Merkimiði - Umhverfisráðherra


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (119)
Dómasafn Hæstaréttar (146)
Umboðsmaður Alþingis (71)
Stjórnartíðindi - Bls (477)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (425)
Alþingistíðindi (5340)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (110)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (12)
Lagasafn (212)
Lögbirtingablað (118)
Alþingi (6888)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1994:117 nr. 514/1993 (Fjallaskáli á Fimmvörðuhálsi - Þórsmörk)[PDF]

Hrd. 1995:2664 nr. 331/1993 (Húsbyrgi)[PDF]

Hrd. 1996:2518 nr. 179/1996 (Efri-Langey)[PDF]

Hrd. 1996:2532 nr. 181/1996[PDF]

Hrd. 1997:2488 nr. 456/1996 (Hofstaðir - Laxá - Ákvörðun Náttúruverndarráðs)[PDF]

Hrd. 1997:2856 nr. 429/1997 (Fremri Langey í Dalabyggð - Dýrahald)[PDF]
Dómkröfum beindum að umhverfisráðherra, er hafði aðkomu að stjórnsýslumáli sem æðra stjórnvald, var vísað ex officio frá héraðsdómi þar sem ráðherrann var ekki talinn hafa lögvarða hagsmuni af úrlausn málsins.
Hrd. 1997:2918 nr. 432/1996 (Ákvörðun byggingarnefndar - Blómaskáli)[PDF]

Hrd. 1998:342 nr. 38/1998[PDF]

Hrd. 1998:601 nr. 476/1997 (Möðrufell í Eyjafjarðarsveit - Dalabyggð - Röksemdir ráðuneytis)[PDF]

Hrd. 1998:985 nr. 216/1997 (Arnarnesland - Eignarnám á Arnarneshálsi)[PDF]
Garðabær sagðist hafa reynt í einhvern tíma en án árangurs að kaupa tilteknar landspildur á Arnarnesi, en eignarnámsþolarnir töldu það ekki vera rétt.

Garðabær hafi slitið samningaviðræðunum áður en mörg erfið álitaefni höfðu verið rædd til þrautar, og höfðu verðhugmyndir aðila ekki verið reyndar til fulls. Samþykkt tillagna um deiliskipulag höfðu ekki verið leiddar til lykta án þess að Garðabær hafi skýrt með fullnægjandi hætti ástæður þeirrar frestunar. Í ljósi þessa og að virtu samhengi viðræðnanna í heild, féllst Hæstiréttur á kröfu eignarnámsþolanna um ógildingu ákvörðunarinnar um eignarnám.
Hrd. 1998:3058 nr. 386/1997[PDF]

Hrd. 1998:4232 nr. 190/1998[PDF]

Hrd. 1998:4342 nr. 187/1998 (Sómastaðir - Niðurrif)[PDF]

Hrd. 1998:4552 nr. 312/1998 (Flutningur Landmælinga Íslands)[PDF]
Ráðherra gaf út fyrirmæli um að færa ætti Landmælingar Íslands frá Reykjavík til Akraness. Hæstiréttur taldi að þrátt fyrir að engin bein fyrirmæli væru um það í lögum að ríkisstofnunin skuli staðsett í Reykjavík væri það ekki til þess að ráðherra hefði frjálst val um staðsetningu hennar. Ákvarðanir um heimili stofnunar og varnarþing væru meðal grundvallaratriða í skipulagi hennar og því yrðu breytingar sem þessar að hafa skýra heimild í almennum lögum.
Hrd. 1999:1709 nr. 403/1998 (Ósoneyðandi efni)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1794 nr. 272/1998 (Selvogsgrunn)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4247 nr. 132/1999 (Forstjóri Landmælinga ríkisins - Brottvikning)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4523 nr. 226/1999 (Hafnarstræti 20)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1621 nr. 15/2000 (Stjörnugrís I)[HTML][PDF]
Of víðtækt framsal til ráðherra um hvort framkvæmdir þyrftu að fara í mat á umhverfisáhrifum.
Hrd. 2000:3428 nr. 99/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4016 nr. 295/2000 (L.A. Café)[HTML][PDF]
Veitingastaður sótti um rýmkun á afgreiðslutíma áfengis þar sem slík rýmkun hafi verið almennt leyfð á öðru svæði innan Reykjavíkurborgar. Meiri hluti Hæstaréttar taldi að afmörkun svæðisins sem almenna rýmkunin gilti um væri málefnaleg.
Hrd. 2001:78 nr. 462/2000[HTML]

Hrd. 2001:402 nr. 432/2000 (Svipting skotvopnaleyfis - Hreindýraveiðar)[HTML]
Veiðimaður var ákærður fyrir að hafa skotið þrjú hreindýr án þess að vera í fylgd veiðieftirlitsmanns og án þess að hafa verið með leyfi til að skjóta eitt þeirra. Í sértækri reglugerðarheimild var ráðherra falið að setja nánari reglur um ýmis atriði, þar á meðal um framkvæmd veiðanna og um veiðieftirlitsmenn.

Ein af málsvörnum hins ákærða var að ekki hefði verið næg stoð til þess að skylda fylgd veiðieftirlitsmanna samkvæmt þessu. Hæstiréttur tók ekki undir þá málsástæðu þar sem reglugerðin hafi í eðlilegu samhengi tekið upp þráðinn þar sem lögin enduðu og þetta væri ekki komið harðar niður á veiðimönnum en málefnalegar ástæður stóðu til. Var veiðimaðurinn því sakfelldur.
Hrd. 2001:1558 nr. 442/2000 (Þórsgata)[HTML]

Hrd. 2001:2028 nr. 113/2001 (Stjörnugrís II - Hæfi ráðherra)[HTML]
Stjörnugrís hf. (S) leitaði til heilbrigðisnefndar um fyrirhugaða stækkun svínabús í samræmi við nýsett lög um umhverfismat. Við meðferð málsins aflaði heilbrigðisnefndin skriflegs álits umhverfisráðuneytisins um hvort henni væri heimilt að gefa út starfsleyfi samkvæmt eldri lögunum eða hvort það yrði að gefa út samkvæmt nýju lögunum þar sem krafist væri mats á umhverfisáhrifum. Ráðuneytið leit svo á að nýju lögin ættu að gilda. S kærði niðurstöðuna til umhverfisráðherra og krafðist ógildingar á ákvörðun heilbrigðisnefndarinnar og krafðist þess að bæði umhverfisráðherra og allt starfsfólk ráðuneytisins viki sæti í málinu.

Hæstiréttur taldi að umhverfisráðherra hefði verið vanhæfur til meðferðar málsins á æðra stjórnsýslustigi þar sem álitið sem heilbrigðisnefndin aflaði frá ráðuneytinu hafi verið skrifað í umboði ráðherra og þar af leiðandi falið í sér afstöðu ráðherra sjálfs, óháð því hvort ráðherrann sjálfur hafi kveðið upp úrskurðinn eða starfsmenn þeir sem undirrituðu bréfið.
Hrd. 2001:4589 nr. 224/2001 (Selásblettur I)[HTML]

Hrd. 2001:4604 nr. 225/2001 (Selásblettur II)[HTML]

Hrd. 2001:4620 nr. 431/2001 (Hundahald II - Hundur í Bessastaðahreppi)[HTML]

Hrd. 2002:1087 nr. 88/2002 (Kísiliðjan, Mývatni)[HTML]
Hæstiréttur taldi að ekki hefði verið hægt að bæta úr annmarka á lögvörðum hagsmunum eftir á.
Hrd. 2002:1703 nr. 12/2002[HTML]

Hrd. 2002:2241 nr. 231/2002 (Kárahnjúkavirkjun)[HTML]
Aðilar sem nutu rýmkaðrar aðilar á stjórnsýslustigi gátu ekki notið hennar fyrir dómstólum þar sem löggjöf sem aðilarnir nýttu til að eiga aðild að stjórnsýslumálinu sjálfu var afmörkuð við stjórnsýslumálsmeðferð en náði ekki til meðferðar dómsmála vegna þeirra. Fyrir dómi varð því að meta lögvörðu hagsmunina á grundvelli almennra reglna, en stefnendur málsins í héraði voru ekki taldir njóta lögvarinna hagsmuna til að fá leyst úr þeim tilteknu dómkröfum sem þeir lögðu fram.
Hrd. 2002:2507 nr. 356/2002 (Bandaríki Norður-Ameríku)[HTML]

Hrd. 2002:2679 nr. 124/2002[HTML]

Hrd. 2002:3910 nr. 501/2002 (Hallsvegur)[HTML][PDF]

Hrd. 2002:4126 nr. 541/2002[HTML][PDF]

Hrd. 2003:83 nr. 334/2002 (Elliðavatn)[HTML]

Hrd. 2003:673 nr. 568/2002 (Kárahnjúkamál II)[HTML]

Hrd. 2003:1363 nr. 449/2002 (Arnarvarp í Miðhúsaeyjum)[HTML]
Ekki var nægilega ljóst samkvæmt lögunum og lögskýringargögnunum hvort notkun hugtaksins „lífsvæði dýra“ í náttúruverndarlögum gerði kröfu á að um væri að ræða staði þar sem örn kynni að verpa á eða raunverulega verpti á. Refsiheimildin uppfyllti því ekki kröfur um skýrleika.
Hrd. 2003:2477 nr. 68/2003[HTML]

Hrd. 2004:171 nr. 280/2003 (Kárahnjúkavirkjun)[HTML]

Hrd. 2004:1203 nr. 380/2003 (Skotveiðar við Hvalfjörð)[HTML]

Hrd. 2004:2509 nr. 171/2004 (Skipulag Strandahverfis - Sjáland - Skrúðás)[HTML]

Hrd. 2005:30 nr. 504/2004[HTML]

Hrd. 2005:2503 nr. 20/2005 (Starfsleyfi álvers í Reyðarfirði)[HTML]

Hrd. 2006:4425 nr. 122/2006 (Synjun Mosfellsbæjar á umsókn um byggingarleyfi)[HTML]

Hrd. 2006:5662 nr. 339/2006 (Saurbær)[HTML]

Hrd. nr. 366/2006 dags. 15. febrúar 2007 (Brekkuland 3 - Réttarágalli - Umferðarréttur)[HTML]
Hæstiréttur féllst ekki á það með kaupanda, er hélt eftir greiðslu, að réttarágalli hefði legið fyrir vegna umferðarréttar skv. aðalskipulagi. Þetta hefði legið fyrir á aðalskipulaginu í lengri tíma og báðum aðilum hefði verið jafn skylt að kynna sér skipulagið áður en viðskiptin fóru fram.
Hrd. nr. 414/2007 dags. 27. ágúst 2007[HTML]

Hrd. nr. 182/2007 dags. 27. september 2007 (Leyfi til námuvinnslu á hafsbotni - Björgun)[HTML]
Árið 1990 fékk félagið Björgun opinbert leyfi til að vinna efni á hafsbotni til 30 ára. Árið 2000 öðluðust svo gildi lög um eignarrétt íslenska ríkisins á hafsbotninum er fólu í sér breytingar á skilyrðum til að fá útgefin eins leyfi og Björgun hafði undir höndum. Með lögunum var almennt orðað bráðabirgðaákvæði um að þáverandi handhafar slíkra leyfa skyldu halda þeim í 5 ár eftir gildistöku laganna.

Árið 2004 fékk svo Björgun tilkynningu um að leyfið þeirra myndi renna út á næsta ári. Félagið sótti þá um endurnýjun á leyfinu til Skipulagsstofnunar en var þá tilkynnt að leyfið þeirra yrði háð mati á umhverfisáhrifum. Björgun var ekki sátt með það.

Hæstiréttur tók undir með Björgun að um væri að ræða skerðingu á eignarréttindum og atvinnuréttindum, ásamt því að lagabreytingin hefði verið sérlega íþyngjandi gagnvart félaginu. Þó var ekki fallist á bótaskyldu þar sem hann taldi að uppfyllt hefðu verið skilyrði um almenningsþörf og ríkir almannahagsmunir væru fyrir því að vernda hafsbotninn. Þá vísaði hann til þess að grundvöllur lagasetningarinnar hefði verið umhverfisvernd og framkvæmd þjóðréttarskuldbindinga íslenska ríkisins. Þessi sjónarmið hefðu meira vægi en eignarréttindi Björgunar á leyfinu en skerðingin væri ekki það mikil að hún stofnaði til bótaskyldu af hendi íslenska ríkisins.
Hrd. nr. 659/2006 dags. 18. október 2007 (Hellisvellir)[HTML]

Hrd. nr. 554/2007 dags. 31. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 560/2007 dags. 6. nóvember 2007 (Vatnsendi 4)[HTML]
Krafist var ógildingar á erfðaskrá MEH þar sem veigamikil brot höfðu verið á framkvæmd ákvæða hennar og brostnar forsendur um gildi hennar. Þeim málatilbúnaði var hafnað þar sem hún hefði verið lögð til grundvallar skipta á þremur dánarbúum og andmælum við skipti á dánarbúi MEH hefði verið hafnað á sínum tíma, og leiðir til að krefjast ógildingar höfðu ekki verið fullnýttar þá. Málinu var því vísað frá.
Hrd. nr. 163/2007 dags. 8. nóvember 2007 (Pétursbúð)[HTML]

Hrd. nr. 155/2007 dags. 15. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 612/2007 dags. 5. desember 2007[HTML]

Hrd. nr. 114/2008 dags. 14. mars 2008 (Hringvegur um Hornafjörð)[HTML]
Landeigendur sem voru ekki aðilar máls á ákveðnu stjórnsýslustigi voru samt sem áður taldir geta orðið aðilar að dómsmáli á grundvelli lögvarinna hagsmuna um úrlausnarefnið.
Hrd. nr. 418/2007 dags. 23. apríl 2008 (Teigarás - Akrar)[HTML]

Hrd. nr. 426/2007 dags. 8. maí 2008 (Hringrás)[HTML]

Hrd. nr. 556/2007 dags. 12. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 264/2008 dags. 18. júní 2008 (Vestfjarðarvegur - Fuglaverndarfélag Íslands)[HTML]

Hrd. nr. 487/2007 dags. 18. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 619/2007 dags. 2. október 2008 (Veiðifélag Norðurár í Skagafirði)[HTML]

Hrd. nr. 32/2008 dags. 6. nóvember 2008 (Viðbygging ofan á hús - Suðurhús - Brottflutningur I)[HTML]

Hrd. nr. 566/2008 dags. 6. nóvember 2008 (Skálmholtshraun í Flóahreppi)[HTML]

Hrd. nr. 2/2009 dags. 6. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 425/2008 dags. 19. mars 2009 (Vegagerðin og eignarnám - Brekka í Núpasveit)[HTML]
Vegagerðin vildi leggja þjóðveg og valdi leið er myndi krefjast eignarnáms jarðarinnar Brekku í Núpasveit. Í þeim tilgangi fékk Vegagerðin framkvæmdaleyfi frá sveitarfélaginu og krafðist umrædds eignarnáms, er eigendur jarðarinnar voru ekki sáttir með. Yfirlýstur tilgangur þeirrar tilteknu leiðar væri að stytta akstursvegalengdir milli þéttbýliskjarna og þar af leiðandi stuðla að myndun eins þjónustusvæðis. Nokkrir möguleikar voru fyrir hendi og voru valkostirnir sendir til úrskurðar hjá Skipulagsstofnun og við málsmeðferð hennar leitaði hún umsagnar sveitarfélagsins. Hún taldi þrjár leiðir koma helst til greina (nr. 140, 141, og 150) en taldi þá leið sem málið snýst um (nr. 141) vera þá álitlegustu. Fornleifavernd ríkisins ritaði til Skipulagsstofnunar í tilefni úrskurðsins og taldi hina völdu leið þrengja mjög að fornminjum á svæðinu og leið nr. 150 vera ákjósanlegri.

Eigendurnir kærðu úrskurð Skipulagsstofnunar til ráðherra og færðu í kæru sinni rök fyrir leið nr. 150 og tefldu því einnig fram að hægt væri að nýta jarðir sem íslenska ríkið ætti þá þegar. Ábúendurnir kærðu þá einnig úrskurð Skipulagsstofnunar þar sem andmælt væri vali á leið nr. 150. Ráðherra taldi ekki ástæðu til annars en að staðfesta hinn kærða úrskurð en þó með skilyrðum eftir því hvaða leið yrði valin.

Fyrir héraðsdómi kröfðust eigendurnir ógildingar á eignarnáminu og framkvæmdaleyfinu. Í héraði voru málsúrslit þau að bæði Vegagerðin og sveitarfélagið voru sýknuð af téðum kröfum eigendanna.

Hæstiréttur sýknaði sveitarfélagið af kröfu um ógildingu framkvæmdaleyfisins þar sem ekki fundust annmarkar í stjórnsýslumeðferð málsins er réttlætti það, en hann ógilti hins vegar eignarnámið á þeim forsendum að Vegagerðin gat ekki sýnt fram á að leið nr. 141 hafi verið betri en hinar, þar á meðal á grundvelli óstuddra yfirlýsinga um kostnaðarauka ef leið nr. 150 yrði valin í staðinn. Þær jarðir sem leið 150 hefði legið um voru allar í eign ríkisins og því leitt til vægari aðgerða gagnvart almenningi en hinar leiðirnar.
Hrd. nr. 419/2008 dags. 19. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 562/2008 dags. 14. maí 2009 (Vatnsréttindi Þjórsár - Landsvirkjun - Skálmholtshraun)[HTML]

Hrd. nr. 346/2008 dags. 14. maí 2009 (Veghelgunarsvæði - Vegalagning um Norðurárdal í Skagafirði)[HTML]

Hrd. nr. 575/2008 dags. 28. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 696/2008 dags. 1. október 2009[HTML]

Hrd. nr. 22/2009 dags. 22. október 2009 (Vegalagning í Nesjum í Hornafirði - Hornafjarðarfljót)[HTML]

Hrd. nr. 671/2008 dags. 22. október 2009 (Teigsskógur)[HTML]

Hrd. nr. 334/2009 dags. 25. febrúar 2010 (Landspilda nr. 381 á Vatnsenda)[HTML]

Hrd. nr. 404/2009 dags. 25. mars 2010 (Mýrar á Fljótsdalshéraði - Fljótsdalslína 3 og 4)[HTML]

Hrd. nr. 436/2010 dags. 19. júlí 2010 (Aðalskipulag Flóahrepps - Urriðafossvirkjun - Flýtimeðferð)[HTML]

Hrd. nr. 415/2010 dags. 23. ágúst 2010 (Hólmsheiði)[HTML]

Hrd. nr. 708/2009 dags. 4. nóvember 2010 (Óttarsstaðir - Straumsbúið o.fl.)[HTML]
Ætlað tjón vegna umhverfismengunar. Tjónþoli taldi að hann ætti rétt á bótum þar sem hann mætti ekki nota landið til að reisa íbúðarhús.
Hrd. nr. 265/2010 dags. 18. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 80/2010 dags. 9. desember 2010 (Kiðjaberg - Brottflutningur mannvirkis)[HTML]

Hrd. nr. 679/2010 dags. 24. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 579/2010 dags. 10. febrúar 2011 (Flóahreppur - Urriðafossvirkjun)[HTML]

Hrd. nr. 49/2011 dags. 17. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 516/2011 dags. 22. mars 2012 (Innlausn flugskýlis á Ólafsfirði)[HTML]

Hrd. nr. 523/2011 dags. 26. apríl 2012 (Stjörnugrís III - Svínabú í Hvalfjarðarsveit)[HTML]

Hrd. nr. 521/2011 dags. 24. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 563/2011 dags. 14. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 459/2012 dags. 22. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 233/2011 dags. 18. október 2012 (Kárahnjúkavirkjun)[HTML]
Samið var um árið 2005 um framsal vatnsréttinda á vatnasvæði Kárahnjúkavirkjunar sem reisa átti á svæðinu og að réttarstaðan samkvæmt samningnum yrði að öllu leyti jafngild eignarnámi þeirra réttinda. Á grundvelli samningsins var skipuð sérstök matsnefnd sem ákveða ætti umfang og verðmæti þeirra réttinda. Sumir landeigendanna voru sáttir við niðurstöðuna en margir þeirra ekki.

Hópur landeigenda fór í dómsmál til að hnekkja niðurstöðu nefndarinnar hvað varðaði verðmæti réttindanna, og vísuðu til matsgerðar tveggja dómkvaddra matsmanna. Töldu þeir að nefndin hefði beitt rangri aðferðafræði og því hefðu bæturnar verið alltof lágar.

Hæstiréttur nefndi að þar sem fallréttindi væru afar sérstök þyrfti að beita afbrigðum frá hinum hefðbundnu aðferðum við mat á eignarnámsbótum enda lítill eða enginn virkur markaður fyrir nýtingu slíkra réttinda hér á landi. Hann féllst á aðferðafræðina sem matsnefndin beitti þar sem hún var í samræmi við gildandi réttarframkvæmd í viðlíka málum. Þá þyrfti einnig að hafa í huga þær miklu fjárfestingar er fælust í leit og vinnslu á þeirri orkuauðlind, markað fyrir orkuna, og fleiri atriði. Þó féllst hann á með héraðsdómi að við hæfi væri að hækka þær bætur sem landeigendur áttu að fá samkvæmt matsnefndinni.
Hrd. nr. 60/2012 dags. 15. nóvember 2012 (Húsfélag við Hverfisgötu - Hverfisgata 68a)[HTML]
Húsfélag fór í mál við H, sem var einn íbúa hússins, með kröfu um að hún myndi selja íbúð sína eða flytja úr henni sökum þess að hún geymdi mikið magn af rusli í íbúðinni og sameigninni. H bar fram þá málsástæðu að brottrekstur hennar bryti í bága við stjórnarskrárvarins réttar hennar um friðhelgi eignarréttarins.

Hæstiréttur féllst á kröfu húsfélagsins þar sem aðgerðirnar uppfylltu þau skilyrði sem stjórnarskráin gerir, þá einkum skilyrðið um almannaþörf og meðalhóf, og að sérstakt mat hafi farið fram á þessu. Lagastoð væri svo uppfyllt með 55. gr. laga um fjöleignarhús. Þá þyrfti jafnframt að virða friðhelgi eignarréttar hinna íbúðareigenda innan fjöleignarhússins en á því hefði verið brotið vegna verðrýrnunar er athæfi H hefði falið í sér. Óvissan um að hægt yrði að fá endurgjald vegna viðgerða hinna á kostnað H, þrátt fyrir lögveð, var of mikil að sú leið teldist raunhæf.

Með þeirri leið að H geti annaðhvort sjálf séð um sölu eignarinnar eða knúið væri á um uppboð samkvæmt lögum um nauðungarsölu, taldi Hæstiréttur að með því væri nægilega tryggt að H fengi fullt verð fyrir íbúðina í skilningi eignarréttarákvæðis stjórnarskrárinnar.
Hrd. nr. 329/2012 dags. 6. desember 2012 (Hrunumannahreppur - Útlaginn)[HTML]

Hrd. nr. 677/2013 dags. 21. nóvember 2013 (Gálgahraun)[HTML]

Hrd. nr. 651/2013 dags. 27. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 173/2015 dags. 5. nóvember 2015 (Hestamannafélagið Funi - Reiðvegur)[HTML]
A krafðist ógildingar á ákvörðun ráðherra um að heimila Hestamannafélagsinu Funa að gera eignarnám í hluta lands í eigu A og nýta andlag eignarnámsins til lagningar reiðstígs.

Fyrir lágu tvær mögulegar leiðir sem reiðstígurinn hefði farið, þar sem önnur myndi liggja um austanverða Eyjafjarðará er myndi þvera Munkaþverá og hinn valkosturinn var að leggja hann um vestanverða Eyjafjarðará án þess að þvera Munkaþverá. Ráðherra valdi fyrrnefndu leiðina með rökstuðningi um aukið umferðaröryggi gagnvart bílaumferð er leiddi síður til þess að hestar myndu fælast, og því lægi fyrir almenningsþörf.

Hæstiréttur tók almennt undir mat ráðherra um almenningsþörfina en taldi hins vegar að ekki hefði nægilega verið gætt að meðalhófi, meðal annars sökum þess takmarkaða hóps er myndi ferðast um stíginn og að stígurinn yrði í einkaeigu. Þá nefndi hann að hinn valkosturinn hefði ekki verið nógu vel rannsakaður og borinn saman við hagsmuni eignarnámsþolans. Féllst Hæstiréttur því á kröfuna um ógildingu ákvörðunar ráðherra.
Hrd. nr. 706/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 239/2015 dags. 17. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 121/2016 dags. 16. mars 2016 (Vatnsendi 10)[HTML]
Hæstiréttur felldi úr gildi úrskurð héraðsdóms um frávísun máls er sneri að því hvort Kópavogsbær hafi greitt réttum aðila þær eignarnámsbætur sem ÞH fékk. Hæstiréttur taldi þýðingarmest í málinu að fyrir liggi eðli og umfang þeirra óbeinu eignarréttinda sem hvíla á jörðinni. Héraðsdómi var gert að taka málið til efnismeðferðar.
Hrd. nr. 549/2015 dags. 14. apríl 2016 (Deiliskipulag - Gróðurhús)[HTML]
Kostnaður vegna vinnu við gagnaöflun innan fyrirtækis fékkst ekki viðurkenndur sem tjón.
Hrd. nr. 140/2016 dags. 19. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 541/2015 dags. 12. maí 2016 (Suðurnesjalína 2)[HTML]
Ógilt eignarnám er framkvæmt var vegna raforkuvirkis.
Hrd. nr. 512/2015 dags. 12. maí 2016 (Suðurnesjalína 2)[HTML]

Hrd. nr. 511/2015 dags. 12. maí 2016 (Suðurnesjalína 2)[HTML]
Landsnet ákvað að láta setja upp háspennulínur í lofti milli Hafnarfjarðar og Reykjanesbæjar árið 2008 í þeim tilgangi að styrkja afhendingaröryggi raforku á Suðurnesjum. Fyrir var Suðurnesjalína 1 sem var á hámarksnýtingu og eina línan þar á milli. Línan myndu þá fara um tugi jarða, þar á meðal jörð Sveitarfélagsins Voga. Ráðherra ákvað árið 2014 að heimila Landsneti ótímabundið eignarnám á tilteknum svæðum í þeim tilgangi.

Sveitarfélagið taldi að ekki hefðu verið uppfyllt skilyrði um almenningsþörf og meðalhóf sökum þess að ráðherrann sinnti ekki rannsóknarskyldu sinni áður en hann veitti heimildina, að samráðsskyldan gagnvart sér hafi verið brotin, og að brotið hafi verið gegn andmælareglunni. Íslenska ríkið andmælti þeim málatilbúnaði þar sem hann hafi boðað til kynningarfunda um málið og að tillögur Landsnets hafi farið í gegnum viðeigandi ferli hjá Skipulagsstofnun og Orkustofnun.

Meiri hluti Hæstaréttar tók undir með sveitarfélaginu að þeir möguleikar að grafa háspennulínuna ofan í jörð hafi ekki verið skoðaðir nógu vel af hálfu Landsnets. Þá hafi eignarnámsþolarnir andmælt tillögunum á sínum tíma og bent á raunhæfa kosti þess að grafa þær í staðinn ofan í jörð. Þrátt fyrir þetta hafi Landsnet ekki farið í neitt mat á þeim möguleika og vísað í staðinn til almennra sjónarmiða um kosti og galla jarðstrengja. Ráðherra hafi þrátt fyrir að málið hafi verið í þessum búningi látið hjá líða að láta rannsaka þann valkost betur. Með hliðsjón af því sem kom fram féllst meiri hluti Hæstaréttar á ógildingu ákvörðunar ráðherra um heimild til eignarnáms. Minni hluti Hæstaréttar taldi að ekki væru efni til að fallast á ógildingarkröfuna.

Hrd. nr. 513/2015 dags. 12. maí 2016 (Suðurnesjalína 2)[HTML]

Hrd. nr. 796/2015 dags. 13. október 2016 (Suðurnesjalína 2 - Leyfi Orkustofnunar)[HTML]

Hrd. nr. 575/2016 dags. 16. febrúar 2017 (Framkvæmdaleyfi vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML]

Hrd. nr. 193/2017 dags. 15. júní 2017 (Kröflulína 4 og 5)[HTML]

Hrd. nr. 432/2017 dags. 2. ágúst 2017 (Aðild Landverndar - Kröflulína 4)[HTML]

Hrd. nr. 684/2016 dags. 19. október 2017 (Kostnaður vegna málsmeðferðar í umhverfisráðuneytinu)[HTML]

Hrd. nr. 4/2017 dags. 25. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 834/2017 dags. 8. nóvember 2018 (Fífuhvammur)[HTML]

Hrd. nr. 632/2017 dags. 22. nóvember 2018 (Grenlækur)[HTML]

Hrd. nr. 47/2019 dags. 18. nóvember 2019[HTML]

Hrd. nr. 1/2020 dags. 31. mars 2020 (Náttúruvernd 2 málsóknarfélag)[HTML]

Hrd. nr. 9/2022 dags. 8. mars 2022[HTML]

Hrd. nr. 29/2022 dags. 21. desember 2022[HTML]

Hrd. nr. 45/2022 dags. 23. maí 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-70 dags. 23. júní 2023[HTML]

Hrd. nr. 36/2023 dags. 27. mars 2024[HTML]

Hrd. nr. 11/2025 dags. 9. júlí 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Félagsmálaráðuneytið

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 18. nóvember 1997 (Reykjavík - Greiðsla Hitaveitu Reykjavíkur á afgjaldi í borgarsjóð)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 23. desember 1997 (Reykholtsdalshreppur - Umsögn um vegalagningu til umhverfisráðuneytis. Tveir hreppsnefndarmenn meðal kærenda til ráðuneytisins)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 20. júlí 1998 (Húsavíkurkaupstaður - Úthlutun lóða á hafnarsvæði. Hafnarstjórnarmaður svili eins umsækjenda)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 20. júlí 1998 (Húsavíkurkaupstaður - Málsmeðferð hafnarstjórnar varðandi úthlutun lóða á hafnarsvæði)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 14. apríl 2003 (Skaftárhreppur - Skipulags- og byggingarmál, hæfi, beiðni um endurupptöku hafnað vegna skorts á kæruheimild)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 29. júlí 2003 (Hlutverk stjórnar og forstöðumanns náttúrustofu og staða þeirra gagnvart sveitarstjórn)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 2. september 2003 (Reykjavíkurborg - Gjald fyrir sölu byggingarréttar, einkaréttarlegur samningur, frávísun)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 3. ágúst 2005 (Innri-Akraneshreppur - Synjun sveitarstjórnar á breytingu skipulags, frávísun)[HTML]

Fara á yfirlit

Fjarskiptastofa

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 8/2022 dags. 22. september 2022[PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-1/2008 dags. 25. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-86/2020 dags. 10. maí 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-137/2007 dags. 8. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-523/2008 dags. 24. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-69/2009 dags. 16. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-184/2013 dags. 17. desember 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-184/2019 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-562/2007 dags. 9. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-562/2007 dags. 5. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2501/2008 dags. 21. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-41/2011 dags. 20. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2635/2010 dags. 18. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-143/2014 dags. 20. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1121/2015 dags. 22. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-86/2017 dags. 6. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-386/2017 dags. 12. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1168/2018 dags. 28. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1362/2014 dags. 22. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-518/2018 dags. 7. júlí 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-321/2005 dags. 15. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4706/2005 dags. 27. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4788/2005 dags. 21. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7839/2006 dags. 27. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7591/2006 dags. 29. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-81/2007 dags. 10. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2296/2007 dags. 23. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5356/2006 dags. 10. desember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4705/2007 dags. 4. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5375/2007 dags. 5. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-781/2007 dags. 4. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7167/2007 dags. 28. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4250/2005 dags. 24. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4393/2008 dags. 26. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6490/2007 dags. 26. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4705/2007 dags. 11. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5373/2008 dags. 3. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2097/2008 dags. 5. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11202/2008 dags. 22. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5373/2008 dags. 12. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6161/2009 dags. 3. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6581/2009 dags. 1. júní 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3297/2010 dags. 30. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3297/2010 dags. 17. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6581/2009 dags. 26. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5243/2010 dags. 4. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7449/2010 dags. 27. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2870/2011 dags. 20. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4189/2011 dags. 3. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2511/2012 dags. 18. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3517/2012 dags. 8. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. T-2/2013 dags. 26. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2625/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2624/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2073/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2012/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2011/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1051/2014 dags. 21. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1354/2015 dags. 14. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1221/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1/2017 dags. 16. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4971/2014 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3628/2016 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5076/2020 dags. 1. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4318/2020 dags. 5. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4756/2021 dags. 13. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2457/2024 dags. 15. janúar 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-385/2008 dags. 12. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-296/2011 dags. 15. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-266/2014 dags. 12. júní 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. K-376/2023 dags. 7. júlí 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-201/2006 dags. 24. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-24/2006 dags. 29. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-212/2020 dags. 11. maí 2021[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-356/2005 dags. 10. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-204/2006 dags. 1. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-450/2006 dags. 15. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-111/2010 dags. 28. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-110/2010 dags. 28. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-124/2011 dags. 24. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-13/2017 dags. 30. nóvember 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Hugverkastofan

Ákvörðun Hugverkastofunnar í ógildingarmáli nr. 3/2023 dags. 14. júní 2023[PDF]

Fara á yfirlit

Innanríkisráðuneytið

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11040264 dags. 16. maí 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 41/2010 dags. 30. júní 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11100252 dags. 21. júní 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd húsamála

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 14/2005 dags. 14. júlí 2005[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd jafnréttismála

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 5/1999 dags. 10. desember 1999[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 3/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 7/2020 dags. 26. ágúst 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útlendingamála

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 494/2018 í máli nr. KNU18080011 dags. 19. nóvember 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 10/2019 dags. 20. desember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 54/2020 dags. 26. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 588/2019 dags. 30. október 2020[HTML][PDF]

Lrú. 383/2021 dags. 11. október 2021[HTML][PDF]

Lrú. 383/2021 dags. 16. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 391/2021 dags. 18. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 36/2021 dags. 3. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 253/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 256/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 255/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 258/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 254/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 257/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 70/2023 dags. 26. apríl 2024[HTML][PDF]

Lrd. 488/2022 dags. 27. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 549/2023 dags. 6. febrúar 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Matsnefnd eignarnámsbóta

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/1994 dags. 17. október 1994[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 17/1998 dags. 15. janúar 1999[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2005 dags. 27. maí 2005[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 6/2006 dags. 24. maí 2006[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/2006 dags. 24. maí 2006[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2006 dags. 24. maí 2006[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 15/2006 dags. 14. desember 2006[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2014 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2021 dags. 27. ágúst 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Óbyggðanefnd

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Öræfi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Ásahreppur og fyrrum Djúpárhreppur, nú í Rangárþingi ytra, ásamt Holtamannaafrétti)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Holta- og Landsveit ásamt Landmannaafrétti í Rangárþingi ytra)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Arnarvatnsheiði, Geitland og Langjökull)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Snæfellsjökull og landsvæði sunnan og austan hans)[PDF]

Fara á yfirlit

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN20020051 dags. 25. nóvember 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Samgönguráðuneytið

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 15/2008 dags. 30. júlí 2008 (Heilbrigðisnefnd Vesturlands - lögmæti ákvörðunar um uppsögn úr starfi: Mál nr. 15/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 9/2008 dags. 31. júlí 2008 (Skeiða- og Gnúpverjahreppur - frávísunarkrafa, hæfi við meðferð tillögu um breytt aðalskipulag, höfnun þess að taka á ný fyrir tillögu að aðalskipulagi, afhending gagna, vanræksla: Mál nr. 9/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 26/2008 dags. 20. ágúst 2008 (Flóahreppur - , frávísunarkrafa, lögmæti samkomulags við Landsvirkju: Mál nr. 26/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 73/2008 dags. 3. apríl 2009 (Vegagerðin - lögmæti ákvörðunar um eigarnám lands: Mál nr. 73/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 79/2008 dags. 25. júní 2009 (Hrunamannahreppur - lögmæti ákvörðunar um töku lands eignarnámi, breyting ákvörðunar og skylda til að kaupa fasteignir: Mál nr. 79/2009)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 25/2009 dags. 31. ágúst 2009 (Flóahreppur - lögmæti samkomulags við Landsvirkjun, endurupptaka á úrskurði nr. 26/2008: Mál nr. 25/2009)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 35/2009 dags. 8. október 2009 (Norðurþing: Samtök velunnara Kópaskersskóla gegn Sveitarstjórn Norðurþings: Mál nr. 35/2009)[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppniseftirlitið

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 3/2005 dags. 22. september 2005[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 52/2006 dags. 19. janúar 2007[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 3/2009 dags. 16. desember 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 29/2012 dags. 23. nóvember 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 23/2013 dags. 9. október 2013[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2017 dags. 4. apríl 2017[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 2/2017 dags. 4. apríl 2017[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Samkeppnisráð

Álit Samkeppnisráðs nr. 10/1996 dags. 7. október 1996[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 8/1997 dags. 25. mars 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 30/1999 dags. 8. nóvember 1999[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 15/2000 dags. 9. maí 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 13/2002 dags. 30. apríl 2002[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Umhverfisráðuneytið

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 199900452 dags. 25. febrúar 2000[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 00050116 dags. 30. ágúst 2000[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 00060041 dags. 26. september 2000[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 00030105 dags. 26. september 2000[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 00070054 dags. 1. nóvember 2000[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 00050174 dags. 23. nóvember 2000[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 00100030 dags. 5. desember 2000[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 00070036 dags. 7. desember 2000[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 00060206 dags. 22. desember 2000[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 00100033 dags. 22. desember 2000[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 01080004 dags. 1. janúar 2001[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 00110215 dags. 2. apríl 2001[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 01010054 dags. 1. maí 2001[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 00120209 dags. 27. júní 2001[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 00120133 dags. 3. júlí 2001[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 01050032 dags. 27. nóvember 2001[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 01080064 dags. 3. desember 2001[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 01070094 dags. 24. janúar 2002[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 01070153 dags. 4. febrúar 2002[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 01080157 dags. 14. mars 2002[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 01020020 dags. 13. maí 2002[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 01100210 dags. 5. júlí 2002[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 02010138 dags. 22. ágúst 2002[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 02060013 dags. 4. desember 2002[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 02050125 dags. 3. febrúar 2003[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 02120140 dags. 16. apríl 2003[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 03010041 dags. 22. maí 2003[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 02110124 dags. 14. júlí 2003[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 03040161 dags. 16. september 2003[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. UMH03080123 dags. 20. nóvember 2003[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 03060014 dags. 27. nóvember 2003[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 03040123 dags. 22. desember 2003[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 03050098 dags. 16. febrúar 2004[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. UMH03080089 dags. 27. apríl 2004[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. UMH03090121 dags. 29. apríl 2004[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 04010016 dags. 14. maí 2004[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 03120125 dags. 1. júlí 2004[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 04030181 dags. 15. nóvember 2004[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 04090102 dags. 10. desember 2004[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 04090001 dags. 20. janúar 2005[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 04110052 dags. 28. júní 2005[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 05010120 dags. 28. júní 2005[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 05050107 dags. 7. september 2005[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 04110110 dags. 8. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 05010082 dags. 8. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 05100011 dags. 13. mars 2006[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 06030148 dags. 7. desember 2006[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 06030015 dags. 5. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 06050132 dags. 10. maí 2007[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 06120018 dags. 11. maí 2007[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 06100129 dags. 18. maí 2007[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 05120158 dags. 16. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 07010085 dags. 18. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 07050182 dags. 5. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 07100053 dags. 3. apríl 2008[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 07050057 dags. 9. maí 2008[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 08020112 dags. 31. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 08060042 dags. 26. ágúst 2008[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 08060022 dags. 3. júní 2009[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 09030025 dags. 12. júní 2009[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 09030176 dags. 28. september 2009[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 09110008 dags. 28. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 09070115 dags. 2. mars 2010[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 09090028 dags. 10. maí 2010[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 09080074 dags. 8. júlí 2010[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 09090009 dags. 14. desember 2010[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 10120197 dags. 31. maí 2011[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 11060032 dags. 6. desember 2011[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 11070080 dags. 5. mars 2012[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 11100049 dags. 4. júlí 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd hollustuhátta og mengunarvarna

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 3/1999 í máli nr. 3/1999 dags. 29. maí 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 2/2000 í máli nr. 2/2000 dags. 25. október 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 4/2000 í máli nr. 4/2000 dags. 1. mars 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 5/2002 í máli nr. 5/2002 dags. 7. september 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 7/2005 í máli nr. 7/2005 dags. 11. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 8/2005 í máli nr. 8/2005 dags. 18. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 2/2006 í máli nr. 2/2006 dags. 30. júní 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 4/2007 í máli nr. 4/2007 dags. 15. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 3/2009 í máli nr. 3/2009 dags. 11. júní 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 6/2009 í máli nr. 6/2009 dags. 13. september 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 4/2010 í máli nr. 4/2010 dags. 14. september 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 1/2011 í máli nr. 1/2011 dags. 23. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 10/2011 í máli nr. 10/2011 dags. 26. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 14/2011 í máli nr. 14/2011 dags. 11. september 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 12/1998 í máli nr. 10/1998 dags. 5. júní 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 14/1998 í máli nr. 14/1998 dags. 12. júní 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 18/1998 í máli nr. 14/1998 dags. 9. júlí 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 20/1998 í máli nr. 13/1998 dags. 31. júlí 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 26/1998 í máli nr. 24/1998 dags. 23. september 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 29/1998 í máli nr. 28/1998 dags. 13. október 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 32/1998 í máli nr. 30/1998 dags. 12. nóvember 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 33/1998 í máli nr. 32/1998 dags. 8. desember 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 36/1998 í máli nr. 36/1998 dags. 31. desember 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 3/1999 í máli nr. 41/1998 dags. 29. janúar 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 7/1999 í máli nr. 43/1998 dags. 12. mars 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 12/1999 í máli nr. 43/1998 dags. 12. mars 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 14/1999 í máli nr. 9/1999 dags. 27. maí 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 16/1999 í máli nr. 12/1999 dags. 16. júní 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 18/1999 í máli nr. 17/1999 dags. 23. júní 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 20/1999 í máli nr. 19/1999 dags. 20. júlí 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 21/1999 í máli nr. 16/1999 dags. 7. ágúst 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 26/1999 í máli nr. 31/1999 dags. 22. október 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 27/1999 í máli nr. 32/1999 dags. 22. október 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 29/1999 í máli nr. 34/1999 dags. 10. nóvember 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 30/1999 í máli nr. 36/1999 dags. 17. nóvember 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 34/1999 í máli nr. 30/1999 dags. 23. desember 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 35/1999 í máli nr. 53/1999 dags. 30. desember 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 36/1999 í máli nr. 54/1999 dags. 30. desember 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 2/2000 í máli nr. 24/1999 dags. 4. febrúar 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 3/2000 í máli nr. 38/1999 dags. 21. febrúar 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 6/2000 í máli nr. 22/1999 dags. 28. mars 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 14/2000 í máli nr. 5/2000 dags. 3. ágúst 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 17/2000 í máli nr. 59/1999 dags. 23. ágúst 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 18/2000 í máli nr. 1/2000 dags. 30. ágúst 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 23/2000 í máli nr. 56/2000 dags. 11. október 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 24/2000 í máli nr. 17/2000 dags. 25. október 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 29/2000 í máli nr. 72/2000 dags. 6. desember 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 32/2000 í máli nr. 56/2000 dags. 29. desember 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 14/2001 í máli nr. 41/2000 dags. 27. júní 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 20/2001 í máli nr. 13/2001 dags. 31. október 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 13/2002 í máli nr. 36/2000 dags. 15. maí 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 34/2002 í máli nr. 19/2002 dags. 4. október 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 38/2002 í máli nr. 2/2002 dags. 21. október 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 51/2002 í máli nr. 39/2001 dags. 19. desember 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 5/2003 í máli nr. 64/2002 dags. 31. janúar 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 7/2003 í máli nr. 64/2002 dags. 21. febrúar 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 8/2003 í máli nr. 65/2002 dags. 21. febrúar 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 9/2003 í máli nr. 10/2001 dags. 27. febrúar 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 11/2003 í máli nr. 13/2002 dags. 13. mars 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 17/2003 í máli nr. 11/2003 dags. 3. apríl 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 27/2003 í máli nr. 20/2003 dags. 26. júní 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 55/2003 í máli nr. 22/2003 dags. 20. nóvember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 61/2003 í máli nr. 11/2003 dags. 18. desember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 62/2003 í máli nr. 18/2003 dags. 18. desember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 63/2003 í máli nr. 70/2003 dags. 18. desember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 64/2003 í máli nr. 72/2003 dags. 18. desember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 14/2004 í máli nr. 27/2002 dags. 11. mars 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 20/2004 í máli nr. 33/2003 dags. 31. mars 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 26/2004 í máli nr. 64/2003 dags. 20. apríl 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 27/2004 í máli nr. 70/2003 dags. 20. apríl 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 28/2004 í máli nr. 72/2003 dags. 20. apríl 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 38/2004 í máli nr. 40/2003 dags. 13. maí 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 41/2004 í máli nr. 42/2003 dags. 10. júní 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 43/2004 í máli nr. 61/2003 dags. 24. júní 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 51/2004 í máli nr. 22/2004 dags. 9. september 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 53/2004 í máli nr. 29/2004 dags. 28. september 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 21/2005 í máli nr. 39/2005 dags. 23. júní 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 29/2005 í máli nr. 56/2005 dags. 28. september 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 31/2005 í máli nr. 69/2005 dags. 27. október 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 33/2005 í máli nr. 6/2002 dags. 4. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 36/2005 í máli nr. 82/2005 dags. 17. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 11/2006 í máli nr. 58/2005 dags. 22. mars 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 16/2006 í máli nr. 11/2002 dags. 30. mars 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 19/2006 í máli nr. 45/2002 dags. 6. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 41/2006 í máli nr. 45/2006 dags. 22. júní 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 55/2006 í máli nr. 27/2003 dags. 30. ágúst 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 57/2006 í máli nr. 34/2003 dags. 30. ágúst 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 67/2006 í máli nr. 70/2006 dags. 3. október 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 72/2006 í máli nr. 30/2005 dags. 17. október 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 83/2006 í máli nr. 45/2006 dags. 22. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 89/2006 í máli nr. 61/2004 dags. 18. desember 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 8/2007 í máli nr. 7/2007 dags. 14. febrúar 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 18/2007 í máli nr. 101/2005 dags. 22. mars 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 17/2007 í máli nr. 20/2007 dags. 22. mars 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 28/2007 í máli nr. 16/2007 dags. 26. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 62/2007 í máli nr. 96/2006 dags. 4. september 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 64/2007 í máli nr. 74/2006 dags. 7. september 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 100/2007 í máli nr. 29/2006 dags. 5. desember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 14/2008 í máli nr. 49/2005 dags. 7. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 34/2008 í máli nr. 58/2007 dags. 10. apríl 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 1/2009 í máli nr. 68/2008 dags. 9. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 27/2009 í máli nr. 19/2009 dags. 16. júní 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 28/2009 í máli nr. 28/2009 dags. 16. júní 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 29/2009 í máli nr. 32/2009 dags. 16. júní 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 30/2009 í máli nr. 33/2009 dags. 16. júní 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 31/2009 í máli nr. 34/2009 dags. 16. júní 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 49/2009 í máli nr. 52/2008 dags. 24. september 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 71/2009 í máli nr. 83/2009 dags. 16. desember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 15/2010 í máli nr. 5/2009 dags. 16. mars 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 24/2010 í máli nr. 74/2008 dags. 21. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 52/2010 í máli nr. 53/2010 dags. 17. ágúst 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 14/2011 í máli nr. 16/2011 dags. 4. mars 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 18/2011 í máli nr. 16/2011 dags. 25. mars 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 61/2011 í máli nr. 76/2011 dags. 24. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 66/2011 í máli nr. 94/2011 dags. 8. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 8/2012 í máli nr. 10/2010 dags. 9. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 49/2012 í máli nr. 95/2011 dags. 1. ágúst 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 10/2013 í máli nr. 124/2012 dags. 22. mars 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 14/2013 í máli nr. 131/2012 dags. 22. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 25/2013 í máli nr. 49/2012 dags. 26. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 27/2013 í máli nr. 53/2012 dags. 12. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 53/2013 í máli nr. 52/2012 dags. 30. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 27/2014 í máli nr. 55/2013 dags. 23. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 61/2014 í máli nr. 3/2013 dags. 25. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 29/2015 í máli nr. 44/2011 dags. 6. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 44/2015 í máli nr. 58/2013 dags. 31. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 43/2015 í máli nr. 72/2012 dags. 31. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 78/2015 í máli nr. 75/2011 dags. 16. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 86/2015 í máli nr. 59/2010 dags. 2. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 131/2015 í máli nr. 49/2009 dags. 22. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 136/2015 í máli nr. 55/2012 dags. 29. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 137/2015 í máli nr. 73/2012 dags. 29. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 17/2016 í máli nr. 82/2015 dags. 8. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 82/2016 í máli nr. 95/2016 dags. 19. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 83/2016 í máli nr. 96/2016 dags. 19. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 101/2016 í máli nr. 36/2015 dags. 7. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 99/2016 í máli nr. 46/2016 dags. 10. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 105/2016 í máli nr. 54/2016 dags. 17. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 109/2016 í máli nr. 95/2016 dags. 27. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 110/2016 í máli nr. 96/2016 dags. 27. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 38/2017 í máli nr. 148/2016 dags. 4. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 80/2017 í málum nr. 162/2016 o.fl. dags. 3. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 92/2017 í máli nr. 77/2017 dags. 13. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 95/2017 í máli nr. 1/2017 dags. 20. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 18/2018 í málum nr. 10/2016 o.fl. dags. 15. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 29/2018 í máli nr. 84/2017 dags. 26. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 81/2018 í máli nr. 132/2016 dags. 19. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 161/2018 í máli nr. 1/2018 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 165/2018 í máli nr. 29/2017 dags. 6. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 176/2018 í máli nr. 145/2017 dags. 20. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 20/2019 í máli nr. 82/2017 dags. 21. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 62/2019 í máli nr. 2/2018 dags. 13. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 63/2019 í máli nr. 8/2018 dags. 13. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 72/2020 í máli nr. 22/2020 dags. 5. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 78/2020 í máli nr. 127/2019 dags. 19. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 112/2020 í málum nr. 22/2020 o.fl. dags. 1. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 20/2021 í máli nr. 123/2020 dags. 18. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 36/2021 í máli nr. 117/2020 dags. 30. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 57/2021 í máli nr. 32/2021 dags. 25. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 67/2021 í máli nr. 27/2021 dags. 15. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 73/2021 í máli nr. 6/2021 dags. 25. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 80/2021 í máli nr. 68/2021 dags. 8. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 141/2021 í máli nr. 90/2018 dags. 10. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 107/2022 í máli nr. 79/2022 dags. 4. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 5/2023 í máli nr. 58/2022 dags. 11. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 11/2023 í máli nr. 152/2022 dags. 24. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 19/2023 í máli nr. 151/2016 dags. 8. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 73/2023 í máli nr. 140/2022 dags. 31. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 72/2023 í máli nr. 79/2022 dags. 31. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 83/2023 í máli nr. 3/2023 dags. 15. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 142/2023 í máli nr. 74/2023 dags. 26. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 123/2024 í máli nr. 81/2024 dags. 28. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 106/2025 í máli nr. 127/2024 dags. 31. júlí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 115/2025 í máli nr. 11/2025 dags. 18. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 162/2025 í máli nr. 128/2025 dags. 28. október 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 169/2025 í máli nr. 130/2025 dags. 10. nóvember 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 168/2025 í máli nr. 134/2024 dags. 10. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-42/1998 dags. 20. febrúar 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-46/1998 dags. 26. mars 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-100/2000 dags. 10. ágúst 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-118/2001 dags. 22. maí 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-259/2007 dags. 3. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-277/2008C dags. 5. maí 2008[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 12/2000[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 497/1991 dags. 9. júní 1992 (Frestun á réttaráhrifum kærðrar ákvörðunar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 585/1992 dags. 9. júní 1992 (Sogn í Ölfusi)[HTML]
Varðaði leigu á húsnæði. Tiltekið ráðuneyti var eigandi húss og gat því átt aðild að stjórnsýslumáli.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 577/1992 (Múrarameistari)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 613/1992 dags. 19. apríl 1993 (Umsögn byggingarnefndar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 670/1992 dags. 18. maí 1993 (Reglur um hreindýraveiði - Hreindýraráð)[HTML]
Í lögum kom fram höfðu tvö ráðuneyti það hlutverk að setja tilteknar reglur á ákveðnu sviði. Þegar umhverfisráðuneytið setti reglur um hreindýraveiði komu upp efasemdir um gildi þeirra.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 727/1992 (Breyting á deiliskipulagi)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 524/1991 dags. 30. ágúst 1992 (Húsnæðismál)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 900/1993 dags. 10. febrúar 1994[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 913/1993 dags. 28. júlí 1994 (Rjúpnavernd)[HTML]
Veiðitími rjúpu var styttur um mánuð og veiðifélag lagði fram þau rök að stytting veiðitímans væri ekki til þess fallið að vernda rjúpnastofninn. UA taldi að það væri til þess fallið að ná markmiðinu að einhverju leyti og taldi styttinguna því ekki brot á meðalhófsreglunni.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1041/1994 dags. 13. mars 1995 (Gjald fyrir leyfi til hundahalds í Reykjavík)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1453/1995 dags. 12. mars 1996 (Aðalskipulag Hveragerðisbæjar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1571/1995 dags. 10. október 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1822/1996 dags. 4. apríl 1997[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1517/1995 dags. 30. júní 1997 (Mengunar- og heilbrigðiseftirlitsgjöld)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1969/1996 dags. 16. október 1997[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2533/1998 dags. 22. september 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2450/1998 dags. 14. október 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2110/1997 dags. 19. október 1998 (Hæfi oddvita - Mat á umhverfisáhrifum)[HTML]
Stóð til að byggja stóriðju í Hvalfirði, sem nú er búið að byggja.
Samtök börðust gegn uppbyggingunni á umhverfisgrundvelli.
Framkvæmdin þurfti að fara í gegnum skipulag hjá sveitarfélaginu.
Á þeim tíma höfðu ráðuneytin vald til þess að hafna framkvæmdum ef þær voru taldar valda of neikvæðum umhverfisáhrifum.

Ráðuneytið leitaði umsagnar sveitarfélags og skrifaði sveitarfélagið bréf til baka um að þau lögðust ekki gegn framkvæmdinni.

Samtökin leituðu til umboðsmanns og bentu á að oddviti sveitarfélagsins hefði verið vanhæfur þar sem hann hafði hagsmuni þar sem hann hafði gert samning við fyrirtækið um að hann myndi selja fyrirtækinu 120 hektara land ef ráðherrann sagði já. Litið var svo á að hagsmunirnir hefðu verið verulegir.

Á þeim tíma giltu hæfisreglur stjórnsýslulaganna ekki um sveitarstjórnarmenn og vísaði umboðsmaður til matskenndrar reglu um hæfi í sveitarstjórnarlögum.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2322/1997 dags. 30. desember 1998 (Veggbútar)[HTML]
Aðila var gert að taka niður veggbúta og gerður ágreiningur hvort úrskurðar æðra stjórnvalds fæli í sér hvort það hefði átt að setja veggbútana aftur upp eða ekki.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2390/1998 dags. 22. febrúar 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2123/1997 dags. 5. mars 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2431/1998 dags. 16. apríl 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2210/1997 dags. 10. maí 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2556/1998 dags. 21. maí 1999 (Umsögn sveitarfélags við meðferð stjórnsýslukæru)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2525/1998 dags. 27. ágúst 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2473/1998 dags. 4. nóvember 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2500/1998 dags. 17. nóvember 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2299/1997 dags. 22. mars 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2215/1997 dags. 22. mars 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2639/1999 dags. 24. október 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2440/1998 dags. 24. janúar 2001 (Landsvirkjun)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2824/1999 dags. 23. mars 2001[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2906/2000 (Úrskurðarnefnd skipulags og byggingarmála)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2907/1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3221/2001 dags. 27. mars 2002 (Hreinsun fráveituvatns - Gjald fyrir dælu- og hreinsistöðva fyrir fráveituvatn)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3343/2001 dags. 18. júní 2002[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2957/2000 (Vegalagning á Vatnaheiði á Snæfellsnesi)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3508/2002[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3621/2002[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4117/2004 (Frestun á töku úrvinnslugjalds)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4140/2004[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4227/2004 (Ráðning landvarða)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4196/2004 (Hrefnukjöt)[HTML]
Lög nr. 85/2000 fjölluðu um nýtingu sjávarafurða og þar kom fram að umhverfisráðherra færi með yfirstjórn en sjávarútvegsráðherra færi með málefni um nytjastofna sjávar. Fyrirtæki vildi flytja út hrefnukjöt til Kína og fékk leiðbeiningar um að leita til umhverfisráðherra þar sem í gildi væri samkomulag um framsal sjávarútvegsráðherra. Umboðsmaður taldi ráðherra ekki getað framselt valdinu.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4260/2004 dags. 30. desember 2005[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4580/2005[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4968/2007 (Hundaeftirlitsgjald)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4735/2006 (Viðhaldsskylda á götu)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5376/2008[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5081/2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4934/2007 (Aðgangur að gögnum)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5434/2008 (Fjárgreiðslur Landsvirkjunar til Flóahrepps)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5184/2007 (Gjald fyrir meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5408/2008[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5424/2008 dags. 24. mars 2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5768/2009[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5740/2009 dags. 31. desember 2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5726/2009 (Útgáfa virkjunarleyfis)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6462/2011 dags. 30. september 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6402/2011 (Staðfesting ráðherra á svæðisskipulagi)[HTML]
Setning aðalskipulags sem var ekki talin vera stjórnvaldsákvörðun.
Álitamálið snerist um það hvort ráðherrann hafi verið vanhæfur til að staðfesta skipulagið þar sem ráðherrann tók þátt í samþykkt þess á sveitarstjórnarstigi. Umboðsmaður var á því að svo hafi verið.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7024/2012 (Lagastoð samþykktar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7623/2013 dags. 30. júní 2014[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8181/2014 dags. 22. apríl 2015 (Flutningur Fiskistofu)[HTML]
Ef stjórnvaldsathöfn varðar grundvallaratriði í skipulagi stofnunar eða þjónustu, og þar með hversu íþyngjandi hún er fyrir borgarana, þ.m.t. starfsmenn stofnunarinnar, þá þarfnast hún sterkari lagastoðar en ella.

