Merkimiði - Framkvæmdarvald


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (145)
Dómasafn Hæstaréttar (93)
Umboðsmaður Alþingis (107)
Stjórnartíðindi - Bls (48)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (100)
Dómasafn Landsyfirréttar (5)
Alþingistíðindi (5814)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (71)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (383)
Lovsamling for Island (2)
Lagasafn handa alþýðu (1)
Lagasafn (100)
Lögbirtingablað (12)
Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands (1)
Samningar Íslands við erlend ríki (3)
Alþingi (9602)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1925:95 nr. 16/1925[PDF]

Hrd. 1925:149 nr. 27/1925[PDF]

Hrd. 1928:918 nr. 12/1928 (Ljóslækningatæki)[PDF]

Hrd. 1929:1027 nr. 83/1928[PDF]

Hrd. 1937:273 nr. 128/1936[PDF]

Hrd. 1937:382 nr. 179/1936[PDF]

Hrd. 1938:113 nr. 46/1937[PDF]

Hrd. 1939:536 nr. 105/1939[PDF]

Hrd. 1940:257 nr. 20/1940 (Fiskiræktar- og veiðifélag Árnesinga)[PDF]

Hrd. 1942:287 nr. 110/1942 (Ungmennadómur)[PDF]

Hrd. 1948:88 nr. 6/1948 (Takmörkun á næturakstri leigubifreiða - Skömmtun bensíns)[PDF]
Lagaákvæðin voru almenn og óljós en heimilt var að refsa viðkomandi. Líklega ekki niðurstaðan ef dæmt í dag.
Hrd. 1949:423 nr. 75/1949[PDF]

Hrd. 1958:141 nr. 173/1957 (Herrulækur)[PDF]

Hrd. 1962:460 nr. 146/1961 (Lyfsöluleyfi)[PDF]
Aðili hafði fengið konungsleyfi til reksturs verslunar en hafði verið sviptur leyfinu á árinu 1958. Í dómnum er rekið þetta sjónarmið um stigskipt valdmörk og taldi að ráðuneytið gæti ekki svipt leyfi sem konungur hafði veitt á sínum tíma, heldur heyrði það undir forseta.
Hrd. 1963:115 nr. 115/1962[PDF]

Hrd. 1966:591 nr. 80/1965 (Skattkrafa)[PDF]

Hrd. 1967:251 nr. 151/1966 (Landgræðsludómur)[PDF]

Hrd. 1967:1014 nr. 120/1967[PDF]

Hrd. 1967:1029 nr. 122/1967[PDF]

Hrd. 1968:71 nr. 147/1966 (Landsmiðjan - Landhelgisgæslan)[PDF]

Hrd. 1970:1122 nr. 153/1970[PDF]

Hrd. 1974:219 nr. 143/1973[PDF]

Hrd. 1975:404 nr. 154/1972 (Mjólkurflutningar)[PDF]

Hrd. 1975:814 nr. 62/1974 (Rafha - Gjaldskrá rafveitu)[PDF]
Samkvæmt þágildandi orkulögum sömdu stjórnir veitna gjaldskrár fyrir raforku frá héraðsrafmagnsveitum, sem ráðherrar síðan staðfestu. Rafveita Hafnarfjarðar hækkaði gjaldskrá sína og tilkynnti gjaldskrárhækkunina til viðskiptavina sinna með útsendum greiðsluseðli.

Hæstiréttur taldi breytinguna ekki hafa hlotið gildi fyrr en við birtingu hennar í Stjórnartíðindum, og þurfti því rafveitan að endurgreiða viðskiptavininum það sem ofgreitt var.
Hrd. 1979:21 nr. 206/1976[PDF]

Hrd. 1979:430 nr. 229/1976 (Báran h/f)[PDF]

Hrd. 1980:1961 nr. 123/1978[PDF]

Hrd. 1981:182 nr. 33/1978 (Mývatnsbotn)[PDF]
Greint var á um eignarhald á botni Mývatns og önnur verðmæti á botni Mývatns utan netlaga, og kröfðust landeigendur þeirra landa er lágu að Mývatni að þau teldust óskipt sameign þeirra allra. Fyrir héraði hófst málið með stefnu í júlímánuði 1974 sem að endingu varð að áðurgreindri kröfu. Ríkið höfðaði gagnsök sama mánuð sem að endingu varð sambærileg þeirra sem landeigendurnir gerðu, nema eignarhaldið færi til sín. Aukadómþing Þingeyjarsýslu dæmdi ríkinu í vil með gagnályktun á 1. tölul. 4. gr. vatnalaga nr. 15/1923 þar sem hinum málsaðilunum tókst ekki að sýna fram á að eignarrétturinn að Mývatnsbotni utan netlaga hefði stofnast með lögum eða með öðrum viðurkenndum hætti. Taldi hann í ljósi þessa að ríkið teldist réttmætur eigandi umrædds svæðis.

Fyrir Hæstarétti var málinu vísað frá héraði hvað varðaði kröfur tveggja ábúenda þar sem jarðirnar voru í ríkiseigu, sökum þess að það væri andstætt meginreglum réttarfars um aðild að aðili hafi uppi kröfur gegn sjálfum sér. Litið var svo á að frávísun þeirra krafna leiddi ekki til frávísun málsins í heild.

Hæstiréttur leit svo á að fyrir gildistöku vatnalaganna hafi engin lagaákvæði kveðið beinlínis á um eignarrétt yfir botnum stöðuvatna. Í málinu höfðu áfrýjendur ekki getað sýnt fram á að eignarréttur hafi myndast með öðrum hætti yfir botni Mývatns utan netlaga er leiddi til skerðingar eignarréttinda með 4. gr. vatnalaganna. Var ríkið því sýknað af þeirri kröfu áfrýjenda.

Hvað kröfu ríkisins varðaði vísaði Hæstiréttur til þess að 4. gr. vatnalaganna kvað heldur ekki um að ríkið teldist eigandi Mývatnsbotns utan netlaga né þeirra verðmæta sem tilheyrðu því svæði. Aukinheldur hafi ríkið heldur ekki sýnt fram á í málinu að það hafi stofnað til eignarréttarins með öðrum hætti. Voru landeigendurnir því einnig sýknaðir af kröfum ríkisins. Hins vegar kom fram að handhafar ríkisvalds gætu í skjóli valdheimilda sinna ráðið meðferð og nýtingu botns Mývatns og botnsverðmæta utan netlaga.
Hrd. 1981:1584 nr. 199/1978 (Landmannaafréttardómur síðari)[PDF]
Íslenska ríkið hóf mál fyrir aukadómþingi Rangárvallasýslu árið 1975 með eignardómsstefnu þar sem krafist var viðurkenningar á beinum eignarrétti ríkisins á Landmannaafrétti. Tilefnið var ágreiningur um réttarstöðu afréttanna vegna virkjanaframkvæmda hins opinbera við Tungnaá og Þórisvatn. Ríkið taldi sig ávallt hafa átt svæðið án þess að formleg staðfesting hafi verið á þeim rétti, en tók þó fram að það viðurkenndi þegar áunninn upprekstrarréttindi og önnur afréttarnot annarra aðila reist á lögum og venjum.

Meiri hluti aukadómþingsins féllst á kröfu íslenska ríkisins. Sératkvæði eins dómandans hljóðaði upp á sýknu af þeirri kröfu.

Meiri hluti Hæstaréttar taldi að málsvörn áfrýjenda um að þeir ættu landið en ekki ríkið hefði þegar verið tekin fyrir og dæmd í öðru máli málsaðilanna, hrd. Landmannaafréttur I. Enginn áfrýjenda gat sýnt fram á að þeir hafi haft neinn rýmri rétt til afréttanna en málsaðilar téðs máls Hæstaréttar. Annar málatilbúnaður og gögn var síðan ekki sinnt ýmist vegna vanreifunar eða vegna óskýrleika.

Þrátt fyrir þetta taldi meiri hlutinn sig bæran til að leysa úr viðurkenningarkröfu ríkisins um að það ætti beinan eignarrétt á Landmannaafrétti. Gat hann þess að Alþingi hafi ekki sett lög um þetta efni sem hefði verið eðlileg leið. Meiri hlutinn féllst ekki á þann málatilbúnað að íslenska ríkið hafi átt svæðið frá stofnun allsherjarríkisins né að beinn eignarréttur hafi stofnast með lögum eða öðrum hætti eins og eignarhefð. Tilvísanir íslenska ríkisins í námulög, vatnalög og eldri lög um nýbýli voru ekki talin duga að þessu leyti. Meiri hlutinn taldi að bærir handhafar ríkisvalds gætu sett reglur í skjóli valdheimilda sinna um meðferð og nýtingu landsvæðisins. Með hliðsjón af þessu taldi meirihlutinn að ekki væri unnt að taka kröfu íslenska ríkisins til greina.

Sératkvæði tveggja manna minni hluta Hæstaréttar voru um hið andstæða á þeim forsendum að í meginatriðum um þegar hefði verið leyst úr þeim hluta málsins fyrir Hæstarétti er varðaði veiðirétt og vatnsföll á sama svæði af hálfu sömu aðila, án þess að málatilbúnaðurinn hafi verið til þess fallinn að aðgreina það fordæmi né lögð fram ný gögn er gæfu tilefni til annarrar niðurstöðu.

Hrd. 1983:541 nr. 44/1983[PDF]

Hrd. 1986:462 nr. 204/1985 (Þungaskattur í formi kílómetragjalds)[PDF]
Vörubifreiðastjóri fór í mál til að endurheimta skatt sem hann greiddi.
Síðar voru sett lög sem heimiluðu endurgreiðslu ofgreiddra skatta.
Hrd. 1987:1018 nr. 175/1986 (Gengismunur)[PDF]

Hrd. 1990:2 nr. 120/1989 (Aðskilnaðardómur III)[PDF]
G var sakaður um skjalafals auk þess að hafa ranglega látið skrifa vörur á fyrirtæki án heimildar. Málið var rekið á dómþingi sakadóms Árnessýslu og dæmdi dómarafulltrúi í málinu en hann starfaði á ábyrgð sýslumanns. Samkvæmt skjölunum var málið rannsakað af lögreglunni í Árnessýslu og ekki séð að dómarafulltrúinn hafi haft önnur afskipti af málinu en þau að senda málið til fyrirsagnar ríkissaksóknara.

Hæstiréttur rakti forsögu þess að fyrirkomulagið hafi áður verið talist standast stjórnarskrá með vísan til 2. gr. hennar þar sem 61. gr. hennar gerði ráð fyrir því að dómendur geti haft umboðsstörf á hendi. Þessi dómsúrlausn er þekkt fyrir það að Hæstiréttur hvarf frá þessari löngu dómaframkvæmd án þess að viðeigandi lagabreytingar höfðu átt sér stað. Ný lög um aðskilnað dómsvalds og umboðsvalds í héraði höfðu verið sett en áttu ekki að taka gildi fyrr en 1. júlí 1992, meira en tveimur árum eftir að þessi dómur væri kveðinn upp.

Þau atriði sem Hæstiréttur sagði að líta ætti á í málinu (bein tilvitnun úr dómnum):
* Í stjórnarskrá lýðveldisins er byggt á þeirri meginreglu, að ríkisvaldið sé þríþætt og að sérstakir dómarar fari með dómsvaldið.
* Þær sérstöku sögulegu og landfræðilegu aðstæður, sem bjuggu því að baki, að sömu menn fara utan Reykjavíkur oftsinnis bæði með stjórnsýslu og dómstörf, hafa nú minni þýðingu en fyrr, meðal annars vegna greiðari samgangna en áður var.
* Alþingi hefur sett lög um aðskilnað dómsvalds og umboðsvalds í héraði, sem taka eigi gildi 1. júlí 1992.
* Ísland hefur að þjóðarétti skuldbundið sig til að virða mannréttindasáttmála Evrópu.
* Mannréttindanefnd Evrópu hefur einróma ályktað, að málsmeðferðin í máli Jóns Kristinssonar, sem fyrr er lýst, hafi ekki verið í samræmi við 6. gr. 1. mgr. mannréttindasáttmálans.
* Ríkisstjórn Íslands hefur, eftir að fyrrgreindu máli var skotið til Mannréttindadómstóls Evrópu, gert sátt við Jón Kristinsson, svo og annan mann sem kært hefur svipað málefni með þeim hætti sem lýst hefur verið.
* Í 36. gr. 7. tl. laga nr. 85/1936 um meðferð einkamála í héraði segir meðal annars, að dómari skuli víkja úr dómarasæti, ef hætta er á því, „að hann fái ekki litið óhlutdrægt á málavöxtu“. Þessu ákvæði ber einnig að beita um opinber mál samkvæmt 15. gr. 2. mgr. laga nr. 74/1974 um meðferð opinberra mála.
* Í máli þessu er ekkert komið fram, sem bendir til þess, að dómarafulltrúinn, sem kvað upp héraðsdóminn, hafi litið hlutdrægt á málavöxtu. Hins vegar verður að fallast á það með Mannréttindanefnd Evrópu, að almennt verði ekki talin næg trygging fyrir óhlutdrægni í dómstörfum, þegar sami maður vinnur bæði að þeim og lögreglustjórn.

Með hliðsjón af þessu leit Hæstiréttur svo á að skýra beri ætti tilvitnuð ákvæði einkamálalaga og sakamálalaga á þann hátt að sýslumanninum og dómarafulltrúanum hefði borið að víkja sæti í málinu. Hinn áfrýjaði dómur var felldur úr gildi og öll málsmeðferðin fyrir sakadómi, og lagt fyrir sakadóminn að taka málið aftur til löglegrar meðferðar og dómsálagningar.
Hrd. 1991:25 nr. 464/1990[PDF]

Hrd. 1991:30 nr. 464/1990[PDF]

Hrd. 1991:348 nr. 53/1990 (Lánskjaravísitala)[PDF]

Hrd. 1991:1186 nr. 97/1989 (Þungaskattur)[PDF]

Hrd. 1991:1690 nr. 93/1989 (Jökull hf. - Sjávarafli)[PDF]

Hrd. 1992:401 nr. 274/1991 (Staðahaldarinn í Viðey)[PDF]

Hrd. 1993:826 nr. 141/1993[PDF]

Hrd. 1995:1220 nr. 18/1992[PDF]

Hrd. 1995:1444 nr. 103/1994 (Dómarafulltrúi - Aðskilnaðardómur VI)[PDF]

Hrd. 1995:1518 nr. 135/1994[PDF]

Hrd. 1995:1908 nr. 236/1995[PDF]

Hrd. 1995:2582 nr. 186/1995 (Tollstjórinn)[PDF]

Hrd. 1995:2592 nr. 29/1994[PDF]

Hrd. 1996:582 nr. 282/1994 (Búseti)[PDF]

Hrd. 1996:1998 nr. 151/1996 (Gæsluvarðhaldsúrskurður II)[PDF]

Hrd. 1996:2956 nr. 110/1995 (Útflutningsleyfi - Samherji)[PDF]
Ekki mátti framselja vald til ráðherra um að hvort takmarka mætti innflutning á vöru og hvernig.
Hrd. 1996:3466 nr. 25/1996 (Kirkjuferja - Kaup á loðdýrahúsum)[PDF]
Meirihluti Hæstaréttar skýrði orðið ‚lán‘ í skilningi 40. gr. stjórnarskrárinnar rúmt þannig að það næði jafnframt yfir tilvik þar sem veitt væri viðtaka eldri lána í gegnum fasteignakaup. Gagnstæð skýring hefði annars leitt til víðtækari heimildir framkvæmdarvaldsins til lántöku en stjórnarskrárgjafinn ætlaðist til og skert þannig fjárstjórnarvald Alþingis.

Það athugast að oft er vísað til þessa blaðsíðutals í tengslum við dóminn ‚Kirkjuferjuhjáleiga‘, en sá dómur er í raun hrd. 1996:3482. Þessi mál eru samt sams konar.
Hrd. 1996:3482 nr. 26/1996 (Kirkjuferjuhjáleiga)[PDF]

Hrd. 1996:3563 nr. 418/1995 (Smiður búsettur á Selfossi)[PDF]

Hrd. 1996:4260 nr. 427/1995 (Jöfnunargjald á franskar kartöflur)[PDF]
Almenn lagaheimild var til staðar til að hækka jöfnunargjaldið á franskar kartöflur. Gjaldið var svo hækkað úr 40% í 190%. Ekki voru talin vera fyrir hendi réttlætanleg sjónarmið um að hækka gjaldið eins mikið og gert var. Íslenska ríkið gat ekki sýnt fram á að vandi við niðurgreiðslur og erlendir markaðir hafi verið sjónarmið sem íslenska ríkið hafi byggt á við beitingu þeirrar heimildar.
Hrd. 1997:2563 nr. 42/1997 (Reykhóll)[PDF]

Hrd. 1997:2578 nr. 43/1997[PDF]

Hrd. 1998:799 nr. 305/1997[PDF]

Hrd. 1998:2528 nr. 418/1997 (Sjálfstæði dómarafulltrúa og 6. gr. MSE)[PDF]
Mál hafði verið dæmt af dómarafulltrúa í héraði sem var svo talin vera andstæð stjórnarskrá. Málsaðilinn höfðaði skaðabótamál vegna aukins málskostnaðar og var fallist á bótaskyldu vegna þessa, þrátt fyrir að slíkt fyrirkomulag hafi tíðkast lengi vel.
Hrd. 1998:2640 nr. 295/1998[PDF]

Hrd. 1998:2908 nr. 394/1998 (Vanhæfi héraðsdómara)[PDF]

Hrd. 1998:3460 nr. 50/1998 (Lyfjaeftirlitsgjald I)[PDF]
Lyfsala var gert að greiða Lyfjaeftirliti ríkisins eftirlitsgjald sem skilgreint var í reglugerð sem tiltekið hlutfall „veltu og/eða umfangi eftirlitsskyldrar starfsemi“. Hæstiréttur taldi að skýra hefði lagaákvæðið á þann hátt að um væri að ræða heimild til þess að leggja á þjónustugjald og ekki voru færð viðhlítandi rök af hálfu stjórnvalda fyrir því að veltan ein og sér endurspeglaði þörfina á eftirliti með einstökum lyfjabúðum. Eftirlitsgjaldið sem lagt var á með reglugerðinni var ekki talið standast kröfur 40. og 77. gr. stjórnarskrárinnar.
Hrd. 1998:3599 nr. 46/1998 (Héraðsdýralæknir)[PDF]

Hrd. 1998:4471 nr. 465/1998[PDF]

Hrd. 1998:4552 nr. 312/1998 (Flutningur Landmælinga Íslands)[PDF]
Ráðherra gaf út fyrirmæli um að færa ætti Landmælingar Íslands frá Reykjavík til Akraness. Hæstiréttur taldi að þrátt fyrir að engin bein fyrirmæli væru um það í lögum að ríkisstofnunin skuli staðsett í Reykjavík væri það ekki til þess að ráðherra hefði frjálst val um staðsetningu hennar. Ákvarðanir um heimili stofnunar og varnarþing væru meðal grundvallaratriða í skipulagi hennar og því yrðu breytingar sem þessar að hafa skýra heimild í almennum lögum.
Hrd. 1999:747 nr. 50/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3780 nr. 64/1999 (Bára Siguróladóttir - Búnaðarmálasjóðsgjald II)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4631 nr. 211/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1228 nr. 82/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1621 nr. 15/2000 (Stjörnugrís I)[HTML][PDF]
Of víðtækt framsal til ráðherra um hvort framkvæmdir þyrftu að fara í mat á umhverfisáhrifum.
Hrd. 2000:1825 nr. 30/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3252 nr. 157/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2001:2458 nr. 209/2001[HTML]

Hrd. 2002:2855 nr. 310/2002[HTML]

Hrd. 2002:3066 nr. 121/2002 (Sýslumaður á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Hrd. 2003:673 nr. 568/2002 (Kárahnjúkamál II)[HTML]

Hrd. 2003:2313 nr. 168/2003 (Kaupréttur að jörð - Stóri-Klofi)[HTML]

Hrd. 2004:584 nr. 490/2003[HTML]

Hrd. 2004:3398 nr. 358/2004 (Siðanefnd Háskóla Íslands)[HTML]

Hrd. 2004:3691 nr. 174/2004 (Atlantsskip)[HTML]

Hrd. 2004:3796 nr. 48/2004 (Biskupstungur - Framaafréttur - Úthlíð)[HTML]
Íslenska ríkið stefndi í héraði nánar tilgreindum aðilum til ógildingar á tilteknum hluta úrskurðar óbyggðanefndar er fjallaði um tiltekin mörk milli eignarlands og þjóðlenda. Gagnsakarmál voru höfðuð af tveim stefndu í málinu.

Niðurstaða héraðsdóms var staðfesting úrskurðar óbyggðanefndar að öllu leyti nema að landið í kringum Hagafell, eins og það var afmarkað í úrskurðinum, teldist afréttur Bláskógabyggðar. Öðrum kröfum gagnstefnenda var vísað frá dómi.

Hæstiréttur staðfesti héraðsdóm, að hluta til með vísan til forsendna hans. Í dómnum rekur Hæstiréttur niðurstöðu hrd. Landmannaafréttur I og II, markmið laga þjóðlendulaga, og III. kafla laganna um setningu og hlutverk óbyggðanefndar. Fyrsta landsvæðið sem nefndin fjallaði um var norðanverð Árnessýsla sem hún gerði í sjö málum. Málið sem var skotið til dómstóla var eitt þeirra.

Hæstiréttur taldi greina þurfti, í ljósi þjóðlendulaganna, á milli þjóðlendna og ríkisjarða þar sem íslenska ríkið ætti ekki beinan eignarrétt að svæðum er teljast til þjóðlendna. Sérstaða þjóðlendna væri sú að um væri að ræða forræði yfir tilteknum heimildum á landi sem enginn gæti sannað eignarrétt sinn að.

Fyrir dómi hélt íslenska ríkið því fram að óbyggðanefnd hafi hafnað málatilbúnaði íslenska ríkisins um að nánar afmörkuð landsvæði teldust til þjóðlenda en án þess að taka afstöðu til þess hvaða aðilar teldust vera handhafar eignarréttinda innan þess. Taldi íslenska ríkið því rétt að krefjast endurskoðunar á þeim hluta úrskurðarins þar sem óbyggðanefnd á að hafa lagt alla sönnunarbyrðina á íslenska ríkið um að ekki sé um eignarland að ræða.

Til stuðnings máli sínu vísaði ríkið meðal annars til landamerkjalaga nr. 5/1882 en þar hafi fyrst verið kveðið á um skyldu til jarðeigenda um að gera landamerkjabréf fyrir jarðir sínar. Þau bréf hafi verið einhliða samin og því ekki tæk sem sönnun á eignarhaldi og þar að auki merki um að jarðeigendur hafi í einhverjum tilvikum verið að eigna sér eigandalaust land. Um mörk landsvæða í slíkum landamerkjabréfum sé um að ræða samning milli hlutaðeigandi aðila sem sé ríkinu óviðkomandi. Þá væri heldur ekki hægt að líta svo á að athugasemdalausar þinglýsingar landamerkjabréfa hafi falið í sér viðurkenningu ríkisins á efni þeirra, hvort sem það hafi verið með athöfn eða athafnaleysi.

Af hálfu stefndu í málinu var þeim málflutningi ríkisins andmælt á þeim forsendum að landamerki hvað aðliggjandi jarðir ræðir séu samkomulag þeirra eigenda og að íslenska ríkið ætti að bera sönnunarbyrðina fyrir því að hin þinglýstu jarðamerki væru röng. Séu lagðar fram ríkari kröfur um eignarheimildir myndi það leiða til meira ónæðis og kostnaðar en gagnvart öðrum landeigendum, ásamt því að leiða til óvissu um eignarréttinn. Athugasemdalaus þinglýsing hafi þar að auki falið í sér réttmætar væntingar þinglýsenda.

Hæstiréttur taldi að þinglýsing landamerkjabréfa væri ekki óyggjandi sönnun á mörkum lands heldur þyrfti að meta hvert bréf sérstaklega. Þar leit hann meðal annars á það hvort eigendur aðliggjandi jarða hafi samþykkt mörkin og hvort ágreiningur hefði verið borinn upp. Þá voru aðrar heimildir og gögn jafnan metin samhliða. Með hliðsjón af þessu mati var ekki fallist á kröfu íslenska ríkisins um ógildingu úrskurðar óbyggðanefndar.

Hrd. 2004:4285 nr. 422/2004[HTML]

Hrd. 2006:3810 nr. 498/2005 (Stafafell - Lón í Hornafirði)[HTML]

Hrd. nr. 429/2006 dags. 10. maí 2007 (Skemmtibáturinn Harpa)[HTML]

Hrd. nr. 262/2007 dags. 24. janúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 366/2007 dags. 23. apríl 2008 (Portus - Tónlistarhúsið Harpan)[HTML]
Tveir aðilar sem höfðu ekki verið valdir til að fá sérleyfi til byggingar, eign og rekstur tónlistar- og ráðstefnuhúsið Hörpuna, kröfðust afrits af samkomulags sem Austurhöfn-TR ehf., fyrirtæki stofnað af íslenska ríkinu og Reykjavíkurborg, gerði við Portus ehf. Þeirri beiðni var synjað af hálfu Ríkiskaupa og Reykjavíkurborgar og var henni skotið til úrskurðarnefndar upplýsingamála sem féllst svo á beiðnina.

Hæstiréttur hafnaði málsástæðu um að samningurinn félli utan við gildissvið upplýsingalaga og vísaði þar á meðal að í þeim lögum hefði ekki verið neinn áskilnaður um ákvörðun er varðaði rétt eða skyldu manna. Þá var einnig getið þess í dómnum að Ríkiskaup sáu um þau innkaup sem voru aðdragandi samningins auk þess að hann var undirritaður af fulltrúum íslenska ríkisins og Reykjavíkurborgar. Ljóst var að Ríkiskaup og Reykjavíkurborg höfðu haft samninginn undir höndum vegna verkefna þeirra á sviði stjórnsýslu.
Hrd. nr. 404/2008 dags. 2. september 2008 (Arnórsstaðir)[HTML]

Hrd. nr. 188/2010 dags. 18. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 412/2010 dags. 14. apríl 2011 (Bótaábyrgð ráðherra vegna dómaraskipunar)[HTML]
Sérstök dómnefnd hafði farið yfir umsóknir um skipun í embætti héraðsdómara og flokkaði þrjá efstu umsækjendurna sem hæfustu. Aðili sem raðaðist í 5. sæti í röð dómnefndarinnar hafði verið aðstoðarmaður dómsmálaráðherra er fór með skipunarvaldið. Ad hoc ráðherra var svo settur yfir málið og vék frá niðurstöðu dómnefndarinnar með því að skipa þann aðila.

Einn af þeim sem dómnefndin hafði sett í flokk hæfustu fór svo í bótamál gegn ríkinu og ad hoc ráðherrann sjálfan. Hæstiréttur sýknaði aðila af kröfunni um fjárhagstjón þar sem umsækjandinn hafði ekki sannað að hann hefði hlotið stöðuna þótt ákvörðun ad hoc ráðherrans hefði verið í samræmi við niðurstöðu dómnefndarinnar. Hins vegar taldi Hæstiréttur að bæði ad hoc ráðherrann og íslenska ríkið bæru sameiginlega miskabótaábyrgð með því að fara framhjá honum á listanum og velja umsækjanda sem var neðar á lista dómnefndarinnar.
Hrd. nr. 293/2010 dags. 22. september 2011 (Þorvaldsstaðir og Hamar)[HTML]

Hrd. nr. 294/2010 dags. 22. september 2011[HTML]

Hrd. nr. 4/2012 dags. 17. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 277/2012 dags. 8. nóvember 2012 (Stjörnugríssamruni)[HTML]

Hrd. nr. 65/2013 dags. 11. febrúar 2013 (Fæðubótarefni - Beis ehf. gegn íslenska ríkinu)[HTML]

Hrd. nr. 137/2013 dags. 14. mars 2013 (Útgáfa afsals)[HTML]

Hrd. nr. 596/2012 dags. 16. maí 2013 (Deka Bank Deutsche Girozentrale gegn íslenska ríkinu)[HTML]

Hrd. nr. 749/2012 dags. 30. maí 2013 (Lagaheimild skilyrða fyrir eftirgjöf á vörugjaldi)[HTML]

Hrd. nr. 333/2013 dags. 28. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 353/2014 dags. 16. júní 2014 (Wow air)[HTML]

Hrd. nr. 527/2014 dags. 18. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 95/2015 dags. 18. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 167/2015 dags. 12. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 585/2014 dags. 7. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 115/2015 dags. 29. október 2015 (Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda)[HTML]
Fjallar um mörk stjórnvalds og einkaréttarlegs lögaðila.
Umboðsmaður hafði í mörg ár byggt á því að þar sem Söfnunarsjóðinn ynni á grundvelli sérlaga félli sjóðurinn undir eftirlit umboðsmanns. Hæstiréttur var ósammála þar sem sjóðurinn starfaði einnig samkvæmt hinum almennu lögum um lífeyrissjóði.
Hrd. nr. 168/2015 dags. 17. desember 2015[HTML]

Hrd. 628/2015 dags. 25. febrúar 2016 (Endurupptökunefnd)[HTML]
Nefnd á vegum framkvæmdavaldsins fékk það vald að fella úr gildi dóma dómstóla. Hæstiréttur taldi það andstætt stjórnarskrá þar sem það fór gegn verkaskiptingu þriggja handhafa ríkisvalds.
Hrd. nr. 523/2015 dags. 22. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 711/2015 dags. 22. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 584/2015 dags. 26. maí 2016 (Smygl á Litla Hrauni)[HTML]
Löggjafinn má kveða á með almennum hætti á um hvaða háttsemi telst refsiverð og láta stjórnvaldi eftir að útfæra regluna nánar í stjórnvaldsfyrirmælum, en hins vegar var löggjafanum óheimilt að veita stjórnvaldi svo víðtækt vald að setja efnisreglu frá grunni. Framsalið braut því í bága við meginreglu 1. mgr. 69. gr. stjórnarskrárinnar um skýrleika refsiheimilda.
Hrd. nr. 550/2015 dags. 26. maí 2016 (Smygl á munum og efnum inn í fangelsi)[HTML]

Hrd. nr. 826/2016 dags. 12. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 838/2016 dags. 17. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 839/2016 dags. 17. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 223/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 387/2016 dags. 2. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 189/2017 dags. 25. apríl 2017 (Hamarshjáleiga)[HTML]

Hrd. nr. 451/2017 dags. 31. júlí 2017 (Landsréttur)[HTML]

Hrd. nr. 452/2017 dags. 31. júlí 2017 (Landsréttur)[HTML]

Hrd. nr. 779/2016 dags. 21. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 94/2017 dags. 28. september 2017 (Hvassafell)[HTML]

Hrd. nr. 591/2017 dags. 19. desember 2017 (Skipun landsréttardómara)[HTML]

Hrd. nr. 592/2017 dags. 19. desember 2017 (Skipun landsréttardómara)[HTML]

Hrd. nr. 666/2016 dags. 18. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 667/2016 dags. 18. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 521/2017 dags. 27. september 2018 (Guðmundar- og Geirfinnsmálið II - Sýkna)[HTML]

Hrd. nr. 492/2017 dags. 1. nóvember 2018[HTML]

Hrd. nr. 385/2017 dags. 1. nóvember 2018[HTML]

Hrd. 601/2015 dags. 20. febrúar 2019[HTML]

Hrd. nr. 34/2018 dags. 14. maí 2019 (Jöfnunarsjóður sveitarfélaga - Tekjustofnum sveitarfélaga breytt með reglugerð)[HTML]
Gerð var breyting á lögum og með reglugerð var kveðið á um að sum sveitarfélög fengju ekki jöfnunargjöldin lengur. Sveitarfélagið var ekki sátt og fer fram á það við dómi að íslenska ríkið greiði þeim samsvarandi upphæð og ef niðurfellingin hefði ekki orðið.

Hæstiréttur klofnaði í niðurstöðu sinni. Meiri hlutinn taldi að hér væri um að ræða of víðtækt framsal valds og féllst því á kröfu sveitarfélagsins. Ágreiningurinn milli meiri og minni hluta virðist felast í því hversu strangar kröfur þarf að gera til slíks framsals.
Hrd. 12/2018 dags. 21. maí 2019 (Endurupptaka - Skattur - Ne bis in idem)[HTML]

Hrd. nr. 24/2019 dags. 6. júní 2019[HTML]

Hrd. nr. 23/2020 dags. 11. febrúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 22/2020 dags. 11. febrúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 26/2020 dags. 4. mars 2021[HTML]

Hrd. nr. 34/2019 dags. 12. mars 2021[HTML]

Hrd. nr. 35/2019 dags. 12. mars 2021 (Markaðsmisnotkun - Landsbankinn)[HTML]

Hrá. nr. 2021-98 dags. 15. júní 2021[HTML]

Hrd. nr. 21/2021 dags. 11. nóvember 2021[HTML]

Hrd. nr. 22/2021 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Hrd. nr. 25/2022 dags. 9. maí 2022[HTML]

Hrá. nr. 2023-73 dags. 10. júlí 2023[HTML]

Hrd. nr. 39/2023 dags. 22. desember 2023[HTML]

Hrá. nr. 2024-4 dags. 14. febrúar 2024[HTML]

Hrd. nr. 15/2024 dags. 20. nóvember 2024[HTML]

Hrd. nr. 19/2024 dags. 4. desember 2024[HTML]

Hrd. nr. 18/2024 dags. 9. desember 2024[HTML]

Hrd. nr. 56/2024 dags. 21. maí 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 27. september 2016 (Guðmundur Runólfsson kærir ákvörðun Fiskistofu um álagningu veiðigjalds)[HTML]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd neytendamála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 2/2022 (Kæra Símans hf. á ákvörðun Neytendastofu frá 24. janúar 2022.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 8/2014 (Kæra Kosts lágvöruverðsverslunar ehf. á ákvörðun Neytendastofu 2. apríl 2014 nr. 16/2014.)[PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökunefnd

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 20/2017 dags. 17. nóvember 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Félagsdómur

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-1/2023 dags. 6. febrúar 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Fjarskiptastofa

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 5/2023 dags. 13. júní 2023[PDF]

Fara á yfirlit

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR16070033 dags. 21. september 2016 (Synjun um að falla frá kröfu um fjártryggingu vegna greiðslufrests vegna greiðslufrests)[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. T-2/2008 dags. 2. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-69/2012 dags. 6. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-92/2020 dags. 16. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-86/2020 dags. 10. maí 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1364/2023 dags. 20. mars 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-292/2006 dags. 6. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-321/2005 dags. 15. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1939/2006 dags. 19. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1173/2008 dags. 8. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1172/2008 dags. 8. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7649/2009 dags. 19. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-55/2011 dags. 28. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4808/2011 dags. 4. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8613/2009 dags. 28. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-189/2012 dags. 20. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1974/2012 dags. 27. september 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-6/2012 dags. 26. október 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-4/2013 dags. 20. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2723/2013 dags. 27. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2923/2013 dags. 14. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3373/2013 dags. 9. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1001/2014 dags. 16. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2534/2015 dags. 18. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1932/2015 dags. 16. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1130/2014 dags. 12. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-928/2014 dags. 12. september 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. M-96/2016 dags. 30. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2014/2017 dags. 7. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1922/2017 dags. 7. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2014/2017 dags. 15. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1922/2017 dags. 15. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-495/2017 dags. 14. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-188/2017 dags. 14. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-187/2017 dags. 14. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1330/2017 dags. 15. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-136/2017 dags. 9. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3902/2017 dags. 30. maí 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3870/2017 dags. 29. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-723/2018 dags. 25. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-415/2018 dags. 25. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2682/2018 dags. 20. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2000/2018 dags. 11. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4962/2014 dags. 25. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3248/2018 dags. 18. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3247/2018 dags. 18. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3211/2019 dags. 26. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1776/2020 dags. 30. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3902/2019 dags. 30. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-154/2020 dags. 1. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-466/2020 dags. 4. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4962/2014 dags. 8. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1852/2021 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6219/2019 dags. 4. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3216/2021 dags. 4. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4043/2021 dags. 11. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3847/2022 dags. 15. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5866/2022 dags. 6. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2665/2023 dags. 14. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-508/2021 dags. 20. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6120/2024 dags. 6. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-4/2006 dags. 25. janúar 2007[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-191/2022 dags. 8. febrúar 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Innviðaráðuneytið

Úrskurður Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN22010975 dags. 26. september 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd húsamála

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 53/2012 dags. 3. apríl 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd jafnréttismála

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 11/1999 dags. 7. janúar 2000[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 14/2006 dags. 16. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 2/2012 dags. 28. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 7/2020 dags. 26. ágúst 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útboðsmála

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2023 dags. 21. nóvember 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útlendingamála

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 75/2015 í máli nr. KNU15020005 dags. 24. júní 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 355/2017 í máli nr. KNU17050042 dags. 29. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 354/2017 í máli nr. KNU17050041 dags. 29. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 469/2017 í máli nr. KNU17070028 dags. 24. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 99/2018 í máli nr. KNU17120007 dags. 1. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 325/2019 í máli nr. KNU19050026 dags. 27. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 476/2019 í málum nr. KNU19060039 o.fl. dags. 11. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 512/2019 í máli nr. KNU19080017 dags. 7. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 178/2020 í máli nr. KNU20030014 dags. 14. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 185/2025 í máli nr. KNU25010005 dags. 6. mars 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 187/2025 í máli nr. KNU25010007 dags. 6. mars 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 84/2021 dags. 28. janúar 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 32/2023 dags. 30. október 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 27/2025 dags. 8. október 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 592/2018 dags. 27. september 2018[HTML][PDF]

Lrd. 400/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 399/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 398/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 397/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 396/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 243/2018 dags. 21. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 526/2018 dags. 8. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 97/2019 dags. 25. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 349/2019 dags. 6. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 857/2018 dags. 27. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 856/2018 dags. 27. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 274/2019 dags. 13. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 680/2019 dags. 19. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 678/2019 dags. 19. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 739/2019 dags. 19. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 250/2020 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 671/2020 dags. 21. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 666/2020 dags. 11. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 744/2020 dags. 25. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 432/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 686/2021 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 461/2022 dags. 27. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 442/2022 dags. 24. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 674/2022 dags. 16. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 141/2024 dags. 12. apríl 2024[HTML][PDF]

Lrú. 337/2024 dags. 22. maí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 337/2024 dags. 28. maí 2024[HTML]

Lrú. 229/2025 dags. 26. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 98/2024 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 727/2025 dags. 24. október 2025[HTML][PDF]

Lrú. 760/2025 dags. 6. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 826/2024 dags. 27. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Landsyfirréttur

Lyrd. 1916:896 í máli nr. 36/1916[PDF]

Fara á yfirlit

Mannréttindadómstóll Evrópu

Dómur MDE Sannikov gegn Rússlandi dags. 6. mars 2025 (176/22)[HTML]

Fara á yfirlit

Matsnefnd eignarnámsbóta

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2016 dags. 3. nóvember 2016[HTML]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Lánasjóðs íslenskra námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-02/2018 dags. 27. febrúar 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Menningar- og viðskiptaráðuneytið

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins í máli nr. MVF23090236 dags. 1. júlí 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Nefnd um dómarastörf

Ákvörðun Nefndar um dómarastörf í máli nr. 5/2019 dags. 6. mars 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Óbyggðanefnd

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Þingvallakirkjuland og efstu jarðir í Þingvallahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Grímsnesafréttur og jarðir umhverfis Lyngdalsheiði í Grímsnes- og Grafningshreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Laugardalsafréttur og efstu jarðir í Laugardalshreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Hrunamannaafréttur og efstu lönd í Hrunamannahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Öræfi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2016 dags. 3. maí 2018 (Svæði 9A - Dalasýsla að undanskildum fyrrum Skógarstrandarhreppi - Hörðudalshreppur og Miðdalahreppur vestan Miðár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Snæfellsjökull og landsvæði sunnan og austan hans)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Eyrarbotn)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Fjalllendið milli Elliða og Lágafells auk Baulárvalla)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Austurhluti fyrrum Barðastrandarhrepps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Skálmardalsheiði og hluti Þingmannaheiðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Ísafjarðardjúps, Álftafjarðar og Önundarfjarðar, auk Stigahlíðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2023 dags. 17. október 2024 (Austurland og Norðausturland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2023 dags. 17. október 2024 (Norðurland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2023 dags. 17. október 2024 (Vesturland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2023 dags. 17. október 2024 (Strandir - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2023 dags. 17. október 2024 (Norðurland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Útmannasveit, Borgarfjörður, Víkur og Loðmundarfjörður)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Landsvæði milli Norðfjarðar og Skriðdals)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Gilsárdalsafrétt, sunnanverður Skriðdalshreppur og Breiðdalur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Landsvæði inn af Hamarsfirði og Álftafirði)[PDF]

Fara á yfirlit

Persónuvernd

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2001/40 dags. 26. júlí 2001[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2001/494 dags. 9. apríl 2002[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2002/17 dags. 8. febrúar 2005[HTML]

Álit Persónuverndar dags. 11. janúar 2007[HTML]

Álit Persónuverndar dags. 22. janúar 2007[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2007/497 dags. 26. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2013/369 dags. 12. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/1783 dags. 16. júní 2017[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/1799 dags. 31. maí 2018[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2018/1741 dags. 22. maí 2019[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2020092340 dags. 24. nóvember 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Póst- og fjarskiptastofnun

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 8/2009 dags. 1. apríl 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 9/2009 dags. 1. apríl 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 38/2010 dags. 22. nóvember 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 16/2020 dags. 30. desember 2020[PDF]

Fara á yfirlit

Ríkistollanefnd

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 2/2007[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 3/2007[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 4/2007[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 5/2007[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 6/2007[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 7/2007[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 5/2013[PDF]

Fara á yfirlit

Samgönguráðuneytið

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 14/2005 dags. 27. janúar 2006 (Mál nr. 14/2005)[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppniseftirlitið

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2015 dags. 22. október 2015[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Samkeppnisráð

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 8/1995 dags. 16. febrúar 1995[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 11/1999 dags. 2. desember 1999[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 21/2004 dags. 28. október 2004[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd félagsþjónustu og húsnæðismála

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 14/2010 dags. 22. febrúar 2011[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 9/2006 dags. 24. ágúst 2006[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 51/2003 í máli nr. 66/2002 dags. 13. nóvember 2003[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 111/2015 í máli nr. 26/2014 dags. 15. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 142/2021 í máli nr. 105/2021 dags. 10. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 99/2022 í máli nr. 37/2022 dags. 19. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 83/2023 í máli nr. 3/2023 dags. 15. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 162/2025 í máli nr. 128/2025 dags. 28. október 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-102/2000 dags. 7. september 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-103/2000 dags. 7. september 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-121/2001 dags. 31. júlí 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-130/2001 dags. 24. september 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-134/2001 dags. 15. nóvember 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-188/2004 dags. 27. september 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-264/2007 dags. 27. júní 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-269/2007 dags. 11. desember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-273/2007 dags. 21. desember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 285/2008 dags. 29. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 290/2008 dags. 19. desember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 291/2008 dags. 19. desember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-307/2009 dags. 16. júlí 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-309/2009 dags. 14. ágúst 2009[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. A-312/2009 (Kostnaðargreiðslur til þingmanna)

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-312/2009 dags. 24. september 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-328/2010 dags. 28. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-344/2010 dags. 1. september 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-372/2011 dags. 31. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-373/2011 dags. 28. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-381/2011 dags. 14. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-390/2011 dags. 25. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-396/2011 dags. 29. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-399/2011 dags. 29. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-439/2012 dags. 5. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-454/2012 dags. 15. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 578/2015 dags. 15. maí 2015[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 704/2017 (Uppreist æru)
Úrskurðarnefndin vísaði til þess að umbeðnar upplýsingar lægju fyrir á vef Hæstaréttar.
Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 704/2017 dags. 11. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 726/2018 dags. 9. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 746/2018 dags. 27. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 782/2019 dags. 5. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 779/2019 dags. 5. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 821/2019 dags. 10. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 820/2019 dags. 10. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 828/2019 dags. 27. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 909/2020 dags. 11. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 950/2020 dags. 23. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 980/2021 dags. 22. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 991/2021 dags. 30. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1045/2021 dags. 29. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1093/2022 dags. 29. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1145/2023 dags. 25. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1152/2023 dags. 30. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1201/2024 dags. 13. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1229/2024 dags. 3. desember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1268/2025 dags. 9. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1276/2025 dags. 28. maí 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 326/2017 dags. 16. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 529/2010 dags. 15. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 159/2021 dags. 19. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 293/2022 dags. 24. ágúst 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Velferðarráðuneytið

Úrskurður Velferðarráðuneytisins nr. 014/2015 dags. 22. september 2015 (Stjórnsýslukæra vegna áminningar Embættis landlæknis)[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 355/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 202/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 110/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 169/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 192/2017[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 26/1988 dags. 29. desember 1988[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1313/1994 dags. 17. ágúst 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1014/1994 dags. 24. nóvember 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1132/1994 dags. 8. janúar 1996 (Tollgæslustjóri - Birting ákvörðunar um valdframsal)[HTML]
Tollgæslustjóri kvartaði yfir því að ríkistollstjóri hefði gengið inn á lögbundið svið hans vegna deiluefnis hvort embættin tvö væru hliðsett stjórnvöld eða hvort tollgæslustjóri væri lægra sett stjórnvald gagnvart ríkistollstjóra. Starfssvið ríkistollstjóra þótti ekki nógu skýrt afmarkað í lögum og tók þá ráðuneytið ýmsar ákvarðanir um skipulagsbreytingar um framkvæmd tollamála, meðal annars með því að skipa tollgæslustjóra undir stjórn ríkistollstjóra með valdframsali og tilkynnt um þær breytingar með bréfi.

Umboðsmaður taldi tollgæslustjórann hafa verið bundinn af þeirri ákvörðun frá þeirri birtingu. Hins vegar taldi umboðsmaður að slíkar skipulagsbreytingar hefðu ekki einungis þýðingu fyrir stjórnvaldið sem fengið valdið framselt, heldur einnig önnur stjórnvöld og almenning. Hefði það verið til marks um vandaða stjórnsýsluhætti að birta þessi fyrirmæli ráðherra um valdframsal, og beindi umboðsmaður því til ráðherra að sambærileg fyrirmæli yrðu framvegis birt í samræmi við lög.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1395/1995 (Svæðisráð málefna fatlaðra)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1246/1994 dags. 23. febrúar 1996 (Úthlutunarnefnd atvinnuleysisbóta)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1249/1994 (Umsýslugjald Fasteignamats ríkisins)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1391/1995 dags. 26. júní 1996 (Umboðsmaður barna)[HTML]
Umsækjandi hafði verið skrifstofustjóri í ráðuneytinu og hafði ráðherrann því mikla þekkingu á störfum hans. Hins vegar höfðu þeir aðilar spilað bridds. Umboðsmaður taldi það ekki leiða til vanhæfis enda ekki sýnt á nána vináttu.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1437/1995 dags. 1. október 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1442/1995 dags. 23. desember 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1825/1996 dags. 16. maí 1997[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1517/1995 dags. 30. júní 1997 (Mengunar- og heilbrigðiseftirlitsgjöld)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2151/1997 (Birting EES-gerða)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2140/1997 dags. 14. maí 1998 (Krókabátar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2211/1997 dags. 4. september 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2271/1997 (Launakjör skrifstofustjóra í Stjórnarráðinu)[HTML]
Kvartað var yfir að kjaranefnd hafi brotið gegn lagaskyldu um að nefndin ætti að ákvarða launin eftir aðstæðum hverju sinni.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1885/1996 dags. 1. desember 1998 (Skilyrði um hámarksaldur fyrir starfsþjálfun)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2638/1999 (Fjallskilgjald í Dalasýslu)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2440/1998 dags. 24. janúar 2001 (Landsvirkjun)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2654/1999 dags. 7. febrúar 2001[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2887/1999 dags. 21. febrúar 2001[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3137/2000 dags. 16. maí 2001 (Friðhelgi fjölskyldu - Dvalarleyfi)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3152/2001 dags. 12. september 2001[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3307/2001 dags. 10. maí 2002 (Ótímabundið dvalarleyfi)[HTML]
Í þágildandi lögum voru engin skilyrði um hvenær viðkomandi uppfyllti skilyrði til að öðlast tímabundið né ótímabundið dvalarleyfi. Stjórnvöldum var því fengið mikið svigrúm. Stjórnvald setti reglu er mælti fyrir að dvöl í þrjú ár leiddi til ótímabundins dvalarleyfis. Einstaklingur fékk dvalarleyfi og ári síðar var tímabilið lengt í fimm ár og látið gilda afturvirkt.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3195/2001 dags. 2. ágúst 2002 (Skipagjald)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3261/2001 (Vínveitingaleyfi)[HTML]
Sýslumaður var talinn hafa verið vanhæfur um að taka ákvörðun um leyfi til staðar þar sem sýna átti nektardans þar sem sýslumaðurinn skrifaði á undirskriftarlista gegn opnun slíkra staða.
Umboðsmaður byggði á traustssjónarmiðum í málinu.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3466/2002 (Launakjör presta)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3409/2002 dags. 21. febrúar 2003 (Flugumferðarstjórar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3490/2002 (Skipun í embætti sýslumanns)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3796/2003 dags. 10. október 2003[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3882/2003 dags. 3. maí 2004 (Dómaraskipun)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4495/2005[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5103/2007 dags. 22. nóvember 2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4552/2005 dags. 10. júní 2008 (Málefni aldraðra)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5018/2007 dags. 30. júní 2008 (Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5141/2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5328/2008 (Hæfi til að stunda leigubifreiðaakstur)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4992/2007 (Eftirlitsgjald vegna heilbrigðisskoðunar á sláturdýrum)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5220/2008 dags. 30. desember 2008 (Skipun héraðsdómara)[HTML]
Sonur Davíðs Oddssonar, ÞD, sótti um dómaraembætti og fjallað um málið í nefnd. Nefndin raðaði ÞD ekki hátt. Settur dómsmálaráðherra í málinu fór yfir gögnin og tók ákvörðun. Ráðherra taldi að þekking á sviði þjóðaréttar væri umsækjanda ekki til tekna og skipaði því ÞD. UA taldi að það mat hefði ekki verið forsvaranlegt.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5387/2008[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5718/2009 dags. 7. júlí 2009 (Einelti)[HTML]
Ráðherra gæti borið skyldu til þess að bregðast við í tilefni kvörtunar starfsmanns undirstofnunar um einelti gagnvart honum. Reglurnar kváðu um að starfsmaðurinn ætti að beina kvörtunum um einelti til forstöðumanns en starfsmaðurinn hafði beint henni til ráðuneytisins þar sem kvörtunin sneri að meintu einelti forstöðumannsins sjálfs. Ráðuneytið sagðist ekkert geta gert þegar starfsmaðurinn leitaði til þess. UA taldi að reglurnar myndu vart þjóna tilgangi sínum ef þær yrðu túlkaðar með þeim hætti sem gert var.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5769/2009 dags. 28. september 2009[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5836/2009 dags. 3. desember 2009[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6092/2010 dags. 13. september 2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5347/2008 dags. 17. nóvember 2010 (Innflutningur á eggjum)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5927/2010 dags. 14. febrúar 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6222/2010 dags. 26. ágúst 2011 (Afnotamissir af bifreið)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6070/2010 dags. 18. júlí 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6327/2011 dags. 20. september 2011 (Íslandsstofa)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6783/2011 dags. 26. mars 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6620/2011 dags. 7. nóvember 2012 (Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6691/2011 dags. 30. nóvember 2012[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 7064/2012 dags. 12. mars 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6211/2010 dags. 31. júlí 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6395/2011 dags. 27. september 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7193/2012 dags. 20. nóvember 2013 (Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda - Kostnaður við innheimtu lífeyrissjóðsiðgjalda)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7037/2012 dags. 28. nóvember 2014 (Félagsstofnun stúdenta)[HTML]
Umboðsmaður Alþingis taldi óskýrt í lögum hvort Félagsstofnun stúdenta væri opinber aðili í skilningi laga um opinber innkaup og taldi sér ekki fært að taka afstöðu um hvort frávísun kærunefndar útboðsmála væri réttmæt eður ei. Hann benti viðkomandi fagráðherra og Alþingi á téða óvissu.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8122/2014 dags. 22. janúar 2015 (Lekamál í innanríkisráðuneytinu)[HTML]
Álitamálið var, litið út frá hæfisreglum, hvort þær hafi verið brotnar með samskiptum ráðherra við lögreglustjórann um rannsókn hins síðarnefnda á lekamálinu.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8181/2014 dags. 22. apríl 2015 (Flutningur Fiskistofu)[HTML]
Ef stjórnvaldsathöfn varðar grundvallaratriði í skipulagi stofnunar eða þjónustu, og þar með hversu íþyngjandi hún er fyrir borgarana, þ.m.t. starfsmenn stofnunarinnar, þá þarfnast hún sterkari lagastoðar en ella.

Umboðsmaður taldi ámælisvert að enginn lögfræðinga ráðuneytisins hefði vakið athygli á fordæminu í Hrd. 1998:4552 nr. 312/1998 (Flutningur Landmælinga Íslands).
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9174/2017 dags. 7. júlí 2017[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9345/2017 dags. 28. febrúar 2018[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9510/2017 dags. 24. apríl 2018[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9248/2017 dags. 25. júlí 2018[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9305/2017 dags. 30. nóvember 2018[HTML]
Fjallar um fjallskil, þ.e. réttur til að reka fé upp á land og beita. Sveitarfélögin skipuleggja smalanir á afrétti til að hreinsa þá og leggja á þjónustugjöld á aðila sem í reynd hafi upprekstrarrétt til að standa undir kostnaðnum.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9513/2017 dags. 19. desember 2018[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9937/2018 dags. 31. desember 2018[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9730/2018 dags. 22. janúar 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9977/2019 dags. 14. febrúar 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9886/2018 dags. 26. mars 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10034/2018 dags. 28. mars 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9622/2018 dags. 23. september 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9629/2018 dags. 28. september 2020[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10957/2021 dags. 26. febrúar 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5117/2007 dags. 31. desember 2008[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10811/2020 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10801/2020 dags. 23. apríl 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11204/2021 dags. 10. ágúst 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11499/2022 dags. 14. febrúar 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. F109/2022 dags. 3. mars 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. F108/2022 dags. 15. mars 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11623/2022 dags. 30. mars 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11610/2022 dags. 20. apríl 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11747/2022 dags. 30. júní 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11900/2022 dags. 7. nóvember 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11985/2022 dags. 12. janúar 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. F125/2023 dags. 13. mars 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12157/2023 dags. 27. apríl 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12248/2023 dags. 25. júlí 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. F139/2023 dags. 15. ágúst 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12448/2023 dags. 22. nóvember 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12449/2023 dags. 22. nóvember 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12437/2023 dags. 27. nóvember 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12441/2023 dags. 14. desember 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12576/2024 dags. 12. apríl 2024[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. F124/2022 dags. 6. maí 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12747/2024 dags. 22. maí 2024[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12230/2023 dags. 5. júní 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12822/2024 dags. 16. júlí 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. F150/2024 dags. 16. júlí 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12860/2024 dags. 27. ágúst 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12787/2024 dags. 16. október 2024[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. F83/2018 dags. 14. febrúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 66/2025 dags. 31. mars 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 63/2025 dags. 31. mars 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 90/2025 dags. 9. apríl 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 321/2025 dags. 31. júlí 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 428/2025 dags. 25. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Landsyfirréttar og Hæstaréttar Danmerkur í íslenskum málum

ÁrBls. nr.
1830-183724, 26
1837-184529
1853-185731
1913-1916899
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1925-1929 - Registur26, 127
1925-192996, 923, 1029-1030
1935 - Registur67
1937 - Registur55, 61, 151
1937279, 385
1938 - Registur46, 48
1938114
1939539
1940261
1942287
194888
1949425
1958145-146
1962474
1966599
1967 - Registur146, 174
1967258, 1019
196875
1974245
1975822
197928, 436
1981215, 1616
1986465
19871023
19906
1991 - Registur194
199127, 30, 359, 1190, 1196, 1691, 1697-1698
1992404
1993828-829
19952589
19962958, 3473, 3489, 3568, 4271, 4273
19972575, 2590
1998 - Registur359-360
1998809-810, 2529, 2535, 2538-2539, 2911, 3467, 3473, 3610, 4478, 4557, 4563, 4565
1999748, 3784, 4020, 4022, 4640, 4943
2000911, 1231-1232, 1350, 1621, 1624, 1627, 1828, 3264, 3266, 3557, 3562
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1874B24
1875A8
1876B48
1902B211
1920A11
1926B182
1931A52
1943A135, 144-145
1950A193
1963A164, 304
1978A29
1978C45
1985A64
1985C190
1986A55
1990A46
1993C736
1994A268, 378
1995A4
1996C52
1997A245, 282, 476
1998A76
1998C74
1999A194
1999B2832-2833
2000A453
2001C92, 381
2002C140
2004C161-162, 204, 209, 214, 460, 463
2005A12, 426
2005B1320, 1332, 1434
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1875AAugl nr. 2/1875 - Auglýsing um verksvið landshöfðingjans yfir Íslandi[PDF prentútgáfa]
1876BAugl nr. 43/1876 - Brjef landshöfðingja til biskups um lausn frá embættum[PDF prentútgáfa]
1902BAugl nr. 82/1902 - Skýrsla um aðalfund amtsráðs Norðuramtsins 17.—21. júní 1902[PDF prentútgáfa]
1920AAugl nr. 9/1920 - Stjórnarskrá konungsríkisins Íslands[PDF prentútgáfa]
1926BAugl nr. 86/1926 - Reglugjörð fyrir alþýðuskólann á Eiðum[PDF prentútgáfa]
1931AAugl nr. 30/1931 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að láta öðlast gildi ákvæðin í samningi milli Íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar um innheimtu meðlaga[PDF prentútgáfa]
1943AAugl nr. 64/1943 - Lög um birtingu laga og stjórnvaldaerinda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 73/1943 - Auglýsing um viðskiptasamning, er gerður var í Reykjavík hinn 27. ágúst 1943 milli Íslands og Bandaríkja Ameríku[PDF prentútgáfa]
1950AAugl nr. 86/1950 - Auglýsing um fullgildingu á alþjóðasamþykkt um félagafrelsi og verndun þess[PDF prentútgáfa]
1963AAugl nr. 66/1963 - Siglingalög[PDF prentútgáfa]
1978AAugl nr. 4/1978 - Lög um aðild Íslands að alþjóðasamningi um ræðissamband[PDF prentútgáfa]
1978CAugl nr. 8/1978 - Auglýsing um aðild Íslands að Vínarsamningnum um ræðissamband[PDF prentútgáfa]
1985CAugl nr. 7/1985 - Auglýsing um hafréttarsamning Sameinuðu þjóðanna[PDF prentútgáfa]
1986AAugl nr. 12/1986 - Lög um ríkisendurskoðun[PDF prentútgáfa]
1990AAugl nr. 31/1990 - Lög um kyrrsetningu, lögbann o.fl.[PDF prentútgáfa]
1993CAugl nr. 31/1993 - Auglýsing um samning um Evrópska efnahagssvæðið og bókun um breytingu á samningnum[PDF prentútgáfa]
1994AAugl nr. 137/1994 - Lög um breytingu á lögum nr. 32 12. maí 1978, um hlutafélög, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
1995AAugl nr. 2/1995 - Lög um hlutafélög[PDF prentútgáfa]
1996CAugl nr. 16/1996 - Auglýsing um samning um einkaréttarleg áhrif af brottnámi barna til flutnings milli landa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
1997AAugl nr. 78/1997 - Lög um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 83/1997 - Lög um breytingar á sérákvæðum í lögum er varða réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 137/1997 - Lög um Kennaraháskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
1998AAugl nr. 15/1998 - Lög um dómstóla[PDF prentútgáfa]
1998CAugl nr. 18/1998 - Auglýsing um stofnsamning Fjölþjóðlegu fjárfestingarábyrgðastofnunarinnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
1999BAugl nr. 937/1999 - Reglur um skipan deilda og skora við Kennaraháskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
2000AAugl nr. 155/2000 - Lög um breytingu á tollalögum, nr. 55/1987, með síðari breytingum, o.fl.[PDF prentútgáfa]
2001CAugl nr. 31/2001 - Auglýsing um gerðir sem fela í sér breytingar á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002CAugl nr. 18/2002 - Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004CAugl nr. 4/2004 - Auglýsing um samning á sviði refsiréttar um spillingu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/2004 - Auglýsing um gildistöku viðbótarsamnings við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild Slóveníu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 15/2004 - Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 59/2004 - Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005BAugl nr. 612/2005 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um sameiginlegar reglur um almenningsflug og um stofnun Flugöryggisstofnunar Evrópu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 652/2005 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 593/1993, um málsmeðferð og valdsvið eftirlitsstofnunar EFTA á sviði samkeppni samkvæmt samningnum um Evrópska efnahagssvæðið, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005CAugl nr. 13/2005 - Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 14/2005 - Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 15/2005 - Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna[PDF vefútgáfa]
2006AAugl nr. 46/2006 - Lög um breyting á lögreglulögum, nr. 90 13. júní 1996, og lögum um framkvæmdarvald ríkisins í héraði, nr. 92 1. júní 1989[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 176/2006 - Lög um ráðstafanir í kjölfar samnings við Bandaríkin um skil á varnarsvæðinu á Keflavíkurflugvelli[PDF vefútgáfa]
2006BAugl nr. 120/2006 - Reglugerð um breyting á reglugerð um stjórnsýsluumdæmi sýslumanna, nr. 57 5. febrúar 1992, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 578/2006 - Auglýsing um gildistöku verklagsreglna í hagskýrslugerð[PDF vefútgáfa]
2006CAugl nr. 48/2006 - Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna[PDF vefútgáfa]
2007AAugl nr. 24/2007 - Lög um breytingar á ýmsum lögum er varða útgáfu leyfa o.fl.[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 56/2007 - Lög um samvinnu stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 84/2007 - Lög um opinber innkaup[PDF vefútgáfa]
2007BAugl nr. 66/2007 - Reglugerð um stjórnsýsluumdæmi sýslumanna og lögregluumdæmi lögreglustjóra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 585/2007 - Reglugerð um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1328/2007 - Reglugerð um (14.) breytingu á reglugerð nr. 301/1995 um eftirlit með sáðvöru[PDF vefútgáfa]
2008AAugl nr. 34/2008 - Varnarmálalög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 147/2008 - Lög um breyting á tollalögum, nr. 88/2005, og fleiri lögum[PDF vefútgáfa]
2010AAugl nr. 51/2010 - Lög um breyting á lögum um framkvæmdarvald ríkisins í héraði, nr. 92/1989, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 90/2010 - Lög um stjórnlagaþing[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 162/2010 - Lög um breytingar á ýmsum lögum vegna sameiningar ráðuneyta, sbr. lög nr. 121/2010, um breytingu á lögum um Stjórnarráð Íslands, nr. 73/1969, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2010BAugl nr. 733/2010 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 66, 2. febrúar 2007 um stjórnsýsluumdæmi sýslumanna og lögregluumdæmi lögreglustjóra, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2011AAugl nr. 68/2011 - Lög um rannsóknarnefndir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 84/2011 - Lög um breytingu á lögum nr. 55/1991, um þingsköp Alþingis (nefndaskipan, eftirlitshlutverk Alþingis o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 115/2011 - Lög um Stjórnarráð Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 126/2011 - Lög um breytingar á ýmsum lögum vegna heildarendurskoðunar á lögum um Stjórnarráð Íslands[PDF vefútgáfa]
2011BAugl nr. 744/2011 - Reglugerð um notkun og markaðssetningu fóðurs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 800/2011 - Reglugerð um eftirlit með þjónustu og hlutum sem geta haft hernaðarlega þýðingu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1281/2011 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 66/2007 um stjórnsýsluumdæmi sýslumanna og lögregluumdæmi lögreglustjóra[PDF vefútgáfa]
2012BAugl nr. 840/2012 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 66, 2. febrúar 2007 um stjórnsýsluumdæmi sýslumanna og lögregluumdæmi lögreglustjóra, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2014AAugl nr. 50/2014 - Lög um framkvæmdarvald og stjórnsýslu ríkisins í héraði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 51/2014 - Lög um breytingu á lögreglulögum, nr. 90/1996, með síðari breytingum (fækkun lögregluumdæma, aðskilnaður embætta lögreglustjóra og sýslumanna, hæfiskröfur)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 114/2014 - Lög um byggingarvörur[PDF vefútgáfa]
2014BAugl nr. 610/2014 - Gjaldskrá fyrir þjónustu sýslumanna utan hefðbundins vinnutíma og starfsstöðva[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1060/2014 - Reglugerð um innheimtumenn ríkissjóðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1294/2014 - Reglugerð um miðlun upplýsinga um matvæli til neytenda[PDF vefútgáfa]
2014CAugl nr. 1/2014 - Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna[PDF vefútgáfa]
2016AAugl nr. 47/2016 - Lög um breytingu á lögum nr. 68/2011, um rannsóknarnefndir (skipun rannsóknarnefnda o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 130/2016 - Lög um kjararáð[PDF vefútgáfa]
2016BAugl nr. 361/2016 - Reglugerð um eftirlit með þjónustu og hlutum sem geta haft hernaðarlega þýðingu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1086/2016 - Auglýsing um gildistöku meginreglna í hagskýrslugerð[PDF vefútgáfa]
2017BAugl nr. 520/2017 - Reglugerð um gagnasöfnun og upplýsingagjöf stofnana vegna bókhalds Íslands yfir losun gróðurhúsalofttegunda og bindingu kolefnis úr andrúmslofti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 532/2017 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 1151/2014 um umdæmi sýslumanna, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 834/2017 - Reglugerð um vöktun, vottun og skýrslugjöf vegna losunar koldíoxíðs frá sjóflutningum[PDF vefútgáfa]
2018AAugl nr. 90/2018 - Lög um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 141/2018 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna afnáms ákvæða um uppreist æru[PDF vefútgáfa]
2018BAugl nr. 1279/2018 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 834/2010 um flúoraðar gróðurhúsalofttegundir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1400/2018 - Reglugerð um breyting á reglugerð um aðgerðir gegn hryðjuverkastarfsemi nr. 448/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2019BAugl nr. 1089/2019 - Auglýsing um gildistöku meginreglna í hagskýrslugerð[PDF vefútgáfa]
2020BAugl nr. 241/2020 - Reglugerð um innheimtumenn ríkissjóðs[PDF vefútgáfa]
2021AAugl nr. 50/2021 - Lög um breytingu á lögreglulögum, lögum um dómstóla og lögum um framkvæmdarvald og stjórnsýslu ríkisins í héraði (eftirlit með lögreglu, lögregluráð o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2021BAugl nr. 777/2021 - Reglugerð um gildistöku á reglugerð (ESB) 2021/953 um ramma um útgáfu, sannprófun og viðurkenningu samvirkandi vottorða um bólusetningu, próf og bata til að auðvelda frjálsa för á meðan COVID-19 heimsfaraldurinn stendur yfir[PDF vefútgáfa]
2021CAugl nr. 44/2021 - Auglýsing um reglugerð (ESB) 2021/168 og ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 388/2021 varðandi fjárhagslegar viðmiðanir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 93/2021 - Auglýsing um breytingu á bókun 4 við samning EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls[PDF vefútgáfa]
2022AAugl nr. 6/2022 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
2022BAugl nr. 248/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 306/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1093/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2023BAugl nr. 179/2023 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 393/2023 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 908/2023 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2024BAugl nr. 866/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1000/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1151/2014 um umdæmi sýslumanna[PDF vefútgáfa]
2025AAugl nr. 5/2025 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
2025BAugl nr. 498/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1027/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1056/2025 - Reglugerð um komu- og brottfararkerfið[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1057/2025 - Reglugerð um samvirkni upplýsingakerfa Evrópusambandsins á sviði landamæra, vegabréfsáritana, lögreglu- og dómsmálasamstarfs, verndarmála og fólksflutninga[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Þjóðfundurinn 1851Þingskjöl29, 93, 100
Þjóðfundurinn 1851Umræður149
Ráðgjafarþing1Umræður3-4
Ráðgjafarþing3Umræður846, 849
Ráðgjafarþing4Umræður359, 484, 489, 496, 502, 654-655, 664, 690, 693, 726, 1051
Ráðgjafarþing5Umræður614, 729
Ráðgjafarþing6Umræður21, 249, 251-252, 293, 528, 532, 645, 849, 863, 1010
Ráðgjafarþing7Þingskjöl66
Ráðgjafarþing7Umræður193, 833, 967, 1284, 1621
Ráðgjafarþing8Umræður55, 447, 552, 1548, 1744, 1817
Ráðgjafarþing9Þingskjöl72, 291, 521
Ráðgjafarþing9Umræður986
Ráðgjafarþing10Þingskjöl407, 429, 450-451, 492
Ráðgjafarþing10Umræður93, 911, 919
Ráðgjafarþing11Þingskjöl12, 456-457, 483, 615-616, 620, 635
Ráðgjafarþing11Umræður850-851, 855, 857-858, 862-863, 865, 870-871, 875, 882-884, 970-971, 996, 999
Ráðgjafarþing12Þingskjöl14-15, 21, 35, 39, 260, 344, 387
Ráðgjafarþing12Umræður526, 554, 593, 720, 731, 738-739
Ráðgjafarþing13Þingskjöl8, 435-436, 443, 457-458, 537, 623, 637
Ráðgjafarþing13Umræður714, 752-753, 758, 815-816
Ráðgjafarþing14Þingskjöl2, 191, 266
Ráðgjafarþing14Umræður3, 147, 336
Löggjafarþing1Seinni partur32, 75, 88, 125, 127, 131, 136, 205, 300, 375, 385
Löggjafarþing2Fyrri partur641
Löggjafarþing3Umræður440-441, 999
Löggjafarþing4Þingskjöl369
Löggjafarþing4Umræður1119
Löggjafarþing5Þingskjöl138, 367, 391
Löggjafarþing5Umræður (Nd.) #1191/192, 881/882
Löggjafarþing5Umræður (Nd.) #211/12, 83/84-85/86
Löggjafarþing6Þingskjöl113, 180-181, 268, 309, 380, 398
Löggjafarþing6Umræður (Nd.)353/354, 527/528, 635/636-637/638, 1149/1150-1151/1152, 1359/1360, 1479/1480-1481/1482
Löggjafarþing7Þingskjöl20
Löggjafarþing7Umræður (Ed. og sþ.)49/50, 123/124, 227/228, 231/232-233/234, 317/318-319/320
Löggjafarþing7Umræður (Nd.)127/128, 171/172, 307/308
Löggjafarþing8Þingskjöl123, 246, 469
Löggjafarþing8Umræður (Ed. og sþ.)31/32, 241/242, 325/326
Löggjafarþing8Umræður (Nd.)97/98, 499/500, 615/616, 1155/1156
Löggjafarþing9Þingskjöl180, 264-265, 309, 347, 473, 559, 571-573
Löggjafarþing9Umræður (Ed. og sþ.)529/530, 535/536-537/538, 609/610, 623/624, 637/638-639/640
Löggjafarþing9Umræður (Nd.)443/444, 449/450, 495/496
Löggjafarþing10Þingskjöl128, 273, 292
Löggjafarþing10Umræður (Ed. og sþ.)121/122, 589/590, 631/632
Löggjafarþing10Umræður (Nd.)59/60, 113/114, 491/492, 545/546, 569/570, 587/588, 703/704
Löggjafarþing11Þingskjöl159, 245
Löggjafarþing11Umræður (Ed. og sþ.)481/482
Löggjafarþing11Umræður (Nd.)881/882, 1737/1738
Löggjafarþing12Þingskjöl7, 77
Löggjafarþing13Þingskjöl118, 138
Löggjafarþing13Umræður (Nd.)433/434
Löggjafarþing14Þingskjöl335, 359, 546
Löggjafarþing14Umræður (Nd.)1819/1820
Löggjafarþing15Umræður (Nd.)25/26
Löggjafarþing16Þingskjöl186
Löggjafarþing17Þingskjöl284
Löggjafarþing18Þingskjöl194
Löggjafarþing19Þingskjöl293
Löggjafarþing21Þingskjöl789
Löggjafarþing21Umræður (Nd.)1377/1378
Löggjafarþing22Þingskjöl178-179, 418, 764
Löggjafarþing22Umræður (Nd.)2051/2052
Löggjafarþing24Umræður (Nd.)993/994
Löggjafarþing25Umræður (Nd.)217/218, 361/362
Löggjafarþing26Umræður (Nd.)1361/1362
Löggjafarþing28Umræður (samþ. mál)1591/1592
Löggjafarþing28Umræður - Fallin mál645/646, 775/776
Löggjafarþing29Umræður - Fallin mál861/862-863/864, 1075/1076
Löggjafarþing31Þingskjöl314, 663, 711, 824, 872, 947
Löggjafarþing31Umræður (samþ. mál)659/660, 805/806, 1443/1444
Löggjafarþing32Umræður (samþ. mál)229/230
Löggjafarþing33Þingskjöl70
Löggjafarþing35Umræður (samþ. mál)235/236
Löggjafarþing37Þingskjöl36, 42, 181
Löggjafarþing37Umræður (samþ. mál)27/28, 97/98, 1469/1470
Löggjafarþing37Umræður - Fallin mál685/686, 709/710, 717/718, 721/722, 725/726, 729/730-731/732
Löggjafarþing38Umræður (samþ. mál)577/578, 1743/1744
Löggjafarþing38Umræður - Fallin mál1215/1216
Löggjafarþing39Umræður (samþ. mál)2439/2440, 3013/3014, 3031/3032, 3561/3562
Löggjafarþing39Umræður - Fallin mál1219/1220
Löggjafarþing40Þingskjöl248
Löggjafarþing40Umræður (samþ. mál)2321/2322
Löggjafarþing40Umræður (þáltill. og fsp.)415/416
Löggjafarþing41Þingskjöl1104
Löggjafarþing41Umræður (samþ. mál)547/548, 597/598, 607/608, 653/654
Löggjafarþing41Umræður - Fallin mál243/244
Löggjafarþing42Þingskjöl168, 992-993, 1006-1009, 1013, 1144
Löggjafarþing42Umræður (samþ. mál)1573/1574
Löggjafarþing42Umræður - Fallin mál231/232-233/234, 377/378, 429/430-431/432, 441/442, 453/454
Löggjafarþing43Þingskjöl537, 717
Löggjafarþing43Umræður - Fallin mál163/164, 167/168, 173/174, 219/220, 525/526, 1233/1234, 1245/1246, 1253/1254, 1275/1276, 1287/1288
Löggjafarþing43Umræður (þáltill. og fsp.)113/114
Löggjafarþing44Þingskjöl255, 660
Löggjafarþing45Þingskjöl130, 241, 487, 983, 1089
Löggjafarþing45Umræður (samþ. mál)881/882, 1289/1290
Löggjafarþing45Umræður - Fallin mál695/696, 735/736, 831/832, 843/844, 847/848, 893/894
Löggjafarþing46Þingskjöl415
Löggjafarþing46Umræður - Fallin mál365/366, 703/704, 707/708, 727/728, 767/768
Löggjafarþing48Umræður (samþ. mál)335/336, 1339/1340, 2583/2584, 2821/2822
Löggjafarþing48Umræður - Fallin mál291/292
Löggjafarþing49Þingskjöl358, 936, 940-941
Löggjafarþing49Umræður (samþ. mál)971/972, 1027/1028, 1471/1472, 2293/2294
Löggjafarþing50Umræður (samþ. mál)813/814, 1155/1156
Löggjafarþing50Umræður (þáltill. og fsp.)119/120, 129/130, 141/142
Löggjafarþing51Umræður (samþ. mál)341/342
Löggjafarþing51Umræður - Fallin mál603/604, 607/608, 669/670
Löggjafarþing52Þingskjöl450
Löggjafarþing52Umræður (samþ. mál)271/272, 549/550
Löggjafarþing52Umræður - Fallin mál33/34, 273/274
Löggjafarþing53Umræður (samþ. mál)361/362, 855/856, 887/888, 939/940, 967/968
Löggjafarþing53Umræður - Fallin mál97/98
Löggjafarþing53Umræður (þáltill. og fsp.)51/52, 57/58, 135/136, 217/218, 271/272
Löggjafarþing54Þingskjöl253, 354
Löggjafarþing54Umræður (samþ. mál)309/310, 929/930
Löggjafarþing54Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir67/68
Löggjafarþing55Umræður (samþ. mál)749/750
Löggjafarþing55Umræður - Fallin mál119/120
Löggjafarþing57Umræður39/40
Löggjafarþing59Þingskjöl322
Löggjafarþing59Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir69/70, 291/292, 311/312
Löggjafarþing60Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir141/142
Löggjafarþing61Umræður (samþ. mál)495/496, 525/526, 847/848
Löggjafarþing61Umræður - Fallin mál11/12, 523/524
Löggjafarþing62Þingskjöl223-224, 349, 365
Löggjafarþing62Umræður (samþ. mál)145/146, 371/372, 715/716-717/718, 889/890
Löggjafarþing62Umræður - Fallin mál41/42
Löggjafarþing62Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir445/446
Löggjafarþing63Þingskjöl1, 106, 313, 393
Löggjafarþing63Umræður (samþ. mál)55/56, 93/94, 127/128, 769/770, 1229/1230, 1291/1292
Löggjafarþing63Umræður - Fallin mál9/10
Löggjafarþing63Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir379/380, 719/720
Löggjafarþing64Umræður (samþ. mál)1573/1574
Löggjafarþing66Þingskjöl479, 789, 797
Löggjafarþing66Umræður (samþ. mál)541/542, 669/670, 677/678, 709/710, 731/732, 797/798, 827/828, 849/850
Löggjafarþing66Umræður - Fallin mál227/228
Löggjafarþing66Umræður (þáltill. og fsp.)227/228
Löggjafarþing67Þingskjöl636, 725, 845, 966
Löggjafarþing67Umræður (samþ. mál)95/96, 373/374
Löggjafarþing67Umræður - Fallin mál489/490, 501/502
Löggjafarþing67Umræður (þáltill. og fsp.)379/380, 389/390
Löggjafarþing68Þingskjöl714
Löggjafarþing68Umræður - Fallin mál7/8
Löggjafarþing68Umræður (þáltill. og fsp.)571/572, 805/806
Löggjafarþing69Þingskjöl673, 742, 969, 1032
Löggjafarþing69Umræður (samþ. mál)295/296, 561/562, 1297/1298
Löggjafarþing69Umræður - Fallin mál231/232, 235/236, 299/300
Löggjafarþing70Þingskjöl199, 202, 956-957, 969-970, 975
Löggjafarþing70Umræður (samþ. mál)625/626, 1159/1160
Löggjafarþing70Umræður (þáltill. og fsp.)165/166
Löggjafarþing71Umræður (þáltill. og fsp.)359/360
Löggjafarþing72Þingskjöl264, 333
Löggjafarþing72Umræður (samþ. mál)817/818
Löggjafarþing73Þingskjöl390
Löggjafarþing74Umræður (samþ. mál)1675/1676
Löggjafarþing76Umræður (samþ. mál)2069/2070
Löggjafarþing76Umræður - Fallin mál67/68
Löggjafarþing77Umræður (samþ. mál)661/662
Löggjafarþing77Umræður - Fallin mál93/94, 103/104
Löggjafarþing77Umræður (þáltill. og fsp.)391/392
Löggjafarþing78Þingskjöl293
Löggjafarþing81Þingskjöl699
Löggjafarþing81Umræður (þáltill. og fsp.)879/880
Löggjafarþing82Þingskjöl154, 1226-1227
Löggjafarþing82Umræður (samþ. mál)1597/1598-1599/1600
Löggjafarþing83Þingskjöl390, 1047, 1055
Löggjafarþing84Umræður (þáltill. og fsp.)551/552
Löggjafarþing85Þingskjöl848, 853, 1267
Löggjafarþing86Þingskjöl341, 346
Löggjafarþing86Umræður - Óútrædd mál129/130
Löggjafarþing87Þingskjöl950, 954
Löggjafarþing88Þingskjöl1389, 1392
Löggjafarþing89Þingskjöl311, 609
Löggjafarþing89Umræður (samþ. mál)979/980
Löggjafarþing90Þingskjöl339
Löggjafarþing90Umræður (þáltill. og fsp.)527/528
Löggjafarþing92Þingskjöl1292
Löggjafarþing92Umræður (samþ. mál)363/364
Löggjafarþing94Þingskjöl706-707, 710-713, 715-716
Löggjafarþing94Umræður21/22
Löggjafarþing98Þingskjöl1774, 1778-1781, 1783-1784
Löggjafarþing98Umræður513/514
Löggjafarþing99Þingskjöl343, 1521
Löggjafarþing100Þingskjöl374, 440
Löggjafarþing102Þingskjöl1620, 1673
Löggjafarþing103Þingskjöl297
Löggjafarþing105Þingskjöl806-815, 817, 2358-2359, 2368, 2721, 2732-2733, 2735, 2746-2748
Löggjafarþing105Umræður849/850-853/854, 2233/2234-2253/2254, 2703/2704-2709/2710, 2715/2716, 2749/2750-2753/2754
Löggjafarþing106Umræður1237/1238
Löggjafarþing107Þingskjöl969, 2388-2390, 3218, 3364, 3526, 3531-3532, 3537-3538, 4059-4060, 4129
Löggjafarþing108Þingskjöl418, 435, 653, 872, 899, 901, 913, 1045-1046, 1526, 1742-1743, 2009, 2203, 2205-2208, 2214, 2220, 2225-2226, 2231-2232, 2319, 2397, 2498, 2504, 2509-2510, 2515, 2898, 2907, 2909, 2911-2914, 2916-2917
Löggjafarþing108Umræður1993/1994, 2365/2366, 2605/2606-2607/2608, 2645/2646, 2649/2650, 2663/2664, 3331/3332, 3501/3502, 3505/3506, 3589/3590, 3737/3738, 3793/3794, 4437/4438, 4481/4482
Löggjafarþing109Þingskjöl416, 547, 556, 558, 560-562, 564-566, 671, 673, 714, 848, 1191, 1197, 1202-1203, 1208, 1284, 1295, 1311, 1375, 1553, 1697-1700, 1964, 2552, 2686
Löggjafarþing109Umræður197/198-199/200, 807/808, 849/850, 885/886, 1025/1026, 1141/1142, 1277/1278, 1345/1346, 1411/1412, 1541/1542-1543/1544, 1661/1662-1663/1664, 1931/1932, 2039/2040, 2111/2112, 2495/2496, 2519/2520-2521/2522, 2527/2528, 2587/2588, 2645/2646, 2719/2720, 2819/2820, 2897/2898, 2903/2904-2907/2908, 3341/3342, 3525/3526-3529/3530, 3731/3732, 3899/3900, 4169/4170-4171/4172, 4501/4502, 4581/4582
Löggjafarþing110Þingskjöl439, 614, 1600, 2485, 2580, 2882, 2887-2888, 2893-2894, 3106, 3360, 3372, 3512, 3514, 3545-3546, 3548-3551, 3556-3557, 3560, 3562, 3565, 3572
Löggjafarþing110Umræður187/188, 259/260, 269/270-271/272, 281/282, 315/316, 483/484, 531/532, 539/540, 571/572, 577/578, 583/584, 611/612, 871/872, 903/904-905/906, 965/966, 969/970, 1085/1086, 1093/1094, 1123/1124, 1463/1464, 1727/1728, 2027/2028, 2301/2302, 2417/2418, 2441/2442, 2459/2460-2461/2462, 2597/2598-2599/2600, 3083/3084, 3221/3222-3223/3224, 3229/3230, 3233/3234, 3269/3270, 3273/3274, 3303/3304-3305/3306, 3399/3400-3401/3402, 3437/3438, 3575/3576, 3583/3584-3585/3586, 3601/3602, 3609/3610, 3625/3626-3629/3630, 3653/3654, 3663/3664-3665/3666, 3681/3682-3683/3684, 3687/3688, 3697/3698, 3703/3704-3705/3706, 3709/3710, 3715/3716, 3719/3720-3721/3722, 3743/3744, 3753/3754, 3759/3760, 3777/3778, 3817/3818, 3889/3890, 4113/4114, 4469/4470, 4591/4592, 4693/4694, 4721/4722-4723/4724, 5385/5386, 5513/5514, 5721/5722-5723/5724, 5729/5730, 5779/5780, 5783/5784, 5873/5874, 6011/6012, 6019/6020, 6095/6096, 6117/6118, 6183/6184, 6205/6206, 6277/6278, 6285/6286, 6289/6290-6291/6292, 6301/6302, 6383/6384-6385/6386, 6621/6622, 6627/6628, 6633/6634-6635/6636, 6923/6924, 6939/6940, 7007/7008, 7019/7020, 7023/7024-7025/7026, 7119/7120, 7153/7154, 7159/7160, 7223/7224, 7387/7388, 7611/7612, 7683/7684-7689/7690, 7753/7754, 7815/7816-7819/7820, 7825/7826, 7829/7830-7833/7834, 7841/7842, 7861/7862, 7951/7952, 7965/7966, 7969/7970
Löggjafarþing111Þingskjöl799, 801-802, 816, 889, 1071, 1114-1115, 1117-1120, 1125-1126, 1129-1131, 1168, 1311, 2173, 2178, 2199, 2208, 2213, 2426, 2428, 2503, 2781, 3059, 3062, 3570
Löggjafarþing111Umræður29/30, 49/50, 55/56, 273/274, 291/292-293/294, 329/330, 379/380, 465/466, 567/568, 623/624, 1009/1010, 1047/1048, 1281/1282, 1359/1360, 1731/1732, 1743/1744, 1747/1748, 1771/1772, 1893/1894, 1965/1966, 2079/2080, 2083/2084-2085/2086, 2089/2090, 2133/2134, 2165/2166-2167/2168, 2187/2188, 2375/2376, 2823/2824, 2855/2856, 3295/3296, 3343/3344-3349/3350, 3415/3416, 3433/3434, 3483/3484, 3535/3536, 3603/3604, 3641/3642, 3797/3798, 3807/3808, 3927/3928, 3969/3970-3973/3974, 4015/4016, 4019/4020, 4047/4048, 4053/4054, 4065/4066, 4089/4090, 4139/4140, 4163/4164-4165/4166, 4183/4184, 4189/4190, 4239/4240, 4269/4270, 4521/4522, 4553/4554-4555/4556, 4597/4598-4599/4600, 4621/4622, 4747/4748-4751/4752, 4755/4756-4759/4760, 4855/4856, 4957/4958, 5091/5092-5093/5094, 5101/5102, 5105/5106, 5109/5110, 5153/5154, 5419/5420, 5425/5426-5431/5432, 5469/5470-5471/5472, 5625/5626, 5685/5686-5687/5688, 5699/5700, 5739/5740, 5769/5770, 5791/5792, 5893/5894, 6029/6030, 6033/6034, 6039/6040-6043/6044, 6051/6052, 6063/6064, 6073/6074, 6081/6082, 6145/6146, 6561/6562, 6685/6686, 6699/6700, 6751/6752, 6907/6908, 6929/6930, 6953/6954, 6967/6968, 6981/6982-6983/6984, 6987/6988, 7059/7060, 7081/7082, 7143/7144, 7253/7254, 7361/7362, 7395/7396, 7401/7402, 7429/7430, 7449/7450, 7457/7458-7463/7464, 7481/7482-7483/7484, 7531/7532, 7579/7580, 7591/7592, 7599/7600, 7677/7678, 7803/7804
Löggjafarþing112Þingskjöl495, 500, 817-818, 820, 910, 1267, 1666, 1721, 1727-1728, 1737, 1819, 1821, 1826, 2402, 2544, 2551, 2562, 2749, 2946, 3179, 3433, 3893, 3895, 3999, 4250, 4271, 4293, 4297, 4544, 4597-4598, 4628, 4819, 4845, 4847, 5093, 5196, 5253, 5257, 5261
Löggjafarþing112Umræður9/10, 31/32, 35/36, 43/44, 63/64, 71/72, 105/106, 157/158, 179/180, 217/218, 239/240, 335/336, 369/370-371/372, 379/380, 659/660, 875/876, 881/882, 893/894, 903/904, 971/972-977/978, 1025/1026-1027/1028, 1127/1128, 1277/1278, 1293/1294, 1651/1652, 1719/1720, 2017/2018, 2063/2064, 2159/2160, 2255/2256, 2265/2266, 2375/2376, 2395/2396-2397/2398, 2453/2454, 2473/2474, 2483/2484, 2499/2500, 2547/2548, 2645/2646-2647/2648, 2767/2768, 2783/2784, 2787/2788, 2901/2902-2903/2904, 2959/2960-2961/2962, 3081/3082, 3353/3354, 3421/3422, 3465/3466, 3635/3636-3637/3638, 3641/3642, 3861/3862, 4213/4214, 4267/4268-4271/4272, 4277/4278-4281/4282, 4285/4286-4299/4300, 4369/4370, 4375/4376-4377/4378, 4569/4570-4577/4578, 4613/4614, 4651/4652, 4705/4706, 4839/4840, 4867/4868-4871/4872, 4875/4876-4877/4878, 4881/4882-4883/4884, 4961/4962, 4965/4966, 4969/4970, 4995/4996, 5005/5006-5009/5010, 5107/5108-5109/5110, 5121/5122-5123/5124, 5193/5194, 5199/5200, 5229/5230, 5397/5398, 5557/5558, 5677/5678-5679/5680, 5683/5684-5687/5688, 5741/5742, 5869/5870, 5877/5878, 5925/5926, 5963/5964, 6157/6158, 6231/6232, 6237/6238, 6491/6492, 6495/6496, 6503/6504, 6571/6572, 6577/6578, 6669/6670, 6673/6674, 6719/6720, 6745/6746, 6879/6880, 7033/7034, 7039/7040, 7091/7092, 7165/7166, 7213/7214, 7311/7312, 7389/7390, 7503/7504
Löggjafarþing113Þingskjöl2200, 2987, 3171, 3606-3607, 3780-3782, 4141, 4990
Löggjafarþing113Umræður123/124, 139/140-141/142, 145/146-147/148, 153/154, 157/158, 197/198, 207/208, 253/254, 339/340-341/342, 353/354, 441/442-443/444, 493/494, 621/622, 629/630, 719/720, 727/728, 817/818, 831/832, 959/960, 1031/1032-1033/1034, 1061/1062, 1111/1112, 1213/1214, 1309/1310-1311/1312, 1321/1322, 1325/1326, 1437/1438-1439/1440, 1481/1482-1487/1488, 1491/1492, 1583/1584, 1595/1596, 1639/1640-1643/1644, 1701/1702, 1707/1708, 1777/1778, 1783/1784, 1799/1800, 1805/1806-1807/1808, 1999/2000, 2061/2062-2063/2064, 2173/2174, 2255/2256, 2513/2514, 2879/2880, 2941/2942, 2975/2976, 3019/3020, 3079/3080, 3099/3100, 3103/3104, 3111/3112, 3117/3118, 3189/3190, 3253/3254, 3285/3286, 3407/3408, 3445/3446, 3505/3506, 3517/3518, 3541/3542, 3545/3546, 3575/3576-3579/3580, 3583/3584, 3587/3588-3589/3590, 3615/3616-3617/3618, 3715/3716, 3805/3806, 3811/3812, 3949/3950, 4241/4242, 4337/4338-4339/4340, 4343/4344-4345/4346, 4425/4426, 4487/4488, 4595/4596, 4935/4936, 4941/4942-4943/4944, 4971/4972, 5053/5054, 5149/5150, 5157/5158, 5361/5362
Löggjafarþing114Þingskjöl28
Löggjafarþing114Umræður23/24, 55/56-57/58, 67/68, 239/240, 243/244, 263/264, 451/452, 455/456, 469/470, 477/478, 503/504, 605/606
Löggjafarþing115Þingskjöl830-831, 833, 890, 1061, 1287, 1702, 1705, 1724, 1807, 1829, 1931, 2340, 2815, 2834, 3934, 3989, 4053, 4196, 4269-4270, 4587, 4596, 4598, 4686, 4993, 5340, 5370, 5375, 5730, 5926-5927
Löggjafarþing115Umræður75/76, 91/92-93/94, 99/100, 157/158-159/160, 605/606, 751/752, 769/770, 797/798, 999/1000, 1005/1006, 1013/1014, 1023/1024, 1187/1188-1189/1190, 1529/1530, 1577/1578, 1681/1682, 1697/1698, 1797/1798, 2041/2042-2047/2048, 2071/2072, 2217/2218, 2231/2232, 2423/2424, 2429/2430, 2505/2506, 2585/2586, 2651/2652, 2665/2666, 2679/2680, 2687/2688, 2705/2706, 2761/2762, 2907/2908, 3115/3116, 3137/3138, 3225/3226, 3245/3246-3247/3248, 3253/3254, 3311/3312, 3319/3320, 3329/3330, 3369/3370-3371/3372, 3451/3452, 3519/3520, 3523/3524, 3609/3610, 3669/3670, 3735/3736, 3971/3972, 4099/4100, 4103/4104-4105/4106, 4117/4118, 4301/4302, 4531/4532, 4549/4550, 4781/4782, 4945/4946, 4949/4950, 4961/4962-4965/4966, 5143/5144, 5523/5524, 5551/5552, 5617/5618, 5729/5730, 5975/5976, 6225/6226, 6287/6288, 6327/6328, 6419/6420, 6429/6430, 6557/6558, 6657/6658-6659/6660, 6995/6996, 7039/7040-7041/7042, 7159/7160, 7237/7238, 7269/7270, 7515/7516, 7647/7648, 7657/7658, 7669/7670, 7729/7730, 7733/7734-7735/7736, 7851/7852, 7855/7856, 7899/7900, 8043/8044, 8085/8086, 8089/8090-8091/8092, 8137/8138-8141/8142, 8145/8146-8147/8148, 8343/8344-8345/8346, 8363/8364, 8383/8384, 8563/8564, 8633/8634-8635/8636, 8693/8694, 8817/8818, 8987/8988, 8993/8994, 9033/9034, 9111/9112, 9415/9416, 9423/9424, 9511/9512, 9623/9624, 9633/9634, 9681/9682
Löggjafarþing116Þingskjöl32, 228-229, 399, 544, 562, 683, 711, 724, 731, 733, 873-874, 1039, 1041, 1046, 1683, 2333, 2558, 2661-2662, 2744-2746, 2753, 2793, 2895, 3064, 3066, 3068, 3070-3072, 3077, 3192, 3248, 3278, 3282-3283, 3588, 3594, 3603-3605, 3805, 4084, 4087, 4468-4469, 5001, 5034-5035, 5060, 5498, 5606, 5614, 5885, 5892-5893, 5897
Löggjafarþing116Umræður11/12, 57/58, 73/74, 77/78, 81/82, 93/94-95/96, 101/102, 121/122, 137/138-143/144, 207/208, 247/248-249/250, 253/254, 267/268, 297/298, 307/308, 317/318, 341/342-343/344, 367/368, 397/398, 451/452, 491/492, 503/504, 511/512-513/514, 549/550, 575/576, 673/674-675/676, 717/718, 723/724-725/726, 729/730-733/734, 739/740-743/744, 751/752, 781/782-783/784, 787/788, 819/820, 837/838, 855/856, 869/870, 873/874-875/876, 879/880, 885/886, 959/960, 1007/1008, 1061/1062, 1069/1070, 1139/1140, 1233/1234, 1253/1254-1261/1262, 1309/1310-1311/1312, 1385/1386, 1429/1430, 1487/1488, 1571/1572, 1587/1588, 1593/1594, 1623/1624-1625/1626, 1631/1632, 1685/1686-1687/1688, 1713/1714, 2157/2158, 2243/2244, 2261/2262, 2307/2308, 2413/2414, 2555/2556, 2695/2696, 2779/2780, 2783/2784, 2787/2788, 2803/2804-2805/2806, 2827/2828, 3339/3340, 3367/3368, 3379/3380, 3407/3408, 3433/3434, 3751/3752, 4045/4046, 4163/4164-4165/4166, 4309/4310-4311/4312, 4315/4316-4319/4320, 4323/4324, 4365/4366-4367/4368, 4393/4394, 4431/4432, 4449/4450, 4481/4482, 4513/4514, 4539/4540, 4607/4608, 4987/4988, 5173/5174, 5179/5180, 5325/5326, 5357/5358-5359/5360, 5371/5372, 5403/5404, 5591/5592, 5599/5600, 5615/5616, 5827/5828, 5979/5980, 6109/6110, 6163/6164, 6219/6220-6221/6222, 6249/6250, 6331/6332, 6341/6342, 6525/6526, 6549/6550, 6693/6694, 6799/6800, 6817/6818, 6839/6840, 6891/6892, 6969/6970-6971/6972, 7009/7010-7011/7012, 7015/7016-7021/7022, 7025/7026, 7267/7268, 7403/7404, 7433/7434, 7455/7456, 7535/7536, 7623/7624, 7641/7642, 7649/7650, 7845/7846, 7851/7852, 7871/7872-7873/7874, 7887/7888, 7917/7918, 8023/8024, 8189/8190, 8267/8268, 8623/8624, 8727/8728-8729/8730, 8833/8834, 8847/8848, 8873/8874, 8887/8888, 8959/8960-8961/8962, 8965/8966, 8995/8996, 9457/9458, 9465/9466, 9537/9538, 9561/9562, 9603/9604, 9645/9646, 9661/9662, 9685/9686, 9689/9690, 9823/9824, 9883/9884, 9897/9898, 10069/10070, 10311/10312, 10327/10328, 10403/10404
Löggjafarþing117Þingskjöl553, 795, 803, 1125-1126, 1301, 1375, 1578, 2029, 2093, 2143, 2329-2330, 2385, 2773, 3222, 4285, 5190
Löggjafarþing117Umræður93/94, 131/132, 135/136, 177/178-179/180, 337/338, 445/446-447/448, 515/516, 537/538-539/540, 543/544-545/546, 581/582, 697/698, 711/712, 717/718, 745/746, 811/812, 843/844-845/846, 851/852-853/854, 891/892, 1005/1006, 1019/1020, 1069/1070, 1077/1078, 1101/1102, 1121/1122, 1129/1130, 1241/1242-1243/1244, 1251/1252, 1255/1256, 1311/1312-1319/1320, 1445/1446, 1455/1456, 1487/1488-1489/1490, 1513/1514, 1517/1518, 1521/1522-1523/1524, 1527/1528, 1531/1532-1533/1534, 1537/1538-1539/1540, 1565/1566, 1679/1680, 1759/1760, 1787/1788, 1819/1820, 1857/1858, 1877/1878, 1891/1892, 1899/1900, 1959/1960, 1997/1998, 2077/2078-2079/2080, 2089/2090, 2241/2242-2243/2244, 2263/2264, 2307/2308-2309/2310, 2417/2418, 2433/2434-2435/2436, 2467/2468, 2473/2474, 2959/2960-2961/2962, 3181/3182-3183/3184, 3197/3198-3199/3200, 3229/3230, 3283/3284, 3309/3310, 3333/3334-3335/3336, 3361/3362, 3557/3558-3559/3560, 3685/3686, 3891/3892, 3943/3944-3949/3950, 3955/3956, 3959/3960, 3973/3974, 4143/4144, 4163/4164, 4177/4178, 4227/4228, 4263/4264, 4553/4554-4555/4556, 4687/4688, 4691/4692, 4723/4724, 4733/4734, 4749/4750, 4757/4758, 4805/4806, 4925/4926, 4943/4944, 4959/4960, 5045/5046, 5157/5158, 5259/5260, 5287/5288, 5329/5330, 5365/5366-5367/5368, 5429/5430, 5483/5484-5485/5486, 5567/5568, 5849/5850, 6119/6120, 6241/6242, 6415/6416, 6419/6420, 6521/6522, 6525/6526, 6531/6532, 6835/6836, 6971/6972, 7065/7066, 7081/7082, 7097/7098, 7103/7104, 7613/7614, 7639/7640-7643/7644, 7683/7684, 7873/7874, 7959/7960, 8073/8074, 8149/8150, 8177/8178, 8203/8204-8205/8206, 8241/8242, 8297/8298-8299/8300, 8383/8384, 8403/8404, 8857/8858, 8863/8864
Löggjafarþing118Þingskjöl542-545, 549, 557-559, 755, 1515-1516, 1607, 1877, 2088, 2111, 2177, 2410, 2443, 2854, 3132, 3406, 3577, 3589, 3952, 4116, 4119, 4121, 4227
Löggjafarþing118Umræður83/84, 123/124, 399/400, 491/492, 533/534, 587/588, 605/606, 625/626, 1079/1080, 1165/1166, 1277/1278-1279/1280, 1429/1430, 1631/1632, 1635/1636, 1737/1738, 1923/1924, 1987/1988, 2139/2140, 2239/2240, 2289/2290, 2453/2454, 2495/2496, 2505/2506, 2515/2516, 2519/2520-2521/2522, 2751/2752, 2773/2774, 2801/2802, 2827/2828, 2937/2938, 2959/2960, 3073/3074, 3119/3120-3121/3122, 3133/3134, 3159/3160, 3327/3328, 3581/3582, 3833/3834, 3931/3932-3933/3934, 4303/4304, 4371/4372, 4381/4382, 4521/4522, 4527/4528-4529/4530, 4537/4538, 4637/4638, 4777/4778, 4907/4908, 4913/4914-4915/4916, 4933/4934, 5009/5010, 5037/5038, 5123/5124-5125/5126, 5203/5204, 5361/5362-5365/5366, 5471/5472, 5493/5494, 5553/5554, 5801/5802
Löggjafarþing119Þingskjöl35-38, 695, 698, 702
Löggjafarþing119Umræður11/12, 33/34, 43/44, 49/50, 61/62-63/64, 127/128, 153/154, 187/188, 255/256, 303/304, 307/308, 313/314-319/320, 323/324, 329/330, 419/420, 447/448, 511/512, 681/682, 697/698, 771/772, 873/874, 891/892, 939/940, 1133/1134, 1205/1206
Löggjafarþing120Þingskjöl636, 813, 1298, 1312, 1364, 1645, 1652, 1655, 1799, 2497, 2515, 2520, 2522-2523, 2815, 2979, 3013, 3140, 3152, 3225, 3647, 3679, 4189, 4364, 4562, 4698, 4781, 4858-4859
Löggjafarþing120Umræður75/76, 179/180, 275/276, 279/280, 291/292, 303/304-305/306, 353/354, 389/390, 843/844, 851/852, 877/878, 951/952, 985/986, 1063/1064-1065/1066, 1071/1072-1075/1076, 1081/1082-1083/1084, 1087/1088, 1147/1148-1159/1160, 1215/1216, 1219/1220, 1249/1250, 1253/1254, 1363/1364, 1369/1370, 1377/1378-1379/1380, 1401/1402, 1509/1510, 1555/1556, 1601/1602, 1633/1634, 1669/1670, 1699/1700, 1731/1732-1735/1736, 1789/1790, 1867/1868, 1911/1912, 1923/1924-1929/1930, 1935/1936-1937/1938, 1991/1992, 2017/2018, 2191/2192, 2423/2424-2425/2426, 2429/2430, 2503/2504, 2635/2636, 2653/2654, 2673/2674, 2687/2688, 2693/2694, 2927/2928, 2965/2966, 2977/2978-2979/2980, 2997/2998, 3095/3096, 3181/3182, 3239/3240-3241/3242, 3247/3248-3249/3250, 3253/3254, 3259/3260-3265/3266, 3269/3270-3273/3274, 3487/3488, 3509/3510, 3605/3606, 3613/3614, 3621/3622, 3629/3630, 3633/3634, 3759/3760-3761/3762, 3773/3774, 3777/3778, 3817/3818, 3821/3822, 3881/3882, 3941/3942, 3951/3952, 4011/4012-4017/4018, 4039/4040, 4047/4048, 4051/4052, 4059/4060, 4081/4082, 4133/4134, 4251/4252-4253/4254, 4285/4286, 4325/4326, 4383/4384, 4465/4466, 4505/4506, 4509/4510, 4577/4578-4579/4580, 4583/4584, 4597/4598, 4605/4606, 4665/4666, 4709/4710, 4755/4756, 4807/4808, 5023/5024, 5121/5122, 5213/5214, 5269/5270, 5417/5418, 5425/5426, 5463/5464, 5497/5498, 5535/5536, 5579/5580, 5583/5584, 5825/5826, 5831/5832, 5843/5844, 5865/5866, 5875/5876, 5879/5880, 5945/5946, 5951/5952, 5973/5974-5975/5976, 6015/6016, 6021/6022-6023/6024, 6029/6030, 6033/6034, 6039/6040, 6095/6096-6097/6098, 6207/6208, 6233/6234-6235/6236, 6303/6304, 6329/6330, 6387/6388, 6517/6518, 6533/6534, 6753/6754-6755/6756, 6895/6896, 6909/6910, 7175/7176, 7231/7232, 7235/7236, 7373/7374, 7507/7508, 7595/7596-7597/7598, 7653/7654-7655/7656, 7685/7686, 7719/7720, 7727/7728, 7751/7752, 7813/7814
Löggjafarþing121Þingskjöl523, 545-546, 603, 673-674, 685, 854, 859-860, 862-863, 873, 1504, 1739, 1833, 1881, 1966, 2316, 2327, 2331, 2531, 2976, 2987, 3006, 4359-4360, 4653, 4659, 5097, 5157, 5159-5160, 5169, 5430, 5631, 5889, 6052
Löggjafarþing121Umræður5/6, 43/44, 57/58, 137/138, 227/228, 253/254, 339/340-341/342, 345/346, 355/356-359/360, 363/364, 391/392-393/394, 413/414-439/440, 443/444, 463/464, 469/470-471/472, 493/494-497/498, 501/502, 525/526, 573/574, 577/578-579/580, 599/600, 625/626, 715/716, 761/762, 801/802, 913/914, 969/970, 989/990, 1129/1130, 1151/1152, 1157/1158, 1175/1176, 1179/1180-1183/1184, 1189/1190-1191/1192, 1195/1196, 1199/1200, 1245/1246, 1303/1304-1307/1308, 1311/1312, 1315/1316-1317/1318, 1331/1332, 1385/1386, 1419/1420-1421/1422, 1439/1440-1441/1442, 1501/1502, 1537/1538, 1541/1542, 1573/1574, 1581/1582-1585/1586, 1589/1590, 1801/1802-1803/1804, 1807/1808, 1817/1818-1823/1824, 1937/1938, 1945/1946, 1997/1998, 2035/2036, 2047/2048, 2069/2070, 2103/2104, 2121/2122, 2375/2376, 2447/2448-2449/2450, 2483/2484, 2511/2512, 2579/2580, 2741/2742, 2749/2750-2751/2752, 2773/2774, 2829/2830, 2873/2874, 2901/2902, 2931/2932, 2985/2986, 3171/3172, 3185/3186, 3231/3232, 3247/3248, 3279/3280-3281/3282, 3287/3288-3289/3290, 3317/3318, 3401/3402, 3563/3564-3567/3568, 3579/3580, 3587/3588-3589/3590, 3597/3598, 3605/3606, 3717/3718, 3749/3750-3751/3752, 3765/3766, 3789/3790, 3821/3822, 3825/3826-3827/3828, 3873/3874, 3883/3884, 3889/3890, 3929/3930, 3961/3962-3965/3966, 4107/4108-4109/4110, 4135/4136, 4153/4154, 4197/4198-4199/4200, 4223/4224-4227/4228, 4235/4236, 4279/4280, 4299/4300, 4315/4316, 4387/4388, 4391/4392, 4399/4400-4401/4402, 4425/4426, 4443/4444, 4447/4448, 4455/4456, 4535/4536, 4545/4546, 4551/4552, 4577/4578, 4689/4690-4691/4692, 4753/4754, 4757/4758-4759/4760, 4863/4864, 4941/4942, 5123/5124, 5147/5148, 5293/5294, 5349/5350, 5401/5402, 5429/5430, 5667/5668, 5699/5700-5701/5702, 5753/5754, 5791/5792, 5855/5856, 6013/6014-6015/6016, 6035/6036, 6053/6054, 6101/6102, 6107/6108, 6131/6132, 6151/6152, 6177/6178, 6313/6314, 6397/6398-6401/6402, 6407/6408-6415/6416, 6421/6422-6423/6424, 6427/6428-6429/6430, 6433/6434, 6439/6440, 6445/6446, 6599/6600, 6721/6722, 6817/6818, 6877/6878-6879/6880
Löggjafarþing122Þingskjöl566-567, 626, 793-794, 811, 823, 853-854, 880, 1071, 1077, 1132, 1135, 1143-1144, 1171, 1185, 1322, 1355, 1612, 2041, 2207, 2313, 2527, 2672, 3160, 3373, 3406, 3761, 4107, 4438, 4511-4512, 4669, 4720, 4897-4898, 5083, 5307-5308, 5415-5416, 5419-5420, 6066
Löggjafarþing122Umræður197/198-201/202, 209/210, 221/222, 247/248-249/250, 281/282, 317/318, 369/370, 373/374, 411/412, 455/456, 531/532, 535/536-539/540, 687/688, 701/702, 707/708, 831/832-833/834, 851/852, 867/868, 921/922, 1021/1022-1023/1024, 1027/1028, 1063/1064-1065/1066, 1091/1092-1093/1094, 1131/1132, 1213/1214, 1349/1350, 1353/1354, 1387/1388, 1425/1426, 1515/1516, 1619/1620, 1679/1680, 1691/1692, 1719/1720, 1733/1734, 1741/1742, 1843/1844, 1865/1866-1867/1868, 1921/1922, 1989/1990, 2019/2020-2021/2022, 2033/2034-2035/2036, 2149/2150-2151/2152, 2159/2160, 2171/2172-2173/2174, 2223/2224, 2423/2424, 2557/2558, 2737/2738-2739/2740, 2905/2906, 2923/2924, 3057/3058-3059/3060, 3087/3088, 3093/3094-3095/3096, 3099/3100, 3107/3108-3111/3112, 3123/3124, 3167/3168, 3265/3266-3271/3272, 3361/3362, 3443/3444-3447/3448, 3463/3464, 3479/3480, 3507/3508, 3567/3568, 3571/3572-3573/3574, 3629/3630-3631/3632, 3635/3636, 3643/3644, 3651/3652, 3655/3656, 3677/3678-3681/3682, 3693/3694-3697/3698, 3719/3720, 3731/3732, 3855/3856, 3913/3914-3915/3916, 3935/3936-3937/3938, 3941/3942, 3981/3982-3983/3984, 3987/3988-3989/3990, 4059/4060-4063/4064, 4155/4156, 4181/4182, 4241/4242, 4433/4434, 4637/4638, 4709/4710, 4777/4778, 4817/4818, 4853/4854, 4857/4858-4861/4862, 4981/4982, 5091/5092, 5101/5102, 5123/5124, 5147/5148, 5167/5168, 5201/5202, 5211/5212-5213/5214, 5217/5218, 5269/5270, 5275/5276, 5361/5362, 5369/5370-5371/5372, 5399/5400, 5405/5406, 5505/5506-5507/5508, 5511/5512, 5673/5674, 5681/5682, 5733/5734, 5737/5738, 5745/5746, 5759/5760-5761/5762, 5783/5784, 5887/5888, 6045/6046, 6051/6052, 6063/6064, 6067/6068, 6141/6142, 6211/6212, 6227/6228-6229/6230, 6233/6234, 6239/6240, 6267/6268, 6313/6314, 6365/6366, 6409/6410, 6505/6506, 6509/6510, 6583/6584, 6587/6588, 6807/6808, 6813/6814, 6857/6858, 6889/6890-6891/6892, 6939/6940, 6965/6966, 7101/7102-7103/7104, 7111/7112-7113/7114, 7143/7144, 7199/7200, 7233/7234, 7251/7252, 7261/7262, 7271/7272-7273/7274, 7315/7316, 7319/7320, 7327/7328, 7467/7468, 7541/7542, 7671/7672, 7689/7690, 7777/7778, 7817/7818, 7951/7952-7953/7954, 7973/7974, 8049/8050, 8073/8074, 8103/8104, 8133/8134-8135/8136, 8139/8140-8143/8144, 8151/8152, 8155/8156, 8159/8160-8161/8162
Löggjafarþing123Þingskjöl486, 561-562, 570, 572, 778-779, 990, 999, 1043, 1950-1951, 2044, 2472, 2813, 3031, 3050, 3216, 3625, 3637, 3972, 4774
Löggjafarþing123Umræður157/158, 209/210, 323/324, 327/328, 335/336, 389/390, 397/398, 403/404-405/406, 585/586, 589/590, 599/600-601/602, 713/714-717/718, 947/948, 1059/1060, 1087/1088, 1103/1104-1105/1106, 1155/1156, 1199/1200, 1235/1236-1237/1238, 1345/1346, 1349/1350, 1417/1418-1419/1420, 1511/1512, 1519/1520-1523/1524, 1535/1536, 1543/1544, 1561/1562, 1567/1568-1569/1570, 1691/1692, 1841/1842-1843/1844, 1857/1858, 1911/1912, 2047/2048, 2209/2210, 2295/2296, 2407/2408, 2563/2564, 2589/2590, 2593/2594, 2705/2706, 2779/2780-2781/2782, 2907/2908, 2957/2958, 2981/2982, 3033/3034, 3057/3058, 3061/3062-3063/3064, 3081/3082, 3111/3112, 3131/3132, 3207/3208, 3291/3292, 3329/3330-3331/3332, 3367/3368, 3375/3376-3377/3378, 3505/3506, 3563/3564, 3567/3568, 3573/3574-3575/3576, 3743/3744-3745/3746, 3841/3842, 3845/3846, 3863/3864, 3897/3898, 3911/3912, 3975/3976-3977/3978, 4071/4072-4073/4074, 4089/4090, 4101/4102-4105/4106, 4119/4120, 4193/4194, 4205/4206, 4299/4300, 4461/4462, 4475/4476, 4497/4498-4503/4504, 4515/4516, 4519/4520, 4525/4526, 4531/4532-4539/4540, 4543/4544, 4547/4548, 4565/4566, 4583/4584, 4667/4668-4669/4670
Löggjafarþing124Umræður41/42, 51/52, 81/82, 87/88-89/90, 93/94, 211/212, 297/298
Löggjafarþing125Þingskjöl655-656, 717-718, 1213, 1261, 1296, 1860, 1953, 1967, 1973, 1976-1980, 1982, 1986, 1989, 2080, 2228, 2271, 2439, 2551-2554, 2599, 2609, 2623, 2625, 2827, 3001, 3517, 3522-3523, 3900, 4186, 4196, 4842, 4852, 4858, 4874, 4885-4886, 4889, 5009, 5395, 5629
Löggjafarþing125Umræður3/4, 133/134, 153/154-155/156, 165/166, 173/174, 327/328-331/332, 349/350, 365/366, 435/436, 439/440, 445/446, 449/450-451/452, 455/456-457/458, 543/544, 725/726, 805/806, 861/862, 913/914-917/918, 937/938, 945/946, 959/960-961/962, 1099/1100-1103/1104, 1107/1108, 1111/1112, 1115/1116, 1119/1120-1123/1124, 1129/1130-1131/1132, 1217/1218, 1283/1284, 1317/1318, 1355/1356, 1469/1470, 1539/1540-1541/1542, 1597/1598, 1631/1632, 1665/1666, 1695/1696, 1701/1702, 1721/1722, 1803/1804, 1823/1824, 1855/1856-1857/1858, 1879/1880, 1903/1904, 1911/1912, 1917/1918-1919/1920, 1993/1994, 2007/2008-2009/2010, 2095/2096, 2107/2108-2109/2110, 2119/2120, 2193/2194, 2217/2218, 2227/2228, 2231/2232, 2257/2258, 2285/2286, 2339/2340, 2347/2348, 2357/2358, 2405/2406, 2411/2412-2413/2414, 2419/2420, 2437/2438-2441/2442, 2497/2498, 2501/2502, 2507/2508, 2567/2568, 2609/2610, 2613/2614, 2623/2624, 2795/2796, 2841/2842, 2899/2900, 3053/3054, 3141/3142, 3185/3186, 3213/3214-3215/3216, 3283/3284, 3387/3388, 3509/3510, 3681/3682-3685/3686, 3697/3698, 3805/3806-3809/3810, 3941/3942, 3945/3946-3953/3954, 3959/3960, 3965/3966-3967/3968, 3973/3974, 4169/4170-4171/4172, 4199/4200, 4231/4232, 4253/4254-4257/4258, 4389/4390, 4469/4470, 4715/4716, 4869/4870, 4899/4900, 4993/4994, 5067/5068, 5147/5148, 5267/5268, 5751/5752-5753/5754, 5977/5978, 6001/6002, 6271/6272, 6409/6410, 6415/6416, 6419/6420, 6451/6452, 6463/6464, 6481/6482-6483/6484, 6491/6492, 6517/6518, 6541/6542, 6603/6604, 6667/6668, 6727/6728-6733/6734, 6819/6820, 6865/6866
Löggjafarþing126Þingskjöl749, 821, 879-880, 1062, 1133, 1666-1667, 1800-1801, 1865, 1941, 2012, 2177, 2871, 2896, 3132, 3141, 3425, 4305-4306, 4464, 4696, 5559-5561
Löggjafarþing126Umræður7/8, 73/74, 149/150, 167/168-169/170, 235/236, 377/378, 503/504-505/506, 525/526-527/528, 581/582, 657/658, 661/662, 725/726-727/728, 757/758, 773/774-777/778, 781/782, 857/858, 1077/1078, 1183/1184, 1245/1246, 1343/1344, 1405/1406, 1409/1410-1411/1412, 1415/1416-1417/1418, 1421/1422, 1425/1426, 1443/1444, 1449/1450, 1671/1672, 1677/1678, 1751/1752-1753/1754, 1757/1758, 1769/1770-1771/1772, 1775/1776, 1805/1806, 1937/1938, 1947/1948, 1987/1988-1989/1990, 2081/2082, 2165/2166, 2175/2176, 2181/2182, 2489/2490, 2541/2542, 2555/2556, 2817/2818, 2853/2854, 2877/2878, 2895/2896, 2901/2902, 2905/2906, 2909/2910-2911/2912, 3013/3014, 3045/3046-3047/3048, 3147/3148, 3151/3152, 3169/3170, 3189/3190, 3205/3206, 3245/3246, 3251/3252-3253/3254, 3277/3278, 3321/3322, 3351/3352, 3365/3366, 3369/3370, 3377/3378, 3393/3394, 3471/3472, 3489/3490, 3535/3536, 3745/3746, 3851/3852, 3855/3856, 4073/4074, 4077/4078, 4081/4082, 4089/4090-4091/4092, 4095/4096, 4103/4104, 4107/4108, 4121/4122-4123/4124, 4129/4130, 4133/4134, 4137/4138-4139/4140, 4143/4144-4149/4150, 4167/4168, 4219/4220, 4259/4260-4265/4266, 4269/4270, 4277/4278, 4287/4288, 4505/4506, 4509/4510, 4563/4564, 4575/4576, 4599/4600-4601/4602, 4635/4636, 4749/4750, 4755/4756, 4865/4866, 4979/4980-4983/4984, 5257/5258, 5311/5312-5313/5314, 5323/5324, 5389/5390, 5679/5680, 5819/5820, 5829/5830, 5843/5844-5847/5848, 5951/5952-5955/5956, 6065/6066-6067/6068, 6183/6184, 6187/6188, 6193/6194, 6219/6220, 6223/6224, 6263/6264, 6279/6280, 6285/6286, 6289/6290, 6453/6454, 6645/6646, 6717/6718-6721/6722, 6755/6756, 6821/6822, 6839/6840, 6965/6966-6967/6968, 6995/6996-6997/6998, 7073/7074, 7111/7112
Löggjafarþing127Þingskjöl604, 607, 609-610, 655, 670, 830, 956-957, 977, 1162-1163, 1495, 1667, 2216-2217, 2427-2428, 2430, 2778, 3149-3150, 3316-3317, 3642-3645, 3724-3725, 3767-3768, 4034-4035, 4096-4097, 4279-4280, 5522-5525, 5979-5980
Löggjafarþing127Umræður19/20-21/22, 103/104, 371/372-373/374, 379/380, 399/400, 407/408, 411/412-413/414, 593/594, 637/638-639/640, 649/650, 653/654-655/656, 695/696, 701/702, 735/736-737/738, 743/744-747/748, 761/762, 963/964, 967/968, 1243/1244, 1295/1296, 1393/1394, 1493/1494, 1497/1498, 1533/1534, 1583/1584, 1609/1610-1611/1612, 1621/1622, 1629/1630, 1637/1638, 1657/1658-1659/1660, 1731/1732, 1745/1746, 1851/1852, 1909/1910, 1935/1936, 1945/1946-1955/1956, 1959/1960-1971/1972, 1975/1976, 1981/1982, 1993/1994, 2001/2002, 2009/2010-2011/2012, 2017/2018, 2027/2028, 2059/2060-2061/2062, 2093/2094-2095/2096, 2271/2272, 2283/2284-2285/2286, 2353/2354-2359/2360, 2447/2448, 2467/2468, 2527/2528, 2553/2554-2555/2556, 2755/2756, 2947/2948, 2963/2964, 2995/2996, 3113/3114, 3141/3142, 3159/3160, 3185/3186, 3385/3386, 3399/3400, 3501/3502, 3579/3580, 3653/3654-3663/3664, 3731/3732, 3831/3832, 3923/3924-3925/3926, 3929/3930-3931/3932, 3957/3958, 4049/4050-4051/4052, 4057/4058, 4069/4070, 4103/4104-4105/4106, 4133/4134-4139/4140, 4143/4144, 4169/4170, 4253/4254, 4525/4526, 4585/4586, 4707/4708-4709/4710, 4735/4736, 4915/4916-4917/4918, 4961/4962, 4965/4966, 5087/5088, 5137/5138, 5193/5194, 5263/5264, 5303/5304, 5307/5308, 5547/5548, 5687/5688-5691/5692, 5695/5696, 5733/5734, 5775/5776-5777/5778, 5795/5796, 5807/5808, 5849/5850, 5853/5854, 5929/5930, 5967/5968, 6003/6004, 6015/6016, 6117/6118, 6275/6276, 6283/6284, 6287/6288, 6297/6298-6299/6300, 6303/6304-6305/6306, 6309/6310, 6441/6442, 6445/6446, 6587/6588, 6597/6598-6611/6612, 6631/6632-6633/6634, 6657/6658-6665/6666, 6673/6674, 6719/6720, 6783/6784, 6843/6844, 7055/7056, 7169/7170, 7207/7208, 7347/7348-7353/7354, 7357/7358, 7367/7368-7373/7374, 7379/7380, 7415/7416, 7433/7434, 7477/7478, 7727/7728, 7785/7786, 7867/7868
Löggjafarþing128Þingskjöl522, 526, 588, 592, 825-832, 1004-1005, 1008-1009, 1042, 1046, 1218, 1222, 1314, 1318, 1343-1344, 1347-1348, 1584, 1588, 1601, 1605, 1631, 1635, 1920-1921, 2070-2071, 2248-2250, 2516-2518, 2521-2522, 2742-2743, 3541, 3559, 4120, 4639, 4655, 4897
Löggjafarþing128Umræður109/110, 119/120, 257/258, 405/406, 659/660, 755/756, 813/814, 837/838, 1101/1102, 1165/1166, 1219/1220, 1331/1332, 1361/1362, 1367/1368, 1395/1396, 1411/1412, 1561/1562, 1613/1614, 1737/1738, 1751/1752, 1755/1756-1757/1758, 1767/1768-1769/1770, 1773/1774, 1777/1778, 1787/1788, 1813/1814, 1875/1876, 1945/1946, 1949/1950, 2131/2132, 2139/2140, 2149/2150, 2405/2406, 2429/2430, 2435/2436, 2707/2708, 2895/2896-2897/2898, 2931/2932, 3007/3008, 3031/3032, 3425/3426, 3501/3502, 3535/3536, 3593/3594, 3689/3690, 3729/3730, 4029/4030, 4155/4156, 4249/4250, 4423/4424, 4473/4474, 4567/4568, 4587/4588, 4617/4618, 4643/4644, 4671/4672, 4701/4702, 4771/4772, 4815/4816
Löggjafarþing129Umræður47/48, 53/54
Löggjafarþing130Þingskjöl511, 558, 568, 575, 748-749, 1446, 1478, 1501-1502, 1536-1537, 1728-1731, 1733, 2181-2182, 2184, 2188-2189, 2192, 2348-2349, 2461, 2579, 2735-2737, 2963, 3200, 3293, 3326, 3339, 3559-3560, 3588, 3592, 3613, 3657, 3679, 5005, 5466, 5576, 5790, 6168, 6736, 7048, 7369, 7390-7391, 7398, 7404, 7410, 7415
Löggjafarþing130Umræður73/74, 165/166-167/168, 173/174, 177/178, 185/186-187/188, 193/194, 219/220-221/222, 229/230, 255/256, 407/408, 487/488, 503/504, 523/524, 641/642, 649/650, 671/672, 685/686, 871/872, 875/876, 883/884, 891/892, 989/990, 1073/1074, 1089/1090, 1115/1116, 1229/1230, 1311/1312, 1515/1516-1519/1520, 1529/1530-1531/1532, 1609/1610-1615/1616, 1619/1620, 1627/1628, 1631/1632, 1637/1638, 1701/1702, 1729/1730, 1785/1786-1789/1790, 1803/1804-1805/1806, 1841/1842, 1851/1852, 1895/1896-1897/1898, 1933/1934, 1961/1962, 1981/1982-1983/1984, 1987/1988, 2049/2050-2053/2054, 2101/2102, 2105/2106, 2109/2110, 2121/2122-2123/2124, 2131/2132, 2139/2140, 2199/2200, 2333/2334, 2345/2346, 2387/2388, 2539/2540, 2609/2610-2613/2614, 2629/2630, 2733/2734, 2777/2778, 2797/2798, 2895/2896, 2915/2916, 3091/3092, 3095/3096-3097/3098, 3327/3328, 3395/3396, 3489/3490, 3699/3700-3701/3702, 3725/3726, 3821/3822, 3987/3988, 3991/3992-4001/4002, 4065/4066-4067/4068, 4073/4074-4077/4078, 4131/4132-4137/4138, 4141/4142-4143/4144, 4147/4148, 4221/4222, 4225/4226, 4449/4450, 4521/4522, 4561/4562-4563/4564, 4589/4590, 4647/4648-4655/4656, 4741/4742, 4821/4822, 4857/4858-4859/4860, 4973/4974, 5033/5034, 5039/5040, 5045/5046, 5051/5052, 5131/5132, 5217/5218, 5419/5420, 5471/5472, 5507/5508, 5549/5550, 5557/5558, 5693/5694, 5729/5730-5731/5732, 5887/5888, 6061/6062, 6163/6164, 6451/6452, 6481/6482, 6527/6528-6529/6530, 6533/6534, 6563/6564, 6613/6614, 6789/6790, 6825/6826-6829/6830, 6839/6840, 6843/6844-6845/6846, 6923/6924, 6939/6940-6941/6942, 6959/6960, 6965/6966, 6969/6970, 7041/7042, 7231/7232, 7303/7304, 7307/7308, 7381/7382-7383/7384, 7391/7392, 7537/7538, 7545/7546, 7629/7630, 7697/7698, 7769/7770, 7777/7778-7779/7780, 7875/7876, 7897/7898-7899/7900, 7947/7948-7949/7950, 7961/7962, 8043/8044, 8067/8068, 8083/8084-8085/8086, 8119/8120, 8173/8174, 8203/8204, 8291/8292, 8407/8408-8409/8410, 8413/8414-8415/8416, 8543/8544, 8557/8558, 8589/8590, 8603/8604
Löggjafarþing131Þingskjöl278-279, 506, 516, 518, 521, 523, 551-553, 566, 603-604, 612, 614-615, 618-619, 793-794, 856-858, 883, 907, 911, 966, 1173, 1462, 1464, 1716-1717, 1780, 1787, 1926-1928, 2068, 2236, 3843, 3898, 3901, 3916-3917, 4036, 4076, 4089, 4297, 4339, 4364, 4456, 4511-4513, 4518-4519, 4524, 4526, 5309, 5316, 5371, 5490, 5563, 5642, 5718
Löggjafarþing131Umræður13/14, 29/30, 43/44, 57/58, 85/86-89/90, 137/138, 143/144-145/146, 161/162, 239/240, 245/246, 267/268, 279/280, 325/326-331/332, 555/556-557/558, 577/578, 643/644, 847/848, 871/872-877/878, 883/884, 893/894, 1053/1054, 1115/1116-1117/1118, 1381/1382, 1477/1478, 1483/1484-1489/1490, 1495/1496-1501/1502, 1555/1556, 1567/1568-1571/1572, 1693/1694-1695/1696, 2071/2072, 2079/2080, 2093/2094, 2139/2140, 2217/2218, 2223/2224-2225/2226, 2309/2310-2313/2314, 2317/2318-2321/2322, 2367/2368, 2419/2420-2421/2422, 2425/2426, 2431/2432, 2529/2530, 2611/2612, 2633/2634, 2637/2638, 2675/2676, 2681/2682, 2693/2694, 2757/2758, 2775/2776, 2787/2788, 2897/2898, 2911/2912, 2957/2958, 3167/3168, 3317/3318, 3321/3322, 3359/3360, 3473/3474, 3491/3492, 3499/3500, 3507/3508-3513/3514, 3573/3574, 3633/3634, 3651/3652, 3937/3938, 3953/3954, 4059/4060, 4069/4070, 4083/4084, 4143/4144, 4289/4290, 4293/4294-4295/4296, 4299/4300, 4327/4328-4329/4330, 4351/4352-4353/4354, 4363/4364, 4373/4374, 4661/4662, 4779/4780, 4877/4878, 5029/5030, 5101/5102, 5117/5118, 5121/5122-5123/5124, 5169/5170, 5173/5174-5177/5178, 5211/5212, 5259/5260, 5279/5280, 5285/5286, 5347/5348, 5463/5464-5465/5466, 5667/5668, 5689/5690, 5725/5726, 5749/5750, 5753/5754, 5827/5828-5841/5842, 5879/5880, 5891/5892, 5913/5914, 5917/5918, 5941/5942, 5993/5994, 6011/6012-6019/6020, 6027/6028, 6055/6056, 6065/6066, 6213/6214, 6245/6246, 6293/6294, 6371/6372, 6413/6414, 6473/6474, 6797/6798, 6833/6834, 6959/6960, 7023/7024, 7137/7138, 7167/7168, 7251/7252, 7295/7296-7297/7298, 7377/7378, 7381/7382, 7501/7502, 7511/7512, 7741/7742, 7829/7830, 7851/7852, 8097/8098, 8101/8102, 8107/8108, 8111/8112
Löggjafarþing132Þingskjöl274, 528, 531-532, 577, 686-689, 691, 946, 1036, 1089, 1311-1313, 1315, 1668, 1672-1674, 1782, 1993, 2183, 2190-2191, 2194, 2364, 2366-2367, 2372, 2374, 2393, 2429-2430, 2595, 2735, 2832, 2835, 2842-2843, 3341, 3795, 3797, 3888, 4348, 4407, 4415, 4421, 4424, 4568, 4571, 5022-5023, 5029, 5221, 5497, 5500, 5512
Löggjafarþing132Umræður197/198, 297/298, 315/316, 325/326, 575/576, 703/704-715/716, 849/850-861/862, 867/868, 873/874, 959/960, 1005/1006, 1021/1022, 1125/1126, 1143/1144, 1233/1234-1235/1236, 1239/1240, 1247/1248-1249/1250, 1345/1346, 1375/1376, 1405/1406, 1409/1410, 1439/1440-1443/1444, 1473/1474, 1699/1700, 1831/1832, 1901/1902, 1921/1922, 1929/1930, 1935/1936, 1973/1974, 2009/2010, 2041/2042-2045/2046, 2055/2056, 2103/2104-2105/2106, 2307/2308, 2317/2318, 2367/2368, 2443/2444, 2537/2538, 2597/2598, 2649/2650, 2671/2672-2673/2674, 2695/2696, 2709/2710, 2855/2856, 2865/2866, 2969/2970, 3015/3016-3019/3020, 3095/3096, 3309/3310, 3343/3344, 3357/3358, 3485/3486, 3507/3508, 3909/3910, 4125/4126, 4149/4150, 4231/4232, 4485/4486, 4567/4568, 4575/4576-4631/4632, 4701/4702, 4713/4714, 4721/4722, 4761/4762-4763/4764, 4779/4780, 4787/4788, 4827/4828, 5091/5092, 5209/5210-5211/5212, 5297/5298, 5581/5582-5583/5584, 5721/5722, 5733/5734, 5793/5794, 5797/5798, 5837/5838, 5855/5856, 6701/6702, 7007/7008, 7043/7044, 7123/7124, 7181/7182, 7669/7670, 7813/7814, 7839/7840, 8193/8194, 8367/8368, 8439/8440, 8531/8532, 8535/8536, 8555/8556-8559/8560, 8571/8572, 8629/8630, 8727/8728-8735/8736, 8753/8754-8757/8758, 8777/8778, 8917/8918
Löggjafarþing133Þingskjöl268, 334, 341, 343-344, 346, 494-496, 502, 565, 889-892, 1110, 1399, 1738, 1771, 2070, 2327, 2397, 2413, 2690, 2694, 2963, 2965, 3041, 3117-3118, 3765, 3773, 3776, 3987, 4260, 4447, 4942, 5083, 5088-5089, 5095, 5261, 5265-5266, 5476, 5478-5479, 5481, 5484, 5737, 5755, 5937, 6382, 6686, 6943, 6947-6948, 6950, 6952-6954, 6962, 6971, 6974, 6999-7000, 7003-7006, 7029-7030, 7034, 7038-7039, 7046, 7054, 7056, 7058-7059, 7064-7065, 7076, 7078-7081, 7084-7085, 7102
Löggjafarþing133Umræður149/150, 301/302, 343/344, 375/376, 461/462, 475/476, 553/554, 569/570, 809/810, 865/866, 887/888, 911/912, 945/946, 949/950, 971/972, 1003/1004, 1245/1246, 1257/1258, 1267/1268-1269/1270, 1275/1276, 1279/1280-1281/1282, 1285/1286-1287/1288, 1537/1538, 1831/1832, 1891/1892-1897/1898, 1989/1990, 2133/2134-2135/2136, 2139/2140, 2245/2246, 2283/2284, 2287/2288, 2293/2294, 2297/2298, 2315/2316-2317/2318, 2423/2424-2425/2426, 2491/2492, 2495/2496, 2501/2502, 2537/2538, 2541/2542-2543/2544, 2589/2590, 2695/2696, 2929/2930, 3051/3052, 3127/3128, 3177/3178, 3181/3182, 3227/3228, 3233/3234, 3273/3274, 3279/3280, 3343/3344, 3353/3354, 3513/3514, 3545/3546-3549/3550, 3553/3554-3557/3558, 3671/3672, 3681/3682-3685/3686, 3715/3716, 3761/3762, 3819/3820, 3835/3836, 3977/3978, 4111/4112, 4117/4118, 4203/4204, 4259/4260, 4553/4554, 4815/4816-4817/4818, 4917/4918, 4949/4950, 5087/5088, 5401/5402, 5561/5562-5563/5564, 5659/5660, 5691/5692, 5757/5758, 5809/5810, 5875/5876, 5949/5950, 6069/6070, 6077/6078-6079/6080, 6115/6116, 6203/6204, 6209/6210, 6353/6354, 6369/6370, 6517/6518, 6535/6536, 6633/6634, 6671/6672, 7121/7122
Löggjafarþing134Þingskjöl67, 180
Löggjafarþing134Umræður13/14, 37/38, 71/72-73/74, 77/78-79/80, 83/84-85/86, 93/94, 99/100, 115/116, 155/156, 159/160-161/162, 205/206, 325/326, 371/372, 479/480-481/482, 485/486, 495/496, 499/500, 507/508, 575/576
Löggjafarþing135Þingskjöl264-265, 499, 504, 547, 603, 882, 892, 929, 977-979, 1048, 1051, 1153, 1216, 1414, 1565-1566, 1963, 2033, 2396, 2456, 2755, 2856-2859, 2861-2866, 2872, 2952-2953, 2960-2961, 2969, 3067, 3382, 3962, 3967, 4110, 4272, 4336, 5257, 5620, 5683, 5724, 5726, 5874, 6012, 6136-6137
Löggjafarþing135Umræður7/8, 97/98, 101/102, 111/112-113/114, 119/120, 129/130, 173/174-181/182, 189/190, 211/212-213/214, 243/244, 255/256, 335/336, 343/344-345/346, 353/354, 449/450-451/452, 551/552, 555/556-557/558, 563/564-565/566, 677/678, 687/688-689/690, 725/726, 851/852, 859/860, 911/912, 917/918, 977/978, 991/992-997/998, 1009/1010, 1019/1020, 1125/1126-1131/1132, 1223/1224, 1241/1242, 1313/1314, 1325/1326-1327/1328, 1361/1362, 1509/1510-1515/1516, 1559/1560, 1577/1578, 1581/1582-1583/1584, 1599/1600, 1605/1606-1613/1614, 1617/1618, 1621/1622, 1663/1664-1665/1666, 1741/1742, 1775/1776-1781/1782, 1785/1786, 1795/1796, 1799/1800-1801/1802, 1821/1822, 2057/2058, 2061/2062-2063/2064, 2067/2068, 2071/2072-2073/2074, 2087/2088-2089/2090, 2159/2160-2161/2162, 2227/2228, 2267/2268, 2327/2328-2333/2334, 2371/2372, 2399/2400-2401/2402, 2415/2416, 2433/2434-2435/2436, 2441/2442-2443/2444, 2449/2450-2451/2452, 2455/2456, 2463/2464-2465/2466, 2483/2484-2485/2486, 2531/2532, 2571/2572, 2575/2576-2581/2582, 2587/2588, 2673/2674, 2683/2684, 2689/2690, 2703/2704-2707/2708, 2743/2744-2745/2746, 2751/2752-2753/2754, 2769/2770, 2889/2890-2891/2892, 2911/2912, 2915/2916, 2945/2946, 2983/2984, 2997/2998, 3001/3002, 3027/3028-3029/3030, 3039/3040, 3055/3056, 3099/3100, 3129/3130-3131/3132, 3193/3194, 3263/3264-3271/3272, 3349/3350, 3363/3364-3379/3380, 3383/3384, 3389/3390, 3395/3396, 3403/3404-3405/3406, 3413/3414, 3423/3424-3425/3426, 3439/3440-3441/3442, 3447/3448-3453/3454, 3457/3458, 3463/3464-3465/3466, 3471/3472-3475/3476, 3497/3498-3499/3500, 3559/3560, 3573/3574, 3577/3578, 3593/3594, 3641/3642-3643/3644, 3691/3692, 3711/3712-3713/3714, 3717/3718, 3745/3746-3747/3748, 3781/3782, 3857/3858-3859/3860, 3873/3874, 3891/3892, 3997/3998, 4125/4126-4129/4130, 4133/4134, 4139/4140-4143/4144, 4153/4154, 4183/4184, 4199/4200-4207/4208, 4289/4290-4291/4292, 4295/4296, 4547/4548-4549/4550, 4553/4554, 4557/4558, 4621/4622-4623/4624, 4647/4648, 4713/4714, 4737/4738-4739/4740, 4777/4778, 4875/4876, 4917/4918-4919/4920, 5079/5080, 5097/5098, 5117/5118-5119/5120, 5159/5160, 5179/5180-5181/5182, 5221/5222, 5253/5254, 5257/5258-5259/5260, 5285/5286, 5389/5390, 5469/5470, 5501/5502, 5557/5558, 5597/5598-5599/5600, 5825/5826, 5861/5862, 6043/6044, 6191/6192, 6289/6290, 6379/6380-6381/6382, 6391/6392, 6479/6480, 6543/6544, 6599/6600, 6605/6606, 6611/6612, 6637/6638, 6687/6688, 6757/6758, 6915/6916, 6939/6940, 7039/7040, 7053/7054, 7087/7088, 7155/7156, 7161/7162, 7183/7184, 7205/7206, 7293/7294, 7319/7320, 7471/7472, 7517/7518, 7521/7522, 7571/7572, 7595/7596, 7641/7642, 7767/7768, 7775/7776, 7907/7908, 7911/7912, 7919/7920, 7955/7956, 7985/7986-7987/7988, 8121/8122, 8253/8254, 8321/8322, 8427/8428-8429/8430, 8477/8478-8485/8486, 8569/8570-8571/8572, 8641/8642-8643/8644, 8651/8652, 8755/8756, 8761/8762, 8767/8768, 8795/8796
Löggjafarþing136Þingskjöl227, 431, 463, 468, 473, 661, 665-667, 673, 686, 812, 1173, 1179, 1296-1297, 1310, 1320-1321, 1553, 1761-1762, 2516-2517, 2946, 2948-2949, 2952, 3065-3067, 3196, 3251, 3367-3369, 3390, 3392, 3399, 4029, 4393
Löggjafarþing136Umræður81/82, 85/86-89/90, 127/128, 147/148, 193/194, 227/228, 231/232, 235/236-239/240, 309/310, 435/436, 489/490, 507/508, 561/562, 565/566, 577/578, 581/582, 589/590-591/592, 635/636, 715/716, 759/760-763/764, 767/768, 771/772, 775/776, 805/806, 843/844, 875/876, 1011/1012-1013/1014, 1033/1034, 1063/1064-1065/1066, 1071/1072, 1089/1090, 1219/1220, 1307/1308, 1341/1342, 1405/1406, 1511/1512-1521/1522, 1531/1532, 1557/1558, 1623/1624, 1627/1628, 1689/1690, 1699/1700, 1741/1742, 1745/1746, 1757/1758-1759/1760, 1867/1868-1869/1870, 1905/1906-1907/1908, 2079/2080, 2087/2088-2089/2090, 2139/2140, 2165/2166, 2185/2186, 2211/2212, 2293/2294-2295/2296, 2317/2318, 2545/2546, 2609/2610, 2617/2618, 2625/2626-2627/2628, 2639/2640, 2737/2738, 2745/2746, 2763/2764, 2797/2798, 2859/2860, 2877/2878, 2883/2884, 3009/3010-3017/3018, 3077/3078-3079/3080, 3107/3108, 3113/3114-3115/3116, 3131/3132, 3135/3136, 3145/3146, 3177/3178, 3211/3212, 3257/3258, 3269/3270, 3305/3306-3307/3308, 3353/3354, 3357/3358, 3395/3396, 3399/3400, 3411/3412, 3493/3494, 3599/3600-3605/3606, 3635/3636-3645/3646, 3651/3652-3653/3654, 3659/3660-3673/3674, 3679/3680-3681/3682, 3687/3688-3701/3702, 3707/3708-3709/3710, 3723/3724-3725/3726, 3735/3736-3737/3738, 3783/3784-3785/3786, 3863/3864-3865/3866, 3871/3872-3873/3874, 3883/3884-3885/3886, 3919/3920-3921/3922, 3927/3928-3929/3930, 3939/3940-3941/3942, 3963/3964-3965/3966, 4063/4064-4077/4078, 4083/4084-4085/4086, 4107/4108-4117/4118, 4135/4136-4153/4154, 4169/4170, 4309/4310, 4331/4332, 4357/4358, 4445/4446-4447/4448, 4451/4452, 4531/4532, 4545/4546, 4639/4640, 4643/4644, 4659/4660, 4697/4698-4703/4704, 4715/4716, 4723/4724-4727/4728, 4737/4738, 4753/4754-4755/4756, 4763/4764-4767/4768, 4773/4774-4775/4776, 4779/4780, 4799/4800, 4831/4832, 4835/4836, 4845/4846, 4923/4924, 5003/5004, 5069/5070, 5439/5440, 5447/5448, 5467/5468, 5659/5660, 5705/5706, 5741/5742-5743/5744, 5757/5758, 5927/5928, 5933/5934, 5997/5998, 6003/6004, 6023/6024, 6039/6040, 6045/6046, 6055/6056, 6059/6060-6061/6062, 6091/6092, 6115/6116, 6121/6122-6123/6124, 6145/6146, 6155/6156, 6161/6162, 6165/6166-6167/6168, 6171/6172, 6185/6186, 6191/6192, 6195/6196-6197/6198, 6207/6208, 6215/6216-6217/6218, 6247/6248, 6271/6272-6273/6274, 6279/6280, 6291/6292, 6355/6356-6357/6358, 6395/6396, 6475/6476-6477/6478, 6523/6524, 6571/6572, 6587/6588, 6609/6610, 6643/6644, 6673/6674, 6677/6678, 6725/6726, 6733/6734-6735/6736, 6861/6862-6863/6864, 6919/6920, 6929/6930, 6991/6992, 6999/7000, 7047/7048, 7057/7058, 7113/7114
Löggjafarþing137Þingskjöl261, 279, 397, 676, 816, 818, 1030, 1034, 1038, 1045, 1049, 1057, 1080, 1121, 1147, 1172, 1196, 1198, 1208, 1212, 1273
Löggjafarþing137Umræður13/14, 33/34, 47/48-49/50, 71/72, 77/78-81/82, 87/88, 101/102-103/104, 167/168, 199/200-201/202, 209/210-211/212, 217/218-219/220, 223/224-225/226, 313/314, 317/318, 335/336-339/340, 357/358, 361/362, 365/366-369/370, 385/386, 403/404-405/406, 417/418, 437/438, 447/448, 469/470, 505/506, 525/526-527/528, 595/596, 747/748, 763/764, 767/768, 777/778, 835/836-837/838, 929/930, 941/942, 977/978-979/980, 1037/1038, 1169/1170, 1183/1184-1185/1186, 1193/1194-1195/1196, 1221/1222, 1281/1282, 1311/1312, 1315/1316, 1365/1366, 1373/1374, 1399/1400, 1425/1426, 1449/1450, 1457/1458, 1463/1464-1465/1466, 1499/1500, 1515/1516, 1523/1524, 1539/1540, 1579/1580, 1583/1584, 1609/1610, 1615/1616, 1635/1636-1637/1638, 1697/1698, 1741/1742-1743/1744, 1749/1750, 1753/1754, 1783/1784, 1843/1844, 1857/1858, 1995/1996, 1999/2000, 2073/2074, 2089/2090-2093/2094, 2107/2108-2109/2110, 2133/2134, 2167/2168, 2171/2172, 2187/2188, 2203/2204, 2207/2208-2209/2210, 2217/2218, 2225/2226-2227/2228, 2233/2234, 2243/2244-2247/2248, 2275/2276-2277/2278, 2287/2288, 2303/2304, 2307/2308-2309/2310, 2337/2338-2339/2340, 2363/2364-2367/2368, 2377/2378, 2437/2438, 2441/2442, 2549/2550, 2647/2648-2649/2650, 2683/2684, 2765/2766, 2793/2794, 2825/2826, 2833/2834, 2837/2838, 2877/2878, 2929/2930, 2935/2936, 2941/2942, 2947/2948, 2957/2958, 3019/3020, 3043/3044-3045/3046, 3105/3106, 3121/3122, 3135/3136, 3179/3180, 3201/3202-3205/3206, 3211/3212, 3285/3286, 3301/3302, 3305/3306, 3345/3346, 3363/3364, 3371/3372, 3375/3376, 3405/3406-3407/3408, 3443/3444, 3493/3494, 3515/3516, 3563/3564, 3569/3570, 3575/3576, 3627/3628, 3667/3668, 3675/3676-3677/3678, 3681/3682, 3685/3686, 3689/3690, 3703/3704, 3735/3736, 3751/3752, 3771/3772, 3777/3778
Löggjafarþing138Þingskjöl229, 483, 656, 768-769, 978, 1002, 1179, 1184, 1189, 1195-1196, 1200, 1208, 1442, 1454, 1588-1589, 1591, 1602-1603, 1903-1905, 2045, 2359, 2762, 2769, 2786-2787, 2864, 2893, 2978, 3131, 3221, 3223, 3552, 3565, 3595, 4230, 4251, 4848-4850, 4872, 5054, 5103, 5771, 5774, 5777, 5840-5841, 5934, 5960, 5966, 5974, 5976, 5983, 6003, 6009, 6147, 6212, 6220, 6379, 6564, 6602, 6605-6606, 6658, 6700-6701, 6722, 6773, 6914, 6920, 6936, 6973, 7248, 7252, 7254, 7266, 7268-7269, 7275, 7279, 7364, 7435, 7455-7456, 7462, 7480, 7598, 7632, 7643-7644, 7647, 7649-7651, 7653, 7655, 7673, 7756-7757, 7760, 7767, 7785, 7789
Löggjafarþing139Þingskjöl235-236, 520, 664-665, 687, 816-817, 945, 1036, 1154-1155, 1185, 1427, 2431, 2438-2439, 2601, 2653-2654, 2674, 2776, 2801, 3090, 3093-3094, 3105, 3112, 3114-3115, 3225, 3244, 3636, 3687, 3996, 4291, 4302, 4598, 5037, 5117, 5119, 5261, 5267, 5279, 5281, 5957, 5961, 5967-5968, 5970, 5979-5982, 5984, 5987, 5989, 6145, 6149, 6171, 6242-6243, 6315, 6640-6642, 6644, 6648-6651, 6653-6655, 6662, 6666, 6691, 6700, 6704-6706, 6708-6709, 6716-6717, 6727-6728, 6771-6772, 6775, 6778, 6800, 7658, 7788, 8068, 8070, 8371, 8476, 8546, 8555, 8733, 8809, 8923, 9058, 9092, 9150, 9175, 9181, 9186, 9377, 9380-9383, 9396, 9401, 9529-9531, 9542-9544, 9547, 9553, 9618, 9679-9680, 9684, 9714-9715, 9717, 9719, 9760, 9766, 9945, 10105, 10203
Fara á yfirlit

