011BAugl nr. 173/2011 - Fjallskilasamþykkt fyrir sveitarfélög við Eyjafjörð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 671/2011 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Borgarbyggðar nr. 376/2007 með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2012BAugl nr. 711/2012 - Fjallskilasamþykkt fyrir Árnessýslu austan vatna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1269/2012 - Auglýsing um deiliskipulag í Sveitarfélaginu Ölfusi[PDF vefútgáfa]
2013BAugl nr. 689/2013 - Fjallskilasamþykkt fyrir Húnaþing vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 884/2013 - Samþykkt um stjórn Borgarbyggðar[PDF vefútgáfa]
2015BAugl nr. 683/2015 - Fjallskilasamþykkt fyrir sveitarfélögin Akraneskaupstað, Borgarbyggð, Hvalfjarðarsveit og Skorradalshrepp[PDF vefútgáfa]
2019BAugl nr. 554/2019 - Samþykkt um stjórn Borgarbyggðar[PDF vefútgáfa]
2020BAugl nr. 774/2020 - Fjallskilasamþykkt fyrir Vestur-Skaftafellssýslu[PDF vefútgáfa]
2021BAugl nr. 717/2021 - Fjallskilasamþykkt fyrir Skagafjarðarsýslu[PDF vefútgáfa]
2022BAugl nr. 844/2022 - Fjallskilasamþykkt fyrir Árnessýslu austan vatna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1213/2022 - Samþykkt um stjórn Borgarbyggðar[PDF vefútgáfa]
2023BAugl nr. 340/2023 - Fjallskilasamþykkt fyrir sveitarfélög á starfssvæði Sambands sveitarfélaga á Austurlandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 760/2023 - Fjallskilasamþykkt fyrir svæðið austan Vaðlaheiðar að mörkum Langanesbyggðar og Vopnafjarðarhrepps[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Ráðgjafarþing6Umræður729
Löggjafarþing17Þingskjöl73
Löggjafarþing17Umræður (Nd.)249/250-251/252
Löggjafarþing19Þingskjöl418, 522, 860, 907, 1223
Löggjafarþing22Þingskjöl247, 297, 434, 483, 674
Löggjafarþing25Umræður (Nd.)985/986
Löggjafarþing42Þingskjöl352, 527, 529, 643, 779, 941, 1106, 1280, 1397
Löggjafarþing42Umræður (samþ. mál)1445/1446, 1449/1450, 1453/1454
Löggjafarþing42Umræður - Fallin mál731/732, 927/928
Löggjafarþing45Umræður - Fallin mál1107/1108
Löggjafarþing46Þingskjöl328
Löggjafarþing46Umræður (samþ. mál)1757/1758
Löggjafarþing46Umræður - Fallin mál405/406-407/408
Löggjafarþing47Þingskjöl136
Löggjafarþing49Þingskjöl537, 1033, 1109, 1117
Löggjafarþing50Umræður (samþ. mál)617/618, 1093/1094
Löggjafarþing51Þingskjöl256
Löggjafarþing51Umræður (samþ. mál)207/208, 459/460
Löggjafarþing51Umræður - Fallin mál711/712-713/714
Löggjafarþing52Þingskjöl95, 313, 326, 359
Löggjafarþing53Þingskjöl419-420, 571, 804
Löggjafarþing53Umræður - Fallin mál243/244
Löggjafarþing54Umræður (samþ. mál)797/798
Löggjafarþing55Umræður (samþ. mál)589/590
Löggjafarþing56Þingskjöl236, 263, 305, 557, 698, 854
Löggjafarþing56Umræður (samþ. mál)569/570, 941/942
Löggjafarþing59Þingskjöl494-496
Löggjafarþing62Þingskjöl63, 212-216, 366-368, 388-389
Löggjafarþing62Umræður (samþ. mál)659/660-661/662
Löggjafarþing63Þingskjöl1156
Löggjafarþing64Þingskjöl293
Löggjafarþing66Þingskjöl1384
Löggjafarþing66Umræður (þáltill. og fsp.)203/204, 265/266
Löggjafarþing67Þingskjöl87, 291, 319, 576, 780
Löggjafarþing68Þingskjöl954, 1215-1216, 1292, 1330
Löggjafarþing68Umræður (samþ. mál)1915/1916
Löggjafarþing69Þingskjöl631
Löggjafarþing69Umræður (samþ. mál)1377/1378, 1383/1384
Löggjafarþing70Þingskjöl1113
Löggjafarþing70Umræður - Fallin mál311/312, 385/386
Löggjafarþing71Þingskjöl542, 545, 611, 948, 968, 1058, 1080
Löggjafarþing71Umræður (samþ. mál)497/498
Löggjafarþing71Umræður - Fallin mál61/62
Löggjafarþing72Þingskjöl596, 644, 913, 916, 1075-1077, 1275, 1280, 1302, 1311
Löggjafarþing72Umræður (samþ. mál)1175/1176
Löggjafarþing72Umræður - Fallin mál503/504-505/506
Löggjafarþing73Þingskjöl358, 381, 435, 438, 616
Löggjafarþing73Umræður (samþ. mál)1233/1234, 1239/1240, 1247/1248-1253/1254, 1259/1260-1263/1264, 1267/1268-1273/1274, 1319/1320
Löggjafarþing74Umræður (samþ. mál)1525/1526, 1529/1530
Löggjafarþing75Þingskjöl894, 953, 1370
Löggjafarþing75Umræður (samþ. mál)1039/1040, 1337/1338-1339/1340
Löggjafarþing76Þingskjöl51, 103, 567, 640, 729, 892, 926, 929, 1063, 1124, 1326
Löggjafarþing76Umræður (samþ. mál)2095/2096
Löggjafarþing77Þingskjöl52, 389, 521
Löggjafarþing77Umræður (samþ. mál)1527/1528
Löggjafarþing77Umræður - Fallin mál173/174
Löggjafarþing78Þingskjöl72, 474, 480, 619-620, 656-657, 898, 1023, 1075-1076, 1080
Löggjafarþing78Umræður (samþ. mál)1717/1718, 1721/1722