Umboðsmaður taldi ámælisvert að enginn lögfræðinga ráðuneytisins hefði vakið athygli á fordæminu í Hrd. 1998:4552 nr. 312/1998 (Flutningur Landmælinga Íslands).
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8739/2015 dags. 29. júní 2016[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8678/2015 dags. 23. desember 2016[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7896/2014 dags. 31. janúar 2017[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9519/2017 dags. 31. desember 2018[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9911/2018 dags. 10. júlí 2020[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10811/2020 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11121/2021 dags. 28. maí 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9970/2019 dags. 13. september 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12281/2023 dags. 15. október 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1994 - Registur57
1994117-118, 121
1995 - Registur35, 64
19952664, 2667, 2677
1997 - Registur27-28, 88
19972488-2489, 2493, 2497, 2499, 2505-2506, 2509, 2856-2858, 2918-2919, 2923-2924, 2935, 2938
1998 - Registur359-360
1998617, 622, 986, 989, 996, 3064, 4238-4239, 4244, 4250, 4254, 4260-4261, 4343, 4346-4350, 4352-4360, 4552, 4554-4555, 4557, 4559-4565
19991709-1713, 1716-1717, 1719, 1721, 1723, 1725, 1727, 1794, 1796, 1799-1800, 1806, 4247-4253, 4255, 4257-4264, 4271, 4273-4276, 4283-4288, 4523-4525, 4527, 4530, 4532, 4534, 4537, 4549
20001621-1622, 1624-1626, 1629-1631, 1640, 1642, 1647, 3434, 4020
20023910-3911, 3913-3914, 3918-3919, 3922-3924, 4130
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1990A6, 85-87
1990B1037, 1039, 1069, 1076, 1082
1991B258-259, 346, 390, 416, 418-420, 475, 479, 481, 483, 612, 720, 723, 726, 731, 1123
1992A11, 185
1992B219-221, 231, 313, 327, 393, 404, 450, 573, 575, 614, 688, 729, 795, 816, 997
1993A41, 103, 255, 304, 306
1993B12, 37, 238, 446, 505, 732, 739
1994A11-15, 142, 224-230, 265, 507
1994B93, 544, 549, 1122, 1190, 1242-1243, 1435-1436, 1628, 1657, 1695, 1830, 2031-2034, 2063-2064, 2806, 2819
1995A68, 127-129, 132, 209-211, 639, 794-796
1995B224-225, 259, 298-299, 335-336, 346, 410, 574, 670, 674, 767, 909, 1094-1096, 1210-1211, 1523, 1534, 1568, 1575, 1648, 1650-1651, 1683, 1797, 1865
1996A43-48, 148-149, 151, 304-315
1996B29, 139, 143, 299, 340, 449, 451, 477, 858-860, 1144, 1151, 1154, 1353, 1510, 1526, 1532, 1671, 1734
1997A119-120, 122-123, 201-204, 217, 221, 263-264, 314, 317
1997B46, 293, 306, 382, 422-423, 448, 469, 474, 498, 664, 778-779, 879, 975, 980, 1026-1027, 1074-1076, 1099, 1160, 1215, 1264, 1303, 1409-1410, 1446, 1507, 1640, 1668, 1670
1998A28-30, 33, 226-227
1998B35, 137-138, 162, 180, 249, 676, 795, 818, 836, 880-882, 937, 1013, 1023-1024, 1053, 1091, 1093, 1106, 1231, 1233-1236, 1250, 1255, 1275, 1378-1382, 1391, 1393-1394, 1541, 1544, 1690, 1851-1852, 1977
1999A117-120, 122, 124-125, 127-132, 155-156, 158
1999B263, 327, 403, 488, 530, 628, 630-631, 716-717, 723, 891, 892, 1133, 1518, 1688, 1697, 1737, 1795, 1931, 1952, 2103, 2115, 2121, 2123, 2136, 2140-2141, 2780, 2790-2791
2000A104, 177, 182, 189, 231, 271-272, 284-285, 287-289
2000B417, 467, 539, 665, 1012-1013, 1015, 1017, 1208, 1255, 1334, 1425, 1448-1450, 1857, 1969, 1975, 1983, 2265, 2399, 2410, 2423, 2429, 2461, 2463
2001A10, 31, 90, 209-210, 414
2001B77, 216, 539-540, 1196, 1418, 1421, 1545, 2504, 2706-2707
2002A8, 240, 508, 511-513, 537-538, 541-544
2002B91, 330, 709, 726, 734, 983, 1075, 1077, 1298, 1311, 1313, 1432, 1447, 1468-1470, 1490-1491, 1606, 1626, 1742, 2065, 2163, 2197, 2313, 2324, 2339
2003A2, 166, 169, 172, 174, 235
2003B531, 557, 861, 1142, 1563-1566, 1568, 1781-1782, 1785-1786, 2204, 2209, 2521, 2730
2004A129-130, 138-139, 328-330, 335-337, 472, 770, 831
2004B963, 1505, 1849, 2161, 2408, 2759
2005A81, 372-373, 376, 405-406, 1029-1030
2005B197, 361, 447, 1158, 1206, 2295, 2358, 2472, 2558, 2566, 2587, 2623, 2625, 2684
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1990AAugl nr. 3/1990 - Lög um breytingu á lögum nr. 73 28. maí 1969, um Stjórnarráð Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 47/1990 - Lög um breytingu á lögum nr. 47. 16. apríl 1971, um náttúruvernd, lögum nr. 20 30. apríl 1986, um Siglingamálastofnun ríkisins, og ýmsum öðrum lögum er varða yfirstjórn umhverfismála[PDF prentútgáfa]
1990BAugl nr. 389/1990 - Mengunarvarnareglugerð[PDF prentútgáfa]
1991BAugl nr. 167/1991 - Auglýsing um starfsleyfi fyrir Hringrás hf. til móttöku, vinnslu og geymslu brotamálma að Klettagörðum 9, Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 209/1991 - Auglýsing um starfsleyfi fyrir sjóefnavinnslu Íslenska saltfélagsins hf.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 210/1991 - Reglur um hreindýraráð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 231/1991 - Auglýsing um starfsleyfi fyrir móttöku spilliefna hjá Sorpeyðingu höfuðborgarsvæðisins b.s., Gufunesi, Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 236/1991 - Samþykkt um sorphirðu á Reykhólum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 391/1991 - Auglýsing um starfsleyfi fyrir móttöku og förgun úrgangs, á starfssvæði sorphirðunefndar héraðsnefndar Rangæinga, við Strönd, Rangárvallahreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 394/1991 - Auglýsing um starfsleyfi fyrir Íslenska stálfélagið hf., Markhellu 4, Hafnarfirði[PDF prentútgáfa]
1992AAugl nr. 1/1992 - Lög um ráðstafanir í ríkisfjármálum á árinu 1992[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 61/1992 - Lög um sinubrennur og meðferð elds á víðavangi[PDF prentútgáfa]
1992BAugl nr. 76/1992 - Reglur um stjórn hreindýraveiða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 87/1992 - Reglugerð um greiðslumark sauðfjárafurða á lögbýlum og beinar greiðslur til bænda verðlagsárið 1992-1993[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 140/1992 - Reglur fyrir samvinnunefnd um gerð svæðisskipulags Dalasýslu og Austur-Barðastrandarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 153/1992 - Auglýsing um starfsleyfi fyrir móttöku og förgun úrgangs. Sorpmálanefnd sveitarfélaga á Miðhéraði, Egilsstaðabær, Eiðahreppur, Fellahreppur, Vallahreppur. Förgunarstaður í Tjarnarlandi, Hjaltastaðaþinghá. Móttökustöð á Egilsstöðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 177/1992 - Byggingarreglugerð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 256/1992 - Samþykkt um sorphirðu í Breiðuvíkurhreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 258/1992 - Samþykkt um breyting á samþykkt um sorphreinsun í Mýrdalshreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 336/1992 - Reglugerð um greiðslumark sauðfjárafurða á lögbýlum og beinar greiðslur til bænda verðlagsárið 1993-1994[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 363/1992 - Samþykkt um sorphirðu í Húsavíkurkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 396/1992 - Mengunarvarnareglugerð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 408/1992 - Auglýsing um starfsleyfi fyrir móttöku og förgun úrgangs. Sorpmálanefnd sveitarfélaga á Miðhéraði, Egilsstaðabær, Fellahreppur, Vallahreppur. Förgunarstaður í Tjarnarlandi, Hjaltastaðaþinghá. Móttökustöð á Egilsstöðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 500/1992 - Auglýsing um tímabundið Starfsleyfi fyrir Fiskmjölsverksmiðjuna að Kletti, Reykjavík[PDF prentútgáfa]
1993AAugl nr. 3/1993 - Lánsfjárlög fyrir árið 1993 o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/1993 - Lög um upplýsingamiðlun og aðgang að upplýsingum um umhverfismál[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/1993 - Lög um mat á umhverfisáhrifum[PDF prentútgáfa]
1993BAugl nr. 22/1993 - Samþykkt um sorphirðu í Vestmannaeyjum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 98/1993 - Samþykkt um sorphirðu hjá Dalvíkurbæ[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 229/1993 - Reglugerð um Náttúrufræðistofnun Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 397/1993 - Reglugerð um greiðslumark sauðfjárafurða á lögbýlum og beinar greiðslur verðlagsárið 1994-1995[PDF prentútgáfa]
1994AAugl nr. 15/1994 - Lög um dýravernd[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 54/1994 - Lög um breytingar á lögum um hollustuhætti og heilbrigðiseftirlit, nr. 81/1988, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 64/1994 - Lög um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 82/1994 - Lög um reynslusveitarfélög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 148/1994 - Lög um ráðstafanir í ríkisfjármálum á árinu 1995[PDF prentútgáfa]
1994BAugl nr. 179/1994 - Reglugerð um mat á umhverfisáhrifum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 378/1994 - Reglugerð um breytingu á mengunarvarnareglugerð nr. 48/1994[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 402/1994 - Reglugerð um stjórn hreindýraveiða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 456/1994 - Reglugerð um fuglaveiðar og nýtingu hlunninda af villtum fuglum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 516/1994 - Reglugerð um bann við notkun á efnum sem innihalda kvikasilfurssambönd, arsenefnasambönd og lífræn efnasambönd tins (tribútýltin)[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 523/1994 - Samþykkt um hunda- og kattahald í Egilsstaðabæ[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 541/1994 - Reglugerð um greiðslumark sauðfjárafurða á lögbýlum og beinar greiðslur verðlagsárið 1995-1996[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 546/1994 - Reglugerð um varnir gegn mengun af völdum ósoneyðandi efna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 566/1994 - Reglur fyrir samvinnunefnd um svæðisskipulag í Skagafirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 584/1994 - Reglur fyrir samvinnunefnd um svæðisskipulag í Borgarfirði norðan Skarðsheiðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 676/1994 - Reglugerð um gjald af nýreistum húsum til greiðslu skipulagsgjalds[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 685/1994 - Samþykkt um hunda- og kattahald í Eskifjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
1995AAugl nr. 53/1995 - Lög um stuðning við framkvæmdir sveitarfélaga í fráveitumálum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 54/1995 - Lög um vernd Breiðafjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 70/1995 - Lög um breyting á lögum nr. 81/1988, um hollustuhætti og heilbrigðiseftirlit, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 93/1995 - Lög um matvæli[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 151/1995 - Lög um breytingar á lögum um varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum, nr. 28/1985, sbr. lög nr. 50/1995[PDF prentútgáfa]
1995BAugl nr. 97/1995 - Samþykkt um sorphirðu hjá Sauðárkrókskaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 140/1995 - Reglur fyrir samvinnunefnd um svæðisskipulag í Skagafirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 164/1995 - Samþykkt um sorphirðu hjá Vopnafjarðarhreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 171/1995 - Samþykkt um sorphirðu í Dalabyggð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 205/1995 - Reglugerð fyrir sjóð skv. 12. gr. laga nr. 80/1966 um kísilgúrverksmiðju við Mývatn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 278/1995 - Samþykkt um hunda- og kattahald á Hólum í Hjaltadal[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 291/1995 - Reglugerð um veiðikort og hæfnispróf veiðimanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 314/1995 - Samþykkt um takmörkun hundahalds í Skaftárhreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 384/1995 - Samþykkt um hunda- og kattahald í Snæfellsbæ[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 437/1995 - Reglugerð um refa- og minkaveiðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 468/1995 - Reglur fyrir samvinnunefnd um svæðisskipulag Ölfushrepps, Hveragerðis- og Selfossbæja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 591/1995 - Auglýsing um starfsleyfi fyrir Íslenska álfélagið hf. vegna álverksmiðjunnar í Straumsvík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 595/1995 - Samþykkt um hunda- og kattahald í Hólmavíkurhreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 614/1995 - Samþykkt um afgreiðslu byggingarfulltrúans í Reykjavík á tilteknum verkefnum án staðfestingar byggingarnefndar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 617/1995 - Samþykkt um afgreiðslu byggingarfulltrúans á Neskaupstað á tilteknum verkefnum án afgreiðslu byggingarnefndar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 635/1995 - Samþykkt um hunda- og kattahald í Ytri-Torfustaðahreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 636/1995 - Reglur fyrir samvinnunefnd um svæðisskipulag í Mýrasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 715/1995 - Reglugerð um varnir gegn mengun sjávar frá skipum[PDF prentútgáfa]
1996AAugl nr. 18/1996 - Lög um erfðabreyttar lífverur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 56/1996 - Lög um spilliefnagjald[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 93/1996 - Lög um náttúruvernd[PDF prentútgáfa]
1996BAugl nr. 14/1996 - Samþykkt um afgreiðslu byggingarfulltrúans í Vestmannaeyjum á tilteknum verkefnum án staðfestingar byggingarnefndar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 79/1996 - Reglugerð um amalgammengað vatn og amalgammengaðan úrgang frá tannlæknastofum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 84/1996 - Reglugerð um innflutning, notkun og förgun PCB efna, PCT efna og umhverfisskaðlegra staðgengilefna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 145/1996 - Reglugerð um varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 166/1996 - Samþykkt um umgengni og þrifnað í hesthúsahverfi við Suðurnesveg í Bessastaðahreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 221/1996 - Samþykkt um hundahald á Akranesi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 367/1996 - Reglugerð um starfsemi Veðurstofu Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 440/1996 - Samþykkt um hunda- og kattahald í Eyjafjarðarsveit[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 447/1996 - Reglugerð um notkun og bann við notkun kadmíums og efnasambanda þess[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 533/1996 - Samþykkt um hunda- og kattahald í Hrísey[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 609/1996 - Reglugerð um meðferð umbúða og umbúðaúrgangs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 610/1996 - Reglugerð um löggildingu rafiðnfræðinga, rafvirkjameistara og rafvirkja sem raflagnahönnuða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 651/1996 - Samþykkt um hunda- og kattahald á Dalvík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 691/1996 - Reglur um Náttúruverndarþing[PDF prentútgáfa]
1997AAugl nr. 49/1997 - Lög um varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 73/1997 - Skipulags- og byggingarlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 95/1997 - Lög um landmælingar og kortagerð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 96/1997 - Lög um eldi og heilbrigði sláturdýra, slátrun, vinnslu, heilbrigðisskoðun og gæðamat á sláturafurðum[PDF prentútgáfa]Fyrirsögn augl. síðar breytt í: Lög um slátrun og sláturafurðir
1997BAugl nr. 26/1997 - Reglugerð um breyting á mengunarvarnareglugerð nr. 48/1994, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 195/1997 - Reglur fyrir samvinnunefnd um svæðisskipulag á Héraðssvæði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 207/1997 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 437/1995, um refa- og minkaveiðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 232/1997 - Auglýsing um starfsleyfi fyrir álver Norðuráls hf. á Grundartanga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 330/1997 - Reglugerð um afmarkaða notkun erfðabreyttra lífvera[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 372/1997 - Samþykkt um hunda- og kattahald í Stokkseyrarhreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 425/1997 - Samþykkt um sorphirðu í Kópavogi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 455/1997 - Samþykkt um hundahald í Kópavogi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 463/1997 - Samþykkt um hundahald í Vesturbyggð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 479/1997 - Reglur fyrir samvinnunefnd um svæðisskipulag Eyjafjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 493/1997 - Reglugerð um sleppingu eða dreifingu og markaðssetningu erfðabreyttra lífvera[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 499/1997 - Reglugerð um dýrahald í atvinnuskyni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 506/1997 - Reglugerð um samvinnunefnd um málefni norðurslóða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 533/1997 - Reglugerð um veitingu tímabundinna lána til sveitarfélaga vegna kaupa á íbúðarhúsnæði sökum snjóflóða eða skriðufalla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 567/1997 - Samþykkt um hundahald í Ísafjarðarbæ[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 578/1997 - Samþykkt um hundahald í Stykkishólmi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 621/1997 - Reglugerð um úrskurðarnefnd samkvæmt 8. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 637/1997 - Reglugerð um varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 656/1997 - Reglugerð um varnir gegn mengun af völdum ósoneyðandi efna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 728/1997 - Samþykkt um sorphirðu á Akranesi[PDF prentútgáfa]
1998AAugl nr. 7/1998 - Lög um hollustuhætti og mengunarvarnir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 58/1998 - Lög um þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta[PDF prentútgáfa]
1998BAugl nr. 20/1998 - Samþykkt um hundahald í Dalabyggð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/1998 - Reglugerð um ráðgjafanefnd um erfðabreyttar lífverur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/1998 - Auglýsing um friðlýsingu Valhúsahæðar, Seltjarnarnesi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 123/1998 - Samþykkt um sorphirðu í Stykkishólmi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 176/1998 - Reglugerð um notkun og bann við notkun tiltekinna efna í málningu og viðarvörn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 230/1998 - Reglugerð um tiltekin efni sem stuðla að auknum gróðurhúsaáhrifum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 241/1998 - Samþykkt um hundahald í Egilsstaðabæ[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 256/1998 - Samþykkt um kattahald í Egilsstaðabæ[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 272/1998 - Samþykkt um hunda- og kattahald í Seyðisfjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 323/1998 - Reglugerð um innflutning, notkun og förgun PCB, PCT og umhverfisskaðlegra staðgengilsefna þeirra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 332/1998 - Samþykkt um hundahald í Mosfellsbæ[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 338/1998 - Samþykkt um hunda- og kattahald í Bolungarvík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 367/1998 - Samþykkt um hundahald í Borgarfjarðarhreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 400/1998 - Skipulagsreglugerð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 406/1998 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 402/1994, um stjórn hreindýraveiða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 441/1998 - Byggingarreglugerð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 465/1998 - Reglugerð um viðbrögð við bráðamengun sjávar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 589/1998 - Samþykkt um sorphirðu og hreinsun opinna svæða í Mosfellsbæ[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 619/1998 - Reglugerð um akstur í óbyggðum[PDF prentútgáfa]
1999AAugl nr. 44/1999 - Lög um náttúruvernd[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 58/1999 - Lög um breytingu á skipulags- og byggingarlögum, nr. 73/1997, sbr. lög nr. 135/1997[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 59/1999 - Lög um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, nr. 7/1998[PDF prentútgáfa]
1999BAugl nr. 95/1999 - Samþykkt um sorphirðu og hreinsun opinna svæða á Seltjarnarnesi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 151/1999 - Reglugerð um álagningu spilliefnagjalds[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 166/1999 - Auglýsing um friðland við Blautós og Innstavogsnes í Akraneskaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 187/1999 - Reglugerð um halónslökkvikerfi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 234/1999 - Reglur um veitingu leyfa til rannsókna og nýtingar á örverum sem vinna má á jarðhitasvæðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 252/1999 - Reglugerð um varnir við losun rokgjarnra lífrænna efnasambanda (VOC), við geymslu á bensíni og dreifingu þess frá birgðastöðvum til bensínstöðva[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 396/1999 - Auglýsing um takmörkun á innflutningi tiltekinna matvæla frá Belgíu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 557/1999 - Auglýsing um deiliskipulag á lóð úr landi Mela, Leirár- og Melahreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 610/1999 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 456/1994 um fuglaveiðar og nýtingu hlunninda af villtum fuglum, sbr. síðari breytingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 782/1999 - Reglugerð um embætti yfirdýralæknis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 785/1999 - Reglugerð um starfsleyfi fyrir atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 786/1999 - Reglugerð um mengunarvarnaeftirlit[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 912/1999 - Reglur um Náttúruverndarþing[PDF prentútgáfa]
2000AAugl nr. 47/2000 - Lög um breyting á lögum um skráningu og mat fasteigna, nr. 94/1976, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 71/2000 - Lög um breytingu á lögum nr. 49/1997, um varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/2000 - Lög um brunavarnir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 85/2000 - Lög um framkvæmd samnings um alþjóðaverslun með tegundir villtra dýra og plantna sem eru í útrýmingarhættu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 100/2000 - Lög um breytingu á lögum nr. 64/1994, um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 106/2000 - Lög um mat á umhverfisáhrifum[PDF prentútgáfa]
2000BAugl nr. 168/2000 - Reglugerð um skilyrði fyrir löggildingu iðnmeistara samkvæmt 10 tölul. í ákvæði til bráðabirgða laga nr. 73/1997, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 196/2000 - Reglugerð um takmörkun á framleiðslu, innflutningi og dreifingu leikfanga og hluta sem í eru þalöt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 452/2000 - Reglugerð um stjórn hreindýraveiða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 454/2000 - Reglugerð um skiptingu arðs af hreindýraveiðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 505/2000 - Reglugerð um hættumat vegna ofanflóða, flokkun og nýtingu hættusvæða og gerð bráðabirgðahættumats[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 578/2000 - Reglugerð um álagningu spilliefnagjalds[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 583/2000 - Reglugerð um innflutning, ræktun og dreifingu útlendra plöntutegunda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 613/2000 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 236/1990, um flokkun, merkingu og meðferð eiturefna, hættulegra efna og vörutegunda sem innihalda slík efni, ásamt síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 671/2000 - Reglugerð um mat á umhverfisáhrifum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 803/2000 - Auglýsing um breytingu á aðalskipulagi iðnaðarsvæðis við Grundartanga 1997 - 2017[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 847/2000 - Auglýsing um starfsreglur fyrir samvinnunefnd miðhálendisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 855/2000 - Auglýsing um breytingar á aðalskipulagi Reykjavíkur 1996-2016[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 860/2000 - Reglugerð um amalgammengað vatn og amalgammengaðan úrgang frá tannlæknastofum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 870/2000 - Reglugerð um takmarkanir á innflutningi, notkun og meðhöndlun asbests[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 889/2000 - Auglýsing um friðlýsingu Bakkatjarnar á Seltjarnarnesi og næsta nágrennis[PDF prentútgáfa]
2001AAugl nr. 6/2001 - Lög um skráningu og mat fasteigna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 15/2001 - Lög um breytingu á lögum nr. 80/1966, um kísilgúrverksmiðju við Mývatn, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 42/2001 - Lög um breytingu á lögum nr. 52/1988, um eiturefni og hættuleg efni, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 95/2001 - Lög um breytingu á lögum um tóbaksvarnir, nr. 74/1984, sbr. lög nr. 101/1996[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 140/2001 - Lög um breytingu á lögum um náttúruvernd, nr. 44/1999[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001BAugl nr. 47/2001 - Reglugerð um breytingu á skipulagsreglugerð nr. 400/1998[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 113/2001 - Auglýsing um staðfestingu á aðalskipulagi Sveitarfélagsins Hornafjarðar 1998-2018[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 249/2001 - Auglýsing um friðlýsingu hverastrýtna á botni Eyjafjarðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 476/2001 - Reglugerð fyrir sjóð skv. 2. gr. laga nr. 80/1966 um kísilgúrverksmiðju við Mývatn[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 567/2001 - Reglugerð um breytingu á reglugerð, nr. 858/2000, um SMT tollafgreiðslu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 568/2001 - Reglugerð um þjóðgarðinn Snæfellsjökul[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 606/2001 - Auglýsing um friðland í Húsafellsskógi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 792/2001 - Reglugerð um Brunamálaskólann og réttindi og skyldur slökkviliðsmanna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 902/2001 - Auglýsing um staðfestingu á aðalskipulagi Laugardalshrepps 2000-2012[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 903/2001 - Auglýsing um staðfestingu á aðalskipulagi Biskupstungnahrepps 2000 - 2012[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002AAugl nr. 6/2002 - Lög um tóbaksvarnir[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/2002 - Lög um Umhverfisstofnun[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 162/2002 - Lög um úrvinnslugjald[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 164/2002 - Lög um breytingar á ýmsum lögum vegna verkefna Umhverfisstofnunar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002BAugl nr. 52/2002 - Samþykkt um hundahald í Reykjavík[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 144/2002 - Auglýsing um staðfestingu á aðalskipulagi Fellahrepps 2000-2012[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 275/2002 - Reglugerð um afmarkaða notkun erfðabreyttra örvera[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 276/2002 - Reglugerð um afmarkaða notkun erfðabreyttra lífvera, annarra en örvera[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 279/2002 - Reglugerð um dýratilraunir[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 328/2002 - Auglýsing um staðfestingu á aðalskipulagi Kópavogs 2000-2012[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 364/2002 - Auglýsing um búsvæðavernd blesgæsar á Hvanneyri, Borgarfirði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 476/2002 - Reglur fyrir samvinnunefnd um svæðisskipulag Bláskógabyggðar, Grímsnes- og Grafningshreppa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 485/2002 - Reglugerð um skiptingu arðs af hreindýraveiðum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 488/2002 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 452/2000 um stjórn hreindýraveiða[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 529/2002 - Auglýsing um staðfestingu á aðalskipulagi Stykkishólms 2002 - 2022[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 538/2002 - Auglýsing um staðfestingu á aðalskipulagi Húnaþings vestra 2002 - 2014[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 547/2002 - Auglýsing um staðfestingu á aðalskipulagi Austur-Héraðs 2002 - 2017[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 549/2002 - Auglýsing um friðlýsingu Hliðs í Bessastaðahreppi sem fólkvangs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 571/2002 - Reglugerð um menntun og skyldur heilbrigðisfulltrúa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 586/2002 - Reglugerð um efni sem eyða ósonlaginu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 591/2002 - Auglýsing um friðlýsingu Árnahellis í Leitahrauni[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 663/2002 - Auglýsing um friðlýsingu hluta Kasthúsatjarnar og aðliggjandi fjöru á Álftanesi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 851/2002 - Reglugerð um grænt bókhald[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 903/2002 - Reglugerð um notkun og bann við notkun tiltekinna efna í málningu og viðarvörn[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 908/2002 - Auglýsing um staðfestingu á aðalskipulagi Grindavíkur 2000-2020[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 935/2002 - Auglýsing um staðfestingu á aðalskipulagi Súðavíkurhrepps 1999-2018[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 936/2002 - Auglýsing um staðfestingu á aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 941/2002 - Reglugerð um hollustuhætti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003AAugl nr. 2/2003 - Lög um Vísinda- og tækniráð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/2003 - Lög um meðhöndlun úrgangs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 66/2003 - Lög um húsnæðissamvinnufélög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 67/2003 - Lög um breytingu á lögum nr. 60/1981, um raforkuver, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003BAugl nr. 181/2003 - Auglýsing um friðlýsingu Kringilsárrana, Norður-Múlasýslu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 199/2003 - Skipulagsskrá fyrir Kvískerjasjóð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 275/2003 - Auglýsing um staðfestingu á aðalskipulagi Skaftárhrepps 2002 - 2014[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 325/2003 - Auglýsing um staðfestingu á aðalskipulagi Grímsnes- og Grafningshrepps 2002 - 2014[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 486/2003 - Reglugerð um stjórn hreindýraveiða[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 487/2003 - Reglugerð um skiptingu arðs af hreindýraveiðum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 542/2003 - Auglýsing um staðfestingu á aðalskipulagi Ásahrepps 2002 - 2014[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 544/2003 - Auglýsing um staðfestingu á aðalskipulagi Rangárvalla og Rangárvallaafréttar í Rangárþingi ytra 2002 - 2014 og aðalskipulagi Holta- og Landsveitar í Rangárþingi ytra 2002-2014[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 549/2003 - Auglýsing um staðfestingu á aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2002 - 2024[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 551/2003 - Auglýsing um staðfestingu á aðalskipulagi Búðahrepps 2002 - 2022[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 737/2003 - Reglugerð um meðhöndlun úrgangs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 828/2003 - Reglugerð um hollustuhætti og mengunarvarnir á varnarsvæðum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 918/2003 - Auglýsing um staðfestingu á aðalskipulagi Grundarfjarðar 2003-2015[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004AAugl nr. 33/2004 - Lög um varnir gegn mengun hafs og stranda[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 93/2004 - Lög um breyting á lögum um lögmenn, nr. 77 15. júní 1998, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 94/2004 - Lög um breytingu á lögum nr. 64/1994, um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 97/2004 - Lög um verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 102/2004 - Lög um breytingu á lögum um Stofnun Vilhjálms Stefánssonar og samvinnunefnd um málefni norðurslóða, nr. 81/1997[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 128/2004 - Lög um breytingu á lögum nr. 162/2002, um úrvinnslugjald, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 142/2004 - Lög um veðurþjónustu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004BAugl nr. 354/2004 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um störf prófnefndar mannvirkjahönnuða, nr. 747/1997[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 593/2004 - Auglýsing um staðfestingu á aðalskipulagi Þórshafnar 2003 — 2023[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 728/2004 - Reglugerð um fljótandi eldsneyti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 801/2004 - Reglugerð um varnir gegn sorpmengun frá skipum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 879/2004 - Reglugerð um Skaftafellsþjóðgarð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 977/2004 - Reglur fyrir samvinnunefnd um svæðisskipulag Reykjanesbæjar, Sandgerðisbæjar, Gerðahrepps og Keflavíkurflugvallar 1995-2015[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1077/2004 - Reglugerð um aðbúnað og umhirðu gæludýra og dýrahald í atvinnuskyni[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005AAugl nr. 35/2005 - Lög um breytingu á lögum um meinatækna, nr. 99/1980, og lögum um heilbrigðisþjónustu, nr. 97/1990, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 36/2005 - Lög um breytingu á lögum nr. 64/1994, um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 74/2005 - Lög um breytingu á lögum um mat á umhverfisáhrifum, nr. 106/2000, og skipulags- og byggingarlögum, nr. 73/1997, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 85/2005 - Lög um verndun Þingvallavatns og vatnasviðs þess[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 114/2005 - Lög um breyting á lögum um úrvinnslugjald, nr. 162/2002, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005BAugl nr. 162/2005 - Auglýsing um friðlýsingu Krossanesborga á Akureyri sem fólkvangs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 266/2005 - Reglur fyrir samvinnunefnd um svæðisskipulag sunnan Skarðsheiðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 300/2005 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um samvinnunefnd um málefni norðurslóða, nr. 506/1997[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 528/2005 - Reglugerð um takmarkanir á umferð í náttúru Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 554/2005 - Reglugerð um samvinnunefnd um málefni norðurslóða[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 990/2005 - Reglugerð um frjálsa þátttöku fyrirtækja og stofnana í umhverfisstjórnunarkerfi bandalagsins (EMAS)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1025/2005 - Reglugerð um rokgjörn lífræn efnasambönd í málningu, lakki og efnum til lakkviðgerða ökutækja[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1078/2005 - Reglugerð um tryggingar skipa og starfsemi á landi vegna bráðamengunar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1123/2005 - Reglugerð um mat á umhverfisáhrifum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1128/2005 - Reglugerð um fjárhagslegan stuðning við sveitarfélög vegna einkaframkvæmda (eignar- og rekstrarleigu) á sviði fráveitumála á árinu 2005[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1150/2005 - Auglýsing um friðland í Guðlaugstungum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1182/2005 - Auglýsing um staðfestingu á aðalskipulagi Hrunamannahrepps 2003-2015[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2006AAugl nr. 23/2006 - Lög um upplýsingarétt um umhverfismál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 103/2006 - Lög um landmælingar og grunnkortagerð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 105/2006 - Lög um umhverfismat áætlana[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 107/2006 - Lög um að skrá losun gróðurhúsalofttegunda[PDF vefútgáfa]
2006BAugl nr. 50/2006 - Auglýsing um friðland í Surtsey[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 263/2006 - Auglýsing um staðfestingu á aðalskipulagi Skeggjastaðahrepps 2004-2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 264/2006 - Auglýsing um staðfestingu á aðalskipulagi Árborgar 2005-2025[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 290/2006 - Auglýsing um staðfestingu á aðalskipulagi Hraungerðishrepps 2003-2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 324/2006 - Auglýsing um staðfestingu á aðalskipulagi Skeiða- og Gnúpverjahrepps 2004-2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 374/2006 - Auglýsing um staðfestingu á aðalskipulagi Akraness 2005-2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 423/2006 - Auglýsing um staðfestingu á aðalskipulagi Hveragerðisbæjar 2005-2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 428/2006 - Auglýsing um staðfestingu á aðalskipulagi Sveitarfélagsins Álftaness 2005-2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 460/2006 - Auglýsing um staðfestingu á aðalskipulagi Bláskógarbyggðar, Þingvalllasveit 2004-2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 461/2006 - Auglýsing um staðfestingu á aðalskipulagi Hvalfjarðarstrandarhrepps 2002-2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 462/2006 - Auglýsing um staðfestingu á aðalskipulagi Innri-Akraneshrepps 2002-2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 480/2006 - Auglýsing um fólkvang í Einkunnum, Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 523/2006 - Auglýsing um friðlýsingu kúluskíts, vaxtarforms grænþörungsins vatnaskúfs (Aegagropila linnaei)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 525/2006 - Reglugerð um umhverfismerki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 646/2006 - Auglýsing um staðfestingu á aðalskipulagi Garðabæjar 2004-2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 650/2006 - Reglugerð um framkvæmd verndunar vatnasviðs og lífríkis Þingvallavatns[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 753/2006 - Auglýsing um breytingu á svæðisskipulagi Reykjanesbæjar, Sandgerðisbæjar, Gerðahrepps og Keflavíkurflugvallar 1995-2015, niðurfelling landnotkunar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 834/2006 - Auglýsing um staðfestingu á aðalskipulagi Seltjarnarness 2006-2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 844/2006 - Auglýsing um staðfestingu á aðalskipulagi Hvítársíðuhrepps 2003-2015[PDF vefútgáfa]
2006CAugl nr. 16/2006 - Auglýsing um samstarfsríkissamning milli Íslands og Veðurgervihnattastofnunar Evrópu (EUMETSAT)[PDF vefútgáfa]
2007AAugl nr. 60/2007 - Lög um Vatnajökulsþjóðgarð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 65/2007 - Lög um losun gróðurhúsalofttegunda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 167/2007 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna tilfærslu verkefna innan Stjórnarráðs Íslands[PDF vefútgáfa]
2007BAugl nr. 240/2007 - Reglur fyrir samvinnunefnd um svæðisskipulag háhitasvæða í Þingeyjarsýslum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 317/2007 - Reglur fyrir samvinnunefnd um svæðisskipulag Eyjafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 318/2007 - Reglur fyrir samvinnunefnd um svæðisskipulag Dalabyggðar og Reykhólahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 376/2007 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Borgarbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 510/2007 - Auglýsing um friðlýsingu hverastrýta á botni Eyjafjarðar, norður af Arnarnesnöfum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 534/2007 - Auglýsing um friðlýsingu fólkvangsins að Hrauni í Öxnadal[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 560/2007 - Reglugerð um fljótandi eldsneyti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 681/2007 - Auglýsing um breytingu á aðalskipulagi Hrunamannahrepps 2003-2015, vatnsból og frístundasvæði í landi Dalbæjar III og vestan við Flúðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 743/2007 - Auglýsing um staðfestingu á aðalskipulagi Leirár- og Melahrepps 2002-2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 744/2007 - Auglýsing um staðfestingu á aðalskipulagi Skilmannahrepps 2002-2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 864/2007 - Auglýsing um staðfestingu á aðalskipulagi Kjósarhrepps 2005-2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1064/2007 - Auglýsing um friðlýsingu Vífilsstaðavatns og nágrennis í Garðabæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1150/2007 - Auglýsing um staðfestingu á aðalskipulagi Eyjafjarðarsveitar 2005-2025[PDF vefútgáfa]
2008AAugl nr. 45/2008 - Lög um efni og efnablöndur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2008 - Lög um Veðurstofu Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 73/2008 - Lög um breytingu á lögum um meðhöndlun úrgangs, nr. 55/2003, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 76/2008 - Lög um stofnun opinbers hlutafélags um rekstur Keflavíkurflugvallar o.fl.[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 82/2008 - Lög um almannavarnir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 127/2008 - Lög um breytingu á vatnalögum, nr. 20/2006, og endurskoðun þeirra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 165/2008 - Lög um breytingu á lögum um dýravernd, nr. 15/1994, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 166/2008 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna kolvetnisstarfsemi[PDF vefútgáfa]
2008BAugl nr. 608/2008 - Reglugerð um Vatnajökulsþjóðgarð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 898/2008 - Auglýsing um staðfestingu á aðalskipulagi Svalbarðsstrandarhrepps 2008-2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1016/2008 - Auglýsing um staðfestingu á aðalskipulagi Vopnafjarðarhrepps 2006-2026[PDF vefútgáfa]
2009AAugl nr. 29/2009 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna færslu eftirlits með öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga frá Neytendastofu til Brunamálastofnunar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 92/2009 - Lög um breytingu á lögum nr. 52/1988, um eiturefni og hættuleg efni, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2009BAugl nr. 164/2009 - Auglýsing um friðland í Vatnshornsskógi í Skorradal[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 172/2009 - Auglýsing um breytingu á aðalskipulagi Kópavogs 2000-2012, Glaðheimar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 175/2009 - Auglýsing um staðfestingu á aðalskipulagi Hörgárbyggðar 2006-2026[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 183/2009 - Reglur fyrir samvinnunefnd um gerð svæðisskipulags Héraðssvæðis 1998-2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 244/2009 - Reglugerð um skil atvinnurekstrar á upplýsingum um losun gróðurhúsalofttegunda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 395/2009 - Auglýsing um náttúruvættið Litluborgir í Hafnarfirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 396/2009 - Auglýsing um náttúruvættið Kaldárhraun og Gjárnar í upplandi Hafnarfjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 397/2009 - Auglýsing um stofnun fólkvangs Hvaleyrarlóns og Hvaleyrarhöfða í Hafnarfirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 398/2009 - Auglýsing um stofnun fólkvangs í Stekkjarhrauni í Hafnarfirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 399/2009 - Auglýsing um stofnun fólkvangs á Hleinum í Hafnarfirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 619/2009 - Starfsreglur fyrir samvinnunefnd um svæðisskipulag Austur-Húnavatnssýslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 636/2009 - Reglugerð um hættumat vegna snjóflóða á skíðasvæðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 748/2009 - Auglýsing um staðfestingu á aðalskipulagi Dalabyggðar 2004-2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 749/2009 - Auglýsing um staðfestingu á aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 750/2009 - Auglýsing um staðfestingu á aðalskipulagi Fjarðabyggðar 2007-2027[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 751/2009 - Auglýsing um staðfestingu á aðalskipulagi Reykhólahrepps 2006-2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 877/2009 - Auglýsing um friðlýsingu Gálgahrauns í Garðabæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 878/2009 - Auglýsing um búsvæðavernd í Skerjafirði innan bæjarmarka Garðabæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 940/2009 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Borgarbyggðar nr. 376/2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1029/2009 - Reglugerð um rekstrartakmarkanir á flugvöllum vegna hávaða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1104/2009 - Auglýsing um staðfestingu á aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008-2028[PDF vefútgáfa]
2010AAugl nr. 123/2010 - Skipulagslög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 160/2010 - Lög um mannvirki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 161/2010 - Lög um breytingu á lögum um brunavarnir, nr. 75/2000, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2010BAugl nr. 195/2010 - Auglýsing um staðfestingu á aðalskipulagi Sveitarfélagsins Voga 2008-2028[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 196/2010 - Auglýsing um staðfestingu á aðalskipulagi Djúpavogshrepps 2008-2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 224/2010 - Auglýsing um staðfestingu á aðalskipulagi Grímsnes- og Grafningshrepps 2008-2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 309/2010 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 505/2000 um hættumat vegna ofanflóða og flokkun og nýtingu hættusvæða, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 330/2010 - Auglýsing um staðfestingu á aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar 2008-2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 432/2010 - Reglur fyrir samvinnunefnd um svæðisskipulag sveitarfélaganna norðan Skarðsheiðar 1997-2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 433/2010 - Reglur fyrir samvinnunefnd um svæðisskipulag Mýrasýslu 1998-2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 443/2010 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Borgarbyggðar nr. 376/2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 476/2010 - Auglýsing um staðfestingu á aðalskipulagi Hvalfjarðarsveitar 2008-2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 636/2010 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 486/2003 um stjórn hreindýraveiða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 741/2010 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Borgarbyggðar nr. 376/2007 með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 799/2010 - Auglýsing um niðurfellingu svæðisskipulags fyrir Reykjanesbæ, Sandgerðisbæ, Gerðahrepp og Keflavíkurflugvöll 1995-2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 942/2010 - Auglýsing um breytingu á aðalskipulagi Keflavíkurflugvallar 2005-2025, breytt stjórnsýslumörk og niðurfelling hljóðlínu o.fl. Reykjanesbær[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 943/2010 - Auglýsing um staðfestingu á aðalskipulagi Reykjanesbæjar 2008-2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 944/2010 - Auglýsing um staðfestingu á aðalskipulagi Ásahrepps 2010-2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1119/2010 - Auglýsing um staðfestingu á aðalskipulagi Mýrdalshrepps 2009-2025[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1120/2010 - Auglýsing um staðfestingu á aðalskipulagi Fjallabyggðar 2008-2028[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1121/2010 - Auglýsing um staðfestingu á aðalskipulagi Seyðisfjarðar 2010-2030[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1122/2010 - Auglýsing um staðfestingu á aðalskipulagi Norðurþings 2010-2030[PDF vefútgáfa]
2011AAugl nr. 36/2011 - Lög um stjórn vatnamála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 44/2011 - Lög um grunngerð fyrir stafrænar landupplýsingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 48/2011 - Lög um verndar- og orkunýtingaráætlun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 58/2011 - Lög um breytingu á lögum um meðhöndlun úrgangs, nr. 55/2003, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 75/2011 - Lög um Framkvæmdasjóð ferðamannastaða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 126/2011 - Lög um breytingar á ýmsum lögum vegna heildarendurskoðunar á lögum um Stjórnarráð Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 130/2011 - Lög um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 132/2011 - Lög um breytingu á vatnalögum, nr. 15/1923, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2011BAugl nr. 143/2011 - Auglýsing um staðfestingu á aðalskipulagi Rangárþings ytra 2010-2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 203/2011 - Auglýsing um staðfestingu á aðalskipulagi Flóahrepps 2006-2018, í fyrrum Villingaholtshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 243/2011 - Auglýsing um staðfestingu á verndaráætlun Vatnajökulsþjóðgarðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 264/2011 - Auglýsing um fólkvang í Óslandi, Sveitarfélaginu Hornafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 265/2011 - Auglýsing um fólkvang í Böggvisstaðafjalli, Dalvíkurbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 266/2011 - Auglýsing um friðlýsingu búsvæðis tjarnaklukku (Agabus uliginosus) á Hálsum, Djúpavogshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 300/2011 - Auglýsing um staðfestingu á aðalskipulagi Akrahrepps 2010-2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 301/2011 - Auglýsing um staðfestingu á aðalskipulagi Sandgerðisbæjar 2008-2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 302/2011 - Auglýsing um staðfestingu á aðalskipulagi Sveitarfélagsins Skagastrandar 2010-2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 338/2011 - Auglýsing um verndun búsvæðis fugla í Andakíl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 487/2011 - Auglýsing um staðfestingu á aðalskipulagi Tjörneshrepps 2008-2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 488/2011 - Auglýsing um staðfestingu á aðalskipulagi Bolungarvíkur 2008-2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 656/2011 - Auglýsing um staðfestingu á aðalskipulagi Þingeyjarsveitar 2010-2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 662/2011 - Auglýsing um staðfestingu á aðalskipulagi Strandabyggðar 2010-2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 670/2011 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Akureyrarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 671/2011 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Borgarbyggðar nr. 376/2007 með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 698/2011 - Auglýsing um staðfestingu á aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 728/2011 - Reglugerð um sleppingu eða dreifingu og markaðssetningu erfðabreyttra lífvera[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 850/2011 - Auglýsing um friðlýsingu Viðeyjar í Þjórsá[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 851/2011 - Auglýsing um friðlýsingu Kalmanshellis í Hallmundarhrauni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 908/2011 - Auglýsing um staðfestingu á aðalskipulagi Skagabyggðar 2010-2030[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 935/2011 - Reglugerð um stjórn vatnamála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1001/2011 - Reglugerð um landsskipulagsstefnu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1124/2011 - Auglýsing um staðfestingu á aðalskipulagi Skaftárhrepps 2010-2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1203/2011 - Auglýsing um breytingu á auglýsingu nr. 520/1975 um fólkvang á Reykjanesi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1261/2011 - Auglýsing um náttúruvættið Hverfjall (Hverfell) í Skútustaðahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1262/2011 - Auglýsing um náttúruvættið Dimmuborgir í Skútustaðahreppi[PDF vefútgáfa]
2012AAugl nr. 21/2012 - Lög um breytingar á ýmsum lögum vegna nýrra laga um Stjórnarráð Íslands, nr. 115/2011[PDF vefútgáfa]
2012BAugl nr. 45/2012 - Auglýsing um staðfestingu á aðalskipulagi Sveitarfélagsins Árborgar 2010-2030[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 112/2012 - Byggingarreglugerð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 190/2012 - Auglýsing um búsvæðavernd í Skerjafirði innan bæjarmarka Kópavogs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 296/2012 - Auglýsing um náttúruvættið Seljahjallagil, Bláhvamm, Þrengslaborgir og nágrenni í Skútustaðahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 493/2012 - Auglýsing um staðfestingu á aðalskipulagi Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2009-2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 494/2012 - Auglýsing um staðfestingu á aðalskipulagi Blönduósbæjar 2010-2030[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 495/2012 - Auglýsing um staðfestingu á aðalskipulagi Húnavatnshrepps 2010-2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 523/2012 - Auglýsing um staðfestingu á aðalskipulagi Grindavíkur 2010-2030[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 641/2012 - Auglýsing um staðfestingu á verndaráætlun Mývatns og Laxár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 664/2012 - Reglugerð um Náttúrurannsóknastöðina við Mývatn o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 665/2012 - Reglugerð um verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 710/2012 - Auglýsing um friðland við Varmárósa, Mosfellsbæ[PDF vefútgáfa]
2013BAugl nr. 250/2013 - Auglýsing um staðfestingu á aðalskipulagi Mýrdalshrepps 2012-2028[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 416/2013 - Auglýsing um fólkvanginn Teigarhorn í Djúpavogshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 417/2013 - Auglýsing um friðlýsingu geislasteina í landi Teigarhorns, Djúpavogshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 461/2013 - Auglýsing um náttúruvættið Álafoss í Varmá í Mosfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 462/2013 - Auglýsing um náttúruvættið Tungufoss í Köldukvísl í Mosfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 725/2013 - Auglýsing um staðfestingu á verndaráætlun Vatnajökulsþjóðgarðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 884/2013 - Samþykkt um stjórn Borgarbyggðar[PDF vefútgáfa]
2014BAugl nr. 511/2014 - Auglýsing um náttúruvættið Búrfell, Búrfellsgjá og eystri hluta Selgjár í Garðabæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 720/2014 - Auglýsing um deiliskipulag í Sveitarfélaginu Ölfusi[PDF vefútgáfa]
2018BAugl nr. 34/2018 - Auglýsing um ákvörðun setts umhverfisráðherra vegna staðfestingar á breytingum á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins 2001-2024 og staðfestingar á breytingum á aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024[PDF vefútgáfa]
2019BAugl nr. 554/2019 - Samþykkt um stjórn Borgarbyggðar[PDF vefútgáfa]
2020BAugl nr. 977/2020 - Reglugerð um (9.) breytingu á byggingarreglugerð, nr. 112/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1173/2020 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 728/2011 um sleppingu eða dreifingu og markaðssetningu erfðabreyttra lífvera[PDF vefútgáfa]
2021BAugl nr. 380/2021 - Auglýsing um friðland við Varmárósa, Mosfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1773/2021 - Starfsreglur fyrir svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins[PDF vefútgáfa]
2022BAugl nr. 410/2022 - Auglýsing um aðalskipulag Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2020-2035[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 688/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1001/2011 um landsskipulagsstefnu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1213/2022 - Samþykkt um stjórn Borgarbyggðar[PDF vefútgáfa]
2022CAugl nr. 17/2022 - Auglýsing um breytingu á samstarfsríkissamningi við Veðurgervihnattastofnun Evrópu (EUMETSAT)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 29/2022 - Auglýsing um breyttan samning um stofnun Evrópumiðstöðvar fyrir meðallangar veðurspár[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing109Umræður3003/3004
Löggjafarþing110Þingskjöl571
Löggjafarþing110Umræður607/608
Löggjafarþing111Þingskjöl2163-2164, 2174-2175, 2178-2179, 2789
Löggjafarþing111Umræður4035/4036-4037/4038, 4043/4044, 4049/4050, 5633/5634
Löggjafarþing112Þingskjöl485-486, 496-497, 500-501, 857-860, 862-863, 871, 2415, 2477, 2595-2596, 2791, 2881, 2960-2961, 2974-2975, 3028, 3063, 3340, 3753-3755, 4495, 4672, 4744, 4748, 4807, 5211-5212, 5223-5225, 5231, 5345
Löggjafarþing112Umræður121/122, 789/790, 1387/1388, 1391/1392, 1415/1416-1419/1420, 1423/1424, 1705/1706, 1969/1970-1971/1972, 2013/2014, 2155/2156-2157/2158, 2163/2164, 2175/2176, 3155/3156-3157/3158, 3173/3174-3177/3178, 3187/3188, 3191/3192, 3201/3202, 3205/3206-3207/3208, 3215/3216, 3287/3288, 3321/3322-3323/3324, 3391/3392, 3399/3400, 3561/3562, 3573/3574-3575/3576, 3731/3732, 3927/3928, 3933/3934, 3987/3988-3989/3990, 3999/4000, 4009/4010, 4013/4014, 4019/4020, 4023/4024, 4109/4110, 4149/4150, 4171/4172, 4175/4176, 4179/4180, 4201/4202, 4357/4358, 4495/4496, 4527/4528-4529/4530, 4535/4536, 4559/4560, 4635/4636, 4695/4696, 5165/5166-5169/5170, 5185/5186-5197/5198, 5239/5240, 5243/5244, 5251/5252-5253/5254, 5257/5258-5259/5260, 5265/5266-5275/5276, 5473/5474-5475/5476, 5541/5542, 5549/5550, 5553/5554, 5557/5558, 5565/5566, 5583/5584, 5641/5642, 6789/6790, 6847/6848-6849/6850, 6853/6854-6855/6856, 6921/6922, 7011/7012, 7085/7086, 7123/7124, 7157/7158, 7179/7180, 7201/7202, 7205/7206, 7261/7262, 7321/7322, 7447/7448, 7561/7562
Löggjafarþing113Þingskjöl1419, 1450, 1781, 1855, 1947, 1951, 2025, 2834, 3155, 3378, 3382, 3403, 3407, 3458, 3529, 3619, 3698-3699, 3871, 3897, 4023, 4125, 4131, 4294, 4507, 4563, 4778, 4780, 4782-4786, 4788-4790, 4792-4794, 4961-4969, 4971-4973
Löggjafarþing113Umræður41/42, 53/54, 215/216, 241/242, 299/300, 323/324, 327/328, 1115/1116-1117/1118, 1241/1242-1247/1248, 1339/1340, 1653/1654, 1657/1658, 1903/1904-1905/1906, 1909/1910, 2119/2120, 2197/2198, 2349/2350, 2611/2612, 2733/2734-2735/2736, 3127/3128, 3151/3152, 3335/3336, 3803/3804, 3825/3826, 3837/3838, 3845/3846, 4179/4180, 4185/4186, 4203/4204, 4397/4398-4399/4400, 4423/4424, 4581/4582, 4591/4592, 4639/4640, 4687/4688, 4853/4854, 5179/5180, 5363/5364
Löggjafarþing114Umræður89/90, 263/264, 305/306, 521/522, 641/642
Löggjafarþing115Þingskjöl1230, 1257-1258, 1326, 1336-1337, 1347-1348, 1350, 1352, 1358, 1365, 1432, 1551, 1582, 1663, 1796, 1798-1799, 1843, 2011, 2120, 2403-2410, 2849, 2864, 2889, 3097, 3125, 3159-3160, 3226-3235, 3237-3239, 3241, 3243-3244, 3247, 3282, 3300, 3351, 3594, 3597, 4277, 4279, 4281-4283, 4287, 4289, 4293, 4305, 4566-4569, 4572-4573, 4702-4704, 4706-4708, 4711, 4715-4718, 4724, 4730-4733, 4797, 4841, 4843, 5078, 5095, 5100-5101, 5119, 5275-5277, 5476, 5537, 5647, 5655, 5657, 5661, 5663, 5690, 5858, 5976-5977, 5979-5980, 5983
Löggjafarþing115Umræður135/136, 155/156-157/158, 215/216, 221/222, 227/228, 307/308, 327/328, 1595/1596, 1603/1604, 1667/1668, 1685/1686-1687/1688, 1969/1970, 1975/1976, 2961/2962, 3189/3190, 3289/3290, 3359/3360, 5127/5128, 5135/5136, 5145/5146-5147/5148, 5253/5254, 5275/5276-5277/5278, 5391/5392, 5403/5404-5405/5406, 5467/5468, 5771/5772-5773/5774, 5983/5984, 6087/6088, 6095/6096, 6147/6148-6153/6154, 6167/6168, 6175/6176, 6277/6278, 6281/6282-6285/6286, 6333/6334, 6627/6628-6629/6630, 6645/6646, 6935/6936, 7021/7022, 7029/7030, 7033/7034, 7073/7074, 7191/7192-7193/7194, 7233/7234, 7501/7502, 7565/7566, 7983/7984, 8091/8092, 8123/8124, 8299/8300-8303/8304, 8307/8308, 8473/8474, 8547/8548-8549/8550, 8669/8670, 8683/8684, 9449/9450, 9453/9454, 9591/9592, 9643/9644
Löggjafarþing116Þingskjöl160, 828, 899, 983-987, 991, 994-996, 1006, 1600, 1644, 1734, 1944, 2062, 2209-2210, 2228, 2244, 2302, 2350, 2578, 2713, 2756, 3082-3097, 3099, 3327, 3331, 3340, 3418, 3696, 3704, 3796, 3987, 4029-4037, 4046, 4088, 4154, 4162, 4180, 4206, 4229, 4315, 4456, 4458-4460, 4462, 4603, 4916-4917, 5068, 5365, 5456-5461, 5463-5464, 5467-5468, 5471, 5474-5475, 5551, 5595, 5622-5623, 5625, 5744-5746, 6120, 6131, 6309-6311
Löggjafarþing116Umræður683/684, 1511/1512, 1519/1520, 1523/1524, 1529/1530-1531/1532, 1537/1538, 1543/1544, 1549/1550, 1553/1554, 1751/1752, 2047/2048, 2051/2052-2053/2054, 2059/2060, 2123/2124, 2127/2128, 2207/2208, 2217/2218, 2227/2228-2231/2232, 2321/2322, 2335/2336, 2955/2956, 2959/2960, 3255/3256, 3263/3264, 3267/3268, 3271/3272, 4551/4552, 5619/5620, 5633/5634, 5749/5750-5751/5752, 6213/6214, 6259/6260, 6265/6266, 6391/6392, 6471/6472, 6611/6612, 6621/6622-6623/6624, 6627/6628, 7279/7280, 7289/7290, 7293/7294, 7309/7310-7311/7312, 7349/7350, 7427/7428, 7431/7432, 7435/7436, 7445/7446, 7583/7584, 7613/7614-7615/7616, 7621/7622, 7643/7644, 7647/7648, 7673/7674, 7751/7752-7753/7754, 7807/7808, 8485/8486, 8607/8608, 8899/8900-8901/8902, 9085/9086-9087/9088, 9941/9942
Löggjafarþing117Þingskjöl535, 625-627, 629-632, 744-745, 869, 941, 1279-1295, 1297, 1733, 2029, 2037, 2075, 2247-2248, 2257, 2261, 2305-2306, 2312, 2351, 2353, 2371, 2390, 2524, 2576-2586, 2590, 2592-2594, 2616, 2619-2620, 2699, 2760, 3008, 3026, 3110-3112, 3114, 3166, 3180, 3183, 3422, 3642-3643, 3696, 3702-3705, 3707, 3709, 3711-3712, 3963, 3965, 4057, 4065, 4245-4246, 4248, 4275, 4355, 4381, 4678-4679, 4681-4685, 4687, 4820, 4941-4942, 4947, 4949, 4954, 4959, 4996, 5045-5048, 5113, 5115-5116, 5159-5161, 5163-5166, 5181, 5191, 5202, 5219-5220
Löggjafarþing117Umræður173/174, 191/192-193/194, 557/558, 565/566, 575/576, 583/584-585/586, 621/622, 673/674-675/676, 683/684, 755/756-757/758, 811/812, 815/816, 831/832, 835/836, 875/876-879/880, 1433/1434-1437/1438, 1443/1444, 1449/1450-1451/1452, 1457/1458, 1465/1466, 1887/1888, 1893/1894, 2753/2754, 2757/2758, 2995/2996-2999/3000, 3295/3296, 3299/3300, 3575/3576, 4249/4250, 4255/4256, 4265/4266, 4323/4324-4325/4326, 4385/4386, 4831/4832, 4849/4850, 4859/4860, 4863/4864-4865/4866, 4891/4892-4895/4896, 4899/4900, 4903/4904, 4907/4908-4909/4910, 4937/4938, 4941/4942, 5087/5088, 5103/5104, 5123/5124, 5127/5128, 5131/5132, 5137/5138, 5141/5142, 5275/5276-5277/5278, 5281/5282, 5301/5302-5303/5304, 5307/5308, 5569/5570, 5629/5630, 5649/5650, 5845/5846-5847/5848, 5851/5852, 6011/6012, 6283/6284, 6657/6658, 6745/6746, 6749/6750-6751/6752, 6757/6758, 6769/6770-6771/6772, 6783/6784, 6969/6970, 6973/6974-6975/6976, 7525/7526, 7533/7534, 7539/7540-7541/7542, 8067/8068, 8151/8152, 8157/8158, 8161/8162, 8219/8220
Löggjafarþing118Þingskjöl349, 520-521, 530-531, 593, 725-726, 749, 1107-1113, 1115, 1120-1122, 1240, 1250-1253, 1255, 1257-1258, 1268, 1271, 1479, 1496, 1515, 1525, 1562-1564, 1571-1572, 1577, 1579, 1581, 1597-1598, 1602-1603, 1730, 1840, 2052-2056, 2063-2064, 2503, 2512, 2517, 2673, 2679, 2682, 2887, 3046, 3216, 3245, 3248-3249, 3251-3255, 3281-3282, 3284-3285, 3303, 3305, 3344, 3546-3547, 3550-3551, 4194, 4224-4225, 4254-4255, 4257-4258, 4271-4273, 4292, 4294, 4297-4298, 4309, 4312, 4332, 4361, 4387, 4394, 4396-4397, 4399, 4421-4422, 4425-4427
Löggjafarþing118Umræður51/52, 67/68, 71/72, 81/82, 125/126, 131/132, 135/136-137/138, 195/196, 201/202, 847/848, 905/906, 977/978, 1139/1140, 1271/1272, 1285/1286-1287/1288, 1491/1492, 1529/1530, 1577/1578, 1685/1686, 1695/1696, 1699/1700, 1709/1710, 1713/1714, 1721/1722, 1727/1728-1729/1730, 1733/1734-1735/1736, 1739/1740, 1743/1744, 1853/1854, 2723/2724, 4125/4126, 4131/4132, 4257/4258-4281/4282, 4297/4298-4299/4300, 4303/4304-4313/4314, 4367/4368, 4391/4392, 4523/4524, 4581/4582-4583/4584, 4589/4590, 4643/4644, 4719/4720, 4725/4726, 4781/4782, 4811/4812, 4903/4904, 4917/4918, 4991/4992, 5017/5018-5019/5020, 5053/5054, 5157/5158, 5163/5164-5169/5170, 5177/5178, 5181/5182, 5229/5230, 5283/5284, 5411/5412, 5487/5488, 5611/5612, 5663/5664
Löggjafarþing119Þingskjöl53, 59, 62, 70-71, 73-77, 84-92, 596, 668-670, 672, 674, 704
Löggjafarþing119Umræður257/258-259/260, 299/300, 425/426, 923/924
Löggjafarþing120Þingskjöl350-353, 635, 719, 815-817, 821, 872-874, 876, 878-879, 1196, 1215, 1218-1221, 1228-1236, 1273, 1535, 1570, 1582, 1786-1789, 1791-1792, 1794-1795, 1991, 1995, 1997, 1999, 2003, 2043-2045, 2064-2065, 2068-2069, 2080, 2085, 2087, 2093-2094, 2202, 2205-2206, 2208-2210, 2315, 2470, 2674, 2679, 2704, 2718, 2736, 2953, 2996, 2998, 3000, 3048-3049, 3085-3096, 3098-3105, 3107, 3161, 3216, 3222, 3226-3227, 3230-3232, 3264-3265, 3370, 3403, 3407, 3583, 3629, 3942, 3944, 4087, 4150, 4278, 4321, 4332-4333, 4437, 4520-4521, 4552, 4591-4592, 4594, 4655, 4745-4746, 4774-4777, 4779, 4781, 4783, 4785-4789, 4793, 4968, 5085, 5158-5169
Löggjafarþing120Umræður307/308, 837/838, 843/844, 847/848-849/850, 865/866, 1209/1210, 1313/1314, 1317/1318, 1329/1330, 1465/1466, 1473/1474-1477/1478, 1775/1776, 2087/2088-2089/2090, 2213/2214, 2217/2218, 2279/2280, 2289/2290-2291/2292, 2343/2344, 2743/2744, 2817/2818, 2823/2824, 2827/2828, 2999/3000-3001/3002, 3821/3822, 3835/3836, 3839/3840-3841/3842, 3851/3852, 3857/3858, 3981/3982, 3997/3998-3999/4000, 4007/4008-4009/4010, 5013/5014, 5017/5018, 5747/5748, 5901/5902-5905/5906, 5909/5910, 6301/6302, 6421/6422, 6519/6520, 6523/6524, 6579/6580, 6583/6584-6585/6586, 6771/6772-6775/6776, 6821/6822, 6943/6944, 6951/6952-6955/6956, 6961/6962, 7059/7060, 7723/7724, 7751/7752-7753/7754, 7757/7758-7763/7764, 7769/7770, 7773/7774-7775/7776, 7781/7782, 7787/7788, 7791/7792
Löggjafarþing121Þingskjöl349, 351-352, 545, 549, 607, 810-812, 832, 890, 910, 1197, 1201, 1257-1258, 1269, 1274, 1435, 1440, 1493, 1716, 1773-1774, 1776-1777, 1782, 1865, 1920, 1972, 1989, 2018, 2110, 2451, 2473, 2616-2617, 2620, 2622-2624, 2626, 2767-2768, 2772, 2794-2795, 2798-2801, 2825, 2877, 3031, 3037-3038, 3095, 3107, 3109-3110, 3125-3126, 3220, 3281-3283, 3289, 3295, 3418, 3488, 3496, 3499-3501, 3751, 3775, 3777, 3874, 3878, 3880-3881, 3907, 3919, 3933, 4001, 4008-4010, 4014, 4016, 4019-4020, 4028, 4033, 4045, 4155, 4431, 4768, 4816, 4893-4894, 5083, 5091, 5093-5094, 5124, 5143, 5147-5148, 5269, 5308, 5310, 5317, 5319-5321, 5335, 5339, 5342-5343, 5347-5348, 5353, 5446-5448, 5594, 5694-5697, 5711, 5716, 5875, 5878, 5884, 5886
Löggjafarþing121Umræður771/772, 787/788, 791/792, 805/806, 1063/1064, 1417/1418, 1423/1424, 1427/1428, 1431/1432-1433/1434, 1443/1444, 1447/1448-1455/1456, 2003/2004, 2009/2010-2011/2012, 2449/2450, 2453/2454, 2617/2618, 2955/2956, 2981/2982-2983/2984, 2987/2988, 3001/3002, 3015/3016-3017/3018, 3523/3524, 3529/3530-3533/3534, 3891/3892-3893/3894, 3901/3902, 3919/3920, 3925/3926, 4375/4376, 4383/4384-4391/4392, 4569/4570, 4725/4726-4727/4728, 4807/4808, 4811/4812, 4815/4816-4817/4818, 4969/4970, 5025/5026, 5095/5096, 5233/5234, 5325/5326, 5353/5354-5355/5356, 5715/5716, 5827/5828, 5887/5888, 5965/5966, 5969/5970, 6133/6134, 6139/6140-6145/6146, 6171/6172, 6175/6176-6177/6178, 6383/6384, 6395/6396, 6615/6616, 6717/6718, 6721/6722, 6747/6748, 6775/6776-6777/6778, 6835/6836
Löggjafarþing122Þingskjöl407, 410, 515, 520, 546, 624, 669, 673, 803-804, 806, 808-809, 827-829, 833, 843, 848-849, 881, 892, 1196, 1198, 1237-1240, 1244-1245, 1248-1251, 1253-1259, 1261, 1579, 1616, 1625, 1666-1667, 1753, 2050, 2134, 2140, 2308, 2349-2354, 2570, 3017, 3023-3024, 3058, 3060-3061, 3071-3072, 3074, 3182, 3262, 3349, 3376-3377, 3382, 3386, 3393-3396, 3403, 3405, 3448, 3458, 3480, 3536-3539, 3542, 3664, 3773, 4089-4090, 4106, 4171, 4513, 4651, 4670, 4674, 4815, 4817, 4953, 4959, 4975, 5390-5391, 5396-5398, 5410-5411, 5429-5433, 5497, 5539, 5653, 5659, 5661, 5787, 5809, 5867, 5949, 5953, 6078, 6187
Löggjafarþing122Umræður745/746, 761/762, 765/766, 1059/1060, 1081/1082-1083/1084, 1231/1232, 1273/1274-1275/1276, 1279/1280-1281/1282, 1345/1346, 1351/1352, 1357/1358-1361/1362, 1635/1636-1637/1638, 1711/1712, 2171/2172, 2237/2238, 2267/2268, 2305/2306, 2311/2312, 2317/2318, 2889/2890-2891/2892, 3299/3300, 3323/3324-3325/3326, 3733/3734, 3763/3764, 3905/3906, 3915/3916-3917/3918, 3929/3930, 3941/3942, 4063/4064, 4067/4068, 4431/4432, 4639/4640, 4649/4650, 4667/4668, 4673/4674, 4755/4756, 5349/5350-5351/5352, 5569/5570, 5603/5604, 5629/5630, 5667/5668, 5673/5674, 5681/5682, 5687/5688-5689/5690, 5697/5698, 5707/5708, 5719/5720, 5733/5734-5735/5736, 5797/5798, 5809/5810, 5891/5892, 5907/5908, 5923/5924, 5947/5948-5951/5952, 5967/5968, 5973/5974, 6077/6078, 6119/6120, 6157/6158-6159/6160, 6163/6164-6165/6166, 6173/6174-6175/6176, 6251/6252, 6257/6258, 6273/6274, 6451/6452, 6577/6578, 6589/6590, 6611/6612, 6623/6624, 6637/6638, 6645/6646, 6649/6650, 6661/6662, 6723/6724, 6731/6732, 6809/6810, 6821/6822, 6825/6826, 6831/6832, 6837/6838, 7527/7528, 8037/8038, 8099/8100-8101/8102
Löggjafarþing123Þingskjöl345, 498, 507-508, 517-519, 585, 597, 599-601, 603, 771-773, 778, 940, 998, 1054, 1284, 1466, 1812, 1835, 1839, 1965, 1990, 2045, 2070-2071, 2169, 2283-2284, 2400, 2576-2577, 2777, 2809, 2910-2912, 2914, 2941, 2949-2951, 2953, 3029, 3072-3073, 3187-3188, 3415, 3420, 3492, 3494, 3508-3514, 3516-3517, 3519-3523, 3525-3526, 3529, 3534, 3539, 3546-3548, 3550-3551, 3554-3556, 3558-3559, 3561-3569, 3584, 3745, 3750, 3752, 3754, 3765, 3791, 3864, 3866-3867, 3873, 3899-3900, 4142-4143, 4330-4333, 4341, 4343-4344, 4349, 4371, 4391, 4394, 4443, 4457-4458, 4476, 4479-4496, 4498, 4724, 4726-4727
Löggjafarþing123Umræður223/224, 241/242-247/248, 257/258, 285/286-287/288, 291/292, 331/332-333/334, 681/682, 959/960-963/964, 1413/1414, 1425/1426-1427/1428, 2805/2806, 2883/2884-2887/2888, 3183/3184, 3201/3202, 3205/3206-3207/3208, 3241/3242, 3277/3278, 3281/3282, 3337/3338-3341/3342, 3363/3364, 3367/3368-3369/3370, 3445/3446, 3463/3464, 3467/3468-3469/3470, 3627/3628, 3689/3690, 3919/3920, 3923/3924, 4139/4140, 4635/4636, 4669/4670, 4705/4706, 4711/4712-4713/4714, 4777/4778-4785/4786, 4801/4802, 4805/4806, 4835/4836
Löggjafarþing124Umræður21/22, 49/50, 153/154, 199/200
Löggjafarþing125Þingskjöl532-533, 536-537, 546-547, 554, 559, 624, 626, 628, 634, 743, 762, 765, 767, 1016, 1130, 1147, 1191-1192, 1194-1195, 1214, 1227, 1241, 1278, 1300, 1305, 1390, 1406, 1456, 1459-1460, 1588-1589, 1697, 1824, 2042, 2044, 2133, 2159, 2269, 2569, 2596-2597, 2664, 2883, 2900, 2913, 2986, 2994, 3001, 3333, 3336, 3354, 3356, 3417, 3433-3434, 3436, 3464, 3478, 3481-3482, 3485-3487, 3493, 3496, 3504, 3506, 3508-3509, 3519, 3523, 3537, 3543, 3856, 3871-3872, 3893, 3924, 3937, 3948, 3951, 4029, 4033, 4040, 4048-4050, 4058, 4153, 4222, 4503, 4507, 4510, 4512-4513, 4516, 4683-4684, 4716, 4847, 4880, 4962, 5178, 5353, 5384, 5440-5441, 5443, 5471, 5482, 5524, 5529, 5645, 5651-5652, 5656-5657, 5671-5672, 5677, 5679, 5703, 5843-5844, 5866, 5949-5950, 5999-6000, 6004-6005
Löggjafarþing125Umræður13/14, 27/28, 489/490-493/494, 629/630, 639/640, 645/646-651/652, 881/882, 1141/1142, 1195/1196, 1203/1204-1209/1210, 1409/1410, 1441/1442-1449/1450, 1453/1454-1455/1456, 1543/1544, 1551/1552-1553/1554, 1707/1708-1713/1714, 1717/1718, 1811/1812, 1999/2000, 2003/2004-2005/2006, 2033/2034-2039/2040, 2479/2480-2481/2482, 2967/2968, 2985/2986-2987/2988, 2991/2992, 3013/3014-3015/3016, 3077/3078, 3127/3128, 3137/3138-3139/3140, 3175/3176-3181/3182, 3221/3222, 3341/3342, 3365/3366, 3587/3588, 3591/3592-3595/3596, 3701/3702-3705/3706, 3713/3714, 3719/3720, 3723/3724, 3801/3802, 3807/3808-3809/3810, 3991/3992, 4071/4072, 4075/4076-4077/4078, 4143/4144, 4151/4152-4153/4154, 4177/4178, 4181/4182-4187/4188, 4297/4298, 4313/4314, 4633/4634, 4641/4642, 4871/4872, 4877/4878, 4883/4884-4885/4886, 5105/5106, 5115/5116, 5135/5136, 5317/5318, 5323/5324, 5327/5328, 5331/5332-5333/5334, 5595/5596, 5609/5610, 6247/6248, 6455/6456, 6489/6490, 6501/6502, 6539/6540, 6551/6552-6555/6556, 6559/6560-6565/6566, 6571/6572
Löggjafarþing126Þingskjöl609-610, 616, 618, 661, 666, 693, 720, 754, 891, 940, 1045-1046, 1053, 1385, 1550, 1555, 1571, 1597, 1781, 1953, 2220, 2230, 2430-2432, 2907, 3125-3126, 3130-3131, 3266, 3268, 3275-3276, 3591, 3618, 3861-3862, 3873, 3998-3999, 4313, 4319, 4591, 4593, 4596, 4600, 4602, 4609, 4707, 4844, 4860, 5148, 5314-5315, 5343-5344, 5361, 5473, 5477-5478, 5547-5548, 5574-5575, 5656, 5715
Löggjafarþing126Umræður15/16, 199/200-201/202, 493/494, 497/498, 509/510, 513/514, 569/570, 601/602, 719/720-721/722, 847/848, 869/870-877/878, 917/918, 923/924, 1115/1116-1119/1120, 1157/1158, 1355/1356, 1379/1380-1381/1382, 1493/1494, 1733/1734, 2341/2342, 2347/2348, 2355/2356-2357/2358, 2361/2362, 2431/2432, 2435/2436-2437/2438, 2795/2796, 2803/2804-2805/2806, 3109/3110, 3117/3118-3121/3122, 3127/3128-3131/3132, 4281/4282, 4307/4308-4309/4310, 4511/4512, 4533/4534-4535/4536, 4543/4544-4545/4546, 4661/4662, 4815/4816, 4823/4824-4825/4826, 5103/5104, 5119/5120-5129/5130, 5199/5200, 5205/5206, 5261/5262, 5265/5266, 5561/5562-5565/5566, 5569/5570-5571/5572, 5575/5576-5577/5578, 5651/5652-5653/5654, 5659/5660, 5967/5968, 6105/6106, 6125/6126-6129/6130, 7269/7270
Löggjafarþing127Þingskjöl451, 679, 740, 745, 754, 1009, 1018, 1076-1077, 1160, 1163, 1365, 1494, 1500-1501, 1511, 1520, 1543, 1581, 1587, 1671, 1907-1908, 1910, 2209, 2827-2828, 2952-2960, 3205-3206, 3210-3211, 3219-3220, 3235-3237, 3295-3296, 3370-3371, 3384-3385, 3468-3469, 3473-3482, 3485-3487, 3491-3492, 3494-3497, 3528-3533, 3536-3538, 3545-3546, 3550-3551, 3553-3554, 3557-3559, 3634-3636, 3694-3695, 3698-3699, 3728-3729, 3746-3753, 3769-3770, 3945-3946, 4003-4006, 4009-4010, 4038-4042, 4131-4132, 4246-4247, 4266-4267, 4271-4274, 4278-4280, 4286-4287, 4295-4301, 4351-4355, 4437-4438, 4497-4498, 4500-4501, 4568-4569, 5241-5242, 5302-5303, 5432-5433, 5656, 5849-5850, 5861-5862, 5958-5959, 6169-6170
Löggjafarþing127Umræður13/14, 21/22, 137/138-139/140, 317/318, 347/348-349/350, 539/540, 571/572-573/574, 663/664, 715/716-717/718, 799/800-803/804, 813/814, 821/822, 829/830, 1197/1198, 1299/1300, 1411/1412, 1417/1418-1419/1420, 1457/1458-1461/1462, 1485/1486-1489/1490, 1551/1552-1559/1560, 1563/1564, 2365/2366, 2371/2372, 2711/2712, 2727/2728-2729/2730, 2733/2734, 2873/2874, 2889/2890, 3023/3024, 3253/3254, 3357/3358, 3375/3376-3377/3378, 3839/3840, 3895/3896, 3899/3900, 3903/3904, 3907/3908-3909/3910, 4007/4008, 4023/4024, 4035/4036, 4039/4040-4041/4042, 4199/4200, 4239/4240, 4245/4246, 4367/4368, 4383/4384, 4403/4404-4405/4406, 4457/4458, 4463/4464, 4807/4808, 4895/4896, 4899/4900-4901/4902, 4941/4942, 4947/4948-4949/4950, 5281/5282-5283/5284, 5403/5404, 5453/5454, 5467/5468-5469/5470, 5761/5762, 5859/5860, 5999/6000-6001/6002, 6005/6006-6011/6012, 6035/6036-6037/6038, 6327/6328, 6331/6332, 6349/6350, 6353/6354-6357/6358, 6365/6366, 6429/6430, 6483/6484, 6507/6508-6513/6514, 7809/7810-7811/7812, 7817/7818, 7821/7822-7825/7826, 7945/7946-7947/7948
Löggjafarþing128Þingskjöl524-525, 528-529, 532, 536, 587-588, 591-592, 612, 616, 774, 776, 778, 780, 804, 808, 812, 988, 992, 1006, 1010, 1177-1178, 1181-1183, 1185, 1187-1192, 1194-1198, 1201-1202, 1205-1207, 1210-1211, 1302, 1306, 1309, 1313-1314, 1318, 1339, 1343, 1357, 1361, 1395, 1399, 1411, 1415, 1418, 1421-1423, 1425-1427, 1447, 1451, 1453-1454, 1457-1458, 1468, 1471-1472, 1475, 1479, 1483, 1498, 1502, 1733, 1737, 1756, 1760, 1774, 1778, 1828, 1830-1831, 1833, 2007-2008, 2221-2222, 2228-2231, 2238-2239, 2888-2890, 3028-3030, 3032-3033, 3038-3039, 3052-3053, 3055-3057, 3079-3081, 3083-3086, 3097-3098, 3158-3159, 3266-3267, 3310-3311, 3331-3332, 3526, 3536, 3651, 4007, 4127, 4303, 4317-4318, 4443, 4445-4446, 4470-4472, 4515, 4638, 4646, 4833, 4838, 4842, 4855-4856, 4896, 5112, 5210, 5213, 5215, 5246, 5268, 5505, 5573, 5575, 5756-5759, 5784, 5954
Löggjafarþing128Umræður13/14, 17/18, 399/400, 539/540, 1045/1046, 1049/1050, 1055/1056-1061/1062, 1065/1066-1067/1068, 1071/1072, 1099/1100, 1163/1164, 1523/1524-1525/1526, 1543/1544, 1637/1638-1651/1652, 1655/1656-1657/1658, 1679/1680, 1719/1720-1721/1722, 2135/2136, 2221/2222, 2397/2398, 2461/2462, 2595/2596, 2707/2708, 2759/2760, 2769/2770-2771/2772, 2877/2878, 3163/3164-3165/3166, 3333/3334, 3479/3480-3481/3482, 3619/3620-3621/3622, 3637/3638-3639/3640, 3683/3684, 3689/3690, 3821/3822, 3943/3944, 3957/3958, 3969/3970-3971/3972, 4005/4006, 4103/4104-4105/4106, 4229/4230, 4325/4326, 4399/4400, 4459/4460, 4479/4480, 4545/4546, 4771/4772, 4775/4776
Löggjafarþing129Umræður71/72
Löggjafarþing130Þingskjöl575, 580-581, 626, 629, 857, 870, 876, 878-879, 881-885, 888, 890-891, 894, 898-899, 902, 947, 1425, 1472, 1556, 1559, 1562, 1569, 1573, 1575-1576, 2173, 2284, 2367, 2387, 2420, 2498-2499, 2652, 2655-2658, 2660, 2663, 2715, 2723, 2876, 2879, 2980, 2984, 2987, 2989-2990, 3128, 3210, 3215, 3274-3276, 3279, 3282, 3286, 3442, 3444, 3473, 3573-3574, 3582, 3584-3586, 3625-3626, 3740, 3926, 3962, 3980, 3989, 4000, 4161, 4283, 4299, 4308-4309, 4312, 4391, 4469, 4471, 4551-4552, 4638, 5145, 5624, 5630, 5633, 5648, 5863, 6372, 6529, 6780, 7061, 7065, 7211, 7252, 7254
Löggjafarþing130Umræður15/16, 19/20, 673/674-675/676, 681/682, 689/690-691/692, 731/732, 1065/1066-1071/1072, 1079/1080, 1083/1084-1087/1088, 1107/1108-1113/1114, 1145/1146-1149/1150, 1199/1200, 1219/1220, 1245/1246-1247/1248, 1303/1304, 1381/1382, 1645/1646, 1665/1666-1671/1672, 1675/1676, 1703/1704, 1749/1750, 1753/1754, 2225/2226, 2243/2244-2251/2252, 2815/2816, 3001/3002, 3005/3006-3017/3018, 3021/3022-3029/3030, 3041/3042-3043/3044, 3185/3186-3189/3190, 3203/3204, 3207/3208-3211/3212, 3665/3666, 3687/3688-3693/3694, 3727/3728, 3731/3732-3733/3734, 3737/3738-3739/3740, 3803/3804-3807/3808, 3817/3818-3819/3820, 3845/3846, 3883/3884, 3895/3896-3897/3898, 3901/3902, 3907/3908-3909/3910, 3929/3930, 3949/3950-3951/3952, 4079/4080-4081/4082, 4221/4222, 4227/4228-4229/4230, 4443/4444, 4519/4520, 4523/4524, 4529/4530-4533/4534, 4539/4540-4541/4542, 4585/4586, 4633/4634-4639/4640, 5135/5136, 5299/5300, 5305/5306, 5533/5534, 5537/5538-5541/5542, 5619/5620, 5627/5628-5633/5634, 6071/6072, 6345/6346, 6393/6394, 6437/6438-6441/6442, 6445/6446-6447/6448, 7037/7038, 7783/7784, 7787/7788, 7979/7980, 8105/8106, 8135/8136, 8207/8208, 8211/8212, 8221/8222, 8233/8234
Löggjafarþing131Þingskjöl539, 591, 650, 652, 654, 788-789, 851, 853, 864-865, 894, 985, 1008, 1043-1044, 1048, 1054-1055, 1188, 1236-1237, 1241, 1262, 1777, 1856, 1910, 1946, 1964, 2048, 2070, 2126, 2134-2135, 2137-2138, 2446, 2741, 2798, 3009, 3629-3630, 3740, 3762, 3798, 3862-3863, 3865-3867, 3869-3872, 3883, 3894-3895, 3956, 4360, 4719, 5115, 5151, 5184, 5285, 5321, 5350-5351, 5379-5380, 5390, 5396-5397, 5455, 5472, 5494, 5884, 5887, 5890-5891, 5894, 5967, 5971, 6177-6178, 6202, 6205
Löggjafarþing131Umræður21/22-23/24, 35/36, 39/40, 45/46-51/52, 215/216, 563/564, 567/568, 617/618-629/630, 651/652-657/658, 661/662, 889/890, 933/934, 939/940-941/942, 1047/1048, 1051/1052-1055/1056, 1059/1060-1061/1062, 1067/1068-1077/1078, 1127/1128, 1221/1222, 1243/1244-1249/1250, 1321/1322, 1471/1472-1483/1484, 1597/1598, 1655/1656-1663/1664, 1911/1912, 2019/2020-2021/2022, 2057/2058-2061/2062, 2211/2212, 2215/2216, 2221/2222, 2503/2504, 2507/2508-2515/2516, 2573/2574, 2587/2588, 2729/2730-2731/2732, 2745/2746, 2959/2960, 3313/3314-3321/3322, 3349/3350, 3381/3382, 3537/3538, 3583/3584, 3595/3596-3605/3606, 3629/3630, 3637/3638-3641/3642, 3727/3728-3729/3730, 3733/3734-3737/3738, 3747/3748, 3753/3754-3759/3760, 3867/3868, 3931/3932-3933/3934, 4037/4038-4045/4046, 4049/4050-4063/4064, 4139/4140, 4199/4200, 4363/4364-4369/4370, 4443/4444, 4469/4470-4473/4474, 4517/4518, 4521/4522-4523/4524, 4609/4610-4611/4612, 4735/4736-4737/4738, 4901/4902, 4907/4908-4913/4914, 5041/5042, 5067/5068-5069/5070, 5075/5076-5081/5082, 5085/5086-5089/5090, 5093/5094, 5469/5470, 5497/5498-5499/5500, 5833/5834, 6015/6016, 6083/6084-6093/6094, 6099/6100-6113/6114, 6119/6120-6123/6124, 6161/6162, 6515/6516, 6627/6628, 7137/7138-7139/7140, 7143/7144-7147/7148, 7279/7280, 7473/7474, 7507/7508-7509/7510, 7885/7886-7887/7888, 7945/7946, 7983/7984, 7987/7988-7993/7994, 8023/8024, 8195/8196-8197/8198, 8201/8202-8203/8204, 8207/8208-8209/8210, 8239/8240
Löggjafarþing132Þingskjöl505-511, 576-577, 609, 691, 724, 763-764, 857, 859, 864, 873, 894, 912, 940-941, 1038, 1050, 1130, 1139, 1141, 1154, 1233, 1236, 1294, 1416, 1435, 1437-1438, 1444, 1522, 1525, 2003, 2029, 2035, 2051, 2224, 2304, 2343-2344, 2537, 2585, 2592-2593, 2688, 2709, 2754-2755, 2876, 2892, 2952, 2972, 2996, 3083, 3485, 3855, 3893, 3895-3896, 3943-3944, 4008, 4065, 4244, 4248, 4259-4260, 4483, 5098, 5100, 5162-5163, 5340, 5343, 5412-5413, 5455, 5485, 5605, 5607
Löggjafarþing132Umræður19/20, 233/234, 375/376, 395/396-397/398, 553/554-569/570, 585/586-587/588, 811/812-813/814, 817/818-825/826, 1033/1034, 1041/1042-1047/1048, 1123/1124-1127/1128, 1133/1134, 1161/1162-1177/1178, 1303/1304-1305/1306, 1325/1326, 1329/1330-1337/1338, 1341/1342, 1347/1348, 1353/1354, 1357/1358-1359/1360, 1367/1368, 1373/1374-1375/1376, 1479/1480, 1521/1522, 1529/1530-1541/1542, 1665/1666, 1719/1720-1727/1728, 1731/1732-1747/1748, 1773/1774-1777/1778, 1793/1794, 1805/1806, 1903/1904, 2093/2094, 2225/2226, 2311/2312, 2327/2328, 2335/2336-2343/2344, 2391/2392, 2547/2548, 2667/2668, 2673/2674, 2679/2680, 2699/2700, 2703/2704, 2907/2908-2909/2910, 2913/2914-2917/2918, 2961/2962-2965/2966, 3025/3026, 3067/3068-3073/3074, 3137/3138, 3141/3142-3143/3144, 3373/3374-3375/3376, 3389/3390, 3583/3584, 3659/3660-3661/3662, 3683/3684-3685/3686, 3749/3750, 3765/3766, 3839/3840, 3857/3858, 3871/3872-3873/3874, 3905/3906-3911/3912, 4035/4036, 4201/4202-4203/4204, 4485/4486, 4551/4552, 4631/4632-4633/4634, 4679/4680-4681/4682, 4703/4704-4707/4708, 5239/5240, 5303/5304-5305/5306, 5333/5334-5335/5336, 5339/5340-5341/5342, 5355/5356, 5383/5384, 5439/5440-5441/5442, 5453/5454, 5485/5486, 5537/5538-5545/5546, 5587/5588, 5603/5604, 5625/5626-5629/5630, 5633/5634, 5645/5646, 5649/5650, 5655/5656, 5659/5660-5661/5662, 5665/5666, 5759/5760-5763/5764, 5771/5772, 5779/5780, 5783/5784, 5789/5790, 5807/5808, 5835/5836, 5839/5840, 5847/5848, 5855/5856, 5899/5900, 5915/5916, 5931/5932, 5935/5936, 5941/5942, 6011/6012, 6111/6112, 6119/6120, 6419/6420, 6431/6432-6437/6438, 6615/6616-6623/6624, 6665/6666, 6851/6852, 6875/6876, 7349/7350, 7447/7448, 7451/7452-7491/7492, 7543/7544-7545/7546, 7635/7636, 7793/7794, 8059/8060, 8077/8078-8085/8086, 8095/8096, 8479/8480, 8583/8584
Löggjafarþing133Þingskjöl478-479, 484, 507, 610-611, 905, 938-940, 1066, 1079, 1131-1132, 1255, 1613, 1651-1652, 1724, 1816, 2386, 2556, 2628-2630, 2633-2635, 2641-2643, 2649-2650, 2652-2653, 2663-2664, 3819-3820, 4099, 4134, 4138, 4140, 4144, 4167-4169, 4172, 4174, 4187, 4196-4197, 4303, 4310, 4379, 4800, 4804-4805, 4811, 4856, 4885, 4902, 5038, 5175-5176, 5180, 5186, 5190, 5197, 5522, 5548, 5550-5551, 5557, 5559, 5563, 5566, 5569-5571, 5573-5574, 5576, 5580, 5582, 5587, 5590-5591, 5603, 5622, 5630, 5639, 5646, 5648, 5653, 5658-5660, 5665, 5670, 6053, 6608-6609, 6696, 6698, 6700, 6738, 6875, 6899, 6923-6924, 6935, 6940-6941, 6945, 7039, 7320, 7323, 7326
Löggjafarþing133Umræður17/18, 37/38, 55/56, 259/260, 267/268-273/274, 371/372, 375/376, 381/382, 663/664, 679/680-683/684, 707/708-713/714, 1157/1158, 1235/1236-1237/1238, 1347/1348, 1393/1394, 1413/1414, 1449/1450, 1545/1546, 1675/1676, 1713/1714-1715/1716, 1863/1864, 1867/1868, 1903/1904-1905/1906, 1913/1914-1923/1924, 2167/2168, 2241/2242-2249/2250, 2575/2576, 2639/2640, 2665/2666-2667/2668, 3071/3072, 3989/3990, 4003/4004-4013/4014, 4017/4018, 4021/4022-4027/4028, 4031/4032-4037/4038, 4043/4044-4049/4050, 4355/4356, 4381/4382-4383/4384, 4387/4388, 4393/4394-4403/4404, 4561/4562-4563/4564, 4573/4574, 4689/4690-4695/4696, 4699/4700, 4735/4736, 4787/4788-4789/4790, 4813/4814, 4823/4824-4825/4826, 4831/4832, 4853/4854, 4883/4884-4885/4886, 4889/4890, 4907/4908-4911/4912, 4915/4916, 4919/4920-4931/4932, 4935/4936, 4941/4942-4943/4944, 4947/4948-4955/4956, 4961/4962, 4973/4974-4983/4984, 5013/5014-5017/5018, 5289/5290, 5293/5294, 5413/5414, 5437/5438, 5459/5460-5461/5462, 5493/5494, 5515/5516-5523/5524, 5531/5532, 5825/5826, 6003/6004-6015/6016, 6021/6022, 6025/6026-6035/6036, 6039/6040-6045/6046, 6049/6050-6055/6056, 6291/6292, 6359/6360, 6363/6364-6369/6370, 6381/6382, 6387/6388, 6429/6430, 6435/6436, 6451/6452, 6479/6480, 6673/6674, 6813/6814-6815/6816, 6841/6842, 6875/6876, 6881/6882-6889/6890, 6893/6894-6907/6908, 6913/6914, 6919/6920, 7057/7058, 7071/7072, 7121/7122, 7125/7126, 7129/7130-7131/7132, 7147/7148
Löggjafarþing134Umræður25/26, 47/48, 53/54, 131/132, 197/198, 263/264-269/270, 341/342, 377/378, 381/382
Löggjafarþing135Þingskjöl431, 616, 624-625, 645-646, 650, 688-689, 707, 727, 768, 887, 902, 943-945, 958, 961-962, 990, 1019, 1069, 1132, 1141, 1165, 1209, 1216, 1218, 1247, 1535, 1586, 1590, 1976, 1978, 2049, 2056, 2171, 2378, 2380, 2385-2386, 2514, 2516-2517, 2519, 2670, 2705-2708, 2759, 2836-2838, 2840-2841, 2848-2853, 2880, 2883, 2911-2913, 2943, 3106, 3169, 3181, 3200, 3228-3232, 3236-3237, 3239-3240, 3244, 3246, 3249, 3251-3254, 3257, 3261-3262, 3268, 3270-3271, 3273, 3280, 3284, 3299, 3306-3308, 3312-3313, 3316-3317, 3322, 3326, 3333, 3335, 3340, 3342, 3345, 3349-3351, 3354, 3359, 3413, 3431, 3434, 3467, 3832, 3930, 3935, 3993, 4052, 4138, 4178, 4184, 4187, 4189, 4193, 4197, 4214, 4249, 4253, 4275, 4278, 4600, 4629, 4631-4632, 4634-4635, 4637, 4644-4645, 4647, 5107, 5177, 5179, 5214, 5260, 5323, 5330, 5442, 5562, 5637, 5709, 5881, 5883, 6033, 6086-6087, 6327, 6333, 6369, 6493, 6495, 6497-6500, 6585-6586, 6589-6590, 6596-6598, 6600, 6602, 6604
Löggjafarþing135Umræður13/14, 51/52, 387/388, 449/450, 655/656, 663/664, 701/702-711/712, 719/720, 727/728, 743/744, 925/926, 1117/1118, 1121/1122, 1229/1230, 1243/1244-1245/1246, 1305/1306, 1317/1318, 1345/1346, 1391/1392, 1455/1456, 1517/1518, 1523/1524-1535/1536, 1623/1624, 1627/1628, 1691/1692-1693/1694, 1749/1750, 1753/1754-1755/1756, 1887/1888, 1927/1928, 1937/1938-1939/1940, 1947/1948, 1951/1952, 1957/1958-1963/1964, 2153/2154, 2199/2200, 2203/2204, 2243/2244, 2387/2388-2389/2390, 2471/2472-2477/2478, 2489/2490, 2503/2504, 2515/2516, 2519/2520, 2565/2566, 2617/2618-2627/2628, 2637/2638-2639/2640, 2753/2754, 3007/3008, 3013/3014-3017/3018, 3031/3032, 3493/3494, 3711/3712, 3945/3946, 3977/3978-3983/3984, 3987/3988-3989/3990, 4001/4002-4009/4010, 4015/4016-4017/4018, 4021/4022-4037/4038, 4047/4048, 4121/4122, 4159/4160-4161/4162, 4211/4212-4215/4216, 4231/4232, 4235/4236, 4283/4284-4285/4286, 4535/4536, 4597/4598-4609/4610, 4627/4628, 4631/4632, 4635/4636, 4639/4640-4659/4660, 4663/4664-4665/4666, 4719/4720, 4909/4910-4911/4912, 4939/4940, 4953/4954, 4959/4960, 4995/4996, 5033/5034, 5171/5172, 5285/5286, 5321/5322, 5327/5328-5333/5334, 5339/5340, 5347/5348, 5351/5352, 5355/5356, 5397/5398-5403/5404, 5419/5420, 5449/5450-5451/5452, 5457/5458, 5477/5478, 5499/5500, 5519/5520-5523/5524, 5559/5560-5561/5562, 5625/5626, 5719/5720-5723/5724, 5751/5752, 5769/5770, 5789/5790-5795/5796, 5801/5802, 5859/5860, 5965/5966-5973/5974, 6079/6080, 6125/6126-6133/6134, 6145/6146-6153/6154, 6217/6218-6219/6220, 6279/6280-6281/6282, 6285/6286, 6289/6290-6291/6292, 6311/6312, 6341/6342, 6381/6382, 6741/6742-6743/6744, 6749/6750-6751/6752, 6795/6796, 6815/6816, 6853/6854-6859/6860, 6881/6882-6883/6884, 6887/6888-6889/6890, 7169/7170, 7451/7452, 7621/7622, 7865/7866, 8079/8080, 8145/8146, 8193/8194, 8219/8220, 8315/8316, 8347/8348-8351/8352, 8379/8380-8381/8382, 8387/8388-8395/8396, 8399/8400-8409/8410, 8427/8428, 8499/8500, 8503/8504-8505/8506, 8697/8698, 8701/8702-8713/8714, 8717/8718-8745/8746, 8803/8804-8805/8806
Löggjafarþing136Þingskjöl368, 481-483, 493, 495, 543, 669-670, 688-689, 733, 750, 926, 931, 947-950, 1088, 1093, 1101, 1131-1132, 1139-1140, 1326, 2175, 2219, 2281, 2379-2380, 2836, 2838, 2973, 2975, 3019, 3078, 3154, 3180, 3363, 3493, 3838, 3841, 4014, 4070, 4124, 4205, 4248, 4263, 4265, 4270, 4329, 4426
Löggjafarþing136Umræður11/12, 49/50, 107/108-109/110, 165/166, 273/274, 283/284, 291/292, 313/314, 321/322, 409/410, 513/514, 519/520, 721/722, 733/734-735/736, 745/746, 763/764, 769/770, 775/776-785/786, 1261/1262, 1355/1356, 1371/1372, 1375/1376, 1385/1386, 1415/1416-1417/1418, 1427/1428-1429/1430, 1811/1812-1813/1814, 1819/1820-1843/1844, 2081/2082-2083/2084, 2167/2168-2169/2170, 2233/2234, 2441/2442, 2481/2482, 3131/3132, 3143/3144, 3353/3354, 3437/3438-3439/3440, 3447/3448-3451/3452, 3455/3456-3465/3466, 3739/3740-3741/3742, 3747/3748-3757/3758, 3783/3784-3785/3786, 3879/3880-3881/3882, 3967/3968-3969/3970, 4251/4252-4253/4254, 4295/4296, 4315/4316-4319/4320, 4393/4394, 4397/4398-4403/4404, 4553/4554, 4757/4758-4761/4762, 4771/4772, 4801/4802, 4821/4822-4823/4824, 4867/4868, 4881/4882, 4895/4896, 5119/5120-5121/5122, 5125/5126, 5353/5354-5373/5374, 5459/5460, 5465/5466, 5481/5482-5485/5486, 5881/5882, 6377/6378, 6409/6410, 6485/6486-6489/6490, 6603/6604, 7151/7152-7153/7154, 7201/7202, 7213/7214-7215/7216
Löggjafarþing137Þingskjöl16, 18, 23, 26, 110, 117, 124-125, 329, 343, 455, 675, 703, 782, 1067, 1104-1105, 1172, 1242-1243
Löggjafarþing137Umræður19/20, 55/56, 237/238, 241/242, 283/284-285/286, 335/336, 341/342, 347/348, 381/382, 491/492-493/494, 505/506, 637/638-645/646, 649/650-655/656, 715/716-717/718, 883/884-885/886, 907/908-909/910, 1059/1060, 1067/1068-1083/1084, 1103/1104, 1325/1326, 1357/1358, 1533/1534, 2021/2022, 2063/2064, 2071/2072, 2857/2858, 2953/2954, 3167/3168, 3175/3176, 3223/3224-3225/3226, 3229/3230, 3589/3590
Löggjafarþing138Þingskjöl409, 467, 654-656, 661, 752, 770, 789, 794, 807, 976, 1166-1167, 1175, 1179, 1224, 1337, 1371-1372, 1379-1380, 1410, 1654, 2074, 2356, 2918, 3055, 3099-3100, 3102, 3123, 3127, 3140, 3546, 3611, 3995-3999, 4004, 4006, 4011, 4014, 4017-4022, 4025, 4029, 4031-4032, 4041, 4050, 4052, 4056, 4071-4072, 4079-4080, 4083-4084, 4087-4088, 4093, 4097, 4105-4106, 4112, 4114, 4116, 4120, 4122, 4125, 4131, 4144-4145, 4304, 4427-4430, 4557, 4571, 4765, 4851, 4858, 4860, 4865, 5065-5066, 5090-5091, 5096, 5098-5099, 5563-5565, 5706, 5920, 5922, 5925, 6029, 6152, 6201, 6444, 6452, 6459-6460, 6467-6468, 6476, 6484-6485, 6597, 6609, 6703, 6705, 6707-6712, 6715, 6722, 6724, 6729, 6786, 6913, 6923, 6933, 6941-6946, 7016, 7110, 7175, 7211, 7307-7308, 7356, 7358-7359, 7371, 7385-7389, 7394-7397, 7402, 7404, 7408, 7427-7429, 7443-7445, 7447, 7720
Löggjafarþing139Þingskjöl418, 541, 547, 926, 928, 930-935, 938, 946-947, 952, 955, 971, 978-979, 982-983, 987, 992, 1003, 1005, 1010, 1012, 1015, 1020, 1023, 1030, 1201-1202, 1232-1233, 1239-1242, 1271-1272, 1458-1459, 1485-1486, 1511, 1514, 1516, 1520, 1559, 2122, 2146, 2153, 2162, 2405, 2407, 2424, 2443, 2452, 2458-2459, 2466-2467, 2475, 2483-2484, 2493, 2495, 2505, 2522, 2524, 2536-2537, 2551-2552, 2554-2555, 2631, 2720-2721, 2860, 3207, 3259, 3275, 3282-3284, 3287, 3318, 3696-3697, 3775, 3796, 4257, 4260, 4352-4353, 4445, 4518, 4527, 4555-4562, 4582, 4588, 4603, 4727, 4778, 4788, 4935-4937, 4942, 4973, 5037, 5044-5045, 5072, 5121, 5143, 5151, 5276, 5300, 5302, 5304-5306, 5308-5309, 5312-5314, 5325, 5336, 5339, 5342-5343, 5345, 5359, 5361-5364, 5669-5671, 5746, 5808, 5843, 5874, 5908, 5912, 5920, 6105, 6114, 6133, 6243, 6248, 6492, 6541, 6550, 6783-6784, 6787, 6798-6800, 6805, 6807-6808, 6812-6813, 6815-6816, 6819-6820, 6822, 6826, 6828, 6830, 6835, 6837-6838, 6840, 6842, 6844, 6846, 6848, 6851-6852, 6854-6855, 6858-6859, 6868-6869, 6927, 7194, 7579, 7581-7582, 7584, 7587-7588, 7596, 7602, 7610, 7620-7621, 7626-7627, 7909, 7913, 7961-7962, 7964, 7974, 7981, 8084-8088, 8126-8128, 8133, 8141, 8161, 8180-8183, 8365, 8370, 8374, 8454, 8539, 8543, 8630, 8726, 8728-8729, 8832, 8956, 8960-8961, 9005-9006, 9013, 9019, 9042, 9160, 9188, 9269-9270, 9273-9274, 9276-9277, 9279-9280, 9304, 9428, 9466, 9468-9469, 9471, 9479, 9504, 9559, 9569-9571, 9744-9746, 9928, 9930, 9932, 9944, 9946, 9950, 9953, 9957-9958, 9960-9961, 9964-9965, 9968, 9971, 9973, 9975-9976, 9980, 9982-9983, 9985, 9987, 9989, 9991, 9993, 9997, 10000, 10003-10005, 10014-10016, 10167
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
1990 - 1. bindi17/18, 937/938-939/940, 1105/1106
1990 - 2. bindi1853/1854, 1919/1920-1923/1924
1995219, 238, 244, 264, 639-641, 794, 899, 974, 995-996, 1005, 1011-1012, 1032-1035, 1039-1040, 1053, 1087, 1136
1999252, 258, 281, 408-409, 498-500, 661-663, 834, 955, 992, 1059-1061, 1067-1077, 1080, 1102-1105, 1114, 1116-1119, 1125, 1127-1128, 1157, 1490
2003283, 290, 314, 460-463, 526, 569-571, 694, 755-756, 758, 760, 762, 764-766, 966, 986, 1113, 1145, 1159, 1234-1236, 1245-1252, 1254-1259, 1284-1288, 1299, 1301-1304, 1311, 1313-1317, 1356, 1360, 1765, 1792
2007297, 328-329, 477-480, 582, 629-631, 755, 831-832, 834, 836, 838, 840-842, 1083, 1102, 1281, 1318, 1333, 1404, 1414-1416, 1424-1431, 1433-1437, 1440-1444, 1454-1458, 1473-1474, 1477-1479, 1483-1485, 1487-1490, 1499, 1501-1503, 1507-1509, 1544, 1548, 2010, 2026
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
199226, 28, 31, 33, 46-47
199358-59, 65, 109, 312-314, 319-321, 324-325
199410, 49, 51-53, 371, 373-380
199529
1996110-111, 113, 417, 419-420
199739, 286-289, 293, 304, 308-309, 318-319, 413-415, 417, 419, 424, 426
1998101
2000180, 182-184
2001183-184, 209
200214, 16, 43-44, 185-187, 189, 191-194
200318, 209-212, 235
200418, 74-77, 79-81
200560, 156-157
2008229, 235-236
2009137, 281
201036
2011125
20127, 111
201337
201428, 33
201689
201725, 53, 79
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
2002838
20022485
2004619
20051815
20054260
20062224
20062416
20063815
20064725
20066393
20071212
20163651
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
200111
2001533
200125194
200131241
200143337
200148377
200149385, 392
200157452
200159461
200183660
200196753
2001100785
2001103809
2001110865
2001119938
20011281009
20011291017
20011311040
20011331056
20011471161
20021080
200224185
200239306
200254418
200255425
200278616
200282641
200286674
200292722
200295741
200299780
2002111869
2002115901
2002117924
2002125988
20021451145
2003647
200314106
200326201
200345353
200356441
200369549
200378624
200379632
200389705
200394745
200397769
2003116928
20031291032
20031301035
20031391108
20031401116
20031671322
2004750
200427210
200430234
200450393
200456448
200460474
200464505
200468537
2004105829
2004108853
2004122965
20041361084
20041411124
2005517
2005842
200568518
200569566
200572646
200579866
200582961
2006262
20064123
20066188-189
200626826
2006381185
2006511630
2006862752
2006983105
200711
200718554
2007331034, 1037
2007361151
2007621978
2007722296
2007772433
200812353
200814432
2008521661-1662
2008611921
20095147
200928891
2009321020
2009361145
2009391230
2010331045
2010381207-1208
2010722273
2011632014-2015
2011782496
2011832655
2013351117
201423723-724
2014321012
2014371178
2022524979
2022575459
2023121139
2024353359
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 110