Ritið Lovsamling for Island

BindiBls. nr.
17567
21621
Fara á yfirlit

Ritið Lagasafn handa alþýðu

BindiBls. nr.
346
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
19311/2, 1465/1466
19457/8, 91/92, 2101/2102
1954 - 1. bindi7/8, 93/94
1954 - 2. bindi2209/2210
1965 - 1. bindi87/88
1965 - 2. bindi1801/1802
1973 - 1. bindi85/86
1973 - 2. bindi1933/1934
1983 - 1. bindi1/2, 83/84
1983 - 2. bindi1785/1786
1990 - 1. bindi1/2, 83/84, 87/88
1990 - 2. bindi1767/1768, 2621/2622
1995 - Registur1-2, 5
19951, 144, 214, 216, 218, 220, 222-223, 281, 419, 1244, 1308
1999 - Registur3-4, 7, 32, 50
19991, 150, 220, 222, 224, 226, 228-230, 437, 459, 546, 590, 1242, 1313, 1406
2003 - Registur7-8, 11, 37, 58
200389, 174, 248, 250, 252, 254, 256-258, 411, 491, 622, 670, 1462, 1569, 1705
2007 - Registur7-8, 11, 38, 61
20071, 101, 184, 258, 260, 262, 264, 266, 268, 402, 546, 569, 585, 687, 734, 1123, 1771, 1916
Fara á yfirlit

Ritið Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands

BindiBls. nr.
3699
Fara á yfirlit

Ritið Samningar Íslands við erlend ríki

BindiBls. nr.
1216, 500
2907
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
1991166
1995203, 212, 234
199630, 73, 135, 461, 484, 542, 606
1997168, 299
199856, 76, 178
200113, 183, 201, 226
200326, 106-107, 179
2004123-125, 138
200524, 63-64
2007214
200822, 91, 95, 151-153, 155, 165, 206-208, 219
200916, 18, 161, 165, 237-239
201028
201116, 85
201221
201331, 93
201422-23, 25, 27
201518-19, 23, 73
201626
2018131
202211-12
202310, 20
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
20051620, 42, 68
20065839
2007924
200726263
200835238
200873472
2010610
201050169, 174, 185, 188, 196
2010542
20107129
201140114, 201
201155189
20127236
201212532
201254430, 445
201259459, 759
201267491-492
20134167-168, 170
201328256
20133753, 266, 269, 300
20135625, 524, 627, 804
201364333
20144250, 743
20141287, 158, 160-161
201423691
201436139, 330, 338
201454592, 816, 1239
201464367
20147311, 414
20147632, 69, 85
2015843, 144-145, 148, 150, 837
20151669, 172, 634
20152366, 98, 627, 653, 715
201534175
20155579, 394, 432
201563478, 498, 625, 849, 943, 1143, 1147, 1695, 1767, 1855, 1970
20157497, 247, 496, 707, 763
20165299, 741, 749
20161847, 174-175, 218
20161978, 83, 129, 135-136, 138-140, 144, 149-150, 152-153, 159, 164-166, 168, 171, 173, 191-195, 199-200, 322, 349, 396, 422
201627953, 1007, 1262, 1465, 1476
20164442
201652597, 650, 654, 656
20165720, 64, 374, 580, 637, 836
20166346, 309
201710199, 207
201717424
201724631, 669-670, 674
201731708, 765-766
201740186, 270, 273
201748279, 282, 292
20181468, 81, 165, 250, 291, 316, 335
201825300
20182996
20183170, 94
201842194, 242
20184636
2018549
20187238, 202
201885106, 115
2019677, 87
20191170
201915356, 427, 498
201925268, 320
20193717
201938177
20194945
201958248-249
2019812
20198667, 73, 76, 78, 133
201990350
20199284-85
20191016, 8, 67, 173
20205588
20201217, 348
2020166, 82
20202011
20202112
20202645, 122, 209, 236, 410, 716
202029142
202050181
202054175, 201, 251, 263
202069227, 248
20207382
20207469
20217725
20211953-54, 69
202122619
202123169-170, 172-174, 176-177, 179-184, 186, 205, 208, 211, 214, 217, 220, 237-238, 252, 254, 262, 281, 295, 333
202126165
2021348, 118, 127
202149104, 154, 201
202166102
202171119, 223
20217447, 218, 385, 392, 411
2021808, 129, 220, 364, 469
2022450
20221043, 869, 897, 907, 1015, 1134, 1157
202218139, 162, 200, 343, 348, 395
20222683, 188, 194, 199, 210, 258, 265, 280, 284
202229298, 349
202232376, 385
202234662
20223875-76
20224785, 95, 103, 105
202263184
20227060
202272257-263, 265-266, 303, 306
202276207, 211
20232638, 134, 220, 401-403, 442
202330418
20236210, 189, 196
20237311, 103, 107, 129
20241120, 336, 359, 532-534, 576, 581-582
2024775
202483293, 805
202485347, 457
20251025, 34, 1047-1048, 1053
202517631
202523177, 195
202542668, 682
2025544
2025598, 225, 298, 326, 329-330
2025711030
202580313
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
200628888
2006973073
20061063361
200820609
2008321004
2008411300
2011772455
2011993164
2018611940
202012369
2020482276-2277
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 21

Þingmál A5 (samband Danmerkur og Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (nefndarálit) útbýtt þann 1909-02-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
-1. þingfundur - Jón Þorkelsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1909-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A50 (kirknafé)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Stefán Stefánsson - Ræða hófst: 1909-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A128 (bréfhirðing á Dynjanda)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Björn Jónsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1909-04-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 22

Þingmál A16 (innsetning gæslustjóra Landsbankans)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 242 (nefndarálit) útbýtt þann 1911-03-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
-1. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1911-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (skoðun á síld)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Kristján Jónsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1911-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (lækningaleyfi)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Lárus H. Bjarnason - Ræða hófst: 1911-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A50 (landsbankalög)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1911-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A108 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 287 (breytingartillaga) útbýtt þann 1911-03-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A139 (útrýming fjárkláðans)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 615 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1911-04-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A169 (öryggi skipa og báta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1911-02-18 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 24

Þingmál A21 (íslenskur sérfáni)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Lárus H. Bjarnason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1913-08-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (bæjarstjórn í kaupstaðnum Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Kristinn Daníelsson - Ræða hófst: 1913-08-11 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Kristján Jónsson - Ræða hófst: 1913-08-13 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Lárus H. Bjarnason - Ræða hófst: 1913-08-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 25

Þingmál A2 (sauðfjárbaðanir)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Hjörtur Snorrason - Ræða hófst: 1914-07-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Júlíus Havsteen - Ræða hófst: 1914-08-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (umboðsstjórn Íslands)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Einar Arnórsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1914-07-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 26

Þingmál A11 (verðtollur)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Einar Arnórsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1915-07-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 28

Þingmál A2 (fjáraukalög 1914 og 1915)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Gísli Sveinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1917-08-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (sameining Ísafjarðar og Eyrarhrepps)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Kristinn Daníelsson - Ræða hófst: 1917-07-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (heyforðabúr og lýsisforðabúr)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1917-09-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (löggæsla)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Magnús Torfason (Nefnd) - Ræða hófst: 1917-08-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A141 (ásetningur búpenings)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Sveinn Ólafsson - Ræða hófst: 1917-08-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1917-08-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A189 (frestun á skólahaldi)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1917-09-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 29

Þingmál A65 (Alþingiskvaðning)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Sigurður Stefánsson - Ræða hófst: 1918-05-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (bráðabirgðalaunaviðbót til embættismanna o. fl.)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Sigurður Stefánsson - Ræða hófst: 1918-07-01 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Sigurður Eggerz (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1918-07-01 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 31

Þingmál A5 (stjórnarskrá konungsríkisins Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 603 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1919-09-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 844 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1919-09-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 902 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1919-09-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 965 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1919-09-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A28 (hæstiréttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1919-07-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 221 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1919-07-31 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 254 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1919-08-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 341 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1919-08-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 372 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1919-08-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 406 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1919-08-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1919-07-07 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Einar Arnórsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1919-08-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (siglingalög)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Einar Arnórsson - Ræða hófst: 1919-08-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A32 (sala á hrossum til útlanda)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Einar Arnórsson - Ræða hófst: 1919-07-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A118 (eftirlits- og fóðurbirgðarfélag)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Sigurður Jónsson - Ræða hófst: 1919-08-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 32

Þingmál A1 (stjórnarskrá konungsríkisins Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1920-02-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 53 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1920-02-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A14 (stimpilgjald)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1920-02-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 33

Þingmál A7 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1921-02-17 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 35

Þingmál A1 (fjárlög 1924)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1923-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (aðflutningsbann á áfengi)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 1923-03-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 36

Þingmál A29 (hæstiréttur)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Jóhannes Jóhannesson - Ræða hófst: 1924-03-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 37

Þingmál A1 (fjárlög 1926)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1925-02-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1925-02-10 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Halldór Stefánsson - Ræða hófst: 1925-03-24 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1925-03-24 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson - Ræða hófst: 1925-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (fiskifulltrúi á Spáni og Ítalíu)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1925-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A32 (varalögregla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1925-02-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1925-02-26 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1925-02-26 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson - Ræða hófst: 1925-03-03 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1925-03-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 38

Þingmál A1 (fjárlög 1927)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1926-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (útsvör)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Klemens Jónsson - Ræða hófst: 1926-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (stöðvun á verðgildi íslenskra peninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 441 (nefndarálit) útbýtt þann 1926-04-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A81 (Landsbanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1926-05-01 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson - Ræða hófst: 1926-05-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (bann gegn botnvörpuveiðum)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1926-04-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 39

Þingmál A2 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1927-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A19 (varðskip ríkisins)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1927-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (Landsbanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1927-04-23 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Magnús Kristjánsson - Ræða hófst: 1927-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A79 (stöðvun á verðgildi íslenskra peninga)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1927-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (sauðfjárbaðanir)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1927-04-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 40

Þingmál A9 (menntamálaráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 85 (nefndarálit) útbýtt þann 1928-02-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A23 (friðun Þingvalla)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Magnús Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1928-03-31 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Magnús Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1928-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (uppsögn sambandslagasamningsins)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1928-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A112 (vörutollur)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Jón Ólafsson - Ræða hófst: 1928-03-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 41

Þingmál A3 (kosningar í málefnum sveita og kaupstaða)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1929-03-12 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Erlingur Friðjónsson - Ræða hófst: 1929-04-29 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1929-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (Búnaðarbanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1929-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (fjárlög 1930)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1929-02-21 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1929-04-10 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1929-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (dómur í vinnudeilum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 492 (nefndarálit) útbýtt þann 1929-05-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A89 (almennur ellistyrkur)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1929-05-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 42

Þingmál A2 (fjáraukalög 1928)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Hannes Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1930-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (refaveiðar og refarækt)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Halldór Stefánsson - Ræða hófst: 1930-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (loftskeytanotkun íslenskra veiðiskipa)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Sveinn Ólafsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1930-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (fimmtardómur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1930-01-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 374 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1930-03-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 381 (nefndarálit) útbýtt þann 1930-03-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 452 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1930-04-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1930-01-30 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Ingvar Pálmason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1930-04-07 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Jóhannes Jóhannesson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1930-04-07 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1930-04-07 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Jóhannes Jóhannesson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1930-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (skipun barnakennara og laun þeirra)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson - Ræða hófst: 1930-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A58 (stækkun lögsagnarumdæmis Reykjavíkur)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1930-02-11 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1930-02-11 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Jón Ólafsson - Ræða hófst: 1930-02-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 43

Þingmál A4 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1931-03-16 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1931-03-16 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - Ræða hófst: 1931-03-16 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - Ræða hófst: 1931-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (kirkjur)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1931-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (dýrtíðaruppbót)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Páll Hermannsson - Ræða hófst: 1931-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (kirkjuráð)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1931-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (fimmtardómur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (frumvarp) útbýtt þann 1931-03-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Pétur Magnússon - Ræða hófst: 1931-03-16 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1931-03-16 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Pétur Magnússon - Ræða hófst: 1931-03-16 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Pétur Magnússon (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1931-04-11 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Ingvar Pálmason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1931-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A241 (innheimta meðlaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1931-03-21 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 44

Þingmál A22 (Jöfnunarsjóður)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1931-07-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (innheimta meðlaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 89 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1931-07-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 305 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1931-08-14 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 45

Þingmál A7 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1932-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (fimmtardómur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1932-02-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 201 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1932-03-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 608 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1932-05-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1932-02-19 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1932-02-19 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Guðbrandur Ísberg - Ræða hófst: 1932-02-19 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1932-03-29 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Pétur Magnússon (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1932-04-30 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1932-05-12 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Einar Arnórsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1932-05-12 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1932-05-12 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1932-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (geðveikrahæli)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1932-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (vigt á síld)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Guðbrandur Ísberg (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1932-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (frumvarp) útbýtt þann 1932-02-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A187 (björgunarstarf og eftirlit með fiskibátum)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Sveinn Ólafsson - Ræða hófst: 1932-05-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A498 (tala starfsmanna við starfrækslugreinir og stofnanir ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 498 (þáltill. n.) útbýtt þann 1932-04-23 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 46

Þingmál A54 (vörslu opinberra sjóða)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1933-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A66 (lögreglumenn)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Jón Þorláksson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1933-05-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (fátækralög)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Guðbrandur Ísberg - flutningsræða - Ræða hófst: 1933-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (fimmtardóm)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (frumvarp) útbýtt þann 1933-03-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-03-18 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1933-03-18 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1933-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (æðsta dóm)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (frumvarp) útbýtt þann 1933-03-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A115 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1933-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (verslunar- og siglingasamningar)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1933-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (manntal í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1933-03-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 47

Þingmál A57 (varalögregla)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Thor Thors - Ræða hófst: 1933-12-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 48

Þingmál A1 (fjárlög 1935)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Hannes Jónsson - Ræða hófst: 1934-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (sala mjólkur og rjóma)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1934-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (skipulagsnefnd atvinnumála)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1934-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A44 (kosningar í málefnum sveita og kaupstaða)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1934-10-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A59 (fiskiráð)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Finnur Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1934-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A66 (fólksflutningar með fólksbifreiðum)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1934-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (eftirlit með opinberum rekstri)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1934-12-19 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1934-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (hafnargerð á Hornafirði)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1934-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A179 (tilraunastarfsemi í þágu landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 791 (frumvarp) útbýtt þann 1934-12-14 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 49

Þingmál A75 (hæstiréttur)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1935-03-18 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1935-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (nýbýli og samvinnubyggðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (frumvarp) útbýtt þann 1935-03-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1935-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A154 (verslun með kartöflur og aðra garðávexti)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1935-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A157 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (frumvarp) útbýtt þann 1935-11-02 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 50

Þingmál A64 (ólöglegar fiskveiðar)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1936-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A120 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1936-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (símaleynd)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1936-04-29 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1936-04-29 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1936-04-29 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Garðar Þorsteinsson - Ræða hófst: 1936-04-29 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1936-04-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 51

Þingmál A24 (dragnótaveiði í landhelgi)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1937-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (félagsdómur)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Garðar Þorsteinsson - Ræða hófst: 1937-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (viðreisn sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1937-04-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 52

Þingmál A1 (fjárlög 1938)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1937-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (niðursuðuverksmiðjur)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1937-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (mjólkursala og rjóma o. fl.)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1937-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A114 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1937-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A119 (tollheimta og tolleftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 210 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1937-11-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A137 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Pálmi Hannesson (Nefnd) - Ræða hófst: 1937-12-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 53

Þingmál A3 (bráðabirgðatekjuöflun ríkissjóðs og jöfnunarsjóðs bæjar- og sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson - Ræða hófst: 1938-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (Stórhöfðaviti í Vestmannaeyjum)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1938-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (efnahagsreikningar)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Garðar Þorsteinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1938-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (sjúkrasamlög)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1938-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1938-04-04 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1938-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1938-04-08 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1938-04-26 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Vilmundur Jónsson - Ræða hófst: 1938-04-26 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Vilmundur Jónsson - Ræða hófst: 1938-04-30 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1938-04-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 54

Þingmál A4 (bráðabirgðabreyting nokkurra laga)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1940-01-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1939-03-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A29 (hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1939-03-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A81 (vantraust á ríkisstjórninni, þingrof og kosningar)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1939-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A98 (verkamannabústaðir)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1939-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (lögreglumenn)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Magnús Gíslason - Ræða hófst: 1939-12-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 55

Þingmál A16 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Gísli Sveinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1940-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (innflutningur á heimilisnauðsynjum farmanna)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Þorsteinn Briem (Nefnd) - Ræða hófst: 1940-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (raforkuveitusjóður)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Thor Thors - Ræða hófst: 1940-03-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 56

Þingmál A43 (veiting prestakalla)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1941-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A128 (sauðfjársjúkdómar)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson - Ræða hófst: 1941-05-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 57

Þingmál A1 (hervernd Íslands)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1941-07-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 59

Þingmál A2 (dómnefnd í kaupgjalds- og verðlagsmálum)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1942-05-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (frestun bæjarstjórnarkosninganna í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1942-02-24 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1942-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (áfengismál)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1942-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (fjölgun hæstaréttardómara)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Jóhann G. Möller - flutningsræða - Ræða hófst: 1942-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (stjórnarskrárnefnd)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1942-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1942-05-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 60

Þingmál A14 (kaup og kjör í opinberri vinnu)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1942-08-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 61

Þingmál A11 (laun embættismanna)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Páll Hermannsson - Ræða hófst: 1942-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A40 (útsvar)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1943-01-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (innflutningur og gjaldeyrismeðferð)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Einar Arnórsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1943-01-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (húsaleiga)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Áki Jakobsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1943-02-06 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1943-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (hæstaréttur)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1943-01-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 62

Þingmál A27 (fjárlög 1944)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1943-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A58 (birting laga og stjórnvaldserinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1943-09-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 194 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1943-10-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 212 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1943-10-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1943-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (kvikmyndasýningar)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1943-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (vinnutími í vaga- og brúavinnu)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1943-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A145 (heilsuhæli fyrir drykkjumenn)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1943-11-17 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1943-11-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B30 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir)

Þingræður:
62. þingfundur - Garðar Þorsteinsson - Ræða hófst: 1943-12-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 63

Þingmál A1 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1944-01-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 98 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1944-02-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 103 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1944-02-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 153 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1944-03-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Eysteinn Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1944-02-25 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Björn Þórðarson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1944-02-26 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1944-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (eftirlit með skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (þáltill.) útbýtt þann 1944-02-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A79 (endurskoðun stjórnskipunarlaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 254 (þáltill.) útbýtt þann 1944-06-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A113 (laun starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1945-01-10 00:00:00 - [HTML]
113. þingfundur - Kristinn E. Andrésson (Nefnd) - Ræða hófst: 1945-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (landhelgisgæzla og björgunarstarfsemi)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1944-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A153 (hafnarbótasjóður)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1945-01-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (samkeppni um hugmyndir að mannvirkjum)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1944-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A219 (dósentsembætti í guðfræðideild)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1945-01-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A230 (tekjuskattsviðauki 1945)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1945-01-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A291 (nýbygging fiskiskipa)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1945-02-28 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1945-03-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 64

Þingmál A16 (fjárlög 1946)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Áki Jakobsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1945-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A141 (stofnlánadeild sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1946-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A194 (útflutningur á afurðum bátaútvegsins)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Hallgrímur Benediktsson - Ræða hófst: 1946-03-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 66

Þingmál A12 (fjárlög 1947)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1947-03-21 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1947-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (nýjar síldarverksmiðjur á Norðurlandi)[HTML]

Þingræður:
138. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1947-05-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A138 (embættaveitingar og ráðning opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1947-01-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A194 (lögræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 516 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1947-03-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
145. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1947-05-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A195 (fjárhagsráð, innflutningsverzlun og verðlagseftirlit)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1947-03-13 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Sigfús Sigurhjartarson - Ræða hófst: 1947-03-13 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1947-03-14 00:00:00 - [HTML]
118. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1947-04-28 00:00:00 - [HTML]
122. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1947-05-06 00:00:00 - [HTML]
122. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1947-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A215 (flugvellir)[HTML]

Þingræður:
134. þingfundur - Eysteinn Jónsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-05-17 00:00:00 - [HTML]
134. þingfundur - Steingrímur Aðalsteinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1947-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A277 (störf stjórnarskrárnefnda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (þáltill.) útbýtt þann 1947-01-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A279 (lögfesting embætta og opinberra starfa)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1947-02-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 67

Þingmál A25 (Keflavíkurflugvöllurinn)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1947-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (áfengisnautn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (nefndarálit) útbýtt þann 1948-02-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 404 (breytingartillaga) útbýtt þann 1948-03-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 475 (breytingartillaga) útbýtt þann 1948-03-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1948-03-10 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1948-03-17 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1948-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A62 (menntaskólar)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (dýrtíðarráðstafanir)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1947-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A148 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1948-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (heilbrigðisnefndir og heilbrigðissamþykktir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 522 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1948-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A180 (Sinfóníuhljómsveit Íslands)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1948-03-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 68

Þingmál A18 (byggingarmálefni Reykjavíkur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 364 (nefndarálit) útbýtt þann 1949-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1948-11-16 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Lárus Jóhannesson (Nefnd) - Ræða hófst: 1949-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (fjárlög 1949)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1949-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A79 (lyfsölumál)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Lárus Jóhannesson - Ræða hófst: 1948-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (ríkishlutun um atvinnurekstur)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Björn Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1949-03-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 69

Þingmál A44 (verðlag, verðlagseftirlit og verðlagsdómur)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1950-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (fiskimálasjóður)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1950-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (fjáraukalög 1946)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1950-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (veiting prestakalla)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1950-02-13 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1950-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (gengisskráning o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 418 (nefndarálit) útbýtt þann 1950-03-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1950-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (félagafrelsi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 670 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1950-05-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A913 (Alþjóðavinnumálastofnunin í Genf 1947)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 486 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1950-03-27 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 70

Þingmál A18 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Lárus Jóhannesson (Nefnd) - Ræða hófst: 1951-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (friðun rjúpu)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1950-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A173 (gengisskráning o.fl.)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1951-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A911 (skýrsla Alþjóðavinnumálaþingsins 1948)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1950-10-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A912 (Alþjóðavinnumálastofnunin í Genf 1949)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 581 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1951-01-30 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 71

Þingmál A159 (endurskoðun stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1952-01-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 72

Þingmál A33 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1952-10-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A56 (endurskoða orlofslögin)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (þáltill.) útbýtt þann 1952-10-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A184 (framkvæmdabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1953-01-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 73

Þingmál A85 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 121 (frumvarp) útbýtt þann 1953-11-03 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 74

Þingmál B15 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
57. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1955-05-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 75

Þingmál A65 (fræðsla í þjóðfélags- og þjóðhagsfræðum)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1955-11-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 76

Þingmál A60 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Björn Ólafsson - Ræða hófst: 1956-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A83 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Sigurður Ó. Ólafsson - Ræða hófst: 1957-03-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 77

Þingmál A57 (ferðamannagjaldeyrir)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1958-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (skattur á stóreignir)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1958-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A153 (eftirlit til varnar ofeyðslu hjá ríkinu)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Jón Pálmason - flutningsræða - Ræða hófst: 1958-03-18 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1958-03-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 78

Þingmál A72 (siglingarlög nr. 56)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 140 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1958-12-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A144 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1959-05-06 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 79

Þingmál A1 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1959-07-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 80

Þingmál A16 (bráðabirgðafjárgreiðslur úr ríkissjóði 1960)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Skúli Guðmundsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1959-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A88 (söluskattur)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1960-03-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 81

Þingmál A156 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 274 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1961-01-23 13:31:00 [PDF]

Löggjafarþing 82

Þingmál A8 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-10-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A110 (ríkisreikningurinn 1960)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1962-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (efling hérðasstjórnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (þáltill.) útbýtt þann 1962-03-26 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 83

Þingmál A91 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 111 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1962-11-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A193 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 377 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-12 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 84

Þingmál A38 (þjóðhagsáætlun fyrir árin 1964-1968)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-11-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 85

Þingmál A122 (skrásetning réttinda í loftförum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 244 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-02-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A131 (eignaréttur og afnotaréttur fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 505 (nefndarálit) útbýtt þann 1965-04-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A171 (atvinnulýðræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 391 (þáltill.) útbýtt þann 1965-04-01 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 86

Þingmál A37 (skrásetning réttinda í loftförum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1965-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A61 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Ingi R. Helgason - Ræða hófst: 1965-11-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 87

Þingmál A124 (endurskoðun stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 227 (þáltill.) útbýtt þann 1967-02-16 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 88

Þingmál A168 (endurskoðun stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 402 (þáltill.) útbýtt þann 1968-03-21 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 89

Þingmál A21 (fjallskil o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-10-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A96 (atvinnulýðræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 120 (þáltill.) útbýtt þann 1968-12-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A97 (brunavarnir og brunamál)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Guðlaugur Gíslason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (skipan opinberra framkvæmda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 138 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-12-10 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 90

Þingmál A22 (endurskoðun stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (þáltill.) útbýtt þann 1969-10-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Gísli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (nefndarstörf ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 127 (þáltill.) útbýtt þann 1969-12-02 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 91

Þingmál A124 (atvinnulýðræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 145 (þáltill.) útbýtt þann 1970-11-16 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 92

Þingmál A86 (Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1971-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A238 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 505 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-04-05 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 94

Þingmál A135 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-12-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál B14 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
4. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1973-10-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 98

Þingmál A4 (umboðsnefnd Alþingis)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1976-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A160 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 309 (frumvarp) útbýtt þann 1977-02-11 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 99

Þingmál A35 (alþjóðasamningur um ræðissamband)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 36 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A186 (upplýsingar hjá almannastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 364 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-02-14 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 100

Þingmál A68 (upplýsingar hjá almannastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-11-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A85 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 93 (þáltill.) útbýtt þann 1978-11-14 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 102

Þingmál A178 (upplýsingar hjá almannastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 407 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-05-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A231 (utanríkismál 1980)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 366 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1980-04-28 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 103

Þingmál A3 (upplýsingar hjá almannastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A56 (Framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 719 (nefndarálit) útbýtt þann 1981-05-06 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 105

Þingmál A16 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1982-11-24 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1982-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A92 (gerð frumvarps til stjórnarskipunarlaga um aðgreiningu löggjafarvalds og framkvæmdavalds)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 94 (þáltill.) útbýtt þann 1982-11-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A206 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (frumvarp) útbýtt þann 1983-02-25 15:53:00 [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1983-03-08 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Vilmundur Gylfason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1983-03-09 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Vilmundur Gylfason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1983-03-09 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1983-03-09 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Vilmundur Gylfason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1983-03-09 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Árni Gunnarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1983-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A243 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (frumvarp) útbýtt þann 1983-03-09 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 106

Þingmál A155 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1984-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A403 (lögrétta og endurbætur í dómsmálum)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Gunnar G. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-11-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 107

Þingmál A149 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-11-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A290 (ríkisendurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 470 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-02-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1413 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1985-06-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A423 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1313 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-06-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A483 (fylkisstjórnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 857 (þáltill.) útbýtt þann 1985-05-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A497 (náttúrufræðisafn á höfuðborgarsvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 925 (þáltill.) útbýtt þann 1985-05-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A516 (þjóðfundur um nýja stjórnarskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 984 (frumvarp) útbýtt þann 1985-05-24 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 108

Þingmál A9 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (frumvarp) útbýtt þann 1985-10-15 15:53:00 [PDF]

Þingmál A10 (nefnd til að kanna rekstur Innkaupastofnunar ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (þáltill.) útbýtt þann 1985-10-15 15:53:00 [PDF]

Þingmál A17 (fylkisstjórnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (þáltill.) útbýtt þann 1985-10-15 15:53:00 [PDF]

Þingmál A54 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 527 (nefndarálit) útbýtt þann 1986-02-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Stefán Benediktsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1986-04-14 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Stefán Benediktsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1986-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A64 (mismunun gagnvart konum hérlendis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (þáltill.) útbýtt þann 1985-10-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A104 (endurskoðun gjaldþrotalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 114 (þáltill.) útbýtt þann 1985-11-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A114 (endurmat á störfum láglaunahópa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 125 (frumvarp) útbýtt þann 1985-11-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A116 (eignaréttur íslenska ríkisins á auðlindum hafsbotnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 128 (frumvarp) útbýtt þann 1985-11-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A158 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (frumvarp) útbýtt þann 1985-11-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A194 (nefnd til að kanna viðskipti Útvegsbanka Íslands og Hafskips hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 394 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Guðmundur Einarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1985-12-19 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1985-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A196 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 277 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-12-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A205 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Matthías Bjarnason (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A228 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 456 (frumvarp) útbýtt þann 1986-02-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A238 (Siglingamálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1986-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A245 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 474 (frumvarp) útbýtt þann 1986-02-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A263 (fullorðinsfræðslulög)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1986-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A266 (stálbræðsla)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Albert Guðmundsson (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1986-02-18 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Albert Guðmundsson (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1986-02-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A272 (ríkisendurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 506 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-02-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A273 (þjóðfundur um nýja stjórnarskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (frumvarp) útbýtt þann 1986-02-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A280 (starf ríkissaksóknara)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Stefán Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A303 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 567 (nefndarálit) útbýtt þann 1986-02-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A338 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 621 (frumvarp) útbýtt þann 1986-03-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1986-04-07 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1986-04-07 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1986-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A370 (varnir gegn hagsmunaárekstrum)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Guðmundur Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A384 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 704 (frumvarp) útbýtt þann 1986-04-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál B123 (framkvæmd framfærslulaga)

Þingræður:
65. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1986-03-25 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 109

Þingmál A7 (mismunun gagnvart konum hérlendis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (þáltill.) útbýtt þann 1986-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A28 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (frumvarp) útbýtt þann 1986-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A53 (endurmat á störfum láglaunahópa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (frumvarp) útbýtt þann 1986-10-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A70 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (frumvarp) útbýtt þann 1986-10-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A107 (eignarréttur íslenska ríkisins að auðlindum hafsbotnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 110 (frumvarp) útbýtt þann 1986-10-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A174 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (frumvarp) útbýtt þann 1986-11-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A196 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 207 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-11-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A204 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 219 (frumvarp) útbýtt þann 1986-11-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A227 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 243 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-12-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A228 (Kjaradómur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 368 (nefndarálit) útbýtt þann 1986-12-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A256 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 315 (frumvarp) útbýtt þann 1986-12-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A257 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 316 (frumvarp) útbýtt þann 1986-12-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A293 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 522 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-01-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A316 (flugmálaáætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 558 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-02-03 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 110

Þingmál A1 (fjárlög 1988)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 249 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-12-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A2 (eignarréttur íslenska ríkisins að auðlindum hafsbo)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (frumvarp) útbýtt þann 1987-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A43 (leyfi til slátrunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-10-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 55 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-10-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A60 (iðnaðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 544 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1988-02-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A260 (brottfall ýmissa laga á sviði viðskiptamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 558 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-02-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A282 (Síldarverksmiðjur ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 582 (frumvarp) útbýtt þann 1988-02-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A341 (þjóðfundur um nýja stjórnarskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (frumvarp) útbýtt þann 1988-03-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A390 (Kennaraháskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 736 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-03-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A432 (Ríkisendurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 782 (frumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A437 (löggjöf um forskólastig og uppbyggingu dagvistarstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (þáltill.) útbýtt þann 1988-04-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A454 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 804 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A455 (sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 805 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A461 (aðskilnaður dómsvalds og umboðsvalds í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 811 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A463 (þinglýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 813 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-12 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 113

Þingmál A57 (fjáraukalög 1990)[HTML]

Þingræður:
0. þingfundur - Matthías Bjarnason - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1990-11-29 00:00:00 - [HTML]
0. þingfundur - Kristinn Pétursson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1990-11-29 00:00:00 - [HTML]
0. þingfundur - Árni Gunnarsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1990-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A98 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 633 - Komudagur: 1991-02-11 - Sendandi: Markús Sigurbjörnsson - [PDF]

Þingmál A104 (skipti á dánarbúum o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 231 - Komudagur: 1990-12-10 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 114

Þingmál A1 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-05-15 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1991-05-15 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1991-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Páll Pétursson - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-05-15 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1991-05-15 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Geir H. Haarde (Nefnd) - Ræða hófst: 1991-05-28 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1991-05-28 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1991-05-28 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1991-05-28 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Geir H. Haarde (Nefnd) - Ræða hófst: 1991-05-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (ríkisfjármál 1991)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1991-05-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B11 (staða viðræðna um evrópskt efnahagssvæði)

Þingræður:
3. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1991-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B12 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
4. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1991-05-21 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1991-05-27 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1991-05-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 115

Þingmál A1 (fjárlög 1992)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1991-10-22 16:13:00 - [HTML]
48. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-12-11 15:22:00 - [HTML]
48. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1991-12-11 16:53:00 - [HTML]
50. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1991-12-12 16:50:00 - [HTML]
50. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1991-12-12 18:06:00 - [HTML]
51. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1991-12-13 14:46:00 - [HTML]
57. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1991-12-20 21:21:00 - [HTML]
57. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1991-12-20 23:37:00 - [HTML]
57. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1991-12-21 04:44:00 - [HTML]
58. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1991-12-21 16:48:00 - [HTML]

Þingmál A9 (fjáraukalög 1991)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1991-11-18 14:23:00 - [HTML]

Þingmál A31 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-11-19 15:37:00 - [HTML]
102. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-03-16 15:36:00 - [HTML]

Þingmál A32 (skipan gjaldeyris- og viðskiptamála)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-12-02 14:49:01 - [HTML]
39. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1991-12-02 14:57:00 - [HTML]
39. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1991-12-02 15:16:00 - [HTML]

Þingmál A44 (skattur á verslunar- og skrifstofuhúsnæði)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1991-12-11 21:14:00 - [HTML]

Þingmál A45 (bókhald)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1991-10-25 12:15:00 - [HTML]
16. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1991-10-25 12:37:00 - [HTML]

Þingmál A61 (aðskilnaður dómsvalds og umboðsvalds í héraði)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-11-11 13:50:00 - [HTML]
49. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-12-11 20:33:00 - [HTML]

Þingmál A62 (nauðungarsala)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-11-11 14:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-12-10 14:38:00 - [HTML]

Þingmál A71 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-12-17 18:12:00 - [HTML]

Þingmál A72 (barnalög)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1991-11-21 14:29:00 - [HTML]
125. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-04-13 20:30:00 - [HTML]
125. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1992-04-13 21:31:00 - [HTML]
125. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1992-04-13 22:26:00 - [HTML]
125. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1992-04-13 23:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (útflutningur á raforku um sæstreng)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Svavar Gestsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-02-06 14:01:00 - [HTML]
76. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1992-02-06 14:02:00 - [HTML]
76. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1992-02-06 14:49:00 - [HTML]
76. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1992-02-06 14:53:00 - [HTML]
76. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1992-02-06 15:08:00 - [HTML]

Þingmál A124 (Hagræðingarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1991-12-02 14:41:00 - [HTML]
62. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1992-01-08 14:01:00 - [HTML]
64. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1992-01-10 18:45:00 - [HTML]
64. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1992-01-10 19:11:00 - [HTML]
65. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1992-01-13 13:49:00 - [HTML]
65. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 1992-01-13 13:52:00 - [HTML]

Þingmál A127 (Viðlagatrygging Íslands)[HTML]

Þingræður:
141. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1992-05-12 16:56:32 - [HTML]

Þingmál A135 (réttur til veiða í efnahagslögsögu Íslands)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1991-12-10 15:49:00 - [HTML]
106. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1992-03-19 14:27:00 - [HTML]
106. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-03-19 14:35:00 - [HTML]
106. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1992-03-19 15:18:00 - [HTML]

Þingmál A140 (starfsmenntun í atvinnulífinu)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1991-12-05 14:50:00 - [HTML]

Þingmál A152 (efling Akureyrar og Eyjafjarðarsvæðis sem miðstöðvar fræðslu á sviði sjávarútvegs)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-03-06 14:27:00 - [HTML]

Þingmál A153 (Kolbeinsey)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-03-17 22:42:00 - [HTML]
103. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-03-17 23:05:00 - [HTML]

Þingmál A164 (Framkvæmdasjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1991-12-05 16:16:00 - [HTML]
73. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1992-01-22 15:03:00 - [HTML]

Þingmál A167 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1992)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1991-12-07 11:44:00 - [HTML]
45. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1991-12-07 12:18:00 - [HTML]
55. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-12-18 23:50:00 - [HTML]
55. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1991-12-19 02:48:00 - [HTML]
56. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1991-12-20 00:43:00 - [HTML]
57. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1991-12-20 14:33:00 - [HTML]
68. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1992-01-16 15:37:00 - [HTML]
70. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 1992-01-20 16:53:00 - [HTML]
70. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 1992-01-20 18:50:00 - [HTML]
73. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-01-22 21:40:00 - [HTML]
73. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1992-01-22 21:42:00 - [HTML]

Þingmál A168 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorku- og eiturefnavopnum)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-03-24 16:33:00 - [HTML]

Þingmál A173 (vatnsveitur sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1991-12-20 13:08:00 - [HTML]

Þingmál A175 (upplýsingaskylda ráðuneyta og opinberra stofnana)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1992-02-13 12:20:00 - [HTML]

Þingmál A179 (þróunarátak í skipasmíðaiðnaði)[HTML]

Þingræður:
131. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1992-04-30 15:16:22 - [HTML]

Þingmál A188 (brunavarnir og brunamál)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1991-12-19 16:05:00 - [HTML]

Þingmál A189 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-12-09 14:48:00 - [HTML]
56. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1991-12-19 17:52:00 - [HTML]

Þingmál A202 (Síldarverksmiðjur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
142. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-05-12 19:44:18 - [HTML]

Þingmál A205 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1991-12-16 21:05:00 - [HTML]
53. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1991-12-16 22:37:00 - [HTML]
53. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1991-12-16 22:56:00 - [HTML]

Þingmál A209 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1991-12-18 22:10:00 - [HTML]
55. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1991-12-18 22:48:00 - [HTML]

Þingmál A211 (rekstur dagvistarstofnana fyrir börn á vegum sjúkrahúsa)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Gunnlaugur Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-04-14 19:07:00 - [HTML]

Þingmál A214 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 1992-04-29 20:37:00 - [HTML]
145. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1992-05-14 21:22:30 - [HTML]

Þingmál A216 (vegáætlun 1991--1994)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-02-25 15:52:00 - [HTML]
153. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1992-05-19 23:40:13 - [HTML]
153. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-05-20 00:43:29 - [HTML]

Þingmál A217 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1992-02-28 10:51:00 - [HTML]

Þingmál A218 (Háskólinn á Akureyri)[HTML]

Þingræður:
145. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1992-05-14 21:45:11 - [HTML]

Þingmál A222 (málefni fatlaðra)[HTML]

Þingræður:
146. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-05-15 17:23:50 - [HTML]
146. þingfundur - Eggert Haukdal - Ræða hófst: 1992-05-15 21:01:00 - [HTML]
151. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-05-19 13:54:00 - [HTML]

Þingmál A252 (kennaranám með fjarkennslusniði)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-03-12 11:52:00 - [HTML]

Þingmál A261 (Evrópuráðsþingið)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Björn Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-02-27 11:40:00 - [HTML]

Þingmál A269 (Norræna ráðherranefndin 1991--1992)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1992-03-26 14:17:00 - [HTML]

Þingmál A275 (EES-samningur og íslensk stjórnskipun)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1992-04-14 16:39:00 - [HTML]
126. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-04-14 16:48:00 - [HTML]
126. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1992-04-14 17:06:00 - [HTML]
126. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1992-04-14 17:16:00 - [HTML]
126. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1992-04-14 17:33:00 - [HTML]

Þingmál A280 (sinubrennur)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Eiður Guðnason (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-03-17 17:51:00 - [HTML]

Þingmál A386 (Orkusáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-04-02 12:34:00 - [HTML]

Þingmál A388 (jöfnun á húshitunarkostnaði)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Jón Sigurðsson (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1992-04-02 13:02:00 - [HTML]

Þingmál A399 (utanríkismál)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-03-31 13:52:00 - [HTML]
114. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1992-03-31 22:20:00 - [HTML]
115. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1992-04-02 02:29:00 - [HTML]

Þingmál A401 (landgræðslulög)[HTML]

Þingræður:
145. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-05-15 01:13:14 - [HTML]

Þingmál A422 (vernd barna og ungmenna)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1992-04-07 17:07:00 - [HTML]
150. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1992-05-18 23:45:21 - [HTML]

Þingmál A426 (skiptaverðmæti og greiðslumiðlun)[HTML]

Þingræður:
150. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1992-05-19 00:24:00 - [HTML]

Þingmál A436 (höfundalög)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-04-07 14:32:00 - [HTML]

Þingmál A443 (fjáraukalög 1991)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1992-04-08 21:37:00 - [HTML]

Þingmál A449 (skipulag á Miðhálendi Íslands)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1992-04-10 11:18:00 - [HTML]

Þingmál A450 (Evrópskt efnahagssvæði og staða kvenna)[HTML]

Þingræður:
136. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 1992-05-07 17:10:52 - [HTML]

Þingmál A452 (hjúskaparlög)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-04-03 13:53:00 - [HTML]

Þingmál A459 (Skipaútgerð ríkisins)[HTML]

Þingræður:
136. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-05-07 14:27:34 - [HTML]
136. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1992-05-07 15:33:00 - [HTML]

Þingmál A461 (hafnalög)[HTML]

Þingræður:
131. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1992-04-30 17:23:22 - [HTML]

Þingmál A479 (greiðslur úr ríkissjóði)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-05-05 15:05:00 - [HTML]
133. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1992-05-05 15:21:15 - [HTML]
133. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1992-05-05 15:46:00 - [HTML]
138. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1992-05-09 14:50:00 - [HTML]

Þingmál B7 (kosning tveggja aðalmanna í útvarpsráð í stað Ingu Jónu Þórðardóttur viðskiptafræðings og Magnúsar Erlendssonar fulltrúa og eins varamanns í stað Friðriks Friðrikssonar framkvæmdastjóra, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar)

Þingræður:
4. þingfundur - Svavar Gestsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1991-10-09 15:06:00 - [HTML]

Þingmál B21 (skýrsla utanrrh. um niðurstöður samninga um Evrópskt efnahagssvæði)

Þingræður:
13. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1991-10-23 13:40:00 - [HTML]
17. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1991-10-25 14:23:00 - [HTML]
19. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1991-11-05 20:32:00 - [HTML]
19. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1991-11-05 22:23:00 - [HTML]
19. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1991-11-05 22:38:00 - [HTML]

Þingmál B34 (skýrsla forsætisráðherra um Byggðastofnun)

Þingræður:
34. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1991-11-26 18:54:00 - [HTML]

Þingmál B69 (úrskurður Evrópudómstólsins um EES-samninginn)

Þingræður:
54. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1991-12-17 16:26:00 - [HTML]
54. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1991-12-17 17:54:00 - [HTML]

Þingmál B104 (heimsókn forsætisráðherra til Ísraels)

Þingræður:
88. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1992-02-25 18:00:00 - [HTML]

Þingmál B130 (samningur um Evrópskt efnahagssvæði og þingleg meðferð hans)

Þingræður:
128. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-04-28 16:59:37 - [HTML]
128. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1992-04-28 17:32:30 - [HTML]

Þingmál B135 (afhending skjala úr ráðuneytum)

Þingræður:
4. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1991-10-09 15:50:00 - [HTML]

Þingmál B138 (málefni menntamálaráðs)

Þingræður:
132. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-05-04 15:28:00 - [HTML]
132. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1992-05-04 15:42:49 - [HTML]

Þingmál B140 (evrópska efnahagssvæðið (EES))

Þingræður:
8. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1991-10-16 18:43:00 - [HTML]

Þingmál B149 (skólamál)

Þingræður:
15. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1991-10-24 19:13:00 - [HTML]

Þingmál B178 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
140. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1992-05-11 21:55:33 - [HTML]

Þingmál B288 (óafgreidd þingmál)

Þingræður:
132. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - málsh. um fundarstjórn - Ræða hófst: 1992-05-04 19:07:20 - [HTML]

Þingmál B307 (framhald umræðna um skýrslu Byggðastofnunar, ummæli forsætisráðherra um þingstörf o.fl.)

Þingræður:
143. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1992-05-13 14:48:25 - [HTML]

Þingmál B330 (þingfrestun)

Þingræður:
155. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 1992-05-20 03:47:04 - [HTML]

Löggjafarþing 116

Þingmál A1 (Evrópskt efnahagssvæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1992-08-17 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 411 (nefndarálit) útbýtt þann 1992-12-07 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-08-20 12:50:29 - [HTML]
6. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1992-08-24 13:40:29 - [HTML]
6. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1992-08-24 15:00:59 - [HTML]
6. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1992-08-24 17:07:38 - [HTML]
7. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1992-08-25 13:34:05 - [HTML]
7. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1992-08-25 14:06:23 - [HTML]
11. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1992-09-01 14:07:30 - [HTML]
11. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1992-09-01 20:54:24 - [HTML]
11. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1992-09-01 21:59:58 - [HTML]
13. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1992-09-03 11:35:03 - [HTML]
13. þingfundur - Lára Margrét Ragnarsdóttir - Ræða hófst: 1992-09-03 14:16:49 - [HTML]
13. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1992-09-03 14:28:44 - [HTML]
13. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-09-03 15:32:08 - [HTML]
16. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1992-09-09 13:39:00 - [HTML]
16. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-09-09 15:32:52 - [HTML]
16. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1992-09-09 18:25:28 - [HTML]
16. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1992-09-09 22:28:04 - [HTML]
16. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 1992-09-09 23:44:21 - [HTML]
16. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1992-09-10 00:36:58 - [HTML]
16. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1992-09-10 02:13:43 - [HTML]
82. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-14 21:17:35 - [HTML]
83. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-15 14:06:23 - [HTML]
83. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-15 15:47:23 - [HTML]
83. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1992-12-15 22:08:10 - [HTML]
83. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1992-12-15 23:24:49 - [HTML]
83. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1992-12-16 00:56:12 - [HTML]
84. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1992-12-16 14:11:22 - [HTML]
84. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1992-12-16 20:31:40 - [HTML]
84. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1992-12-17 03:49:44 - [HTML]
93. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1993-01-05 10:54:06 - [HTML]
93. þingfundur - Stefán Guðmundsson - Ræða hófst: 1993-01-05 14:15:11 - [HTML]
93. þingfundur - Stefán Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-01-05 15:28:17 - [HTML]
93. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1993-01-05 15:33:09 - [HTML]
93. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1993-01-05 17:20:35 - [HTML]
96. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1993-01-07 22:54:25 - [HTML]
97. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1993-01-08 10:34:54 - [HTML]
97. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1993-01-08 15:32:23 - [HTML]
98. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-01-09 13:42:52 - [HTML]
98. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1993-01-09 18:52:58 - [HTML]

Þingmál A9 (samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-10-06 14:07:09 - [HTML]
25. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1992-10-06 15:23:34 - [HTML]
25. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1992-10-06 15:50:38 - [HTML]
68. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1992-12-02 22:34:38 - [HTML]
114. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1993-02-23 18:02:12 - [HTML]

Þingmál A10 (húsgöngu- og fjarsala)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1992-09-10 15:02:23 - [HTML]

Þingmál A18 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1992-08-19 14:52:12 - [HTML]

Þingmál A19 (kjaradómur)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1992-09-02 15:06:08 - [HTML]
12. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1992-09-02 16:00:19 - [HTML]
12. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1992-09-02 18:33:31 - [HTML]
12. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1992-09-02 19:01:04 - [HTML]
15. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-09-08 13:36:44 - [HTML]
15. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1992-09-08 16:40:50 - [HTML]
23. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-09-17 16:44:17 - [HTML]
23. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1992-09-17 17:28:18 - [HTML]
23. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1992-09-17 18:01:14 - [HTML]

Þingmál A21 (atvinnu- og búseturéttur launafólks innan EES)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1992-09-18 14:10:18 - [HTML]
69. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-12-03 11:25:53 - [HTML]

Þingmál A25 (lagaákvæði á sviði heilbrigðis- og tryggingamála vegna EES)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1992-09-11 11:14:05 - [HTML]
19. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1992-09-11 15:42:13 - [HTML]
19. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1992-09-11 16:34:22 - [HTML]

Þingmál A28 (lagaákvæði er varða samgöngumál)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1992-09-16 14:49:31 - [HTML]
22. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 1992-09-16 15:27:37 - [HTML]
22. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-09-16 15:32:55 - [HTML]

Þingmál A29 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-08-26 13:36:01 - [HTML]
9. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1992-08-27 10:35:15 - [HTML]
9. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1992-08-27 12:01:18 - [HTML]
9. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1992-08-27 15:11:46 - [HTML]
9. þingfundur - Svavar Gestsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-08-27 16:10:53 - [HTML]
9. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1992-08-27 17:32:09 - [HTML]
10. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1992-08-31 14:58:46 - [HTML]
16. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1992-09-10 02:26:37 - [HTML]
16. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1992-09-10 03:01:54 - [HTML]
16. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1992-09-10 03:26:23 - [HTML]
64. þingfundur - Páll Pétursson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-11-26 16:07:52 - [HTML]
66. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1992-11-26 17:07:41 - [HTML]
66. þingfundur - Ragnar Arnalds - andsvar - Ræða hófst: 1992-11-26 18:43:21 - [HTML]
66. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1992-11-26 20:31:39 - [HTML]
66. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-11-26 21:20:36 - [HTML]
66. þingfundur - Páll Pétursson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1992-11-26 23:08:20 - [HTML]

Þingmál A30 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1992-09-17 12:06:37 - [HTML]
67. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-11-30 15:18:24 - [HTML]

Þingmál A31 (þjóðaratkvæðagreiðsla um aðild Íslands að Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1992-11-05 15:22:03 - [HTML]
48. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1992-11-05 16:23:26 - [HTML]
48. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1992-11-05 16:41:53 - [HTML]

Þingmál A36 (réttarfar, atvinnuréttindi o.fl.)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1992-09-17 22:20:24 - [HTML]

Þingmál A41 (friðhelgi og forréttindi alþjóðastofnana)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1992-10-07 14:42:03 - [HTML]
26. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-10-07 15:13:57 - [HTML]

Þingmál A43 (Ríkismat sjávarafurða)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-09-15 14:55:51 - [HTML]
21. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1992-09-15 15:43:25 - [HTML]
51. þingfundur - Matthías Bjarnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-11-11 13:42:58 - [HTML]

Þingmál A46 (kjaradómur og kjaranefnd)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-09-08 17:20:26 - [HTML]
15. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1992-09-08 17:39:48 - [HTML]
15. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1992-09-08 17:59:07 - [HTML]
15. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-09-08 18:16:36 - [HTML]
15. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1992-09-08 18:42:24 - [HTML]
15. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1992-09-08 19:09:40 - [HTML]
89. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-22 13:35:18 - [HTML]

Þingmál A76 (fræðsluefni um EES)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1992-10-29 10:34:16 - [HTML]

Þingmál A77 (viðurkenning á menntun og prófskírteinum)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1992-12-02 14:33:03 - [HTML]
166. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1993-04-29 14:27:13 - [HTML]

Þingmál A96 (fjárlög 1993)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1992-12-10 21:06:22 - [HTML]

Þingmál A110 (kaup á björgunarþyrlu)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-11-03 15:17:56 - [HTML]
117. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-02-25 13:36:10 - [HTML]
117. þingfundur - Ingi Björn Albertsson - Ræða hófst: 1993-02-25 15:04:44 - [HTML]
117. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1993-02-25 16:42:15 - [HTML]

Þingmál A123 (afstaða Landsvirkjunar til lækkunar orkuverðs)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Jón Sigurðsson (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1992-10-29 11:35:12 - [HTML]

Þingmál A140 (fjáraukalög 1992)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1992-10-27 16:24:34 - [HTML]
85. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1992-12-17 16:31:30 - [HTML]

Þingmál A145 (lánsfjárlög 1993 o.fl.)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1993-01-14 12:02:37 - [HTML]

Þingmál A161 (endurmat á norrænni samvinnu)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Geir H. Haarde - Ræða hófst: 1992-10-29 15:39:24 - [HTML]

Þingmál A184 (flutningur ríkisstofnana)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-02-11 16:02:46 - [HTML]

Þingmál A195 (eftirlit Landhelgisgæslunnar innan 200 sjómílna efnahagslögsögunnar)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1993-02-10 14:42:50 - [HTML]

Þingmál A233 (Kolbeinsey)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-02-11 11:02:49 - [HTML]

Þingmál A238 (Áburðarverksmiðja ríkisins)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-03-05 12:09:43 - [HTML]

Þingmál A239 (innflutningur á gröfupramma)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1993-03-18 12:54:19 - [HTML]

Þingmál A243 (ríkisreikningur 1990)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1993-03-15 13:39:36 - [HTML]

Þingmál A256 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
164. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1993-04-28 18:03:43 - [HTML]
164. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 1993-04-28 18:37:49 - [HTML]

Þingmál A257 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
127. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-03-11 16:33:39 - [HTML]

Þingmál A267 (veiðiheimildir í lögsögu annarra ríkja)[HTML]

Þingræður:
176. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-05-08 11:09:14 - [HTML]

Þingmál A275 (samningar við EB um fiskveiðimál)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1993-01-11 12:38:22 - [HTML]

Þingmál A276 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-11 15:22:05 - [HTML]
167. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1993-04-30 11:30:23 - [HTML]
167. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-04-30 13:53:22 - [HTML]
167. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1993-04-30 16:00:37 - [HTML]
169. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1993-05-04 15:10:43 - [HTML]
169. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1993-05-04 15:53:59 - [HTML]
169. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1993-05-04 20:42:46 - [HTML]

Þingmál A277 (Þvottahús Ríkisspítalanna)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-03-09 20:06:28 - [HTML]

Þingmál A285 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-12-11 13:31:21 - [HTML]
89. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-12-22 12:27:02 - [HTML]

Þingmál A286 (skattamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 495 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1992-12-18 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-08 13:38:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 612 - Komudagur: 1992-12-15 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A287 (dýrasjúkdómar)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1993-02-12 12:02:31 - [HTML]

Þingmál A295 (fjármálaráðstafanir á sviði dóms- og kirkjumálaráðuneytis)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1992-12-21 12:02:50 - [HTML]

Þingmál A296 (grunnskóli)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1993-01-14 17:14:27 - [HTML]

Þingmál A301 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1993-03-04 13:30:30 - [HTML]

Þingmál A302 (vernd og veiðar á villtum fuglum og spendýrum)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1993-03-18 14:46:58 - [HTML]
133. þingfundur - Gunnlaugur Stefánsson - Ræða hófst: 1993-03-18 15:29:00 - [HTML]

Þingmál A303 (tvíhliða samskipti við Evrópubandalagið)[HTML]

Þingræður:
166. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1993-04-29 21:59:47 - [HTML]

Þingmál A311 (búnaðarfræðsla)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1993-02-12 12:44:57 - [HTML]

Þingmál A312 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
140. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1993-03-23 17:49:03 - [HTML]
140. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1993-03-23 18:34:43 - [HTML]

Þingmál A313 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-02-26 12:17:28 - [HTML]

Þingmál A321 (greiðslur úr ríkissjóði o.fl.)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-03-04 16:08:28 - [HTML]
121. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1993-03-04 16:26:34 - [HTML]
121. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 1993-03-04 16:50:22 - [HTML]
121. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1993-03-04 16:57:02 - [HTML]
121. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1993-03-04 17:22:01 - [HTML]

Þingmál A331 (umhverfisskattar)[HTML]

Þingræður:
127. þingfundur - Árni M. Mathiesen - Ræða hófst: 1993-03-11 19:02:42 - [HTML]

Þingmál A342 (ráðherraábyrgð)[HTML]

Þingræður:
148. þingfundur - Páll Pétursson - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-03-31 18:33:26 - [HTML]

Þingmál A372 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingræður:
160. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-21 00:53:20 - [HTML]

Þingmál A406 (ábyrgðasjóður launa vegna gjaldþrota)[HTML]

Þingræður:
173. þingfundur - Guðjón Guðmundsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-05-06 21:47:51 - [HTML]

Þingmál A437 (aukaaðild að Vestur-Evrópusambandinu)[HTML]

Þingræður:
154. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1993-04-06 18:43:03 - [HTML]

Þingmál A439 (eiginfjárstaða innlánsstofnana)[HTML]

Þingræður:
131. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1993-03-17 15:17:58 - [HTML]
134. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-03-19 10:43:21 - [HTML]

Þingmál A440 (Evrópskt efnahagssvæði)[HTML]

Þingræður:
141. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1993-03-24 13:52:56 - [HTML]
141. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1993-03-24 15:01:31 - [HTML]
166. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-29 16:43:38 - [HTML]
166. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1993-04-29 20:57:08 - [HTML]
170. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1993-05-05 14:44:56 - [HTML]

Þingmál A453 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingræður:
155. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1993-04-14 14:09:03 - [HTML]

Þingmál A465 (fjárskuldbindingar fyrir ríkissjóð og sveitarfélög)[HTML]

Þingræður:
157. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-15 16:27:41 - [HTML]

Þingmál A486 (ríkisreikningur 1991)[HTML]

Þingræður:
155. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1993-04-14 18:11:53 - [HTML]

Þingmál A504 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
176. þingfundur - Egill Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-05-08 17:00:52 - [HTML]

Þingmál A513 (ráðstafanir til að efla fiskeldi)[HTML]

Þingræður:
150. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-04-01 16:10:57 - [HTML]

Þingmál A525 (ferðamálastefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 883 (þáltill.) útbýtt þann 1993-04-02 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A542 (eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru)[HTML]

Þingræður:
154. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-06 23:23:55 - [HTML]

Þingmál A554 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
160. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1993-04-20 22:45:52 - [HTML]

Þingmál A570 (utanríkismál)[HTML]

Þingræður:
158. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1993-04-16 14:46:37 - [HTML]
158. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1993-04-16 15:13:25 - [HTML]
158. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-04-16 17:21:02 - [HTML]
158. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1993-04-16 18:12:00 - [HTML]

Þingmál A571 (frágangur stjórnarfrumvarpa)[HTML]

Þingræður:
171. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1993-05-06 10:52:59 - [HTML]

Þingmál A572 (rannsóknarnefnd til að rannsaka ráðningu framkvæmdastjóra ríkissjónvarpsins)[HTML]

Þingræður:
159. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-04-19 18:42:13 - [HTML]
159. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1993-04-19 19:01:13 - [HTML]
159. þingfundur - Svavar Gestsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-04-19 20:54:00 - [HTML]

Þingmál A591 (Mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1160 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-05-06 11:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A594 (rannsóknir á botndýrum við Ísland)[HTML]

Þingræður:
176. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-05-08 09:56:08 - [HTML]

Þingmál B22 (staða Kópavogshælis)

Þingræður:
11. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1992-09-01 16:44:09 - [HTML]

Þingmál B44 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana (útvarpsumr.))

Þingræður:
29. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-10-12 20:31:07 - [HTML]
29. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1992-10-12 22:19:26 - [HTML]

Þingmál B46 (bókaútgáfa Menningarsjóðs)

Þingræður:
28. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-10-08 15:30:38 - [HTML]

Þingmál B94 (starfsskýrslur Ríkisendurskoðunar 1990 og 1991)

Þingræður:
53. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1992-11-12 14:08:18 - [HTML]
53. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1992-11-12 14:41:05 - [HTML]

Þingmál B95 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 1991)

Þingræður:
53. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1992-11-12 15:09:31 - [HTML]
53. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-11-12 15:21:34 - [HTML]
53. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1992-11-12 15:57:16 - [HTML]

Þingmál B99 (frumvarp til jarðalaga)

Þingræður:
53. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - málsh. um fundarstjórn - Ræða hófst: 1992-11-12 17:40:50 - [HTML]

Þingmál B100 (aðild Íslands að Vestur-Evrópusambandinu)

Þingræður:
58. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1992-11-19 15:24:55 - [HTML]

Þingmál B140 (tilhögun þingfundar, nefndafundir o.fl.)

Þingræður:
84. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1992-12-16 13:35:51 - [HTML]

Þingmál B185 (fjarvera heilbrigðisráðherra)

Þingræður:
107. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - málsh. um fundarstjórn - Ræða hófst: 1993-02-11 14:10:41 - [HTML]

Þingmál B250 (skýrsla um stefnu ríkisstjórnarinnar í rannsóknar- og þróunarmálum.)

Þingræður:
146. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1993-03-29 13:43:10 - [HTML]

Löggjafarþing 117

Þingmál A1 (fjárlög 1994)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 462 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 1993-12-18 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1993-10-12 18:28:45 - [HTML]
53. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-12-09 11:49:10 - [HTML]
53. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1993-12-09 13:36:12 - [HTML]
53. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 1993-12-09 16:09:23 - [HTML]
70. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-12-18 18:16:04 - [HTML]
70. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1993-12-18 18:43:51 - [HTML]
70. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1993-12-18 21:31:02 - [HTML]

Þingmál A9 (efnahagsaðgerðir vegna kjarasamninga)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1993-10-14 10:33:04 - [HTML]
33. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-11-11 10:33:19 - [HTML]
33. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1993-11-11 11:11:49 - [HTML]
33. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1993-11-11 11:31:21 - [HTML]

Þingmál A21 (embætti ríkislögmanns)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1993-10-11 16:33:22 - [HTML]

Þingmál A22 (aukatekjur ríkissjóðs og gjaldtaka ríkisstofnana)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Jóhann Ársælsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-10-11 16:40:00 - [HTML]

Þingmál A29 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1993-10-06 15:26:12 - [HTML]
4. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1993-10-06 15:53:31 - [HTML]
4. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1993-10-06 15:58:23 - [HTML]

Þingmál A36 (ríkisreikningur 1991)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1993-10-19 18:28:32 - [HTML]
16. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1993-10-19 18:40:03 - [HTML]
16. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1993-10-19 18:47:58 - [HTML]

Þingmál A37 (Hæstiréttur Íslands)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1993-11-24 15:30:56 - [HTML]
109. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1994-03-15 14:49:00 - [HTML]

Þingmál A38 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1993-10-20 14:41:18 - [HTML]
17. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1993-10-20 14:49:11 - [HTML]
17. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1993-10-20 14:57:23 - [HTML]
17. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1993-10-20 15:00:24 - [HTML]
17. þingfundur - Gunnlaugur Stefánsson - Ræða hófst: 1993-10-20 15:18:21 - [HTML]

Þingmál A41 (endurskoðun laga um skipan opinberra framkvæmda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (þáltill.) útbýtt þann 1993-10-12 18:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1993-10-26 18:11:46 - [HTML]

Þingmál A42 (kostir þess að gera landið að einu kjördæmi)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-10-28 13:00:51 - [HTML]
25. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-10-28 13:11:39 - [HTML]
25. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1993-10-28 15:14:49 - [HTML]
25. þingfundur - Páll Pétursson - andsvar - Ræða hófst: 1993-10-28 15:22:48 - [HTML]
25. þingfundur - Gunnlaugur Stefánsson - Ræða hófst: 1993-10-28 15:41:34 - [HTML]
25. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1993-10-28 15:59:15 - [HTML]

Þingmál A69 (dýravernd)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1993-10-21 12:22:01 - [HTML]

Þingmál A83 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1993-12-16 17:37:19 - [HTML]
63. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1993-12-16 17:48:49 - [HTML]

Þingmál A100 (lánskjör og ávöxtun sparifjár)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1993-11-25 12:26:16 - [HTML]

Þingmál A101 (álit EFTA-dómstólsins um skýringu samnings um EES)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1994-02-08 17:56:58 - [HTML]
85. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1994-02-08 18:50:04 - [HTML]
85. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1994-02-08 20:02:36 - [HTML]

Þingmál A102 (mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-10-18 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A103 (réttarfar, atvinnuréttindi o.fl.)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-12-18 00:37:46 - [HTML]
66. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1993-12-18 00:49:06 - [HTML]
66. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1993-12-18 01:02:31 - [HTML]
66. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 1993-12-18 01:08:45 - [HTML]
66. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1993-12-18 01:11:30 - [HTML]

Þingmál A105 (fjáraukalög 1993)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1993-10-26 14:23:09 - [HTML]
23. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 1993-10-26 15:35:21 - [HTML]
23. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1993-10-26 15:45:52 - [HTML]
23. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1993-10-26 16:11:08 - [HTML]
48. þingfundur - Jón Kristjánsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-12-02 11:31:13 - [HTML]
48. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-12-02 12:17:17 - [HTML]

Þingmál A119 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1993-11-03 13:42:21 - [HTML]
29. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1993-11-03 14:39:25 - [HTML]
37. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-11-16 13:32:30 - [HTML]
140. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1994-04-25 15:47:44 - [HTML]

Þingmál A121 (Lyfjaverslun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
132. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1994-04-14 16:46:06 - [HTML]

Þingmál A132 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1993-11-04 12:10:58 - [HTML]
30. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1993-11-04 12:43:10 - [HTML]

Þingmál A145 (útfærsla landhelginnar)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-11-10 15:39:10 - [HTML]

Þingmál A151 (flutningur verkefna til sýslumannsembættanna)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Gunnlaugur Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-11-17 14:50:34 - [HTML]
87. þingfundur - Gunnlaugur Stefánsson - Ræða hófst: 1994-02-10 13:34:16 - [HTML]

Þingmál A154 (afmæli heimastjórnar og fullveldis Íslands)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-11-01 15:22:05 - [HTML]

Þingmál A193 (hafnalög)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Guðni Ágústsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1994-03-08 14:18:11 - [HTML]

Þingmál A196 (Hæstiréttur Íslands)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1993-11-11 16:11:09 - [HTML]
34. þingfundur - Svavar Gestsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-11-11 16:22:06 - [HTML]
34. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1993-11-11 16:24:28 - [HTML]
34. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-11-11 16:27:39 - [HTML]
34. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1993-11-11 16:34:14 - [HTML]
34. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1993-11-11 16:35:27 - [HTML]

Þingmál A199 (áburðarverksmiðja ríkisins)[HTML]

Þingræður:
155. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-05-07 15:26:56 - [HTML]

Þingmál A201 (vernd og veiðar á villtum fuglum og spendýrum)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1993-11-16 17:48:54 - [HTML]
37. þingfundur - Ingi Björn Albertsson - Ræða hófst: 1993-11-16 18:38:38 - [HTML]
152. þingfundur - Ingi Björn Albertsson - Ræða hófst: 1994-05-06 02:30:37 - [HTML]
152. þingfundur - Ingi Björn Albertsson - Ræða hófst: 1994-05-06 04:50:09 - [HTML]
153. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 1994-05-06 18:51:40 - [HTML]
153. þingfundur - Svavar Gestsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 1994-05-06 18:59:19 - [HTML]
159. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1994-05-11 17:56:30 - [HTML]
159. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1994-05-11 18:28:41 - [HTML]

Þingmál A207 (græn símanúmer)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1994-02-10 15:03:35 - [HTML]

Þingmál A217 (ríkisreikningur 1992)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1994-02-24 10:56:57 - [HTML]
97. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1994-02-24 11:51:23 - [HTML]
97. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1994-02-24 12:14:40 - [HTML]

Þingmál A230 (barnaverndarráð)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1993-11-22 17:57:31 - [HTML]

Þingmál A231 (endurskoðun laga um síldarútvegsnefnd)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Jón Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-03-10 12:07:10 - [HTML]

Þingmál A233 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1993-12-18 01:17:54 - [HTML]

Þingmál A235 (slysavarnaráð)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Lára Margrét Ragnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-02-10 15:52:48 - [HTML]

Þingmál A239 (samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-12-07 18:20:37 - [HTML]
51. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1993-12-07 18:35:42 - [HTML]

Þingmál A244 (prestssetur)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1993-12-07 14:21:50 - [HTML]
51. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1993-12-07 15:24:31 - [HTML]
66. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1993-12-17 23:47:28 - [HTML]
66. þingfundur - Gunnlaugur Stefánsson - Ræða hófst: 1993-12-17 23:58:24 - [HTML]
66. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 1993-12-18 00:12:07 - [HTML]

Þingmál A251 (skattamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 409 (nefndarálit) útbýtt þann 1993-12-16 11:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1993-11-30 14:18:00 - [HTML]
47. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1993-11-30 17:10:41 - [HTML]
65. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-12-17 10:44:52 - [HTML]
67. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1993-12-18 10:08:08 - [HTML]

Þingmál A262 (seta embættismanna í sveitarstjórnum)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-01-31 15:22:12 - [HTML]

Þingmál A263 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1994)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-12-18 15:01:23 - [HTML]
69. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1993-12-18 16:59:40 - [HTML]

Þingmál A272 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1994-02-01 17:31:09 - [HTML]
80. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1994-02-01 17:54:51 - [HTML]

Þingmál A282 (Þróunarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1994-02-22 14:42:43 - [HTML]

Þingmál A283 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
149. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1994-05-04 00:13:00 - [HTML]
156. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1994-05-09 11:48:43 - [HTML]

Þingmál A287 (eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 364 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-12-14 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-02-09 14:12:13 - [HTML]

Þingmál A288 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-09 15:30:11 - [HTML]

Þingmál A302 (stöðvun verkfalls fiskimanna)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Jón Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-01-25 21:39:50 - [HTML]
95. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1994-02-22 17:08:36 - [HTML]
95. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1994-02-22 17:23:11 - [HTML]
100. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 1994-03-01 19:09:06 - [HTML]
100. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1994-03-01 19:11:46 - [HTML]

Þingmál A319 (ættleiðing barna)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1994-02-07 16:41:45 - [HTML]

Þingmál A332 (sjónvarps- og útvarpssendingar frá Alþingi)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1994-03-29 18:10:57 - [HTML]

Þingmál A341 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1994-02-03 13:59:07 - [HTML]
106. þingfundur - Gísli S. Einarsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-10 14:37:29 - [HTML]
106. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1994-03-10 17:34:59 - [HTML]
109. þingfundur - Egill Jónsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1994-03-15 18:48:09 - [HTML]
109. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson (3. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 1994-03-15 19:39:09 - [HTML]
109. þingfundur - Egill Jónsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 1994-03-15 19:42:27 - [HTML]
109. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson (3. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 1994-03-15 19:43:48 - [HTML]
109. þingfundur - Egill Jónsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 1994-03-16 02:29:11 - [HTML]

Þingmál A354 (samfélagsþjónusta)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1994-03-03 10:46:46 - [HTML]

Þingmál A371 (vernd Breiðafjarðar)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1994-03-01 16:29:09 - [HTML]
100. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1994-03-01 17:17:15 - [HTML]
100. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 1994-03-01 18:04:22 - [HTML]

Þingmál A377 (umboðsmaður barna)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1994-02-23 15:49:06 - [HTML]
153. þingfundur - Ingi Björn Albertsson - Ræða hófst: 1994-05-06 15:45:20 - [HTML]
153. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1994-05-06 16:02:46 - [HTML]

Þingmál A400 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1994-02-24 12:44:40 - [HTML]

Þingmál A405 (Fríverslunarsamtök Evrópu 1993)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1994-02-24 16:28:05 - [HTML]

Þingmál A410 (kostnaður atvinnufyrirtækja af ákvæðum mengunarvarnareglugerðar)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1994-03-21 15:35:21 - [HTML]

Þingmál A452 (fjáraukalög 1993)[HTML]

Þingræður:
155. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1994-05-07 14:28:50 - [HTML]
155. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1994-05-07 15:10:48 - [HTML]

Þingmál A468 (sala ríkisins á SR-mjöli)[HTML]

Þingræður:
148. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1994-05-02 17:36:57 - [HTML]
148. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson - Ræða hófst: 1994-05-02 21:02:25 - [HTML]
148. þingfundur - Jón Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-05-02 21:24:13 - [HTML]
148. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 1994-05-02 21:57:32 - [HTML]
148. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1994-05-02 22:12:19 - [HTML]
148. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1994-05-03 00:13:00 - [HTML]

Þingmál A469 (flugmálaáætlun 1994--1997)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1994-03-24 15:10:08 - [HTML]

Þingmál A500 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-03-23 15:25:14 - [HTML]

Þingmál A517 (framtíðarskipan Hæstaréttar)[HTML]

Þingræður:
139. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-04-25 15:23:31 - [HTML]
139. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1994-04-25 15:28:42 - [HTML]

Þingmál A537 (fullgilding ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar um bókun 47)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Björn Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 1994-04-08 15:20:22 - [HTML]
125. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1994-04-08 15:29:51 - [HTML]
138. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1994-04-20 14:52:22 - [HTML]
138. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1994-04-20 15:45:24 - [HTML]

Þingmál A551 (viðurkenning á menntun og prófskírteinum)[HTML]

Þingræður:
153. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1994-05-06 11:10:24 - [HTML]
153. þingfundur - Björn Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 1994-05-06 11:33:16 - [HTML]
153. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 1994-05-06 11:34:57 - [HTML]

Þingmál A554 (reynslusveitarfélög)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1994-04-07 16:25:14 - [HTML]
124. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1994-04-07 16:42:12 - [HTML]
152. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-05-05 18:28:03 - [HTML]

Þingmál A614 (samstarfsnefnd sjómanna og útvegsmanna)[HTML]

Þingræður:
144. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-04-28 18:11:33 - [HTML]

Þingmál B24 (launagreiðslur til hæstaréttardómara)

Þingræður:
8. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - málsh. um fundarstjórn - Ræða hófst: 1993-10-07 13:32:40 - [HTML]
8. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1993-10-07 13:47:18 - [HTML]

Þingmál B28 (skýrsla dómsmálaráðherra um málefni Happdrættis Háskóla Íslands og almannavarna)

Þingræður:
14. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1993-10-18 15:39:18 - [HTML]

Þingmál B58 (umfjöllun um skýrslu frá Ríkisendurskoðun í menntamálanefnd)

Þingræður:
16. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - málsh. um fundarstjórn - Ræða hófst: 1993-10-19 13:33:46 - [HTML]
16. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1993-10-19 13:41:01 - [HTML]

Þingmál B59 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um fjármálaleg samskipti Hrafns Gunnlaugssonar við ýmsa opinbera aðila)

Þingræður:
30. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - málsh. um fundarstjórn - Ræða hófst: 1993-11-04 14:59:28 - [HTML]
30. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 1993-11-04 16:16:36 - [HTML]
30. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1993-11-04 16:46:19 - [HTML]
30. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1993-11-04 16:54:32 - [HTML]

Þingmál B68 (starfsskýrsla Ríkisendurskoðunar 1992)

Þingræður:
82. þingfundur - Pálmi Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-02-03 10:33:38 - [HTML]
82. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1994-02-03 10:46:58 - [HTML]
82. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1994-02-03 10:58:47 - [HTML]
82. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1994-02-03 11:12:13 - [HTML]
82. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1994-02-03 11:21:14 - [HTML]
82. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1994-02-03 11:37:06 - [HTML]
82. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1994-02-03 11:50:31 - [HTML]

Þingmál B69 (skýrsla umboðsmanns Alþingis)

Þingræður:
39. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-11-18 10:58:59 - [HTML]
39. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1993-11-18 11:03:16 - [HTML]
39. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1993-11-18 11:24:51 - [HTML]
39. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1993-11-18 11:30:41 - [HTML]
39. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1993-11-18 11:40:15 - [HTML]
39. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1993-11-18 11:52:45 - [HTML]
39. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1993-11-18 11:59:09 - [HTML]
39. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-11-18 12:24:13 - [HTML]
39. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1993-11-18 12:46:15 - [HTML]
39. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 1993-11-18 13:32:05 - [HTML]
39. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1993-11-18 15:08:05 - [HTML]

Þingmál B79 (framlagning skattafrumvarpa ríkisstjórnarinnar)

Þingræður:
43. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1993-11-24 13:40:08 - [HTML]
43. þingfundur - Jón Kristjánsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1993-11-24 13:45:35 - [HTML]
43. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1993-11-24 13:47:46 - [HTML]

Þingmál B90 (skattlagning aflaheimilda)

Þingræður:
44. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1993-11-25 15:27:29 - [HTML]
44. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1993-11-25 16:41:22 - [HTML]
44. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1993-11-25 17:40:39 - [HTML]
44. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1993-11-25 18:25:00 - [HTML]

Þingmál B107 (svar við fyrirspurn um kaup á björgunarþyrlu fyrir Landhelgisgæsluna)

Þingræður:
51. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1993-12-07 13:44:56 - [HTML]

Þingmál B108 (meðferð EES-mála á Alþingi og framtíð þingmannanefndar EFTA)

Þingræður:
54. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - málsh. um fundarstjórn - Ræða hófst: 1993-12-10 10:30:43 - [HTML]

Þingmál B157 (setning bráðabirgðalaga og ummæli forseta)

Þingræður:
74. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - málsh. um fundarstjórn - Ræða hófst: 1994-01-24 15:05:02 - [HTML]
74. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1994-01-24 15:06:48 - [HTML]

Þingmál B166 (afmæli heimastjórnar og þingræðis)

Þingræður:
80. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (forseti) - Ræða hófst: 1994-02-01 13:32:13 - [HTML]

Þingmál B175 (skýrsla forsætisráðherra um Byggðastofnun 1991 og 1992)

Þingræður:
92. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 1994-02-17 13:04:35 - [HTML]
92. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-02-17 13:06:53 - [HTML]
92. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 1994-02-17 13:07:44 - [HTML]

Þingmál B179 (búvörulagafrumvarp o.fl.)