Löggjafarþing79Umræður (samþ. mál)327/328
Löggjafarþing80Þingskjöl61, 200, 206, 298, 343, 695, 894, 947
Löggjafarþing81Þingskjöl59, 506, 666, 858, 861, 866
Löggjafarþing81Umræður - Fallin mál369/370
Löggjafarþing82Þingskjöl59, 322, 641, 776, 1297
Löggjafarþing82Umræður (þáltill. og fsp.)203/204
Löggjafarþing83Þingskjöl60, 698, 833, 883-884, 1693
Löggjafarþing83Umræður (samþ. mál)1387/1388, 1391/1392, 1395/1396, 1527/1528-1529/1530
Löggjafarþing83Umræður - Fallin mál211/212
Löggjafarþing84Þingskjöl62, 97, 314, 495, 589, 716
Löggjafarþing84Umræður (samþ. mál)325/326, 1935/1936
Löggjafarþing85Þingskjöl62, 293, 300, 562, 672, 803
Löggjafarþing85Umræður (samþ. mál)759/760, 783/784, 787/788
Löggjafarþing86Þingskjöl61, 105, 598, 734, 1566
Löggjafarþing86Umræður (samþ. mál)707/708, 777/778, 783/784
Löggjafarþing87Þingskjöl278, 380, 1315, 1376
Löggjafarþing87Umræður (samþ. mál)1331/1332, 1335/1336, 1559/1560
Löggjafarþing89Þingskjöl292-295, 303-304, 306, 308, 1385, 1471, 1473-1474, 1653
Löggjafarþing90Þingskjöl248, 504, 513, 2110
Löggjafarþing90Umræður - Óútrædd mál375/376, 381/382
Löggjafarþing91Þingskjöl1426-1430, 1649, 1744
Löggjafarþing91Umræður (samþ. mál)1617/1618, 1733/1734
Löggjafarþing91Umræður (þáltill. og fsp.)391/392
Löggjafarþing92Þingskjöl502, 997, 1039-1040, 1042, 1053, 1538-1539, 1602-1603
Löggjafarþing92Umræður (samþ. mál)1223/1224, 2027/2028, 2065/2066-2067/2068
Löggjafarþing92Umræður (þáltill. og fsp.)435/436, 545/546
Löggjafarþing92Umræður - Óútrædd mál35/36-37/38, 279/280, 407/408
Löggjafarþing93Þingskjöl1082-1083, 1085, 1133, 1636
Löggjafarþing93Umræður829/830, 1887/1888, 2753/2754
Löggjafarþing94Þingskjöl449, 1532, 1656
Löggjafarþing94Umræður1935/1936
Löggjafarþing96Þingskjöl1250, 1259, 1262
Löggjafarþing96Umræður2245/2246, 2455/2456, 2759/2760, 3513/3514
Löggjafarþing97Þingskjöl1039-1040, 1043, 1638, 1687, 1942, 2119
Löggjafarþing97Umræður531/532, 639/640, 3319/3320, 4073/4074
Löggjafarþing98Þingskjöl674, 681
Löggjafarþing98Umræður1027/1028, 1031/1032-1033/1034
Löggjafarþing99Þingskjöl364, 566
Löggjafarþing99Umræður373/374-375/376, 469/470
Löggjafarþing100Þingskjöl662, 1869
Löggjafarþing100Umræður2527/2528, 3217/3218
Löggjafarþing103Umræður1913/1914, 4347/4348, 4847/4848, 4887/4888, 5013/5014
Löggjafarþing104Þingskjöl951, 953, 1017, 1652, 2445, 2461
Löggjafarþing104Umræður871/872, 897/898, 981/982, 1933/1934-1935/1936, 1997/1998-1999/2000, 2021/2022, 2241/2242, 2253/2254-2257/2258, 3849/3850
Löggjafarþing105Þingskjöl347, 636, 652, 2410
Löggjafarþing106Þingskjöl779, 1731, 2153
Löggjafarþing106Umræður2877/2878, 4663/4664
Löggjafarþing107Þingskjöl376, 770, 3081, 3139
Löggjafarþing107Umræður947/948, 4569/4570
Löggjafarþing108Þingskjöl604, 617, 917, 2313
Löggjafarþing108Umræður577/578, 677/678-679/680
Löggjafarþing109Þingskjöl764, 2531
Löggjafarþing109Umræður1345/1346, 2673/2674
Löggjafarþing110Umræður5297/5298
Löggjafarþing111Þingskjöl1237, 2383, 2386
Löggjafarþing111Umræður1085/1086, 5227/5228
Löggjafarþing112Umræður4533/4534, 4585/4586
Löggjafarþing113Þingskjöl4124
Löggjafarþing115Umræður7511/7512
Löggjafarþing116Þingskjöl4846, 5465
Löggjafarþing116Umræður581/582, 9499/9500
Löggjafarþing118Þingskjöl4329
Löggjafarþing120Þingskjöl2663, 2677-2678
Löggjafarþing120Umræður853/854
Löggjafarþing121Þingskjöl729, 3020, 3035, 4773, 4776-4778, 4780, 4783, 4792-4794, 4796, 4799, 4802
Löggjafarþing121Umræður3021/3022, 5023/5024, 5029/5030, 5199/5200
Löggjafarþing122Þingskjöl1620, 2597, 2600-2602, 2604, 2606, 2614-2621, 3066, 3081-3082
Löggjafarþing122Umræður1381/1382, 1653/1654, 1705/1706, 6083/6084-6085/6086, 6091/6092, 6113/6114-6115/6116, 6399/6400, 6477/6478, 6629/6630
Löggjafarþing123Þingskjöl3743, 3750
Löggjafarþing123Umræður2657/2658
Löggjafarþing125Þingskjöl547-548, 1406, 1539, 1739, 2985, 2992-2993
Löggjafarþing125Umræður491/492, 5193/5194, 5979/5980, 6271/6272
Löggjafarþing126Þingskjöl4161, 4180
Löggjafarþing127Þingskjöl1094, 2873
Löggjafarþing128Þingskjöl1857-1858, 4254, 4259
Löggjafarþing130Þingskjöl4426, 7273
Löggjafarþing130Umræður3567/3568
Löggjafarþing131Þingskjöl4723, 5328
Löggjafarþing132Þingskjöl2715
Löggjafarþing132Umræður4201/4202
Löggjafarþing133Þingskjöl2932, 2937, 4153
Löggjafarþing133Umræður4261/4262
Löggjafarþing135Umræður6981/6982-6983/6984
Löggjafarþing139Þingskjöl8906
Fara á yfirlit

