Merkimiði - Skylduarfur

Skylduarfur er sá lögákveðni arfur sem fellur til skylduerfingja. Arfur sem arfleifandi ráðstafar til skylduerfingja í formi bréfarfs telst ekki til skylduarfs.

Arfleifandi getur ekki sett neinar kvaðir á skylduarf, nema að hann skuli teljast til séreignar. Hins vegar hefur arfleifandi eitthvað svigrúm þegar kemur að því að ákveða hvaða eignir skuli úthlutaðar til hvaða skylduerfingja innan skylduarfsins.


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (18)
Dómasafn Hæstaréttar (13)
Stjórnartíðindi - Bls (10)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (7)
Alþingistíðindi (44)
Lagasafn (49)
Alþingi (27)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1951:288 nr. 28/1951[PDF]

Hrd. 1964:462 nr. 105/1963 (Erfðaskrá hjóna þrátt fyrir niðja)[PDF]
Hjónin gerðu sameiginlega erfðaskrá um að arfleifa hvort annað að öllum sínum eignum. Þau áttu engin sameiginleg börn.

Þau deyja svo með tiltölulega stuttu millibili.

Svo kom í ljós að M mátti ekki ráðstafa 1/3 hluta en K mátti það.

Erfingjarnir sóttust eftir því að ógilda erfðaskrána á grundvelli brostinna forsenda. Erfingjarnir þurftu að bera hallan af því.
Hrd. 1964:843 nr. 106/1964 (Ráðsmannskaup - Ráðskonulaun III)[PDF]

Hrd. 1979:310 nr. 59/1977 (Arður til framfærslu)[PDF]

Hrd. 1979:531 nr. 79/1977[PDF]

Hrd. 1992:2293 nr. 345/1990[PDF]

Hrd. 2002:2351 nr. 263/2002 (Dóttir og dóttursonur Ólafs)[HTML]
Sett var inn rangt nafn á jörð, líklega vegna rangrar afritunar frá annarri erfðaskrá.
Hrd. 2003:2815 nr. 242/2003[HTML]

Hrd. 2004:1453 nr. 25/2004 (Fyrirframgreiddur arfur)[HTML]
Arfurinn hafði svo sannarlega verið greiddur áður, en snerist hann eingöngu tilteknum eignum. Voru arfleifendur að ákveða tiltekinn arf í samræmi við arfleiðsluheimild eða utan hennar?

Erfitt var að leysa úr öllum álitamálum um framreikning fyrirfram greidds arfs, sérstaklega vegna þess að túlka þurfti hvaða ákvæði erfðaskrárinnar trompuðu hin.

Erfingjarnir sem fengu meira en nam sínum hlut þurftu að standa skil á því sem var umfram.

Hrd. nr. 46/2007 dags. 11. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 622/2008 dags. 4. desember 2008 (Séreign barna)[HTML]
Gerð var erfðaskrá þar sem tilgreint var að hvert barn fengi tiltekinn arfshluta og nefnt að hvert þeirra bæri að gera hana að séreign. Orðalagið var talið vera yfirlýsing en ekki kvöð.

Í Hrd. 1994:526 nr. 377/1991 (Jörðin Hagavík) var eignin gerð að séreign í kaupmála en svo var ekki í þessu máli.
Lögmaðurinn sem ritaði erfðaskrána taldi að vilji arfleifanda hefði verið sá að eignin yrði séreign.
Hrd. nr. 300/2013 dags. 31. maí 2013 (Skoðuð framlög beggja - K flutti fasteign í búið)[HTML]
K átti fasteign en hafði tekið mest að láni fyrir stofnun hjúskapar.
K og M höfðu verið gift í um þrjú ár.
Fjallaði ekki um hvort M hafði eignast einhvern hlut í eigninni.
M hafði borgað um helming af afborgunum lánsins og eitthvað aðeins meira.
Héraðsdómur hafði fallist á helmingaskipti en Hæstiréttur féllst ekki á það þar sem ekki var litið á að greiðslur M hefðu falið í sér framlag til eignamyndunar og ekki merki um fjárhagslega samstöðu.
Horft mikið á fjárhagslegu samstöðuna.
Hæstiréttur hefur fallist sjaldan á slíkar kröfur.
Hrd. nr. 28/2014 dags. 17. febrúar 2014 (Annar bróðir fær arf)[HTML]
Hjón eiga tvo syni og þau gera allt í einu erfðaskrá til hagsbóta öðrum þeirra. Eftir lát hjónanna deila bræðurnir um erfðaskrána og fannst bróðurnum sem fékk ekki arf að hjónin hafi ekki haft næga vitræna getu. Hann hafi alltaf hjálpað þeim.