Þingræður:
96. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1994-02-23 13:40:22 - [HTML]

Þingmál B209 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
111. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1994-03-17 16:51:39 - [HTML]

Þingmál B232 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu SR-mjöls)

Þingræður:
134. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1994-04-18 15:16:07 - [HTML]

Þingmál B248 (almennar stjórnmálaumræður (útvarpsumr.))

Þingræður:
151. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1994-05-04 22:17:07 - [HTML]

Þingmál B273 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu SR-mjöls)

Þingræður:
139. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - málsh. um fundarstjórn - Ræða hófst: 1994-04-25 15:03:40 - [HTML]

Löggjafarþing 118

Þingmál A1 (fjárlög 1995)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Sigbjörn Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-12-13 13:39:08 - [HTML]
57. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 1994-12-13 15:59:45 - [HTML]
57. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1994-12-13 18:00:23 - [HTML]
66. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1994-12-21 18:07:14 - [HTML]

Þingmál A9 (héraðsdómur í skatta- og bókhaldsmálum)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 1994-10-06 12:59:48 - [HTML]

Þingmál A25 (afnám tvísköttunar af lífeyrisgreiðslum)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-10-18 14:49:09 - [HTML]

Þingmál A34 (ráðherraábyrgð)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1994-10-18 18:19:45 - [HTML]

Þingmál A45 (átak í málefnum barna og ungmenna)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Ingi Björn Albertsson - Ræða hófst: 1994-12-08 16:09:22 - [HTML]
52. þingfundur - Ingi Björn Albertsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-12-08 16:51:24 - [HTML]

Þingmál A54 (greiðsluaðlögun húsnæðislána)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-11-22 15:18:06 - [HTML]
40. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-11-22 16:43:49 - [HTML]

Þingmál A63 (ferðamálastefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (þáltill.) útbýtt þann 1994-10-12 13:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A66 (fjáraukalög 1994)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-10-19 14:14:04 - [HTML]
15. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1994-10-19 15:45:46 - [HTML]

Þingmál A70 (nefnd til að kanna útlánatöp innlánsstofnana)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1994-11-23 14:40:38 - [HTML]

Þingmál A73 (ársreikningar)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-12-17 11:13:52 - [HTML]

Þingmál A74 (lánsfjáraukalög 1994)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1994-10-17 16:39:38 - [HTML]

Þingmál A96 (hlutafélög)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1994-12-19 21:13:43 - [HTML]

Þingmál A123 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1995-02-14 20:31:05 - [HTML]
94. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1995-02-15 00:10:27 - [HTML]
97. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1995-02-17 10:33:24 - [HTML]
97. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1995-02-17 11:10:33 - [HTML]
97. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1995-02-17 11:35:36 - [HTML]

Þingmál A126 (grunnskóli)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir - Ræða hófst: 1994-11-01 17:28:28 - [HTML]
105. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1995-02-24 10:33:23 - [HTML]
105. þingfundur - Svavar Gestsson (3. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 1995-02-24 15:20:01 - [HTML]

Þingmál A127 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-11-08 14:56:52 - [HTML]
29. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1994-11-08 20:27:45 - [HTML]

Þingmál A138 (embættisfærsla umhverfisráðherra)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 1995-02-07 13:55:08 - [HTML]

Þingmál A151 (fjárveiting til vegagerðar í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1994-11-07 15:47:08 - [HTML]
27. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1994-11-07 16:00:54 - [HTML]

Þingmál A183 (leiðtogafundur á Þingvöllum árið 2000)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-12-08 17:19:14 - [HTML]
52. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1994-12-08 17:41:31 - [HTML]

Þingmál A189 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-11-15 17:46:39 - [HTML]
33. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1994-11-15 18:07:47 - [HTML]

Þingmál A197 (vernd barna og ungmenna)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1995-02-20 17:58:23 - [HTML]

Þingmál A206 (vernd Breiðafjarðar)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1994-11-17 14:52:17 - [HTML]
35. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1994-11-17 15:06:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 419 - Komudagur: 1994-12-08 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: Athugasemdir sem komu fram við 1. umræðu. - [PDF]

Þingmál A229 (samningur um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunar)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1994-11-29 15:13:58 - [HTML]
45. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1994-11-29 16:14:36 - [HTML]

Þingmál A242 (Lyfjaverslun Íslands hf.)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1994-12-06 15:14:38 - [HTML]
50. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1994-12-06 22:32:24 - [HTML]

Þingmál A246 (úttekt á námskrám og kennslubókum með hliðsjón af jafnréttislögum)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1994-12-02 13:57:34 - [HTML]

Þingmál A251 (samsettir flutningar o.fl. vegna EES)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Pálmi Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-08 14:16:37 - [HTML]
89. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-08 14:21:25 - [HTML]
91. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1995-02-13 15:21:12 - [HTML]

Þingmál A258 (þróunarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1994-12-08 11:52:00 - [HTML]

Þingmál A263 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-01-30 15:49:17 - [HTML]

Þingmál A278 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1995)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1994-12-13 01:16:01 - [HTML]
69. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1994-12-28 14:47:03 - [HTML]

Þingmál A289 (málefni fatlaðra)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1995-01-26 11:32:27 - [HTML]

Þingmál A290 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1994-12-15 12:00:42 - [HTML]
72. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1994-12-29 21:30:38 - [HTML]

Þingmál A293 (hollustuhættir og heilbrigðiseftirlit)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1995-02-25 16:56:20 - [HTML]

Þingmál A295 (tjáningarfrelsi)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Geir H. Haarde - Ræða hófst: 1995-02-02 12:36:28 - [HTML]

Þingmál A297 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Geir H. Haarde - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-12-19 15:26:24 - [HTML]
63. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1994-12-19 16:26:53 - [HTML]
104. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1995-02-23 16:57:55 - [HTML]
104. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1995-02-23 17:06:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 975 - Komudagur: 1995-01-27 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1019 - Komudagur: 1995-02-01 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A338 (húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1995-02-17 12:39:12 - [HTML]

Þingmál A342 (barnalög)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1995-02-22 13:08:13 - [HTML]

Þingmál A367 (yfirtökutilboð)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1995-02-20 16:24:41 - [HTML]

Þingmál A370 (lánasjóður sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1995-02-21 22:15:24 - [HTML]

Þingmál A408 (flugmálaáætlun 1994--1997)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Pálmi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 1995-02-21 20:57:52 - [HTML]
101. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1995-02-21 21:01:18 - [HTML]

Þingmál A426 (Iðnþróunarsjóður)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1995-02-21 17:45:03 - [HTML]

Þingmál A445 (vaxtalög)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1995-02-24 02:10:56 - [HTML]

Þingmál B10 (afstaða samgönguráðherra til jarðgangagerðar á Austurlandi)

Þingræður:
3. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-10-05 15:02:40 - [HTML]

Þingmál B13 (staða ríkisstjórnarinnar)

Þingræður:
5. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1994-10-10 14:58:46 - [HTML]

Þingmál B23 (málefni Ríkisútvarpsins)

Þingræður:
14. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1994-10-18 15:09:48 - [HTML]

Þingmál B39 (samstarfsörðugleikar innan lögreglunnar í Kópavogi)

Þingræður:
24. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 1994-11-02 15:48:01 - [HTML]
24. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1994-11-02 15:51:43 - [HTML]

Þingmál B153 (3. umr. fjárlaga)

Þingræður:
59. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1994-12-15 10:45:47 - [HTML]

Þingmál B158 (umfjöllun allshn. um þáltill. um embættisfærslu umhverfisráðherra)

Þingræður:
89. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1995-02-08 13:48:34 - [HTML]

Þingmál B160 (svör við fyrirspurnum)

Þingræður:
91. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1995-02-13 15:06:27 - [HTML]

Þingmál B161 (öryggi í samgöngumálum Vestfjarða)

Þingræður:
91. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-13 15:26:53 - [HTML]

Þingmál B162 (hringamyndun og samþjöppun valds í íslenskri fjölmiðlun)

Þingræður:
91. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-13 16:00:32 - [HTML]

Þingmál B163 (starfsskýrsla Ríkisendurskoðunar 1993)

Þingræður:
95. þingfundur - Pálmi Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-15 18:42:26 - [HTML]

Þingmál B164 (skýrsla umboðsmanns Alþingis)

Þingræður:
95. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1995-02-15 15:21:10 - [HTML]

Löggjafarþing 119

Þingmál A2 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Geir H. Haarde - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-05-22 17:01:23 - [HTML]

Þingmál A3 (verslun ríkisins með áfengi, tóbak og lyf)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1995-05-22 18:25:16 - [HTML]
18. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-06-09 16:13:03 - [HTML]

Þingmál A7 (framkvæmdaáætlun til að ná fram launajafnrétti kvenna og karla)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1995-05-24 15:27:08 - [HTML]

Þingmál A11 (starfsemi og fjárreiður stjórnmálasamtaka)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1995-05-31 15:42:14 - [HTML]

Þingmál A13 (aðskilnaður dómsvalds og umboðsvalds í héraði)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-05-23 13:50:09 - [HTML]
8. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-05-29 16:50:10 - [HTML]
8. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1995-05-29 17:00:44 - [HTML]
8. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 1995-05-29 17:19:05 - [HTML]
8. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 1995-05-29 17:27:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1 - Komudagur: 1995-05-24 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - Skýring: Dómur hæstaréttar - [PDF]

Þingmál A14 (atvinnu- og búseturéttur launafólks innan EES)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-05-29 15:38:42 - [HTML]
7. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1995-05-29 15:44:34 - [HTML]
7. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1995-05-29 16:17:49 - [HTML]
7. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - andsvar - Ræða hófst: 1995-05-29 16:30:00 - [HTML]
7. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - andsvar - Ræða hófst: 1995-05-29 16:43:09 - [HTML]

Þingmál A16 (erfðabreyttar lífverur)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1995-05-31 14:00:55 - [HTML]

Þingmál A27 (Alþjóðaviðskiptastofnunin)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-06-12 17:04:35 - [HTML]
20. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1995-06-12 22:53:43 - [HTML]

Þingmál A28 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1995-06-01 14:46:01 - [HTML]
16. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1995-06-08 19:55:00 - [HTML]
16. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1995-06-08 21:10:46 - [HTML]
20. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1995-06-12 16:15:23 - [HTML]
23. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1995-06-14 20:29:48 - [HTML]

Þingmál A36 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1995-06-15 11:41:47 - [HTML]

Þingmál A47 (þingfararkaup)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Geir H. Haarde - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-06-15 17:22:31 - [HTML]

Þingmál B3 (kosning forseta skv. 1. mgr. 3. gr. þingskapa)

Þingræður:
1. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (forseti) - Ræða hófst: 1995-05-17 14:32:42 - [HTML]

Þingmál B11 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana (útvarpsumr.))

Þingræður:
2. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1995-05-18 21:21:20 - [HTML]
2. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 1995-05-18 21:53:12 - [HTML]
2. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1995-05-18 22:21:32 - [HTML]
2. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1995-05-18 23:10:51 - [HTML]
2. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 1995-05-18 23:16:48 - [HTML]

Þingmál B13 (uppsögn sérkjarasamninga hjúkrunarfræðinga)

Þingræður:
4. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1995-05-22 15:21:10 - [HTML]

Þingmál B16 (forsetaúrskurður um hæfi þingmanns til umfjöllunar um þingmál)

Þingræður:
5. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1995-05-23 14:05:58 - [HTML]

Þingmál B59 (úrskurður umboðsmanns Alþingis um skráningargjald við Háskóla Íslands)

Þingræður:
6. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1995-05-24 13:38:38 - [HTML]

Löggjafarþing 120

Þingmál A1 (fjárlög 1996)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-12-14 15:38:37 - [HTML]

Þingmál A6 (græn símanúmer)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1995-10-18 13:58:18 - [HTML]

Þingmál A13 (réttarstaða kjörbarna og foreldra þeirra)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1995-10-09 16:10:53 - [HTML]

Þingmál A16 (opinber fjölskyldustefna)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1995-10-12 12:14:24 - [HTML]
9. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1995-10-12 12:33:34 - [HTML]
9. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1995-10-12 14:16:15 - [HTML]

Þingmál A21 (lyfjalög)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1995-10-05 11:17:30 - [HTML]
19. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1995-10-30 16:15:21 - [HTML]

Þingmál A24 (hækkun tryggingabóta)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-10-18 14:09:53 - [HTML]

Þingmál A43 (lánsfjárlög 1996)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1995-12-21 16:40:51 - [HTML]
76. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1995-12-21 17:50:42 - [HTML]

Þingmál A44 (fjáraukalög 1995)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-10-17 15:33:40 - [HTML]
76. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - andsvar - Ræða hófst: 1995-12-21 21:34:01 - [HTML]
76. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1995-12-21 21:47:20 - [HTML]
76. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1995-12-21 23:06:27 - [HTML]
76. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1995-12-21 23:11:33 - [HTML]
76. þingfundur - Jón Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1995-12-21 23:45:50 - [HTML]
76. þingfundur - Sturla Böðvarsson - andsvar - Ræða hófst: 1995-12-21 23:53:27 - [HTML]

Þingmál A45 (fjáraukalög 1994)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-12-05 15:13:33 - [HTML]

Þingmál A58 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-10-12 15:07:59 - [HTML]

Þingmál A73 (mannanöfn)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1996-03-12 15:50:26 - [HTML]

Þingmál A85 (kjaradómur og kjaranefnd)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1995-10-16 18:16:05 - [HTML]

Þingmál A93 (landgræðsla)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-07 17:17:14 - [HTML]

Þingmál A96 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 1995-11-29 22:09:06 - [HTML]
46. þingfundur - Kristján Pálsson - andsvar - Ræða hófst: 1995-11-30 12:08:34 - [HTML]
46. þingfundur - Kristján Pálsson - andsvar - Ræða hófst: 1995-11-30 12:12:06 - [HTML]
51. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1995-12-04 15:46:48 - [HTML]
52. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1995-12-05 13:50:00 - [HTML]

Þingmál A106 (gatnagerðargjald)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1996-03-12 16:57:59 - [HTML]
108. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1996-03-14 14:27:45 - [HTML]

Þingmál A110 (bílalán til öryrkja)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1995-11-08 14:15:26 - [HTML]

Þingmál A117 (erfðabreyttar lífverur)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1995-11-07 16:18:37 - [HTML]
29. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1995-11-07 16:39:34 - [HTML]
103. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 1996-03-07 14:28:17 - [HTML]
103. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-03-07 14:30:23 - [HTML]

Þingmál A119 (vatnsveitur sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-12-20 11:02:31 - [HTML]

Þingmál A128 (ríkisreikningur 1993)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1995-11-16 11:08:39 - [HTML]
33. þingfundur - Svavar Gestsson - andsvar - Ræða hófst: 1995-11-16 11:11:34 - [HTML]

Þingmál A133 (úttekt á hávaða- og hljóðmengun)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1995-11-28 17:01:39 - [HTML]

Þingmál A140 (samningar ríkisvaldsins um stofnframkvæmdir og viðhald heilbrigðisstofnana)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-17 14:05:41 - [HTML]
34. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1995-11-17 14:21:33 - [HTML]
34. þingfundur - Drífa J. Sigfúsdóttir - Ræða hófst: 1995-11-17 14:47:20 - [HTML]
34. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1995-11-17 15:05:54 - [HTML]
34. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 1995-11-17 15:25:53 - [HTML]
34. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1995-11-17 15:34:04 - [HTML]
34. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1995-11-17 15:40:00 - [HTML]
34. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1995-11-17 15:54:58 - [HTML]
34. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 1995-11-17 16:24:26 - [HTML]

Þingmál A146 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-20 17:21:59 - [HTML]
37. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1995-11-20 17:34:50 - [HTML]
37. þingfundur - Viktor B. Kjartansson - Ræða hófst: 1995-11-20 17:42:48 - [HTML]
37. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1995-11-20 17:48:32 - [HTML]
37. þingfundur - Ólafur Hannibalsson - Ræða hófst: 1995-11-20 17:57:54 - [HTML]
37. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1995-11-20 18:03:53 - [HTML]
37. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 1995-11-20 18:16:21 - [HTML]

Þingmál A147 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-16 13:58:14 - [HTML]

Þingmál A154 (tæknifrjóvgun)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-05-02 17:23:22 - [HTML]
137. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-14 21:14:20 - [HTML]
137. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-14 23:36:03 - [HTML]

Þingmál A163 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1995-12-06 14:38:02 - [HTML]

Þingmál A166 (verslunarrekstur í Flugstöð Leifs Eiríkssonar)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1995-11-22 14:25:02 - [HTML]
39. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1995-11-22 14:50:28 - [HTML]

Þingmál A173 (Siglingastofnun Íslands)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1996-03-06 19:12:31 - [HTML]
102. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-03-06 19:30:33 - [HTML]

Þingmál A188 (jöfnun atkvæðisréttar)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Viktor B. Kjartansson - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-27 17:13:04 - [HTML]
41. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1995-11-27 17:37:14 - [HTML]
41. þingfundur - Katrín Fjeldsted - Ræða hófst: 1995-11-27 18:18:38 - [HTML]
41. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1995-11-27 18:23:19 - [HTML]

Þingmál A205 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - andsvar - Ræða hófst: 1995-12-15 17:21:16 - [HTML]

Þingmál A207 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1995-12-07 11:36:44 - [HTML]
57. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1995-12-07 13:38:37 - [HTML]

Þingmál A217 (háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1995-12-13 16:46:41 - [HTML]

Þingmál A224 (laun forseta Íslands)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1995-12-11 17:02:05 - [HTML]
59. þingfundur - Ólafur Hannibalsson - Ræða hófst: 1995-12-11 17:10:31 - [HTML]

Þingmál A225 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 1995-12-08 18:09:42 - [HTML]
73. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1995-12-20 21:17:52 - [HTML]

Þingmál A227 (bætt þjónusta hins opinbera)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1996-02-01 17:37:14 - [HTML]

Þingmál A232 (viðskiptabankar og sparisjóðir)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1996-04-22 21:58:48 - [HTML]

Þingmál A249 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingræður:
140. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-17 10:48:29 - [HTML]

Þingmál A254 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1996-04-30 21:54:50 - [HTML]

Þingmál A261 (trúnaðarsamband fjölmiðlamanna og heimildarmanna)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1996-02-06 14:30:41 - [HTML]
84. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1996-02-06 14:39:28 - [HTML]

Þingmál A272 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 1996-02-06 16:16:44 - [HTML]

Þingmál A279 (embætti umboðsmanns jafnréttismála)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-03-20 13:41:23 - [HTML]
111. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1996-03-20 13:51:50 - [HTML]

Þingmál A295 (vegáætlun 1995--1998)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1996-02-13 15:30:08 - [HTML]

Þingmál A297 (fjárreiður ríkisins)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-02-15 10:31:31 - [HTML]
91. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-02-15 11:18:14 - [HTML]
91. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1996-02-15 11:21:37 - [HTML]
91. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1996-02-15 11:48:34 - [HTML]
91. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1996-02-15 12:18:13 - [HTML]
91. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 1996-02-15 12:34:11 - [HTML]
91. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1996-02-15 13:33:25 - [HTML]
91. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1996-02-15 13:56:45 - [HTML]
91. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1996-02-15 14:33:15 - [HTML]
138. þingfundur - Sturla Böðvarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1996-05-15 17:49:44 - [HTML]

Þingmál A313 (tóbaksvarnir)[HTML]

Þingræður:
141. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-18 14:06:49 - [HTML]

Þingmál A320 (staðfest samvist)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1996-03-05 18:22:04 - [HTML]

Þingmál A323 (réttindi og skyldur kennara og skólastjórnenda grunnskóla)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Svavar Gestsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-03-14 12:29:13 - [HTML]

Þingmál A324 (Vestnorræna þingmannaráðið 1995)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1996-02-29 13:43:02 - [HTML]

Þingmál A331 (stofnun hlutafélags um rekstur Póst- og símamálastofnunar)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - andsvar - Ræða hófst: 1996-02-27 17:26:00 - [HTML]
96. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1996-02-27 19:12:26 - [HTML]
153. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1996-05-29 17:53:33 - [HTML]
158. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1996-06-03 10:04:22 - [HTML]
158. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1996-06-03 23:16:39 - [HTML]

Þingmál A335 (Norður-Atlantshafsþingið 1995)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-02-29 15:45:11 - [HTML]

Þingmál A338 (Evrópuráðsþingið 1995)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1996-02-29 17:03:59 - [HTML]
99. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1996-02-29 17:39:20 - [HTML]
99. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1996-02-29 18:02:37 - [HTML]

Þingmál A357 (sameining Vitastofnunar, Hafnamálastofnunar og Siglingamálastofnunar)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-03-06 15:56:48 - [HTML]
102. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-03-06 15:59:24 - [HTML]

Þingmál A361 (upplýsingalög)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-03-14 16:03:48 - [HTML]

Þingmál A366 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
161. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-06-05 14:26:31 - [HTML]
161. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1996-06-05 15:45:45 - [HTML]

Þingmál A372 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1996-03-19 16:48:56 - [HTML]
132. þingfundur - Ágúst Einarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-07 15:21:48 - [HTML]
132. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1996-05-07 17:23:27 - [HTML]
132. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-07 21:18:23 - [HTML]
132. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1996-05-07 21:25:18 - [HTML]
134. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1996-05-09 12:46:47 - [HTML]
134. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1996-05-09 18:14:06 - [HTML]
134. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1996-05-09 21:01:55 - [HTML]
134. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1996-05-09 22:31:17 - [HTML]
136. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1996-05-13 21:15:05 - [HTML]
136. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1996-05-13 23:15:03 - [HTML]
148. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-24 15:27:33 - [HTML]
148. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1996-05-24 16:25:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1522 - Komudagur: 1996-04-17 - Sendandi: Félag starfsmanna Alþingis og Starfsmannafél. Ríkisendurskoðunar - [PDF]

Þingmál A376 (réttaraðstoð við einstaklinga sem leita nauðasamninga)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1996-03-11 16:36:01 - [HTML]

Þingmál A388 (réttindi sjúklinga)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1996-03-18 18:09:42 - [HTML]

Þingmál A407 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1996-04-15 19:33:10 - [HTML]

Þingmál A408 (fjarskipti)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1996-04-10 13:49:32 - [HTML]
115. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1996-04-10 14:12:30 - [HTML]

Þingmál A415 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1996-03-21 16:20:52 - [HTML]
114. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1996-03-22 11:26:37 - [HTML]
114. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1996-03-22 22:50:50 - [HTML]
143. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1996-05-21 17:37:21 - [HTML]
154. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-30 13:30:18 - [HTML]

Þingmál A421 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
155. þingfundur - Ágúst Einarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-30 14:00:58 - [HTML]

Þingmál A423 (þjónustusamningar og hagræðing í ríkisrekstri)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1996-04-11 14:32:44 - [HTML]
116. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1996-04-11 15:00:22 - [HTML]

Þingmál A437 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 1996-04-12 16:49:35 - [HTML]
160. þingfundur - Hjálmar Árnason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1996-06-04 15:54:52 - [HTML]
160. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1996-06-04 16:01:18 - [HTML]

Þingmál A441 (tollalög)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-04-11 17:03:50 - [HTML]

Þingmál A442 (fjáröflun til vegagerðar)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1996-04-11 16:18:04 - [HTML]

Þingmál A451 (lögreglulög)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1996-04-12 12:32:03 - [HTML]

Þingmál A464 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1996-04-18 14:44:19 - [HTML]

Þingmál A471 (Evrópusamningur um forsjá barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 806 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1996-04-10 11:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A487 (Iðnþróunarsjóður)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1996-04-30 17:21:13 - [HTML]

Þingmál A493 (Norðurlandasamningur um félagslega aðstoð og félagslega þjónustu)[HTML]

Þingræður:
144. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1996-05-22 14:14:16 - [HTML]
144. þingfundur - Geir H. Haarde (Nefnd) - Ræða hófst: 1996-05-22 14:15:58 - [HTML]
144. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1996-05-22 14:17:21 - [HTML]
144. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-05-22 14:18:45 - [HTML]

Þingmál A519 (fiskveiðar utan lögsögu Íslands)[HTML]

Þingræður:
160. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1996-06-04 21:17:46 - [HTML]
161. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-06-05 14:00:55 - [HTML]

Þingmál A520 (varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum)[HTML]

Þingræður:
141. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-05-18 12:47:13 - [HTML]

Þingmál B97 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 1994)

Þingræður:
40. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir - Ræða hófst: 1995-11-23 11:12:43 - [HTML]
40. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1995-11-23 11:36:17 - [HTML]

Þingmál B104 (Schengen-samkomulagið, munnleg skýrsla dómsmálaráðherra)

Þingræður:
42. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1995-11-28 14:11:08 - [HTML]

Þingmál B106 (greiðslur úr ríkissjóði samkvæmt búvörusamningi)

Þingræður:
45. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1995-11-29 18:27:01 - [HTML]

Þingmál B130 (skýrsla um útbreiðslu fíkniefna og þróun ofbeldis)

Þingræður:
58. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-12-08 10:35:39 - [HTML]

Þingmál B135 (fíkniefna- og ofbeldisvandinn)

Þingræður:
60. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1995-12-12 15:20:51 - [HTML]
60. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1995-12-12 15:34:37 - [HTML]
60. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson - Ræða hófst: 1995-12-12 16:09:47 - [HTML]
60. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1995-12-12 16:21:20 - [HTML]

Þingmál B140 (2. umr. fjárlaga og heilbrigðiskerfið)

Þingræður:
65. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1995-12-14 10:40:12 - [HTML]

Þingmál B151 (þingstörf fram að jólahléi)

Þingræður:
73. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1995-12-20 10:18:16 - [HTML]
73. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1995-12-20 10:20:10 - [HTML]

Þingmál B175 (ástand heilbrigðismála)

Þingræður:
87. þingfundur - Guðni Ágústsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-02-08 18:58:45 - [HTML]

Þingmál B222 (aukastörf dómara)

Þingræður:
107. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-03-13 15:39:13 - [HTML]
107. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 1996-03-13 15:50:50 - [HTML]
107. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1996-03-13 15:53:48 - [HTML]
107. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-03-13 15:56:53 - [HTML]
107. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1996-03-13 16:05:32 - [HTML]

Þingmál B224 (ásakanir um kynferðislega áreitni í opinberum stofnunum)

Þingræður:
108. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-03-14 13:33:15 - [HTML]
108. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1996-03-14 13:55:00 - [HTML]

Þingmál B229 (umræður um frv. um stéttarfélög og vinnudeilur o.fl.)

Þingræður:
113. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1996-03-21 10:47:59 - [HTML]

Þingmál B249 (stjórn fiskveiða)

Þingræður:
118. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1996-04-15 15:51:04 - [HTML]

Þingmál B261 (svör við fyrirspurn)

Þingræður:
124. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-04-22 15:02:26 - [HTML]

Þingmál B262 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
125. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-04-23 14:58:16 - [HTML]
125. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1996-04-23 20:30:54 - [HTML]
125. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-04-23 22:03:39 - [HTML]

Þingmál B276 (forræðismál Sophiu Hansen)

Þingræður:
128. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1996-04-30 13:39:47 - [HTML]

Þingmál B277 (afgreiðsla efh.- og viðskn. á frumvarpi um ríkisstarfsmenn)

Þingræður:
128. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1996-04-30 14:11:35 - [HTML]

Þingmál B279 (úthlutun sjónvarpsrása)

Þingræður:
129. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-02 13:48:47 - [HTML]

Þingmál B295 (hvalveiðar)

Þingræður:
134. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-05-09 12:17:42 - [HTML]

Þingmál B297 (fyrirkomulag utandagskrárumræðu)

Þingræður:
134. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-05-09 12:43:41 - [HTML]

Þingmál B298 (skýrsla um endurskoðun á útvarpslögum)

Þingræður:
135. þingfundur - Árni M. Mathiesen - Ræða hófst: 1996-05-10 14:34:27 - [HTML]

Þingmál B318 (meðferð landbúnaðarráðuneytisins á malartökuleyfi Vatnsskarðs hf.)

Þingræður:
148. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1996-05-24 14:17:16 - [HTML]

Þingmál B326 (almennar stjórnmálaumræður (útvarps- og sjónvarpsumr.))

Þingræður:
156. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1996-05-30 21:59:28 - [HTML]
156. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1996-05-30 22:20:45 - [HTML]

Þingmál B345 (afgreiðsla mála fyrir þinghlé og framgangur þingmannamála)

Þingræður:
161. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1996-06-05 10:10:57 - [HTML]

Þingmál B350 (þingfrestun)

Þingræður:
163. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1996-06-05 22:11:09 - [HTML]

Löggjafarþing 121

Þingmál A1 (fjárlög 1997)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1996-10-08 16:37:49 - [HTML]
43. þingfundur - Jón Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-13 10:34:38 - [HTML]
43. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 1996-12-13 11:59:35 - [HTML]
43. þingfundur - Jón Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1996-12-13 12:01:49 - [HTML]
43. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-12-13 18:04:29 - [HTML]
53. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-20 11:01:41 - [HTML]
53. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 1996-12-20 14:31:20 - [HTML]
53. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1996-12-20 18:42:14 - [HTML]

Þingmál A3 (veiðileyfagjald)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Ágúst Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-10-10 10:33:59 - [HTML]
8. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1996-10-15 16:40:32 - [HTML]
8. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 1996-10-15 16:49:29 - [HTML]

Þingmál A4 (stytting vinnutíma án lækkunar launa)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1996-11-18 16:20:45 - [HTML]

Þingmál A18 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1996-10-14 17:43:04 - [HTML]
7. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1996-10-14 17:56:57 - [HTML]
7. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1996-10-14 18:04:18 - [HTML]

Þingmál A21 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-10-16 13:37:26 - [HTML]
9. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - Ræða hófst: 1996-10-16 14:01:07 - [HTML]
9. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 1996-10-16 14:18:28 - [HTML]
9. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1996-10-16 14:26:35 - [HTML]
9. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1996-10-16 14:45:59 - [HTML]
9. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1996-10-16 15:02:46 - [HTML]
9. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 1996-10-16 15:23:39 - [HTML]
9. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 1996-10-16 15:35:26 - [HTML]
9. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1996-10-16 15:40:05 - [HTML]
9. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1996-10-16 16:00:33 - [HTML]
11. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 1996-10-28 17:24:13 - [HTML]
11. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1996-10-28 17:41:29 - [HTML]

Þingmál A25 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-11-04 19:13:33 - [HTML]

Þingmál A28 (fasteigna-, fyrirtækja- og skipasala)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 1996-10-09 14:15:10 - [HTML]
5. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 1996-10-09 14:18:32 - [HTML]
120. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-05-09 16:04:36 - [HTML]
120. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1997-05-09 16:53:03 - [HTML]

Þingmál A48 (fjáraukalög 1996)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1996-10-17 12:10:17 - [HTML]
10. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1996-10-17 12:28:45 - [HTML]
10. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-10-17 12:45:40 - [HTML]
10. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1996-10-17 15:10:14 - [HTML]
10. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-10-17 15:33:27 - [HTML]
10. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 1996-10-17 15:35:34 - [HTML]
10. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1996-10-17 15:38:12 - [HTML]
10. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-10-17 15:53:14 - [HTML]
38. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 1996-12-10 15:21:28 - [HTML]
38. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-12-10 16:32:57 - [HTML]

Þingmál A54 (fullgilding samnings um verndun víðförulla fiskstofna og stjórnun veiða úr þeim)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1996-10-08 17:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-10-15 13:39:46 - [HTML]
8. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1996-10-15 13:59:23 - [HTML]
8. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1996-10-15 14:24:58 - [HTML]

Þingmál A57 (fiskveiðar utan lögsögu Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 317 (nefndarálit) útbýtt þann 1996-12-12 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Árni R. Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-12 15:03:29 - [HTML]
42. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-12 15:55:12 - [HTML]
42. þingfundur - Árni R. Árnason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1996-12-12 17:57:49 - [HTML]

Þingmál A73 (öryggi raforkuvirkja)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Svavar Gestsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-20 22:18:45 - [HTML]

Þingmál A75 (brunatryggingar)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 1996-10-29 14:30:33 - [HTML]

Þingmál A81 (félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-10-29 16:30:16 - [HTML]

Þingmál A82 (tóbaksverð og vísitala)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1996-10-17 17:31:21 - [HTML]
10. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-10-17 17:41:17 - [HTML]

Þingmál A100 (fjárreiður ríkisins)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1996-11-15 13:56:23 - [HTML]
25. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 1996-11-15 14:16:41 - [HTML]
25. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1996-11-15 14:42:27 - [HTML]
123. þingfundur - Sturla Böðvarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-05-13 20:42:57 - [HTML]
123. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1997-05-13 21:25:51 - [HTML]
123. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1997-05-13 21:47:24 - [HTML]
123. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1997-05-13 22:01:33 - [HTML]
123. þingfundur - Sturla Böðvarsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 1997-05-13 22:44:52 - [HTML]
123. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-05-13 22:52:19 - [HTML]
123. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1997-05-13 22:53:48 - [HTML]
123. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1997-05-13 23:14:56 - [HTML]
123. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1997-05-13 23:28:21 - [HTML]
123. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1997-05-13 23:31:31 - [HTML]
123. þingfundur - Sturla Böðvarsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 1997-05-13 23:51:54 - [HTML]
123. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1997-05-13 23:55:42 - [HTML]
127. þingfundur - Ögmundur Jónasson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1997-05-15 10:09:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 345 - Komudagur: 1996-12-06 - Sendandi: Forseti Alþingis - [PDF]
Dagbókarnúmer 1009 - Komudagur: 1997-03-06 - Sendandi: Háskóli Íslands, lagadeild - Skýring: (lögfræðiálit) - [PDF]

Þingmál A116 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1997-05-13 12:27:21 - [HTML]

Þingmál A119 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1997)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1996-11-07 16:00:48 - [HTML]
20. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 1996-11-07 18:01:07 - [HTML]
20. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 1996-11-07 18:05:06 - [HTML]
51. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1996-12-19 14:09:06 - [HTML]
51. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1996-12-19 15:40:46 - [HTML]

Þingmál A136 (samkeppnisstarfsemi á vegum Póst- og símamálastofnunar)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Árni M. Mathiesen - Ræða hófst: 1996-11-13 13:43:09 - [HTML]

Þingmál A146 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1996-11-14 17:38:19 - [HTML]

Þingmál A149 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1996-11-13 14:54:08 - [HTML]
47. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-17 16:04:12 - [HTML]
47. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 1996-12-17 21:25:35 - [HTML]
49. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 1996-12-18 15:05:10 - [HTML]
49. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1996-12-18 22:11:01 - [HTML]

Þingmál A150 (fjarskipti)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1996-11-13 15:34:41 - [HTML]

Þingmál A159 (landmælingar og kortagerð)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-11-19 18:43:28 - [HTML]
27. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-11-19 19:25:54 - [HTML]
121. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-05-12 10:35:50 - [HTML]

Þingmál A162 (staðsetning nýrra ríkisfyrirtækja á landsbyggðinni)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1996-12-10 23:48:26 - [HTML]

Þingmál A171 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1996-11-19 15:31:44 - [HTML]
77. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1997-02-25 15:53:59 - [HTML]
77. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-02-25 16:04:47 - [HTML]
77. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1997-02-25 16:13:22 - [HTML]
77. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1997-02-25 16:15:49 - [HTML]
82. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1997-03-03 15:44:21 - [HTML]

Þingmál A172 (vinnumarkaðsaðgerðir)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-11-21 12:33:42 - [HTML]

Þingmál A175 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 560 (nefndarálit) útbýtt þann 1997-02-04 13:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-11-21 15:43:47 - [HTML]
30. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1996-11-21 16:00:03 - [HTML]
30. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1996-11-21 16:57:17 - [HTML]
30. þingfundur - Árni M. Mathiesen - Ræða hófst: 1996-11-21 18:49:56 - [HTML]
30. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-11-21 20:32:47 - [HTML]
30. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1996-11-21 21:13:46 - [HTML]
30. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-11-21 21:50:23 - [HTML]
61. þingfundur - Stefán Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-04 13:33:13 - [HTML]
61. þingfundur - Svavar Gestsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-04 14:12:17 - [HTML]
61. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1997-02-04 18:49:13 - [HTML]
61. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-04 20:04:45 - [HTML]

Þingmál A189 (sérákvæði laga er varða réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1357 (lög í heild) útbýtt þann 1997-05-16 23:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1996-12-05 10:45:49 - [HTML]
36. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1996-12-05 11:08:42 - [HTML]
36. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-12-05 11:10:09 - [HTML]
36. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1996-12-05 11:10:58 - [HTML]
36. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1996-12-05 11:35:58 - [HTML]
36. þingfundur - Svavar Gestsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-12-05 11:58:37 - [HTML]
36. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-12-05 12:00:39 - [HTML]
36. þingfundur - Svavar Gestsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-12-05 12:01:48 - [HTML]
36. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1996-12-05 12:03:40 - [HTML]
36. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-12-05 12:15:35 - [HTML]
36. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1996-12-05 12:17:35 - [HTML]
36. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1996-12-05 12:21:01 - [HTML]

Þingmál A191 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-03-21 14:02:14 - [HTML]

Þingmál A197 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 1997-05-16 20:39:37 - [HTML]

Þingmál A202 (sala afla á fiskmörkuðum)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1997-03-03 17:03:33 - [HTML]

Þingmál A208 (grunnlínupunktar við Svalbarða)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-03-05 13:33:13 - [HTML]

Þingmál A232 (áfengis- og vímuvarnaráð)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-02-10 17:29:00 - [HTML]

Þingmál A244 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-13 12:32:41 - [HTML]
70. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - Ræða hófst: 1997-02-13 12:47:12 - [HTML]

Þingmál A255 (lögmenn)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 1997-02-13 11:56:00 - [HTML]

Þingmál A256 (varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1997-05-12 15:51:04 - [HTML]

Þingmál A259 (viðurkenning á menntun og prófskírteinum)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-05-02 15:15:56 - [HTML]

Þingmál A260 (réttindi sjúklinga)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1997-02-18 16:50:24 - [HTML]

Þingmál A262 (Ríkisendurskoðun)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-13 14:05:06 - [HTML]
70. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1997-02-13 14:32:54 - [HTML]

Þingmál A265 (háskólaþing)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Ágúst Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-18 19:15:56 - [HTML]

Þingmál A284 (starfsemi og fjárreiður stjórnmálasamtaka)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-03-04 14:44:43 - [HTML]
83. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1997-03-04 14:59:07 - [HTML]

Þingmál A289 (Evrópuráðsþingið 1996)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Lára Margrét Ragnarsdóttir - Ræða hófst: 1997-02-06 12:28:56 - [HTML]

Þingmál A299 (kynslóðareikningar)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1997-03-10 16:37:53 - [HTML]

Þingmál A300 (úttekt á áhrifum Efnahags- og myntbandalags Evrópu)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Ágúst Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-27 15:24:10 - [HTML]
81. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1997-02-27 15:40:32 - [HTML]

Þingmál A301 (staða þjóðkirkjunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1243 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-13 21:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1997-02-13 10:42:42 - [HTML]
70. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-02-13 11:00:26 - [HTML]
70. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 1997-02-13 11:06:18 - [HTML]
119. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1997-05-07 18:25:19 - [HTML]
120. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1997-05-09 17:49:25 - [HTML]
121. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1997-05-12 12:17:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1094 - Komudagur: 1997-03-17 - Sendandi: Samtök um aðskilnað ríkis og kirkju, B/t Björgvins Brynjólfssonar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1432 - Komudagur: 1997-04-08 - Sendandi: Ritari allsherjarnefndar - Skýring: (samantekt á umsögnum) - [PDF]

Þingmál A303 (tilkynningarskylda olíuskipa)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-02-18 19:12:05 - [HTML]

Þingmál A308 (fræðsla til að búa nemendur í framhaldsskóla undir þátttöku í samfélaginu)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1997-02-20 12:49:56 - [HTML]
75. þingfundur - Hjálmar Árnason - andsvar - Ræða hófst: 1997-02-20 13:47:01 - [HTML]
75. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1997-02-20 13:48:22 - [HTML]

Þingmál A309 (vegáætlun 1997 og 1998)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-02-17 16:20:24 - [HTML]

Þingmál A318 (almenningssamgöngur á landsbyggðinni)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1997-02-19 14:00:11 - [HTML]

Þingmál A323 (rafknúin farartæki á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Hjálmar Árnason - andsvar - Ræða hófst: 1997-02-24 19:43:53 - [HTML]

Þingmál A343 (Veiðiþol beitukóngs)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1997-03-04 16:40:34 - [HTML]
83. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1997-03-04 16:49:30 - [HTML]
83. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-03-04 16:59:02 - [HTML]
83. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-03-04 17:03:52 - [HTML]

Þingmál A346 (brunavarnir og brunamál)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-24 16:28:59 - [HTML]

Þingmál A393 (tæknifrjóvgun)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-03-19 14:17:14 - [HTML]
93. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1997-03-19 14:25:27 - [HTML]

Þingmál A395 (ráðgjafanefnd um erfðabreytingar á lífverum)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1997-03-12 14:23:43 - [HTML]

Þingmál A396 (tilraunadýranefnd)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-03-12 14:38:25 - [HTML]

Þingmál A403 (áætlun um afnám ofbeldis gagnvart konum)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-02 16:03:35 - [HTML]

Þingmál A408 (Fjárfestingarbanki atvinnulífsins hf.)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1997-03-13 22:09:11 - [HTML]
109. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1997-04-22 18:50:16 - [HTML]

Þingmál A409 (stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1997-03-11 14:52:05 - [HTML]
90. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1997-03-13 11:16:09 - [HTML]
90. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1997-03-13 13:40:05 - [HTML]
90. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1997-03-13 14:19:00 - [HTML]
90. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1997-03-13 14:48:27 - [HTML]
108. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1997-04-21 20:56:15 - [HTML]
109. þingfundur - Ágúst Einarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1997-04-22 14:08:47 - [HTML]
109. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1997-04-22 14:14:12 - [HTML]

Þingmál A424 (Lánasjóður landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-03-13 22:54:51 - [HTML]
90. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1997-03-13 23:14:33 - [HTML]

Þingmál A445 (álbræðsla á Grundartanga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1308 (nefndarálit) útbýtt þann 1997-05-15 13:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A479 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1997-04-04 11:13:25 - [HTML]

Þingmál A482 (slit á Eignarhaldsfélaginu Brunabótafélag Íslands)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-04-04 16:53:26 - [HTML]

Þingmál A495 (skjaldarmerki Íslands)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-23 16:46:24 - [HTML]

Þingmál A534 (skoðun kvikmynda og bann við ofbeldismyndum)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1997-04-15 22:27:43 - [HTML]

Þingmál A567 (gjaldtaka lögmanna og fjármálastofnana)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-16 15:14:54 - [HTML]

Þingmál A587 (stefnumótandi byggðaáætlun)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-05-07 13:56:24 - [HTML]
118. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1997-05-07 14:01:22 - [HTML]

Þingmál A601 (réttarstaða fólks í óvígðri sambúð)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-05-07 15:17:27 - [HTML]
118. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1997-05-07 15:25:26 - [HTML]

Þingmál B1 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1996-10-02 22:29:36 - [HTML]

Þingmál B2 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
0. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 1996-10-01 14:14:44 - [HTML]

Þingmál B28 (Byggðastofnun)

Þingræður:
3. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1996-10-07 15:11:10 - [HTML]

Þingmál B56 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
15. þingfundur - Geir H. Haarde - andsvar - Ræða hófst: 1996-10-31 14:34:36 - [HTML]

Þingmál B65 (skýrsla forsætisráðherra um Byggðastofnun 1995)

Þingræður:
20. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1996-11-07 11:11:39 - [HTML]

Þingmál B66 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 1995)

Þingræður:
24. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir - Ræða hófst: 1996-11-14 12:07:12 - [HTML]
24. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1996-11-14 12:15:48 - [HTML]
24. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1996-11-14 12:28:12 - [HTML]

Þingmál B67 (starfsskýrsla Ríkisendurskoðunar 1995)

Þingræður:
24. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1996-11-14 11:17:39 - [HTML]
24. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1996-11-14 11:26:19 - [HTML]
24. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1996-11-14 11:46:33 - [HTML]
24. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - Ræða hófst: 1996-11-14 11:59:13 - [HTML]

Þingmál B69 (staða jafnréttismála)

Þingræður:
16. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir - Ræða hófst: 1996-11-04 15:45:03 - [HTML]
16. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1996-11-04 16:11:30 - [HTML]

Þingmál B87 (fjárstyrkur til heilsárshótela á landsbyggðinni 1995)

Þingræður:
24. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-11-14 13:31:15 - [HTML]
24. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1996-11-14 13:44:58 - [HTML]

Þingmál B91 (nektardansstaðir)

Þingræður:
26. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-11-18 15:08:32 - [HTML]

Þingmál B101 (svör ráðherra við óundirbúnum fyrirspurnum)

Þingræður:
26. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1996-11-18 15:22:26 - [HTML]

Þingmál B105 (skrifleg svör við fyrirspurnum)

Þingræður:
28. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1996-11-20 13:40:26 - [HTML]
28. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1996-11-20 13:51:22 - [HTML]
28. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1996-11-20 13:55:04 - [HTML]

Þingmál B161 (breytingar umhverfisráðherra á reglugerð um mengunarvarnir)

Þingræður:
56. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1997-01-28 16:32:17 - [HTML]
56. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1997-01-28 16:46:34 - [HTML]

Þingmál B175 (kynferðisleg misnotkun á börnum)

Þingræður:
63. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-05 15:42:40 - [HTML]
63. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 1997-02-05 16:10:20 - [HTML]
63. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1997-02-05 16:18:14 - [HTML]

Þingmál B201 (starfskjör yfirmanna í ríkisbönkunum)

Þingræður:
74. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1997-02-19 16:08:40 - [HTML]

Þingmál B202 (fjárveitingar til rannsóknarnefndar sjóslysa)

Þingræður:
76. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1997-02-24 15:56:59 - [HTML]

Þingmál B206 (skýrsla félagsmálaráðherra um afleiðingar langs vinnutíma)

Þingræður:
76. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1997-02-24 15:17:19 - [HTML]

Þingmál B234 (strand flutningaskipsins Víkartinds)

Þingræður:
87. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1997-03-11 13:56:42 - [HTML]

Þingmál B241 (svör við fyrirspurn)

Þingræður:
89. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1997-03-12 15:39:23 - [HTML]

Þingmál B242 (umræða um strand farmskipsins Víkartinds)

Þingræður:
89. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-03-12 15:48:47 - [HTML]

Þingmál B246 (starfsaðferðir fíknefnalögreglunnar)

Þingræður:
91. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1997-03-17 16:22:08 - [HTML]

Þingmál B262 (réttur alþingismanna til upplýsinga um fyrirtæki og stofnanir í ríkiseigu)

Þingræður:
95. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1997-03-20 13:33:52 - [HTML]
95. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1997-03-20 13:48:00 - [HTML]
95. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1997-03-20 13:53:07 - [HTML]
95. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 1997-03-20 13:55:26 - [HTML]
95. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1997-03-20 14:00:07 - [HTML]
95. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1997-03-20 14:06:06 - [HTML]

Þingmál B284 (beiðnir um skýrslu)

Þingræður:
101. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1997-04-14 15:12:46 - [HTML]

Þingmál B288 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
105. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1997-04-17 15:49:32 - [HTML]

Þingmál B290 (setning reglugerðar um tekjutryggingu almannatrygginga)

Þingræður:
105. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 1997-04-17 13:49:30 - [HTML]

Þingmál B340 (réttur almennings til athugasemda við starfsleyfi til atvinnurekstrar)

Þingræður:
128. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1997-05-16 10:30:11 - [HTML]

Löggjafarþing 122

Þingmál A1 (fjárlög 1998)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1997-10-08 15:28:11 - [HTML]
5. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-10-08 15:52:52 - [HTML]
5. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1997-10-08 18:35:59 - [HTML]
5. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1997-10-08 21:08:26 - [HTML]
5. þingfundur - Svavar Gestsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-10-08 21:19:53 - [HTML]
41. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 1997-12-12 11:39:35 - [HTML]
41. þingfundur - Jón Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1997-12-12 11:41:43 - [HTML]
41. þingfundur - Jón Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1997-12-12 11:44:13 - [HTML]
41. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1997-12-12 16:05:06 - [HTML]
41. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1997-12-12 18:06:47 - [HTML]
41. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1997-12-12 22:06:09 - [HTML]
41. þingfundur - Ágúst Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-12-12 22:20:18 - [HTML]
41. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 1997-12-12 22:22:27 - [HTML]
41. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1997-12-12 23:23:24 - [HTML]
41. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1997-12-12 23:47:14 - [HTML]
49. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1997-12-19 23:59:53 - [HTML]

Þingmál A5 (veiðileyfagjald)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Ágúst Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-10-09 11:36:23 - [HTML]
6. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 1997-10-09 15:08:52 - [HTML]

Þingmál A11 (eftirlit með starfsemi stjórnvalda)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-10-13 17:11:11 - [HTML]
141. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-06-02 18:18:26 - [HTML]

Þingmál A12 (landafundir Íslendinga)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-10-13 17:33:49 - [HTML]

Þingmál A14 (íslenskt táknmál sem móðurmál heyrnarlausra)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1997-10-06 15:51:21 - [HTML]

Þingmál A16 (efling atvinnu- og þjónustusvæða á landsbyggðinni)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1997-10-16 17:56:06 - [HTML]

Þingmál A51 (takmörkun á hrossabeit og fjölda hrossa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (þáltill.) útbýtt þann 1997-10-07 15:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1997-11-18 18:44:47 - [HTML]

Þingmál A55 (fjáraukalög 1997)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1997-10-14 15:01:26 - [HTML]
38. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-12-09 18:16:23 - [HTML]
38. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-12-09 21:31:03 - [HTML]
38. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-12-09 21:38:08 - [HTML]

Þingmál A57 (lögmenn)[HTML]

Þingræður:
136. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 1998-05-28 14:37:19 - [HTML]

Þingmál A59 (umboðsmaður barna)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Kristjana Bergsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-10-14 18:52:22 - [HTML]

Þingmál A60 (vegagerð í afskekktum landshlutum)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1997-11-04 17:16:56 - [HTML]

Þingmál A69 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-11-11 15:04:11 - [HTML]

Þingmál A70 (starfsemi og fjárreiður stjórnmálasamtaka)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 1998-02-13 14:27:22 - [HTML]
67. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 1998-02-13 14:28:23 - [HTML]
67. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1998-02-13 14:41:35 - [HTML]
67. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1998-02-13 15:00:26 - [HTML]

Þingmál A71 (réttur þeirra sem ekki hafa atvinnu)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1998-02-12 12:06:50 - [HTML]

Þingmál A83 (landgræðsla)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1997-11-18 19:04:33 - [HTML]

Þingmál A92 (rannsókn á störfum fíkniefnadeildar lögreglunnar)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 1998-02-02 15:26:15 - [HTML]
56. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-02-02 15:50:26 - [HTML]
56. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-02-02 15:52:14 - [HTML]
56. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1998-02-02 16:21:59 - [HTML]
56. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1998-02-02 16:59:00 - [HTML]
56. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-02-02 17:14:43 - [HTML]
56. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-02-02 17:18:22 - [HTML]
56. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1998-02-02 17:19:49 - [HTML]
56. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-02-02 17:21:56 - [HTML]

Þingmál A96 (ráðherraábyrgð)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-25 14:49:32 - [HTML]
75. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1998-02-25 15:18:49 - [HTML]

Þingmál A97 (ríkisreikningur 1996)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1997-10-16 12:59:53 - [HTML]

Þingmál A101 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-11-11 17:08:16 - [HTML]
22. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1997-11-11 17:34:56 - [HTML]
22. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1997-11-11 17:46:13 - [HTML]

Þingmál A156 (söfnunarkassar)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1997-11-03 17:58:08 - [HTML]

Þingmál A165 (háskólar)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1997-12-15 23:52:45 - [HTML]
46. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1997-12-17 14:34:11 - [HTML]

Þingmál A167 (Kennaraháskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 622 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-12-18 20:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1997-10-21 16:47:32 - [HTML]
13. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1997-10-21 16:58:39 - [HTML]

Þingmál A170 (aðgangur nemenda að tölvum og tölvutæku námsefni)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-10-21 17:58:10 - [HTML]
13. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1997-10-21 18:22:52 - [HTML]

Þingmál A173 (réttarstaða barna til umgengni við báða foreldra sína)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1998-02-12 16:13:25 - [HTML]

Þingmál A176 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 972 (lög í heild) útbýtt þann 1998-03-16 15:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-11-03 16:30:44 - [HTML]
80. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1998-03-05 14:10:15 - [HTML]
88. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-16 15:19:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 146 - Komudagur: 1997-11-20 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 381 - Komudagur: 1997-12-04 - Sendandi: Hæstiréttur Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 525 - Komudagur: 1997-12-12 - Sendandi: Markús Sigurbjörnsson hæstaréttardómari - [PDF]

Þingmál A186 (agi í skólum landsins)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 1998-01-27 16:51:15 - [HTML]

Þingmál A194 (hollustuhættir)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-24 14:00:29 - [HTML]
74. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1998-02-24 16:15:38 - [HTML]
74. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1998-02-24 16:50:32 - [HTML]
77. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1998-03-03 15:57:45 - [HTML]

Þingmál A195 (aðlögun að lífrænum landbúnaði)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1998-02-03 17:10:31 - [HTML]

Þingmál A201 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1482 (lög í heild) útbýtt þann 1998-06-02 16:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-30 17:55:45 - [HTML]
98. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1998-03-30 18:43:17 - [HTML]
99. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1998-03-31 15:05:41 - [HTML]
99. þingfundur - Ögmundur Jónasson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1998-03-31 15:10:03 - [HTML]
108. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-04-21 16:44:12 - [HTML]
140. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1998-06-02 15:34:31 - [HTML]

Þingmál A206 (staðsetning nýrra ríkisfyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1997-11-13 18:07:40 - [HTML]

Þingmál A209 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1997-11-03 19:17:40 - [HTML]

Þingmál A225 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 257 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1997-11-03 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A227 (framtíðarskipan raforkumála)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1997-11-20 12:32:30 - [HTML]

Þingmál A272 (þungaskattur)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-11-19 15:40:20 - [HTML]

Þingmál A283 (upplýsingagjöf fyrirtækja á hlutabréfamarkaði)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Árni R. Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-12-03 14:00:32 - [HTML]

Þingmál A287 (sameining Kjalarneshrepps og Reykjavíkur)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1997-12-04 11:57:01 - [HTML]

Þingmál A288 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-12-05 14:31:27 - [HTML]
36. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-12-05 15:32:48 - [HTML]
36. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1997-12-05 17:57:17 - [HTML]
113. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-04-28 15:46:40 - [HTML]
113. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1998-04-28 16:36:02 - [HTML]
113. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-04-28 20:30:36 - [HTML]
113. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 1998-04-28 21:58:51 - [HTML]
113. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1998-04-28 22:37:52 - [HTML]
114. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1998-04-29 12:26:19 - [HTML]
117. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1998-05-04 16:40:09 - [HTML]
118. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 1998-05-05 15:22:09 - [HTML]
118. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1998-05-05 22:06:33 - [HTML]
119. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1998-05-06 10:46:22 - [HTML]
120. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1998-05-07 10:53:04 - [HTML]
120. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1998-05-07 14:27:44 - [HTML]
120. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1998-05-07 19:14:04 - [HTML]
121. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1998-05-08 14:08:59 - [HTML]
121. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1998-05-08 14:28:46 - [HTML]

Þingmál A290 (húsaleigubætur)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1997-12-04 18:12:50 - [HTML]

Þingmál A304 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-12-08 15:05:26 - [HTML]
37. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 1997-12-08 15:39:51 - [HTML]
48. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1997-12-18 21:54:49 - [HTML]

Þingmál A323 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1998)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1997-12-19 11:08:16 - [HTML]

Þingmál A332 (skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1997-12-15 15:44:43 - [HTML]
43. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-12-15 16:10:36 - [HTML]
43. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1997-12-15 16:44:00 - [HTML]
43. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-12-15 17:48:09 - [HTML]
43. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1997-12-15 17:51:16 - [HTML]

Þingmál A348 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1998-01-27 18:22:07 - [HTML]

Þingmál A356 (leiklistarlög)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1998-01-27 15:14:48 - [HTML]
52. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1998-01-27 15:19:36 - [HTML]

Þingmál A359 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1998-05-12 15:10:48 - [HTML]
126. þingfundur - Pétur H. Blöndal - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 1998-05-13 11:17:22 - [HTML]

Þingmál A366 (jafnréttisfræðsla fyrir æðstu ráðamenn)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-12 13:59:00 - [HTML]

Þingmál A367 (þjóðlendur)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-02-05 13:41:21 - [HTML]
60. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 1998-02-05 14:02:21 - [HTML]
60. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 1998-02-05 14:13:24 - [HTML]
123. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-05-09 10:48:40 - [HTML]
130. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-05-18 15:35:59 - [HTML]

Þingmál A376 (framkvæmdaáætlun til að ná fram jafnrétti kynjanna)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1998-02-10 14:46:45 - [HTML]

Þingmál A378 (vegáætlun 1998-2002)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 1998-01-29 16:13:23 - [HTML]
136. þingfundur - Egill Jónsson - Ræða hófst: 1998-05-28 15:47:15 - [HTML]

Þingmál A443 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-03-24 14:20:50 - [HTML]
93. þingfundur - Hjálmar Jónsson - Ræða hófst: 1998-03-24 14:56:14 - [HTML]
93. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-03-24 15:06:22 - [HTML]
93. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 1998-03-24 15:19:25 - [HTML]
93. þingfundur - Hjálmar Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-03-24 15:24:35 - [HTML]

Þingmál A459 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1998-02-17 19:21:46 - [HTML]

Þingmál A465 (skipan opinberrar nefndar um auðlindagjald)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1998-02-19 17:46:23 - [HTML]

Þingmál A478 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-03-05 15:56:59 - [HTML]

Þingmál A479 (áfengis- og vímuvarnaráð)[HTML]

Þingræður:
145. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-06-04 18:14:18 - [HTML]
145. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1998-06-04 20:30:30 - [HTML]

Þingmál A489 (Þjóðhagsstofnun)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-23 17:39:17 - [HTML]

Þingmál A507 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1998-03-06 14:15:23 - [HTML]
126. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-05-13 13:51:44 - [HTML]
127. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-05-14 10:32:23 - [HTML]
127. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-05-14 13:34:00 - [HTML]
128. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-05-15 14:00:08 - [HTML]
128. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1998-05-15 15:24:13 - [HTML]
128. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1998-05-15 17:00:10 - [HTML]
128. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1998-05-15 22:34:14 - [HTML]
129. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1998-05-16 12:14:32 - [HTML]
129. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-05-16 14:24:39 - [HTML]
129. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1998-05-16 15:18:34 - [HTML]
129. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1998-05-16 16:13:50 - [HTML]
129. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1998-05-16 16:15:45 - [HTML]
129. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-05-16 16:17:06 - [HTML]
129. þingfundur - Svavar Gestsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-05-16 16:17:35 - [HTML]
129. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1998-05-16 16:19:19 - [HTML]
131. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-05-19 10:42:37 - [HTML]

Þingmál A544 (meðferð, vinnsla og dreifing sjávarafurða)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-12 10:49:54 - [HTML]

Þingmál A559 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Hjálmar Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-05-26 14:42:47 - [HTML]

Þingmál A560 (eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingræður:
142. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-06-03 13:43:57 - [HTML]

Þingmál A566 (Vestnorræna ráðið 1997)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Svavar Gestsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-03-19 19:49:04 - [HTML]

Þingmál A568 (staðfesting viðbótarsamninga við Norður-Atlantshafssamninginn)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1998-03-19 14:07:14 - [HTML]

Þingmál A575 (málefni Samkeppnisstofnunar og samkeppnisráðs)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-04-06 17:31:44 - [HTML]

Þingmál A579 (aðgerðir vegna hitasóttar í hrossum)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Árni M. Mathiesen - Ræða hófst: 1998-04-16 11:44:10 - [HTML]
105. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1998-04-16 12:19:01 - [HTML]

Þingmál A603 (kjaramál fiskimanna)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1998-03-25 21:08:47 - [HTML]

Þingmál A630 (fjáraukalög 1997)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-04-14 15:16:28 - [HTML]

Þingmál A641 (yfirskattanefnd)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1998-04-14 15:46:53 - [HTML]

Þingmál A684 (jöfnun flutningskostnaðar á sláturfé)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Hjálmar Jónsson - Ræða hófst: 1998-05-04 14:12:41 - [HTML]

Þingmál A707 (mótmæli við aukinni losun geislavirkra efna frá breskum kjarnorkuendurvinnslustöðvum)[HTML]

Þingræður:
145. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-06-04 23:37:08 - [HTML]

Þingmál A715 (gjöld af bifreiðum)[HTML]

Þingræður:
144. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1998-06-04 10:20:42 - [HTML]

Þingmál A723 (skipun rannsóknarnefndar um málefni Landsbanka Íslands hf.)[HTML]

Þingræður:
146. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-06-05 10:07:39 - [HTML]
146. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1998-06-05 10:17:21 - [HTML]
146. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1998-06-05 10:33:12 - [HTML]
146. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1998-06-05 10:42:44 - [HTML]
146. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1998-06-05 10:53:12 - [HTML]
146. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1998-06-05 11:09:29 - [HTML]
146. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1998-06-05 11:25:15 - [HTML]
146. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1998-06-05 11:30:33 - [HTML]
146. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir - Ræða hófst: 1998-06-05 11:33:56 - [HTML]
146. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 1998-06-05 11:44:05 - [HTML]
146. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1998-06-05 12:21:27 - [HTML]
146. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1998-06-05 12:25:40 - [HTML]
146. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1998-06-05 12:28:35 - [HTML]

Þingmál B29 (staðan í heilbrigðisþjónustunni)

Þingræður:
3. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-10-06 15:07:35 - [HTML]

Þingmál B33 (útboð og verksamningur um veitingasölu í Leifsstöð)

Þingræður:
5. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1997-10-08 16:34:08 - [HTML]

Þingmál B36 (hlutafjárvæðing ríkisbanka og fjárfestingarlánasjóða)

Þingræður:
6. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1997-10-09 11:14:02 - [HTML]

Þingmál B57 (starfsskýrsla Ríkisendurskoðunar 1996)

Þingræður:
11. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1997-10-16 14:00:35 - [HTML]
11. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1997-10-16 14:08:30 - [HTML]
11. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1997-10-16 14:20:13 - [HTML]
11. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1997-10-16 14:25:12 - [HTML]

Þingmál B81 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
21. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1997-11-06 15:28:38 - [HTML]
21. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - andsvar - Ræða hófst: 1997-11-06 15:54:25 - [HTML]
100. þingfundur - Geir H. Haarde - Ræða hófst: 1998-03-31 16:35:23 - [HTML]
100. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1998-03-31 18:02:00 - [HTML]

Þingmál B86 (skýrsla forsætisráðherra um Byggðastofnun 1996)

Þingræður:
25. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1997-11-13 10:56:30 - [HTML]

Þingmál B190 (úrskurður umboðsmanns um ólögmæta hótelstyrki)

Þingræður:
57. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-02-03 13:42:16 - [HTML]
57. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1998-02-03 13:47:06 - [HTML]

Þingmál B212 (túlkun þingskapa)

Þingræður:
64. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1998-02-11 14:00:54 - [HTML]

Þingmál B216 (túlkun þingskapa)

Þingræður:
66. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1998-02-12 10:38:42 - [HTML]
66. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1998-02-12 10:39:31 - [HTML]
66. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1998-02-12 10:46:23 - [HTML]
66. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1998-02-12 10:48:27 - [HTML]

Þingmál B220 (uppboð á skuldabréfum ÞÞÞ á Akranesi)

Þingræður:
68. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-02-16 16:54:14 - [HTML]
68. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-02-16 16:56:24 - [HTML]
68. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-02-16 17:00:07 - [HTML]
68. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-02-16 17:02:04 - [HTML]
68. þingfundur - Svavar Gestsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-02-16 17:51:03 - [HTML]
68. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1998-02-16 18:24:27 - [HTML]
68. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-02-16 18:47:34 - [HTML]
68. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-02-16 18:51:12 - [HTML]

Þingmál B235 (samskipti dómsmálaráðuneytisins og lögregluyfirvalda)

Þingræður:
69. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-02-17 15:10:20 - [HTML]
69. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 1998-02-17 16:10:19 - [HTML]
69. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 1998-02-17 16:22:00 - [HTML]
69. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1998-02-17 16:31:35 - [HTML]
69. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 1998-02-17 18:26:54 - [HTML]

Þingmál B295 (kostnaður Landsbankans við laxveiðar og rangar upplýsingar í svari ráðherra til Alþingis)

Þingræður:
101. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-04-06 14:17:20 - [HTML]
101. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1998-04-06 15:00:22 - [HTML]
101. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-04-06 15:02:24 - [HTML]
101. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1998-04-06 15:04:44 - [HTML]
101. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-04-06 15:06:54 - [HTML]

Þingmál B296 (útgáfa reglugerðar um sölu áfengis)

Þingræður:
102. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-04-06 15:24:58 - [HTML]

Þingmál B304 (skýrsla viðskiptaráðherra um málefni Landsbanka Íslands)

Þingræður:
104. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-04-15 17:16:50 - [HTML]
104. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 1998-04-15 17:47:21 - [HTML]
104. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-04-15 17:54:05 - [HTML]
104. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1998-04-15 18:00:52 - [HTML]
104. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-04-15 18:29:13 - [HTML]

Þingmál B328 (svör við fyrirspurn um kaup Landsbankans á veiðileyfum í Hrútafjarðará)

Þingræður:
114. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 1998-04-29 10:39:49 - [HTML]
114. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1998-04-29 10:43:19 - [HTML]

Þingmál B340 (framhald þingstarfa og þingfrestun)

Þingræður:
117. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1998-05-04 16:20:21 - [HTML]

Þingmál B352 (ákvörðun um þingfrestun)

Þingræður:
120. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1998-05-07 10:34:21 - [HTML]

Þingmál B378 (ákvæði um hvíldartíma og yfirlýsing forseta)

Þingræður:
125. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1998-05-12 11:01:52 - [HTML]

Þingmál B399 (samráð um þingstörfin)

Þingræður:
130. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-05-18 11:02:29 - [HTML]

Þingmál B402 (samkomulag um þingstörfin og þinghlé)

Þingræður:
131. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1998-05-19 10:37:06 - [HTML]

Þingmál B409 (svar við fyrirspurn um málefni Landsbankans og Lindar hf.)

Þingræður:
133. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-05-26 10:48:21 - [HTML]

Þingmál B412 (ummæli viðskiptaráðherra á blaðamannafundi)

Þingræður:
134. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1998-05-27 10:42:00 - [HTML]

Þingmál B439 (almennar stjórnmálaumræður (útvarpsumræður))

Þingræður:
143. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1998-06-03 21:17:12 - [HTML]
143. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1998-06-03 21:53:34 - [HTML]

Löggjafarþing 123

Þingmál A1 (fjárlög 1999)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1998-10-05 18:39:59 - [HTML]
39. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1998-12-12 16:51:20 - [HTML]
47. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1998-12-19 17:52:31 - [HTML]

Þingmál A9 (brottför hersins og yfirtaka Íslendinga á rekstri Keflavíkurflugvallar)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-03-06 15:08:11 - [HTML]

Þingmál A14 (mat á umhverfisáhrifum fyrirhugaðrar Fljótsdalsvirkjunar)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1998-10-12 17:05:25 - [HTML]
7. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-10-12 17:27:09 - [HTML]
7. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1998-10-12 17:52:02 - [HTML]

Þingmál A18 (þjónustugjöld í heilsugæslu)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-10-06 15:38:40 - [HTML]

Þingmál A23 (jafnréttisfræðsla fyrir æðstu ráðamenn)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-10-07 13:59:52 - [HTML]

Þingmál A51 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-11-02 16:11:19 - [HTML]
17. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1998-11-02 16:22:28 - [HTML]

Þingmál A65 (úttekt á hávaða- og hljóðmengun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (þáltill.) útbýtt þann 1998-10-07 11:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A84 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-04 14:42:20 - [HTML]

Þingmál A91 (flutningur ríkisstofnana)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-04 15:00:36 - [HTML]

Þingmál A92 (hvalveiðar)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1999-03-09 15:03:17 - [HTML]
82. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1999-03-09 15:31:36 - [HTML]
82. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1999-03-09 15:34:31 - [HTML]
82. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1999-03-09 15:41:56 - [HTML]
82. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1999-03-09 15:43:05 - [HTML]
82. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1999-03-09 16:32:46 - [HTML]
82. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1999-03-09 17:25:35 - [HTML]
82. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-03-09 17:59:13 - [HTML]
82. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1999-03-09 18:33:19 - [HTML]
82. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1999-03-09 18:39:01 - [HTML]
82. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-03-09 18:53:32 - [HTML]
82. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1999-03-09 20:32:20 - [HTML]
82. þingfundur - Gísli S. Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 1999-03-09 21:30:27 - [HTML]

Þingmál A97 (dreifðir gagnagrunnar á heilbrigðissviði og persónuvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (þáltill.) útbýtt þann 1998-10-13 17:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A104 (þingfararkaup)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-11-12 16:02:34 - [HTML]

Þingmál A109 (gagnagrunnur á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1998-10-15 14:58:34 - [HTML]
11. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1998-10-15 15:34:41 - [HTML]
35. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1998-12-08 15:22:49 - [HTML]
36. þingfundur - Lára Margrét Ragnarsdóttir - Ræða hófst: 1998-12-09 14:06:27 - [HTML]
36. þingfundur - Lára Margrét Ragnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-09 14:17:57 - [HTML]
36. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 1998-12-09 14:19:38 - [HTML]
36. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-09 15:31:22 - [HTML]
36. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1998-12-09 22:25:34 - [HTML]
41. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-15 17:04:40 - [HTML]
43. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-12-16 14:01:49 - [HTML]

Þingmál A111 (landgræðsla)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-04 15:16:56 - [HTML]

Þingmál A121 (lífsýnasöfn)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-10-22 16:52:08 - [HTML]

Þingmál A140 (sjálfbær nýting lífvera á hafsbotni)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1999-02-04 15:56:09 - [HTML]

Þingmál A146 (leiklistarlög)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-10-22 10:42:33 - [HTML]
15. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1998-10-22 10:54:21 - [HTML]
15. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1998-10-22 11:21:13 - [HTML]
15. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1998-10-22 11:58:52 - [HTML]
15. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1998-10-22 12:11:42 - [HTML]
32. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-12-03 15:10:32 - [HTML]
32. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1998-12-03 16:07:38 - [HTML]
32. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-03 16:24:40 - [HTML]
33. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1998-12-04 14:49:59 - [HTML]

Þingmál A173 (fjáraukalög 1998)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-12-04 11:06:13 - [HTML]
33. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1998-12-04 11:56:03 - [HTML]
46. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-12-19 11:04:09 - [HTML]

Þingmál A181 (orka fallvatna og nýting hennar)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-08 18:14:27 - [HTML]

Þingmál A182 (lífsiðfræðiráð)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-08 18:21:37 - [HTML]

Þingmál A183 (skaðabótalög)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 1998-11-16 16:17:07 - [HTML]

Þingmál A225 (Orkusjóður)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1998-11-16 17:31:13 - [HTML]
24. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-11-16 17:42:32 - [HTML]

Þingmál A229 (Fjárfestingarbanki atvinnulífsins)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-17 20:13:34 - [HTML]

Þingmál A230 (stefna í byggðamálum fyrir árin 1999-2001)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Guðni Ágústsson - andsvar - Ræða hófst: 1999-03-02 16:32:42 - [HTML]
75. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1999-03-02 17:32:27 - [HTML]

Þingmál A254 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 1998-11-19 16:38:47 - [HTML]
28. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1998-11-19 16:57:42 - [HTML]
64. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-02-11 11:25:36 - [HTML]
64. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 1999-02-11 17:44:07 - [HTML]
64. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1999-02-11 17:45:20 - [HTML]
64. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1999-02-11 17:51:12 - [HTML]

Þingmál A323 (Lífeyrissjóður bænda)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 1999-03-02 14:35:49 - [HTML]

Þingmál A336 (ráðstafanir til jöfnunar á námskostnaði)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1998-12-10 21:00:51 - [HTML]

Þingmál A342 (íslenski hesturinn)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1999-03-09 23:34:23 - [HTML]

Þingmál A343 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1998-12-18 11:32:40 - [HTML]
45. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1998-12-18 14:53:07 - [HTML]
52. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-01-11 16:07:54 - [HTML]
52. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-01-11 18:48:26 - [HTML]
53. þingfundur - Magnús Árni Skjöld Magnússon - Ræða hófst: 1999-01-12 10:32:18 - [HTML]
53. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1999-01-12 12:23:06 - [HTML]
53. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-01-12 13:03:49 - [HTML]
53. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1999-01-12 13:05:58 - [HTML]
53. þingfundur - Hjálmar Árnason - andsvar - Ræða hófst: 1999-01-12 13:12:38 - [HTML]
53. þingfundur - Svavar Gestsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 1999-01-12 15:34:27 - [HTML]
55. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-01-13 13:02:04 - [HTML]
55. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1999-01-13 14:41:57 - [HTML]
55. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1999-01-13 15:12:34 - [HTML]

Þingmál A352 (skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1999-02-08 17:23:18 - [HTML]
83. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1999-03-10 15:46:23 - [HTML]
83. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1999-03-10 16:45:32 - [HTML]

Þingmál A356 (langtímaáætlun í gerð jarðganga á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Jónas Hallgrímsson - Ræða hófst: 1999-03-09 21:49:39 - [HTML]

Þingmál A370 (landmælingar og kortagerð)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-12-19 20:12:33 - [HTML]

Þingmál A372 (réttarstaða fólks í hjúskap og óvígðri sambúð)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1999-02-17 14:55:27 - [HTML]

Þingmál A426 (skipun hæstaréttardómara)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 1999-02-17 15:05:54 - [HTML]
68. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1999-02-17 15:09:02 - [HTML]

Þingmál A471 (raforkuver)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-03-09 11:17:06 - [HTML]

Þingmál A475 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-11 18:29:56 - [HTML]
64. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1999-02-11 18:36:05 - [HTML]
64. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-02-11 18:43:23 - [HTML]
64. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 1999-02-11 18:45:37 - [HTML]

Þingmál A483 (skógrækt og skógvernd)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1999-02-19 16:15:50 - [HTML]

Þingmál A498 (jafnréttislög)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 1999-02-18 15:23:07 - [HTML]
70. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1999-02-19 11:54:14 - [HTML]

Þingmál A509 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1999-02-19 15:13:02 - [HTML]

Þingmál A540 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1999-02-26 12:56:31 - [HTML]
73. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 1999-02-26 13:31:00 - [HTML]
73. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-02-26 14:11:34 - [HTML]
73. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1999-02-26 14:59:57 - [HTML]

Þingmál A543 (orkulög)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-02-26 12:01:15 - [HTML]

Þingmál B59 (starfsskýrsla Ríkisendurskoðunar 1997)

Þingræður:
11. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-10-15 10:55:33 - [HTML]
11. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - Ræða hófst: 1998-10-15 11:28:13 - [HTML]

Þingmál B60 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 1996)

Þingræður:
11. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-10-15 12:06:30 - [HTML]

Þingmál B95 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um jarðadeild landbúnaðarráðuneytisins)

Þingræður:
21. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1998-11-05 16:53:01 - [HTML]
21. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1998-11-05 17:02:22 - [HTML]

Þingmál B106 (skýrsla forsætisráðherra um Byggðastofnun 1997)

Þingræður:
25. þingfundur - Magnús Stefánsson - Ræða hófst: 1998-11-17 14:41:09 - [HTML]
25. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1998-11-17 16:25:22 - [HTML]
25. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1998-11-17 18:17:26 - [HTML]

Þingmál B108 (svör við fyrirspurnum og undirbúningur svara)

Þingræður:
26. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1998-11-18 13:34:48 - [HTML]
26. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1998-11-18 13:44:57 - [HTML]

Þingmál B127 (málefni Stofnfisks)

Þingræður:
30. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 1998-12-02 13:18:33 - [HTML]
30. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1998-12-02 13:24:27 - [HTML]

Þingmál B136 (breyttar áherslur í Evrópumálum)

Þingræður:
33. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1998-12-04 13:35:57 - [HTML]

Þingmál B138 (dómur Hæstaréttar um stjórn fiskveiða)

Þingræður:
33. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-12-04 14:12:32 - [HTML]
33. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1998-12-04 14:39:12 - [HTML]

Þingmál B196 (dagskrá fundarins)

Þingræður:
50. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1999-01-06 13:41:37 - [HTML]
50. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1999-01-06 13:45:05 - [HTML]
50. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-01-06 13:55:08 - [HTML]

Þingmál B224 (fjarvera ráðherra)

Þingræður:
57. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-02 16:31:35 - [HTML]

Þingmál B228 (vinnubrögð í iðnaðarnefnd)

Þingræður:
59. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-04 10:33:46 - [HTML]

Þingmál B270 (bæklingur ríkisstjórnarinnar um hálendi Íslands)

Þingræður:
68. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-17 15:44:00 - [HTML]

Þingmál B278 (svör við fyrirspurnum)

Þingræður:
70. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-19 10:38:22 - [HTML]
70. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-02-19 10:41:10 - [HTML]

Þingmál B287 (frestun undirritunar Kyoto-bókunarinnar)

Þingræður:
72. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-02-25 10:53:06 - [HTML]
72. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1999-02-25 10:57:11 - [HTML]
72. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-02-25 11:01:28 - [HTML]

Þingmál B291 (svör við fyrirspurnum)

Þingræður:
73. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1999-02-26 10:37:21 - [HTML]
73. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1999-02-26 10:38:50 - [HTML]
73. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 1999-02-26 10:41:04 - [HTML]

Þingmál B292 (svör við fyrirspurnum)

Þingræður:
73. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (forseti) - Ræða hófst: 1999-02-26 10:33:44 - [HTML]

Þingmál B323 (afsal þingmennsku)

Þingræður:
79. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-03-06 10:35:14 - [HTML]

Þingmál B410 (þingfrestun)

Þingræður:
91. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (forseti) - Ræða hófst: 1999-03-25 10:59:01 - [HTML]

Löggjafarþing 124

Þingmál A1 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1999-06-10 12:40:50 - [HTML]
2. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 1999-06-10 13:55:14 - [HTML]
2. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1999-06-10 14:00:09 - [HTML]
2. þingfundur - Árni Gunnarsson - Ræða hófst: 1999-06-10 14:23:35 - [HTML]
5. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1999-06-15 10:58:32 - [HTML]

Þingmál B14 (umræða um stefnuræðu forsætisráðherra)

Þingræður:
0. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1999-06-08 22:21:02 - [HTML]

Þingmál B19 (formennska í fastanefndum þingsins)

Þingræður:
2. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-06-10 10:33:10 - [HTML]

Þingmál B68 (afgreiðsla umhverfisnefndar á þáltill. um Fljótsdalsvirkjun)

Þingræður:
7. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-06-16 10:45:06 - [HTML]

Löggjafarþing 125

Þingmál A1 (fjárlög 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 417 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 1999-12-15 11:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Jón Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-10 11:56:29 - [HTML]
42. þingfundur - Jón Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-10 14:11:41 - [HTML]
42. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 1999-12-10 14:53:29 - [HTML]
42. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-10 15:16:41 - [HTML]
42. þingfundur - Jón Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-10 15:18:23 - [HTML]
42. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-10 15:20:21 - [HTML]
42. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-10 17:40:39 - [HTML]
42. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1999-12-10 20:37:40 - [HTML]
46. þingfundur - Einar Már Sigurðarson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-15 15:49:29 - [HTML]
46. þingfundur - Jón Bjarnason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-15 16:10:22 - [HTML]
46. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1999-12-15 16:25:59 - [HTML]
46. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-12-15 22:43:49 - [HTML]
47. þingfundur - Jón Bjarnason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1999-12-16 12:21:34 - [HTML]
47. þingfundur - Jón Bjarnason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1999-12-16 12:35:24 - [HTML]

Þingmál A3 (vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl.)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-10-06 13:32:48 - [HTML]
4. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1999-10-06 15:23:55 - [HTML]
4. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 1999-10-06 15:34:44 - [HTML]
12. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 1999-10-19 16:53:21 - [HTML]

Þingmál A4 (skattfrelsi norrænna verðlauna)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1999-10-07 11:01:42 - [HTML]

Þingmál A6 (dreifð eignaraðild að viðskiptabönkum og öðrum lánastofnunum)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Hjálmar Árnason - andsvar - Ræða hófst: 1999-10-11 16:46:55 - [HTML]

Þingmál A8 (verkaskipting hins opinbera og einkaaðila)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1999-10-11 18:40:20 - [HTML]

Þingmál A9 (réttindi sjúklinga)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1999-10-12 17:07:57 - [HTML]

Þingmál A56 (greiðslur hlunninda og bifreiðastyrkja í ríkiskerfinu)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-10-18 18:08:53 - [HTML]

Þingmál A66 (framkvæmdarvald ríkisins í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-07 09:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 254 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-11-23 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 315 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-12-06 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-10-12 13:41:59 - [HTML]
7. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 1999-10-12 13:44:15 - [HTML]
34. þingfundur - Hjálmar Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-02 12:40:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 56 - Komudagur: 1999-11-09 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands, Ólafur Þ. Hauksson - [PDF]
Dagbókarnúmer 205 - Komudagur: 1999-11-24 - Sendandi: Jónas Guðmundsson sýslumaðurinn í Bolungarvík - Skýring: (sent í tölvupósti á netfang allshn.) - [PDF]

Þingmál A68 (ættleiðingar)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1999-10-12 16:22:12 - [HTML]

Þingmál A80 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (frumvarp) útbýtt þann 1999-10-12 13:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-11-12 12:47:22 - [HTML]
24. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1999-11-12 13:02:32 - [HTML]
24. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 1999-11-12 13:06:00 - [HTML]

Þingmál A90 (samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1999-10-21 15:30:37 - [HTML]

Þingmál A101 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 1999-12-17 21:07:05 - [HTML]

Þingmál A117 (fjáraukalög 1999)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 1999-11-04 11:04:02 - [HTML]
20. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-11-04 11:19:05 - [HTML]
20. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1999-11-04 11:25:12 - [HTML]
20. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 1999-11-04 14:03:13 - [HTML]
20. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1999-11-04 14:17:58 - [HTML]
20. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 1999-11-04 15:38:41 - [HTML]
20. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1999-11-04 15:43:24 - [HTML]
37. þingfundur - Jón Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-07 15:01:56 - [HTML]
37. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-07 15:43:01 - [HTML]
37. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 1999-12-07 16:30:17 - [HTML]
38. þingfundur - Jón Bjarnason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1999-12-08 13:35:13 - [HTML]
45. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 1999-12-14 17:17:02 - [HTML]
45. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-14 17:58:25 - [HTML]
45. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1999-12-14 18:00:24 - [HTML]
45. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 1999-12-14 21:36:25 - [HTML]
45. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-14 21:40:42 - [HTML]

Þingmál A122 (fjarskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 486 - Komudagur: 1999-12-10 - Sendandi: TAL hf. - Skýring: (A&P lögmenn fyrir TAL) - [PDF]

Þingmál A151 (aukagreiðslur til ríkisendurskoðanda o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 172 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1999-11-04 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 199 (svar) útbýtt þann 1999-11-11 12:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A160 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 186 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-10 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 480 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-12-17 13:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-11-12 10:35:00 - [HTML]
24. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 1999-11-12 10:41:44 - [HTML]
24. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 1999-11-12 11:10:34 - [HTML]
24. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 1999-11-12 11:12:27 - [HTML]
24. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 1999-11-12 11:13:43 - [HTML]
24. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1999-11-12 11:30:25 - [HTML]
24. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 1999-11-12 11:43:47 - [HTML]
24. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 1999-11-12 11:45:11 - [HTML]
24. þingfundur - Árni Gunnarsson - Ræða hófst: 1999-11-12 11:54:19 - [HTML]
24. þingfundur - Árni Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 1999-11-12 12:09:16 - [HTML]
24. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1999-11-12 12:09:52 - [HTML]
24. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 1999-11-12 12:26:10 - [HTML]

Þingmál A162 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-12-16 14:03:20 - [HTML]

Þingmál A167 (kynferðisleg misnotkun á börnum)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1999-12-08 14:20:49 - [HTML]
39. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1999-12-08 14:26:50 - [HTML]

Þingmál A172 (afnotaréttur nytjastofna á Íslandsmiðum)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2000-02-03 11:56:52 - [HTML]

Þingmál A186 (framhald framkvæmda við Fljótsdalsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - Ræða hófst: 1999-11-16 13:48:26 - [HTML]
26. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1999-11-16 18:36:21 - [HTML]
26. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 1999-11-16 21:53:59 - [HTML]
27. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-11-17 18:05:46 - [HTML]
27. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 1999-11-17 21:56:21 - [HTML]
29. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1999-11-18 13:59:13 - [HTML]
30. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 1999-11-22 15:09:15 - [HTML]
30. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 1999-11-22 15:22:43 - [HTML]
49. þingfundur - Hjálmar Árnason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-18 13:55:06 - [HTML]
49. þingfundur - Hjálmar Árnason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-18 13:57:12 - [HTML]
49. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-18 14:24:46 - [HTML]
50. þingfundur - Sturla D. Þorsteinsson - Ræða hófst: 1999-12-20 20:16:44 - [HTML]
51. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1999-12-21 11:52:53 - [HTML]
51. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-12-21 16:10:44 - [HTML]

Þingmál A193 (starfsemi og fjárreiður stjórnmálasamtaka)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2000-03-06 17:46:43 - [HTML]

Þingmál A197 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-14 16:24:18 - [HTML]
62. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-02-14 16:55:44 - [HTML]

Þingmál A198 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Hjálmar Árnason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2000-04-07 10:41:06 - [HTML]

Þingmál A199 (fjármálaeftirlit)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2000-04-03 17:26:05 - [HTML]
90. þingfundur - Ögmundur Jónasson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2000-04-05 13:34:09 - [HTML]

Þingmál A206 (fullgilding samnings um framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1999-11-18 15:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 2000-03-21 14:26:15 - [HTML]

Þingmál A207 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 1999-11-22 19:56:14 - [HTML]

Þingmál A214 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-12-02 13:55:51 - [HTML]

Þingmál A224 (Byggðastofnun)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-06 15:26:10 - [HTML]
36. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-06 17:51:13 - [HTML]
36. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-06 17:54:56 - [HTML]
51. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-12-21 18:46:43 - [HTML]
51. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1999-12-21 18:56:47 - [HTML]

Þingmál A235 (stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 1999-12-09 14:37:02 - [HTML]
41. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-12-09 15:05:45 - [HTML]
41. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1999-12-09 20:51:07 - [HTML]

Þingmál A237 (þátttaka Íslands í Schengen-samstarfinu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1221 - Komudagur: 2000-03-23 - Sendandi: Nefndarritari - [PDF]

Þingmál A243 (fjárreiður ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 298 (frumvarp) útbýtt þann 1999-12-02 12:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-14 15:10:57 - [HTML]
62. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2000-02-14 15:40:31 - [HTML]

Þingmál A249 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2000-02-03 17:51:34 - [HTML]

Þingmál A258 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2000-02-07 16:05:55 - [HTML]

Þingmál A271 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 369 (þáltill.) útbýtt þann 1999-12-13 18:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A272 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2000-02-01 15:37:03 - [HTML]

Þingmál A275 (starfsskilyrði stjórnvalda og eftirlit með starfsemi þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1999-12-13 18:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-21 15:39:54 - [HTML]
67. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2000-02-21 16:02:08 - [HTML]
67. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2000-02-21 16:17:25 - [HTML]
67. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-02-21 16:32:58 - [HTML]
67. þingfundur - Hjálmar Jónsson - Ræða hófst: 2000-02-21 16:37:29 - [HTML]
67. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2000-02-21 16:46:05 - [HTML]
67. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2000-02-21 17:01:43 - [HTML]
67. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2000-02-21 17:21:53 - [HTML]
67. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2000-02-21 17:56:11 - [HTML]
67. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2000-02-21 18:09:07 - [HTML]
67. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2000-02-21 18:24:32 - [HTML]

Þingmál A280 (persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Ögmundur Jónasson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2000-05-10 11:13:20 - [HTML]

Þingmál A287 (stofnun hlutafélags um rekstur Póst- og símamálastofnunar)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2000-03-09 16:19:52 - [HTML]

Þingmál A313 (íslenski hrafninn)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2000-02-16 14:25:41 - [HTML]

Þingmál A321 (þjóðlendur)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2000-02-21 18:37:38 - [HTML]
102. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2000-04-26 12:15:32 - [HTML]
102. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2000-04-26 12:51:44 - [HTML]
104. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2000-04-28 17:44:48 - [HTML]
108. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2000-05-08 21:06:32 - [HTML]

Þingmál A323 (breyting á áfengiskaupaaldri)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-16 14:05:44 - [HTML]
65. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2000-02-16 14:14:20 - [HTML]

Þingmál A328 (eftirlit með útlendingum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1228 - Komudagur: 2000-03-24 - Sendandi: Útlendingaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A386 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1280 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-09 14:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2000-02-24 15:46:53 - [HTML]
71. þingfundur - Katrín Fjeldsted - Ræða hófst: 2000-02-24 16:07:02 - [HTML]
117. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2000-05-12 16:17:02 - [HTML]
117. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-05-12 16:30:38 - [HTML]
117. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-05-12 16:33:54 - [HTML]
117. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-05-12 16:47:10 - [HTML]

Þingmál A388 (Vestnorræna ráðið 1999)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 646 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-02-24 17:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Árni Johnsen - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-06 13:30:07 - [HTML]

Þingmál A389 (vernd votlendis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 647 (þáltill.) útbýtt þann 2000-02-24 13:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A401 (lyfjalög og almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2000-05-12 10:51:08 - [HTML]

Þingmál A406 (veitinga- og gististaðir)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2000-03-09 15:48:08 - [HTML]

Þingmál A407 (stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 2000-03-14 14:07:29 - [HTML]

Þingmál A450 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 724 (frumvarp) útbýtt þann 2000-03-13 18:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A492 (fullorðinsfræðsla fatlaðra)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-05 15:20:55 - [HTML]

Þingmál A500 (álagning gjalda á vörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 794 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-21 13:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-23 10:45:21 - [HTML]
110. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-05-09 20:35:00 - [HTML]

Þingmál A502 (stofnun hlutafélags um Flugstöð Leifs Eiríkssonar)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2000-03-23 13:30:25 - [HTML]
117. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-05-12 14:47:41 - [HTML]

Þingmál A522 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1128 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-04 17:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A534 (lífsýnasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 835 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A553 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1180 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-08 15:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1267 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-09 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Hjálmar Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-05-09 20:57:20 - [HTML]
110. þingfundur - Einar Már Sigurðarson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-05-09 21:13:33 - [HTML]
110. þingfundur - Einar Már Sigurðarson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2000-05-09 21:19:56 - [HTML]
111. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2000-05-09 23:12:26 - [HTML]

Þingmál A652 (skattfrelsi forseta Íslands)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2000-05-13 10:46:09 - [HTML]
118. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2000-05-13 11:46:25 - [HTML]

Þingmál B25 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
0. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 1999-10-01 14:11:28 - [HTML]

Þingmál B66 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 1997)

Þingræður:
9. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1999-10-14 11:03:05 - [HTML]
9. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1999-10-14 11:29:36 - [HTML]

Þingmál B67 (starfsskýrsla Ríkisendurskoðunar 1998)

Þingræður:
9. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1999-10-14 11:54:42 - [HTML]
9. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1999-10-14 12:21:35 - [HTML]
9. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 1999-10-14 12:27:46 - [HTML]
9. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 1999-10-14 12:52:23 - [HTML]
9. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 1999-10-14 12:56:07 - [HTML]

Þingmál B108 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
17. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1999-11-02 15:04:00 - [HTML]
17. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1999-11-02 19:32:22 - [HTML]

Þingmál B192 (ósk um viðræður við fulltrúa Norsk Hydro)

Þingræður:
37. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1999-12-07 13:39:15 - [HTML]

Þingmál B219 (lokaumræða fjárlaga)

Þingræður:
46. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 1999-12-15 10:36:28 - [HTML]

Þingmál B278 (Vatneyrardómurinn og viðbrögð stjórnvalda)

Þingræður:
56. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2000-02-03 10:40:43 - [HTML]
56. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 2000-02-03 10:51:40 - [HTML]

Þingmál B354 (úthlutun listamannalauna)

Þingræður:
72. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2000-03-06 15:21:32 - [HTML]

Þingmál B361 (svar við fyrirspurn)

Þingræður:
73. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-07 13:32:44 - [HTML]
73. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2000-03-07 13:41:59 - [HTML]
73. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2000-03-07 13:46:54 - [HTML]
73. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2000-03-07 13:48:34 - [HTML]

Þingmál B463 (stjórn fiskveiða)

Þingræður:
102. þingfundur - Sverrir Hermannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-26 13:47:04 - [HTML]

Þingmál B477 (afgreiðsla utanrmn. á þáltill. um endurskoðun viðskiptabanns á Írak)

Þingræður:
105. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2000-05-04 10:45:35 - [HTML]

Þingmál B511 (almennar stjórnmálaumræður (útvarpsumræður))

Þingræður:
115. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 2000-05-10 20:42:34 - [HTML]

Þingmál B523 (fyrirspurnir til forsætisráðherra)

Þingræður:
114. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-05-10 12:14:18 - [HTML]

Löggjafarþing 126

Þingmál A1 (fjárlög 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 388 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-11-30 10:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 470 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2000-12-08 10:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2000-10-05 16:03:42 - [HTML]
4. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2000-10-05 17:37:40 - [HTML]
37. þingfundur - Jón Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-30 10:31:46 - [HTML]
37. þingfundur - Jón Bjarnason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-30 14:04:13 - [HTML]
37. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2000-11-30 23:19:50 - [HTML]
38. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2000-12-04 12:33:20 - [HTML]
44. þingfundur - Gísli S. Einarsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-12-08 13:57:50 - [HTML]
44. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 2000-12-08 15:24:01 - [HTML]

Þingmál A3 (aukaþing Alþingis um byggðamál sumarið 2001)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2000-10-04 15:11:58 - [HTML]

Þingmál A4 (stefna Íslands í alþjóðasamskiptum)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-10-10 14:06:40 - [HTML]

Þingmál A13 (endurskoðun á fyrirkomulagi rafmagnsöryggismála)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2000-11-03 15:53:27 - [HTML]

Þingmál A19 (heildarstefnumótun í málefnum barna og unglinga)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2000-10-30 18:28:48 - [HTML]
120. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2001-05-11 11:47:18 - [HTML]

Þingmál A20 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Hjálmar Jónsson - Ræða hófst: 2000-10-17 16:00:32 - [HTML]

Þingmál A25 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 2000-10-12 13:37:12 - [HTML]
9. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2000-10-12 14:37:17 - [HTML]

Þingmál A75 (landmælingar og kortagerð)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2000-10-17 14:12:40 - [HTML]
11. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2000-10-17 14:22:28 - [HTML]
11. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2000-10-17 14:26:24 - [HTML]

Þingmál A76 (lagaráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (frumvarp) útbýtt þann 2000-10-10 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-02-20 13:35:08 - [HTML]
73. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-02-20 14:09:37 - [HTML]
73. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2001-02-20 14:59:02 - [HTML]
73. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2001-02-20 15:22:36 - [HTML]
73. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2001-02-20 16:07:12 - [HTML]
73. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2001-02-20 16:14:00 - [HTML]
73. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2001-02-20 16:17:55 - [HTML]
73. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-02-20 17:28:28 - [HTML]
73. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2001-02-20 17:30:31 - [HTML]
73. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2001-02-20 18:11:41 - [HTML]
73. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2001-02-20 18:26:48 - [HTML]
73. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2001-02-20 18:29:56 - [HTML]
73. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2001-02-20 18:53:44 - [HTML]
73. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2001-02-20 19:20:21 - [HTML]
73. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2001-02-20 19:30:37 - [HTML]
73. þingfundur - Halldór Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2001-02-20 19:32:51 - [HTML]
73. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2001-02-20 19:35:02 - [HTML]
73. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2001-02-20 19:38:09 - [HTML]

Þingmál A86 (hlutverk ríkislögreglustjóra)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-10-18 14:29:47 - [HTML]

Þingmál A103 (áhrif lögfestingar stjórnarfrumvarpa á byggða- og atvinnuþróun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (þáltill.) útbýtt þann 2000-10-12 12:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Magnús Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-10-19 15:24:19 - [HTML]

Þingmál A105 (endurgreiðsla sjónglerja og linsa fyrir börn og unglinga)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2000-10-19 15:43:08 - [HTML]

Þingmál A117 (umboðsmaður aldraðra)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2001-02-08 15:18:53 - [HTML]

Þingmál A135 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Jóhann Ársælsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-01-16 18:01:48 - [HTML]

Þingmál A138 (fyrirtæki í útgerð)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-11-22 14:33:43 - [HTML]

Þingmál A140 (meðferð ályktana Alþingis)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-01 14:43:42 - [HTML]
18. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-11-01 14:50:13 - [HTML]

Þingmál A146 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-03-08 11:09:19 - [HTML]
85. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-03-08 12:04:53 - [HTML]
85. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-03-08 12:09:08 - [HTML]

Þingmál A147 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (frumvarp) útbýtt þann 2000-10-18 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-02-27 16:40:12 - [HTML]
77. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2001-02-27 16:56:22 - [HTML]
77. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2001-02-27 17:27:05 - [HTML]

Þingmál A154 (innflutningur dýra)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Hjálmar Jónsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2000-12-14 14:07:25 - [HTML]

Þingmál A156 (fjáraukalög 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 353 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-11-27 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 419 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2000-12-04 12:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2000-10-31 14:19:18 - [HTML]
16. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 2000-10-31 14:34:45 - [HTML]
16. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2000-10-31 15:01:53 - [HTML]
32. þingfundur - Jón Bjarnason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-27 16:33:23 - [HTML]
32. þingfundur - Jón Bjarnason (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2000-11-27 16:54:33 - [HTML]
32. þingfundur - Jón Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2000-11-27 16:56:20 - [HTML]
32. þingfundur - Jón Bjarnason (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2000-11-27 17:06:23 - [HTML]
32. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2000-11-27 18:06:56 - [HTML]
32. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-11-27 18:21:42 - [HTML]
32. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2000-11-27 18:24:08 - [HTML]
32. þingfundur - Jón Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2000-11-27 18:49:41 - [HTML]
39. þingfundur - Jón Bjarnason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-12-04 15:35:03 - [HTML]
39. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2000-12-04 16:03:50 - [HTML]
39. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2000-12-04 16:27:38 - [HTML]

Þingmál A158 (greiðslur hlunninda og bifreiðastyrkja í ríkiskerfinu)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2001-03-08 13:43:44 - [HTML]

Þingmál A192 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 201 (frumvarp) útbýtt þann 2000-11-01 13:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A199 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2000-11-09 16:04:34 - [HTML]
23. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2000-11-13 16:13:51 - [HTML]
33. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-28 14:38:29 - [HTML]
36. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-29 15:28:31 - [HTML]

Þingmál A217 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Sverrir Hermannsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-03-08 14:33:48 - [HTML]
85. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-03-08 14:39:19 - [HTML]
85. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2001-03-08 14:41:55 - [HTML]

Þingmál A239 (gerð neyslustaðals)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-03-08 17:05:49 - [HTML]

Þingmál A242 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2000-11-21 22:36:34 - [HTML]
28. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2000-11-21 23:20:38 - [HTML]

Þingmál A270 (skattfrádráttur meðlagsgreiðenda)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-02 17:57:21 - [HTML]

Þingmál A291 (dýrasjúkdómar)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-02-13 15:44:39 - [HTML]
68. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2001-02-13 16:02:07 - [HTML]

Þingmál A313 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2001-04-24 15:38:42 - [HTML]

Þingmál A324 (Útflutningsráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2000-12-05 14:41:19 - [HTML]

Þingmál A329 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-03-05 19:07:18 - [HTML]

Þingmál A333 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 433 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-12-05 16:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 622 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-12-16 18:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2000-12-07 19:50:27 - [HTML]
52. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-12-16 16:26:04 - [HTML]

Þingmál A344 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 454 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-12-07 10:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-12-14 16:05:59 - [HTML]
50. þingfundur - Guðrún Ögmundsdóttir - Ræða hófst: 2000-12-15 11:25:24 - [HTML]
50. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2000-12-15 11:43:46 - [HTML]
50. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2000-12-15 12:01:51 - [HTML]
50. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2000-12-15 12:06:35 - [HTML]
50. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2000-12-15 12:13:28 - [HTML]

Þingmál A347 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2000-12-15 10:54:55 - [HTML]

Þingmál A367 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-26 15:17:43 - [HTML]
113. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2001-04-26 16:10:51 - [HTML]
113. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2001-04-26 17:02:41 - [HTML]
113. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-04-26 17:37:07 - [HTML]
113. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2001-04-26 17:41:43 - [HTML]

Þingmál A379 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2001-01-17 10:44:41 - [HTML]
60. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2001-01-17 11:30:08 - [HTML]
60. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 2001-01-17 14:05:16 - [HTML]
60. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2001-01-17 15:13:33 - [HTML]
60. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2001-01-17 20:33:57 - [HTML]
60. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2001-01-17 21:02:41 - [HTML]
60. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2001-01-17 23:02:27 - [HTML]
60. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2001-01-17 23:29:56 - [HTML]
61. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2001-01-18 12:01:32 - [HTML]
61. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2001-01-18 15:37:33 - [HTML]
61. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2001-01-18 16:32:31 - [HTML]
61. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-01-18 16:59:55 - [HTML]
61. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-01-18 17:03:16 - [HTML]
61. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2001-01-18 17:34:48 - [HTML]
61. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2001-01-18 18:47:23 - [HTML]
63. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2001-01-22 16:25:10 - [HTML]
63. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-01-22 17:38:08 - [HTML]
63. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 2001-01-22 22:06:11 - [HTML]
64. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2001-01-23 23:05:34 - [HTML]

Þingmál A391 (framkvæmd Rómarsamþykktar um Alþjóðlega sakamáladómstólinn)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2001-02-27 14:39:17 - [HTML]

Þingmál A412 (samningur milli Evrópubandalagsins og Íslands og Noregs um beiðni um hæli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 667 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2001-01-23 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-02-26 15:57:18 - [HTML]

Þingmál A413 (Ríkisútvarpið)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2001-02-12 17:56:47 - [HTML]

Þingmál A414 (rannsóknir í þágu atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2001-04-30 15:24:50 - [HTML]

Þingmál A415 (dómstólar)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-03 16:03:21 - [HTML]
104. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2001-04-03 16:27:44 - [HTML]
104. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2001-04-03 16:29:49 - [HTML]

Þingmál A417 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 677 (frumvarp) útbýtt þann 2001-02-08 12:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A428 (skipan stjórnarskrárnefndar)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2001-02-28 14:31:26 - [HTML]
79. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-02-28 14:34:32 - [HTML]

Þingmál A443 (umferðaröryggi á Suðurlandsvegi)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Kristján Pálsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-03 17:24:50 - [HTML]

Þingmál A457 (réttur til að kalla sig viðskiptafræðing)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Drífa J. Sigfúsdóttir - Ræða hófst: 2001-02-21 14:42:56 - [HTML]

Þingmál A472 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 751 (frumvarp) útbýtt þann 2001-02-20 18:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A477 (ÖSE-þingið 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 759 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2001-02-26 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A480 (stofnun hlutafélags um Orkubú Vestfjarða)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2001-05-09 15:58:33 - [HTML]
118. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2001-05-09 18:20:36 - [HTML]
118. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2001-05-09 18:25:44 - [HTML]

Þingmál A520 (stofnun hlutafélags um Hitaveitu Suðurnesja)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-03-15 11:06:30 - [HTML]

Þingmál A521 (stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2001-03-13 16:03:44 - [HTML]
119. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 2001-05-10 14:06:07 - [HTML]
119. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2001-05-10 14:18:15 - [HTML]
119. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2001-05-10 17:33:10 - [HTML]
119. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2001-05-10 20:13:21 - [HTML]
128. þingfundur - Ögmundur Jónasson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-05-18 11:17:34 - [HTML]
128. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2001-05-18 14:18:01 - [HTML]
128. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-05-18 14:35:49 - [HTML]

Þingmál A525 (ráðherraábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 821 (frumvarp) útbýtt þann 2001-03-05 18:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A675 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 2001-05-16 12:24:02 - [HTML]

Þingmál A687 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2001-05-18 21:11:34 - [HTML]

Þingmál A707 (sala ríkissjóðs á hlutafé í Landssíma Íslands hf.)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2001-05-02 18:01:39 - [HTML]
127. þingfundur - Jón Bjarnason (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2001-05-17 13:31:50 - [HTML]
127. þingfundur - Hjálmar Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2001-05-17 15:14:22 - [HTML]

Þingmál A737 (kjaramál fiskimanna og fleira)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2001-05-14 19:02:09 - [HTML]
123. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2001-05-15 15:47:41 - [HTML]
125. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2001-05-16 17:04:52 - [HTML]

Þingmál B10 (ávarp forseta)

Þingræður:
1. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2000-10-02 16:04:31 - [HTML]

Þingmál B68 (svör við fyrirspurnum)

Þingræður:
15. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2000-10-30 15:53:41 - [HTML]
15. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2000-10-30 15:55:43 - [HTML]
15. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 2000-10-30 16:00:13 - [HTML]
15. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2000-10-30 16:02:14 - [HTML]

Þingmál B110 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
24. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-11-14 17:23:13 - [HTML]

Þingmál B117 (starfsskýrsla Ríkisendurskoðunar 1999)

Þingræður:
26. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2000-11-16 10:56:13 - [HTML]
26. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2000-11-16 11:20:28 - [HTML]
26. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2000-11-16 11:47:32 - [HTML]
26. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2000-11-16 12:03:02 - [HTML]
26. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2000-11-16 12:23:06 - [HTML]
26. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-11-16 12:36:04 - [HTML]
26. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2000-11-16 12:41:44 - [HTML]
26. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2000-11-16 12:44:25 - [HTML]

Þingmál B118 (skýrslur umboðsmanns Alþingis 1998 og 1999)

Þingræður:
26. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2000-11-16 14:44:34 - [HTML]
26. þingfundur - Halldór Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2000-11-16 15:16:45 - [HTML]
26. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2000-11-16 15:18:48 - [HTML]

Þingmál B207 (hækkun afnotagjalda RÚV og forsendur fjárlaga)

Þingræður:
49. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2000-12-14 10:37:58 - [HTML]

Þingmál B242 (framlagning frumvarps um málefni öryrkja)

Þingræður:
56. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 2001-01-15 14:00:12 - [HTML]

Þingmál B243 (afgreiðsla frumvarps um málefni öryrkja)

Þingræður:
56. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-01-15 13:52:51 - [HTML]
56. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2001-01-15 13:56:13 - [HTML]

Þingmál B334 (staða fíkniefnalögreglunnar með tilliti til fjárveitinga)

Þingræður:
77. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-02-27 13:32:44 - [HTML]

Þingmál B336 (umfjöllun menntmn. um túlkun 53. gr. grunnskólalaga)

Þingræður:
78. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2001-02-28 13:53:20 - [HTML]

Þingmál B347 (eftirlitsskylda þingmanna með framkvæmd laga)

Þingræður:
83. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-03-07 13:31:55 - [HTML]
83. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2001-03-07 13:44:29 - [HTML]

Þingmál B375 (skýrslutökur af börnum)

Þingræður:
87. þingfundur - Karl V. Matthíasson - Ræða hófst: 2001-03-13 16:46:58 - [HTML]

Þingmál B416 (minnisblað ríkisstjórnarinnar í öryrkjamálinu)

Þingræður:
97. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2001-03-26 15:13:30 - [HTML]
97. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2001-03-26 15:19:46 - [HTML]
97. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2001-03-26 15:21:54 - [HTML]

Þingmál B454 (þingsályktunartillaga um Þjóðhagsstofnun)

Þingræður:
107. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2001-04-05 10:39:34 - [HTML]
107. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 2001-04-05 10:41:06 - [HTML]

Þingmál B497 (samningsmál lögreglumanna)

Þingræður:
115. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2001-04-30 15:04:50 - [HTML]
115. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2001-04-30 15:12:40 - [HTML]

Þingmál B524 (nýjar hugmyndir um skipan og starfshætti Rannsóknarráðs Íslands)

Þingræður:
119. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 2001-05-10 13:58:17 - [HTML]

Þingmál B537 (vinnubrögð við fundarboðun)

Þingræður:
121. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-05-12 18:31:43 - [HTML]
121. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-05-12 18:37:12 - [HTML]

Þingmál B540 (vinnubrögð við fundarboð)

Þingræður:
122. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-05-14 10:01:56 - [HTML]
122. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir - Ræða hófst: 2001-05-14 10:17:10 - [HTML]

Þingmál B587 (skýrsla um stjórnunar- og eignatengsl í íslensku atvinnulífi)

Þingræður:
128. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-05-18 20:35:31 - [HTML]