Ritið Lovsamling for Island

BindiBls. nr.
10467
Fara á yfirlit

Ritið Lagasafn handa alþýðu

BindiBls. nr.
5221
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
1931537/538, 1279/1280, 1491/1492, 1583/1584
19451325/1326-1327/1328, 1405/1406, 1967/1968, 2135/2136, 2249/2250, 2257/2258
1954 - 2. bindi1519/1520, 1525/1526-1527/1528, 2077/2078, 2239/2240, 2353/2354, 2361/2362
1965 - 2. bindi1387/1388, 1521/1522, 1525/1526-1529/1530, 1597/1598, 2127/2128, 2303/2304, 2429/2430
1973 - 1. bindi1361/1362
1973 - 2. bindi1601/1602-1605/1606, 1643/1644, 1661/1662, 1713/1714, 2237/2238, 2375/2376, 2479/2480
1983 - 2. bindi1489/1490-1493/1494, 1529/1530, 1543/1544-1545/1546, 1593/1594, 2085/2086, 2349/2350
1990 - 2. bindi1449/1450, 1497/1498-1501/1502, 1531/1532, 1547/1548, 1581/1582, 2049/2050, 2343/2344
19951014, 1043, 1386, 1390, 1395, 1401-1403
19991083-1084, 1468, 1472, 1478, 1484, 1486
20031262-1263, 1765, 1772, 1780, 1786-1788, 1795
20071446-1447, 2016, 2020-2022, 2028, 2034
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
2006208-209
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
2002106829
20031371085
20031461155
2007531669
20087216-217
2008331046
2008421341
20121193802
20226561-562
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 22

Þingmál A4 (styrkveiting úr landssjóði til búnaðarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (breytingartillaga) útbýtt þann 1911-02-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 126 (nefndarálit) útbýtt þann 1911-03-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 248 (stöðuskjal) útbýtt þann 1911-03-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 291 (þál. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1911-03-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 494 (þál. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1911-04-04 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 25

Þingmál A8 (grasbýli)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Sigurður Sigurðsson - Ræða hófst: 1914-07-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 42

Þingmál A7 (refaveiðar og refarækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (breytingartillaga) útbýtt þann 1930-02-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 176 (breytingartillaga) útbýtt þann 1930-02-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 259 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1930-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 429 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1930-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 491 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1930-04-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 531 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1930-04-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1930-01-25 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1930-01-25 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1930-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (ágangur búfjár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (frumvarp) útbýtt þann 1930-02-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Hannes Jónsson - Ræða hófst: 1930-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A355 (túnyrkja í Nesjum í Hornafirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 355 (frumvarp) útbýtt þann 1930-03-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Þorleifur Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1930-04-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 43

Þingmál A55 (ágangur búfjár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (frumvarp) útbýtt þann 1931-02-26 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 45

Þingmál A70 (ábúðarlög)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1932-05-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 46

Þingmál A52 (friðun fugla og eggja)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1933-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A83 (landamerki Borgarhrepps í Mýrasýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 114 (frumvarp) útbýtt þann 1933-03-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1933-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A156 (innflutningur nauta af bresku holdakyni)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-05-06 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 47

Þingmál A42 (forkaupsréttur á jörðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (frumvarp) útbýtt þann 1933-11-17 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 49

Þingmál A87 (eignarnámsheimild landa í Hafnarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 468 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1935-11-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 533 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1935-11-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 547 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1935-11-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A113 (heimild til að kaupa Ás í Kelduneshreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 271 (frumvarp) útbýtt þann 1935-03-25 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 50

Þingmál A88 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1936-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A126 (sala Hamra við Akureyri)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Guðbrandur Ísberg - Ræða hófst: 1936-04-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 51