Hinn bróðirinn sagði sögu um að hjónin hefðu gengist í ábyrgð fyrir þann bróður sem þau arfleiddu ekki, og þær ábyrgðir hefðu fallið fyrir lát þeirra. Þau hefðu síðan minnkað samband sitt við hann.

Hjónin fóru fjórum sinnum til lögmanns til að ræða gerð erfðaskrárinnar. Ekki voru merki um að bróðirinn sem fékk arf hafi komið að gerð erfðaskrárinnar né mætt með þeim á fundina með lögmanninum.

Ekki kom fram í vottorðinu að vottarnir væru tilkvaddir né um að þeir vissu að þetta væri erfðaskrá. Hæstiréttur taldi að þetta hafi legið fyrir í kringumstæðunum er umluktu téðar vottanir að um væri að ræða þessi atriði. Í vottorðunum var ekki tilgreint heimilisfang en ekki minnst á það í dómnum.

Haldið uppi sökum um misneytingu.
Hrd. nr. 751/2014 dags. 5. mars 2015 (Vatnsendi 8)[HTML]
Litið var svo á að ákvörðun skiptastjóra dánarbús MSH um að úthluta beinum eignarrétti jarðarinnar Vatnsenda til ÞH væri ógild þar sem MSH hefði fengið jörðina afhenta til umráða og afnota, þar sem hinn beini eignarréttur hefði ekki verið til staðar á þeim tíma. Hæstiréttur leit svo á að þau réttindi gætu aldrei gengið til baka til dánarbúsins, óháð því hvort það sé vegna brostinna forsendna fyrir erfðaskránni, andláts MSH né brot ÞH á erfðaskránni, en í síðastnefnda tilvikinu myndi jörðin ganga til næsta rétthafa frekar en aftur til dánarbúsins.
Hrd. nr. 327/2015 dags. 4. júní 2015 (Afturköllun kaupmála ógild - Staðfestingarhæfi)[HTML]
Reyndi á þýðingu orðsins „staðfestingarhæfi“.
Vottarnir voru börn hjónanna en það mátti ekki. Þau voru talin of nátengd til að geta komið með trúverðugan vitnisburð.
Hrd. nr. 46/2017 dags. 8. mars 2017 (Ofgreitt - Hafnað endurgreiðslu)[HTML]

Hrá. nr. 2024-121 dags. 13. nóvember 2024[HTML]

Hrd. nr. 50/2024 dags. 2. apríl 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-8/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-3/2018 dags. 9. apríl 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-19/2007 dags. 23. október 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-16/2015 dags. 6. janúar 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. Q-2/2017 dags. 10. júlí 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 299/2019 dags. 3. júlí 2019 (Fyrirframgreiddur arfur)[HTML][PDF]

Lrú. 512/2019 dags. 11. október 2019[HTML][PDF]

Lrú. 822/2019 dags. 12. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 146/2021 dags. 6. maí 2021[HTML][PDF]