Þingmál A52 (mótmæli gegn stækkun kjarnorkuendurvinnslustöðvar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 52 (þáltill.) útbýtt þann 1987-10-22 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 113

Þingmál A109 (ónýttur persónuafsláttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 113 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1990-11-01 00:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A392 (gróðurkort og landfræðilegt upplýsingakerfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 941 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 1991-03-13 00:00:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 115

Þingmál A24 (þróun íslensks iðnaðar)[HTML]

Þingræður:
150. þingfundur - Eiður Guðnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1992-05-19 02:20:42 - [HTML]

Þingmál A155 (vistfræðileg þróun landbúnaðar á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Jón Helgason - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-03-17 23:39:00 - [HTML]

Þingmál A167 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1992)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-12-18 23:10:00 - [HTML]

Þingmál A180 (fráveitumál sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 535 (þál. í heild) útbýtt þann 1992-03-10 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Sigurður Hlöðvesson - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-12-14 11:59:00 - [HTML]
92. þingfundur - Gunnlaugur Stefánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-02-28 14:11:00 - [HTML]

Þingmál A197 (jöfnunargjald)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1991-12-17 13:41:00 - [HTML]

Þingmál A269 (Norræna ráðherranefndin 1991--1992)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1992-03-26 14:47:00 - [HTML]

Þingmál A279 (vernd og veiðar á villtum fuglum og spendýrum)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Eiður Guðnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-03-09 13:45:00 - [HTML]

Þingmál A298 (losun eiturefna í norðanvert Atlantshaf)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Eiður Guðnason (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1992-03-12 13:26:00 - [HTML]

Þingmál A392 (aðgerðir gegn börnum í Río de Janeiro)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-04-02 12:16:00 - [HTML]

Þingmál B273 (fulltrúar Alþingis á umhverfisráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Río de Janeiro)

Þingræður:
119. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1992-04-06 14:03:00 - [HTML]

Löggjafarþing 116

Þingmál A1 (Evrópskt efnahagssvæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1992-08-17 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 411 (nefndarálit) útbýtt þann 1992-12-07 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A42 (upplýsingamiðlun og aðgangur að upplýsingum um umhverfismál)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1992-09-18 16:01:29 - [HTML]
24. þingfundur - Eiður Guðnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1992-09-18 17:05:48 - [HTML]

Þingmál A80 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1992-09-18 18:30:29 - [HTML]

Þingmál A173 (atvinnuþróun í Mývatnssveit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 199 (þáltill.) útbýtt þann 1992-10-29 10:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A308 (hvalveiðar)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Eiður Guðnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1993-03-18 17:23:15 - [HTML]

Þingmál A329 (smábátaveiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 600 (þáltill.) útbýtt þann 1993-01-14 11:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A359 (umhverfisgjald)[HTML]

Þingræður:
166. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-29 14:34:00 - [HTML]

Þingmál A377 (norrænt samstarf 1992 til 1993)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 670 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 1993-03-05 10:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A389 (dýravernd)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1993-03-10 15:40:01 - [HTML]

Þingmál A407 (Norræna ráðherranefndin 1992--1993)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 701 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1993-03-09 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A416 (ráðstafanir til orkusparnaðar)[HTML]

Þingræður:
132. þingfundur - Jóhann Ársælsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-03-18 12:16:43 - [HTML]

Þingmál A437 (aukaaðild að Vestur-Evrópusambandinu)[HTML]

Þingræður:
163. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-27 15:38:52 - [HTML]

Þingmál A457 (endurreisn urriðastofns í Efra-Sogi og Þingvallavatni)[HTML]

Þingræður:
147. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-03-30 18:57:57 - [HTML]

Þingmál A525 (ferðamálastefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 883 (þáltill.) útbýtt þann 1993-04-02 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A536 (rammasamningur Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar)[HTML]

Þingræður:
158. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-16 19:30:23 - [HTML]

Löggjafarþing 117

Þingmál A39 (umhverfisgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (þáltill.) útbýtt þann 1993-10-11 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A201 (vernd og veiðar á villtum fuglum og spendýrum)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-11-16 17:20:19 - [HTML]
37. þingfundur - Árni M. Mathiesen - Ræða hófst: 1993-11-16 18:24:33 - [HTML]
145. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1994-04-29 15:31:00 - [HTML]
148. þingfundur - Kristín Einarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1994-05-03 03:46:27 - [HTML]
152. þingfundur - Ingi Björn Albertsson - Ræða hófst: 1994-05-06 02:30:37 - [HTML]

Þingmál A263 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1994)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1993-12-18 16:10:16 - [HTML]

Þingmál A275 (hollustuhættir og heilbrigðiseftirlit)[HTML]

Þingræður:
131. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-04-13 18:48:48 - [HTML]

Þingmál A285 (hollustuhættir og heilbrigðiseftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 362 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-12-14 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A296 (starfsleyfi fyrir THORP-endurvinnslustöðina)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1993-12-16 22:40:54 - [HTML]
63. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1993-12-16 22:49:35 - [HTML]
63. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1993-12-16 23:00:24 - [HTML]
64. þingfundur - Björn Bjarnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-12-17 02:00:14 - [HTML]

Þingmál A297 (norðurstofnun á Akureyri)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-01 14:17:07 - [HTML]

Þingmál A326 (mengunarvarnarbúnaður í bifreiðar ríkisins)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Gísli S. Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-01 15:05:22 - [HTML]

Þingmál A371 (vernd Breiðafjarðar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1011 - Komudagur: 1994-03-23 - Sendandi: Bæjarstjórn Stykkishólms, - [PDF]
Dagbókarnúmer 1025 - Komudagur: 1994-03-24 - Sendandi: Sjávarútvegsráðuneytið, - [PDF]
Dagbókarnúmer 1026 - Komudagur: 1994-03-24 - Sendandi: Eyjaferðir sf, - [PDF]
Dagbókarnúmer 1049 - Komudagur: 1994-03-25 - Sendandi: Húsfriðunarnefnd, - [PDF]
Dagbókarnúmer 1057 - Komudagur: 1994-03-28 - Sendandi: Æðarræktarfélag Breiðafjarðar, B/t Hermanns Guðmundssonar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1128 - Komudagur: 1994-04-05 - Sendandi: Náttúruverndarráð, - [PDF]

Þingmál A451 (efling náttúrufræðikennslu í grunnskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1254 (þál. í heild) útbýtt þann 1994-05-06 17:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
153. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-05-06 14:33:24 - [HTML]

Þingmál A495 (varnir gegn mengun hafsins)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1994-03-23 13:45:16 - [HTML]
116. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1994-03-23 13:53:50 - [HTML]

Þingmál A543 (samningur um líffræðilega fjölbreytni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 851 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-03-29 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A554 (reynslusveitarfélög)[HTML]

Þingræður:
152. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-05-05 18:21:12 - [HTML]

Þingmál A579 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-04-12 16:42:17 - [HTML]

Þingmál B60 (tilkynning um dagskrá)

Þingræður:
21. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 1993-10-26 13:35:00 - [HTML]

Þingmál B215 (beiðni Íslendinga um aukafund í Parísarnefndinni um THORP-endurvinnslustöðina í Sellafield)

Þingræður:
110. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1994-03-16 13:37:56 - [HTML]

Þingmál B239 (mótmæli Íslendinga við THORP-endurvinnslustöðinni)

Þingræður:
123. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1994-04-06 13:59:00 - [HTML]

Löggjafarþing 118

Þingmál A16 (mengunarvarnabúnaður í bifreiðar ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (þáltill.) útbýtt þann 1994-10-03 13:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Gísli S. Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-10-06 13:55:16 - [HTML]

Þingmál A61 (sjóvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (frumvarp) útbýtt þann 1994-10-11 13:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A63 (ferðamálastefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (þáltill.) útbýtt þann 1994-10-12 13:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A123 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 640 (nefndarálit) útbýtt þann 1995-02-13 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 656 (nefndarálit) útbýtt þann 1995-02-14 13:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1995-02-14 20:31:05 - [HTML]

Þingmál A138 (embættisfærsla umhverfisráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 649 (nefndarálit) útbýtt þann 1995-02-13 18:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-06 16:28:09 - [HTML]
87. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1995-02-06 16:44:19 - [HTML]

Þingmál A139 (stofnun Vilhjálms Stefánssonar á Akureyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 886 (þál. í heild) útbýtt þann 1995-02-25 00:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A206 (vernd Breiðafjarðar)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-11-17 12:27:47 - [HTML]
35. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1994-11-17 14:52:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 227 - Komudagur: 1994-11-24 - Sendandi: Umhverfisráherra - [PDF]
Dagbókarnúmer 311 - Komudagur: 1994-12-02 - Sendandi: Náttúruverndarráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 417 - Komudagur: 1994-12-08 - Sendandi: Framfarafélag Flateyjar - [PDF]
Dagbókarnúmer 418 - Komudagur: 1994-12-08 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: Athugasemdir umsagnaraðila -samantekt - [PDF]
Dagbókarnúmer 419 - Komudagur: 1994-12-08 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: Athugasemdir sem komu fram við 1. umræðu. - [PDF]

Þingmál A211 (landgræðsla)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-03 16:48:46 - [HTML]

Þingmál A278 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1995)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Pétur Bjarnason - Ræða hófst: 1994-12-12 23:03:44 - [HTML]

Þingmál B35 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
20. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1994-10-27 13:41:38 - [HTML]

Þingmál B159 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
90. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1995-02-09 11:03:14 - [HTML]

Löggjafarþing 119

Þingmál A15 (matvæli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 128 (lög í heild) útbýtt þann 1995-06-15 18:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A32 (mótmæli til breskra stjórnvalda gegn förgun olíupallsins Brent Spar)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1995-06-12 21:44:56 - [HTML]

Löggjafarþing 120

Þingmál A1 (fjárlög 1996)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1995-12-14 22:55:10 - [HTML]
65. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1995-12-14 23:01:17 - [HTML]

Þingmál A58 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1995-10-12 15:22:25 - [HTML]

Þingmál A78 (mengun af brennisteinssamböndum)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1995-11-29 14:07:07 - [HTML]
43. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1995-11-29 14:14:24 - [HTML]

Þingmál A93 (landgræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 95 (frumvarp) útbýtt þann 1995-10-17 17:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A95 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (frumvarp) útbýtt þann 1995-10-18 11:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1995-11-07 18:44:25 - [HTML]

Þingmál A117 (erfðabreyttar lífverur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 746 (lög í heild) útbýtt þann 1996-03-20 10:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-07 16:08:32 - [HTML]
29. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1995-11-07 16:39:34 - [HTML]
29. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1995-11-07 17:06:29 - [HTML]
29. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1995-11-07 17:14:40 - [HTML]
103. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-03-07 14:30:23 - [HTML]
103. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1996-03-07 16:07:42 - [HTML]
103. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-03-07 16:29:59 - [HTML]

Þingmál A154 (tæknifrjóvgun)[HTML]

Þingræður:
137. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-05-14 20:34:36 - [HTML]

Þingmál A165 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1995-11-22 14:08:54 - [HTML]

Þingmál A170 (varnir gegn mengun sjávar)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1995-11-29 14:22:57 - [HTML]
43. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1995-11-29 14:31:44 - [HTML]

Þingmál A171 (viðaukasamningur um álbræðslu við Straumsvík)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1995-11-23 17:52:40 - [HTML]
40. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1995-11-23 18:15:20 - [HTML]
40. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1995-11-23 19:14:25 - [HTML]
68. þingfundur - Stefán Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-12-16 10:32:00 - [HTML]
68. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson - andsvar - Ræða hófst: 1995-12-16 16:25:52 - [HTML]
68. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1995-12-16 16:32:32 - [HTML]
68. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1995-12-16 17:25:32 - [HTML]
68. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1995-12-16 17:30:08 - [HTML]

Þingmál A173 (Siglingastofnun Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 680 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-03-11 16:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A221 (varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 415 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1995-12-18 18:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1995-12-07 16:58:21 - [HTML]
70. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-12-18 16:56:30 - [HTML]

Þingmál A251 (skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-01-30 16:38:41 - [HTML]

Þingmál A252 (spilliefnagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1066 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-05-23 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-01-30 16:55:25 - [HTML]
142. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-20 17:36:47 - [HTML]
142. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1996-05-20 18:02:09 - [HTML]
142. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-20 18:08:41 - [HTML]
142. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-20 18:13:20 - [HTML]
147. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-23 13:14:06 - [HTML]
147. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-23 13:17:15 - [HTML]

Þingmál A264 (aðgengi fatlaðra að umhverfisráðuneytinu)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1996-02-07 13:36:45 - [HTML]
85. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1996-02-07 13:43:48 - [HTML]

Þingmál A329 (Norræna ráðherranefndin 1995)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (ráðherra norrænna samstarfsmála) - Ræða hófst: 1996-02-29 12:37:25 - [HTML]

Þingmál A353 (mengunarhætta vegna olíuflutninga)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1996-03-13 14:50:03 - [HTML]
106. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1996-03-13 14:58:23 - [HTML]

Þingmál A366 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1222 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-06-05 21:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-03-07 16:38:11 - [HTML]
103. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1996-03-07 17:19:10 - [HTML]
103. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1996-03-07 17:46:02 - [HTML]
103. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-03-07 17:51:25 - [HTML]
161. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-06-05 14:18:44 - [HTML]
161. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1996-06-05 15:45:45 - [HTML]
161. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-06-05 18:37:48 - [HTML]
161. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-06-05 18:43:44 - [HTML]
161. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1996-06-05 18:48:46 - [HTML]
161. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-06-05 19:42:34 - [HTML]
161. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-06-05 19:49:09 - [HTML]
161. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1996-06-05 20:22:09 - [HTML]
161. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1996-06-05 20:43:29 - [HTML]

Þingmál A378 (nýting innlendra plantna til iðnaðarframleiðslu)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1996-05-08 13:37:38 - [HTML]

Þingmál A385 (varnir gegn mengun sjávar)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-03-13 15:26:46 - [HTML]
107. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-03-13 15:35:53 - [HTML]

Þingmál A410 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorku- og eiturefnavopnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 728 (frumvarp) útbýtt þann 1996-03-20 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A494 (merkingar afurða erfðabreyttra lífvera)[HTML]

Þingræður:
149. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1996-05-28 14:14:08 - [HTML]
149. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1996-05-28 14:22:06 - [HTML]

Þingmál A499 (bætur fyrir tjón af völdum arna)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1996-05-08 13:49:15 - [HTML]
133. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1996-05-08 14:00:20 - [HTML]

Þingmál A509 (efnistaka úr Seyðishólum)[HTML]

Þingræður:
149. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1996-05-28 14:28:26 - [HTML]
149. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1996-05-28 14:34:07 - [HTML]

Þingmál A512 (losun koltvísýrings)[HTML]

Þingræður:
149. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1996-05-28 14:40:57 - [HTML]
149. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1996-05-28 14:49:14 - [HTML]

Þingmál A520 (varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum)[HTML]

Þingræður:
140. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-17 13:46:19 - [HTML]
141. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1996-05-18 13:01:53 - [HTML]
141. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-18 13:18:44 - [HTML]
145. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1996-05-22 15:25:36 - [HTML]
145. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-22 15:41:25 - [HTML]
145. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-22 15:46:54 - [HTML]

Þingmál A532 (skipulag miðhálendis Íslands)[HTML]

Þingræður:
149. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1996-05-28 14:55:12 - [HTML]
149. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1996-05-28 15:05:06 - [HTML]

Þingmál A536 (byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1194 (lög í heild) útbýtt þann 1996-06-04 17:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
151. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-29 10:37:32 - [HTML]

Þingmál B162 (starfsleyfi fyrir álver í Straumsvík)

Þingræður:
77. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1995-12-22 11:11:41 - [HTML]
77. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1995-12-22 11:22:58 - [HTML]

Þingmál B254 (skaðleg íblöndunarefni í bensín)

Þingræður:
122. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1996-04-18 13:54:41 - [HTML]
122. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1996-04-18 14:11:05 - [HTML]

Þingmál B285 (umhverfismat fyrir fiskmjölsverksmiðjuna í Örfirisey)

Þingræður:
131. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1996-05-06 15:42:00 - [HTML]
131. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1996-05-06 16:07:21 - [HTML]

Löggjafarþing 121

Þingmál A1 (fjárlög 1997)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1996-12-20 18:08:04 - [HTML]

Þingmál A17 (flutningur ríkisstofnana)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1996-11-12 15:35:54 - [HTML]

Þingmál A25 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1996-11-04 19:36:10 - [HTML]

Þingmál A27 (varðveisla ósnortinna víðerna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1212 (þál. í heild) útbýtt þann 1997-05-12 21:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
121. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-05-12 11:45:09 - [HTML]

Þingmál A98 (skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 101 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1996-10-28 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1323 (lög í heild) útbýtt þann 1997-05-15 18:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-11-04 17:05:19 - [HTML]
16. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1996-11-04 18:06:36 - [HTML]
16. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1996-11-04 18:33:26 - [HTML]
123. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-05-13 18:26:00 - [HTML]
123. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1997-05-13 19:30:55 - [HTML]

Þingmál A115 (sjóvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 125 (frumvarp) útbýtt þann 1996-11-04 13:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A119 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1997)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 368 (nefndarálit) útbýtt þann 1996-12-16 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-12-19 17:32:40 - [HTML]

Þingmál A123 (veðurspár)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1996-11-20 14:21:56 - [HTML]
29. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1996-11-20 14:30:26 - [HTML]

Þingmál A124 (staðlar fyrir gistirými í fjallaskálum)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1996-11-20 14:36:07 - [HTML]
29. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1996-11-20 14:43:57 - [HTML]

Þingmál A125 (þátttaka ríkisins í náttúrustofum í kjördæmum)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1996-11-20 14:49:41 - [HTML]
29. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1996-11-20 14:59:19 - [HTML]

Þingmál A130 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 141 (frumvarp) útbýtt þann 1996-11-12 13:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A144 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 253 (nefndarálit) útbýtt þann 1996-12-04 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A159 (landmælingar og kortagerð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1274 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-13 21:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-11-19 18:35:21 - [HTML]
27. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1996-11-19 19:04:16 - [HTML]
27. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-11-19 19:22:14 - [HTML]
27. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1996-11-19 19:36:46 - [HTML]
27. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-11-19 19:43:24 - [HTML]
27. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-11-19 19:52:16 - [HTML]
121. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-05-12 10:49:50 - [HTML]
121. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-05-12 10:53:30 - [HTML]
121. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-05-12 11:12:30 - [HTML]
121. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-05-12 11:17:50 - [HTML]

Þingmál A188 (mengunarvarnareglugerð)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1996-12-11 14:54:17 - [HTML]
39. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1996-12-11 15:01:31 - [HTML]

Þingmál A190 (landgræðsla)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-20 16:48:45 - [HTML]

Þingmál A231 (skipulag miðhálendis Íslands)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1996-12-18 13:14:54 - [HTML]

Þingmál A252 (öryggi barna)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-01-29 14:30:12 - [HTML]
57. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-01-29 14:37:12 - [HTML]

Þingmál A256 (varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1209 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-12 20:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
109. þingfundur - Árni M. Mathiesen (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-22 15:08:52 - [HTML]
117. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1997-05-06 14:59:26 - [HTML]
117. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1997-05-06 15:22:43 - [HTML]
121. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1997-05-12 15:41:29 - [HTML]
121. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1997-05-12 15:51:04 - [HTML]
121. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-05-12 16:08:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 893 - Komudagur: 1997-02-06 - Sendandi: Önundur Ásgeirsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1133 - Komudagur: 1997-03-19 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands, b.t. Stefáns Skarphéðinssonar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1473 - Komudagur: 1997-04-09 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (svör við spurningum) - [PDF]

Þingmál A276 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 529 (frumvarp) útbýtt þann 1997-01-30 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1997-02-24 18:49:50 - [HTML]

Þingmál A304 (eignarhald á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-03 17:41:35 - [HTML]

Þingmál A306 (magnesíumverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-02-12 13:44:01 - [HTML]
68. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-02-12 13:56:55 - [HTML]

Þingmál A319 (friðun gamalla húsa)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-03-12 14:41:40 - [HTML]
88. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-03-12 14:45:10 - [HTML]

Þingmál A320 (niðurrif húsa)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-02-12 14:03:53 - [HTML]
68. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-02-12 14:16:33 - [HTML]

Þingmál A323 (rafknúin farartæki á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1997-02-24 19:28:29 - [HTML]

Þingmál A364 (stofnun Vilhjálms Stefánssonar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1248 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-13 21:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-24 16:34:07 - [HTML]
76. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1997-02-24 17:27:42 - [HTML]
121. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-05-12 11:28:01 - [HTML]
121. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1997-05-12 11:40:12 - [HTML]

Þingmál A373 (reglugerðir um matvæli)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-04-16 15:32:24 - [HTML]
103. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-04-16 15:39:45 - [HTML]

Þingmál A385 (áætlanir sveitarfélaga um sjálfbæra þróun)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-03-21 18:30:56 - [HTML]

Þingmál A392 (umhverfisáhrif frá álverinu í Straumsvík)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-03-12 14:05:59 - [HTML]

Þingmál A395 (ráðgjafanefnd um erfðabreytingar á lífverum)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-03-12 14:18:37 - [HTML]
88. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-03-12 14:26:17 - [HTML]

Þingmál A396 (tilraunadýranefnd)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-03-12 14:32:20 - [HTML]
88. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-03-12 14:38:25 - [HTML]

Þingmál A419 (hættumat vegna virkjanaframkvæmda)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-03-19 14:30:21 - [HTML]

Þingmál A421 (rannsókn á brennsluorku olíu)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Gísli S. Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-04 14:50:18 - [HTML]

Þingmál A445 (álbræðsla á Grundartanga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1308 (nefndarálit) útbýtt þann 1997-05-15 13:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-03-20 10:36:09 - [HTML]
95. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1997-03-20 17:54:31 - [HTML]
95. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1997-03-20 18:09:29 - [HTML]
95. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-03-20 18:28:20 - [HTML]
95. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-03-20 18:33:19 - [HTML]
95. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-03-20 18:36:52 - [HTML]
95. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-03-20 18:38:52 - [HTML]
128. þingfundur - Stefán Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-05-16 13:32:36 - [HTML]
128. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-05-16 16:11:25 - [HTML]
128. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-05-16 16:16:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1441 - Komudagur: 1997-04-08 - Sendandi: Akranesbær - [PDF]

Þingmál A448 (nýtingarmöguleikar gróðurhúsalofttegunda)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Árni R. Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-05-02 18:04:38 - [HTML]

Þingmál A477 (eldi sláturdýra, slátrun og gæðamat sláturafurða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1359 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-16 23:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
127. þingfundur - Guðni Ágústsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-05-15 11:09:30 - [HTML]

Þingmál A507 (takmörkun á hrossabeit)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-15 16:33:06 - [HTML]

Þingmál A524 (Suðurlandsskógar)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1997-05-16 21:40:20 - [HTML]

Þingmál A593 (samningur um bann við framleiðslu efnavopna)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1997-04-28 18:06:50 - [HTML]
113. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-04-28 18:09:48 - [HTML]

Þingmál B160 (álver á Grundartanga)

Þingræður:
56. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1997-01-28 14:39:55 - [HTML]
56. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1997-01-28 16:25:14 - [HTML]

Þingmál B161 (breytingar umhverfisráðherra á reglugerð um mengunarvarnir)

Þingræður:
56. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1997-01-28 16:38:43 - [HTML]
56. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1997-01-28 16:57:53 - [HTML]

Þingmál B234 (strand flutningaskipsins Víkartinds)

Þingræður:
87. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1997-03-11 13:32:20 - [HTML]
87. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1997-03-11 14:05:57 - [HTML]

Þingmál B252 (umhverfismat fyrir Fljótsdalsvirkjun)

Þingræður:
91. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1997-03-17 15:51:15 - [HTML]
91. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1997-03-17 15:53:35 - [HTML]

Þingmál B269 (útgáfa starfsleyfis og upphaf framkvæmda við álbræðslu á Grundartanga)

Þingræður:
98. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-03 13:44:57 - [HTML]
98. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1997-04-03 14:54:32 - [HTML]

Þingmál B340 (réttur almennings til athugasemda við starfsleyfi til atvinnurekstrar)

Þingræður:
128. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-05-16 10:11:20 - [HTML]
128. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1997-05-16 10:35:44 - [HTML]

Löggjafarþing 122

Þingmál A8 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (frumvarp) útbýtt þann 1997-10-06 14:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A51 (takmörkun á hrossabeit og fjölda hrossa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (þáltill.) útbýtt þann 1997-10-07 15:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 971 (þál. í heild) útbýtt þann 1998-03-16 15:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-11-18 18:23:07 - [HTML]
86. þingfundur - Magnús Stefánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-12 10:47:12 - [HTML]

Þingmál A53 (áætlanir sveitarfélaga um sjálfbæra þróun)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-11-11 14:46:05 - [HTML]

Þingmál A73 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (frumvarp) útbýtt þann 1997-10-08 13:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1997-11-18 18:50:45 - [HTML]

Þingmál A83 (landgræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (frumvarp) útbýtt þann 1997-10-09 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A95 (tilraunaveiðar á ref og mink)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-11-11 16:35:01 - [HTML]
144. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-06-04 16:13:38 - [HTML]

Þingmál A104 (förgun mómoldar og húsdýraáburðar)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-11-19 13:36:13 - [HTML]
28. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-11-19 13:47:25 - [HTML]

Þingmál A180 (loftslagsbreytingar)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-11-17 15:57:46 - [HTML]
26. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1997-11-17 19:01:06 - [HTML]
26. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1997-11-17 19:24:49 - [HTML]
26. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-11-17 19:43:04 - [HTML]
26. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-11-17 19:47:55 - [HTML]
26. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-11-17 19:51:56 - [HTML]

Þingmál A194 (hollustuhættir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 874 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-03-03 18:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-10-23 10:51:02 - [HTML]
16. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1997-10-23 11:31:50 - [HTML]
16. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1997-10-23 11:46:12 - [HTML]
16. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1997-10-23 11:59:47 - [HTML]
16. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-10-23 12:18:05 - [HTML]
74. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-24 13:32:42 - [HTML]
74. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-24 14:00:29 - [HTML]
74. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1998-02-24 14:54:32 - [HTML]
74. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1998-02-24 16:15:38 - [HTML]
74. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-02-24 17:23:10 - [HTML]
77. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-03-03 16:35:38 - [HTML]
77. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-03-03 16:39:58 - [HTML]
77. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-03-03 16:54:08 - [HTML]

Þingmál A232 (losun koldíoxíðs í andrúmsloft)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-11-19 13:52:51 - [HTML]
28. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-11-19 13:59:41 - [HTML]

Þingmál A288 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1997-12-05 17:01:40 - [HTML]
113. þingfundur - Magnús Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-04-28 15:29:08 - [HTML]
113. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-04-28 15:46:40 - [HTML]
113. þingfundur - Árni M. Mathiesen - andsvar - Ræða hófst: 1998-04-28 16:41:42 - [HTML]
113. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1998-04-28 17:00:10 - [HTML]
113. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-04-28 17:11:57 - [HTML]
113. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-04-28 17:16:32 - [HTML]
113. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-04-28 17:21:32 - [HTML]
113. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-04-28 17:45:30 - [HTML]
113. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1998-04-28 18:48:34 - [HTML]
113. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-04-28 20:30:36 - [HTML]
113. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-04-28 21:50:05 - [HTML]
113. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-04-28 21:54:26 - [HTML]
114. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1998-04-29 13:46:10 - [HTML]
114. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 1998-04-29 15:14:18 - [HTML]
115. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-04-30 11:50:07 - [HTML]
115. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1998-04-30 12:05:17 - [HTML]
115. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1998-04-30 14:47:08 - [HTML]
115. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-04-30 15:48:17 - [HTML]
115. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-04-30 15:53:59 - [HTML]
115. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 1998-04-30 16:45:23 - [HTML]
115. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-04-30 17:40:58 - [HTML]
115. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-04-30 17:45:17 - [HTML]
117. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1998-05-04 16:40:09 - [HTML]
118. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-05-05 13:31:52 - [HTML]
118. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-05-05 16:30:33 - [HTML]
119. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1998-05-06 10:46:22 - [HTML]
119. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-05-06 12:19:49 - [HTML]
119. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-05-06 12:24:21 - [HTML]
120. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1998-05-07 14:27:44 - [HTML]
120. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1998-05-07 23:17:11 - [HTML]

Þingmál A331 (spilliefnagjald)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-12-04 19:26:18 - [HTML]

Þingmál A332 (skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-12-04 19:36:38 - [HTML]
43. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1997-12-15 17:51:16 - [HTML]

Þingmál A349 (hollustuhættir og heilbrigðiseftirlit)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-12-16 16:46:04 - [HTML]
44. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-12-16 16:50:59 - [HTML]
44. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-12-16 17:17:15 - [HTML]
44. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-12-16 17:22:06 - [HTML]
44. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1997-12-16 17:24:57 - [HTML]
44. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-12-16 17:45:26 - [HTML]
44. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-12-16 17:50:45 - [HTML]

Þingmál A359 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1438 (lög í heild) útbýtt þann 1998-05-28 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
124. þingfundur - Stefán Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-05-11 10:44:58 - [HTML]
124. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-05-11 17:06:57 - [HTML]
124. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1998-05-11 20:40:54 - [HTML]
124. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-05-11 22:33:00 - [HTML]
124. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-05-11 22:37:26 - [HTML]
125. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1998-05-12 15:10:48 - [HTML]
125. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1998-05-12 16:17:51 - [HTML]
125. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-05-12 17:40:13 - [HTML]
125. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-05-12 17:44:01 - [HTML]
125. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-05-12 17:52:35 - [HTML]
133. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 1998-05-26 16:08:16 - [HTML]
133. þingfundur - Svavar Gestsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-05-26 16:14:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1188 - Komudagur: 1998-03-13 - Sendandi: Náttúruvernd ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1365 - Komudagur: 1998-03-23 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1726 - Komudagur: 1998-04-06 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (nýting örvera á jarðhitasvæðum) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2130 - Komudagur: 1998-05-04 - Sendandi: Félag íslenskra náttúrufræðinga, Þrúður G. Haraldsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 2204 - Komudagur: 1998-05-14 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A367 (þjóðlendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1435 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-05-28 17:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-02-05 16:41:51 - [HTML]
60. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-02-05 16:45:40 - [HTML]
123. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-05-09 10:32:40 - [HTML]
123. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-05-09 10:48:40 - [HTML]
123. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1998-05-09 13:57:34 - [HTML]
123. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1998-05-09 14:50:24 - [HTML]
123. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-05-09 16:06:58 - [HTML]
130. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-05-18 15:35:59 - [HTML]

Þingmál A400 (brunavarnir í Hvalfjarðargöngum)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1998-02-18 15:35:52 - [HTML]
70. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1998-02-18 15:40:46 - [HTML]

Þingmál A402 (samstarf Íslands, Færeyja, Grænlands og Noregs í fiskveiðimálum)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-19 18:00:30 - [HTML]

Þingmál A406 (þjóðgarðar á miðhálendinu)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-05 18:38:09 - [HTML]
60. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1998-02-05 18:53:44 - [HTML]

Þingmál A500 (vinnuumhverfi sjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 855 (þáltill.) útbýtt þann 1998-03-03 13:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-04-22 14:11:24 - [HTML]

Þingmál A515 (brunamótstaða húsgagna)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1998-03-18 14:10:08 - [HTML]

Þingmál A535 (PCB og önnur þrávirk lífræn efni)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Kristján Pálsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-04-22 18:58:22 - [HTML]

Þingmál A629 (endurvinnsla á pappír)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Árni R. Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-04-22 20:54:29 - [HTML]

Þingmál A644 (gæludýrahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1117 (frumvarp) útbýtt þann 1998-04-06 13:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-04-15 14:13:51 - [HTML]

Þingmál A707 (mótmæli við aukinni losun geislavirkra efna frá breskum kjarnorkuendurvinnslustöðvum)[HTML]

Þingræður:
145. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1998-06-04 23:07:23 - [HTML]
145. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1998-06-04 23:21:12 - [HTML]
145. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1998-06-04 23:54:59 - [HTML]

Þingmál B136 (skýrsla umhverfisráðherra um rammasamning Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar og Kyoto-bókunina)

Þingræður:
44. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-12-16 10:35:41 - [HTML]
44. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1997-12-16 12:55:51 - [HTML]

Þingmál B168 (mengun frá Sellafield)

Þingræður:
52. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1998-01-27 14:06:43 - [HTML]
52. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1998-01-27 14:10:43 - [HTML]
52. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1998-01-27 14:12:15 - [HTML]

Þingmál B263 (stjórnsýsluákvarðanir við lagningu Borgarfjarðarbrautar)

Þingræður:
90. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-18 15:35:03 - [HTML]
90. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1998-03-18 15:58:30 - [HTML]

Þingmál B331 (tillaga um dagskrá næsta fundar)

Þingræður:
115. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1998-04-30 10:36:01 - [HTML]

Þingmál B350 (frumvarp til laga um náttúruvernd)

Þingræður:
119. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1998-05-06 10:38:39 - [HTML]

Þingmál B368 (undirritun Kyoto-bókunar)

Þingræður:
124. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1998-05-11 15:13:30 - [HTML]
124. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1998-05-11 15:16:04 - [HTML]

Þingmál B464 (dagskrá fundarins)

Þingræður:
147. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1998-06-05 16:34:42 - [HTML]

Löggjafarþing 123

Þingmál A12 (sjálfbær orkustefna)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-10-08 15:03:48 - [HTML]
6. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1998-10-08 15:25:57 - [HTML]
6. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1998-10-08 15:45:58 - [HTML]

Þingmál A13 (gæludýrahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (frumvarp) útbýtt þann 1998-10-05 14:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A14 (mat á umhverfisáhrifum fyrirhugaðrar Fljótsdalsvirkjunar)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1998-10-12 17:39:47 - [HTML]
7. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-10-12 17:50:40 - [HTML]

Þingmál A16 (Vatnajökulsþjóðgarður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1144 (þál. í heild) útbýtt þann 1999-03-10 15:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-10-22 18:49:04 - [HTML]
83. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1999-03-10 12:19:50 - [HTML]

Þingmál A41 (undirritun Kyoto-bókunarinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1177 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-03-10 10:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1998-10-07 15:05:52 - [HTML]
6. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1998-10-08 11:04:35 - [HTML]
6. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-10-08 11:16:03 - [HTML]
6. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-10-08 11:20:51 - [HTML]
6. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-10-08 11:26:12 - [HTML]
6. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-10-08 11:31:13 - [HTML]
6. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1998-10-08 12:00:59 - [HTML]

Þingmál A76 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (frumvarp) útbýtt þann 1998-10-12 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A82 (mat á umhverfisáhrifum af stækkun Járnblendiverksmiðjunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 837 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1999-02-25 12:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A84 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 84 (frumvarp) útbýtt þann 1998-10-13 16:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A111 (landgræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 111 (frumvarp) útbýtt þann 1998-10-15 14:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-04 15:16:56 - [HTML]
59. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1999-02-04 15:32:05 - [HTML]

Þingmál A140 (sjálfbær nýting lífvera á hafsbotni)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-04 15:44:10 - [HTML]
59. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-02-04 15:54:06 - [HTML]

Þingmál A205 (Náttúrufræðistofnun Íslands)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-11-05 17:52:56 - [HTML]
21. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-11-05 18:01:28 - [HTML]
21. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-11-05 18:05:41 - [HTML]

Þingmál A258 (fráveitumál sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1998-12-02 13:52:48 - [HTML]
30. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1998-12-02 14:02:05 - [HTML]

Þingmál A307 (rannsóknir á rjúpnastofninum á Suðvesturlandi)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1999-02-03 16:05:24 - [HTML]
58. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1999-02-03 16:14:11 - [HTML]

Þingmál A325 (mengunaráhrif af notkun nagladekkja og harðkornadekkja)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1999-02-03 16:18:11 - [HTML]

Þingmál A327 (kortlagning ósnortinna víðerna á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1169 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 1999-03-10 22:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-16 16:38:16 - [HTML]

Þingmál A341 (rannsóknir á vetrarafföllum rjúpu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1036 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 1999-03-08 13:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-15 18:17:12 - [HTML]
79. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-03-06 13:52:12 - [HTML]

Þingmál A352 (skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1204 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-03-11 16:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-02 14:32:26 - [HTML]
57. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1999-02-02 16:03:54 - [HTML]
57. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-02-02 16:23:15 - [HTML]
57. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-02-02 16:28:24 - [HTML]
60. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-02-08 17:04:32 - [HTML]
60. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-02-08 17:34:07 - [HTML]
60. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-02-08 17:39:27 - [HTML]
83. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1999-03-10 15:46:23 - [HTML]
83. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-03-10 18:55:39 - [HTML]
83. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-03-10 18:59:17 - [HTML]
83. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-03-10 19:27:22 - [HTML]
83. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-03-10 19:31:00 - [HTML]

Þingmál A370 (landmælingar og kortagerð)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-12-19 20:12:33 - [HTML]

Þingmál A429 (Náttúrugripasafn Íslands)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1999-02-10 15:04:30 - [HTML]
63. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1999-02-10 15:17:24 - [HTML]

Þingmál A448 (framkvæmdaáætlun ríkisstjórnarinnar í jafnréttismálum)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1999-02-10 15:22:14 - [HTML]
63. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1999-02-10 15:28:28 - [HTML]

Þingmál A458 (tilraunaveiðar á ref og mink í friðlandinu á Hornströndum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 756 (þáltill.) útbýtt þann 1999-02-03 16:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A526 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1206 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-03-11 16:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-19 16:57:10 - [HTML]

Þingmál A528 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1205 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-03-11 16:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-19 17:01:16 - [HTML]
70. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1999-02-19 18:42:06 - [HTML]
85. þingfundur - Ragnar Arnalds (forseti) - Ræða hófst: 1999-03-11 12:03:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1213 - Komudagur: 1999-03-03 - Sendandi: Náttúrufræðistofa Kópavogs - [PDF]
Dagbókarnúmer 1252 - Komudagur: 1999-03-03 - Sendandi: Veðurstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1256 - Komudagur: 1999-03-03 - Sendandi: Hellarannsóknafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1258 - Komudagur: 1999-03-03 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1259 - Komudagur: 1999-03-03 - Sendandi: Félag leiðsögumanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1260 - Komudagur: 1999-03-03 - Sendandi: Landgræðsla ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1261 - Komudagur: 1999-03-03 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands, Árni Finnsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1262 - Komudagur: 1999-03-03 - Sendandi: Fuglaverndarfélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1263 - Komudagur: 1999-03-03 - Sendandi: Veiðimálastjóri, Árni Ísaksson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1291 - Komudagur: 1999-03-03 - Sendandi: Hið íslenska náttúrufræðifélag - [PDF]
Dagbókarnúmer 1313 - Komudagur: 1999-03-04 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1344 - Komudagur: 1999-03-04 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1369 - Komudagur: 1999-03-05 - Sendandi: Háskóli Íslands, umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1421 - Komudagur: 1999-03-08 - Sendandi: Náttúruverndarráð, Ólöf Guðný Valdimarsdóttir formaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 1439 - Komudagur: 1999-03-09 - Sendandi: Rannsóknastofnun landbúnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1440 - Komudagur: 1999-03-09 - Sendandi: Valtýr Valtýsson, Meiri-Tungu 1 - [PDF]

Þingmál B276 (frestun umræðu um náttúruvernd)

Þingræður:
70. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1999-02-19 17:18:00 - [HTML]

Þingmál B304 (undirritun Kyoto-bókunarinnar)

Þingræður:
74. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1999-03-01 15:25:30 - [HTML]
74. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1999-03-01 15:29:11 - [HTML]
74. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1999-03-01 15:31:39 - [HTML]

Löggjafarþing 124

Þingmál A3 (mat á umhverfisáhrifum fyrirhugaðrar Fljótsdalsvirkjunar)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-06-14 17:33:19 - [HTML]
4. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-06-14 17:36:47 - [HTML]

Þingmál B14 (umræða um stefnuræðu forsætisráðherra)

Þingræður:
0. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1999-06-08 20:51:06 - [HTML]

Þingmál B52 (fyrirhugaðar heræfingar NATO á Íslandi)

Þingræður:
4. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1999-06-14 13:59:58 - [HTML]
4. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1999-06-14 14:01:52 - [HTML]

Löggjafarþing 125

Þingmál A7 (mat á umhverfisáhrifum fyrirhugaðrar Fljótsdalsvirkjunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (þáltill.) útbýtt þann 1999-10-05 12:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1999-10-07 17:01:53 - [HTML]

Þingmál A11 (stofnun Snæfellsþjóðgarðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (þáltill.) útbýtt þann 1999-10-04 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Þuríður Backman - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-10-14 16:04:00 - [HTML]
10. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1999-10-14 16:14:43 - [HTML]

Þingmál A13 (sjálfbær orkustefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (þáltill.) útbýtt þann 1999-10-04 22:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A29 (staða Íslands gagnvart rammasamningi Sameinuðu þjóðanna um umhverfisáhrif)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1999-10-05 12:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A34 (endurskoðun laga um mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1999-10-05 12:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1999-10-20 14:05:17 - [HTML]
13. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1999-10-20 14:12:25 - [HTML]

Þingmál A39 (starfsemi kjarnorkuendurvinnslustöðvanna í Dounreay og Sellafield)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1999-10-05 12:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1999-10-20 14:34:43 - [HTML]
13. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 1999-10-20 14:40:41 - [HTML]
13. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1999-10-20 14:43:40 - [HTML]

Þingmál A47 (aðgerðir til að vinna gegn áhrifum loftslagsbreytinga)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-11-03 14:20:28 - [HTML]

Þingmál A53 (gerð vega og vegslóða í óbyggðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1999-10-05 12:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1999-10-20 14:48:14 - [HTML]
13. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1999-10-20 14:55:48 - [HTML]

Þingmál A62 (virkjunarleyfi og umhverfismat)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 141 (svar) útbýtt þann 1999-11-03 13:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A84 (ráðstefnan Konur og lýðræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (svar) útbýtt þann 1999-11-10 12:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A97 (störf nefnda um jarðskjálftavá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 98 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1999-10-14 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 244 (svar) útbýtt þann 1999-11-22 17:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A107 (náttúruverndarþing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 113 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1999-10-19 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-11-18 12:07:09 - [HTML]
28. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1999-11-18 12:09:58 - [HTML]
28. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1999-11-18 12:15:07 - [HTML]

Þingmál A109 (reynslusveitarfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 117 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-20 13:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 440 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-12-15 17:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A116 (rjúpnaveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 126 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1999-10-21 09:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1999-11-18 12:19:32 - [HTML]
28. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1999-11-18 12:29:09 - [HTML]

Þingmál A124 (framkvæmd alþjóðlegra samninga á sviði náttúruverndar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 144 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 1999-11-02 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1376 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2000-05-11 10:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A131 (gjald af ferðamönnum á friðlýstum svæðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1999-11-02 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1999-11-18 12:33:22 - [HTML]
28. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1999-11-18 12:42:45 - [HTML]

Þingmál A133 (Staðardagskrá 21)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 153 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1999-11-02 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1999-11-18 12:47:54 - [HTML]
28. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1999-11-18 12:56:43 - [HTML]

Þingmál A155 (notkun á íslensku máli í veðurfréttum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 176 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1999-11-04 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1999-11-18 13:02:08 - [HTML]
28. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1999-11-18 13:10:01 - [HTML]

Þingmál A160 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 186 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-10 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 387 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-12-14 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 480 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-12-17 13:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-21 19:37:13 - [HTML]

Þingmál A169 (íslenski hrafnastofninn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 195 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1999-11-10 15:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-02-02 15:14:52 - [HTML]
55. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-02-02 15:21:11 - [HTML]

Þingmál A176 (umhverfismengun af völdum einnota umbúða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 203 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-11 12:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 954 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-04-06 21:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-11-22 15:34:48 - [HTML]
30. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1999-11-22 16:06:35 - [HTML]
30. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-11-22 16:17:57 - [HTML]