Þingmál A37 (sala Sanda í Dýrafirði)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Þorsteinn Briem - Ræða hófst: 1937-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (fasteignamat)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (frumvarp) útbýtt þann 1937-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A132 (friðun hreindýra)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1937-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A145 (jörðin Grísartunga)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1937-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (borgfirzka sauðfjárveikin)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1937-04-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 52

Þingmál A10 (fasteignamat)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (frumvarp) útbýtt þann 1937-10-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 97 (nefndarálit) útbýtt þann 1937-11-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 113 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1937-11-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 139 (breytingartillaga) útbýtt þann 1937-11-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 140 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1937-11-18 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 53

Þingmál A98 (afréttarlönd í Mýrasýslu o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 234 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1938-04-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 359 (breytingartillaga) útbýtt þann 1938-04-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1938-04-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 54

Þingmál A144 (eyðing svartbaks og hrafns)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Garðar Þorsteinsson - Ræða hófst: 1939-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A146 (sala á hálfum Víðidal)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1939-12-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 55

Þingmál A22 (skógrækt)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1940-04-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 56

Þingmál A76 (sandgræðsla og hefting sandfoks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 128 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1941-04-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Páll Zóphóníasson (Nefnd) - Ræða hófst: 1941-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A79 (landnám ríkisins)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1941-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A83 (landskiptalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 145 (frumvarp) útbýtt þann 1941-04-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 392 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1941-05-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A94 (girðingar til varnar gegn útbreiðslu sauðfjársjúkdóma og fjárskipta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 166 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1941-04-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 521 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1941-05-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 706 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1941-06-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Helgi Jónasson - Ræða hófst: 1941-05-06 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 59

Þingmál A137 (hreppamörk Borgar- og Stafholtstungnahreppa o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 423 (frumvarp) útbýtt þann 1942-05-16 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 61

Þingmál A16 (fiskveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 511 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1943-03-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A37 (lögsagnarumdæmi Reykjavíkur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (frumvarp) útbýtt þann 1942-12-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A159 (bann gegn minkaeldi o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 531 (frumvarp) útbýtt þann 1943-03-16 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 62

Þingmál A7 (minkaeldi o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 1943-04-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A51 (ítala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (frumvarp) útbýtt þann 1943-09-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 215 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1943-10-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 243 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1943-10-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1943-09-21 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Jón Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1943-10-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 63

Þingmál A259 (ítala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 877 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1945-01-18 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 66

Þingmál A249 (búfjárrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 809 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1947-05-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A270 (bílvegur um Holtamannaafrétt og Sprengisand)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1946-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A285 (nýir vegir og brýr)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Helgi Jónasson - Ræða hófst: 1947-02-06 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 67

Þingmál A45 (búfjárrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1947-10-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A79 (kaupréttur á jörðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1947-11-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 279 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1948-01-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 452 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1948-03-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A93 (útrýming villiminka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 129 (frumvarp) útbýtt þann 1947-11-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A104 (sölugjald af jörðum)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1948-02-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 68

Þingmál A186 (eyðing refa og minka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 532 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1949-04-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 660 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1949-05-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 749 (breytingartillaga) útbýtt þann 1949-05-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 808 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1949-05-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
112. þingfundur - Páll Zóphóníasson (Nefnd) - Ræða hófst: 1949-05-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 69

Þingmál A110 (sala nokkurra jarða í opinberri eigu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 392 (nefndarálit) útbýtt þann 1950-03-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Páll Zóphóníasson (Nefnd) - Ræða hófst: 1950-03-07 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1950-03-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 70

Þingmál A137 (fasteignamat)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 778 (breytingartillaga) útbýtt þann 1951-03-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1951-03-05 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1951-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A176 (lántaka handa ríkissjóði)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1951-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A183 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1951-02-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 71

Þingmál A1 (fjárlög fyrir árið 1952)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Jón Sigurðsson - Ræða hófst: 1951-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (fasteignamat frá 1942 o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 328 (breytingartillaga) útbýtt þann 1951-11-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1951-11-27 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1951-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (girðingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 288 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1951-11-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 549 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1952-01-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 577 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1952-01-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 694 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1952-01-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 718 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1952-01-18 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 72

Þingmál A161 (eignarnám Svínadals í Kelduneshreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 276 (frumvarp) útbýtt þann 1952-11-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 471 (breytingartillaga) útbýtt þann 1952-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 479 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1952-12-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Gísli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1952-11-25 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Sigurður Ó. Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1952-12-15 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Sigurður Ó. Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1952-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A210 (afréttarland Garða á Álftanesi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 640 (frumvarp) útbýtt þann 1953-01-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Jón Pálmason (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1953-01-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 73

Þingmál A65 (friðun rjúpu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (frumvarp) útbýtt þann 1953-10-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1953-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A78 (sala jarða í opinberri eigu)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Karl Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1953-10-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (sauðfjársjúkdómar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 111 (frumvarp) útbýtt þann 1953-10-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 168 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1953-11-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 169 (breytingartillaga) útbýtt þann 1953-11-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 174 (breytingartillaga) útbýtt þann 1953-11-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1953-11-03 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1953-11-03 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Páll Zóphóníasson (Nefnd) - Ræða hófst: 1953-11-12 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1953-11-12 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1953-11-12 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1953-11-13 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1953-11-13 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1953-11-13 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1953-11-16 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1953-11-17 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1953-11-17 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1953-11-19 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Ásgeir Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1953-11-30 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Jónas G. Rafnar - Ræða hófst: 1953-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (kirkjubyggingasjóður)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1953-11-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 288 (frumvarp) útbýtt þann 1953-12-09 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 74