Lrú. 809/2023 dags. 20. desember 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1951291
1964 - Registur125
1964464, 466
1979 - Registur54, 78, 110, 173
1979315, 534-535
1992 - Registur208
19922293
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1923A136
1949A140
1954A68
1962A16-17, 20, 24, 296
1976A172
1993A143
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1923AAugl nr. 20/1923 - Lög um rjettindi og skyldur hjóna[PDF prentútgáfa]
1949AAugl nr. 42/1949 - Erfðalög[PDF prentútgáfa]
1954AAugl nr. 20/1954 - Lög um vátryggingarsamninga[PDF prentútgáfa]
1962AAugl nr. 8/1962 - Erfðalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 11/1962 - Lög um breyting á lögum um ættaróðal og erfðaábúð, nr. 116 30. des. 1943[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 102/1962 - Lög um ættaróðul, ættarjarðir, erfðaábúð og sölu þjóð- og kirkjujarða[PDF prentútgáfa]
1993AAugl nr. 31/1993 - Hjúskaparlög[PDF prentútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing15Þingskjöl100, 110
Löggjafarþing31Þingskjöl345
Löggjafarþing34Þingskjöl56
Löggjafarþing35Þingskjöl1214
Löggjafarþing62Þingskjöl556
Löggjafarþing62Umræður - Fallin mál89/90
Löggjafarþing68Þingskjöl702-703, 705
Löggjafarþing73Þingskjöl213
Löggjafarþing81Þingskjöl804-805, 807-808, 813, 820, 823, 829
Löggjafarþing82Þingskjöl482-483, 485-486, 489
Löggjafarþing82Umræður (samþ. mál)561/562, 569/570
Löggjafarþing83Þingskjöl1061
Löggjafarþing92Þingskjöl1298
Löggjafarþing93Þingskjöl1646
Löggjafarþing94Þingskjöl459, 1665
Löggjafarþing97Þingskjöl243, 318, 1697
Löggjafarþing97Umræður429/430
Löggjafarþing98Þingskjöl666
Löggjafarþing98Umræður751/752
Löggjafarþing107Þingskjöl3135
Löggjafarþing108Þingskjöl514
Löggjafarþing115Þingskjöl4328
Löggjafarþing116Þingskjöl2456
Löggjafarþing126Þingskjöl3963
Löggjafarþing130Þingskjöl4440
Löggjafarþing131Þingskjöl1515
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
19452067/2068
1954 - 1. bindi1175/1176
1954 - 2. bindi2175/2176, 2215/2216
1965 - 1. bindi1177/1178
1965 - 2. bindi1473/1474, 2243/2244, 2273/2274-2279/2280
1973 - 1. bindi1175/1176
1973 - 2. bindi1591/1592, 2319/2320, 2349/2350, 2353/2354
1983 - 1. bindi1253/1254
1983 - 2. bindi1485/1486, 2167/2168, 2201/2202-2203/2204
1990 - 1. bindi1269/1270
1990 - 2. bindi1495/1496, 2133/2134, 2167/2168-2171/2172
1995880, 1252, 1262-1264, 1401
1999936, 1323, 1333-1335, 1483
20031097, 1590, 1602-1604, 1785
20071794, 1807-1809
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 31

Þingmál A31 (afstaða foreldra til skilgetinna barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 31 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1919-07-01 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 35

Þingmál A100 (réttindi og skyldur hjóna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 646 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1923-05-11 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 62

Þingmál A27 (fjárlög 1944)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 343 (breytingartillaga) útbýtt þann 1943-11-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A34 (erfðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 368 (nefndarálit) útbýtt þann 1943-11-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (Nefnd) - Ræða hófst: 1943-11-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 68

Þingmál A137 (erfðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 356 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-11-25 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 73

Þingmál A13 (vátryggingasamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1953-10-12 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 81

Þingmál A169 (erfðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-01-27 13:31:00 [PDF]

Þingmál A172 (ættaróðal og erfðaábúð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 298 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-01-27 16:26:00 [PDF]

Löggjafarþing 82

Þingmál A95 (erfðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-11-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A98 (ættaróðal og erfðaábúð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-11-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1961-11-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 83

Þingmál A193 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 377 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-12 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 92

Þingmál A238 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 505 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-04-05 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 93

Þingmál A254 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 690 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-04-12 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 94

Þingmál A46 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-10-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 492 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1974-03-14 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 97

Þingmál A45 (réttindi og skyldur hjóna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (frumvarp) útbýtt þann 1975-11-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Halldór Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A257 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 565 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-04-29 00:00:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 98

Þingmál A81 (réttindi og skyldur hjóna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 89 (frumvarp) útbýtt þann 1976-11-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Halldór Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-11-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 107

Þingmál A465 (skipti á dánarbúum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 794 (frumvarp) útbýtt þann 1985-04-29 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 108

Þingmál A26 (skipti á dánarbúum og félagsbúum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 1985-10-21 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 130

Þingmál A783 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1194 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-23 17:42:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 131

Þingmál A337 (staða samkynhneigðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 381 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-11-17 16:55:00 [HTML] [PDF]