Löggjafarþing 127

Þingmál A1 (fjárlög 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 498 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2001-12-07 11:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 499 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2001-12-07 11:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2001-10-04 11:47:31 - [HTML]
36. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-27 14:09:36 - [HTML]
36. þingfundur - Jón Bjarnason (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2001-11-27 16:10:37 - [HTML]
36. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2001-11-27 16:18:14 - [HTML]
36. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2001-11-27 16:20:30 - [HTML]
36. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2001-11-27 16:21:39 - [HTML]
36. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-11-27 22:24:18 - [HTML]
46. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-12-07 12:29:31 - [HTML]
46. þingfundur - Jón Bjarnason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-12-07 13:48:09 - [HTML]
46. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2001-12-07 20:01:24 - [HTML]
46. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-12-07 20:14:45 - [HTML]
46. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2001-12-07 20:17:07 - [HTML]
46. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2001-12-07 20:22:51 - [HTML]
46. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2001-12-07 20:26:39 - [HTML]
46. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2001-12-07 20:28:46 - [HTML]
46. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2001-12-07 21:26:35 - [HTML]
47. þingfundur - Pétur H. Blöndal - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2001-12-08 15:45:49 - [HTML]
47. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2001-12-08 16:46:55 - [HTML]

Þingmál A7 (rekstur Ríkisútvarpsins)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2001-10-30 14:15:26 - [HTML]

Þingmál A12 (landsdómur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-02 19:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-10-30 17:04:44 - [HTML]

Þingmál A13 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-02 19:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A15 (ráðherraábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-02 19:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-10-30 17:44:57 - [HTML]
16. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2001-10-30 17:56:21 - [HTML]
16. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2001-10-30 18:06:33 - [HTML]

Þingmál A19 (kirkjuskipan ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 546 - Komudagur: 2001-12-18 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A26 (fjárreiður ríkisins)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Jón Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-12 18:47:26 - [HTML]

Þingmál A30 (siðareglur fyrir alþingismenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-04 14:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-19 15:47:03 - [HTML]
80. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2002-02-19 16:00:41 - [HTML]
80. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2002-02-19 16:08:42 - [HTML]
80. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2002-02-19 16:28:48 - [HTML]

Þingmál A35 (lagaráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (frumvarp) útbýtt þann 2001-10-04 17:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A44 (forvarnir gegn krabbameinssjúkdómum í meltingarvegi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1374 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2002-04-24 19:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
135. þingfundur - Jónína Bjartmarz (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-05-02 23:40:11 - [HTML]

Þingmál A50 (stefna Íslands í alþjóðasamskiptum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-10 18:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A119 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (frumvarp) útbýtt þann 2001-10-08 17:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-07 14:19:34 - [HTML]
73. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2002-02-07 14:38:00 - [HTML]
73. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2002-02-07 14:48:23 - [HTML]
73. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2002-02-07 15:11:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1645 - Komudagur: 2002-04-05 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A128 (fjáraukalög 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 383 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-11-21 15:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 452 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2001-12-04 13:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 453 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2001-12-04 13:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Halldór Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2001-10-11 11:45:16 - [HTML]
9. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - andsvar - Ræða hófst: 2001-10-11 11:46:50 - [HTML]
9. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2001-10-11 11:48:50 - [HTML]
9. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - andsvar - Ræða hófst: 2001-10-11 12:37:40 - [HTML]
9. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 2001-10-11 13:43:22 - [HTML]
10. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2001-10-15 15:11:19 - [HTML]
10. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2001-10-15 15:27:33 - [HTML]
10. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2001-10-15 15:42:53 - [HTML]
34. þingfundur - Jón Bjarnason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-21 18:04:03 - [HTML]
34. þingfundur - Jón Bjarnason (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2001-11-21 19:11:44 - [HTML]
36. þingfundur - Jón Bjarnason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2001-11-27 13:55:15 - [HTML]
42. þingfundur - Sverrir Hermannsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-12-04 14:25:07 - [HTML]
42. þingfundur - Gísli S. Einarsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-12-04 14:43:15 - [HTML]
42. þingfundur - Jón Bjarnason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-12-04 15:13:42 - [HTML]
42. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-12-04 16:01:00 - [HTML]
42. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2001-12-04 18:44:55 - [HTML]
42. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2001-12-04 21:07:25 - [HTML]
43. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2001-12-05 13:56:59 - [HTML]
43. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2001-12-05 13:58:15 - [HTML]
43. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2001-12-05 14:01:08 - [HTML]
43. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2001-12-05 14:10:49 - [HTML]
43. þingfundur - Ögmundur Jónasson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2001-12-05 14:14:32 - [HTML]

Þingmál A133 (eftirlit Alþingis með fyrirmælum framkvæmdarvaldshafa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 133 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-09 18:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Örlygur Hnefill Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-10-18 15:49:21 - [HTML]
15. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2001-10-18 15:59:14 - [HTML]

Þingmál A136 (samningsgerð, umboð og ógildir löggerningar)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Örlygur Hnefill Jónsson - Ræða hófst: 2001-10-11 14:38:12 - [HTML]
9. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2001-10-11 14:40:40 - [HTML]
49. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2001-12-11 19:28:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 125 - Komudagur: 2001-11-15 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A144 (milliliðalaust lýðræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 144 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-11 13:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-10-18 16:24:43 - [HTML]
15. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2001-10-18 16:48:30 - [HTML]
15. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-10-18 16:58:56 - [HTML]
15. þingfundur - Kristján Pálsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-10-18 17:01:11 - [HTML]

Þingmál A156 (tekjuskattur og eignarskattur o.fl.)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2002-02-19 18:44:16 - [HTML]

Þingmál A167 (leigubifreiðar)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2001-12-14 16:21:36 - [HTML]

Þingmál A169 (heilbrigðisþjónusta og almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2001-10-18 11:47:22 - [HTML]

Þingmál A193 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-12-12 20:57:09 - [HTML]

Þingmál A201 (vernd votlendis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-30 13:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A210 (afnám kvótasetningar)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2001-11-21 15:02:38 - [HTML]

Þingmál A228 (skylduskil til safna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 858 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-02-25 17:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-03-07 11:30:58 - [HTML]

Þingmál A248 (hönnun og merkingar hjólreiðabrauta)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2001-11-13 17:02:17 - [HTML]

Þingmál A254 (gagnagrunnar um náttúru landsins og náttúrufarskort)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 292 (þáltill.) útbýtt þann 2001-11-07 13:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A286 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2001-11-20 16:32:14 - [HTML]

Þingmál A293 (flokkun og mat á gærum og ull)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 2002-04-08 11:19:27 - [HTML]

Þingmál A315 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 391 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-21 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-01-28 16:09:06 - [HTML]

Þingmál A318 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2002-01-22 15:32:49 - [HTML]

Þingmál A319 (tollalög)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2001-12-11 19:37:20 - [HTML]

Þingmál A348 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 547 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-12-12 13:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-12-13 13:37:31 - [HTML]

Þingmál A358 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2001-12-14 15:12:34 - [HTML]
56. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-12-14 15:13:58 - [HTML]

Þingmál A384 (samgönguáætlun)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-01-24 15:22:33 - [HTML]
99. þingfundur - Jón Bjarnason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2002-03-19 17:44:13 - [HTML]

Þingmál A389 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð hálendisins norðan Vatnajökuls)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2002-01-31 18:18:11 - [HTML]

Þingmál A425 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 2002-01-28 18:15:02 - [HTML]

Þingmál A433 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 698 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-01-30 13:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-05 14:03:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 917 - Komudagur: 2002-02-27 - Sendandi: Toshiki Toma, prestur innflytjenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 988 - Komudagur: 2002-03-04 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A488 (flutningur verkefna frá stjórnsýslustofnunum til sýslumannsembætta á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 773 (þáltill.) útbýtt þann 2002-02-07 13:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Gunnlaugur Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-12 18:14:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1163 - Komudagur: 2002-03-12 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]

Þingmál A493 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2002-02-18 16:35:35 - [HTML]

Þingmál A503 (virkjun Jökulsár á Brú og Jökulsár í Fljótsdal)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-02-14 11:30:08 - [HTML]
78. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2002-02-14 11:41:04 - [HTML]
78. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-02-14 12:07:58 - [HTML]
78. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2002-02-14 14:23:36 - [HTML]
102. þingfundur - Hjálmar Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-03-21 11:41:23 - [HTML]
102. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2002-03-21 15:21:08 - [HTML]
102. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2002-03-21 16:25:14 - [HTML]
102. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2002-03-21 16:27:02 - [HTML]
106. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2002-04-03 10:58:20 - [HTML]
106. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-03 14:10:43 - [HTML]
106. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-03 14:11:53 - [HTML]
108. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2002-04-03 23:19:44 - [HTML]
110. þingfundur - Hjálmar Árnason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-04 15:21:03 - [HTML]
113. þingfundur - Hjálmar Árnason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-05 16:38:28 - [HTML]

Þingmál A521 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 823 (frumvarp) útbýtt þann 2002-02-18 18:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A537 (flutningur fjarvinnsluverkefna og starfa út á land)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2002-03-13 14:06:21 - [HTML]

Þingmál A544 (Fríverslunarsamtök Evrópu 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 849 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-02-25 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A545 (stofnun hlutafélags um Rafmagnsveitur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2002-03-11 20:51:04 - [HTML]

Þingmál A554 (skipun rannsóknarnefndar í málefnum Landssímans og einkavæðingarnefndar)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2002-03-06 15:45:07 - [HTML]
90. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2002-03-06 15:51:27 - [HTML]

Þingmál A562 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2002-03-04 15:52:21 - [HTML]
86. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 2002-03-04 21:39:58 - [HTML]

Þingmál A578 (þjóðareign náttúruauðlinda)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-17 11:19:19 - [HTML]

Þingmál A581 (fjárreiður ríkisins)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2002-03-11 16:39:27 - [HTML]

Þingmál A583 (tollalög)[HTML]

Þingræður:
127. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2002-04-24 11:21:36 - [HTML]

Þingmál A598 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 942 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-07 18:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
123. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-19 13:59:52 - [HTML]

Þingmál A610 (verkaskipting hins opinbera og einkaaðila)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-04-17 11:35:21 - [HTML]
119. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-04-17 11:40:04 - [HTML]

Þingmál A614 (starfsemi og staða Þjóðhagsstofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 961 (þáltill.) útbýtt þann 2002-03-12 13:08:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1962 - Komudagur: 2002-04-16 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]

Þingmál A630 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2002-03-25 22:37:01 - [HTML]

Þingmál A632 (hálendisþjóðgarður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1003 (þáltill.) útbýtt þann 2002-03-22 16:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A638 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-04-08 12:27:55 - [HTML]

Þingmál A650 (eftirlit með aðgangi barna að kvikmyndum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1049 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-22 16:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A652 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-19 18:59:01 - [HTML]

Þingmál A663 (steinullarverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
132. þingfundur - Hjálmar Árnason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-29 11:35:35 - [HTML]
132. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-04-29 16:58:39 - [HTML]

Þingmál A667 (lokafjárlög 1999)[HTML]

Þingræður:
127. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2002-04-24 12:08:30 - [HTML]

Þingmál A680 (vegáætlun fyrir árin 2000--2004)[HTML]

Þingræður:
135. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2002-05-02 16:38:07 - [HTML]

Þingmál A704 (vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl.)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2002-04-03 17:52:41 - [HTML]
109. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2002-04-04 12:51:38 - [HTML]
109. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2002-04-04 13:08:08 - [HTML]

Þingmál A705 (bótaábyrgð vegna tjóns af notkun loftfars vegna hernaðaraðgerða, hryðjuverka eða áþekkra atvika)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2002-04-05 11:56:06 - [HTML]

Þingmál A709 (Þjóðhagsstofnun o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1243 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-18 11:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
117. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-10 11:29:38 - [HTML]
117. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-04-10 12:00:49 - [HTML]
117. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2002-04-10 13:31:13 - [HTML]
117. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-04-10 14:31:27 - [HTML]
117. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-04-10 14:58:34 - [HTML]
117. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2002-04-10 15:09:06 - [HTML]
117. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-04-10 15:26:06 - [HTML]
122. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-18 14:44:03 - [HTML]
122. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-04-18 16:05:18 - [HTML]
122. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2002-04-18 18:34:14 - [HTML]
122. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2002-04-18 21:43:37 - [HTML]
122. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-18 22:07:58 - [HTML]
122. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2002-04-18 22:09:25 - [HTML]
122. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-18 22:25:18 - [HTML]
122. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-18 22:27:25 - [HTML]
122. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2002-04-18 22:30:50 - [HTML]
122. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2002-04-18 23:00:23 - [HTML]
124. þingfundur - Ögmundur Jónasson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2002-04-20 13:59:08 - [HTML]
131. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-04-27 13:00:33 - [HTML]
131. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-27 13:41:45 - [HTML]
131. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-27 14:44:39 - [HTML]
131. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-04-27 14:51:30 - [HTML]
131. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2002-04-27 15:23:38 - [HTML]
132. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2002-04-29 14:41:36 - [HTML]
132. þingfundur - Ögmundur Jónasson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2002-04-29 14:47:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1964 - Komudagur: 2002-04-16 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]

Þingmál A710 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
135. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2002-05-02 11:30:11 - [HTML]

Þingmál A714 (ábyrgð skuldabréfa vegna nýrrar starfsemi Íslenskrar erfðagreiningar)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-23 11:03:23 - [HTML]

Þingmál A734 (deilur Ísraels og Palestínumanna)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-30 11:40:41 - [HTML]

Þingmál B34 (Stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana (útvarpsumræður))

Þingræður:
2. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2001-10-02 20:12:47 - [HTML]

Þingmál B85 (ráðstefna um loftslagsbreytingar)

Þingræður:
16. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2001-10-30 13:58:06 - [HTML]

Þingmál B86 (rekstur vélar Flugmálastjórnar)

Þingræður:
17. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2001-10-31 13:40:51 - [HTML]
17. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (forseti) - Ræða hófst: 2001-10-31 13:57:18 - [HTML]

Þingmál B102 (svar við fyrirspurn)

Þingræður:
21. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2001-11-05 15:11:37 - [HTML]
21. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - ber af sér sakir - Ræða hófst: 2001-11-05 15:28:45 - [HTML]

Þingmál B146 (yfirtaka ríkisins á Orkubúi Vestfjarða)

Þingræður:
30. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2001-11-15 15:00:23 - [HTML]

Þingmál B147 (synjun um utandagskrárumræðu)

Þingræður:
32. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2001-11-20 13:35:32 - [HTML]

Þingmál B151 (upplýsingaskylda ráðherra)

Þingræður:
32. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-20 13:48:34 - [HTML]
32. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2001-11-20 13:50:12 - [HTML]
32. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-11-20 13:54:28 - [HTML]

Þingmál B169 (viðbragðstími lögreglu)

Þingræður:
38. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2001-11-28 14:02:24 - [HTML]

Þingmál B176 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
40. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2001-11-29 12:50:53 - [HTML]
40. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2001-11-29 17:33:47 - [HTML]

Þingmál B178 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2000)

Þingræður:
41. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-12-03 16:14:20 - [HTML]
41. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2001-12-03 16:43:22 - [HTML]
41. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-12-03 16:54:24 - [HTML]
41. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-12-03 16:56:44 - [HTML]
41. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-12-03 17:14:33 - [HTML]
41. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-12-03 17:19:01 - [HTML]
41. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2001-12-03 17:34:40 - [HTML]
41. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2001-12-03 17:36:58 - [HTML]
41. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2001-12-03 17:43:45 - [HTML]
41. þingfundur - Stefanía Óskarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2001-12-03 18:02:04 - [HTML]
41. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2001-12-03 18:05:37 - [HTML]
41. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2001-12-03 18:13:03 - [HTML]
41. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-12-03 18:35:52 - [HTML]
41. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2001-12-03 18:59:38 - [HTML]
41. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2001-12-03 19:03:20 - [HTML]

Þingmál B179 (starfsskýrsla Ríkisendurskoðunar 2000)

Þingræður:
74. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2002-02-11 16:12:11 - [HTML]

Þingmál B190 (úrskurður forseta)

Þingræður:
41. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-12-03 15:25:00 - [HTML]
41. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2001-12-03 15:28:05 - [HTML]
41. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2001-12-03 15:29:49 - [HTML]
41. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2001-12-03 15:30:46 - [HTML]

Þingmál B197 (aðgangur fjárlaganefndar að upplýsingum)

Þingræður:
42. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-12-04 13:45:49 - [HTML]
42. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2001-12-04 13:47:11 - [HTML]
42. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2001-12-04 13:49:33 - [HTML]

Þingmál B198 (vinnulag fjárlaganefndar við undirbúning 3. umr. fjárlaga)

Þingræður:
43. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-12-05 13:47:59 - [HTML]

Þingmál B216 (starfsemi Byggðastofnunar og framvinda byggðaáætlunar, munnleg skýrsla iðnaðarráðherra)

Þingræður:
48. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2001-12-11 17:22:47 - [HTML]

Þingmál B277 (svör um sölu ríkisjarða)

Þingræður:
61. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2002-01-28 15:14:00 - [HTML]

Þingmál B303 (breytingar á gjaldskrám til að ná niður verðlagi)

Þingræður:
68. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2002-02-04 15:11:48 - [HTML]

Þingmál B313 (bréf Verslunarráðs til viðskiptaráðherra um rannsókn Samkeppnisstofnunar á ólöglegu verðsamráði olíufélaganna)

Þingræður:
71. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2002-02-06 14:04:51 - [HTML]

Þingmál B339 (umræða um einkavæðingarnefnd og sölu Landssímans)

Þingræður:
79. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-02-18 15:12:47 - [HTML]
79. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2002-02-18 15:17:40 - [HTML]
79. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-02-18 15:19:49 - [HTML]
79. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2002-02-18 15:22:23 - [HTML]

Þingmál B342 (störf og starfskjör einkavæðingarnefndar)

Þingræður:
79. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2002-02-18 15:49:17 - [HTML]

Þingmál B343 (svar við fyrirspurn)

Þingræður:
80. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-19 13:32:55 - [HTML]
80. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2002-02-19 13:36:35 - [HTML]
80. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2002-02-19 13:44:12 - [HTML]

Þingmál B363 (boðað frumvarp um stjórn fiskveiða)

Þingræður:
82. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2002-02-26 13:49:29 - [HTML]

Þingmál B383 (staða jafnréttismála, munnleg skýrsla félagsmálaráðherra)

Þingræður:
93. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2002-03-08 11:19:33 - [HTML]

Þingmál B412 (afgreiðsla iðnaðarnefndar á virkjanafrumvarpi)

Þingræður:
99. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 2002-03-19 13:33:57 - [HTML]

Þingmál B420 (minnisblað um öryrkjadóminn)

Þingræður:
102. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-03-21 13:30:59 - [HTML]
102. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-03-21 13:44:07 - [HTML]

Þingmál B442 (upplýsingagjöf um álversframkvæmdir)

Þingræður:
106. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2002-04-03 10:38:50 - [HTML]
106. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 2002-04-03 10:46:30 - [HTML]

Þingmál B482 (Þátttaka seðlabankastjóra í álversviðræðum)

Þingræður:
114. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-04-08 15:17:14 - [HTML]

Þingmál B491 (afbrigði)

Þingræður:
115. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2002-04-09 11:15:01 - [HTML]

Þingmál B513 (Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins)

Þingræður:
119. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2002-04-17 13:58:37 - [HTML]

Þingmál B542 (Almennar stjórnmálaumræður (útvarpsumræður))

Þingræður:
129. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 2002-04-24 21:14:01 - [HTML]

Þingmál B569 (upplýsingar um þingmál)

Þingræður:
135. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2002-05-02 10:41:38 - [HTML]

Löggjafarþing 128

Þingmál A1 (fjárlög 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 473 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-11-27 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 574 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2002-12-05 11:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 575 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2002-12-05 11:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2002-10-04 11:09:47 - [HTML]
4. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson - Ræða hófst: 2002-10-04 11:40:12 - [HTML]
37. þingfundur - Gísli S. Einarsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-11-27 11:26:55 - [HTML]
47. þingfundur - Einar Már Sigurðarson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-12-05 14:28:00 - [HTML]
47. þingfundur - Jón Bjarnason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-12-05 14:57:56 - [HTML]
47. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - Ræða hófst: 2002-12-05 16:09:13 - [HTML]
47. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-12-05 17:57:36 - [HTML]

Þingmál A4 (einkavæðingarnefnd)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-10-08 14:19:11 - [HTML]
6. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2002-10-08 15:02:26 - [HTML]

Þingmál A10 (skattfrelsi lágtekjufólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-02 19:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A27 (grunngögn um náttúru landsins og náttúrufarskort)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-03 13:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-11-05 13:43:11 - [HTML]

Þingmál A66 (fjáraukalög 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 467 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-11-26 12:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 576 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2002-12-05 10:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2002-10-14 15:32:04 - [HTML]
36. þingfundur - Jón Bjarnason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-11-26 14:05:04 - [HTML]
36. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2002-11-26 14:38:04 - [HTML]
37. þingfundur - Jón Bjarnason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2002-11-27 13:33:19 - [HTML]
47. þingfundur - Jón Bjarnason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-12-05 11:23:37 - [HTML]
47. þingfundur - Sverrir Hermannsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2002-12-05 12:08:38 - [HTML]
47. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2002-12-05 12:39:56 - [HTML]
47. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - andsvar - Ræða hófst: 2002-12-05 12:54:47 - [HTML]
47. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2002-12-05 12:56:32 - [HTML]
47. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-12-05 13:00:45 - [HTML]
48. þingfundur - Jón Bjarnason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2002-12-06 10:46:33 - [HTML]

Þingmál A117 (útsendingar Ríkisútvarpsins)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2002-11-13 13:45:06 - [HTML]

Þingmál A125 (reglugerð um landlæknisembættið)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Örlygur Hnefill Jónsson - Ræða hófst: 2002-10-30 14:40:45 - [HTML]
18. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-10-30 14:44:00 - [HTML]

Þingmál A151 (landsdómur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-14 14:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A152 (ráðherraábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 152 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-14 14:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A198 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 201 (frumvarp) útbýtt þann 2002-10-17 11:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A207 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2003-02-18 18:19:10 - [HTML]
81. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2003-02-18 18:29:23 - [HTML]

Þingmál A214 (sýslur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 217 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-23 13:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Þuríður Backman - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-13 16:55:59 - [HTML]

Þingmál A215 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2002-11-01 11:24:47 - [HTML]
20. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2002-11-01 13:31:27 - [HTML]

Þingmál A218 (atvinnu- og dvalarleyfi útlendinga)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2002-11-13 18:58:54 - [HTML]

Þingmál A228 (stefna Íslands í alþjóðasamskiptum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-23 13:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A242 (íslenskur ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 246 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-23 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A259 (hálendisþjóðgarður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 270 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-29 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A289 (eftirlit Alþingis með fyrirmælum framkvæmdarvaldshafa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 311 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-31 10:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A301 (erfðabreyttar lífverur)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-11-20 14:07:54 - [HTML]

Þingmál A324 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 636 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-12-10 13:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-12-10 14:41:12 - [HTML]

Þingmál A336 (Vísinda- og tækniráð)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-01-21 14:53:50 - [HTML]
61. þingfundur - Tómas Ingi Olrich (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2003-01-21 17:06:51 - [HTML]
61. þingfundur - Tómas Ingi Olrich (menntamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2003-01-21 17:44:00 - [HTML]

Þingmál A338 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2002-11-12 15:21:23 - [HTML]

Þingmál A348 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 384 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-11 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A352 (birting laga og stjórnvaldaerinda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 641 - Komudagur: 2002-12-12 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A353 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 390 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-12 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A381 (leiðtogafundur um sjálfbæra þróun)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Magnús Stefánsson - Ræða hófst: 2002-12-12 11:41:23 - [HTML]

Þingmál A392 (vaktstöð siglinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 453 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-25 12:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-12-02 16:57:12 - [HTML]

Þingmál A402 (gjald af áfengi og tóbaki)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-11-28 17:11:08 - [HTML]

Þingmál A411 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 514 (frumvarp) útbýtt þann 2002-12-03 13:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A453 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-12-12 12:08:34 - [HTML]
54. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2002-12-12 12:52:26 - [HTML]
94. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2003-03-10 21:43:30 - [HTML]
94. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2003-03-10 21:48:28 - [HTML]

Þingmál A462 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-13 16:30:36 - [HTML]
99. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2003-03-13 18:12:19 - [HTML]

Þingmál A500 (gerð neyslustaðals)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2003-02-05 13:47:25 - [HTML]

Þingmál A509 (álverksmiðja í Reyðarfirði)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2003-01-28 19:32:32 - [HTML]
84. þingfundur - Hjálmar Árnason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2003-02-26 11:33:55 - [HTML]
84. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-02-26 21:22:18 - [HTML]

Þingmál A510 (áhrif laga um opinberar eftirlitsreglur og störf ráðgjafarnefndar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 846 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-01-22 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A517 (reynslulausn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 857 (þáltill.) útbýtt þann 2003-01-23 18:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-18 15:31:07 - [HTML]
81. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2003-02-18 15:39:53 - [HTML]

Þingmál A538 (Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1118 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2003-03-08 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-10 11:33:30 - [HTML]

Þingmál A551 (starfslok fyrrverandi forstjóra Landssíma Íslands hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 898 (þáltill.) útbýtt þann 2003-01-29 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A563 (samgönguáætlun fyrir árin 2003--2006)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2003-02-04 20:06:26 - [HTML]

Þingmál A577 (milliliðalaust lýðræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 931 (þáltill.) útbýtt þann 2003-02-06 16:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A637 (verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1753 - Komudagur: 2003-04-11 - Sendandi: Kísiliðjan hf - [PDF]

Þingmál A648 (stofnun hlutafélags um Sementsverksmiðju ríkisins)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2003-03-13 21:31:43 - [HTML]
100. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2003-03-13 22:54:06 - [HTML]

Þingmál A653 (fjáraukalög 2003)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2003-03-06 12:01:51 - [HTML]
101. þingfundur - Jón Bjarnason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-14 19:47:07 - [HTML]

Þingmál A654 (eftirlit með matvælum og heilbrigði dýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1064 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-03 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A670 (raforkuver)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2003-03-14 15:30:58 - [HTML]
101. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2003-03-14 15:53:14 - [HTML]

Þingmál A688 (fjármögnun sjóðs til að auka verðmæti íslenskra sjávarafurða)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 2003-03-11 22:46:24 - [HTML]

Þingmál B207 (afdrif þingsályktana)

Þingræður:
21. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2002-11-04 15:19:07 - [HTML]

Þingmál B244 (framkvæmd laga um þjóðlendur)

Þingræður:
31. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 2002-11-18 15:21:53 - [HTML]

Þingmál B392 (afgreiðsla forsætisnefndar á beiðni um skýrslu)

Þingræður:
70. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-03 15:10:45 - [HTML]
70. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2003-02-03 15:14:28 - [HTML]
70. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2003-02-03 15:19:06 - [HTML]

Þingmál B397 (afgreiðsla forsætisnefndar á beiðni um skýrslu)

Þingræður:
71. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2003-02-04 13:37:22 - [HTML]

Þingmál B446 (ESA og samningar við Alcoa)

Þingræður:
85. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2003-02-27 10:41:33 - [HTML]

Þingmál B493 (almennar stjórnmálaumræður (útvarpsumræður))

Þingræður:
98. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 2003-03-12 20:48:20 - [HTML]

Löggjafarþing 129

Þingmál B1 (rannsókn kjörbréfa)

Þingræður:
0. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2003-05-26 20:04:33 - [HTML]
0. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-05-26 20:29:40 - [HTML]

Löggjafarþing 130

Þingmál A1 (fjárlög 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-11-25 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 428 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-11-25 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 566 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2003-12-04 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Magnús Stefánsson - Ræða hófst: 2003-10-03 11:54:36 - [HTML]
33. þingfundur - Einar Már Sigurðarson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-25 14:13:57 - [HTML]
33. þingfundur - Jón Bjarnason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-25 15:31:49 - [HTML]
33. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2003-11-25 18:17:42 - [HTML]
33. þingfundur - Jón Bjarnason (2. minni hl. n.) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2003-11-25 19:12:21 - [HTML]
33. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2003-11-25 19:14:33 - [HTML]
33. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2003-11-25 21:19:54 - [HTML]
33. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2003-11-25 22:44:20 - [HTML]
33. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2003-11-25 23:07:08 - [HTML]
34. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2003-11-26 14:53:09 - [HTML]
42. þingfundur - Einar Már Sigurðarson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-12-04 14:36:42 - [HTML]
42. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2003-12-04 18:27:00 - [HTML]

Þingmál A3 (aldarafmæli heimastjórnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-02 19:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2003-10-06 16:37:40 - [HTML]
4. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2003-10-06 16:57:54 - [HTML]
4. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2003-10-06 17:39:45 - [HTML]

Þingmál A4 (gjaldfrjáls leikskóli)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-10-06 18:15:11 - [HTML]

Þingmál A7 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2003-10-14 15:07:23 - [HTML]

Þingmál A9 (samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2003-10-14 16:35:11 - [HTML]

Þingmál A20 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-03 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-10-16 15:04:11 - [HTML]

Þingmál A21 (aðgerðir gegn fátækt)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-02-10 13:58:50 - [HTML]

Þingmál A24 (stofnun stjórnsýsluskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-07 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-10-16 15:44:40 - [HTML]

Þingmál A27 (grunngögn um náttúru landsins og náttúrufarskort)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-03 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-10-17 11:40:38 - [HTML]

Þingmál A41 (vernd trúnaðarsambands fjölmiðla og heimildarmanna þeirra o.fl.)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 2003-10-30 16:58:18 - [HTML]

Þingmál A67 (endurskoðun stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-11-05 13:36:22 - [HTML]

Þingmál A87 (fjáraukalög 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 372 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-11-18 13:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 373 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-11-18 13:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 513 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2003-11-28 13:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2003-10-07 14:25:15 - [HTML]
5. þingfundur - Magnús Stefánsson - Ræða hófst: 2003-10-07 15:11:38 - [HTML]
5. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2003-10-07 17:12:42 - [HTML]
29. þingfundur - Einar Már Sigurðarson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-18 14:25:13 - [HTML]
29. þingfundur - Einar Már Sigurðarson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2003-11-18 14:56:32 - [HTML]
29. þingfundur - Jón Bjarnason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-18 15:09:38 - [HTML]
29. þingfundur - Gunnar Birgisson - Ræða hófst: 2003-11-18 15:36:48 - [HTML]
29. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 2003-11-18 15:48:27 - [HTML]
29. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2003-11-18 16:03:38 - [HTML]
29. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2003-11-18 16:11:47 - [HTML]
29. þingfundur - Einar Már Sigurðarson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2003-11-18 16:42:46 - [HTML]
29. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2003-11-18 16:44:59 - [HTML]
30. þingfundur - Jón Bjarnason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2003-11-19 13:35:15 - [HTML]
38. þingfundur - Einar Már Sigurðarson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-28 13:40:53 - [HTML]
38. þingfundur - Jón Bjarnason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-28 14:05:19 - [HTML]
38. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2003-11-28 14:30:49 - [HTML]
38. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2003-11-28 15:17:58 - [HTML]
38. þingfundur - Einar Már Sigurðarson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2003-11-28 16:16:16 - [HTML]
39. þingfundur - Jón Bjarnason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2003-12-02 13:37:00 - [HTML]

Þingmál A98 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 98 (frumvarp) útbýtt þann 2003-10-08 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A111 (lax- og silungsveiði o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 307 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-11-06 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-10-09 16:58:52 - [HTML]
8. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2003-10-09 17:35:08 - [HTML]
22. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2003-11-06 14:46:57 - [HTML]
23. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2003-11-10 17:56:24 - [HTML]
23. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2003-11-10 18:10:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 50 - Komudagur: 2003-10-30 - Sendandi: Ragnhildur Helgadóttir lektor - [PDF]

Þingmál A114 (stefna Íslands í alþjóðasamskiptum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 114 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-09 16:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A147 (samkomudagur Alþingis og starfstími þess)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-01 16:58:20 - [HTML]
73. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2004-03-01 17:16:57 - [HTML]
73. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2004-03-01 17:40:52 - [HTML]
73. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2004-03-01 17:49:32 - [HTML]
73. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2004-03-01 18:01:43 - [HTML]

Þingmál A154 (aflétting veiðibanns á rjúpu)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-11-04 16:57:51 - [HTML]
20. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2003-11-04 18:01:49 - [HTML]

Þingmál A162 (varnir gegn mengun hafs og stranda)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2004-03-11 15:17:07 - [HTML]

Þingmál A191 (sala ríkissjóðs á hlutafé í Landssíma Íslands hf.)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2003-11-03 16:55:38 - [HTML]

Þingmál A208 (siðareglur fyrir alþingismenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 219 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-28 16:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A254 (gjald vegna ólögmæts sjávarafla)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2003-12-11 23:18:34 - [HTML]

Þingmál A260 (aðskilnaðarmúrinn í Palestínu)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2004-02-19 11:56:52 - [HTML]

Þingmál A269 (sýslur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 302 (þáltill.) útbýtt þann 2003-11-05 17:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A279 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 315 (frumvarp) útbýtt þann 2003-11-11 16:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-02-18 15:45:48 - [HTML]
67. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2004-02-18 15:52:07 - [HTML]
77. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2004-03-04 11:08:20 - [HTML]
77. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2004-03-04 11:20:14 - [HTML]
77. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-03-04 11:32:49 - [HTML]
77. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-03-04 11:56:00 - [HTML]
77. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2004-03-04 12:06:33 - [HTML]
77. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2004-03-04 12:26:16 - [HTML]

Þingmál A287 (umboðsmaður barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 332 (frumvarp) útbýtt þann 2003-11-11 16:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A289 (lífeyrisréttindi maka flutningsskyldra starfsmanna í utanríkisþjónustunni)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-19 15:18:46 - [HTML]

Þingmál A294 (samningur á sviði refsiréttar um spillingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 339 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-11-11 16:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A312 (alþjóðleg viðskiptafélög)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2003-12-11 17:27:01 - [HTML]

Þingmál A325 (verklag við fjárlagagerð)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Helgi Hjörvar - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-12-10 11:29:53 - [HTML]
46. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-12-10 11:33:16 - [HTML]
46. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2003-12-10 11:37:50 - [HTML]
46. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2003-12-10 11:39:08 - [HTML]
46. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2003-12-10 11:40:34 - [HTML]
46. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2003-12-10 11:43:47 - [HTML]
46. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2003-12-10 11:47:30 - [HTML]
46. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-12-10 11:49:36 - [HTML]

Þingmál A326 (lokafjárlög 2000)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Jón Bjarnason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-18 11:46:27 - [HTML]
127. þingfundur - Jón Bjarnason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-26 18:33:17 - [HTML]

Þingmál A341 (almannatryggingar og félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1576 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-04 13:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
127. þingfundur - Þuríður Backman (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-26 17:01:50 - [HTML]
130. þingfundur - Þuríður Backman - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2004-05-28 14:56:46 - [HTML]

Þingmál A366 (starfsumgjörð fjölmiðla)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Hlynur Hallsson - Ræða hófst: 2003-12-02 18:07:20 - [HTML]
39. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2003-12-02 18:10:33 - [HTML]

Þingmál A420 (greiðslur Atvinnuleysistryggingasjóðs vegna fiskvinnslufólks)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2003-12-06 12:20:22 - [HTML]

Þingmál A428 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2003-12-10 14:25:49 - [HTML]

Þingmál A447 (eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 635 (frumvarp) útbýtt þann 2003-12-10 20:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 696 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-12-12 18:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Halldór Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-12-11 14:13:39 - [HTML]
50. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-12-13 10:29:47 - [HTML]
50. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2003-12-13 11:50:59 - [HTML]

Þingmál A458 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 660 (frumvarp) útbýtt þann 2003-12-11 23:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A465 (fullnusta refsingar)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2004-01-29 12:34:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1023 - Komudagur: 2004-02-20 - Sendandi: Trúnaðarráð fanga (Atli Helgason) - [PDF]

Þingmál A473 (útsendingar sjónvarps og hljóðvarps um gervitungl)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2004-03-02 17:43:04 - [HTML]

Þingmál A518 (Fjármálaeftirlitið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 790 (þáltill.) útbýtt þann 2004-02-02 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Jón Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-02 18:14:20 - [HTML]
74. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-03-02 18:29:37 - [HTML]

Þingmál A550 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 846 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-02-05 20:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-02-05 21:06:29 - [HTML]

Þingmál A551 (framkvæmd EES-samningsins)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2004-04-30 15:02:12 - [HTML]

Þingmál A552 (Þjónustu- og endurhæfingarstöð sjónskertra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1190 - Komudagur: 2004-02-27 - Sendandi: Landssamband eldri borgara - [PDF]

Þingmál A564 (verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2004-02-23 17:06:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1446 - Komudagur: 2004-03-19 - Sendandi: Kísiliðjan hf - [PDF]

Þingmál A567 (Alþjóðaþingmannasambandið 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 857 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-02-09 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A569 (siglingavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 859 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-02-09 17:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2004-02-11 15:32:18 - [HTML]
62. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 2004-02-11 16:09:48 - [HTML]
109. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2004-05-04 14:06:46 - [HTML]

Þingmál A586 (Fríverslunarsamtök Evrópu 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 881 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-02-16 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Gunnar Birgisson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-16 16:43:22 - [HTML]

Þingmál A594 (vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og spendýrum)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2004-05-27 20:27:37 - [HTML]

Þingmál A595 (landsdómur og ráðherraábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 894 (þáltill.) útbýtt þann 2004-02-19 17:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2366 - Komudagur: 2004-05-07 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A600 (milliliðalaust lýðræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 906 (þáltill.) útbýtt þann 2004-02-18 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2004-04-23 18:26:42 - [HTML]

Þingmál A612 (staðfesting samninga um loðnustofninn á hafsvæðinu milli Grænlands, Íslands og Jan Mayen)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2004-03-23 17:47:02 - [HTML]

Þingmál A614 (ÖSE-þingið 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 922 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-02-23 14:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A621 (Evrópuráðsþingið 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 929 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-02-23 14:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A652 (Stofnun Vilhjálms Stefánssonar og samvinnunefnd um málefni norðurslóða)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2004-03-08 16:08:05 - [HTML]
78. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2004-03-08 16:29:47 - [HTML]

Þingmál A653 (lokafjárlög 2001)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Jón Bjarnason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-18 12:19:28 - [HTML]

Þingmál A683 (vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl.)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-29 18:06:30 - [HTML]

Þingmál A692 (staða og afkoma barnafjölskyldna)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2004-05-05 19:18:14 - [HTML]

Þingmál A693 (fjölskylduráð og opinber fjölskyldustefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1361 (svar) útbýtt þann 2004-04-06 16:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A736 (frjáls atvinnu- og búseturéttur launafólks innan EES)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2004-04-26 15:58:21 - [HTML]

Þingmál A750 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-03-22 15:25:08 - [HTML]

Þingmál A780 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2004-04-01 10:37:20 - [HTML]
93. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2004-04-01 11:04:12 - [HTML]
93. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2004-04-01 11:08:28 - [HTML]
93. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2004-04-01 11:34:36 - [HTML]
93. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-01 12:00:06 - [HTML]

Þingmál A801 (starfsstöð sýslumannsembættisins í Reykjavík í Mosfellsbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1381 (svar) útbýtt þann 2004-04-06 17:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A848 (lokafjárlög 2002)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2004-04-15 18:13:22 - [HTML]

Þingmál A849 (olíugjald og kílómetragjald o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1763 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-25 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A855 (fæðingar- og foreldraorlof og tryggingagjald)[HTML]

Þingræður:
127. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-26 12:08:35 - [HTML]
127. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-26 12:12:45 - [HTML]

Þingmál A856 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-05-18 17:52:07 - [HTML]
119. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-18 19:15:07 - [HTML]

Þingmál A858 (sala ríkissjóðs á hlutafé í Landsíma Íslands hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1315 (frumvarp) útbýtt þann 2004-04-05 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A868 (þjóðgarðurinn á Þingvöllum)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2004-04-05 16:38:56 - [HTML]
95. þingfundur - Mörður Árnason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2004-04-06 13:40:04 - [HTML]
128. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2004-05-27 11:57:35 - [HTML]
128. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-27 12:47:29 - [HTML]
128. þingfundur - Mörður Árnason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2004-05-27 14:57:15 - [HTML]

Þingmál A871 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2004-05-27 17:06:37 - [HTML]

Þingmál A873 (áætlun í jafnréttismálum til fjögurra ára)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1670 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-15 16:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A875 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingræður:
131. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2004-05-28 16:26:05 - [HTML]
131. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-28 16:44:03 - [HTML]

Þingmál A878 (rannsóknir í þágu atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2004-04-15 13:56:41 - [HTML]

Þingmál A924 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2004-04-16 13:59:50 - [HTML]

Þingmál A960 (Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1478 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-23 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A974 (útvarpslög og samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2004-05-11 16:40:29 - [HTML]
112. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2004-05-11 20:02:15 - [HTML]
113. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2004-05-12 23:42:00 - [HTML]
114. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2004-05-13 13:31:33 - [HTML]
114. þingfundur - Brynja Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2004-05-13 14:50:17 - [HTML]
114. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2004-05-13 15:10:13 - [HTML]
114. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2004-05-13 22:26:13 - [HTML]
115. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-05-14 11:02:25 - [HTML]
115. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-05-14 12:03:07 - [HTML]
115. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-14 12:17:51 - [HTML]
116. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2004-05-15 11:08:19 - [HTML]
120. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-19 11:07:31 - [HTML]
121. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2004-05-21 11:24:30 - [HTML]
121. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2004-05-21 18:34:00 - [HTML]
121. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2004-05-21 20:01:34 - [HTML]

Þingmál A996 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2004-05-17 21:20:33 - [HTML]

Þingmál A1005 (frestun á fundum Alþingis)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-27 15:46:47 - [HTML]

Þingmál A1011 (útvarpslög og samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
136. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-07-21 14:49:42 - [HTML]
136. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-07-21 15:30:25 - [HTML]
136. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-07-21 18:43:00 - [HTML]
136. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2004-07-21 18:44:54 - [HTML]
136. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2004-07-21 19:24:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2618 - Komudagur: 2004-07-12 - Sendandi: Páll Hreinsson lagaprófessor - Skýring: (lagt fram á fundi allshn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2624 - Komudagur: 2004-07-13 - Sendandi: Eiríkur Tómasson prófessor - [PDF]
Dagbókarnúmer 2630 - Komudagur: 2004-07-13 - Sendandi: Sigurður H. Líndal - [PDF]

Þingmál A1012 (þjóðaratkvæðagreiðsla um gildi laga um breytingu á útvarpslögum og samkeppnislögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1896 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-07-20 18:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B56 (kjör og aðbúnaður starfsmanna við Kárahnjúka)

Þingræður:
4. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2003-10-06 16:07:19 - [HTML]
4. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2003-10-06 16:14:17 - [HTML]

Þingmál B87 (geðheilbrigðisþjónusta við börn og unglinga)

Þingræður:
10. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2003-10-14 13:55:22 - [HTML]

Þingmál B91 (aðgangur þingmanna að upplýsingum)

Þingræður:
14. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2003-10-17 10:48:26 - [HTML]
14. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2003-10-17 10:50:21 - [HTML]

Þingmál B96 (viðbrögð ríkisstjórnarinnar við dómi Hæstaréttar í öryrkjamálinu)

Þingræður:
14. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2003-10-17 13:08:09 - [HTML]

Þingmál B109 (starfsskýrsla Ríkisendurskoðunar 2002)

Þingræður:
18. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2003-10-30 10:58:05 - [HTML]
18. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2003-10-30 11:17:46 - [HTML]
18. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2003-10-30 11:22:00 - [HTML]

Þingmál B110 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2002)

Þingræður:
18. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2003-10-30 11:59:25 - [HTML]
18. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2003-10-30 12:34:11 - [HTML]

Þingmál B154 (bréf forsætisráðuneytis til Alþingis)

Þingræður:
28. þingfundur - Helgi Hjörvar - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-17 15:03:30 - [HTML]
28. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2003-11-17 15:06:14 - [HTML]
28. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2003-11-17 15:09:01 - [HTML]
28. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2003-11-17 15:11:13 - [HTML]
28. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-11-17 15:13:33 - [HTML]
28. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2003-11-17 15:15:54 - [HTML]
28. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2003-11-17 15:17:19 - [HTML]
28. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2003-11-17 15:17:47 - [HTML]

Þingmál B156 (umræða um bréf forsætisráðuneytis til Alþingis)

Þingræður:
28. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-17 15:57:20 - [HTML]
28. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2003-11-17 16:05:16 - [HTML]
28. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2003-11-17 16:06:53 - [HTML]

Þingmál B186 (sjálfstæði Ríkisútvarpsins)

Þingræður:
36. þingfundur - Mörður Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-27 10:34:49 - [HTML]
36. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2003-11-27 10:52:12 - [HTML]

Þingmál B191 (grein í vefriti fjármálaráðuneytis um rammafjárlög og Ríkisendurskoðun)

Þingræður:
37. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-27 16:23:21 - [HTML]
37. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2003-11-27 16:26:17 - [HTML]
37. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-11-27 16:28:45 - [HTML]
37. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2003-11-27 16:33:40 - [HTML]
37. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2003-11-27 16:36:02 - [HTML]
37. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2003-11-27 16:40:38 - [HTML]

Þingmál B213 (afgreiðsla fjárlaga)

Þingræður:
42. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2003-12-04 13:48:20 - [HTML]

Þingmál B267 (heilbrigðismál, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra)

Þingræður:
53. þingfundur - Gunnar Örlygsson - Ræða hófst: 2004-01-29 13:47:55 - [HTML]

Þingmál B408 (afgreiðsla frumvarps um verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu)

Þingræður:
84. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-03-16 13:45:05 - [HTML]

Þingmál B411 (tímasetning ráðstefna á vegum ráðuneyta)

Þingræður:
85. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 2004-03-17 13:39:00 - [HTML]
85. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2004-03-17 13:40:21 - [HTML]
85. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2004-03-17 13:44:49 - [HTML]

Þingmál B420 (starfsskilyrði héraðsdómstólanna)

Þingræður:
86. þingfundur - Jón Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-18 10:32:29 - [HTML]
86. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-18 10:38:01 - [HTML]
86. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2004-03-18 10:45:34 - [HTML]
86. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2004-03-18 10:50:16 - [HTML]
86. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-03-18 10:57:18 - [HTML]
86. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2004-03-18 11:02:02 - [HTML]
86. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2004-03-18 11:04:20 - [HTML]

Þingmál B436 (hugbúnaðarkerfi ríkisins)

Þingræður:
89. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2004-03-29 16:07:53 - [HTML]
89. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2004-03-29 16:12:24 - [HTML]

Þingmál B445 (afgreiðsla þingmannamála úr nefndum o.fl.)

Þingræður:
91. þingfundur - Gunnar Örlygsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-31 13:34:53 - [HTML]

Þingmál B461 (reynslulausn fanga)

Þingræður:
95. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2004-04-06 13:38:39 - [HTML]

Þingmál B477 (álit kærunefndar jafnréttismála um skipan hæstaréttardómara og viðbrögð dómsmálaráðherra)

Þingræður:
98. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2004-04-16 10:43:20 - [HTML]

Þingmál B485 (fjárhagsleg samskipti ríkis og sveitarfélaga)

Þingræður:
100. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2004-04-16 14:35:56 - [HTML]

Þingmál B509 (eignarhald á fjölmiðlum á Íslandi, munnleg skýrsla menntamálaráðherra)

Þingræður:
105. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2004-04-28 16:10:47 - [HTML]

Þingmál B511 (aðgangur þingmanna að upplýsingum)

Þingræður:
106. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2004-04-29 10:37:14 - [HTML]

Þingmál B539 (ábendingar umboðsmanns Alþingis um skipun í embætti dómara við Hæstarétt)

Þingræður:
110. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2004-05-05 13:44:36 - [HTML]

Þingmál B544 (dagskrá næsta þingfundar)

Þingræður:
111. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2004-05-10 23:20:19 - [HTML]

Þingmál B560 (fréttir af samskiptum forsætisráðherra og umboðsmanns Alþingis, viðvera ráðherra á þingfundum o.fl.)

Þingræður:
115. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2004-05-14 10:03:17 - [HTML]
115. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-05-14 10:04:46 - [HTML]
115. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2004-05-14 10:06:47 - [HTML]

Þingmál B586 (úrskurður Hæstaréttar í málverkafölsunarmálinu)

Þingræður:
121. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2004-05-21 11:20:12 - [HTML]

Þingmál B587 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
124. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2004-05-24 20:57:54 - [HTML]
124. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-05-24 21:28:08 - [HTML]
124. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-05-24 21:43:52 - [HTML]

Þingmál B594 (afgreiðsla sjávarútvegsnefndar á frumvarpi um stjórn fiskveiða)

Þingræður:
127. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2004-05-26 10:14:13 - [HTML]

Þingmál B601 (synjunarvald forseta Íslands og staðfesting laga um fjölmiðla)

Þingræður:
128. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2004-05-27 10:03:43 - [HTML]
128. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2004-05-27 10:10:08 - [HTML]
128. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2004-05-27 10:16:49 - [HTML]

Þingmál B616 (skýrsla um áhrif hvalveiða á ímynd Íslands sem ferðamannalands og svar við fyrirspurn um hrefnuveiðar)

Þingræður:
131. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 2004-05-28 16:00:37 - [HTML]
131. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 2004-05-28 16:09:15 - [HTML]

Löggjafarþing 131

Þingmál A1 (fjárlög 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-01 15:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 420 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-11-24 14:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 438 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-11-25 10:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 531 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2004-12-03 11:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2004-10-05 11:47:21 - [HTML]
3. þingfundur - Magnús Stefánsson - Ræða hófst: 2004-10-05 12:07:46 - [HTML]
3. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - andsvar - Ræða hófst: 2004-10-05 12:27:39 - [HTML]
3. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - andsvar - Ræða hófst: 2004-10-05 12:31:14 - [HTML]
3. þingfundur - Magnús Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-10-05 12:33:32 - [HTML]
3. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2004-10-05 16:31:32 - [HTML]
3. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2004-10-05 16:51:47 - [HTML]
3. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2004-10-05 16:54:48 - [HTML]
3. þingfundur - Jón Bjarnason - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2004-10-05 16:56:13 - [HTML]
3. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2004-10-05 18:09:07 - [HTML]
39. þingfundur - Einar Már Sigurðarson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-25 11:11:06 - [HTML]
39. þingfundur - Einar Már Sigurðarson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-25 12:00:54 - [HTML]
39. þingfundur - Jón Bjarnason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-25 12:15:59 - [HTML]
39. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2004-11-25 16:01:55 - [HTML]
39. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2004-11-25 22:02:08 - [HTML]
39. þingfundur - Jón Bjarnason (2. minni hl. n.) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2004-11-25 23:00:12 - [HTML]
39. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2004-11-25 23:08:02 - [HTML]
39. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2004-11-25 23:57:01 - [HTML]
40. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2004-11-26 10:45:06 - [HTML]
48. þingfundur - Magnús Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-12-03 11:13:59 - [HTML]
48. þingfundur - Jón Bjarnason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-12-03 12:20:01 - [HTML]
48. þingfundur - Jón Gunnarsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2004-12-03 15:59:24 - [HTML]
48. þingfundur - Jón Gunnarsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2004-12-03 16:22:16 - [HTML]
48. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2004-12-03 16:49:43 - [HTML]
48. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-12-03 17:12:50 - [HTML]
48. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2004-12-03 18:51:39 - [HTML]
49. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2004-12-04 11:36:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 93 - Komudagur: 2004-11-04 - Sendandi: 2. minni hluti sjávarútvegsnefndar - [PDF]

Þingmál A3 (innrásin í Írak og forsendur fyrir stuðningi íslenskra stjórnvalda)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2004-11-16 15:15:15 - [HTML]

Þingmál A4 (sala ríkissjóðs á hlutafé í Landssíma Íslands hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-04 20:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2004-10-11 16:13:55 - [HTML]

Þingmál A9 (breytingar á stjórnarskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-04 20:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-02 13:57:57 - [HTML]
16. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2004-11-02 14:13:29 - [HTML]
16. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2004-11-02 14:21:33 - [HTML]
16. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2004-11-02 14:29:54 - [HTML]
16. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2004-11-02 14:54:51 - [HTML]
16. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2004-11-02 15:19:40 - [HTML]
16. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2004-11-02 15:36:22 - [HTML]

Þingmál A12 (dómstólar)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-08 14:38:15 - [HTML]

Þingmál A21 (rannsókn á þróun valds og lýðræðis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-04 21:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-15 16:20:57 - [HTML]
30. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 2004-11-15 16:36:19 - [HTML]
30. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2004-11-15 17:00:03 - [HTML]
30. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2004-11-15 17:08:17 - [HTML]
30. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2004-11-15 17:16:12 - [HTML]
30. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2004-11-15 17:24:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 591 - Komudagur: 2004-12-13 - Sendandi: Mannréttindastofnun Háskóla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 610 - Komudagur: 2004-12-10 - Sendandi: Sigurður H. Líndal - [PDF]

Þingmál A26 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-05 14:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-01-25 16:42:33 - [HTML]
59. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2005-01-25 17:28:15 - [HTML]

Þingmál A30 (samkomudagur Alþingis og starfstími þess)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2004-11-16 16:12:34 - [HTML]
31. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2004-11-16 16:22:40 - [HTML]

Þingmál A45 (Fjármálaeftirlitið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-05 15:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Jón Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-14 15:03:47 - [HTML]
73. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2005-02-14 15:23:13 - [HTML]
73. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-02-14 15:32:40 - [HTML]
73. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 2005-02-14 15:41:03 - [HTML]
73. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2005-02-14 15:45:50 - [HTML]

Þingmál A50 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-07 16:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-14 17:52:18 - [HTML]
73. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2005-02-14 18:13:10 - [HTML]

Þingmál A57 (fjárframlög til stjórnmálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1169 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2005-04-20 12:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
133. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-11 13:46:50 - [HTML]
133. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2005-05-11 14:00:08 - [HTML]

Þingmál A70 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-10 12:22:56 - [HTML]

Þingmál A76 (fjáraukalög 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 380 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-11-18 10:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 390 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-11-18 10:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 495 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2004-11-30 13:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 496 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2004-11-30 13:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2004-10-07 11:29:55 - [HTML]
5. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2004-10-07 11:50:28 - [HTML]
5. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2004-10-07 12:00:07 - [HTML]
5. þingfundur - Magnús Stefánsson - Ræða hófst: 2004-10-07 12:20:49 - [HTML]
5. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2004-10-07 14:08:14 - [HTML]
5. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2004-10-07 15:04:24 - [HTML]
33. þingfundur - Einar Már Sigurðarson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-18 11:13:41 - [HTML]
33. þingfundur - Jón Bjarnason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-18 11:31:05 - [HTML]
45. þingfundur - Einar Már Sigurðarson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-30 13:35:59 - [HTML]
45. þingfundur - Einar Már Sigurðarson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-30 13:51:11 - [HTML]
45. þingfundur - Einar Már Sigurðarson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-30 13:54:38 - [HTML]
45. þingfundur - Jón Bjarnason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-30 13:56:52 - [HTML]
45. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2004-11-30 14:24:41 - [HTML]
46. þingfundur - Jón Bjarnason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2004-12-02 13:35:26 - [HTML]

Þingmál A135 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-11 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A160 (þriðja kynslóð farsíma)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2004-10-19 15:13:02 - [HTML]

Þingmál A161 (strandsiglingar)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Jón Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-10-14 15:31:35 - [HTML]

Þingmál A176 (eftirlit Alþingis með fyrirmælum framkvæmdarvaldshafa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 176 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-12 15:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A177 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 177 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-12 15:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-31 11:54:59 - [HTML]
100. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-31 12:17:15 - [HTML]
100. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-31 12:21:38 - [HTML]
100. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-31 12:23:35 - [HTML]
100. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-31 12:30:05 - [HTML]
100. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2005-03-31 12:32:17 - [HTML]
100. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2005-03-31 12:43:22 - [HTML]
100. þingfundur - Einar Karl Haraldsson - Ræða hófst: 2005-03-31 12:49:37 - [HTML]
100. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-31 12:56:38 - [HTML]

Þingmál A190 (einkamálalög og þjóðlendulög)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Örlygur Hnefill Jónsson - Ræða hófst: 2004-10-18 16:24:27 - [HTML]
59. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-01-25 14:05:55 - [HTML]

Þingmál A191 (Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 191 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-14 11:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 839 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-02-22 13:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 897 (lög í heild) útbýtt þann 2005-03-02 16:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2004-12-08 20:13:13 - [HTML]
80. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-24 11:16:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 119 - Komudagur: 2004-11-17 - Sendandi: Lagadeild Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A203 (landsdómur og ráðherraábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 203 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-14 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-15 17:54:25 - [HTML]

Þingmál A215 (umgengni um nytjastofna sjávar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 217 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-19 16:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Örlygur Hnefill Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-10-21 19:16:07 - [HTML]
85. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2005-03-08 14:12:58 - [HTML]

Þingmál A230 (ráðuneyti lífeyris, almannatrygginga og vinnumarkaðsmála)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-31 16:06:31 - [HTML]

Þingmál A235 (mat á umhverfisáhrifum og skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2004-11-05 10:58:34 - [HTML]

Þingmál A236 (rannsóknarnefnd umferðarslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 908 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-03-03 16:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-07 18:48:42 - [HTML]

Þingmál A239 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2005-03-31 16:49:39 - [HTML]

Þingmál A246 (græðarar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 596 - Komudagur: 2004-12-13 - Sendandi: Gigtarfélag Íslands - [PDF]

Þingmál A267 (þingleg meðferð EES-reglna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 288 (þáltill.) útbýtt þann 2004-11-04 13:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A295 (verndun Þingvallavatns og vatnasviðs þess)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2004-11-15 15:34:26 - [HTML]
30. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2004-11-15 16:10:42 - [HTML]

Þingmál A318 (kjaramál kennara og skólastjórnenda í grunnskólum)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2004-11-12 10:52:05 - [HTML]

Þingmál A320 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2004-11-26 13:31:08 - [HTML]
40. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-26 13:53:07 - [HTML]
40. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-11-26 14:12:22 - [HTML]
53. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2004-12-08 14:46:55 - [HTML]

Þingmál A328 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-11-26 14:42:19 - [HTML]

Þingmál A346 (urriðastofnar Þingvallavatns)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2005-03-09 12:08:56 - [HTML]

Þingmál A348 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Gunnar Birgisson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-12-10 15:14:38 - [HTML]

Þingmál A351 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2004-12-09 19:38:58 - [HTML]
54. þingfundur - Ögmundur Jónasson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2004-12-09 21:37:03 - [HTML]
55. þingfundur - Ögmundur Jónasson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2004-12-10 10:11:09 - [HTML]

Þingmál A387 (Þróunarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Jón Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-22 15:00:13 - [HTML]
98. þingfundur - Jón Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2005-03-22 15:28:18 - [HTML]
102. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-04-04 15:38:04 - [HTML]
102. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-04-04 17:00:53 - [HTML]
102. þingfundur - Jón Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-04 17:07:45 - [HTML]
102. þingfundur - Jón Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-04 17:12:05 - [HTML]
102. þingfundur - Jón Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-04 17:16:30 - [HTML]
102. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2005-04-04 18:10:11 - [HTML]
102. þingfundur - Jón Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2005-04-04 20:04:42 - [HTML]
102. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2005-04-04 21:28:55 - [HTML]
105. þingfundur - Jón Gunnarsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2005-04-06 15:56:17 - [HTML]
105. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2005-04-06 16:19:27 - [HTML]

Þingmál A394 (úrvinnslugjald)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2004-12-10 12:06:19 - [HTML]
55. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2004-12-10 12:24:14 - [HTML]

Þingmál A398 (afnám laga um Tækniháskóla Íslands)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2005-02-15 14:29:28 - [HTML]
74. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2005-02-15 14:59:55 - [HTML]
80. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2005-02-24 18:18:17 - [HTML]

Þingmál A399 (stofnun einkahlutafélags um Orkuveitu Húsavíkur)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2005-02-22 15:48:13 - [HTML]
78. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-22 15:59:43 - [HTML]

Þingmál A400 (Ríkisútvarpið sem almannaútvarp)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 507 (þáltill.) útbýtt þann 2004-12-03 19:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A413 (vatnalög)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2005-01-27 11:11:26 - [HTML]

Þingmál A431 (fjáraukalög 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 623 (frumvarp) útbýtt þann 2004-12-10 11:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A434 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 640 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-12-10 11:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A437 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 643 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-12-10 11:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A442 (umfang skattsvika á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-03 10:32:10 - [HTML]
66. þingfundur - Gunnar Örlygsson - Ræða hófst: 2005-02-03 11:36:10 - [HTML]

Þingmál A474 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 726 (frumvarp) útbýtt þann 2005-01-27 15:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A486 (fiskmarkaðir)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2005-02-09 12:08:42 - [HTML]

Þingmál A493 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1257 (breytingartillaga) útbýtt þann 2005-05-02 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1286 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-05-03 12:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1305 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-03 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1360 (lög (m.áo.br.)) útbýtt þann 2005-05-07 11:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
121. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-03 15:45:17 - [HTML]
121. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2005-05-03 16:03:36 - [HTML]

Þingmál A495 (vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1172 (frhnál. með brtt.) útbýtt þann 2005-04-20 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2005-02-07 18:19:24 - [HTML]
84. þingfundur - Gunnar Birgisson - Ræða hófst: 2005-03-07 17:01:04 - [HTML]
118. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-26 23:46:29 - [HTML]

Þingmál A520 (siðareglur fyrir alþingismenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 789 (þáltill.) útbýtt þann 2005-02-14 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A544 (ÖSE-þingið 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 823 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-02-17 13:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-03 16:05:44 - [HTML]

Þingmál A545 (VES-þingið 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 824 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-02-17 13:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A572 (Fríverslunarsamtök Evrópu 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 860 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-02-23 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A576 (Alþjóðaþingmannasambandið 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 864 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-02-23 15:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A590 (samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2005-03-08 17:30:05 - [HTML]
85. þingfundur - Atli Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-08 17:42:23 - [HTML]
85. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-08 17:43:55 - [HTML]
85. þingfundur - Atli Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-08 17:48:44 - [HTML]
85. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-08 17:49:20 - [HTML]
85. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-08 17:52:30 - [HTML]
85. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2005-03-08 17:53:58 - [HTML]
125. þingfundur - Gunnar Örlygsson - Ræða hófst: 2005-05-07 15:53:45 - [HTML]
125. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2005-05-07 17:48:31 - [HTML]
128. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2005-05-09 14:37:33 - [HTML]

Þingmál A591 (eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi markaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1341 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-05-06 12:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
128. þingfundur - Ögmundur Jónasson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-09 16:29:37 - [HTML]

Þingmál A604 (breyting á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2005-03-10 11:02:16 - [HTML]

Þingmál A606 (breyting á XIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 905 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-03-03 13:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A617 (framkvæmd samkeppnisreglna EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 921 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-03-07 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A623 (fjárhagsleg og stjórnunarleg tengsl ráðherra)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-04-20 13:43:57 - [HTML]

Þingmál A639 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-03-21 17:04:45 - [HTML]

Þingmál A643 (Ríkisútvarpið sf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 974 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-15 16:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-11 16:13:47 - [HTML]
107. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-04-11 20:00:45 - [HTML]
107. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-11 22:30:12 - [HTML]
107. þingfundur - Ísólfur Gylfi Pálmason - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-11 22:53:02 - [HTML]

Þingmál A648 (mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2005-05-02 17:32:44 - [HTML]

Þingmál A678 (ferðamál)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-05-02 11:36:39 - [HTML]

Þingmál A696 (Lífeyrissjóður bænda)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Gunnar Örlygsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-07 12:21:04 - [HTML]
106. þingfundur - Gunnar Örlygsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-07 12:23:53 - [HTML]

Þingmál A700 (Landbúnaðarstofnun)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-04-07 16:35:16 - [HTML]

Þingmál A727 (útflutningur hrossa)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2005-05-06 14:42:55 - [HTML]

Þingmál A732 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-11 18:15:53 - [HTML]

Þingmál A735 (skipan ferðamála)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2005-04-18 17:47:56 - [HTML]

Þingmál A776 (jarðgöng til Bolungarvíkur)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2005-05-04 12:19:29 - [HTML]

Þingmál A791 (upplýsingaréttur um umhverfismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1205 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-26 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A816 (frestun á fundum Alþingis)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-05-11 12:38:05 - [HTML]
133. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2005-05-11 12:46:55 - [HTML]
133. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2005-05-11 12:55:07 - [HTML]

Þingmál B10 (ávarp forseta)

Þingræður:
0. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2004-10-01 14:52:35 - [HTML]

Þingmál B40 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2004-10-04 20:16:21 - [HTML]
2. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2004-10-04 21:09:33 - [HTML]
2. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2004-10-04 21:16:33 - [HTML]
2. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2004-10-04 22:03:42 - [HTML]

Þingmál B64 (skipun nýs hæstaréttardómara)

Þingræður:
6. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2004-10-11 15:54:01 - [HTML]
6. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2004-10-11 16:00:09 - [HTML]
6. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2004-10-11 16:11:06 - [HTML]

Þingmál B302 (skipan nefndar á vegum fjármálaráðuneytis)

Þingræður:
10. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2004-10-18 15:06:24 - [HTML]
10. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2004-10-18 15:10:54 - [HTML]
10. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2004-10-18 15:12:27 - [HTML]

Þingmál B353 (verðsamráð olíufélaganna)

Þingræður:
21. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2004-11-08 15:06:03 - [HTML]

Þingmál B354 (húsnæðislán bankanna)

Þingræður:
21. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2004-11-08 15:16:52 - [HTML]

Þingmál B429 (skipting tekna milli ríkis og sveitarfélaga í ljósi nýgerðra kjarasamninga)

Þingræður:
41. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2004-11-29 16:01:41 - [HTML]

Þingmál B461 (ummæli forsætisráðherra í sjónvarpinu)

Þingræður:
51. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2004-12-07 13:35:11 - [HTML]

Þingmál B463 (mælendaskrá í athugasemdaumræðu)

Þingræður:
51. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2004-12-07 14:17:58 - [HTML]

Þingmál B499 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2003)

Þingræður:
58. þingfundur - Halldór Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-01-24 15:41:49 - [HTML]
58. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2005-01-24 16:21:05 - [HTML]
58. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2005-01-24 16:26:53 - [HTML]

Þingmál B500 (starfsskýrsla Ríkisendurskoðunar 2003)

Þingræður:
58. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2005-01-24 16:58:23 - [HTML]
58. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2005-01-24 17:26:06 - [HTML]
58. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2005-01-24 17:51:49 - [HTML]

Þingmál B502 (framboð til öryggisráðsins)

Þingræður:
58. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-01-24 15:21:05 - [HTML]

Þingmál B521 (félagsleg undirboð á vinnumarkaði)

Þingræður:
62. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2005-01-27 13:55:27 - [HTML]

Þingmál B545 (fundir í landbúnaðarnefnd)

Þingræður:
68. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2005-02-08 13:41:47 - [HTML]

Þingmál B563 (umræða um Tækniháskólann -- veiðar úr loðnustofni)

Þingræður:
74. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 2005-02-15 13:46:40 - [HTML]
74. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2005-02-15 13:50:45 - [HTML]

Þingmál B620 (sala Símans og einkavæðingarnefnd)

Þingræður:
85. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-08 13:31:49 - [HTML]
85. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2005-03-08 13:50:41 - [HTML]
85. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2005-03-08 13:52:54 - [HTML]

Þingmál B622 (mælendaskrá í athugasemdum um störf þingsins)

Þingræður:
85. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-08 13:55:04 - [HTML]
85. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2005-03-08 13:56:22 - [HTML]
85. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 2005-03-08 14:03:03 - [HTML]

Þingmál B633 (málefni Ríkisútvarpsins)

Þingræður:
88. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-14 15:09:36 - [HTML]

Þingmál B654 (mælendaskrá og umræðuefni í fyrirspurnum)

Þingræður:
93. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-21 15:35:36 - [HTML]

Þingmál B679 (svör við fyrirspurnum)

Þingræður:
98. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-03-22 13:38:43 - [HTML]

Þingmál B690 (umræða um málefni Ríkisútvarpsins)

Þingræður:
101. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-01 10:54:55 - [HTML]
101. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-04-01 11:08:18 - [HTML]
101. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (forseti) - Ræða hófst: 2005-04-01 11:21:53 - [HTML]

Þingmál B692 (umræða um málefni Ríkisútvarpsins)

Þingræður:
101. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-04-01 14:04:18 - [HTML]
101. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-04-01 14:07:55 - [HTML]

Þingmál B739 (frestur til að skila inn kauptilboðum í Símann)

Þingræður:
112. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2005-04-18 15:11:52 - [HTML]

Þingmál B760 (fjárframlög til Mannréttindaskrifstofu Íslands)

Þingræður:
118. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2005-04-26 13:38:11 - [HTML]

Þingmál B766 (utanríkismál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
119. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-29 11:44:01 - [HTML]

Þingmál B779 (fjárframlög til Mannréttindaskrifstofu Íslands)

Þingræður:
123. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-04 13:33:41 - [HTML]

Löggjafarþing 132

Þingmál A1 (fjárlög 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-10-03 13:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 404 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-11-24 10:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 405 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-11-24 10:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 492 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2005-12-05 19:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 498 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2005-12-06 10:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2005-10-06 17:55:00 - [HTML]
29. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2005-11-24 10:46:58 - [HTML]
29. þingfundur - Magnús Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-24 10:56:53 - [HTML]
29. þingfundur - Einar Már Sigurðarson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-24 11:33:12 - [HTML]
29. þingfundur - Einar Már Sigurðarson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-24 12:27:40 - [HTML]
29. þingfundur - Einar Már Sigurðarson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-24 12:29:40 - [HTML]
29. þingfundur - Jón Bjarnason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-24 12:38:15 - [HTML]
29. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2005-11-24 16:09:29 - [HTML]
29. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-11-24 17:22:11 - [HTML]
29. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-11-24 20:34:23 - [HTML]
29. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2005-11-24 21:15:53 - [HTML]
29. þingfundur - Einar Már Sigurðarson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-24 21:30:23 - [HTML]
29. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-24 21:30:36 - [HTML]
29. þingfundur - Einar Már Sigurðarson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-24 21:33:09 - [HTML]
30. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2005-11-25 10:34:34 - [HTML]
35. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2005-12-06 14:20:38 - [HTML]
35. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2005-12-06 22:21:44 - [HTML]

Þingmál A3 (ráðstöfun á söluandvirði Landssíma Íslands hf.)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-10-10 20:52:04 - [HTML]

Þingmál A10 (skipun ráðuneytisstjóra og annarra embættismanna Stjórnarráðsins)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2005-10-18 15:21:01 - [HTML]
10. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2005-10-18 15:29:17 - [HTML]
10. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-10-18 15:38:32 - [HTML]

Þingmál A19 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-05 13:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-10-20 11:16:56 - [HTML]
12. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-10-20 11:24:31 - [HTML]
12. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-10-20 11:28:41 - [HTML]
12. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2005-10-20 11:30:55 - [HTML]
12. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2005-10-20 11:38:42 - [HTML]
12. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2005-10-20 11:40:11 - [HTML]
12. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2005-10-20 11:45:29 - [HTML]
12. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2005-10-20 11:57:40 - [HTML]
12. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2005-10-20 12:04:20 - [HTML]

Þingmál A20 (rannsókn á þróun valds og lýðræðis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-05 13:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-03 14:35:41 - [HTML]
14. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2005-11-03 14:50:53 - [HTML]
14. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2005-11-03 14:59:04 - [HTML]
14. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2005-11-03 15:07:17 - [HTML]
14. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2005-11-03 15:15:24 - [HTML]
14. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2005-11-03 15:30:41 - [HTML]

Þingmál A24 (ferðasjóður íþróttafélaga)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Hjálmar Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-03 15:58:18 - [HTML]
14. þingfundur - Hjálmar Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-03 16:20:14 - [HTML]

Þingmál A35 (grunngögn um náttúru landsins og náttúrufarskort)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-06 18:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-08 18:40:38 - [HTML]

Þingmál A40 (öryggi og varnir Íslands)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2005-11-04 14:48:24 - [HTML]
15. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2005-11-04 14:56:40 - [HTML]
15. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2005-11-04 15:04:59 - [HTML]

Þingmál A46 (lögreglulög)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2006-01-25 15:31:53 - [HTML]

Þingmál A53 (meðferð opinberra mála og almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1305 - Komudagur: 2006-03-10 - Sendandi: Fangelsismálastofnun ríkisins - [PDF]

Þingmál A55 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-11 13:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A64 (nýting stofnfrumna úr fósturvísum til rannsókna og lækninga)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2006-01-25 15:53:22 - [HTML]

Þingmál A72 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 72 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-11 16:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A74 (veiting virkjunarleyfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-12 13:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A103 (framkvæmd þingsályktunar um stofnun sædýrasafns)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Gunnar Örlygsson - Ræða hófst: 2005-11-09 14:06:03 - [HTML]

Þingmál A144 (fjáraukalög 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 349 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-11-15 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 350 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-11-15 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 444 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2005-11-29 12:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2005-10-11 14:42:54 - [HTML]
6. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2005-10-11 15:15:44 - [HTML]
6. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2005-10-11 16:02:27 - [HTML]
21. þingfundur - Helgi Hjörvar (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-15 14:44:46 - [HTML]
21. þingfundur - Jón Bjarnason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-15 14:52:53 - [HTML]
21. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2005-11-15 17:15:24 - [HTML]
21. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2005-11-15 17:34:33 - [HTML]
21. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-15 17:48:58 - [HTML]
22. þingfundur - Jón Bjarnason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2005-11-16 12:33:40 - [HTML]
32. þingfundur - Jón Bjarnason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-29 14:08:37 - [HTML]
32. þingfundur - Jón Bjarnason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2005-11-29 19:44:29 - [HTML]

Þingmál A161 (íslenskir friðargæsluliðar eða hermenn í Afganistan)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-11-23 13:51:42 - [HTML]

Þingmál A221 (upplýsingaréttur um umhverfismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 221 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-10-18 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A225 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 225 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-20 10:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Mörður Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-02 17:17:19 - [HTML]
75. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-03-02 17:32:38 - [HTML]

Þingmál A256 (jafnréttisfræðsla fyrir ráðherra og stjórnendur opinberra stofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 269 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2005-11-03 12:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-18 11:50:41 - [HTML]

Þingmál A267 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2005-11-07 16:53:41 - [HTML]

Þingmál A268 (vatnalög)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-11-14 17:08:15 - [HTML]
20. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2005-11-14 19:31:51 - [HTML]
77. þingfundur - Jóhann Ársælsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-06 16:27:11 - [HTML]
78. þingfundur - Jóhann Ársælsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2006-03-07 13:55:44 - [HTML]
80. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-03-08 20:01:16 - [HTML]
82. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2006-03-10 12:30:27 - [HTML]
82. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2006-03-10 13:06:27 - [HTML]
82. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2006-03-10 13:08:36 - [HTML]
84. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2006-03-13 19:59:48 - [HTML]

Þingmál A283 (embætti útvarpsstjóra)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2006-02-08 12:40:56 - [HTML]

Þingmál A288 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2005-12-07 18:43:22 - [HTML]
38. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-12-07 21:34:25 - [HTML]
38. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2005-12-07 23:37:47 - [HTML]
38. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2005-12-07 23:39:58 - [HTML]
38. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-12-07 23:42:05 - [HTML]

Þingmál A293 (þjónustusamningur við SÁÁ)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2006-01-25 13:58:02 - [HTML]

Þingmál A310 (uppbygging héraðsvega)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2006-03-03 16:41:54 - [HTML]

Þingmál A313 (stuðningur við framkvæmdir sveitarfélaga í fráveitumálum)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2005-12-09 16:47:20 - [HTML]

Þingmál A331 (Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2005-12-05 17:26:20 - [HTML]

Þingmál A340 (réttarstaða samkynhneigðra)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2005-11-22 18:17:02 - [HTML]

Þingmál A342 (umhverfismat áætlana)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2005-11-21 17:01:10 - [HTML]

Þingmál A366 (starfsmannaleigur)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2005-12-09 14:23:24 - [HTML]
40. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2005-12-09 14:25:39 - [HTML]
40. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2005-12-09 14:27:43 - [HTML]
40. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2005-12-09 14:29:38 - [HTML]

Þingmál A372 (rannsóknarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 428 (frumvarp) útbýtt þann 2005-11-25 12:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A376 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 432 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-25 12:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A381 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2005-11-29 19:03:59 - [HTML]

Þingmál A382 (Verkefnasjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2006-01-24 18:10:25 - [HTML]

Þingmál A389 (greiðslur til foreldra langveikra barna)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-03-03 14:26:16 - [HTML]

Þingmál A391 (stefnumótandi byggðaáætlun 2006--2009)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-06-03 11:47:05 - [HTML]
122. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2006-06-03 11:54:19 - [HTML]

Þingmál A398 (framvinda byggðaáætlunar 2002--2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 504 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-12-08 16:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A401 (Ríkisútvarpið hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 517 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-12-06 17:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1251 (frhnál. með rökst.) útbýtt þann 2006-05-04 15:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2006-01-23 21:19:06 - [HTML]
49. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-01-23 23:51:58 - [HTML]
49. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2006-01-24 00:48:10 - [HTML]
99. þingfundur - Mörður Árnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-04 14:30:57 - [HTML]
99. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-04-04 17:49:27 - [HTML]
99. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-04-04 23:10:11 - [HTML]
105. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2006-04-21 11:49:10 - [HTML]
105. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2006-04-21 14:05:18 - [HTML]
105. þingfundur - Pétur Bjarnason - Ræða hófst: 2006-04-21 15:57:14 - [HTML]
117. þingfundur - Mörður Árnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-05-30 15:49:13 - [HTML]

Þingmál A404 (hlutafélög)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-07 13:46:09 - [HTML]
60. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2006-02-07 15:21:11 - [HTML]

Þingmál A407 (sveitarstjórnarmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 570 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-12-09 13:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-16 10:32:13 - [HTML]
69. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2006-02-16 14:20:27 - [HTML]
69. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2006-02-16 15:35:33 - [HTML]
69. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2006-02-16 16:06:15 - [HTML]

Þingmál A417 (Kjaradómur og kjaranefnd)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2006-01-17 14:12:41 - [HTML]
44. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-01-17 16:45:24 - [HTML]
44. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2006-01-17 17:58:10 - [HTML]

Þingmál A432 (almenn hegningarlög og skaðabótalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 650 (frumvarp) útbýtt þann 2006-01-19 16:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A464 (sýslur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 691 (þáltill.) útbýtt þann 2006-01-26 16:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A520 (lögreglulög og framkvæmdarvald ríkisins í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 759 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-02-10 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1242 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-05-04 16:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1243 (breytingartillaga) útbýtt þann 2006-05-04 16:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1422 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-02 21:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1458 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 22:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-14 14:07:38 - [HTML]
66. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-14 14:43:46 - [HTML]
66. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2006-02-14 14:48:41 - [HTML]
66. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-02-14 15:00:34 - [HTML]
66. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-02-14 15:59:38 - [HTML]
66. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-02-14 16:34:35 - [HTML]
66. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-02-14 16:52:39 - [HTML]
66. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2006-02-14 17:40:01 - [HTML]
120. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-06-02 18:16:49 - [HTML]
120. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-06-02 18:34:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1170 - Komudagur: 2006-03-06 - Sendandi: Akraneskaupstaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 1172 - Komudagur: 2006-03-06 - Sendandi: Sýslumaðurinn í Reykjavík - [PDF]
Dagbókarnúmer 1178 - Komudagur: 2006-03-07 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1210 - Komudagur: 2006-03-08 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1211 - Komudagur: 2006-03-08 - Sendandi: Útlendingastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1212 - Komudagur: 2006-03-08 - Sendandi: Ísafjarðarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 1255 - Komudagur: 2006-03-09 - Sendandi: Alþjóðahúsið ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1256 - Komudagur: 2006-03-09 - Sendandi: Sýslumaðurinn á Seyðisfirði - [PDF]
Dagbókarnúmer 1257 - Komudagur: 2006-03-09 - Sendandi: Sýslumaðurinn í Keflavík - [PDF]
Dagbókarnúmer 1294 - Komudagur: 2006-03-10 - Sendandi: Fangelsismálastofnun ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1295 - Komudagur: 2006-03-13 - Sendandi: Jafnréttisstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1296 - Komudagur: 2006-03-13 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1297 - Komudagur: 2006-03-13 - Sendandi: Lögreglustjórinn í Reykjavík - [PDF]
Dagbókarnúmer 1298 - Komudagur: 2006-03-13 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1300 - Komudagur: 2006-03-10 - Sendandi: Stéttarfélag lögfræðinga - SLÍR - [PDF]
Dagbókarnúmer 1324 - Komudagur: 2006-03-14 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]
Dagbókarnúmer 1325 - Komudagur: 2006-03-14 - Sendandi: Lögregluskóli ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1356 - Komudagur: 2006-03-17 - Sendandi: Kópavogsbær, bæjarlögmaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 1486 - Komudagur: 2006-03-28 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1577 - Komudagur: 2006-04-10 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A531 (skoðun kvikmynda og bann við ofbeldiskvikmyndum)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-03-29 14:03:54 - [HTML]

Þingmál A556 (fjármálaeftirlit)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-23 15:22:47 - [HTML]

Þingmál A557 (ÖSE-þingið 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 811 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-02-22 12:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-09 18:41:36 - [HTML]

Þingmál A575 (lokafjárlög 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1241 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-05-02 20:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Einar Már Sigurðarson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-06-01 12:18:33 - [HTML]
119. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-06-01 13:31:07 - [HTML]

Þingmál A584 (Alþjóðaþingmannasambandið 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 848 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-03-02 14:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Ásta Möller - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-09 19:37:31 - [HTML]

Þingmál A588 (Evrópuráðsþingið 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 863 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-03-06 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A620 (mælingar, mæligrunnar og vigtarmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 906 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 17:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A626 (álver og stórvirkjanir á Norðurlandi)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-03-22 15:13:31 - [HTML]

Þingmál A637 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 941 (þáltill.) útbýtt þann 2006-03-21 15:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A695 (eftirlit með aðgangi barna að kvikmyndum og tölvuleikjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1025 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-30 16:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A707 (Flugmálastjórn Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2148 - Komudagur: 2006-05-18 - Sendandi: Félag íslenskra flugumferðarstjóra - Skýring: (um 707. og 708. mál) - [PDF]

Þingmál A708 (stofnun hlutafélags um flugleiðsöguþjónustu og flugvallarekstur Flugmálastjórnar Íslands)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-04-24 19:15:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1953 - Komudagur: 2006-04-28 - Sendandi: Félag íslenskra flugumferðarstjóra - [PDF]

Þingmál A710 (kjararáð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1046 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-03 14:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A729 (sumartími og skipan frídaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1065 (þáltill.) útbýtt þann 2006-04-05 14:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A733 (tollalög og tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1069 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-05 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1309 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-05-31 13:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-06-01 14:23:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1880 - Komudagur: 2006-04-27 - Sendandi: Tollstjórinn í Reykjavík - [PDF]

Þingmál A793 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2006-05-02 15:28:23 - [HTML]

Þingmál B88 (ummæli dómsmálaráðherra á heimasíðu sinni)

Þingræður:
6. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-10-11 13:32:41 - [HTML]
6. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-10-11 13:34:54 - [HTML]
6. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-10-11 13:49:15 - [HTML]

Þingmál B117 (ritun sögu þingræðis á Íslandi)

Þingræður:
13. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-10-20 13:56:17 - [HTML]

Þingmál B146 (breytt skipan lögreglumála)

Þingræður:
16. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-07 15:48:36 - [HTML]

Þingmál B156 (skýrsla Ríkisendurskoðunar 2004)

Þingræður:
19. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2005-11-10 11:19:40 - [HTML]
19. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2005-11-10 11:30:13 - [HTML]
19. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2005-11-10 11:45:08 - [HTML]

Þingmál B157 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2004)

Þingræður:
19. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2005-11-10 12:04:58 - [HTML]
19. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2005-11-10 12:33:07 - [HTML]
19. þingfundur - Bjarni Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-10 12:48:12 - [HTML]

Þingmál B204 (verðsamráð olíufélaganna)

Þingræður:
30. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2005-11-25 10:19:21 - [HTML]

Þingmál B231 (fyrirspurnir á dagskrá)

Þingræður:
37. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2005-12-07 15:25:38 - [HTML]

Þingmál B269 (heimild Fjármálaeftirlitsins til að beita dagsektum)

Þingræður:
46. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-01-19 13:37:17 - [HTML]

Þingmál B374 (styrkir til ættleiðingar)

Þingræður:
70. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2006-02-20 15:20:55 - [HTML]

Þingmál B428 (framhald umræðu um frumvarp til vatnalaga)

Þingræður:
83. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-11 11:31:20 - [HTML]
83. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2006-03-11 12:42:26 - [HTML]

Þingmál B508 (samráð við utanríkismálanefnd um varnarmál)

Þingræður:
100. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2006-04-05 12:08:55 - [HTML]

Þingmál B523 (stefna í málefnum barna og unglinga)

Þingræður:
103. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-11 16:00:36 - [HTML]

Þingmál B530 (starfsáætlun þingsins)

Þingræður:
104. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-19 12:31:14 - [HTML]

Þingmál B604 (viðbrögð í kjölfar upplýsinga um símhleranir)

Þingræður:
119. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2006-06-01 10:44:42 - [HTML]

Þingmál B606 (viðbrögð í kjölfar upplýsinga um símhleranir)

Þingræður:
119. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-06-01 10:55:34 - [HTML]
119. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2006-06-01 10:57:56 - [HTML]

Löggjafarþing 133

Þingmál A1 (fjárlög 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-02 15:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 421 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-11-22 13:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 528 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2006-12-05 10:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-10-05 14:24:23 - [HTML]
7. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2006-10-05 19:02:56 - [HTML]
34. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-11-23 22:07:59 - [HTML]
34. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-23 23:09:40 - [HTML]
34. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-11-23 23:12:07 - [HTML]
40. þingfundur - Helgi Hjörvar (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2006-12-05 11:32:37 - [HTML]
40. þingfundur - Helgi Hjörvar (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-12-05 11:35:00 - [HTML]
40. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-12-05 12:01:01 - [HTML]
40. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2006-12-05 15:36:06 - [HTML]
40. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2006-12-05 20:08:29 - [HTML]
40. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-12-05 22:15:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 141 - Komudagur: 2006-11-13 - Sendandi: 2. minni hl. menntamálanefndar - [PDF]
Dagbókarnúmer 147 - Komudagur: 2006-11-15 - Sendandi: Minni hl. umhverfisnefndar - [PDF]

Þingmál A12 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-03 21:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-03 14:45:08 - [HTML]
31. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2006-11-21 19:17:08 - [HTML]
31. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2006-11-21 19:26:25 - [HTML]
31. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-21 19:35:03 - [HTML]
31. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-21 19:36:53 - [HTML]
31. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-21 19:39:03 - [HTML]
31. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2006-11-21 19:40:57 - [HTML]
31. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-21 19:43:46 - [HTML]

Þingmál A13 (yfirlýsing gegn stuðningi við innrásina í Írak)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-03-01 17:00:37 - [HTML]

Þingmál A16 (iðnaðarmálagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-04 13:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-10-31 17:09:25 - [HTML]

Þingmál A17 (staðbundnir fjölmiðlar)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2007-02-12 16:27:07 - [HTML]

Þingmál A21 (almenn hegningarlög og skaðabótalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-05 09:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-02 15:59:09 - [HTML]

Þingmál A47 (fjáraukalög 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 380 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-11-14 13:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 483 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2006-11-30 10:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2006-10-10 14:55:58 - [HTML]
9. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - andsvar - Ræða hófst: 2006-10-10 15:11:51 - [HTML]
26. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-14 15:10:45 - [HTML]
27. þingfundur - Jón Bjarnason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2006-11-15 12:30:18 - [HTML]
38. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-30 11:18:03 - [HTML]
38. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-11-30 11:58:12 - [HTML]
38. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2006-11-30 14:05:59 - [HTML]
39. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2006-12-04 15:43:02 - [HTML]
39. þingfundur - Jón Bjarnason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2006-12-04 15:46:16 - [HTML]

Þingmál A48 (heildarstefnumótun í málefnum útlendinga og innflytjenda)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2007-01-25 17:21:29 - [HTML]

Þingmál A51 (trjáræktarsetur sjávarbyggða)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2007-03-13 18:45:00 - [HTML]

Þingmál A52 (fjárreiður ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 52 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-09 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A56 (Ríkisútvarpið ohf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-04 13:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 558 (nál. með rökst.) útbýtt þann 2006-12-07 10:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 707 (frhnál. með rökst.) útbýtt þann 2007-01-15 13:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2006-10-16 16:39:26 - [HTML]
12. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2006-10-16 22:49:48 - [HTML]
44. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2006-12-07 16:44:58 - [HTML]
51. þingfundur - Mörður Árnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-01-15 15:43:27 - [HTML]
51. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2007-01-15 22:51:47 - [HTML]
54. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2007-01-18 14:10:18 - [HTML]
54. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2007-01-18 17:46:14 - [HTML]
54. þingfundur - Valdimar L. Friðriksson - Ræða hófst: 2007-01-18 23:24:15 - [HTML]

Þingmál A58 (útvarpslög, prentréttur og samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2006-11-02 14:11:42 - [HTML]

Þingmál A61 (rannsókn á þróun valds og lýðræðis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-10 12:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A69 (samkomulag við Færeyjar og Grænland um skipti á ræðismönnum)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-09 11:36:08 - [HTML]
85. þingfundur - Jón Kristjánsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-09 11:38:08 - [HTML]
85. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-09 11:40:08 - [HTML]
85. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2007-03-09 12:10:21 - [HTML]

Þingmál A107 (staðan á viðskiptabankamarkaði)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-10-11 13:45:48 - [HTML]

Þingmál A188 (sýslur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 189 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-12 16:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A219 (gatnagerðargjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 96 - Komudagur: 2006-11-08 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi fél. - álitsg. dr. Páls Hreinss - [PDF]

Þingmál A230 (hlerun á símum alþingismanna)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2006-11-15 15:21:14 - [HTML]

Þingmál A251 (öryggis- eða leyniþjónustustarfsemi lögreglunnar)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-01-24 14:16:58 - [HTML]

Þingmál A272 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2006-11-03 16:14:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 730 - Komudagur: 2007-01-18 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A275 (ráðherraábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 284 (frumvarp) útbýtt þann 2006-11-01 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A276 (tekjuskattur og staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2006-12-09 12:51:00 - [HTML]

Þingmál A277 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1368 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 20:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A300 (heildarstefna í nýsköpun og atvinnuþróun)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2006-11-03 14:31:23 - [HTML]
20. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-03 14:42:22 - [HTML]

Þingmál A307 (rannsóknarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 324 (frumvarp) útbýtt þann 2006-11-03 12:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A313 (eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 335 (frumvarp) útbýtt þann 2006-11-06 17:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A350 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2006-11-21 14:44:33 - [HTML]
46. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2006-12-08 23:49:58 - [HTML]

Þingmál A363 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-11-15 17:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A368 (rannsóknir og sjálfbær nýting jarðhitasvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 400 (þáltill.) útbýtt þann 2006-11-20 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-01 20:00:40 - [HTML]

Þingmál A395 (Vatnajökulsþjóðgarður)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-17 21:58:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 894 - Komudagur: 2007-02-12 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A408 (ráðstafanir í kjölfar samnings við Bandaríkin um skil á varnarsvæðinu á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 458 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-24 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 698 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-12-09 18:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 704 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-12-09 20:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A415 (vatnsréttindi vegna Búrfellsvirkjunar)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2007-01-29 17:49:40 - [HTML]

Þingmál A416 (vörugjald og virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2006-12-09 16:20:53 - [HTML]

Þingmál A428 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2006-12-06 21:01:43 - [HTML]
43. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2006-12-06 21:07:12 - [HTML]

Þingmál A430 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 518 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-12-04 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A435 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2006-12-09 16:40:19 - [HTML]

Þingmál A436 (fjarskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1314 - Komudagur: 2007-03-01 - Sendandi: Hörður Einarsson - [PDF]

Þingmál A440 (lokafjárlög 2005)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 2007-02-20 19:10:10 - [HTML]

Þingmál A464 (íslenskur ríkisborgararéttur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 846 - Komudagur: 2007-02-08 - Sendandi: Rauði kross Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 945 - Komudagur: 2007-02-13 - Sendandi: Alþjóðahúsið ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1238 - Komudagur: 2007-02-27 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A521 (símhleranir og eftirgrennslana-, öryggis- eða leyniþjónustustarfsemi lögreglunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2007-01-25 16:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A542 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2007-02-13 16:36:15 - [HTML]
70. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2007-02-13 19:41:20 - [HTML]

Þingmál A552 (Fríverslunarsamtök Evrópu 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 823 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-13 17:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A566 (meginreglur umhverfisréttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 842 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-07 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A572 (breyting á XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 850 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-12 16:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A575 (samgönguáætlun fyrir árin 2007--2018)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2007-02-15 12:30:15 - [HTML]

Þingmál A584 (fjárskuldbindingar ráðherra fyrir hönd ríkisins)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-02-28 12:42:13 - [HTML]
80. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2007-02-28 12:51:28 - [HTML]

Þingmál A616 (neytendavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 916 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-19 16:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1318 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 09:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1357 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 20:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A626 (norðurskautsmál 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 934 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-20 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A627 (ÖSE-þingið 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 935 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-20 17:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Sæunn Stefánsdóttir - Ræða hófst: 2007-02-22 16:34:25 - [HTML]

Þingmál A630 (íslenska táknmálið)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-27 18:00:00 - [HTML]

Þingmál A638 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2007-02-27 19:56:24 - [HTML]

Þingmál A642 (Þjóðskjalasafn Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 960 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-22 11:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A644 (Verðlagsstofa skiptaverðs o.fl.)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2007-02-26 22:09:42 - [HTML]

Þingmál A647 (samfélagsþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 966 (þáltill.) útbýtt þann 2007-02-22 16:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A648 (breyting á IV. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1291 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-03-16 18:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A654 (breytingar á ýmsum lögum er varða útgáfu leyfa o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 980 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-26 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1072 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-03-08 19:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1216 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-15 11:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1297 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-16 20:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-01 11:05:27 - [HTML]
83. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2007-03-01 11:08:55 - [HTML]
87. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-13 22:38:38 - [HTML]

Þingmál A668 (skipan nefndar til að kanna starfsemi vist- og meðferðarheimila fyrir börn)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2007-03-08 11:14:48 - [HTML]
84. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2007-03-08 11:52:46 - [HTML]

Þingmál A669 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-08 15:18:33 - [HTML]
89. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2007-03-15 14:56:23 - [HTML]
89. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-15 15:13:59 - [HTML]
89. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-15 15:16:11 - [HTML]

Þingmál A670 (áætlun í jafnréttismálum til fjögurra ára)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1021 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-03-01 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A671 (staða og þróun jafnréttismála frá 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1022 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-01 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A683 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2007-03-12 16:13:21 - [HTML]
86. þingfundur - Jón Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-12 19:14:04 - [HTML]
86. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2007-03-12 21:19:08 - [HTML]
86. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2007-03-12 22:27:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1583 - Komudagur: 2007-03-13 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - Skýring: (umsögn og ritgerð) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1605 - Komudagur: 2007-03-14 - Sendandi: Eiríkur Tómasson og Björg Thorarensen - [PDF]

Þingmál A697 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1116 (þáltill.) útbýtt þann 2007-03-12 23:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A709 (endurskoðun stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1293 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-16 23:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B145 (Kárahnjúkavirkjun og Hálslón, munnleg skýrsla iðnaðarráðherra)

Þingræður:
11. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2006-10-12 10:50:02 - [HTML]

Þingmál B155 (skerðing lífeyrissjóða á lífeyrisgreiðslum til öryrkja)

Þingræður:
12. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2006-10-16 15:49:30 - [HTML]

Þingmál B156 (rannsóknir á meintum hlerunum -- áhrif Kárahnjúkavirkjunar á efnahagslífið)

Þingræður:
13. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2006-10-17 13:38:26 - [HTML]
13. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2006-10-17 13:40:42 - [HTML]

Þingmál B183 (vopnaburður lögreglumanna)

Þingræður:
18. þingfundur - Eiríkur Jónsson - Ræða hófst: 2006-11-01 15:56:10 - [HTML]
18. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2006-11-01 16:02:56 - [HTML]

Þingmál B190 (upplýsingar til þingmanna)

Þingræður:
21. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2006-11-06 15:15:39 - [HTML]
21. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2006-11-06 15:19:22 - [HTML]

Þingmál B203 (frumvörp um eignarhald orkufyrirtækja)

Þingræður:
23. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-11-08 12:06:08 - [HTML]

Þingmál B208 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2005)

Þingræður:
24. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-09 10:55:08 - [HTML]
24. þingfundur - Guðjón Ólafur Jónsson - Ræða hófst: 2006-11-09 11:46:10 - [HTML]

Þingmál B209 (starfsskýrsla Ríkisendurskoðunar 2005)

Þingræður:
24. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-11-09 13:52:07 - [HTML]
24. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2006-11-09 14:24:57 - [HTML]
24. þingfundur - Guðjón Ólafur Jónsson - Ræða hófst: 2006-11-09 14:34:37 - [HTML]
24. þingfundur - Guðjón Ólafur Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-09 14:50:05 - [HTML]
24. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-09 14:55:54 - [HTML]
24. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2006-11-09 14:59:34 - [HTML]
24. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-09 15:22:23 - [HTML]
24. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-11-09 15:31:47 - [HTML]
24. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir - Ræða hófst: 2006-11-09 15:44:05 - [HTML]

Þingmál B252 (búseta í iðnaðarhúsnæði)

Þingræður:
34. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-11-23 10:35:54 - [HTML]

Þingmál B266 (málefni Umhverfisstofnunar í kjölfar skýrslu Ríkisendurskoðunar)

Þingræður:
36. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-11-24 16:36:59 - [HTML]
36. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2006-11-24 16:43:26 - [HTML]

Þingmál B284 (fyrirspurnir til ráðherra)

Þingræður:
39. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-12-04 15:35:11 - [HTML]

Þingmál B301 (símhleranir)

Þingræður:
45. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2006-12-08 14:41:09 - [HTML]

Þingmál B326 (gögn um samskipti menntamálaráðuneytis og ESA)

Þingræður:
51. þingfundur - Mörður Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-01-15 13:36:48 - [HTML]
51. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2007-01-15 14:00:09 - [HTML]

Þingmál B336 (svör við fyrirspurnum, þingstörfin fram undan o.fl.)

Þingræður:
53. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-01-17 10:32:21 - [HTML]

Þingmál B340 (ummæli forseta í hádegisfréttum)

Þingræður:
53. þingfundur - Mörður Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-01-17 13:30:40 - [HTML]
53. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2007-01-17 13:33:52 - [HTML]
53. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2007-01-17 13:37:17 - [HTML]
53. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2007-01-17 13:47:31 - [HTML]
53. þingfundur - Valdimar L. Friðriksson - Ræða hófst: 2007-01-17 13:54:39 - [HTML]
53. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2007-01-17 14:01:57 - [HTML]
53. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-01-17 14:08:38 - [HTML]
53. þingfundur - Valdimar L. Friðriksson - Ræða hófst: 2007-01-17 14:11:48 - [HTML]
53. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2007-01-17 14:20:48 - [HTML]

Þingmál B343 (málefni Byrgisins, þingstörfin fram undan o.fl.)

Þingræður:
54. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-01-18 10:54:18 - [HTML]
54. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2007-01-18 10:59:50 - [HTML]
54. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2007-01-18 11:39:40 - [HTML]
54. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2007-01-18 11:47:07 - [HTML]
54. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-01-18 11:56:45 - [HTML]
54. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2007-01-18 12:00:15 - [HTML]

Þingmál B369 (afgreiðsla frumvarps um RÚV)

Þingræður:
58. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-01-23 13:58:27 - [HTML]

Þingmál B371 (stefnumótun um aðlögun innflytjenda -- fyrirspurn um símhleranir)

Þingræður:
60. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-01-25 10:43:55 - [HTML]

Þingmál B374 (umræða um málefni útlendinga)

Þingræður:
60. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2007-01-25 11:06:06 - [HTML]

Þingmál B404 (málefni Byrgisins)

Þingræður:
69. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-12 15:04:08 - [HTML]
69. þingfundur - Dagný Jónsdóttir - Ræða hófst: 2007-02-12 15:13:38 - [HTML]

Þingmál B471 (hlutur kvenna í stjórnmálum, tvísköttunarsamningar o.fl.)