Þingmál A178 (bæjarstjórn í Kópavogskaupstað)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Finnbogi R. Valdimarsson - Ræða hófst: 1955-04-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 75

Þingmál A60 (vegastæði milli landsfjórðunga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 493 (nefndarálit) útbýtt þann 1956-03-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A103 (sauðfjársjúkdómar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 247 (breytingartillaga) útbýtt þann 1956-01-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 278 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1956-01-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A107 (kirkjuítök)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1956-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (sala jarðeigna í opinberri eigu)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Sigurður Guðnason - Ræða hófst: 1956-03-26 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Ásgeir Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1956-03-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 76

Þingmál A1 (fjárlög 1957)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1956-10-10 17:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 272 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1957-02-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 300 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1957-02-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A83 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 525 (breytingartillaga) útbýtt þann 1957-05-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Jón Pálmason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A126 (landnám, ræktun og byggingar í sveitum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 279 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1957-02-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Ásgeir Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1957-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A145 (jarðhiti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 387 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1957-04-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A148 (eyðing refa og minka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 394 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1957-04-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 447 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1957-04-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 660 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1957-05-28 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 77

Þingmál A1 (fjárlög fyrir árið 1958)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1957-10-10 17:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 168 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1957-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 207 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1957-12-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A47 (girðingalög)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1957-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (sala jarða í opinberri eigu)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Sigurður Ágústsson - Ræða hófst: 1958-04-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 78

Þingmál A1 (fjárlög 1959)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1958-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 464 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1959-04-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A102 (hefting sandfoks og græðsla lands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 239 (frumvarp) útbýtt þann 1959-02-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A135 (ítala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 343 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1959-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 378 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1959-04-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 499 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1959-05-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1959-04-14 00:00:00 - [HTML]
115. þingfundur - Páll Zóphóníasson (Nefnd) - Ræða hófst: 1959-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A170 (hefting sandfoks, græðsla lands og varnir gegn gróðureyðingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 503 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1959-05-11 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 79

Þingmál A1 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1959-08-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 80

Þingmál A3 (fjárlög 1960)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-04-24 13:13:00 [PDF]

Þingmál A34 (hefting sandfoks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (frumvarp) útbýtt þann 1959-12-04 10:55:00 [PDF]

Þingmál A42 (fjárlög 1960)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 72 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-01-28 13:55:00 [PDF]
Þingskjal nr. 215 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1960-03-25 13:55:00 [PDF]
Þingskjal nr. 260 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1960-03-29 13:55:00 [PDF]

Löggjafarþing 81

Þingmál A1 (fjárlög 1961)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-10-11 15:47:00 [PDF]
Þingskjal nr. 190 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1960-12-13 05:47:00 [PDF]
Þingskjal nr. 258 (lög í heild) útbýtt þann 1960-12-19 11:13:00 [PDF]

Þingmál A77 (landnám, ræktun og byggingar í sveitum)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1960-10-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A175 (hefting sandfoks og græðsla lands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 308 (frumvarp) útbýtt þann 1961-02-07 16:26:00 [PDF]

Löggjafarþing 82

Þingmál A1 (fjárlög 1962)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 211 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1961-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 255 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1961-12-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A60 (hefting sandfoks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 77 (frumvarp) útbýtt þann 1961-11-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 525 (nefndarálit) útbýtt þann 1962-03-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A200 (landþurrkun á Fljótsdalshéraði)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-04-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 83

Þingmál A1 (fjárlög 1963)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-10-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 196 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1962-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 225 (lög í heild) útbýtt þann 1962-12-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A118 (rannsóknir í þágu atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A126 (sala Bakkasels í Öxnadalshreppi)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Friðjón Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-02-04 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1963-02-04 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1963-02-26 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Ásgeir Bjarnason - Ræða hófst: 1963-02-26 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1963-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (sala tveggja eyðijarða í Árskógshreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 250 (frumvarp) útbýtt þann 1963-02-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Ingvar Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-02-12 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A242 (fasteignamat)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 564 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-04-06 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 84

Þingmál A1 (fjárlög 1964)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-10-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 134 (nefndarálit) útbýtt þann 1963-12-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 153 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1963-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 192 (lög í heild) útbýtt þann 1963-12-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Jónas G. Rafnar (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A61 (hefting sandfoks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (frumvarp) útbýtt þann 1963-11-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A104 (heildarskipulag Suðurlandsundirlendis)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Unnar Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A128 (búfjárhald í kaupstöðum og kauptúnum)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Auður Auðuns (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-04-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 85

Þingmál A1 (fjárlög 1965)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-10-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 171 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1964-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 232 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1964-12-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A40 (girðingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-11-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Bjartmar Guðmundsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (gróðurvernd og landgræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (frumvarp) útbýtt þann 1964-11-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A104 (landgræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 153 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-12-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1964-12-16 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - Ræða hófst: 1964-12-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 86

Þingmál A1 (fjárlög 1966)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 141 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1965-12-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 187 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1965-12-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A11 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1965-11-18 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Axel Jónsson - Ræða hófst: 1965-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A122 (skógrækt)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1966-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A190 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - Ræða hófst: 1966-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A199 (endurskoðun laga um jarðakaup ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 582 (þáltill.) útbýtt þann 1966-04-26 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 87