Þingmál A183 (svæðisskipulag fyrir suðvesturhluta landsins)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1999-12-02 15:10:41 - [HTML]

Þingmál A186 (framhald framkvæmda við Fljótsdalsvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 371 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-12-13 12:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 427 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-12-16 14:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 450 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-12-16 14:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1999-11-16 11:40:33 - [HTML]
26. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1999-11-16 12:16:18 - [HTML]
26. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-11-16 12:29:17 - [HTML]
26. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-11-16 12:33:50 - [HTML]
26. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-11-16 12:37:58 - [HTML]
26. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-11-16 12:41:24 - [HTML]
50. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 1999-12-20 11:51:06 - [HTML]
50. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-20 15:13:16 - [HTML]
50. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-20 15:17:31 - [HTML]
50. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-20 22:05:22 - [HTML]
50. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-20 22:08:49 - [HTML]
51. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-21 11:44:15 - [HTML]
51. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-21 11:48:23 - [HTML]
51. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1999-12-21 14:17:30 - [HTML]
51. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1999-12-21 15:40:50 - [HTML]
51. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-21 15:51:41 - [HTML]
51. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-21 15:55:55 - [HTML]
51. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-21 16:00:30 - [HTML]
51. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-21 16:05:07 - [HTML]

Þingmál A197 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 230 (frumvarp) útbýtt þann 1999-11-17 12:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2000-02-14 16:49:32 - [HTML]
62. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-02-14 16:57:37 - [HTML]
62. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-02-14 17:01:54 - [HTML]
62. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-02-14 17:06:05 - [HTML]
62. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-02-14 17:09:54 - [HTML]
62. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-02-14 17:44:13 - [HTML]
62. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-02-14 17:47:17 - [HTML]
62. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-02-14 18:08:04 - [HTML]
62. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-02-14 18:11:15 - [HTML]
62. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2000-02-14 18:25:40 - [HTML]
62. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-02-14 18:30:21 - [HTML]

Þingmál A202 (verndun náttúruperlna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 235 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1999-11-16 19:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1999-12-08 14:06:47 - [HTML]
39. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1999-12-08 14:15:08 - [HTML]

Þingmál A208 (verndarsvæði samkvæmt Ramsar-samþykktinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 242 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1999-11-18 17:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1999-12-08 16:13:49 - [HTML]
39. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1999-12-08 16:20:33 - [HTML]

Þingmál A224 (Byggðastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 267 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-24 12:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A228 (vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og spendýrum)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-02 14:25:08 - [HTML]
34. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1999-12-02 14:31:31 - [HTML]
34. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1999-12-02 14:41:44 - [HTML]
34. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-02 14:48:47 - [HTML]
34. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-02 14:51:01 - [HTML]

Þingmál A233 (notkun íslenskra veðurhugtaka hjá Veðurstofu Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 284 (þáltill.) útbýtt þann 1999-11-30 17:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Kristján Pálsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-14 18:32:08 - [HTML]
97. þingfundur - Ásta Möller (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-11 16:12:30 - [HTML]

Þingmál A244 (brunavarnir og brunamál)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-08 18:31:13 - [HTML]
40. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1999-12-08 18:38:53 - [HTML]
40. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-08 18:45:34 - [HTML]
46. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1999-12-15 14:41:49 - [HTML]
46. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-15 14:46:02 - [HTML]

Þingmál A252 (kortlagning ósnortinna víðerna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 311 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1999-12-06 15:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-02-02 15:24:23 - [HTML]

Þingmál A275 (starfsskilyrði stjórnvalda og eftirlit með starfsemi þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1999-12-13 18:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A276 (skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 390 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1999-12-14 18:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A290 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 472 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-12-16 19:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1140 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-04 16:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A304 (gróðurvinjar á hálendinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 551 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2000-02-01 15:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-02-09 14:16:56 - [HTML]
60. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-02-09 14:25:50 - [HTML]

Þingmál A306 (umhverfisstefna í ríkisrekstri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 555 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2000-02-02 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-09 14:28:21 - [HTML]
60. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-02-09 14:31:29 - [HTML]
60. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-02-09 14:37:07 - [HTML]

Þingmál A313 (íslenski hrafninn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 563 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2000-02-08 15:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-02-16 14:19:56 - [HTML]
65. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-02-16 14:27:56 - [HTML]

Þingmál A320 (hætta af völdum bensín- og olíuflutninga um Reykjanesbraut)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 570 (þáltill.) útbýtt þann 2000-02-08 13:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Hjálmar Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-22 14:27:08 - [HTML]

Þingmál A321 (þjóðlendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1190 (breytingartillaga) útbýtt þann 2000-05-08 17:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
108. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2000-05-08 21:06:32 - [HTML]

Þingmál A329 (samningur um líffræðilega fjölbreytni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 580 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2000-02-10 09:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 932 (svar) útbýtt þann 2000-04-28 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A340 (framkvæmdir sveitarfélaga í fráveitumálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 593 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2000-02-14 17:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A344 (verndun votlendis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 597 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2000-02-14 17:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 714 (svar) útbýtt þann 2000-03-13 14:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A349 (gróðurvinjar á hálendinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 602 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2000-02-14 17:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 746 (svar) útbýtt þann 2000-03-20 17:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A373 (stofnun þjóðgarðs á Snæfellsnesi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 629 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2000-02-21 16:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-03-08 14:39:20 - [HTML]
75. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-03-08 14:45:38 - [HTML]

Þingmál A374 (umbúðaúrgangur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 630 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2000-02-21 16:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A383 (áhrif framræslu á fuglalíf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 641 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2000-02-22 16:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 751 (svar) útbýtt þann 2000-03-20 14:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A386 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 644 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-02-22 17:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1280 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-09 14:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1281 (breytingartillaga) útbýtt þann 2000-05-09 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1380 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-13 10:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1417 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-13 23:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-24 14:04:33 - [HTML]
71. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-02-24 14:33:16 - [HTML]
71. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-02-24 14:35:16 - [HTML]
71. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-02-24 14:38:57 - [HTML]
71. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-02-24 14:41:43 - [HTML]
71. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2000-02-24 16:49:25 - [HTML]
71. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-02-24 17:06:00 - [HTML]
71. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-02-24 17:09:00 - [HTML]
71. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-02-24 17:10:52 - [HTML]
71. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-02-24 17:13:26 - [HTML]
71. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-02-24 17:15:37 - [HTML]
71. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-02-24 17:26:36 - [HTML]
71. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-02-24 17:30:02 - [HTML]
71. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-02-24 17:33:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1080 - Komudagur: 2000-03-17 - Sendandi: Aðalheiður Jóhannesdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1142 - Komudagur: 2000-03-21 - Sendandi: Hitaveita Suðurnesja - Skýring: (ums. umhverfisráðs Samorku) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1143 - Komudagur: 2000-03-21 - Sendandi: Samorka, samtök raf-, hita- og vatnsveitna - Skýring: (ums. umhverfisráðs Samorku) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1144 - Komudagur: 2000-03-21 - Sendandi: Rafmagnsveitur ríkisins - Skýring: (ums. umhverfisráðs Samorku) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1145 - Komudagur: 2000-03-21 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - Skýring: (ums. umhverfsráðs Samorku) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1152 - Komudagur: 2000-03-21 - Sendandi: Hið íslenska náttúrufræðifélag - [PDF]
Dagbókarnúmer 1154 - Komudagur: 2000-03-21 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands, Árni Finnsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1155 - Komudagur: 2000-03-21 - Sendandi: Landsvirkjun - Skýring: (ums. umhverfisráðs Samorku) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1174 - Komudagur: 2000-03-23 - Sendandi: Hita- og vatnsveita Akureyrar - Skýring: (ums. umhverfisráðs Samorku) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1185 - Komudagur: 2000-03-24 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1237 - Komudagur: 2000-03-24 - Sendandi: Náttúruvernd ríkisins, b.t. forstjóra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1270 - Komudagur: 2000-03-27 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1301 - Komudagur: 2000-03-29 - Sendandi: Orkubú Vestfjarða - Skýring: (ums. umhverfisráðs Samorku) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1360 - Komudagur: 2000-03-29 - Sendandi: Samorka - Skýring: (lagt fram á fundi um) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1451 - Komudagur: 2000-04-03 - Sendandi: Aðalheiður Jóhannesdóttir lögfræðingur - Skýring: (svör við spurningum KF) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1461 - Komudagur: 2000-04-05 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: (vinnuskjal - umsagnir) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1738 - Komudagur: 2000-04-26 - Sendandi: Umhverfisráðuneytið - Skýring: (frumdrög að reglugerð ofl.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2021 - Komudagur: 2000-05-03 - Sendandi: Umhverfisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A389 (vernd votlendis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 647 (þáltill.) útbýtt þann 2000-02-24 13:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A392 (umhverfisáhrif af völdum erlendrar hersetu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 650 (þáltill.) útbýtt þann 2000-02-24 13:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-16 15:53:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1689 - Komudagur: 2000-04-25 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1690 - Komudagur: 2000-04-25 - Sendandi: Umhverfisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A393 (hlutföll kynja í stjórnum, nefndum og ráðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1120 (svar) útbýtt þann 2000-05-08 15:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A397 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 655 (frumvarp) útbýtt þann 2000-03-06 13:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A416 (NATO-þingið 1999)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 677 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-03-06 13:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A418 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 681 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-06 13:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A430 (skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 698 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-08 11:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-16 16:29:28 - [HTML]

Þingmál A444 (aðild að verkefninu Maður - nýting - náttúra)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2000-05-10 14:27:19 - [HTML]

Þingmál A470 (Norræna ráðherranefndin 1999)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 749 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-03-16 11:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A478 (Geysissvæðið í Biskupstungum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 758 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2000-03-16 15:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
114. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-05-10 13:20:25 - [HTML]
114. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-05-10 13:30:04 - [HTML]

Þingmál A485 (brunavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 765 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-20 14:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1249 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-09 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1354 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-10 11:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1362 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-10 21:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-23 10:52:23 - [HTML]
86. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2000-03-23 11:16:55 - [HTML]
86. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-03-23 11:27:30 - [HTML]
86. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2000-03-23 11:45:51 - [HTML]
86. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-03-23 11:53:22 - [HTML]
86. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-03-23 11:56:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2035 - Komudagur: 2000-05-03 - Sendandi: Umhverfisráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi um.) - [PDF]

Þingmál A490 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 772 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-20 16:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1167 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-08 15:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
108. þingfundur - Jónína Bjartmarz (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-05-08 18:57:02 - [HTML]

Þingmál A496 (flokkun eiturefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 780 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2000-03-20 17:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-04-12 15:10:50 - [HTML]
99. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-04-12 15:16:19 - [HTML]

Þingmál A504 (mengunarmörk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 802 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2000-03-23 10:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1172 (svar) útbýtt þann 2000-05-08 22:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A549 (vörugjald af ökutækjum)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-04-05 18:06:27 - [HTML]
92. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-04-05 18:09:54 - [HTML]

Þingmál A554 (matvæli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 856 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-07 15:05:05 - [HTML]
95. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2000-04-07 15:23:30 - [HTML]
95. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-04-07 15:34:53 - [HTML]

Þingmál A555 (landmælingar og kortagerð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 857 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-07 15:37:30 - [HTML]

Þingmál A556 (vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og spendýrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 858 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1166 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2000-05-08 15:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1284 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-09 14:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1313 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-09 17:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-07 15:49:24 - [HTML]
95. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2000-04-07 16:16:05 - [HTML]

Þingmál A557 (alþjóðaverslun með tegundir villtra dýra og plantna í útrýmingarhættu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1199 (breytingartillaga) útbýtt þann 2000-05-08 18:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1236 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-08 21:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1350 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-10 11:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1357 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-10 21:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-07 16:23:01 - [HTML]
111. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-05-09 23:45:47 - [HTML]

Þingmál A580 (losun mengandi lofttegunda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 882 (þáltill.) útbýtt þann 2000-04-03 17:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A587 (staðfesting ýmissa ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 889 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2000-04-04 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A588 (samráð stjórnvalda við frjáls félagasamtök)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 890 (þáltill.) útbýtt þann 2000-04-03 17:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A590 (sjálfbær atvinnustefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 892 (þáltill.) útbýtt þann 2000-04-06 17:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A601 (erfðabreyttar afurðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 915 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2000-04-04 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1101 (svar) útbýtt þann 2000-05-04 10:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A602 (hefting sandfoks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 916 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2000-04-04 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
114. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-05-10 13:03:22 - [HTML]

Þingmál A603 (Hagavatn á Biskupstungnaafrétti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 917 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2000-04-04 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
114. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-05-10 13:10:55 - [HTML]
114. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-05-10 13:15:57 - [HTML]

Þingmál A604 (verndun Þjórsárvera við Hofsjökul)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 918 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2000-04-04 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
114. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-05-10 13:35:30 - [HTML]
114. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-05-10 13:45:07 - [HTML]

Þingmál A615 (notkun íslenskra veðurhugtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1003 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2000-04-12 15:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
114. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-05-10 13:51:47 - [HTML]
114. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-05-10 14:04:09 - [HTML]

Þingmál A635 (varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1164 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2000-05-08 15:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1338 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-09 23:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A642 (Vatnajökulsþjóðgarður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1300 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-05-09 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B28 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1999-10-04 21:03:31 - [HTML]

Þingmál B139 (heimasíða "Hraunals" um álverið á Reyðarfirði)

Þingræður:
25. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1999-11-15 15:05:50 - [HTML]
25. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1999-11-15 15:07:48 - [HTML]

Þingmál B183 (hætta á olíumengun í grunnvatni við Reykjanesbraut)

Þingræður:
36. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1999-12-06 14:31:10 - [HTML]
36. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1999-12-06 14:33:40 - [HTML]

Þingmál B242 (gagnrýni formanns iðnn. á skipulagsstjóra ríkisins)

Þingræður:
50. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1999-12-20 10:05:33 - [HTML]

Þingmál B248 (athugasemdir um álver á Reyðarfirði í skýrslu norska sendiherrans)

Þingræður:
51. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1999-12-21 10:33:59 - [HTML]
51. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1999-12-21 10:51:08 - [HTML]

Þingmál B342 (Öryggismál kjarnorkustöðvarinnar í Sellafield)

Þingræður:
70. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-23 14:22:41 - [HTML]
70. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 2000-02-23 14:38:30 - [HTML]
70. þingfundur - Ísólfur Gylfi Pálmason - Ræða hófst: 2000-02-23 14:40:48 - [HTML]
70. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2000-02-23 14:46:55 - [HTML]

Löggjafarþing 126

Þingmál A1 (fjárlög 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 374 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-11-29 15:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A5 (stofnun Snæfellsþjóðgarðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (þáltill.) útbýtt þann 2000-10-04 13:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Þuríður Backman - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-10-09 15:47:52 - [HTML]

Þingmál A9 (tilnefning Eyjabakka sem votlendissvæðis á skrá Ramsar-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (þáltill.) útbýtt þann 2000-10-04 13:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2000-11-16 18:32:42 - [HTML]
26. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-11-16 18:38:58 - [HTML]

Þingmál A34 (þátttaka Íslendinga í þingi Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2000-10-05 10:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-11-01 15:40:09 - [HTML]
18. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-11-01 15:46:38 - [HTML]

Þingmál A35 (mat á umhverfisáhrifum þjóðgarðs á svæðinu norðan Vatnajökuls)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2000-10-05 10:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-11-01 15:51:47 - [HTML]
18. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-11-01 15:58:56 - [HTML]

Þingmál A46 (samráð stjórnvalda við frjáls félagasamtök)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (þáltill.) útbýtt þann 2000-10-05 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Katrín Fjeldsted - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-01-16 16:16:58 - [HTML]
59. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2001-01-16 16:44:25 - [HTML]
59. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-01-16 16:54:50 - [HTML]
59. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-01-16 16:59:09 - [HTML]

Þingmál A74 (matvæli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-10-09 14:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 432 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2000-12-05 10:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-10-17 13:34:31 - [HTML]
11. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2000-10-17 13:47:32 - [HTML]

Þingmál A75 (landmælingar og kortagerð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 75 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-10-09 14:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-10-17 13:50:24 - [HTML]
11. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2000-10-17 14:44:50 - [HTML]
11. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-10-17 15:01:45 - [HTML]
11. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-10-17 15:04:57 - [HTML]

Þingmál A89 (stofnun þjóðgarðs á Snæfellsnesi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 89 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2000-10-10 16:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-10-18 15:42:49 - [HTML]
13. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-10-18 15:51:47 - [HTML]

Þingmál A100 (jarðskjálftarannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2000-10-12 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-11-08 14:58:06 - [HTML]
21. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-11-08 15:04:25 - [HTML]

Þingmál A109 (störf nefndar um jarðskjálftavá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2000-10-12 14:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-11-01 17:34:31 - [HTML]
18. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-11-01 17:39:40 - [HTML]

Þingmál A132 (kostnaður sveitarfélaga vegna EES)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 318 (svar) útbýtt þann 2000-11-24 15:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A172 (úrgangur frá verksmiðjubúum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 175 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2000-10-19 18:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A185 (sokkin skip og önnur mengunarhætta í sjó umhverfis landið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 194 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2000-10-30 18:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Jóhann Ársælsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-08 14:43:22 - [HTML]
21. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-11-08 14:46:32 - [HTML]
21. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-11-08 14:53:50 - [HTML]

Þingmál A186 (ákvæði skipulagsreglugerðar um nálægð byggðar við vötn, ár eða sjó)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 195 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2000-10-30 18:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-11-15 15:05:59 - [HTML]
25. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-11-15 15:13:29 - [HTML]

Þingmál A190 (skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 199 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-11-01 15:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-16 17:51:21 - [HTML]

Þingmál A223 (þjóðminjalög)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2000-12-07 15:18:43 - [HTML]
43. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-12-07 15:30:44 - [HTML]
43. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-12-07 15:36:32 - [HTML]
43. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-12-07 15:39:00 - [HTML]

Þingmál A224 (safnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1348 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-05-16 13:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
129. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-05-19 22:23:22 - [HTML]
129. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2001-05-19 22:26:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 970 - Komudagur: 2001-01-19 - Sendandi: Hið íslenska náttúrufræðifélag - [PDF]
Dagbókarnúmer 1202 - Komudagur: 2001-02-06 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1203 - Komudagur: 2001-02-06 - Sendandi: Náttúruvernd ríkisins, b.t. forstjóra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1518 - Komudagur: 2001-03-19 - Sendandi: Fornleifafræðingafélag Íslands - Skýring: (lagt fram á fundi menntmn.) - [PDF]

Þingmál A274 (sjálfbær orkustefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 302 (þáltill.) útbýtt þann 2000-11-24 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-02 18:15:40 - [HTML]

Þingmál A278 (kísilgúrvinnsla úr Mývatni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2000-11-16 17:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-12-06 14:41:49 - [HTML]
42. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-12-06 14:48:50 - [HTML]

Þingmál A280 (varúðarregla, 15. regla Ríó-yfirlýsingarinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 308 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2000-11-16 17:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-12-06 14:53:57 - [HTML]
42. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-12-06 15:06:16 - [HTML]

Þingmál A315 (úrskurður um vega- og brúarframkvæmdir í Fljótsdal)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 378 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2000-11-30 10:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-12-13 15:36:11 - [HTML]
48. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-12-13 15:43:42 - [HTML]

Þingmál A334 (villtur minkur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 434 (þáltill.) útbýtt þann 2000-12-06 10:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-02 18:36:36 - [HTML]

Þingmál A336 (íslenski rjúpnastofninn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 439 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2000-12-05 16:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 739 (svar) útbýtt þann 2001-02-26 15:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A337 (íslenski hrafninn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 440 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2000-12-05 16:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 740 (svar) útbýtt þann 2001-02-26 15:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A345 (tóbaksvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 484 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-12-08 18:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1495 (lög í heild) útbýtt þann 2001-05-20 01:53:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1229 - Komudagur: 2001-02-13 - Sendandi: Vinnueftirlit ríkisins - [PDF]

Þingmál A369 (eiturefni og hættuleg efni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 585 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-12-15 17:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1206 (lög í heild) útbýtt þann 2001-05-09 15:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-01-16 15:52:09 - [HTML]
59. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-01-16 15:58:44 - [HTML]
59. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-01-16 16:02:25 - [HTML]
59. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-01-16 16:06:16 - [HTML]
59. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-01-16 16:12:55 - [HTML]

Þingmál A389 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1340 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-05-16 11:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1341 (breytingartillaga) útbýtt þann 2001-05-16 09:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
129. þingfundur - Hjálmar Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-05-19 20:34:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1413 - Komudagur: 2001-03-13 - Sendandi: Óttar Yngvason hrl. - Skýring: (afrit af bréfum o.fl.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1675 - Komudagur: 2001-03-29 - Sendandi: Rafn Hafnfjörð - Skýring: (lagt fram á fundi umhvn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1755 - Komudagur: 2001-04-03 - Sendandi: Umhverfisráðuneytið - Skýring: (skv. beiðni landbn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1770 - Komudagur: 2001-04-03 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - Skýring: (sent skv. beiðni umhvn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1825 - Komudagur: 2001-04-11 - Sendandi: Umhverfisnefnd Alþingis - Skýring: (sent skv. beiðni landbn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2511 - Komudagur: 2001-05-08 - Sendandi: Óttar Yngvason - [PDF]

Þingmál A422 (umhverfisgjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 683 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2001-02-08 15:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A464 (lög um vernd og nýtingu erfðaauðlinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 743 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2001-02-20 16:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-03-14 14:24:16 - [HTML]
89. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-03-14 14:31:46 - [HTML]

Þingmál A466 (spilliefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 745 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2001-02-21 14:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-03-07 15:24:27 - [HTML]
84. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-03-07 15:32:48 - [HTML]

Þingmál A469 (PCB-mengun í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 748 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2001-02-20 16:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-02-28 18:03:26 - [HTML]
79. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2001-02-28 18:12:04 - [HTML]

Þingmál A470 (aðgöngugjöld að þjóðgörðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 749 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2001-02-20 16:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-03-07 15:59:33 - [HTML]
84. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-03-07 16:12:47 - [HTML]

Þingmál A506 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 793 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2001-02-28 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 903 (svar) útbýtt þann 2001-03-26 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A509 (Landmælingar Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 796 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2001-02-28 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A510 (kísilgúrverksmiðja við Mývatn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 800 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-01 10:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 973 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-03-28 13:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A543 (Norræna ráðherranefndin 2000)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-03-29 15:33:54 - [HTML]
102. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-03-29 16:00:36 - [HTML]

Þingmál A548 (náttúruverndaráætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 852 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2001-03-08 15:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-03-28 14:45:47 - [HTML]
101. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-03-28 14:53:39 - [HTML]

Þingmál A556 (Náttúrurannsóknastöðin við Mývatn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 862 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2001-03-12 17:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
117. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-05-09 11:15:21 - [HTML]
117. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-05-09 11:21:29 - [HTML]

Þingmál A557 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 863 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2001-03-12 17:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1368 (svar) útbýtt þann 2001-05-18 15:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A559 (stóriðja í Hvalfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 865 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2001-03-12 17:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
117. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-05-09 11:26:41 - [HTML]
117. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-05-09 11:31:48 - [HTML]

Þingmál A560 (kostnaður við aðal- og svæðisskipulag)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 866 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2001-03-12 17:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A561 (vikurnám við Snæfellsjökul)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 867 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2001-03-12 17:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-03-28 14:59:09 - [HTML]
101. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-03-28 15:05:52 - [HTML]

Þingmál A578 (viðbrögð við skýrslum Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-03-28 15:09:41 - [HTML]
101. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-03-28 15:19:18 - [HTML]

Þingmál A579 (eftirlit með matvælum)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-03-28 15:23:09 - [HTML]
101. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-03-28 15:30:18 - [HTML]

Þingmál A597 (Náttúrufræðistofnun Íslands og náttúrustofur)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-06 15:08:58 - [HTML]
108. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2001-04-06 15:23:10 - [HTML]
108. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-04-06 15:30:39 - [HTML]
108. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-04-06 15:34:22 - [HTML]

Þingmál A602 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-06 14:54:05 - [HTML]
108. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2001-04-06 15:04:15 - [HTML]

Þingmál A649 (líftækniiðnaður)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2001-04-30 16:11:40 - [HTML]

Þingmál A680 (úrvinnslugjald)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-06 15:36:50 - [HTML]
108. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2001-04-06 15:53:05 - [HTML]
108. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-04-06 16:04:58 - [HTML]

Þingmál A741 (framkvæmd vegáætlunar 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1367 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2001-05-16 13:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B64 (fráveitumál sveitarfélaga)

Þingræður:
15. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2000-10-30 15:28:48 - [HTML]
15. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2000-10-30 15:31:45 - [HTML]
15. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2000-10-30 15:33:16 - [HTML]

Þingmál B85 (laxeldi í Mjóafirði)

Þingræður:
19. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-02 10:39:01 - [HTML]
19. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2000-11-02 11:06:08 - [HTML]

Þingmál B99 (loftslagsbreytingar)

Þingræður:
22. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2000-11-09 14:01:05 - [HTML]

Þingmál B110 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
24. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-14 13:36:56 - [HTML]

Þingmál B140 (niðurstöður Haag-ráðstefnunnar um loftslagsbreytingar)

Þingræður:
32. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2000-11-27 15:23:03 - [HTML]
32. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2000-11-27 15:26:42 - [HTML]
32. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2000-11-27 15:29:09 - [HTML]

Þingmál B175 (losun gróðurhúsalofttegunda)

Þingræður:
41. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-12-06 13:37:41 - [HTML]
41. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2000-12-06 14:03:05 - [HTML]

Þingmál B252 (neytendavernd og innflutningur á írskum nautalundum)

Þingræður:
59. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2001-01-16 15:23:14 - [HTML]

Þingmál B362 (uppeldissvæði rjúpunnar og skógrækt)

Þingræður:
86. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2001-03-12 15:31:41 - [HTML]
86. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2001-03-12 15:34:43 - [HTML]

Þingmál B435 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
102. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-03-29 15:12:45 - [HTML]

Þingmál B482 (afstaða ríkisstjórnarinnar til Kyoto-bókunarinnar)

Þingræður:
110. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-24 13:48:51 - [HTML]
110. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-24 13:54:05 - [HTML]
110. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2001-04-24 14:17:47 - [HTML]

Löggjafarþing 127

Þingmál A1 (fjárlög 2002)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-10-04 15:32:10 - [HTML]
4. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-10-04 15:36:15 - [HTML]
46. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2001-12-07 20:58:41 - [HTML]
46. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-12-07 21:20:13 - [HTML]
46. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-12-07 21:24:23 - [HTML]

Þingmál A8 (stækkun friðlandsins í Þjórsárverum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-03 15:12:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 523 - Komudagur: 2001-12-17 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A9 (áfangaskýrsla um nýtingu vatnsafls og jarðvarma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-02 19:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Jóhann Ársælsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-10-30 15:31:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 297 - Komudagur: 2001-11-29 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A38 (samráð stjórnvalda við frjáls félagasamtök)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-04 18:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A61 (áhrif framræslu votlendis á fuglalíf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2001-10-04 10:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-11-21 13:07:32 - [HTML]
33. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-11-21 13:12:54 - [HTML]

Þingmál A62 (verndaráætlun fyrir Breiðafjörð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 62 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2001-10-04 10:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-11-21 13:16:54 - [HTML]
33. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-11-21 13:24:01 - [HTML]

Þingmál A73 (jafnréttisáætlun, stöðuveitingar og skipan í nefndir og ráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2001-10-04 12:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 222 (svar) útbýtt þann 2001-11-08 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A94 (stytting rjúpnaveiðitímans)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 94 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2001-10-04 15:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-10-17 15:48:40 - [HTML]
13. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-10-17 15:57:44 - [HTML]

Þingmál A103 (lífríkið á Hornströndum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2001-10-04 17:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-10-10 15:33:20 - [HTML]
8. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-10-10 15:35:57 - [HTML]
8. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-10-10 15:41:59 - [HTML]

Þingmál A109 (skógræktarmál og Bernarsamningurinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2001-10-04 17:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-11-21 13:29:10 - [HTML]
33. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-11-21 13:44:23 - [HTML]

Þingmál A157 (svæðisskipulag fyrir landið allt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 157 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-15 14:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2001-10-18 17:40:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 302 - Komudagur: 2001-12-03 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]

Þingmál A158 (stofnun þjóðgarðs um Heklu og nágrenni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 159 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-15 14:31:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 289 - Komudagur: 2001-11-29 - Sendandi: Félag leiðsögumanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 389 - Komudagur: 2001-12-06 - Sendandi: Náttúruvernd ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 407 - Komudagur: 2001-12-07 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 420 - Komudagur: 2001-12-10 - Sendandi: Ferðamálaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 507 - Komudagur: 2001-12-13 - Sendandi: Félag íslenskra náttúrufræðinga - [PDF]

Þingmál A159 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 160 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-15 16:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 570 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-12-13 13:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 571 (breytingartillaga) útbýtt þann 2001-12-13 13:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 608 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2001-12-14 13:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 634 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-12-14 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-01 10:32:50 - [HTML]
19. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-11-01 10:39:17 - [HTML]
19. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-11-01 10:42:24 - [HTML]
19. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2001-11-01 11:34:30 - [HTML]
19. þingfundur - Halldór Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2001-11-01 12:19:59 - [HTML]
19. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2001-11-01 12:55:29 - [HTML]
55. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2001-12-14 11:02:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 180 - Komudagur: 2001-11-21 - Sendandi: Hið íslenska náttúrufræðifélag - [PDF]
Dagbókarnúmer 242 - Komudagur: 2001-11-26 - Sendandi: Umhverfisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 283 - Komudagur: 2001-11-29 - Sendandi: Náttúruverndarráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 331 - Komudagur: 2001-12-03 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A170 (reglugerðir frá umhverfisráðuneyti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 171 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2001-10-16 16:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 408 (svar) útbýtt þann 2001-12-04 13:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A173 (náttúruverndaráætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 174 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2001-10-16 16:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 297 (svar) útbýtt þann 2001-11-08 10:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A201 (vernd votlendis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-30 13:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A208 (skipulagsmál á hálendinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 344 (svar) útbýtt þann 2001-11-21 18:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A223 (akstur utan vega)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 249 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2001-10-30 18:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 501 (svar) útbýtt þann 2001-12-11 13:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A232 (flutningur jarðefnaeldsneytis eftir Reykjanesbraut og Grindavíkurvegi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1431 - Komudagur: 2002-03-22 - Sendandi: Olíufélagið hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1651 - Komudagur: 2002-04-05 - Sendandi: Olíuverslun Íslands hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1724 - Komudagur: 2002-04-09 - Sendandi: Skeljungur hf - [PDF]

Þingmál A235 (vatnsból sveitarfélaganna á Suðurnesjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 262 (þáltill.) útbýtt þann 2001-11-01 15:59:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1430 - Komudagur: 2002-03-22 - Sendandi: Olíufélagið hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1652 - Komudagur: 2002-04-05 - Sendandi: Olíuverslun Íslands hf - [PDF]

Þingmál A254 (gagnagrunnar um náttúru landsins og náttúrufarskort)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 292 (þáltill.) útbýtt þann 2001-11-07 13:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A255 (framkvæmdir sveitarfélaga í fráveitumálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 294 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2001-11-08 10:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 432 (svar) útbýtt þann 2001-11-29 12:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A262 (rannsóknasetur að Kvískerjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 307 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2001-11-08 17:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 449 (svar) útbýtt þann 2001-12-04 13:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A269 (framkvæmdaáætlun um aðgengi fyrir alla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 314 (þáltill.) útbýtt þann 2001-11-15 15:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A276 (verndaráætlanir samkvæmt Ramsar-samþykktinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 326 (þáltill.) útbýtt þann 2001-11-12 18:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-01-29 18:26:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1526 - Komudagur: 2002-03-27 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]

Þingmál A279 (samningur um líffræðilega fjölbreytni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 336 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2001-11-15 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 486 (svar) útbýtt þann 2001-12-07 12:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A287 (niðurstaða 7. aðildarríkjaþings Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 349 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2001-11-15 15:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-19 15:09:02 - [HTML]
31. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-11-19 15:33:53 - [HTML]
31. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-11-19 15:38:27 - [HTML]
31. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-11-19 15:42:53 - [HTML]
31. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-11-19 15:46:07 - [HTML]
31. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-11-19 18:31:14 - [HTML]
31. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-11-19 18:46:37 - [HTML]
31. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-11-19 18:51:01 - [HTML]
31. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2001-11-19 20:31:49 - [HTML]
31. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-11-19 20:48:36 - [HTML]
31. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-11-19 20:50:59 - [HTML]
31. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-11-19 20:53:22 - [HTML]
31. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-11-19 20:56:04 - [HTML]
31. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-11-19 20:58:46 - [HTML]
31. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-11-19 21:01:13 - [HTML]

Þingmál A311 (stækkun Hagavatns)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 387 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2001-11-21 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-12-13 11:12:05 - [HTML]
52. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-12-13 11:17:58 - [HTML]

Þingmál A323 (mat á umhverfisáhrifum skógræktarverkefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 410 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2001-11-27 16:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-12-13 11:23:38 - [HTML]
52. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-12-13 11:34:19 - [HTML]

Þingmál A338 (búfjárhald o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1123 - Komudagur: 2002-03-11 - Sendandi: Samband dýraverndunarfélaga - [PDF]

Þingmál A344 (geislavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-12-05 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A350 (búnaðarlög)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2002-01-22 18:04:42 - [HTML]

Þingmál A384 (samgönguáætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 967 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-03-12 16:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A389 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð hálendisins norðan Vatnajökuls)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 645 (þáltill.) útbýtt þann 2002-01-22 15:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2002-01-31 16:15:23 - [HTML]
67. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2002-01-31 17:35:12 - [HTML]

Þingmál A419 (bann við umskurði stúlkna)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2002-02-13 19:26:43 - [HTML]

Þingmál A437 (náttúruminjar á hafsbotni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 704 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2002-01-31 10:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-02-13 19:54:27 - [HTML]
77. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-02-13 20:02:35 - [HTML]

Þingmál A439 (þjónustugjald á fjölsóttum náttúruverndarsvæðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 706 (þáltill.) útbýtt þann 2002-02-04 14:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2271 - Komudagur: 2002-06-11 - Sendandi: Náttúruvernd ríkisins - [PDF]

Þingmál A446 (merking matvæla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 715 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2002-01-31 15:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-02-13 20:08:09 - [HTML]
77. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-02-13 20:18:25 - [HTML]

Þingmál A449 (mat á umhverfisáhrifum djúpborunar eftir jarðhita)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 719 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2002-01-31 17:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 998 (svar) útbýtt þann 2002-03-22 11:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A450 (meginreglur umhverfisréttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 720 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2002-01-31 17:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-13 20:20:53 - [HTML]
77. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-02-13 20:23:58 - [HTML]
77. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-02-13 20:29:00 - [HTML]

Þingmál A451 (heimsráðstefna Sameinuðu þjóðanna í Jóhannesarborg)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 721 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2002-01-31 17:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 851 (svar) útbýtt þann 2002-02-25 17:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A468 (sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfarar)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2002-02-27 14:51:22 - [HTML]

Þingmál A478 (flutningur fjarvinnsluverkefna og starfa út á land)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 760 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2002-02-06 11:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 860 (svar) útbýtt þann 2002-02-25 17:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A490 (Norræna ráðherranefndin 2001)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2002-02-28 15:40:02 - [HTML]
85. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2002-02-28 16:05:47 - [HTML]

Þingmál A492 (verndun hafs og stranda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 782 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-11 14:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-14 21:27:07 - [HTML]
78. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-02-14 21:45:42 - [HTML]
78. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-02-14 21:49:14 - [HTML]
78. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-02-14 21:55:05 - [HTML]
78. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-02-14 21:58:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1026 - Komudagur: 2002-03-06 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1294 - Komudagur: 2002-03-18 - Sendandi: Hollustuvernd ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1411 - Komudagur: 2002-03-21 - Sendandi: Samband íslenskra kaupskipaútgerða - [PDF]

Þingmál A503 (virkjun Jökulsár á Brú og Jökulsár í Fljótsdal)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 795 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-12 13:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1004 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-03-20 13:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1030 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-03-21 10:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1128 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2002-04-04 13:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2002-02-14 18:36:27 - [HTML]
78. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2002-02-14 20:28:13 - [HTML]
102. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2002-03-21 14:00:03 - [HTML]
103. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-03-22 13:31:14 - [HTML]
103. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2002-03-22 16:29:19 - [HTML]
108. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2002-04-03 21:58:28 - [HTML]
110. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-04 14:20:49 - [HTML]
114. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2002-04-08 15:56:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 967 - Komudagur: 2002-03-01 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Austurlands - [PDF]
Dagbókarnúmer 978 - Komudagur: 2002-03-04 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 982 - Komudagur: 2002-03-04 - Sendandi: Náttúruvernd ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 984 - Komudagur: 2002-03-04 - Sendandi: Norður-Hérað - Skýring: (umsögn meiri hl. sveitarstjórnar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 987 - Komudagur: 2002-03-01 - Sendandi: Hið íslenska náttúrufræðifélag - [PDF]
Dagbókarnúmer 1089 - Komudagur: 2002-03-11 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1243 - Komudagur: 2002-03-14 - Sendandi: Umhverfisnefnd Alþingis, meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1273 - Komudagur: 2002-03-15 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1275 - Komudagur: 2002-03-15 - Sendandi: 1. minni hl. umhvn. (JÁ og ÞSveinb) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1300 - Komudagur: 2002-03-18 - Sendandi: 2. minni hluti umhverfisnefndar Alþingis - Skýring: (KolH) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1369 - Komudagur: 2002-03-20 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Vesturlands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2208 - Komudagur: 2002-05-28 - Sendandi: Tómas Gunnarsson lögfræðingur - Skýring: (afrit af bréfum) - [PDF]

Þingmál A514 (skipan matvælaeftirlits)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 812 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2002-02-14 18:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-02-27 16:11:40 - [HTML]
84. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-02-27 16:17:59 - [HTML]

Þingmál A520 (Náttúrufræðistofnun Íslands og náttúrustofur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 818 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-18 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-25 18:35:09 - [HTML]
81. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2002-02-25 19:01:30 - [HTML]
137. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2002-05-03 14:39:48 - [HTML]

Þingmál A539 (Vísinda- og tækniráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 844 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-19 17:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A548 (líftækniiðnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 856 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-25 14:47:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1693 - Komudagur: 2002-04-08 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1734 - Komudagur: 2002-04-09 - Sendandi: Rannsóknastofnun landbúnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1815 - Komudagur: 2002-04-10 - Sendandi: Umhverfisnefnd Alþingis - [PDF]

Þingmál A549 (opinber stuðningur við vísindarannsóknir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1318 - Komudagur: 2002-03-18 - Sendandi: Skipulagsfræðingafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1522 - Komudagur: 2002-03-26 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A555 (landgræðsluáætlun 2003 -- 2014)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2002-03-07 17:58:30 - [HTML]

Þingmál A564 (brottfall lagaákvæða um héraðslækna o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 884 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-27 14:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1662 - Komudagur: 2002-04-05 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis - [PDF]
Dagbókarnúmer 1996 - Komudagur: 2002-04-18 - Sendandi: Landspítali - háskólasjúkrahús, læknaráð - [PDF]

Þingmál A573 (takmarkanir á tóbaksreykingum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 900 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2002-03-04 18:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1067 (svar) útbýtt þann 2002-03-26 16:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A584 (landgræðsla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1760 - Komudagur: 2002-04-09 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1761 - Komudagur: 2002-04-09 - Sendandi: Rannsóknastofnun landbúnaðarins - [PDF]

Þingmál A586 (óhreyfð skip í höfnum og skipsflök)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 915 (þáltill.) útbýtt þann 2002-03-06 14:47:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2127 - Komudagur: 2002-05-10 - Sendandi: Sportköfunarskóli Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2159 - Komudagur: 2002-05-16 - Sendandi: Hafnasamband sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A587 (eiturefni og hættuleg efni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 917 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-07 10:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1208 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-17 10:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-03-11 18:47:37 - [HTML]
94. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2002-03-11 19:41:58 - [HTML]
94. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-03-11 19:53:27 - [HTML]
94. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-03-11 19:56:39 - [HTML]
123. þingfundur - Magnús Stefánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-19 18:19:00 - [HTML]

Þingmál A588 (úrelt skip í höfnum landsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 921 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2002-03-07 15:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
121. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-04-17 18:15:53 - [HTML]
121. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-04-17 18:21:29 - [HTML]

Þingmál A598 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 942 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-07 18:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2002-03-11 15:57:28 - [HTML]

Þingmál A605 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 952 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-08 15:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A632 (hálendisþjóðgarður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1003 (þáltill.) útbýtt þann 2002-03-22 16:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A636 (breyting á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismál))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1008 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-03-19 17:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A638 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1018 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-20 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
114. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-08 12:13:46 - [HTML]
114. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-08 12:18:01 - [HTML]
114. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-08 12:21:19 - [HTML]
114. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-08 12:37:37 - [HTML]
114. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-08 12:41:58 - [HTML]

Þingmál A643 (sjálfbær þróun í íslensku samfélagi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1040 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2002-03-22 11:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
121. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-04-17 18:26:34 - [HTML]
121. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-04-17 18:31:58 - [HTML]

Þingmál A644 (réttindi Norðurlandabúa)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-04-17 18:37:24 - [HTML]
121. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-04-17 18:42:20 - [HTML]

Þingmál A647 (alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1044 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-03-22 11:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A651 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1050 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-22 16:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
114. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-08 12:45:52 - [HTML]
114. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-08 12:52:38 - [HTML]
114. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-08 12:55:31 - [HTML]
114. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-08 13:03:43 - [HTML]
114. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2002-04-08 16:35:19 - [HTML]
114. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-08 16:49:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2173 - Komudagur: 2002-05-17 - Sendandi: Umhverfis- og heilbrigðisstofa Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 2256 - Komudagur: 2002-06-10 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 2328 - Komudagur: 2002-09-02 - Sendandi: Sorpeyðing höfuðborgarsvæðis bs - [PDF]
Dagbókarnúmer 2335 - Komudagur: 2002-09-26 - Sendandi: Sorpurðun Vesturlands hf. - [PDF]

Þingmál A654 (endurskoðun laga um innflutning dýra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2101 - Komudagur: 2002-05-06 - Sendandi: Rannsóknastofnun landbúnaðarins - [PDF]

Þingmál A677 (verndun íslensku mjólkurkýrinnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2102 - Komudagur: 2002-05-06 - Sendandi: Rannsóknastofnun landbúnaðarins - [PDF]

Þingmál A679 (neysluvatn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1095 (þáltill.) útbýtt þann 2002-04-04 15:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A684 (aðild að Kyoto-bókun við rammasamning Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1100 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-04-03 15:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A689 (framkvæmd langtímaáætlunar í öryggismálum sjófarenda 2001--2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1108 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-04-04 15:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A711 (Umhverfisstofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1170 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-04-09 15:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1355 (nál. með rökst.) útbýtt þann 2002-04-23 12:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1366 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-13 16:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1471 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-05-03 11:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1489 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-05-03 15:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
117. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-10 19:31:10 - [HTML]
117. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2002-04-10 19:38:14 - [HTML]
117. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2002-04-10 21:15:17 - [HTML]
117. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-10 21:32:44 - [HTML]
117. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-10 21:35:58 - [HTML]
117. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-10 21:39:15 - [HTML]
117. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-10 21:42:33 - [HTML]
117. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-10 21:45:45 - [HTML]
117. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-10 21:48:33 - [HTML]
117. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2002-04-10 22:24:19 - [HTML]
135. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2002-05-02 18:26:48 - [HTML]
135. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-05-02 19:29:38 - [HTML]
135. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2002-05-02 19:56:49 - [HTML]
135. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-05-02 20:06:40 - [HTML]
135. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-05-02 20:09:55 - [HTML]
135. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-05-02 20:12:50 - [HTML]
135. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-05-02 20:16:07 - [HTML]
137. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2002-05-03 14:33:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1914 - Komudagur: 2002-04-15 - Sendandi: Æðarræktarfélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1915 - Komudagur: 2002-04-15 - Sendandi: Skotveiðifélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1941 - Komudagur: 2002-04-15 - Sendandi: Hreindýraráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1959 - Komudagur: 2002-04-16 - Sendandi: Dýraverndarráð - [PDF]

Þingmál A725 (stuðningur við frjáls félagasamtök)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1238 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2002-04-18 10:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A732 (staða framkvæmdaáætlunar ríkisstjórnarinnar um jafnrétti kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1290 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-04-20 11:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A733 (framkvæmd vegáætlunar 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1291 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-04-20 11:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A735 (hafnarframkvæmdir 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1358 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-04-23 12:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B34 (Stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana (útvarpsumræður))

Þingræður:
2. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2001-10-02 20:23:54 - [HTML]

Þingmál B126 (loftslagsþing Sameinuðu þjóðanna í Marrakesh)

Þingræður:
26. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2001-11-12 15:35:13 - [HTML]
26. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2001-11-12 15:38:32 - [HTML]
26. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2001-11-12 15:41:12 - [HTML]

Þingmál B354 (framkvæmd Kyoto-bókunarinnar)

Þingræður:
81. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2002-02-25 15:23:52 - [HTML]

Þingmál B390 (þjóðgarður norðan Vatnajökuls)

Þingræður:
94. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2002-03-11 15:09:30 - [HTML]
94. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2002-03-11 15:12:42 - [HTML]
94. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2002-03-11 15:15:06 - [HTML]

Þingmál B392 (landverðir)

Þingræður:
94. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2002-03-11 15:27:06 - [HTML]
94. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2002-03-11 15:30:15 - [HTML]
94. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2002-03-11 15:32:20 - [HTML]

Þingmál B427 (Umhverfisstofnun)

Þingræður:
104. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2002-03-25 15:13:29 - [HTML]
104. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2002-03-25 15:16:55 - [HTML]
104. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2002-03-25 15:19:26 - [HTML]

Löggjafarþing 128

Þingmál A1 (fjárlög 2003)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2002-11-28 14:54:24 - [HTML]

Þingmál A11 (aðgerðir til verndar rjúpnastofninum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-02 19:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-10-08 17:17:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 11 - Komudagur: 2002-10-25 - Sendandi: Ráðgjafarnefnd um villt dýr - [PDF]
Dagbókarnúmer 69 - Komudagur: 2002-11-15 - Sendandi: Félag íslenskra náttúrufræðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 197 - Komudagur: 2002-11-20 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A14 (óhreyfð skip í höfnum og skipsflök)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-04 11:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Katrín Fjeldsted - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-10-17 11:30:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1583 - Komudagur: 2003-03-07 - Sendandi: Umhverfisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1584 - Komudagur: 2003-03-07 - Sendandi: Sportköfunarskóli Íslands - [PDF]

Þingmál A27 (grunngögn um náttúru landsins og náttúrufarskort)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-03 13:29:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 928 - Komudagur: 2003-02-07 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]

Þingmál A30 (stækkun friðlandsins í Þjórsárverum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-04 10:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A33 (sjálfbær atvinnustefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-04 14:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A53 (varnir gegn mengun sjávar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1565 - Komudagur: 2003-03-07 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A62 (aðgerðir til að draga úr mengun og vegsliti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1279 - Komudagur: 2003-02-24 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]

Þingmál A83 (eyðing sjúkrahússorps)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2002-10-04 10:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 322 (svar) útbýtt þann 2002-11-04 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A89 (stuðningur við frjáls félagasamtök)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 89 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2002-10-04 11:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 275 (svar) útbýtt þann 2002-10-29 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A95 (þjóðgarður á Snæfellsnesi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 95 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2002-10-04 14:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 263 (svar) útbýtt þann 2002-10-29 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A133 (framtíðarhlutverk Sementsverksmiðjunnar hf.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 381 - Komudagur: 2002-12-02 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 592 - Komudagur: 2002-12-09 - Sendandi: Hollustuvernd ríkisins - [PDF]

Þingmál A142 (þjónustugjald á fjölsóttum náttúruverndarsvæðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 142 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-09 15:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Ásta Möller - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-06 17:48:26 - [HTML]

Þingmál A171 (framkvæmdaáætlun um aðgengi fyrir alla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 172 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-14 14:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A194 (verndaráætlanir samkvæmt Ramsar-samþykktinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 195 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-16 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-12 15:18:31 - [HTML]

Þingmál A199 (rannsóknarsetur að Kvískerjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 202 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2002-10-17 11:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-11-13 18:43:32 - [HTML]
29. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-11-13 18:50:48 - [HTML]

Þingmál A240 (verndun hafs og stranda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 244 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-23 13:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-11-12 13:49:29 - [HTML]
27. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2002-11-12 14:06:29 - [HTML]
27. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2002-11-12 14:31:35 - [HTML]
27. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-11-12 14:45:26 - [HTML]
27. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-11-12 14:47:25 - [HTML]
27. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-11-12 14:50:52 - [HTML]
27. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-11-12 14:53:36 - [HTML]
27. þingfundur - Kristján Pálsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-11-12 14:55:00 - [HTML]
27. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-11-12 14:57:07 - [HTML]
27. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-11-12 15:00:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 814 - Komudagur: 2003-01-21 - Sendandi: Vinnueftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 849 - Komudagur: 2003-01-23 - Sendandi: Hafnasamband sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 896 - Komudagur: 2003-02-03 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 937 - Komudagur: 2003-02-07 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (sameig.leg umsögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 939 - Komudagur: 2003-02-10 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A259 (hálendisþjóðgarður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 270 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-29 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A286 (flutningur opinberra starfa og stofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 304 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2002-10-29 16:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 409 (svar) útbýtt þann 2002-11-14 13:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A293 (stuðningur við kvikmyndagerð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 315 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2002-10-31 14:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-11-28 12:24:48 - [HTML]
38. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-11-28 12:32:19 - [HTML]

Þingmál A294 (bann við notkun á nónýlfenól-etoxýlötum (NFE) í hreinsiefnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 316 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2002-10-31 15:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 459 (svar) útbýtt þann 2002-11-26 12:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A300 (erfðabreytt matvæli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 324 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2002-11-01 10:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 460 (svar) útbýtt þann 2002-11-26 12:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A302 (erfðabreyttar lífverur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 326 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2002-11-01 10:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 481 (svar) útbýtt þann 2002-11-27 15:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A325 (rannsóknir í þágu atvinnuveganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 353 (frumvarp) útbýtt þann 2002-11-07 13:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-18 13:48:51 - [HTML]

Þingmál A336 (Vísinda- og tækniráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 366 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-07 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 844 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-01-23 10:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 885 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-01-28 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-01-21 14:26:40 - [HTML]

Þingmál A337 (úrvinnslugjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-07 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 705 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-12-12 18:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 707 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-12-12 19:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 728 (breytingartillaga) útbýtt þann 2002-12-12 20:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 744 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-12-13 11:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 763 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-12-13 15:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-11-12 15:34:26 - [HTML]
27. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2002-11-12 15:52:33 - [HTML]
55. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-12-12 20:07:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 474 - Komudagur: 2002-12-04 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 543 - Komudagur: 2002-12-05 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 553 - Komudagur: 2002-12-06 - Sendandi: Skeljungur hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 565 - Komudagur: 2002-12-06 - Sendandi: Olíudreifing ehf. - [PDF]

Þingmál A338 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 368 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-07 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1116 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-03-08 16:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1117 (breytingartillaga) útbýtt þann 2003-03-10 10:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1173 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-10 17:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1205 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-10 21:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-11-12 15:02:03 - [HTML]
27. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2002-11-12 15:21:23 - [HTML]
27. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-11-12 15:32:07 - [HTML]
93. þingfundur - Magnús Stefánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-10 16:28:46 - [HTML]
93. þingfundur - Gunnar Birgisson - Ræða hófst: 2003-03-10 16:44:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 312 - Komudagur: 2002-11-28 - Sendandi: Umhverfisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1249 - Komudagur: 2003-02-24 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1302 - Komudagur: 2003-02-24 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A341 (úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 377 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2002-11-11 16:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-12-04 18:29:03 - [HTML]
46. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-12-04 18:35:02 - [HTML]

Þingmál A357 (opinber stuðningur við vísindarannsóknir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 562 - Komudagur: 2002-12-06 - Sendandi: Háskóli Íslands - [PDF]

Þingmál A360 (eftirlit með skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 400 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-13 18:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A374 (notkun hagrænna stjórntækja við umhverfisvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 420 (þáltill.) útbýtt þann 2002-11-18 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-13 17:09:38 - [HTML]

Þingmál A381 (leiðtogafundur um sjálfbæra þróun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 434 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-11-18 17:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-12-12 11:01:32 - [HTML]
54. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2002-12-12 11:54:39 - [HTML]

Þingmál A404 (vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og spendýrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 499 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-28 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1185 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2003-03-10 20:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-12-03 15:08:28 - [HTML]
44. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-12-03 15:13:49 - [HTML]
44. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-12-03 15:16:30 - [HTML]
44. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-12-03 15:27:26 - [HTML]
44. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-12-03 15:31:28 - [HTML]
44. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2002-12-03 15:50:09 - [HTML]
44. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2002-12-03 16:05:31 - [HTML]
44. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-12-03 16:08:04 - [HTML]
96. þingfundur - Magnús Stefánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-11 20:52:15 - [HTML]
99. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2003-03-13 14:22:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 777 - Komudagur: 2003-01-15 - Sendandi: Skotveiðifélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 876 - Komudagur: 2003-01-27 - Sendandi: Arnór Þ. Sigfússon fuglafræðingur - [PDF]

Þingmál A405 (verkefni Umhverfisstofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 500 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-28 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 697 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-12-12 16:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 698 (breytingartillaga) útbýtt þann 2002-12-12 16:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 745 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-12-13 10:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 764 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-12-13 15:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-12-03 14:38:24 - [HTML]
44. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2002-12-03 14:49:22 - [HTML]
44. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-12-03 14:56:03 - [HTML]
44. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-12-03 14:59:27 - [HTML]
44. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-12-03 15:02:20 - [HTML]
55. þingfundur - Magnús Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-12-12 20:23:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 464 - Komudagur: 2002-12-04 - Sendandi: Dýraverndarráð - Skýring: (lagt fram á fundi um.) - [PDF]

Þingmál A462 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1360 - Komudagur: 2003-02-27 - Sendandi: Umhverfisstofnun - Skýring: (um 462. og 463. mál) - [PDF]

Þingmál A464 (almannavarnir o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1052 (breytingartillaga) útbýtt þann 2003-02-27 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1249 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-11 18:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1356 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-13 22:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A468 (verndun Mývatns og Laxár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 761 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2002-12-13 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-01-29 14:12:25 - [HTML]
67. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-01-29 14:20:33 - [HTML]

Þingmál A469 (samgönguáætlun fyrir árin 2003--2014)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 2003-03-11 13:52:06 - [HTML]

Þingmál A471 (flutningur fjarvinnsluverkefna og starfa út á land)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 776 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2002-12-13 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 815 (svar) útbýtt þann 2003-01-22 13:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A490 (þjóðaratkvæðagreiðsla um byggingu Kárahnjúkavirkjunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 806 (þáltill.) útbýtt þann 2003-01-21 16:07:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1023 - Komudagur: 2003-02-17 - Sendandi: Austurvallarhópurinn, Elísabet K. Jökulsdóttir - [PDF]

Þingmál A509 (álverksmiðja í Reyðarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 842 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-22 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 985 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-02-19 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1008 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-02-26 09:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2003-01-28 19:32:32 - [HTML]
66. þingfundur - Katrín Fjeldsted - Ræða hófst: 2003-01-28 20:30:59 - [HTML]
66. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 2003-01-28 20:52:22 - [HTML]
84. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2003-02-26 14:20:11 - [HTML]
84. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2003-02-26 14:21:24 - [HTML]
84. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2003-02-26 14:23:45 - [HTML]
84. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2003-02-26 15:37:04 - [HTML]
84. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2003-02-26 15:40:45 - [HTML]
84. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2003-02-26 15:41:58 - [HTML]
84. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-02-26 21:22:18 - [HTML]
87. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2003-03-04 17:27:41 - [HTML]
87. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2003-03-04 19:06:59 - [HTML]
88. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2003-03-05 13:54:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 952 - Komudagur: 2003-02-10 - Sendandi: 1. minni hl. umhverfisnefndar - [PDF]
Dagbókarnúmer 953 - Komudagur: 2003-02-10 - Sendandi: 2. minni hl. umhverfisnefndar (KolH) - [PDF]

Þingmál A510 (áhrif laga um opinberar eftirlitsreglur og störf ráðgjafarnefndar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 846 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-01-22 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A527 (framkvæmdaleyfi og samráð vegna Kárahnjúkavirkjunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 871 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2003-01-27 18:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1022 (svar) útbýtt þann 2003-03-03 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A529 (mótmæli gegn Kárahnjúkavirkjun erlendis frá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 873 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2003-01-27 18:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 942 (svar) útbýtt þann 2003-02-11 13:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A543 (umhverfismengun af völdum einnota umbúða)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-01-30 17:15:35 - [HTML]

Þingmál A563 (samgönguáætlun fyrir árin 2003--2006)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1101 - Komudagur: 2003-02-19 - Sendandi: Samgönguráðuneytið - Skýring: (svör við spurn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1558 - Komudagur: 2003-03-07 - Sendandi: Reykjavíkurborg - Skýring: (bókun R-listans í samg.nefnd) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1637 - Komudagur: 2003-03-10 - Sendandi: Formaður samgöngunefndar sveitarfél. í Barðastrandarsýslu - [PDF]

Þingmál A566 (úrvinnslugjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 914 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2003-01-30 17:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A572 (Norræna ráðherranefndin 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 923 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-02-05 13:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-27 18:07:56 - [HTML]
85. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2003-02-27 18:55:40 - [HTML]
85. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2003-02-27 19:04:40 - [HTML]

Þingmál A611 (tollalög)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2003-03-10 20:06:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1532 - Komudagur: 2003-03-06 - Sendandi: Hafnasamband sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1571 - Komudagur: 2003-03-07 - Sendandi: Reykjavíkurhöfn - [PDF]

Þingmál A623 (mengun frá álverum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 996 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2003-02-20 15:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1225 (svar) útbýtt þann 2003-03-11 16:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A637 (verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1032 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-26 12:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-06 18:40:12 - [HTML]
90. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2003-03-06 18:46:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1740 - Komudagur: 2003-03-28 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1751 - Komudagur: 2003-04-09 - Sendandi: Samtök um náttúruvernd á Norðurlandi, SUNN - [PDF]
Dagbókarnúmer 1753 - Komudagur: 2003-04-11 - Sendandi: Kísiliðjan hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1761 - Komudagur: 2003-04-16 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1763 - Komudagur: 2003-04-16 - Sendandi: Náttúrurannsóknastöðin v/Mývatn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1764 - Komudagur: 2003-04-16 - Sendandi: Skútustaðahreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1765 - Komudagur: 2003-04-16 - Sendandi: Veiðimálastjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1768 - Komudagur: 2003-04-28 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1782 - Komudagur: 2003-05-05 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1788 - Komudagur: 2003-05-07 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A640 (innihaldslýsingar á matvælum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1037 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2003-02-26 14:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-03-05 18:04:42 - [HTML]
89. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-03-05 18:11:40 - [HTML]

Þingmál A645 (nautakjötsframleiðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1401 (svar) útbýtt þann 2003-03-14 16:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A652 (jarðalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1755 - Komudagur: 2003-04-11 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]

Þingmál A654 (eftirlit með matvælum og heilbrigði dýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1064 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-03 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A670 (raforkuver)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1090 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-04 18:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1280 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-03-12 19:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1305 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-03-13 10:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1423 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-15 17:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Magnús Stefánsson - Ræða hófst: 2003-03-13 15:02:57 - [HTML]
101. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2003-03-14 15:30:58 - [HTML]
101. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2003-03-14 15:59:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1690 - Komudagur: 2003-03-11 - Sendandi: Umhverfisnefnd Alþingis - [PDF]

Þingmál A671 (álbræðsla á Grundartanga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1091 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-04 18:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-06 14:51:46 - [HTML]

Þingmál A690 (framkvæmd vegáætlunar 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1135 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-03-10 11:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A692 (umhverfisvöktun á framkvæmdatíma Kárahnjúkavirkjunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1150 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2003-03-10 22:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A701 (reynslusveitarfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1226 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-03-11 16:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A705 (framkvæmd langtímaáætlunar í öryggismálum sjófarenda 2001--2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1241 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-03-11 18:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A709 (vernd og sjálfbær nýting lífvera á hafsbotni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1265 (þáltill.) útbýtt þann 2003-03-12 19:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B129 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana (útvarpsumræður))

Þingræður:
2. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2002-10-02 19:50:54 - [HTML]

Þingmál B170 (Alþjóðahvalveiðiráðið, Evrópuár öryrkja, rjúpnaveiðitíminn)

Þingræður:
9. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2002-10-14 15:08:39 - [HTML]

Þingmál B380 (launamunur kynjanna hjá hinu opinbera)

Þingræður:
65. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2003-01-27 15:52:49 - [HTML]

Þingmál B407 (úrskurður ráðherra um Norðlingaölduveitu)

Þingræður:
73. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-05 15:37:44 - [HTML]

Þingmál B493 (almennar stjórnmálaumræður (útvarpsumræður))

Þingræður:
98. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2003-03-12 19:51:41 - [HTML]
98. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2003-03-12 21:15:45 - [HTML]

Löggjafarþing 130

Þingmál A1 (fjárlög 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 394 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-11-24 15:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A27 (grunngögn um náttúru landsins og náttúrufarskort)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-03 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2003-10-17 12:04:02 - [HTML]
14. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2003-10-17 12:09:16 - [HTML]
14. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2003-10-17 12:12:13 - [HTML]

Þingmál A31 (vernd og sjálfbær nýting lífvera á hafsbotni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 31 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-03 17:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-10-17 15:30:56 - [HTML]

Þingmál A54 (umhverfisvöktun á framkvæmdatíma Kárahnjúkavirkjunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2003-10-02 19:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 220 (svar) útbýtt þann 2003-10-28 16:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A61 (vistferilsgreining)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2003-10-02 19:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-11-05 18:05:16 - [HTML]
21. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-11-05 18:09:45 - [HTML]

Þingmál A63 (framkvæmdir Landsvirkjunar í Vonarskarði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2003-10-02 19:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-11-05 15:45:17 - [HTML]
21. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-11-05 15:49:49 - [HTML]

Þingmál A109 (kadmínmengun í Arnarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2003-10-07 18:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-02-18 15:05:13 - [HTML]
66. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-02-18 15:11:36 - [HTML]

Þingmál A111 (lax- og silungsveiði o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 307 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-11-06 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-06 11:02:09 - [HTML]
22. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2003-11-06 13:34:38 - [HTML]
22. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2003-11-06 14:28:10 - [HTML]
22. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2003-11-06 16:22:48 - [HTML]
22. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2003-11-06 16:26:49 - [HTML]
23. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2003-11-10 17:09:52 - [HTML]
23. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2003-11-10 17:31:11 - [HTML]

Þingmál A129 (malarnám í Ingólfsfjalli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 129 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2003-10-09 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-02-18 15:17:05 - [HTML]
66. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-02-18 15:23:47 - [HTML]

Þingmál A154 (aflétting veiðibanns á rjúpu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-14 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1773 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2004-05-26 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Gunnar Birgisson - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-04 16:20:42 - [HTML]
20. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2003-11-04 16:36:04 - [HTML]
20. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2003-11-04 16:40:29 - [HTML]
20. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2003-11-04 16:43:34 - [HTML]
20. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2003-11-04 17:22:12 - [HTML]
20. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2003-11-04 17:26:38 - [HTML]
20. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2003-11-04 17:39:43 - [HTML]
20. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2003-11-04 17:42:55 - [HTML]
20. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2003-11-04 17:53:56 - [HTML]
20. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2003-11-04 17:58:12 - [HTML]
20. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2003-11-04 19:27:45 - [HTML]
20. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2003-11-04 19:37:06 - [HTML]
20. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2003-11-04 19:39:32 - [HTML]
20. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2003-11-04 19:41:56 - [HTML]
20. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2003-11-04 19:44:03 - [HTML]
20. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2003-11-04 19:45:46 - [HTML]
20. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2003-11-04 19:48:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 406 - Komudagur: 2003-12-02 - Sendandi: Fuglaverndarfélag Íslands, Jóhann Óli Hilmarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 421 - Komudagur: 2003-12-02 - Sendandi: Eyþing - Samband sveitarfél. í Eyjaf. og Þing. - [PDF]
Dagbókarnúmer 442 - Komudagur: 2003-12-03 - Sendandi: Arnþór Garðarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 481 - Komudagur: 2003-12-04 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 535 - Komudagur: 2003-12-08 - Sendandi: Arnór Þ. Sigfússon fuglafræðingur - [PDF]

Þingmál A162 (varnir gegn mengun hafs og stranda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 164 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-15 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1075 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-03-10 15:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1136 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-03-17 17:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1496 (lög í heild) útbýtt þann 2004-04-26 16:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-10-17 11:06:17 - [HTML]
14. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2003-10-17 11:34:34 - [HTML]
82. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-11 14:44:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 163 - Komudagur: 2003-11-19 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 199 - Komudagur: 2003-11-19 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (sameig.leg umsögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 202 - Komudagur: 2003-11-20 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 226 - Komudagur: 2003-11-20 - Sendandi: Umhverfis- og heilbr.stofa Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 597 - Komudagur: 2003-12-10 - Sendandi: Umhverfisráðuneytið - Skýring: (svör við spurn.) - [PDF]

Þingmál A168 (frágangur efnistökusvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 170 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2003-10-16 11:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-12-03 15:08:41 - [HTML]
41. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-12-03 15:15:22 - [HTML]

Þingmál A169 (náttúruverndaráætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 171 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2003-10-16 11:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-12-03 15:19:58 - [HTML]
41. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-12-03 15:25:53 - [HTML]

Þingmál A200 (stækkun friðlandsins í Þjórsárverum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 203 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-28 12:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A224 (lýsing við Gullfoss)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 239 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2003-10-30 10:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-11-19 18:52:03 - [HTML]
31. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-11-19 18:57:02 - [HTML]

Þingmál A228 (fráveituframkvæmdir sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 248 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2003-10-30 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-11-19 19:01:41 - [HTML]
31. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-11-19 19:06:19 - [HTML]

Þingmál A256 (úreltar búvélar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 284 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2003-11-04 17:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-01-28 13:47:41 - [HTML]
52. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-01-28 13:53:23 - [HTML]

Þingmál A284 (afdrif laxa í sjó)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1461 - Komudagur: 2004-03-22 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A301 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 346 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-11-12 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-18 17:20:33 - [HTML]
29. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2003-11-18 18:43:27 - [HTML]
29. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2003-11-18 19:01:01 - [HTML]
29. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2003-11-18 19:02:56 - [HTML]
29. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2003-11-18 19:05:51 - [HTML]
29. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2003-11-18 19:08:48 - [HTML]
29. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2003-11-18 19:12:09 - [HTML]
29. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2003-11-18 19:14:01 - [HTML]
29. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2003-11-18 19:25:13 - [HTML]
29. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2003-11-18 19:29:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 710 - Komudagur: 2004-01-06 - Sendandi: Landgræðsla ríkisins - Skýring: (um 301. og 302. mál) - [PDF]
Dagbókarnúmer 735 - Komudagur: 2004-01-12 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 740 - Komudagur: 2004-01-13 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (sam.leg frá SI, LÍÚ, SVÞ o.fl.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 766 - Komudagur: 2004-01-20 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 767 - Komudagur: 2004-01-20 - Sendandi: Samorka, samtök raf-, hita- og vatnsveitna - [PDF]
Dagbókarnúmer 901 - Komudagur: 2004-01-29 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 928 - Komudagur: 2004-02-03 - Sendandi: Hið íslenska náttúrufræðifélag - Skýring: (um 301. og 302. mál) - [PDF]
Dagbókarnúmer 954 - Komudagur: 2004-02-06 - Sendandi: Landvernd - Skýring: (um 301. og 302. mál) - [PDF]
Dagbókarnúmer 966 - Komudagur: 2004-02-06 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands - Skýring: (um 301. og 302. mál) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1166 - Komudagur: 2004-02-26 - Sendandi: Reykjavíkurborg - Skýring: (um 301. og 302. mál) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1180 - Komudagur: 2004-02-26 - Sendandi: Reykjanesbær - Skýring: (um 301. og 302. mál) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1211 - Komudagur: 2004-03-03 - Sendandi: Hafnarfjarðarkaupstaður - Skýring: (um 301. og 302. mál) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1221 - Komudagur: 2004-03-03 - Sendandi: Umhverfisráðuneytið - Skýring: (matsskýrsla o.fl.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2110 - Komudagur: 2004-04-23 - Sendandi: Hafnarfjarðarbær - [PDF]

Þingmál A302 (skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 347 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-11-12 13:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 770 - Komudagur: 2004-01-20 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 771 - Komudagur: 2004-01-20 - Sendandi: Samorka, samtök raf-, hita- og vatnsveitna - [PDF]
Dagbókarnúmer 772 - Komudagur: 2004-01-20 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A334 (bifreiðamál ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 741 (svar) útbýtt þann 2004-02-02 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A348 (fráveituframkvæmdir sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 422 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2003-11-25 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1190 (svar) útbýtt þann 2004-03-29 14:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A357 (förgun úreltra og ónýtra skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 476 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2003-11-27 14:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-01-28 13:57:35 - [HTML]
52. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-01-28 14:04:58 - [HTML]