Þingræður:
79. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2007-02-27 13:33:10 - [HTML]

Þingmál B533 (frumvarp til stjórnarskipunarlaga)

Þingræður:
90. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2007-03-15 21:00:39 - [HTML]

Löggjafarþing 134

Þingmál A1 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-06-11 19:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 26 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-06-11 19:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2007-06-04 17:40:02 - [HTML]
3. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-06-04 18:31:47 - [HTML]
3. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2007-06-04 18:34:07 - [HTML]
3. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-06-04 18:36:03 - [HTML]
8. þingfundur - Birgir Ármannsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2007-06-12 17:50:40 - [HTML]
8. þingfundur - Atli Gíslason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2007-06-12 18:00:31 - [HTML]
8. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2007-06-12 18:53:05 - [HTML]
8. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2007-06-12 20:00:29 - [HTML]
10. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-06-13 14:58:08 - [HTML]

Þingmál A3 (viðurkenning Íslands á ríkisstjórn Palestínu)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-06-05 17:53:13 - [HTML]

Þingmál A5 (samningar, viljayfirlýsingar og fyrirheit ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2007-05-31 19:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A6 (friðlandið í Þjórsárverum og verndun Þjórsár)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-06-07 18:12:22 - [HTML]

Þingmál A10 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (nál. með rökst.) útbýtt þann 2007-06-05 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-06-04 16:03:50 - [HTML]
3. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2007-06-04 16:33:36 - [HTML]
3. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-06-04 17:09:04 - [HTML]
3. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2007-06-04 17:10:33 - [HTML]
4. þingfundur - Atli Gíslason (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2007-06-05 14:42:15 - [HTML]

Þingmál A12 (aðgerðaáætlun til að styrkja stöðu barna og ungmenna)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-06-07 15:08:17 - [HTML]

Þingmál B11 (kosning í fastanefndir skv. 13. gr. þingskapa)

Þingræður:
1. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2007-05-31 15:56:36 - [HTML]

Þingmál B49 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2007-05-31 20:26:11 - [HTML]

Þingmál B55 (umfjöllun um sjávarútvegsmál)

Þingræður:
3. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-06-04 15:45:14 - [HTML]
3. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-06-04 15:54:22 - [HTML]

Þingmál B65 (afgreiðsla mála í allsherjarnefnd)

Þingræður:
4. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2007-06-05 14:25:44 - [HTML]

Löggjafarþing 135

Þingmál A1 (fjárlög 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-01 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 338 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-11-28 20:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Bjarni Harðarson - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-04 11:04:45 - [HTML]
4. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2007-10-04 11:13:39 - [HTML]
4. þingfundur - Bjarni Harðarson - Ræða hófst: 2007-10-04 12:13:15 - [HTML]
4. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-04 12:25:54 - [HTML]
4. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2007-10-04 13:51:45 - [HTML]
4. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2007-10-04 16:54:16 - [HTML]
4. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-04 17:11:25 - [HTML]
4. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-04 17:15:44 - [HTML]
4. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-04 17:34:52 - [HTML]
4. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-04 18:06:05 - [HTML]
4. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-04 19:45:54 - [HTML]
4. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2007-10-04 19:54:07 - [HTML]
33. þingfundur - Jón Bjarnason (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-29 12:33:32 - [HTML]
33. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-29 18:58:05 - [HTML]
33. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-11-29 19:01:28 - [HTML]
33. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2007-11-29 23:28:03 - [HTML]
34. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2007-11-30 11:44:24 - [HTML]
34. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2007-11-30 17:13:03 - [HTML]
34. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-30 17:38:35 - [HTML]
34. þingfundur - Jón Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-30 17:43:10 - [HTML]
35. þingfundur - Atli Gíslason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2007-12-03 16:21:32 - [HTML]
42. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2007-12-12 12:49:37 - [HTML]
42. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2007-12-12 12:54:01 - [HTML]
42. þingfundur - Gunnar Svavarsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2007-12-12 12:55:46 - [HTML]
42. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-12-12 20:42:09 - [HTML]
42. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2007-12-13 03:04:04 - [HTML]

Þingmál A3 (markaðsvæðing samfélagsþjónustu)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2007-10-09 15:06:34 - [HTML]
5. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-09 16:00:23 - [HTML]

Þingmál A7 (lögfesting samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (þáltill.) útbýtt þann 2007-10-04 10:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-10-30 15:59:02 - [HTML]

Þingmál A11 (iðnaðarmálagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-03 13:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-10-30 15:34:22 - [HTML]

Þingmál A22 (dómstólar)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-10-31 15:11:47 - [HTML]
15. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2007-10-31 15:31:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1505 - Komudagur: 2008-02-21 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2481 - Komudagur: 2008-05-02 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (um dómstóla o.fl.) - [PDF]

Þingmál A24 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-03 15:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-13 18:02:32 - [HTML]
23. þingfundur - Ólöf Nordal - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-13 18:25:33 - [HTML]
23. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2007-11-13 18:30:00 - [HTML]

Þingmál A45 (fjárreiður ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-04 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-19 18:36:24 - [HTML]

Þingmál A46 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Atli Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-06 17:34:22 - [HTML]

Þingmál A53 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-02-19 16:25:15 - [HTML]

Þingmál A63 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-01-22 17:24:45 - [HTML]

Þingmál A65 (notkun raflagna og raffanga á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-11-01 10:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Atli Gíslason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-01 15:59:55 - [HTML]
16. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-01 16:25:39 - [HTML]
16. þingfundur - Atli Gíslason (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-01 16:27:19 - [HTML]
16. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-01 17:23:03 - [HTML]
16. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2007-11-01 18:00:38 - [HTML]
18. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-05 16:11:09 - [HTML]
18. þingfundur - Atli Gíslason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-05 16:18:55 - [HTML]
18. þingfundur - Atli Gíslason (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-05 16:34:48 - [HTML]

Þingmál A75 (Árneshreppur)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2007-11-07 12:45:07 - [HTML]

Þingmál A94 (vatnalög)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-10-11 19:21:23 - [HTML]

Þingmál A103 (fjáraukalög 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-09 17:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 273 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-11-20 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 398 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2007-12-06 10:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-11 11:13:54 - [HTML]
8. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2007-10-11 11:19:06 - [HTML]
8. þingfundur - Gunnar Svavarsson - Ræða hófst: 2007-10-11 11:55:08 - [HTML]
28. þingfundur - Jón Bjarnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-20 14:57:16 - [HTML]
28. þingfundur - Jón Bjarnason (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-20 15:34:32 - [HTML]
28. þingfundur - Jón Bjarnason (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-20 15:39:01 - [HTML]
28. þingfundur - Jón Bjarnason (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-20 15:42:58 - [HTML]
28. þingfundur - Bjarni Harðarson - Ræða hófst: 2007-11-20 15:45:10 - [HTML]
28. þingfundur - Bjarni Harðarson - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-20 16:07:51 - [HTML]
28. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2007-11-20 16:10:20 - [HTML]
28. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2007-11-20 16:50:28 - [HTML]
28. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-11-20 17:18:53 - [HTML]
28. þingfundur - Illugi Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-20 17:33:18 - [HTML]
28. þingfundur - Þuríður Backman - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-20 19:04:21 - [HTML]
38. þingfundur - Jón Bjarnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-06 13:45:48 - [HTML]
38. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-12-06 16:48:34 - [HTML]
38. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2007-12-06 17:24:05 - [HTML]
38. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-12-06 17:26:27 - [HTML]
38. þingfundur - Jón Bjarnason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2007-12-06 19:05:32 - [HTML]

Þingmál A106 (samningar, viljayfirlýsingar og fyrirheit ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 106 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2007-10-10 13:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A107 (mannréttindabrot og fangabúðir í Guantanamo)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2008-01-17 16:33:31 - [HTML]
49. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2008-01-17 16:39:14 - [HTML]

Þingmál A118 (skýrsla fjárlaganefndar um greinargerð Ríkisendurskoðunar um kaup og endurnýjun á Grímseyjarferju)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-10-15 18:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A129 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-10-18 11:44:00 - [HTML]
12. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-18 11:53:00 - [HTML]
12. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-18 12:32:40 - [HTML]

Þingmál A130 (tilfærsla verkefna innan Stjórnarráðs Íslands)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-10-18 14:52:19 - [HTML]
36. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 2007-12-04 17:09:20 - [HTML]
41. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-12-11 14:53:05 - [HTML]
41. þingfundur - Bjarni Harðarson - Ræða hófst: 2007-12-11 17:31:43 - [HTML]
41. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2007-12-11 18:21:29 - [HTML]
41. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2007-12-11 20:13:39 - [HTML]
42. þingfundur - Guðni Ágústsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2007-12-12 10:56:04 - [HTML]
45. þingfundur - Atli Gíslason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-14 12:45:00 - [HTML]
45. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-12-14 13:04:49 - [HTML]
45. þingfundur - Atli Gíslason (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2007-12-14 13:07:08 - [HTML]
45. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-12-14 13:08:57 - [HTML]

Þingmál A134 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 138 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-18 15:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-01-30 13:57:38 - [HTML]
55. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2008-01-30 14:23:22 - [HTML]
55. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2008-01-30 14:30:57 - [HTML]
55. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2008-01-30 15:03:33 - [HTML]
55. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-01-30 15:18:56 - [HTML]

Þingmál A142 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-11-01 14:55:11 - [HTML]
47. þingfundur - Ármann Kr. Ólafsson - Ræða hófst: 2008-01-15 14:54:18 - [HTML]

Þingmál A147 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3013 - Komudagur: 2008-04-07 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A155 (eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 166 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-31 15:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A168 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2008-02-04 15:52:27 - [HTML]
58. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2008-02-04 16:15:07 - [HTML]

Þingmál A187 (störf stjórnarskrárnefndar)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-05 14:54:35 - [HTML]

Þingmál A190 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-08 14:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A195 (almannatryggingar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2007-11-15 18:29:38 - [HTML]
40. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-12-10 18:07:50 - [HTML]
41. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-12-11 14:12:32 - [HTML]
45. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-12-14 11:02:08 - [HTML]

Þingmál A205 (ársskýrsla Ríkisendurskoðunar 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 220 (álit) útbýtt þann 2007-11-14 13:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Gunnar Svavarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-15 13:54:12 - [HTML]
25. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2007-11-15 14:28:21 - [HTML]
25. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-15 14:45:06 - [HTML]
25. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-15 14:49:35 - [HTML]
25. þingfundur - Bjarni Harðarson - Ræða hófst: 2007-11-15 14:52:00 - [HTML]
25. þingfundur - Ármann Kr. Ólafsson - Ræða hófst: 2007-11-15 15:23:57 - [HTML]
25. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2007-11-15 15:43:07 - [HTML]

Þingmál A215 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2006)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2007-11-15 11:40:56 - [HTML]
25. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2007-11-15 11:56:17 - [HTML]
25. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 2007-11-15 12:11:09 - [HTML]

Þingmál A221 (prófessorsembætti kennt við Jónas Hallgrímsson)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Árni Johnsen - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-19 18:13:23 - [HTML]
65. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-19 18:15:34 - [HTML]
65. þingfundur - Árni Johnsen - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-19 18:17:58 - [HTML]

Þingmál A233 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-15 16:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1047 - Komudagur: 2008-01-17 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A285 (grunnskólar)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-22 18:34:29 - [HTML]

Þingmál A286 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1061 (nál. með rökst.) útbýtt þann 2008-05-22 10:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-23 14:37:33 - [HTML]
107. þingfundur - Bjarni Harðarson - Ræða hófst: 2008-05-23 18:04:57 - [HTML]
107. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2008-05-23 21:46:21 - [HTML]

Þingmál A287 (leikskólar)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Bjarni Harðarson - Ræða hófst: 2008-05-22 16:24:22 - [HTML]

Þingmál A293 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 333 (frumvarp) útbýtt þann 2007-11-28 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 498 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-12-12 22:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 524 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-12-13 18:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2007-12-03 20:01:17 - [HTML]
35. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-12-03 21:27:02 - [HTML]
35. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 2007-12-03 21:33:14 - [HTML]
35. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-12-03 22:08:41 - [HTML]
35. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 2007-12-03 22:48:51 - [HTML]
35. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2007-12-03 23:07:09 - [HTML]
35. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2007-12-03 23:44:04 - [HTML]
44. þingfundur - Birgir Ármannsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-13 17:29:16 - [HTML]
44. þingfundur - Atli Gíslason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-13 18:32:38 - [HTML]
44. þingfundur - Atli Gíslason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2007-12-13 20:01:56 - [HTML]
44. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-12-13 20:36:23 - [HTML]
44. þingfundur - Atli Gíslason (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2007-12-13 20:40:03 - [HTML]
44. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2007-12-13 20:48:54 - [HTML]
44. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 2007-12-13 21:26:24 - [HTML]
44. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2007-12-13 22:01:08 - [HTML]
44. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-12-13 22:22:54 - [HTML]
44. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2007-12-13 23:31:36 - [HTML]
44. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2007-12-14 00:32:47 - [HTML]
44. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2007-12-14 01:04:03 - [HTML]
44. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2007-12-14 01:28:36 - [HTML]
44. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2007-12-14 02:03:39 - [HTML]
45. þingfundur - Atli Gíslason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2007-12-14 10:34:36 - [HTML]
45. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2007-12-14 10:44:48 - [HTML]
45. þingfundur - Guðfinna S. Bjarnadóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2007-12-14 10:50:02 - [HTML]
46. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2007-12-14 17:35:26 - [HTML]
46. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2007-12-14 17:42:56 - [HTML]

Þingmál A307 (einkaleyfi handa Háskóla Íslands til útgáfu almanaks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 385 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-12-04 15:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-07 18:45:13 - [HTML]
39. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2007-12-07 18:50:47 - [HTML]

Þingmál A311 (raforkumálefni)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-25 16:07:46 - [HTML]

Þingmál A324 (innheimtulög)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2008-01-24 11:23:44 - [HTML]

Þingmál A325 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Ögmundur Jónasson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-08 14:47:56 - [HTML]

Þingmál A331 (varnarmálalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 565 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-01-15 15:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 890 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-04-15 12:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 907 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-04-16 16:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-01-17 11:53:26 - [HTML]
49. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-01-17 13:49:44 - [HTML]
49. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2008-01-17 14:04:33 - [HTML]
49. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-01-17 14:17:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1540 - Komudagur: 2008-02-22 - Sendandi: Samtök hernaðarandstæðinga - [PDF]

Þingmál A337 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1151 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-27 21:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-01-22 14:52:40 - [HTML]
51. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2008-01-22 15:06:24 - [HTML]
51. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2008-01-22 16:13:07 - [HTML]

Þingmál A339 (breytt stjórn fiskveiða í samræmi við úrskurð mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Karl V. Matthíasson - andsvar - Ræða hófst: 2008-04-29 15:09:29 - [HTML]

Þingmál A341 (skuldbindingar íslenskra sveitarfélaga í EES-samningnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 577 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2008-01-23 14:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A350 (Ísland á innri markaði Evrópu)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2008-01-31 12:18:14 - [HTML]
57. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2008-01-31 13:58:39 - [HTML]
57. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-01-31 14:08:59 - [HTML]
57. þingfundur - Bjarni Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-01-31 14:10:46 - [HTML]
57. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-01-31 14:17:01 - [HTML]
57. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2008-01-31 14:27:14 - [HTML]

Þingmál A362 (eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi markaðarins)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-02-11 16:06:15 - [HTML]
63. þingfundur - Jón Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-11 16:23:11 - [HTML]
63. þingfundur - Bjarni Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-11 16:39:17 - [HTML]
63. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2008-02-11 16:54:37 - [HTML]

Þingmál A374 (skipulagslög)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2008-02-12 17:33:08 - [HTML]

Þingmál A385 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 629 (frumvarp) útbýtt þann 2008-02-11 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A386 (þjóðlendur)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Bjarni Harðarson - Ræða hófst: 2008-05-15 21:22:14 - [HTML]

Þingmál A392 (fjárhagsleg staða Orkusjóðs)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-02-20 15:00:26 - [HTML]

Þingmál A403 (þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 713 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-02-27 14:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2008-02-21 17:19:31 - [HTML]
71. þingfundur - Atli Gíslason (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-27 14:52:13 - [HTML]
73. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-03-03 16:22:37 - [HTML]
73. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2008-03-03 16:58:31 - [HTML]
73. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2008-03-03 17:06:17 - [HTML]

Þingmál A432 (breyting á lögum á auðlinda- og orkusviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1098 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-23 20:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-28 15:22:25 - [HTML]
72. þingfundur - Bjarni Harðarson - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-28 16:50:40 - [HTML]
72. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-28 19:44:46 - [HTML]
108. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-26 10:40:42 - [HTML]

Þingmál A442 (alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2008-02-28 12:16:07 - [HTML]
76. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-03-06 16:46:31 - [HTML]
118. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2008-09-04 15:49:50 - [HTML]
118. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2008-09-04 15:50:36 - [HTML]

Þingmál A448 (Fríverslunarsamtök Evrópu 2007)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Bjarni Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-03-06 14:44:51 - [HTML]
76. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-03-06 14:47:04 - [HTML]

Þingmál A449 (NATO-þingið 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 712 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-27 14:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A457 (ÖSE-þingið 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 727 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-28 16:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A464 (lyfjalög)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-03-13 14:02:42 - [HTML]
80. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2008-03-13 14:18:15 - [HTML]

Þingmál A486 (ráðstafanir í efnahagsmálum)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2008-04-03 14:48:40 - [HTML]

Þingmál A487 (sjálfstæði landlæknisembættisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 777 (þáltill.) útbýtt þann 2008-03-13 12:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A497 (Ríkisendurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 791 (frumvarp) útbýtt þann 2008-03-31 18:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-10 14:25:04 - [HTML]
89. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2008-04-10 14:32:57 - [HTML]

Þingmál A500 (lokafjárlög 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1083 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-22 16:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
111. þingfundur - Jón Bjarnason (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-28 15:36:23 - [HTML]
111. þingfundur - Jón Bjarnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-28 15:44:51 - [HTML]
111. þingfundur - Jón Bjarnason (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-28 16:30:38 - [HTML]
112. þingfundur - Jón Bjarnason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2008-05-28 20:32:51 - [HTML]

Þingmál A516 (ráðstöfun andvirðis vatnsréttinda kristfjárjarðanna Merkis og Arnarhóls)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-05-21 18:38:50 - [HTML]

Þingmál A519 (viðauki við fjögurra ára samgönguáætlun 2007--2010)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-04-17 21:36:38 - [HTML]

Þingmál A520 (Landeyjahöfn)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-04-21 20:18:21 - [HTML]
94. þingfundur - Bjarni Harðarson - Ræða hófst: 2008-04-21 20:48:28 - [HTML]

Þingmál A522 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-04-17 14:02:04 - [HTML]
93. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-04-17 14:07:01 - [HTML]

Þingmál A523 (fjarskipti)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-04-17 14:49:54 - [HTML]

Þingmál A530 (fiskeldi)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2008-05-27 11:33:00 - [HTML]

Þingmál A531 (flutningur stjórnsýslu- og eftirlitsverkefna á sviði lax- og silungsveiði o.fl. til Fiskistofu)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2008-05-27 12:12:58 - [HTML]
109. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2008-05-27 12:17:04 - [HTML]

Þingmál A534 (framkvæmdaáætlun í barnaverndarmálum til 2010)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-28 22:29:34 - [HTML]

Þingmál A535 (framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-28 22:36:03 - [HTML]

Þingmál A546 (opinberir háskólar)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2008-04-21 19:19:43 - [HTML]
113. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2008-05-29 17:55:14 - [HTML]

Þingmál A553 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu o.fl.)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2008-04-15 18:58:37 - [HTML]

Þingmál A556 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Bjarni Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-04-08 18:57:50 - [HTML]

Þingmál A570 (ríkisábyrgð til handa deCODE Genetics Inc.)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2008-04-30 14:26:17 - [HTML]

Þingmál A613 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Þuríður Backman - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2008-05-15 12:43:13 - [HTML]
103. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-15 16:33:00 - [HTML]
119. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2008-09-09 18:24:35 - [HTML]
120. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2008-09-10 14:12:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2855 - Komudagur: 2008-05-20 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A614 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2008-05-08 12:52:24 - [HTML]

Þingmál A626 (ársskýrsla Ríkisendurskoðunar 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1020 (álit) útbýtt þann 2008-05-21 13:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
118. þingfundur - Gunnar Svavarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-09-04 15:52:42 - [HTML]
118. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2008-09-04 16:10:34 - [HTML]
118. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2008-09-04 16:19:12 - [HTML]

Þingmál A647 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um framkvæmd fjárlaga 2007 og ársáætlanir 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1187 (álit) útbýtt þann 2008-05-28 22:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A651 (Viðlagatrygging Íslands)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2008-09-04 11:34:58 - [HTML]
118. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-09-04 11:47:57 - [HTML]
122. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-09-11 15:26:55 - [HTML]
122. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-09-11 15:55:57 - [HTML]
122. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-09-11 16:27:19 - [HTML]
122. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2008-09-11 16:29:32 - [HTML]

Þingmál B5 (ávarp forseta Alþingis)

Þingræður:
0. þingfundur - Sturla Böðvarsson (forseti) - Ræða hófst: 2007-10-01 14:37:12 - [HTML]

Þingmál B41 (einkavæðing orkufyrirtækja)

Þingræður:
8. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2007-10-11 10:42:25 - [HTML]

Þingmál B46 (afgreiðsla iðnaðarnefndar á frumvörpum til vatnalaga)

Þingræður:
10. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2007-10-16 13:47:19 - [HTML]

Þingmál B50 (fjárheimildir til endurnýjunar Grímseyjarferju)

Þingræður:
10. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-10-16 13:53:24 - [HTML]
10. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-10-16 14:01:37 - [HTML]
10. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2007-10-16 14:09:43 - [HTML]
10. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2007-10-16 14:32:29 - [HTML]
10. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-10-16 14:39:12 - [HTML]

Þingmál B92 (utanríkismál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
21. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2007-11-08 11:34:04 - [HTML]
21. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2007-11-08 12:19:15 - [HTML]
21. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2007-11-08 12:34:33 - [HTML]
21. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2007-11-08 15:45:55 - [HTML]

Þingmál B106 (fyrirkomulag umræðna um skýrslur)

Þingræður:
25. þingfundur - Sturla Böðvarsson (forseti) - Ræða hófst: 2007-11-15 10:34:13 - [HTML]

Þingmál B142 (breytingar á þingsköpum)

Þingræður:
33. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-11-29 10:41:05 - [HTML]
33. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2007-11-29 10:47:49 - [HTML]
33. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2007-11-29 10:52:15 - [HTML]

Þingmál B144 (2. umr. fjárlaga)

Þingræður:
33. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-11-29 11:01:48 - [HTML]
33. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2007-11-29 11:18:30 - [HTML]
33. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-11-29 11:27:23 - [HTML]
33. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2007-11-29 11:39:54 - [HTML]

Þingmál B155 (breytingar á þingsköpum)

Þingræður:
35. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-03 18:11:49 - [HTML]
35. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-12-03 18:14:56 - [HTML]

Þingmál B160 (fjárhagur sveitarfélaga og samskipti ríkisins við þau)

Þingræður:
36. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2007-12-04 14:12:38 - [HTML]
36. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2007-12-04 14:21:48 - [HTML]

Þingmál B163 (samgöngur til Eyja -- sala eigna á Keflavíkurflugvelli)

Þingræður:
37. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-12-05 13:53:31 - [HTML]

Þingmál B168 (sala eigna á Keflavíkurflugvelli)

Þingræður:
37. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-12-05 14:17:54 - [HTML]
37. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2007-12-05 14:28:50 - [HTML]

Þingmál B171 (skýrsla forsætisráðherra um starfsemi Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar)

Þingræður:
38. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2007-12-06 11:21:00 - [HTML]
38. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2007-12-06 11:51:46 - [HTML]

Þingmál B172 (aðgerðir til að bæta kjör aldraðra og öryrkja)

Þingræður:
38. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2007-12-06 10:50:42 - [HTML]

Þingmál B186 (yfirtaka vatnsréttinda í neðri hluta Þjórsár)

Þingræður:
40. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2007-12-10 15:48:32 - [HTML]
40. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2007-12-10 15:59:30 - [HTML]

Þingmál B199 (afgreiðsla allsherjarnefndar á þingskapafrumvarpinu)

Þingræður:
43. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-13 10:33:28 - [HTML]
43. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2007-12-13 10:42:44 - [HTML]

Þingmál B227 (embættisveitingar ráðherra)

Þingræður:
47. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-01-15 13:46:11 - [HTML]

Þingmál B230 (uppgjör fjármálafyrirtækja í evrum)

Þingræður:
47. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2008-01-15 14:01:26 - [HTML]

Þingmál B241 (skipan dómara í embætti)

Þingræður:
48. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-01-16 13:53:14 - [HTML]
48. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2008-01-16 14:01:49 - [HTML]

Þingmál B269 (framboð Íslands til öryggisráðsins)

Þingræður:
50. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-01-21 15:47:08 - [HTML]

Þingmál B308 (skipun dómara við Héraðsdóm Norðurlands eystra)

Þingræður:
57. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2008-01-31 10:36:04 - [HTML]

Þingmál B370 (samningar um opinber verkefni)

Þingræður:
64. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-02-12 15:51:21 - [HTML]
64. þingfundur - Bjarni Harðarson - Ræða hófst: 2008-02-12 15:56:07 - [HTML]

Þingmál B431 (Sundabraut)

Þingræður:
72. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-02-28 10:58:27 - [HTML]

Þingmál B439 (eftirlaunafrumvarp -- aðstoð við fatlaða -- svar við fyrirspurn)

Þingræður:
74. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-03-04 13:54:07 - [HTML]

Þingmál B462 (einkavæðing Iðnskólans í Reykjavík)

Þingræður:
75. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-03-05 15:39:28 - [HTML]

Þingmál B474 (utandagskrárumræða um heilbrigðismál -- kostnaður við Kárahnjúka -- störf án staðsetningar)

Þingræður:
79. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2008-03-13 10:47:31 - [HTML]

Þingmál B624 (Evrópumál)

Þingræður:
94. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2008-04-21 15:30:04 - [HTML]

Þingmál B636 (afstaða ríkisstjórnarinnar til aðildarumsóknar að ESB)

Þingræður:
95. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-04-28 15:15:12 - [HTML]

Þingmál B716 (frumvarp um sjúkratryggingar)

Þingræður:
103. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2008-05-15 14:15:51 - [HTML]

Þingmál B779 (Sóltúnssamningurinn og framkvæmd hans)

Þingræður:
108. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2008-05-26 15:57:00 - [HTML]

Þingmál B823 (þingfrestun)

Þingræður:
115. þingfundur - Sturla Böðvarsson (forseti) - Ræða hófst: 2008-05-30 02:02:44 - [HTML]

Þingmál B825 (skýrsla forsætisráðherra um efnahagsmál)

Þingræður:
116. þingfundur - Illugi Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-09-02 17:48:03 - [HTML]
116. þingfundur - Bjarni Harðarson - andsvar - Ræða hófst: 2008-09-02 17:50:13 - [HTML]

Þingmál B862 (afdrif þingmannamála -- efnahagsmál)

Þingræður:
120. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2008-09-10 13:34:30 - [HTML]
120. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2008-09-10 13:45:58 - [HTML]

Löggjafarþing 136

Þingmál A1 (fjárlög 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-10-01 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 349 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-12-15 10:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 450 (frhnál. með brtt.) útbýtt þann 2008-12-22 09:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Gunnar Svavarsson - Ræða hófst: 2008-10-03 12:34:32 - [HTML]
3. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2008-10-03 13:30:23 - [HTML]
3. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2008-10-03 13:45:01 - [HTML]
3. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2008-10-03 13:47:16 - [HTML]
3. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2008-10-03 13:51:35 - [HTML]
58. þingfundur - Jón Bjarnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-15 11:44:13 - [HTML]
58. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-12-15 14:12:43 - [HTML]
58. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-15 21:51:27 - [HTML]
58. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2008-12-15 21:57:44 - [HTML]
58. þingfundur - Illugi Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-15 23:55:28 - [HTML]
66. þingfundur - Magnús Stefánsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-22 10:50:04 - [HTML]

Þingmál A4 (Efnahagsstofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-03 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-10-09 10:49:44 - [HTML]
10. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2008-10-09 11:21:02 - [HTML]
10. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2008-10-09 11:27:30 - [HTML]
10. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2008-10-09 11:37:39 - [HTML]

Þingmál A10 (hlutdeild sveitarfélaga í innheimtum skatttekjum)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-10-07 15:34:11 - [HTML]

Þingmál A13 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (þáltill.) útbýtt þann 2008-10-09 15:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-10-16 13:57:15 - [HTML]

Þingmál A14 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 322 - Komudagur: 2008-12-05 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A15 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-03 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-19 17:17:18 - [HTML]

Þingmál A18 (málsvari fyrir aldraða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (þáltill.) útbýtt þann 2008-10-06 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-10-28 15:27:16 - [HTML]

Þingmál A19 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingræður:
132. þingfundur - Dögg Pálsdóttir - Ræða hófst: 2009-04-15 22:15:22 - [HTML]

Þingmál A30 (aðgerðir til að auka hlut kvenna í sveitarstjórnum)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2009-03-30 18:21:15 - [HTML]

Þingmál A48 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Mörður Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-19 18:19:52 - [HTML]

Þingmál A55 (fjárreiður ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-06 21:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-11-04 17:05:30 - [HTML]
19. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2008-11-04 17:20:01 - [HTML]

Þingmál A58 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-06 21:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-01-20 15:23:24 - [HTML]
69. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-01-20 15:50:51 - [HTML]
69. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2009-01-20 16:00:37 - [HTML]

Þingmál A64 (Ríkisendurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 64 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-13 14:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A70 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-07 13:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A80 (heimild til fjárveitingar úr ríkissjóði vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-10-06 21:53:32 - [HTML]

Þingmál A104 (tæringaráhrif brennisteinsvetnis í andrúmslofti)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-11-05 14:16:30 - [HTML]

Þingmál A115 (atvinnuleysistryggingar og Ábyrgðasjóður launa)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2008-11-06 14:37:26 - [HTML]
25. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-11-13 11:25:30 - [HTML]

Þingmál A118 (hæfi við ákvarðanir er varða Kaupþing)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-11-12 14:35:23 - [HTML]
24. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-11-12 14:38:08 - [HTML]

Þingmál A119 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Atli Gíslason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-11-13 18:14:41 - [HTML]

Þingmál A120 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Atli Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-09 14:53:45 - [HTML]
46. þingfundur - Atli Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-09 15:01:53 - [HTML]
55. þingfundur - Atli Gíslason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-12 11:27:57 - [HTML]

Þingmál A123 (lífsýnasöfn)[HTML]

Þingræður:
132. þingfundur - Dögg Pálsdóttir - Ræða hófst: 2009-04-15 21:24:37 - [HTML]

Þingmál A125 (ábyrgðarmenn)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-03-25 00:40:55 - [HTML]
112. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2009-03-25 01:21:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1109 - Komudagur: 2009-03-09 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A138 (meðferð trúnaðarupplýsinga innan ráðuneyta og ríkisstjórnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 153 (þáltill.) útbýtt þann 2008-11-10 18:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A141 (embætti sérstaks saksóknara)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-11-21 14:00:10 - [HTML]

Þingmál A152 (kolvetnisstarfsemi)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2008-11-21 16:12:54 - [HTML]
63. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-20 00:23:10 - [HTML]

Þingmál A161 (fjárhagsleg fyrirgreiðsla hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 264 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-12-05 10:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 265 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2008-12-05 10:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 267 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-12-05 10:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Helga Sigrún Harðardóttir - Ræða hófst: 2008-11-20 16:24:44 - [HTML]
44. þingfundur - Magnús Stefánsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-05 11:22:33 - [HTML]
44. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-05 11:31:32 - [HTML]
44. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-05 12:07:08 - [HTML]
44. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2008-12-05 15:46:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 308 - Komudagur: 2008-12-04 - Sendandi: Efnahags- og skattanefnd, 3. minni hl. - [PDF]

Þingmál A170 (sjúkraskrár)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Ásta Möller - andsvar - Ræða hófst: 2009-04-16 11:56:48 - [HTML]
133. þingfundur - Ögmundur Jónasson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2009-04-16 12:21:34 - [HTML]
133. þingfundur - Dögg Pálsdóttir - Ræða hófst: 2009-04-16 17:38:54 - [HTML]
133. þingfundur - Dögg Pálsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-04-16 18:24:43 - [HTML]

Þingmál A173 (vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2008-11-24 17:43:10 - [HTML]

Þingmál A177 (samningar um ábyrgð ríkissjóðs vegna innstæðna í útibúum íslenskra viðskiptabanka á EES-svæðinu)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-05 16:05:08 - [HTML]
44. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-05 16:09:04 - [HTML]
44. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-05 16:31:47 - [HTML]
44. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2008-12-05 17:26:45 - [HTML]

Þingmál A178 (breytt skipan gjaldmiðilsmála)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Illugi Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-16 18:04:21 - [HTML]

Þingmál A180 (rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Sturla Böðvarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-11-27 11:03:12 - [HTML]
37. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2008-11-27 11:25:42 - [HTML]
37. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2008-11-27 11:36:48 - [HTML]
37. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2008-11-27 11:48:47 - [HTML]
37. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2008-11-27 12:38:02 - [HTML]
37. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2008-11-27 15:09:43 - [HTML]
56. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-12-12 16:18:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1502 - Komudagur: 2009-03-30 - Sendandi: Ásmundur Helgason lögfræðingur - [PDF]

Þingmál A185 (tekjustofnar sveitarfélaga og gatnagerðargjald)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-12-04 11:30:29 - [HTML]

Þingmál A187 (uppbygging og rekstur fráveitna)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-12-08 17:03:07 - [HTML]

Þingmál A189 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2008-11-28 03:37:26 - [HTML]

Þingmál A193 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-03 16:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 324 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-12-15 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 342 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-12-12 15:58:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 351 - Komudagur: 2008-12-05 - Sendandi: Sýslumaðurinn í Bolungarvík - [PDF]
Dagbókarnúmer 359 - Komudagur: 2008-12-09 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A197 (viðbótarsamningar við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild Albaníu og Króatíu)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2009-02-10 14:41:13 - [HTML]
80. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-12 11:34:19 - [HTML]

Þingmál A210 (kjararáð)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-12-09 17:19:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 458 - Komudagur: 2008-12-12 - Sendandi: Dómarafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A218 (Ríkisútvarpið ohf.)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-12-11 13:49:53 - [HTML]

Þingmál A237 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2008-12-18 16:52:47 - [HTML]

Þingmál A239 (fjáraukalög 2008)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2008-12-19 22:15:56 - [HTML]
63. þingfundur - Gunnar Svavarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2008-12-19 22:54:28 - [HTML]

Þingmál A241 (vinnubrögð við gerð fjárlaga)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Ármann Kr. Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-16 18:09:16 - [HTML]

Þingmál A243 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Ögmundur Jónasson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-19 11:36:06 - [HTML]
63. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-19 12:06:25 - [HTML]

Þingmál A246 (eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-18 23:05:14 - [HTML]
62. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-18 23:38:09 - [HTML]
62. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-18 23:39:08 - [HTML]
64. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-12-20 10:53:52 - [HTML]

Þingmál A248 (fjárhagsleg fyrirgreiðsla úr ríkissjóði til málshöfðunar fyrir erlendum dómstólum)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-12-20 17:18:27 - [HTML]

Þingmál A258 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-01-22 14:34:17 - [HTML]
71. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-01-22 14:38:36 - [HTML]
71. þingfundur - Atli Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2009-01-22 14:40:55 - [HTML]

Þingmál A273 (kosningar til Alþingis og kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2009-02-19 16:59:31 - [HTML]

Þingmál A280 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-06 12:26:17 - [HTML]
76. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-06 13:56:28 - [HTML]
76. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-06 16:20:48 - [HTML]
85. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-02-20 13:32:33 - [HTML]
85. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2009-02-20 14:21:59 - [HTML]
85. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2009-02-20 15:06:47 - [HTML]
89. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-26 12:09:07 - [HTML]
89. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2009-02-26 12:13:23 - [HTML]
89. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-26 12:31:02 - [HTML]
89. þingfundur - Jón Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-26 12:32:52 - [HTML]
89. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-26 12:39:07 - [HTML]
89. þingfundur - Gunnar Svavarsson - Ræða hófst: 2009-02-26 12:45:37 - [HTML]
89. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2009-02-26 13:31:27 - [HTML]
89. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2009-02-26 14:10:06 - [HTML]
89. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-26 16:03:30 - [HTML]
89. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-26 16:08:14 - [HTML]
89. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-26 16:29:15 - [HTML]

Þingmál A281 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Björn Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-05 11:39:49 - [HTML]

Þingmál A286 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 512 (frumvarp) útbýtt þann 2009-02-06 13:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-17 14:53:42 - [HTML]
82. þingfundur - Jón Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-17 15:32:37 - [HTML]
82. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-17 16:35:45 - [HTML]
82. þingfundur - Helga Sigrún Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-02-17 16:39:47 - [HTML]
82. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-17 17:23:14 - [HTML]
82. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-02-17 17:44:50 - [HTML]
82. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-02-17 18:00:04 - [HTML]
82. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 2009-02-17 18:11:41 - [HTML]
82. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-17 18:20:12 - [HTML]
82. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2009-02-17 18:28:46 - [HTML]
82. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2009-02-17 18:39:21 - [HTML]

Þingmál A295 (stjórnarskrárbreytingar og stjórnlagaþing)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-03-04 14:51:33 - [HTML]

Þingmál A313 (eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-02-17 19:48:22 - [HTML]
82. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-02-17 20:01:25 - [HTML]
82. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-17 21:29:29 - [HTML]

Þingmál A315 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-02-26 18:17:51 - [HTML]
89. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-26 18:35:33 - [HTML]
89. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-02-26 18:37:48 - [HTML]
89. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-26 18:52:56 - [HTML]
89. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2009-02-26 18:56:21 - [HTML]
89. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 2009-02-26 19:09:57 - [HTML]

Þingmál A321 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða o.fl.)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2009-03-09 22:26:56 - [HTML]
97. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2009-03-09 23:37:47 - [HTML]

Þingmál A336 (bein kosning framkvæmdarvaldsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 576 (þáltill.) útbýtt þann 2009-02-23 17:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A366 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
132. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2009-04-15 14:47:50 - [HTML]
132. þingfundur - Jón Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2009-04-15 14:58:59 - [HTML]

Þingmál A368 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Geir H. Haarde - Ræða hófst: 2009-03-04 18:04:25 - [HTML]
95. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-03-05 17:27:46 - [HTML]
95. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2009-03-05 17:43:50 - [HTML]
95. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 2009-03-05 18:06:22 - [HTML]

Þingmál A372 (fjárreiður ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 628 (frumvarp) útbýtt þann 2009-03-03 16:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A373 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 142/2007, um breytingu á VII. viðauka og bókun 37 við EES)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 630 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2009-03-03 16:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A385 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 648 (frumvarp) útbýtt þann 2009-03-04 19:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 892 (nál. með rökst.) útbýtt þann 2009-04-02 10:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-06 15:26:34 - [HTML]
98. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-03-10 14:49:20 - [HTML]
98. þingfundur - Geir H. Haarde - andsvar - Ræða hófst: 2009-03-10 14:51:38 - [HTML]
98. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2009-03-10 14:53:48 - [HTML]
98. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-03-10 15:00:53 - [HTML]
98. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 2009-03-10 16:02:46 - [HTML]
98. þingfundur - Björn Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2009-03-10 16:34:37 - [HTML]
98. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 2009-03-10 16:36:42 - [HTML]
98. þingfundur - Sturla Böðvarsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-03-10 17:00:25 - [HTML]
98. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2009-03-10 17:32:30 - [HTML]
98. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2009-03-10 18:57:19 - [HTML]
98. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-03-10 20:22:48 - [HTML]
98. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2009-03-10 20:48:01 - [HTML]
98. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2009-03-10 21:12:59 - [HTML]
98. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-03-10 22:47:30 - [HTML]
100. þingfundur - Geir H. Haarde - Ræða hófst: 2009-03-11 14:11:18 - [HTML]
100. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 2009-03-11 14:37:42 - [HTML]
100. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 2009-03-11 15:11:16 - [HTML]
124. þingfundur - Björn Bjarnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-04-02 15:09:58 - [HTML]
124. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 2009-04-02 16:18:32 - [HTML]
124. þingfundur - Helga Sigrún Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-04-02 21:22:52 - [HTML]
124. þingfundur - Helga Sigrún Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-04-02 21:43:41 - [HTML]
124. þingfundur - Helga Sigrún Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-04-02 21:46:39 - [HTML]
124. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 2009-04-02 22:32:31 - [HTML]
124. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2009-04-02 23:51:58 - [HTML]
124. þingfundur - Pétur H. Blöndal - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2009-04-03 00:49:55 - [HTML]
124. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-04-03 01:15:03 - [HTML]
125. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-04-03 12:41:06 - [HTML]
125. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2009-04-03 14:27:20 - [HTML]
125. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2009-04-03 15:05:06 - [HTML]
125. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2009-04-03 17:12:55 - [HTML]
125. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2009-04-03 17:17:19 - [HTML]
125. þingfundur - Björn Bjarnason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2009-04-03 17:33:33 - [HTML]
125. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2009-04-03 18:05:30 - [HTML]
125. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2009-04-03 21:09:08 - [HTML]
125. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2009-04-03 22:03:03 - [HTML]
125. þingfundur - Björk Guðjónsdóttir - Ræða hófst: 2009-04-03 22:19:03 - [HTML]
125. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2009-04-03 22:59:46 - [HTML]
125. þingfundur - Herdís Þórðardóttir - Ræða hófst: 2009-04-04 00:09:32 - [HTML]
126. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-04-04 13:46:39 - [HTML]
126. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2009-04-04 14:36:23 - [HTML]
126. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-04-04 15:30:20 - [HTML]
127. þingfundur - Guðfinna S. Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2009-04-06 15:15:09 - [HTML]
127. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2009-04-06 16:01:13 - [HTML]
127. þingfundur - Kjartan Ólafsson - Ræða hófst: 2009-04-06 17:49:01 - [HTML]
127. þingfundur - Björk Guðjónsdóttir - Ræða hófst: 2009-04-06 18:37:18 - [HTML]
127. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2009-04-07 01:52:49 - [HTML]
130. þingfundur - Kjartan Ólafsson - Ræða hófst: 2009-04-08 10:09:38 - [HTML]
130. þingfundur - Ármann Kr. Ólafsson - Ræða hófst: 2009-04-08 11:39:29 - [HTML]
130. þingfundur - Herdís Þórðardóttir - Ræða hófst: 2009-04-08 17:59:24 - [HTML]
130. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2009-04-08 18:19:54 - [HTML]
131. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-04-14 15:29:45 - [HTML]
131. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2009-04-14 16:04:36 - [HTML]
131. þingfundur - Kjartan Ólafsson - Ræða hófst: 2009-04-15 01:22:02 - [HTML]
134. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2009-04-17 13:44:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1259 - Komudagur: 2009-03-17 - Sendandi: Háskólinn í Reykjavík, Ragnhildur Helgadóttir prófessor - [PDF]
Dagbókarnúmer 1378 - Komudagur: 2009-03-20 - Sendandi: Sigurður Líndal prófessor - [PDF]
Dagbókarnúmer 1392 - Komudagur: 2009-03-20 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1394 - Komudagur: 2009-03-20 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1396 - Komudagur: 2009-03-23 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1518 - Komudagur: 2009-03-31 - Sendandi: Ritari stjórnarskrárnefndar - Skýring: (blaðagrein e. Hafstein Þór Hauksson) - [PDF]

Þingmál A414 (breytingar á ýmsum lögum um óréttmæta viðskiptahætti)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-03-13 12:12:08 - [HTML]

Þingmál A447 (erlent eignarhald á íslenskum fyrirtækjum)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-04-01 14:20:16 - [HTML]

Þingmál A461 (greiðsluaðlögun fasteignaveðkrafna á íbúðarhúsnæði)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2009-03-31 14:46:29 - [HTML]
121. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-04-01 00:02:39 - [HTML]
130. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-04-08 14:50:56 - [HTML]

Þingmál B67 (lög um fjármálafyrirtæki)

Þingræður:
12. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2008-10-14 13:36:38 - [HTML]

Þingmál B101 (þakkir til Færeyinga -- stýrivaxtahækkun)

Þingræður:
16. þingfundur - Bjarni Harðarson - Ræða hófst: 2008-10-29 13:47:15 - [HTML]

Þingmál B107 (skýrsla forsætisráðherra um efnahagsmál og aðkomu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins)

Þingræður:
17. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-10-30 12:51:41 - [HTML]
17. þingfundur - Bjarni Harðarson - Ræða hófst: 2008-10-30 13:33:36 - [HTML]
17. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2008-10-30 14:14:46 - [HTML]
17. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2008-10-30 14:33:06 - [HTML]
17. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2008-10-30 15:11:20 - [HTML]
17. þingfundur - Gunnar Svavarsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-10-30 15:13:26 - [HTML]
17. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2008-10-30 15:15:50 - [HTML]
17. þingfundur - Gunnar Svavarsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-10-30 15:18:04 - [HTML]
17. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2008-10-30 18:14:23 - [HTML]

Þingmál B120 (rannsókn á hræringum á fjármálamarkaði)

Þingræður:
19. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-11-04 13:38:24 - [HTML]

Þingmál B132 (umræða um ESB -- hlutverk þingsins í efnahagsaðgerðum -- fundir fastanefnda)

Þingræður:
20. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2008-11-05 13:39:59 - [HTML]
20. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2008-11-05 13:42:14 - [HTML]
20. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2008-11-05 13:45:54 - [HTML]
20. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-11-05 14:00:15 - [HTML]

Þingmál B146 (afkoma heimilanna)

Þingræður:
21. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-11-06 11:48:24 - [HTML]

Þingmál B155 (frestun framkvæmda í samgöngumálum)

Þingræður:
22. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2008-11-10 15:36:09 - [HTML]

Þingmál B198 (3. umr. um fjármálafyrirtæki)

Þingræður:
26. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-11-13 17:47:13 - [HTML]
26. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2008-11-13 17:50:33 - [HTML]

Þingmál B208 (upplýsingar um Icesave-samkomulag og skilyrði Alþjóðagjaldeyrissjóðsins)

Þingræður:
27. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-11-17 15:07:42 - [HTML]

Þingmál B326 (launamál í ríkisstofnunum)

Þingræður:
46. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2008-12-09 13:53:37 - [HTML]

Þingmál B367 (hugsanleg lögsókn gegn Bretum -- ummæli þingmanns)

Þingræður:
55. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2008-12-12 10:51:53 - [HTML]

Þingmál B388 (undirbúningur álversframkvæmda)

Þingræður:
58. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2008-12-15 10:48:37 - [HTML]

Þingmál B426 (lífeyrisréttindi þingmanna og ráðherra -- endurskoðun laga um stjórn fiskveiða o.fl.)

Þingræður:
63. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2008-12-19 11:07:49 - [HTML]
63. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2008-12-19 11:10:01 - [HTML]

Þingmál B504 (slit stjórnarsamstarfs)

Þingræður:
72. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2009-01-26 15:17:19 - [HTML]

Þingmál B505 (kosning forseta skv. 1. mgr. 3. gr. þingskapa)

Þingræður:
73. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (forseti) - Ræða hófst: 2009-02-04 14:23:34 - [HTML]

Þingmál B508 (stefna ríkisstjórnarinnar, skýrsla forsrh.)

Þingræður:
74. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2009-02-04 20:12:42 - [HTML]
74. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-02-04 20:37:25 - [HTML]
74. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2009-02-04 21:15:43 - [HTML]

Þingmál B524 (kjör nýs forseta þingsins)

Þingræður:
73. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-02-04 14:05:09 - [HTML]

Þingmál B553 (hvalveiðar)

Þingræður:
77. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2009-02-09 15:51:47 - [HTML]
77. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2009-02-09 16:05:30 - [HTML]

Þingmál B560 (athugasemdir frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum -- aðild að ESB)

Þingræður:
78. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2009-02-10 13:34:46 - [HTML]
78. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2009-02-10 13:48:25 - [HTML]

Þingmál B618 (setning neyðarlaganna)

Þingræður:
84. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-02-19 10:43:16 - [HTML]

Þingmál B684 (staða landbúnaðarins)

Þingræður:
90. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2009-03-02 15:47:08 - [HTML]

Þingmál B708 (uppsagnir þyrluflugmanna Landhelgisgæslunnar)

Þingræður:
95. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-03-05 10:47:53 - [HTML]

Þingmál B709 (opinber hlutafélög)

Þingræður:
95. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-03-05 10:49:05 - [HTML]
95. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-03-05 10:52:50 - [HTML]

Þingmál B738 (mál á dagskrá -- tónlistar- og ráðstefnuhús)

Þingræður:
97. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2009-03-09 15:18:00 - [HTML]

Þingmál B771 (hagsmunir Íslands vegna Icesave-ábyrgðanna)

Þingræður:
101. þingfundur - Helga Sigrún Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-03-12 11:28:18 - [HTML]

Þingmál B805 (kostnaður við stjórnlagaþing)

Þingræður:
105. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2009-03-17 13:43:33 - [HTML]

Þingmál B862 (vinnuhópur um eftirlitshlutverk þingsins o.fl.)

Þingræður:
113. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 2009-03-25 13:54:13 - [HTML]

Þingmál B972 (svör ráðherra í utandagskrárumræðu)

Þingræður:
126. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2009-04-04 11:59:43 - [HTML]

Þingmál B995 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
129. þingfundur - Helga Sigrún Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-04-07 21:10:37 - [HTML]

Þingmál B1001 (úrskurður forseta um dagskrártillögu)

Þingræður:
128. þingfundur - Kjartan Ólafsson - Ræða hófst: 2009-04-07 13:51:37 - [HTML]

Löggjafarþing 137

Þingmál A1 (endurskipulagning rekstrarhæfra atvinnufyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-05-19 14:20:41 - [HTML]
3. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2009-05-19 14:21:59 - [HTML]
3. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2009-05-19 14:34:00 - [HTML]
3. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-05-19 14:45:27 - [HTML]
3. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-05-19 14:51:40 - [HTML]
3. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2009-05-19 15:15:12 - [HTML]
3. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-05-19 16:19:55 - [HTML]
3. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-05-19 16:24:28 - [HTML]
36. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2009-07-09 20:11:26 - [HTML]
36. þingfundur - Magnús Orri Schram - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-09 20:26:35 - [HTML]
36. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2009-07-09 21:37:31 - [HTML]
37. þingfundur - Þór Saari - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2009-07-10 11:28:48 - [HTML]

Þingmál A5 (hlutafélög með gegnsætt eignarhald og bann við lánveitingum og krosseignarhaldi)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-05-25 18:22:52 - [HTML]
5. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-05-25 18:25:02 - [HTML]
5. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-05-25 18:29:01 - [HTML]
5. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2009-05-25 18:30:02 - [HTML]

Þingmál A7 (staða minni hluthafa)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-05-25 18:46:37 - [HTML]

Þingmál A13 (breytingar á ýmsum lögum um óréttmæta viðskiptahætti)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2009-05-25 17:38:59 - [HTML]
5. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-05-25 17:46:29 - [HTML]
46. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2009-07-23 15:51:32 - [HTML]
46. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2009-07-23 16:31:03 - [HTML]
46. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2009-07-23 16:53:49 - [HTML]

Þingmál A15 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2009-07-23 17:16:07 - [HTML]

Þingmál A22 (flutningskostnaður á landsbyggðinni)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-03 14:35:43 - [HTML]

Þingmál A27 (Atvinnuleysistryggingasjóður)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-05-27 14:09:39 - [HTML]

Þingmál A28 (séreignarlífeyrissparnaður)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-05-27 14:22:59 - [HTML]

Þingmál A34 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2009-06-15 19:05:28 - [HTML]

Þingmál A38 (aðildarumsókn að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 249 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-07-09 17:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-05-28 10:01:50 - [HTML]
8. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-05-28 10:23:57 - [HTML]
8. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-05-28 11:38:51 - [HTML]
8. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-05-28 12:08:06 - [HTML]
8. þingfundur - Þráinn Bertelsson - Ræða hófst: 2009-05-28 12:17:00 - [HTML]
8. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-05-28 14:16:01 - [HTML]
8. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2009-05-28 15:08:22 - [HTML]
8. þingfundur - Illugi Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-05-28 16:11:46 - [HTML]
8. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-05-28 17:29:24 - [HTML]
8. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2009-05-28 18:06:12 - [HTML]
9. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2009-05-28 20:29:51 - [HTML]
12. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-05-29 11:41:32 - [HTML]
12. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2009-05-29 13:02:56 - [HTML]
38. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-07-10 12:49:18 - [HTML]
38. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-10 13:31:46 - [HTML]
38. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-10 13:33:45 - [HTML]
38. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-10 13:40:36 - [HTML]
38. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-10 13:42:58 - [HTML]
38. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-10 15:34:24 - [HTML]
38. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2009-07-10 15:38:03 - [HTML]
38. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2009-07-10 16:18:05 - [HTML]
38. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-10 17:22:54 - [HTML]
38. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-07-10 17:28:54 - [HTML]
38. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-10 17:46:42 - [HTML]
38. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2009-07-10 19:33:58 - [HTML]
38. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-10 19:59:19 - [HTML]
38. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-10 20:03:51 - [HTML]
38. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2009-07-10 21:20:09 - [HTML]
38. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2009-07-10 22:18:47 - [HTML]
39. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2009-07-11 13:58:22 - [HTML]
43. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-14 21:18:08 - [HTML]
43. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-14 21:22:15 - [HTML]
43. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2009-07-14 21:24:42 - [HTML]
44. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-15 18:13:06 - [HTML]
44. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-15 20:41:39 - [HTML]
45. þingfundur - Bjarni Benediktsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-07-16 10:22:22 - [HTML]
45. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2009-07-16 11:02:41 - [HTML]
45. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2009-07-16 11:13:13 - [HTML]

Þingmál A50 (fjáraukalög)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-07-01 14:09:34 - [HTML]
31. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-07-01 14:18:09 - [HTML]

Þingmál A60 (bílalán í erlendri mynt)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Gylfi Magnússon (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-07-01 14:34:42 - [HTML]

Þingmál A71 (fjármálaráðgjöf á landsbyggðinni)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2009-07-01 14:48:28 - [HTML]

Þingmál A85 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 210 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-07-01 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-01 18:34:17 - [HTML]
36. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2009-07-09 12:54:32 - [HTML]
36. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-07-09 13:53:40 - [HTML]
36. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2009-07-09 15:22:54 - [HTML]
36. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2009-07-09 15:38:02 - [HTML]
36. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2009-07-09 17:22:53 - [HTML]

Þingmál A88 (nauðsynlegar aðgerðir vegna alvarlegs ástands efnahagsmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (þáltill.) útbýtt þann 2009-06-08 18:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2009-06-11 14:15:35 - [HTML]
18. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-06-11 15:11:45 - [HTML]

Þingmál A89 (breyting á ýmsum lögum vegna tilfærslu verkefna innan Stjórnarráðsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-06-11 10:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-18 14:46:03 - [HTML]
22. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-06-18 15:33:08 - [HTML]
22. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2009-06-18 16:10:05 - [HTML]
22. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-06-18 16:25:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 509 - Komudagur: 2009-07-03 - Sendandi: Hagstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A93 (fyrirtæki yfirtekin af bönkum og skilanefndum)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Gylfi Magnússon (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-08-12 15:38:05 - [HTML]

Þingmál A99 (neyslustaðall)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Eygló Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-08-12 18:01:53 - [HTML]

Þingmál A112 (hvalir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 603 - Komudagur: 2009-07-10 - Sendandi: Hvalur hf. - [PDF]

Þingmál A114 (kjararáð o.fl.)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2009-06-18 19:43:25 - [HTML]
46. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-07-23 18:15:32 - [HTML]

Þingmál A117 (þjóðaratkvæðagreiðslur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 149 (frumvarp) útbýtt þann 2009-06-18 18:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-22 18:50:42 - [HTML]
24. þingfundur - Þráinn Bertelsson - Ræða hófst: 2009-06-22 19:13:04 - [HTML]
24. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2009-06-22 19:34:36 - [HTML]

Þingmál A118 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2009-06-19 12:39:49 - [HTML]
23. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2009-06-19 12:42:08 - [HTML]
23. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2009-06-19 13:32:32 - [HTML]
23. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-06-19 17:03:46 - [HTML]
23. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-06-19 17:30:27 - [HTML]
26. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2009-06-26 16:02:49 - [HTML]
26. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2009-06-26 16:58:08 - [HTML]
26. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-06-26 17:36:02 - [HTML]
26. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2009-06-26 18:48:59 - [HTML]

Þingmál A123 (samningar um gagnkvæma vernd fjárfestinga)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-08-12 14:13:37 - [HTML]

Þingmál A124 (Bankasýsla ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 316 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2009-08-10 14:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-06-22 16:42:16 - [HTML]
24. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-06-22 18:06:31 - [HTML]
47. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2009-07-24 13:40:47 - [HTML]
49. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-08-11 14:30:07 - [HTML]
49. þingfundur - Magnús Orri Schram - andsvar - Ræða hófst: 2009-08-11 15:44:34 - [HTML]

Þingmál A126 (skýrsla fjármálaráðherra um áætlun um jöfnuð í ríkisfjármálum 2009--2013)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2009-06-30 17:13:32 - [HTML]

Þingmál A131 (vátryggingafélög)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-08-12 15:40:30 - [HTML]
50. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2009-08-12 15:48:51 - [HTML]

Þingmál A133 (heimild ríkissjóðs Íslands til viðbótarlántöku á árinu 2009)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Ólöf Nordal - andsvar - Ræða hófst: 2009-06-29 15:47:03 - [HTML]
29. þingfundur - Helgi Hjörvar (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2009-06-29 15:55:50 - [HTML]
29. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-06-29 16:01:30 - [HTML]
29. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2009-06-29 17:33:22 - [HTML]
29. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2009-06-29 18:02:07 - [HTML]

Þingmál A134 (Ríkisútvarpið ohf.)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-06-29 19:08:23 - [HTML]
29. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-06-29 19:23:16 - [HTML]

Þingmál A136 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 335 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-08-19 16:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 337 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-08-20 08:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 351 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2009-08-27 10:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-07-02 11:31:20 - [HTML]
33. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-02 12:36:50 - [HTML]
55. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-08-20 09:06:01 - [HTML]
55. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-08-20 10:02:45 - [HTML]
55. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-08-20 13:42:53 - [HTML]
55. þingfundur - Bjarni Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-08-20 15:06:39 - [HTML]
55. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2009-08-20 15:22:18 - [HTML]
55. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-08-20 15:49:12 - [HTML]
55. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-08-20 15:54:27 - [HTML]
55. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2009-08-20 17:46:15 - [HTML]
55. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-08-20 20:53:30 - [HTML]
56. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-08-21 10:38:13 - [HTML]
56. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-08-21 12:15:45 - [HTML]
56. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-08-21 12:18:43 - [HTML]
56. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-08-21 16:13:00 - [HTML]
56. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2009-08-21 16:41:33 - [HTML]
56. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-08-21 17:11:06 - [HTML]
56. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-08-21 21:30:53 - [HTML]
56. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-08-21 21:33:03 - [HTML]
58. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-08-27 11:48:48 - [HTML]
58. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2009-08-27 12:19:32 - [HTML]
58. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2009-08-27 12:42:43 - [HTML]
58. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-08-27 14:18:59 - [HTML]
58. þingfundur - Þráinn Bertelsson - Ræða hófst: 2009-08-27 14:27:58 - [HTML]
58. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2009-08-27 15:23:52 - [HTML]
58. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-08-27 17:32:46 - [HTML]
59. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-08-28 09:30:46 - [HTML]
59. þingfundur - Þór Saari - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2009-08-28 11:05:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 687 - Komudagur: 2009-07-27 - Sendandi: 3. minni hluti efnahags- og skattanefndar - [PDF]

Þingmál A137 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-03 11:41:53 - [HTML]
34. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2009-07-03 11:42:40 - [HTML]

Þingmál A138 (embætti sérstaks saksóknara og meðferð sakamála)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2009-07-03 11:59:36 - [HTML]

Þingmál A164 (stjórnlagaþing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 302 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-07-24 15:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A167 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 331 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-08-19 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B53 (ávarp forseta)

Þingræður:
1. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2009-05-15 16:19:24 - [HTML]

Þingmál B60 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2009-05-18 20:39:57 - [HTML]
2. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2009-05-18 21:23:02 - [HTML]
2. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2009-05-18 21:35:13 - [HTML]

Þingmál B96 (endurreisn bankakerfisins -- fundur í viðskiptanefnd)

Þingræður:
6. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2009-05-26 13:56:15 - [HTML]

Þingmál B169 (umræða um Icesave)

Þingræður:
15. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2009-06-05 16:02:26 - [HTML]
15. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2009-06-05 16:16:01 - [HTML]

Þingmál B170 (staðan í Icesave-deilunni)

Þingræður:
15. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-06-05 14:21:55 - [HTML]

Þingmál B174 (umboð samninganefndar í Icesave-deilunni)

Þingræður:
16. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-06-08 15:08:39 - [HTML]
16. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-06-08 15:10:48 - [HTML]

Þingmál B184 (einkavæðing bankanna -- upplýsingagjöf til nefnda -- Icesave o.fl.)

Þingræður:
17. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir - Ræða hófst: 2009-06-09 13:48:00 - [HTML]
17. þingfundur - Magnús Orri Schram - Ræða hófst: 2009-06-09 13:57:03 - [HTML]

Þingmál B203 (niðurfelling persónulegra ábyrgða starfsmanna Kaupþings)

Þingræður:
19. þingfundur - Gylfi Magnússon (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2009-06-15 15:17:10 - [HTML]

Þingmál B205 (ESB-aðild)

Þingræður:
19. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2009-06-15 15:27:19 - [HTML]

Þingmál B239 (Icesave -- endurskoðun raforkulaga -- greiðsluaðlögun -- vinnubrögð á Alþingi o.fl.)

Þingræður:
23. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2009-06-19 10:44:09 - [HTML]

Þingmál B247 (stuðningur við Icesave-samninginn)

Þingræður:
24. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-06-22 15:07:27 - [HTML]

Þingmál B346 (ríkisbankarnir -- sparnaður í rekstri þingsins -- samgöngumál --svar við fyrirspurn)

Þingræður:
37. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2009-07-10 10:35:47 - [HTML]
37. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2009-07-10 10:37:55 - [HTML]
37. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2009-07-10 10:54:36 - [HTML]
37. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2009-07-10 10:59:13 - [HTML]

Þingmál B356 (breytingartillaga og umræða um ESB)

Þingræður:
38. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2009-07-10 11:56:43 - [HTML]
38. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-07-10 12:02:47 - [HTML]

Þingmál B390 (vinnubrögð stjórnarmeirihlutans)

Þingræður:
43. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-07-14 14:01:29 - [HTML]

Þingmál B392 (upplýsingar varðandi ESB-aðild)

Þingræður:
44. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-07-15 10:13:35 - [HTML]

Þingmál B414 (munnleg skýrsla fjármálaráðherra um eigendastefnu ríkisins á fjármálafyrirtækjum)

Þingræður:
47. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-07-24 11:32:02 - [HTML]

Þingmál B439 (strandveiðar -- Icesave)

Þingræður:
49. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2009-08-11 13:38:14 - [HTML]
49. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2009-08-11 13:44:26 - [HTML]

Þingmál B494 (svar við fyrirspurn)

Þingræður:
60. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-08-28 11:42:31 - [HTML]

Löggjafarþing 138

Þingmál A1 (fjárlög 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-01 13:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 553 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2009-12-21 11:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2009-10-08 11:42:24 - [HTML]
5. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-08 12:03:22 - [HTML]
5. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-08 12:05:20 - [HTML]
5. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-08 12:07:20 - [HTML]
5. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-10-08 12:09:18 - [HTML]
5. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-08 15:52:19 - [HTML]
43. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2009-12-14 11:04:38 - [HTML]
43. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2009-12-14 16:13:42 - [HTML]
43. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2009-12-14 17:34:21 - [HTML]
43. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-14 18:16:46 - [HTML]
43. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2009-12-14 18:23:35 - [HTML]
43. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2009-12-14 18:35:27 - [HTML]
43. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-14 20:56:38 - [HTML]
43. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2009-12-15 00:39:08 - [HTML]
58. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-12-21 21:46:25 - [HTML]

Þingmál A5 (þjóðaratkvæðagreiðslur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (frumvarp) útbýtt þann 2009-10-08 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Þór Saari - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-11-05 11:14:47 - [HTML]
20. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2009-11-05 11:46:26 - [HTML]
20. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2009-11-05 11:54:02 - [HTML]

Þingmál A10 (fjáraukalög 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-11-30 17:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2009-10-13 14:49:44 - [HTML]
6. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-13 15:05:47 - [HTML]
6. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2009-10-13 15:10:19 - [HTML]
6. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-13 15:30:47 - [HTML]
6. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-13 15:35:14 - [HTML]
35. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2009-11-30 23:31:17 - [HTML]
35. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2009-11-30 23:41:05 - [HTML]
35. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2009-11-30 23:50:09 - [HTML]
45. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2009-12-15 14:04:59 - [HTML]
45. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-15 15:02:00 - [HTML]
45. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2009-12-15 15:04:12 - [HTML]

Þingmál A11 (afturköllun á ákvörðun umhverfisráðherra um Suðvesturlínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (þáltill.) útbýtt þann 2009-10-13 15:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2009-10-20 20:15:35 - [HTML]

Þingmál A14 (almenningssamgöngur)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2010-03-02 17:58:56 - [HTML]

Þingmál A18 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (frumvarp) útbýtt þann 2009-10-05 18:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-02-25 17:03:58 - [HTML]
82. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2010-02-25 17:24:45 - [HTML]
82. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-02-25 17:34:36 - [HTML]
82. þingfundur - Erla Ósk Ásgeirsdóttir - Ræða hófst: 2010-02-25 17:38:09 - [HTML]
82. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2010-02-25 17:47:15 - [HTML]
82. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2010-02-25 17:49:07 - [HTML]

Þingmál A24 (staða minni hluthafa)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2009-11-17 21:02:22 - [HTML]

Þingmál A47 (aðgerðir til að auka hlut kvenna í sveitarstjórnum)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Árni Páll Árnason (félags- og tryggingamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-10-21 15:05:55 - [HTML]

Þingmál A58 (landflutningalög)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-02 16:04:20 - [HTML]

Þingmál A69 (aðgerðir í þágu einstaklinga, heimila og fyrirtækja vegna banka- og gjaldeyrishrunsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-10-23 10:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2009-10-23 13:30:51 - [HTML]

Þingmál A71 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-12-16 12:21:00 - [HTML]
84. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2010-03-02 15:44:58 - [HTML]
84. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-03-02 15:59:34 - [HTML]
84. þingfundur - Magnús Orri Schram - andsvar - Ræða hófst: 2010-03-02 16:07:52 - [HTML]
84. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-03-02 16:09:03 - [HTML]
84. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-03-02 16:11:15 - [HTML]
84. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-03-02 16:35:06 - [HTML]
84. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-03-02 16:40:31 - [HTML]

Þingmál A72 (þjónusta á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 398 (svar) útbýtt þann 2009-12-14 16:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A76 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 247 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-11-17 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 256 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-11-18 15:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 257 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-11-19 11:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 258 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-11-19 11:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 600 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2009-12-28 12:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-10-22 11:06:19 - [HTML]
13. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2009-10-22 14:33:45 - [HTML]
13. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-22 15:54:29 - [HTML]
13. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2009-10-22 16:43:41 - [HTML]
14. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-23 09:53:11 - [HTML]
14. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-23 09:54:19 - [HTML]
14. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-23 09:57:51 - [HTML]
14. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2009-10-23 10:41:20 - [HTML]
14. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-23 11:17:32 - [HTML]
14. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-23 11:22:42 - [HTML]
14. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-23 11:24:00 - [HTML]
29. þingfundur - Þór Saari (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-11-19 14:01:46 - [HTML]
29. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-11-19 14:53:30 - [HTML]
29. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-11-19 16:15:30 - [HTML]
29. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2009-11-19 19:47:25 - [HTML]
29. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2009-11-19 20:51:55 - [HTML]
29. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-19 21:07:37 - [HTML]
29. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-19 21:48:34 - [HTML]
29. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-19 21:51:20 - [HTML]
29. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-19 21:53:06 - [HTML]
29. þingfundur - Magnús Orri Schram - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-19 21:54:19 - [HTML]
29. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2009-11-19 21:59:25 - [HTML]
29. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2009-11-19 23:19:42 - [HTML]
30. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-11-24 16:05:33 - [HTML]
30. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2009-11-24 18:14:51 - [HTML]
30. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2009-11-24 18:27:16 - [HTML]
30. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2009-11-24 21:57:35 - [HTML]
30. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2009-11-24 23:03:24 - [HTML]
32. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-11-26 12:28:28 - [HTML]
32. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-26 14:02:23 - [HTML]
32. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2009-11-26 15:30:34 - [HTML]
32. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-26 16:28:38 - [HTML]
32. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-26 19:03:06 - [HTML]
32. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2009-11-26 20:30:51 - [HTML]
32. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-26 21:12:51 - [HTML]
32. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2009-11-26 23:35:29 - [HTML]
32. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-11-27 00:16:53 - [HTML]
33. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2009-11-27 17:47:24 - [HTML]
33. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2009-11-27 18:48:00 - [HTML]
33. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2009-11-27 19:01:25 - [HTML]
34. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-11-28 11:33:47 - [HTML]
34. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-11-28 13:29:37 - [HTML]
34. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2009-11-28 14:12:41 - [HTML]
34. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-28 15:28:49 - [HTML]
34. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-28 15:33:21 - [HTML]
34. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2009-11-28 17:25:43 - [HTML]
34. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-28 17:58:34 - [HTML]
34. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-28 18:00:50 - [HTML]
34. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2009-11-28 18:05:40 - [HTML]
34. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2009-11-28 20:50:05 - [HTML]
35. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-11-30 16:44:00 - [HTML]
35. þingfundur - Þór Saari (1. minni hl. n.) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2009-11-30 17:48:47 - [HTML]
35. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2009-11-30 18:02:22 - [HTML]
35. þingfundur - Þór Saari (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-30 19:06:31 - [HTML]
35. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2009-11-30 19:39:20 - [HTML]
35. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2009-11-30 20:24:26 - [HTML]
35. þingfundur - Pétur H. Blöndal - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2009-11-30 20:29:29 - [HTML]
35. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2009-11-30 20:33:05 - [HTML]
35. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2009-11-30 20:45:20 - [HTML]
35. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-30 21:36:41 - [HTML]
36. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2009-12-02 11:19:06 - [HTML]
36. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-12-02 11:46:54 - [HTML]
36. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-02 12:32:55 - [HTML]
36. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-02 12:38:23 - [HTML]
36. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2009-12-02 12:50:18 - [HTML]
36. þingfundur - Þór Saari (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-12-02 13:30:29 - [HTML]
36. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-02 15:28:02 - [HTML]
36. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-02 18:23:55 - [HTML]
36. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-02 18:28:26 - [HTML]
36. þingfundur - Þór Saari (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-12-02 22:04:38 - [HTML]
36. þingfundur - Þór Saari (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-12-03 04:28:20 - [HTML]
37. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-03 13:00:04 - [HTML]
37. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-12-03 15:55:27 - [HTML]
37. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2009-12-03 18:28:45 - [HTML]
37. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-12-03 19:00:35 - [HTML]
37. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-03 23:55:54 - [HTML]
37. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-04 01:20:55 - [HTML]
38. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-04 12:26:27 - [HTML]
38. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2009-12-04 13:50:44 - [HTML]
38. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2009-12-04 14:34:46 - [HTML]
38. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-04 14:50:50 - [HTML]
38. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-04 14:54:06 - [HTML]
38. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-04 14:57:14 - [HTML]
38. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-04 14:58:31 - [HTML]
38. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-04 15:00:42 - [HTML]
38. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-04 15:02:58 - [HTML]
38. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-04 15:04:25 - [HTML]
38. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-04 20:08:54 - [HTML]
39. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2009-12-05 11:08:27 - [HTML]
39. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2009-12-05 11:15:47 - [HTML]
39. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2009-12-05 19:15:35 - [HTML]
40. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2009-12-07 12:49:52 - [HTML]
40. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2009-12-07 23:11:53 - [HTML]
40. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-07 23:22:06 - [HTML]
40. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-07 23:28:20 - [HTML]
40. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2009-12-07 23:50:24 - [HTML]
40. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-12-08 02:45:00 - [HTML]
41. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2009-12-08 12:18:01 - [HTML]
41. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2009-12-08 12:31:21 - [HTML]
41. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2009-12-08 14:56:22 - [HTML]
63. þingfundur - Þór Saari (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-12-28 14:48:02 - [HTML]
63. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-12-28 18:27:23 - [HTML]
63. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2009-12-28 22:38:06 - [HTML]
64. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-29 12:33:39 - [HTML]
64. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-29 13:00:08 - [HTML]
64. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2009-12-29 14:05:01 - [HTML]
64. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2009-12-29 15:19:38 - [HTML]
64. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2009-12-29 16:50:06 - [HTML]
64. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-29 18:08:46 - [HTML]
64. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2009-12-29 23:40:22 - [HTML]
65. þingfundur - Þór Saari (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-12-30 15:25:47 - [HTML]
65. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-30 15:41:19 - [HTML]
65. þingfundur - Þór Saari (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-30 15:43:30 - [HTML]
65. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2009-12-30 16:00:25 - [HTML]
65. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-12-30 17:21:23 - [HTML]
65. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-12-30 18:39:05 - [HTML]
65. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2009-12-30 20:54:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 143 - Komudagur: 2009-11-15 - Sendandi: Efnahags- og skattanefnd, 3. minni hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 858 - Komudagur: 2009-12-17 - Sendandi: Björg Thorarensen og Eiríkur Tómasson - [PDF]

Þingmál A81 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Magnús Orri Schram (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2009-12-17 11:02:03 - [HTML]
49. þingfundur - Magnús Orri Schram (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-17 11:23:19 - [HTML]

Þingmál A83 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-03 14:46:43 - [HTML]
18. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-03 14:48:27 - [HTML]
18. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir - Ræða hófst: 2009-11-03 14:49:37 - [HTML]

Þingmál A100 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 104 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-23 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2009-11-03 16:35:01 - [HTML]
18. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - Ræða hófst: 2009-11-03 17:47:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 507 - Komudagur: 2009-12-08 - Sendandi: Héraðsdómur Norðurlands eystra - [PDF]

Þingmál A102 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Þráinn Bertelsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-03 18:34:08 - [HTML]
18. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-03 20:20:13 - [HTML]

Þingmál A112 (framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslna)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-12 11:58:46 - [HTML]
24. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2009-11-12 12:10:52 - [HTML]
24. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-12 15:41:40 - [HTML]
24. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2009-11-12 15:46:55 - [HTML]
24. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-12 16:30:55 - [HTML]
142. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-06-15 18:49:51 - [HTML]

Þingmál A116 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 522 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri - [PDF]

Þingmál A122 (lánssamningar í erlendri mynt)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-11-18 12:34:02 - [HTML]
28. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-11-18 12:39:08 - [HTML]

Þingmál A128 (lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2010-02-03 14:27:13 - [HTML]

Þingmál A152 (stjórnlagaþing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 168 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-04 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1326 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-24 09:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1397 (lög í heild) útbýtt þann 2010-06-16 11:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-11-12 17:07:11 - [HTML]
24. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2009-11-12 17:58:09 - [HTML]
133. þingfundur - Róbert Marshall (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-06-08 14:03:10 - [HTML]
133. þingfundur - Róbert Marshall (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2010-06-08 14:42:33 - [HTML]
133. þingfundur - Ólöf Nordal (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-06-08 14:46:14 - [HTML]
133. þingfundur - Ólöf Nordal (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-06-08 17:38:47 - [HTML]
133. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-06-08 20:00:28 - [HTML]
133. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2010-06-08 20:39:42 - [HTML]
133. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2010-06-08 21:18:25 - [HTML]
133. þingfundur - Róbert Marshall (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2010-06-08 21:38:51 - [HTML]
133. þingfundur - Róbert Marshall (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2010-06-08 21:42:15 - [HTML]
133. þingfundur - Óli Björn Kárason - andsvar - Ræða hófst: 2010-06-08 21:43:14 - [HTML]
133. þingfundur - Óli Björn Kárason - andsvar - Ræða hófst: 2010-06-08 21:54:43 - [HTML]
133. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2010-06-08 21:57:01 - [HTML]
134. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-06-09 15:13:59 - [HTML]
134. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2010-06-09 18:35:28 - [HTML]
137. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2010-06-11 20:02:36 - [HTML]
137. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-06-11 20:27:22 - [HTML]
137. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-06-11 20:47:34 - [HTML]

Þingmál A159 (stefna ríkisstjórnarinnar um ríkislaun)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-11-25 14:10:02 - [HTML]

Þingmál A174 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-11-13 12:00:32 - [HTML]
26. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-11-16 20:17:57 - [HTML]
72. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2010-02-02 16:38:42 - [HTML]
74. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-02-04 13:31:03 - [HTML]
93. þingfundur - Atli Gíslason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2010-03-16 17:28:39 - [HTML]

Þingmál A175 (upplýsingar í ökuskírteini um vilja til líffæragjafar)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Kristján L. Möller (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2010-03-01 17:01:40 - [HTML]
83. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-03-01 17:06:23 - [HTML]

Þingmál A176 (gerð samninga um gagnkvæma vernd fjárfestinga)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2010-02-23 18:00:48 - [HTML]

Þingmál A185 (héraðsdómarar og rekstur dómstóla)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2009-11-25 18:47:46 - [HTML]

Þingmál A187 (verkefni héraðsdómstóla)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-11-25 18:55:48 - [HTML]

Þingmál A195 (kjararáð)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-17 14:53:39 - [HTML]
27. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-17 14:57:35 - [HTML]
27. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-17 15:34:44 - [HTML]
27. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-17 15:56:20 - [HTML]
27. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-17 16:04:43 - [HTML]

Þingmál A200 (náttúruverndaráætlun 2009--2013)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2009-11-17 18:14:49 - [HTML]

Þingmál A220 (aðgangur fjárlaganefndar að upplýsingakerfum ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 244 (þáltill. n.) útbýtt þann 2009-11-16 17:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
134. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-06-10 00:47:49 - [HTML]

Þingmál A226 (tekjuskattur o.fl.)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2009-12-17 14:44:55 - [HTML]

Þingmál A229 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1075 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-05-11 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
124. þingfundur - Eygló Harðardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-05-17 17:36:44 - [HTML]

Þingmál A239 (ráðstafanir í skattamálum)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-12-05 13:42:31 - [HTML]

Þingmál A256 (tekjuöflun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-12-19 21:40:19 - [HTML]

Þingmál A257 (umhverfis- og auðlindaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 498 (nál. með rökst.) útbýtt þann 2009-12-18 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Þór Saari (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-12-18 14:18:36 - [HTML]

Þingmál A264 (kostnaður vegna starfa erlendra sérfræðinga í Seðlabankanum)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-02-24 15:55:43 - [HTML]

Þingmál A273 (atvinnuleysistryggingar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-16 22:49:45 - [HTML]

Þingmál A286 (rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 521 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-19 14:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-12-07 18:59:16 - [HTML]
55. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2009-12-19 18:56:31 - [HTML]
64. þingfundur - Þuríður Backman - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-29 10:12:39 - [HTML]

Þingmál A287 (mótun efnahagsáætlunar sem tryggir velferð og stöðugleika án aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2010-03-01 18:23:25 - [HTML]

Þingmál A289 (birting skjala og annarra upplýsinga um ákvörðun um stuðning Íslands við innrásina í Írak)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2010-02-18 12:47:08 - [HTML]
77. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2010-02-18 16:25:02 - [HTML]
77. þingfundur - Illugi Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-02-18 16:37:03 - [HTML]
77. þingfundur - Illugi Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-02-18 16:41:44 - [HTML]
77. þingfundur - Illugi Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-02-18 16:46:40 - [HTML]

Þingmál A303 (hótanir, Evrópusambandið og Icesave)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2009-12-16 14:16:35 - [HTML]

Þingmál A309 (viðurkenning á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 361 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-05 16:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A320 (heimild til samninga um gagnaver í Reykjanesbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1048 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2010-05-06 12:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
118. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-05-06 15:47:04 - [HTML]
118. þingfundur - Skúli Helgason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2010-05-06 16:08:40 - [HTML]
118. þingfundur - Skúli Helgason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2010-05-06 17:05:33 - [HTML]
118. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2010-05-06 17:14:21 - [HTML]
118. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-05-06 17:37:55 - [HTML]
118. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-05-06 17:51:38 - [HTML]
126. þingfundur - Skúli Helgason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-05-18 23:06:16 - [HTML]

Þingmál A321 (lyfjalög)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-15 22:52:16 - [HTML]
49. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2009-12-17 16:26:11 - [HTML]

Þingmál A325 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2009-12-19 18:22:16 - [HTML]

Þingmál A334 (endurskoðun laga um landsdóm)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 506 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2009-12-18 18:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 573 (svar) útbýtt þann 2009-12-21 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A341 (árleg ráðstefna á Akureyri um málefni heimskautasvæðanna)[HTML]

Þingræður:
150. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2010-09-03 11:13:57 - [HTML]

Þingmál A343 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1114 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-05-17 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2010-01-29 13:37:45 - [HTML]
126. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2010-05-18 14:42:31 - [HTML]
126. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2010-05-18 15:45:28 - [HTML]
126. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-05-18 17:19:53 - [HTML]
128. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2010-05-31 13:32:28 - [HTML]
128. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-05-31 14:44:49 - [HTML]
128. þingfundur - Magnús Orri Schram - andsvar - Ræða hófst: 2010-05-31 14:55:44 - [HTML]
128. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2010-05-31 16:07:13 - [HTML]
128. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2010-05-31 16:13:50 - [HTML]
129. þingfundur - Magnús Orri Schram - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2010-06-01 15:02:08 - [HTML]
137. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-06-11 14:18:49 - [HTML]

Þingmál A352 (þjóðaratkvæðagreiðsla um gildi laga nr. 1/2010)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-01-08 10:37:20 - [HTML]
68. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2010-01-08 18:47:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 908 - Komudagur: 2010-01-08 - Sendandi: Dómsmála- og mannréttindaráðuneytið - Skýring: (tilhögun þjóðaratkvæðagreiðslu) - [PDF]

Þingmál A367 (skipan rannsóknarnefndar um aðdraganda ákvörðunar um stuðning Íslands við innrásina í Írak)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 664 (þáltill.) útbýtt þann 2010-02-04 17:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A370 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1027 (frhnál. með brtt.) útbýtt þann 2010-04-28 12:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-02-16 17:58:27 - [HTML]
115. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2010-04-29 17:14:17 - [HTML]
115. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2010-04-29 17:41:13 - [HTML]

Þingmál A375 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1331 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-06-12 18:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2010-02-25 15:05:38 - [HTML]
82. þingfundur - Erla Ósk Ásgeirsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-02-25 16:06:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1326 - Komudagur: 2010-03-22 - Sendandi: Félag starfsmanna Alþingis - [PDF]

Þingmál A382 (vinnustaðaskírteini og eftirlit á vinnustöðum)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-05-10 17:44:24 - [HTML]
120. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2010-05-10 17:47:47 - [HTML]

Þingmál A389 (nauðungarsala)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2010-02-22 16:45:53 - [HTML]
78. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-02-22 17:02:05 - [HTML]

Þingmál A390 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 698 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-02-18 15:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1045 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-05-06 16:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-02-23 14:39:33 - [HTML]
79. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2010-02-23 14:53:42 - [HTML]
79. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-02-23 15:17:11 - [HTML]
79. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2010-02-23 15:31:03 - [HTML]
79. þingfundur - Þráinn Bertelsson - Ræða hófst: 2010-02-23 15:42:10 - [HTML]
119. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-05-07 14:35:15 - [HTML]

Þingmál A391 (lokafjárlög 2008)[HTML]

Þingræður:
132. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2010-06-07 11:43:53 - [HTML]
132. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2010-06-07 12:04:16 - [HTML]
132. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-06-07 12:26:41 - [HTML]
132. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-06-07 12:30:41 - [HTML]
132. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2010-06-07 12:37:17 - [HTML]
132. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-06-07 12:39:38 - [HTML]

Þingmál A392 (frestun nauðungarsölu og flýtimeðferð einkamála)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-02-22 18:24:41 - [HTML]

Þingmál A396 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 45/2009 um breytingu á X. og XI. viðauka við EES-samning)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-03-01 15:36:47 - [HTML]

Þingmál A397 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 79/2008 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-03-01 15:54:42 - [HTML]
83. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-03-01 16:07:58 - [HTML]

Þingmál A398 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 141/2007 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 707 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-02-23 12:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-03-01 16:16:06 - [HTML]

Þingmál A399 (ársskýrsla Ríkisendurskoðunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 710 (álit) útbýtt þann 2010-02-23 12:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A402 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (álit) útbýtt þann 2010-03-01 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A417 (álit framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-03-24 18:15:14 - [HTML]

Þingmál A424 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1352 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-06-14 21:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2010-03-09 17:26:23 - [HTML]
88. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2010-03-09 17:33:13 - [HTML]
142. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2010-06-16 00:38:46 - [HTML]

Þingmál A425 (skipulagslög)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2010-03-08 18:28:44 - [HTML]
152. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2010-09-07 16:09:51 - [HTML]
152. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-09-07 17:02:50 - [HTML]

Þingmál A452 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2010-03-15 17:23:49 - [HTML]
91. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2010-03-15 17:36:08 - [HTML]

Þingmál A454 (ÖSE-þingið 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 781 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-03-15 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A457 (lagaskrifstofa Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (frumvarp) útbýtt þann 2010-03-15 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-03-23 16:50:36 - [HTML]

Þingmál A458 (Norræna ráðherranefndin 2009)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-05-14 16:52:14 - [HTML]

Þingmál A468 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-03-23 17:04:28 - [HTML]

Þingmál A476 (kærur um lögmæti alþingiskosninganna 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 905 (svar) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A481 (kostnaður við aðildarumsóknarferlið að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 982 (svar) útbýtt þann 2010-04-15 17:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A511 (embætti sérstaks saksóknara og meðferð sakamála)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-16 15:15:40 - [HTML]

Þingmál A513 (framkvæmdarvald ríkisins í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 900 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1117 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-05-17 16:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1172 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-01 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
126. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-05-18 23:53:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2072 - Komudagur: 2010-05-07 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna - [PDF]

Þingmál A514 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-30 16:35:32 - [HTML]

Þingmál A517 (heimild fjármálafyrirtækis til að veita veðréttindi)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-06-08 17:02:22 - [HTML]

Þingmál A520 (efling græna hagkerfisins)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Skúli Helgason - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-05-07 15:17:54 - [HTML]
134. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2010-06-09 21:06:30 - [HTML]
135. þingfundur - Skúli Helgason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2010-06-10 13:06:06 - [HTML]

Þingmál A521 (stefnumótandi byggðaáætlun 2010--2013)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2010-04-27 20:53:27 - [HTML]

Þingmál A522 (skeldýrarækt)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2010-04-26 20:57:21 - [HTML]

Þingmál A539 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 928 (frumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-05-07 16:14:23 - [HTML]
119. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2010-05-07 16:20:51 - [HTML]
119. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-05-07 16:30:15 - [HTML]

Þingmál A543 (geislavarnir)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-30 15:20:49 - [HTML]

Þingmál A548 (bygging nýs Landspítala við Hringbraut)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1212 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-06-07 14:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
134. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-06-09 21:56:01 - [HTML]

Þingmál A551 (heildarkostnaður ríkissjóðs af breytingum á heitum ráðuneyta)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2010-04-21 13:59:18 - [HTML]

Þingmál A552 (fjárreiður ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 942 (frumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
121. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-05-11 14:37:12 - [HTML]
121. þingfundur - Magnús Orri Schram - andsvar - Ræða hófst: 2010-05-11 15:03:09 - [HTML]
121. þingfundur - Magnús Orri Schram - andsvar - Ræða hófst: 2010-05-11 15:07:34 - [HTML]
121. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2010-05-11 15:09:30 - [HTML]
121. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2010-05-11 15:35:16 - [HTML]
121. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2010-05-11 15:51:24 - [HTML]
121. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-05-11 15:58:38 - [HTML]

Þingmál A553 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Kristján L. Möller (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-05-06 13:32:00 - [HTML]

Þingmál A557 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Árni Páll Árnason (félags- og tryggingamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-05-06 12:29:01 - [HTML]
118. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2010-05-06 12:31:03 - [HTML]

Þingmál A561 (tímabundin greiðsluaðlögun fasteignaveðkrafna á íbúðarhúsnæði)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2010-04-16 15:59:21 - [HTML]

Þingmál A562 (umboðsmaður skuldara)[HTML]

Þingræður:
147. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-06-24 12:29:04 - [HTML]

Þingmál A570 (rannsókn á fjárhagsstöðu skuldugra heimila)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-20 23:30:22 - [HTML]

Þingmál A574 (ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1279 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-06-10 19:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
113. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2010-04-27 17:37:28 - [HTML]
137. þingfundur - Skúli Helgason (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-06-11 21:08:19 - [HTML]

Þingmál A578 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingræður:
134. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2010-06-09 20:51:56 - [HTML]

Þingmál A581 (varnarmálalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1228 (nál. með rökst.) útbýtt þann 2010-06-08 10:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1229 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-06-08 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
142. þingfundur - Bjarni Benediktsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-06-16 02:16:50 - [HTML]
142. þingfundur - Eygló Harðardóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-06-16 02:32:14 - [HTML]
142. þingfundur - Bjarni Benediktsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2010-06-16 03:47:40 - [HTML]
143. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2010-06-16 05:12:21 - [HTML]

Þingmál A586 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 977 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-04-16 12:35:34 - [HTML]
107. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-16 12:50:14 - [HTML]
107. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2010-04-16 13:13:11 - [HTML]
107. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - Ræða hófst: 2010-04-16 13:57:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2001 - Komudagur: 2010-05-06 - Sendandi: Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]
Dagbókarnúmer 2087 - Komudagur: 2010-05-07 - Sendandi: Lögreglustjórafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2190 - Komudagur: 2010-05-11 - Sendandi: Stéttarfélag lögfræðinga - SL - [PDF]

Þingmál A590 (hvalir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2341 - Komudagur: 2010-05-17 - Sendandi: Hvalur hf. - [PDF]

Þingmál A597 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1018 (frumvarp) útbýtt þann 2010-04-27 17:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
150. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2010-09-03 15:38:32 - [HTML]

Þingmál A600 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um framkvæmd fjárlaga til ágúst 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1026 (álit) útbýtt þann 2010-04-28 13:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A602 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um fjármálastjórn ráðuneyta og skil rekstraráætlana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1030 (álit) útbýtt þann 2010-04-29 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A611 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2010-05-14 11:32:09 - [HTML]

Þingmál A616 (Bjargráðasjóður og framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-05-17 17:02:22 - [HTML]

Þingmál A648 (starfsmenn dómstóla)[HTML]

Þingræður:
140. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2010-06-14 14:10:05 - [HTML]
140. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-06-14 14:13:17 - [HTML]

Þingmál A650 (stofnun hlutafélaga um vegaframkvæmdir)[HTML]

Þingræður:
142. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2010-06-16 01:10:36 - [HTML]

Þingmál A652 (aðild að samningi Sameinuðu þjóðanna gegn spillingu)[HTML]

Þingræður:
135. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-06-10 14:23:40 - [HTML]

Þingmál A658 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1258 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-09 21:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1468 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-09-06 11:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1490 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2010-09-09 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
144. þingfundur - Bjarni Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-06-16 11:28:00 - [HTML]
144. þingfundur - Bjarni Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-06-16 12:16:08 - [HTML]
144. þingfundur - Bjarni Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-06-16 12:36:55 - [HTML]
144. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-06-16 12:40:48 - [HTML]
144. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-06-16 12:51:03 - [HTML]
144. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2010-06-16 13:21:18 - [HTML]
144. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-06-16 14:38:07 - [HTML]
144. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2010-06-16 14:51:22 - [HTML]
144. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2010-06-16 15:28:02 - [HTML]
144. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2010-06-16 15:55:20 - [HTML]
151. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-09-06 15:02:02 - [HTML]
151. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-06 15:43:04 - [HTML]
151. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2010-09-06 15:50:09 - [HTML]
151. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-06 16:17:27 - [HTML]
151. þingfundur - Þráinn Bertelsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-06 17:44:05 - [HTML]
151. þingfundur - Óli Björn Kárason - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-06 17:46:15 - [HTML]
151. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2010-09-06 17:50:43 - [HTML]
151. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2010-09-06 18:10:54 - [HTML]
151. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2010-09-06 18:38:54 - [HTML]
152. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2010-09-07 12:10:20 - [HTML]
152. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2010-09-07 13:54:50 - [HTML]
152. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2010-09-07 15:40:38 - [HTML]
152. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-07 15:46:51 - [HTML]
152. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-07 15:50:49 - [HTML]
155. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2010-09-09 16:05:11 - [HTML]
155. þingfundur - Þuríður Backman - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-09 16:37:40 - [HTML]
155. þingfundur - Birgir Ármannsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-09 16:39:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3107 - Komudagur: 2010-09-09 - Sendandi: Minni hluti félags- og tryggingamálanefndar og heilbrigðisnefndar - Skýring: (sameiginl. álit) - [PDF]

Þingmál A659 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
135. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2010-06-10 16:20:13 - [HTML]

Þingmál A660 (verndar- og nýtingaráætlun vegna virkjunar fallvatna og háhitasvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1280 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-10 16:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A661 (iðnaðarmálagjald)[HTML]

Þingræður:
153. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-09-08 11:51:00 - [HTML]
153. þingfundur - Skúli Helgason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-08 12:01:29 - [HTML]
153. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-08 12:03:50 - [HTML]
153. þingfundur - Skúli Helgason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2010-09-08 14:04:38 - [HTML]

Þingmál A663 (samvinnuráð um þjóðarsátt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1294 (þáltill.) útbýtt þann 2010-06-11 16:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A671 (tímabundin greiðsluaðlögun fasteignaveðkrafna á íbúðarhúsnæði)[HTML]

Þingræður:
147. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2010-06-24 11:48:32 - [HTML]

Þingmál A686 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1433 (frumvarp) útbýtt þann 2010-06-24 14:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A693 (staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl.)[HTML]

Þingræður:
152. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2010-09-07 11:42:05 - [HTML]

Þingmál A703 (stjórnlagaþing)[HTML]

Þingræður:
156. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2010-09-09 17:21:31 - [HTML]

Þingmál A705 (skýrsla þingmannanefndar til að fjalla um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1501 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-09-11 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1510 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-09-17 10:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1513 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-09-20 09:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1518 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-09-25 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
159. þingfundur - Atli Gíslason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-09-13 10:32:32 - [HTML]
159. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2010-09-13 11:40:58 - [HTML]
159. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-13 12:33:55 - [HTML]
159. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-13 12:35:08 - [HTML]
159. þingfundur - Magnús Orri Schram - Ræða hófst: 2010-09-13 14:00:59 - [HTML]
159. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-13 14:20:59 - [HTML]
159. þingfundur - Magnús Orri Schram - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-13 14:35:44 - [HTML]
159. þingfundur - Magnús Orri Schram - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-13 14:38:08 - [HTML]
159. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-09-13 14:39:14 - [HTML]
159. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-13 15:14:22 - [HTML]
159. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-13 15:15:32 - [HTML]
159. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-13 15:27:37 - [HTML]
159. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-13 15:31:15 - [HTML]
159. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2010-09-13 15:33:44 - [HTML]
159. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-13 16:25:49 - [HTML]
159. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-13 16:56:33 - [HTML]
159. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-13 17:00:36 - [HTML]
159. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2010-09-13 17:04:01 - [HTML]
159. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-09-13 17:41:05 - [HTML]
159. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2010-09-13 18:47:07 - [HTML]
160. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-14 11:09:51 - [HTML]
160. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-14 11:13:15 - [HTML]
160. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-14 11:15:27 - [HTML]
160. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-14 11:16:54 - [HTML]
160. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-14 11:19:03 - [HTML]
160. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2010-09-14 11:22:40 - [HTML]
160. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-14 11:57:37 - [HTML]
160. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2010-09-14 12:10:12 - [HTML]
160. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2010-09-14 14:01:24 - [HTML]
160. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2010-09-14 14:31:05 - [HTML]
160. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-14 14:38:28 - [HTML]
160. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-14 14:40:58 - [HTML]
160. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-14 14:42:45 - [HTML]
160. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-14 14:45:10 - [HTML]
160. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2010-09-14 14:46:42 - [HTML]
160. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-14 15:06:43 - [HTML]
160. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-09-14 15:13:37 - [HTML]
160. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2010-09-14 15:33:43 - [HTML]
160. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2010-09-14 15:51:20 - [HTML]
160. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2010-09-14 16:18:06 - [HTML]
160. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-14 16:38:25 - [HTML]
160. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-14 16:40:18 - [HTML]
160. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2010-09-14 17:38:23 - [HTML]
160. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-14 17:58:58 - [HTML]
160. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-14 18:04:34 - [HTML]
160. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-14 18:10:16 - [HTML]
160. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-14 18:11:16 - [HTML]
160. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2010-09-14 18:13:38 - [HTML]
160. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2010-09-14 18:28:21 - [HTML]
160. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2010-09-14 18:56:32 - [HTML]
160. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-09-14 19:08:55 - [HTML]
161. þingfundur - Þráinn Bertelsson - Ræða hófst: 2010-09-15 10:51:17 - [HTML]
161. þingfundur - Anna Margrét Guðjónsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-15 11:42:32 - [HTML]
161. þingfundur - Anna Margrét Guðjónsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-15 11:46:13 - [HTML]
161. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2010-09-15 12:16:30 - [HTML]
161. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-15 12:32:59 - [HTML]
161. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2010-09-15 14:02:40 - [HTML]
161. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2010-09-15 14:22:36 - [HTML]
161. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-15 14:46:32 - [HTML]
161. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-15 14:47:49 - [HTML]
161. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-15 14:49:59 - [HTML]
161. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-15 15:19:12 - [HTML]
161. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2010-09-15 15:21:35 - [HTML]
161. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-09-15 16:03:19 - [HTML]
161. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2010-09-15 16:21:54 - [HTML]
161. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2010-09-15 16:42:14 - [HTML]
161. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2010-09-15 17:08:53 - [HTML]
167. þingfundur - Atli Gíslason (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-09-27 10:35:46 - [HTML]
167. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-27 11:23:12 - [HTML]
167. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2010-09-27 11:59:30 - [HTML]
167. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-27 12:18:36 - [HTML]
167. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-09-27 12:24:33 - [HTML]
167. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-27 12:51:45 - [HTML]
167. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-27 12:53:54 - [HTML]
167. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-27 12:55:23 - [HTML]
167. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-27 12:57:09 - [HTML]
169. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2010-09-28 16:07:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3182 - Komudagur: 2010-05-27 - Sendandi: Þorgerður K. Gunnarsdóttir fyrrv. menntamálaráðherra - Skýring: (svar við bréfi þingmn.) - [PDF]

Þingmál A706 (málshöfðun gegn ráðherrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1519 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-09-25 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
163. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-09-20 10:33:07 - [HTML]
163. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-09-20 12:07:22 - [HTML]
164. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2010-09-21 10:33:21 - [HTML]
164. þingfundur - Bjarni Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-21 11:05:50 - [HTML]
164. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-21 11:12:48 - [HTML]
164. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-09-21 14:58:48 - [HTML]
164. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-21 15:18:34 - [HTML]

Þingmál A707 (málshöfðun gegn ráðherrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1519 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-09-25 16:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B1 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
0. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2009-10-01 14:24:49 - [HTML]

Þingmál B16 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2009-10-05 19:49:10 - [HTML]
2. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2009-10-05 20:43:38 - [HTML]

Þingmál B17 (efnahagshrun og endurreisn, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
3. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-06 15:32:52 - [HTML]
3. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-06 15:35:04 - [HTML]
3. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-06 15:48:27 - [HTML]
3. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-06 15:50:46 - [HTML]

Þingmál B74 (orð forsætisráðherra um skattamál)

Þingræður:
8. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2009-10-15 11:09:37 - [HTML]

Þingmál B162 (ummæli í utandagskrárumræðu -- loftslagsráðstefna -- þjóðgarðurinn Snæfellsjökull -- lán OR)

Þingræður:
21. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2009-11-06 10:37:45 - [HTML]
21. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2009-11-06 10:51:03 - [HTML]

Þingmál B190 (fundarstjórnarumræða og dagskrá fundarins)

Þingræður:
22. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-11-10 14:18:27 - [HTML]

Þingmál B193 (persónukjör -- skattahækkanir -- verklagsreglur bankanna -- niðurfærsla húsnæðislána o.fl.)

Þingræður:
23. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2009-11-11 13:44:29 - [HTML]

Þingmál B194 (ráðningar án auglýsinga -- breytingar á kosningalögum o.fl.)

Þingræður:
24. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2009-11-12 10:55:22 - [HTML]

Þingmál B201 (fjárhagsstaða dómstóla)

Þingræður:
24. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2009-11-12 13:45:12 - [HTML]

Þingmál B238 (fjárhagsleg endurskipulagning rekstrarhæfra fyrirtækja)

Þingræður:
28. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2009-11-18 14:20:06 - [HTML]

Þingmál B259 (lögmæti neyðarlaganna)

Þingræður:
30. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-11-24 13:55:17 - [HTML]

Þingmál B268 (Reykjavíkurflugvöllur -- verklagsreglur bankanna -- Suðvesturlína o.fl.)

Þingræður:
31. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2009-11-25 13:39:45 - [HTML]

Þingmál B269 (Icesave og bréf frá Gordon Brown -- orð forsætisráðherra um virkjanir)

Þingræður:
32. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2009-11-26 11:45:45 - [HTML]
32. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2009-11-26 11:50:23 - [HTML]

Þingmál B339 (samskipti ráðuneytisstjóra við AGS)

Þingræður:
40. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2009-12-07 12:07:35 - [HTML]

Þingmál B380 (ráðstöfun hlutafjár ríkisbankanna o.fl.)

Þingræður:
46. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2009-12-16 10:48:04 - [HTML]
46. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2009-12-16 10:57:27 - [HTML]

Þingmál B550 (fyrirkomulag umræðna um störf þingsins)

Þingræður:
73. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2010-02-03 14:06:59 - [HTML]
73. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2010-02-03 14:16:13 - [HTML]
73. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2010-02-03 14:17:28 - [HTML]
73. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2010-02-03 14:24:05 - [HTML]
73. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2010-02-03 14:25:26 - [HTML]

Þingmál B592 (gengistryggð lán)

Þingræður:
77. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-02-18 13:37:44 - [HTML]

Þingmál B594 (aðild að Evrópusambandinu)

Þingræður:
78. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2010-02-22 15:13:49 - [HTML]

Þingmál B608 (samskipti íslenskra stjórnvalda og erindreka við fulltrúa bandarískra stjórnvalda)

Þingræður:
79. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2010-02-23 14:36:43 - [HTML]

Þingmál B611 (heilsutengd ferðaþjónusta -- umhverfisstefna ríkisstjórnarinnar -- skuldavandi heimilanna o.fl.)

Þingræður:
80. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2010-02-24 13:41:13 - [HTML]

Þingmál B619 (undirbúningur fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu)

Þingræður:
81. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2010-02-25 10:57:24 - [HTML]

Þingmál B620 (sekt vegna óskoðaðra bifreiða)

Þingræður:
81. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - Ræða hófst: 2010-02-25 11:01:40 - [HTML]

Þingmál B625 (málefni RÚV)

Þingræður:
81. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2010-02-25 11:23:42 - [HTML]

Þingmál B634 (afskriftir og fjárhagsleg endurskipulagning fyrirtækja og eigenda þeirra hjá fjármálastofnunum)

Þingræður:
82. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2010-02-25 13:44:39 - [HTML]

Þingmál B640 (landbúnaður og aðildarumsókn að ESB)

Þingræður:
83. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2010-03-01 15:31:48 - [HTML]

Þingmál B668 (staðan að lokinni þjóðaratkvæðagreiðslu, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
87. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2010-03-08 15:21:09 - [HTML]

Þingmál B677 (fyrirkomulag óundirbúinna fyrirspurna)

Þingræður:
87. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2010-03-08 16:45:49 - [HTML]

Þingmál B697 (fundur utanríkisráðherra Norðurlanda)

Þingræður:
91. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2010-03-15 15:05:42 - [HTML]

Þingmál B772 (skil á skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis)

Þingræður:
103. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2010-04-12 15:18:17 - [HTML]
103. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2010-04-12 15:49:33 - [HTML]

Þingmál B773 (rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008 og tengdra atburða, skýrsla nefndar skv. lögum nr. 142/2008)

Þingræður:
104. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2010-04-13 14:38:46 - [HTML]
104. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2010-04-13 15:07:32 - [HTML]
104. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2010-04-13 16:00:09 - [HTML]
104. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2010-04-13 17:00:14 - [HTML]
104. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2010-04-13 17:16:44 - [HTML]
104. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2010-04-13 17:53:07 - [HTML]
105. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2010-04-14 12:01:41 - [HTML]
105. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2010-04-14 12:12:19 - [HTML]
105. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-14 12:34:18 - [HTML]
105. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-14 12:56:03 - [HTML]
105. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-04-14 13:09:48 - [HTML]
105. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-14 13:19:57 - [HTML]
105. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-14 13:24:16 - [HTML]
105. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-14 13:26:37 - [HTML]
105. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2010-04-14 13:28:44 - [HTML]
105. þingfundur - Þráinn Bertelsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-14 13:38:54 - [HTML]
105. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2010-04-14 14:13:56 - [HTML]
105. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-14 14:31:31 - [HTML]
105. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-14 14:34:42 - [HTML]
105. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2010-04-14 14:41:49 - [HTML]
105. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2010-04-14 15:09:23 - [HTML]
106. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2010-04-15 11:28:00 - [HTML]
106. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2010-04-15 11:40:47 - [HTML]
106. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-15 12:05:22 - [HTML]
106. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-15 12:07:43 - [HTML]
106. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2010-04-15 12:19:26 - [HTML]
106. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-04-15 12:24:54 - [HTML]
106. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2010-04-15 12:34:53 - [HTML]
106. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2010-04-15 13:31:34 - [HTML]
106. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-15 14:10:21 - [HTML]
106. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2010-04-15 14:46:40 - [HTML]
106. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-04-15 15:07:40 - [HTML]
106. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-15 15:41:28 - [HTML]

Þingmál B787 (bréf ráðherra til forstjóra Sjúkratrygginga)

Þingræður:
106. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2010-04-15 10:44:17 - [HTML]

Þingmál B837 (Verne Holdings -- ummæli forseta Íslands -- aðgangur að upplýsingum o.fl.)

Þingræður:
110. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2010-04-21 12:15:17 - [HTML]
110. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir - Ræða hófst: 2010-04-21 12:17:34 - [HTML]
110. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2010-04-21 12:26:46 - [HTML]
110. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2010-04-21 12:28:46 - [HTML]

Þingmál B851 (hjúskaparlöggjöf -- samstarf við AGS -- iðnaðarmálagjald o.fl.)

Þingræður:
112. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-04-27 13:46:29 - [HTML]

Þingmál B873 (fjárveitingar til framkvæmda -- réttindi skuldara -- fjármálakreppa í Grikklandi o.fl.)

Þingræður:
115. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2010-04-29 10:33:30 - [HTML]
115. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-04-29 10:40:13 - [HTML]
115. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2010-04-29 10:42:12 - [HTML]

Þingmál B896 (launakjör seðlabankastjóra -- mótmælendur í Alþingishúsinu -- atvinnumál o.fl.)

Þingræður:
119. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2010-05-07 12:12:12 - [HTML]

Þingmál B900 (dómstólar)

Þingræður:
118. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - Ræða hófst: 2010-05-06 10:54:00 - [HTML]

Þingmál B906 (svör ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnum)

Þingræður:
118. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-05-06 11:14:43 - [HTML]
118. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2010-05-06 11:16:03 - [HTML]

Þingmál B919 (launakjör seðlabankastjóra)

Þingræður:
120. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-05-10 15:15:36 - [HTML]

Þingmál B927 (fyrirkomulag óundirbúinna fyrirspurna)

Þingræður:
120. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2010-05-10 15:36:36 - [HTML]
120. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2010-05-10 15:42:14 - [HTML]
120. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2010-05-10 15:48:59 - [HTML]
120. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2010-05-10 15:50:10 - [HTML]

Þingmál B929 (umræður á þingi -- skaðabætur vegna bankahruns -- hvalveiðar o.fl.)

Þingræður:
121. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2010-05-11 13:43:34 - [HTML]

Þingmál B937 (þingsályktunartillaga um ákæru á hendur mótmælendum)

Þingræður:
123. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2010-05-14 10:36:23 - [HTML]
123. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2010-05-14 10:46:22 - [HTML]

Þingmál B952 (fækkun ráðuneyta -- afgreiðsla mála í allsherjarnefnd -- LÍN -- orkumál o.fl.)

Þingræður:
125. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2010-05-18 13:38:34 - [HTML]

Þingmál B977 (ráðningar án auglýsinga -- vinnulag á þingi -- sveitarstjórnarkosningar o.fl.)

Þingræður:
129. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2010-06-01 13:50:39 - [HTML]

Þingmál B1007 (styrkir til stjórnmálamanna -- úthlutunarreglur LÍN -- launakjör seðlabankastjóra o.fl.)