Þingmál A16 (jarðakaup ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (þáltill.) útbýtt þann 1966-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A26 (sala Lækjarbæjar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 1966-10-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A134 (sala sex eyðijarða í Grýtubakkahreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 255 (frumvarp) útbýtt þann 1967-02-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A172 (sala Þormóðsdals og Bringna)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Bjartmar Guðmundsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A190 (girðingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 439 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-04-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 535 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1967-04-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1967-04-13 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1967-04-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 89

Þingmál A21 (fjallskil o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-10-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 377 (breytingartillaga) útbýtt þann 1969-03-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 417 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1969-04-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 563 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1969-04-28 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 90

Þingmál A7 (sameining sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A88 (fyrirhleðslur og lagfæringar á árfarvegum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 98 (frumvarp) útbýtt þann 1969-11-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Stefán Valgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (lögsagnarumdæmi Húsavíkurkaupstaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (frumvarp) útbýtt þann 1969-11-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 676 (rökstudd dagskrá) útbýtt þann 1970-04-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1969-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A174 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1970-03-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 91

Þingmál A10 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - Ræða hófst: 1971-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (löggjöf um rétt til óbyggða, afrétt og almennings)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Ásberg Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A174 (sala Neðri-Brekku í Saurbæjarhreppi)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Ásgeir Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A233 (girðingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 439 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1971-03-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 551 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1971-03-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Bjartmar Guðmundsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A288 (námulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 588 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-03-19 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 92

Þingmál A13 (hálendi landsins og óbyggðum verði lýst sem alþjóðaeign)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Steinþór Gestsson - Ræða hófst: 1971-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (innflutningur búfjár)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-10-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Björn Fr. Björnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (landgræðsla og gróðurvernd)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1972-01-27 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Pétur Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-02-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (sala Brekkuborgar í Breiðdalshreppi og Þorsteinsstaða í Sauðaneshreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 304 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1972-02-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A112 (sala Holts í Dyrhólahreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 366 (nefndarálit) útbýtt þann 1972-02-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A114 (námulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 142 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-12-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1972-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A150 (sala Markúsarsels, Tunguhlíðar og Veturhúsa í Geithellnahreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 638 (nefndarálit) útbýtt þann 1972-04-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1972-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A183 (ítala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 349 (frumvarp) útbýtt þann 1972-02-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Björn Pálsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A273 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 668 (frumvarp) útbýtt þann 1972-05-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Björn Fr. Björnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-05-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 93

Þingmál A46 (námulög)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (eignarráð á landinu)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Björn Fr. Björnsson - Ræða hófst: 1972-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A150 (ítala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 284 (frumvarp) útbýtt þann 1973-02-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1973-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (fyrirhleðslur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 302 (frumvarp) útbýtt þann 1973-02-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Stefán Valgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A254 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 690 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-04-12 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 94

Þingmál A46 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 492 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1974-03-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A133 (áætlunargerð um verndun gróðurs)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Steinþór Gestsson - Ræða hófst: 1974-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A165 (virkjun í Skjálfandafljóti við Aldeyjarfoss og Íshólsvatn)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Jónas Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A223 (stórvirkjun á Norðurlandi vestra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 386 (þáltill.) útbýtt þann 1974-02-19 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 96

Þingmál A67 (eignarráð þjóðarinnnar á landinu)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Ingi Tryggvason - Ræða hófst: 1975-03-06 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1975-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A208 (stórvirkjun á Norðurlandi vestra)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A210 (landgræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-04-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A212 (afréttamálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 405 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-04-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál S95 ()

Þingræður:
49. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1975-03-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 97

Þingmál A39 (eignarráð á landinu)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1975-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A52 (búfjárræktarlög)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Sigurður Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A145 (afréttamálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-02-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 538 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1976-04-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 672 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1976-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1976-02-05 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1976-04-26 00:00:00 - [HTML]
103. þingfundur - Ingi Tryggvason - Ræða hófst: 1976-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A244 (sala þriggja landareigna í Suður-Þingeyjarsýslu)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Ingi Tryggvason - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A257 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 565 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-04-29 00:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 936 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1976-05-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1976-05-14 00:00:00 - [HTML]
117. þingfundur - Stefán Valgeirsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-05-18 00:00:00 - [HTML]
117. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1976-05-18 00:00:00 - [HTML]
126. þingfundur - Steinþór Gestsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-05-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 98

Þingmál A85 (eignarráð yfir landinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 93 (frumvarp) útbýtt þann 1976-11-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Ingi Tryggvason - Ræða hófst: 1976-11-29 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Bragi Sigurjónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 101 (frumvarp) útbýtt þann 1976-11-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-12-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 99

Þingmál A36 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (frumvarp) útbýtt þann 1977-10-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1977-11-02 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Steinþór Gestsson - Ræða hófst: 1977-11-02 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1977-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A59 (eignarráð yfir landinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (frumvarp) útbýtt þann 1977-10-31 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Ingi Tryggvason - Ræða hófst: 1977-11-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 100

Þingmál A103 (landgræðsla árin 1980- 1985)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A128 (landmælingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-12-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A254 (stefnumörkun í landbúnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 518 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1979-04-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A337 (hefting landbrots)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Stefán Valgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-02-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 103

Þingmál A320 (raforkuver)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Árni Gunnarsson - Ræða hófst: 1981-05-13 00:00:00 - [HTML]
104. þingfundur - Árni Gunnarsson - Ræða hófst: 1981-05-21 00:00:00 - [HTML]
106. þingfundur - Garðar Sigurðsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1981-05-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B132 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
110. þingfundur - Pálmi Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1981-05-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S129 ()