Þingmál A379 (þing aðildarríkja loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 505 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2003-11-28 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-12-03 15:31:36 - [HTML]
41. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-12-03 15:40:20 - [HTML]

Þingmál A380 (megináherslur íslenskra stjórnvalda í Barentsráðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 506 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2003-11-28 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-01-28 14:10:08 - [HTML]
52. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-01-28 14:20:29 - [HTML]

Þingmál A392 (friðun rjúpu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 524 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2003-12-02 17:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-01-28 14:25:52 - [HTML]
52. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-01-28 14:34:10 - [HTML]

Þingmál A398 (skattar á vistvæn ökutæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 534 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2003-12-02 17:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-01-28 14:39:57 - [HTML]
52. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-01-28 14:50:39 - [HTML]

Þingmál A400 (úrvinnslugjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 536 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-02 19:11:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 564 - Komudagur: 2003-12-09 - Sendandi: Umhverfisráðuneytið - Skýring: (afrit af bréfi til umhvrn.) - [PDF]

Þingmál A403 (Vatnajökulsþjóðgarður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 542 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2003-12-03 17:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-01-28 14:56:27 - [HTML]
52. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-01-28 15:12:27 - [HTML]

Þingmál A423 (skaðleg efni og efnavara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 589 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2003-12-06 11:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-01-28 15:18:42 - [HTML]
52. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-01-28 15:24:48 - [HTML]

Þingmál A425 (friðlýst svæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 591 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2003-12-06 11:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 871 (svar) útbýtt þann 2004-02-19 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A426 (þjóðgarðar og friðlýst svæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 592 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2003-12-06 11:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-01-28 18:04:42 - [HTML]
52. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2004-01-28 18:12:26 - [HTML]
52. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-01-28 18:17:12 - [HTML]

Þingmál A430 (umfjöllun um vetnisáform)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1048 (svar) útbýtt þann 2004-03-29 14:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A438 (kælimiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 608 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2003-12-10 13:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 845 (svar) útbýtt þann 2004-02-10 13:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A454 (rammaáætlun um nýtingu vatnsafls og jarðvarma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 648 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-12-11 21:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-12-12 10:07:41 - [HTML]

Þingmál A467 (Siglingastofnun Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 675 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-12 14:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A469 (selir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 677 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2003-12-12 15:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-02-25 15:11:40 - [HTML]
72. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-02-25 15:18:20 - [HTML]

Þingmál A470 (rjúpnaveiðar veiðikortshafa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 679 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2003-12-12 16:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 882 (svar) útbýtt þann 2004-02-17 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A477 (náttúruverndaráætlun 2004--2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-12-15 11:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1631 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-11 13:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-02-03 14:19:24 - [HTML]
55. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-02-03 14:33:18 - [HTML]
55. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-02-03 14:37:21 - [HTML]
55. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-02-03 14:40:34 - [HTML]
55. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-02-03 14:44:07 - [HTML]
55. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-02-03 14:47:18 - [HTML]
55. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-02-03 14:50:43 - [HTML]
55. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2004-02-03 15:53:37 - [HTML]
55. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-02-03 16:11:13 - [HTML]
55. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-02-03 16:15:37 - [HTML]
55. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-02-03 16:26:04 - [HTML]
55. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-02-03 16:30:08 - [HTML]
129. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-27 21:12:37 - [HTML]
129. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2004-05-27 21:34:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 981 - Komudagur: 2004-02-13 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1008 - Komudagur: 2004-02-19 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1045 - Komudagur: 2004-02-23 - Sendandi: Kelduneshreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1085 - Komudagur: 2004-02-24 - Sendandi: Kópavogsbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 1116 - Komudagur: 2004-02-25 - Sendandi: Hitaveita Suðurnesja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1169 - Komudagur: 2004-02-26 - Sendandi: Samorka, samtök raf-, hita- og vatnsveitna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1230 - Komudagur: 2004-03-04 - Sendandi: Eyvindur G. Gunnarsson hdl. - Skýring: (f.h. eig. Selskarðs í Garðabæ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1251 - Komudagur: 2004-03-08 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1268 - Komudagur: 2004-03-09 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1273 - Komudagur: 2003-12-10 - Sendandi: Hvalfjarðarstrandarhreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 2095 - Komudagur: 2004-04-23 - Sendandi: Páll Hreinsson - [PDF]

Þingmál A502 (notkun hættulegra efna við virkjunarframkvæmdir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 774 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2004-01-28 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1023 (svar) útbýtt þann 2004-03-10 11:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A522 (fjárveitingar til rannsóknastofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 797 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2004-02-03 13:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1101 (svar) útbýtt þann 2004-03-16 16:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A531 (þungmálmar og þrávirk lífræn efni í hafinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 806 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2004-02-03 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1022 (svar) útbýtt þann 2004-03-09 16:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A540 (dýrahald í atvinnuskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 815 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2004-02-03 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1074 (svar) útbýtt þann 2004-03-15 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A549 (nefndir, ráð og stjórnir á vegum ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1674 (svar) útbýtt þann 2004-05-21 17:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A563 (framvinda byggðaáætlunar 2002--2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 842 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-02-05 16:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A564 (verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 843 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-02-05 16:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1604 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2004-05-10 22:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1813 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-27 14:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1854 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-05-28 16:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-02-23 15:52:07 - [HTML]
69. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-02-23 16:01:00 - [HTML]
69. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-02-23 16:04:11 - [HTML]
69. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-02-23 16:56:04 - [HTML]
69. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-02-23 17:00:31 - [HTML]
69. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2004-02-23 18:58:57 - [HTML]
70. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-02-24 15:42:04 - [HTML]
70. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-02-24 16:02:22 - [HTML]
70. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-02-24 16:06:26 - [HTML]
70. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2004-02-24 17:01:06 - [HTML]
70. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2004-02-24 17:09:33 - [HTML]
70. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-02-24 17:35:19 - [HTML]
70. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-02-24 17:39:26 - [HTML]
70. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-02-24 18:01:30 - [HTML]
70. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-02-24 18:05:39 - [HTML]
127. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-26 21:25:20 - [HTML]
128. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2004-05-27 14:21:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1175 - Komudagur: 2004-02-10 - Sendandi: Samtök um náttúruvernd á Norðurlandi, SUNN - Skýring: (frá stjórn SUNN) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1176 - Komudagur: 2004-02-10 - Sendandi: Stjórn Landeigendafélags Laxár og Mývatns - Skýring: (ályktun og samantekt) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1177 - Komudagur: 2004-02-26 - Sendandi: Samtök um náttúruvernd á Norðurlandi, SUNN - [PDF]
Dagbókarnúmer 1381 - Komudagur: 2004-03-16 - Sendandi: Skútustaðahreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1420 - Komudagur: 2004-03-17 - Sendandi: Halldór Valdimarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1430 - Komudagur: 2004-03-18 - Sendandi: Veiðimálastjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1446 - Komudagur: 2004-03-19 - Sendandi: Kísiliðjan hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1466 - Komudagur: 2004-03-22 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1481 - Komudagur: 2004-03-23 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1514 - Komudagur: 2004-03-24 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1529 - Komudagur: 2004-03-24 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1563 - Komudagur: 2004-03-26 - Sendandi: Náttúrurannsóknastöðin v/Mývatn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1664 - Komudagur: 2004-04-05 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]

Þingmál A569 (siglingavernd)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-04 15:20:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1382 - Komudagur: 2004-03-16 - Sendandi: Olíudreifing ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1417 - Komudagur: 2004-03-17 - Sendandi: Hafnasamband sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1532 - Komudagur: 2004-03-25 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (sbr. ums. Hafnasambands sveitarfél.) - [PDF]

Þingmál A578 (umhverfisáhrif af völdum erlendrar hersetu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 870 (þáltill.) útbýtt þann 2004-02-12 10:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A579 (Norræna ráðherranefndin 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 872 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-02-12 15:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-16 14:17:17 - [HTML]
84. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-03-16 14:29:15 - [HTML]
84. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-03-16 14:32:40 - [HTML]
84. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-03-16 14:36:37 - [HTML]
84. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2004-03-16 15:03:17 - [HTML]
84. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-03-16 15:11:02 - [HTML]
84. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-03-16 15:15:03 - [HTML]

Þingmál A593 (hættumat fyrir sumarhúsabyggð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 892 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2004-02-17 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-03-17 18:27:27 - [HTML]
85. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-03-17 18:32:23 - [HTML]

Þingmál A594 (vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og spendýrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 893 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-02-17 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1768 (breytingartillaga) útbýtt þann 2004-05-25 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1841 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-28 16:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1875 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-05-28 20:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-02-19 12:07:04 - [HTML]
68. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-02-19 12:22:56 - [HTML]
68. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-02-19 12:27:05 - [HTML]
68. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2004-02-19 12:49:47 - [HTML]
68. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-02-19 12:55:16 - [HTML]
129. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2004-05-27 20:45:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1260 - Komudagur: 2004-03-08 - Sendandi: Páll Ólafsson og Jón Sveinsson - Skýring: (lögfræðiálit) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1476 - Komudagur: 2004-03-22 - Sendandi: Æðarvé - Skýring: (beiðni um að fá mál til umsagnar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1484 - Komudagur: 2004-03-23 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1485 - Komudagur: 2004-03-23 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1486 - Komudagur: 2004-03-23 - Sendandi: Æðarræktarfélag Snæfellinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1518 - Komudagur: 2004-03-24 - Sendandi: Fuglaverndarfélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1519 - Komudagur: 2004-03-24 - Sendandi: Líffræðistofnun Háskóla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1520 - Komudagur: 2004-03-24 - Sendandi: Æðarræktarfélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1521 - Komudagur: 2004-03-24 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1522 - Komudagur: 2004-03-24 - Sendandi: Náttúrustofa Vesturlands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1549 - Komudagur: 2004-03-25 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1724 - Komudagur: 2004-04-14 - Sendandi: Æðarvé, æðarræktarfélag - [PDF]

Þingmál A608 (rannsóknir í þágu atvinnuveganna og stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 916 (frumvarp) útbýtt þann 2004-02-19 16:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A633 (eftirlit með vinnubúðum við Kárahnjúka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 946 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2004-02-23 18:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1446 (svar) útbýtt þann 2004-04-23 10:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A634 (dýravernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 948 (frumvarp) útbýtt þann 2004-02-23 18:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A638 (umgengni við hafsbotninn umhverfis landið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 952 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2004-02-24 17:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1778 (svar) útbýtt þann 2004-05-26 15:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A643 (móbergsfell við Þingvallavatn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 957 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2004-02-24 17:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1797 (svar) útbýtt þann 2004-05-26 15:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A652 (Stofnun Vilhjálms Stefánssonar og samvinnunefnd um málefni norðurslóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 969 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-01 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1542 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-04-29 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1851 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-05-28 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-08 16:06:57 - [HTML]
78. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2004-03-08 16:39:23 - [HTML]
78. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-03-08 16:53:53 - [HTML]
127. þingfundur - Mörður Árnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-26 20:57:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2072 - Komudagur: 2004-04-21 - Sendandi: Umhverfisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A666 (jafnrétti kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 995 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2004-03-01 18:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1127 (svar) útbýtt þann 2004-03-18 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A679 (vernd votlendis samkvæmt Ramsar-samþykktinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1008 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2004-03-02 13:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-03-17 18:37:09 - [HTML]
85. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-03-17 18:40:51 - [HTML]

Þingmál A682 (ljósmengun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1011 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2004-03-02 13:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-05-05 18:25:41 - [HTML]
110. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-05-05 18:30:28 - [HTML]

Þingmál A688 (norrænt samstarf 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1017 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-03-02 17:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A694 (norðurskautsmál 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1032 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-03-03 15:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A705 (veiðikort)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1046 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2004-03-04 12:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-03-17 18:45:12 - [HTML]
85. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-03-17 18:51:55 - [HTML]

Þingmál A758 (eftirlitsráðgjafar Umhverfisstofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1139 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2004-03-16 17:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1569 (svar) útbýtt þann 2004-05-04 17:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A760 (staðfesting aðalskipulags Reykjavíkur 2001-2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1141 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2004-03-16 17:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Mörður Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-05 18:31:42 - [HTML]
110. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-05-05 18:33:10 - [HTML]
110. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2004-05-05 18:39:11 - [HTML]
110. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-05-05 18:41:10 - [HTML]

Þingmál A784 (veðurþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1195 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-22 16:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-16 12:30:20 - [HTML]
98. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2004-04-16 12:53:01 - [HTML]
98. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-16 12:56:11 - [HTML]
98. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-16 12:58:11 - [HTML]
98. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-16 13:01:49 - [HTML]

Þingmál A802 (refa- og minkaveiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1217 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2004-03-23 16:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1568 (svar) útbýtt þann 2004-05-04 16:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A804 (hreinsun skolps)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1219 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2004-03-23 17:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-05-05 18:46:26 - [HTML]
110. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-05-05 18:55:44 - [HTML]

Þingmál A836 (vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og spendýrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1277 (frumvarp) útbýtt þann 2004-03-30 16:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A844 (veðurathugunarstöðvar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1299 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2004-03-31 15:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-05-05 19:01:26 - [HTML]
110. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-05-05 19:07:14 - [HTML]

Þingmál A868 (þjóðgarðurinn á Þingvöllum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1326 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-01 16:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1655 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-13 13:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-05 16:59:18 - [HTML]
128. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-27 11:38:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1876 - Komudagur: 2004-04-16 - Sendandi: Bláskógabyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1985 - Komudagur: 2004-04-20 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (v. frv. - 943. máls) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2162 - Komudagur: 2004-04-27 - Sendandi: Grímsn.- og Grafningshr., Bláskógabyggð og Árnessýsla - Skýring: Sameiginleg umsögn - [PDF]

Þingmál A874 (framkvæmdaáætlun til að ná fram jafnrétti kynjanna 2002--2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1332 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-04-06 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A876 (umhverfismengun af völdum einnota umbúða)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-16 13:11:46 - [HTML]

Þingmál A877 (eiturefni og hættuleg efni)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-16 13:14:07 - [HTML]

Þingmál A878 (rannsóknir í þágu atvinnuveganna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2245 - Komudagur: 2004-04-29 - Sendandi: Búnaðar- og garðyrkjukenn.félag Íslands - [PDF]

Þingmál A879 (búnaðarfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1829 (breytingartillaga) útbýtt þann 2004-05-27 16:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
129. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-27 22:40:11 - [HTML]

Þingmál A926 (eyðing minka og refa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1410 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2004-04-15 17:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1837 (svar) útbýtt þann 2004-05-28 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A934 (verndun Þingvallavatns og vatnasviðs þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1420 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-16 09:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-23 12:07:47 - [HTML]
101. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2004-04-23 12:46:18 - [HTML]
101. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-23 12:58:51 - [HTML]
101. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-23 13:03:14 - [HTML]
101. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-23 13:06:18 - [HTML]
101. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-23 13:10:06 - [HTML]
101. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-23 13:46:50 - [HTML]
101. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-23 13:50:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2301 - Komudagur: 2004-05-04 - Sendandi: Helgi Þórsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2328 - Komudagur: 2004-04-28 - Sendandi: Félag jarðeigenda við Þingvallavatn. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2337 - Komudagur: 2004-05-06 - Sendandi: Veiðimálastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2404 - Komudagur: 2004-05-10 - Sendandi: Líffræðistofnun Háskóla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2453 - Komudagur: 2004-05-17 - Sendandi: Landgræðsla ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2477 - Komudagur: 2004-05-19 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 2537 - Komudagur: 2004-05-28 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2575 - Komudagur: 2004-06-04 - Sendandi: Veiðifélag Þingvallavatns - [PDF]
Dagbókarnúmer 2576 - Komudagur: 2004-06-04 - Sendandi: Félag jarðeigenda við Þingvallavatn - [PDF]
Dagbókarnúmer 2580 - Komudagur: 2004-06-10 - Sendandi: Bláskógabyggð - [PDF]

Þingmál A971 (framkvæmd langtímaáætlunar í öryggismálum sjófarenda 2001--2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1522 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-04-28 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A974 (útvarpslög og samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2004-05-15 10:41:50 - [HTML]

Þingmál B37 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-10-02 19:53:26 - [HTML]

Þingmál B97 (þingsályktunartillaga um afléttingu veiðibanns á rjúpu)

Þingræður:
14. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2003-10-17 10:59:57 - [HTML]
14. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2003-10-17 11:02:35 - [HTML]

Þingmál B375 (skipun stjórnar Náttúrurannsóknastöðvarinnar við Mývatn)

Þingræður:
75. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2004-03-03 13:35:12 - [HTML]
75. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2004-03-03 13:40:03 - [HTML]

Þingmál B408 (afgreiðsla frumvarps um verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu)

Þingræður:
84. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2004-03-16 13:34:22 - [HTML]
84. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2004-03-16 13:54:25 - [HTML]

Þingmál B460 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
95. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2004-04-06 20:01:24 - [HTML]
95. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-06 20:23:17 - [HTML]

Þingmál B518 (PM fyrir SF og GII fyrir SP)

Þingræður:
106. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2004-04-29 19:36:28 - [HTML]

Þingmál B588 (ráðning landvarða)

Þingræður:
125. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2004-05-25 10:06:49 - [HTML]
125. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2004-05-25 10:22:54 - [HTML]

Löggjafarþing 131

Þingmál A1 (fjárlög 2005)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Drífa Hjartardóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2004-10-05 16:46:09 - [HTML]
3. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2004-10-05 18:09:07 - [HTML]
39. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2004-11-25 22:02:08 - [HTML]
48. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2004-12-03 19:55:32 - [HTML]
48. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-12-03 20:50:54 - [HTML]

Þingmál A4 (sala ríkissjóðs á hlutafé í Landssíma Íslands hf.)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2004-10-06 15:39:23 - [HTML]

Þingmál A9 (breytingar á stjórnarskrá)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2004-11-02 15:19:40 - [HTML]

Þingmál A16 (forræði yfir rammaáætlun um nýtingu vatnsafls og jarðvarma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-04 20:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-10-19 16:06:00 - [HTML]
11. þingfundur - Katrín Fjeldsted - Ræða hófst: 2004-10-19 16:16:41 - [HTML]
11. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2004-10-19 16:24:22 - [HTML]
11. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2004-10-19 16:28:34 - [HTML]
11. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2004-10-19 16:36:10 - [HTML]
11. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2004-10-19 16:42:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 154 - Komudagur: 2004-11-22 - Sendandi: Samtök um náttúruvernd á Norðurlandi, SUNN - [PDF]
Dagbókarnúmer 171 - Komudagur: 2004-11-24 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]
Dagbókarnúmer 338 - Komudagur: 2004-12-02 - Sendandi: Samorka, samtök raf-, hita- og vatnsveitna - [PDF]
Dagbókarnúmer 340 - Komudagur: 2004-12-02 - Sendandi: Hitaveita Suðurnesja - [PDF]
Dagbókarnúmer 379 - Komudagur: 2004-12-02 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 393 - Komudagur: 2004-12-03 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 683 - Komudagur: 2004-12-29 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - Skýring: (sbr. umsögn Samorku) - [PDF]

Þingmál A39 (dýravernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-05 15:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A59 (stækkun friðlandsins í Þjórsárverum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-05 18:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-21 17:33:43 - [HTML]

Þingmál A60 (vernd og sjálfbær nýting lífvera á hafsbotni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 60 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-05 18:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-21 17:55:48 - [HTML]

Þingmál A61 (verndaráætlun fyrir svæði sem eru ósýkt af sauðfjárriðu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1095 - Komudagur: 2005-03-18 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A64 (friðlýsing Jökulsár á Fjöllum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 64 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-06 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A97 (eyðing minka og refa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2004-10-06 15:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Þuríður Backman - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-10 15:09:36 - [HTML]
24. þingfundur - Sigríður Ingvarsdóttir - Ræða hófst: 2004-11-10 15:14:54 - [HTML]

Þingmál A118 (þjóðgarður norðan Vatnajökuls)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 118 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2004-10-07 11:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Mörður Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-03 13:46:49 - [HTML]
17. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2004-11-03 13:55:28 - [HTML]
17. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2004-11-03 13:57:54 - [HTML]
17. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2004-11-03 13:59:01 - [HTML]

Þingmál A121 (Vatnajökulsþjóðgarður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 121 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2004-10-07 11:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-17 15:30:10 - [HTML]
32. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-11-17 15:33:26 - [HTML]
32. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2004-11-17 15:37:54 - [HTML]
32. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2004-11-17 15:40:29 - [HTML]

Þingmál A164 (gerð stafrænna korta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 164 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2004-10-12 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Jóhann Ársælsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-01-26 14:09:43 - [HTML]
60. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-01-26 14:12:59 - [HTML]

Þingmál A169 (hreindýrarannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 169 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2004-10-12 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Þuríður Backman - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-10 15:23:11 - [HTML]
24. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2004-11-10 15:32:04 - [HTML]

Þingmál A177 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-31 12:23:35 - [HTML]

Þingmál A183 (veðurþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 183 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-13 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 669 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-12-10 17:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 676 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-12-10 18:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-10-19 13:38:24 - [HTML]
11. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2004-10-19 13:43:19 - [HTML]
11. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2004-10-19 13:46:30 - [HTML]

Þingmál A184 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-13 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-10-19 14:00:06 - [HTML]
11. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2004-10-19 14:04:30 - [HTML]
11. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2004-10-19 14:08:38 - [HTML]
11. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2004-10-19 14:16:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 348 - Komudagur: 2004-12-02 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]
Dagbókarnúmer 448 - Komudagur: 2004-12-06 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 516 - Komudagur: 2004-12-06 - Sendandi: Landvernd, Tryggvi Felixson - [PDF]
Dagbókarnúmer 523 - Komudagur: 2004-12-07 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 699 - Komudagur: 2005-01-18 - Sendandi: Félag byggingafulltrúa - [PDF]
Dagbókarnúmer 767 - Komudagur: 2005-02-01 - Sendandi: Sveitarfélagið Ölfus - [PDF]

Þingmál A190 (einkamálalög og þjóðlendulög)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-01-25 14:35:42 - [HTML]

Þingmál A192 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 192 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-14 12:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 547 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-12-07 21:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-10-19 14:27:47 - [HTML]
11. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2004-10-19 14:36:24 - [HTML]
53. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-12-08 20:24:08 - [HTML]
53. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2004-12-08 20:28:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 351 - Komudagur: 2004-12-02 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A216 (byggðaáætlun fyrir árin 2002--2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-10-19 17:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A218 (Grunnafjörður)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-24 13:15:53 - [HTML]
37. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2004-11-24 13:23:20 - [HTML]

Þingmál A221 (þjónustugjöld á náttúruverndarsvæðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 224 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2004-10-21 13:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Ásta Möller - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-17 15:44:30 - [HTML]
32. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-11-17 15:46:59 - [HTML]
32. þingfundur - Kjartan Ólafsson - Ræða hófst: 2004-11-17 15:52:03 - [HTML]
32. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2004-11-17 15:53:05 - [HTML]
32. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2004-11-17 15:54:20 - [HTML]

Þingmál A225 (friðlandið í Þjórsárverum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 228 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-25 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A235 (mat á umhverfisáhrifum og skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-25 13:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1388 (breytingartillaga) útbýtt þann 2005-05-09 20:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1391 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-05-10 11:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1465 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-11 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1476 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-11 23:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-05 10:37:33 - [HTML]
20. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2004-11-05 10:58:34 - [HTML]
20. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2004-11-05 11:19:10 - [HTML]
20. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2004-11-05 11:37:47 - [HTML]
20. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2004-11-05 11:43:47 - [HTML]
20. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2004-11-05 12:14:33 - [HTML]
20. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-05 12:26:58 - [HTML]
20. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2004-11-05 12:31:32 - [HTML]
20. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2004-11-05 12:37:09 - [HTML]
20. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-05 12:47:36 - [HTML]
20. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-05 12:50:45 - [HTML]
20. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2004-11-05 12:56:43 - [HTML]
133. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-11 19:34:33 - [HTML]
133. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2005-05-11 20:07:32 - [HTML]
133. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-05-11 20:27:06 - [HTML]
133. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2005-05-11 20:40:00 - [HTML]
133. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2005-05-11 22:09:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 221 - Komudagur: 2004-11-26 - Sendandi: Reykjanesbær - Skýring: (vísað í ums. frá 130. þingi) - [PDF]
Dagbókarnúmer 319 - Komudagur: 2004-12-01 - Sendandi: Hafnarfjarðarkaupstaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 323 - Komudagur: 2004-12-01 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 355 - Komudagur: 2004-12-02 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 356 - Komudagur: 2004-12-02 - Sendandi: Samorka, samtök raf-, hita- og vatnsveitna - [PDF]
Dagbókarnúmer 357 - Komudagur: 2004-12-02 - Sendandi: Náttúrufræðistofa Kópavogs - [PDF]
Dagbókarnúmer 378 - Komudagur: 2004-12-02 - Sendandi: Hitaveita Suðurnesja - Skýring: (sbr. umsögn Samorku) - [PDF]
Dagbókarnúmer 387 - Komudagur: 2004-12-02 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og fl. - Skýring: (SI, SA, SVÞ og LÍÚ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 456 - Komudagur: 2004-12-06 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 514 - Komudagur: 2004-12-06 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 684 - Komudagur: 2004-12-29 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - Skýring: (sbr. umsögn Samorku) - [PDF]
Dagbókarnúmer 685 - Komudagur: 2004-12-29 - Sendandi: Líffræðistofnun Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A246 (græðarar)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2004-11-08 15:51:44 - [HTML]

Þingmál A274 (Kyoto-bókunin)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2004-11-05 14:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-01-26 14:19:27 - [HTML]
60. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-01-26 14:27:09 - [HTML]
60. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2005-01-26 14:29:46 - [HTML]
60. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2005-01-26 14:31:17 - [HTML]
60. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2005-01-26 14:32:37 - [HTML]

Þingmál A295 (verndun Þingvallavatns og vatnasviðs þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 322 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-09 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1194 (breytingartillaga) útbýtt þann 2005-04-25 15:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1212 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-04-29 10:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1426 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-10 23:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-15 15:26:18 - [HTML]
30. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2004-11-15 15:34:26 - [HTML]
30. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2004-11-15 15:54:44 - [HTML]
30. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-15 16:06:38 - [HTML]
30. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-15 16:08:59 - [HTML]
30. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2004-11-15 16:10:42 - [HTML]
30. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-15 16:19:07 - [HTML]
128. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2005-05-09 18:51:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 231 - Komudagur: 2004-11-29 - Sendandi: Helgi Þórsson tölfræðingur - [PDF]
Dagbókarnúmer 770 - Komudagur: 2005-01-31 - Sendandi: Bláskógabyggð - Skýring: (lagt fram á fundi um.) - [PDF]

Þingmál A298 (stóriðja og mengun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 325 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2004-11-10 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 532 (svar) útbýtt þann 2004-12-03 15:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A342 (eignarhlutur ríkisins í Endurvinnslunni hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 386 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2004-11-18 11:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A348 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2004-12-10 14:11:57 - [HTML]
55. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2004-12-10 16:40:18 - [HTML]

Þingmál A351 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-11-23 15:04:05 - [HTML]

Þingmál A367 (innanlandsmarkaður með losunarefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 431 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2004-11-24 14:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-01-26 14:42:59 - [HTML]
60. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2005-01-26 14:44:12 - [HTML]
60. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2005-01-26 14:45:32 - [HTML]
60. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2005-01-26 14:46:35 - [HTML]

Þingmál A374 (rannsóknir og nýting á jarðrænum auðlindum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-25 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2004-12-02 16:10:59 - [HTML]
47. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2004-12-02 16:31:19 - [HTML]
47. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-12-02 17:26:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 773 - Komudagur: 2005-02-02 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 940 - Komudagur: 2005-03-02 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - Skýring: (drög að greiningu) - [PDF]

Þingmál A382 (eldvarnaeftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 467 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2004-11-25 16:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 662 (svar) útbýtt þann 2004-12-10 17:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A383 (Grunnafjörður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 471 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2004-11-26 14:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A384 (losun gróðurhúsalofttegunda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 472 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2004-11-26 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 538 (svar) útbýtt þann 2004-12-06 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A386 (vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og spendýrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 478 (frumvarp) útbýtt þann 2004-11-26 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A387 (Þróunarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Jón Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-04 17:16:30 - [HTML]

Þingmál A392 (flutningur hættulegra efna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 490 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2004-11-30 13:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 751 (svar) útbýtt þann 2005-02-03 10:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A394 (úrvinnslugjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 501 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-30 17:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 670 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-12-10 17:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 677 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-12-10 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-12-02 11:10:34 - [HTML]
46. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2004-12-02 11:27:21 - [HTML]
46. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2004-12-02 11:46:48 - [HTML]
46. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2004-12-02 11:56:54 - [HTML]
46. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2004-12-02 12:02:05 - [HTML]
46. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2004-12-02 12:04:41 - [HTML]
55. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2004-12-10 11:51:47 - [HTML]
55. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2004-12-10 12:06:19 - [HTML]
55. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-12-10 12:17:58 - [HTML]
55. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Nefnd) - Ræða hófst: 2004-12-10 12:31:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1003 - Komudagur: 2004-12-06 - Sendandi: Umhverfisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A398 (afnám laga um Tækniháskóla Íslands)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2005-02-15 14:31:02 - [HTML]
74. þingfundur - Mörður Árnason - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2005-02-15 14:34:04 - [HTML]
74. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2005-02-15 14:43:02 - [HTML]
74. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2005-02-15 14:46:26 - [HTML]

Þingmál A402 (rekjanleiki kjöts)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 510 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2004-12-02 15:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Þuríður Backman - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-02 15:58:33 - [HTML]
65. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2005-02-02 16:03:39 - [HTML]

Þingmál A403 (iðnaðarframleiddar transfitusýrur í matvælum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 511 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2004-12-02 17:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Þuríður Backman - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-02 16:05:24 - [HTML]
65. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2005-02-02 16:10:49 - [HTML]

Þingmál A404 (erfðabreytt aðföng til landbúnaðar)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Þuríður Backman - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-16 12:42:33 - [HTML]

Þingmál A406 (veiðar á rjúpu, gæs og öndum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 514 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2004-12-02 17:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 687 (svar) útbýtt þann 2005-01-24 16:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A413 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-12-06 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-01-27 10:43:56 - [HTML]
62. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2005-01-27 11:18:59 - [HTML]
62. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2005-01-27 11:50:09 - [HTML]
63. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-01-31 15:06:00 - [HTML]
63. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2005-01-31 15:16:28 - [HTML]
63. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2005-01-31 15:34:47 - [HTML]
63. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2005-01-31 15:46:41 - [HTML]
63. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2005-01-31 15:54:26 - [HTML]
63. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2005-01-31 15:55:20 - [HTML]
63. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-01-31 16:12:55 - [HTML]
63. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2005-01-31 16:39:44 - [HTML]
63. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2005-01-31 17:04:42 - [HTML]
63. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2005-01-31 17:08:41 - [HTML]
63. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-01-31 17:09:54 - [HTML]
63. þingfundur - Þuríður Backman (forseti) - Ræða hófst: 2005-01-31 17:19:33 - [HTML]
63. þingfundur - Mörður Árnason - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2005-01-31 17:20:14 - [HTML]
63. þingfundur - Þuríður Backman (forseti) - Ræða hófst: 2005-01-31 17:22:03 - [HTML]
63. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2005-01-31 17:22:22 - [HTML]
63. þingfundur - Mörður Árnason - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2005-01-31 17:23:38 - [HTML]
63. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2005-01-31 17:26:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1116 - Komudagur: 2005-03-21 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A417 (erfðabreytt matvæli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 551 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2004-12-07 15:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 752 (svar) útbýtt þann 2005-02-03 10:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A419 (Úrvinnslusjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 553 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2004-12-07 21:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 688 (svar) útbýtt þann 2005-01-26 13:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A463 (svartfugl við Norðurland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 712 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2005-01-25 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Mörður Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-16 15:04:26 - [HTML]
75. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2005-02-16 15:13:25 - [HTML]
75. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2005-02-16 15:17:11 - [HTML]
75. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2005-02-16 15:18:26 - [HTML]

Þingmál A476 (förgun sláturúrgangs)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-02-09 15:43:59 - [HTML]

Þingmál A477 (græðarar og starfsemi þeirra á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 731 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-01-31 14:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A495 (vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 757 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-02-03 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 906 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-03-03 16:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 940 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-03-09 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1259 (lög í heild) útbýtt þann 2005-05-02 11:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-07 16:31:02 - [HTML]
67. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-07 16:39:45 - [HTML]
67. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-07 16:43:17 - [HTML]
67. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-07 16:44:41 - [HTML]
67. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-02-07 16:46:20 - [HTML]
67. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2005-02-07 16:53:54 - [HTML]
67. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-02-07 17:00:17 - [HTML]
67. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2005-02-07 17:11:21 - [HTML]
67. þingfundur - Halldór Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-07 17:41:09 - [HTML]
67. þingfundur - Halldór Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-07 17:47:05 - [HTML]
67. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2005-02-07 17:56:33 - [HTML]
67. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-07 18:11:30 - [HTML]
67. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-07 18:13:32 - [HTML]
67. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2005-02-07 18:19:24 - [HTML]
67. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-07 18:39:07 - [HTML]
84. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-07 16:10:46 - [HTML]
84. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2005-03-07 16:23:30 - [HTML]
84. þingfundur - Gunnar Birgisson - Ræða hófst: 2005-03-07 17:01:04 - [HTML]
84. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2005-03-07 17:12:01 - [HTML]
84. þingfundur - Halldór Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-07 17:39:24 - [HTML]
84. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-07 17:41:38 - [HTML]
84. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-03-07 17:51:05 - [HTML]
118. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-26 23:46:29 - [HTML]
118. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2005-04-26 23:52:52 - [HTML]
118. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2005-04-26 23:55:55 - [HTML]
118. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-04-27 00:09:10 - [HTML]
118. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-27 00:25:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 869 - Komudagur: 2005-02-25 - Sendandi: Arnór Þ. Sigfússon fuglafræðingur - [PDF]
Dagbókarnúmer 905 - Komudagur: 2005-03-01 - Sendandi: Fuglavernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 951 - Komudagur: 2005-03-03 - Sendandi: Dýraverndarráð, Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A516 (Norræna ráðherranefndin 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 785 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-02-08 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A525 (skoðunarferðir í Surtsey)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 799 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2005-02-14 17:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Hjálmar Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-02 12:18:08 - [HTML]
81. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-03-02 12:23:47 - [HTML]
81. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2005-03-02 12:25:08 - [HTML]
81. þingfundur - Drífa Hjartardóttir - Ræða hófst: 2005-03-02 12:26:15 - [HTML]
81. þingfundur - Guðjón Hjörleifsson - Ræða hófst: 2005-03-02 12:27:21 - [HTML]

Þingmál A526 (landnám lífvera í Surtsey)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 800 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2005-02-14 17:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Hjálmar Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-02 12:32:51 - [HTML]
81. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2005-03-02 12:39:23 - [HTML]
81. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 2005-03-02 12:41:51 - [HTML]

Þingmál A532 (endurheimt votlendis)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-23 13:56:16 - [HTML]
79. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-02-23 13:59:26 - [HTML]

Þingmál A533 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 807 (frumvarp) útbýtt þann 2005-02-15 18:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A539 (tóbaksvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 816 (frumvarp) útbýtt þann 2005-02-17 10:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A540 (rannsóknir í þágu atvinnuveganna og stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 817 (frumvarp) útbýtt þann 2005-02-16 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A550 (norrænt samstarf 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 830 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-02-21 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A556 (þvingunarúrræði og dagsektir umhverfisstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 843 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2005-02-21 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-16 13:35:28 - [HTML]
90. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-03-16 13:44:06 - [HTML]

Þingmál A582 (norðurskautsmál 2004)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-03 16:53:17 - [HTML]

Þingmál A634 (veiðikortasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 964 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2005-03-14 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1233 (svar) útbýtt þann 2005-04-29 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A639 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2005-03-17 16:09:46 - [HTML]

Þingmál A645 (leigulóðaréttindi sumarhúsaeigenda)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-04-06 12:53:59 - [HTML]

Þingmál A664 (friðlýsing Arnarvatnsheiðar og Tvídægru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1010 (þáltill.) útbýtt þann 2005-03-21 18:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A678 (ferðamál)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-05-02 15:57:46 - [HTML]

Þingmál A686 (úrvinnslugjald)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2005-04-05 14:28:00 - [HTML]
103. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-04-05 14:31:55 - [HTML]
103. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2005-04-05 14:38:20 - [HTML]
103. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-05 14:40:38 - [HTML]
103. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-05 14:43:29 - [HTML]

Þingmál A688 (eftirlit og þvingunarúrræði Umhverfisstofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1046 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2005-04-01 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1176 (svar) útbýtt þann 2005-04-20 18:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A721 (samgönguáætlun fyrir árin 2005--2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1079 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-04-05 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
108. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-12 16:12:58 - [HTML]
108. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-12 16:15:11 - [HTML]
108. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-13 00:23:56 - [HTML]
128. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-05-10 00:12:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1723 - Komudagur: 2005-04-29 - Sendandi: Reykjavíkurborg, borgarráð - [PDF]

Þingmál A723 (framkvæmdir sveitarfélaga í fráveitumálum)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-05 14:46:51 - [HTML]
103. þingfundur - Ísólfur Gylfi Pálmason - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-05 14:55:10 - [HTML]
103. þingfundur - Ísólfur Gylfi Pálmason - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-05 14:58:10 - [HTML]
103. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2005-04-05 14:59:13 - [HTML]
103. þingfundur - Gunnar Birgisson - Ræða hófst: 2005-04-05 15:30:24 - [HTML]
103. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-05 15:48:36 - [HTML]
103. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-05 15:52:48 - [HTML]
103. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2005-04-05 16:02:17 - [HTML]
103. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-04-05 16:17:14 - [HTML]
103. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-05 17:15:19 - [HTML]

Þingmál A731 (kadmínmengun í Arnarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1090 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2005-04-04 17:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A742 (kóngakrabbar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1107 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2005-04-07 14:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A743 (kanínubyggð í Vestmannaeyjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1108 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2005-04-07 14:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A752 (hreinsun stranda og hafnarsvæða af skipsflökum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1117 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2005-04-12 17:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
122. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-04 12:47:59 - [HTML]
122. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-05-04 12:50:54 - [HTML]
122. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 2005-05-04 12:55:48 - [HTML]

Þingmál A755 (úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1121 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2005-04-12 13:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
129. þingfundur - Gunnar Birgisson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-10 10:46:03 - [HTML]
129. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2005-05-10 10:50:30 - [HTML]
129. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-05-10 10:53:07 - [HTML]
129. þingfundur - Gunnar Birgisson - Ræða hófst: 2005-05-10 10:54:26 - [HTML]

Þingmál A761 (erfðabreytt bygg)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1127 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2005-04-12 17:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1432 (svar) útbýtt þann 2005-05-11 12:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A783 (minka- og refaveiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1161 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2005-04-18 18:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1453 (svar) útbýtt þann 2005-05-11 17:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A791 (upplýsingaréttur um umhverfismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1205 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-26 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A799 (efnisnámur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1243 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2005-04-29 14:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1452 (svar) útbýtt þann 2005-05-11 17:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A800 (tilmæli fastanefndar Bernarsáttmálans)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1244 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2005-04-29 14:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
129. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-10 10:57:50 - [HTML]
129. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-05-10 11:03:10 - [HTML]

Þingmál A813 (framkvæmd samgönguáætlunar 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1399 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-05-10 21:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B40 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2004-10-04 19:51:05 - [HTML]
2. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-10-04 20:41:32 - [HTML]
2. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2004-10-04 21:02:17 - [HTML]
2. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2004-10-04 21:30:41 - [HTML]
2. þingfundur - Gunnar Örlygsson - Ræða hófst: 2004-10-04 21:37:37 - [HTML]
2. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2004-10-04 21:48:53 - [HTML]

Þingmál B305 (rússneskur herskipafloti við Ísland)

Þingræður:
10. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2004-10-18 15:37:54 - [HTML]
10. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-10-18 15:53:10 - [HTML]

Þingmál B311 (fyrirkomulag utandagskrárumræðu)

Þingræður:
13. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-10-20 16:15:16 - [HTML]

Þingmál B370 (utanríkismál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
25. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2004-11-11 14:19:53 - [HTML]

Þingmál B422 (forvarnir við eldvarnaeftirlit og umhverfisvarnir)

Þingræður:
39. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-25 10:34:36 - [HTML]
39. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2004-11-25 10:39:01 - [HTML]
39. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2004-11-25 10:41:15 - [HTML]
39. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2004-11-25 10:43:13 - [HTML]

Þingmál B571 (tilkynning um dagskrá)

Þingræður:
76. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2005-02-17 10:33:11 - [HTML]

Þingmál B575 (losun koltvísýrings)

Þingræður:
76. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-17 13:32:35 - [HTML]
76. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2005-02-17 13:53:57 - [HTML]
76. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-02-17 13:58:32 - [HTML]

Þingmál B735 (stíflustæðið við Kárahnjúka og nýtt áhættumat)

Þingræður:
111. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-14 10:31:44 - [HTML]

Þingmál B797 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
130. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-05-10 20:36:22 - [HTML]

Löggjafarþing 132

Þingmál A1 (fjárlög 2006)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2005-11-24 10:53:59 - [HTML]
29. þingfundur - Jón Bjarnason (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2005-11-24 13:33:21 - [HTML]
29. þingfundur - Gunnar Örlygsson - Ræða hófst: 2005-11-25 01:13:28 - [HTML]
35. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2005-12-06 22:53:37 - [HTML]

Þingmál A3 (ráðstöfun á söluandvirði Landssíma Íslands hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-10-03 13:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 511 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-12-06 16:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2005-10-10 16:19:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 568 - Komudagur: 2006-01-05 - Sendandi: Borgarstjórinn í Reykjavík - Skýring: (bókun borgarráðs 1.12.2005) - [PDF]

Þingmál A11 (hollustuhættir og mengunarvarnir og mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-04 20:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-10-18 16:05:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 526 - Komudagur: 2005-12-16 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]

Þingmál A35 (grunngögn um náttúru landsins og náttúrufarskort)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-06 18:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-08 18:40:38 - [HTML]
17. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2005-11-08 18:51:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 304 - Komudagur: 2005-11-30 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 504 - Komudagur: 2005-12-12 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]

Þingmál A49 (forræði yfir rammaáætlun um nýtingu vatnsafls og jarðvarma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-13 12:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-10 17:05:20 - [HTML]

Þingmál A52 (fiskverndarsvæði við Ísland)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 796 - Komudagur: 2006-02-09 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]

Þingmál A56 (stofnbrautakerfi fyrir hjólreiðar)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-13 17:52:23 - [HTML]

Þingmál A57 (vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Halldór Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-07 19:13:23 - [HTML]

Þingmál A66 (samkeppnisstaða fyrirtækja í eigu ríkis og sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2006-01-19 17:00:40 - [HTML]
46. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2006-01-19 17:02:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 812 - Komudagur: 2006-02-10 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A68 (friðlýsing Jökulsár á Fjöllum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-10 19:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Halldór Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-14 17:54:07 - [HTML]
66. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-02-14 18:08:55 - [HTML]

Þingmál A74 (veiting virkjunarleyfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-12 13:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A86 (vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 86 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-12 13:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-01-19 16:23:17 - [HTML]
46. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-01-19 16:38:06 - [HTML]
46. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-01-19 16:42:31 - [HTML]

Þingmál A104 (kanínubyggð í Vestmannaeyjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 104 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2005-10-04 20:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-09 15:13:23 - [HTML]
18. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-11-09 15:15:29 - [HTML]
18. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2005-11-09 15:18:03 - [HTML]

Þingmál A105 (kóngakrabbi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2005-10-04 20:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-09 15:21:34 - [HTML]
18. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-11-09 15:24:52 - [HTML]
18. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2005-11-09 15:30:51 - [HTML]

Þingmál A106 (kadmínmengun í Arnarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 106 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2005-10-04 20:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-09 15:34:56 - [HTML]
18. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2005-11-09 15:41:47 - [HTML]

Þingmál A143 (rannsóknir í þágu atvinnuveganna og stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 143 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-11 16:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A149 (kostnaður við aðal- og svæðisskipulag)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 149 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2005-10-06 17:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 283 (svar) útbýtt þann 2005-11-08 18:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A154 (leyfi til olíuleitar)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2006-02-01 13:13:39 - [HTML]

Þingmál A156 (afleiðingar hlýnunar og viðbrögð við þeim)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 156 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2005-10-06 17:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-16 18:01:35 - [HTML]
23. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-11-16 18:04:48 - [HTML]

Þingmál A170 (kjarnorkuvinnslustöðin í Sellafield)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 170 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2005-10-06 18:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-10-12 14:32:51 - [HTML]
7. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-10-12 14:35:39 - [HTML]
7. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-10-12 14:38:48 - [HTML]
7. þingfundur - Hlynur Hallsson - Ræða hófst: 2005-10-12 14:41:20 - [HTML]
7. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-10-12 14:42:17 - [HTML]
7. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-10-12 14:43:57 - [HTML]

Þingmál A175 (vöktun vegna teknesíum-99 í hafinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 175 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2005-10-10 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-09 15:45:35 - [HTML]
18. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-11-09 15:48:54 - [HTML]
18. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-11-09 15:55:08 - [HTML]
18. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-11-09 15:57:33 - [HTML]

Þingmál A179 (úrvinnslugjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 179 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-10-10 16:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 534 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-12-07 19:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 535 (breytingartillaga) útbýtt þann 2005-12-07 19:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 602 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-12-09 19:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 626 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-12-09 19:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-10-18 13:45:31 - [HTML]
10. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2005-10-18 13:53:43 - [HTML]
10. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-10-18 14:01:22 - [HTML]
10. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2005-10-18 14:21:36 - [HTML]
10. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2005-10-18 14:25:03 - [HTML]
10. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2005-10-18 14:25:42 - [HTML]
10. þingfundur - Ísólfur Gylfi Pálmason - andsvar - Ræða hófst: 2005-10-18 14:28:06 - [HTML]
40. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-12-09 16:50:57 - [HTML]

Þingmál A180 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-10-10 16:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1400 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-06-02 17:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-10-18 14:29:41 - [HTML]
10. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2005-10-18 14:34:06 - [HTML]
10. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-10-18 14:42:28 - [HTML]
121. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-06-03 03:00:22 - [HTML]

Þingmál A200 (vöktun og bókhald yfir útstreymi gróðurhúsalofttegunda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 200 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2005-10-13 15:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-09 18:01:44 - [HTML]
18. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-11-09 18:09:55 - [HTML]

Þingmál A221 (upplýsingaréttur um umhverfismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 221 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-10-18 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1012 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-04-03 14:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1092 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-04-03 16:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-03 11:03:05 - [HTML]
14. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-03 11:09:16 - [HTML]
14. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-03 11:12:09 - [HTML]
14. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-11-03 11:14:44 - [HTML]
14. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2005-11-03 11:22:34 - [HTML]
14. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-03 11:50:06 - [HTML]
14. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-03 11:53:16 - [HTML]
14. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-03 11:57:31 - [HTML]
14. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-03 11:59:24 - [HTML]
14. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2005-11-03 12:01:30 - [HTML]
94. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-03-28 15:02:10 - [HTML]
94. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-03-28 15:20:39 - [HTML]
94. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2006-03-28 15:34:31 - [HTML]
94. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2006-03-28 15:37:35 - [HTML]
94. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2006-03-28 15:40:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 103 - Komudagur: 2005-11-21 - Sendandi: Páll Hreinsson lagaprófessor - Skýring: (fyrirlestur á fundi um.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 230 - Komudagur: 2005-11-29 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 231 - Komudagur: 2005-11-29 - Sendandi: Félag heilbrigðis- og umhverfisfulltrúa - [PDF]

Þingmál A232 (viðskipti með hunda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2005-10-20 12:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 557 (svar) útbýtt þann 2005-12-09 10:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A237 (yfirtaka Íslendinga á rekstri Keflavíkurflugvallar)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-30 17:59:36 - [HTML]

Þingmál A241 (umferð vélknúinna farartækja í ósnortinni náttúru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2005-10-20 17:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-16 18:14:07 - [HTML]
23. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-11-16 18:22:14 - [HTML]

Þingmál A251 (strandsiglingar)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-03-03 11:27:39 - [HTML]

Þingmál A262 (bílaumferð og varpstöðvar)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-11-16 15:28:27 - [HTML]

Þingmál A268 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-03 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-07 17:50:53 - [HTML]
16. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-07 18:30:58 - [HTML]
16. þingfundur - Mörður Árnason - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2005-11-07 18:35:19 - [HTML]
16. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2005-11-07 18:38:23 - [HTML]
16. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2005-11-07 18:40:34 - [HTML]
16. þingfundur - Ögmundur Jónasson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2005-11-07 18:43:01 - [HTML]
16. þingfundur - Jóhann Ársælsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2005-11-07 18:44:10 - [HTML]
16. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2005-11-07 18:46:51 - [HTML]
16. þingfundur - Mörður Árnason - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2005-11-07 18:51:04 - [HTML]
20. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-11-14 16:01:01 - [HTML]
20. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2005-11-14 16:21:41 - [HTML]
20. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-14 16:44:12 - [HTML]
20. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-14 16:48:34 - [HTML]
20. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2005-11-14 16:50:53 - [HTML]
20. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-11-14 17:08:15 - [HTML]
20. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-14 17:30:43 - [HTML]
20. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2005-11-14 17:48:30 - [HTML]
20. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-14 18:16:26 - [HTML]
20. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-14 18:17:27 - [HTML]
20. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-14 18:18:32 - [HTML]
20. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-14 18:20:23 - [HTML]
20. þingfundur - Jónína Bjartmarz - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-14 18:23:10 - [HTML]
20. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-11-14 18:52:36 - [HTML]
20. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-11-14 19:12:55 - [HTML]
20. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-14 19:25:33 - [HTML]
20. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2005-11-14 19:31:51 - [HTML]
77. þingfundur - Jóhann Ársælsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-06 16:27:11 - [HTML]
78. þingfundur - Jóhann Ársælsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2006-03-07 13:55:44 - [HTML]
78. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-03-07 18:53:28 - [HTML]
78. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-03-07 20:02:00 - [HTML]
80. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-03-08 20:01:16 - [HTML]
80. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-03-08 22:38:41 - [HTML]
82. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2006-03-10 13:45:27 - [HTML]
84. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-03-13 17:17:45 - [HTML]
84. þingfundur - Mörður Árnason - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2006-03-13 19:32:45 - [HTML]
86. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2006-03-15 12:03:13 - [HTML]
86. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - andsvar - Ræða hófst: 2006-03-15 12:05:23 - [HTML]
86. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-03-15 12:10:17 - [HTML]
86. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2006-03-15 12:34:24 - [HTML]
88. þingfundur - Jóhann Ársælsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-16 13:35:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 216 - Komudagur: 2005-11-28 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 338 - Komudagur: 2005-12-01 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A281 (Kyoto-bókunin)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 296 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2005-11-09 17:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Mörður Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-16 18:26:02 - [HTML]
23. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-11-16 18:34:18 - [HTML]
23. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2005-11-16 18:35:30 - [HTML]
23. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2005-11-16 18:36:35 - [HTML]

Þingmál A285 (breyting á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 465 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-12-02 13:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-12-05 19:13:01 - [HTML]

Þingmál A288 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-11-22 14:08:46 - [HTML]
27. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-11-22 15:16:09 - [HTML]
27. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-11-22 16:28:49 - [HTML]
38. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2005-12-07 20:02:05 - [HTML]
38. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-12-07 21:34:25 - [HTML]
38. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-12-07 23:42:05 - [HTML]
53. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-01-26 18:02:08 - [HTML]
53. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-01-27 01:44:27 - [HTML]
55. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2006-01-31 14:13:49 - [HTML]
55. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-01-31 15:26:23 - [HTML]

Þingmál A291 (æfingasvæði fyrir torfæruhjól)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 309 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2005-11-09 17:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-16 18:41:27 - [HTML]
23. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2005-11-16 18:49:20 - [HTML]
23. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2005-11-16 18:51:17 - [HTML]

Þingmál A296 (mál Ölgerðarinnar gegn umhverfis- og heilbrigðisstofu Reykjavíkur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 315 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2005-11-09 19:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-01-18 14:35:17 - [HTML]

Þingmál A301 (lög og reglur um torfæruhjól)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-01-25 13:30:50 - [HTML]
51. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2006-01-25 13:41:54 - [HTML]

Þingmál A303 (Náttúruminjasafn Íslands)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-01 14:07:24 - [HTML]
56. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-02-01 14:10:38 - [HTML]
56. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-02-01 14:15:45 - [HTML]

Þingmál A312 (dýravernd)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-21 15:43:35 - [HTML]
26. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-11-21 15:51:38 - [HTML]
26. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-11-21 15:59:07 - [HTML]
26. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-11-21 16:04:59 - [HTML]
26. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-21 16:07:37 - [HTML]

Þingmál A313 (stuðningur við framkvæmdir sveitarfélaga í fráveitumálum)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-11-21 16:24:42 - [HTML]

Þingmál A314 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 341 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-14 16:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 559 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-12-08 16:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-11-21 16:48:52 - [HTML]
40. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-12-09 17:07:48 - [HTML]
40. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2005-12-09 17:16:54 - [HTML]
40. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-12-09 17:29:12 - [HTML]
40. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2005-12-09 17:37:38 - [HTML]
40. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2005-12-09 17:46:31 - [HTML]
40. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2005-12-09 17:47:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 409 - Komudagur: 2005-12-05 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Norðurl.svæðis eystra - [PDF]
Dagbókarnúmer 498 - Komudagur: 2005-12-08 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 520 - Komudagur: 2005-12-09 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A338 (sjófuglar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 372 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2005-11-17 17:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Mörður Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-01-18 14:45:23 - [HTML]
45. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-01-18 14:56:30 - [HTML]

Þingmál A342 (umhverfismat áætlana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-18 11:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1008 (breytingartillaga) útbýtt þann 2006-03-30 16:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1371 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-02 11:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1437 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-21 16:56:05 - [HTML]
26. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2005-11-21 17:01:10 - [HTML]
26. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-11-21 17:13:24 - [HTML]
26. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-21 17:33:24 - [HTML]
26. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-21 17:36:38 - [HTML]
119. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-06-01 15:02:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 241 - Komudagur: 2005-11-29 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 641 - Komudagur: 2006-01-16 - Sendandi: Landgræðsla ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 698 - Komudagur: 2006-01-19 - Sendandi: Líffræðistofnun Háskóla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 713 - Komudagur: 2006-01-23 - Sendandi: Umhverfisráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi um.) - [PDF]

Þingmál A348 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 382 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-11-21 17:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A361 (faggilding o.fl.)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-11-28 18:51:17 - [HTML]

Þingmál A364 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2005-11-29 19:24:59 - [HTML]

Þingmál A368 (endurskoðun skipulags- og byggingarlaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 424 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2005-11-25 12:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 558 (svar) útbýtt þann 2005-12-09 10:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A385 (samráðsskylda stjórnvalda við samtök fatlaðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 454 (þáltill.) útbýtt þann 2005-11-29 16:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A387 (Matvælarannsóknir hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 469 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-12-02 13:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1406 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-06-02 19:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-01-24 13:58:05 - [HTML]
50. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2006-01-24 15:08:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 839 - Komudagur: 2006-02-08 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (viðbót við 10. gr.) - [PDF]

Þingmál A388 (tóbaksvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 470 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-12-02 13:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1261 (breytingartillaga) útbýtt þann 2006-05-04 15:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1419 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-02 21:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1459 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 22:07:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 984 - Komudagur: 2006-02-23 - Sendandi: Vinnueftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1516 - Komudagur: 2006-03-31 - Sendandi: Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A398 (framvinda byggðaáætlunar 2002--2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 504 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-12-08 16:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A418 (stækkun friðlands í Þjórsárverum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 635 (þáltill.) útbýtt þann 2006-01-17 15:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A431 (raforkuver)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 649 (frumvarp) útbýtt þann 2006-01-19 16:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A446 (skotveiði og friðland í Guðlaugstungum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 668 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2006-01-20 15:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-15 14:00:14 - [HTML]

Þingmál A455 (þjóðarblóm Íslendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 679 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-01-24 16:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-10 15:17:55 - [HTML]

Þingmál A458 (nýting vatnsafls og jarðvarma)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-02-01 13:26:10 - [HTML]

Þingmál A475 (áhrif laga um opinberar eftirlitsreglur og störf ráðgjafarnefndar 2002--2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 703 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-01-30 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A521 (nefndir á vegum ráðuneyta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1254 (svar) útbýtt þann 2006-05-04 15:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A532 (malarnám í Ingólfsfjalli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 779 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2006-02-16 11:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-08 15:06:26 - [HTML]
79. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2006-03-08 15:13:34 - [HTML]
79. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-03-08 15:16:59 - [HTML]

Þingmál A549 (framkvæmdir við Kárahnjúkavirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 797 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2006-02-20 16:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 952 (svar) útbýtt þann 2006-03-21 13:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A565 (Norræna ráðherranefndin 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-02-23 16:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-03-09 11:20:38 - [HTML]
81. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-03-09 11:31:36 - [HTML]
81. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-03-09 12:16:24 - [HTML]
81. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-03-09 13:29:18 - [HTML]
81. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-03-09 13:42:16 - [HTML]
81. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2006-03-09 14:18:14 - [HTML]
81. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-03-09 14:25:40 - [HTML]

Þingmál A570 (losunarkvóti á gróðurhúsalofttegundir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 825 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2006-02-23 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-08 15:21:15 - [HTML]
79. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-03-08 15:30:23 - [HTML]

Þingmál A572 (kadmínmengun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 827 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2006-02-23 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-03-22 12:38:19 - [HTML]
91. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-03-22 12:46:11 - [HTML]
91. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-03-22 12:47:30 - [HTML]

Þingmál A606 (merkingar á erfðabreyttum matvælum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 890 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2006-03-08 11:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
109. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-26 13:30:24 - [HTML]

Þingmál A607 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1726 - Komudagur: 2006-04-21 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A613 (fiskrækt)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1728 - Komudagur: 2006-04-21 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A633 (merking matvæla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 931 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2006-03-16 10:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Ísólfur Gylfi Pálmason - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-22 12:51:14 - [HTML]
91. þingfundur - Jóhanna Erla Pálmadóttir - Ræða hófst: 2006-03-22 12:58:07 - [HTML]
91. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2006-03-22 13:00:23 - [HTML]

Þingmál A658 (malarnáma í Esjubergi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 965 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2006-03-22 14:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
109. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-04-26 13:47:32 - [HTML]
109. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-04-26 13:49:45 - [HTML]

Þingmál A659 (loftmengun af völdum svifryks í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 967 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2006-03-22 14:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1263 (svar) útbýtt þann 2006-05-04 15:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A668 (landmælingar og grunnkortagerð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 978 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-27 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1399 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2006-06-02 17:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1484 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-03 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1515 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-03 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-04-11 00:38:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1759 - Komudagur: 2006-04-24 - Sendandi: Loftmyndir ehf - [PDF]

Þingmál A672 (ljósmengun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 984 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2006-03-27 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
109. þingfundur - Mörður Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-26 13:52:24 - [HTML]
109. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2006-04-26 14:00:41 - [HTML]
109. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-04-26 14:01:51 - [HTML]

Þingmál A680 (umferðaröryggi á Kjalarnesi)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2006-04-26 14:15:05 - [HTML]

Þingmál A681 (ólaunuð leyfi starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2006-05-31 13:34:24 - [HTML]

Þingmál A688 (Náttúruminjasafn Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1009 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-30 10:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-04-11 20:12:08 - [HTML]

Þingmál A690 (upplýsingalög)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-04-11 14:02:15 - [HTML]
103. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2006-04-11 14:16:00 - [HTML]
103. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2006-04-11 14:20:45 - [HTML]
103. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2006-04-11 14:22:45 - [HTML]

Þingmál A691 (staða selastofna við Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1021 (þáltill.) útbýtt þann 2006-03-30 16:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A697 (innflutningur á erfðabreyttu fóðri)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Þuríður Backman - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-26 14:36:58 - [HTML]

Þingmál A713 (skráning losunar gróðurhúsalofttegunda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1049 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-03 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1483 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-03 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1513 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-03 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2006-04-10 22:17:55 - [HTML]
102. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2006-04-10 22:20:42 - [HTML]
102. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2006-04-10 22:26:24 - [HTML]
102. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2006-04-10 22:28:53 - [HTML]
102. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2006-04-10 22:47:32 - [HTML]
102. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-04-10 22:49:08 - [HTML]
102. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-04-10 23:09:22 - [HTML]
102. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-04-10 23:27:04 - [HTML]
102. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-04-10 23:44:19 - [HTML]
102. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2006-04-11 00:15:53 - [HTML]
102. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2006-04-11 00:17:12 - [HTML]
102. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2006-04-11 00:18:26 - [HTML]
102. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2006-04-11 00:24:08 - [HTML]
102. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2006-04-11 00:24:33 - [HTML]
102. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2006-04-11 00:26:08 - [HTML]
102. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2006-04-11 00:27:37 - [HTML]
102. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2006-04-11 00:29:07 - [HTML]
102. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-04-11 00:31:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1844 - Komudagur: 2006-04-26 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1855 - Komudagur: 2006-04-26 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (frá SA og SI) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1950 - Komudagur: 2006-05-02 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A714 (úrvinnslugjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1050 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-03 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1372 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-02 11:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1438 (lög í heild) útbýtt þann 2006-06-02 22:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-04-11 01:28:04 - [HTML]

Þingmál A744 (Vísinda- og tækniráð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1965 - Komudagur: 2006-05-02 - Sendandi: Veðurstofa Íslands - [PDF]

Þingmál B182 (utanríkismál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
24. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-11-17 18:24:32 - [HTML]

Þingmál B216 (tilkynning um dagskrá)

Þingræður:
34. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2005-12-05 15:08:33 - [HTML]

Þingmál B219 (stefna stjórnvalda í alþjóðasamstarfi gegn vá af völdum loftslagsbreytinga)

Þingræður:
34. þingfundur - Mörður Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-12-05 15:41:46 - [HTML]
34. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-12-05 15:46:46 - [HTML]
34. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-12-05 15:52:01 - [HTML]
34. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2005-12-05 15:54:12 - [HTML]
34. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2005-12-05 15:56:29 - [HTML]
34. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-12-05 16:01:04 - [HTML]
34. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2005-12-05 16:05:34 - [HTML]
34. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2005-12-05 16:07:54 - [HTML]

Þingmál B262 (Norðlingaölduveita)

Þingræður:
44. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-01-17 13:50:00 - [HTML]
44. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2006-01-17 13:56:47 - [HTML]
44. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2006-01-17 14:01:11 - [HTML]

Þingmál B301 (stóriðjuáform ríkisstjórnarinnar og loftslagsmál)

Þingræður:
54. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-01-30 15:56:52 - [HTML]
54. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2006-01-30 16:01:36 - [HTML]
54. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2006-01-30 16:03:56 - [HTML]

Þingmál B302 (útreikningar fjármálaráðuneytis í skattamálum -- Fríhöfnin)

Þingræður:
56. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2006-02-01 12:12:16 - [HTML]

Þingmál B307 (tilkynning um dagskrá)

Þingræður:
58. þingfundur - Þuríður Backman (forseti) - Ræða hófst: 2006-02-02 10:31:41 - [HTML]

Þingmál B310 (samningurinn um líffræðilegan fjölbreytileika)

Þingræður:
58. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-02 10:32:41 - [HTML]
58. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2006-02-02 10:45:54 - [HTML]
58. þingfundur - Hlynur Hallsson - Ræða hófst: 2006-02-02 10:47:48 - [HTML]
58. þingfundur - Kjartan Ólafsson - Ræða hófst: 2006-02-02 10:50:01 - [HTML]
58. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-02-02 10:52:17 - [HTML]
58. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2006-02-02 10:54:40 - [HTML]
58. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-02-02 10:57:00 - [HTML]

Þingmál B313 (uppbygging álvera í framtíðinni)

Þingræður:
59. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2006-02-06 15:05:45 - [HTML]
59. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2006-02-06 15:11:19 - [HTML]

Þingmál B359 (tenging Sundabrautar við Grafarvog)

Þingræður:
68. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-15 15:40:00 - [HTML]
68. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2006-02-15 15:49:12 - [HTML]

Þingmál B394 (stóriðjustefna ríkisstjórnarinnar)

Þingræður:
75. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-02 13:36:53 - [HTML]

Þingmál B401 (útgáfa starfsleyfa til stóriðju)

Þingræður:
77. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-03-06 15:16:49 - [HTML]
77. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-03-06 15:20:29 - [HTML]
77. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-03-06 15:22:22 - [HTML]

Þingmál B417 (framtíð Listdansskóla Íslands)

Þingræður:
81. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-03-09 10:54:15 - [HTML]

Þingmál B419 (framhald umræðu um frumvarp til vatnalaga)

Þingræður:
82. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-03-10 10:22:56 - [HTML]

Þingmál B422 (frumvarp um vatnatilskipun ESB)

Þingræður:
82. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-10 10:28:45 - [HTML]
82. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2006-03-10 10:37:28 - [HTML]
82. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-03-10 10:42:21 - [HTML]
82. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 2006-03-10 11:13:06 - [HTML]
82. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2006-03-10 11:20:08 - [HTML]
82. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2006-03-10 11:43:43 - [HTML]
82. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2006-03-10 11:59:57 - [HTML]
82. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-03-10 12:04:15 - [HTML]
82. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2006-03-10 12:22:41 - [HTML]

Þingmál B428 (framhald umræðu um frumvarp til vatnalaga)

Þingræður:
83. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-03-11 11:35:09 - [HTML]
83. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2006-03-11 12:05:34 - [HTML]
83. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-03-11 12:08:45 - [HTML]
83. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2006-03-11 12:42:26 - [HTML]
83. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-03-11 12:45:41 - [HTML]

Þingmál B432 (fundur iðnaðarnefndar um vatnalögin)

Þingræður:
84. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-03-13 16:01:44 - [HTML]
84. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2006-03-13 16:46:08 - [HTML]
84. þingfundur - Drífa Hjartardóttir - Ræða hófst: 2006-03-13 17:02:41 - [HTML]

Þingmál B438 (bréf frá formanni UMFÍ)

Þingræður:
85. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-03-14 14:00:07 - [HTML]

Þingmál B498 (sinubrunar)

Þingræður:
98. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2006-04-03 15:06:18 - [HTML]

Þingmál B513 (utanríkismál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
101. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-04-06 16:30:05 - [HTML]

Þingmál B533 (hækkun olíuverðs)

Þingræður:
105. þingfundur - Geir H. Haarde (utanríkisráðherra) - ber af sér sakir - Ræða hófst: 2006-04-21 10:56:27 - [HTML]

Löggjafarþing 133

Þingmál A1 (fjárlög 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 421 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-11-22 13:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Valdimar L. Friðriksson - Ræða hófst: 2006-11-23 20:33:24 - [HTML]
40. þingfundur - Guðjón Ólafur Jónsson - Ræða hófst: 2006-12-05 14:05:57 - [HTML]
40. þingfundur - Valdimar L. Friðriksson - Ræða hófst: 2006-12-05 18:47:03 - [HTML]

Þingmál A4 (stækkun friðlandsins í Þjórsárverum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-03 21:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-10-09 17:18:45 - [HTML]
8. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-10-09 17:37:53 - [HTML]
8. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2006-10-09 17:51:42 - [HTML]
8. þingfundur - Jónína Bjartmarz (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2006-10-09 17:53:54 - [HTML]
8. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2006-10-09 17:59:07 - [HTML]
8. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2006-10-09 18:01:14 - [HTML]
8. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2006-10-09 18:02:10 - [HTML]
8. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-10-09 18:08:00 - [HTML]
8. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-10-09 18:11:20 - [HTML]
8. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2006-10-09 18:15:40 - [HTML]
8. þingfundur - Jónína Bjartmarz (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2006-10-09 18:16:24 - [HTML]
8. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2006-10-09 18:18:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 97 - Komudagur: 2006-11-10 - Sendandi: Ásahreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 183 - Komudagur: 2006-11-22 - Sendandi: Skeiða- og Gnúpverjahreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 197 - Komudagur: 2006-11-22 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A8 (raforkuver)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-03 21:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A18 (rammaáætlun um náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-04 14:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-06 16:49:58 - [HTML]
66. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-02-06 17:04:52 - [HTML]
66. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-06 17:13:08 - [HTML]
66. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2007-02-06 17:28:06 - [HTML]
66. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2007-02-06 17:35:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1308 - Komudagur: 2007-02-28 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A37 (rannsóknir í þágu atvinnuveganna og stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-04 18:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A38 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-09 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A42 (náms- og starfsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Dagný Jónsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-12 17:37:54 - [HTML]

Þingmál A56 (Ríkisútvarpið ohf.)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2007-01-18 17:46:14 - [HTML]

Þingmál A65 (friðlýsing Jökulsár á Fjöllum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-10 12:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A69 (samkomulag við Færeyjar og Grænland um skipti á ræðismönnum)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2007-03-09 12:10:21 - [HTML]

Þingmál A76 (hollustuhættir og mengunarvarnir og mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-10 15:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A141 (kjarnorkuendurvinnslustöðin í Sellafield)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 141 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2006-10-03 21:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-22 12:11:07 - [HTML]
33. þingfundur - Jónína Bjartmarz (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-11-22 12:14:04 - [HTML]
33. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2006-11-22 12:17:31 - [HTML]
33. þingfundur - Jónína Bjartmarz (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-11-22 12:18:53 - [HTML]