Þingræður:
133. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-06-08 10:36:25 - [HTML]

Þingmál B1072 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
141. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2010-06-14 21:25:18 - [HTML]
141. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2010-06-14 22:06:46 - [HTML]
141. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2010-06-14 22:39:07 - [HTML]

Þingmál B1126 (áhrif dóms Hæstaréttar um gengistryggingu lána, munnleg skýrsla efnahags- og viðskiptaráðherra)

Þingræður:
147. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2010-06-24 13:31:34 - [HTML]
147. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2010-06-24 14:24:00 - [HTML]

Þingmál B1130 (viðbrögð ríkisstjórnarinnar við hæstaréttardómum um gengistryggð lán)

Þingræður:
147. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2010-06-24 14:40:34 - [HTML]
147. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2010-06-24 14:52:16 - [HTML]

Þingmál B1138 (frestun á fundum Alþingis)

Þingræður:
148. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2010-06-24 17:00:05 - [HTML]

Þingmál B1165 (viðbrögð ríkisstjórnarinnar við væntanlegum dómi Hæstaréttar um gengistryggð lán)

Þingræður:
151. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2010-09-06 10:41:52 - [HTML]

Þingmál B1179 (þátttaka lífeyrissjóðanna í atvinnulífinu)

Þingræður:
152. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2010-09-07 11:25:42 - [HTML]

Þingmál B1202 (afbrigði)

Þingræður:
155. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2010-09-09 15:01:37 - [HTML]
155. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2010-09-09 15:05:38 - [HTML]

Þingmál B1224 (fjarvera ráðherra)

Þingræður:
160. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2010-09-14 10:30:44 - [HTML]

Löggjafarþing 139

Þingmál A1 (fjárlög 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-01 15:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 448 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-08 10:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 449 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-08 10:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2010-10-05 16:23:30 - [HTML]
4. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-10-05 16:43:50 - [HTML]
4. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2010-10-05 16:50:55 - [HTML]
4. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-10-05 17:22:14 - [HTML]
4. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2010-10-05 17:24:36 - [HTML]
4. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2010-10-05 18:48:50 - [HTML]
4. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2010-10-05 19:48:42 - [HTML]
44. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-12-08 12:32:36 - [HTML]
44. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-12-08 12:34:44 - [HTML]
44. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-12-08 15:16:02 - [HTML]
44. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2010-12-08 16:41:27 - [HTML]
44. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2010-12-08 16:45:44 - [HTML]
44. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-12-08 16:54:07 - [HTML]
44. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2010-12-08 17:24:12 - [HTML]
44. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2010-12-08 18:23:43 - [HTML]
44. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2010-12-08 20:01:49 - [HTML]
44. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2010-12-08 22:06:33 - [HTML]
44. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2010-12-09 02:41:30 - [HTML]
45. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2010-12-09 14:35:21 - [HTML]
45. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2010-12-09 16:55:57 - [HTML]
49. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2010-12-15 13:02:57 - [HTML]
49. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-12-15 14:04:36 - [HTML]
49. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2010-12-15 18:24:52 - [HTML]
49. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-12-15 21:51:12 - [HTML]
50. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2010-12-16 12:03:47 - [HTML]

Þingmál A6 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2010-10-07 11:49:27 - [HTML]
7. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2010-10-07 12:07:34 - [HTML]

Þingmál A7 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 2010-10-04 17:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-10-06 17:21:21 - [HTML]
5. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2010-10-06 17:39:51 - [HTML]
5. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-10-06 17:44:13 - [HTML]

Þingmál A13 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-10-07 12:46:00 - [HTML]

Þingmál A16 (rannsókn á einkavæðingu bankanna)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-10-06 17:58:34 - [HTML]

Þingmál A24 (þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2010-10-19 17:42:05 - [HTML]

Þingmál A28 (flug til Grænlands um Ísafjarðarflugvöll)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2011-03-15 23:18:52 - [HTML]

Þingmál A42 (stefnumótandi byggðaáætlun 2010--2013)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-04-14 19:52:03 - [HTML]

Þingmál A43 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (frumvarp) útbýtt þann 2010-10-07 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1408 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-12 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1422 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-16 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1539 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-26 16:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-10-20 18:15:30 - [HTML]
16. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-10-20 18:21:01 - [HTML]
16. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-10-20 18:24:45 - [HTML]
16. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-10-20 18:27:48 - [HTML]
16. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-10-20 18:29:44 - [HTML]
16. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-10-20 18:31:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 228 - Komudagur: 2010-11-12 - Sendandi: Samfylkingin - [PDF]

Þingmál A47 (uppsögn af hálfu atvinnurekanda)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-10 16:07:01 - [HTML]

Þingmál A49 (lagaskrifstofa Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (frumvarp) útbýtt þann 2010-10-12 13:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-10-21 18:15:50 - [HTML]

Þingmál A55 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2010-10-14 14:23:27 - [HTML]

Þingmál A56 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingræður:
131. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2011-05-20 11:17:59 - [HTML]

Þingmál A62 (ný grundvallarstefna Atlantshafsbandalagsins)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-10-18 16:28:46 - [HTML]

Þingmál A66 (ábyrgð mennta- og menningarmálaráðuneytisins á faglegu háskólastarfi)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2010-11-29 16:45:31 - [HTML]

Þingmál A71 (olíu- og gasrannsóknir á landgrunni Íslands undan Norðausturlandi)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-04-15 17:21:20 - [HTML]
113. þingfundur - Kristján L. Möller (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2011-04-15 17:23:06 - [HTML]
115. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2011-05-02 16:17:24 - [HTML]
115. þingfundur - Skúli Helgason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2011-05-02 16:18:49 - [HTML]

Þingmál A72 (ráðherraábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (frumvarp) útbýtt þann 2010-10-15 16:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Eygló Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-05 13:14:38 - [HTML]
21. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-05 13:25:49 - [HTML]
21. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-11-05 13:46:06 - [HTML]
21. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-11-05 13:53:46 - [HTML]
21. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-05 14:12:01 - [HTML]
21. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2010-11-05 14:20:32 - [HTML]

Þingmál A76 (fjáraukalög 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 339 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-11-25 12:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 370 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2010-11-30 17:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2010-10-19 15:16:02 - [HTML]
35. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-25 14:50:56 - [HTML]
35. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-11-25 15:01:36 - [HTML]
35. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2010-11-25 16:43:35 - [HTML]
36. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2010-11-29 15:41:24 - [HTML]
36. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2010-11-29 15:42:45 - [HTML]
36. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2010-11-29 15:52:13 - [HTML]
42. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-12-06 20:01:08 - [HTML]
42. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-12-06 20:29:29 - [HTML]
42. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2010-12-06 20:52:48 - [HTML]
42. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-12-06 21:35:10 - [HTML]
42. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2010-12-06 21:39:34 - [HTML]
42. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2010-12-06 21:52:49 - [HTML]
42. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2010-12-06 22:01:49 - [HTML]
42. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-12-06 22:32:31 - [HTML]
43. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2010-12-07 15:00:38 - [HTML]

Þingmál A77 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-15 16:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A78 (mannvirki)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2010-12-07 16:17:29 - [HTML]

Þingmál A79 (brunavarnir)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2010-12-07 17:04:43 - [HTML]
43. þingfundur - Mörður Árnason (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-12-07 17:55:59 - [HTML]
53. þingfundur - Mörður Árnason (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-12-18 02:30:34 - [HTML]
53. þingfundur - Mörður Árnason (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-12-18 03:24:42 - [HTML]

Þingmál A80 (samvinnuráð um þjóðarsátt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 84 (þáltill.) útbýtt þann 2010-10-15 16:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2010-11-04 16:10:09 - [HTML]
20. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-11-04 16:50:02 - [HTML]
20. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2010-11-04 17:30:31 - [HTML]
20. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-04 17:44:35 - [HTML]

Þingmál A88 (þjóðaratkvæðagreiðsla um aðlögunar- og viðræðuferli Íslands og Evrópusambandsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 93 (þáltill.) útbýtt þann 2010-10-19 13:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-11 14:43:32 - [HTML]
25. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2010-11-11 14:50:40 - [HTML]

Þingmál A93 (friðarverðlaunahafi Nóbels árið 2010)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2010-10-21 14:38:11 - [HTML]

Þingmál A99 (framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslna)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-11 17:25:05 - [HTML]

Þingmál A105 (þjóðaratkvæðagreiðslur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 113 (frumvarp) útbýtt þann 2010-10-20 17:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-01-18 18:05:55 - [HTML]

Þingmál A108 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-10-21 16:18:25 - [HTML]
50. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-12-16 21:22:25 - [HTML]

Þingmál A127 (neyslustaðall/neysluviðmið)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-11-22 16:37:53 - [HTML]

Þingmál A131 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 874 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2011-02-22 13:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2011-01-17 18:20:04 - [HTML]
76. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-02-22 15:24:37 - [HTML]
76. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2011-02-22 16:08:57 - [HTML]
76. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-02-22 17:46:05 - [HTML]

Þingmál A147 (rannsóknarnefnd um aðdraganda ákvörðunar um stuðning Íslands við innrásina í Írak árið 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (þáltill.) útbýtt þann 2010-11-05 14:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-01-18 17:57:00 - [HTML]

Þingmál A152 (greiðsluaðlögun einstaklinga o.fl.)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-11-30 15:26:42 - [HTML]

Þingmál A155 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 87/2009 og nr. 126/2010 um breyt. á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-25 17:38:21 - [HTML]

Þingmál A188 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-11-18 12:27:06 - [HTML]

Þingmál A189 (opinber innkaup)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2011-05-17 18:16:42 - [HTML]
136. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-31 12:21:50 - [HTML]

Þingmál A190 (landlæknir og lýðheilsa)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-01 17:32:20 - [HTML]
102. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-03-29 16:13:09 - [HTML]
102. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-29 16:48:46 - [HTML]
102. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2011-03-29 17:01:09 - [HTML]
102. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2011-03-29 17:34:13 - [HTML]

Þingmál A191 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2010-11-16 21:15:41 - [HTML]

Þingmál A200 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-12-17 17:38:25 - [HTML]

Þingmál A201 (skeldýrarækt)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-11-16 16:25:57 - [HTML]

Þingmál A206 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 369 - Komudagur: 2010-11-24 - Sendandi: Sveinn Óskar Sigurðsson - [PDF]

Þingmál A210 (staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl.)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Pétur H. Blöndal - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2011-03-16 15:03:59 - [HTML]

Þingmál A212 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-16 15:27:12 - [HTML]

Þingmál A219 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 505 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-12-14 18:35:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 866 - Komudagur: 2010-12-09 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A227 (málshöfðun á hendur breska ríkinu fyrir alþjóðlegum dómstól vegna beitingar hryðjuverkalaga)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-01 17:39:22 - [HTML]
68. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-01 17:41:01 - [HTML]

Þingmál A236 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 55/2010 og nr. 124/2010 um breyt. á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-25 17:51:54 - [HTML]

Þingmál A237 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (1. minni hl. n.) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2011-03-31 15:27:34 - [HTML]
104. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-31 17:36:12 - [HTML]
104. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-03-31 19:02:30 - [HTML]

Þingmál A238 (fjárhagsstaða heimila og fyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2010-11-23 19:40:43 - [HTML]

Þingmál A242 (áhrif fækkunar ríkisstarfsmanna á fjárhag sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2010-12-13 12:51:18 - [HTML]

Þingmál A246 (dómstólar)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2010-11-24 16:47:50 - [HTML]
59. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-01-17 16:11:35 - [HTML]

Þingmál A247 (landsdómur)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2010-11-24 17:35:00 - [HTML]
34. þingfundur - Bjarni Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-24 17:49:07 - [HTML]

Þingmál A256 (málefni fatlaðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 550 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-15 22:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A293 (samanburðarrannsókn á túlkun reglna EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 336 (þáltill.) útbýtt þann 2010-11-25 17:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A298 (stjórn vatnamála)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2011-03-31 14:10:25 - [HTML]
104. þingfundur - Mörður Árnason (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-31 17:55:53 - [HTML]

Þingmál A302 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 356 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-29 17:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 651 (lög í heild) útbýtt þann 2010-12-18 13:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2010-11-30 16:19:53 - [HTML]
40. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2010-11-30 16:49:39 - [HTML]

Þingmál A304 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2011-02-16 16:58:26 - [HTML]

Þingmál A312 (lausn á bráðavanda hjálparstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 379 (þáltill.) útbýtt þann 2010-11-30 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A313 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 597 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-17 14:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Pétur H. Blöndal (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-12-17 20:09:34 - [HTML]
52. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-12-17 20:32:01 - [HTML]

Þingmál A314 (rannsókn á stöðu heimilanna)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-02-22 18:44:10 - [HTML]

Þingmál A317 (Varnarmálastofnun)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2010-12-13 13:36:07 - [HTML]

Þingmál A334 (áætlun í jafnréttismálum til fjögurra ára)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-11-30 20:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2011-01-20 11:55:11 - [HTML]
62. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-01-20 12:33:04 - [HTML]
62. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2011-01-20 14:02:53 - [HTML]
62. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2011-01-20 14:28:33 - [HTML]
130. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2011-05-19 11:15:51 - [HTML]

Þingmál A337 (stefna Íslands í málefnum norðurslóða)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2011-01-18 15:33:32 - [HTML]

Þingmál A339 (atvinnuleysistryggingar og málefni aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 583 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-17 11:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Pétur H. Blöndal (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-12-18 02:12:39 - [HTML]
54. þingfundur - Pétur H. Blöndal - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2010-12-18 12:18:01 - [HTML]

Þingmál A348 (rannsóknarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2010-12-06 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 894 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-02-23 14:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 944 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-03-03 14:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1497 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2011-05-26 16:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1711 (lög í heild) útbýtt þann 2011-06-09 14:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-12-07 18:10:30 - [HTML]
43. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2010-12-07 18:25:48 - [HTML]
43. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2010-12-07 18:28:31 - [HTML]
43. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2010-12-07 18:42:48 - [HTML]
43. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-12-07 18:55:45 - [HTML]
43. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-12-07 19:43:25 - [HTML]
43. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2010-12-07 19:59:13 - [HTML]
83. þingfundur - Atli Gíslason (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-03-01 14:41:16 - [HTML]
83. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-01 15:41:31 - [HTML]
83. þingfundur - Atli Gíslason (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-03-01 16:00:49 - [HTML]
142. þingfundur - Róbert Marshall (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-06-06 19:17:35 - [HTML]
142. þingfundur - Róbert Marshall (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-06 19:43:38 - [HTML]
143. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-06-07 11:48:57 - [HTML]
143. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-07 12:04:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1136 - Komudagur: 2011-01-12 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A381 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 502 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-14 11:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1902 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-13 15:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A385 (Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1602 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-01 17:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A386 (Vegagerðin, framkvæmdastofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1602 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-01 17:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A388 (samningar um ábyrgð á endurgreiðslu Tryggingarsjóðs innstæðueigenda til breska og hollenska ríkisins)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-12-16 15:24:35 - [HTML]
50. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2010-12-16 20:03:21 - [HTML]
70. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-02-03 12:12:42 - [HTML]
72. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-02-15 17:40:56 - [HTML]
73. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2011-02-16 14:48:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1075 - Komudagur: 2011-01-07 - Sendandi: Tryggingarsjóður innstæðueigenda og fjárfesta - [PDF]

Þingmál A403 (orkuskipti í samgöngum)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-01-19 15:03:40 - [HTML]

Þingmál A405 (lögreglulög)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2011-01-17 17:08:57 - [HTML]
59. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2011-01-17 17:38:06 - [HTML]
59. þingfundur - Þráinn Bertelsson - Ræða hófst: 2011-01-17 17:46:51 - [HTML]

Þingmál A430 (stofnun þjóðhagsstofnunar)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2011-02-14 16:24:22 - [HTML]
71. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-02-14 16:27:02 - [HTML]
71. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2011-02-14 16:33:54 - [HTML]

Þingmál A449 (menntun og atvinnusköpun ungs fólks)[HTML]

Þingræður:
142. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2011-06-06 16:05:03 - [HTML]

Þingmál A451 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 741 (frumvarp) útbýtt þann 2011-01-27 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
123. þingfundur - Mörður Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-05-12 15:11:29 - [HTML]

Þingmál A471 (umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2011-02-16 17:40:17 - [HTML]
75. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2011-02-17 17:40:50 - [HTML]
75. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-17 18:19:53 - [HTML]

Þingmál A481 (samvinna milli ríkissjónvarpsstöðva vestnorrænu ríkjanna)[HTML]

Þingræður:
165. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-09-16 15:06:56 - [HTML]

Þingmál A486 (áætlun um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2011--2014)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-02-17 12:05:33 - [HTML]

Þingmál A496 (aðgerðaáætlun í loftslagsmálum)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-03-22 16:53:55 - [HTML]

Þingmál A533 (staða íslenskrar tungu og íslensks táknmáls)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2011-02-24 11:30:06 - [HTML]

Þingmál A544 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 102/2010 um breytingu á X. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-02 15:21:58 - [HTML]
134. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-27 11:56:18 - [HTML]
134. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-27 11:58:36 - [HTML]
134. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-05-27 12:00:52 - [HTML]
134. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-27 12:31:55 - [HTML]
134. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-27 13:03:17 - [HTML]

Þingmál A545 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 86/2009 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
134. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-05-27 14:46:11 - [HTML]

Þingmál A549 (skipun stjórnlagaráðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 930 (þáltill.) útbýtt þann 2011-02-28 17:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1120 (þál. í heild) útbýtt þann 2011-03-24 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-03 11:57:04 - [HTML]
85. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2011-03-03 14:21:30 - [HTML]
85. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-03-03 15:39:52 - [HTML]
85. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-03 15:53:16 - [HTML]
85. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-03 15:57:47 - [HTML]
85. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-03 16:22:09 - [HTML]
85. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-03 16:48:35 - [HTML]
85. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2011-03-03 16:52:39 - [HTML]
85. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2011-03-03 18:50:30 - [HTML]
85. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-03 18:55:50 - [HTML]
93. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-03-15 20:38:22 - [HTML]
93. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-15 21:25:09 - [HTML]
97. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-03-22 18:06:33 - [HTML]
97. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2011-03-22 19:12:36 - [HTML]
97. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2011-03-22 19:51:43 - [HTML]
97. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-03-22 21:11:55 - [HTML]
97. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2011-03-22 22:38:55 - [HTML]
98. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-23 17:02:25 - [HTML]
98. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2011-03-23 17:29:52 - [HTML]
99. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2011-03-24 11:13:34 - [HTML]
99. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2011-03-24 11:32:19 - [HTML]

Þingmál A552 (þjónusta dýralækna)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2011-04-11 17:08:22 - [HTML]
109. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2011-04-11 17:09:41 - [HTML]

Þingmál A557 (framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslna)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2011-03-03 19:56:53 - [HTML]
92. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-03-15 15:34:29 - [HTML]
92. þingfundur - Þór Saari - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-15 16:55:57 - [HTML]
93. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-15 18:07:18 - [HTML]

Þingmál A561 (vatnalög)[HTML]

Þingræður:
160. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-09-08 15:25:57 - [HTML]
160. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2011-09-08 16:37:10 - [HTML]
160. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2011-09-08 17:36:08 - [HTML]

Þingmál A570 (lokafjárlög 2009)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-04-14 18:20:57 - [HTML]
112. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-04-14 18:41:13 - [HTML]
115. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-05-02 16:23:27 - [HTML]
115. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2011-05-02 17:05:11 - [HTML]

Þingmál A596 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1014 (frumvarp) útbýtt þann 2011-03-14 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1794 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-11 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1803 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-06-15 11:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1805 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-06-11 19:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-03-24 15:12:04 - [HTML]
99. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2011-03-24 16:05:03 - [HTML]
99. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2011-03-24 16:25:16 - [HTML]
153. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-06-11 17:54:21 - [HTML]
153. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2011-06-11 18:08:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2918 - Komudagur: 2011-05-03 - Sendandi: Þórhallur Vilhjálmsson aðallögfræðingur Alþingis - Skýring: (þagnarskyldubrot) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2919 - Komudagur: 2011-06-01 - Sendandi: Þórhallur Vilhjálmsson aðallögfræðingur Alþingis - [PDF]

Þingmál A621 (ákvörðun EES-nefndarinnar um breyt. á XIII. viðauka við EES-samninginn, reglugerð nr. 216/2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1079 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-03-22 13:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-03-31 12:15:47 - [HTML]

Þingmál A622 (íslenskur ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1087 (frumvarp) útbýtt þann 2011-03-22 17:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A674 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1191 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-11 17:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1857 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-06 10:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1858 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-09-06 13:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1887 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-08 17:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1892 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-08 19:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1905 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-09-13 18:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1974 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-09-17 12:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1996 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-17 17:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
116. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-05-03 16:15:17 - [HTML]
116. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2011-05-03 16:24:57 - [HTML]
116. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-03 16:54:28 - [HTML]
116. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-03 16:58:12 - [HTML]
116. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-05-03 16:59:32 - [HTML]
116. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2011-05-03 17:35:13 - [HTML]
116. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-03 17:50:23 - [HTML]
116. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2011-05-03 17:59:34 - [HTML]
116. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-05-03 18:33:46 - [HTML]
116. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-03 19:16:23 - [HTML]
116. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-03 19:18:44 - [HTML]
116. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-03 20:16:06 - [HTML]
116. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-03 20:18:26 - [HTML]
116. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-03 20:56:03 - [HTML]
116. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-03 20:59:40 - [HTML]
116. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-03 21:02:04 - [HTML]
116. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-03 21:03:19 - [HTML]
116. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-03 21:06:34 - [HTML]
116. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2011-05-03 21:11:32 - [HTML]
116. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-03 21:39:23 - [HTML]
116. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2011-05-03 21:48:02 - [HTML]
116. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-03 22:18:44 - [HTML]
116. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2011-05-03 22:23:09 - [HTML]
116. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-03 22:48:01 - [HTML]
116. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-03 22:50:06 - [HTML]
116. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-03 22:51:13 - [HTML]
116. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-05-03 22:59:24 - [HTML]
116. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-03 23:16:59 - [HTML]
116. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-03 23:25:41 - [HTML]
116. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-03 23:30:06 - [HTML]
116. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2011-05-03 23:32:35 - [HTML]
116. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-03 23:47:28 - [HTML]
116. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-03 23:52:07 - [HTML]
117. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-05-04 14:36:45 - [HTML]
117. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-04 14:51:10 - [HTML]
117. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2011-05-04 15:04:02 - [HTML]
117. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-04 15:21:29 - [HTML]
117. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-04 15:28:39 - [HTML]
117. þingfundur - Magnús Orri Schram - Ræða hófst: 2011-05-04 16:13:20 - [HTML]
117. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-04 16:32:55 - [HTML]
117. þingfundur - Magnús Orri Schram - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-04 16:34:15 - [HTML]
117. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2011-05-04 16:46:49 - [HTML]
117. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-04 17:05:05 - [HTML]
117. þingfundur - Atli Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-04 17:06:23 - [HTML]
117. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2011-05-04 17:19:36 - [HTML]
117. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-04 17:43:40 - [HTML]
117. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-04 18:42:04 - [HTML]
117. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-04 18:44:20 - [HTML]
117. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-04 18:52:14 - [HTML]
117. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-04 18:58:06 - [HTML]
117. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-04 19:01:40 - [HTML]
117. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-04 19:03:56 - [HTML]
119. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2011-05-05 16:30:24 - [HTML]
119. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2011-05-05 16:36:40 - [HTML]
160. þingfundur - Róbert Marshall (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-09-08 19:35:14 - [HTML]
160. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-08 20:28:50 - [HTML]
160. þingfundur - Róbert Marshall (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-08 20:30:09 - [HTML]
160. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-08 20:31:20 - [HTML]
160. þingfundur - Birgir Ármannsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-09-08 20:32:42 - [HTML]
160. þingfundur - Birgir Ármannsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-08 21:35:35 - [HTML]
160. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-08 21:36:41 - [HTML]
160. þingfundur - Birgir Ármannsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-08 21:38:01 - [HTML]
160. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-08 21:47:06 - [HTML]
160. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-09-08 21:49:48 - [HTML]
160. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-08 22:48:38 - [HTML]
160. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-08 22:51:08 - [HTML]
160. þingfundur - Róbert Marshall (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-08 22:56:50 - [HTML]
160. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-08 22:59:04 - [HTML]
160. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-08 23:26:09 - [HTML]
160. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-08 23:28:44 - [HTML]
160. þingfundur - Þór Saari - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-08 23:37:36 - [HTML]
160. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-08 23:41:42 - [HTML]
161. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-09-12 11:36:16 - [HTML]
161. þingfundur - Róbert Marshall (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-12 12:16:39 - [HTML]
161. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-12 12:25:38 - [HTML]
161. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-12 12:27:54 - [HTML]
161. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-12 12:30:19 - [HTML]
161. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-12 12:31:34 - [HTML]
161. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-09-12 15:51:30 - [HTML]
161. þingfundur - Róbert Marshall (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-12 16:31:29 - [HTML]
161. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-12 16:37:33 - [HTML]
161. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-12 16:38:44 - [HTML]
161. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-12 16:40:00 - [HTML]
161. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2011-09-12 16:41:19 - [HTML]
161. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-12 17:25:38 - [HTML]
161. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2011-09-12 17:31:58 - [HTML]
161. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-12 18:08:34 - [HTML]
161. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-12 18:09:38 - [HTML]
161. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2011-09-12 18:15:39 - [HTML]
161. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-12 18:39:32 - [HTML]
161. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2011-09-12 18:45:53 - [HTML]
161. þingfundur - Ólöf Nordal - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-12 19:26:33 - [HTML]
161. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-12 19:28:48 - [HTML]
161. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2011-09-12 20:19:52 - [HTML]
161. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2011-09-12 21:29:05 - [HTML]
161. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2011-09-12 21:37:06 - [HTML]
161. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2011-09-12 21:38:39 - [HTML]
161. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-12 22:28:09 - [HTML]
161. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-12 22:29:33 - [HTML]
161. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-12 22:32:05 - [HTML]
161. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2011-09-12 22:40:03 - [HTML]
161. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2011-09-13 00:14:27 - [HTML]
161. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-13 01:01:52 - [HTML]
161. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-13 01:05:15 - [HTML]
161. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-13 01:10:46 - [HTML]
161. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-13 01:12:27 - [HTML]
162. þingfundur - Birgir Ármannsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-09-13 11:05:48 - [HTML]
162. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2011-09-13 14:01:03 - [HTML]
162. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-13 14:46:44 - [HTML]
162. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-13 14:49:03 - [HTML]
162. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2011-09-13 15:11:46 - [HTML]
162. þingfundur - Magnús Orri Schram - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-13 15:59:17 - [HTML]
162. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2011-09-13 16:05:12 - [HTML]
162. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2011-09-13 18:07:51 - [HTML]
162. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-09-13 18:49:01 - [HTML]
162. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2011-09-13 20:02:23 - [HTML]
162. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2011-09-13 20:54:38 - [HTML]
162. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2011-09-13 21:45:08 - [HTML]
162. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-13 22:08:04 - [HTML]
162. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-13 22:14:24 - [HTML]
162. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-09-13 22:25:51 - [HTML]
162. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-13 22:46:07 - [HTML]
162. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-13 22:50:03 - [HTML]
162. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2011-09-13 23:03:23 - [HTML]
162. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-13 23:45:07 - [HTML]
162. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-13 23:49:40 - [HTML]
162. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-13 23:52:01 - [HTML]
163. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-09-14 11:06:46 - [HTML]
163. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-14 12:47:43 - [HTML]
163. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2011-09-14 16:20:29 - [HTML]
163. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2011-09-14 17:36:22 - [HTML]
163. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-14 18:15:55 - [HTML]
163. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-14 18:18:23 - [HTML]
163. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-14 18:28:39 - [HTML]
163. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-14 18:31:08 - [HTML]
163. þingfundur - Bjarni Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-14 18:34:58 - [HTML]
163. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2011-09-14 18:36:32 - [HTML]
163. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-14 19:02:09 - [HTML]
163. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-14 19:03:16 - [HTML]
163. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-14 19:04:34 - [HTML]
163. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-14 19:09:11 - [HTML]
163. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-14 19:11:28 - [HTML]
163. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-14 19:15:10 - [HTML]
163. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2011-09-14 20:22:27 - [HTML]
163. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-09-14 20:57:53 - [HTML]
163. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-14 21:12:50 - [HTML]
163. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-14 21:14:34 - [HTML]
163. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-09-14 21:22:43 - [HTML]
163. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-14 21:39:50 - [HTML]
163. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-14 21:40:56 - [HTML]
163. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-14 21:42:17 - [HTML]
163. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-14 21:43:31 - [HTML]
163. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-14 21:47:13 - [HTML]
163. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-09-14 21:48:32 - [HTML]
163. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-14 22:06:06 - [HTML]
163. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-14 22:10:31 - [HTML]
163. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-14 22:11:47 - [HTML]
163. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-14 22:18:52 - [HTML]
163. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2011-09-14 22:20:20 - [HTML]
163. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-14 23:11:01 - [HTML]
163. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-14 23:15:06 - [HTML]
163. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2011-09-14 23:24:56 - [HTML]
163. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-14 23:56:43 - [HTML]
163. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-15 00:02:06 - [HTML]
163. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2011-09-15 00:03:34 - [HTML]
163. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-15 00:24:22 - [HTML]
163. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-15 00:26:38 - [HTML]
163. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-15 00:31:09 - [HTML]
163. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-15 00:38:12 - [HTML]
163. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2011-09-15 00:43:11 - [HTML]
163. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2011-09-15 01:51:03 - [HTML]
163. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-15 02:27:01 - [HTML]
164. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2011-09-15 12:30:25 - [HTML]
164. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2011-09-15 14:00:26 - [HTML]
164. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-15 14:31:59 - [HTML]
164. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2011-09-15 14:43:04 - [HTML]
164. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2011-09-15 14:50:59 - [HTML]
164. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2011-09-15 15:00:53 - [HTML]
164. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2011-09-15 15:04:32 - [HTML]
164. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2011-09-15 15:05:51 - [HTML]
164. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2011-09-15 15:10:43 - [HTML]
164. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-15 15:58:25 - [HTML]
164. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-15 15:59:51 - [HTML]
164. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-15 16:01:13 - [HTML]
164. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2011-09-15 16:04:05 - [HTML]
164. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2011-09-15 16:28:13 - [HTML]
164. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-15 17:16:16 - [HTML]
164. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-15 17:19:22 - [HTML]
164. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-15 17:21:45 - [HTML]
164. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-15 17:51:30 - [HTML]
164. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-09-15 17:53:58 - [HTML]
164. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-15 18:06:32 - [HTML]
164. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-15 18:11:34 - [HTML]
164. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2011-09-15 18:12:46 - [HTML]
164. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-15 18:27:02 - [HTML]
164. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-15 18:28:18 - [HTML]
164. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2011-09-15 18:56:37 - [HTML]
164. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2011-09-15 19:51:53 - [HTML]
164. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-15 20:28:30 - [HTML]
164. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-15 20:30:56 - [HTML]
164. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-15 20:34:28 - [HTML]
164. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2011-09-15 20:41:22 - [HTML]
164. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2011-09-15 21:07:12 - [HTML]
164. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-15 21:35:05 - [HTML]
164. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-15 21:37:29 - [HTML]
164. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-15 21:39:39 - [HTML]
164. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-15 22:00:45 - [HTML]
164. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-15 22:02:54 - [HTML]
164. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-15 22:05:05 - [HTML]
164. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-15 22:07:26 - [HTML]
164. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-15 22:12:01 - [HTML]
164. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2011-09-15 22:21:19 - [HTML]
164. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-15 22:43:55 - [HTML]
164. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-15 22:47:44 - [HTML]
164. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-15 22:49:00 - [HTML]
164. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-15 22:57:51 - [HTML]
164. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2011-09-15 23:12:54 - [HTML]
164. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2011-09-15 23:44:04 - [HTML]
164. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-16 00:08:33 - [HTML]
164. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2011-09-16 01:03:19 - [HTML]
165. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2011-09-16 20:06:19 - [HTML]
165. þingfundur - Mörður Árnason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2011-09-16 20:12:09 - [HTML]
167. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2011-09-17 16:08:46 - [HTML]
167. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2011-09-17 16:15:45 - [HTML]
167. þingfundur - Birgir Ármannsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2011-09-17 16:23:07 - [HTML]
167. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2011-09-17 16:27:59 - [HTML]

Þingmál A675 (heildarendurskoðun á Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1192 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-11 17:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1857 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-06 10:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1887 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-08 17:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1892 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-08 19:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1936 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-16 23:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1997 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-09-17 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-05-05 16:42:19 - [HTML]
119. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-05 16:45:22 - [HTML]
119. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-05 16:47:32 - [HTML]
119. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-05 17:19:21 - [HTML]
119. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-05 17:21:37 - [HTML]
119. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-05 17:23:37 - [HTML]
119. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-05 17:34:37 - [HTML]
119. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-05 18:06:48 - [HTML]

Þingmál A690 (upplýsingaréttur um umhverfismál)[HTML]

Þingræður:
147. þingfundur - Skúli Helgason - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-06-09 23:09:43 - [HTML]

Þingmál A694 (skýrsla fjármálaráðherra um endurreisn viðskiptabankanna)[HTML]

Þingræður:
139. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2011-06-01 11:47:27 - [HTML]

Þingmál A696 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1664 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-07 19:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A702 (skattlagning á kolvetnisvinnslu)[HTML]

Þingræður:
158. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2011-09-06 11:54:40 - [HTML]

Þingmál A707 (vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum)[HTML]

Þingræður:
146. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2011-06-09 13:44:20 - [HTML]

Þingmál A709 (úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála)[HTML]

Þingræður:
157. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2011-09-05 17:39:44 - [HTML]

Þingmál A714 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1237 (þáltill.) útbýtt þann 2011-04-07 09:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A721 (Byggðastofnun)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-04-14 15:58:38 - [HTML]

Þingmál A723 (mótun þjóðaröryggisstefnu fyrir Ísland)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-04-12 17:04:29 - [HTML]

Þingmál A726 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1250 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1874 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-07 21:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
165. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2011-09-16 23:36:58 - [HTML]

Þingmál A727 (fullnusta refsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1649 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-07 17:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
159. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-09-07 22:14:15 - [HTML]
159. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-09-07 22:26:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2545 - Komudagur: 2011-05-19 - Sendandi: Dómarafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A741 (skiptaverðmæti og greiðslumiðlun innan sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2011-05-10 16:11:20 - [HTML]

Þingmál A751 (vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2011-04-13 17:19:29 - [HTML]
111. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2011-04-13 19:00:39 - [HTML]

Þingmál A753 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1305 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-14 15:16:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2570 - Komudagur: 2011-05-20 - Sendandi: Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]

Þingmál A757 (úttekt á stöðu EES-samningsins)[HTML]

Þingræður:
144. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2011-06-08 13:53:54 - [HTML]

Þingmál A767 (rannsókn efnahagsbrota o.fl.)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2011-05-02 16:05:42 - [HTML]

Þingmál A768 (brottfall laga um ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingræður:
130. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2011-05-19 18:38:51 - [HTML]
130. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-19 18:59:25 - [HTML]

Þingmál A769 (landsdómur)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-05-03 16:05:06 - [HTML]
118. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2011-05-05 14:31:01 - [HTML]

Þingmál A788 (gjaldeyrismál og tollalög)[HTML]

Þingræður:
143. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-06-07 18:13:40 - [HTML]
143. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-07 20:52:21 - [HTML]
143. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-07 21:43:57 - [HTML]

Þingmál A791 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2011-05-16 16:16:02 - [HTML]
124. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-16 17:47:11 - [HTML]
124. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-16 17:59:33 - [HTML]
124. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2011-05-16 20:06:13 - [HTML]
124. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-05-16 22:16:15 - [HTML]
124. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-05-16 23:09:07 - [HTML]
124. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2011-05-17 00:03:39 - [HTML]
124. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-17 00:16:28 - [HTML]

Þingmál A822 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1463 (álit) útbýtt þann 2011-05-19 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A824 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
148. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-06-10 12:36:08 - [HTML]
148. þingfundur - Pétur H. Blöndal (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-06-10 13:32:21 - [HTML]
150. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-11 00:46:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2742 - Komudagur: 2011-05-25 - Sendandi: Fjárlaganefnd, 1. minni hl. - [PDF]

Þingmál A826 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1692 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-08 21:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1710 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-09 14:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
135. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-05-30 11:56:08 - [HTML]
135. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-30 12:29:01 - [HTML]
135. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-30 16:10:42 - [HTML]
135. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-30 16:11:55 - [HTML]
135. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2011-05-30 20:33:32 - [HTML]
135. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2011-05-30 20:46:46 - [HTML]
135. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-30 22:55:18 - [HTML]
138. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-31 16:24:06 - [HTML]
138. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-05-31 18:46:03 - [HTML]
138. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-31 22:14:02 - [HTML]
139. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-01 16:13:25 - [HTML]
139. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-01 22:55:52 - [HTML]
139. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-01 23:21:16 - [HTML]
139. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-01 23:23:42 - [HTML]
150. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-06-10 23:51:02 - [HTML]
151. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-11 12:47:21 - [HTML]
151. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2011-06-11 12:49:11 - [HTML]
153. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-11 16:52:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2868 - Komudagur: 2011-06-06 - Sendandi: Helgi Áss Grétarsson - [PDF]

Þingmál A827 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
140. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2011-06-03 17:50:59 - [HTML]

Þingmál A830 (atvinnuleysistryggingar og réttarstaða starfsmanna við aðilaskipti að fyrirtækjum)[HTML]

Þingræður:
156. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-02 14:19:29 - [HTML]

Þingmál A864 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Þingræður:
136. þingfundur - Magnús Orri Schram - Ræða hófst: 2011-05-31 11:46:00 - [HTML]

Þingmál A898 (virðisaukaskattur o.fl.)[HTML]

Þingræður:
165. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2011-09-16 21:56:12 - [HTML]

Þingmál A901 (fjáraukalög 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1847 (frumvarp) útbýtt þann 2011-09-02 17:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A902 (heimild til fjárveitingar úr ríkissjóði vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1848 (frumvarp) útbýtt þann 2011-09-02 18:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B6 (ávarp forseta Alþingis)

Þingræður:
0. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2010-10-01 14:31:20 - [HTML]

Þingmál B14 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
3. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2010-10-04 19:53:00 - [HTML]
3. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2010-10-04 21:23:55 - [HTML]
3. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2010-10-04 21:48:12 - [HTML]
3. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-10-04 21:52:34 - [HTML]

Þingmál B29 (svör við fyrirspurnum -- vinnulag á þingi -- lög um greiðsluaðlögun o.fl.)

Þingræður:
6. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2010-10-07 10:32:28 - [HTML]
6. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-10-07 10:41:01 - [HTML]

Þingmál B45 (staða Hæstaréttar Íslands í ljósi málaferla fyrir landsdómi)

Þingræður:
7. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2010-10-07 14:11:19 - [HTML]

Þingmál B67 (svör ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnum)

Þingræður:
8. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2010-10-12 14:41:21 - [HTML]

Þingmál B77 (svör ráðherra í utandagskrárumræðu)

Þingræður:
9. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-10-13 15:07:10 - [HTML]
9. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2010-10-13 15:08:13 - [HTML]

Þingmál B80 (viðbrögð við dómi um gengistryggð lán)

Þingræður:
10. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2010-10-14 10:51:42 - [HTML]

Þingmál B119 (fjárhagsstaða sveitarfélaganna)

Þingræður:
15. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2010-10-19 16:21:45 - [HTML]

Þingmál B143 (aðstoð við fátæka -- mál á dagskrá)

Þingræður:
17. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-10-21 11:07:51 - [HTML]
17. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2010-10-21 11:08:45 - [HTML]
17. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2010-10-21 11:12:40 - [HTML]
17. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-10-21 11:14:42 - [HTML]

Þingmál B165 (þing Norðurlandaráðs -- ofanflóðasjóður -- heilbrigðismál o.fl.)

Þingræður:
21. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-11-05 11:14:50 - [HTML]

Þingmál B181 (úthafsrækjuveiðar og svör við fyrirspurnum)

Þingræður:
22. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2010-11-08 15:40:29 - [HTML]

Þingmál B208 (niðurskurður í heilbrigðisþjónustu)

Þingræður:
26. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2010-11-16 14:15:02 - [HTML]

Þingmál B217 (svar við fyrirspurn)

Þingræður:
26. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2010-11-16 15:10:30 - [HTML]

Þingmál B248 (svör ráðherra við fyrirspurnum)

Þingræður:
31. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2010-11-18 11:25:05 - [HTML]

Þingmál B249 (ný þjóðhagsspá -- vinnulag við fjárlagagerð -- meðferðarheimilið í Árbót o.fl.)

Þingræður:
33. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2010-11-23 14:11:02 - [HTML]
33. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2010-11-23 14:17:23 - [HTML]

Þingmál B308 (lánshæfismat Íslands -- sameining sjúkrahúsa -- afgreiðsla fjárlaga o.fl.)

Þingræður:
39. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2010-11-30 14:22:58 - [HTML]
39. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2010-11-30 14:25:17 - [HTML]

Þingmál B318 (mótgreiðsluframlag ríkisins í Lífeyrissjóð bænda)

Þingræður:
40. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-30 14:38:43 - [HTML]

Þingmál B329 (lækkun vaxtabóta og framvinda Icesave-viðræðna)

Þingræður:
42. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2010-12-06 15:04:33 - [HTML]

Þingmál B398 (kynning fjárlagafrumvarps í stjórnarflokkunum -- nefndarfundur vegna söluferlis Sjóvár -- veggjöld o.fl.)

Þingræður:
50. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2010-12-16 10:47:44 - [HTML]

Þingmál B439 (svar við fyrirspurn)

Þingræður:
54. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2010-12-18 10:04:45 - [HTML]

Þingmál B458 (þingfrestun)

Þingræður:
58. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2010-12-18 14:40:21 - [HTML]

Þingmál B469 (svar við fyrirspurn)

Þingræður:
59. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2011-01-17 15:45:16 - [HTML]
59. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-01-17 15:49:18 - [HTML]

Þingmál B471 (nýting orkuauðlinda -- Vestia-samningarnir -- ESB-viðræður -- atvinnumál o.fl.)

Þingræður:
60. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2011-01-18 14:23:44 - [HTML]

Þingmál B477 (atvinnumál -- ESB-umsóknarstyrkir -- netskrif þingmanns -- St. Jósefsspítali o.fl.)

Þingræður:
61. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-01-19 14:15:45 - [HTML]

Þingmál B514 (úrskurður Hæstaréttar um kosningar til stjórnlagaþings, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
64. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2011-01-25 17:37:20 - [HTML]

Þingmál B520 (framkvæmd kosningar til stjórnlagaþings, munnleg skýrsla innanríkisráðherra)

Þingræður:
66. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2011-01-27 11:07:59 - [HTML]
66. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2011-01-27 12:12:08 - [HTML]
66. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-01-27 13:27:45 - [HTML]
66. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2011-01-27 13:31:03 - [HTML]
66. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2011-01-27 14:48:09 - [HTML]

Þingmál B523 (útgáfa vegabréfs til íslensks ríkisborgara)

Þingræður:
66. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-01-27 10:34:22 - [HTML]

Þingmál B536 (trúnaður í nefndum -- rannsókn Evrópuráðsþingsins á beitingu hryðjuverkalaga o.fl.)

Þingræður:
68. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-02-01 14:23:49 - [HTML]

Þingmál B549 (bréf forsætisráðherra til Ríkisendurskoðunar)

Þingræður:
68. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2011-02-01 14:34:09 - [HTML]
68. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-02-01 14:35:57 - [HTML]

Þingmál B553 (sala fyrirtækja í almannaeigu -- Íbúðalánasjóður -- Læknavaktin o.fl.)

Þingræður:
69. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2011-02-02 14:13:35 - [HTML]

Þingmál B583 (framkvæmd skólalöggjafarinnar frá 2008)

Þingræður:
71. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-02-14 16:43:10 - [HTML]

Þingmál B584 (svör ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma, ráðherraábyrgð)

Þingræður:
71. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2011-02-14 15:37:39 - [HTML]
71. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2011-02-14 15:42:27 - [HTML]

Þingmál B591 (orð þingmanns í umræðu um störf þingsins)

Þingræður:
72. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2011-02-15 14:41:44 - [HTML]

Þingmál B592 (dómur Hæstaréttar um skipulag Flóahrepps)

Þingræður:
72. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2011-02-15 15:10:34 - [HTML]

Þingmál B593 (orð fjármálaráðherra)

Þingræður:
72. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-02-15 15:28:04 - [HTML]

Þingmál B594 (afbrigði um dagskrármál)

Þingræður:
72. þingfundur - Þór Saari - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2011-02-15 15:34:33 - [HTML]

Þingmál B633 (gerð fjárlaga)

Þingræður:
76. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2011-02-22 14:50:28 - [HTML]

Þingmál B654 (staða heimilanna)

Þingræður:
78. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-02-24 10:54:33 - [HTML]

Þingmál B660 (skýrsla um endurreisn banka og fjármálastofnana)

Þingræður:
78. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2011-02-24 11:08:04 - [HTML]

Þingmál B680 (kostnaður vegna stuðnings við fjármálafyrirtæki)

Þingræður:
82. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2011-02-28 15:11:52 - [HTML]

Þingmál B729 (eftirlit menntamálaráðuneytisins með samningum)

Þingræður:
86. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2011-03-14 15:32:32 - [HTML]

Þingmál B762 (kjarasamningar, atvinnumál, efnahagsmál)

Þingræður:
94. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2011-03-16 14:22:09 - [HTML]

Þingmál B812 (úrskurður kærunefndar jafnréttismála)

Þingræður:
98. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2011-03-23 14:38:56 - [HTML]

Þingmál B814 (staða Íbúðalánasjóðs)

Þingræður:
98. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2011-03-23 15:05:02 - [HTML]

Þingmál B848 (mengunarmál aflþynnuverksmiðjunnar Becromal við Eyjafjörð)

Þingræður:
101. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-03-28 15:51:42 - [HTML]

Þingmál B866 (endurreisn íslenska bankakerfisins)

Þingræður:
104. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2011-03-31 11:32:38 - [HTML]
104. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2011-03-31 11:44:46 - [HTML]

Þingmál B875 (aðkoma ríkisstjórnarinnar að kjarasamningum)

Þingræður:
104. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2011-03-31 14:28:46 - [HTML]
104. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-03-31 14:35:38 - [HTML]
104. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-03-31 14:36:51 - [HTML]
104. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2011-03-31 14:39:13 - [HTML]

Þingmál B953 (orðalag ályktunar sameiginlegrar nefndar Íslands og Evrópuþingsins)

Þingræður:
114. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2011-05-02 15:19:18 - [HTML]
114. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2011-05-02 15:20:55 - [HTML]

Þingmál B954 (launakjör í Landsbanka Íslands)

Þingræður:
114. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2011-05-02 15:28:03 - [HTML]

Þingmál B1009 (fundur Evrópuþingmanna og alþingismanna -- ummæli þingmanns í fjölmiðlum -- kjarasamningar o.fl.)

Þingræður:
121. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2011-05-11 14:13:56 - [HTML]

Þingmál B1058 (frumvarp um innstæðutryggingar -- samkeppnishæfi Íslands -- stjórn fiskveiða o.fl.)

Þingræður:
129. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2011-05-18 14:04:01 - [HTML]
129. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2011-05-18 14:30:43 - [HTML]

Þingmál B1098 (svör við fyrirspurnum)

Þingræður:
134. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2011-05-27 10:33:55 - [HTML]
134. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-05-27 10:35:12 - [HTML]
134. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2011-05-27 10:41:57 - [HTML]
134. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-05-27 10:49:27 - [HTML]

Þingmál B1099 (þinghaldið fram undan)

Þingræður:
134. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2011-05-27 14:05:24 - [HTML]

Þingmál B1112 (lengd þingfundar)

Þingræður:
135. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2011-05-30 11:34:10 - [HTML]
135. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2011-05-30 11:38:23 - [HTML]

Þingmál B1113 (formsatriði við framlagningu frumvarpa)

Þingræður:
135. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2011-05-30 15:03:38 - [HTML]
135. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-05-30 15:06:53 - [HTML]

Þingmál B1139 (framkvæmd launastefnu hjá stjórnsýslunni)

Þingræður:
140. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2011-06-03 13:38:39 - [HTML]

Þingmál B1142 (frumvörp um stjórn fiskveiða)

Þingræður:
140. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2011-06-03 14:02:52 - [HTML]

Þingmál B1168 (Evrópumálefni -- vinnubrögð í nefndum -- svar við fyrirspurn o.fl.)

Þingræður:
143. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2011-06-07 10:38:34 - [HTML]
143. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2011-06-07 10:49:24 - [HTML]
143. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2011-06-07 10:54:08 - [HTML]

Þingmál B1172 (vinna við frumvarp um stjórn fiskveiða)

Þingræður:
143. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2011-06-07 11:11:23 - [HTML]

Þingmál B1179 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
145. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2011-06-08 21:10:50 - [HTML]

Þingmál B1182 (stuðningur Íslands við aðgerðir NATO í Líbíu)

Þingræður:
144. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-06-08 12:06:46 - [HTML]

Þingmál B1183 (afgreiðsla frumvarps um stjórn fiskveiða)

Þingræður:
144. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2011-06-08 12:38:04 - [HTML]
144. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2011-06-08 12:42:15 - [HTML]
144. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-06-08 13:03:01 - [HTML]

Þingmál B1285 (Landhelgisgæslan -- uppbygging á Grímsstöðum á Fjöllum o.fl.)

Þingræður:
159. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-09-07 10:56:06 - [HTML]

Þingmál B1288 (matvælaöryggi og tollamál)

Þingræður:
159. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2011-09-07 15:24:48 - [HTML]

Þingmál B1311 (frumvarp um Stjórnarráðið)

Þingræður:
161. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2011-09-12 10:44:52 - [HTML]
161. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2011-09-12 10:47:11 - [HTML]

Þingmál B1313 (frumvarp um Stjórnarráðið)

Þingræður:
161. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2011-09-12 10:54:08 - [HTML]
161. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2011-09-12 10:58:43 - [HTML]

Þingmál B1320 (svör ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnum)

Þingræður:
161. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2011-09-12 11:33:19 - [HTML]

Þingmál B1321 (viðvera ráðherra við umræður)

Þingræður:
161. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2011-09-12 15:39:15 - [HTML]

Þingmál B1329 (beiðni um fund í heilbrigðisnefnd)

Þingræður:
162. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2011-09-13 11:04:02 - [HTML]

Þingmál B1332 (uppgjör fyrirtækja í erlendri mynt -- Kvikmyndaskóli Íslands -- HS Orka o.fl.)

Þingræður:
163. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-09-14 10:38:49 - [HTML]

Þingmál B1336 (lengd þingfundar)

Þingræður:
163. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2011-09-14 15:04:24 - [HTML]

Þingmál B1339 (svör við fyrirspurnum -- beiðni um opinn nefndafund)

Þingræður:
163. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2011-09-14 15:33:11 - [HTML]
163. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2011-09-14 15:37:12 - [HTML]

Þingmál B1340 (samkomulag um lok þingstarfa)

Þingræður:
163. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-09-14 20:07:48 - [HTML]

Þingmál B1355 (lengd þingfundar)

Þingræður:
164. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2011-09-15 11:34:26 - [HTML]
164. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2011-09-15 11:41:09 - [HTML]

Þingmál B1375 (samkomulag um 310. mál, staðgöngumæðrun)

Þingræður:
167. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-09-17 17:48:25 - [HTML]

Þingmál B1380 (dagskrá fundarins)

Þingræður:
167. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2011-09-17 15:53:09 - [HTML]

Löggjafarþing 140

Þingmál A1 (fjárlög 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 390 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-11-28 18:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-10-04 13:50:24 - [HTML]
3. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-10-04 13:54:58 - [HTML]
3. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-10-04 13:56:20 - [HTML]
3. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-10-04 14:28:59 - [HTML]
3. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2011-10-04 18:22:02 - [HTML]
28. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-29 15:28:10 - [HTML]
28. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2011-11-29 20:00:28 - [HTML]
28. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-11-29 20:51:12 - [HTML]
28. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2011-11-29 20:57:55 - [HTML]
28. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2011-11-30 04:57:33 - [HTML]
29. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2011-11-30 16:14:55 - [HTML]
29. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2011-11-30 17:27:01 - [HTML]
32. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-12-06 12:41:43 - [HTML]
32. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2011-12-06 14:50:36 - [HTML]
32. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2011-12-06 14:54:07 - [HTML]
32. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-06 14:55:35 - [HTML]
32. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-12-06 17:59:22 - [HTML]
32. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2011-12-06 18:14:40 - [HTML]
32. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2011-12-06 20:26:50 - [HTML]
32. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2011-12-06 21:47:47 - [HTML]
32. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2011-12-06 23:11:42 - [HTML]
33. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2011-12-07 16:34:13 - [HTML]
33. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2011-12-07 18:46:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 373 - Komudagur: 2011-11-21 - Sendandi: Atvinnuveganefnd, 2. minni hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 374 - Komudagur: 2011-11-22 - Sendandi: Atvinnuveganefnd, meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 462 - Komudagur: 2011-11-21 - Sendandi: Atvinnuveganefnd, 2. minni hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 463 - Komudagur: 2011-11-22 - Sendandi: Atvinnuveganefnd, meiri hluti - [PDF]

Þingmál A3 (tillögur stjórnlagaráðs um breytingar á stjórnarskrá Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-10-04 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-10-11 15:06:59 - [HTML]
6. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2011-10-11 15:45:19 - [HTML]
6. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2011-10-11 18:51:33 - [HTML]
6. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-10-11 19:37:50 - [HTML]
6. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2011-10-11 21:14:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4 - Komudagur: 2011-10-26 - Sendandi: Þorkell Helgason - Skýring: (samanburður á stjórnlögum) - [PDF]
Dagbókarnúmer 41 - Komudagur: 2011-11-04 - Sendandi: A-nefnd stjórnlagaráðs - Skýring: (lagt fram á fundi) - [PDF]
Dagbókarnúmer 521 - Komudagur: 2011-11-29 - Sendandi: Árni Þormóðsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 543 - Komudagur: 2011-11-30 - Sendandi: Vilhjálmur Þorsteinsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 544 - Komudagur: 2011-11-30 - Sendandi: Jón Þór Ólafsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 558 - Komudagur: 2011-11-30 - Sendandi: Viktor Orri Valgarðsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 585 - Komudagur: 2011-11-30 - Sendandi: Valgarður Guðjónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 785 - Komudagur: 2011-12-12 - Sendandi: Jón Sigurðsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 787 - Komudagur: 2011-12-13 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (varðar sænsku stjórnarskrána) - [PDF]
Dagbókarnúmer 909 - Komudagur: 2012-01-18 - Sendandi: Ágúst Þór Árnason og Skúli Magnússon - [PDF]
Dagbókarnúmer 1516 - Komudagur: 2012-03-12 - Sendandi: Stjórnlagaráð - Skýring: (skilabréf v. fundar 8.-11. mars 2012) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1517 - Komudagur: 2012-03-08 - Sendandi: Pétur Blöndal alþingismaður - [PDF]

Þingmál A4 (staðgöngumæðrun)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-10-05 16:19:37 - [HTML]
43. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2012-01-17 19:44:10 - [HTML]

Þingmál A6 (meðferð frumvarps stjórnlagaráðs til stjórnarskipunarlaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 844 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-02-21 15:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-21 16:22:30 - [HTML]
59. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2012-02-21 18:45:39 - [HTML]
59. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2012-02-21 20:27:24 - [HTML]

Þingmál A7 (efling græna hagkerfisins á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2012-03-15 12:17:53 - [HTML]

Þingmál A23 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (frumvarp) útbýtt þann 2011-10-04 17:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-15 17:02:09 - [HTML]

Þingmál A26 (forvirkar rannsóknarheimildir lögreglu)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-10-12 17:33:57 - [HTML]

Þingmál A27 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2011-11-15 18:12:56 - [HTML]
23. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2011-11-15 18:26:38 - [HTML]

Þingmál A31 (viðurkenning á sjálfstæði og fullveldi Palestínu)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2011-10-06 18:50:52 - [HTML]

Þingmál A39 (þjóðaratkvæðagreiðsla um aðlögunar- og viðræðuferli Íslands og Evrópusambandsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-04 16:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-13 18:01:51 - [HTML]
72. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-13 18:25:50 - [HTML]
72. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2012-03-13 18:44:54 - [HTML]

Þingmál A42 (íslenskur ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (frumvarp) útbýtt þann 2011-10-05 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-10-12 16:23:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 348 - Komudagur: 2011-11-18 - Sendandi: Travis Didrik Kovaleinen - [PDF]

Þingmál A46 (stofnun þjóðhagsstofnunar)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2011-11-28 17:37:19 - [HTML]
26. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2011-11-28 17:38:34 - [HTML]

Þingmál A57 (lagaskrifstofa Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 57 (frumvarp) útbýtt þann 2011-10-05 17:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-10-20 17:24:07 - [HTML]

Þingmál A58 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-06 10:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A76 (Þjóðhagsstofa)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Eygló Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-15 18:51:33 - [HTML]
23. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2011-11-15 19:07:04 - [HTML]
23. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-11-15 19:11:05 - [HTML]

Þingmál A86 (ráðherraábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 86 (frumvarp) útbýtt þann 2011-10-11 13:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Eygló Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-23 12:26:25 - [HTML]

Þingmál A94 (samanburðarrannsókn á túlkun reglna EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 94 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-11 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A97 (fjáraukalög 2011)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2011-10-13 11:53:32 - [HTML]
8. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-10-13 12:19:48 - [HTML]
8. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2011-10-13 12:28:05 - [HTML]
8. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-10-13 13:49:01 - [HTML]
8. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2011-10-13 13:55:54 - [HTML]
20. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2011-11-10 15:07:27 - [HTML]
20. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-11-10 17:06:31 - [HTML]
21. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2011-11-14 16:18:18 - [HTML]

Þingmál A101 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 101 (frumvarp) útbýtt þann 2011-10-11 19:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1425 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-05-29 19:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-10-20 15:23:36 - [HTML]
14. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2011-10-20 15:32:38 - [HTML]
14. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-10-20 15:39:58 - [HTML]
14. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2011-10-20 15:50:31 - [HTML]
14. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2011-10-20 16:07:11 - [HTML]

Þingmál A120 (heilbrigðisþjónusta í heimabyggð)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2012-02-28 17:28:06 - [HTML]

Þingmál A132 (ljósmengun)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2012-01-16 18:19:04 - [HTML]
42. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-01-16 18:22:47 - [HTML]

Þingmál A135 (íslenskur ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-11-01 14:17:04 - [HTML]
15. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-11-01 14:20:34 - [HTML]

Þingmál A188 (lokafjárlög 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1281 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-05-10 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-11 16:20:14 - [HTML]
98. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-11 16:52:16 - [HTML]
98. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2012-05-11 16:59:17 - [HTML]
98. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2012-05-11 17:27:23 - [HTML]
98. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2012-05-11 17:35:30 - [HTML]
98. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-11 17:44:29 - [HTML]
110. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-31 11:05:49 - [HTML]
110. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2012-05-31 11:30:29 - [HTML]

Þingmál A193 (fjársýsluskattur)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-12-15 15:46:44 - [HTML]
37. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2011-12-15 17:18:33 - [HTML]
37. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2011-12-15 22:35:52 - [HTML]

Þingmál A195 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-13 17:48:01 - [HTML]
35. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2011-12-13 19:48:38 - [HTML]
36. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2011-12-14 12:04:16 - [HTML]
36. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-12-14 20:29:01 - [HTML]
36. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (3. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2011-12-14 22:26:26 - [HTML]

Þingmál A206 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis árið 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1054 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-03-27 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A225 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1008 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-03-15 17:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2012-03-20 18:28:14 - [HTML]
75. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-20 18:48:43 - [HTML]
75. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-20 18:51:07 - [HTML]

Þingmál A239 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-17 15:02:50 - [HTML]

Þingmál A256 (sjúkratryggingar og lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1244 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-04-30 16:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-04 17:06:37 - [HTML]

Þingmál A268 (landslénið .is og önnur íslensk höfuðlén)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-02-02 16:03:59 - [HTML]
53. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2012-02-02 16:15:14 - [HTML]

Þingmál A269 (vörumerki)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2012-01-18 17:03:28 - [HTML]
44. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-18 17:18:39 - [HTML]

Þingmál A272 (Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 920 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-03-01 15:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2012-02-02 13:31:59 - [HTML]
75. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-20 15:04:37 - [HTML]
75. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-03-20 15:35:47 - [HTML]
75. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2012-03-20 16:17:56 - [HTML]
75. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2012-03-20 16:38:13 - [HTML]

Þingmál A273 (Vegagerðin, framkvæmdastofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 920 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-03-01 15:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2012-02-02 14:38:41 - [HTML]

Þingmál A304 (hækkun á kvóta Íslands hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-25 16:11:14 - [HTML]

Þingmál A329 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-02-23 14:31:31 - [HTML]

Þingmál A341 (fullgilding Evrópuráðssamningsins um vernd barna gegn kynferðislegri misneytingu og misnotkun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1430 - Komudagur: 2012-03-06 - Sendandi: Barnaverndarstofa - [PDF]

Þingmál A344 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1421 - Komudagur: 2012-03-06 - Sendandi: Barnaverndarstofa - [PDF]

Þingmál A358 (endurskoðun laga og reglugerða um kaup erlendra aðila á jörðum á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 434 (þáltill.) útbýtt þann 2011-12-02 09:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A359 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 536 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-12-13 18:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-16 21:44:16 - [HTML]

Þingmál A366 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-30 19:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1323 - Komudagur: 2012-03-02 - Sendandi: IMMI - alþjóðleg stofnun um tján. og uppl.frelsi - [PDF]

Þingmál A370 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 771 - Komudagur: 2011-12-09 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - Skýring: (lagt fram á fundi ev.) - [PDF]

Þingmál A373 (samþykkt rammasamnings milli ríkisstjórnar Íslands og framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-30 17:19:30 - [HTML]

Þingmál A376 (frávik vegna styrkja úr sjóði er fjármagnar aðstoð við umsóknarríki Evrópusambandsins)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2012-05-15 21:19:45 - [HTML]
99. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-15 21:40:08 - [HTML]
99. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-15 21:42:27 - [HTML]
99. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-15 22:33:55 - [HTML]
99. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-15 23:09:06 - [HTML]
105. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2012-05-22 19:30:26 - [HTML]
105. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-22 20:50:45 - [HTML]
105. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-22 20:53:01 - [HTML]
105. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-22 20:55:10 - [HTML]
105. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2012-05-22 21:12:55 - [HTML]

Þingmál A392 (fjögurra ára samgönguáætlun 2011--2014)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-06-12 22:13:12 - [HTML]

Þingmál A403 (afturköllun ákæru á hendur Geir H. Haarde, fyrrv. forsætisráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 908 (nál. með rökst.) útbýtt þann 2012-02-28 16:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 910 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-02-29 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 912 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-02-29 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-20 12:18:06 - [HTML]
46. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2012-01-20 14:51:42 - [HTML]
46. þingfundur - Þráinn Bertelsson - Ræða hófst: 2012-01-20 15:25:49 - [HTML]
46. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2012-01-20 16:32:12 - [HTML]
46. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-01-20 18:35:57 - [HTML]
46. þingfundur - Magnús M. Norðdahl - Ræða hófst: 2012-01-20 20:32:07 - [HTML]
46. þingfundur - Bjarni Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-20 20:36:22 - [HTML]
46. þingfundur - Magnús M. Norðdahl - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-20 20:38:27 - [HTML]
64. þingfundur - Magnús M. Norðdahl (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-29 16:16:44 - [HTML]
64. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2012-02-29 17:34:26 - [HTML]
64. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2012-02-29 20:00:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 948 - Komudagur: 2012-01-30 - Sendandi: Ritari stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar - [PDF]
Dagbókarnúmer 949 - Komudagur: 2012-01-26 - Sendandi: Ritari stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar - Skýring: (álitsgerð Páls Hr. frá mars 2004) - [PDF]
Dagbókarnúmer 950 - Komudagur: 2012-01-30 - Sendandi: Ritari stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar - Skýring: (lagt fram á fundi se.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 951 - Komudagur: 2012-01-31 - Sendandi: Sigurður Líndal - Skýring: (Skírnir - lagt fram á fundi se.) - [PDF]

Þingmál A451 (kynheilbrigði ungs fólks)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2012-03-12 16:55:28 - [HTML]

Þingmál A453 (sjálfbærar hvalveiðar)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-02-13 16:38:46 - [HTML]

Þingmál A488 (matvæli)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2012-02-22 16:24:18 - [HTML]

Þingmál A490 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2012-02-28 14:49:34 - [HTML]

Þingmál A493 (rannsókn á einkavæðingu banka)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Skúli Helgason - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-28 15:25:28 - [HTML]
63. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2012-02-28 15:43:00 - [HTML]
63. þingfundur - Skúli Helgason - andsvar - Ræða hófst: 2012-02-28 15:48:39 - [HTML]

Þingmál A503 (verklagsreglur um skilarétt, gjafabréf og inneignarnótur)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2012-02-27 15:45:01 - [HTML]

Þingmál A508 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum og tollalög)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-02-22 16:06:25 - [HTML]

Þingmál A573 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 120/2010 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 890 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-02-27 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A604 (fríverslunarsamningur EFTA og Samstarfsráðs Arabaríkjanna við Persaflóa o.fl.)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-30 16:01:13 - [HTML]

Þingmál A622 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-03-21 17:50:54 - [HTML]

Þingmál A634 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1016 (álit) útbýtt þann 2012-03-19 14:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A636 (ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-27 18:27:18 - [HTML]
77. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-27 18:29:04 - [HTML]
77. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-27 20:48:27 - [HTML]
80. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-29 13:31:29 - [HTML]
80. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2012-03-29 21:40:31 - [HTML]
80. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2012-03-29 22:28:55 - [HTML]
101. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2012-05-18 18:43:43 - [HTML]
101. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-18 19:06:30 - [HTML]
101. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-18 21:47:27 - [HTML]
102. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2012-05-19 10:32:05 - [HTML]
102. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-19 10:39:44 - [HTML]
102. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-19 10:46:37 - [HTML]
102. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-05-19 12:12:11 - [HTML]
102. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-19 14:01:41 - [HTML]
104. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2012-05-21 18:46:00 - [HTML]
104. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-05-21 20:05:49 - [HTML]
104. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-21 20:40:33 - [HTML]
104. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2012-05-21 20:42:57 - [HTML]
104. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-21 20:59:36 - [HTML]
104. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-21 23:42:33 - [HTML]
105. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-05-22 15:38:11 - [HTML]

Þingmál A657 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-28 22:53:57 - [HTML]
79. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-29 01:45:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1698 - Komudagur: 2012-04-12 - Sendandi: Guðbjörn Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1753 - Komudagur: 2012-04-12 - Sendandi: Ritari atvinnuveganefndar - Skýring: (úr skýrslu auðlindanefndar) - [PDF]

Þingmál A658 (veiðigjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1435 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-06-01 11:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1436 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-06-01 13:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
111. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-06-01 15:40:49 - [HTML]
111. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-06-01 17:02:29 - [HTML]
112. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2012-06-04 22:43:58 - [HTML]
113. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2012-06-05 14:33:41 - [HTML]
114. þingfundur - Magnús M. Norðdahl - Ræða hófst: 2012-06-06 18:21:52 - [HTML]
114. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-06 20:25:12 - [HTML]
114. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2012-06-06 20:41:29 - [HTML]
114. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2012-06-06 22:11:05 - [HTML]
115. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-06-07 14:52:51 - [HTML]
115. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-07 15:07:53 - [HTML]
116. þingfundur - Atli Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-08 16:27:29 - [HTML]
116. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2012-06-08 16:32:03 - [HTML]
116. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-06-08 17:58:05 - [HTML]
116. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-08 18:08:24 - [HTML]
117. þingfundur - Ólöf Nordal - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-09 12:11:09 - [HTML]

Þingmál A684 (sala á eignarhlutum ríkisins í fjármálafyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1114 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-29 15:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A686 (greiðsla ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2627 - Komudagur: 2012-05-24 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A699 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1132 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-30 11:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-04-17 14:19:05 - [HTML]
84. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2012-04-17 16:35:42 - [HTML]
84. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-04-17 18:13:16 - [HTML]
84. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2012-04-17 20:00:30 - [HTML]
84. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-17 20:43:18 - [HTML]
85. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-18 16:36:44 - [HTML]
85. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2012-04-18 16:56:26 - [HTML]
85. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-18 17:08:38 - [HTML]
85. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-18 17:20:48 - [HTML]
85. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2012-04-18 17:22:23 - [HTML]
93. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-02 16:45:03 - [HTML]
93. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-02 18:13:45 - [HTML]
93. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-02 18:18:10 - [HTML]
93. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-05-02 18:31:44 - [HTML]
93. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2012-05-02 21:41:03 - [HTML]
93. þingfundur - Lúðvík Geirsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-02 22:13:40 - [HTML]
93. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-02 22:43:55 - [HTML]
93. þingfundur - Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson - Ræða hófst: 2012-05-02 23:30:43 - [HTML]
93. þingfundur - Lúðvík Geirsson - Ræða hófst: 2012-05-03 00:03:33 - [HTML]
94. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-05-03 14:01:18 - [HTML]
94. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-03 14:30:48 - [HTML]
94. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2012-05-03 16:12:44 - [HTML]
94. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-03 16:38:19 - [HTML]
94. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-03 17:27:35 - [HTML]
94. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-03 18:01:47 - [HTML]
94. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-03 18:06:46 - [HTML]
94. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2012-05-03 18:39:26 - [HTML]
94. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-03 19:02:21 - [HTML]
94. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-03 19:06:02 - [HTML]
94. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-03 21:13:35 - [HTML]
94. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-03 21:16:47 - [HTML]
94. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-03 21:55:28 - [HTML]
94. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2012-05-03 22:00:33 - [HTML]
94. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2012-05-03 22:31:02 - [HTML]
94. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2012-05-04 00:21:15 - [HTML]
94. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-04 01:05:42 - [HTML]
94. þingfundur - Birgir Ármannsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-04 01:08:05 - [HTML]
94. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-04 01:10:17 - [HTML]
94. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2012-05-04 01:39:48 - [HTML]
94. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-04 02:08:51 - [HTML]
95. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-05-04 11:30:33 - [HTML]
95. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-04 11:41:07 - [HTML]
95. þingfundur - Illugi Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-04 11:42:44 - [HTML]
95. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-04 11:45:02 - [HTML]
95. þingfundur - Illugi Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-04 11:45:36 - [HTML]
95. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-04 11:46:53 - [HTML]
95. þingfundur - Illugi Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-04 11:49:10 - [HTML]
95. þingfundur - Illugi Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-04 11:52:58 - [HTML]
95. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-05-04 12:32:37 - [HTML]
95. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-04 12:39:13 - [HTML]
96. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-04 18:06:01 - [HTML]
96. þingfundur - Birgir Ármannsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-04 18:11:38 - [HTML]
97. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2012-05-10 12:05:06 - [HTML]
97. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2012-05-10 12:31:58 - [HTML]
97. þingfundur - Bjarni Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-10 12:49:06 - [HTML]
97. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-10 15:48:35 - [HTML]
97. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-10 16:43:05 - [HTML]
97. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-05-10 17:37:52 - [HTML]
97. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-10 18:31:33 - [HTML]
97. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2012-05-10 20:30:17 - [HTML]
98. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2012-05-11 11:05:47 - [HTML]
98. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2012-05-11 11:29:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1960 - Komudagur: 2012-04-24 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi) - [PDF]

Þingmál A716 (nauðungarsala, aðför, meðferð einkamála og fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-18 21:51:48 - [HTML]
125. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2012-06-18 21:53:03 - [HTML]

Þingmál A718 (heimild til að fjármagna gerð jarðganga undir Vaðlaheiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1414 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-05-25 10:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2012-04-24 19:44:26 - [HTML]
87. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir - Ræða hófst: 2012-04-24 21:11:00 - [HTML]
87. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-24 21:33:42 - [HTML]
107. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-25 11:50:12 - [HTML]
107. þingfundur - Þór Saari - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-25 12:20:32 - [HTML]
107. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-25 15:25:07 - [HTML]
107. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-25 15:27:18 - [HTML]
107. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-25 20:07:51 - [HTML]
107. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-25 20:10:09 - [HTML]
107. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-25 20:53:32 - [HTML]
107. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-25 23:39:19 - [HTML]

Þingmál A727 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-20 14:31:44 - [HTML]
86. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-20 14:36:06 - [HTML]
86. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-20 17:02:45 - [HTML]
86. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-20 17:04:57 - [HTML]
86. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-20 17:07:11 - [HTML]
87. þingfundur - Illugi Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-24 18:00:17 - [HTML]

Þingmál A734 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2012-06-13 16:18:15 - [HTML]

Þingmál A738 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1176 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-04-25 18:05:54 - [HTML]
88. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2012-04-25 18:41:03 - [HTML]
88. þingfundur - Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson - Ræða hófst: 2012-04-25 18:56:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2742 - Komudagur: 2012-07-12 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 2743 - Komudagur: 2012-07-05 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 2750 - Komudagur: 2012-07-23 - Sendandi: Jafnréttisstofa - [PDF]

Þingmál A739 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1177 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Huld Aðalbjarnardóttir - Ræða hófst: 2012-04-25 17:15:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2744 - Komudagur: 2012-07-03 - Sendandi: Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu, Stefán Eiríksson lögreglustjóri - [PDF]

Þingmál A751 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1189 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A761 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2012-04-26 20:16:36 - [HTML]
89. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-26 21:24:11 - [HTML]
89. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-26 21:25:49 - [HTML]

Þingmál A762 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2012-06-19 11:33:30 - [HTML]

Þingmál A778 (framtíðarskipan fjármálakerfisins)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2012-05-21 17:30:17 - [HTML]

Þingmál A779 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1292 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2012-05-11 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
105. þingfundur - Helgi Hjörvar (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-22 18:03:54 - [HTML]
124. þingfundur - Magnús M. Norðdahl - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-18 12:09:08 - [HTML]

Þingmál A852 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1606 (frumvarp) útbýtt þann 2012-06-18 20:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
126. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-19 16:44:33 - [HTML]

Þingmál B1 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
0. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2011-10-01 11:14:46 - [HTML]

Þingmál B24 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2011-10-03 20:38:54 - [HTML]
2. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2011-10-03 21:32:03 - [HTML]

Þingmál B43 (staða lögreglunnar og löggæslumála)

Þingræður:
5. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2011-10-06 11:17:46 - [HTML]

Þingmál B187 (umræður um störf þingsins 15. nóvember)

Þingræður:
23. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2011-11-15 13:44:30 - [HTML]

Þingmál B197 (umræður um störf þingsins 16. nóvember)

Þingræður:
24. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-11-16 15:21:18 - [HTML]

Þingmál B201 (3. umr. um fjáraukalög og salan á Byr)

Þingræður:
24. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2011-11-16 15:10:49 - [HTML]

Þingmál B246 (fangelsismál)

Þingræður:
29. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2011-11-30 15:23:37 - [HTML]

Þingmál B281 (umræður um störf þingsins 6. desember)

Þingræður:
32. þingfundur - Magnús Orri Schram - Ræða hófst: 2011-12-06 11:00:58 - [HTML]

Þingmál B283 (agi í ríkisfjármálum)

Þingræður:
34. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2011-12-08 16:27:00 - [HTML]

Þingmál B314 (breytingar á evrusamstarfi og umsókn Íslands)

Þingræður:
35. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2011-12-13 14:01:46 - [HTML]

Þingmál B436 (frumvarp um forvirkar rannsóknarheimildir)

Þingræður:
47. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2012-01-24 13:36:55 - [HTML]

Þingmál B459 (embætti forseta Alþingis)

Þingræður:
49. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2012-01-26 10:37:35 - [HTML]

Þingmál B473 (umræður um störf þingsins 31. janúar)

Þingræður:
51. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2012-01-31 13:46:53 - [HTML]

Þingmál B489 (viðbrögð heilbrigðisyfirvalda vegna frétta um iðnaðarsílikon í brjóstapúðum)

Þingræður:
51. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-01-31 14:46:38 - [HTML]

Þingmál B500 (umræður um störf þingsins 3. febrúar)

Þingræður:
54. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2012-02-03 10:41:11 - [HTML]

Þingmál B523 (umræður um störf þingsins 15. febrúar)

Þingræður:
57. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-02-15 15:18:34 - [HTML]

Þingmál B525 (staða lífeyrissjóðanna, munnleg skýrsla fjármálaráðherra)

Þingræður:
58. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2012-02-16 16:02:24 - [HTML]
58. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2012-02-16 18:21:32 - [HTML]

Þingmál B537 (orð ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnum)

Þingræður:
55. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-13 15:42:19 - [HTML]

Þingmál B550 (hæstaréttardómur um endurreikning gengistryggðra lána)

Þingræður:
57. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-02-15 16:23:13 - [HTML]

Þingmál B553 (dómur Hæstaréttar um gjaldeyrislán, munnleg skýrsla efnahags- og viðskiptaráðherra)

Þingræður:
58. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2012-02-16 12:14:55 - [HTML]

Þingmál B556 (fjarvera forsætisráðherra á viðskiptaþingi)

Þingræður:
58. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2012-02-16 10:49:04 - [HTML]

Þingmál B591 (skýrsla Hagfræðistofnunar Háskólans um afföll íbúðarlána og kostnað við niðurfærslu lána, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
61. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2012-02-23 16:11:17 - [HTML]

Þingmál B592 (áætlun fjárlaga ársins 2012)

Þingræður:
61. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-23 11:44:08 - [HTML]

Þingmál B636 (skýrsla Barnaheilla um vannæringu barna í heiminum)

Þingræður:
65. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2012-03-01 12:58:17 - [HTML]

Þingmál B647 (viðbrögð eftirlitsstofnana og ráðuneytis við dómi Hæstaréttar um gjaldeyrislán)

Þingræður:
66. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2012-03-12 16:06:13 - [HTML]

Þingmál B693 (skuldbindingar ríkissjóðs sem ekki eru nefndar í fjárlögum eða fjáraukalögum)

Þingræður:
73. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2012-03-14 16:08:33 - [HTML]

Þingmál B717 (staða Íslands innan Schengen)

Þingræður:
75. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-03-20 13:42:04 - [HTML]
75. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-03-20 13:46:38 - [HTML]

Þingmál B744 (umræður um störf þingsins 28. mars)

Þingræður:
79. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2012-03-28 15:03:14 - [HTML]
79. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2012-03-28 15:35:57 - [HTML]

Þingmál B756 (lengd þingfundar)

Þingræður:
79. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2012-03-28 16:05:07 - [HTML]

Þingmál B778 (umræður um störf þingsins 18. apríl)

Þingræður:
85. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-04-18 15:03:35 - [HTML]
85. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2012-04-18 15:05:44 - [HTML]

Þingmál B797 (stjórnsýsluhindranir á Norðurlöndum, munnleg skýrsla ráðherra norrænna samstarfsmála)

Þingræður:
86. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-20 11:36:34 - [HTML]
86. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-20 13:21:33 - [HTML]

Þingmál B890 (lengd þingfundar)

Þingræður:
94. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2012-05-03 11:35:17 - [HTML]

Þingmál B899 (útvistun opinberra verkefna til Bændasamtakanna)

Þingræður:
95. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2012-05-04 10:51:37 - [HTML]

Þingmál B927 (umræður um störf þingsins 11. maí)

Þingræður:
98. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2012-05-11 10:45:41 - [HTML]

Þingmál B1002 (beiðni um skýrslu)

Þingræður:
105. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-22 14:05:56 - [HTML]

Þingmál B1025 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
108. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2012-05-29 19:54:15 - [HTML]
108. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2012-05-29 21:29:46 - [HTML]
108. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2012-05-29 21:54:18 - [HTML]

Þingmál B1042 (umræður um störf þingsins 31. maí)

Þingræður:
110. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2012-05-31 10:42:52 - [HTML]

Þingmál B1060 (umræður um veiðigjöld og frumvarp um stjórn fiskveiða)

Þingræður:
111. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2012-06-01 11:11:45 - [HTML]
111. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2012-06-01 11:18:23 - [HTML]
111. þingfundur - Magnús Orri Schram - Ræða hófst: 2012-06-01 11:21:29 - [HTML]
111. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - Ræða hófst: 2012-06-01 11:28:41 - [HTML]
111. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2012-06-01 11:33:05 - [HTML]

Þingmál B1076 (framhald þingstarfa)

Þingræður:
112. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-06-04 11:08:51 - [HTML]
112. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2012-06-04 11:10:10 - [HTML]
112. þingfundur - Magnús Orri Schram - Ræða hófst: 2012-06-04 11:11:18 - [HTML]

Þingmál B1078 (skert þjónusta við landsbyggðina)

Þingræður:
113. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2012-06-05 14:30:53 - [HTML]

Þingmál B1124 (viðvera ráðherra við umræðu um veiðigjöld)

Þingræður:
117. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2012-06-09 10:33:12 - [HTML]

Þingmál B1125 (viðvera ráðherra og nefndarmanna við umræðuna)

Þingræður:
117. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2012-06-09 13:45:40 - [HTML]
117. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2012-06-09 13:46:42 - [HTML]

Þingmál B1153 (umræður um störf þingsins 13. júní)

Þingræður:
120. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2012-06-13 10:36:34 - [HTML]
120. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2012-06-13 10:43:26 - [HTML]
120. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2012-06-13 10:48:13 - [HTML]

Þingmál B1178 (svör ráðherra við fyrirspurnum)

Þingræður:
121. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-06-14 18:04:40 - [HTML]

Löggjafarþing 141

Þingmál A1 (fjárlög 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 728 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-18 12:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-09-13 12:44:14 - [HTML]
3. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-09-13 12:48:39 - [HTML]
3. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-09-13 13:50:07 - [HTML]
4. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2012-09-14 16:25:32 - [HTML]
4. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2012-09-14 17:49:07 - [HTML]
42. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2012-11-29 14:50:24 - [HTML]
42. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-29 15:35:11 - [HTML]
42. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2012-11-29 18:13:56 - [HTML]
43. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2012-11-30 11:14:46 - [HTML]
43. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2012-11-30 19:53:11 - [HTML]
45. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2012-12-03 18:12:44 - [HTML]
45. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-04 00:55:34 - [HTML]
45. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-04 01:02:44 - [HTML]
45. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2012-12-04 01:07:18 - [HTML]
45. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-04 01:46:56 - [HTML]
46. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2012-12-04 16:24:52 - [HTML]
46. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2012-12-04 16:45:46 - [HTML]
46. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2012-12-04 18:04:13 - [HTML]
46. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2012-12-04 20:02:07 - [HTML]
46. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-12-04 20:48:56 - [HTML]
46. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-04 21:47:15 - [HTML]
46. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2012-12-05 03:07:09 - [HTML]
46. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-12-05 04:16:42 - [HTML]
46. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2012-12-05 05:29:23 - [HTML]
47. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2012-12-05 16:09:30 - [HTML]
47. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2012-12-05 16:19:49 - [HTML]
48. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2012-12-06 12:01:20 - [HTML]
48. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2012-12-06 14:04:54 - [HTML]
55. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2012-12-18 13:45:32 - [HTML]
57. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2012-12-19 16:08:04 - [HTML]
57. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-12-19 16:43:28 - [HTML]

Þingmál A3 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2012-10-09 14:23:20 - [HTML]

Þingmál A12 (dómstólar o.fl)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 945 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-01-28 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-01-29 16:13:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 877 - Komudagur: 2012-12-05 - Sendandi: Eiríkur Tómasson prófessor - [PDF]

Þingmál A19 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-09-20 15:35:52 - [HTML]
7. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2012-09-20 15:52:45 - [HTML]

Þingmál A24 (þjóðaratkvæðagreiðsla um aðlögunar- og viðræðuferli Íslands og Evrópusambandsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-13 10:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A26 (íslenskur ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-13 11:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A27 (lagaskrifstofa Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-13 11:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-11-14 18:22:17 - [HTML]

Þingmál A34 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-13 12:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A35 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-13 12:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A50 (rannsókn á einkavæðingu banka)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Skúli Helgason - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-09-20 16:54:11 - [HTML]
31. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2012-11-07 16:34:01 - [HTML]

Þingmál A51 (bætt skattskil)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1639 - Komudagur: 2013-02-18 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - Skýring: (kennitöluflakk) - [PDF]

Þingmál A54 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-14 10:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A62 (aukin áhrif Íslands á ákvarðanir á vettvangi Evrópusamstarfs)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-11-13 15:31:03 - [HTML]

Þingmál A65 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2012-10-17 17:17:25 - [HTML]
20. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2012-10-17 17:19:38 - [HTML]

Þingmál A87 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1082 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-02-28 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A89 (vernd og orkunýting landsvæða)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2012-09-27 11:24:14 - [HTML]
50. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2012-12-11 16:09:59 - [HTML]
52. þingfundur - Illugi Gunnarsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2012-12-13 11:45:54 - [HTML]
52. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2012-12-13 21:51:24 - [HTML]
52. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2012-12-13 22:20:40 - [HTML]
53. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2012-12-14 15:14:22 - [HTML]
53. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-14 15:22:28 - [HTML]
54. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-17 15:17:02 - [HTML]

Þingmál A110 (bókmenntasjóður o.fl.)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2012-12-18 20:10:03 - [HTML]

Þingmál A115 (nauðungarsala o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 115 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-18 13:13:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1142 - Komudagur: 2012-12-20 - Sendandi: Vilhjálmur Bjarnason, ekki fjárfestir - [PDF]

Þingmál A119 (mótun reglna um verkferla og hæfnismat við opinberar embættisveitingar)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-10-11 15:20:07 - [HTML]

Þingmál A131 (rannsókn samgönguslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 711 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-12-12 18:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-01-17 18:02:42 - [HTML]
67. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2013-01-17 18:14:31 - [HTML]
67. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-01-17 18:16:50 - [HTML]
68. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2013-01-22 16:02:15 - [HTML]
68. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-01-22 16:42:45 - [HTML]
68. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2013-01-22 16:51:17 - [HTML]
84. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-02-20 17:55:25 - [HTML]
84. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2013-02-20 18:25:27 - [HTML]

Þingmál A133 (Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-10-16 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2012-10-18 16:44:40 - [HTML]
21. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2012-10-18 17:07:39 - [HTML]

Þingmál A138 (Vegagerðin, framkvæmdastofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-10-16 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A140 (tjón af fjölgun refa)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-11-05 17:57:58 - [HTML]

Þingmál A151 (sala á eignarhlutum ríkisins í fjármálafyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 10:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-20 18:52:55 - [HTML]
59. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-20 19:47:12 - [HTML]
59. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2012-12-20 19:49:32 - [HTML]
59. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2012-12-20 20:54:34 - [HTML]
60. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2012-12-21 11:05:12 - [HTML]

Þingmál A153 (fjáraukalög 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 457 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-11-08 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 458 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-11-08 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2012-09-25 15:48:45 - [HTML]
10. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2012-09-25 16:04:15 - [HTML]
10. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-09-25 16:22:33 - [HTML]
10. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-09-25 16:31:25 - [HTML]
10. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-09-25 16:39:12 - [HTML]
32. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2012-11-08 13:30:53 - [HTML]
32. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2012-11-08 13:59:36 - [HTML]
35. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2012-11-15 12:12:10 - [HTML]
35. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2012-11-15 12:27:53 - [HTML]
35. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-15 14:14:10 - [HTML]
35. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-15 14:18:29 - [HTML]

Þingmál A161 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla ríkisins í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 161 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-24 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-09-27 16:22:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 122 - Komudagur: 2012-10-15 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - Skýring: (sbr. ums. frá 140. þingi) - [PDF]
Dagbókarnúmer 144 - Komudagur: 2012-10-17 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 265 - Komudagur: 2012-10-31 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 297 - Komudagur: 2012-11-02 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 340 - Komudagur: 2012-11-04 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 378 - Komudagur: 2012-11-06 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 437 - Komudagur: 2012-11-09 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A173 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 174 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-25 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-09-27 16:01:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 124 - Komudagur: 2012-10-15 - Sendandi: Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]
Dagbókarnúmer 377 - Komudagur: 2012-11-06 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A184 (dómarar)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2012-11-05 16:52:43 - [HTML]

Þingmál A190 (menntun og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2012-12-18 20:36:43 - [HTML]

Þingmál A194 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-10-10 17:28:49 - [HTML]
16. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-10-10 18:45:28 - [HTML]
87. þingfundur - Skúli Helgason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2013-02-25 19:06:48 - [HTML]

Þingmál A214 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-10 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A215 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-09 15:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A220 (neytendalán)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-10-16 16:21:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 323 - Komudagur: 2012-11-02 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A239 (aðskilnaður peningamyndunar og útlánastarfsemi bankakerfisins)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-11-07 17:05:43 - [HTML]

Þingmál A247 (skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 273 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-10-16 18:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-10-25 14:45:31 - [HTML]

Þingmál A248 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Þór Saari - andsvar - Ræða hófst: 2012-10-18 11:22:58 - [HTML]
21. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2012-10-18 11:24:08 - [HTML]
21. þingfundur - Þór Saari - andsvar - Ræða hófst: 2012-10-18 11:25:06 - [HTML]
21. þingfundur - Þráinn Bertelsson - Ræða hófst: 2012-10-18 11:46:57 - [HTML]
21. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2012-10-18 12:09:09 - [HTML]
21. þingfundur - Þór Saari - andsvar - Ræða hófst: 2012-10-18 12:32:54 - [HTML]
27. þingfundur - Þráinn Bertelsson - Ræða hófst: 2012-10-25 12:24:57 - [HTML]

Þingmál A265 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 296 (frumvarp) útbýtt þann 2012-10-18 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A266 (diplómanám á háskólastigi fyrir fólk með þroskahömlun)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2012-11-05 17:27:15 - [HTML]
29. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-11-05 17:29:32 - [HTML]

Þingmál A271 (lokafjárlög 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1199 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-09 13:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2012-10-23 15:44:57 - [HTML]
107. þingfundur - Björn Valur Gíslason (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-03-19 21:22:27 - [HTML]
107. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2013-03-19 21:38:14 - [HTML]
107. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-19 21:58:29 - [HTML]
110. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2013-03-25 14:38:27 - [HTML]

Þingmál A280 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 168/2012 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-10-23 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A296 (fullgilding viðbótarbókunar við samning á sviði refsiréttar um spillingu)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-06 18:53:17 - [HTML]

Þingmál A298 (þjóðaratkvæðagreiðslur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 331 (frumvarp) útbýtt þann 2012-10-25 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A303 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 725 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-14 17:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-18 22:25:54 - [HTML]
55. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2012-12-18 22:32:55 - [HTML]
55. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2012-12-18 22:41:18 - [HTML]

Þingmál A328 (samanburðarrannsókn á túlkun reglna EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 375 (þáltill.) útbýtt þann 2012-11-05 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A360 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 409 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-11-13 13:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1344 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-26 21:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A362 (ráðherraábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 416 (frumvarp) útbýtt þann 2012-11-05 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A363 (eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-11-13 15:17:56 - [HTML]

Þingmál A366 (gildissvið stjórnsýslulaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 834 (svar) útbýtt þann 2012-12-21 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A381 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-07 15:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 755 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-18 22:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 812 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-20 21:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Atli Gíslason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2012-12-22 01:48:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 775 - Komudagur: 2012-11-28 - Sendandi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1043 - Komudagur: 2012-12-13 - Sendandi: Utanríkismálanefnd Alþingis - [PDF]

Þingmál A415 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 510 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2012-11-16 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 947 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-26 18:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 948 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-01-26 18:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 958 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-30 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1111 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2013-03-04 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1112 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-03-04 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-11-20 14:43:49 - [HTML]
38. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-20 16:40:16 - [HTML]
38. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-20 17:57:14 - [HTML]
38. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2012-11-20 18:47:35 - [HTML]
38. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-20 19:04:19 - [HTML]
38. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-20 20:18:29 - [HTML]
38. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-20 20:21:22 - [HTML]
38. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-20 20:22:45 - [HTML]
38. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2012-11-20 20:40:37 - [HTML]
38. þingfundur - Róbert Marshall - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-20 20:55:23 - [HTML]
38. þingfundur - Lúðvík Geirsson - Ræða hófst: 2012-11-20 21:30:13 - [HTML]
38. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-20 23:17:15 - [HTML]
38. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-11-20 23:18:40 - [HTML]
39. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2012-11-21 17:06:13 - [HTML]
39. þingfundur - Birna Lárusdóttir - Ræða hófst: 2012-11-21 17:42:45 - [HTML]
39. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-21 18:08:05 - [HTML]
39. þingfundur - Birna Lárusdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-21 18:17:37 - [HTML]
39. þingfundur - Guðrún Erlingsdóttir - Ræða hófst: 2012-11-21 19:16:53 - [HTML]
39. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2012-11-21 19:51:31 - [HTML]
39. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-21 20:23:57 - [HTML]
40. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2012-11-22 11:06:33 - [HTML]
40. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-22 11:31:55 - [HTML]
40. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-22 14:36:12 - [HTML]
40. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-11-22 14:40:42 - [HTML]
75. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2013-01-30 20:46:11 - [HTML]
75. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-01-30 21:25:07 - [HTML]
76. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2013-01-31 11:47:12 - [HTML]
76. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2013-01-31 18:38:10 - [HTML]
76. þingfundur - Birgir Ármannsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2013-01-31 21:30:32 - [HTML]
80. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2013-02-13 17:37:47 - [HTML]
80. þingfundur - Skúli Helgason - andsvar - Ræða hófst: 2013-02-13 21:01:13 - [HTML]
82. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2013-02-15 12:05:20 - [HTML]
82. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2013-02-15 13:30:38 - [HTML]
89. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-03-06 11:08:47 - [HTML]
89. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2013-03-06 16:58:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 732 - Komudagur: 2012-11-12 - Sendandi: Sérfræðingahópur v. stjórnarskipunarlaga - Skýring: (frv., skilabréf og minnisbl.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 735 - Komudagur: 2012-09-20 - Sendandi: Aðalheiður Jóhannsdóttir prófessor - Skýring: (um 34. gr., til sérfræðingahóps skv. beiðni) - [PDF]
Dagbókarnúmer 741 - Komudagur: 2012-08-20 - Sendandi: Gunnar Helgi Kristinsson prófessor - Skýring: (um kosningar, forseta o.fl., til sérfr.hóps, skv. - [PDF]
Dagbókarnúmer 744 - Komudagur: 2012-08-31 - Sendandi: Kristján Andri Stefánsson - Skýring: (um VIII. kafla,til sérfræðingahóps, skv. beiðni) - [PDF]
Dagbókarnúmer 747 - Komudagur: 2012-09-04 - Sendandi: Trausti Fannar Valsson lektor - Skýring: (um VII. kafla, til sérfræðingahóps, skv. beiðni) - [PDF]
Dagbókarnúmer 757 - Komudagur: 2012-11-14 - Sendandi: Stjórnarskrárfélagið - [PDF]
Dagbókarnúmer 812 - Komudagur: 2012-12-03 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (samantekt - sent til am. v. fundar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 875 - Komudagur: 2012-12-03 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: (ýmis gögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 937 - Komudagur: 2012-12-09 - Sendandi: Alda - félag um sjálfbærni og lýðræði - [PDF]
Dagbókarnúmer 959 - Komudagur: 2012-12-10 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (sent til utanrmn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 975 - Komudagur: 2012-12-11 - Sendandi: Guðmundur Alfreðsson - Skýring: (frá 16.8.1992) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1058 - Komudagur: 2012-12-13 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna - Skýring: (um 13., 25. og 34.gr. frv.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1082 - Komudagur: 2012-12-08 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (um 111. gr., sent til utanrmn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1085 - Komudagur: 2012-12-14 - Sendandi: Ágúst Þór Árnason og Skúli Magnússon - Skýring: (send um 3. mál á 140. löggjþ. 17.1.2012) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1140 - Komudagur: 2012-12-12 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (beiðni um frest og ath.semdir til nefnda) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1157 - Komudagur: 2012-12-21 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (til SE og US) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1246 - Komudagur: 2013-01-15 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (um 113. gr.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1273 - Komudagur: 2013-01-17 - Sendandi: Allsherjar- og menntamálanefnd, meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1276 - Komudagur: 2013-01-22 - Sendandi: Umboðsmaður Alþingis - [PDF]
Dagbókarnúmer 1277 - Komudagur: 2013-01-18 - Sendandi: Skrifstofa Alþingis - [PDF]
Dagbókarnúmer 1279 - Komudagur: 2013-01-22 - Sendandi: Velferðarnefnd, 1. minni hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1283 - Komudagur: 2013-01-18 - Sendandi: Umhverfis- og samgöngunefnd, meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1301 - Komudagur: 2013-01-22 - Sendandi: Utanríkismálanefnd, meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1303 - Komudagur: 2013-01-23 - Sendandi: Þingskapanefnd Alþingis, meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1318 - Komudagur: 2013-01-27 - Sendandi: Atvinnuveganefnd, minni hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1330 - Komudagur: 2013-01-23 - Sendandi: Forsætisnefnd Alþingis - [PDF]
Dagbókarnúmer 1379 - Komudagur: 2013-02-07 - Sendandi: Samorka - Skýring: (framhaldsumsögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1506 - Komudagur: 2013-01-30 - Sendandi: Utanríkismálanefnd, 1. minni hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1677 - Komudagur: 2013-02-20 - Sendandi: Páll Þórhallsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1679 - Komudagur: 2013-02-20 - Sendandi: Oddný Mjöll Arnardóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1682 - Komudagur: 2013-02-20 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - Skýring: (aths. við brtt.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1753 - Komudagur: 2013-02-11 - Sendandi: Feneyjanefndin - Skýring: (drög að áliti) - [PDF]

Þingmál A417 (skiptaverðmæti og greiðslumiðlun innan sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2013-01-16 16:28:46 - [HTML]

Þingmál A421 (landslénið .is)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2013-01-16 18:12:40 - [HTML]

Þingmál A429 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1113 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-04 19:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2013-01-15 14:45:52 - [HTML]
103. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2013-03-14 13:30:58 - [HTML]
103. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2013-03-14 21:02:36 - [HTML]

Þingmál A448 (búnaðarlög og framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2012-12-08 10:56:11 - [HTML]

Þingmál A456 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2012-12-20 18:16:42 - [HTML]

Þingmál A457 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1441 - Komudagur: 2013-02-08 - Sendandi: Félag fasteignasala - [PDF]

Þingmál A458 (framkvæmdaáætlun í barnavernd til 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1163 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-07 20:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-01-17 11:49:06 - [HTML]
98. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2013-03-11 16:58:46 - [HTML]

Þingmál A468 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-06 18:01:29 - [HTML]
48. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-06 18:03:31 - [HTML]
60. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2012-12-21 12:26:31 - [HTML]

Þingmál A469 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2013-01-22 14:27:54 - [HTML]

Þingmál A473 (vörugjöld og tollalög)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Skúli Helgason - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-20 22:43:18 - [HTML]

Þingmál A474 (vönduð lagasetning o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 612 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-11-30 10:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A475 (dómstólar)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2012-12-18 20:53:22 - [HTML]
60. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2012-12-21 14:52:50 - [HTML]

Þingmál A476 (barnalög)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-21 17:03:15 - [HTML]
60. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2012-12-21 17:07:34 - [HTML]
60. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2012-12-21 20:44:09 - [HTML]
60. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2012-12-21 20:46:38 - [HTML]
60. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2012-12-21 20:56:04 - [HTML]

Þingmál A478 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2013-01-15 15:56:08 - [HTML]
65. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2013-01-15 16:06:00 - [HTML]
107. þingfundur - Skúli Helgason (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-03-19 20:26:46 - [HTML]
107. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2013-03-19 20:34:03 - [HTML]
108. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2013-03-21 10:41:08 - [HTML]

Þingmál A490 (fjölmiðlar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1599 - Komudagur: 2013-02-15 - Sendandi: Skjárinn ehf. - Skipti - [PDF]

Þingmál A499 (tóbaksvarnir og verslun með áfengi og tóbak)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1202 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-03-09 11:11:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1249 - Komudagur: 2013-01-15 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A505 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um endurskoðun ríkisreiknings 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 647 (álit) útbýtt þann 2012-11-30 22:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A506 (stjórnsýsludómstóll og úrskurðarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 655 (þáltill.) útbýtt þann 2012-12-04 16:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A510 (stofnun þjóðhagsstofnunar)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2013-01-28 16:24:34 - [HTML]

Þingmál A520 (veiting ríkisborgararéttar)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Skúli Helgason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-12-20 15:30:43 - [HTML]

Þingmál A529 (skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 845 (álit) útbýtt þann 2012-12-21 20:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A541 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 917 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-01-24 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2013-01-29 14:54:10 - [HTML]

Þingmál A543 (byggingarvörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 919 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-01-24 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A565 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 217/2012 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-03-27 16:34:15 - [HTML]

Þingmál A570 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 968 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-01-31 17:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2013-02-12 17:48:06 - [HTML]

Þingmál A593 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1007 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-12 13:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2013-02-14 16:28:42 - [HTML]

Þingmál A608 (tollalög o.fl.)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2013-03-08 14:36:03 - [HTML]

Þingmál A634 (vatnalög og rannsóknir á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1322 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-22 16:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A636 (lífeyrisréttindi almannatrygginga og félagslegur stuðningur)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2013-03-07 15:21:05 - [HTML]

Þingmál A641 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1244 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-03-14 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1278 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-03-18 10:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2013-03-06 19:06:45 - [HTML]
106. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-18 15:29:17 - [HTML]
106. þingfundur - Magnús Orri Schram (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-18 16:48:36 - [HTML]
106. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2013-03-18 17:21:05 - [HTML]
106. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-18 17:56:38 - [HTML]
106. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2013-03-18 18:32:08 - [HTML]
106. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-18 20:14:17 - [HTML]
106. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-18 20:18:49 - [HTML]
106. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2013-03-18 20:28:43 - [HTML]
106. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2013-03-18 21:42:27 - [HTML]
106. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2013-03-18 22:42:18 - [HTML]
106. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2013-03-18 23:16:56 - [HTML]
107. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-19 11:47:28 - [HTML]
107. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2013-03-19 13:30:59 - [HTML]
107. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2013-03-19 14:19:50 - [HTML]
107. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2013-03-19 16:47:10 - [HTML]
108. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2013-03-21 18:15:34 - [HTML]
109. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2013-03-22 16:20:23 - [HTML]
109. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-22 16:47:23 - [HTML]
112. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2013-03-27 15:15:20 - [HTML]

Þingmál A642 (heildarendurskoðun stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2013-03-06 21:39:31 - [HTML]

Þingmál A649 (áætlun í mannréttindamálum til fjögurra ára, 2013--2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1150 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-03-06 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A666 (lánveiting Seðlabanka Íslands til Kaupþings hf. 6. október 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1201 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-03-09 11:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A674 (efling þátttöku félagasamtaka á sviði umhverfisverndar og útivistar við mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1213 (þáltill. n.) útbýtt þann 2013-03-11 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A687 (grundvallarskilgreiningar löggæslu á Íslandi og gerð löggæsluáætlunar)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2013-03-22 13:43:54 - [HTML]
109. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2013-03-22 14:06:57 - [HTML]

Þingmál A692 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-19 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A704 (Þorláksbúð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1360 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-03-27 11:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A706 (eftirlit með endurskoðun og úrbótum á löggjöf o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1373 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-03-27 19:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B10 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2012-09-12 21:07:20 - [HTML]
2. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2012-09-12 21:37:42 - [HTML]
2. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2012-09-12 22:08:30 - [HTML]

Þingmál B99 (umræður um störf þingsins 26. september)

Þingræður:
11. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2012-09-26 15:23:05 - [HTML]

Þingmál B142 (umræður um störf þingsins 9. október)

Þingræður:
15. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2012-10-09 13:48:34 - [HTML]

Þingmál B147 (framkvæmd þingsályktunar um að Ísland skapi sér afgerandi lagalega sérstöðu varðandi vernd tjáningar- og upplýsingafrelsis, munnleg skýrsla mennta- og menningarmálaráðherra)

Þingræður:
17. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2012-10-11 11:43:31 - [HTML]
17. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2012-10-11 11:59:05 - [HTML]
17. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2012-10-11 12:03:20 - [HTML]

Þingmál B165 (umræður um störf þingsins 17. október)

Þingræður:
20. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-10-17 15:30:12 - [HTML]

Þingmál B179 (stjórnarskrármál)

Þingræður:
21. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2012-10-18 14:44:11 - [HTML]
21. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2012-10-18 15:23:02 - [HTML]
21. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2012-10-18 15:38:18 - [HTML]
21. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2012-10-18 15:53:57 - [HTML]

Þingmál B205 (niðurstöður þjóðaratkvæðagreiðslu um stjórnarskrármál, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
24. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-10-23 14:26:43 - [HTML]

Þingmál B223 (afbrigði)

Þingræður:
27. þingfundur - Þráinn Bertelsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2012-10-25 11:49:12 - [HTML]

Þingmál B260 (gjaldeyrishöft)

Þingræður:
32. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-11-08 10:50:43 - [HTML]

Þingmál B286 (skipulögð glæpastarfsemi og staða lögreglunnar)

Þingræður:
35. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-11-15 11:15:22 - [HTML]

Þingmál B310 (umræður um störf þingsins 20. nóvember)

Þingræður:
38. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2012-11-20 13:42:11 - [HTML]

Þingmál B360 (lögmæti verðtryggingar)

Þingræður:
44. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-12-03 15:23:11 - [HTML]
44. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-12-03 15:26:15 - [HTML]

Þingmál B371 (umræður um störf þingsins 4. desember)

Þingræður:
46. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2012-12-04 13:40:45 - [HTML]
46. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-12-04 13:43:08 - [HTML]

Þingmál B406 (umræður um störf þingsins 12. desember)

Þingræður:
51. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2012-12-12 15:11:50 - [HTML]
51. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2012-12-12 15:23:34 - [HTML]

Þingmál B430 (ummæli ráðherra um makríldeiluna)

Þingræður:
53. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2012-12-14 11:06:17 - [HTML]

Þingmál B452 (umræður um störf þingsins 18. desember)

Þingræður:
55. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2012-12-18 10:45:20 - [HTML]

Þingmál B461 (umræður um störf þingsins 19. desember)

Þingræður:
56. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-12-19 10:53:15 - [HTML]

Þingmál B539 (endurskoðun stjórnarskrárinnar)

Þingræður:
67. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2013-01-17 10:52:44 - [HTML]

Þingmál B548 (orð forsætisráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma)

Þingræður:
67. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2013-01-17 11:09:40 - [HTML]
67. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2013-01-17 11:15:03 - [HTML]
67. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2013-01-17 11:19:24 - [HTML]
67. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2013-01-17 11:25:07 - [HTML]

Þingmál B632 (umræður um störf þingsins 13. febrúar)

Þingræður:
80. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2013-02-13 15:06:44 - [HTML]
80. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2013-02-13 15:33:22 - [HTML]

Þingmál B659 (aðgangur fjárlaganefndar að gögnum)

Þingræður:
83. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2013-02-19 13:46:32 - [HTML]

Þingmál B710 (mál á dagskrá)

Þingræður:
86. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2013-02-25 15:52:24 - [HTML]
86. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2013-02-25 15:54:28 - [HTML]

Þingmál B711 (umræða um 2. dagskrármál)

Þingræður:
87. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2013-02-25 16:24:13 - [HTML]

Þingmál B782 (umræður um störf þingsins 12. mars)

Þingræður:
99. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2013-03-12 11:04:58 - [HTML]

Þingmál B840 (umræður um störf þingsins 19. mars)

Þingræður:
107. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2013-03-19 10:34:48 - [HTML]
107. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2013-03-19 10:37:16 - [HTML]

Löggjafarþing 142

Þingmál A1 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-06-11 18:38:16 - [HTML]

Þingmál A2 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2013-06-21 12:26:11 - [HTML]

Þingmál A5 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2013-06-12 16:42:14 - [HTML]
21. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2013-07-03 18:42:10 - [HTML]

Þingmál A8 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (þáltill.) útbýtt þann 2013-06-11 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-06-25 18:26:58 - [HTML]

Þingmál A9 (aðgerðir vegna skuldavanda heimila á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-06-26 17:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2013-06-13 17:43:31 - [HTML]
15. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-06-27 11:39:24 - [HTML]

Þingmál A11 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2013-06-13 18:17:56 - [HTML]
10. þingfundur - Helgi Hjörvar - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2013-06-21 15:21:20 - [HTML]
10. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-06-21 15:24:28 - [HTML]
10. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (Minni hl. nefndar) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2013-06-21 17:42:10 - [HTML]
10. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2013-06-21 17:44:38 - [HTML]
10. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2013-06-21 17:45:55 - [HTML]
11. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2013-06-24 17:42:23 - [HTML]
11. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2013-06-24 19:17:40 - [HTML]
12. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-06-25 14:49:13 - [HTML]
19. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2013-07-02 23:30:43 - [HTML]

Þingmál A12 (frestun á innheimtuaðgerðum og nauðungarsölum)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2013-09-17 18:17:58 - [HTML]

Þingmál A14 (Hagstofa Íslands)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2013-09-12 15:03:09 - [HTML]

Þingmál A15 (veiðigjöld)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2013-07-01 23:15:42 - [HTML]
19. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-07-02 16:59:35 - [HTML]

Þingmál A30 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-07-04 11:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-07-03 20:23:10 - [HTML]
21. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2013-07-03 20:24:51 - [HTML]
21. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-07-03 20:52:38 - [HTML]
21. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-07-03 20:57:07 - [HTML]
23. þingfundur - Ögmundur Jónasson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2013-07-04 19:40:50 - [HTML]
23. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2013-07-04 20:15:42 - [HTML]
23. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2013-07-04 20:30:54 - [HTML]
23. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2013-07-04 20:38:19 - [HTML]
23. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2013-07-04 20:59:22 - [HTML]

Þingmál B17 (tilkynning um stefnuræðu forsætisráðherra)

Þingræður:
1. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2013-06-06 16:27:20 - [HTML]

Þingmál B34 (umræður um störf þingsins 12. júní)

Þingræður:
4. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2013-06-12 15:01:57 - [HTML]

Þingmál B38 (staða þjóðmenningar og menningarmála almennt í stjórnskipuninni)

Þingræður:
5. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-06-13 13:36:25 - [HTML]

Þingmál B57 (áherslur nýrrar ríkisstjórnar í ríkisfjármálum)

Þingræður:
7. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-06-18 14:07:29 - [HTML]
7. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2013-06-18 15:02:33 - [HTML]

Þingmál B133 (umræður um störf þingsins 26. júní)

Þingræður:
14. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2013-06-26 15:08:17 - [HTML]

Þingmál B199 (skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð o.fl.)

Þingræður:
20. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - Ræða hófst: 2013-07-03 13:03:22 - [HTML]
20. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2013-07-03 13:23:04 - [HTML]
20. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2013-07-03 15:46:33 - [HTML]

Þingmál B206 (umræður um störf þingsins 4. júlí)

Þingræður:
22. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2013-07-04 10:45:21 - [HTML]

Þingmál B227 (störf ríkisstjórnarinnar, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
25. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2013-09-10 15:21:52 - [HTML]

Þingmál B243 (Evrópumál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
27. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2013-09-12 11:54:21 - [HTML]
27. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2013-09-12 12:12:58 - [HTML]
27. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2013-09-12 12:32:39 - [HTML]

Löggjafarþing 143

Þingmál A1 (fjárlög 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-13 11:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-10-03 10:36:44 - [HTML]
4. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2013-10-04 15:49:15 - [HTML]
4. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2013-10-04 15:52:02 - [HTML]
36. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-12-13 12:05:21 - [HTML]
36. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2013-12-13 14:28:49 - [HTML]
36. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2013-12-13 14:44:46 - [HTML]
36. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2013-12-13 18:18:11 - [HTML]
36. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2013-12-13 19:40:48 - [HTML]
37. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2013-12-14 10:31:09 - [HTML]
37. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2013-12-14 14:07:56 - [HTML]
37. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2013-12-14 16:05:30 - [HTML]
39. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2013-12-17 11:07:38 - [HTML]
39. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2013-12-17 15:01:13 - [HTML]
44. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-12-20 11:25:41 - [HTML]

Þingmál A3 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2014)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2013-12-12 15:34:23 - [HTML]
35. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2013-12-12 23:50:30 - [HTML]

Þingmál A7 (mótun stefnu í gjaldmiðilsmálum)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2013-10-09 18:50:49 - [HTML]

Þingmál A8 (endurskoðun stjórnarskrár lýðveldisins Íslands)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-10-17 11:46:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 190 - Komudagur: 2013-11-12 - Sendandi: Alda - félag um sjálfbærni og lýðræði - [PDF]

Þingmál A11 (viðbrögð við skuldavanda einstaklinga með lán með veði í eign þriðja aðila)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-10-16 17:17:16 - [HTML]

Þingmál A23 (geislavarnir)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2013-10-09 16:15:41 - [HTML]

Þingmál A34 (brottnám líffæra)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2014-05-12 12:02:01 - [HTML]

Þingmál A59 (raforkustrengur til Evrópu)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-02-13 14:50:47 - [HTML]

Þingmál A60 (raflínur í jörð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 60 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-10-08 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A61 (byggingarvörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-08 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A67 (samning stefnumarkandi frumvarpa og þingsályktunartillagna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 899 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2014-04-01 16:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-10-31 11:12:07 - [HTML]
13. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2013-10-31 11:27:05 - [HTML]
13. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2013-10-31 11:32:28 - [HTML]
118. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-05-16 17:48:57 - [HTML]

Þingmál A69 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (frumvarp) útbýtt þann 2013-10-30 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-11-01 11:17:00 - [HTML]
14. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2013-11-01 11:24:38 - [HTML]
14. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2013-11-01 11:31:21 - [HTML]
14. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2013-11-01 11:34:27 - [HTML]
14. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2013-11-01 11:36:38 - [HTML]
14. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-11-01 11:44:49 - [HTML]
14. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2013-11-01 11:49:56 - [HTML]

Þingmál A78 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 129/2013 um breytingu á XVI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-10-09 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A94 (Neytendastofa og talsmaður neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 94 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-14 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A96 (myglusveppur og tjón af völdum hans)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2013-10-30 17:46:10 - [HTML]

Þingmál A106 (raforkustrengur til Evrópu)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Björt Ólafsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-10-31 11:59:26 - [HTML]

Þingmál A109 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2013-10-30 16:16:50 - [HTML]

Þingmál A123 (áhrif Íslands á ákvarðanir á vettvangi Evrópusamstarfs)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2013-11-11 16:01:02 - [HTML]
19. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2013-11-11 16:03:21 - [HTML]

Þingmál A158 (aðgerðir til að draga úr reglubyrði atvinnulífsins og efla samkeppni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 591 - Komudagur: 2013-12-09 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A159 (vísindarannsóknir á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 672 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-02-27 17:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2014-05-09 12:37:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1060 - Komudagur: 2014-02-14 - Sendandi: Persónuvernd - Skýring: (viðbótarumsögn) - [PDF]

Þingmál A160 (lífsýnasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 672 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-02-27 17:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A167 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2013-11-18 19:17:45 - [HTML]
24. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-11-18 19:42:45 - [HTML]
25. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-11-19 16:45:01 - [HTML]
25. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2013-11-19 17:22:41 - [HTML]
25. þingfundur - Margrét Gauja Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-11-19 18:50:43 - [HTML]
25. þingfundur - Margrét Gauja Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-11-19 18:54:20 - [HTML]
81. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2014-03-26 15:42:32 - [HTML]

Þingmál A199 (fjáraukalög 2013)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-11-28 11:14:01 - [HTML]
33. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-12-10 22:02:55 - [HTML]
33. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-12-10 22:43:48 - [HTML]
33. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-12-10 23:41:35 - [HTML]
34. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2013-12-11 21:31:56 - [HTML]
34. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2013-12-11 21:46:30 - [HTML]
34. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-12-11 21:48:42 - [HTML]
34. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2013-12-11 21:50:46 - [HTML]
34. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-12-11 21:52:00 - [HTML]
34. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2013-12-11 23:24:12 - [HTML]
34. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2013-12-12 00:16:55 - [HTML]

Þingmál A232 (nauðungarsala)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 653 - Komudagur: 2013-12-12 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A236 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1030 - Komudagur: 2014-02-11 - Sendandi: Félag fasteignasala - [PDF]

Þingmál A239 (skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 371 (álit) útbýtt þann 2013-12-13 18:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Ögmundur Jónasson (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-01-23 11:51:17 - [HTML]
55. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-01-23 12:05:28 - [HTML]
55. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-01-23 12:09:17 - [HTML]
55. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2014-01-23 12:40:15 - [HTML]

Þingmál A246 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-18 14:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 946 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-04-10 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
118. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-05-16 11:29:26 - [HTML]

Þingmál A247 (starf samhæfingarnefndar um siðferðileg viðmið fyrir stjórnsýsluna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 424 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-12-19 11:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A250 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla ríkisins í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 458 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-20 09:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 645 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-02-24 21:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 646 (breytingartillaga) útbýtt þann 2014-02-24 20:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1084 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-12 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1126 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-14 10:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-01-16 12:11:07 - [HTML]
102. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-05-02 11:39:39 - [HTML]
102. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-02 12:11:22 - [HTML]
102. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2014-05-02 12:25:00 - [HTML]
102. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-02 12:45:15 - [HTML]
102. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2014-05-02 13:32:30 - [HTML]
102. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-02 13:55:02 - [HTML]
102. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2014-05-02 14:11:03 - [HTML]
102. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2014-05-02 14:39:53 - [HTML]
102. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2014-05-02 14:58:08 - [HTML]
102. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-02 15:25:26 - [HTML]
102. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2014-05-02 16:11:18 - [HTML]
102. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-02 17:04:49 - [HTML]
107. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-09 15:38:26 - [HTML]
107. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-09 15:42:57 - [HTML]
107. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2014-05-09 15:51:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 870 - Komudagur: 2014-01-21 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 945 - Komudagur: 2014-02-04 - Sendandi: Sýslumaðurinn á Höfn - [PDF]
Dagbókarnúmer 962 - Komudagur: 2014-02-06 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 966 - Komudagur: 2014-02-06 - Sendandi: Borgarbyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 973 - Komudagur: 2014-02-07 - Sendandi: Tollstjórinn í Reykjavík - [PDF]
Dagbókarnúmer 982 - Komudagur: 2014-02-07 - Sendandi: SFR-stéttarfélag í almannaþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 985 - Komudagur: 2014-02-07 - Sendandi: Sýslumaðurinn á Blönduósi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1047 - Komudagur: 2014-02-13 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1070 - Komudagur: 2014-02-17 - Sendandi: Sýslumaðurinn í Bolungarvík - [PDF]
Dagbókarnúmer 1164 - Komudagur: 2014-02-27 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A251 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-20 09:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 645 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-02-24 21:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1085 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-13 11:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1127 (lög í heild) útbýtt þann 2014-05-14 10:30:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 957 - Komudagur: 2014-02-06 - Sendandi: Lögreglustjórafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 986 - Komudagur: 2014-02-07 - Sendandi: Sýslumaðurinn á Blönduósi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1048 - Komudagur: 2014-02-13 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1142 - Komudagur: 2014-02-20 - Sendandi: Seyðisfjarðarkaupstaður - [PDF]

Þingmál A271 (lagaskrifstofa Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 517 (frumvarp) útbýtt þann 2014-01-16 10:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-01-28 17:17:09 - [HTML]
58. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2014-01-28 17:57:58 - [HTML]

Þingmál A285 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um framkvæmd fjárlaga janúar--júní 2013)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-02-11 14:48:56 - [HTML]
61. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2014-02-11 15:09:12 - [HTML]

Þingmál A309 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 595 (þáltill.) útbýtt þann 2014-02-11 17:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-02-13 18:15:14 - [HTML]

Þingmál A315 (gjaldskrárlækkanir o.fl.)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Árni Páll Árnason (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-16 10:16:47 - [HTML]
118. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-16 10:19:01 - [HTML]
118. þingfundur - Árni Páll Árnason (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-16 10:20:42 - [HTML]

Þingmál A320 (aðildarviðræður við Evrópusambandið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 610 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-02-18 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2014-02-20 13:58:15 - [HTML]
66. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-02-20 15:32:02 - [HTML]
69. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-02-26 18:51:27 - [HTML]
69. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-02-26 20:56:17 - [HTML]
69. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-02-26 20:57:35 - [HTML]
70. þingfundur - Helgi Hjörvar - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2014-02-27 12:36:05 - [HTML]
70. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2014-02-27 12:42:36 - [HTML]

Þingmál A340 (umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu dregin til baka)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2014-02-27 17:20:39 - [HTML]
72. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-11 14:10:50 - [HTML]
72. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-11 14:17:19 - [HTML]
72. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2014-03-11 16:01:26 - [HTML]
73. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-12 15:51:59 - [HTML]
74. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-13 14:10:51 - [HTML]
74. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2014-03-13 14:40:28 - [HTML]
75. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-14 02:27:23 - [HTML]
75. þingfundur - Helgi Hjörvar - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2014-03-14 02:45:30 - [HTML]
75. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2014-03-14 03:00:15 - [HTML]

Þingmál A341 (skipan opinberra framkvæmda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 638 (frumvarp) útbýtt þann 2014-02-24 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A342 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 639 (frumvarp) útbýtt þann 2014-02-24 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A348 (mótmæli gegn ofsóknum gegn samkynhneigðum í Úganda)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-18 21:26:13 - [HTML]

Þingmál A349 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 226/2013 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2014-05-16 16:47:04 - [HTML]

Þingmál A370 (norrænt samstarf 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 679 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-03-10 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A376 (losun og móttaka úrgangs frá skipum)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2014-03-24 16:20:01 - [HTML]

Þingmál A377 (lokafjárlög 2012)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2014-03-26 18:57:49 - [HTML]

Þingmál A385 (afnám gjaldeyrishafta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 934 (svar) útbýtt þann 2014-04-08 13:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A417 (staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2014-03-24 19:29:31 - [HTML]
79. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-24 19:38:20 - [HTML]
79. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-24 19:40:25 - [HTML]
80. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2014-03-25 17:38:05 - [HTML]
80. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-25 18:02:51 - [HTML]

Þingmál A418 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2014-03-20 13:34:04 - [HTML]
78. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-20 14:01:17 - [HTML]
78. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-20 14:05:55 - [HTML]

Þingmál A448 (einkavæðing ríkiseigna)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2014-03-31 17:13:32 - [HTML]

Þingmál A474 (skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (álit) útbýtt þann 2014-03-24 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-03-27 11:58:04 - [HTML]
83. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2014-03-27 16:25:46 - [HTML]

Þingmál A485 (leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-08 15:37:06 - [HTML]
116. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2014-05-15 18:55:33 - [HTML]

Þingmál A488 (ríkisendurskoðandi og ríkisendurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 848 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2014-03-27 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-04-09 00:17:43 - [HTML]

Þingmál A508 (opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 869 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-04-30 16:56:02 - [HTML]
101. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2014-04-30 17:31:32 - [HTML]
101. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2014-04-30 17:50:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1873 - Komudagur: 2014-05-28 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A509 (tekjuskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 870 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 17:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A511 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Helgi Hjörvar - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2014-04-10 23:08:30 - [HTML]

Þingmál A558 (þingsköp Alþingis og rannsóknarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 958 (frumvarp) útbýtt þann 2014-04-11 13:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A564 (samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 2014)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2014-05-12 11:28:50 - [HTML]

Þingmál A565 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2014-04-29 20:57:28 - [HTML]

Þingmál A597 (leiðir öryrkja til að sækja réttindi sín hjá opinberri stjórnsýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1316 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2014-08-27 13:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A616 (frestun verkfallsaðgerða Flugvirkjafélags Íslands gegn Icelandair)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2014-06-18 15:58:06 - [HTML]
123. þingfundur - Helgi Hjörvar - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2014-06-18 15:59:29 - [HTML]
123. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2014-06-18 17:41:13 - [HTML]

Þingmál B8 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2013-10-02 21:43:35 - [HTML]

Þingmál B38 (lagaumhverfi náttúruverndar)

Þingræður:
8. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2013-10-14 15:49:05 - [HTML]

Þingmál B49 (umræður um störf þingsins 16. október)

Þingræður:
10. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2013-10-16 15:14:34 - [HTML]

Þingmál B71 (fjarvera forsætisráðherra í óundirbúnum fyrirspurnum)

Þingræður:
11. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2013-10-17 10:33:15 - [HTML]

Þingmál B73 (umræður um störf þingsins 30. október)

Þingræður:
12. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2013-10-30 15:20:55 - [HTML]

Þingmál B76 (staða kvenna innan lögreglunnar)

Þingræður:
12. þingfundur - Björt Ólafsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-10-30 15:39:12 - [HTML]
12. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2013-10-30 15:52:11 - [HTML]
12. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2013-10-30 16:09:52 - [HTML]

Þingmál B101 (formennska Íslands í Norrænu ráðherranefndinni 2014, munnleg skýrsla samstarfsráðherra Norðurlanda)

Þingræður:
17. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2013-11-06 16:15:33 - [HTML]

Þingmál B132 (umræður um störf þingsins 13. nóvember)

Þingræður:
21. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2013-11-13 15:02:35 - [HTML]
21. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2013-11-13 15:09:13 - [HTML]
21. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2013-11-13 15:21:05 - [HTML]
21. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2013-11-13 15:24:25 - [HTML]

Þingmál B145 (beiðni þingmanna um upplýsingar)

Þingræður:
19. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2013-11-11 15:10:29 - [HTML]

Þingmál B148 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um framkvæmd fjárlaga fyrstu sex mánuði ársins)

Þingræður:
22. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2013-11-14 11:16:49 - [HTML]

Þingmál B179 (málefni RÚV)

Þingræður:
26. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2013-11-20 16:14:40 - [HTML]

Þingmál B223 (lekinn hjá Vodafone og lög um gagnaveitur)

Þingræður:
30. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2013-12-02 15:47:39 - [HTML]

Þingmál B362 (umræður um störf þingsins 15. janúar)

Þingræður:
50. þingfundur - Sigrún Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2014-01-15 15:02:45 - [HTML]

Þingmál B469 (umræður um störf þingsins 11. febrúar)

Þingræður:
61. þingfundur - Karl Garðarsson - Ræða hófst: 2014-02-11 13:53:34 - [HTML]

Þingmál B531 (stjórnartillaga um slit aðildarviðræðna við ESB)

Þingræður:
67. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2014-02-24 15:26:26 - [HTML]
67. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2014-02-24 16:06:31 - [HTML]

Þingmál B532 (þingleg meðferð mála frá utanríkisráðherra)

Þingræður:
67. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2014-02-24 17:12:38 - [HTML]
67. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2014-02-24 17:26:25 - [HTML]

Þingmál B533 (umræður um störf þingsins 25. febrúar)

Þingræður:
68. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2014-02-25 14:34:56 - [HTML]

Þingmál B539 (úrskurður forseta um stjórnartillögu)

Þingræður:
68. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2014-02-25 13:37:37 - [HTML]

Þingmál B551 (dráttur á svari við fyrirspurn)

Þingræður:
69. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2014-02-26 15:08:06 - [HTML]

Þingmál B581 (fundur forseta með formönnum þingflokka o.fl.)