Þingræður:
41. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1981-01-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 104

Þingmál A46 (land í þjóðareign)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Steinþór Gestsson - Ræða hófst: 1981-11-18 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Pálmi Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1981-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (landnýtingaráætlun)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1982-01-21 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Steinþór Gestsson - Ræða hófst: 1982-01-26 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Egill Jónsson - Ræða hófst: 1982-01-26 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1982-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A88 (kalrannsóknir)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Árni Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-11-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (virkjunarframkvæmdir og orkunýting)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 176 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1981-12-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A151 (landgræðslu- og landverndaráætlun 1982--86)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1981-12-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Pálmi Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1982-02-04 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1982-02-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A212 (landgræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-02-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Pálmi Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1982-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A312 (stefnumörkun í landbúnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 823 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1982-04-30 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 105

Þingmál A11 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (frumvarp) útbýtt þann 1982-10-14 15:00:00 [PDF]

Þingmál A46 (stefnumörkun í landbúnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1982-10-25 18:20:00 [PDF]

Þingmál A216 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 387 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-02-24 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 106

Þingmál A61 (land í þjóðareign)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1984-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A120 (búrekstur með tilliti til landkosta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (þáltill.) útbýtt þann 1983-11-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A181 (sala jarðarinnar Bæjarstæðis í Seyðisfjarðarhreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 325 (frumvarp) útbýtt þann 1984-02-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A190 (orka fallvatna og nýting hennar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 341 (frumvarp) útbýtt þann 1984-02-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1984-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A258 (sala eyðijarðarinnar Írafells í Lýtingsstaðahreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 477 (frumvarp) útbýtt þann 1984-03-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Stefán Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-04-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 107

Þingmál A6 (orka fallvatna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00 [PDF]

Þingmál A87 (land í þjóðareign)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1984-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A118 (umhverfismál og náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (þáltill.) útbýtt þann 1984-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A289 (Landmælingar Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 768 (breytingartillaga) útbýtt þann 1985-04-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 798 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-04-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Stefán Valgeirsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-04-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 108

Þingmál A54 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 525 (nefndarálit) útbýtt þann 1986-02-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A63 (umhverfismál og náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (þáltill.) útbýtt þann 1985-10-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A66 (land í þjóðareign)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 129 (frumvarp) útbýtt þann 1985-11-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-11-18 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Davíð Aðalsteinsson - Ræða hófst: 1985-12-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 109

Þingmál A90 (umhverfismál og náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (þáltill.) útbýtt þann 1986-10-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A289 (landgræðslu- og landverndaráætlun 1987-1991)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 517 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1987-01-21 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 115

Þingmál A449 (skipulag á Miðhálendi Íslands)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1992-04-10 11:18:00 - [HTML]

Löggjafarþing 116

Þingmál A1 (Evrópskt efnahagssvæði)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1992-09-03 16:40:34 - [HTML]

Þingmál A157 (orka fallvatna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 179 (frumvarp) útbýtt þann 1992-10-26 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A532 (sandfok á Mývatnssvæðinu)[HTML]

Þingræður:
165. þingfundur - Pálmi Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-29 11:21:26 - [HTML]

Löggjafarþing 117

Þingmál A18 (orka fallvatna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (frumvarp) útbýtt þann 1993-10-05 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A579 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1994-04-12 16:54:11 - [HTML]

Löggjafarþing 118

Þingmál A7 (orka fallvatna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 1994-10-03 13:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A314 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Pálmi Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-21 21:54:07 - [HTML]

Löggjafarþing 120

Þingmál A11 (orka fallvatna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (frumvarp) útbýtt þann 1995-10-05 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A93 (landgræðsla)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1995-11-07 17:32:58 - [HTML]

Þingmál A179 (verndun jarðhitasvæðisins við Geysi í Haukadal)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 638 - Komudagur: 1995-12-12 - Sendandi: Náttúruverndarráð - [PDF]

Löggjafarþing 121

Þingmál A15 (orka fallvatna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (frumvarp) útbýtt þann 1996-10-02 20:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A70 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-01-29 14:44:04 - [HTML]

Þingmál A304 (eignarhald á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-03 17:41:35 - [HTML]
98. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1997-04-03 18:11:06 - [HTML]

Þingmál A522 (búfjárhald)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Guðmundur Beck - Ræða hófst: 1997-04-15 13:42:12 - [HTML]

Löggjafarþing 122

Þingmál A50 (orka fallvatna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (frumvarp) útbýtt þann 1997-10-07 14:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A191 (reiðvegir fyrir hestafólk)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-11-19 15:18:46 - [HTML]

Þingmál A288 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1997-12-05 11:47:19 - [HTML]
36. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1997-12-05 16:44:10 - [HTML]
117. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1998-05-04 16:40:09 - [HTML]
118. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1998-05-05 10:31:51 - [HTML]
118. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-05-05 12:01:10 - [HTML]
118. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-05-05 13:31:52 - [HTML]
120. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1998-05-07 17:39:41 - [HTML]

Þingmál A359 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2214 - Komudagur: 1998-05-18 - Sendandi: Tryggvi Gunnarsson hrl. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2241 - Komudagur: 1998-05-20 - Sendandi: Sigurður Líndal prófessor - Skýring: (sérprentun úr skýrslu aðalfundar SÍR 1983) - [PDF]

Þingmál A367 (þjóðlendur)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-05-09 15:08:33 - [HTML]