Þingmál A153 (stofnun Vatnajökulsþjóðgarðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 153 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2006-10-09 16:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-22 12:42:30 - [HTML]
33. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2006-11-22 12:50:57 - [HTML]

Þingmál A160 (rannsóknarboranir á háhitasvæðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 160 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2006-10-09 16:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-10-18 14:33:58 - [HTML]
14. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-10-18 14:41:44 - [HTML]

Þingmál A161 (járnblendiverksmiðja á Grundartanga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 161 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2006-10-09 16:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 289 (svar) útbýtt þann 2006-11-02 15:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A176 (varðveisla Hólavallagarðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 176 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-12 16:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A193 (friðlýsing Austari - og Vestari-Jökulsár í Skagafirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 194 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-17 15:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A198 (eldfjallagarður á Reykjanesi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 199 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2006-10-10 16:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-08 18:19:50 - [HTML]
23. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-11-08 18:25:53 - [HTML]

Þingmál A200 (sjófuglarannsóknir og breytingar á náttúrufari)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 201 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2006-10-10 16:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Mörður Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-12-06 15:00:56 - [HTML]
42. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2006-12-06 15:09:06 - [HTML]
42. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-12-06 15:11:55 - [HTML]
42. þingfundur - Jónína Bjartmarz (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-12-06 15:14:05 - [HTML]

Þingmál A201 (rannsóknir á sandsíli)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Mörður Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-12-06 15:17:08 - [HTML]

Þingmál A203 (lagabreytingar sem fullgilding Árósasamningsins hefði í för með sér)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2006-10-10 15:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Mörður Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-01-31 14:13:03 - [HTML]
63. þingfundur - Jónína Bjartmarz (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-01-31 14:16:20 - [HTML]
63. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-01-31 14:21:31 - [HTML]
63. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2007-01-31 14:22:52 - [HTML]
63. þingfundur - Jónína Bjartmarz (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-01-31 14:24:36 - [HTML]
63. þingfundur - Mörður Árnason - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2007-01-31 14:27:07 - [HTML]

Þingmál A220 (lögheimili og skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 647 - Komudagur: 2006-12-12 - Sendandi: Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins - Skýring: (íbúðir í atvinnuhúsnæði) - [PDF]

Þingmál A224 (stjórnsýsla í tengslum við stækkandi þjóðlendur)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-15 12:53:28 - [HTML]
28. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-11-15 12:56:30 - [HTML]

Þingmál A236 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-11-09 19:53:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 297 - Komudagur: 2006-11-24 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A250 (reglur um aflífun og flutning búfjár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 253 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2006-10-17 19:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-01-31 14:29:06 - [HTML]
63. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-01-31 14:35:19 - [HTML]
63. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2007-01-31 14:37:47 - [HTML]

Þingmál A254 (rannsóknir á sjófuglum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 257 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2006-10-17 19:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-07 15:40:15 - [HTML]
68. þingfundur - Jónína Bjartmarz (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-02-07 15:43:29 - [HTML]
68. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2007-02-07 15:48:50 - [HTML]

Þingmál A256 (Loftslagsráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 259 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-19 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A281 (Náttúruminjasafn Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 294 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 13:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-13 17:12:23 - [HTML]
25. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-13 17:32:24 - [HTML]
25. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-13 18:33:19 - [HTML]
25. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-13 18:37:31 - [HTML]
92. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-03-17 00:18:32 - [HTML]
92. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2007-03-17 00:53:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 746 - Komudagur: 2007-01-29 - Sendandi: Starfsmannafélag Náttúrufræðistofnunar Íslands í Reykjavík - Skýring: (um húsnæðismál) - [PDF]

Þingmál A293 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2006-10-31 16:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Helgi Hjörvar - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-01-31 14:42:03 - [HTML]
63. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2007-01-31 14:51:52 - [HTML]
63. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2007-01-31 14:53:05 - [HTML]
63. þingfundur - Kjartan Ólafsson - Ræða hófst: 2007-01-31 14:54:03 - [HTML]
63. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2007-01-31 14:55:17 - [HTML]

Þingmál A299 (þáttur flugsamgangna í losun gróðurhúsalofttegunda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 312 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2006-11-01 15:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 559 (svar) útbýtt þann 2006-12-07 19:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A326 (almenningssamgöngur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 349 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2006-11-07 16:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 723 (svar) útbýtt þann 2007-01-18 12:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A333 (skilgreining vega og utanvegaaksturs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 356 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2006-11-09 18:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Dagný Jónsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-22 12:55:33 - [HTML]
33. þingfundur - Dagný Jónsdóttir - Ræða hófst: 2006-11-22 13:05:57 - [HTML]

Þingmál A338 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-16 18:27:30 - [HTML]
29. þingfundur - Björn Ingi Hrafnsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-16 18:39:44 - [HTML]

Þingmál A344 (eftirlit með gasbúnaði í hjólhýsum)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2007-02-21 13:29:39 - [HTML]

Þingmál A359 (vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl.)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2006-11-21 16:55:03 - [HTML]
31. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 2006-11-21 17:08:44 - [HTML]

Þingmál A367 (Orkustofnun)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-11-20 21:57:19 - [HTML]

Þingmál A384 (framkvæmd samgönguáætlunar 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 425 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-11-22 11:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A395 (Vatnajökulsþjóðgarður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 439 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-22 15:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1277 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-03-16 15:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1396 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 23:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1409 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 23:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Jónína Bjartmarz (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-01-23 15:37:07 - [HTML]
58. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2007-01-23 15:46:00 - [HTML]
58. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2007-01-23 16:04:17 - [HTML]
58. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2007-01-23 16:06:15 - [HTML]
58. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-01-23 16:09:21 - [HTML]
58. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-01-23 16:38:37 - [HTML]
58. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-01-23 16:46:48 - [HTML]
58. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2007-01-23 17:07:15 - [HTML]
58. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2007-01-23 17:33:43 - [HTML]
58. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-01-23 17:49:52 - [HTML]
58. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2007-01-23 18:07:53 - [HTML]
58. þingfundur - Hlynur Hallsson - Ræða hófst: 2007-01-23 18:14:13 - [HTML]
58. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2007-01-23 18:41:52 - [HTML]
94. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-17 21:58:09 - [HTML]
94. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-17 22:15:23 - [HTML]
94. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-03-17 22:16:25 - [HTML]
94. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-17 22:29:33 - [HTML]
94. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2007-03-17 22:33:29 - [HTML]
94. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-17 22:43:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 754 - Komudagur: 2007-01-25 - Sendandi: SAMÚT - Samtök útivistarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 808 - Komudagur: 2007-02-06 - Sendandi: Samtök um náttúruvernd á Norðurlandi, SUNN - [PDF]
Dagbókarnúmer 814 - Komudagur: 2007-02-07 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 885 - Komudagur: 2007-02-12 - Sendandi: Náttúrustofa Austurlands - Skýring: Sameiginleg umsögn: Með öðrum náttúrustofum. - [PDF]
Dagbókarnúmer 887 - Komudagur: 2007-02-12 - Sendandi: Jöklarannsóknafélagið, Magnús Tumi Guðmundsson, formaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 894 - Komudagur: 2007-02-12 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 977 - Komudagur: 2007-02-14 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Austurlands, Þorsteinn Bergsson form. - [PDF]
Dagbókarnúmer 995 - Komudagur: 2007-02-16 - Sendandi: Vélhjólaíþróttaklúbburinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 996 - Komudagur: 2007-02-16 - Sendandi: Líffræðistofnun Háskóla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1151 - Komudagur: 2007-02-20 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1554 - Komudagur: 2007-03-06 - Sendandi: Umhverfisstofnun - Skýring: (lagt fram á fundi umhvn.) - [PDF]

Þingmál A437 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2007-01-30 16:10:27 - [HTML]

Þingmál A451 (úrvinnslugjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1413 - Komudagur: 2007-03-01 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A459 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 845 - Komudagur: 2007-02-08 - Sendandi: Vestmannaeyjabær - [PDF]
Dagbókarnúmer 1337 - Komudagur: 2007-03-01 - Sendandi: Samband ísl. sveitarfélaga - Skýring: (um brtt.) - [PDF]

Þingmál A485 (losun gróðurhúsalofttegunda frá stóriðju)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 737 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2007-01-16 14:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 878 (svar) útbýtt þann 2007-02-14 14:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A486 (losun gróðurhúsalofttegunda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 738 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2007-01-16 14:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Mörður Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-14 13:45:16 - [HTML]
71. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2007-02-14 13:52:56 - [HTML]

Þingmál A515 (leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 778 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-01-25 09:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A520 (stækkun friðlandsins í Þjórsárverum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 784 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2007-01-25 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 923 (svar) útbýtt þann 2007-02-21 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A538 (þjóðarátak gegn lélegri umgengni um landið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 807 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2007-01-30 18:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-14 13:56:55 - [HTML]
71. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-02-14 14:04:59 - [HTML]

Þingmál A542 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 812 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-01 15:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1189 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-03-14 21:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Jón Sigurðsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-13 14:13:37 - [HTML]
70. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-02-13 14:38:20 - [HTML]
70. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-13 15:54:02 - [HTML]
70. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2007-02-13 15:59:41 - [HTML]
70. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2007-02-13 16:36:15 - [HTML]
70. þingfundur - Jónína Bjartmarz (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2007-02-13 16:58:47 - [HTML]
70. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-13 17:13:16 - [HTML]
70. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-13 17:18:06 - [HTML]
70. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-13 17:21:44 - [HTML]
70. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-13 17:22:54 - [HTML]
70. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-02-13 17:29:44 - [HTML]
70. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2007-02-13 17:55:11 - [HTML]
70. þingfundur - Katrín Fjeldsted - Ræða hófst: 2007-02-13 18:15:24 - [HTML]
70. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-02-13 18:39:51 - [HTML]
70. þingfundur - Jón Sigurðsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2007-02-13 18:43:54 - [HTML]
70. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2007-02-13 19:41:20 - [HTML]
70. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2007-02-13 20:00:55 - [HTML]
70. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2007-02-13 20:21:17 - [HTML]
70. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-13 21:23:04 - [HTML]
70. þingfundur - Jónína Bjartmarz (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-13 21:24:47 - [HTML]
70. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-13 21:26:37 - [HTML]
70. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-13 21:29:08 - [HTML]
70. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-13 21:33:27 - [HTML]
70. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-13 21:36:13 - [HTML]
70. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-13 21:40:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1377 - Komudagur: 2007-03-05 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1510 - Komudagur: 2007-03-07 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1511 - Komudagur: 2007-03-07 - Sendandi: Kolbrún Halldórsdóttir alþingismaður - Skýring: (lagt fram á fundi iðn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1549 - Komudagur: 2007-03-12 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A566 (meginreglur umhverfisréttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 842 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-07 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-13 21:52:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1445 - Komudagur: 2007-03-05 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Austurlands - [PDF]

Þingmál A569 (Norræna ráðherranefndin 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 845 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-07 17:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A574 (samgönguáætlun fyrir árin 2007--2010)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1532 - Komudagur: 2007-03-08 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A575 (samgönguáætlun fyrir árin 2007--2018)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1058 - Komudagur: 2007-02-19 - Sendandi: Fljótsdalshérað - Skýring: (bókun og fylgigögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1219 - Komudagur: 2007-02-26 - Sendandi: Samtök um betri byggð - [PDF]

Þingmál A588 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 873 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-13 18:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-19 20:51:58 - [HTML]
73. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2007-02-19 21:10:18 - [HTML]

Þingmál A589 (merkingar á erfðabreyttum matvælum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 874 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2007-02-13 19:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-21 14:47:43 - [HTML]
75. þingfundur - Jónína Bjartmarz (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-02-21 14:50:53 - [HTML]
75. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2007-02-21 14:55:31 - [HTML]

Þingmál A590 (hreinsun stranda og hafnarsvæða af skipsflökum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 875 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2007-02-13 19:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1220 (svar) útbýtt þann 2007-03-15 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A605 (störf á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 902 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2007-02-15 13:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1008 (svar) útbýtt þann 2007-02-28 14:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A612 (frágangur efnistökusvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 912 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2007-02-15 19:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A620 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 920 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-19 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (norrænt samstarf 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 925 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-19 17:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A628 (Vestnorræna ráðið 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 936 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-20 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A632 (virkjanaundirbúningur Landsvirkjunar í neðri hluta Þjórsár)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2007-02-28 13:51:27 - [HTML]

Þingmál A637 (varnir gegn landbroti)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-03-01 14:45:17 - [HTML]
91. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2007-03-16 17:20:38 - [HTML]

Þingmál A639 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2007-03-01 23:34:34 - [HTML]

Þingmál A641 (losun gróðurhúsalofttegunda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 957 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-22 16:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1240 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-03-15 20:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1251 (breytingartillaga) útbýtt þann 2007-03-15 23:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1360 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 20:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Jónína Bjartmarz (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-01 21:17:23 - [HTML]
83. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-01 21:30:42 - [HTML]
83. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-01 21:34:52 - [HTML]
83. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2007-03-01 21:37:59 - [HTML]
83. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-03-01 21:57:21 - [HTML]
83. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2007-03-01 22:38:21 - [HTML]
83. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-01 22:56:17 - [HTML]
83. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-01 23:09:04 - [HTML]
83. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-01 23:12:42 - [HTML]
92. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-16 21:52:10 - [HTML]
92. þingfundur - Mörður Árnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-16 22:02:29 - [HTML]
92. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-03-16 23:03:11 - [HTML]
92. þingfundur - Mörður Árnason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2007-03-16 23:34:17 - [HTML]
92. þingfundur - Mörður Árnason (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-16 23:53:19 - [HTML]
92. þingfundur - Jónína Bjartmarz (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-16 23:59:05 - [HTML]
92. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-17 00:00:40 - [HTML]
92. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-17 00:05:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1566 - Komudagur: 2007-03-12 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1573 - Komudagur: 2007-03-06 - Sendandi: Umhverfisráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi umhvn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1575 - Komudagur: 2007-03-09 - Sendandi: Landgræðsla ríkisins - [PDF]

Þingmál A644 (Verðlagsstofa skiptaverðs o.fl.)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-03-16 18:57:02 - [HTML]

Þingmál A657 (Múlavirkjun á Snæfellsnesi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 988 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2007-02-26 17:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1221 (svar) útbýtt þann 2007-03-15 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A661 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1003 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-27 18:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1657 - Komudagur: 2007-04-17 - Sendandi: Skipulagsfræðingafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1670 - Komudagur: 2007-05-11 - Sendandi: Félag íslenskra landslagsarkitekta - [PDF]
Dagbókarnúmer 1676 - Komudagur: 2007-07-20 - Sendandi: Samvinnunefnd um miðhálendi Íslands - Skýring: (um 661. og 662. mál) - [PDF]

Þingmál A662 (mannvirki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1004 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-27 18:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Jónína Bjartmarz (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-01 23:45:40 - [HTML]
83. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2007-03-02 00:03:47 - [HTML]
83. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-02 00:21:43 - [HTML]
83. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-03-02 00:36:48 - [HTML]
83. þingfundur - Jónína Bjartmarz (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-02 00:55:50 - [HTML]
83. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-02 00:58:02 - [HTML]

Þingmál A663 (brunavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1005 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-27 18:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A664 (framkvæmdaáætlun um sjálfbæra þróun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1006 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2007-02-27 17:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1179 (svar) útbýtt þann 2007-03-15 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A683 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-12 22:12:44 - [HTML]
86. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-12 22:21:14 - [HTML]
86. þingfundur - Jónína Bjartmarz (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-12 22:22:28 - [HTML]
86. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-12 22:23:54 - [HTML]
86. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2007-03-12 22:27:27 - [HTML]
86. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-12 22:52:56 - [HTML]
86. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-12 23:35:44 - [HTML]
86. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-12 23:37:03 - [HTML]
86. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-12 23:37:51 - [HTML]
86. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-12 23:58:34 - [HTML]
86. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-12 23:59:31 - [HTML]
86. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-13 00:02:04 - [HTML]
86. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2007-03-13 00:57:58 - [HTML]

Þingmál A686 (vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl.)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2007-03-13 16:02:14 - [HTML]

Þingmál A689 (framkvæmd samgönguáætlunar 2006, vegáætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1087 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-09 15:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A693 (umhverfismengun af völdum einnota umbúða)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-13 11:05:14 - [HTML]
87. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-03-13 11:29:26 - [HTML]

Þingmál A694 (úrvinnslugjald)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-03-13 14:05:21 - [HTML]
87. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2007-03-13 14:07:35 - [HTML]

Þingmál A705 (tengsl Íslands og Evrópusambandsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1222 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-15 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A707 (lögheimili og brunavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1282 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2007-03-16 18:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A708 (stofnun Hreindýrastofu á Austurlandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1289 (þáltill.) útbýtt þann 2007-03-17 00:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A709 (endurskoðun stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1293 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-16 23:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B105 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2006-10-03 19:50:24 - [HTML]
2. þingfundur - Jónína Bjartmarz (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2006-10-03 21:13:20 - [HTML]

Þingmál B106 (varnarmál, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
3. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2006-10-04 13:32:01 - [HTML]

Þingmál B145 (Kárahnjúkavirkjun og Hálslón, munnleg skýrsla iðnaðarráðherra)

Þingræður:
11. þingfundur - Jón Sigurðsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2006-10-12 10:33:41 - [HTML]
11. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2006-10-12 10:50:02 - [HTML]
11. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-10-12 11:18:42 - [HTML]

Þingmál B168 (hvalveiðar)

Þingræður:
16. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-10-19 10:37:51 - [HTML]
16. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-10-19 10:42:20 - [HTML]
16. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2006-10-19 10:44:39 - [HTML]
16. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2006-10-19 10:46:40 - [HTML]
16. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-10-19 10:48:48 - [HTML]
16. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-10-19 10:51:02 - [HTML]
16. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2006-10-19 10:53:16 - [HTML]
16. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2006-10-19 10:57:36 - [HTML]

Þingmál B216 (álversáform í Þorlákshöfn)

Þingræður:
26. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2006-11-14 14:09:23 - [HTML]

Þingmál B223 (utanríkismál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
29. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir - Ræða hófst: 2006-11-16 15:45:54 - [HTML]

Þingmál B259 (tilkynning um dagskrá)

Þingræður:
35. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2006-11-24 10:32:12 - [HTML]

Þingmál B266 (málefni Umhverfisstofnunar í kjölfar skýrslu Ríkisendurskoðunar)

Þingræður:
36. þingfundur - Jónína Bjartmarz (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-24 16:29:50 - [HTML]
36. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-11-24 16:36:59 - [HTML]
36. þingfundur - Guðjón Ólafur Jónsson - Ræða hófst: 2006-11-24 16:41:11 - [HTML]
36. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2006-11-24 16:43:26 - [HTML]
36. þingfundur - Kjartan Ólafsson - Ræða hófst: 2006-11-24 16:48:06 - [HTML]

Þingmál B297 (hvalveiðar Íslendinga og markaðir í Bandaríkjunum)

Þingræður:
45. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-12-08 10:09:15 - [HTML]

Þingmál B307 (Sundabraut -- ástandið í Palestínu)

Þingræður:
47. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 2006-12-09 09:33:33 - [HTML]

Þingmál B392 (fyrirspurnir til ráðherra)

Þingræður:
65. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2007-02-05 15:46:58 - [HTML]

Þingmál B395 (stefna í loftslagsmálum)

Þingræður:
65. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2007-02-05 15:06:49 - [HTML]
65. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2007-02-05 15:11:08 - [HTML]

Þingmál B409 (niðurstöður loftslagsnefndar Sameinuðu þjóðanna)

Þingræður:
69. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2007-02-12 15:33:32 - [HTML]
69. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-12 15:33:45 - [HTML]
69. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2007-02-12 15:44:21 - [HTML]

Þingmál B410 (tilkynning um dagskrá)

Þingræður:
69. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2007-02-12 15:02:58 - [HTML]

Þingmál B461 (tilkynning um dagskrá)

Þingræður:
77. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2007-02-22 10:31:13 - [HTML]

Þingmál B464 (virkjunarframkvæmdir í neðri Þjórsá)

Þingræður:
77. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2007-02-22 13:30:05 - [HTML]
77. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-22 13:30:17 - [HTML]
77. þingfundur - Jónína Bjartmarz (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-22 13:34:50 - [HTML]
77. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2007-02-22 13:46:19 - [HTML]
77. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-02-22 13:50:58 - [HTML]
77. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2007-02-22 13:57:42 - [HTML]

Þingmál B506 (áhrif hvalveiða á ímynd Íslands)

Þingræður:
86. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2007-03-12 15:28:56 - [HTML]

Þingmál B533 (frumvarp til stjórnarskipunarlaga)

Þingræður:
90. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2007-03-15 21:09:23 - [HTML]

Löggjafarþing 134

Þingmál A1 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-06-04 20:24:11 - [HTML]

Þingmál A2 (þátttaka Lýðveldisins Búlgaríu og Rúmeníu á Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-06-05 17:17:59 - [HTML]
4. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2007-06-05 17:19:27 - [HTML]

Þingmál A6 (friðlandið í Þjórsárverum og verndun Þjórsár)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2007-06-07 18:41:53 - [HTML]
6. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir - Ræða hófst: 2007-06-07 18:55:14 - [HTML]
6. þingfundur - Bjarni Harðarson - andsvar - Ræða hófst: 2007-06-07 18:57:59 - [HTML]

Þingmál A13 (viðaukasamningur um álbræðslu við Straumsvík)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2007-06-07 16:07:40 - [HTML]

Þingmál B49 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Sturla Böðvarsson (forseti) - Ræða hófst: 2007-05-31 19:51:24 - [HTML]
2. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2007-05-31 21:10:22 - [HTML]
2. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2007-05-31 21:16:07 - [HTML]
2. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir - Ræða hófst: 2007-05-31 21:36:36 - [HTML]

Þingmál B85 (orkusala til álvers í Helguvík)

Þingræður:
6. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-06-07 10:32:42 - [HTML]
6. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2007-06-07 10:39:25 - [HTML]
6. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2007-06-07 10:41:51 - [HTML]
6. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-06-07 10:48:50 - [HTML]
6. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2007-06-07 10:52:52 - [HTML]

Löggjafarþing 135

Þingmál A1 (fjárlög 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-01 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 338 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-11-28 20:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-11-29 22:01:00 - [HTML]
34. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir - Ræða hófst: 2007-11-30 10:32:36 - [HTML]
35. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2007-12-03 17:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2007-12-03 17:12:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 13 - Komudagur: 2007-10-24 - Sendandi: Landmælingar Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 17 - Komudagur: 2007-10-24 - Sendandi: Úrvinnslusjóður - [PDF]
Dagbókarnúmer 35 - Komudagur: 2007-10-26 - Sendandi: Brunamálastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 40 - Komudagur: 2007-10-29 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 307 - Komudagur: 2007-11-09 - Sendandi: Iðnaðarnefnd, meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 312 - Komudagur: 2007-11-13 - Sendandi: Umhverfisnefnd - [PDF]

Þingmál A21 (heilsársvegur yfir Kjöl)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir - Ræða hófst: 2007-11-06 18:01:22 - [HTML]

Þingmál A34 (aðgerðir til að auka hlut kvenna í sveitarstjórnum)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-21 14:38:50 - [HTML]
31. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2007-11-27 15:55:31 - [HTML]

Þingmál A48 (friðlandið í Þjórsárverum og verndun Þjórsár)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-27 16:57:36 - [HTML]
31. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2007-11-27 17:22:32 - [HTML]

Þingmál A51 (varðveisla Hólavallagarðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (þáltill.) útbýtt þann 2007-10-04 18:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 700 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 2008-02-26 15:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-27 16:23:33 - [HTML]
31. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2007-11-27 16:44:33 - [HTML]
31. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2007-11-27 16:52:08 - [HTML]
69. þingfundur - Helgi Hjörvar (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-26 14:44:58 - [HTML]

Þingmál A52 (óháð áhættumat vegna Urriðafossvirkjunar, Holtavirkjunar og Hvammsvirkjunar í Þjórsá)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2008-03-04 17:34:24 - [HTML]
74. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2008-03-04 18:16:09 - [HTML]
74. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2008-03-04 18:28:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2169 - Komudagur: 2008-04-11 - Sendandi: Félag umhverfisfræðinga Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 2259 - Komudagur: 2008-04-16 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A55 (rannsóknir í þágu atvinnuveganna og stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-09 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-01-24 12:33:22 - [HTML]
53. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-01-24 12:53:47 - [HTML]

Þingmál A59 (friðlýsing Austari- og Vestari-Jökulsár í Skagafirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (þáltill.) útbýtt þann 2007-10-15 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Jón Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-01-24 13:31:18 - [HTML]
53. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2008-01-24 13:48:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1730 - Komudagur: 2008-03-10 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A62 (Loftslagsráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 62 (þáltill.) útbýtt þann 2007-10-09 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-01-24 13:58:08 - [HTML]
53. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2008-01-24 14:12:59 - [HTML]
53. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2008-01-24 14:26:43 - [HTML]
53. þingfundur - Gunnar Svavarsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-01-24 14:33:09 - [HTML]
53. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2008-01-24 14:34:49 - [HTML]
53. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2008-01-24 14:38:00 - [HTML]
53. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2008-01-24 14:39:40 - [HTML]
53. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2008-01-24 14:43:59 - [HTML]
53. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2008-01-24 14:45:57 - [HTML]
53. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2008-01-24 14:47:50 - [HTML]
53. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2008-01-24 14:49:46 - [HTML]
53. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2008-01-24 14:51:38 - [HTML]
53. þingfundur - Gunnar Svavarsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-01-24 14:54:35 - [HTML]
53. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2008-01-24 14:56:19 - [HTML]
53. þingfundur - Gunnar Svavarsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-01-24 14:57:51 - [HTML]
53. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2008-01-24 14:59:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1799 - Komudagur: 2008-03-13 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1823 - Komudagur: 2008-03-14 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A65 (notkun raflagna og raffanga á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-11-05 15:45:17 - [HTML]

Þingmál A71 (erfðabreyttar lífverur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2007-10-03 15:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Þuríður Backman - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-14 13:49:40 - [HTML]
24. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-11-14 13:53:01 - [HTML]
24. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2007-11-14 13:57:10 - [HTML]

Þingmál A73 (lífríki Hvalfjarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2007-10-03 15:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Jón Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-05 18:54:42 - [HTML]
37. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2007-12-05 19:02:49 - [HTML]

Þingmál A85 (náttúruvernd við Mývatn og Laxá í Suður-Þingeyjarsýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 85 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2007-10-04 18:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 150 (svar) útbýtt þann 2007-10-30 13:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A94 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 94 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-09 17:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-10-11 19:21:23 - [HTML]

Þingmál A101 (fjöldi landvarða og vinnutímabil þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 101 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2007-10-09 17:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-14 14:01:23 - [HTML]
24. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2007-11-14 14:09:38 - [HTML]
24. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2007-11-14 14:12:10 - [HTML]

Þingmál A103 (fjáraukalög 2007)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2007-10-11 14:36:33 - [HTML]
38. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-12-06 17:26:27 - [HTML]

Þingmál A106 (samningar, viljayfirlýsingar og fyrirheit ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 593 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2008-02-11 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A114 (kostnaður við Kárahnjúkavirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 115 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2007-10-11 18:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 751 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2008-03-06 16:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A116 (sjávarlíffræðisafn og rannsóknarsetur á Akureyri)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2008-02-19 16:51:34 - [HTML]

Þingmál A121 (kortlagning vega og slóða á hálendinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2007-10-15 18:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-14 14:16:18 - [HTML]

Þingmál A122 (dreifing fjölpósts)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 123 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2007-10-15 18:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-14 14:28:20 - [HTML]

Þingmál A130 (tilfærsla verkefna innan Stjórnarráðs Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 131 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-16 18:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 336 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-11-28 20:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 337 (breytingartillaga) útbýtt þann 2007-11-28 20:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 381 (nál. með rökst.) útbýtt þann 2007-12-04 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 482 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-12-17 13:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 500 (breytingartillaga) útbýtt þann 2007-12-12 22:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 529 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2007-12-13 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 539 (lög í heild) útbýtt þann 2007-12-14 18:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-10-18 10:57:12 - [HTML]
12. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-18 14:35:16 - [HTML]
12. þingfundur - Guðni Ágústsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-18 15:15:30 - [HTML]
12. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-10-18 16:23:46 - [HTML]
36. þingfundur - Birgir Ármannsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-04 14:31:32 - [HTML]
36. þingfundur - Atli Gíslason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-04 14:59:18 - [HTML]
36. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2007-12-04 16:33:33 - [HTML]
41. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2007-12-11 15:52:47 - [HTML]
41. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-12-11 16:29:28 - [HTML]
41. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2007-12-11 17:52:06 - [HTML]
45. þingfundur - Birgir Ármannsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-14 12:42:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 18 - Komudagur: 2007-10-26 - Sendandi: Skógrækt ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 93 - Komudagur: 2007-11-06 - Sendandi: Landgræðsla ríkisins - Skýring: DRÖG-1 - [PDF]
Dagbókarnúmer 117 - Komudagur: 2007-11-08 - Sendandi: Skjólskógar - [PDF]
Dagbókarnúmer 120 - Komudagur: 2007-11-08 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 123 - Komudagur: 2007-11-09 - Sendandi: Skógfræðingafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 145 - Komudagur: 2007-11-09 - Sendandi: Dýralæknafélag Íslands, Sif Traustadóttir form. - [PDF]
Dagbókarnúmer 149 - Komudagur: 2007-11-12 - Sendandi: Skógfræðingafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 152 - Komudagur: 2007-11-12 - Sendandi: Landgræðsla ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 176 - Komudagur: 2007-11-12 - Sendandi: Aðalsteinn Sigurgeirsson forstm. - [PDF]
Dagbókarnúmer 193 - Komudagur: 2007-11-09 - Sendandi: Félags- og tryggingamálanefnd, meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 247 - Komudagur: 2007-11-19 - Sendandi: Sjávarútvegs- og landbúnaðarnefnd, 1. minni hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 321 - Komudagur: 2007-11-21 - Sendandi: Félag íslenskra náttúrufræðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 378 - Komudagur: 2007-11-23 - Sendandi: Ritari allsherjarnefndar - Skýring: (vinnuskjal) - [PDF]

Þingmál A139 (Teigsskógur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (svar) útbýtt þann 2007-11-15 11:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A140 (Teigsskógur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2007-10-18 19:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 222 (svar) útbýtt þann 2007-11-14 13:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A174 (íslenska ákvæðið í Kyoto-bókuninni)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-11-07 12:50:55 - [HTML]
20. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-11-07 12:54:58 - [HTML]
20. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir - Ræða hófst: 2007-11-07 12:57:25 - [HTML]
20. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2007-11-07 12:58:49 - [HTML]

Þingmál A178 (endurgreiðsla á kostnaði við veiðar á ref og mink)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 191 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2007-11-02 12:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 456 (svar) útbýtt þann 2007-12-12 21:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A190 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-08 14:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 977 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-08 16:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1261 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1285 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-30 01:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-13 14:06:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 566 - Komudagur: 2007-11-30 - Sendandi: Veðurstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1243 - Komudagur: 2008-01-28 - Sendandi: Ritari allsherjarnefndar - Skýring: (vinnuskjal) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1967 - Komudagur: 2008-03-29 - Sendandi: Dóms- og kirkjumálaráðuneytið - Skýring: (minnisbl. og till. til breyt.) - [PDF]

Þingmál A193 (losun gróðurhúsalofttegunda frá jarðvarmavirkjunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 208 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2007-11-08 14:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 383 (svar) útbýtt þann 2007-12-05 14:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A199 (starfshópur ráðherra um loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 214 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2007-11-08 16:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-05 19:07:32 - [HTML]
37. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2007-12-05 19:15:59 - [HTML]

Þingmál A211 (losun gróðurhúsalofttegunda frá álverum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 229 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2007-11-14 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 382 (svar) útbýtt þann 2007-12-10 17:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A241 (starf forstöðumanns veiðistjórnunarsviðs Umhverfisstofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 261 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2007-11-15 17:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A242 (úrvinnslugjald)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2007-11-27 15:29:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 954 - Komudagur: 2007-12-11 - Sendandi: Umhverfisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A243 (varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Helgi Hjörvar (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-06 14:57:26 - [HTML]

Þingmál A246 (framkvæmdir á Vestfjarðavegi)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Herdís Þórðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-05 20:11:39 - [HTML]
37. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-12-05 20:15:06 - [HTML]

Þingmál A261 (störf hjá ráðuneytinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2007-11-20 17:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 563 (svar) útbýtt þann 2008-01-15 15:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A268 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 125/2007, um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 298 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-11-21 11:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-11-27 14:35:47 - [HTML]

Þingmál A271 (upprunaábyrgð á raforku)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1418 - Komudagur: 2008-02-14 - Sendandi: Ritari iðnaðarnefndar - Skýring: (sjálfbær nýting og vinnsla) - [PDF]

Þingmál A299 (losun koltvísýrings o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 371 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2007-11-30 17:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-01-23 15:27:56 - [HTML]

Þingmál A311 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 405 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-12-06 19:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 2008-02-25 17:30:08 - [HTML]
68. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2008-02-25 18:32:58 - [HTML]
68. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-25 18:56:54 - [HTML]

Þingmál A316 (öryggismál í sundlaugum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 455 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2007-12-11 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2008-01-23 15:48:47 - [HTML]

Þingmál A327 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 522 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-12-13 20:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1156 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-05-27 21:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1291 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1305 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-30 01:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-01-24 11:40:02 - [HTML]
53. þingfundur - Björk Guðjónsdóttir - Ræða hófst: 2008-01-24 11:53:26 - [HTML]
53. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2008-01-24 11:56:19 - [HTML]
53. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-01-24 12:01:27 - [HTML]
53. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-01-24 12:11:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1326 - Komudagur: 2008-02-04 - Sendandi: Umhverfisráðuneytið - Skýring: (innleiðing tilskipunar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1470 - Komudagur: 2008-02-15 - Sendandi: Umhverfisráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi um.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1698 - Komudagur: 2008-03-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1699 - Komudagur: 2008-03-07 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A331 (varnarmálalög)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-01-17 13:49:44 - [HTML]

Þingmál A341 (skuldbindingar íslenskra sveitarfélaga í EES-samningnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 875 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2008-04-09 11:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A350 (Ísland á innri markaði Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 590 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-01-29 13:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2008-01-31 16:03:16 - [HTML]
57. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 2008-01-31 16:13:33 - [HTML]

Þingmál A358 (áhættumat vegna siglinga olíuflutningaskipa í íslenskri efnahagslögsögu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 599 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2008-01-31 16:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-03-05 18:01:31 - [HTML]
75. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-03-05 18:04:54 - [HTML]
75. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2008-03-05 18:10:17 - [HTML]
75. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2008-03-05 18:11:35 - [HTML]

Þingmál A359 (staða vélhjólaaksturs á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 600 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2008-01-31 17:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 653 (svar) útbýtt þann 2008-02-19 12:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A370 (Akureyrarsetur Náttúrufræðistofnunar Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 612 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2008-02-05 16:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-03-12 14:12:39 - [HTML]
78. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-03-12 14:22:51 - [HTML]

Þingmál A374 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 616 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-06 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-12 14:09:03 - [HTML]
64. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-12 14:21:57 - [HTML]
64. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-02-12 14:31:01 - [HTML]
64. þingfundur - Kjartan Ólafsson - Ræða hófst: 2008-02-12 14:46:34 - [HTML]
64. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2008-02-12 16:07:55 - [HTML]
64. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2008-02-12 16:21:33 - [HTML]
64. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-12 16:43:08 - [HTML]
64. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2008-02-12 16:45:18 - [HTML]
64. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2008-02-12 17:07:33 - [HTML]
64. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-12 17:25:46 - [HTML]
64. þingfundur - Björk Guðjónsdóttir - Ræða hófst: 2008-02-12 17:27:32 - [HTML]
64. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2008-02-12 17:33:08 - [HTML]
64. þingfundur - Kjartan Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-12 17:46:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2073 - Komudagur: 2008-04-09 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2103 - Komudagur: 2008-04-10 - Sendandi: Bláskógabyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 2105 - Komudagur: 2008-04-10 - Sendandi: Félag íslenskra landslagsarkitekta - [PDF]
Dagbókarnúmer 2177 - Komudagur: 2008-04-14 - Sendandi: Mýrdalshreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 2182 - Komudagur: 2008-04-14 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður - [PDF]
Dagbókarnúmer 2183 - Komudagur: 2008-04-14 - Sendandi: Skaftárhreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 2186 - Komudagur: 2008-04-14 - Sendandi: Skipulagsfræðingafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2187 - Komudagur: 2008-04-14 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2216 - Komudagur: 2008-04-15 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2980 - Komudagur: 2008-05-23 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (frá stjórnarfundi) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3087 - Komudagur: 2008-08-11 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (um nál. og brtt.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3101 - Komudagur: 2008-08-13 - Sendandi: Hafnarfjarðarbær - Skýring: (um nál. og brtt.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3102 - Komudagur: 2008-08-13 - Sendandi: Orkustofnun - Skýring: (um nál. og brtt.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3115 - Komudagur: 2008-08-14 - Sendandi: Reykjavíkurborg - Skýring: (sbr. ums. Samb. ísl. sveitarfél. um nál. og brtt. - [PDF]
Dagbókarnúmer 3143 - Komudagur: 2008-09-01 - Sendandi: Hjalti Steinþórsson - Skýring: (aths. og ábendingar) - [PDF]

Þingmál A375 (mannvirki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 617 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-06 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-02-12 18:00:34 - [HTML]
64. þingfundur - Kjartan Ólafsson - Ræða hófst: 2008-02-12 18:14:59 - [HTML]
64. þingfundur - Kjartan Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-12 18:23:20 - [HTML]
64. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2008-02-12 18:31:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2078 - Komudagur: 2008-04-09 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2114 - Komudagur: 2008-04-10 - Sendandi: Byggingafræðingafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2153 - Komudagur: 2008-04-11 - Sendandi: Byggingafræðingafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2948 - Komudagur: 2008-05-23 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (frá stjórnarfundi) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3073 - Komudagur: 2008-07-20 - Sendandi: Neytendastofa, Birgir Ágústsson og Jóhann Ólafsson - Skýring: (um nál. og brtt.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3108 - Komudagur: 2008-08-13 - Sendandi: Orkustofnun - Skýring: (um nál. og brtt.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3127 - Komudagur: 2008-08-25 - Sendandi: Reykjavíkurborg - Skýring: (eftir fund með umhvn.) - [PDF]

Þingmál A376 (brunavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 618 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-06 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-12 18:56:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2082 - Komudagur: 2008-04-09 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 3114 - Komudagur: 2008-08-13 - Sendandi: Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna - Skýring: (um nál. og brtt.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3116 - Komudagur: 2008-08-14 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (vinnuskjal um brtt.) - [PDF]

Þingmál A384 (samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-05-28 12:00:19 - [HTML]

Þingmál A393 (raforkuver)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 637 (frumvarp) útbýtt þann 2008-02-11 17:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A399 (landupplýsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 644 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2008-02-12 17:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 736 (svar) útbýtt þann 2008-03-03 16:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A402 (athugun á hagkvæmni lestarsamgangna)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2008-02-26 17:28:03 - [HTML]

Þingmál A405 (veglagning yfir Grunnafjörð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 656 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2008-02-19 16:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Herdís Þórðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-02 18:01:08 - [HTML]
83. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-04-02 18:04:41 - [HTML]
83. þingfundur - Herdís Þórðardóttir - Ræða hófst: 2008-04-02 18:09:19 - [HTML]

Þingmál A413 (undanþága frá skattlagningu á mengun frá flugvélum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 664 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2008-02-20 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-02 18:13:42 - [HTML]
83. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2008-04-02 18:22:01 - [HTML]

Þingmál A424 (losun kjölfestuvatns)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 677 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2008-02-21 14:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-03-05 18:16:43 - [HTML]

Þingmál A431 (efni og efnablöndur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 687 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-25 14:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1289 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1302 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-30 01:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 2008-03-04 16:16:11 - [HTML]

Þingmál A432 (breyting á lögum á auðlinda- og orkusviði)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-28 16:17:36 - [HTML]
108. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2008-05-26 12:21:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1963 - Komudagur: 2008-04-01 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - Skýring: (álitsgerð, minnisblað o.fl.) - [PDF]

Þingmál A434 (skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2008-03-04 16:43:12 - [HTML]
74. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2008-03-04 16:44:20 - [HTML]
74. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2008-03-04 16:48:09 - [HTML]

Þingmál A435 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2008-03-04 16:56:56 - [HTML]
74. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2008-03-04 17:11:59 - [HTML]

Þingmál A442 (alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-03-06 16:46:31 - [HTML]

Þingmál A447 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 710 (frumvarp) útbýtt þann 2008-02-28 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A451 (norrænt samstarf 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 719 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-28 09:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A452 (Norræna ráðherranefndin 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 722 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-28 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2008-03-06 12:56:00 - [HTML]
76. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2008-03-06 13:01:19 - [HTML]
76. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2008-03-06 13:54:14 - [HTML]

Þingmál A464 (lyfjalög)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Þuríður Backman (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2008-05-29 22:32:48 - [HTML]

Þingmál A469 (umhverfisáhrif Nesjavallavirkjunar)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Bjarni Harðarson - Ræða hófst: 2008-04-02 14:47:19 - [HTML]

Þingmál A471 (stofnun opinbers hlutafélags um rekstur Keflavíkurflugvallar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 750 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-03-06 09:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1100 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-23 22:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1101 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-05-23 22:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1251 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1279 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-30 00:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-03-13 16:02:10 - [HTML]
113. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-29 15:09:29 - [HTML]

Þingmál A472 (vegir og slóðar á miðhálendi Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 752 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2008-03-06 15:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1016 (svar) útbýtt þann 2008-05-15 16:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A473 (Fasteignamat ríkisins)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2008-04-16 14:38:25 - [HTML]

Þingmál A477 (vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-04-01 15:07:54 - [HTML]
114. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2008-05-30 00:17:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2457 - Komudagur: 2008-04-29 - Sendandi: Félag leiðsögumanna hreindýraveiða - [PDF]

Þingmál A483 (stuðningur við frjáls félagasamtök)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 771 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2008-03-12 15:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 864 (svar) útbýtt þann 2008-04-07 12:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A486 (ráðstafanir í efnahagsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 774 (frumvarp) útbýtt þann 2008-03-13 10:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2008-04-03 14:48:40 - [HTML]

Þingmál A489 (siglingaleiðir við norðan- og vestanvert Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 779 (þáltill.) útbýtt þann 2008-03-13 10:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A506 (takmörkun á losun brennisteinsvetnis af manna völdum í andrúmslofti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 801 (þáltill.) útbýtt þann 2008-04-02 12:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A517 (Veðurstofa Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 818 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-02 17:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1290 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1304 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-30 01:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-04-10 11:16:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2972 - Komudagur: 2008-05-28 - Sendandi: Starfsmenn Vatnamælinga - [PDF]

Þingmál A522 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-04-17 14:07:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3140 - Komudagur: 2008-09-03 - Sendandi: Samgönguráðuneytið - Skýring: (upplýs. um skipan í nefndir) - [PDF]

Þingmál A524 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2384 - Komudagur: 2008-04-28 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 2468 - Komudagur: 2008-05-02 - Sendandi: Reykjavíkurborg, Skrifstofa borgarstjóra - [PDF]
Dagbókarnúmer 2590 - Komudagur: 2008-05-07 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A553 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu o.fl.)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Björn Valur Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2008-04-15 18:16:49 - [HTML]
90. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2008-04-15 18:21:13 - [HTML]
90. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2008-04-15 18:23:08 - [HTML]
90. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2008-04-15 18:25:31 - [HTML]
90. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2008-04-15 18:58:37 - [HTML]
90. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2008-04-15 19:03:58 - [HTML]
90. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2008-04-15 19:08:02 - [HTML]
90. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2008-04-15 19:10:15 - [HTML]
113. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-29 19:32:32 - [HTML]

Þingmál A556 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 857 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-04-03 12:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A560 (utanferðir ráðherra frá myndun núverandi ríkisstjórnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1072 (svar) útbýtt þann 2008-05-22 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A576 (rannsóknaboranir í Gjástykki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 892 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2008-04-10 13:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Þuríður Backman - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-07 14:25:57 - [HTML]
100. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2008-05-07 14:32:48 - [HTML]
100. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2008-05-07 14:35:32 - [HTML]
100. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-05-07 14:37:46 - [HTML]

Þingmál A585 (erfðabreytt matvæli)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-07 14:39:54 - [HTML]
100. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-05-07 14:43:08 - [HTML]
100. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2008-05-07 14:49:11 - [HTML]

Þingmál A603 (útstreymi gróðurhúsalofttegunda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 932 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2008-04-30 10:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1250 (svar) útbýtt þann 2008-05-29 19:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A609 (eftirlit með útsölustöðum tóbaks o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 942 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2008-04-30 15:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1032 (svar) útbýtt þann 2008-05-27 21:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A636 (framkvæmd samgönguáætlunar 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1095 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-05-23 13:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A640 (heimild ríkissjóðs Íslands til sérstakrar lántöku á árinu 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1211 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-29 10:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A645 (framvinda byggðaáætlunar 2006--2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1165 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-05-28 11:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A651 (Viðlagatrygging Íslands)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2008-09-04 11:34:58 - [HTML]

Þingmál A664 (umhverfismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1342 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-09-09 20:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
122. þingfundur - Sturla Böðvarsson (forseti) - Ræða hófst: 2008-09-11 11:08:02 - [HTML]
122. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-09-11 11:08:49 - [HTML]
122. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2008-09-11 11:25:24 - [HTML]
122. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-09-11 11:40:46 - [HTML]
122. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2008-09-11 11:55:51 - [HTML]
122. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2008-09-11 12:26:27 - [HTML]
122. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-09-11 12:36:36 - [HTML]
122. þingfundur - Kjartan Ólafsson - Ræða hófst: 2008-09-11 12:46:54 - [HTML]
122. þingfundur - Samúel Örn Erlingsson - Ræða hófst: 2008-09-11 13:30:32 - [HTML]
122. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-09-11 13:41:01 - [HTML]
122. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2008-09-11 13:56:33 - [HTML]
122. þingfundur - Guðfinna S. Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2008-09-11 14:01:40 - [HTML]
122. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2008-09-11 14:07:35 - [HTML]
122. þingfundur - Bjarni Harðarson - Ræða hófst: 2008-09-11 14:13:04 - [HTML]
122. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2008-09-11 14:18:24 - [HTML]
122. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 2008-09-11 14:23:37 - [HTML]
122. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2008-09-11 14:31:51 - [HTML]
122. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir - Ræða hófst: 2008-09-11 14:36:57 - [HTML]
122. þingfundur - Björk Guðjónsdóttir - Ræða hófst: 2008-09-11 14:45:33 - [HTML]
122. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-09-11 14:51:00 - [HTML]

Þingmál B56 (tilkynning um dagskrá)

Þingræður:
12. þingfundur - Sturla Böðvarsson (forseti) - Ræða hófst: 2007-10-18 10:34:55 - [HTML]

Þingmál B60 (stefna stjórnvalda í loftslagsmálum)

Þingræður:
12. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-10-18 13:33:30 - [HTML]
12. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-10-18 13:38:42 - [HTML]
12. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2007-10-18 13:44:04 - [HTML]
12. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-10-18 13:46:30 - [HTML]
12. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2007-10-18 13:51:05 - [HTML]
12. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2007-10-18 13:55:45 - [HTML]
12. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2007-10-18 14:00:42 - [HTML]
12. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-10-18 14:02:55 - [HTML]

Þingmál B87 (lagarammi í orkumálum)

Þingræður:
18. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2007-11-05 15:34:49 - [HTML]

Þingmál B92 (utanríkismál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
21. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-08 11:02:43 - [HTML]
21. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-08 11:06:30 - [HTML]
21. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2007-11-08 11:34:04 - [HTML]
21. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-11-08 14:16:52 - [HTML]

Þingmál B97 (stefna ríkisstjórnarinnar í stóriðjumálum)

Þingræður:
22. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - Ræða hófst: 2007-11-12 15:12:25 - [HTML]

Þingmál B108 (Urriðafossvirkjun)

Þingræður:
26. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-15 15:52:39 - [HTML]
26. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2007-11-15 16:08:30 - [HTML]

Þingmál B112 (íslenska ákvæðið í Kyoto-bókuninni)

Þingræður:
27. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2007-11-19 15:17:43 - [HTML]
27. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2007-11-19 15:22:06 - [HTML]
27. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2007-11-19 15:24:23 - [HTML]

Þingmál B120 (ummæli þingmanns um EES-samninginn)

Þingræður:
28. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-11-20 13:49:52 - [HTML]
28. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2007-11-20 13:52:07 - [HTML]

Þingmál B156 (áherslur íslenskra stjórnvalda í loftslagsmálum)

Þingræður:
36. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-04 13:35:56 - [HTML]
36. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2007-12-04 13:36:41 - [HTML]
36. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2007-12-04 13:39:11 - [HTML]
36. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 2007-12-04 13:41:27 - [HTML]
36. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-12-04 13:48:37 - [HTML]
36. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2007-12-04 13:52:57 - [HTML]

Þingmál B281 (álver í Helguvík)

Þingræður:
53. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - Ræða hófst: 2008-01-24 10:45:22 - [HTML]
53. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - Ræða hófst: 2008-01-24 10:49:27 - [HTML]

Þingmál B282 (olíuhreinsistöð á Vestfjörðum)

Þingræður:
53. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2008-01-24 10:51:37 - [HTML]
53. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2008-01-24 10:54:28 - [HTML]

Þingmál B298 (málaskrá ríkisstjórnarinnar)

Þingræður:
54. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2008-01-29 14:04:49 - [HTML]

Þingmál B300 (störf án staðsetningar -- kostnaður við Kárahnjúkavirkjun)

Þingræður:
55. þingfundur - Bjarni Harðarson - Ræða hófst: 2008-01-30 13:45:35 - [HTML]

Þingmál B312 (transfitusýrur í matvælum)

Þingræður:
57. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2008-01-31 10:58:20 - [HTML]

Þingmál B325 (siglingar olíuflutningaskipa í efnahagslögsögunni)

Þingræður:
58. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2008-02-04 15:24:37 - [HTML]

Þingmál B326 (sérstaða Íslands í loftslagsmálum)

Þingræður:
58. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2008-02-04 15:30:53 - [HTML]

Þingmál B361 (loftslagsmál)

Þingræður:
63. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2008-02-11 15:26:46 - [HTML]
63. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2008-02-11 15:28:56 - [HTML]
63. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2008-02-11 15:31:11 - [HTML]

Þingmál B410 (áform um frekari uppbyggingu stóriðju)

Þingræður:
68. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-25 15:33:19 - [HTML]

Þingmál B439 (eftirlaunafrumvarp -- aðstoð við fatlaða -- svar við fyrirspurn)

Þingræður:
74. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2008-03-04 13:56:22 - [HTML]

Þingmál B466 (orkuframleiðsla)

Þingræður:
76. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2008-03-06 10:50:12 - [HTML]
76. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2008-03-06 10:54:40 - [HTML]

Þingmál B469 (staða sjávarplássa landsins)

Þingræður:
76. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2008-03-06 15:26:38 - [HTML]

Þingmál B474 (utandagskrárumræða um heilbrigðismál -- kostnaður við Kárahnjúka -- störf án staðsetningar)

Þingræður:
79. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2008-03-13 10:54:12 - [HTML]

Þingmál B524 (Gjábakkavegur)

Þingræður:
84. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2008-04-03 10:48:17 - [HTML]

Þingmál B551 (álver í Helguvík)

Þingræður:
86. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2008-04-08 13:32:06 - [HTML]
86. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-04-08 13:36:48 - [HTML]
86. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - Ræða hófst: 2008-04-08 13:38:58 - [HTML]
86. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-04-08 13:41:12 - [HTML]
86. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2008-04-08 13:45:26 - [HTML]
86. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2008-04-08 13:50:22 - [HTML]
86. þingfundur - Bjarni Harðarson - Ræða hófst: 2008-04-08 13:54:20 - [HTML]
86. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2008-04-08 13:56:27 - [HTML]
86. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2008-04-08 13:58:55 - [HTML]

Þingmál B561 (samningsmarkmið ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum)

Þingræður:
87. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-09 15:31:25 - [HTML]
87. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2008-04-09 15:41:25 - [HTML]
87. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-04-09 15:43:48 - [HTML]
87. þingfundur - Samúel Örn Erlingsson - Ræða hófst: 2008-04-09 15:48:22 - [HTML]
87. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2008-04-09 15:54:46 - [HTML]
87. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-04-09 15:56:26 - [HTML]
87. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2008-04-09 15:58:39 - [HTML]

Þingmál B562 (tilkynning um dagskrá)

Þingræður:
87. þingfundur - Sturla Böðvarsson (forseti) - Ræða hófst: 2008-04-09 12:01:35 - [HTML]

Þingmál B577 (sjálfbær þróun og hvalveiðar)

Þingræður:
89. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2008-04-10 10:52:23 - [HTML]

Þingmál B578 (Vatnajökulsþjóðgarður)

Þingræður:
89. þingfundur - Bjarni Harðarson - Ræða hófst: 2008-04-10 10:59:35 - [HTML]
89. þingfundur - Bjarni Harðarson - Ræða hófst: 2008-04-10 11:03:40 - [HTML]

Þingmál B592 (olíugjald)

Þingræður:
90. þingfundur - Samúel Örn Erlingsson - Ræða hófst: 2008-04-15 14:02:23 - [HTML]
90. þingfundur - Samúel Örn Erlingsson - Ræða hófst: 2008-04-15 14:06:37 - [HTML]

Þingmál B610 (vegalög)

Þingræður:
93. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-04-17 11:07:26 - [HTML]

Þingmál B651 (frumvarp um losun gróðurhúsalofttegunda)

Þingræður:
97. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-04-30 13:33:02 - [HTML]
97. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-04-30 13:37:16 - [HTML]

Þingmál B655 (íslenska ákvæðið í Kyoto-bókuninni)

Þingræður:
97. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2008-04-30 13:59:28 - [HTML]
97. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2008-04-30 14:01:47 - [HTML]

Þingmál B694 (Urriðafossvirkjun)

Þingræður:
101. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2008-05-08 10:44:22 - [HTML]
101. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2008-05-08 10:48:34 - [HTML]

Þingmál B697 (framkvæmd náttúruverndaráætlunar)

Þingræður:
101. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2008-05-08 11:01:43 - [HTML]
101. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2008-05-08 11:05:56 - [HTML]
101. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2008-05-08 11:07:13 - [HTML]

Þingmál B735 (niðurstaða nefndar um skattlagningu eldsneytis)

Þingræður:
104. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2008-05-21 14:03:29 - [HTML]

Þingmál B759 (afstaða ríkisstjórnarinnar til hrefnuveiða)

Þingræður:
107. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2008-05-23 12:43:23 - [HTML]

Þingmál B825 (skýrsla forsætisráðherra um efnahagsmál)

Þingræður:
116. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2008-09-02 17:15:05 - [HTML]
116. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-09-02 19:56:29 - [HTML]
116. þingfundur - Jón Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2008-09-02 20:06:30 - [HTML]
116. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-09-02 20:15:08 - [HTML]
116. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-09-02 20:17:21 - [HTML]
116. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-09-02 20:19:37 - [HTML]
116. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-09-02 20:21:47 - [HTML]

Þingmál B837 (stefna ríkisstjórnarinnar í virkjana- og stóriðjumálum)

Þingræður:
117. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-09-03 14:03:39 - [HTML]
117. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2008-09-03 14:34:32 - [HTML]
117. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2008-09-03 14:45:01 - [HTML]
117. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-09-03 14:53:51 - [HTML]
117. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2008-09-03 15:04:01 - [HTML]
117. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-09-03 15:24:59 - [HTML]
117. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2008-09-03 15:30:15 - [HTML]
117. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2008-09-03 15:41:01 - [HTML]
117. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-09-03 15:46:29 - [HTML]
117. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-09-03 15:57:00 - [HTML]
117. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2008-09-03 16:01:40 - [HTML]

Þingmál B850 (virkjun Jökulsár á Fjöllum)

Þingræður:
119. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2008-09-09 13:35:33 - [HTML]

Þingmál B853 (frumvörp um skipulagsmál og mannvirki)

Þingræður:
119. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2008-09-09 13:51:04 - [HTML]
119. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2008-09-09 13:53:14 - [HTML]
119. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2008-09-09 13:54:42 - [HTML]

Þingmál B876 (heildarumhverfismat vegna framkvæmda á Bakka)

Þingræður:
123. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2008-09-12 10:35:21 - [HTML]
123. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2008-09-12 10:37:34 - [HTML]
123. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2008-09-12 10:38:44 - [HTML]

Löggjafarþing 136

Þingmál A1 (fjárlög 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-10-01 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Björk Guðjónsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2008-10-03 15:20:28 - [HTML]
3. þingfundur - Bjarni Harðarson - andsvar - Ræða hófst: 2008-10-03 15:22:03 - [HTML]
58. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-12-15 16:00:13 - [HTML]

Þingmál A17 (heilsársvegur yfir Kjöl)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-10-09 15:27:54 - [HTML]
11. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir - Ræða hófst: 2008-10-13 15:40:17 - [HTML]

Þingmál A23 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-10-13 14:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 98 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-10-15 15:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 111 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-10-28 14:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-10-14 13:50:12 - [HTML]
12. þingfundur - Kjartan Ólafsson - Ræða hófst: 2008-10-14 14:27:54 - [HTML]

Þingmál A29 (losun brennisteinsvetnis af manna völdum í andrúmslofti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (þáltill.) útbýtt þann 2008-10-06 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-11-04 14:49:10 - [HTML]

Þingmál A34 (friðlýsing vatnasviðs Skjálfandafljóts)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 355 - Komudagur: 2008-12-08 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 446 - Komudagur: 2008-12-12 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A45 (hámarksmagn transfitusýra í matvælum)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2008-11-04 15:51:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1274 - Komudagur: 2009-03-18 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A61 (rannsóknir í þágu atvinnuveganna og stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-06 21:21:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1275 - Komudagur: 2009-03-18 - Sendandi: Sjómannasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A68 (Þríhnjúkahellir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1176 - Komudagur: 2009-03-11 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A75 (framkvæmdir við Vestfjarðaveg)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 75 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2008-10-03 15:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-10-29 14:06:41 - [HTML]
16. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-10-29 14:09:54 - [HTML]

Þingmál A77 (sæstrengir í friðlandi Surtseyjar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 77 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2008-10-03 15:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-11-05 14:19:01 - [HTML]

Þingmál A78 (mengunarmælingar við Þingvallavatn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2008-10-03 15:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-11-05 14:31:25 - [HTML]

Þingmál A100 (listaverk í eigu Landsbanka Íslands, Kaupþings og Glitnis)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-19 18:09:20 - [HTML]

Þingmál A104 (tæringaráhrif brennisteinsvetnis í andrúmslofti)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2008-11-05 14:12:51 - [HTML]

Þingmál A105 (mælingar á brennisteinsvetni í andrúmslofti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 113 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2008-10-28 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-11-05 14:42:26 - [HTML]

Þingmál A127 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Atli Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-17 17:03:24 - [HTML]
105. þingfundur - Helga Sigrún Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-03-17 17:51:37 - [HTML]
105. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (félags- og tryggingamálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-03-17 17:54:05 - [HTML]

Þingmál A146 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 163 (frumvarp) útbýtt þann 2008-11-17 15:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A152 (kolvetnisstarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 176 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-11-13 15:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 386 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-12-18 18:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 434 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-12-23 10:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 452 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-12-20 17:33:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 568 - Komudagur: 2008-12-17 - Sendandi: Umhverfisnefnd Alþingis, minni hluti - [PDF]

Þingmál A161 (fjárhagsleg fyrirgreiðsla hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-11-20 19:16:45 - [HTML]

Þingmál A173 (vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2008-11-24 15:25:55 - [HTML]
34. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2008-11-24 15:31:56 - [HTML]
34. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - Ræða hófst: 2008-11-24 15:46:15 - [HTML]
34. þingfundur - Magnús Stefánsson - Ræða hófst: 2008-11-24 16:22:47 - [HTML]
34. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-11-24 18:21:20 - [HTML]
34. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2008-11-24 18:29:39 - [HTML]

Þingmál A184 (náttúruvernd við Mývatn og Laxá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 227 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2008-11-27 16:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A186 (dýravernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 229 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-03 16:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 413 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-12-19 23:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 439 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-12-20 10:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2008-12-08 16:40:37 - [HTML]

Þingmál A187 (uppbygging og rekstur fráveitna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 230 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-03 16:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-12-08 17:03:07 - [HTML]

Þingmál A192 (náttúruverndaráætlun 2009--2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 239 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2008-12-03 16:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 864 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-03-31 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-08 17:28:45 - [HTML]
45. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2008-12-08 17:43:34 - [HTML]
45. þingfundur - Kjartan Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-08 17:53:46 - [HTML]
45. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2008-12-08 18:00:04 - [HTML]
45. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2008-12-08 18:10:13 - [HTML]
45. þingfundur - Kjartan Ólafsson - Ræða hófst: 2008-12-08 18:18:58 - [HTML]
45. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-12-08 18:23:44 - [HTML]
45. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-08 18:34:22 - [HTML]
45. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-08 18:37:23 - [HTML]
45. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-08 18:37:52 - [HTML]
45. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-08 18:43:30 - [HTML]
45. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-08 18:45:43 - [HTML]
45. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-08 18:58:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 712 - Komudagur: 2009-01-12 - Sendandi: Landgræðsla ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 723 - Komudagur: 2009-01-13 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 740 - Komudagur: 2009-01-14 - Sendandi: Betri byggð í Mýrdal - [PDF]
Dagbókarnúmer 753 - Komudagur: 2009-01-16 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1128 - Komudagur: 2009-03-09 - Sendandi: Rangárþing ytra - Skýring: (frá hreppsnefndarfundi) - [PDF]

Þingmál A204 (umhverfismat)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 273 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2008-12-05 19:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 556 (svar) útbýtt þann 2009-02-20 15:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A239 (fjáraukalög 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 350 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-15 10:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A247 (virðisaukaskattur, vörugjald o.fl.)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-12-17 15:57:16 - [HTML]

Þingmál A258 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 418 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-19 13:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 781 - Komudagur: 2009-01-05 - Sendandi: Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið - Skýring: (yfirdýralæknir frá 7.9.2008) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1196 - Komudagur: 2009-03-11 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A269 (lögleiðing ákvæða Árósasamningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 486 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2009-01-22 12:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A272 (stuðningur ríkisins við fráveitur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 489 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2009-01-22 14:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 913 (svar) útbýtt þann 2009-04-06 11:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A293 (uppbygging álvers í Helguvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 519 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2009-02-09 17:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Björk Guðjónsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-11 14:52:15 - [HTML]
79. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2009-02-11 15:04:19 - [HTML]
79. þingfundur - Ragnheiður Ólafsdóttir - Ræða hófst: 2009-02-11 15:07:08 - [HTML]
79. þingfundur - Herdís Þórðardóttir - Ræða hófst: 2009-02-11 15:08:19 - [HTML]
79. þingfundur - Björk Guðjónsdóttir - Ræða hófst: 2009-02-11 15:11:34 - [HTML]

Þingmál A298 (rannsóknarboranir á Þeistareykjum og álver á Bakka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 524 (þáltill.) útbýtt þann 2009-02-11 12:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A342 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
135. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2009-04-17 20:23:14 - [HTML]
135. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2009-04-17 20:24:38 - [HTML]

Þingmál A344 (kortlagning vega og slóða á hálendinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 587 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2009-02-25 15:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-04 15:15:06 - [HTML]
93. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-03-04 15:18:20 - [HTML]

Þingmál A362 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 613 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-02 12:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 766 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-03-20 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 810 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-03-30 12:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 825 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-03-25 18:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-03-03 16:04:00 - [HTML]
112. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-24 17:25:47 - [HTML]
112. þingfundur - Kjartan Ólafsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2009-03-24 17:31:09 - [HTML]
112. þingfundur - Kjartan Ólafsson - Ræða hófst: 2009-03-24 17:34:12 - [HTML]
112. þingfundur - Kjartan Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-03-24 17:46:09 - [HTML]
112. þingfundur - Kjartan Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-03-24 17:50:14 - [HTML]
112. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-03-24 17:52:02 - [HTML]
112. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 2009-03-24 18:00:37 - [HTML]
112. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-03-24 18:20:53 - [HTML]
112. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-03-24 18:26:28 - [HTML]

Þingmál A367 (innsöfnun, endurnýting og endurvinnsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 619 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2009-03-02 18:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
113. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-25 14:53:59 - [HTML]
113. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-03-25 15:04:58 - [HTML]

Þingmál A370 (hagsmunir Íslands í loftslagsmálum)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-05 13:59:34 - [HTML]
95. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-03-05 14:10:04 - [HTML]
95. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2009-03-05 14:24:34 - [HTML]
95. þingfundur - Helga Sigrún Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-03-05 14:39:15 - [HTML]
95. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - Ræða hófst: 2009-03-05 14:44:50 - [HTML]
98. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (forseti) - Ræða hófst: 2009-03-10 20:04:16 - [HTML]
98. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2009-03-10 20:05:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1454 - Komudagur: 2009-03-24 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A377 (fjöldi starfsmanna í umhverfisráðuneyti, Umhverfisstofnun og Skipulagsstofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 639 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2009-03-04 15:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Jón Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-11 13:11:53 - [HTML]

Þingmál A385 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2009-03-10 20:48:01 - [HTML]
127. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 2009-04-06 17:09:11 - [HTML]
127. þingfundur - Ármann Kr. Ólafsson - Ræða hófst: 2009-04-06 21:04:30 - [HTML]

Þingmál A393 (embætti sérstaks saksóknara)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-03-11 18:34:55 - [HTML]

Þingmál A394 (heimild til samninga um álver í Helguvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 664 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-05 16:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-03-11 19:46:31 - [HTML]
100. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2009-03-11 20:59:44 - [HTML]
134. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2009-04-17 19:44:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1433 - Komudagur: 2009-03-24 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A420 (breyting á ýmsum lögum vegna færslu eftirlits með öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 713 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2009-03-13 13:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 824 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-03-25 18:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
112. þingfundur - Kjartan Ólafsson - Ræða hófst: 2009-03-24 17:11:38 - [HTML]
112. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2009-03-24 17:21:17 - [HTML]
112. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson (forseti) - Ræða hófst: 2009-03-24 17:22:13 - [HTML]
112. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2009-03-24 17:23:43 - [HTML]
112. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 2009-03-24 18:28:40 - [HTML]
112. þingfundur - Kjartan Ólafsson - Ræða hófst: 2009-03-24 18:43:56 - [HTML]
112. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2009-03-24 18:45:17 - [HTML]

Þingmál A446 (norrænt samstarf 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 788 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-03-23 17:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A452 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 821 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-03-25 20:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A456 (eiturefni og hættuleg efni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-31 15:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A458 (erfðabreyttar lífverur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 838 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-31 15:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B30 (stóriðjuframkvæmdir)

Þingræður:
8. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2008-10-07 13:36:07 - [HTML]

Þingmál B57 (umhverfismat vegna framkvæmda við álver á Bakka)

Þingræður:
11. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-10-13 15:09:26 - [HTML]
11. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-10-13 15:12:27 - [HTML]

Þingmál B84 (álver á Bakka)

Þingræður:
14. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2008-10-16 11:00:42 - [HTML]

Þingmál B123 (frumvarp um eftirlaun)

Þingræður:
19. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2008-11-04 14:01:24 - [HTML]

Þingmál B132 (umræða um ESB -- hlutverk þingsins í efnahagsaðgerðum -- fundir fastanefnda)

Þingræður:
20. þingfundur - Guðfinna S. Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2008-11-05 13:55:01 - [HTML]

Þingmál B250 (íslenska ákvæðið og fundur um loftslagsmál í Kaupmannahöfn)

Þingræður:
35. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-11-25 14:17:06 - [HTML]

Þingmál B367 (hugsanleg lögsókn gegn Bretum -- ummæli þingmanns)

Þingræður:
55. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-12-12 11:03:56 - [HTML]

Þingmál B390 (uppbygging orkufrekra fyrirtækja)

Þingræður:
58. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2008-12-15 10:59:10 - [HTML]
58. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2008-12-15 11:03:31 - [HTML]
58. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2008-12-15 11:04:42 - [HTML]

Þingmál B508 (stefna ríkisstjórnarinnar, skýrsla forsrh.)