Þingræður:
71. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2014-03-10 15:31:27 - [HTML]
71. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2014-03-10 15:42:43 - [HTML]

Þingmál B582 (umræður um störf þingsins 11. mars)

Þingræður:
72. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2014-03-11 13:58:11 - [HTML]

Þingmál B588 (umræður um störf þingsins 12. mars)

Þingræður:
73. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2014-03-12 15:15:44 - [HTML]
73. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2014-03-12 15:35:07 - [HTML]

Þingmál B628 (starfsáætlun þingsins o.fl.)

Þingræður:
76. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2014-03-18 13:39:42 - [HTML]

Þingmál B637 (náttúrupassi og gjaldtaka á ferðamannastöðum)

Þingræður:
78. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2014-03-20 11:03:04 - [HTML]

Þingmál B694 (gjaldtaka á ferðamannastöðum)

Þingræður:
84. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2014-03-31 15:23:11 - [HTML]

Þingmál B766 (skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um rannsókn á aðdraganda og orsökum erfiðleika og falls sparisjóðanna)

Þingræður:
96. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2014-04-11 14:16:28 - [HTML]
96. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2014-04-11 15:58:20 - [HTML]

Þingmál B818 (umræður störf þingsins 2. maí)

Þingræður:
102. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2014-05-02 10:33:22 - [HTML]
102. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2014-05-02 10:44:39 - [HTML]
102. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2014-05-02 10:51:40 - [HTML]

Þingmál B819 (skipasmíðar og skipaiðnaður)

Þingræður:
102. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2014-05-02 11:20:45 - [HTML]

Þingmál B830 (fyrirspurn um lekamálið í innanríkisráðuneytinu)

Þingræður:
103. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2014-05-06 13:36:30 - [HTML]

Þingmál B844 (málshefjendur í óundirbúnum fyrirspurnum)

Þingræður:
103. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2014-05-06 14:17:25 - [HTML]

Þingmál B863 (umræður um störf þingsins 13. maí.)

Þingræður:
109. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2014-05-13 11:59:40 - [HTML]

Þingmál B928 (þingfrestun)

Þingræður:
121. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2014-05-16 22:10:10 - [HTML]

Þingmál B942 (dagskrá fundarins)

Þingræður:
123. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2014-06-18 15:07:16 - [HTML]
123. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2014-06-18 15:10:03 - [HTML]

Löggjafarþing 144

Þingmál A1 (fjárlög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 638 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 654 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-12-03 15:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2014-09-11 12:17:18 - [HTML]
4. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2014-09-12 13:18:06 - [HTML]
4. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2014-09-12 15:04:57 - [HTML]
40. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2014-12-03 15:44:10 - [HTML]
40. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2014-12-03 18:00:40 - [HTML]
40. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-03 21:03:14 - [HTML]
40. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2014-12-03 21:11:53 - [HTML]
40. þingfundur - Karl Garðarsson - Ræða hófst: 2014-12-03 22:53:13 - [HTML]
40. þingfundur - Karl Garðarsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-03 23:22:43 - [HTML]
41. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-04 19:15:51 - [HTML]
41. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2014-12-04 20:01:50 - [HTML]
42. þingfundur - Björt Ólafsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-05 11:24:23 - [HTML]
42. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2014-12-05 17:10:38 - [HTML]
43. þingfundur - Óttarr Proppé - Ræða hófst: 2014-12-08 11:07:47 - [HTML]
43. þingfundur - Óttarr Proppé - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-08 11:49:29 - [HTML]
43. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-08 17:41:37 - [HTML]
43. þingfundur - Róbert Marshall - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-08 17:43:53 - [HTML]
43. þingfundur - Róbert Marshall - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-08 17:47:17 - [HTML]
44. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2014-12-09 20:41:00 - [HTML]
44. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2014-12-09 21:29:12 - [HTML]
45. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2014-12-10 19:30:51 - [HTML]
50. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2014-12-16 18:33:50 - [HTML]

Þingmál A2 (virðisaukaskattur o.fl.)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-15 15:32:47 - [HTML]
49. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-15 15:37:14 - [HTML]

Þingmál A3 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 647 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-12-02 13:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A7 (nauðungarsala)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 144 - Komudagur: 2014-09-15 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A11 (ívilnanir til nýfjárfestinga á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1584 - Komudagur: 2015-03-17 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A16 (hagnýting internetsins og réttindavernd netnotenda)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Kristján L. Möller (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2014-11-18 14:51:03 - [HTML]

Þingmál A17 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2014-10-16 16:45:44 - [HTML]

Þingmál A25 (fjármögnun byggingar nýs Landspítala)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Björt Ólafsdóttir - Ræða hófst: 2014-10-22 17:52:16 - [HTML]
23. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-22 18:01:25 - [HTML]
23. þingfundur - Björt Ólafsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-22 18:03:39 - [HTML]
23. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-22 18:05:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 590 - Komudagur: 2014-11-14 - Sendandi: Fjárlaganefnd Alþingis - Skýring: , meiri hluti - [PDF]

Þingmál A54 (byggingarvörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-10 19:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 514 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-11-13 13:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A56 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (frumvarp) útbýtt þann 2014-09-10 19:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-11-18 15:20:19 - [HTML]

Þingmál A75 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2014-09-24 16:17:10 - [HTML]

Þingmál A99 (merkingar og upplýsingaskylda varðandi orkunotkun heimilistækja)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-09-25 16:19:17 - [HTML]

Þingmál A102 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2015-01-20 16:19:22 - [HTML]

Þingmál A183 (lagaskrifstofa Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 192 (frumvarp) útbýtt þann 2014-10-06 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A184 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 193 (þáltill.) útbýtt þann 2014-10-06 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-04-30 18:56:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1887 - Komudagur: 2015-05-11 - Sendandi: Þorvaldur Þórðarson - [PDF]

Þingmál A201 (rannsóknir á fiskstofnum á miðsævisteppinu milli Íslands og Grænlands)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2014-11-03 17:19:17 - [HTML]

Þingmál A206 (opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-08 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1427 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-06-12 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-10-16 11:39:41 - [HTML]
20. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2014-10-16 15:11:28 - [HTML]
20. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-16 15:18:21 - [HTML]
20. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-16 15:24:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 719 - Komudagur: 2014-11-26 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1699 - Komudagur: 2015-04-09 - Sendandi: Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd - [PDF]

Þingmál A214 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-20 14:43:10 - [HTML]

Þingmál A240 (leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2014-10-14 15:10:36 - [HTML]
18. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2014-10-14 16:17:27 - [HTML]

Þingmál A244 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Sigrún Magnúsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-12 23:24:55 - [HTML]
107. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-15 14:47:56 - [HTML]
107. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-15 15:23:41 - [HTML]
108. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (2. minni hl. n.) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-19 17:19:29 - [HTML]
109. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-20 17:34:50 - [HTML]
109. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2015-05-21 00:30:56 - [HTML]
109. þingfundur - Willum Þór Þórsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-21 01:07:48 - [HTML]
110. þingfundur - Helgi Hjörvar - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-21 21:27:32 - [HTML]
110. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-21 21:42:12 - [HTML]

Þingmál A274 (endurskoðun stjórnarskrár lýðveldisins Íslands)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-11-04 17:44:51 - [HTML]

Þingmál A305 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-11-04 15:00:50 - [HTML]
69. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-02-24 22:46:51 - [HTML]
69. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-24 23:14:07 - [HTML]
71. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-02-26 18:10:55 - [HTML]

Þingmál A307 (ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2014-10-21 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2014-10-23 12:36:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1709 - Komudagur: 2015-04-15 - Sendandi: Fjárlaganefnd Alþingis - [PDF]

Þingmál A325 (starfsstöðvar og þjónusta sýslumanna í Suðurkjördæmi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 396 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2014-10-22 18:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2014-11-03 16:42:31 - [HTML]

Þingmál A342 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1303 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-05-19 17:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A355 (undirbúningur að gerð þjóðhagsáætlana til langs tíma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 456 (þáltill.) útbýtt þann 2014-11-04 16:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2015-04-30 19:10:12 - [HTML]

Þingmál A356 (tekjuskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 458 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-11-04 17:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-11-06 11:42:57 - [HTML]

Þingmál A361 (skipulags- og mannvirkjamál á Reykjavíkurflugvelli)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2089 - Komudagur: 2015-05-19 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]

Þingmál A367 (fjáraukalög 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 570 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-11-20 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2014-11-20 11:51:36 - [HTML]
36. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2014-11-20 12:33:03 - [HTML]

Þingmál A368 (endurupptaka vegna látinna dómþola í máli Hæstaréttar nr. 214/1978)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 775 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-12-16 11:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Ögmundur Jónasson (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-12-16 22:10:15 - [HTML]

Þingmál A383 (jöfnun húshitunarkostnaðar)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-02-02 17:12:19 - [HTML]

Þingmál A396 (upplýsinga- og sannleiksskylda ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 545 (frumvarp) útbýtt þann 2014-11-17 16:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-02-18 19:28:05 - [HTML]
68. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-18 19:40:21 - [HTML]

Þingmál A405 (stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-12 16:40:25 - [HTML]

Þingmál A408 (lyfjalög)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Haraldur Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-28 15:51:06 - [HTML]

Þingmál A412 (almannavarnir o.fl.)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-10 23:05:30 - [HTML]
45. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-10 23:08:06 - [HTML]

Þingmál A414 (flutningur höfuðstöðva Fiskistofu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 813 (svar) útbýtt þann 2015-01-12 13:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A416 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2015-02-05 11:55:56 - [HTML]

Þingmál A421 (leiga skráningarskyldra ökutækja)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1374 - Komudagur: 2015-02-26 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A422 (úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-10 23:52:35 - [HTML]

Þingmál A425 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 75/2013 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 633 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-28 16:56:51 - [HTML]

Þingmál A426 (grunnskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1209 - Komudagur: 2015-02-20 - Sendandi: Samtök sjálfstæðra skóla - Skýring: og SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A434 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 666 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-03 18:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1281 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-05-11 18:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1294 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-05-13 18:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-12-16 21:54:34 - [HTML]
55. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2015-01-22 16:43:14 - [HTML]
55. þingfundur - Róbert Marshall - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-22 17:52:35 - [HTML]
57. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2015-01-27 15:44:53 - [HTML]
57. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2015-01-27 16:55:11 - [HTML]
57. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2015-01-27 17:56:15 - [HTML]
116. þingfundur - Brynjar Níelsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-06-02 00:06:48 - [HTML]
116. þingfundur - Ögmundur Jónasson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-06-02 00:19:24 - [HTML]
117. þingfundur - Karl Garðarsson - Ræða hófst: 2015-06-02 14:07:05 - [HTML]
117. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2015-06-02 14:40:56 - [HTML]
117. þingfundur - Brynjar Níelsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-02 15:06:02 - [HTML]
117. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-02 15:08:14 - [HTML]
117. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-02 15:48:46 - [HTML]
117. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2015-06-02 15:56:52 - [HTML]
117. þingfundur - Róbert Marshall - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-02 16:12:07 - [HTML]
117. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-02 16:13:38 - [HTML]
117. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-02 16:20:01 - [HTML]
117. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-02 16:23:05 - [HTML]
117. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-02 16:26:35 - [HTML]
117. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2015-06-02 16:30:34 - [HTML]
117. þingfundur - Willum Þór Þórsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-02 16:57:13 - [HTML]
117. þingfundur - Willum Þór Þórsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-02 17:04:11 - [HTML]
117. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2015-06-02 17:12:34 - [HTML]
117. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-02 17:39:45 - [HTML]
117. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2015-06-02 17:50:00 - [HTML]
117. þingfundur - Róbert Marshall - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-02 18:17:24 - [HTML]
117. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2015-06-02 19:46:25 - [HTML]
117. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-06-02 20:27:04 - [HTML]
117. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-02 21:35:36 - [HTML]
117. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-02 22:15:22 - [HTML]
117. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2015-06-02 23:10:53 - [HTML]
118. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2015-06-03 10:36:07 - [HTML]
118. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-06-03 11:33:44 - [HTML]
118. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-06-03 11:56:35 - [HTML]
118. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-03 16:14:34 - [HTML]
118. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-03 16:21:33 - [HTML]
118. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-03 16:48:44 - [HTML]
118. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-03 16:53:36 - [HTML]
118. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-06-03 17:38:25 - [HTML]
118. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2015-06-03 18:07:02 - [HTML]
118. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-03 18:32:21 - [HTML]
118. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-03 19:00:50 - [HTML]
119. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-04 11:20:01 - [HTML]
119. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2015-06-04 11:21:21 - [HTML]
119. þingfundur - Willum Þór Þórsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-04 11:51:07 - [HTML]
119. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2015-06-04 12:29:41 - [HTML]
119. þingfundur - Róbert Marshall - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-04 12:48:54 - [HTML]
119. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-04 15:15:33 - [HTML]
119. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2015-06-04 17:34:30 - [HTML]
120. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2015-06-05 12:05:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1321 - Komudagur: 2015-02-25 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1395 - Komudagur: 2015-03-02 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1418 - Komudagur: 2015-03-03 - Sendandi: IMMI, alþjóðleg stofnun um upplýsinga- og tjáningarfrelsi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1419 - Komudagur: 2015-03-03 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1462 - Komudagur: 2015-03-06 - Sendandi: Félag stjórnsýslufræðinga - [PDF]

Þingmál A455 (náttúrupassi)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-29 14:54:45 - [HTML]
61. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-02 17:45:10 - [HTML]
62. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-03 17:56:21 - [HTML]
62. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-03 19:14:47 - [HTML]

Þingmál A456 (Menntamálastofnun)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2015-01-21 16:57:23 - [HTML]
54. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-21 17:20:34 - [HTML]

Þingmál A470 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1262 - Komudagur: 2015-02-23 - Sendandi: Lögreglustjórinn á Suðurnesjum - [PDF]
Dagbókarnúmer 1372 - Komudagur: 2015-02-27 - Sendandi: Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]

Þingmál A482 (þátttökulýðræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 831 (þáltill.) útbýtt þann 2015-01-20 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A504 (farþegaflutningar á landi í atvinnuskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 874 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-01-26 17:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A516 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 88/2014 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 895 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-02-02 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A528 (lokafjárlög 2013)[HTML]

Þingræður:
137. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-25 14:38:43 - [HTML]

Þingmál A548 (flutningur verkefna til sýslumanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 936 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2015-02-17 13:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2015-04-13 17:56:44 - [HTML]
87. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2015-04-13 17:59:53 - [HTML]

Þingmál A561 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-25 15:56:36 - [HTML]
78. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-05 11:48:14 - [HTML]

Þingmál A579 (alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands o.fl.)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-24 19:13:37 - [HTML]
84. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-24 19:16:38 - [HTML]
84. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-24 20:59:13 - [HTML]
84. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2015-03-24 21:09:36 - [HTML]
85. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2015-03-25 15:40:42 - [HTML]
85. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-25 15:58:20 - [HTML]
85. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-25 16:05:47 - [HTML]
85. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-25 18:57:07 - [HTML]
85. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-25 19:51:51 - [HTML]

Þingmál A605 (meðferð einkamála o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1049 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-05 14:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A621 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1074 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-03-17 13:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-19 12:35:28 - [HTML]
82. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-19 12:40:07 - [HTML]
82. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-19 14:34:07 - [HTML]

Þingmál A628 (alþjóðleg öryggismál o.fl.)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-26 11:57:12 - [HTML]
86. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-03-26 12:01:58 - [HTML]

Þingmál A638 (sjálfstætt eftirlit með starfsemi og starfsháttum lögreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1099 (þáltill.) útbýtt þann 2015-03-24 13:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-05-11 20:42:36 - [HTML]

Þingmál A643 (innflutningur dýra)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2015-04-29 17:51:57 - [HTML]

Þingmál A669 (dómstólar)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-28 19:13:09 - [HTML]

Þingmál A671 (staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1141 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-27 13:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A674 (Samgöngustofa og loftferðir)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-28 22:04:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2052 - Komudagur: 2015-05-18 - Sendandi: Isavia ohf. - [PDF]

Þingmál A687 (lögræðislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1161 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A688 (ríkisfjármálaáætlun fyrir árin 2016--2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1453 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2015-06-16 15:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2015-04-22 18:43:36 - [HTML]
96. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-27 18:59:41 - [HTML]
96. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-27 19:08:52 - [HTML]
97. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-04-28 14:07:50 - [HTML]
120. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-05 12:46:16 - [HTML]
120. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - Ræða hófst: 2015-06-05 14:13:21 - [HTML]
124. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-08 16:03:40 - [HTML]
125. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Minni hl. nefndar) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-06-09 14:32:58 - [HTML]
125. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-06-09 14:40:50 - [HTML]
140. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-30 14:00:12 - [HTML]
140. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-06-30 14:04:51 - [HTML]
140. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-06-30 14:54:03 - [HTML]

Þingmál A689 (landsskipulagsstefna 2015--2026)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2015-04-20 17:32:05 - [HTML]

Þingmál A691 (stjórn veiða á Norðaustur-Atlantshafsmakríl)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-16 15:04:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1774 - Komudagur: 2015-04-30 - Sendandi: Guðbjörn Jónsson - [PDF]

Þingmál A692 (veiðigjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1166 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A694 (framleiðsla, verðlagning og sala búvöru o.fl.)[HTML]

Þingræður:
140. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2015-06-30 17:46:13 - [HTML]

Þingmál A705 (meðferð og sala eignarhluta ríkisins í fjármálafyrirtækjum)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-05 17:11:20 - [HTML]
102. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-05 17:20:07 - [HTML]
102. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-05 22:52:58 - [HTML]
102. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2015-05-05 22:57:04 - [HTML]
102. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-05 23:12:24 - [HTML]
102. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-05 23:23:50 - [HTML]

Þingmál A718 (kostnaðaráætlun með nefndarálitum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1202 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2015-04-14 13:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1274 (svar) útbýtt þann 2015-05-11 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A735 (meðferð trúnaðargagna í innanríkisráðuneyti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1254 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-04-30 18:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A736 (meðferð trúnaðargagna í innanríkisráðuneyti)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2015-05-05 14:10:35 - [HTML]
102. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2015-05-05 14:25:55 - [HTML]
102. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - Ræða hófst: 2015-05-05 14:48:18 - [HTML]

Þingmál A770 (fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2015-05-29 15:13:42 - [HTML]

Þingmál A785 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-07 22:27:26 - [HTML]

Þingmál A786 (stöðugleikaskattur)[HTML]

Þingræður:
127. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-06-11 11:41:57 - [HTML]
127. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-11 12:12:19 - [HTML]
127. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-11 15:37:56 - [HTML]

Þingmál A791 (efling tónlistarnáms)[HTML]

Þingræður:
134. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2015-06-22 18:43:40 - [HTML]
134. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2015-06-22 19:10:23 - [HTML]
134. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2015-06-22 19:11:42 - [HTML]

Þingmál A800 (uppbygging innviða vegna atvinnustarfsemi í landi Bakka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1595 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-07-01 14:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
144. þingfundur - Eldar Ástþórsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-07-02 12:22:19 - [HTML]
144. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2015-07-02 12:24:29 - [HTML]

Þingmál B1 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
0. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2014-09-09 14:03:51 - [HTML]

Þingmál B13 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2014-09-10 21:31:20 - [HTML]

Þingmál B21 (Stjórnarráð Íslands)

Þingræður:
5. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2014-09-15 15:54:01 - [HTML]
5. þingfundur - Brynjar Níelsson - Ræða hófst: 2014-09-15 16:00:42 - [HTML]
5. þingfundur - Brynhildur S. Björnsdóttir - Ræða hófst: 2014-09-15 16:04:38 - [HTML]

Þingmál B39 (TiSA-samningurinn)

Þingræður:
8. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2014-09-18 11:15:24 - [HTML]

Þingmál B70 (umræður um störf þingsins 23. september)

Þingræður:
11. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2014-09-23 14:00:11 - [HTML]

Þingmál B73 (umræður um störf þingsins 24. september)

Þingræður:
12. þingfundur - Jón Árnason - Ræða hófst: 2014-09-24 15:09:51 - [HTML]

Þingmál B118 (umferðaröryggismál)

Þingræður:
15. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-10-07 14:10:24 - [HTML]
15. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2014-10-07 14:34:07 - [HTML]

Þingmál B137 (ummæli ráðherra í Kastljósi)

Þingræður:
17. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2014-10-09 11:06:42 - [HTML]

Þingmál B146 (úthlutun menningarstyrkja)

Þingræður:
18. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2014-10-14 14:36:30 - [HTML]

Þingmál B162 (ummæli ráðherra í umræðum)

Þingræður:
18. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2014-10-14 14:47:35 - [HTML]
18. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2014-10-14 14:50:54 - [HTML]

Þingmál B176 (viðvera heilbrigðisráðherra í umræðu um sölu áfengis)

Þingræður:
20. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2014-10-16 16:32:17 - [HTML]

Þingmál B187 (umræður um störf þingsins 21. október)

Þingræður:
22. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2014-10-21 14:00:46 - [HTML]

Þingmál B198 (fjárhagsstaða RÚV)

Þingræður:
24. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-10-23 14:07:24 - [HTML]

Þingmál B234 (dráttur á svari við fyrirspurn)

Þingræður:
27. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2014-11-04 13:38:27 - [HTML]
27. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2014-11-04 13:40:10 - [HTML]

Þingmál B235 (umræður um störf þingsins 5. nóvember)

Þingræður:
28. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2014-11-05 15:22:34 - [HTML]
28. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2014-11-05 15:30:10 - [HTML]

Þingmál B239 (orð formanns umhverfis- og samgöngunefndar)

Þingræður:
28. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2014-11-05 15:51:51 - [HTML]
28. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2014-11-05 15:53:33 - [HTML]

Þingmál B246 (fjármagn til verkefna sem ákveðin eru með þingsályktunum)

Þingræður:
29. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2014-11-06 10:53:00 - [HTML]
29. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2014-11-06 10:54:38 - [HTML]

Þingmál B291 (fjarvera forsætisráðherra í umræðu um skuldaleiðréttingu)

Þingræður:
32. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2014-11-13 10:37:05 - [HTML]
32. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2014-11-13 10:40:16 - [HTML]

Þingmál B399 (ósk um fund með stjórnarformanni Fjármálaeftirlitsins)

Þingræður:
44. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2014-12-09 13:36:01 - [HTML]
44. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2014-12-09 13:39:31 - [HTML]

Þingmál B409 (umræður um störf þingsins 11. desember)

Þingræður:
46. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2014-12-11 10:43:56 - [HTML]

Þingmál B457 (umræður um störf þingsins 16. desember)

Þingræður:
50. þingfundur - Margrét Gauja Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2014-12-16 10:41:54 - [HTML]

Þingmál B516 (úrskurður forseta)

Þingræður:
55. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2015-01-22 14:26:26 - [HTML]

Þingmál B518 (vopnaburður og valdbeitingarheimildir lögreglunnar)

Þingræður:
56. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-01-26 15:36:33 - [HTML]
56. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-01-26 15:41:20 - [HTML]
56. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2015-01-26 15:53:48 - [HTML]
56. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2015-01-26 16:07:13 - [HTML]

Þingmál B556 (tvö frumvörp um jafna meðferð)

Þingræður:
60. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - Ræða hófst: 2015-02-02 15:21:23 - [HTML]

Þingmál B625 (umræður um störf þingsins 25. febrúar)

Þingræður:
70. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-02-25 15:22:40 - [HTML]

Þingmál B680 (málefni geðsjúkra fanga)

Þingræður:
77. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2015-03-04 16:04:08 - [HTML]

Þingmál B696 (ríkisstjórnarfundur um bréf utanríkisráðherra)

Þingræður:
79. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2015-03-16 15:39:35 - [HTML]
79. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2015-03-16 15:42:56 - [HTML]
79. þingfundur - Sigrún Magnúsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2015-03-16 15:43:44 - [HTML]

Þingmál B708 (staða Alþingis, yfirlýsing forseta og umræða um hana, skv. 61. gr. þingskapa)

Þingræður:
79. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2015-03-16 16:36:11 - [HTML]
79. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2015-03-16 16:47:09 - [HTML]
79. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-03-16 16:57:08 - [HTML]
79. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2015-03-16 17:11:37 - [HTML]
79. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-03-16 17:29:43 - [HTML]
79. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2015-03-16 17:33:23 - [HTML]
79. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2015-03-16 18:01:14 - [HTML]

Þingmál B710 (staða þingsins og viðhorf ríkisstjórnarinnar)

Þingræður:
79. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2015-03-16 15:59:03 - [HTML]
79. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-03-16 16:11:51 - [HTML]
79. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2015-03-16 16:15:58 - [HTML]
79. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2015-03-16 16:21:02 - [HTML]
79. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-03-16 16:34:41 - [HTML]

Þingmál B711 (umræður um störf þingsins 17. mars)

Þingræður:
80. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2015-03-17 14:01:55 - [HTML]

Þingmál B712 (Evrópumál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
80. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2015-03-17 14:31:46 - [HTML]
80. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-03-17 15:20:08 - [HTML]
80. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-03-17 15:26:43 - [HTML]
80. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-03-17 16:15:39 - [HTML]
80. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-17 16:29:51 - [HTML]
80. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2015-03-17 17:20:49 - [HTML]
80. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2015-03-17 17:54:22 - [HTML]
80. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-03-17 18:29:15 - [HTML]
80. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-03-17 19:57:02 - [HTML]
80. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2015-03-17 21:51:33 - [HTML]
80. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-17 22:06:51 - [HTML]
80. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-17 22:11:21 - [HTML]
80. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-17 22:45:32 - [HTML]
80. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2015-03-17 23:20:31 - [HTML]
81. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2015-03-18 15:49:24 - [HTML]
81. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-18 16:15:48 - [HTML]
81. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2015-03-18 17:15:12 - [HTML]

Þingmál B715 (afgreiðsla atvinnuveganefndar á rammaáætlun)

Þingræður:
80. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2015-03-17 13:35:54 - [HTML]
80. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2015-03-17 13:44:16 - [HTML]

Þingmál B717 (umræður um störf þingsins 18. mars)

Þingræður:
81. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2015-03-18 15:14:07 - [HTML]
81. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2015-03-18 15:30:16 - [HTML]

Þingmál B726 (beiðni um komu ráðherra á fund atvinnuveganefndar)

Þingræður:
81. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2015-03-18 15:03:29 - [HTML]
81. þingfundur - Björt Ólafsdóttir - Ræða hófst: 2015-03-18 15:04:36 - [HTML]
81. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2015-03-18 15:06:06 - [HTML]

Þingmál B732 (innheimta útboðsgjalds vegna tollkvóta)

Þingræður:
82. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2015-03-19 11:02:30 - [HTML]
82. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2015-03-19 11:06:20 - [HTML]

Þingmál B796 (umræður um störf þingsins 15. apríl)

Þingræður:
89. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - Ræða hófst: 2015-04-15 15:11:25 - [HTML]

Þingmál B865 (umræður um störf þingsins 29. apríl)

Þingræður:
98. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2015-04-29 15:13:58 - [HTML]

Þingmál B887 (úthlutun makríls)

Þingræður:
100. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2015-05-04 15:23:40 - [HTML]

Þingmál B896 (fjarvera ráðherra í fyrirspurn)

Þingræður:
101. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2015-05-04 17:34:05 - [HTML]

Þingmál B918 (umræður um störf þingsins 12. maí)

Þingræður:
105. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2015-05-12 13:56:43 - [HTML]

Þingmál B944 (ummæli forsætisráðherra um rammaáætlun)

Þingræður:
107. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-05-15 12:03:58 - [HTML]

Þingmál B955 (starfsáætlun og væntanleg stjórnarfrumvörp)

Þingræður:
108. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-05-19 14:08:30 - [HTML]

Þingmál B985 (dagskrá næsta fundar)

Þingræður:
110. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2015-05-21 11:46:23 - [HTML]

Þingmál B992 (rammaáætlun og kjarasamningar)

Þingræður:
110. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2015-05-21 10:40:34 - [HTML]

Þingmál B995 (ummæli sjávarútvegsráðherra og sameining skóla)

Þingræður:
110. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2015-05-21 15:49:13 - [HTML]

Þingmál B997 (fyrirkomulag náms til stúdentsprófs)

Þingræður:
111. þingfundur - Óttarr Proppé - Ræða hófst: 2015-05-22 15:59:35 - [HTML]

Þingmál B1012 (Hvammsvirkjun)

Þingræður:
112. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2015-05-26 14:12:46 - [HTML]

Þingmál B1060 (lengd þingfundar)

Þingræður:
116. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2015-06-01 11:32:54 - [HTML]

Þingmál B1067 (afbrigði)

Þingræður:
116. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2015-06-01 11:37:06 - [HTML]

Þingmál B1081 (umræður um störf þingsins 3. júní)

Þingræður:
118. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-06-03 10:26:28 - [HTML]

Þingmál B1110 (mælendaskrá í Störfum þingsins, afgreiðsla fjárlaganefndar á frv. um opinber fjármál)

Þingræður:
120. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-06-05 11:40:19 - [HTML]

Þingmál B1175 (viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnum og samningar um þinglok)

Þingræður:
127. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2015-06-11 10:25:20 - [HTML]

Þingmál B1216 (ávarp forseta Íslands)

Þingræður:
133. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2015-06-19 11:45:44 - [HTML]

Þingmál B1234 (áætlun um þinglok)

Þingræður:
134. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2015-06-22 15:08:00 - [HTML]

Þingmál B1243 (dagskrá næsta fundar)

Þingræður:
136. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2015-06-24 15:05:00 - [HTML]

Þingmál B1252 (dagskrá næsta fundar)

Þingræður:
137. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2015-06-25 10:33:05 - [HTML]
137. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2015-06-25 10:34:33 - [HTML]

Þingmál B1277 (umræður um störf þingsins 30. júní)

Þingræður:
139. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-06-30 10:21:38 - [HTML]

Þingmál B1294 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
143. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2015-07-01 19:55:46 - [HTML]
143. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2015-07-01 21:34:07 - [HTML]

Þingmál B1311 (þingfrestun)

Þingræður:
147. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2015-07-03 13:42:27 - [HTML]

Löggjafarþing 145

Þingmál A1 (fjárlög 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-08 13:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-09-10 12:42:36 - [HTML]
4. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2015-09-11 16:32:03 - [HTML]
49. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir (3. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-08 22:14:38 - [HTML]
50. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (1. minni hl. n.) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-12-09 18:33:01 - [HTML]
50. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2015-12-09 23:06:30 - [HTML]
51. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-12-10 23:11:18 - [HTML]
52. þingfundur - Óttarr Proppé - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-11 12:26:23 - [HTML]
52. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-11 20:45:38 - [HTML]
52. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 2015-12-11 21:57:25 - [HTML]
53. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-12-12 14:33:39 - [HTML]
54. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2015-12-14 12:00:27 - [HTML]
54. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2015-12-14 15:47:10 - [HTML]
54. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-12-14 23:47:33 - [HTML]
55. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-12-15 11:23:26 - [HTML]
55. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-15 15:10:09 - [HTML]
55. þingfundur - Helgi Hjörvar - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-12-15 18:56:48 - [HTML]
55. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-12-15 18:59:35 - [HTML]
55. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-12-15 20:01:34 - [HTML]
55. þingfundur - Helgi Hjörvar - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-12-16 02:07:31 - [HTML]
56. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2015-12-16 10:48:05 - [HTML]

Þingmál A11 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-01-26 18:02:58 - [HTML]

Þingmál A12 (sjálfstætt eftirlit með starfsemi og starfsháttum lögreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-11 19:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A13 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-10-08 12:11:32 - [HTML]
21. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-15 16:26:56 - [HTML]
21. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-10-15 17:54:57 - [HTML]

Þingmál A16 (styrking leikskóla og fæðingarorlofs)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-09-24 15:32:27 - [HTML]

Þingmál A18 (upplýsinga- og sannleiksskylda ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (frumvarp) útbýtt þann 2015-09-11 15:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-09-24 16:44:40 - [HTML]
13. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-09-24 17:06:01 - [HTML]
13. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-09-24 17:07:48 - [HTML]

Þingmál A22 (fríverslunarsamningur við Japan)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-02-16 16:55:14 - [HTML]
76. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2016-02-16 17:31:39 - [HTML]

Þingmál A23 (samstarf Íslands og Grænlands)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2016-06-02 17:45:37 - [HTML]

Þingmál A30 (lagaskrifstofa Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (frumvarp) útbýtt þann 2015-09-14 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-02-23 15:49:53 - [HTML]
79. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-02-23 16:19:51 - [HTML]
79. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-02-23 16:29:17 - [HTML]

Þingmál A41 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-23 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A51 (spilahallir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1280 - Komudagur: 2016-04-11 - Sendandi: Íslandsspil - [PDF]

Þingmál A57 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 57 (frumvarp) útbýtt þann 2015-09-17 12:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-09 16:03:55 - [HTML]
85. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-03-09 16:16:20 - [HTML]
85. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-03-09 16:22:26 - [HTML]
85. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2016-03-09 16:30:26 - [HTML]
85. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-03-09 16:41:05 - [HTML]
85. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-03-09 16:43:23 - [HTML]
85. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-03-09 16:47:49 - [HTML]
85. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2016-03-09 17:01:45 - [HTML]

Þingmál A68 (alþjóðlegt bann við framleiðslu og beitingu sjálfvirkra og sjálfstýrðra vígvéla)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-02-17 17:12:47 - [HTML]

Þingmál A91 (alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands o.fl.)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-09-15 21:36:09 - [HTML]
6. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2015-09-15 22:11:50 - [HTML]
6. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-09-15 23:10:13 - [HTML]
6. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason - Ræða hófst: 2015-09-15 23:12:21 - [HTML]
6. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2015-09-15 23:33:02 - [HTML]
7. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2015-09-16 16:23:03 - [HTML]
7. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-09-16 16:34:29 - [HTML]
7. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-09-16 17:21:46 - [HTML]
7. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-09-16 19:31:38 - [HTML]
9. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 2015-09-21 16:16:03 - [HTML]
9. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-09-21 17:50:33 - [HTML]
9. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-09-21 18:53:19 - [HTML]
9. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-09-21 18:55:40 - [HTML]
9. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-09-21 18:57:55 - [HTML]
9. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-09-21 19:10:17 - [HTML]
10. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-09-22 14:42:45 - [HTML]
24. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-10-21 16:46:22 - [HTML]
24. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-21 18:13:01 - [HTML]
24. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2015-10-21 18:17:14 - [HTML]
25. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-10-22 14:53:56 - [HTML]
25. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-22 16:02:15 - [HTML]
25. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-22 16:49:12 - [HTML]
25. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-22 16:53:40 - [HTML]
36. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-18 18:01:37 - [HTML]
37. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-19 15:03:31 - [HTML]
37. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2015-11-19 16:21:48 - [HTML]
37. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-11-19 17:06:15 - [HTML]
37. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-19 18:22:05 - [HTML]
37. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-19 18:31:41 - [HTML]
37. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-11-19 19:37:49 - [HTML]
39. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-11-24 17:31:00 - [HTML]
39. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-24 18:11:59 - [HTML]
40. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-25 17:01:55 - [HTML]
40. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-25 17:08:44 - [HTML]
40. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-25 17:13:09 - [HTML]
40. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2015-11-25 17:19:49 - [HTML]
40. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-11-25 21:11:04 - [HTML]
40. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 2015-11-25 21:31:47 - [HTML]
40. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-25 21:42:07 - [HTML]
40. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-25 22:10:24 - [HTML]
41. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2015-11-26 11:49:12 - [HTML]
57. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-17 15:28:59 - [HTML]
57. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-17 15:33:22 - [HTML]
57. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-17 15:45:21 - [HTML]
57. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-12-17 16:28:18 - [HTML]
57. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2015-12-17 16:52:40 - [HTML]

Þingmál A101 (landsskipulagsstefna 2015--2026)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2015-09-17 13:54:22 - [HTML]

Þingmál A102 (mótun stefnu stjórnvalda um flokkun, vernd og skráningu ræktunarlands)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-09 17:23:06 - [HTML]

Þingmál A105 (þátttökulýðræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-21 16:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A112 (ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 112 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2015-09-15 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1282 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-05-17 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-09-17 12:25:01 - [HTML]
8. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-09-17 12:31:25 - [HTML]
112. þingfundur - Birgir Ármannsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-18 17:33:36 - [HTML]
112. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2016-05-18 17:59:25 - [HTML]
112. þingfundur - Birgir Ármannsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-18 18:11:10 - [HTML]

Þingmál A114 (undirbúningur að gerð þjóðhagsáætlana til langs tíma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 114 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-21 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1500 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 2016-06-02 23:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-02-23 15:21:06 - [HTML]

Þingmál A133 (uppbygging innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-15 16:46:14 - [HTML]

Þingmál A140 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2015-09-23 16:50:19 - [HTML]
31. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-11 17:48:13 - [HTML]

Þingmál A148 (opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-18 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-09-22 16:49:07 - [HTML]
10. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-09-22 17:15:54 - [HTML]
10. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-09-22 17:18:11 - [HTML]
10. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-09-22 17:45:49 - [HTML]
10. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-09-22 17:50:28 - [HTML]
10. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-09-22 18:11:09 - [HTML]
10. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-09-22 18:26:28 - [HTML]
10. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-09-22 18:30:59 - [HTML]
10. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2015-09-22 20:02:35 - [HTML]
10. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2015-09-22 20:19:48 - [HTML]
10. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2015-09-22 20:27:35 - [HTML]
10. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2015-09-22 21:10:49 - [HTML]
41. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-11-26 12:38:01 - [HTML]
41. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-26 14:54:13 - [HTML]
41. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-11-26 17:02:31 - [HTML]
42. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2015-11-27 11:37:18 - [HTML]
58. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-12-18 17:58:06 - [HTML]
59. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2015-12-19 11:03:41 - [HTML]

Þingmál A155 (hæfnispróf í framhaldsskólum)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2015-10-05 16:52:00 - [HTML]

Þingmál A157 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Páll Valur Björnsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2015-11-11 15:49:02 - [HTML]

Þingmál A172 (tekjuskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-11-03 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-04 18:31:13 - [HTML]
29. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-11-04 18:55:15 - [HTML]

Þingmál A180 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-03-02 18:59:24 - [HTML]

Þingmál A182 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 186 (frumvarp) útbýtt þann 2015-10-05 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A212 (framlög í aldarafmælissjóð Háskóla Íslands)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2016-02-29 15:46:05 - [HTML]

Þingmál A229 (staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 245 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-10-13 14:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A247 (mótun stefnu til að draga úr notkun á skaðlegum efnum í neysluvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 267 (þáltill.) útbýtt þann 2015-10-15 14:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A304 (fjáraukalög 2015)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-04 21:58:42 - [HTML]
30. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-11-10 15:21:37 - [HTML]
46. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-03 17:39:56 - [HTML]
46. þingfundur - Óttarr Proppé - Ræða hófst: 2015-12-03 18:50:12 - [HTML]
47. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-04 12:49:31 - [HTML]
47. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-12-04 13:32:48 - [HTML]
47. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-04 15:00:20 - [HTML]
47. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2015-12-04 15:38:52 - [HTML]
58. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-12-18 15:38:22 - [HTML]

Þingmál A327 (þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2016-04-12 19:48:42 - [HTML]

Þingmál A331 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 397 (frumvarp) útbýtt þann 2015-11-10 13:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-02-17 17:26:51 - [HTML]
77. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-02-17 17:34:44 - [HTML]

Þingmál A332 (fullnusta refsinga)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2016-03-01 16:09:25 - [HTML]
84. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2016-03-02 15:46:41 - [HTML]

Þingmál A333 (höfundalög)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-17 17:29:28 - [HTML]
35. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-17 17:36:07 - [HTML]

Þingmál A334 (höfundalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 472 - Komudagur: 2015-11-30 - Sendandi: Starfshópur Upplýsingar um höfundarétt - [PDF]

Þingmál A340 (réttindi og skyldur eldri borgara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1079 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2016-04-04 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A353 (stefnumörkun og aðgerðaáætlun um kolefnishlutlaust Ísland árið 2050)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 453 (þáltill.) útbýtt þann 2015-11-19 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A374 (lokafjárlög 2014)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-02 17:58:13 - [HTML]

Þingmál A376 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason - Ræða hófst: 2015-11-30 17:48:37 - [HTML]
58. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-12-18 19:09:24 - [HTML]
58. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-18 19:28:10 - [HTML]
58. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-18 19:32:37 - [HTML]

Þingmál A401 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-03-15 16:29:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 739 - Komudagur: 2016-02-02 - Sendandi: Lögreglustjórinn á Suðurnesjum - [PDF]

Þingmál A407 (húsnæðisbætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 565 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-02 18:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A417 (skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 598 (álit) útbýtt þann 2015-12-10 11:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Ögmundur Jónasson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-02-18 11:47:04 - [HTML]

Þingmál A420 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-18 22:07:18 - [HTML]
58. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-12-18 22:19:40 - [HTML]
84. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-03-02 18:10:47 - [HTML]

Þingmál A435 (almennar íbúðir)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Páll Valur Björnsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-12 13:44:20 - [HTML]

Þingmál A449 (stofnun embættis umboðsmanns flóttamanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 667 (þáltill.) útbýtt þann 2015-12-19 11:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A462 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2015)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-01-28 11:31:01 - [HTML]
69. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2016-01-28 11:49:21 - [HTML]

Þingmál A465 (Evrópuráðsþingið 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 748 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-01-26 18:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Karl Garðarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-02-02 14:07:47 - [HTML]
72. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-02-02 15:40:39 - [HTML]
72. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-02-02 15:43:05 - [HTML]
72. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-02-02 15:47:29 - [HTML]

Þingmál A466 (Vestnorræna ráðið 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 749 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-01-27 14:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A474 (NATO-þingið 2015)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-01-28 14:39:54 - [HTML]
69. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-01-28 14:49:17 - [HTML]

Þingmál A560 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2016-05-03 14:13:05 - [HTML]

Þingmál A589 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1521 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-08-15 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-03-15 14:51:25 - [HTML]
88. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2016-03-15 17:53:21 - [HTML]

Þingmál A606 (menningarminjar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-03-18 15:28:47 - [HTML]
91. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-03-18 17:20:59 - [HTML]
91. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-03-18 17:31:59 - [HTML]
91. þingfundur - Björn Valur Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2016-03-18 18:37:35 - [HTML]
91. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-03-18 19:16:22 - [HTML]

Þingmál A611 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-03-17 12:28:48 - [HTML]

Þingmál A615 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1017 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-16 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1315 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-05-23 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-18 11:20:46 - [HTML]
91. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2016-03-18 11:47:24 - [HTML]
117. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-24 14:50:24 - [HTML]
117. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2016-05-24 15:54:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1518 - Komudagur: 2016-05-17 - Sendandi: Svavar Kjarrval Lúthersson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1522 - Komudagur: 2016-05-17 - Sendandi: Kristleifur Indriðason - [PDF]

Þingmál A616 (meðferð einkamála og meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1315 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-05-23 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A638 (fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018)[HTML]

Þingræður:
160. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-29 11:18:38 - [HTML]
160. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-29 11:48:57 - [HTML]
160. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2016-09-29 12:16:32 - [HTML]
160. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-29 17:49:18 - [HTML]
160. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2016-09-29 18:40:59 - [HTML]
164. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2016-10-05 16:34:05 - [HTML]
165. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2016-10-06 11:20:12 - [HTML]
165. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2016-10-06 12:34:51 - [HTML]
165. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2016-10-06 14:05:19 - [HTML]
166. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2016-10-07 11:06:46 - [HTML]

Þingmál A653 (rannsóknarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1081 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2016-04-04 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1349 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-05-25 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1361 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-05-26 11:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-04-19 19:19:00 - [HTML]
117. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2016-05-24 16:32:34 - [HTML]

Þingmál A657 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1085 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1673 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-09-16 16:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
138. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-08-23 14:11:43 - [HTML]
153. þingfundur - Vilhjálmur Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-19 18:41:21 - [HTML]

Þingmál A658 (lögreglulög)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-10 17:50:45 - [HTML]
109. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-10 18:11:34 - [HTML]
109. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-10 18:13:52 - [HTML]
109. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-05-10 18:16:14 - [HTML]

Þingmál A659 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2016-05-10 17:34:52 - [HTML]
153. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2016-09-19 17:12:26 - [HTML]
153. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-19 17:23:08 - [HTML]
153. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-19 17:47:51 - [HTML]

Þingmál A660 (meðferð sakamála og meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1088 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1583 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-08-29 14:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
138. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-08-23 14:26:03 - [HTML]
147. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-06 17:43:02 - [HTML]
147. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-09-06 17:45:27 - [HTML]

Þingmál A664 (hlutafélög o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1976 - Komudagur: 2016-09-02 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A668 (fjármögnun og rekstur nýsköpunarfyrirtækja og smærri fyrirtækja í vexti)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2016-05-31 20:56:34 - [HTML]
122. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2016-05-31 21:06:22 - [HTML]

Þingmál A672 (ný skógræktarstofnun)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2016-05-03 19:57:59 - [HTML]

Þingmál A680 (búvörulög o.fl.)[HTML]

Þingræður:
142. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-08-30 19:19:50 - [HTML]
142. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-08-30 19:24:26 - [HTML]
142. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-08-30 21:40:42 - [HTML]
142. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2016-08-30 22:23:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1651 - Komudagur: 2016-05-26 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A681 (ákvarðanir EES-nefndarinnar um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1109 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-04-12 18:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1674 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-09-19 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1678 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-09-19 18:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
154. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-20 21:46:35 - [HTML]
154. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-20 22:04:38 - [HTML]
154. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-20 22:45:46 - [HTML]
154. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-20 23:24:08 - [HTML]
154. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-09-20 23:25:50 - [HTML]
156. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2016-09-23 12:40:21 - [HTML]
156. þingfundur - Helgi Hjörvar - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2016-09-23 13:00:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2055 - Komudagur: 2016-09-15 - Sendandi: Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd - [PDF]

Þingmál A702 (flutningur verkefna til sýslumannsembætta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1227 (svar) útbýtt þann 2016-05-03 20:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A711 (rannsókn á aflandsfélögum Íslendinga og skattundanskotum)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2016-04-29 12:23:27 - [HTML]
104. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2016-04-29 14:09:49 - [HTML]

Þingmál A728 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-18 16:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1400 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-05-31 23:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2016-04-20 18:16:01 - [HTML]
123. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-06-01 22:32:44 - [HTML]
124. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2016-06-02 12:10:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1488 - Komudagur: 2016-05-10 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A733 (alþjóðlegar viðskiptaþvinganir gagnvart lágskattaríkjum)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2016-05-02 18:20:33 - [HTML]

Þingmál A740 (fjármálaáætlun 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1212 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-04-29 15:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1549 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-08-17 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A741 (fjármálastefna 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1549 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-08-17 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 2016-05-03 16:21:12 - [HTML]
107. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2016-05-03 18:54:06 - [HTML]
134. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-08-17 15:52:25 - [HTML]

Þingmál A751 (fjármögnun samgöngukerfisins)[HTML]

Þingræður:
141. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2016-08-29 15:51:06 - [HTML]

Þingmál A763 (heimild til útboðs vegna nýrrar Vestmannaeyjaferju)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2016-06-01 20:58:43 - [HTML]

Þingmál A772 (símhleranir hjá alþingismönnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1303 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2016-05-18 17:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1517 (svar) útbýtt þann 2016-08-05 11:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A776 (félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-06-02 16:45:48 - [HTML]

Þingmál A777 (meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-20 17:55:18 - [HTML]
114. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-22 21:23:56 - [HTML]
114. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2016-05-22 22:21:40 - [HTML]

Þingmál A778 (fjöldi og starfssvið lögreglumanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1777 (svar) útbýtt þann 2016-10-11 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A787 (aðgerðir stjórnvalda gegn skattsvikum o.fl.)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-31 16:05:26 - [HTML]
122. þingfundur - Willum Þór Þórsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-31 16:07:51 - [HTML]
122. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-31 16:10:13 - [HTML]
122. þingfundur - Willum Þór Þórsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-31 16:12:23 - [HTML]
168. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2016-10-11 16:27:53 - [HTML]

Þingmál A795 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
138. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2016-08-23 14:43:18 - [HTML]

Þingmál A797 (tónlistarnám og jöfnun á aðstöðumun nemenda)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-31 22:12:52 - [HTML]
122. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2016-05-31 22:47:19 - [HTML]
122. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2016-05-31 23:23:04 - [HTML]

Þingmál A810 (gjaldeyrismál o.fl.)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-06-02 19:28:11 - [HTML]

Þingmál A841 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1577 (frumvarp) útbýtt þann 2016-08-25 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A851 (skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um aðdraganda og orsakir erfiðleika og falls sparisjóðanna)[HTML]

Þingræður:
143. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2016-08-31 17:02:36 - [HTML]

Þingmál A853 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingræður:
151. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-13 18:18:07 - [HTML]
151. þingfundur - Páll Jóhann Pálsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-13 18:20:26 - [HTML]
152. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2016-09-14 13:36:18 - [HTML]
152. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2016-09-14 13:40:43 - [HTML]

Þingmál A864 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 97/2016 um breytingu á XVI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
151. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2016-09-13 19:16:53 - [HTML]

Þingmál A865 (fullgilding samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingræður:
151. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2016-09-13 20:00:18 - [HTML]
153. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-19 19:26:09 - [HTML]
154. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-20 17:05:48 - [HTML]
154. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2016-09-20 17:27:57 - [HTML]

Þingmál A870 (höfundalög)[HTML]

Þingræður:
154. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-20 19:30:12 - [HTML]

Þingmál A871 (kjararáð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1668 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-16 16:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
154. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-20 18:22:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2140 - Komudagur: 2016-09-26 - Sendandi: Lögreglustjórafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2146 - Komudagur: 2016-09-26 - Sendandi: Formenn yfirskattanefndar, úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála, kærunefndar útlendingamála og úrskurðarnefndar velferðarmála. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2265 - Komudagur: 2016-09-23 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A872 (skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1687 (álit) útbýtt þann 2016-09-20 18:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A873 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
158. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2016-09-27 14:05:46 - [HTML]
158. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2016-09-27 14:07:11 - [HTML]
158. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2016-09-27 14:16:31 - [HTML]
158. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2016-09-27 16:05:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2215 - Komudagur: 2016-10-04 - Sendandi: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga - [PDF]

Þingmál A876 (raflínur að iðnaðarsvæðinu á Bakka)[HTML]

Þingræður:
167. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2016-10-10 17:12:20 - [HTML]
167. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2016-10-10 17:21:34 - [HTML]

Þingmál A884 (mannréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1713 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-09-27 16:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A900 (aldarafmæli sjálfstæðis og fullveldis Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1808 (þáltill.) útbýtt þann 2016-10-12 19:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
171. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-10-13 10:51:23 - [HTML]

Þingmál B12 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - Ræða hófst: 2015-09-08 21:24:45 - [HTML]
2. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 2015-09-08 21:31:00 - [HTML]

Þingmál B120 (upplýsinga- og sannleiksskylda ráðherra)

Þingræður:
18. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2015-10-08 10:54:20 - [HTML]

Þingmál B139 (beiðni um sérstaka umræðu)

Þingræður:
19. þingfundur - Árni Páll Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-10-13 13:32:24 - [HTML]
19. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2015-10-13 13:35:05 - [HTML]

Þingmál B158 (viðvera heilbrigðisráðherra)

Þingræður:
21. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-10-15 12:36:13 - [HTML]

Þingmál B178 (beiðni um umræðu um afnám verðtryggingar)

Þingræður:
24. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-10-21 15:56:39 - [HTML]

Þingmál B188 (dagskrá næsta fundar)

Þingræður:
25. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2015-10-22 10:59:43 - [HTML]
25. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2015-10-22 11:22:45 - [HTML]
25. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2015-10-22 11:30:40 - [HTML]

Þingmál B218 (kynferðisbrot gagnvart fötluðum)

Þingræður:
30. þingfundur - Óttarr Proppé - Ræða hófst: 2015-11-10 13:58:11 - [HTML]

Þingmál B219 (makrílveiðar smábáta)

Þingræður:
30. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2015-11-10 14:10:31 - [HTML]

Þingmál B220 (NPA-þjónusta við fatlað fólk)

Þingræður:
30. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2015-11-10 14:12:07 - [HTML]
30. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2015-11-10 14:16:26 - [HTML]

Þingmál B229 (framlagning stjórnarmála)

Þingræður:
30. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2015-11-10 13:46:08 - [HTML]

Þingmál B230 (störf þingsins)

Þingræður:
31. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-11-11 15:26:58 - [HTML]

Þingmál B232 (staða fatlaðra nemenda í framhaldsskólum)

Þingræður:
32. þingfundur - Páll Valur Björnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-11-12 11:08:41 - [HTML]

Þingmál B251 (íslensk tunga í stafrænum heimi)

Þingræður:
34. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-11-16 16:05:16 - [HTML]

Þingmál B263 (störf þingsins)

Þingræður:
35. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - Ræða hófst: 2015-11-17 14:44:20 - [HTML]

Þingmál B273 (hugmyndir um einkavæðingu Landsbankans)

Þingræður:
37. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-11-19 13:33:32 - [HTML]

Þingmál B284 (viðvera utanríkisráðherra við umræðu um ÞSSÍ)

Þingræður:
37. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2015-11-19 11:21:12 - [HTML]

Þingmál B286 (afstaða stjórnarliða til einkavæðingar bankanna)

Þingræður:
37. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 2015-11-19 14:20:02 - [HTML]
37. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-11-19 14:21:13 - [HTML]

Þingmál B302 (störf þingsins)

Þingræður:
40. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2015-11-25 15:48:19 - [HTML]

Þingmál B321 (störf þingsins)

Þingræður:
42. þingfundur - Heiða Kristín Helgadóttir - Ræða hófst: 2015-11-27 10:57:25 - [HTML]

Þingmál B393 (greiðsluþátttökuheimildir lyfjagreiðslunefndar)

Þingræður:
51. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2015-12-10 11:11:07 - [HTML]

Þingmál B426 (móttaka flóttamanna)

Þingræður:
54. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2015-12-14 11:04:46 - [HTML]

Þingmál B570 (störf þingsins)

Þingræður:
72. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2016-02-02 13:46:53 - [HTML]

Þingmál B575 (TiSA-samningurinn)

Þingræður:
74. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-02-04 11:15:11 - [HTML]
74. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2016-02-04 11:20:36 - [HTML]

Þingmál B599 (söluferli Borgunar)

Þingræður:
78. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2016-02-18 10:32:25 - [HTML]

Þingmál B611 (búvörusamningur)

Þingræður:
80. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2016-02-24 16:05:16 - [HTML]

Þingmál B642 (aðgengismál fatlaðs fólks)

Þingræður:
84. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2016-03-02 15:02:40 - [HTML]

Þingmál B673 (störf þingsins)

Þingræður:
88. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-03-15 13:50:09 - [HTML]
88. þingfundur - Björt Ólafsdóttir - Ræða hófst: 2016-03-15 14:03:50 - [HTML]

Þingmál B758 (störf þingsins)

Þingræður:
97. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2016-04-13 15:35:27 - [HTML]
97. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2016-04-13 15:51:33 - [HTML]

Þingmál B795 (munnleg skýrsla menntmrh. um þjónustusamning við Ríkisútvarpið ohf., fjölmiðil í almannaþágu)

Þingræður:
102. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2016-04-20 17:30:38 - [HTML]
102. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2016-04-20 17:33:55 - [HTML]

Þingmál B800 (afgreiðsla þingmála fyrir þinglok)

Þingræður:
102. þingfundur - Óttarr Proppé - Ræða hófst: 2016-04-20 15:34:52 - [HTML]
102. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2016-04-20 15:37:07 - [HTML]

Þingmál B809 (rannsókn á aflandsfélögum Íslendinga)

Þingræður:
102. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2016-04-20 16:19:45 - [HTML]

Þingmál B842 (munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra um aðgerðir stjórnvalda vegna aflandsfélaga)

Þingræður:
108. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2016-05-04 16:03:08 - [HTML]
108. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 2016-05-04 16:24:28 - [HTML]

Þingmál B863 (greiðsluþátttaka sjúklinga)

Þingræður:
109. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2016-05-10 14:09:09 - [HTML]
109. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2016-05-10 14:13:00 - [HTML]

Þingmál B925 (staða fjölmiðla á Íslandi)

Þingræður:
117. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-24 14:05:05 - [HTML]

Þingmál B935 (nýjar upplýsingar um einkavæðingu bankanna)

Þingræður:
119. þingfundur - Óttarr Proppé - Ræða hófst: 2016-05-26 10:37:09 - [HTML]

Þingmál B946 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
121. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2016-05-30 21:41:30 - [HTML]

Þingmál B967 (störf þingsins)

Þingræður:
123. þingfundur - Óttarr Proppé - Ræða hófst: 2016-06-01 15:33:20 - [HTML]

Þingmál B968 (staða og rekstrarvandi framhaldsskólanna)

Þingræður:
123. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2016-06-01 16:02:33 - [HTML]

Þingmál B1035 (störf þingsins)

Þingræður:
134. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-08-17 15:09:44 - [HTML]

Þingmál B1065 (störf þingsins)

Þingræður:
138. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2016-08-23 13:53:00 - [HTML]

Þingmál B1086 (starfsáætlun sumarþings)

Þingræður:
140. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2016-08-25 11:14:50 - [HTML]
140. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2016-08-25 11:16:15 - [HTML]
140. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2016-08-25 11:22:39 - [HTML]

Þingmál B1108 (eðli og tilgangur þjóðaratkvæðagreiðslna)

Þingræður:
144. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2016-09-01 18:20:17 - [HTML]

Þingmál B1139 (störf þingsins)

Þingræður:
148. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2016-09-07 15:06:47 - [HTML]

Þingmál B1168 (prófkjör Pírata)

Þingræður:
151. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2016-09-13 14:14:13 - [HTML]

Þingmál B1186 (rekstrarumhverfi fjölmiðla)

Þingræður:
154. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2016-09-20 15:01:27 - [HTML]

Þingmál B1195 (ákvæði stjórnarskrár og framsal valds)

Þingræður:
155. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2016-09-22 10:45:01 - [HTML]

Þingmál B1204 (afgreiðsla EES-máls og hugsanlegt brot á stjórnarskrá)

Þingræður:
155. þingfundur - Helgi Hjörvar - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-22 11:08:57 - [HTML]

Þingmál B1212 (dagskrá fundarins og afgreiðsla mála fyrir þinglok)

Þingræður:
156. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-23 13:55:44 - [HTML]

Þingmál B1213 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
157. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-26 20:30:58 - [HTML]

Þingmál B1218 (tilfærsla málaflokka milli ráðuneyta)

Þingræður:
158. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2016-09-27 12:00:53 - [HTML]

Þingmál B1225 (afgreiðsla mála fyrir þinglok)

Þingræður:
158. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - Ræða hófst: 2016-09-27 11:19:00 - [HTML]
158. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-27 11:21:32 - [HTML]
158. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-27 11:24:33 - [HTML]

Þingmál B1228 (framhald og lok þingstarfa)

Þingræður:
158. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-27 17:54:44 - [HTML]

Þingmál B1245 (starfsáætlun og framhald þingstarfa)

Þingræður:
160. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-29 13:45:27 - [HTML]

Þingmál B1247 (kveðjuorð)

Þingræður:
160. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-29 17:53:49 - [HTML]

Þingmál B1266 (starfsáætlun þingsins)

Þingræður:
161. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2016-10-03 11:02:02 - [HTML]

Þingmál B1268 (framhald þingstarfa)

Þingræður:
161. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2016-10-03 15:12:05 - [HTML]

Þingmál B1277 (dagskrá næsta fundar)

Þingræður:
164. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2016-10-05 15:39:06 - [HTML]

Þingmál B1280 (áætlanir um þinglok)

Þingræður:
164. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - Ræða hófst: 2016-10-05 10:42:25 - [HTML]
164. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2016-10-05 10:43:34 - [HTML]
164. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2016-10-05 11:06:42 - [HTML]

Þingmál B1281 (framhald þingstarfa)

Þingræður:
164. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2016-10-05 15:34:21 - [HTML]

Þingmál B1289 (störf þingsins)

Þingræður:
166. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 2016-10-07 10:40:47 - [HTML]

Þingmál B1312 (áhrif málshraða við lagasetningu)

Þingræður:
168. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-10-11 11:14:55 - [HTML]
168. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2016-10-11 11:25:07 - [HTML]
168. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2016-10-11 11:43:41 - [HTML]
168. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2016-10-11 11:46:02 - [HTML]

Þingmál B1339 (þingfrestun)

Þingræður:
172. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2016-10-13 12:38:31 - [HTML]

Löggjafarþing 146

Þingmál A1 (fjárlög 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-12-06 15:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 55 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-12-22 12:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 57 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-12-22 12:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 60 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-12-22 13:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
2. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2016-12-07 16:33:30 - [HTML]
2. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2016-12-07 17:07:08 - [HTML]
12. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (4. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2016-12-22 13:32:21 - [HTML]
12. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (5. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2016-12-22 13:56:15 - [HTML]
12. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-12-22 15:52:55 - [HTML]
12. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-12-22 15:54:46 - [HTML]
12. þingfundur - Pawel Bartoszek - andsvar - Ræða hófst: 2016-12-22 18:05:04 - [HTML]

Þingmál A2 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2017)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2016-12-08 12:47:39 - [HTML]
3. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-12-08 13:44:04 - [HTML]
3. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2016-12-08 14:30:31 - [HTML]

Þingmál A6 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 79 - Komudagur: 2016-12-15 - Sendandi: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga - [PDF]

Þingmál A7 (kjararáð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 2016-12-12 20:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 13 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-12-19 18:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 19 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-12-29 11:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 59 (lög í heild) útbýtt þann 2016-12-22 11:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2016-12-13 15:59:13 - [HTML]
7. þingfundur - Björt Ólafsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2016-12-20 13:33:48 - [HTML]
7. þingfundur - Brynjar Níelsson - Ræða hófst: 2016-12-20 14:24:09 - [HTML]
7. þingfundur - Smári McCarthy - andsvar - Ræða hófst: 2016-12-20 14:30:17 - [HTML]
7. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-12-20 14:32:00 - [HTML]
7. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-12-20 14:34:50 - [HTML]
7. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-12-20 14:37:50 - [HTML]
7. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-12-20 14:40:52 - [HTML]
10. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2016-12-21 22:42:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 135 - Komudagur: 2016-12-21 - Sendandi: Úrskurðarnefnd velferðarmála - [PDF]
Dagbókarnúmer 142 - Komudagur: 2016-12-21 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 144 - Komudagur: 2016-12-21 - Sendandi: Ragnhildur Helgadóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 150 - Komudagur: 2016-12-23 - Sendandi: Dómarafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A8 (lokafjárlög 2015)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-03-08 17:52:08 - [HTML]

Þingmál A10 (fjáraukalög 2016)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2016-12-15 12:00:45 - [HTML]

Þingmál A31 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-12-22 16:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A66 (fjármálastefna 2017--2022)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-01-26 12:48:59 - [HTML]
19. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2017-01-26 14:35:24 - [HTML]
19. þingfundur - Pawel Bartoszek - andsvar - Ræða hófst: 2017-01-26 14:45:49 - [HTML]
19. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-01-26 14:46:35 - [HTML]
19. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-01-26 14:49:35 - [HTML]
49. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-28 19:50:32 - [HTML]
49. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-03-28 21:55:44 - [HTML]
49. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-03-28 22:28:06 - [HTML]
49. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (3. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2017-03-28 22:35:54 - [HTML]
49. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-03-28 22:38:19 - [HTML]
49. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2017-03-28 23:47:08 - [HTML]
50. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (3. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2017-03-29 18:47:33 - [HTML]
50. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - andsvar - Ræða hófst: 2017-03-29 18:49:41 - [HTML]
51. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-30 14:28:15 - [HTML]
51. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2017-03-30 17:11:16 - [HTML]
53. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2017-04-03 17:28:06 - [HTML]
53. þingfundur - Benedikt Jóhannesson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2017-04-03 17:49:31 - [HTML]
53. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (3. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2017-04-03 18:04:20 - [HTML]

Þingmál A68 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-21 14:55:14 - [HTML]
45. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-03-21 15:13:12 - [HTML]
45. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-03-21 15:17:19 - [HTML]
46. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2017-03-22 15:36:14 - [HTML]

Þingmál A70 (upplýsinga- og sannleiksskylda ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 127 (frumvarp) útbýtt þann 2017-01-26 10:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-01-31 16:53:09 - [HTML]
22. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-01-31 17:12:37 - [HTML]
22. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2017-01-31 17:20:12 - [HTML]
22. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-01-31 17:27:04 - [HTML]
22. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-01-31 17:28:14 - [HTML]
22. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2017-01-31 17:30:38 - [HTML]
22. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-01-31 17:44:18 - [HTML]
22. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-01-31 17:49:04 - [HTML]
22. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-01-31 17:51:10 - [HTML]
22. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2017-01-31 18:03:25 - [HTML]
22. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-01-31 18:11:20 - [HTML]
22. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-01-31 18:13:33 - [HTML]
22. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-01-31 18:14:47 - [HTML]

Þingmál A92 (endurskoðun samgönguáætlunar)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2017-02-27 18:55:04 - [HTML]

Þingmál A106 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Teitur Björn Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-23 15:00:33 - [HTML]

Þingmál A113 (dómstólar)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-24 11:52:19 - [HTML]
32. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-24 12:06:51 - [HTML]
34. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2017-02-27 19:52:51 - [HTML]

Þingmál A114 (stefnumörkun og aðgerðaáætlun um kolefnishlutlaust Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (þáltill.) útbýtt þann 2017-02-06 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A128 (farþegaflutningar og farmflutningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-02-07 16:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A146 (orkuskipti)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2017-05-31 14:16:35 - [HTML]

Þingmál A150 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2017-02-27 20:45:49 - [HTML]
34. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2017-02-27 20:55:56 - [HTML]

Þingmál A175 (rafræn birting málaskráa og gagna ráðuneyta)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-01 17:35:44 - [HTML]

Þingmál A195 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 266 (frumvarp) útbýtt þann 2017-02-23 11:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-21 16:06:36 - [HTML]
45. þingfundur - Einar Brynjólfsson - Ræða hófst: 2017-03-21 16:12:26 - [HTML]

Þingmál A202 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-03-21 17:24:16 - [HTML]

Þingmál A207 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-03-07 19:43:34 - [HTML]

Þingmál A216 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 771 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-15 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A217 (evrópskt eftirlitskerfi á fjármálamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-02-28 16:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-02 18:59:49 - [HTML]
61. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-02 19:13:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 319 - Komudagur: 2017-03-07 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A227 (stefna um uppbyggingu flutningskerfis raforku)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2017-04-03 17:11:34 - [HTML]
52. þingfundur - Gunnar Ingiberg Guðmundsson - Ræða hófst: 2017-04-03 17:17:04 - [HTML]

Þingmál A235 (vopnalög)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-03-09 12:10:16 - [HTML]

Þingmál A237 (hlutafélög o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 515 - Komudagur: 2017-03-22 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A273 (fjarfundir á vegum ráðuneyta og notkun fjarfundabúnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 380 (þáltill.) útbýtt þann 2017-03-20 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-23 15:27:16 - [HTML]

Þingmál A308 (Evrópuráðsþingið 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 420 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-03-22 15:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-05-04 19:08:02 - [HTML]
63. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-04 19:27:30 - [HTML]

Þingmál A324 (Vestnorræna ráðið 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 443 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-03-28 15:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-05-04 18:44:08 - [HTML]
63. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-04 18:50:32 - [HTML]

Þingmál A331 (rannsókn á fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-02 23:41:11 - [HTML]

Þingmál A361 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 59/2017 um breytingu á XI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2017-04-03 19:47:47 - [HTML]

Þingmál A385 (skattar, tollar og gjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 860 - Komudagur: 2017-04-21 - Sendandi: Júlíus Georgsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1609 - Komudagur: 2017-09-07 - Sendandi: LEX lögmannsstofa fh. Jóna Transport hf. og Samskipa hf. - [PDF]

Þingmál A392 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-16 18:26:47 - [HTML]

Þingmál A402 (fjármálaáætlun 2018--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-03-31 09:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 808 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-19 18:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 809 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-22 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2017-04-06 12:19:01 - [HTML]
57. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2017-04-06 12:21:15 - [HTML]
69. þingfundur - Haraldur Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2017-05-23 11:06:28 - [HTML]
69. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (4. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-23 15:54:29 - [HTML]
70. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2017-05-24 11:47:49 - [HTML]
71. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-24 15:49:54 - [HTML]
71. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2017-05-24 16:31:48 - [HTML]
71. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-24 16:54:23 - [HTML]
71. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (4. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-24 17:04:11 - [HTML]
71. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-24 17:08:13 - [HTML]
71. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-24 17:50:07 - [HTML]
71. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-24 18:12:38 - [HTML]
71. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-24 21:09:04 - [HTML]
71. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-24 21:43:44 - [HTML]
71. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (3. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-24 23:21:54 - [HTML]
71. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (3. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-24 23:37:14 - [HTML]
75. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2017-05-30 11:02:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1125 - Komudagur: 2017-05-04 - Sendandi: Sýslumannaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1255 - Komudagur: 2017-05-11 - Sendandi: Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd, 2. minni hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1318 - Komudagur: 2017-05-15 - Sendandi: Allsherjar- og menntamálanefnd, 3. minni hluti - [PDF]

Þingmál A405 (vegabréf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 830 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-19 18:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2017-05-22 18:24:43 - [HTML]
68. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2017-05-22 18:29:25 - [HTML]

Þingmál A437 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2017-05-31 00:19:08 - [HTML]

Þingmál A438 (þjónusta við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2017-05-02 17:25:55 - [HTML]

Þingmál A461 (rannsóknarnefnd almannavarna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1130 (svar) útbýtt þann 2017-09-08 13:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A470 (ofbeldi gegn fötluðum börnum)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson (félags- og jafnréttismálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2017-05-15 19:40:00 - [HTML]

Þingmál A474 (norræna ráðherranefndin 2016)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-04 18:34:18 - [HTML]
63. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-04 18:39:00 - [HTML]
63. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-04 18:41:27 - [HTML]

Þingmál A524 (jarðgöng undir Vaðlaheiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 940 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2017-05-29 20:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2017-05-30 14:05:48 - [HTML]

Þingmál A622 (tillögur dómsmálaráðherra um skipun dómara við Landsrétt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1023 (álit) útbýtt þann 2017-05-31 22:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-06-01 11:36:22 - [HTML]
79. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2017-06-01 12:54:16 - [HTML]
79. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2017-06-01 13:51:04 - [HTML]
79. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-06-01 14:23:14 - [HTML]
79. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2017-06-01 16:25:58 - [HTML]
79. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2017-06-01 16:36:16 - [HTML]
79. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2017-06-01 16:58:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1517 - Komudagur: 2017-05-31 - Sendandi: Álit umboðsmanns Alþingis - [PDF]
Dagbókarnúmer 1519 - Komudagur: 2017-05-31 - Sendandi: Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 412/2010 - [PDF]
Dagbókarnúmer 1520 - Komudagur: 2017-05-31 - Sendandi: Trausti Fannar Valsson - [PDF]

Þingmál B32 (störf þingsins)

Þingræður:
4. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2016-12-13 13:36:16 - [HTML]

Þingmál B96 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
17. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 2017-01-24 20:04:30 - [HTML]

Þingmál B101 (bréf frá formönnum þingflokka stjórnarflokkanna)

Þingræður:
15. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2017-01-24 13:38:10 - [HTML]

Þingmál B118 (störf þingsins)

Þingræður:
19. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2017-01-26 10:45:39 - [HTML]

Þingmál B144 (dráttur á birtingu tveggja skýrslna)

Þingræður:
20. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2017-01-31 13:38:13 - [HTML]
20. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2017-01-31 13:39:44 - [HTML]
20. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2017-01-31 13:42:39 - [HTML]
20. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2017-01-31 13:49:48 - [HTML]
20. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2017-01-31 13:53:43 - [HTML]
20. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2017-01-31 13:59:07 - [HTML]

Þingmál B159 (framlagning tveggja skýrslna)

Þingræður:
25. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2017-02-06 15:04:59 - [HTML]

Þingmál B165 (verklag við opinber fjármál)

Þingræður:
25. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-02-06 15:43:43 - [HTML]

Þingmál B192 (fjárframlög í samgöngumál)

Þingræður:
29. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2017-02-21 13:39:01 - [HTML]

Þingmál B198 (skýrsla um niðurfærslu verðtryggðra fasteignalána)

Þingræður:
29. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-02-21 14:08:41 - [HTML]
29. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2017-02-21 14:26:30 - [HTML]

Þingmál B246 (eigandastefna ríkisins í fjármálafyrirtækjum)

Þingræður:
33. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2017-02-27 15:56:17 - [HTML]

Þingmál B258 (störf þingsins)

Þingræður:
36. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2017-02-28 13:42:28 - [HTML]

Þingmál B267 (störf þingsins)

Þingræður:
37. þingfundur - Teitur Björn Einarsson - Ræða hófst: 2017-03-01 15:22:19 - [HTML]

Þingmál B295 (skýrsla um könnun á vistun barna á Kópavogshæli)

Þingræður:
38. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson (félags- og jafnréttismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-02 14:07:01 - [HTML]

Þingmál B311 (samgöngumál)

Þingræður:
39. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-06 15:05:35 - [HTML]
39. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 2017-03-06 15:24:52 - [HTML]
39. þingfundur - Einar Brynjólfsson - Ræða hófst: 2017-03-06 15:35:57 - [HTML]

Þingmál B312 (störf þingsins)

Þingræður:
40. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2017-03-07 14:18:36 - [HTML]
40. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-07 14:21:07 - [HTML]

Þingmál B316 (skipulag þingstarfa, orð fjármálaráðherra í viðtali)

Þingræður:
40. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-07 13:37:09 - [HTML]
40. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2017-03-07 13:40:34 - [HTML]

Þingmál B317 (störf þingsins)

Þingræður:
41. þingfundur - Jóna Sólveig Elínardóttir - Ræða hófst: 2017-03-08 15:55:23 - [HTML]

Þingmál B322 (orð fjármálaráðherra um Alþingi, dagskrá þingsins o.fl.)

Þingræður:
41. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2017-03-08 15:05:05 - [HTML]

Þingmál B353 (athugasemdir forseta um orðalag þingmanns)

Þingræður:
46. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-22 15:43:08 - [HTML]

Þingmál B361 (samgönguáætlun)

Þingræður:
47. þingfundur - Jón Gunnarsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-23 11:12:45 - [HTML]
47. þingfundur - Einar Brynjólfsson - Ræða hófst: 2017-03-23 11:31:34 - [HTML]

Þingmál B392 (störf þingsins)

Þingræður:
50. þingfundur - Pawel Bartoszek - Ræða hófst: 2017-03-29 15:08:46 - [HTML]

Þingmál B414 (störf þingsins)

Þingræður:
54. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2017-04-04 13:51:10 - [HTML]

Þingmál B428 (störf þingsins)

Þingræður:
55. þingfundur - Teitur Björn Einarsson - Ræða hófst: 2017-04-05 15:28:11 - [HTML]

Þingmál B465 (störf þingsins)

Þingræður:
59. þingfundur - Einar Brynjólfsson - Ræða hófst: 2017-04-25 14:01:26 - [HTML]

Þingmál B519 (einkavæðingaráform ríkisstjórnarinnar)

Þingræður:
63. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-04 10:48:03 - [HTML]
63. þingfundur - Einar Brynjólfsson - Ræða hófst: 2017-05-04 10:59:54 - [HTML]

Þingmál B536 (umræða um 13. dagskrármál)

Þingræður:
64. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-09 19:32:33 - [HTML]
64. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2017-05-09 19:38:42 - [HTML]

Þingmál B545 (salan á Vífilsstaðalandi)

Þingræður:
65. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2017-05-15 16:08:43 - [HTML]
65. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2017-05-15 16:11:00 - [HTML]

Þingmál B551 (orð ráðherra í sérstakri umræðu)

Þingræður:
65. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2017-05-15 16:25:09 - [HTML]
65. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-15 16:33:44 - [HTML]
65. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2017-05-15 16:35:03 - [HTML]

Þingmál B552 (störf þingsins)

Þingræður:
66. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2017-05-16 13:30:56 - [HTML]

Þingmál B591 (fjármálaáætlun)

Þingræður:
70. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-24 10:39:07 - [HTML]

Þingmál B604 (störf þingsins)

Þingræður:
72. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2017-05-26 10:36:30 - [HTML]

Þingmál B608 (viðvera ráðherra við umræður um fjármálaáætlun)

Þingræður:
72. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2017-05-26 11:13:42 - [HTML]

Þingmál B658 (þingfrestun)

Þingræður:
79. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2017-06-01 18:37:19 - [HTML]

Löggjafarþing 147

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-09-12 15:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A19 (stefnumörkun og aðgerðaáætlun um kolefnishlutlaust Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (þáltill.) útbýtt þann 2017-09-14 11:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A40 (rafræn birting álagningarskrár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (þáltill.) útbýtt þann 2017-09-26 14:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A56 (Menntamálastofnun og útgáfu námsefnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 181 (svar) útbýtt þann 2017-10-27 10:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A63 (fjarfundir á vegum ráðuneyta og notkun fjarfundabúnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (þáltill.) útbýtt þann 2017-09-26 15:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A111 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Pawel Bartoszek - andsvar - Ræða hófst: 2017-09-26 15:06:05 - [HTML]
7. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2017-09-26 23:16:38 - [HTML]

Þingmál A113 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-09-26 16:45:38 - [HTML]
6. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2017-09-26 18:15:05 - [HTML]
6. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2017-09-26 18:32:42 - [HTML]

Þingmál A124 (kröfur um menntun opinberra starfsmanna sem fara með valdheimildir, stjórnsýsluaðgerðir og löggæslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 171 (svar) útbýtt þann 2017-10-26 15:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A138 (uppreist æru, reglur og framkvæmd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 141 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-09-26 23:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B1 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
0. þingfundur - Guðni Th. Jóhannesson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2017-09-12 14:11:08 - [HTML]

Þingmál B2 (ávarp forseta Alþingis)

Þingræður:
0. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2017-09-12 14:22:46 - [HTML]

Þingmál B8 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2017-09-13 20:01:04 - [HTML]
2. þingfundur - Eva Pandora Baldursdóttir - Ræða hófst: 2017-09-13 21:41:47 - [HTML]

Löggjafarþing 148

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-14 16:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 96 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-12-22 12:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2017-12-15 15:23:38 - [HTML]
8. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (4. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2017-12-22 15:44:15 - [HTML]
8. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2017-12-22 16:32:40 - [HTML]
8. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-12-22 17:18:01 - [HTML]
12. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-12-29 22:51:18 - [HTML]
12. þingfundur - Logi Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-12-29 22:53:26 - [HTML]

Þingmál A2 (fjármálastefna 2018--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 554 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-03-20 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2018-01-23 17:30:19 - [HTML]
41. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2018-03-20 21:14:38 - [HTML]
43. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2018-03-22 18:20:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 102 - Komudagur: 2018-01-02 - Sendandi: Fjármálaráð - [PDF]

Þingmál A3 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2018)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2017-12-21 17:21:17 - [HTML]
7. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson (4. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2017-12-21 18:18:12 - [HTML]
11. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2017-12-28 16:46:30 - [HTML]
11. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-12-28 18:00:47 - [HTML]
11. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2017-12-28 18:28:27 - [HTML]

Þingmál A7 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-12-16 12:43:00 - [HTML]

Þingmál A12 (ársreikningar og hlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1124 - Komudagur: 2018-03-13 - Sendandi: Haukur Arnþórsson - [PDF]

Þingmál A14 (trygging gæða, hagkvæmni og skilvirkni opinberra fjárfestinga)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Willum Þór Þórsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-01 15:22:16 - [HTML]
20. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-01 15:26:50 - [HTML]

Þingmál A26 (þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og jafnréttismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-12-16 14:45:46 - [HTML]
4. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og jafnréttismálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2017-12-16 15:23:33 - [HTML]
55. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2018-04-25 16:27:16 - [HTML]

Þingmál A40 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-03-23 17:39:34 - [HTML]
44. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-03-23 17:41:25 - [HTML]
59. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-05-03 18:51:47 - [HTML]

Þingmál A45 (samræming verklags um fjarfundi á vegum ráðuneyta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (þáltill.) útbýtt þann 2017-12-18 15:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 825 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-04-24 14:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-07 16:20:35 - [HTML]
23. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2018-02-07 16:32:25 - [HTML]
23. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-02-07 16:50:33 - [HTML]
55. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-04-25 18:00:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 515 - Komudagur: 2018-03-06 - Sendandi: EYÞING-samband sveitarfél. á Norðurlandi eystra - [PDF]

Þingmál A49 (lokafjárlög 2016)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-05-31 20:09:04 - [HTML]
65. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2018-05-31 20:11:24 - [HTML]

Þingmál A63 (kyrrsetning, lögbann o.fl.)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-12-21 11:55:59 - [HTML]

Þingmál A66 (fjáraukalög 2017)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-12-21 14:59:35 - [HTML]
6. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2017-12-21 15:09:53 - [HTML]
6. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-12-21 15:25:55 - [HTML]
6. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-12-21 15:30:32 - [HTML]
12. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2017-12-29 13:29:22 - [HTML]
12. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2017-12-29 16:03:50 - [HTML]
12. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-12-29 16:27:43 - [HTML]
12. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-12-29 16:34:33 - [HTML]
12. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2017-12-29 16:39:31 - [HTML]
12. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-12-29 16:54:32 - [HTML]
12. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-12-29 16:59:58 - [HTML]
12. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-12-29 17:02:39 - [HTML]
12. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-12-29 17:05:11 - [HTML]
12. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-12-29 17:07:52 - [HTML]
12. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-12-29 17:11:21 - [HTML]
12. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2017-12-29 17:38:05 - [HTML]
12. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2017-12-29 17:47:06 - [HTML]
12. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-12-29 18:05:52 - [HTML]
12. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-12-29 18:12:35 - [HTML]

Þingmál A67 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-20 20:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A78 (ábendingar í rannsóknarskýrslum Alþingis)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Óli Björn Kárason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2018-01-24 15:42:50 - [HTML]
16. þingfundur - Birgir Ármannsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2018-01-24 15:45:45 - [HTML]
16. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2018-01-24 15:52:01 - [HTML]
16. þingfundur - Óli Björn Kárason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2018-01-24 15:56:01 - [HTML]
16. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2018-01-24 15:57:22 - [HTML]
32. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2018-03-01 11:58:48 - [HTML]
32. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2018-03-01 12:01:04 - [HTML]
32. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2018-03-01 12:04:28 - [HTML]
32. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2018-03-01 12:06:06 - [HTML]
32. þingfundur - Óli Björn Kárason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2018-03-01 12:07:35 - [HTML]
32. þingfundur - Smári McCarthy - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2018-03-01 12:09:02 - [HTML]
32. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2018-03-01 12:10:14 - [HTML]
32. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2018-03-01 12:11:34 - [HTML]
32. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2018-03-01 12:13:01 - [HTML]

Þingmál A80 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-12-29 14:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A87 (ÖSE-þingið 2017)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-01-25 13:05:58 - [HTML]

Þingmál A94 (norðurskautsmál 2017)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-01-25 14:38:26 - [HTML]

Þingmál A113 (endurskoðun XXV. kafla almennra hegningarlaga)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-02-08 18:37:12 - [HTML]

Þingmál A132 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2018-02-20 16:29:33 - [HTML]

Þingmál A167 (markaðar tekjur)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-05-08 16:32:32 - [HTML]
60. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-05-08 16:48:48 - [HTML]
60. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-05-08 16:51:07 - [HTML]
60. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-05-08 16:57:59 - [HTML]
60. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2018-05-08 17:22:09 - [HTML]

Þingmál A174 (lögheimili)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2018-02-19 16:49:49 - [HTML]

Þingmál A177 (rafræn birting álagningarskrár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 251 (þáltill.) útbýtt þann 2018-02-05 16:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A184 (lýðháskólar)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-02-26 17:20:02 - [HTML]
29. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2018-02-26 17:22:33 - [HTML]

Þingmál A190 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 264 (frumvarp) útbýtt þann 2018-02-07 18:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Jón Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-22 13:43:47 - [HTML]

Þingmál A201 (frelsi á leigubifreiðamarkaði)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2018-02-27 17:52:35 - [HTML]

Þingmál A222 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Óli Björn Kárason - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-28 19:13:13 - [HTML]

Þingmál A224 (stuðningur við Samtök umgengnisforeldra)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og jafnréttismálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2018-03-05 18:15:53 - [HTML]

Þingmál A264 (endurnot opinberra upplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 366 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-02-26 16:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-28 16:22:52 - [HTML]

Þingmál A336 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 92/2017 um breytingu á II. viðauka og XVII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 578 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-03-21 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A341 (rafmyntir)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2018-04-23 15:59:10 - [HTML]

Þingmál A344 (vantraust á dómsmálaráðherra)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Logi Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-03-06 16:33:25 - [HTML]
35. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2018-03-06 16:53:11 - [HTML]
35. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-03-06 17:12:33 - [HTML]
35. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2018-03-06 17:20:11 - [HTML]
35. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2018-03-06 17:35:40 - [HTML]
35. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-03-06 18:29:22 - [HTML]
35. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2018-03-06 18:46:45 - [HTML]
35. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2018-03-06 18:49:57 - [HTML]
35. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2018-03-06 18:52:32 - [HTML]
35. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2018-03-06 18:56:19 - [HTML]
35. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2018-03-06 18:58:18 - [HTML]
35. þingfundur - Inga Sæland - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2018-03-06 19:05:27 - [HTML]

Þingmál A345 (lögheimili og aðsetur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-06 16:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-03-20 14:23:29 - [HTML]
41. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2018-03-20 15:19:38 - [HTML]

Þingmál A357 (störf þingmanna á vegum framkvæmdarvaldsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 481 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-03-08 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1111 (svar) útbýtt þann 2018-06-06 18:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2018-04-16 15:04:13 - [HTML]

Þingmál A358 (störf þingmanna á vegum framkvæmdarvaldsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 482 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-03-08 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1210 (svar) útbýtt þann 2018-06-28 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A359 (störf þingmanna á vegum framkvæmdarvaldsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 483 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-03-08 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1372 (svar) útbýtt þann 2018-08-15 13:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2018-03-22 13:46:49 - [HTML]

Þingmál A360 (störf þingmanna á vegum framkvæmdarvaldsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 484 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-03-08 14:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1390 (svar) útbýtt þann 2018-09-07 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A361 (störf þingmanna á vegum framkvæmdarvaldsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 485 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-03-08 14:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1075 (svar) útbýtt þann 2018-06-02 17:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A362 (störf þingmanna á vegum framkvæmdarvaldsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 486 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-03-08 14:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1142 (svar) útbýtt þann 2018-06-28 15:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A363 (störf þingmanna á vegum framkvæmdarvaldsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 487 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-03-08 14:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 922 (svar) útbýtt þann 2018-05-07 17:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A364 (störf þingmanna á vegum framkvæmdarvaldsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 488 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-03-08 14:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1351 (svar) útbýtt þann 2018-07-17 13:13:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1196 - Komudagur: 2018-04-12 - Sendandi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A365 (störf þingmanna á vegum framkvæmdarvaldsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 489 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-03-08 14:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 805 (svar) útbýtt þann 2018-04-23 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2018-04-09 15:02:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1244 - Komudagur: 2018-04-17 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A368 (ferðakostnaður og dagpeningar ráðherra og ráðuneytisstjóra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1242 - Komudagur: 2018-04-17 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A372 (ferðakostnaður og dagpeningar ráðherra og ráðuneytisstjóra)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2018-04-11 15:02:29 - [HTML]

Þingmál A383 (lánafyrirgreiðsla fjármálastofnana)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson (forseti) - Ræða hófst: 2018-04-10 13:30:44 - [HTML]

Þingmál A388 (Viðlagatrygging Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 928 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-05-07 17:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Óli Björn Kárason (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-05-08 17:58:25 - [HTML]
60. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2018-05-08 18:04:50 - [HTML]

Þingmál A389 (breyting á ýmsum lögum á sviði samgöngu-, fjarskipta-, sveitarstjórnar- og byggðamála)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-03-20 16:22:22 - [HTML]
41. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-03-20 16:25:13 - [HTML]

Þingmál A390 (fjarskipti)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-03-20 17:01:49 - [HTML]

Þingmál A393 (jöfn meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og jafnréttismálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-03-22 16:05:56 - [HTML]
43. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og jafnréttismálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-03-22 16:12:56 - [HTML]
75. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2018-06-11 19:16:30 - [HTML]

Þingmál A429 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2018-04-26 13:57:01 - [HTML]

Þingmál A437 (upplýsingaveita stjórnvalda við Alþingi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 621 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2018-03-22 20:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2018-04-11 15:37:32 - [HTML]
47. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2018-04-11 15:38:31 - [HTML]

Þingmál A442 (dómstólar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 627 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-23 10:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-04-10 17:21:00 - [HTML]
46. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2018-04-10 18:05:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1619 - Komudagur: 2018-05-14 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A443 (siðareglur fyrir alþingismenn)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2018-04-26 15:36:34 - [HTML]
57. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2018-04-26 15:43:06 - [HTML]

Þingmál A450 (aðgerðaáætlun fyrir Stjórnarráðið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 648 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-03-23 18:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1005 (svar) útbýtt þann 2018-05-24 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A461 (framkvæmdaleyfi vegna uppbyggingar á Vestfjarðavegi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1121 - Komudagur: 2018-04-05 - Sendandi: Ungir umhverfissinnar - [PDF]

Þingmál A465 (kvikmyndalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1157 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-06-07 21:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A479 (stefnumarkandi landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum 2018--2029)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1712 - Komudagur: 2018-05-31 - Sendandi: Minjastofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A480 (stefnumótandi byggðaáætlun 2018--2024)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2018-04-16 20:07:46 - [HTML]
51. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2018-04-16 20:20:10 - [HTML]
51. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - andsvar - Ræða hófst: 2018-04-16 20:21:58 - [HTML]

Þingmál A486 (lagaráð Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 696 (frumvarp) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A494 (fjármálaáætlun 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-04-04 16:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1077 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-02 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1095 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2018-06-05 14:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1107 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-05 20:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-04-11 17:44:39 - [HTML]
48. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2018-04-12 11:05:00 - [HTML]
48. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2018-04-12 11:07:09 - [HTML]
48. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2018-04-12 11:11:59 - [HTML]
48. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-04-12 11:33:07 - [HTML]
48. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2018-04-12 14:57:30 - [HTML]
48. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2018-04-12 21:18:17 - [HTML]
48. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2018-04-13 01:20:19 - [HTML]
48. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2018-04-13 01:29:43 - [HTML]
70. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2018-06-07 13:27:45 - [HTML]
70. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2018-06-07 14:16:44 - [HTML]
70. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2018-06-07 17:26:16 - [HTML]
70. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - andsvar - Ræða hófst: 2018-06-07 20:55:43 - [HTML]
71. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2018-06-08 11:06:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1274 - Komudagur: 2018-04-19 - Sendandi: Fjármálaráð - [PDF]

Þingmál A498 (framkvæmd alþjóðlegra skuldbindinga er varða flutning á vopnum)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2018-04-18 15:03:44 - [HTML]
52. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2018-04-18 15:04:36 - [HTML]

Þingmál A561 (aðgerðir gegn skattundanskotum og skattsvikum)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2018-06-11 14:37:53 - [HTML]

Þingmál A566 (ráðherraábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 901 (frumvarp) útbýtt þann 2018-05-02 17:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A581 (tollalög)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2018-06-12 19:16:03 - [HTML]
77. þingfundur - Haraldur Benediktsson - Ræða hófst: 2018-06-12 19:31:05 - [HTML]

Þingmál A612 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingu á XI. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2018-06-06 21:25:41 - [HTML]

Þingmál A622 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1029 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-05-28 19:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1281 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-12 20:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1292 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-28 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1296 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-13 00:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2018-05-29 16:37:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1799 - Komudagur: 2018-06-07 - Sendandi: Lagaskrifstofa Alþingis - [PDF]
Dagbókarnúmer 1822 - Komudagur: 2018-06-07 - Sendandi: Umboðsmaður Alþingis - [PDF]

Þingmál A649 (skattleysi uppbóta á lífeyri)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2018-06-11 17:35:57 - [HTML]
76. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2018-06-11 21:21:51 - [HTML]

Þingmál A663 (kjararáð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1301 (svar) útbýtt þann 2018-06-28 15:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B22 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2017-12-14 20:22:51 - [HTML]
2. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2017-12-14 21:43:13 - [HTML]

Þingmál B42 (ný vinnubrögð á Alþingi)

Þingræður:
5. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-12-19 14:15:14 - [HTML]
5. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2017-12-19 14:25:31 - [HTML]
5. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2017-12-19 14:36:49 - [HTML]
5. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2017-12-19 14:39:11 - [HTML]
5. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2017-12-19 14:46:13 - [HTML]
5. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2017-12-19 14:48:17 - [HTML]

Þingmál B79 (störf þingsins)

Þingræður:
10. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2017-12-28 13:45:33 - [HTML]

Þingmál B104 (svör forsætisráðherra í óundirbúnum fyrirspurnum)

Þingræður:
12. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2017-12-29 11:03:54 - [HTML]

Þingmál B111 (staðan í stjórnmálunum í byrjun árs og verkefnin fram undan)

Þingræður:
14. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-01-22 15:20:48 - [HTML]
14. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-01-22 15:28:33 - [HTML]
14. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-01-22 15:31:56 - [HTML]
14. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2018-01-22 16:10:51 - [HTML]
14. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-01-22 16:34:44 - [HTML]

Þingmál B131 (rannsókn á skipun dómara við Landsrétt)

Þingræður:
15. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2018-01-23 13:44:52 - [HTML]

Þingmál B137 (orð dómsmálaráðherra í óundirbúnum fyrirspurnum)

Þingræður:
15. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-01-23 14:13:59 - [HTML]
15. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2018-01-23 14:20:14 - [HTML]

Þingmál B172 (beiðni um sérstaka umræðu -- störf stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar)

Þingræður:
19. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-01-31 15:39:51 - [HTML]

Þingmál B183 (embættisfærslur dómsmálaráðherra)

Þingræður:
20. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2018-02-01 10:46:48 - [HTML]

Þingmál B236 (frelsi á leigubílamarkaði)

Þingræður:
25. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2018-02-19 16:43:27 - [HTML]

Þingmál B248 (mál frá ríkisstjórninni)

Þingræður:
26. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2018-02-20 14:24:11 - [HTML]

Þingmál B287 (framlagning stjórnarmála)

Þingræður:
32. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-03-01 11:22:58 - [HTML]
32. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2018-03-01 11:52:22 - [HTML]

Þingmál B291 (Landsréttur)

Þingræður:
33. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2018-03-05 15:15:07 - [HTML]

Þingmál B292 (hæfi dómara í Landsrétti)

Þingræður:
33. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2018-03-05 15:21:49 - [HTML]

Þingmál B315 (störf þingsins)

Þingræður:
36. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2018-03-07 15:15:27 - [HTML]
36. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-03-07 15:17:49 - [HTML]

Þingmál B316 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um Sjúkratryggingar Íslands sem kaupanda heilbrigðisþjónustu, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra)

Þingræður:
36. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2018-03-07 15:38:01 - [HTML]

Þingmál B346 (fækkun rúma fyrir vímuefna- og áfengissjúklinga)

Þingræður:
40. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2018-03-19 15:27:23 - [HTML]

Þingmál B348 (smávægileg brot á sakaskrá)

Þingræður:
40. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-03-19 15:38:57 - [HTML]

Þingmál B359 (frestun á framlagningu fjármálaáætlunar)

Þingræður:
40. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2018-03-19 16:15:50 - [HTML]
40. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2018-03-19 16:18:39 - [HTML]
40. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-03-19 16:28:32 - [HTML]
40. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2018-03-19 16:34:45 - [HTML]

Þingmál B360 (framlagning fjármálaáætlunar)

Þingræður:
40. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-03-19 16:55:50 - [HTML]
40. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-03-19 16:58:23 - [HTML]
40. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2018-03-19 16:59:46 - [HTML]

Þingmál B384 (fyrirspurnir þingmanna)

Þingræður:
43. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2018-03-22 11:11:37 - [HTML]
43. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2018-03-22 11:17:36 - [HTML]
43. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-03-22 11:18:46 - [HTML]
43. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2018-03-22 11:21:07 - [HTML]
43. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2018-03-22 11:22:20 - [HTML]

Þingmál B412 (störf þingsins)

Þingræður:
46. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2018-04-10 13:41:33 - [HTML]

Þingmál B415 (dagskrá fundarins)

Þingræður:
46. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2018-04-10 14:20:33 - [HTML]

Þingmál B431 (störf þingsins)

Þingræður:
49. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-04-13 10:53:04 - [HTML]

Þingmál B443 (svör við fyrirspurnum -- vinna í fjárlaganefnd)

Þingræður:
49. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2018-04-13 11:11:48 - [HTML]
49. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2018-04-13 11:15:40 - [HTML]
49. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2018-04-13 11:21:10 - [HTML]

Þingmál B455 (viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma)

Þingræður:
50. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2018-04-16 15:25:18 - [HTML]

Þingmál B501 (úttekt á barnaverndarmáli)

Þingræður:
58. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2018-05-02 15:12:52 - [HTML]

Þingmál B510 (eftirlitshlutverk þingsins)

Þingræður:
58. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2018-05-02 15:48:24 - [HTML]
58. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2018-05-02 15:50:45 - [HTML]
58. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2018-05-02 15:52:07 - [HTML]

Þingmál B511 (störf þingsins)

Þingræður:
59. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2018-05-03 10:52:09 - [HTML]

Þingmál B549 (afgreiðsla þingmannamála úr nefndum)

Þingræður:
61. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2018-05-09 16:03:10 - [HTML]

Þingmál B550 (ný persónuverndarlög)

Þingræður:
61. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-05-09 17:34:08 - [HTML]

Þingmál B567 (svar við fyrirspurn)

Þingræður:
62. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2018-05-28 15:18:12 - [HTML]

Þingmál B568 (störf þingsins)

Þingræður:
63. þingfundur - Sara Elísa Þórðardóttir - Ræða hófst: 2018-05-29 14:01:54 - [HTML]

Þingmál B596 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
67. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2018-06-04 21:31:06 - [HTML]

Þingmál B616 (barnaverndarmál)

Þingræður:
69. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2018-06-06 15:27:16 - [HTML]

Löggjafarþing 149

Þingmál A1 (fjárlög 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-11 15:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 459 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-11-15 13:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 463 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-11-15 14:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-13 11:15:53 - [HTML]
3. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-09-13 13:33:40 - [HTML]
4. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2018-09-14 16:45:15 - [HTML]
4. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2018-09-14 18:25:17 - [HTML]
32. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2018-11-15 13:46:05 - [HTML]
32. þingfundur - Ólafur Ísleifsson (4. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2018-11-15 15:53:34 - [HTML]
32. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2018-11-15 21:10:26 - [HTML]
33. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-19 21:58:44 - [HTML]
33. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-19 22:31:37 - [HTML]
33. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2018-11-19 22:40:48 - [HTML]
33. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-20 00:17:35 - [HTML]
33. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-20 00:19:49 - [HTML]
34. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2018-11-20 14:22:44 - [HTML]
35. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2018-11-21 16:44:35 - [HTML]
42. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2018-12-05 17:18:13 - [HTML]
42. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2018-12-05 17:59:32 - [HTML]
42. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2018-12-05 19:34:20 - [HTML]

Þingmál A13 (aðgerðaáætlun fyrir árin 2019--2022 til að styrkja stöðu barna og ungmenna)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-26 15:55:12 - [HTML]

Þingmál A25 (breyting á ýmsum lögum til að heimila skráningu lögheimilis barna hjá báðum forsjárforeldrum)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-26 16:48:04 - [HTML]

Þingmál A27 (dagur nýrra kjósenda)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2018-09-26 19:28:34 - [HTML]

Þingmál A31 (þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2018-11-07 18:51:21 - [HTML]

Þingmál A39 (lagaráð Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (frumvarp) útbýtt þann 2018-09-18 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A47 (endurmat á hvalveiðistefnu Íslands)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2018-11-22 18:25:53 - [HTML]

Þingmál A55 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (þáltill.) útbýtt þann 2018-09-19 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A64 (orkupakki ESB, eftirlitsstofnanir sambandsins og EES-samningurinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1315 (svar) útbýtt þann 2019-04-08 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A70 (dómstólar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-14 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-09-20 13:56:16 - [HTML]

Þingmál A90 (breyting á sveitarstjórnarlögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (frumvarp) útbýtt þann 2018-09-17 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2019-03-05 18:15:41 - [HTML]

Þingmál A144 (veiðigjald)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2018-11-26 21:53:30 - [HTML]
45. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2018-12-10 21:45:49 - [HTML]

Þingmál A147 (skipulags- og mannvirkjamál á Alþingissvæðinu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4350 - Komudagur: 2019-02-08 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A155 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 541 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-11-27 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-16 15:17:05 - [HTML]
20. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2018-10-16 15:37:53 - [HTML]
20. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2018-10-16 15:57:06 - [HTML]
41. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2018-12-04 17:13:28 - [HTML]
41. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2018-12-04 17:25:32 - [HTML]
41. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-12-04 17:38:52 - [HTML]
41. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2018-12-04 17:41:14 - [HTML]
41. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-12-04 17:43:26 - [HTML]
41. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-12-04 18:04:27 - [HTML]
41. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2018-12-04 18:08:04 - [HTML]
41. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2018-12-04 18:24:02 - [HTML]
41. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2018-12-04 18:26:49 - [HTML]
41. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2018-12-04 18:29:39 - [HTML]
41. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-12-04 18:30:55 - [HTML]
41. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-12-04 18:35:40 - [HTML]
41. þingfundur - Alex B. Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-12-04 18:40:50 - [HTML]
41. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2018-12-04 18:59:11 - [HTML]
42. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2018-12-05 16:35:19 - [HTML]
42. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2018-12-05 16:43:26 - [HTML]

Þingmál A172 (fimm ára samgönguáætlun 2019--2023)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-02-05 17:02:08 - [HTML]
62. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2019-02-05 18:52:10 - [HTML]
62. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2019-02-05 19:54:41 - [HTML]
62. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-02-05 22:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2019-02-07 12:55:33 - [HTML]
64. þingfundur - Jón Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-02-07 13:51:27 - [HTML]

Þingmál A187 (staða sveitarfélaganna á Suðurnesjum)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-02-28 13:47:34 - [HTML]

Þingmál A189 (fiskeldi)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-10-09 16:42:44 - [HTML]

Þingmál A210 (brottfall laga um ríkisskuldabréf)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-23 15:52:05 - [HTML]

Þingmál A219 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Vilhjálmur Árnason (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-06-11 14:40:18 - [HTML]
120. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2019-06-11 18:02:06 - [HTML]

Þingmál A220 (rafræn birting álagningarskrár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (þáltill.) útbýtt þann 2018-10-11 10:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A222 (breyting á ýmsum lögum vegna afnáms ákvæða um uppreist æru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 234 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-11 12:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 726 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-12-13 13:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 761 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-01-02 11:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 781 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-12-14 16:21:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 556 - Komudagur: 2018-11-14 - Sendandi: Afstaða, félag fanga á Íslandi - [PDF]

Þingmál A235 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-10-25 16:26:38 - [HTML]
25. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-25 16:57:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 840 - Komudagur: 2018-11-26 - Sendandi: Umboðsmaður Alþingis - [PDF]

Þingmál A255 (réttur barna sem aðstandendur)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Álfheiður Eymarsdóttir - Ræða hófst: 2019-02-19 18:25:17 - [HTML]

Þingmál A270 (póstþjónusta)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-06-19 22:19:25 - [HTML]
126. þingfundur - Jón Gunnarsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2019-06-20 00:52:30 - [HTML]

Þingmál A271 (ráðherraábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 299 (frumvarp) útbýtt þann 2018-10-23 19:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A280 (staða þjóðkirkjunnar og tengsl hennar við ríkisvaldið umfram önnur trú- og lífsskoðunarfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2075 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2019-09-06 14:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2018-11-06 14:06:49 - [HTML]

Þingmál A292 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 335 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-11-02 16:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A299 (vísindarannsóknir á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2018-11-06 16:31:10 - [HTML]

Þingmál A303 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 351 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-02 16:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A375 (rafræn stjórnsýsla við afgreiðslu dvalarleyfa)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2019-02-18 17:40:54 - [HTML]

Þingmál A409 (áætlun fyrir árin 2019--2022 um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og jafnréttismálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-12-04 20:02:28 - [HTML]
118. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-06-06 17:23:47 - [HTML]

Þingmál A412 (Bankasýsla ríkisins)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-12-07 15:29:40 - [HTML]

Þingmál A413 (kjararáð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 554 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-30 17:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-12-07 15:46:37 - [HTML]
124. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2019-06-18 13:43:35 - [HTML]
124. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2019-06-18 13:48:21 - [HTML]
124. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2019-06-18 13:55:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2187 - Komudagur: 2019-01-04 - Sendandi: Sigurður Ólafsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 4748 - Komudagur: 2019-03-20 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A414 (staðfesting ríkisreiknings 2017)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Haraldur Benediktsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-05-02 14:28:39 - [HTML]
98. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-05-02 15:17:17 - [HTML]

Þingmál A432 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2018-12-13 12:42:40 - [HTML]

Þingmál A434 (Þjóðarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 594 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-05 15:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A437 (fjáraukalög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 711 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-12-13 11:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2018-12-13 15:37:42 - [HTML]
50. þingfundur - Birgir Þórarinsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2018-12-13 16:18:09 - [HTML]
50. þingfundur - Willum Þór Þórsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-12-13 16:20:24 - [HTML]
50. þingfundur - Birgir Þórarinsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2018-12-13 16:33:26 - [HTML]
50. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2018-12-13 16:46:10 - [HTML]
50. þingfundur - Willum Þór Þórsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-12-13 17:19:15 - [HTML]
52. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2018-12-14 15:58:29 - [HTML]

Þingmál A440 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Logi Einarsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2018-12-14 10:48:06 - [HTML]

Þingmál A466 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 688 (frumvarp) útbýtt þann 2018-12-12 18:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A486 (meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum og gjaldeyrismál)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2019-02-26 16:24:42 - [HTML]
70. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-02-27 04:51:08 - [HTML]

Þingmál A499 (fullgilding á uppfærðum fríverslunarsamningi milli EFTA-ríkjanna og Tyrklands)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Álfheiður Eymarsdóttir - Ræða hófst: 2019-02-19 15:45:51 - [HTML]

Þingmál A501 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (frumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-01-23 17:18:13 - [HTML]
56. þingfundur - Sara Elísa Þórðardóttir - Ræða hófst: 2019-01-23 18:39:20 - [HTML]

Þingmál A509 (heilbrigðisstefna til ársins 2030)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2019-05-14 15:31:42 - [HTML]

Þingmál A518 (jafnlaunavottun Stjórnarráðsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 897 (svar) útbýtt þann 2019-02-06 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A526 (norðurskautsmál 2018)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-01-31 13:31:10 - [HTML]

Þingmál A528 (Evrópuráðsþingið 2018)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-01-31 15:41:47 - [HTML]
60. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-01-31 15:54:18 - [HTML]

Þingmál A549 (helgidagafriður)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-02-21 13:44:40 - [HTML]

Þingmál A555 (vinnsla persónuupplýsinga í löggæslutilgangi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 932 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-02-18 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A647 (fiskeldi)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2019-06-12 16:26:40 - [HTML]

Þingmál A687 (mótun stefnu um bráðaþjónustu utan spítala)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-05-06 17:38:57 - [HTML]

Þingmál A688 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um eftirlit Fiskistofu)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-03-20 16:16:58 - [HTML]
81. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2019-03-20 16:35:24 - [HTML]
81. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir - Ræða hófst: 2019-03-20 17:28:53 - [HTML]

Þingmál A711 (ávana- og fíkniefni)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-03-21 12:14:22 - [HTML]

Þingmál A724 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-04-10 17:01:52 - [HTML]

Þingmál A750 (fjármálaáætlun 2020--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-03-23 12:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1948 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-06-20 12:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Willum Þór Þórsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-03-26 16:03:13 - [HTML]
84. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2019-03-26 18:44:30 - [HTML]
85. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - Ræða hófst: 2019-03-27 16:53:37 - [HTML]
129. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2019-06-20 13:28:03 - [HTML]
129. þingfundur - Birgir Þórarinsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2019-06-20 19:47:32 - [HTML]

Þingmál A767 (samtök um evrópska rannsóknarinnviði (ERIC))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1224 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A777 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1237 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-04-01 13:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1525 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-14 16:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2041 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2019-08-28 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-08 16:41:32 - [HTML]
90. þingfundur - Þorgrímur Sigmundsson - Ræða hófst: 2019-04-08 19:05:03 - [HTML]
91. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-04-09 14:34:58 - [HTML]
91. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - Ræða hófst: 2019-04-09 14:43:59 - [HTML]
91. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2019-04-09 17:12:27 - [HTML]
91. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-04-09 18:07:50 - [HTML]
91. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-04-09 18:12:00 - [HTML]
91. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-04-09 19:48:33 - [HTML]
91. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-04-09 19:58:39 - [HTML]
104. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-05-14 17:14:51 - [HTML]
104. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-14 20:10:30 - [HTML]
105. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - Ræða hófst: 2019-05-15 21:12:01 - [HTML]
105. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-16 00:46:02 - [HTML]
105. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-16 04:28:12 - [HTML]
107. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-21 15:28:21 - [HTML]
107. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-21 20:36:46 - [HTML]
107. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - Ræða hófst: 2019-05-22 02:21:26 - [HTML]
108. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - Ræða hófst: 2019-05-23 00:30:22 - [HTML]
108. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-23 00:38:01 - [HTML]
108. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - Ræða hófst: 2019-05-23 02:56:22 - [HTML]
108. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-23 03:04:11 - [HTML]
108. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - Ræða hófst: 2019-05-23 04:55:09 - [HTML]
109. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - Ræða hófst: 2019-05-23 16:09:39 - [HTML]
109. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - Ræða hófst: 2019-05-23 18:16:30 - [HTML]
109. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-23 20:35:56 - [HTML]
110. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-24 21:51:35 - [HTML]
110. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-24 23:46:02 - [HTML]
110. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-05-25 03:20:31 - [HTML]
111. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2019-05-27 21:47:49 - [HTML]
130. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-08-28 12:19:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5147 - Komudagur: 2019-04-26 - Sendandi: Elinóra Inga Sigurðardóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 5170 - Komudagur: 2019-04-26 - Sendandi: Steindór Sigursteinsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 5194 - Komudagur: 2019-04-29 - Sendandi: Samtökin Orkan okkar - [PDF]

Þingmál A780 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1240 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1641 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-28 18:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-11 14:22:49 - [HTML]
119. þingfundur - Jón Þór Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-06-07 10:45:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5438 - Komudagur: 2019-05-08 - Sendandi: Forsætisnefnd - [PDF]

Þingmál A782 (raforkulög og Orkustofnun)[HTML]

Þingræður:
131. þingfundur - Ólafur Ísleifsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-08-29 11:45:34 - [HTML]
131. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-08-29 18:38:54 - [HTML]

Þingmál A790 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1251 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A791 (breyting á þingsályktun nr. 26/148, um stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1585 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-21 20:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A792 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1584 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-21 20:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A796 (almenn hegningarlög o.fl.)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2019-04-10 21:04:27 - [HTML]
93. þingfundur - Óli Björn Kárason - andsvar - Ræða hófst: 2019-04-10 21:28:31 - [HTML]