Löggjafarþing 123

Þingmál A181 (orka fallvatna og nýting hennar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 197 (frumvarp) útbýtt þann 1998-11-03 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A343 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1998-12-18 21:17:39 - [HTML]

Löggjafarþing 125

Þingmál A11 (stofnun Snæfellsþjóðgarðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (þáltill.) útbýtt þann 1999-10-04 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Þuríður Backman - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-10-14 16:04:00 - [HTML]

Þingmál A290 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 472 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-12-16 19:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1140 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-04 16:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A321 (þjóðlendur)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2000-04-28 17:44:48 - [HTML]
108. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2000-05-08 21:16:13 - [HTML]

Þingmál A386 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1370 - Komudagur: 2000-03-30 - Sendandi: Skógrækt ríkisins - Skýring: (drög að umhverfismatskafla, lagt fram á fundi um) - [PDF]

Þingmál A553 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2000-04-06 17:12:56 - [HTML]

Löggjafarþing 126

Þingmál A5 (stofnun Snæfellsþjóðgarðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (þáltill.) útbýtt þann 2000-10-04 13:15:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 127

Þingmál A180 (girðingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 183 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-17 15:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 607 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2001-12-14 13:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 632 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-12-14 16:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A503 (virkjun Jökulsár á Brú og Jökulsár í Fljótsdal)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1023 - Komudagur: 2002-03-06 - Sendandi: Fljótsdalshreppur - [PDF]

Þingmál A555 (landgræðsluáætlun 2003 -- 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 873 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-02-26 16:50:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 128

Þingmál A304 (úrskurður vegna jarðarsölu í Skorradal)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 446 (svar) útbýtt þann 2002-11-25 12:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A613 (vatnsréttindi til virkjunar í Þjórsá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 976 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-17 14:51:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 130

Þingmál A478 (Flatey á Mýrum)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2004-02-12 15:13:29 - [HTML]

Þingmál A783 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1194 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-23 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1846 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-28 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1879 (lög í heild) útbýtt þann 2004-05-28 20:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A868 (þjóðgarðurinn á Þingvöllum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2162 - Komudagur: 2004-04-27 - Sendandi: Grímsn.- og Grafningshr., Bláskógabyggð og Árnessýsla - Skýring: Sameiginleg umsögn - [PDF]

Löggjafarþing 131

Þingmál A374 (rannsóknir og nýting á jarðrænum auðlindum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 954 - Komudagur: 2005-03-03 - Sendandi: Landbúnaðarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A664 (friðlýsing Arnarvatnsheiðar og Tvídægru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1010 (þáltill.) útbýtt þann 2005-03-21 18:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A789 (heimild til að afsala til Landsvirkjunar vatnsréttindum og landi vegna Búrfellsvirkjunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-20 17:56:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 132

Þingmál A57 (vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Halldór Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-07 19:13:23 - [HTML]

Þingmál A456 (heimild til að afsala til Landsvirkjunar vatnsréttindum og landi vegna Búrfellsvirkjunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 681 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-01-24 16:35:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1501 - Komudagur: 2006-03-29 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (frá ríkislögmanni til forsrn.) - [PDF]

Löggjafarþing 133

Þingmál A364 (Landsvirkjun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 375 - Komudagur: 2006-11-28 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (ýmis gögn sem lögð voru fram á fundi iðn.) - [PDF]

Þingmál A415 (vatnsréttindi vegna Búrfellsvirkjunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 472 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-29 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2007-01-29 17:49:40 - [HTML]
61. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2007-01-29 18:09:21 - [HTML]

Þingmál A542 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 812 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-01 15:21:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 135

Þingmál A386 (þjóðlendur)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Bjarni Harðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-08 18:12:02 - [HTML]

Löggjafarþing 139

Þingmál A201 (skeldýrarækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1597 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-01 15:50:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 140

Þingmál A225 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-20 18:55:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1923 - Komudagur: 2012-04-24 - Sendandi: Búnaðarsamband Austurlands - Skýring: (frá aðalfundi) - [PDF]

Þingmál A329 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (þáltill.) útbýtt þann 2011-11-29 17:05:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 141

Þingmál A17 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-13 10:54:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 143

Þingmál A167 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2014-03-25 15:37:25 - [HTML]

Þingmál A277 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 532 (þáltill.) útbýtt þann 2014-01-21 13:07:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 144

Þingmál A74 (jarðalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 176 - Komudagur: 2014-10-15 - Sendandi: Nefnd um nýtingu og varðveislu ræktanlegs lands á Íslandi - [PDF]

Löggjafarþing 146

Þingmál A286 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 396 (þáltill.) útbýtt þann 2017-03-20 14:38:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 149

Þingmál A184 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (þáltill.) útbýtt þann 2018-10-09 13:21:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 151

Þingmál A369 (Hálendisþjóðgarður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1403 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Björn Jóhannsson - [PDF]

Löggjafarþing 152

Þingmál A700 (rástöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1057 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-05-24 15:58:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 153

Þingmál A1121 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1865 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-05-30 13:10:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 154

Þingmál A61 (þjóðarátak í landgræðslu og skógrækt)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 836 - Komudagur: 2023-11-23 - Sendandi: Skógræktin - [PDF]
Dagbókarnúmer 882 - Komudagur: 2023-11-27 - Sendandi: Skógræktin - [PDF]

Þingmál A1127 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1756 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-06-01 17:18:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 156

Þingmál A465 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekjur af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 679 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-06-10 13:15:00 [HTML] [PDF]