Þingræður:
74. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2009-02-04 20:12:42 - [HTML]
74. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2009-02-04 21:09:14 - [HTML]

Þingmál B572 (tilkynning um dagskrá)

Þingræður:
79. þingfundur - Kjartan Ólafsson (forseti) - Ræða hófst: 2009-02-11 13:32:24 - [HTML]

Þingmál B573 (áform ríkisstjórnarinnar um uppbyggingu álvers á Bakka við Húsavík)

Þingræður:
79. þingfundur - Ólöf Nordal - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-11 14:06:01 - [HTML]
79. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2009-02-11 14:11:24 - [HTML]
79. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2009-02-11 14:16:44 - [HTML]
79. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2009-02-11 14:18:57 - [HTML]
79. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2009-02-11 14:30:23 - [HTML]
79. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2009-02-11 14:34:57 - [HTML]

Þingmál B574 (fyrirspurn á dagskrá)

Þingræður:
79. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-02-11 13:33:21 - [HTML]

Þingmál B610 (tilkynning um dagskrá)

Þingræður:
83. þingfundur - Kjartan Ólafsson (forseti) - Ræða hófst: 2009-02-18 13:30:21 - [HTML]

Þingmál B612 (undirbúningur loftslagsráðstefnu í Kaupmannahöfn)

Þingræður:
83. þingfundur - Illugi Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-18 14:03:55 - [HTML]
83. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2009-02-18 14:09:08 - [HTML]
83. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2009-02-18 14:17:04 - [HTML]
83. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2009-02-18 14:23:49 - [HTML]
83. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2009-02-18 14:26:13 - [HTML]
83. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2009-02-18 14:28:30 - [HTML]
83. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-02-18 14:32:51 - [HTML]

Þingmál B620 (listaverk í eigu ríkisbankanna)

Þingræður:
84. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-02-19 10:50:51 - [HTML]

Þingmál B643 (fullgilding Árósasamningsins)

Þingræður:
87. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2009-02-24 13:46:34 - [HTML]
87. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2009-02-24 13:48:15 - [HTML]
87. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2009-02-24 13:50:26 - [HTML]

Þingmál B731 (álver á Bakka)

Þingræður:
97. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2009-03-09 15:45:15 - [HTML]

Þingmál B745 (umræða um hagsmuni Íslands í loftslagsmálum)

Þingræður:
98. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2009-03-10 20:16:53 - [HTML]
98. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 2009-03-10 20:18:14 - [HTML]

Þingmál B861 (losunarheimildir á koltvísýringi í flugi)

Þingræður:
113. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 2009-03-25 13:47:52 - [HTML]
113. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 2009-03-25 13:51:25 - [HTML]

Þingmál B994 (fundur í umhverfisnefnd -- umhverfismál)

Þingræður:
128. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2009-04-07 10:43:48 - [HTML]
128. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2009-04-07 10:48:02 - [HTML]
128. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2009-04-07 10:57:18 - [HTML]

Löggjafarþing 137

Þingmál A2 (erfðabreyttar lífverur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-05-18 19:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2009-05-26 15:01:40 - [HTML]
6. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2009-05-26 15:03:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 98 - Komudagur: 2009-06-08 - Sendandi: Dominique Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 99 - Komudagur: 2009-06-08 - Sendandi: Náttúrulækningafélag Íslands o.fl. - Skýring: (frá Kynningarátaki um erfðabr. lífverur) - [PDF]
Dagbókarnúmer 100 - Komudagur: 2009-06-08 - Sendandi: ORF Líftækni ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 361 - Komudagur: 2009-06-23 - Sendandi: Ritari umhverfisnefndar - [PDF]

Þingmál A3 (eiturefni og hættuleg efni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-05-18 19:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 304 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-08-10 14:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 321 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-08-11 14:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 120 - Komudagur: 2009-06-09 - Sendandi: Kælitæknifélag Íslands - [PDF]

Þingmál A18 (hagsmunir Íslands í loftslagsmálum)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-04 16:51:40 - [HTML]
14. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-06-04 17:06:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 472 - Komudagur: 2009-06-29 - Sendandi: Félag umhverfisfræðinga Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 535 - Komudagur: 2009-07-07 - Sendandi: Auðlind-Náttúrusjóður, Salvör Jónsdóttir - [PDF]

Þingmál A38 (aðildarumsókn að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-05-28 10:01:50 - [HTML]
8. þingfundur - Eygló Harðardóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2009-05-28 10:42:19 - [HTML]
8. þingfundur - Bjarni Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-05-28 11:00:59 - [HTML]
8. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2009-05-28 11:53:56 - [HTML]
8. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2009-05-28 14:01:12 - [HTML]
12. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2009-05-29 11:26:43 - [HTML]

Þingmál A41 (íslenska undanþáguákvæðið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2009-05-25 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-16 14:44:17 - [HTML]
20. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-06-16 14:47:33 - [HTML]
20. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-06-16 14:52:20 - [HTML]
20. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2009-06-16 14:53:15 - [HTML]
20. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2009-06-16 14:54:28 - [HTML]
20. þingfundur - Magnús Orri Schram - Ræða hófst: 2009-06-16 14:56:53 - [HTML]
20. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2009-06-16 14:59:51 - [HTML]

Þingmál A52 (náttúruverndaráætlun 2009--2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 52 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2009-05-27 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 327 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-08-12 17:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 328 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-08-12 18:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-04 11:33:51 - [HTML]
14. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-06-04 11:49:45 - [HTML]
14. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-06-04 11:56:19 - [HTML]
14. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-06-04 12:01:02 - [HTML]
14. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2009-06-04 12:13:11 - [HTML]
14. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-06-04 12:23:27 - [HTML]
14. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir - Ræða hófst: 2009-06-04 12:33:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 264 - Komudagur: 2009-06-19 - Sendandi: Fljótsdalshérað, bæjarskrifstofur - [PDF]
Dagbókarnúmer 271 - Komudagur: 2009-06-19 - Sendandi: Betri byggð í Mýrdal, Bryndís F. Harðardóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 283 - Komudagur: 2009-06-18 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 300 - Komudagur: 2009-06-19 - Sendandi: Mosfellsbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 303 - Komudagur: 2009-06-19 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 316 - Komudagur: 2009-06-22 - Sendandi: Landsvirkjun - Skýring: (sbr. ums. frá 136. þingi) - [PDF]
Dagbókarnúmer 339 - Komudagur: 2009-06-22 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 425 - Komudagur: 2009-06-25 - Sendandi: Mosfellsbær - [PDF]

Þingmál A68 (verkefnastaða í vegaframkvæmdum á Vestfjarðavegi 60)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-06-16 16:18:02 - [HTML]

Þingmál A88 (nauðsynlegar aðgerðir vegna alvarlegs ástands efnahagsmála)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-06-11 12:38:09 - [HTML]
18. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-06-11 12:39:21 - [HTML]

Þingmál A94 (landnýtingaráætlun fyrir ferðamennsku á miðhálendinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 120 (þáltill.) útbýtt þann 2009-06-15 16:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A106 (hlutfall karla og kvenna í stöðu forstjóra/forstöðumanna opinberra stofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2009-06-16 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 209 (svar) útbýtt þann 2009-07-02 15:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A112 (hvalir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 539 - Komudagur: 2009-07-06 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands, ReykavíkurAkademíunni - [PDF]

Þingmál A114 (kjararáð o.fl.)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2009-07-23 17:49:36 - [HTML]

Þingmál A118 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2009-06-19 14:06:38 - [HTML]
23. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2009-06-19 16:22:02 - [HTML]
26. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-06-26 18:21:59 - [HTML]

Þingmál A120 (hvatning til fjárfestingar erlendra aðila á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 161 (þáltill.) útbýtt þann 2009-06-19 15:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A136 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 335 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-08-19 16:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2009-07-03 13:13:31 - [HTML]
56. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-08-21 17:52:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 687 - Komudagur: 2009-07-27 - Sendandi: 3. minni hluti efnahags- og skattanefndar - [PDF]

Þingmál A144 (stuðningur vegna fráveituframkvæmda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 228 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2009-07-02 21:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-08-12 18:58:18 - [HTML]

Þingmál A145 (synjun á staðfestingu aðalskipulags Skeiða- og Gnúpverjahrepps)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 229 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2009-07-02 21:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 342 (svar) útbýtt þann 2009-08-21 18:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A147 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-07-08 20:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A154 (ívilnanir og hagstætt orkuverð)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-08-12 18:52:07 - [HTML]

Þingmál B127 (tilraun með erfðabreyttar lífverur)

Þingræður:
12. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2009-05-29 10:45:25 - [HTML]
12. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2009-05-29 10:47:36 - [HTML]
12. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2009-05-29 10:49:51 - [HTML]

Þingmál B199 (atvinnumál og atvinnustefna ríkisstjórnarinnar)

Þingræður:
18. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-11 11:01:18 - [HTML]
18. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2009-06-11 11:11:56 - [HTML]

Þingmál B213 (Icesave -- einkavæðing bankanna -- Evrópusambandsaðild -- fundir menntamálanefndar)

Þingræður:
20. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2009-06-16 14:02:20 - [HTML]

Þingmál B214 (tilkynning um dagskrá og tilhögun þingfundar)

Þingræður:
20. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2009-06-16 13:31:46 - [HTML]

Þingmál B216 (nýting orkulinda og uppbygging stóriðju)

Þingræður:
20. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-16 14:10:45 - [HTML]
20. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-16 14:15:59 - [HTML]
20. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2009-06-16 14:20:39 - [HTML]
20. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2009-06-16 14:22:59 - [HTML]
20. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2009-06-16 14:32:30 - [HTML]
20. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2009-06-16 14:37:08 - [HTML]
20. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2009-06-16 14:39:56 - [HTML]

Þingmál B339 (ríkisábyrgð vegna Icesave)

Þingræður:
36. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2009-07-09 12:51:36 - [HTML]

Þingmál B343 (fundarhlé vegna nefndarfundar)

Þingræður:
36. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2009-07-09 12:17:33 - [HTML]

Þingmál B446 (náttúruverndaráætlun -- Icesave -- atvinnumál -- vörugjöld -- vestnorrænt samstarf)

Þingræður:
50. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2009-08-12 13:55:28 - [HTML]

Löggjafarþing 138

Þingmál A1 (fjárlög 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-01 13:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 383 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-12 18:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-08 11:14:34 - [HTML]
5. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-10-08 12:09:18 - [HTML]
5. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-08 14:18:38 - [HTML]
5. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-08 14:40:40 - [HTML]
5. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-08 14:42:44 - [HTML]
5. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-08 15:36:11 - [HTML]
5. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-08 17:49:53 - [HTML]
5. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-08 17:51:02 - [HTML]
5. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-08 17:52:27 - [HTML]
5. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-08 19:00:17 - [HTML]
5. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-08 19:04:30 - [HTML]
5. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-08 19:06:38 - [HTML]
5. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2009-10-08 19:24:08 - [HTML]
5. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-10-08 19:53:20 - [HTML]
5. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-08 20:05:57 - [HTML]
5. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-08 20:10:22 - [HTML]
43. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2009-12-14 23:13:44 - [HTML]

Þingmál A3 (nauðsynlegar bráðaaðgerðir vegna alvarlegs ástands efnahagsmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (þáltill.) útbýtt þann 2009-10-13 17:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-15 12:49:53 - [HTML]
8. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-15 12:58:55 - [HTML]
8. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-10-15 18:16:20 - [HTML]
21. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2009-11-06 15:31:07 - [HTML]

Þingmál A9 (hagsmunir Íslands í loftslagsmálum)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-11-10 18:27:10 - [HTML]
22. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2009-11-10 18:42:25 - [HTML]
22. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-10 18:50:02 - [HTML]
22. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-10 18:54:02 - [HTML]
22. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2009-11-10 18:56:16 - [HTML]
22. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-10 19:06:40 - [HTML]
22. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-10 19:08:37 - [HTML]
22. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2009-11-10 19:33:50 - [HTML]
22. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-10 19:45:44 - [HTML]
22. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2009-11-10 19:59:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 328 - Komudagur: 2009-11-30 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A10 (fjáraukalög 2009)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-13 16:15:19 - [HTML]
6. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-13 16:17:20 - [HTML]
6. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-13 16:21:58 - [HTML]

Þingmál A11 (afturköllun á ákvörðun umhverfisráðherra um Suðvesturlínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (þáltill.) útbýtt þann 2009-10-13 15:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-10-20 17:29:46 - [HTML]
11. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-20 17:45:40 - [HTML]
11. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-20 17:47:35 - [HTML]
11. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-20 17:49:44 - [HTML]
11. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-20 17:51:58 - [HTML]
11. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2009-10-20 17:54:21 - [HTML]
11. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-20 18:14:53 - [HTML]
11. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-20 18:17:22 - [HTML]
11. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-10-20 18:24:24 - [HTML]
11. þingfundur - Davíð Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-20 18:34:45 - [HTML]
11. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2009-10-20 18:39:14 - [HTML]
11. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2009-10-20 18:49:20 - [HTML]
11. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-20 19:03:10 - [HTML]
11. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-20 19:07:24 - [HTML]
11. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2009-10-20 19:09:41 - [HTML]
11. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-20 19:20:11 - [HTML]
11. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-20 19:22:34 - [HTML]
11. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-20 19:24:54 - [HTML]
11. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-20 19:27:28 - [HTML]
11. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-20 19:31:36 - [HTML]
11. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-20 19:32:54 - [HTML]
11. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-20 19:34:16 - [HTML]
11. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-20 19:36:19 - [HTML]
11. þingfundur - Anna Margrét Guðjónsdóttir - Ræða hófst: 2009-10-20 19:41:05 - [HTML]
11. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-10-20 19:51:51 - [HTML]
11. þingfundur - Davíð Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-20 20:02:18 - [HTML]
11. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-20 20:07:53 - [HTML]
11. þingfundur - Guðrún Erlingsdóttir - Ræða hófst: 2009-10-20 20:14:18 - [HTML]
11. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-20 20:25:34 - [HTML]
11. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2009-10-20 20:28:52 - [HTML]
11. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-20 20:37:06 - [HTML]
11. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-20 20:38:27 - [HTML]
11. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-20 20:40:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 33 - Komudagur: 2009-10-29 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 34 - Komudagur: 2009-10-28 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 35 - Komudagur: 2009-10-29 - Sendandi: Reykjanesbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 40 - Komudagur: 2009-11-03 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 41 - Komudagur: 2009-11-02 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 42 - Komudagur: 2009-11-02 - Sendandi: RARIK - [PDF]
Dagbókarnúmer 51 - Komudagur: 2009-11-03 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 63 - Komudagur: 2009-11-04 - Sendandi: Hafnarfjarðarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 70 - Komudagur: 2009-11-05 - Sendandi: Sól á Suðurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 88 - Komudagur: 2009-11-10 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 89 - Komudagur: 2009-11-10 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 147 - Komudagur: 2009-11-17 - Sendandi: Sveitarfélagið Vogar - [PDF]
Dagbókarnúmer 232 - Komudagur: 2009-11-23 - Sendandi: Norðurál hf - [PDF]

Þingmál A13 (fjárfestingar erlendra aðila á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (þáltill.) útbýtt þann 2009-10-13 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2009-11-17 20:00:42 - [HTML]
27. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2009-11-17 20:34:25 - [HTML]

Þingmál A17 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-08 18:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A19 (áætlun um ferðamennsku á miðhálendi Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (þáltill.) útbýtt þann 2009-10-05 18:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1443 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-09-02 13:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1474 (þál. í heild) útbýtt þann 2010-09-06 13:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-11-02 17:43:18 - [HTML]
150. þingfundur - Skúli Helgason (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-09-03 15:51:28 - [HTML]
150. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2010-09-03 16:11:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 233 - Komudagur: 2009-11-23 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 404 - Komudagur: 2009-12-03 - Sendandi: Jeppavinir, Félag fjallabílstjóra í ferðaþjónustu - [PDF]

Þingmál A21 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2010-03-16 16:18:40 - [HTML]

Þingmál A30 (málefni Sementsverksmiðjunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2009-10-06 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2009-11-04 15:12:41 - [HTML]
19. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-11-04 15:15:59 - [HTML]
19. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-11-04 15:27:06 - [HTML]

Þingmál A43 (Skógrækt ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2009-10-08 15:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-10-14 15:31:24 - [HTML]

Þingmál A44 (friðlýsing Skjálfandafljóts)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 806 - Komudagur: 2009-12-17 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A49 (kortlagning vega og slóða á hálendinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2009-10-13 17:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 180 (svar) útbýtt þann 2009-11-10 12:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A76 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-10-22 19:39:13 - [HTML]
36. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2009-12-03 00:13:55 - [HTML]
40. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-12-08 03:36:15 - [HTML]

Þingmál A89 (heimild til samninga um álver í Helguvík)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-05 14:19:06 - [HTML]
20. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-05 14:20:20 - [HTML]
20. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-05 14:21:41 - [HTML]
20. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2009-11-05 14:35:29 - [HTML]
20. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-11-05 14:58:38 - [HTML]
20. þingfundur - Illugi Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-05 15:13:49 - [HTML]
20. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-11-05 15:34:22 - [HTML]

Þingmál A91 (úttekt á virkjunarkostum fyrir álframleiðslu)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-03-23 15:34:07 - [HTML]

Þingmál A97 (staðfesting aðalskipulags Flóahrepps)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2009-10-22 18:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2009-11-04 18:03:05 - [HTML]
19. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2009-11-04 18:09:38 - [HTML]
19. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2009-11-04 18:10:49 - [HTML]

Þingmál A98 (staðfesting aðalskipulags Skeiða- og Gnúpverjahrepps)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2009-10-22 18:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2009-11-04 18:15:19 - [HTML]
19. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-11-04 18:18:02 - [HTML]
19. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2009-11-04 18:23:24 - [HTML]
19. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-11-04 18:25:33 - [HTML]

Þingmál A110 (framkvæmdir á Vestfjarðavegi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 272 (svar) útbýtt þann 2009-11-24 15:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A124 (förgun og endurvinnsla sorps)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2009-11-02 17:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 663 (svar) útbýtt þann 2010-02-04 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A127 (styrkir til framkvæmda í fráveitumálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 140 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2009-11-02 17:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1056 (svar) útbýtt þann 2010-05-14 17:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A142 (snjóflóðavarnir í Tröllagili)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 157 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2009-11-03 19:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-11-18 18:26:08 - [HTML]
28. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-11-18 18:33:30 - [HTML]

Þingmál A149 (sjóvarnir við Vík)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Kristján L. Möller (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-11-25 14:50:53 - [HTML]
31. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2009-11-25 14:58:26 - [HTML]

Þingmál A151 (eyðing refs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 167 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2009-11-04 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-11-18 18:35:29 - [HTML]
28. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2009-11-18 18:43:51 - [HTML]
28. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2009-11-18 18:46:14 - [HTML]
28. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-11-18 18:48:48 - [HTML]

Þingmál A158 (Íslandsstofa)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2009-11-10 16:41:28 - [HTML]

Þingmál A174 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2010-02-02 17:09:10 - [HTML]

Þingmál A181 (Norræna ráðherranefndin 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 203 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-11-10 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A200 (náttúruverndaráætlun 2009--2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 224 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2009-11-13 11:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 375 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-12-12 18:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 642 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2010-02-01 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-11-17 17:02:37 - [HTML]
27. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-17 17:14:44 - [HTML]
27. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-17 17:19:03 - [HTML]
27. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-17 17:22:22 - [HTML]
27. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-17 17:26:03 - [HTML]
27. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-17 17:28:12 - [HTML]
27. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2009-11-17 17:30:16 - [HTML]
27. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2009-11-17 17:40:40 - [HTML]
27. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2009-11-17 17:59:50 - [HTML]
27. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-17 18:12:28 - [HTML]
27. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2009-11-17 18:14:49 - [HTML]
27. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-11-17 18:26:43 - [HTML]
27. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2009-11-17 18:37:06 - [HTML]
27. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-17 18:47:18 - [HTML]
71. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-02-01 16:13:46 - [HTML]
71. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2010-02-01 16:23:26 - [HTML]
71. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2010-02-01 16:25:39 - [HTML]
71. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-02-01 16:32:26 - [HTML]
71. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-02-01 16:36:55 - [HTML]
71. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2010-02-01 16:39:02 - [HTML]
71. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2010-02-01 16:41:26 - [HTML]
71. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2010-02-01 17:18:20 - [HTML]
71. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2010-02-01 17:40:28 - [HTML]
71. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-02-01 17:58:13 - [HTML]
71. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2010-02-01 18:03:05 - [HTML]
71. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-02-01 18:08:36 - [HTML]
71. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-02-01 18:43:19 - [HTML]
72. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2010-02-02 14:11:05 - [HTML]
72. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2010-02-02 14:12:43 - [HTML]
72. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2010-02-02 14:14:59 - [HTML]
72. þingfundur - Jón Gunnarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2010-02-02 14:17:20 - [HTML]
72. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2010-02-02 14:28:12 - [HTML]
72. þingfundur - Illugi Gunnarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2010-02-02 14:29:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 309 - Komudagur: 2009-11-26 - Sendandi: Betri byggð í Mýrdal - [PDF]
Dagbókarnúmer 326 - Komudagur: 2009-11-27 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 365 - Komudagur: 2009-12-01 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 366 - Komudagur: 2009-12-01 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 424 - Komudagur: 2009-12-02 - Sendandi: Umhverfisstofnun - Skýring: (lagt fram á fundi um.) - [PDF]

Þingmál A205 (veiðar á ref og mink)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 229 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2009-11-26 22:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 396 (svar) útbýtt þann 2009-12-14 16:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A239 (ráðstafanir í skattamálum)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-12-19 14:21:04 - [HTML]

Þingmál A257 (umhverfis- og auðlindaskattur)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-18 17:32:49 - [HTML]
51. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-18 17:35:01 - [HTML]
51. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-18 17:37:21 - [HTML]
51. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-18 17:39:39 - [HTML]

Þingmál A320 (heimild til samninga um gagnaver í Reykjanesbæ)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2009-12-15 21:48:49 - [HTML]
45. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-15 22:04:06 - [HTML]
45. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-12-15 22:15:05 - [HTML]
118. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2010-05-06 16:36:15 - [HTML]

Þingmál A332 (sóknaráætlun til eflingar atvinnulífi og samfélagi um land allt)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Illugi Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-02-18 14:34:52 - [HTML]
77. þingfundur - Illugi Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-02-18 14:39:39 - [HTML]
77. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2010-02-18 15:08:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1239 - Komudagur: 2010-03-12 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]

Þingmál A339 (staðfesting ráðuneytis á aðalskipulagi sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 589 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2009-12-22 11:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 671 (svar) útbýtt þann 2010-02-16 12:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A341 (árleg ráðstefna á Akureyri um málefni heimskautasvæðanna)[HTML]

Þingræður:
150. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-03 11:40:31 - [HTML]

Þingmál A349 (losun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 622 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2009-12-29 19:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 731 (svar) útbýtt þann 2010-03-02 12:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A360 (tilfærsla verkefna frá Umhverfisstofnun til Heilbrigðiseftirlits Austurlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 655 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2010-02-03 15:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2010-03-03 14:57:20 - [HTML]

Þingmál A397 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 79/2008 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2010-03-01 16:01:48 - [HTML]

Þingmál A398 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 141/2007 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 707 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-02-23 12:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A425 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 742 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-04 16:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1465 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-09-03 15:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1481 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-09-17 10:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1488 (frhnál. með brtt.) útbýtt þann 2010-09-09 15:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1499 (lög í heild) útbýtt þann 2010-09-09 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-03-08 17:02:39 - [HTML]
87. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-03-08 17:05:04 - [HTML]
87. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-03-08 17:05:50 - [HTML]
87. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-03-08 17:10:01 - [HTML]
87. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-03-08 17:12:33 - [HTML]
87. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-03-08 17:32:19 - [HTML]
87. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2010-03-08 17:39:29 - [HTML]
87. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2010-03-08 17:48:39 - [HTML]
87. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2010-03-08 18:17:07 - [HTML]
87. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2010-03-08 18:24:34 - [HTML]
152. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2010-09-07 16:29:17 - [HTML]
152. þingfundur - Anna Margrét Guðjónsdóttir - Ræða hófst: 2010-09-07 16:41:25 - [HTML]
152. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-07 17:22:20 - [HTML]
152. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-07 17:26:44 - [HTML]
152. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2010-09-07 17:30:17 - [HTML]
156. þingfundur - Mörður Árnason (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-09-09 17:07:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1332 - Komudagur: 2010-03-22 - Sendandi: Húnavatnshreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1377 - Komudagur: 2010-03-24 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1392 - Komudagur: 2010-03-25 - Sendandi: Norðurþing - [PDF]
Dagbókarnúmer 1458 - Komudagur: 2010-03-26 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1586 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga, Borgartúni 30 - [PDF]
Dagbókarnúmer 1588 - Komudagur: 2010-04-08 - Sendandi: Landssamtök landeigenda á Íslandi, Örn Bergsson form. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1614 - Komudagur: 2010-04-08 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður - [PDF]
Dagbókarnúmer 1624 - Komudagur: 2010-04-09 - Sendandi: Skútustaðahreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1683 - Komudagur: 2010-04-12 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1685 - Komudagur: 2010-04-12 - Sendandi: Reykjavíkurborg, skipulags- og byggingasvið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1747 - Komudagur: 2010-04-16 - Sendandi: Leið ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2875 - Komudagur: 2010-06-30 - Sendandi: Stjórn Torfusamtakanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 3074 - Komudagur: 2010-08-20 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (vinnuskjal) - [PDF]

Þingmál A426 (mannvirki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 743 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-04 16:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-03-08 18:39:53 - [HTML]
87. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-03-08 18:51:25 - [HTML]
87. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-03-08 18:55:34 - [HTML]
87. þingfundur - Þuríður Backman - andsvar - Ræða hófst: 2010-03-08 18:57:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1233 - Komudagur: 2010-03-10 - Sendandi: Umhverfisráðuneytið - Skýring: (glærukynning) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1394 - Komudagur: 2010-03-25 - Sendandi: Norðurþing - [PDF]
Dagbókarnúmer 1463 - Komudagur: 2010-03-26 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1725 - Komudagur: 2010-04-14 - Sendandi: Brunamálastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2136 - Komudagur: 2010-05-11 - Sendandi: Nýsköpunarmiðstöð Íslands - [PDF]

Þingmál A427 (brunavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 744 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-04 16:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1395 - Komudagur: 2010-03-25 - Sendandi: Norðurþing - [PDF]
Dagbókarnúmer 1428 - Komudagur: 2010-03-26 - Sendandi: Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1468 - Komudagur: 2010-03-26 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1697 - Komudagur: 2010-04-12 - Sendandi: Félag slökkviliðsstjóra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1698 - Komudagur: 2010-04-12 - Sendandi: Reykjavíkurborg - Skýring: (sbr. ums. slökkviliðsstjóra) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1710 - Komudagur: 2010-04-13 - Sendandi: Flugstoðir ohf. og Keflavíkurflugvöllur ohf. - [PDF]

Þingmál A428 (vistvæn innkaup)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-05-12 15:21:06 - [HTML]
122. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-05-12 15:28:48 - [HTML]

Þingmál A429 (innleiðing stefnu um vistvæn innkaup ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 881 (svar) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A440 (förgun og endurvinnsla flokkaðs sorps)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 761 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2010-03-08 12:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1013 (svar) útbýtt þann 2010-04-26 18:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A441 (notkun plastpoka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 762 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2010-03-08 12:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1014 (svar) útbýtt þann 2010-04-26 18:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A458 (Norræna ráðherranefndin 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 788 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-03-15 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
123. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-05-14 16:52:14 - [HTML]

Þingmál A466 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 806 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-03-16 13:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A489 (veiðar á austursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 843 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2010-03-22 18:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2010-04-21 14:12:12 - [HTML]
110. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-04-21 14:15:33 - [HTML]
110. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2010-04-21 14:21:18 - [HTML]
110. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-04-21 14:23:42 - [HTML]

Þingmál A490 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 127/2007 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 851 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-03-23 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-03-25 15:23:24 - [HTML]

Þingmál A514 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 901 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
117. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-04-30 16:29:57 - [HTML]
117. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-30 16:33:25 - [HTML]
135. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2010-06-10 13:23:17 - [HTML]
135. þingfundur - Birgir Ármannsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2010-06-10 13:24:20 - [HTML]
135. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2010-06-10 13:26:45 - [HTML]
137. þingfundur - Jón Gunnarsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2010-06-11 12:59:02 - [HTML]
137. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2010-06-11 13:01:37 - [HTML]
137. þingfundur - Eygló Harðardóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2010-06-11 13:04:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2303 - Komudagur: 2010-05-17 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins o.fl. - Skýring: (frá SA, SI og Samorku) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2304 - Komudagur: 2010-05-17 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2355 - Komudagur: 2010-05-18 - Sendandi: Fornleifavernd ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2550 - Komudagur: 2010-05-26 - Sendandi: Hafnasamband Íslands - Skýring: (sbr. ums. Sambands ísl. sveitarfél.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2605 - Komudagur: 2010-05-31 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]

Þingmál A516 (erfðabreyttar lífverur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 903 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1330 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-06-12 16:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1389 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-24 09:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1412 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-16 23:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
144. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2010-06-16 17:17:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2216 - Komudagur: 2010-05-12 - Sendandi: Kynningarátak um erfðabreyttar lífverur - [PDF]
Dagbókarnúmer 2364 - Komudagur: 2010-05-18 - Sendandi: Umhverfisráðgjöf Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2636 - Komudagur: 2010-06-01 - Sendandi: Ráðgjafanefnd um erfðabreyttar lífverur - [PDF]

Þingmál A544 (virkjun neðri hluta Þjórsár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 934 (frumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A549 (grunngerð landupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 939 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2424 - Komudagur: 2010-05-19 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2627 - Komudagur: 2010-06-01 - Sendandi: Félag íslenskra náttúrufræðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2632 - Komudagur: 2010-06-01 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2650 - Komudagur: 2010-06-02 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A574 (ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2120 - Komudagur: 2010-05-10 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A577 (vatnalög og varnir gegn landbroti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 968 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1299 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-06-11 15:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1325 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-06-12 12:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1327 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-06-12 12:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
113. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-04-27 18:07:34 - [HTML]
113. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-04-27 18:27:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2235 - Komudagur: 2010-05-12 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2495 - Komudagur: 2010-05-21 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A582 (samgönguáætlun fyrir árin 2009--2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 973 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-04-20 21:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
115. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2010-04-29 11:45:51 - [HTML]
115. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2010-04-29 12:32:32 - [HTML]
115. þingfundur - Kristján L. Möller (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-29 12:47:29 - [HTML]
115. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-29 12:49:57 - [HTML]
115. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2010-04-29 12:52:17 - [HTML]
115. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-29 13:02:23 - [HTML]
115. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-29 13:04:35 - [HTML]
115. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-29 16:24:18 - [HTML]
115. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-29 16:28:46 - [HTML]
142. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2010-06-15 11:22:45 - [HTML]
142. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-06-15 15:30:50 - [HTML]
142. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-06-15 16:57:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2297 - Komudagur: 2010-05-17 - Sendandi: Fljótsdalshérað - [PDF]
Dagbókarnúmer 2595 - Komudagur: 2010-05-28 - Sendandi: Mosfellsbær - [PDF]

Þingmál A590 (hvalir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2346 - Komudagur: 2010-05-17 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A596 (námskeið fyrir hreindýraleiðsögumenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1017 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2010-04-26 18:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
140. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2010-06-14 13:27:08 - [HTML]
140. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2010-06-14 13:33:51 - [HTML]
140. þingfundur - Anna Margrét Guðjónsdóttir - Ræða hófst: 2010-06-14 13:35:02 - [HTML]

Þingmál A611 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2010-05-14 11:32:09 - [HTML]

Þingmál A614 (meðhöndlun raf- og rafeindatækjaúrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1078 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2010-05-11 15:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1360 (svar) útbýtt þann 2010-06-15 17:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A633 (umsókn um aðild að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1109 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2010-05-14 17:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1225 (svar) útbýtt þann 2010-06-07 21:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A651 (stjórn vatnamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1206 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-04 15:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
132. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2010-06-07 23:16:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2912 - Komudagur: 2010-07-02 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis, Árni Davíðsson heilbr.fulltrúi - [PDF]
Dagbókarnúmer 2933 - Komudagur: 2010-07-20 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2938 - Komudagur: 2010-07-16 - Sendandi: Samtök náttúrustofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 2939 - Komudagur: 2010-08-03 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A656 (veiðikortasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1232 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2010-06-08 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A658 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
144. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-06-16 14:38:07 - [HTML]

Þingmál A660 (verndar- og nýtingaráætlun vegna virkjunar fallvatna og háhitasvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1280 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-10 16:58:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2919 - Komudagur: 2010-07-28 - Sendandi: Mosfellsbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 2921 - Komudagur: 2010-08-03 - Sendandi: Norðurorka - Skýring: (sbr. ums. Samorku) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2922 - Komudagur: 2010-07-08 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2923 - Komudagur: 2010-08-03 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2925 - Komudagur: 2010-08-03 - Sendandi: Samtök náttúrustofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 2926 - Komudagur: 2010-07-30 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2929 - Komudagur: 2010-08-09 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Suðurlands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2973 - Komudagur: 2010-08-10 - Sendandi: Eldvötn - samtök um náttúruvernd í Skaftárhreppi - [PDF]
Dagbókarnúmer 2992 - Komudagur: 2010-08-11 - Sendandi: Tryggvi Felixson - [PDF]
Dagbókarnúmer 3019 - Komudagur: 2010-08-13 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 3022 - Komudagur: 2010-08-16 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 3026 - Komudagur: 2010-08-16 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3031 - Komudagur: 2010-08-17 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3035 - Komudagur: 2010-08-19 - Sendandi: Sigmundur Einarsson jarðfræðingur - [PDF]

Þingmál A668 (uppbygging á Vestfjarðavegi, nr. 60)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1334 (frumvarp) útbýtt þann 2010-06-14 11:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2961 - Komudagur: 2010-07-22 - Sendandi: Tálknafjarðarhreppur - [PDF]

Þingmál A674 (Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1369 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-15 17:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A675 (vatnalög)[HTML]

Þingræður:
144. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2010-06-16 16:21:52 - [HTML]
144. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-06-16 16:34:22 - [HTML]

Þingmál A680 (fullnæging skilyrða fyrir framkvæmd Kárahnjúkavirkjunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1408 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2010-06-16 16:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A705 (skýrsla þingmannanefndar til að fjalla um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1501 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-09-11 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
160. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-09-14 15:13:37 - [HTML]
161. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-15 12:32:59 - [HTML]
161. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-15 12:37:29 - [HTML]
161. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-15 12:39:53 - [HTML]
161. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-15 12:47:05 - [HTML]
161. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2010-09-15 14:02:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3184 - Komudagur: 2010-06-06 - Sendandi: Þórunn Sveinbjarnardóttir fyrrv. umhverfisráðherra - Skýring: (svör við spurningum þingmn.) - [PDF]

Þingmál A706 (málshöfðun gegn ráðherrum)[HTML]

Þingræður:
163. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-09-20 18:32:31 - [HTML]
164. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2010-09-21 10:33:21 - [HTML]
164. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-21 11:03:40 - [HTML]

Þingmál A707 (málshöfðun gegn ráðherrum)[HTML]

Þingræður:
164. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-21 18:39:42 - [HTML]
165. þingfundur - Bjarni Benediktsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2010-09-22 10:52:10 - [HTML]

Þingmál B16 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2009-10-05 19:47:14 - [HTML]
2. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2009-10-05 21:42:59 - [HTML]

Þingmál B17 (efnahagshrun og endurreisn, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
3. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-10-06 16:31:53 - [HTML]

Þingmál B24 (nýting orkulinda til orkufreks iðnaðar og stöðugleikasáttmálinn)

Þingræður:
4. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-10-07 14:09:18 - [HTML]
4. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2009-10-07 14:26:55 - [HTML]
4. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2009-10-07 14:29:04 - [HTML]

Þingmál B49 (íslenska ákvæðið í loftslagsmálum)

Þingræður:
6. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2009-10-13 13:45:00 - [HTML]
6. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2009-10-13 13:47:03 - [HTML]
6. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2009-10-13 13:49:05 - [HTML]

Þingmál B50 (úrskurður ráðherra um suðvesturlínu)

Þingræður:
6. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2009-10-13 13:51:28 - [HTML]
6. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2009-10-13 13:56:00 - [HTML]

Þingmál B55 (atvinnumál, Icesave o.fl.)

Þingræður:
7. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-10-14 13:34:12 - [HTML]
7. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2009-10-14 13:36:22 - [HTML]
7. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2009-10-14 13:43:00 - [HTML]
7. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2009-10-14 13:45:21 - [HTML]
7. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2009-10-14 13:47:34 - [HTML]
7. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2009-10-14 13:49:54 - [HTML]
7. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-10-14 13:52:03 - [HTML]
7. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-10-14 13:54:20 - [HTML]

Þingmál B66 (atvinnu- og orkumál)

Þingræður:
8. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2009-10-15 10:44:17 - [HTML]
8. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2009-10-15 10:46:31 - [HTML]

Þingmál B70 (tilkynning um dagskrá)

Þingræður:
8. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2009-10-15 10:32:08 - [HTML]

Þingmál B73 (samningsmarkmið Íslands fyrir loftslagsráðstefnuna í Kaupmannahöfn)

Þingræður:
8. þingfundur - Illugi Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-10-15 13:31:40 - [HTML]
8. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2009-10-15 13:41:13 - [HTML]
8. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2009-10-15 13:43:36 - [HTML]
8. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-10-15 13:46:07 - [HTML]
8. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2009-10-15 13:48:28 - [HTML]
8. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-10-15 13:50:05 - [HTML]
8. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-10-15 13:55:00 - [HTML]

Þingmál B98 (fjárhagsstaða Landsvirkjunar og framtíðarhorfur)

Þingræður:
11. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2009-10-20 14:32:30 - [HTML]

Þingmál B104 (staða skuldara -- persónukjör -- stuðningur við Icesave)

Þingræður:
12. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2009-10-21 13:50:26 - [HTML]
12. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2009-10-21 13:52:53 - [HTML]

Þingmál B122 (atvinnu- og skattamál -- samgöngur -- lífeyrissjóðir)

Þingræður:
14. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2009-10-23 09:04:55 - [HTML]
14. þingfundur - Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir - Ræða hófst: 2009-10-23 09:09:14 - [HTML]
14. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2009-10-23 09:26:10 - [HTML]

Þingmál B153 (persónukjör -- atvinnumál -- fjárheimildir ríkisstofnana)

Þingræður:
19. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2009-11-04 13:44:39 - [HTML]
19. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-11-04 13:51:37 - [HTML]

Þingmál B162 (ummæli í utandagskrárumræðu -- loftslagsráðstefna -- þjóðgarðurinn Snæfellsjökull -- lán OR)

Þingræður:
21. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2009-11-06 10:32:51 - [HTML]
21. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2009-11-06 10:34:18 - [HTML]
21. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2009-11-06 10:36:16 - [HTML]
21. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2009-11-06 10:48:49 - [HTML]

Þingmál B171 (álversuppbygging á Bakka við Húsavík)

Þingræður:
20. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-11-05 13:35:42 - [HTML]
20. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2009-11-05 13:53:54 - [HTML]
20. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2009-11-05 14:02:57 - [HTML]
20. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - ber af sér sakir - Ræða hófst: 2009-11-05 14:08:15 - [HTML]
20. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2009-11-05 14:09:54 - [HTML]

Þingmál B188 (aukning aflaheimilda)

Þingræður:
22. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2009-11-10 14:45:49 - [HTML]

Þingmál B251 (framtíðaruppbygging á Vestfjarðavegi í kjölfar dóms Hæstaréttar)

Þingræður:
29. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-11-19 11:12:33 - [HTML]
29. þingfundur - Kristján L. Möller (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-11-19 11:17:42 - [HTML]
29. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2009-11-19 11:23:16 - [HTML]
29. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2009-11-19 11:25:38 - [HTML]
29. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2009-11-19 11:27:53 - [HTML]
29. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2009-11-19 11:32:54 - [HTML]
29. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2009-11-19 11:36:55 - [HTML]
29. þingfundur - Kristján L. Möller (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2009-11-19 11:39:15 - [HTML]

Þingmál B258 (orð forsætisráðherra um Suðvesturlínu)

Þingræður:
30. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2009-11-24 13:47:06 - [HTML]

Þingmál B268 (Reykjavíkurflugvöllur -- verklagsreglur bankanna -- Suðvesturlína o.fl.)

Þingræður:
31. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2009-11-25 13:41:59 - [HTML]

Þingmál B272 (skattlagning á ferðaþjónustuna)

Þingræður:
32. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-11-26 12:04:28 - [HTML]

Þingmál B303 (úrskurður vegna Vestfjarðavegar)

Þingræður:
35. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2009-11-30 11:09:28 - [HTML]
35. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2009-11-30 11:12:05 - [HTML]

Þingmál B330 (ályktun Samfylkingarinnar í Garðabæ -- fjárlagagerð -- skattamál o.fl.)

Þingræður:
38. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2009-12-04 10:56:58 - [HTML]

Þingmál B517 (atvinnumál, úrskurður umhverfisráðherra o.fl.)

Þingræður:
72. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2010-02-02 13:40:11 - [HTML]
72. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2010-02-02 13:42:26 - [HTML]
72. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2010-02-02 13:44:37 - [HTML]
72. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-02-02 13:46:21 - [HTML]
72. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2010-02-02 13:48:36 - [HTML]
72. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2010-02-02 13:53:10 - [HTML]
72. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2010-02-02 13:57:52 - [HTML]
72. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-02-02 14:03:35 - [HTML]

Þingmál B532 (skipulagsmál og atvinnuuppbygging)

Þingræður:
71. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-02-01 15:57:14 - [HTML]

Þingmál B537 (dagskrá fundarins)

Þingræður:
71. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2010-02-01 15:08:38 - [HTML]

Þingmál B551 (virkjunarkostir og atvinnuuppbygging)

Þingræður:
74. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2010-02-04 10:31:57 - [HTML]
74. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2010-02-04 10:36:18 - [HTML]

Þingmál B564 (búferlaflutningar af landinu)

Þingræður:
75. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2010-02-16 13:50:13 - [HTML]

Þingmál B571 (staða efnahagsmála)

Þingræður:
75. þingfundur - Bjarni Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-02-16 14:42:02 - [HTML]

Þingmál B584 (atvinnustefna ríkisstjórnarinnar)

Þingræður:
77. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-02-18 10:40:21 - [HTML]
77. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2010-02-18 10:42:44 - [HTML]
77. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-02-18 10:44:47 - [HTML]

Þingmál B587 (atvinnuuppbygging)

Þingræður:
77. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2010-02-18 11:00:17 - [HTML]
77. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2010-02-18 11:05:15 - [HTML]
77. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2010-02-18 11:06:33 - [HTML]

Þingmál B591 (staða atvinnulausra)

Þingræður:
77. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2010-02-18 11:19:03 - [HTML]
77. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-02-18 11:23:55 - [HTML]

Þingmál B616 (stjórnsýsla ráðherra)

Þingræður:
81. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2010-02-25 10:32:59 - [HTML]
81. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2010-02-25 10:35:12 - [HTML]
81. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2010-02-25 10:37:08 - [HTML]
81. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2010-02-25 10:38:29 - [HTML]

Þingmál B670 (tengsl Icesave við endurreisn efnahagslífsins)

Þingræður:
87. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2010-03-08 16:04:25 - [HTML]

Þingmál B679 (Icesave, AGS og efnahagsmál -- öryggismál sjómanna -- nýjar ríkisstofnanir o.fl.)

Þingræður:
88. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2010-03-09 13:42:49 - [HTML]

Þingmál B683 (staða atvinnuveganna)

Þingræður:
88. þingfundur - Jón Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-03-09 14:07:39 - [HTML]
88. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-03-09 14:18:39 - [HTML]

Þingmál B698 (fjölgun starfa og atvinnuuppbygging)

Þingræður:
91. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2010-03-15 15:11:05 - [HTML]

Þingmál B748 (stöðugleikasáttmálinn)

Þingræður:
98. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-03-23 16:11:34 - [HTML]

Þingmál B773 (rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008 og tengdra atburða, skýrsla nefndar skv. lögum nr. 142/2008)

Þingræður:
105. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-14 14:22:51 - [HTML]
105. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-14 14:29:51 - [HTML]

Þingmál B911 (tilkynning um dagskrá og tilhögun þingfundar)

Þingræður:
119. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2010-05-07 12:02:15 - [HTML]

Þingmál B912 (forgangsmál ríkisstjórnarinnar í umhverfismálum)

Þingræður:
119. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2010-05-07 13:47:29 - [HTML]
119. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2010-05-07 13:51:59 - [HTML]
119. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2010-05-07 13:53:19 - [HTML]
119. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2010-05-07 13:57:57 - [HTML]
119. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-05-07 14:02:50 - [HTML]

Þingmál B943 (auðlinda- og orkumál)

Þingræður:
124. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2010-05-17 15:29:32 - [HTML]
124. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2010-05-17 15:30:46 - [HTML]

Þingmál B974 (staða atvinnumála)

Þingræður:
128. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-05-31 12:42:47 - [HTML]

Þingmál B1140 (störf og stefna ríkisstjórnarinnar, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
149. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2010-09-02 13:56:30 - [HTML]

Þingmál B1163 (stefna í uppbyggingu í orkumálum)

Þingræður:
150. þingfundur - Jón Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-09-03 13:32:18 - [HTML]
150. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2010-09-03 13:54:59 - [HTML]

Þingmál B1168 (atvinnuuppbygging)

Þingræður:
151. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2010-09-06 10:58:20 - [HTML]

Þingmál B1190 (auglýsingaskilti utan þéttbýlis)

Þingræður:
154. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-09-09 10:47:04 - [HTML]
154. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-09-09 10:50:56 - [HTML]

Löggjafarþing 139

Þingmál A1 (fjárlög 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-01 15:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-10-06 15:40:37 - [HTML]

Þingmál A11 (hámarksmagn transfitusýra í matvælum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 60 - Komudagur: 2010-11-01 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A18 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (frumvarp) útbýtt þann 2010-10-05 18:14:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 71 - Komudagur: 2010-11-03 - Sendandi: Landhelgisgæsla Íslands - [PDF]

Þingmál A77 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-15 16:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1255 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-04-07 09:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1286 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-04-07 15:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1311 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-05-02 14:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1356 (frhnál. með brtt.) útbýtt þann 2011-05-03 17:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1411 (lög í heild) útbýtt þann 2011-05-11 15:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-10-20 15:32:16 - [HTML]
16. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-10-20 15:56:43 - [HTML]
16. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2010-10-20 16:05:47 - [HTML]
16. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2010-10-20 16:23:40 - [HTML]
16. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-10-20 16:25:37 - [HTML]
16. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2010-10-20 16:27:57 - [HTML]
16. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-10-20 16:40:59 - [HTML]
16. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2010-10-20 16:46:48 - [HTML]
16. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2010-10-20 17:00:19 - [HTML]
110. þingfundur - Kristján L. Möller (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-04-12 22:35:08 - [HTML]
110. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-04-12 22:59:19 - [HTML]
110. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-04-12 23:03:17 - [HTML]
110. þingfundur - Kristján L. Möller (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2011-04-12 23:04:58 - [HTML]
112. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2011-04-14 11:12:49 - [HTML]
120. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2011-05-10 14:55:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 190 - Komudagur: 2010-11-09 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 191 - Komudagur: 2010-11-09 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Suðurlands - [PDF]
Dagbókarnúmer 260 - Komudagur: 2010-11-16 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 275 - Komudagur: 2010-11-17 - Sendandi: HS Orka - HS veitur - [PDF]
Dagbókarnúmer 293 - Komudagur: 2010-11-18 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 328 - Komudagur: 2010-11-22 - Sendandi: Háskóli Íslands, Verkfræði- og náttúruvísindasvið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1441 - Komudagur: 2011-02-22 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1444 - Komudagur: 2011-02-22 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]

Þingmál A78 (mannvirki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 82 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-15 16:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 349 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-11-29 17:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 350 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-11-29 17:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 450 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-12-14 11:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 536 (lög í heild) útbýtt þann 2010-12-15 11:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-10-20 17:13:44 - [HTML]
16. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2010-10-20 17:30:13 - [HTML]
16. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2010-10-20 17:44:08 - [HTML]
16. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2010-10-20 17:49:16 - [HTML]
43. þingfundur - Mörður Árnason (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-12-07 15:56:38 - [HTML]
47. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2010-12-14 13:42:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 22 - Komudagur: 2010-10-25 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A79 (brunavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-15 16:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 351 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-11-29 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 451 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-12-14 11:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 533 (frhnál. með brtt.) útbýtt þann 2010-12-15 14:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 569 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-12-16 19:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 654 (lög í heild) útbýtt þann 2010-12-18 13:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Mörður Árnason (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-12-07 16:51:02 - [HTML]
43. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2010-12-07 17:21:26 - [HTML]
43. þingfundur - Mörður Árnason (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-12-07 17:55:59 - [HTML]
53. þingfundur - Mörður Árnason (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-12-18 02:30:34 - [HTML]
53. þingfundur - Mörður Árnason (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-12-18 03:24:42 - [HTML]
53. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2010-12-18 03:28:03 - [HTML]
54. þingfundur - Mörður Árnason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2010-12-18 12:19:49 - [HTML]
54. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2010-12-18 12:21:19 - [HTML]
54. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2010-12-18 12:23:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 46 - Komudagur: 2010-11-02 - Sendandi: Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins, Jón Viðar Matthíasson - [PDF]
Dagbókarnúmer 161 - Komudagur: 2010-11-08 - Sendandi: Reykjavíkurborg, Skrifstofa borgarstjóra - [PDF]

Þingmál A80 (samvinnuráð um þjóðarsátt)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-11-04 16:50:02 - [HTML]

Þingmál A82 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 17/2009 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 973 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-03-14 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-10-21 17:09:40 - [HTML]
93. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-03-15 22:50:07 - [HTML]

Þingmál A88 (þjóðaratkvæðagreiðsla um aðlögunar- og viðræðuferli Íslands og Evrópusambandsins)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-11-11 16:03:26 - [HTML]

Þingmál A91 (nýjar nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og hópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 254 (svar) útbýtt þann 2010-11-25 16:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A102 (atvinnuuppbygging og orkunýting í Þingeyjarsýslum)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-11 17:47:02 - [HTML]
25. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2010-11-11 18:07:40 - [HTML]

Þingmál A113 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (frumvarp) útbýtt þann 2010-10-21 15:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Eygló Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-01-19 16:23:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1245 - Komudagur: 2011-02-10 - Sendandi: Mosfellsbær, bæjarskrifstofur - [PDF]

Þingmál A119 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 18/2009 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 974 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-03-14 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-03-15 22:52:07 - [HTML]

Þingmál A121 (grunngerð stafrænna landupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 130 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-02 09:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1276 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-04-07 15:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1325 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-05-02 14:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1351 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-05-02 16:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 652 - Komudagur: 2010-12-03 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 681 - Komudagur: 2010-12-03 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A124 (veiðikortasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2010-11-05 14:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2010-11-22 18:04:21 - [HTML]
32. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-11-22 18:07:26 - [HTML]
32. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-11-22 18:14:33 - [HTML]

Þingmál A125 (gúmmíkurl úr dekkjum á leik- og íþróttavöllum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2010-11-02 09:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 617 (svar) útbýtt þann 2010-12-18 00:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A131 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 874 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2011-02-22 13:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-22 16:06:38 - [HTML]

Þingmál A155 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 87/2009 og nr. 126/2010 um breyt. á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 985 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-03-15 13:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-25 17:22:20 - [HTML]
96. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-03-17 15:51:23 - [HTML]

Þingmál A164 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 180 (frumvarp) útbýtt þann 2010-11-09 16:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-01-26 14:58:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1591 - Komudagur: 2011-03-07 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A182 (starfsemi og rekstur náttúrustofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 199 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2010-11-11 13:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2010-11-22 18:16:32 - [HTML]

Þingmál A183 (ofanflóðavarnir í Neskaupstað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 200 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2010-11-11 13:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2010-11-22 18:31:56 - [HTML]

Þingmál A184 (veiðar á mink og ref)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 201 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2010-11-11 13:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2010-11-22 18:43:23 - [HTML]
32. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-11-22 18:46:43 - [HTML]
32. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2010-11-22 18:51:49 - [HTML]
32. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2010-11-22 18:53:05 - [HTML]
32. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2010-11-22 18:54:20 - [HTML]

Þingmál A186 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 203 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 15:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1405 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-11 16:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1407 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-05-11 16:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1471 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-05-19 10:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1507 (lög í heild) útbýtt þann 2011-05-20 12:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
128. þingfundur - Mörður Árnason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-05-17 17:00:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1036 - Komudagur: 2010-12-20 - Sendandi: RR-SKIL - [PDF]
Dagbókarnúmer 1156 - Komudagur: 2011-01-19 - Sendandi: Sorpa bs. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1157 - Komudagur: 2011-01-19 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A190 (landlæknir og lýðheilsa)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2011-03-16 17:19:36 - [HTML]

Þingmál A192 (friðlýst svæði og framkvæmd samningsins um líffræðilega fjölbreytni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 209 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2010-11-11 13:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 618 (svar) útbýtt þann 2010-12-17 21:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A197 (vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl.)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-23 15:39:28 - [HTML]
33. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-11-23 16:45:14 - [HTML]
33. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-23 17:37:03 - [HTML]
53. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-12-17 23:26:26 - [HTML]

Þingmál A231 (höfuðstöðvar Skógræktar ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 262 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2010-11-18 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2010-12-13 11:38:57 - [HTML]

Þingmál A236 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 55/2010 og nr. 124/2010 um breyt. á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 988 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-03-16 13:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-03-17 15:46:28 - [HTML]

Þingmál A240 (aukin verkefni eftirlitsstofnana)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-12-13 12:17:07 - [HTML]

Þingmál A266 (starfsmannahald og aðkeypt þjónusta hjá ráðuneytinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 309 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2010-11-24 17:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 437 (svar) útbýtt þann 2010-12-07 17:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A271 (eftirlit með loftgæðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 314 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2010-11-24 17:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2010-12-13 11:51:08 - [HTML]

Þingmál A283 (uppbygging Náttúrugripasafns Íslands á Selfossi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1833 - Komudagur: 2011-03-29 - Sendandi: Náttúruminjasafn Íslands - [PDF]

Þingmál A286 (aðgengi að hverasvæðinu við Geysi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 329 (þáltill.) útbýtt þann 2010-11-25 15:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A298 (stjórn vatnamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 344 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-25 15:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 999 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-03-14 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1000 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-03-14 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1070 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-03-28 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1278 (lög í heild) útbýtt þann 2011-04-07 11:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-30 16:58:42 - [HTML]
40. þingfundur - Íris Róbertsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-30 17:18:03 - [HTML]
40. þingfundur - Íris Róbertsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-30 17:20:08 - [HTML]
40. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-30 17:21:39 - [HTML]
40. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-11-30 17:41:55 - [HTML]
40. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-11-30 17:51:44 - [HTML]
40. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2010-11-30 18:06:46 - [HTML]
94. þingfundur - Mörður Árnason (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-03-16 15:06:53 - [HTML]
104. þingfundur - Mörður Árnason (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-31 12:54:09 - [HTML]
104. þingfundur - Mörður Árnason (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-31 17:59:05 - [HTML]
104. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-31 17:59:56 - [HTML]
105. þingfundur - Mörður Árnason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2011-04-07 11:20:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1051 - Komudagur: 2010-12-23 - Sendandi: Stangaveiðifélag Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1055 - Komudagur: 2010-12-20 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1165 - Komudagur: 2011-01-24 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1381 - Komudagur: 2011-02-17 - Sendandi: Umhverfisráðuneytið - Skýring: (svör við spurn.) - [PDF]

Þingmál A299 (umhverfisábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 345 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-25 15:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1830 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-02 16:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1307 - Komudagur: 2011-02-14 - Sendandi: Fornleifavernd ríkisins - [PDF]

Þingmál A300 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-30 18:50:11 - [HTML]
41. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-30 18:51:07 - [HTML]
41. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2010-11-30 18:53:41 - [HTML]
41. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2010-11-30 18:56:47 - [HTML]
41. þingfundur - Pétur H. Blöndal - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2010-11-30 18:58:25 - [HTML]
41. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2010-11-30 18:59:42 - [HTML]

Þingmál A302 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 356 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-29 17:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A313 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-30 18:44:48 - [HTML]
41. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-30 18:47:57 - [HTML]

Þingmál A326 (ráðstöfunarfé ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 393 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2010-11-30 20:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 568 (svar) útbýtt þann 2010-12-17 19:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A331 (umhverfisáhrif Kárahnjúkavirkjunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 398 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2010-11-30 20:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 907 (svar) útbýtt þann 2011-02-24 14:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A336 (úrvinnslugjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2010-12-06 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Mörður Árnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-12-07 22:40:07 - [HTML]

Þingmál A337 (stefna Íslands í málefnum norðurslóða)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2011-01-18 15:33:32 - [HTML]

Þingmál A359 (gistináttaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-09 17:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A382 (Framkvæmdasjóður ferðamannastaða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-14 15:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1712 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-06-15 11:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1783 (lög í heild) útbýtt þann 2011-06-10 23:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
143. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2011-06-07 14:56:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1335 - Komudagur: 2011-02-14 - Sendandi: Fornleifavernd ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1369 - Komudagur: 2011-02-16 - Sendandi: Rannsóknarmiðstöð ferðamála - [PDF]

Þingmál A385 (Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 542 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-15 16:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A388 (samningar um ábyrgð á endurgreiðslu Tryggingarsjóðs innstæðueigenda til breska og hollenska ríkisins)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2010-12-16 17:10:27 - [HTML]
72. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-02-15 17:40:56 - [HTML]
72. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (3. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-15 18:12:36 - [HTML]
72. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-15 23:54:59 - [HTML]

Þingmál A411 (gervigrasvellir og gúmmíkurl úr notuðum dekkjum sem innihalda krabbameinsvaldandi efni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 683 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-01-17 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1093 (svar) útbýtt þann 2011-03-29 13:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A429 (undirbúningur og framkvæmd náttúruverndaráætlunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 702 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2011-01-18 17:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2011-01-31 16:09:44 - [HTML]
67. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2011-01-31 16:14:33 - [HTML]

Þingmál A439 (uppbygging á Vestfjarðavegi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 718 (frumvarp) útbýtt þann 2011-01-25 11:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-03-31 18:01:36 - [HTML]
104. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-31 18:12:14 - [HTML]
104. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2011-03-31 18:19:06 - [HTML]
104. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2011-03-31 18:34:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2329 - Komudagur: 2011-05-09 - Sendandi: Gunnlaugur Pétursson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2390 - Komudagur: 2011-05-11 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2510 - Komudagur: 2011-05-18 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2511 - Komudagur: 2011-05-18 - Sendandi: Fuglavernd - Fuglaverndarfélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2651 - Komudagur: 2011-05-23 - Sendandi: Breiðafjarðarnefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2699 - Komudagur: 2011-05-24 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]
Dagbókarnúmer 2764 - Komudagur: 2011-05-25 - Sendandi: Þórólfur Halldórsson sýslumaður - [PDF]

Þingmál A448 (aðalskipulög sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 734 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-01-25 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 877 (svar) útbýtt þann 2011-02-22 16:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A450 (útiræktun á erfðabreyttum lífverum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 737 (þáltill.) útbýtt þann 2011-01-26 16:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A462 (áskrift að dagblöðum og héraðsfréttablöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 752 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-01-27 13:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 805 (svar) útbýtt þann 2011-02-14 13:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A467 (ferðamálaáætlun 2011--2020)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2011-02-22 18:33:38 - [HTML]

Þingmál A484 (Miðgata í Bæjarstaðaskógi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 785 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-02-02 18:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 878 (svar) útbýtt þann 2011-03-14 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A492 (stytting þjóðvegarins milli höfuðborgarsvæðisins og Norðausturlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 798 (þáltill.) útbýtt þann 2011-02-14 13:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A495 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2322 - Komudagur: 2011-05-04 - Sendandi: Ferðaklúbburinn 4x4 - [PDF]

Þingmál A496 (aðgerðaáætlun í loftslagsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 815 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-02-14 13:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-22 15:26:46 - [HTML]
97. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-22 15:30:28 - [HTML]
97. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-22 15:34:27 - [HTML]
97. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-22 15:38:36 - [HTML]
97. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2011-03-22 15:43:13 - [HTML]
97. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-22 16:04:16 - [HTML]
97. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2011-03-22 16:14:20 - [HTML]
97. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-22 16:29:15 - [HTML]
97. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2011-03-22 16:38:28 - [HTML]
97. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-03-22 16:53:55 - [HTML]
97. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2011-03-22 17:04:07 - [HTML]
97. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2011-03-22 17:14:18 - [HTML]
97. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-22 17:23:03 - [HTML]
97. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-22 17:41:46 - [HTML]

Þingmál A500 (úthlutun veiðileyfa til ferðaþjónustuaðila á hreindýraveiðisvæðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2011-02-14 16:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2011-03-28 16:21:11 - [HTML]
101. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2011-03-28 16:23:34 - [HTML]

Þingmál A501 (aðgengi almennings að Vatnajökulsþjóðgarði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 823 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2011-02-14 16:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2011-03-28 16:32:11 - [HTML]

Þingmál A533 (staða íslenskrar tungu og íslensks táknmáls)[HTML]

Þingræður:
131. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir - Ræða hófst: 2011-05-20 12:54:20 - [HTML]

Þingmál A535 (ákvarðanir EES-nefndarinnar um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 888 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-02-22 17:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 989 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-03-14 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-02-24 15:40:24 - [HTML]
93. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-03-15 23:06:34 - [HTML]

Þingmál A538 (álversframkvæmdir í Helguvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 896 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2011-02-23 13:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2011-03-28 16:43:05 - [HTML]

Þingmál A540 (virkjun neðri hluta Þjórsár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 905 (frumvarp) útbýtt þann 2011-02-24 14:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Jón Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-03-16 18:45:29 - [HTML]
94. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2011-03-16 19:15:26 - [HTML]
94. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2011-03-16 19:30:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1899 - Komudagur: 2011-04-01 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1912 - Komudagur: 2011-04-04 - Sendandi: Sól á Suðurlandi - [PDF]

Þingmál A544 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 102/2010 um breytingu á X. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-02 15:27:25 - [HTML]
134. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2011-05-27 11:23:32 - [HTML]

Þingmál A549 (skipun stjórnlagaráðs)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2011-03-02 17:17:02 - [HTML]
85. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-03 14:34:18 - [HTML]
85. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-03-03 15:39:52 - [HTML]
85. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-03 15:55:25 - [HTML]
85. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-03 17:54:42 - [HTML]
85. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-03 18:55:50 - [HTML]
97. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-03-22 21:11:55 - [HTML]
98. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-23 17:05:52 - [HTML]
98. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2011-03-23 17:19:33 - [HTML]

Þingmál A554 (verndaráætlun fyrir Vatnajökulsþjóðgarð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 941 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-03-01 18:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1173 (svar) útbýtt þann 2011-04-07 09:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A561 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 949 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-03 14:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1822 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-02 10:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1823 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-09-02 10:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1896 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-15 13:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1984 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-17 17:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-03-17 16:15:02 - [HTML]
96. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2011-03-17 16:29:29 - [HTML]
96. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-17 16:36:07 - [HTML]
160. þingfundur - Kristján L. Möller (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-09-08 13:46:32 - [HTML]
160. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2011-09-08 14:15:23 - [HTML]
160. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2011-09-08 14:30:42 - [HTML]
160. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2011-09-08 16:37:10 - [HTML]
160. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-08 16:59:43 - [HTML]
160. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-08 17:04:14 - [HTML]
160. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2011-09-08 17:06:29 - [HTML]
160. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-08 17:31:38 - [HTML]
160. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-08 17:33:47 - [HTML]
160. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2011-09-08 17:36:08 - [HTML]
161. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2011-09-12 11:13:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1889 - Komudagur: 2011-04-01 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1890 - Komudagur: 2011-04-01 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1894 - Komudagur: 2011-04-01 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1911 - Komudagur: 2011-04-02 - Sendandi: Aagot Óskarsdóttir lögfræðingur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1994 - Komudagur: 2011-04-08 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2006 - Komudagur: 2011-04-12 - Sendandi: Reykjavíkurborg - Skýring: (sbr. ums. Samb. ísl. sveitarfélaga) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2079 - Komudagur: 2011-04-28 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 3019 - Komudagur: 2011-08-17 - Sendandi: Umhverfisnefnd, meiri hluti - [PDF]

Þingmál A578 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 56/2008 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 978 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-03-14 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1494 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-26 16:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-03-17 16:00:25 - [HTML]
165. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-09-16 13:34:50 - [HTML]

Þingmál A620 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 149/2009 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1078 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-03-22 13:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1495 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-26 16:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-03-31 11:51:15 - [HTML]
165. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-09-16 13:42:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2460 - Komudagur: 2011-05-17 - Sendandi: Umhverfisnefnd - [PDF]

Þingmál A623 (þjóðgarður við Breiðafjörð norðanverðan)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1088 (þáltill.) útbýtt þann 2011-03-24 10:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A651 (menningarminjar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1153 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-30 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A662 (eftirlit Umhverfisstofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1178 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-03-30 17:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1367 (svar) útbýtt þann 2011-05-04 17:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A674 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-05-03 22:59:24 - [HTML]
161. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-12 18:42:52 - [HTML]
163. þingfundur - Pétur H. Blöndal - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2011-09-14 23:24:11 - [HTML]
163. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2011-09-15 00:03:34 - [HTML]
164. þingfundur - Mörður Árnason - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2011-09-15 15:08:34 - [HTML]

Þingmál A675 (heildarendurskoðun á Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1192 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-11 17:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1865 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-09-06 15:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1936 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-16 23:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1997 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-09-17 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2011-05-05 19:30:40 - [HTML]

Þingmál A678 (fullgilding Árósasamnings um aðgang að upplýsingum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1195 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-04-12 15:34:37 - [HTML]
110. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-04-12 15:47:06 - [HTML]
110. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-04-12 15:53:43 - [HTML]
110. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2011-04-12 16:00:10 - [HTML]
110. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2011-04-12 16:09:14 - [HTML]
110. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2011-04-12 16:16:24 - [HTML]
110. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-04-12 16:18:34 - [HTML]
147. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-06-09 19:29:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2304 - Komudagur: 2011-05-06 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins o.fl. - Skýring: (SA, SI, SF, LÍÚ, SVÞ, SAF,LF og Samál) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2565 - Komudagur: 2011-05-20 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A689 (ferðir hreyfihamlaðra á vélknúnum ökutækjum utan vega)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1208 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-03-31 16:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1366 (svar) útbýtt þann 2011-05-04 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A706 (nálgunarbann og brottvísun af heimili)[HTML]

Þingræður:
147. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-06-09 21:42:45 - [HTML]

Þingmál A707 (vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-04-15 12:08:17 - [HTML]
113. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-04-15 12:10:33 - [HTML]
131. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2011-05-20 11:24:14 - [HTML]

Þingmál A708 (fullgilding Árósasamningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1227 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-31 17:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1614 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-03 14:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
113. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-04-15 12:35:22 - [HTML]
113. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-04-15 12:41:46 - [HTML]
113. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-04-15 12:46:25 - [HTML]
113. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-04-15 12:50:40 - [HTML]
113. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-04-15 12:54:36 - [HTML]
113. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-04-15 13:45:37 - [HTML]
113. þingfundur - Auður Lilja Erlingsdóttir - Ræða hófst: 2011-04-15 14:08:23 - [HTML]
113. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir - Ræða hófst: 2011-04-15 14:11:04 - [HTML]
113. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2011-04-15 14:13:26 - [HTML]
113. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-04-15 14:45:10 - [HTML]
113. þingfundur - Árni Johnsen - andsvar - Ræða hófst: 2011-04-15 14:53:21 - [HTML]
113. þingfundur - Árni Johnsen - andsvar - Ræða hófst: 2011-04-15 14:56:49 - [HTML]
158. þingfundur - Mörður Árnason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2011-09-06 11:33:49 - [HTML]
166. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2011-09-17 13:51:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2145 - Komudagur: 2011-05-02 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2272 - Komudagur: 2011-05-05 - Sendandi: Matvælastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2311 - Komudagur: 2011-05-09 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2312 - Komudagur: 2011-05-06 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins o.fl. - Skýring: (SA, SI, SF, LÍÚ, SVÞ, SAF, LF og Samál) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2313 - Komudagur: 2011-05-06 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2837 - Komudagur: 2011-05-31 - Sendandi: Fuglavernd - Fuglaverndarfélag Íslands - [PDF]

Þingmál A709 (úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1228 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-31 17:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1614 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-03 14:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1616 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-06-03 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1836 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-02 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1863 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-12 14:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1982 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-17 17:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
156. þingfundur - Mörður Árnason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-09-02 15:38:10 - [HTML]
156. þingfundur - Mörður Árnason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-02 16:04:41 - [HTML]
156. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-02 16:07:00 - [HTML]
156. þingfundur - Mörður Árnason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-02 16:09:08 - [HTML]
156. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-02 16:10:41 - [HTML]
156. þingfundur - Mörður Árnason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-02 16:12:47 - [HTML]
156. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-09-02 16:15:00 - [HTML]
156. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-02 18:27:08 - [HTML]
157. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2011-09-05 15:42:19 - [HTML]
157. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2011-09-05 16:31:12 - [HTML]
157. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2011-09-05 16:51:16 - [HTML]
157. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2011-09-05 17:11:47 - [HTML]
157. þingfundur - Mörður Árnason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-05 17:59:17 - [HTML]
166. þingfundur - Mörður Árnason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-09-17 10:08:30 - [HTML]
166. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-09-17 10:17:26 - [HTML]
166. þingfundur - Atli Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-17 10:30:18 - [HTML]

Þingmál A710 (losun gróðurhúsalofttegunda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1229 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-31 17:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1630 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-06 15:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
113. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2011-04-15 15:12:05 - [HTML]
147. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-06-09 15:28:55 - [HTML]
147. þingfundur - Pétur H. Blöndal - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2011-06-09 17:10:48 - [HTML]
147. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (Minni hl. nefndar) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2011-06-09 17:12:00 - [HTML]
147. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (Minni hl. nefndar) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2011-06-09 17:16:21 - [HTML]
147. þingfundur - Þuríður Backman (forseti) - Ræða hófst: 2011-06-09 17:17:21 - [HTML]
148. þingfundur - Pétur H. Blöndal - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2011-06-10 10:53:54 - [HTML]

Þingmál A743 (uppbygging Vestfjarðavegar)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2011-05-11 15:35:27 - [HTML]
122. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-05-11 15:46:35 - [HTML]
122. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2011-05-11 15:51:41 - [HTML]
122. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2011-05-11 15:53:13 - [HTML]

Þingmál A751 (vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Bjarni Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-04-13 16:07:06 - [HTML]
111. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2011-04-13 18:42:20 - [HTML]
111. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2011-04-13 19:45:53 - [HTML]

Þingmál A762 (útgáfa Umhverfisstofnunar á starfsleyfum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1329 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-04-15 15:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1645 (svar) útbýtt þann 2011-06-07 16:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A764 (friðlýst svæði og virkjunarframkvæmdir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1332 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-04-15 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1368 (svar) útbýtt þann 2011-05-04 18:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A791 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1416 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-05-12 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A808 (utanlandsferðir starfsmanna og embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1448 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-05-17 18:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1752 (svar) útbýtt þann 2011-06-11 17:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A818 (verktakasamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1458 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-05-17 18:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1699 (svar) útbýtt þann 2011-06-09 11:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A820 (umhverfismat á Vestfjarðarvegi)[HTML]

Þingræður:
144. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2011-06-08 16:31:59 - [HTML]
144. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2011-06-08 16:35:18 - [HTML]

Þingmál A850 (yfirgefin og illa hirt hús og sameining lóða í miðbæ Reykjavíkur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1557 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-05-27 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1758 (svar) útbýtt þann 2011-09-13 11:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A873 (útblástur frá jarðvarmavirkjunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1633 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-06-06 14:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1815 (svar) útbýtt þann 2011-09-02 10:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B34 (skipulagsmál sveitarfélaga)

Þingræður:
5. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-10-06 14:26:12 - [HTML]

Þingmál B35 (samskipti umhverfisráðherra við sveitarfélögin)

Þingræður:
5. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2010-10-06 14:33:04 - [HTML]
5. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2010-10-06 14:35:26 - [HTML]
5. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2010-10-06 14:37:01 - [HTML]

Þingmál B79 (stuðningur ráðherra við fjárlagafrumvarpið og atvinnusköpun)

Þingræður:
10. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-10-14 10:43:04 - [HTML]
10. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2010-10-14 10:45:05 - [HTML]

Þingmál B87 (atvinnumál á Suðurnesjum)

Þingræður:
10. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-10-14 11:27:38 - [HTML]

Þingmál B106 (skipulagsmál í Suðurkjördæmi)

Þingræður:
14. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-10-18 15:25:28 - [HTML]
14. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-10-18 15:28:34 - [HTML]

Þingmál B181 (úthafsrækjuveiðar og svör við fyrirspurnum)

Þingræður:
22. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2010-11-08 15:43:19 - [HTML]

Þingmál B327 (umræða um dagskrármál)

Þingræður:
41. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2010-11-30 20:52:35 - [HTML]
41. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2010-11-30 20:58:56 - [HTML]

Þingmál B363 (frétt um olíuleka vegna borana á hafsbotni)

Þingræður:
44. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-12-08 11:06:34 - [HTML]

Þingmál B370 (niðurstaða loftslagsráðstefnu í Mexíkó)

Þingræður:
46. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2010-12-13 10:58:38 - [HTML]

Þingmál B531 (HS Orka, stefna og stjórnsýsla ríkisstjórnarinnar í málinu)

Þingræður:
66. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2011-01-27 15:43:14 - [HTML]
66. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2011-01-27 15:47:44 - [HTML]
66. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2011-01-27 15:50:00 - [HTML]

Þingmál B573 (dómur Hæstaréttar um skipulagsmál, orkustefna ríkisstjórnarinnar)

Þingræður:
71. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2011-02-14 15:04:47 - [HTML]
71. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2011-02-14 15:06:58 - [HTML]

Þingmál B574 (lög um gerð aðalskipulags)

Þingræður:
71. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2011-02-14 15:11:41 - [HTML]
71. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2011-02-14 15:13:46 - [HTML]
71. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2011-02-14 15:15:59 - [HTML]
71. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2011-02-14 15:17:15 - [HTML]

Þingmál B584 (svör ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma, ráðherraábyrgð)

Þingræður:
71. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2011-02-14 15:41:05 - [HTML]
71. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2011-02-14 15:42:27 - [HTML]

Þingmál B586 (störf í þágu þjóðar -- málefni grunnskólans -- skipulagsmál sveitarfélaga o.fl.)