Þingmál A802 (þjóðgarðurinn á Þingvöllum)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-06 18:00:24 - [HTML]

Þingmál A803 (ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1651 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-05-31 09:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A805 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1266 (frumvarp) útbýtt þann 2019-04-09 13:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A870 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um sýslumenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1394 (álit) útbýtt þann 2019-04-30 13:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A899 (hagsmunatengsl almannatengla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2000 (svar) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A953 (breyting á þingsályktun nr. 10/148 um fjármálastefnu 2018--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1878 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-06-19 16:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A962 (framkvæmd upplýsingalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1721 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-06-05 15:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A995 (framkvæmd embætta sýslumanna á lögum um aðför og lögum um nauðungarsölu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1947 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2019-06-20 09:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
129. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2019-06-20 13:09:10 - [HTML]

Þingmál B44 (efling trausts á stjórnmálum og stjórnsýslu)

Þingræður:
8. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2018-09-20 11:07:45 - [HTML]

Þingmál B51 (landbúnaðarafurðir)

Þingræður:
9. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2018-09-24 16:13:38 - [HTML]

Þingmál B57 (störf þingsins)

Þingræður:
10. þingfundur - Sigríður María Egilsdóttir - Ræða hófst: 2018-09-25 13:44:39 - [HTML]

Þingmál B137 (störf þingsins)

Þingræður:
20. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-10-16 13:52:09 - [HTML]

Þingmál B153 (störf umboðsmanns Alþingis)

Þingræður:
22. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2018-10-18 11:01:38 - [HTML]
22. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2018-10-18 11:07:50 - [HTML]

Þingmál B155 (framtíð íslenskrar peningastefnu, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
22. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-18 11:50:12 - [HTML]

Þingmál B162 (samgöngumál á Vestfjörðum)

Þingræður:
23. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2018-10-23 13:49:45 - [HTML]

Þingmál B183 (aðdragandi að útgáfu starfsleyfis til kísilverksmiðju Sameinaðs sílikons hf. í Helguvík o.fl., munnleg skýrsla umhverfis- og auðlindaráðherra)

Þingræður:
25. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2018-10-25 13:24:55 - [HTML]

Þingmál B207 (störf þingsins)

Þingræður:
28. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2018-11-07 15:08:16 - [HTML]

Þingmál B234 (fyrirkomulag óundirbúinna fyrirspurna)

Þingræður:
30. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-11-12 15:55:47 - [HTML]

Þingmál B304 (störf þingsins)

Þingræður:
39. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2018-11-27 13:56:27 - [HTML]

Þingmál B331 (ráðherraábyrgð og landsdómur)

Þingræður:
41. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2018-12-04 16:41:43 - [HTML]
41. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2018-12-04 16:49:07 - [HTML]
41. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2018-12-04 17:10:36 - [HTML]

Þingmál B337 (störf þingsins)

Þingræður:
42. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2018-12-05 15:18:06 - [HTML]

Þingmál B371 (störf þingsins)

Þingræður:
46. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2018-12-11 13:36:11 - [HTML]

Þingmál B414 (birting upplýsinga í svari ráðuneytis)

Þingræður:
49. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2018-12-13 14:32:00 - [HTML]

Þingmál B431 (þingfrestun)

Þingræður:
53. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2018-12-14 16:22:09 - [HTML]

Þingmál B441 (framhaldsfundir Alþingis)

Þingræður:
54. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2019-01-21 15:04:38 - [HTML]

Þingmál B442 (staðan í stjórnmálunum í byrjun árs og verkefnin fram undan, munnleg skýrsla forsætisráðherra. -- Ein umræða)

Þingræður:
54. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2019-01-21 15:18:49 - [HTML]
54. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2019-01-21 17:29:12 - [HTML]

Þingmál B543 (sýslumannsembættið í Vestmannaeyjum)

Þingræður:
66. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2019-02-18 15:42:37 - [HTML]
66. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2019-02-18 15:44:53 - [HTML]

Þingmál B552 (heildarendurskoðun stjórnarskrárinnar)

Þingræður:
67. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-02-19 14:09:16 - [HTML]

Þingmál B556 (störf þingsins)

Þingræður:
68. þingfundur - Sara Elísa Þórðardóttir - Ræða hófst: 2019-02-20 15:13:04 - [HTML]
68. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2019-02-20 15:15:21 - [HTML]

Þingmál B638 (leiðrétting lífeyris vegna búsetuskerðinga)

Þingræður:
77. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - Ræða hófst: 2019-03-07 10:42:16 - [HTML]

Þingmál B656 (viðbrögð stjórnvalda við dómi Mannréttindadómstóls Evrópu, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
79. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2019-03-18 14:06:12 - [HTML]
79. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-03-18 14:29:53 - [HTML]
79. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-03-18 14:46:55 - [HTML]
79. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-03-18 14:51:30 - [HTML]
79. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2019-03-18 15:59:55 - [HTML]
79. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2019-03-18 16:05:09 - [HTML]
79. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2019-03-18 16:25:00 - [HTML]

Þingmál B755 (aðkoma ríkisstjórnarinnar að kjarasamningum og tengd mál, munnleg skýrsla forsætisráðherra. -- Ein umræða)

Þingræður:
94. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2019-04-11 11:40:16 - [HTML]
94. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-04-11 11:54:51 - [HTML]

Þingmál B800 (staða Landsréttar)

Þingræður:
100. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2019-05-06 15:26:11 - [HTML]

Þingmál B868 (staða Landsréttar)

Þingræður:
106. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-05-20 15:47:19 - [HTML]

Þingmál B926 (almennar stjórnmálaumræður (eldhúsdagsumræður))

Þingræður:
113. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-05-29 21:00:31 - [HTML]
113. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2019-05-29 21:36:17 - [HTML]

Þingmál B990 (svör við fyrirspurnum)

Þingræður:
120. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2019-06-11 11:13:29 - [HTML]

Löggjafarþing 150

Þingmál A1 (fjárlög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-10 15:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 452 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-11-12 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 542 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-11-25 17:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-09-12 13:02:02 - [HTML]
3. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-09-12 13:06:39 - [HTML]
3. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-09-12 15:31:19 - [HTML]
3. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-09-12 18:08:40 - [HTML]
4. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2019-09-13 12:24:14 - [HTML]
4. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2019-09-13 20:33:10 - [HTML]
4. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-09-13 20:54:03 - [HTML]
4. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-09-13 20:58:34 - [HTML]
30. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2019-11-12 17:55:54 - [HTML]
30. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2019-11-12 20:58:00 - [HTML]
30. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-11-12 21:47:46 - [HTML]
31. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2019-11-13 22:52:15 - [HTML]
32. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2019-11-14 12:23:40 - [HTML]
35. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (3. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2019-11-26 14:20:28 - [HTML]
35. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (3. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2019-11-26 14:23:03 - [HTML]
35. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2019-11-26 15:58:16 - [HTML]
35. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2019-11-26 16:53:59 - [HTML]
35. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-11-26 18:36:36 - [HTML]
36. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2019-11-27 16:19:43 - [HTML]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2020)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2019-12-09 16:27:24 - [HTML]

Þingmál A4 (sérstakur skattur á fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-09-17 18:40:37 - [HTML]

Þingmál A7 (sjálfstætt eftirlit með starfsemi og starfsháttum lögreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (þáltill.) útbýtt þann 2019-09-17 18:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-19 17:17:58 - [HTML]
7. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-09-19 17:51:33 - [HTML]

Þingmál A11 (varnarmálalög)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - andsvar - Ræða hófst: 2019-09-19 14:22:01 - [HTML]
7. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - andsvar - Ræða hófst: 2019-09-19 14:25:33 - [HTML]

Þingmál A22 (rannsóknir á þunglyndi meðal eldri borgara)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-09-23 16:36:47 - [HTML]

Þingmál A39 (rannsókn á fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2349 - Komudagur: 2020-06-09 - Sendandi: Forseti Alþingis - [PDF]

Þingmál A48 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-11 19:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A66 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-11 19:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2019-10-24 16:46:18 - [HTML]

Þingmál A95 (stafræn endurgerð íslensks prentmáls vegna þingsályktunar nr. 20/148)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2020-02-18 14:56:17 - [HTML]

Þingmál A101 (skráning einstaklinga)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-09-19 11:22:04 - [HTML]

Þingmál A110 (rafræn birting álagningarskrár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 110 (þáltill.) útbýtt þann 2019-09-16 17:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A139 (skipun rannsóknarnefndar til að fara yfir starfshætti í Guðmundar- og Geirfinnsmálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2545 - Komudagur: 2020-06-03 - Sendandi: Forseti Alþingis - [PDF]

Þingmál A148 (stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2019--2033 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-09-24 15:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-01-28 15:46:29 - [HTML]
53. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2020-01-28 16:23:55 - [HTML]
54. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2020-01-29 16:38:59 - [HTML]
54. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2020-01-29 16:52:14 - [HTML]

Þingmál A183 (heimild til að greiða bætur vegna dóms Hæstaréttar í máli nr. 521/2017)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-10-08 19:30:59 - [HTML]
13. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-10-08 19:35:39 - [HTML]
13. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-10-08 20:00:21 - [HTML]
39. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-12-03 14:35:27 - [HTML]
39. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-03 16:15:04 - [HTML]
39. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-03 16:17:42 - [HTML]
39. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-03 16:24:25 - [HTML]
39. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-12-03 19:18:50 - [HTML]

Þingmál A184 (ráðherraábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 186 (frumvarp) útbýtt þann 2019-10-07 17:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-10 15:22:05 - [HTML]

Þingmál A202 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2019-10-10 13:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A222 (framkvæmd EES-samningsins)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-15 14:06:38 - [HTML]
18. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-10-15 14:28:16 - [HTML]
18. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-10-15 17:05:52 - [HTML]
18. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2019-10-15 17:31:35 - [HTML]

Þingmál A243 (þjóðarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 261 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-15 16:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A251 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-10-24 12:05:20 - [HTML]

Þingmál A252 (íslenskur ríkisborgararéttur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 492 - Komudagur: 2019-11-15 - Sendandi: No Borders Iceland - [PDF]

Þingmál A254 (ábyrgð á réttindum barna samkvæmt samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins og öðrum réttarheimildum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1047 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2020-03-20 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A279 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (frumvarp) útbýtt þann 2019-10-22 18:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Logi Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-24 13:43:02 - [HTML]
25. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2019-10-24 14:23:57 - [HTML]
25. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-10-24 15:36:35 - [HTML]

Þingmál A311 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-02-25 16:36:10 - [HTML]
64. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-02-25 17:10:55 - [HTML]

Þingmál A314 (innheimta opinberra skatta og gjalda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 606 - Komudagur: 2019-11-26 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A319 (Húsnæðis- og mannvirkjastofnun)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-16 11:29:56 - [HTML]

Þingmál A320 (almennar íbúðir)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-16 12:50:33 - [HTML]
46. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2019-12-16 19:51:43 - [HTML]

Þingmál A324 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A362 (vernd uppljóstrara)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-11-14 17:07:34 - [HTML]

Þingmál A364 (fjáraukalög 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 670 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-12-09 15:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-12 16:25:19 - [HTML]
44. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-12-12 16:33:24 - [HTML]
44. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-12 17:12:57 - [HTML]
44. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-12-12 20:58:36 - [HTML]
44. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-12 23:04:12 - [HTML]
44. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2019-12-12 23:08:51 - [HTML]
47. þingfundur - Birgir Þórarinsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2019-12-17 15:05:04 - [HTML]

Þingmál A391 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 524 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-21 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 746 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-12-16 11:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-12-16 14:30:51 - [HTML]

Þingmál A434 (fimm ára samgönguáætlun 2020--2024)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2020-06-16 17:43:04 - [HTML]

Þingmál A437 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
127. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-06-25 13:48:41 - [HTML]

Þingmál A449 (staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-11 18:23:41 - [HTML]
43. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2019-12-11 19:33:01 - [HTML]
43. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-11 19:48:42 - [HTML]
43. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-11 19:58:59 - [HTML]
43. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-11 20:06:12 - [HTML]
43. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-11 20:09:48 - [HTML]
43. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2019-12-11 22:44:14 - [HTML]
43. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-11 23:06:44 - [HTML]
43. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-11 23:11:14 - [HTML]
43. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2019-12-11 23:31:14 - [HTML]
44. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2019-12-12 11:37:47 - [HTML]
44. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-12 11:43:05 - [HTML]
44. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-12 11:45:09 - [HTML]
44. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-12 11:47:28 - [HTML]
44. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-12 11:49:57 - [HTML]
44. þingfundur - Þorgrímur Sigmundsson - Ræða hófst: 2019-12-12 13:07:52 - [HTML]
46. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-12-16 15:24:05 - [HTML]
46. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2019-12-16 20:48:18 - [HTML]

Þingmál A470 (dómstólar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 685 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-12-11 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-01-22 16:27:10 - [HTML]

Þingmál A493 (aðdragandi og afleiðingar óveðurs dagana 9.--11. desember 2019, viðbúnaður og úrbætur)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2019-12-17 10:37:09 - [HTML]

Þingmál A497 (nefndir, starfs- og stýrihópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 854 (svar) útbýtt þann 2020-01-22 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A523 (varnir gegn hagsmunaárekstrum í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 864 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-01-22 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1485 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-05-28 10:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1492 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-05-28 10:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1493 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-05-28 10:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-01-29 17:08:39 - [HTML]
54. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-01-29 17:27:48 - [HTML]
54. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-01-29 17:31:47 - [HTML]
54. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-01-29 17:33:21 - [HTML]
54. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-01-29 17:34:35 - [HTML]
54. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-01-29 17:35:57 - [HTML]
54. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-01-29 17:38:35 - [HTML]
54. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-01-29 17:39:56 - [HTML]
54. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-01-29 17:41:21 - [HTML]
54. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-01-29 17:42:34 - [HTML]
54. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2020-01-29 17:45:25 - [HTML]
54. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-01-29 17:59:23 - [HTML]
54. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2020-01-29 18:02:27 - [HTML]
112. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-06-02 16:39:26 - [HTML]
112. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-02 17:16:42 - [HTML]
112. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2020-06-02 17:52:01 - [HTML]
112. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2020-06-02 18:12:26 - [HTML]
112. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2020-06-02 18:22:24 - [HTML]
113. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2020-06-03 15:55:20 - [HTML]
113. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2020-06-03 15:56:44 - [HTML]
113. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2020-06-03 16:08:55 - [HTML]
113. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2020-06-03 16:12:14 - [HTML]
113. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2020-06-03 16:13:57 - [HTML]
113. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2020-06-03 16:17:25 - [HTML]
115. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2020-06-09 14:25:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1212 - Komudagur: 2020-01-30 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1274 - Komudagur: 2020-02-12 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1418 - Komudagur: 2020-02-26 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1421 - Komudagur: 2020-02-26 - Sendandi: Siðfræðistofnun Háskóla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1422 - Komudagur: 2020-02-27 - Sendandi: Gagnsæi, samtök gegn spillingu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1430 - Komudagur: 2020-02-26 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1443 - Komudagur: 2020-03-02 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1565 - Komudagur: 2020-03-17 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A536 (Alþjóðaþingmannasambandið 2019)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-02-06 15:28:05 - [HTML]

Þingmál A550 (samanburður á greiðslum Samherja fyrir veiðirétt í Namibíu og á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2020-02-06 11:10:28 - [HTML]
58. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2020-02-06 11:13:47 - [HTML]
58. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2020-02-06 11:18:16 - [HTML]

Þingmál A551 (norðurskautsmál 2019)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-02-06 14:13:45 - [HTML]

Þingmál A557 (norrænt samstarf 2019)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2020-02-06 12:46:27 - [HTML]

Þingmál A583 (Fasteignafélagið Heimavellir)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2020-05-20 20:39:04 - [HTML]

Þingmál A597 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-03-04 18:38:12 - [HTML]

Þingmál A610 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1029 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-02 15:45:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1960 - Komudagur: 2020-05-05 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A639 (Orkusjóður)[HTML]

Þingræður:
127. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2020-06-25 17:25:29 - [HTML]

Þingmál A640 (vörumerki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1806 - Komudagur: 2020-04-17 - Sendandi: Sigurjónsson og Thor - [PDF]

Þingmál A642 (forsjár- og umgengnismál barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1086 (þáltill.) útbýtt þann 2020-03-17 17:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A659 (staðgreiðsla opinberra gjalda og tryggingagjald)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-03-13 14:31:18 - [HTML]

Þingmál A663 (lögbundin verkefni Alþingis, umboðsmanns Alþingis og ríkisendurskoðanda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1178 (svar) útbýtt þann 2020-03-26 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A664 (atvinnuleysistryggingar og Ábyrgðasjóður launa)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-03-17 14:25:30 - [HTML]

Þingmál A667 (tímabundnar greiðslur vegna launa einstaklinga sem sæta sóttkví)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - Ræða hófst: 2020-03-17 16:27:08 - [HTML]

Þingmál A695 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1190 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-03-29 22:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-03-23 14:38:47 - [HTML]
84. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2020-03-30 14:40:06 - [HTML]
84. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-03-30 15:30:35 - [HTML]
84. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2020-03-30 15:58:16 - [HTML]
84. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2020-03-30 16:13:59 - [HTML]

Þingmál A699 (sérstakt tímabundið fjárfestingarátak)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1190 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-03-29 22:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A708 (staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-04-30 15:07:59 - [HTML]
95. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-04-30 15:10:30 - [HTML]
95. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-04-30 15:15:47 - [HTML]

Þingmál A715 (Eignarráð og nýting fasteigna)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2020-06-29 13:47:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2125 - Komudagur: 2020-05-20 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2360 - Komudagur: 2020-06-11 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A717 (útlendingar og atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2020-05-11 19:36:37 - [HTML]

Þingmál A724 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1333 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-05-06 22:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-07 17:14:21 - [HTML]
100. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-05-07 18:11:55 - [HTML]

Þingmál A734 (svæðisbundin flutningsjöfnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2049 - Komudagur: 2020-05-15 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A749 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-07 12:33:58 - [HTML]
100. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2020-05-07 13:16:16 - [HTML]

Þingmál A789 (lögbundin verkefni ráðuneytisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1626 (svar) útbýtt þann 2020-06-08 16:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A814 (tímabundnar heimildir til fjárhagslegrar endurskipulagningar)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-06-15 17:15:34 - [HTML]
117. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-15 17:24:29 - [HTML]
117. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-15 17:28:54 - [HTML]
117. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-15 17:37:51 - [HTML]

Þingmál A842 (opinber fjármál)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-03 17:16:36 - [HTML]
116. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-12 18:08:05 - [HTML]

Þingmál A845 (lögbundin verkefni ráðuneytisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1779 (svar) útbýtt þann 2020-06-24 14:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A895 (lögbundin verkefni sýslumannsembætta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1906 (svar) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A926 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-12 20:37:45 - [HTML]

Þingmál A968 (breyting á þingsályktun nr. 10/148 um fjármálastefnu 2018--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2031 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-08-25 17:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2090 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-09-03 14:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
132. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-08-27 14:21:57 - [HTML]
137. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-09-03 17:19:25 - [HTML]
137. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-09-03 18:08:25 - [HTML]
137. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2020-09-03 19:10:06 - [HTML]

Þingmál A969 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-08-28 16:13:35 - [HTML]
133. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-08-28 17:00:30 - [HTML]
133. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-08-28 17:02:51 - [HTML]
133. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-08-28 17:04:21 - [HTML]
133. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-08-28 17:09:27 - [HTML]
133. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-08-28 17:24:08 - [HTML]
133. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2020-08-28 17:51:29 - [HTML]
140. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-09-04 15:13:05 - [HTML]
140. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-09-04 16:00:29 - [HTML]

Þingmál B39 (kynningarfundur í ráðuneyti á þingfundartíma)

Þingræður:
6. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-09-17 13:42:17 - [HTML]
6. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2019-09-17 13:44:50 - [HTML]

Þingmál B53 (gagnkrafa ríkislögmanns í Guðmundar- og Geirfinnsmáli)

Þingræður:
8. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2019-09-23 15:03:37 - [HTML]

Þingmál B73 (bótakröfur í Guðmundar- og Geirfinnsmáli)

Þingræður:
11. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2019-09-26 10:39:54 - [HTML]

Þingmál B74 (störf sáttanefndar í Guðmundar- og Geirfinnsmáli)

Þingræður:
11. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2019-09-26 10:46:56 - [HTML]
11. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2019-09-26 10:50:51 - [HTML]

Þingmál B75 (greinargerð ríkislögmanns)

Þingræður:
11. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2019-09-26 10:54:56 - [HTML]

Þingmál B83 (ákvarðanir Sjúkratrygginga um kaup á hjálpartækjum)

Þingræður:
12. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2019-10-08 13:53:21 - [HTML]

Þingmál B89 (jarðamál og eignarhald þeirra)

Þingræður:
12. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-08 15:08:23 - [HTML]

Þingmál B110 (svör við fyrirspurnum)

Þingræður:
14. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-10-09 15:03:16 - [HTML]
14. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2019-10-09 15:05:53 - [HTML]

Þingmál B123 (greiðsluþátttaka Sjúkratrygginga vegna tannréttinga)

Þingræður:
17. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2019-10-14 15:23:09 - [HTML]
17. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2019-10-14 15:28:53 - [HTML]

Þingmál B132 (störf þingsins)

Þingræður:
18. þingfundur - Þorgrímur Sigmundsson - Ræða hófst: 2019-10-15 13:47:30 - [HTML]

Þingmál B267 (hagsmunatengsl)

Þingræður:
33. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2019-11-18 15:46:59 - [HTML]

Þingmál B326 (úrskurður forseta um óundirbúna fyrirspurn þingmanns)

Þingræður:
38. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-12-02 16:00:18 - [HTML]

Þingmál B360 (störf þingsins)

Þingræður:
42. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2019-12-10 14:13:53 - [HTML]

Þingmál B368 (störf þingsins)

Þingræður:
43. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2019-12-11 15:18:13 - [HTML]

Þingmál B373 (svar við fyrirspurn)

Þingræður:
43. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-12-11 15:03:40 - [HTML]
43. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-12-11 15:07:38 - [HTML]

Þingmál B405 (afleiðingar óveðursins í síðustu viku og viðbrögð stjórnvalda, munnleg skýrsla forsætisráðherra. --- Ein umræða)

Þingræður:
48. þingfundur - María Hjálmarsdóttir - Ræða hófst: 2019-12-17 16:08:37 - [HTML]
48. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2019-12-17 16:15:57 - [HTML]

Þingmál B412 (staðan í stjórnmálunum í byrjun árs og verkefnin fram undan)

Þingræður:
49. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-01-20 19:36:19 - [HTML]
49. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-01-20 20:33:55 - [HTML]

Þingmál B464 (lögþvinguð sameining sveitarfélaga)

Þingræður:
55. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2020-01-30 10:44:00 - [HTML]

Þingmál B558 (svör við fyrirspurnum)

Þingræður:
65. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2020-03-03 14:27:57 - [HTML]
65. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2020-03-03 14:33:45 - [HTML]
65. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2020-03-03 14:40:26 - [HTML]
65. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2020-03-03 14:41:55 - [HTML]
65. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2020-03-03 14:45:25 - [HTML]

Þingmál B560 (jafnt atkvæðavægi)

Þingræður:
69. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-03-04 15:39:25 - [HTML]
69. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2020-03-04 15:45:03 - [HTML]

Þingmál B568 (skýrsla um bráðamóttöku Landspítalans)

Þingræður:
70. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2020-03-05 10:58:54 - [HTML]

Þingmál B589 (aðgerðir stjórnvalda í efnahagsmálum vegna veirufaraldurs, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
72. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2020-03-12 15:01:50 - [HTML]

Þingmál B764 (vinna við stjórnarskrárbreytingar)

Þingræður:
96. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2020-05-04 15:06:42 - [HTML]
96. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2020-05-04 15:10:34 - [HTML]

Þingmál B943 (atkvæðagreiðsla með yfirlýsingu, svör við fyrirspurnum)

Þingræður:
114. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2020-06-08 15:15:35 - [HTML]
114. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2020-06-08 15:20:59 - [HTML]

Þingmál B944 (störf þingsins)

Þingræður:
115. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2020-06-09 13:49:59 - [HTML]

Þingmál B953 (fyrirspurn um sölu fullnustueigna Íbúðalánasjóðs)

Þingræður:
116. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2020-06-12 14:04:05 - [HTML]

Þingmál B977 (afsögn formanns stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar)

Þingræður:
117. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2020-06-15 15:02:28 - [HTML]
117. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2020-06-15 15:17:32 - [HTML]

Þingmál B978 (störf þingsins)

Þingræður:
118. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2020-06-16 12:32:05 - [HTML]

Löggjafarþing 151

Þingmál A1 (fjárlög 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 547 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-10 11:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-10-05 17:34:42 - [HTML]
35. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-12-10 13:43:06 - [HTML]
35. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2020-12-10 17:05:52 - [HTML]

Þingmál A2 (fjármálaáætlun 2021--2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 658 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-17 10:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-10-06 11:37:04 - [HTML]
4. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-10-06 11:39:40 - [HTML]
4. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2020-10-06 13:57:18 - [HTML]
40. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-17 15:12:00 - [HTML]

Þingmál A5 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2021)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2020-12-02 20:40:41 - [HTML]
30. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-12-02 21:09:17 - [HTML]

Þingmál A6 (opinber fjármál)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-11-24 16:15:39 - [HTML]

Þingmál A8 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2020-10-05 11:50:10 - [HTML]
15. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2020-11-04 17:09:23 - [HTML]

Þingmál A11 (barnalög)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2021-03-11 17:33:04 - [HTML]
79. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2021-04-15 13:57:25 - [HTML]

Þingmál A12 (merkingar og upplýsingaskylda varðandi vörur sem tengjast orkunotkun)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-10-12 15:53:53 - [HTML]

Þingmál A14 (jöfn staða og jafn réttur kynjanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 235 - Komudagur: 2020-10-29 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti - [PDF]

Þingmál A17 (mannvirki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 282 - Komudagur: 2020-11-02 - Sendandi: Faggildingarráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 404 - Komudagur: 2020-11-05 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A18 (lækningatæki)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2020-11-26 13:02:35 - [HTML]

Þingmál A26 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-21 17:53:19 - [HTML]
13. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2020-10-21 19:24:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 875 - Komudagur: 2020-12-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A53 (endurupptaka viðræðna um aðild að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-04-27 16:12:13 - [HTML]

Þingmál A80 (Þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - andsvar - Ræða hófst: 2020-10-13 14:44:05 - [HTML]

Þingmál A111 (innviðir og þjóðaröryggi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 751 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2021-01-18 14:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A143 (opinber fjármál)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-06-12 23:24:42 - [HTML]

Þingmál A163 (endurskoðun regluverks um starfsemi fjárhagsupplýsingastofa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2107 - Komudagur: 2021-03-10 - Sendandi: Creditinfo Lánstraust hf - [PDF]

Þingmál A235 (framkvæmd ályktana Alþingis 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-11-03 19:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A239 (aðgengi einstaklinga sem ferðast til Íslands að þungunarrofi)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2020-11-12 15:58:25 - [HTML]

Þingmál A258 (rafræn birting álagningar- og skattskrár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 278 (þáltill.) útbýtt þann 2020-11-04 18:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A277 (staðfesting ríkisreiknings 2019)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-12-03 15:49:58 - [HTML]

Þingmál A278 (menntastefna 2021--2030)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2021-03-23 21:59:31 - [HTML]
73. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2021-03-24 16:20:22 - [HTML]

Þingmál A280 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2021-05-10 14:24:55 - [HTML]

Þingmál A281 (skipun starfshóps um merkingu kolefnisspors matvæla)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-25 18:40:51 - [HTML]

Þingmál A322 (opinber stuðningur við nýsköpun)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-11-24 17:21:59 - [HTML]
24. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-11-24 18:04:19 - [HTML]
71. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-03-18 18:27:04 - [HTML]
71. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-03-18 18:32:31 - [HTML]
71. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2021-03-18 19:08:06 - [HTML]
71. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-03-18 19:32:03 - [HTML]
72. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-03-23 18:23:22 - [HTML]

Þingmál A323 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 375 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-19 12:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2020-11-24 19:32:14 - [HTML]

Þingmál A329 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-11-25 16:26:35 - [HTML]
25. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-11-25 16:29:04 - [HTML]
25. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-11-25 16:34:00 - [HTML]
25. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-11-25 16:40:33 - [HTML]
25. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-11-25 16:42:43 - [HTML]
25. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-11-25 17:30:14 - [HTML]
25. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-11-25 17:47:08 - [HTML]
25. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-11-25 17:51:31 - [HTML]
25. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2020-11-25 18:14:57 - [HTML]
25. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-11-25 18:30:20 - [HTML]
25. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-11-25 19:02:28 - [HTML]
50. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2021-01-28 15:06:44 - [HTML]
50. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2021-01-28 15:38:14 - [HTML]
50. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2021-01-28 16:07:20 - [HTML]
50. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2021-01-28 17:37:44 - [HTML]
50. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2021-01-28 18:29:44 - [HTML]
50. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2021-01-28 18:43:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 781 - Komudagur: 2020-12-03 - Sendandi: Einar S. Hálfdánarson - [PDF]

Þingmál A334 (viðspyrnustyrkir)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-11-26 14:49:06 - [HTML]

Þingmál A337 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-11-26 17:12:09 - [HTML]
42. þingfundur - Inga Sæland - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-18 17:57:02 - [HTML]
42. þingfundur - Inga Sæland - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-18 18:01:11 - [HTML]

Þingmál A339 (kosningalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (frumvarp) útbýtt þann 2020-11-25 16:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1635 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-06-08 16:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2020-12-15 22:54:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1928 - Komudagur: 2021-03-04 - Sendandi: Tómas Gunnarsson - [PDF]

Þingmál A352 (ábendingar sem varða stjórnsýsluna í rannsóknarskýrslum Alþingis um orsakir falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-11-27 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-02-25 15:24:08 - [HTML]
60. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2021-02-25 15:50:19 - [HTML]
60. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2021-02-25 16:07:31 - [HTML]
60. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2021-02-25 16:21:23 - [HTML]
60. þingfundur - Brynjar Níelsson - Ræða hófst: 2021-02-25 16:25:30 - [HTML]

Þingmál A365 (lögreglulög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 457 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-12-01 15:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1315 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-04-30 15:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1353 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-05-10 12:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1407 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-05-11 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-01-21 12:00:23 - [HTML]
88. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-05-03 17:37:24 - [HTML]
88. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-05-03 17:47:31 - [HTML]
89. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2021-05-04 15:02:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1503 - Komudagur: 2021-02-08 - Sendandi: Íslandsdeild Transparency International - [PDF]
Dagbókarnúmer 1596 - Komudagur: 2021-02-09 - Sendandi: Nefnd um eftirlit með lögreglu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1929 - Komudagur: 2021-02-26 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A367 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2021-01-19 16:29:08 - [HTML]
97. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2021-05-18 17:54:42 - [HTML]

Þingmál A369 (Hálendisþjóðgarður)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2021-06-12 20:48:15 - [HTML]

Þingmál A378 (sveitarstjórnarlög og tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1799 - Komudagur: 2021-02-18 - Sendandi: Skorradalshreppur - [PDF]

Þingmál A397 (ráðstöfun útvarpsgjalds)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-12-15 18:19:14 - [HTML]

Þingmál A419 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1629 - Komudagur: 2021-02-10 - Sendandi: Aðalbjörn Jóakimsson - [PDF]

Þingmál A441 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-01-26 17:22:39 - [HTML]

Þingmál A444 (breyting á ýmsum lögum til einföldunar á regluverki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1714 - Komudagur: 2021-02-12 - Sendandi: Myndstef - [PDF]

Þingmál A452 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2021-02-16 16:17:05 - [HTML]
89. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-04 17:25:17 - [HTML]

Þingmál A466 (stjórnarskrá lýðveldisins Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (frumvarp) útbýtt þann 2021-01-21 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 796 (breytingartillaga) útbýtt þann 2021-01-26 14:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 819 (breytingartillaga) útbýtt þann 2021-01-28 17:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 844 (breytingartillaga) útbýtt þann 2021-02-03 12:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2021-02-03 14:57:22 - [HTML]
52. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-02-03 16:12:44 - [HTML]
52. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2021-02-03 17:16:41 - [HTML]
52. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-02-03 17:47:19 - [HTML]
52. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2021-02-03 18:03:37 - [HTML]
52. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-02-03 18:34:38 - [HTML]
52. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-02-03 19:11:40 - [HTML]
52. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-02-03 19:50:57 - [HTML]
52. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2021-02-03 20:40:56 - [HTML]
52. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2021-02-03 21:30:07 - [HTML]
54. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2021-02-11 13:46:41 - [HTML]
54. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2021-02-11 14:34:00 - [HTML]
54. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2021-02-11 15:17:46 - [HTML]
54. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2021-02-11 17:10:50 - [HTML]
54. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-02-11 17:41:58 - [HTML]
54. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-02-11 18:41:34 - [HTML]
54. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2021-02-11 19:38:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1892 - Komudagur: 2021-03-02 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1982 - Komudagur: 2021-03-05 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1991 - Komudagur: 2021-03-05 - Sendandi: Félag heyrnarlausra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1996 - Komudagur: 2021-03-05 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1997 - Komudagur: 2021-03-05 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 2000 - Komudagur: 2021-03-06 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 2002 - Komudagur: 2021-03-08 - Sendandi: Þorkell Helgason - [PDF]
Dagbókarnúmer 2010 - Komudagur: 2021-03-08 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2086 - Komudagur: 2021-03-05 - Sendandi: Skjöldur Vatnar Björnsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2308 - Komudagur: 2021-03-23 - Sendandi: Forseti Alþingis - [PDF]
Dagbókarnúmer 2340 - Komudagur: 2021-03-25 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2625 - Komudagur: 2021-04-19 - Sendandi: Forseti Alþingis - [PDF]

Þingmál A468 (þingsköp Alþingis og réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 790 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2021-01-21 17:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1535 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-05-27 16:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2021-02-02 16:30:24 - [HTML]
51. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2021-02-02 17:07:38 - [HTML]
51. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2021-02-02 17:25:47 - [HTML]
51. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2021-02-02 17:30:21 - [HTML]
51. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-02-02 17:50:01 - [HTML]
51. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2021-02-02 18:13:33 - [HTML]
51. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2021-02-02 18:52:38 - [HTML]
51. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2021-02-02 19:10:02 - [HTML]
104. þingfundur - Jón Þór Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2021-06-01 20:08:40 - [HTML]
104. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2021-06-01 20:26:24 - [HTML]

Þingmál A469 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1791 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-06-12 20:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
114. þingfundur - Jón Þór Ólafsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-06-12 22:21:44 - [HTML]

Þingmál A480 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 809 (frumvarp) útbýtt þann 2021-01-28 12:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A487 (veiting ríkisborgararéttar)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2021-02-03 13:54:56 - [HTML]

Þingmál A493 (Evrópuráðsþingið 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 824 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-02-02 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A498 (norðurskautsmál 2020)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-04 18:07:28 - [HTML]

Þingmál A500 (NATO-þingið 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 832 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-02-02 14:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-04 18:54:43 - [HTML]

Þingmál A550 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-06-02 15:45:18 - [HTML]
110. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2021-06-09 14:56:59 - [HTML]
110. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2021-06-09 15:58:10 - [HTML]
110. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2021-06-09 16:24:40 - [HTML]

Þingmál A558 (brottfall laga um leit, rannsóknir og vinnslu kolvetnis)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-06-12 22:45:19 - [HTML]

Þingmál A563 (réttindi sjúklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 943 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-02 12:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A568 (Ný þýðing á samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2021-05-10 14:38:49 - [HTML]
92. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-10 14:47:09 - [HTML]
92. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-10 14:49:25 - [HTML]
92. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-10 15:07:45 - [HTML]
93. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2021-05-11 14:24:56 - [HTML]

Þingmál A569 (fullnusta refsinga)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-03-16 15:43:00 - [HTML]

Þingmál A586 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 994 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-03-16 17:18:16 - [HTML]

Þingmál A587 (þjóðkirkjan)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 996 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A613 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1341 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-05-04 12:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2021-03-18 14:24:20 - [HTML]
90. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-05 18:21:18 - [HTML]
90. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2021-05-05 18:39:28 - [HTML]
96. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-17 14:17:21 - [HTML]
96. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2021-05-17 14:20:58 - [HTML]
96. þingfundur - Óli Björn Kárason - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-17 14:32:23 - [HTML]
96. þingfundur - Óli Björn Kárason - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-17 14:37:05 - [HTML]
101. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2021-05-26 13:39:43 - [HTML]

Þingmál A622 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1077 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-18 18:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A626 (framfylgd ályktana Vestnorræna ráðsins árið 2020)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2021-04-26 16:02:42 - [HTML]

Þingmál A627 (fjármálaáætlun 2022--2026)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-03-24 17:13:24 - [HTML]
73. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2021-03-24 20:20:59 - [HTML]
74. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2021-03-25 14:34:53 - [HTML]
101. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2021-05-26 16:00:53 - [HTML]

Þingmál A663 (þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2021-04-13 19:10:06 - [HTML]
105. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2021-06-02 14:04:01 - [HTML]

Þingmál A696 (endurnýjun vegarins yfir Kjöl með einkaframkvæmd)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-05-18 22:31:47 - [HTML]

Þingmál A703 (Vísinda- og nýsköpunarráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1182 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-04-13 20:24:19 - [HTML]

Þingmál A704 (breyting á ýmsum lögum á sviði fiskveiðistjórnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2780 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Samtök smærri útgerða - [PDF]

Þingmál A706 (ráðstafanir í kjölfar samnings við Bandaríkin um skil á varnarsvæðinu á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-05-10 14:05:25 - [HTML]

Þingmál A712 (umhverfismat framkvæmda og áætlana)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2021-06-11 16:10:41 - [HTML]

Þingmál A721 (aðstoðarmenn dómara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1206 (þáltill.) útbýtt þann 2021-04-12 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A730 (fulltrúar Hæstaréttar í nefndum, ráðum og stjórnum á vegum stjórnvalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1215 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2021-04-13 12:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1373 (svar) útbýtt þann 2021-05-06 13:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A733 (upplýsingar um fjölda íbúða sem Landsbankinn hf., Íslandsbanki hf. og tengd félög eignuðust á tímabilinu 2008-2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1743 (svar) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A739 (yfirtaka á SpKef sparisjóði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1245 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2021-04-19 13:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1906 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2021-09-03 11:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A747 (sóttvarnalög og útlendingar)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2021-04-21 16:54:06 - [HTML]

Þingmál A748 (fjöleignarhús)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2021-06-08 14:22:42 - [HTML]

Þingmál A779 (hreinsun Heiðarfjalls)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1372 (þáltill. n.) útbýtt þann 2021-05-05 17:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé (Nefnd) - Ræða hófst: 2021-05-10 15:56:56 - [HTML]

Þingmál A798 (starfsemi Samkeppniseftirlitsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1451 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2021-05-17 16:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A799 (íslenskur ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1453 (frumvarp) útbýtt þann 2021-05-19 12:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A804 (aðbúnaður og meðferð fullorðins fatlaðs fólks með þroskahömlun og fullorðinna með geðrænan vanda)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2021-06-12 19:48:31 - [HTML]

Þingmál A818 (fjáraukalög 2021)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-06-01 16:16:35 - [HTML]
104. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-06-01 16:18:51 - [HTML]
104. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-06-01 16:21:07 - [HTML]
111. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-06-10 11:13:33 - [HTML]
111. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-06-10 11:53:37 - [HTML]
111. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-06-10 12:13:55 - [HTML]
111. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-06-10 12:18:27 - [HTML]

Þingmál A863 (Frestun á fundum Alþingis)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-06-12 21:19:03 - [HTML]

Þingmál B13 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2020-10-01 19:35:10 - [HTML]
2. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2020-10-01 19:49:13 - [HTML]

Þingmál B26 (störf þingsins)

Þingræður:
5. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-10-07 10:35:37 - [HTML]

Þingmál B33 (framlög til geðheilbrigðismála)

Þingræður:
6. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2020-10-08 10:34:33 - [HTML]

Þingmál B62 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)

Þingræður:
10. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2020-10-19 15:31:42 - [HTML]

Þingmál B65 (valdheimildir sóttvarnalæknis og heilbrigðisráðherra til opinberra sóttvarnaráðstafana, munnleg skýrsla forsætisráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
10. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2020-10-19 16:18:05 - [HTML]
10. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2020-10-19 16:41:45 - [HTML]
10. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2020-10-19 17:26:28 - [HTML]

Þingmál B80 (umræða um stjórnskipuleg álitaefni um viðbrögð við Covid)

Þingræður:
12. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2020-10-21 15:42:28 - [HTML]

Þingmál B92 (umbætur á lögum um hælisleitendur)

Þingræður:
15. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-11-04 15:14:34 - [HTML]
15. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2020-11-04 15:16:02 - [HTML]

Þingmál B103 (störf þingsins)

Þingræður:
16. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2020-11-05 10:31:43 - [HTML]

Þingmál B104 (sóttvarnaráðstafanir, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
16. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2020-11-05 11:36:31 - [HTML]
16. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2020-11-05 12:04:48 - [HTML]

Þingmál B109 (umræða um sóttvarnaráðstafanir)

Þingræður:
16. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2020-11-05 12:27:06 - [HTML]

Þingmál B153 (nýsköpun í ylrækt og framleiðsla ferskra matvara til útflutnings)

Þingræður:
22. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2020-11-18 16:21:27 - [HTML]

Þingmál B167 (sóttvarnaaðgerðir með sérstakri áherslu á smitrakningu og einstakan árangur sem náðst hefur í henni hér á landi, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
23. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2020-11-19 11:24:17 - [HTML]

Þingmál B210 (viðbrögð við úrskurði Mannréttindadómstólsins)

Þingræður:
30. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2020-12-02 15:07:53 - [HTML]

Þingmál B306 (viðbrögð ríkisstjórnarinnar við úrskurði Mannréttindadómstólsins)

Þingræður:
40. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2020-12-17 10:56:19 - [HTML]

Þingmál B315 (staðan í sóttvarnaaðgerðum)

Þingræður:
40. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-12-17 13:43:43 - [HTML]

Þingmál B339 (sala á hlut ríkisins í Íslandsbanka, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
44. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-01-18 17:24:21 - [HTML]
44. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-01-18 17:38:04 - [HTML]

Þingmál B365 (staða stjórnarskrármála)

Þingræður:
47. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-01-21 11:13:22 - [HTML]

Þingmál B383 (staða Íslands á lista yfir spillingu)

Þingræður:
50. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2021-01-28 10:32:04 - [HTML]

Þingmál B414 (rannsókn á meðferðarheimili)

Þingræður:
53. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2021-02-04 13:25:06 - [HTML]

Þingmál B498 (störf þingsins)

Þingræður:
62. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2021-03-03 13:12:38 - [HTML]

Þingmál B508 (opinberar fjárfestingar)

Þingræður:
64. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2021-03-04 13:34:37 - [HTML]

Þingmál B523 (tilraunir til þöggunar)

Þingræður:
65. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2021-03-11 13:05:48 - [HTML]
65. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2021-03-11 13:09:18 - [HTML]
65. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2021-03-11 13:31:45 - [HTML]

Þingmál B524 (svör ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnum)

Þingræður:
65. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2021-03-11 14:40:16 - [HTML]

Þingmál B537 (ákvæði um trúnað í nefndum)

Þingræður:
66. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-03-12 11:16:40 - [HTML]

Þingmál B625 (störf þingsins)

Þingræður:
77. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-04-13 13:13:45 - [HTML]

Þingmál B630 (störf þingsins)

Þingræður:
78. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2021-04-14 13:13:25 - [HTML]

Þingmál B692 (áhrif hagsmunahópa)

Þingræður:
85. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2021-04-26 13:03:14 - [HTML]

Þingmál B735 (skýrsla um skimanir fyrir leghálskrabbameini)

Þingræður:
90. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2021-05-05 13:44:34 - [HTML]

Þingmál B762 (svar við fyrirspurn)

Þingræður:
92. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-05-10 13:51:17 - [HTML]
92. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2021-05-10 13:56:55 - [HTML]

Þingmál B789 (svar við fyrirspurn)

Þingræður:
96. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2021-05-17 13:47:12 - [HTML]
96. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2021-05-17 13:49:23 - [HTML]
96. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2021-05-17 13:53:07 - [HTML]
96. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2021-05-17 13:54:18 - [HTML]
96. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2021-05-17 13:56:58 - [HTML]

Þingmál B821 (traust á stjórnmálum og stjórnsýslu)

Þingræður:
100. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-05-25 13:48:02 - [HTML]
100. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2021-05-25 14:28:17 - [HTML]

Þingmál B827 (störf þingsins)

Þingræður:
101. þingfundur - Hjálmar Bogi Hafliðason - Ræða hófst: 2021-05-26 13:25:32 - [HTML]

Þingmál B854 (staða bólusetninga og sóttvarnaráðstafana, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
104. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2021-06-01 15:00:58 - [HTML]

Þingmál B879 (almennar stjórnmálaumræður (eldhúsdagsumræður))

Þingræður:
108. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2021-06-07 20:38:09 - [HTML]

Þingmál B893 (skýrsla um leghálsskimanir o.fl.)

Þingræður:
109. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2021-06-08 13:55:46 - [HTML]
109. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2021-06-08 14:03:26 - [HTML]
109. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2021-06-08 14:04:46 - [HTML]

Þingmál B915 (skýrsla um leghálsskimanir)

Þingræður:
112. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-06-11 12:05:28 - [HTML]

Löggjafarþing 152

Þingmál A1 (fjárlög 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-11-30 14:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 231 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-12-21 19:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-12-02 14:33:24 - [HTML]
3. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-02 20:22:41 - [HTML]
4. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2021-12-03 12:16:31 - [HTML]
4. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-12-03 18:31:52 - [HTML]
4. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-03 19:51:58 - [HTML]
4. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2021-12-03 19:54:51 - [HTML]
5. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-04 10:50:40 - [HTML]
15. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2021-12-21 22:51:48 - [HTML]
15. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-22 01:43:21 - [HTML]
16. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2021-12-22 14:32:05 - [HTML]
16. þingfundur - Arnar Þór Jónsson - Ræða hófst: 2021-12-22 15:39:32 - [HTML]

Þingmál A2 (fjármálastefna 2022--2026)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2022-02-22 18:56:52 - [HTML]
39. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-02-22 19:46:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 275 - Komudagur: 2021-12-14 - Sendandi: Fjármálaráð - [PDF]

Þingmál A3 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2022)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2021-12-07 16:10:55 - [HTML]

Þingmál A8 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-02 16:08:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 761 - Komudagur: 2022-02-07 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A12 (úttekt á tryggingavernd í kjölfar náttúruhamfara)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-01-19 18:32:54 - [HTML]

Þingmál A30 (framkvæmd ályktana Alþingis frá árinu 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-12-01 19:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A34 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 894 - Komudagur: 2022-02-21 - Sendandi: Réttindagæslumaður fatlaðra í Reykjavík og á Seltjarnarnesi - [PDF]

Þingmál A56 (félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-03-02 18:21:32 - [HTML]
45. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-02 18:31:08 - [HTML]

Þingmál A116 (stuðningur við fötluð ungmenni eftir framhaldsskóla)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2022-01-31 15:59:09 - [HTML]

Þingmál A122 (aðstoðarmenn dómara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 124 (þáltill.) útbýtt þann 2021-12-03 11:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A143 (tímasett aðgerðaáætlun um einföldun regluverks)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-06-15 22:57:58 - [HTML]

Þingmál A150 (réttindi sjúklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 152 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-09 11:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Logi Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-14 19:24:48 - [HTML]
51. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-14 19:51:46 - [HTML]

Þingmál A154 (loftferðir)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-13 16:55:39 - [HTML]
9. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2021-12-13 16:57:52 - [HTML]

Þingmál A161 (staðfesting ríkisreiknings)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 392 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-01-31 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2022-02-01 15:40:16 - [HTML]
31. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-02-01 15:45:13 - [HTML]

Þingmál A162 (starf Seðlabanka Íslands eftir gildistöku laga nr. 92/2019)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-01-27 14:30:37 - [HTML]

Þingmál A167 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 169 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-12-10 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 353 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-01-25 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 354 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-01-25 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-12-15 20:00:36 - [HTML]
11. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2021-12-15 20:57:25 - [HTML]
11. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-15 21:08:16 - [HTML]
11. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-15 21:37:53 - [HTML]
11. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-12-15 23:09:10 - [HTML]
12. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2021-12-16 17:11:14 - [HTML]
26. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2022-01-25 17:17:30 - [HTML]
26. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2022-01-25 17:56:17 - [HTML]
26. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2022-01-25 18:32:38 - [HTML]
26. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2022-01-25 19:45:55 - [HTML]
28. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2022-01-27 12:15:59 - [HTML]
28. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2022-01-27 12:17:00 - [HTML]
28. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2022-01-27 12:30:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 434 - Komudagur: 2022-01-10 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]

Þingmál A169 (fjarskipti o.fl.)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-12-13 20:31:24 - [HTML]
9. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-13 20:58:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 308 - Komudagur: 2021-12-17 - Sendandi: Síminn hf - [PDF]

Þingmál A181 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 183 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-14 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-01-18 16:55:35 - [HTML]
23. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-01-18 17:11:51 - [HTML]
23. þingfundur - Jón Gunnarsson (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2022-01-18 17:14:12 - [HTML]

Þingmál A186 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-15 14:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1288 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-06-15 17:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-01-18 17:34:22 - [HTML]
92. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-06-16 00:04:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3537 - Komudagur: 2022-06-02 - Sendandi: Forsætisráðuneytið, innviðaráðuneytið og utanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A232 (styrkir til rekstraraðila veitingastaða sem hafa sætt takmörkunum á opnunartíma)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-02-02 16:28:59 - [HTML]

Þingmál A247 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 347 (frumvarp) útbýtt þann 2022-01-20 18:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-02-03 17:50:11 - [HTML]
33. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-02-03 17:57:10 - [HTML]
33. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-02-03 18:04:36 - [HTML]
33. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-02-03 18:22:18 - [HTML]
33. þingfundur - Bjarni Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-02-03 18:52:20 - [HTML]

Þingmál A270 (sóttvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 379 (frumvarp) útbýtt þann 2022-01-31 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A272 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2022-05-31 22:05:16 - [HTML]

Þingmál A318 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-02-21 17:31:29 - [HTML]

Þingmál A332 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-02-10 14:56:55 - [HTML]
37. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-02-10 16:23:35 - [HTML]
37. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-02-10 17:40:25 - [HTML]

Þingmál A337 (samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 656 (svar) útbýtt þann 2022-03-14 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A338 (samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1018 (svar) útbýtt þann 2022-05-18 15:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A339 (samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1142 (svar) útbýtt þann 2022-06-02 16:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A340 (samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 745 (svar) útbýtt þann 2022-03-28 18:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A341 (samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1040 (svar) útbýtt þann 2022-05-23 14:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A344 (samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 912 (svar) útbýtt þann 2022-04-25 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A345 (samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 900 (svar) útbýtt þann 2022-04-25 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A346 (samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 786 (svar) útbýtt þann 2022-04-01 14:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A347 (samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1459 (svar) útbýtt þann 2022-09-09 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A348 (samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1445 (svar) útbýtt þann 2022-09-09 13:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A366 (breyting á sveitarstjórnarlögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 513 (frumvarp) útbýtt þann 2022-02-21 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A389 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2022-05-31 17:17:43 - [HTML]
82. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-05-31 17:41:18 - [HTML]

Þingmál A416 (eignarráð og nýting fasteigna)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2022-03-08 17:32:01 - [HTML]

Þingmál A423 (málarekstur ráðherra fyrir dómstólum)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-03-28 17:12:02 - [HTML]

Þingmál A424 (kosningalög og starfsemi stjórnmálasamtaka)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-09 17:52:20 - [HTML]
49. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-09 18:34:04 - [HTML]
49. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2022-03-09 19:10:03 - [HTML]
52. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-15 16:30:22 - [HTML]
52. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-15 17:14:30 - [HTML]

Þingmál A433 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-03-22 16:32:30 - [HTML]

Þingmál A437 (ráðherraábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 629 (frumvarp) útbýtt þann 2022-03-08 13:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A439 (Evrópuráðsþingið 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 631 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A441 (utanríkis- og alþjóðamál 2021)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2022-03-10 12:32:00 - [HTML]

Þingmál A450 (rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-22 19:28:21 - [HTML]

Þingmál A456 (fjáraukalög 2022)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-23 18:40:52 - [HTML]
56. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-03-24 13:35:32 - [HTML]
56. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-24 13:52:58 - [HTML]

Þingmál A457 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 660 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-04-08 13:24:24 - [HTML]
67. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2022-04-08 14:22:26 - [HTML]
67. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2022-04-08 15:58:22 - [HTML]

Þingmál A461 (fjarskipti)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2022-03-29 21:30:26 - [HTML]
59. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-29 21:52:39 - [HTML]

Þingmál A467 (uppfletting í fasteignaskrá)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-03-28 18:30:12 - [HTML]

Þingmál A513 (fjármálaáætlun fyrir árin 2023--2027)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 735 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-03-29 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1219 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-06-13 14:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1220 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-06-13 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-05 16:56:00 - [HTML]
62. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-05 17:00:51 - [HTML]
62. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-05 18:45:49 - [HTML]
62. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2022-04-05 20:56:26 - [HTML]
64. þingfundur - Logi Einarsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2022-04-07 11:58:50 - [HTML]
89. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2022-06-13 16:25:48 - [HTML]

Þingmál A584 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-26 14:26:11 - [HTML]
69. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-26 18:17:33 - [HTML]

Þingmál A588 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 830 (frumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A590 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-04-07 19:28:42 - [HTML]

Þingmál A596 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Jón Gunnarsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2022-06-15 22:39:54 - [HTML]

Þingmál A602 (Fríverslunar­samtök Evrópu og Evrópska efna­hagssvæðið 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 845 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-04-04 19:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A628 (veiting ríkisborgararéttar)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2022-04-08 12:13:34 - [HTML]

Þingmál A643 (framfylgd ályktana Vestnorræna ráðsins árið 2021)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2022-06-02 14:29:48 - [HTML]

Þingmál A651 (Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1106 (svar) útbýtt þann 2022-05-31 14:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A673 (samþætting og aðkoma stjórnvalda að endurgerð Maríu Júlíu BA 36)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1414 (svar) útbýtt þann 2022-06-30 14:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A701 (framkvæmd upplýsingalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1058 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-05-24 15:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A723 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um geðheilbrigðisþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1154 (álit) útbýtt þann 2022-06-02 18:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-06-07 18:00:17 - [HTML]
85. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-06-07 18:22:00 - [HTML]
85. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2022-06-07 20:33:24 - [HTML]
85. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-06-07 20:53:43 - [HTML]

Þingmál A727 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1461 (svar) útbýtt þann 2022-09-09 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B9 (rannsókn kjörbréfa)

Þingræður:
0. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-11-25 14:23:23 - [HTML]
0. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-11-25 14:54:18 - [HTML]

Þingmál B24 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2021-12-01 21:07:20 - [HTML]

Þingmál B48 (friðlýsing fráfarandi umhverfisráðherra)

Þingræður:
6. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-12-07 13:47:52 - [HTML]
6. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2021-12-07 13:49:21 - [HTML]
6. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2021-12-07 13:54:22 - [HTML]
6. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-12-07 14:00:09 - [HTML]

Þingmál B143 (störf þingsins)

Þingræður:
23. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-01-18 13:58:24 - [HTML]

Þingmál B155 (sóttvarnaaðgerðir, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
25. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2022-01-20 13:47:43 - [HTML]

Þingmál B157 (viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnum)

Þingræður:
25. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-01-20 10:34:00 - [HTML]
25. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2022-01-20 10:52:56 - [HTML]

Þingmál B178 (gögn frá Útlendingastofnun)

Þingræður:
26. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-01-25 13:44:58 - [HTML]
26. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2022-01-25 13:51:12 - [HTML]
26. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-01-25 13:54:51 - [HTML]

Þingmál B188 (afgreiðsla ríkisborgararéttar)

Þingræður:
28. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2022-01-27 10:33:37 - [HTML]
28. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2022-01-27 10:46:49 - [HTML]

Þingmál B202 (störf þingsins)

Þingræður:
31. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-02-01 13:56:52 - [HTML]
31. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-02-01 14:17:28 - [HTML]

Þingmál B204 (gögn frá Útlendingastofnun)

Þingræður:
31. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-02-01 13:36:30 - [HTML]

Þingmál B207 (gögn frá Útlendingastofnun)

Þingræður:
32. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2022-02-02 15:43:05 - [HTML]

Þingmál B218 (túlkun starfsmannalaga um flutning embættismanna)

Þingræður:
33. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-02-03 16:17:12 - [HTML]
33. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-02-03 16:18:54 - [HTML]
33. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-02-03 16:22:47 - [HTML]

Þingmál B238 (gögn frá Útlendingastofnun)

Þingræður:
36. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-02-09 15:41:45 - [HTML]

Þingmál B262 (gögn frá Útlendingastofnun)

Þingræður:
38. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2022-02-21 15:56:20 - [HTML]

Þingmál B315 (viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnum)

Þingræður:
45. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-02 15:03:01 - [HTML]

Þingmál B316 (gögn frá Útlendingastofnun)

Þingræður:
45. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-02 15:42:49 - [HTML]
45. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2022-03-02 15:49:10 - [HTML]

Þingmál B325 (svör við fyrirspurnum)

Þingræður:
46. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-03-03 11:17:20 - [HTML]
46. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-03 11:20:26 - [HTML]
46. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-03-03 11:21:31 - [HTML]

Þingmál B341 (gögn vegna umsókna um ríkisborgararétt)

Þingræður:
48. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-08 13:32:21 - [HTML]
48. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2022-03-08 13:39:02 - [HTML]
48. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-08 13:40:18 - [HTML]

Þingmál B352 (viðbrögð við áliti lagaskrifstofu Alþingis)

Þingræður:
49. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2022-03-09 16:36:21 - [HTML]
49. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2022-03-09 16:43:37 - [HTML]
49. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-09 16:50:34 - [HTML]
49. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2022-03-09 16:54:54 - [HTML]

Þingmál B356 (skylda Útlendingastofnunar til að afhenda gögn)

Þingræður:
50. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-03-10 10:34:40 - [HTML]
50. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2022-03-10 10:37:55 - [HTML]
50. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-03-10 10:40:33 - [HTML]
50. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2022-03-10 10:43:14 - [HTML]

Þingmál B357 (orð forsætisráðherra um húsnæðismarkaðinn)

Þingræður:
50. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-03-10 11:29:40 - [HTML]

Þingmál B372 (frumvarp um hagsmunafulltrúa eldra fólks)

Þingræður:
51. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2022-03-14 15:15:38 - [HTML]

Þingmál B374 (þingmál sem snerta þolendur kynferðisofbeldis)

Þingræður:
51. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2022-03-14 17:49:27 - [HTML]

Þingmál B487 (sala á hlut ríkisins í Íslandsbanka, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
60. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-30 18:14:34 - [HTML]

Þingmál B506 (skipan ríkisendurskoðanda í embætti ráðuneytisstjóra)

Þingræður:
61. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-04-04 20:00:51 - [HTML]
61. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-04-04 20:03:42 - [HTML]

Þingmál B522 (traust við sölu ríkiseigna)

Þingræður:
64. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-04-07 11:22:01 - [HTML]
64. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2022-04-07 11:47:21 - [HTML]

Þingmál B523 (ósk um að innviðaráðherra geri grein fyrir orðum sínum)

Þingræður:
64. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-04-07 15:48:49 - [HTML]

Þingmál B529 (rannsókn á söluferli Íslandsbanka)

Þingræður:
65. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-04-08 11:57:53 - [HTML]

Þingmál B532 (beiðni um rannsóknarnefnd)

Þingræður:
67. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2022-04-08 17:19:46 - [HTML]

Þingmál B543 (sala hlutabréfa ríkisins í Íslandsbanka, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
68. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-25 18:54:15 - [HTML]
68. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-25 19:48:03 - [HTML]
68. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-25 20:03:01 - [HTML]
68. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-04-26 02:22:25 - [HTML]

Þingmál B551 (störf þingsins)

Þingræður:
69. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2022-04-26 13:57:55 - [HTML]

Þingmál B552 (sala á eignarhlutum ríkisins í Íslandsbanka)

Þingræður:
69. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-04-26 16:10:43 - [HTML]

Þingmál B553 (störf þingsins)

Þingræður:
70. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-27 15:38:32 - [HTML]

Þingmál B554 (minnisblað frá Bankasýslu)

Þingræður:
69. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2022-04-26 16:58:28 - [HTML]
69. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-26 17:06:52 - [HTML]
69. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-04-26 17:09:42 - [HTML]
69. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2022-04-26 17:17:12 - [HTML]
69. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-04-26 17:43:38 - [HTML]

Þingmál B571 (sala á eignarhlutum ríkisins í Íslandsbanka)

Þingræður:
71. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2022-04-28 13:47:32 - [HTML]

Þingmál B600 (gögn frá Útlendingastofnun)

Þingræður:
74. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-05-16 15:49:20 - [HTML]

Þingmál B642 (svör við fyrirspurnum)

Þingræður:
81. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2022-05-30 18:44:46 - [HTML]

Þingmál B646 (svör við fyrirspurnum)

Þingræður:
82. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-05-31 13:37:20 - [HTML]
82. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2022-05-31 13:38:51 - [HTML]
82. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-05-31 13:40:19 - [HTML]
82. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-05-31 13:41:52 - [HTML]
82. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-05-31 13:47:51 - [HTML]

Þingmál B675 (gögn frá Útlendingastofnun)

Þingræður:
85. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2022-06-07 14:42:34 - [HTML]
85. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-06-07 14:43:56 - [HTML]

Þingmál B695 (stafrænar smiðjur)

Þingræður:
89. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-06-13 12:00:28 - [HTML]

Löggjafarþing 153

Þingmál A1 (fjárlög 2023)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2022-09-15 17:21:17 - [HTML]
3. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-09-15 18:00:36 - [HTML]
3. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2022-09-15 18:03:03 - [HTML]
4. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2022-09-16 17:22:09 - [HTML]
42. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson (3. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2022-12-06 15:25:47 - [HTML]
42. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-12-06 22:33:07 - [HTML]
43. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-12-08 00:05:24 - [HTML]
43. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2022-12-08 01:49:56 - [HTML]
43. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2022-12-08 02:41:09 - [HTML]
43. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2022-12-08 03:39:44 - [HTML]
44. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - Ræða hófst: 2022-12-08 15:55:22 - [HTML]
44. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2022-12-08 16:27:38 - [HTML]
45. þingfundur - Inga Sæland - andsvar - Ræða hófst: 2022-12-09 17:09:06 - [HTML]
50. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-12-15 17:48:12 - [HTML]
51. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2022-12-16 12:01:28 - [HTML]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2023)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2022-12-14 18:41:03 - [HTML]

Þingmál A14 (kosningalög)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-09-20 21:08:45 - [HTML]

Þingmál A38 (starfsemi stjórnmálasamtaka)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Haraldur Benediktsson - Ræða hófst: 2023-02-23 15:06:05 - [HTML]

Þingmál A41 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-10-12 18:12:22 - [HTML]

Þingmál A49 (fullgilding og lögfesting valfrjálsrar bókunar við samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-08 17:16:14 - [HTML]
27. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-08 17:21:08 - [HTML]

Þingmál A52 (breytingar á aðalnámskrá í grunnskóla)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-13 13:40:15 - [HTML]

Þingmál A72 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-02-23 17:12:56 - [HTML]

Þingmál A87 (ráðherraábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-22 10:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-03-23 18:18:42 - [HTML]

Þingmál A120 (búvörulög)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-09-29 13:27:58 - [HTML]

Þingmál A139 (rannsóknasetur öryggis- og varnarmála)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2022-11-08 15:47:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3958 - Komudagur: 2023-03-01 - Sendandi: Birgir Loftsson - [PDF]

Þingmál A144 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 144 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-16 15:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Indriði Ingi Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-05-09 20:33:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 185 - Komudagur: 2022-10-20 - Sendandi: Reykjanesbær - [PDF]

Þingmál A167 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2022-09-27 14:42:40 - [HTML]
9. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2022-09-27 14:51:24 - [HTML]
50. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2022-12-15 14:55:08 - [HTML]

Þingmál A177 (fulltrúar í starfshópi um stofnanaumgjörð samkeppnis- og neytendamála)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-03-20 18:40:26 - [HTML]

Þingmál A186 (álit auðlindanefndar frá árinu 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 340 (svar) útbýtt þann 2022-10-17 14:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A188 (Vísinda- og nýsköpunarráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 189 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-22 10:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-11 17:01:59 - [HTML]

Þingmál A219 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 220 (frumvarp) útbýtt þann 2022-10-10 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-02-22 18:00:36 - [HTML]

Þingmál A227 (hlutafélög o.fl.)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2022-12-12 21:19:50 - [HTML]
47. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2022-12-12 23:42:07 - [HTML]

Þingmál A249 (þjónusta Útlendingastofnunar á landsbyggðinni)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Jón Gunnarsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-17 16:42:56 - [HTML]

Þingmál A273 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 276 (frumvarp) útbýtt þann 2022-10-10 16:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-18 18:33:23 - [HTML]

Þingmál A279 (farþegaflutningar og farmflutningar á landi)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2022-12-05 20:17:07 - [HTML]
41. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2022-12-05 20:34:08 - [HTML]

Þingmál A297 (úthlutanir Tækniþróunarsjóðs)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-03-20 18:59:20 - [HTML]

Þingmál A327 (staðfesting ríkisreiknings 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1084 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-02-06 19:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-02-28 20:32:03 - [HTML]
70. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-02-28 20:47:04 - [HTML]

Þingmál A329 (áhrif heimilisofbeldis við úrskurð um umgengni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 341 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2022-10-17 14:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A357 (ÍL-sjóður)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-10-26 17:10:03 - [HTML]

Þingmál A382 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 769 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-12-09 18:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Jón Gunnarsson (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-25 15:01:28 - [HTML]
22. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-10-25 19:02:34 - [HTML]
54. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2023-01-24 17:24:21 - [HTML]
56. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2023-01-26 13:49:14 - [HTML]
57. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-01-31 22:41:10 - [HTML]
58. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2023-02-01 17:25:50 - [HTML]
58. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-02-01 18:35:49 - [HTML]
58. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-02-01 18:57:24 - [HTML]
58. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-02-01 19:52:04 - [HTML]
58. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-02-01 21:13:43 - [HTML]
59. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2023-02-03 02:57:36 - [HTML]
60. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2023-02-03 14:53:52 - [HTML]
61. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-02-06 16:04:44 - [HTML]
62. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-02-07 14:21:10 - [HTML]
62. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-02-07 14:58:51 - [HTML]
62. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-02-07 20:44:24 - [HTML]
80. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2023-03-14 14:09:18 - [HTML]
80. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-03-14 16:45:38 - [HTML]

Þingmál A390 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 419 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-10-26 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2022-11-17 12:18:57 - [HTML]
100. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2023-04-27 12:12:08 - [HTML]

Þingmál A396 (framkvæmd ályktana Alþingis frá árinu 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 431 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-11-07 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A409 (fjáraukalög 2022)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2022-11-29 19:46:48 - [HTML]

Þingmál A434 (ákvarðanir nr. 138/2022, nr. 249/2022 og nr. 151/2022 um breytingar á IX. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2022-12-05 17:21:40 - [HTML]

Þingmál A471 (útseld vinna sérfræðinga Stjórnarráðsins og opinberra háskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1557 (svar) útbýtt þann 2023-04-17 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A474 (úrskurðarvald stofnana ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 709 (svar) útbýtt þann 2022-12-13 13:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A487 (þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2023-02-27 17:27:43 - [HTML]

Þingmál A490 (veiðigjald)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2022-11-24 13:13:39 - [HTML]
37. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-11-24 13:55:55 - [HTML]

Þingmál A528 (staðfesting rammasamnings um fiskveiðar milli Íslands og Færeyja)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2022-12-05 21:22:54 - [HTML]
41. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2022-12-05 21:37:57 - [HTML]
50. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2022-12-15 15:04:39 - [HTML]

Þingmál A533 (almannatryggingar og félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1200 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-02-27 17:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-03-22 16:44:31 - [HTML]
85. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2023-03-22 17:29:21 - [HTML]
86. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2023-03-23 11:47:56 - [HTML]

Þingmál A535 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 677 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3894 - Komudagur: 2023-02-27 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 4019 - Komudagur: 2023-03-10 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 4685 - Komudagur: 2023-05-12 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A542 (tónlist)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 684 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A543 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-06-01 16:20:10 - [HTML]
115. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-06-01 16:35:07 - [HTML]
115. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-06-01 16:45:18 - [HTML]
115. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-06-01 16:47:46 - [HTML]

Þingmál A544 (mat þjóðaröryggisráðs á ástandi og horfum í þjóðaröryggismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 689 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-12-06 13:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A562 (skipulag og stofnanir ráðuneytisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 937 (svar) útbýtt þann 2023-01-23 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A567 (Ríkisábyrgðasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1734 (svar) útbýtt þann 2023-05-15 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A568 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2022-12-13 15:16:56 - [HTML]

Þingmál A577 (skipun nefndar til að greina sóttvarnaaðgerðir stjórnvalda í heimsfaraldri kórónuveirunnar í ljósi mannréttindakafla stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 808 (þáltill.) útbýtt þann 2022-12-14 12:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A735 (stefnur og aðgerðaáætlanir á sviði húsnæðis- og skipulagsmála o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1664 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-05-02 13:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A782 (málefni innflytjenda og vinnumarkaðsaðgerðir)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-03-29 16:19:27 - [HTML]
90. þingfundur - Jódís Skúladóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2023-03-29 16:21:11 - [HTML]
90. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-03-29 16:26:51 - [HTML]

Þingmál A783 (Evrópuráðsþingið 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1196 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-03-06 14:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A784 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1208 (álit) útbýtt þann 2023-02-28 10:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-02-28 16:11:36 - [HTML]
70. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2023-02-28 16:40:05 - [HTML]
70. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-02-28 20:25:58 - [HTML]

Þingmál A795 (aðgerðaáætlun gegn hatursorðræðu fyrir árin 2023-2026)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2023-03-08 16:43:11 - [HTML]

Þingmál A799 (greinargerð setts ríkisendurskoðanda um Lindarhvol ehf.)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2023-03-06 17:34:10 - [HTML]

Þingmál A808 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1245 (frumvarp) útbýtt þann 2023-03-06 17:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A814 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um innheimtu dómsekta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1254 (álit) útbýtt þann 2023-03-07 13:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A832 (norrænt samstarf 2022)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2023-03-21 19:19:49 - [HTML]

Þingmál A857 (aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum fyrir árin 2023-2027)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2023-03-28 16:50:02 - [HTML]
89. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-03-28 17:00:20 - [HTML]

Þingmál A860 (aðgerðaáætlun um þjónustu við eldra fólk fyrir árin 2023--2027)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2023-05-09 16:24:54 - [HTML]
104. þingfundur - Inga Sæland - andsvar - Ræða hófst: 2023-05-09 17:56:51 - [HTML]
105. þingfundur - Inga Sæland - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2023-05-10 16:33:04 - [HTML]
105. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2023-05-10 16:41:06 - [HTML]
105. þingfundur - Halldóra Mogensen - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2023-05-10 16:46:47 - [HTML]
105. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2023-05-10 16:51:49 - [HTML]

Þingmál A893 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1395 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-23 16:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-03-28 15:13:15 - [HTML]

Þingmál A894 (fjármálaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1398 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-03-29 17:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-03-31 14:34:49 - [HTML]
93. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2023-03-31 14:37:10 - [HTML]
93. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-03-31 15:04:36 - [HTML]
121. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2023-06-08 14:56:41 - [HTML]

Þingmál A896 (Innheimtustofnun sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1400 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-27 14:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
111. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2023-05-24 17:43:00 - [HTML]

Þingmál A924 (vantraust á dómsmálaráðherra)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-03-30 10:37:11 - [HTML]
91. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2023-03-30 10:46:46 - [HTML]
91. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2023-03-30 10:53:24 - [HTML]
91. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2023-03-30 11:00:38 - [HTML]
91. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2023-03-30 11:09:03 - [HTML]
91. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2023-03-30 11:13:07 - [HTML]
91. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-03-30 11:18:07 - [HTML]
91. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2023-03-30 11:23:58 - [HTML]
91. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2023-03-30 11:33:17 - [HTML]
91. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2023-03-30 11:39:00 - [HTML]
91. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2023-03-30 11:47:14 - [HTML]
91. þingfundur - Orri Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2023-03-30 11:53:25 - [HTML]
91. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2023-03-30 11:54:58 - [HTML]
91. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2023-03-30 12:06:19 - [HTML]
91. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2023-03-30 12:09:32 - [HTML]
91. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2023-03-30 12:17:36 - [HTML]
91. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2023-03-30 12:22:01 - [HTML]
91. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2023-03-30 12:27:41 - [HTML]
91. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2023-03-30 12:38:21 - [HTML]
91. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2023-03-30 12:39:54 - [HTML]
91. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2023-03-30 12:41:21 - [HTML]
91. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2023-03-30 12:46:57 - [HTML]
91. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2023-03-30 12:48:18 - [HTML]
91. þingfundur - Brynjar Níelsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2023-03-30 12:55:10 - [HTML]
91. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2023-03-30 12:59:39 - [HTML]
91. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2023-03-30 13:02:47 - [HTML]
91. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2023-03-30 13:04:51 - [HTML]

Þingmál A941 (uppbygging og rekstur flugvalla og þjónusta við flugumferð)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-06-08 21:03:55 - [HTML]
121. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-06-08 21:07:50 - [HTML]

Þingmál A945 (kosningalög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1477 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 13:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1967 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-06-05 19:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
117. þingfundur - Berglind Ósk Guðmundsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2023-06-06 16:11:28 - [HTML]
117. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2023-06-06 16:38:18 - [HTML]

Þingmál A953 (afvopnun o.fl.)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2023-06-09 14:34:53 - [HTML]

Þingmál A979 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1527 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A987 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2023-06-05 16:27:41 - [HTML]

Þingmál A1028 (tímabundnar undanþágur frá skipulags- og byggingarlöggjöf og skipulagi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4749 - Komudagur: 2023-05-16 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A1053 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um sjókvíaeldi, lagaframkvæmd, stjórnsýslu og eftirlit)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-05-24 18:42:36 - [HTML]
111. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-05-24 18:44:56 - [HTML]
111. þingfundur - Teitur Björn Einarsson - Ræða hófst: 2023-05-24 19:05:13 - [HTML]

Þingmál A1156 (breyting á ýmsum lögum til samræmis við verðbólgumarkmið Seðlabanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1976 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-06-06 13:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2096 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-06-08 20:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2118 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-06-09 13:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
118. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-06-07 11:21:24 - [HTML]
118. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2023-06-07 11:32:12 - [HTML]
118. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2023-06-07 11:47:04 - [HTML]
122. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-06-09 16:12:50 - [HTML]
122. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-06-09 16:20:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4945 - Komudagur: 2023-06-07 - Sendandi: Dómarafélag Íslands - [PDF]

Þingmál B2 (ávarp forseta Alþingis)

Þingræður:
0. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2022-09-13 14:38:03 - [HTML]

Þingmál B111 (svör við fyrirspurnum)

Þingræður:
12. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2022-10-11 13:33:43 - [HTML]
12. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-10-11 13:34:50 - [HTML]

Þingmál B160 (svör við fyrirspurnum)

Þingræður:
19. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2022-10-18 14:14:19 - [HTML]

Þingmál B167 (Störf án staðsetningar)

Þingræður:
20. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2022-10-19 16:10:13 - [HTML]

Þingmál B198 (framsetning fjárlaga)

Þingræður:
23. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-10-26 15:39:42 - [HTML]

Þingmál B215 (Rannsókn á Samherjamálinu og orðspor Íslands)

Þingræður:
24. þingfundur - Jón Gunnarsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-27 11:20:00 - [HTML]

Þingmál B271 (Störf þingsins)

Þingræður:
31. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-11-15 14:15:18 - [HTML]

Þingmál B272 (Skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka)

Þingræður:
31. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2022-11-15 14:33:32 - [HTML]
31. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-15 14:51:16 - [HTML]
31. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-15 14:53:35 - [HTML]
31. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-15 14:55:39 - [HTML]
31. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-15 15:06:12 - [HTML]
31. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-15 16:31:25 - [HTML]
31. þingfundur - Halldóra Mogensen - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2022-11-15 17:31:16 - [HTML]
31. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-11-15 17:34:52 - [HTML]
31. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-11-15 20:25:47 - [HTML]
31. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2022-11-15 21:32:22 - [HTML]

Þingmál B276 (lögfræðiálit vegna ÍL-sjóðs)

Þingræður:
31. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2022-11-15 13:36:17 - [HTML]
31. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2022-11-15 13:53:08 - [HTML]

Þingmál B287 (Niðurstöður nefndar sem skipuð var til að greina áfallastjórnun íslenskra stjórnvalda í Covid-19 faraldrinum, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
32. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-11-16 17:06:59 - [HTML]

Þingmál B298 (frestun á skriflegum svörum)

Þingræður:
33. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2022-11-17 11:07:28 - [HTML]

Þingmál B312 (greinargerð setts ríkisendurskoðanda um Lindarhvol)

Þingræður:
34. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-11-21 15:20:05 - [HTML]

Þingmál B317 (Störf þingsins)

Þingræður:
36. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2022-11-23 15:36:20 - [HTML]

Þingmál B333 (lögfræðiálit lífeyrissjóðanna um ÍL-sjóð)

Þingræður:
37. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2022-11-24 11:22:36 - [HTML]
37. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2022-11-24 11:28:17 - [HTML]

Þingmál B350 (Fangelsismál)

Þingræður:
39. þingfundur - Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2022-11-29 14:24:44 - [HTML]

Þingmál B415 (Pólitísk ábyrgð á Íslandi)

Þingræður:
47. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-12-12 15:51:10 - [HTML]
47. þingfundur - Orri Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-12-12 16:09:41 - [HTML]

Þingmál B557 (sala á flugvél Landhelgisgæslunnar)

Þingræður:
59. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2023-02-02 10:51:59 - [HTML]

Þingmál B566 (skýrsla ríkisendurskoðanda um fiskeldi á Íslandi)

Þingræður:
61. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-02-06 15:09:04 - [HTML]
61. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2023-02-06 15:11:25 - [HTML]

Þingmál B579 (fundarstjórn forseta)

Þingræður:
61. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - Ræða hófst: 2023-02-06 16:02:40 - [HTML]

Þingmál B658 (Störf þingsins)

Þingræður:
70. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-02-28 15:18:21 - [HTML]

Þingmál B661 (atkvæðagreiðsla um birtingu greinargerðar um Lindarhvol)

Þingræður:
70. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2023-02-28 14:23:32 - [HTML]

Þingmál B674 (svör við fyrirspurnum)

Þingræður:
71. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2023-03-01 15:53:27 - [HTML]

Þingmál B691 (Störf þingsins)

Þingræður:
74. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2023-03-07 13:38:49 - [HTML]

Þingmál B726 (Björgunargeta Landhelgisgæslunnar)

Þingræður:
79. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2023-03-13 16:46:32 - [HTML]

Þingmál B749 (birting greinargerðar um sölu Lindarhvols)

Þingræður:
82. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2023-03-20 15:42:49 - [HTML]

Þingmál B752 (Samráðsleysi dómsmálaráðherra við ríkisstjórn varðandi rafvarnarvopn)

Þingræður:
82. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2023-03-20 16:28:37 - [HTML]
82. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-03-20 17:19:04 - [HTML]

Þingmál B767 (rafbyssuvæðing lögreglunnar)

Þingræður:
86. þingfundur - Jón Gunnarsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2023-03-23 10:54:19 - [HTML]

Þingmál B782 (uppfærsla samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins)

Þingræður:
87. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2023-03-27 15:34:08 - [HTML]

Þingmál B784 (efling löggæslu á Vestfjörðum)

Þingræður:
87. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson - Ræða hófst: 2023-03-27 15:43:28 - [HTML]

Þingmál B797 (afhending gagna varðandi ríkisborgararétt)

Þingræður:
89. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2023-03-28 14:07:52 - [HTML]
89. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2023-03-28 14:23:20 - [HTML]

Þingmál B799 (Störf þingsins)

Þingræður:
90. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-03-29 15:15:37 - [HTML]
90. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2023-03-29 15:25:03 - [HTML]
90. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2023-03-29 15:27:46 - [HTML]
90. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2023-03-29 15:34:30 - [HTML]

Þingmál B822 (beiðni um gögn)

Þingræður:
93. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-03-31 10:32:34 - [HTML]

Þingmál B823 (svör við fyrirspurnum)

Þingræður:
93. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2023-03-31 11:21:44 - [HTML]
93. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-03-31 11:25:01 - [HTML]
93. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-03-31 11:28:53 - [HTML]
93. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2023-03-31 11:30:46 - [HTML]

Þingmál B887 (matvælaöryggi og stuðningur við landbúnað)

Þingræður:
101. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2023-05-02 14:35:26 - [HTML]

Löggjafarþing 154

Þingmál A1 (fjárlög 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-12 15:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Teitur Björn Einarsson - Ræða hófst: 2023-09-14 19:37:16 - [HTML]
43. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-12-05 16:33:51 - [HTML]
44. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2023-12-06 15:39:46 - [HTML]
44. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2023-12-06 17:01:05 - [HTML]
44. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2023-12-06 17:05:59 - [HTML]
44. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-12-06 23:17:12 - [HTML]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2024)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Ragnar Sigurðsson - Ræða hófst: 2023-09-18 17:59:28 - [HTML]

Þingmál A3 (réttlát græn umskipti)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2023-09-19 14:23:40 - [HTML]

Þingmál A21 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (frumvarp) útbýtt þann 2023-12-04 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-06 14:32:47 - [HTML]

Þingmál A27 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1224 - Komudagur: 2023-12-14 - Sendandi: Menntasjóður námsmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1309 - Komudagur: 2024-01-09 - Sendandi: Menntasjóður námsmanna - [PDF]

Þingmál A32 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-12-01 15:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A34 (breyting á ýmsum lögum til styrkingar á réttarúrræðum vegna umhverfismála og réttindum til heilnæms umhverfis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (frumvarp) útbýtt þann 2023-12-04 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A35 (endurnot opinberra upplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-12-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1546 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-04-18 18:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Berglind Ósk Guðmundsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2024-04-29 16:38:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1502 - Komudagur: 2024-02-16 - Sendandi: Skrifstofa Alþingis - [PDF]

Þingmál A37 (málstefna íslensks táknmáls 2024--2027 og aðgerðaáætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-12-01 15:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A73 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-14 08:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A106 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 106 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-18 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-12 17:17:47 - [HTML]

Þingmál A111 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-09-28 16:41:28 - [HTML]

Þingmál A115 (búsetuöryggi í dvalar- og hjúkrunarrýmum)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-12 17:34:10 - [HTML]

Þingmál A141 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 141 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-19 15:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-09-28 15:13:57 - [HTML]

Þingmál A143 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-03-22 12:15:52 - [HTML]

Þingmál A180 (vaktstöð siglinga)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Teitur Björn Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-09-21 12:13:47 - [HTML]

Þingmál A182 (stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2024--2038 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson - Ræða hófst: 2023-09-26 16:17:43 - [HTML]
41. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson - Ræða hófst: 2023-12-04 17:36:28 - [HTML]

Þingmál A186 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna við Evrópusambandið)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - Ræða hófst: 2023-09-19 19:14:47 - [HTML]

Þingmál A229 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Logi Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-10-17 15:14:54 - [HTML]

Þingmál A234 (stefnumótandi aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélagi á Íslandi til ársins 2025)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - Ræða hófst: 2023-09-28 14:55:39 - [HTML]
50. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-12-14 16:42:51 - [HTML]

Þingmál A238 (Miðstöð menntunar og skólaþjónustu)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - Ræða hófst: 2023-11-29 21:59:47 - [HTML]
45. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-12-07 11:11:10 - [HTML]

Þingmál A239 (Mannréttindastofnun Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 242 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-26 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1828 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-10 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-09-28 11:21:16 - [HTML]
10. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-09-28 11:45:34 - [HTML]
10. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2023-09-28 11:55:02 - [HTML]
10. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2023-09-28 12:07:53 - [HTML]
10. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2023-09-28 12:22:34 - [HTML]
10. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson - Ræða hófst: 2023-09-28 12:31:10 - [HTML]
10. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-09-28 13:03:11 - [HTML]
10. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-09-28 13:05:44 - [HTML]
124. þingfundur - Eva Dögg Davíðsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2024-06-18 21:21:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 323 - Komudagur: 2023-10-23 - Sendandi: Íslandsdeild Amnesty International - [PDF]
Dagbókarnúmer 879 - Komudagur: 2023-11-27 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 880 - Komudagur: 2023-11-27 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A314 (tímabundnar undanþágur frá skipulags- og byggingarlöggjöf og skipulagi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 455 - Komudagur: 2023-10-30 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök - [PDF]

Þingmál A315 (samgönguáætlun fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-10-10 20:03:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 723 - Komudagur: 2023-11-17 - Sendandi: Húnabyggð - [PDF]

Þingmál A347 (hlutur fyrirtækja í hagnaðardrifinni verðbólgu)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2023-10-18 15:52:07 - [HTML]

Þingmál A399 (staðfesting ríkisreiknings 2022)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2023-10-25 15:45:14 - [HTML]

Þingmál A404 (ráðherraábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 418 (frumvarp) útbýtt þann 2023-10-24 13:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A448 (framkvæmd ályktana Alþingis frá árinu 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 474 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-10-31 13:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A449 (almennar sanngirnisbætur)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2023-11-09 14:02:00 - [HTML]

Þingmál A478 (Jöfnunarsjóður sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1119 - Komudagur: 2023-12-08 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A505 (búvörulög)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - Ræða hófst: 2023-11-21 15:01:10 - [HTML]

Þingmál A511 (aðgerðaáætlun í málefnum íslenskrar tungu fyrir árin 2024--2026)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - Ræða hófst: 2024-05-07 15:46:26 - [HTML]

Þingmál A541 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1217 - Komudagur: 2023-12-14 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A543 (viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2023-12-16 11:09:42 - [HTML]

Þingmál A570 (skipulögð brotastarfsemi, vopnanotkun og refsiheimildir)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2024-03-11 18:54:17 - [HTML]

Þingmál A581 (framkvæmd EES-samningsins)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Bjarni Benediktsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2024-03-07 13:57:37 - [HTML]

Þingmál A584 (framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks fyrir árin 2024--2027)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-03-19 16:14:07 - [HTML]

Þingmál A619 (,,Gullhúðun" við innleiðingu EES-gerða frá árinu 2010 til 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 925 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-01-24 17:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2024-03-12 15:48:49 - [HTML]

Þingmál A626 (fjáraukalög 2024)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2024-02-07 17:31:16 - [HTML]

Þingmál A630 (norðurskautsmál 2023)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2024-02-01 14:32:08 - [HTML]

Þingmál A633 (Evrópuráðsþingið 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 945 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-01-31 16:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A635 (bókun 35 við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 948 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-01-30 13:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2024-02-13 17:19:50 - [HTML]

Þingmál A650 (gervigreind)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - svar - Ræða hófst: 2024-02-05 17:52:37 - [HTML]

Þingmál A674 (nauðungarsala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1144 (svar) útbýtt þann 2024-03-05 13:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A690 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-12 16:10:53 - [HTML]
70. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - Ræða hófst: 2024-02-12 16:15:45 - [HTML]
70. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-12 16:31:45 - [HTML]

Þingmál A707 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1058 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-14 17:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2053 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-21 23:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2097 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2024-06-22 16:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-19 17:33:46 - [HTML]
130. þingfundur - Halldóra Mogensen (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-06-22 16:55:13 - [HTML]
130. þingfundur - Jódís Skúladóttir - Ræða hófst: 2024-06-22 18:09:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1690 - Komudagur: 2024-03-08 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2423 - Komudagur: 2024-05-10 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A717 (fjáraukalög 2024)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2024-02-22 17:58:33 - [HTML]

Þingmál A722 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-03-04 16:35:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1777 - Komudagur: 2024-03-20 - Sendandi: Claudia & Partners Legal Services - [PDF]

Þingmál A726 (rýni á fjárfestingum erlendra aðila vegna þjóðaröryggis og allsherjarreglu)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Teitur Björn Einarsson - Ræða hófst: 2024-03-05 14:56:57 - [HTML]

Þingmál A727 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1089 (frumvarp) útbýtt þann 2024-02-21 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A754 (húsaleigulög)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-03-06 16:48:54 - [HTML]

Þingmál A780 (lækkun kosningaaldurs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1309 (svar) útbýtt þann 2024-03-22 12:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A830 (hafnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2047 - Komudagur: 2024-04-16 - Sendandi: Lagastofnun Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A864 (breyting á ýmsum lögum vegna endurskoðunar örorkulífeyriskerfis almannatrygginga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2019 - Komudagur: 2024-04-15 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök - [PDF]

Þingmál A867 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2024-03-21 17:31:25 - [HTML]

Þingmál A881 (Þjóðarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1318 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-22 13:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A911 (Nýsköpunarsjóðurinn Kría)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Halldóra Mogensen - andsvar - Ræða hófst: 2024-04-15 17:17:06 - [HTML]

Þingmál A912 (frjálst flæði ópersónugreinanlegra gagna)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-05 16:39:27 - [HTML]

Þingmál A920 (ráðstöfun eignarhlutar ríkisins í Íslandsbanka hf.)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2024-04-16 14:42:21 - [HTML]
96. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2024-04-16 14:47:59 - [HTML]
96. þingfundur - Teitur Björn Einarsson - Ræða hófst: 2024-04-16 15:42:29 - [HTML]
96. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2024-04-16 18:03:02 - [HTML]

Þingmál A925 (lögræðislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1370 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
108. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-05-07 18:44:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2634 - Komudagur: 2024-05-27 - Sendandi: Landssamtökin Geðhjálp - [PDF]

Þingmál A926 (aðför og nauðungarsala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1372 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
108. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-05-07 18:58:17 - [HTML]

Þingmál A928 (fullnusta refsinga)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2024-06-21 12:26:41 - [HTML]
129. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2024-06-21 12:28:44 - [HTML]

Þingmál A930 (lagareldi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2230 - Komudagur: 2024-05-03 - Sendandi: Víðir Smári Petersen - [PDF]

Þingmál A934 (námsstyrkir)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2024-04-29 16:29:21 - [HTML]

Þingmál A1035 (fjármálaáætlun fyrir árin 2025--2029)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1501 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-04-16 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2024-04-22 16:37:35 - [HTML]
129. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2024-06-21 18:16:45 - [HTML]

Þingmál A1038 (vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2024-04-17 17:03:12 - [HTML]
97. þingfundur - Inga Sæland - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2024-04-17 22:33:26 - [HTML]

Þingmál A1039 (rannsókn vegna snjóflóðs sem féll í Súðavík 16. janúar 1995)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1514 (þáltill. n.) útbýtt þann 2024-04-16 16:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1090 (skýrsla framtíðarnefndar fyrir árin 2022 og 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1598 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-05-03 20:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
112. þingfundur - Halldóra Mogensen (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-05-14 16:04:28 - [HTML]

Þingmál A1095 (framkvæmdanefnd vegna jarðhræringa í Grindavíkurbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1677 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-05-13 17:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
111. þingfundur - Orri Páll Jóhannsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2024-05-14 14:08:50 - [HTML]

Þingmál A1130 (breyting á ýmsum lögum um framhald á stuðningsaðgerðum vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-04 16:15:26 - [HTML]
116. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-04 16:17:43 - [HTML]
130. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2024-06-22 20:39:47 - [HTML]

Þingmál A1131 (Afurðasjóður Grindavíkurbæjar)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-04 19:37:34 - [HTML]
123. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-14 14:40:47 - [HTML]

Þingmál A1148 (áhrif heimilisofbeldis við úrskurð um umgengni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1836 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-06-11 17:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1160 (breyting á ýmsum lögum vegna launa þjóðkjörinna fulltrúa og embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1914 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-06-18 21:34:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2839 - Komudagur: 2024-06-19 - Sendandi: Dómarafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2849 - Komudagur: 2024-06-21 - Sendandi: Ákærendafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A1162 (vantraust á matvælaráðherra)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2024-06-20 11:53:05 - [HTML]
126. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2024-06-20 12:01:58 - [HTML]

Þingmál A1174 (veiting ríkisborgararéttar)[HTML]

Þingræður:
127. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2024-06-20 16:30:48 - [HTML]

Þingmál B162 (Ráðstöfun söluágóða af ríkiseignum til fjárfestinga í mikilvægum innviðum)

Þingræður:
11. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2023-10-09 16:18:23 - [HTML]

Þingmál B166 (Boðun forsætisráðherra á opinn fund um réttindi flóttafólks)

Þingræður:
11. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-10-09 15:04:54 - [HTML]
11. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-10-09 15:06:25 - [HTML]

Þingmál B171 (afsögn fjármála- og efnahagsráðherra)

Þingræður:
12. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2023-10-10 14:13:01 - [HTML]

Þingmál B341 (Störf þingsins)

Þingræður:
35. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-11-22 15:10:32 - [HTML]
35. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-11-22 15:24:27 - [HTML]

Þingmál B361 (búseta í ósamþykktu húsnæði og brunavarnaaðgerðir)

Þingræður:
37. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2023-11-27 15:40:57 - [HTML]

Þingmál B392 (um fundarstjórn forseta)

Þingræður:
40. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2023-11-29 15:50:22 - [HTML]

Þingmál B608 (hagsmunafulltrúi eldra fólks)

Þingræður:
64. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - Ræða hófst: 2024-02-05 15:28:49 - [HTML]
64. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - Ræða hófst: 2024-02-05 15:33:29 - [HTML]

Þingmál B620 (orð ráðherra um frumvarp um hagsmunafulltrúa eldra fólks)

Þingræður:
64. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2024-02-05 15:52:11 - [HTML]
64. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2024-02-05 15:59:21 - [HTML]
64. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2024-02-05 16:02:02 - [HTML]

Þingmál B855 (Störf þingsins)

Þingræður:
96. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2024-04-16 13:59:46 - [HTML]

Þingmál B858 (breyting á búvörulögum)

Þingræður:
95. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2024-04-15 15:05:19 - [HTML]
95. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2024-04-15 15:34:02 - [HTML]

Þingmál B862 (dómur Mannréttindadómstóls Evrópu)

Þingræður:
96. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2024-04-16 13:40:50 - [HTML]

Þingmál B941 (auðlindaákvæði í stjórnarskrá)

Þingræður:
106. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-05-06 15:17:30 - [HTML]

Þingmál B974 (bankasala og traust á fjármálakerfinu)

Þingræður:
110. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2024-05-13 15:15:05 - [HTML]
110. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2024-05-13 15:18:31 - [HTML]

Þingmál B979 (Störf þingsins)

Þingræður:
111. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-05-14 13:49:42 - [HTML]

Þingmál B1008 (Störf þingsins)

Þingræður:
114. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2024-05-17 10:57:03 - [HTML]

Þingmál B1034 (viðvera fjármálaráðherra við umræðu mála)

Þingræður:
115. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2024-06-03 16:04:52 - [HTML]
115. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2024-06-03 16:14:51 - [HTML]
115. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2024-06-03 16:26:32 - [HTML]

Þingmál B1076 (svör ráðherra við fyrirspurnum)

Þingræður:
119. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-06-10 15:11:47 - [HTML]
119. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-06-10 15:15:42 - [HTML]

Þingmál B1078 (forvarnir og lýðheilsa þegar horft er til aukins aðgengis að áfengi)

Þingræður:
120. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-06-11 14:40:01 - [HTML]

Þingmál B1099 (samskipti ráðherra við lögreglu)

Þingræður:
122. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2024-06-13 11:42:07 - [HTML]

Löggjafarþing 155

Þingmál A1 (fjárlög 2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-09-10 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-09-12 12:00:48 - [HTML]
4. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2024-09-13 11:44:32 - [HTML]
4. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2024-09-13 12:26:56 - [HTML]
4. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2024-09-13 12:28:56 - [HTML]
24. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-11-15 15:08:10 - [HTML]

Þingmál A10 (breyting á ýmsum lögum til styrkingar á réttarúrræðum vegna umhverfismála og réttindum til heilnæms umhverfis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-13 11:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A20 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-09-26 13:59:11 - [HTML]

Þingmál A24 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-17 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Teitur Björn Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-09-19 14:04:44 - [HTML]

Þingmál A146 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 146 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-17 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A188 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-20 14:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A195 (framkvæmd skólahalds í grunnskólum skólaárin 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 196 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-09-12 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A304 (framkvæmd ályktana Alþingis frá árinu 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-10-31 16:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A323 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2024-11-11 15:50:18 - [HTML]
18. þingfundur - Orri Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2024-11-11 15:55:13 - [HTML]

Þingmál B30 (Störf þingsins)

Þingræður:
6. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - Ræða hófst: 2024-09-17 13:53:08 - [HTML]

Þingmál B151 (skipan sendiherra í Bandaríkjunum)

Þingræður:
18. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2024-11-11 15:04:56 - [HTML]
18. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2024-11-11 15:06:04 - [HTML]
18. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2024-11-11 15:07:35 - [HTML]

Löggjafarþing 156

Þingmál A1 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 128 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-03-03 17:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Kristrún Frostadóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-02-11 16:55:45 - [HTML]
10. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2025-03-04 14:27:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 106 - Komudagur: 2025-02-19 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 157 - Komudagur: 2025-02-28 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A54 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (frumvarp) útbýtt þann 2025-02-12 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A64 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 64 (frumvarp) útbýtt þann 2025-02-13 14:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A78 (sýslumaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (frumvarp) útbýtt þann 2025-02-18 13:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Jón Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-03-13 18:13:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 485 - Komudagur: 2025-04-01 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A82 (Evrópuráðsþingið 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 82 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-02-10 19:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A85 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2025-06-07 13:20:17 - [HTML]

Þingmál A87 (aðgerðaáætlun gegn útbreiðslu sýklalyfjaónæmis fyrir árin 2025--2029)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2025-02-12 18:04:12 - [HTML]

Þingmál A88 (aðgerðaáætlun í krabbameinsmálum 2025--2029)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2025-02-12 18:28:00 - [HTML]

Þingmál A89 (raforkulög og stjórn vatnamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 486 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-05-12 18:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Guðbrandur Einarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2025-06-02 18:11:33 - [HTML]

Þingmál A100 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Þorgrímur Sigmundsson - Ræða hófst: 2025-02-20 15:40:30 - [HTML]

Þingmál A107 (búvörulög)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-03-06 16:38:18 - [HTML]

Þingmál A123 (kílómetragjald á ökutæki)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Pawel Bartoszek (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2025-06-24 14:26:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 398 - Komudagur: 2025-03-27 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A130 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 583 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-05-28 19:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A155 (eignarhald 20 stærstu útgerðarfélaga landsins í íslensku atvinnulífi)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Bergþór Ólason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2025-03-17 15:43:18 - [HTML]

Þingmál A158 (borgarstefna)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Dagur B. Eggertsson - Ræða hófst: 2025-03-13 17:31:50 - [HTML]
14. þingfundur - Dagur B. Eggertsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-03-13 17:43:01 - [HTML]
14. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-03-13 17:59:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 457 - Komudagur: 2025-04-01 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök - [PDF]
Dagbókarnúmer 796 - Komudagur: 2025-04-22 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A173 (ráðstöfun eignarhlutar ríkisins í Íslandsbanka hf.)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2025-05-07 16:00:32 - [HTML]
37. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2025-05-08 12:13:24 - [HTML]

Þingmál A186 (sýslumaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 203 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-18 16:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 665 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-06-06 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 692 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2025-06-10 17:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2025-03-20 14:21:50 - [HTML]
18. þingfundur - Jens Garðar Helgason - andsvar - Ræða hófst: 2025-03-20 14:26:40 - [HTML]
18. þingfundur - Jens Garðar Helgason - andsvar - Ræða hófst: 2025-03-20 14:29:43 - [HTML]
18. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-03-20 14:31:34 - [HTML]
18. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-03-20 14:59:06 - [HTML]
18. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-03-20 15:03:31 - [HTML]
18. þingfundur - Þorgrímur Sigmundsson - Ræða hófst: 2025-03-20 16:42:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 617 - Komudagur: 2025-04-08 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 640 - Komudagur: 2025-04-08 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 647 - Komudagur: 2025-04-08 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 654 - Komudagur: 2025-04-08 - Sendandi: Stéttarfélag lögfræðinga - [PDF]

Þingmál A187 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 592 - Komudagur: 2025-04-06 - Sendandi: Eiríkur Karl Ólafsson Smith - [PDF]

Þingmál A213 (kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík o.fl.)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2025-06-16 20:33:15 - [HTML]

Þingmál A260 (breyting á ýmsum lögum um skatta, tolla og gjöld)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Jóhann Friðrik Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2025-04-04 14:38:54 - [HTML]
26. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-04-04 14:41:17 - [HTML]

Þingmál A264 (fjármálaáætlun fyrir árin 2026--2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 296 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-03-31 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2025-04-03 16:20:16 - [HTML]
25. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2025-04-03 16:27:51 - [HTML]
79. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2025-07-04 11:06:35 - [HTML]

Þingmál A268 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 300 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A271 (stefnur og aðgerðaáætlanir á sviði húsnæðis- og skipulagsmála, samgangna og byggðamála)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-04-10 11:57:30 - [HTML]

Þingmál A282 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Þorgrímur Sigmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-04-09 20:22:07 - [HTML]

Þingmál A283 (farsæld barna til ársins 2035)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2025-04-09 22:02:01 - [HTML]

Þingmál A291 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 328 (frumvarp) útbýtt þann 2025-04-01 15:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A319 (fjáraukalög 2025)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2025-04-29 16:30:34 - [HTML]

Þingmál A351 (veiðigjald)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2025-07-11 12:46:08 - [HTML]
86. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2025-07-11 14:11:51 - [HTML]
86. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2025-07-11 14:15:39 - [HTML]
88. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2025-07-14 10:19:54 - [HTML]

Þingmál A392 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um Hafrannsóknastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 505 (álit) útbýtt þann 2025-05-15 17:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B207 (orkuöryggi garðyrkjubænda)

Þingræður:
21. þingfundur - Guðmundur Ari Sigurjónsson - Ræða hófst: 2025-03-27 11:53:29 - [HTML]

Þingmál B244 (Störf þingsins)

Þingræður:
26. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2025-04-04 10:41:25 - [HTML]

Þingmál B252 (um fundarstjórn forseta)

Þingræður:
26. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2025-04-04 11:18:08 - [HTML]

Þingmál B255 (samráð í þinginu um öryggis- og varnarmál)

Þingræður:
27. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2025-04-07 15:10:48 - [HTML]

Þingmál B341 (Störf þingsins)

Þingræður:
36. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2025-05-07 15:07:24 - [HTML]
36. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2025-05-07 15:14:18 - [HTML]

Þingmál B344 (afstaða ráðherra til gagnastuldar frá embætti sérstaks saksóknara)

Þingræður:
37. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2025-05-08 10:35:22 - [HTML]

Þingmál B356 (svör ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma)

Þingræður:
37. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2025-05-08 11:29:28 - [HTML]

Þingmál B377 (viðvera stjórnarliða á þingfundum)

Þingræður:
40. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2025-05-12 15:13:34 - [HTML]
40. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2025-05-12 15:16:26 - [HTML]
40. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2025-05-12 15:26:59 - [HTML]
40. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2025-05-12 15:29:39 - [HTML]
40. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2025-05-12 15:38:03 - [HTML]

Þingmál B382 (störf í nefndum þingsins)

Þingræður:
41. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2025-05-13 14:03:36 - [HTML]

Þingmál B394 (meðferð trúnaðargagna hjá RÚV)

Þingræður:
43. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2025-05-15 10:57:26 - [HTML]

Þingmál B426 (viðvera ráðherra í þingsal)

Þingræður:
47. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2025-05-21 15:44:38 - [HTML]

Þingmál B476 (frumvarp um veiðigjald)

Þingræður:
51. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - Ræða hófst: 2025-06-02 15:50:13 - [HTML]

Þingmál B505 (samstarf innan ríkisstjórnarinnar)

Þingræður:
54. þingfundur - Kristrún Frostadóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2025-06-05 10:59:59 - [HTML]

Þingmál B555 (vinnubrögð við þinglok)

Þingræður:
59. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2025-06-12 14:20:21 - [HTML]

Þingmál B557 (þingleg meðferð frumvarps um veiðigjald)

Þingræður:
60. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2025-06-13 11:26:04 - [HTML]

Þingmál B620 (umræða um veiðigjöld)

Þingræður:
70. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2025-06-25 11:04:07 - [HTML]

Þingmál B638 (dagskrá þingfundar)

Þingræður:
74. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2025-06-30 10:02:50 - [HTML]

Þingmál B684 (dagskrártillaga)

Þingræður:
85. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2025-07-10 10:20:34 - [HTML]

Þingmál B687 (fundarstjórn forseta og slit þingfundar)

Þingræður:
85. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2025-07-10 11:45:58 - [HTML]

Þingmál B690 (takmörkun umræðu)

Þingræður:
86. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (forseti) - Ræða hófst: 2025-07-11 10:00:17 - [HTML]

Löggjafarþing 157

Þingmál A1 (fjárlög 2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-12-02 13:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 465 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-12-02 17:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-12-02 15:44:13 - [HTML]
39. þingfundur - Eiríkur Björn Björgvinsson - Ræða hófst: 2025-12-02 20:30:21 - [HTML]
39. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-12-02 21:05:23 - [HTML]
39. þingfundur - Eiríkur Björn Björgvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-12-02 21:07:32 - [HTML]
39. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-12-02 22:01:38 - [HTML]
40. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - Ræða hófst: 2025-12-03 21:25:01 - [HTML]
41. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2025-12-04 15:01:05 - [HTML]
41. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2025-12-04 15:31:15 - [HTML]
41. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-12-04 16:17:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 824 - Komudagur: 2025-11-17 - Sendandi: Forseti Alþingis - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2026)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Þorgrímur Sigmundsson - Ræða hófst: 2025-09-15 18:31:23 - [HTML]
5. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-15 19:04:36 - [HTML]

Þingmál A3 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 474 - Komudagur: 2025-10-22 - Sendandi: Heimssýn - [PDF]
Dagbókarnúmer 475 - Komudagur: 2025-10-22 - Sendandi: Arnar Þór Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 519 - Komudagur: 2025-10-24 - Sendandi: Arnar Þór Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 624 - Komudagur: 2025-10-31 - Sendandi: Arnar Þór Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 635 - Komudagur: 2025-11-03 - Sendandi: Jón Bjarnason - [PDF]

Þingmál A4 (barnalög og tæknifrjóvgun og notkun kynfrumna og fósturvísa manna til stofnfrumurannsókna)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-10-09 15:36:53 - [HTML]

Þingmál A13 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (frumvarp) útbýtt þann 2025-09-10 19:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Jens Garðar Helgason - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-10-14 16:12:09 - [HTML]

Þingmál A24 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (frumvarp) útbýtt þann 2025-09-11 12:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A34 (sýslumaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (frumvarp) útbýtt þann 2025-09-12 14:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A39 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (frumvarp) útbýtt þann 2025-09-15 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A49 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Sigurður Örn Hilmarsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2025-10-15 17:05:28 - [HTML]

Þingmál A54 (viðhlítandi þjónusta vegna vímuefnavanda)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2025-10-23 13:14:52 - [HTML]

Þingmál A73 (jarðakaup erlendra aðila)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - Ræða hófst: 2025-10-16 13:07:11 - [HTML]

Þingmál A80 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Tryggvi Másson - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-17 16:30:57 - [HTML]
7. þingfundur - Tryggvi Másson - Ræða hófst: 2025-09-17 16:33:35 - [HTML]
7. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2025-09-17 16:38:43 - [HTML]

Þingmál A85 (borgarstefna fyrir árin 2025--2040)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 271 - Komudagur: 2025-10-09 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök - [PDF]

Þingmál A106 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2025-09-22 15:44:26 - [HTML]
9. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-22 15:57:09 - [HTML]
28. þingfundur - Tómas Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2025-11-05 17:53:49 - [HTML]

Þingmál A111 (sýslumaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 111 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 17:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 138 (breytingartillaga) útbýtt þann 2025-09-23 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 341 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-11-14 19:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 350 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2025-11-17 16:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 360 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-11-18 13:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Sigurður Örn Hilmarsson - Ræða hófst: 2025-09-23 18:42:11 - [HTML]
34. þingfundur - Grímur Grímsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2025-11-18 15:05:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 37 - Komudagur: 2025-09-25 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 283 - Komudagur: 2025-10-08 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 284 - Komudagur: 2025-10-10 - Sendandi: Félag löglærðra fulltrúa sýslumanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 349 - Komudagur: 2025-10-10 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 372 - Komudagur: 2025-10-14 - Sendandi: Laganefnd LMFÍ - [PDF]

Þingmál A153 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 568 - Komudagur: 2025-10-28 - Sendandi: Landssamband grásleppuútgerða - [PDF]

Þingmál A217 (framkvæmd ályktana Alþingis frá árinu 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 260 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-10-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A229 (verndar- og orkunýtingaráætlun og raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-06 14:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A231 (stafræn og rafræn málsmeðferð hjá sýslumönnum og dómstólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 294 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-06 15:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A257 (skattar, gjöld o.fl. (tollar, leigutekjur o.fl.))[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 991 - Komudagur: 2025-11-26 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A287 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 396 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-21 14:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A305 (framkvæmd öryggisráðstafana samkvæmt dómsúrlausn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-28 17:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A311 (réttindavernd fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 435 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-01 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A314 (laun forseta Íslands og Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 440 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-01 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B11 (Stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2025-09-10 20:50:38 - [HTML]

Þingmál B56 (Ólögleg veðmálastarfsemi á Íslandi)

Þingræður:
11. þingfundur - Sigurþóra Steinunn Bergsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-09-25 11:09:09 - [HTML]

Þingmál B94 (launaþjófnaður og brotastarfsemi á vinnumarkaði)

Þingræður:
17. þingfundur - Kristján Þórður Snæbjarnarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-10-15 15:36:37 - [HTML]
17. þingfundur - Sigurþóra Steinunn Bergsdóttir - Ræða hófst: 2025-10-15 15:57:03 - [HTML]

Þingmál B182 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)

Þingræður:
30. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2025-11-10 15:22:41 - [HTML]

Þingmál B256 (ábyrgð forsætisráðherra í ríkisstjórn)

Þingræður:
41. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2025-12-04 11:15:56 - [HTML]

Þingmál B262 (vald ráðherra í ríkisstjórn)

Þingræður:
41. þingfundur - Sigurður Örn Hilmarsson - Ræða hófst: 2025-12-04 10:39:09 - [HTML]
41. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2025-12-04 10:41:46 - [HTML]
41. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2025-12-04 10:51:30 - [HTML]

Þingmál B268 (vinnubrögð ráðherra)

Þingræður:
43. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2025-12-09 13:22:18 - [HTML]

Þingmál B284 (staða skólastjóra framhaldsskóla)

Þingræður:
44. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2025-12-10 11:06:35 - [HTML]

Þingmál B287 (ákvarðanir ráðherra ríkisstjórnarinnar)

Þingræður:
45. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2025-12-11 10:40:01 - [HTML]
45. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2025-12-11 10:44:39 - [HTML]
45. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2025-12-11 10:45:52 - [HTML]

Þingmál B313 (eftirlitshlutverk Alþingis gagnvart framkvæmdarvaldinu)

Þingræður:
48. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2025-12-15 13:30:37 - [HTML]

Þingmál B321 (úrskurður forseta)

Þingræður:
50. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2025-12-16 13:06:50 - [HTML]
50. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson - Ræða hófst: 2025-12-16 13:08:29 - [HTML]
50. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2025-12-16 13:17:27 - [HTML]
50. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2025-12-16 13:30:07 - [HTML]