Þingræður:
72. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2011-02-15 14:17:14 - [HTML]
72. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2011-02-15 14:19:49 - [HTML]
72. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2011-02-15 14:22:00 - [HTML]
72. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2011-02-15 14:24:24 - [HTML]
72. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2011-02-15 14:25:55 - [HTML]
72. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-02-15 14:28:15 - [HTML]
72. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2011-02-15 14:33:01 - [HTML]
72. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2011-02-15 14:34:45 - [HTML]

Þingmál B587 (fréttir af fundi þingflokksformanna)

Þingræður:
71. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2011-02-14 16:38:07 - [HTML]
71. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2011-02-14 16:39:20 - [HTML]
71. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-02-14 16:40:19 - [HTML]

Þingmál B588 (tilkynning um dagskrá)

Þingræður:
72. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2011-02-15 14:01:07 - [HTML]

Þingmál B591 (orð þingmanns í umræðu um störf þingsins)

Þingræður:
72. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-02-15 14:45:36 - [HTML]

Þingmál B592 (dómur Hæstaréttar um skipulag Flóahrepps)

Þingræður:
72. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-02-15 14:48:43 - [HTML]
72. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-02-15 14:54:14 - [HTML]
72. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2011-02-15 14:58:46 - [HTML]
72. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2011-02-15 15:01:10 - [HTML]
72. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2011-02-15 15:03:35 - [HTML]
72. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2011-02-15 15:05:54 - [HTML]
72. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2011-02-15 15:15:10 - [HTML]

Þingmál B593 (orð fjármálaráðherra)

Þingræður:
72. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-02-15 15:28:04 - [HTML]

Þingmál B601 (þingsályktunartillaga um þjóðaratkvæðagreiðslu -- dómur yfir níumenningunum o.fl.)

Þingræður:
74. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2011-02-16 15:50:29 - [HTML]
74. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2011-02-16 15:52:42 - [HTML]
74. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2011-02-16 15:54:56 - [HTML]
74. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2011-02-16 16:03:53 - [HTML]

Þingmál B626 (viðbrögð stjórnvalda við díoxínmengun)

Þingræður:
75. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2011-02-17 10:53:59 - [HTML]
75. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2011-02-17 10:58:36 - [HTML]

Þingmál B643 (þjóðaratkvæðagreiðslur -- lánshæfismat ríkisins -- bætt stjórnsýsla o.fl.)

Þingræður:
77. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-02-23 14:27:19 - [HTML]

Þingmál B687 (viðbrögð ríkisstjórnarinnar við hækkandi olíuverði)

Þingræður:
82. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2011-02-28 16:03:55 - [HTML]

Þingmál B691 (Vatnajökulsþjóðgarður -- framtíð krónunnar -- atvinnumál á Flateyri o.fl.)

Þingræður:
83. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2011-03-01 14:02:15 - [HTML]
83. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2011-03-01 14:04:45 - [HTML]

Þingmál B706 (málaferli um skipulag Flóahrepps)

Þingræður:
85. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-03-03 10:47:17 - [HTML]
85. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-03-03 10:51:02 - [HTML]

Þingmál B708 (þjóðgarðar)

Þingræður:
85. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2011-03-03 11:02:57 - [HTML]

Þingmál B713 (framkvæmdir í Þingeyjarsýslu í ljósi sameiginlegs umhverfismats)

Þingræður:
85. þingfundur - Mörður Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-03-03 11:08:29 - [HTML]
85. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2011-03-03 11:19:02 - [HTML]
85. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2011-03-03 11:28:23 - [HTML]
85. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2011-03-03 11:35:24 - [HTML]

Þingmál B762 (kjarasamningar, atvinnumál, efnahagsmál)

Þingræður:
94. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-03-16 14:17:26 - [HTML]

Þingmál B812 (úrskurður kærunefndar jafnréttismála)

Þingræður:
98. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2011-03-23 14:43:19 - [HTML]

Þingmál B816 (úrskurður kærunefndar jafnréttismála, nr. 3/2010, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
99. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-03-24 12:47:27 - [HTML]

Þingmál B840 (tilhögun þingfundar og tilkynning um dagskrá)

Þingræður:
100. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2011-03-28 15:02:00 - [HTML]

Þingmál B848 (mengunarmál aflþynnuverksmiðjunnar Becromal við Eyjafjörð)

Þingræður:
101. þingfundur - Björn Valur Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-03-28 15:46:16 - [HTML]
101. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2011-03-28 15:57:05 - [HTML]
101. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2011-03-28 16:15:45 - [HTML]

Þingmál B930 (uppbygging orkufreks iðnaðar)

Þingræður:
112. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2011-04-14 10:45:54 - [HTML]

Þingmál B965 (umræða um dagskrármál)

Þingræður:
116. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2011-05-03 16:13:55 - [HTML]

Þingmál B1039 (uppbygging á friðlýstum svæðum)

Þingræður:
125. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2011-05-17 14:27:50 - [HTML]

Þingmál B1060 (tilkynning um dagskrá)

Þingræður:
129. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2011-05-18 14:02:45 - [HTML]

Þingmál B1064 (verndaráætlun Vatnajökulsþjóðgarðs)

Þingræður:
129. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-05-18 14:56:01 - [HTML]
129. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir - Ræða hófst: 2011-05-18 15:16:07 - [HTML]

Þingmál B1079 (umhverfismengun frá fyrirtækjum -- umræða um stjórn fiskveiða -- koma hvítabjarna o.fl.)

Þingræður:
131. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2011-05-20 10:34:18 - [HTML]
131. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2011-05-20 10:46:14 - [HTML]
131. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2011-05-20 10:48:35 - [HTML]

Þingmál B1096 (tilhögun þingfundar)

Þingræður:
134. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2011-05-27 10:31:11 - [HTML]

Þingmál B1117 (ALE fyrir KJak)

Þingræður:
136. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2011-05-31 10:31:06 - [HTML]

Þingmál B1162 (sameining háskóla landsins)

Þingræður:
141. þingfundur - Baldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2011-06-06 11:02:34 - [HTML]

Þingmál B1179 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
145. þingfundur - Auður Lilja Erlingsdóttir - Ræða hófst: 2011-06-08 21:05:07 - [HTML]

Þingmál B1263 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
157. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2011-09-05 10:35:36 - [HTML]

Þingmál B1292 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
160. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2011-09-08 10:47:56 - [HTML]

Þingmál B1293 (kaup Magma á HS Orku)

Þingræður:
160. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2011-09-08 10:48:17 - [HTML]
160. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2011-09-08 10:52:36 - [HTML]

Þingmál B1308 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
161. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2011-09-12 10:35:15 - [HTML]

Þingmál B1310 (eignarhald á HS Orku)

Þingræður:
161. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2011-09-12 10:36:16 - [HTML]

Þingmál B1314 (breytingar á Lagarfljóti)

Þingræður:
161. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2011-09-12 11:01:32 - [HTML]
161. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2011-09-12 11:05:56 - [HTML]

Þingmál B1372 (dagskrá fundarins)

Þingræður:
166. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2011-09-17 09:34:17 - [HTML]
166. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2011-09-17 09:40:21 - [HTML]

Löggjafarþing 140

Þingmál A1 (fjárlög 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-01 14:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A3 (tillögur stjórnlagaráðs um breytingar á stjórnarskrá Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-10-04 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A4 (staðgöngumæðrun)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2012-01-17 17:44:50 - [HTML]

Þingmál A6 (meðferð frumvarps stjórnlagaráðs til stjórnarskipunarlaga)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2012-02-21 17:02:08 - [HTML]
59. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-02-21 18:25:29 - [HTML]

Þingmál A7 (efling græna hagkerfisins á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-06 12:37:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 868 - Komudagur: 2011-12-22 - Sendandi: Umhverfisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2769 - Komudagur: 2011-10-06 - Sendandi: Skúli Helgason, form. nefndar um eflingu græna hagkerfisins - [PDF]

Þingmál A13 (siglingaleiðir við norðan- og vestanvert Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-06 10:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-10-13 18:00:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 38 - Komudagur: 2011-11-04 - Sendandi: Siglingastofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A36 (stytting þjóðvegarins milli höfuðborgarsvæðisins og Norðausturlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 36 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-05 14:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 625 - Komudagur: 2011-12-02 - Sendandi: Leið ehf. - [PDF]

Þingmál A45 (staðfesting aðalskipulags)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2011-10-04 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-10-17 16:00:34 - [HTML]
9. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2011-10-17 16:09:07 - [HTML]
9. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2011-10-17 16:10:26 - [HTML]

Þingmál A59 (upplýsingaréttur um umhverfismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 177 - Komudagur: 2011-11-16 - Sendandi: Ólína Þorvarðardóttir alþingismaður - Skýring: (sorpbrennslan Funi) - [PDF]

Þingmál A63 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 800 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-02-15 16:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-22 16:45:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 227 - Komudagur: 2011-11-17 - Sendandi: Landmælingar Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 480 - Komudagur: 2011-11-29 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A80 (aðgengi að hverasvæðinu við Geysi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-11 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1478 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-06-05 21:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Árni Johnsen - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-03 17:35:58 - [HTML]

Þingmál A97 (fjáraukalög 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 307 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-11-15 17:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A105 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (frumvarp) útbýtt þann 2011-10-18 15:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Eygló Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-15 15:15:25 - [HTML]
23. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2011-11-15 15:23:12 - [HTML]
23. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2011-11-15 15:36:33 - [HTML]
75. þingfundur - Eygló Harðardóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2012-03-20 15:00:18 - [HTML]
75. þingfundur - Mörður Árnason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2012-03-20 15:01:56 - [HTML]

Þingmál A106 (stofnun Hofsjökulsþjóðgarðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 106 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-13 16:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-15 18:34:51 - [HTML]
23. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir - Ræða hófst: 2011-11-15 18:49:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 442 - Komudagur: 2011-11-25 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 563 - Komudagur: 2011-12-01 - Sendandi: Hjörleifur Guttormsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2220 - Komudagur: 2012-05-09 - Sendandi: Hjörleifur Guttormsson náttúrufræðingur - Skýring: (lagt fram á fundi us.) - [PDF]

Þingmál A132 (ljósmengun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 132 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2011-10-18 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Mörður Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-01-16 18:08:45 - [HTML]
42. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-01-16 18:11:56 - [HTML]
42. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2012-01-16 18:17:45 - [HTML]
42. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2012-01-16 18:20:24 - [HTML]

Þingmál A139 (staðfesting á aðalskipulagi Skaftárhrepps)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 139 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2011-10-18 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-14 18:40:36 - [HTML]

Þingmál A151 (fjárframlög til veiða á ref og mink)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2011-10-19 16:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-01-16 18:24:38 - [HTML]
42. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2012-01-16 18:32:07 - [HTML]

Þingmál A166 (kostnaður við utanlandsferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 168 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-10-20 10:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 483 (svar) útbýtt þann 2011-12-12 22:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A171 (fyrirhugaðar framkvæmdir við snjóflóðavarnir í Siglufirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 175 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2011-10-20 15:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2011-11-14 18:59:59 - [HTML]

Þingmál A172 (fráveitumál sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 176 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2011-10-20 15:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-14 19:07:32 - [HTML]

Þingmál A183 (ráðningar starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-10-20 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 248 (svar) útbýtt þann 2011-11-08 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A195 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 790 - Komudagur: 2011-12-13 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (viðbótarumsögn) - [PDF]

Þingmál A206 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis árið 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 211 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-11-02 14:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A211 (Bjargráðasjóður)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2011-11-14 18:37:49 - [HTML]

Þingmál A225 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-08 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1008 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-03-15 17:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1632 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-06-19 15:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Þór Saari - andsvar - Ræða hófst: 2011-11-15 14:51:49 - [HTML]
23. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2011-11-15 15:00:18 - [HTML]
23. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2011-11-15 15:04:24 - [HTML]
75. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-20 17:55:04 - [HTML]
75. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2012-03-20 18:28:14 - [HTML]
75. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-20 18:53:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 366 - Komudagur: 2011-11-18 - Sendandi: Landmælingar Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 592 - Komudagur: 2011-12-01 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 616 - Komudagur: 2011-12-02 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 617 - Komudagur: 2011-12-02 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]
Dagbókarnúmer 753 - Komudagur: 2011-12-09 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 803 - Komudagur: 2011-12-14 - Sendandi: Landssamband veiðifélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 809 - Komudagur: 2011-12-15 - Sendandi: Landssamtök landeigenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 2684 - Komudagur: 2012-06-06 - Sendandi: Landmælingar Íslands - Skýring: (lagt fram á fundi us.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2758 - Komudagur: 2012-07-06 - Sendandi: Landssamband veiðifélaga - Skýring: (frá aðalfundi) - [PDF]

Þingmál A233 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 239 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-11-03 15:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A238 (þjóðgarður við Breiðafjörð norðanverðan)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 244 (þáltill.) útbýtt þann 2011-11-08 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Mörður Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-15 16:02:07 - [HTML]
23. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-11-15 16:09:38 - [HTML]
23. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-11-15 16:37:09 - [HTML]
23. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-11-15 16:41:33 - [HTML]
23. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-11-15 16:45:47 - [HTML]
23. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2011-11-15 16:49:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 441 - Komudagur: 2011-11-25 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 540 - Komudagur: 2011-11-29 - Sendandi: Náttúrustofa Vesturlands - [PDF]
Dagbókarnúmer 564 - Komudagur: 2011-12-01 - Sendandi: Hjörleifur Guttormsson - [PDF]

Þingmál A247 (fækkun refs og minks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 256 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2011-11-08 15:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-13 17:18:35 - [HTML]

Þingmál A248 (heimilissorp)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 257 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2011-11-08 15:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-13 17:33:20 - [HTML]
55. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2012-02-13 17:41:48 - [HTML]
55. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2012-02-13 17:43:01 - [HTML]

Þingmál A262 (náttúruverndaráætlanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 280 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2011-11-10 16:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-28 19:12:30 - [HTML]

Þingmál A266 (heildstæð orkustefna fyrir Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 286 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-11-14 14:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-02-14 15:17:32 - [HTML]
56. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2012-02-14 15:27:44 - [HTML]
56. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2012-02-14 15:37:03 - [HTML]
56. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2012-02-14 15:59:37 - [HTML]
56. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-02-14 16:28:24 - [HTML]
56. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-02-14 16:40:57 - [HTML]
56. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-02-14 17:12:44 - [HTML]
56. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-02-14 17:17:24 - [HTML]

Þingmál A272 (Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 300 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-15 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1033 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-03-28 16:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 967 - Komudagur: 2012-02-07 - Sendandi: Siglingastofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A273 (Vegagerðin, framkvæmdastofnun samgöngumála)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-02-02 14:30:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 968 - Komudagur: 2012-02-07 - Sendandi: Siglingastofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A279 (ósnortin víðerni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 310 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2011-11-15 17:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-01-16 18:40:27 - [HTML]

Þingmál A280 (vegagerð á Vestfjarðavegi)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Kristján L. Möller - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-28 17:14:17 - [HTML]
26. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2011-11-28 17:25:10 - [HTML]

Þingmál A309 (mælingar á mengun frá virkjun og borholum Orkuveitu Reykjavíkur á Hellisheiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 363 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-11-24 13:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 699 (svar) útbýtt þann 2012-01-18 16:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A310 (mælingar á mengun frá stóriðjufyrirtækjum á Grundartanga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 364 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-11-24 13:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 652 (svar) útbýtt þann 2012-01-16 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A314 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 368 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-24 13:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 866 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-02-28 13:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 903 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-02-28 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A316 (menningarminjar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 370 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-25 13:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
123. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-16 10:58:04 - [HTML]

Þingmál A327 (Náttúrufræðistofa Kópavogs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 388 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2011-11-28 18:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-01-16 18:55:09 - [HTML]

Þingmál A342 (tólf ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 418 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-11-30 15:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A349 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 425 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-12-02 09:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A357 (skipun samráðshóps um rammaáætlun um vernd og nýtingu náttúrusvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 433 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-11-30 17:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 653 (svar) útbýtt þann 2012-01-16 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A372 (umhverfisábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-12-02 09:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1379 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-05-18 19:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-26 13:58:38 - [HTML]
118. þingfundur - Mörður Árnason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2012-06-11 18:47:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1399 - Komudagur: 2012-03-06 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A373 (samþykkt rammasamnings milli ríkisstjórnar Íslands og framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-05-24 22:16:31 - [HTML]
106. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-24 22:43:19 - [HTML]
106. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-24 22:47:50 - [HTML]
106. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-25 00:08:36 - [HTML]

Þingmál A376 (frávik vegna styrkja úr sjóði er fjármagnar aðstoð við umsóknarríki Evrópusambandsins)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-15 22:25:08 - [HTML]

Þingmál A377 (orkuskipti í samgöngum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 453 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-12-02 15:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A392 (fjögurra ára samgönguáætlun 2011--2014)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1443 - Komudagur: 2012-03-06 - Sendandi: Leið ehf. - [PDF]

Þingmál A393 (samgönguáætlun 2011--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 534 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-12-14 12:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2012-01-19 16:21:34 - [HTML]
45. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-19 16:36:39 - [HTML]
45. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-19 16:39:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1444 - Komudagur: 2012-03-06 - Sendandi: Leið ehf. - [PDF]

Þingmál A402 (lagning raflína í jörð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 567 (þáltill. n.) útbýtt þann 2011-12-15 17:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 748 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 2012-02-01 17:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-01-26 12:38:19 - [HTML]

Þingmál A409 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 596 (frumvarp) útbýtt þann 2011-12-17 13:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Jón Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-14 17:22:02 - [HTML]

Þingmál A449 (mengunarmælingar í Skutulsfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 691 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2012-01-17 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-13 17:47:47 - [HTML]
55. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-02-13 17:55:58 - [HTML]

Þingmál A466 (vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 712 (frumvarp) útbýtt þann 2012-01-20 17:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Mörður Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-28 18:20:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1665 - Komudagur: 2012-03-30 - Sendandi: Samtök náttúrustofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1675 - Komudagur: 2012-04-04 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A479 (ræktun erfðabreyttra plantna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 734 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-01-30 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 954 (svar) útbýtt þann 2012-03-20 13:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A498 (hætta af kjarnorkuslysi í Sellafield)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 760 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-02-03 10:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 919 (svar) útbýtt þann 2012-03-12 14:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A524 (nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1025 (svar) útbýtt þann 2012-03-21 18:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A527 (nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 955 (svar) útbýtt þann 2012-03-15 15:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A528 (nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 939 (svar) útbýtt þann 2012-03-15 15:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A532 (nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 812 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-02-16 14:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1065 (svar) útbýtt þann 2012-04-03 14:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A538 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 65/2009 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 833 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-02-21 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1215 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-04-17 16:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-23 12:10:55 - [HTML]
97. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-10 22:01:35 - [HTML]

Þingmál A539 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 85/2011 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 834 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-02-21 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1207 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-04-16 12:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-23 12:14:11 - [HTML]
97. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-10 22:09:26 - [HTML]
97. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-10 22:13:04 - [HTML]

Þingmál A540 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 121/2011 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 835 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-02-21 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1269 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-05-10 10:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-23 12:19:40 - [HTML]
61. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-02-23 12:23:48 - [HTML]
99. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-15 23:51:35 - [HTML]

Þingmál A553 (starfsmannastefna ráðuneytis varðandi atvinnuþátttöku fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 855 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-02-21 18:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 982 (svar) útbýtt þann 2012-03-15 15:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A574 (breytt framtíðarskipan refaveiða á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 891 (þáltill.) útbýtt þann 2012-02-27 15:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A585 (tengsl undirbúnings umsóknar um aðild að Evrópusambandinu og friðunar svartfugls)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 913 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2012-02-29 17:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-04-30 16:46:20 - [HTML]

Þingmál A598 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 933 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-12 14:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-03-15 11:26:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1681 - Komudagur: 2012-04-05 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A606 (framkvæmd þingsályktana frá 1. október 2005 fram til ársloka 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 948 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-03-12 14:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A611 (ákvörðun EES-nefndarinnar um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 961 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-13 13:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1361 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-05-16 21:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-30 16:32:32 - [HTML]
110. þingfundur - Árni Páll Árnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-31 14:04:18 - [HTML]
110. þingfundur - Árni Páll Árnason (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-31 14:08:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2376 - Komudagur: 2012-05-11 - Sendandi: Samtök iðnaðarins o.fl. - Skýring: (SI, Samál, Samorka, FÍF, SA) - [PDF]

Þingmál A618 (skipulag haf- og strandsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 976 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2012-03-13 18:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-04-30 17:00:46 - [HTML]

Þingmál A622 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-21 18:16:34 - [HTML]
76. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-21 18:20:07 - [HTML]
76. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2012-03-21 18:44:26 - [HTML]

Þingmál A629 (sóknaráætlunin Ísland 2020 og staða verkefna á ábyrgðarsviði ráðuneyta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1212 (svar) útbýtt þann 2012-04-26 19:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A636 (ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-18 18:21:31 - [HTML]
101. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-18 18:23:05 - [HTML]
101. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2012-05-18 18:43:43 - [HTML]
104. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2012-05-21 21:06:32 - [HTML]
105. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2012-05-22 14:55:51 - [HTML]
106. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2012-05-24 12:22:49 - [HTML]

Þingmál A650 (áhrif ESB á umræður um ESB-aðild)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1044 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-03-21 18:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1235 (svar) útbýtt þann 2012-04-26 11:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A658 (veiðigjöld)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Pétur H. Blöndal - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2012-06-06 23:12:08 - [HTML]
117. þingfundur - Pétur H. Blöndal - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2012-06-09 14:35:59 - [HTML]

Þingmál A667 (bann við útiræktun á erfðabreyttum lífverum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1073 (þáltill.) útbýtt þann 2012-03-27 18:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A690 (orkuöflun og orkunýting í Þingeyjarsýslum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1122 (þáltill.) útbýtt þann 2012-03-31 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A699 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2012-04-17 15:22:23 - [HTML]
84. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-17 15:32:39 - [HTML]
84. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-17 15:39:40 - [HTML]
84. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-17 15:43:51 - [HTML]
84. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-17 15:46:38 - [HTML]
84. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-17 15:51:17 - [HTML]
84. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-04-17 15:54:07 - [HTML]
84. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2012-04-17 16:04:21 - [HTML]
84. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2012-04-17 17:07:49 - [HTML]
84. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-04-17 18:13:16 - [HTML]
84. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-17 22:48:09 - [HTML]
85. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-18 15:47:46 - [HTML]
85. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-18 15:50:07 - [HTML]
85. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-04-18 16:31:21 - [HTML]
85. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-18 16:39:04 - [HTML]
85. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-18 16:43:43 - [HTML]
93. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-05-02 17:52:09 - [HTML]
94. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-05-03 14:01:18 - [HTML]
94. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2012-05-03 15:33:36 - [HTML]
94. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-03 16:06:05 - [HTML]
94. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2012-05-03 16:53:25 - [HTML]
94. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-03 23:05:45 - [HTML]
97. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2012-05-10 20:30:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1960 - Komudagur: 2012-04-24 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi) - [PDF]

Þingmál A713 (vernd og veiðar á villtum fuglum og spendýrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1148 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1727 - Komudagur: 2012-04-13 - Sendandi: Bjargtangar, Félag land- og sumarhúsaeigenda á Hvallátrum - [PDF]

Þingmál A724 (staðfesting aðalskipulags Blönduósbæjar, Húnavatnshrepps og Sveitarfélagsins Skagafjarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1162 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-03-30 16:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1293 (svar) útbýtt þann 2012-05-11 16:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A725 (aðstaða og skipulag á Hveravöllum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1163 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-03-30 16:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1313 (svar) útbýtt þann 2012-05-15 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A727 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1165 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-04-18 17:53:58 - [HTML]
85. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-18 19:21:31 - [HTML]
85. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-18 19:39:54 - [HTML]
85. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-18 19:46:34 - [HTML]
85. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-18 19:48:31 - [HTML]
86. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2012-04-20 14:40:29 - [HTML]
86. þingfundur - Huld Aðalbjarnardóttir - Ræða hófst: 2012-04-20 15:17:47 - [HTML]
86. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-20 15:27:01 - [HTML]
86. þingfundur - Huld Aðalbjarnardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-20 15:29:19 - [HTML]
86. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2012-04-20 15:32:16 - [HTML]
86. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-20 15:46:21 - [HTML]
86. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-20 15:48:38 - [HTML]
86. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-04-20 15:55:10 - [HTML]
86. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2012-04-20 16:33:22 - [HTML]
86. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-20 17:07:11 - [HTML]
87. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2012-04-24 14:37:52 - [HTML]
87. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-24 15:05:15 - [HTML]
87. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2012-04-24 15:10:26 - [HTML]
87. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-24 15:32:10 - [HTML]
87. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-24 15:36:56 - [HTML]
87. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-24 17:21:40 - [HTML]
87. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir - Ræða hófst: 2012-04-24 18:02:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1951 - Komudagur: 2012-04-25 - Sendandi: Framkvæmdanefnd Þjórsársveita - Skýring: (frá fundi 12.4.2012) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1952 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - Skýring: (frá stjórnarfundi 13.4.2012) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2010 - Komudagur: 2012-04-30 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2025 - Komudagur: 2012-05-03 - Sendandi: Veiðimálastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2030 - Komudagur: 2012-05-03 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2031 - Komudagur: 2012-05-03 - Sendandi: Rangárþing ytra - [PDF]
Dagbókarnúmer 2037 - Komudagur: 2012-05-04 - Sendandi: Norðurþing, bæjarskrifstofur - [PDF]
Dagbókarnúmer 2039 - Komudagur: 2012-05-04 - Sendandi: Atli Gíslason - [PDF]
Dagbókarnúmer 2043 - Komudagur: 2012-05-07 - Sendandi: Orkusalan ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 2090 - Komudagur: 2012-05-07 - Sendandi: Félag ráðgjafarverkfræðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2118 - Komudagur: 2012-05-07 - Sendandi: Hjörleifur Guttormsson náttúrufræðingur - [PDF]
Dagbókarnúmer 2120 - Komudagur: 2012-05-07 - Sendandi: Hjörleifur B. Kvaran fh. hönd landeigenda Haukadals o.fl. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2122 - Komudagur: 2012-05-07 - Sendandi: HS Orka - [PDF]
Dagbókarnúmer 2127 - Komudagur: 2012-05-07 - Sendandi: Framtíðarlandið - Skýring: (um Gjástykki og Eldvörp) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2132 - Komudagur: 2012-05-07 - Sendandi: Suðurorka ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 2134 - Komudagur: 2012-05-08 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2143 - Komudagur: 2012-05-07 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Suðurlands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2146 - Komudagur: 2012-05-08 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2153 - Komudagur: 2012-05-08 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2154 - Komudagur: 2012-05-08 - Sendandi: Skútustaðahreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 2157 - Komudagur: 2012-05-08 - Sendandi: Gísli Már Gíslason - [PDF]
Dagbókarnúmer 2235 - Komudagur: 2012-05-07 - Sendandi: Ólafía Jakobsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 2349 - Komudagur: 2012-05-10 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2415 - Komudagur: 2012-05-15 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - Skýring: (samantekt um umsagnir frá iðnrn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2436 - Komudagur: 2012-05-11 - Sendandi: Tryggvi Jóhannsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2440 - Komudagur: 2012-05-11 - Sendandi: Gaukur Hjartarson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2446 - Komudagur: 2012-05-13 - Sendandi: Jón Grímsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2466 - Komudagur: 2012-05-07 - Sendandi: Skaftárhreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 2473 - Komudagur: 2012-05-15 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2539 - Komudagur: 2012-05-16 - Sendandi: NASF, Verndarsjóður villtra laxastofna - [PDF]

Þingmál A734 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2012-06-15 11:06:17 - [HTML]

Þingmál A746 (búfjárhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1184 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A747 (velferð dýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1185 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A751 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1189 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1528 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-06-12 22:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
126. þingfundur - Þuríður Backman (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-06-19 17:35:29 - [HTML]
126. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-19 18:07:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2357 - Komudagur: 2012-05-11 - Sendandi: Félag skógarbænda á Austurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 2377 - Komudagur: 2012-05-11 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins o.fl. - Skýring: (SI,SA,Samál,Samorka,FÍF) - [PDF]

Þingmál A754 (kjarnorkuendurvinnslustöðin í Sellafield)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1192 (þáltill.) útbýtt þann 2012-04-03 14:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A761 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1229 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-04-24 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson - Ræða hófst: 2012-04-26 16:44:27 - [HTML]

Þingmál A792 (tæki slökkviliða til að bregðast við umferðarslysum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1330 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-05-15 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1677 (svar) útbýtt þann 2012-08-21 11:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A799 (skipulagslög og námsmannaíbúðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1378 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-05-16 21:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1672 (svar) útbýtt þann 2012-06-29 10:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A809 (breytingar á gjaldskrám stofnana ráðuneyta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1392 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-05-19 14:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1494 (svar) útbýtt þann 2012-06-11 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A822 (efnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1486 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-06-11 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A828 (álftir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1551 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-06-13 18:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1687 (svar) útbýtt þann 2012-08-21 11:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A848 (auglýsingar um störf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1602 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-06-18 21:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1686 (svar) útbýtt þann 2012-08-21 11:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A862 (eldgos og útstreymi gróðurhúsalofttegunda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1643 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-06-19 20:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1688 (svar) útbýtt þann 2012-08-21 11:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B24 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2011-10-03 19:50:41 - [HTML]
2. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2011-10-03 21:25:44 - [HTML]
2. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2011-10-03 21:32:03 - [HTML]

Þingmál B67 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
8. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2011-10-13 10:32:00 - [HTML]

Þingmál B68 (ákvörðun Alcoa um álver á Bakka -- innkaup embættis ríkislögreglustjóra -- bankamál)

Þingræður:
11. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2011-10-18 13:35:59 - [HTML]

Þingmál B147 (umræður um störf þingsins 9. nóvember)

Þingræður:
19. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2011-11-09 15:28:38 - [HTML]

Þingmál B148 (tilkynning um skrifleg svör)

Þingræður:
19. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2011-11-09 15:02:00 - [HTML]

Þingmál B171 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
21. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2011-11-14 15:02:14 - [HTML]

Þingmál B241 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
29. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2011-11-30 15:03:08 - [HTML]

Þingmál B245 (stuðningur við sjávarútvegsráðherra)

Þingræður:
29. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2011-11-30 15:16:19 - [HTML]
29. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2011-11-30 15:19:43 - [HTML]

Þingmál B302 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
35. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2011-12-13 13:35:29 - [HTML]

Þingmál B313 (niðurstöður loftslagsráðstefnu í Durban)

Þingræður:
35. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2011-12-13 13:51:39 - [HTML]
35. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2011-12-13 13:55:56 - [HTML]

Þingmál B346 (umræður um störf þingsins 16. desember)

Þingræður:
38. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-12-16 11:02:06 - [HTML]

Þingmál B382 (störf og stefna ríkisstjórnarinnar, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
42. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2012-01-16 15:48:52 - [HTML]

Þingmál B394 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
43. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2012-01-17 13:32:00 - [HTML]

Þingmál B434 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
47. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2012-01-24 13:32:08 - [HTML]

Þingmál B438 (rammaáætlun í virkjunarmálum)

Þingræður:
47. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-01-24 13:46:02 - [HTML]
47. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2012-01-24 13:48:15 - [HTML]
47. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-01-24 13:49:55 - [HTML]

Þingmál B440 (ferðamál hreyfihamlaðra)

Þingræður:
47. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2012-01-24 14:00:30 - [HTML]

Þingmál B473 (umræður um störf þingsins 31. janúar)

Þingræður:
51. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2012-01-31 13:53:53 - [HTML]
51. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-01-31 13:56:09 - [HTML]

Þingmál B474 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
50. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2012-01-30 15:01:29 - [HTML]

Þingmál B498 (umræður um störf þingsins 1. febrúar)

Þingræður:
52. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2012-02-01 15:23:15 - [HTML]

Þingmál B511 (staða heimilanna)

Þingræður:
53. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2012-02-02 10:39:18 - [HTML]

Þingmál B521 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
55. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2012-02-13 15:06:12 - [HTML]

Þingmál B528 (rammaáætlun í orkumálum)

Þingræður:
55. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2012-02-13 15:22:54 - [HTML]

Þingmál B530 (verndun og nýting)

Þingræður:
55. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2012-02-13 15:35:07 - [HTML]

Þingmál B537 (orð ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnum)

Þingræður:
55. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-13 15:42:19 - [HTML]

Þingmál B553 (dómur Hæstaréttar um gjaldeyrislán, munnleg skýrsla efnahags- og viðskiptaráðherra)

Þingræður:
58. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2012-02-16 11:57:55 - [HTML]

Þingmál B593 (framlagning stjórnarfrumvarpa)

Þingræður:
61. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2012-02-23 10:33:21 - [HTML]

Þingmál B605 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
62. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2012-02-27 15:01:27 - [HTML]

Þingmál B645 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
66. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2012-03-12 15:05:29 - [HTML]

Þingmál B649 (rammaáætlun)

Þingræður:
66. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2012-03-12 15:05:46 - [HTML]
66. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2012-03-12 15:08:00 - [HTML]
66. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2012-03-12 15:11:32 - [HTML]

Þingmál B713 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
75. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2012-03-20 13:33:45 - [HTML]

Þingmál B716 (ný reglugerð um sorpbrennslur)

Þingræður:
75. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2012-03-20 13:34:01 - [HTML]
75. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2012-03-20 13:39:03 - [HTML]

Þingmál B727 (viðvera ráðherra við umræðu)

Þingræður:
75. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-20 17:47:55 - [HTML]
75. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2012-03-20 17:49:13 - [HTML]
75. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-03-20 17:51:37 - [HTML]
75. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-03-20 17:53:09 - [HTML]

Þingmál B796 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
86. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2012-04-20 10:31:17 - [HTML]

Þingmál B816 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
87. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2012-04-24 13:32:59 - [HTML]

Þingmál B831 (umræður um störf þingsins 25. apríl)

Þingræður:
88. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-04-25 15:19:16 - [HTML]

Þingmál B835 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
91. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2012-04-30 15:06:50 - [HTML]

Þingmál B917 (umsagnir um rammaáætlun)

Þingræður:
97. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-05-10 11:01:19 - [HTML]
97. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-05-10 11:06:15 - [HTML]

Þingmál B959 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
101. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2012-05-18 10:32:10 - [HTML]

Þingmál B963 (atkvæðagreiðsla um framhald viðræðna við ESB)

Þingræður:
101. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-05-18 10:45:28 - [HTML]
101. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-05-18 10:49:22 - [HTML]

Þingmál B964 (stuðningur Hreyfingarinnar við ríkisstjórnina)

Þingræður:
101. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-05-18 10:51:59 - [HTML]

Þingmál B973 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
103. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2012-05-21 15:01:08 - [HTML]

Þingmál B1017 (atkvæðagreiðsla um breytingartillögu)

Þingræður:
107. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2012-05-25 10:57:49 - [HTML]

Þingmál B1033 (þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB-viðræðurnar)

Þingræður:
109. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2012-05-30 10:51:41 - [HTML]

Þingmál B1100 (skattstofn veiðileyfagjalds)

Þingræður:
115. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-06-07 10:46:24 - [HTML]

Þingmál B1127 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
118. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2012-06-11 10:32:03 - [HTML]

Þingmál B1164 (Vatnajökulsþjóðgarður)

Þingræður:
121. þingfundur - Baldvin Jónsson - Ræða hófst: 2012-06-14 14:16:33 - [HTML]
121. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2012-06-14 14:21:12 - [HTML]
121. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2012-06-14 14:23:29 - [HTML]

Löggjafarþing 141

Þingmál A1 (fjárlög 2013)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2012-09-14 15:10:49 - [HTML]
4. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-09-14 15:15:33 - [HTML]
4. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2012-09-14 15:26:04 - [HTML]
4. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2012-09-14 15:53:38 - [HTML]
43. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2012-11-30 18:05:23 - [HTML]
43. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-30 18:27:53 - [HTML]
43. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2012-11-30 20:51:14 - [HTML]
46. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2012-12-04 15:16:57 - [HTML]
46. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-04 20:41:56 - [HTML]
46. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-04 20:46:30 - [HTML]
46. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-12-04 23:19:17 - [HTML]
48. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2012-12-06 14:15:16 - [HTML]
48. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2012-12-06 14:16:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 715 - Komudagur: 2012-11-23 - Sendandi: Norðurál - Skýring: (sent til efnh.- og viðskn., atvn. og fjárln. - [PDF]
Dagbókarnúmer 716 - Komudagur: 2012-11-23 - Sendandi: Norðurál - Skýring: (sent til atv., efnh.- og viðskn. og fjárln.) - [PDF]

Þingmál A3 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-24 17:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Bjarni Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-09-27 11:34:36 - [HTML]
13. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2012-09-27 12:15:54 - [HTML]
13. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2012-09-27 12:40:29 - [HTML]
13. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-09-27 13:32:19 - [HTML]
15. þingfundur - Bjarni Benediktsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2012-10-09 14:09:42 - [HTML]

Þingmál A38 (orkuöflun og orkunýting í Þingeyjarsýslum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-13 14:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A46 (vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-14 15:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Mörður Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-10-17 17:30:05 - [HTML]

Þingmál A62 (aukin áhrif Íslands á ákvarðanir á vettvangi Evrópusamstarfs)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-02-25 22:58:53 - [HTML]

Þingmál A69 (matsáætlun vegna framkvæmda á Vestfjarðavegi 60)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-11-05 16:14:45 - [HTML]
29. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-11-05 16:26:16 - [HTML]

Þingmál A83 (gagnger endurskoðun á skipulagi og forsendum hvalveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 417 - Komudagur: 2012-11-08 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna og Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 432 - Komudagur: 2012-11-08 - Sendandi: Hvalur hf. - [PDF]

Þingmál A84 (breytt framtíðarskipan refaveiða á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-11-15 16:05:32 - [HTML]
35. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-15 16:20:54 - [HTML]
35. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-15 16:23:20 - [HTML]
35. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-15 16:25:42 - [HTML]
35. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-15 16:27:33 - [HTML]
35. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-11-15 16:39:17 - [HTML]
35. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-15 16:49:39 - [HTML]
35. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-15 16:54:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1961 - Komudagur: 2013-03-15 - Sendandi: Melrakkasetur Íslands - [PDF]

Þingmál A87 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-14 16:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-09-19 16:40:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 188 - Komudagur: 2012-10-23 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 408 - Komudagur: 2012-11-07 - Sendandi: Landvernd - Skýring: (fjármögnun á þátttöku félagasamtaka) - [PDF]

Þingmál A88 (efnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-14 16:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1084 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-03-04 19:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A89 (vernd og orkunýting landsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 89 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-09-14 16:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 526 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-11-20 13:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 554 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-11-23 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-09-26 15:41:59 - [HTML]
12. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2012-09-26 17:07:07 - [HTML]
12. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2012-09-26 17:10:56 - [HTML]
12. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2012-09-26 17:47:50 - [HTML]
12. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2012-09-26 17:57:48 - [HTML]
12. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2012-09-26 18:27:56 - [HTML]
12. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2012-09-26 18:35:48 - [HTML]
12. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-09-26 19:01:25 - [HTML]
13. þingfundur - Mörður Árnason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2012-09-27 11:07:31 - [HTML]
13. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2012-09-27 11:24:14 - [HTML]
13. þingfundur - Mörður Árnason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2012-09-27 11:31:18 - [HTML]
41. þingfundur - Mörður Árnason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2012-11-23 11:07:36 - [HTML]
41. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-23 11:56:58 - [HTML]
41. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2012-11-23 11:59:53 - [HTML]
41. þingfundur - Birgir Ármannsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2012-11-23 12:30:30 - [HTML]
50. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-12-11 15:08:08 - [HTML]
50. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2012-12-11 15:28:41 - [HTML]
50. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2012-12-11 16:09:59 - [HTML]
50. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2012-12-11 17:31:47 - [HTML]
50. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-12-11 17:54:05 - [HTML]
50. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2012-12-11 18:14:35 - [HTML]
50. þingfundur - Birgir Ármannsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-11 18:42:10 - [HTML]
50. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-12-11 20:00:13 - [HTML]
50. þingfundur - Magnús Orri Schram - Ræða hófst: 2012-12-11 20:38:54 - [HTML]
50. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2012-12-11 21:10:44 - [HTML]
50. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-11 22:08:30 - [HTML]
50. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2012-12-11 22:52:59 - [HTML]
50. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2012-12-11 23:31:45 - [HTML]
50. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-12-12 00:13:16 - [HTML]
50. þingfundur - Birgir Ármannsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2012-12-12 00:41:21 - [HTML]
50. þingfundur - Birgir Ármannsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-12 01:11:10 - [HTML]
50. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2012-12-12 01:22:08 - [HTML]
50. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2012-12-12 01:40:52 - [HTML]
51. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2012-12-12 15:50:48 - [HTML]
51. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-12 16:41:26 - [HTML]
51. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-12 16:43:52 - [HTML]
51. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-12-12 16:58:30 - [HTML]
51. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-12 17:28:12 - [HTML]
51. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-12 17:30:25 - [HTML]
51. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2012-12-12 17:42:16 - [HTML]
51. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-12 17:50:14 - [HTML]
51. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2012-12-12 17:57:08 - [HTML]
52. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2012-12-13 11:47:11 - [HTML]
52. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-12-13 11:49:56 - [HTML]
52. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-13 13:47:38 - [HTML]
52. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2012-12-13 15:45:17 - [HTML]
52. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-13 16:12:19 - [HTML]
52. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-13 16:22:28 - [HTML]
52. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-13 16:27:05 - [HTML]
52. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-13 17:03:05 - [HTML]
52. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-12-13 17:12:13 - [HTML]
52. þingfundur - Birgir Ármannsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2012-12-13 17:40:21 - [HTML]
52. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2012-12-13 19:30:37 - [HTML]
52. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-13 19:43:04 - [HTML]
52. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-13 20:12:07 - [HTML]
52. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-12-13 20:26:56 - [HTML]
52. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-12-13 20:40:41 - [HTML]
52. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-13 20:52:52 - [HTML]
52. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2012-12-13 22:20:40 - [HTML]
52. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-13 22:32:55 - [HTML]
52. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-13 23:24:23 - [HTML]
52. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2012-12-13 23:35:39 - [HTML]
52. þingfundur - Árni Johnsen - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-14 00:41:55 - [HTML]
52. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2012-12-14 01:29:14 - [HTML]
52. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-14 01:41:33 - [HTML]
52. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-14 02:10:33 - [HTML]
53. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-12-14 11:24:17 - [HTML]
53. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-14 11:29:42 - [HTML]
53. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-14 11:34:03 - [HTML]
53. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-14 11:36:26 - [HTML]
53. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-14 12:13:40 - [HTML]
53. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2012-12-14 12:16:33 - [HTML]
53. þingfundur - Pétur H. Blöndal - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2012-12-14 12:45:20 - [HTML]
53. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2012-12-14 12:46:55 - [HTML]
53. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-14 12:54:24 - [HTML]
53. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-14 14:35:44 - [HTML]
53. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-12-14 16:52:13 - [HTML]
53. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-14 17:16:29 - [HTML]
53. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-12-14 18:46:42 - [HTML]
53. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-14 18:59:08 - [HTML]
53. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-14 19:07:29 - [HTML]
54. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2012-12-17 11:08:55 - [HTML]
54. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2012-12-17 12:14:54 - [HTML]
54. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-17 15:27:05 - [HTML]
54. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-17 15:33:46 - [HTML]
54. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2012-12-17 15:55:24 - [HTML]
54. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-17 16:03:21 - [HTML]
54. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-17 16:05:42 - [HTML]
54. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-17 16:32:45 - [HTML]
54. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-17 16:37:05 - [HTML]
54. þingfundur - Birgir Ármannsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2012-12-17 17:03:48 - [HTML]
54. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2012-12-17 17:52:24 - [HTML]
54. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-17 17:59:53 - [HTML]
54. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2012-12-17 18:06:40 - [HTML]
54. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-17 18:12:11 - [HTML]
54. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-17 18:14:38 - [HTML]
54. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2012-12-17 18:21:15 - [HTML]
54. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-17 18:33:19 - [HTML]
54. þingfundur - Birgir Ármannsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2012-12-17 21:01:22 - [HTML]
54. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-17 21:06:50 - [HTML]
54. þingfundur - Birgir Ármannsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-17 21:13:56 - [HTML]
55. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2012-12-18 11:07:56 - [HTML]
63. þingfundur - Birgir Ármannsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2013-01-14 10:44:39 - [HTML]
63. þingfundur - Þór Saari - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2013-01-14 11:27:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 96 - Komudagur: 2012-10-10 - Sendandi: Orkusalan - Skýring: (Hólmsárvirkjun) - [PDF]
Dagbókarnúmer 104 - Komudagur: 2012-10-11 - Sendandi: Rarik - [PDF]
Dagbókarnúmer 434 - Komudagur: 2012-11-08 - Sendandi: Veiðifélag Þjórsár - [PDF]
Dagbókarnúmer 572 - Komudagur: 2012-11-16 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - Skýring: (fimm minnisblöð) - [PDF]
Dagbókarnúmer 632 - Komudagur: 2012-11-19 - Sendandi: Atvinnuveganefnd, meiri hluti - [PDF]

Þingmál A129 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 129 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-19 17:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A140 (tjón af fjölgun refa)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2012-11-05 17:44:29 - [HTML]

Þingmál A144 (Náttúruminjasafn Íslands)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-10-08 17:35:25 - [HTML]

Þingmál A172 (tólf ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-09-25 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A178 (eyðing lúpínu í Þórsmörk)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2012-10-22 17:24:07 - [HTML]
23. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-10-22 17:26:35 - [HTML]

Þingmál A214 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-10-17 15:49:42 - [HTML]
20. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-10-17 15:53:47 - [HTML]
20. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-10-17 16:10:44 - [HTML]
56. þingfundur - Birgir Ármannsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2012-12-19 12:01:49 - [HTML]

Þingmál A246 (rekstur og stjórnsýsla Vatnajökulsþjóðgarðs)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2012-11-05 18:00:05 - [HTML]

Þingmál A273 (starf auðlindastefnunefndar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-10-22 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A282 (búfjárhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 315 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-23 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-10-25 17:22:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 554 - Komudagur: 2012-11-15 - Sendandi: Herdís Þorvaldsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 770 - Komudagur: 2012-11-28 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A283 (velferð dýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 316 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-23 14:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 591 - Komudagur: 2012-11-22 - Sendandi: Árni Stefán Árnason dýraréttarlögfræðingur - [PDF]
Dagbókarnúmer 771 - Komudagur: 2012-11-28 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1329 - Komudagur: 2013-01-31 - Sendandi: Æðarræktarfélag Íslands - Skýring: (lagt fram á fundi av.) - [PDF]

Þingmál A318 (framkvæmdir á Vestfjarðavegi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 607 (svar) útbýtt þann 2012-12-03 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A360 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1344 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-26 21:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2009 - Komudagur: 2013-03-26 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneytið - Skýring: (sent skv. beiðni) - [PDF]

Þingmál A381 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 755 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-18 22:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 812 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-20 21:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Atli Gíslason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2012-12-22 01:48:00 - [HTML]
61. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-12-22 02:30:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1043 - Komudagur: 2012-12-13 - Sendandi: Utanríkismálanefnd Alþingis - [PDF]

Þingmál A415 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 736 - Komudagur: 2012-09-20 - Sendandi: Aðalheiður Jóhannsdóttir prófessor - Skýring: (um 35. gr., til sérfræðingahóps skv. beiðni) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1247 - Komudagur: 2013-01-15 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (um mannréttindakafla) - [PDF]

Þingmál A429 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-21 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1113 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-04 19:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2013-01-15 14:38:12 - [HTML]
103. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-03-14 11:14:42 - [HTML]
103. þingfundur - Birgir Ármannsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2013-03-14 14:53:00 - [HTML]
103. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2013-03-14 16:23:51 - [HTML]
103. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2013-03-14 17:22:41 - [HTML]
103. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2013-03-14 18:42:55 - [HTML]
103. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-14 19:25:54 - [HTML]
103. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2013-03-14 20:04:35 - [HTML]
103. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2013-03-14 21:02:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1378 - Komudagur: 2013-02-07 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1383 - Komudagur: 2013-02-07 - Sendandi: Trjáræktarklúbburinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1399 - Komudagur: 2013-02-07 - Sendandi: Ferðaklúbburinn 4x4 - [PDF]
Dagbókarnúmer 1403 - Komudagur: 2013-02-08 - Sendandi: Skógræktarfélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1418 - Komudagur: 2013-02-08 - Sendandi: Einar Gunnarsson skógfræðingur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1421 - Komudagur: 2013-02-10 - Sendandi: Landssamband veiðifélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1499 - Komudagur: 2013-02-12 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1501 - Komudagur: 2013-02-12 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1558 - Komudagur: 2013-02-13 - Sendandi: Norðurþing - [PDF]
Dagbókarnúmer 1606 - Komudagur: 2013-02-15 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A468 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-12-06 17:12:35 - [HTML]

Þingmál A476 (barnalög)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2012-12-21 17:07:34 - [HTML]
60. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2012-12-21 17:08:47 - [HTML]
60. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2012-12-21 17:10:07 - [HTML]

Þingmál A522 (stofnun Hofsjökulsþjóðgarðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 772 (þáltill.) útbýtt þann 2012-12-19 15:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A545 (nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1068 (svar) útbýtt þann 2013-02-26 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A551 (nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1052 (svar) útbýtt þann 2013-02-25 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A593 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1007 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-12 13:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A623 (landsskipulagsstefna 2013--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1087 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-02-28 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A628 (Norræna ráðherranefndin 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1092 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-28 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A632 (kísilver í landi Bakka)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2013-03-07 20:46:33 - [HTML]
111. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2013-03-27 01:44:39 - [HTML]
112. þingfundur - Illugi Gunnarsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2013-03-27 22:01:25 - [HTML]
113. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2013-03-28 00:21:02 - [HTML]

Þingmál A633 (uppbygging innviða vegna atvinnustarfsemi í landi Bakka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1109 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-04 17:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A673 (úrgangs- og spilliefni á Heiðarfjalli á Langanesi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1212 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2013-03-11 20:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B15 (tilhögun þingfundar)

Þingræður:
4. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2012-09-14 10:31:39 - [HTML]

Þingmál B141 (staða aðildarviðræðnanna við ESB)

Þingræður:
14. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2012-10-08 16:01:15 - [HTML]

Þingmál B161 (None)

Þingræður:
17. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2012-10-11 10:38:20 - [HTML]

Þingmál B165 (umræður um störf þingsins 17. október)

Þingræður:
20. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2012-10-17 15:17:49 - [HTML]

Þingmál B211 (beitarþol, landgræðsla og lausaganga búfjár)

Þingræður:
26. þingfundur - Jón Kr. Arnarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-10-25 11:08:48 - [HTML]
26. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2012-10-25 11:25:58 - [HTML]
26. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2012-10-25 11:28:15 - [HTML]
26. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2012-10-25 11:34:49 - [HTML]

Þingmál B233 (vegarstæði um Gufudalssveit)

Þingræður:
29. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2012-11-05 15:29:14 - [HTML]

Þingmál B275 (reglur um lausagöngu búfjár)

Þingræður:
33. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2012-11-13 14:06:04 - [HTML]
33. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2012-11-13 14:08:16 - [HTML]
33. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2012-11-13 14:10:36 - [HTML]
33. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2012-11-13 14:11:57 - [HTML]

Þingmál B302 (aukinn kostnaður vegna nýrrar byggingarreglugerðar)

Þingræður:
36. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2012-11-19 15:13:45 - [HTML]

Þingmál B310 (umræður um störf þingsins 20. nóvember)

Þingræður:
38. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2012-11-20 13:42:11 - [HTML]

Þingmál B315 (umræður um störf þingsins 21. nóvember)

Þingræður:
39. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2012-11-21 15:09:56 - [HTML]

Þingmál B357 (uppbygging iðnaðar við Húsavík)

Þingræður:
44. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2012-12-03 15:03:09 - [HTML]

Þingmál B398 (ný byggingarreglugerð)

Þingræður:
50. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2012-12-11 13:46:58 - [HTML]
50. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2012-12-11 13:51:34 - [HTML]

Þingmál B419 (viðvera ráðherra og framsögumanns máls)

Þingræður:
51. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-12-12 15:37:52 - [HTML]

Þingmál B430 (ummæli ráðherra um makríldeiluna)

Þingræður:
53. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2012-12-14 10:59:58 - [HTML]

Þingmál B440 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
54. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2012-12-17 10:31:38 - [HTML]

Þingmál B441 (starfsleyfi sorpbrennslu á Kirkjubæjarklaustri)

Þingræður:
54. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2012-12-17 10:32:07 - [HTML]

Þingmál B444 (verkefni norðurslóða)

Þingræður:
54. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2012-12-17 10:53:00 - [HTML]
54. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2012-12-17 10:57:03 - [HTML]

Þingmál B541 (leyfi til olíuleitar og vinnslu)

Þingræður:
67. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2013-01-17 11:02:22 - [HTML]
67. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2013-01-17 11:06:52 - [HTML]

Þingmál B613 (olíuleit á Drekasvæðinu)

Þingræður:
77. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2013-02-11 16:16:15 - [HTML]

Þingmál B615 (sorpbrennsla á Kirkjubæjarklaustri)

Þingræður:
77. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2013-02-11 15:07:51 - [HTML]

Þingmál B616 (undanþága fyrir sorpbrennsluna á Klaustri)

Þingræður:
77. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2013-02-11 15:14:58 - [HTML]

Þingmál B669 (síldardauði í Kolgrafafirði)

Þingræður:
84. þingfundur - Jón Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-02-20 16:16:29 - [HTML]
84. þingfundur - Margrét Pétursdóttir - Ræða hófst: 2013-02-20 16:34:27 - [HTML]

Þingmál B721 (uppbygging á Bakka)

Þingræður:
89. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2013-03-06 10:52:36 - [HTML]

Þingmál B774 (ívilnanir vegna stóriðju á Bakka)

Þingræður:
98. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2013-03-11 16:28:36 - [HTML]
98. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2013-03-11 16:32:17 - [HTML]

Löggjafarþing 142

Þingmál A9 (aðgerðir vegna skuldavanda heimila á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2013-06-27 14:16:05 - [HTML]

Þingmál A11 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-07-02 23:08:30 - [HTML]

Þingmál A15 (veiðigjöld)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2013-06-14 13:46:06 - [HTML]
6. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2013-06-14 15:27:09 - [HTML]
6. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-06-14 15:50:12 - [HTML]
7. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2013-06-18 15:54:32 - [HTML]
18. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2013-07-01 23:12:56 - [HTML]

Þingmál B20 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2013-06-10 20:16:16 - [HTML]

Þingmál B34 (umræður um störf þingsins 12. júní)

Þingræður:
4. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2013-06-12 15:06:10 - [HTML]
4. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2013-06-12 15:08:21 - [HTML]
4. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2013-06-12 15:21:53 - [HTML]

Þingmál B35 (Landsvirkjun og rammaáætlun)

Þingræður:
4. þingfundur - Haraldur Einarsson - Ræða hófst: 2013-06-12 15:49:20 - [HTML]
4. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2013-06-12 15:51:31 - [HTML]
4. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2013-06-12 16:00:20 - [HTML]

Þingmál B41 (atvinnu- og orkustefna ríkisstjórnarinnar)

Þingræður:
6. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-06-14 11:13:30 - [HTML]
6. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2013-06-14 11:36:53 - [HTML]

Þingmál B227 (störf ríkisstjórnarinnar, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
25. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2013-09-10 14:56:12 - [HTML]
25. þingfundur - Björt Ólafsdóttir - Ræða hófst: 2013-09-10 15:16:21 - [HTML]

Löggjafarþing 143

Þingmál A1 (fjárlög 2014)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2013-10-03 12:16:51 - [HTML]
4. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2013-10-04 11:55:48 - [HTML]
4. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2013-10-04 11:58:09 - [HTML]
4. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2013-10-04 12:02:23 - [HTML]
4. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2013-10-04 12:17:08 - [HTML]
4. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2013-10-04 12:22:16 - [HTML]
4. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2013-10-04 12:26:12 - [HTML]
4. þingfundur - Haraldur Einarsson - Ræða hófst: 2013-10-04 13:03:38 - [HTML]
4. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2013-10-04 16:52:56 - [HTML]
38. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-12-16 17:23:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 723 - Komudagur: 2013-12-19 - Sendandi: Norðurál ehf. - Skýring: (til fjárln., efnh- og viðskn. og atvn.) - [PDF]

Þingmál A5 (bráðaaðgerðir til að efla leigumarkað á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2013-10-10 11:58:10 - [HTML]

Þingmál A17 (uppbyggðir vegir um hálendið)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2013-11-12 17:23:44 - [HTML]
20. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2013-11-12 17:33:26 - [HTML]

Þingmál A55 (viðbrögð við ritinu Hreint loft -- betri heilsa)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2013-10-14 16:43:51 - [HTML]
8. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2013-10-14 16:52:04 - [HTML]

Þingmál A59 (raforkustrengur til Evrópu)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-02-13 15:01:45 - [HTML]

Þingmál A60 (raflínur í jörð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 60 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-10-08 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2014-01-14 17:06:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1094 - Komudagur: 2014-02-18 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A94 (Neytendastofa og talsmaður neytenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 252 - Komudagur: 2013-11-18 - Sendandi: Neytendastofa - Skýring: (sent eftir fund am.) - [PDF]

Þingmál A96 (myglusveppur og tjón af völdum hans)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2013-10-30 17:39:55 - [HTML]

Þingmál A101 (starfshópar og samráð um meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 216 (svar) útbýtt þann 2013-11-18 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A102 (könnun á hagkvæmni þess að draga úr plastpokanotkun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 745 - Komudagur: 2013-12-23 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins og Samtök versl. og þjónu - Skýring: (sameiginl. ums.) - [PDF]

Þingmál A146 (síldarútvegsnefnd og sjóðir í þágu síldarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2013-11-07 15:54:25 - [HTML]

Þingmál A167 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 624 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2014-02-19 17:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2013-11-18 16:16:16 - [HTML]
24. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2013-11-18 16:19:17 - [HTML]
24. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-11-18 16:22:42 - [HTML]
24. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-11-18 16:44:06 - [HTML]
24. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-11-18 16:44:51 - [HTML]
24. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2013-11-18 17:00:02 - [HTML]
24. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2013-11-18 17:33:44 - [HTML]
24. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-11-18 18:25:57 - [HTML]
24. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-11-18 18:28:08 - [HTML]
24. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2013-11-18 19:17:45 - [HTML]
24. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-11-18 19:33:14 - [HTML]
24. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2013-11-18 19:37:57 - [HTML]
24. þingfundur - Hjálmar Bogi Hafliðason - andsvar - Ræða hófst: 2013-11-18 19:47:52 - [HTML]
25. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2013-11-19 15:43:20 - [HTML]
25. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2013-11-19 16:13:22 - [HTML]
25. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2013-11-19 17:22:41 - [HTML]
25. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-11-19 17:48:16 - [HTML]
25. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-11-19 17:58:17 - [HTML]
25. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2013-11-19 17:59:40 - [HTML]
25. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-11-19 18:15:06 - [HTML]
25. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-11-19 18:28:36 - [HTML]
25. þingfundur - Margrét Gauja Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2013-11-19 18:30:54 - [HTML]
26. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2013-11-20 16:31:12 - [HTML]
26. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-11-20 16:52:29 - [HTML]
26. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-11-20 17:36:40 - [HTML]
26. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2013-11-20 17:46:14 - [HTML]
26. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-11-20 18:11:16 - [HTML]
26. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2013-11-20 18:15:02 - [HTML]
26. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-11-20 18:42:44 - [HTML]
26. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2013-11-20 18:44:46 - [HTML]
76. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-03-18 20:35:33 - [HTML]
76. þingfundur - Róbert Marshall - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-18 20:56:01 - [HTML]
76. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-18 20:57:13 - [HTML]
76. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-18 21:07:34 - [HTML]
76. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-18 21:08:58 - [HTML]
80. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2014-03-25 14:52:47 - [HTML]
80. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-25 15:15:15 - [HTML]
80. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2014-03-25 16:20:19 - [HTML]
80. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-25 16:40:31 - [HTML]
80. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-25 16:44:29 - [HTML]
80. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-25 16:51:04 - [HTML]
80. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2014-03-25 16:53:33 - [HTML]
80. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2014-03-25 17:13:53 - [HTML]
80. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-03-25 17:21:07 - [HTML]
81. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2014-03-26 15:38:47 - [HTML]
82. þingfundur - Helgi Hjörvar - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2014-03-26 15:55:57 - [HTML]
82. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2014-03-26 15:58:41 - [HTML]
82. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2014-03-26 16:01:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 411 - Komudagur: 2013-11-27 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 496 - Komudagur: 2013-12-03 - Sendandi: Landssamtök hjólreiðamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 502 - Komudagur: 2013-12-03 - Sendandi: Einar Bergmundur - [PDF]
Dagbókarnúmer 503 - Komudagur: 2013-12-03 - Sendandi: Ólafur S. Andrésson - [PDF]
Dagbókarnúmer 505 - Komudagur: 2013-12-03 - Sendandi: Hjörleifur Hjartarson - [PDF]
Dagbókarnúmer 523 - Komudagur: 2013-12-04 - Sendandi: Landssamband hestamannafélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 539 - Komudagur: 2013-12-05 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]
Dagbókarnúmer 569 - Komudagur: 2013-12-06 - Sendandi: Landssamband veiðifélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 622 - Komudagur: 2013-12-10 - Sendandi: Ólafur Páll Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 624 - Komudagur: 2013-12-10 - Sendandi: Hið íslenska náttúrufræðifélag - [PDF]
Dagbókarnúmer 665 - Komudagur: 2013-12-12 - Sendandi: Mörður Árnason - [PDF]
Dagbókarnúmer 671 - Komudagur: 2013-12-12 - Sendandi: Helga Brekkan - [PDF]
Dagbókarnúmer 675 - Komudagur: 2013-12-13 - Sendandi: Íslenskir Fjallaleiðsögumenn - [PDF]
Dagbókarnúmer 677 - Komudagur: 2013-12-13 - Sendandi: Andrea Burgherr - [PDF]
Dagbókarnúmer 678 - Komudagur: 2013-12-13 - Sendandi: Sigrún Hrönn Hauksdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 681 - Komudagur: 2013-12-13 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Vestfjarða - [PDF]
Dagbókarnúmer 683 - Komudagur: 2013-12-13 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands, ReykavíkurAkademíunni - [PDF]
Dagbókarnúmer 690 - Komudagur: 2013-12-13 - Sendandi: Ásdís Thoroddsen - [PDF]
Dagbókarnúmer 902 - Komudagur: 2014-01-27 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - Skýring: (eftir fund í US) - [PDF]

Þingmál A169 (stofnun Hofsjökulsþjóðgarðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 203 (þáltill.) útbýtt þann 2013-11-14 11:12:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 851 - Komudagur: 2014-01-15 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 894 - Komudagur: 2014-01-23 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A199 (fjáraukalög 2013)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2013-12-11 23:24:12 - [HTML]

Þingmál A215 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 816 - Komudagur: 2014-01-09 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 842 - Komudagur: 2014-01-09 - Sendandi: Sorpa bs. - [PDF]

Þingmál A217 (skipulags- og mannvirkjamál á Reykjavíkurflugvelli)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1274 - Komudagur: 2014-03-19 - Sendandi: Samtök um betri byggð - [PDF]

Þingmál A250 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla ríkisins í héraði)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-02 13:59:29 - [HTML]

Þingmál A282 (vernd, velferð og veiðar villtra fugla og spendýra)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-02-12 17:46:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1246 - Komudagur: 2014-03-12 - Sendandi: Skotveiðifélag Íslands - [PDF]

Þingmál A284 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-02-12 17:00:25 - [HTML]

Þingmál A319 (fiskeldi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1415 - Komudagur: 2014-04-04 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]

Þingmál A320 (aðildarviðræður við Evrópusambandið)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2014-02-26 22:07:44 - [HTML]

Þingmál A340 (umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu dregin til baka)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1330 - Komudagur: 2014-03-28 - Sendandi: Páll Vilhjálmsson - [PDF]

Þingmál A376 (losun og móttaka úrgangs frá skipum)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-24 15:46:36 - [HTML]
79. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2014-03-24 16:20:01 - [HTML]
79. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-24 16:37:35 - [HTML]
79. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-24 16:48:53 - [HTML]

Þingmál A418 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 757 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-03-18 13:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A444 (ferðakostnaður atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1133 (svar) útbýtt þann 2014-05-15 16:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A446 (ferðakostnaður ráðuneytisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 971 (svar) útbýtt þann 2014-04-11 16:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A449 (losun gróðurhúsalofttegunda)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2014-05-14 10:53:27 - [HTML]

Þingmál A463 (gæsir og álftir)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2014-05-14 11:19:24 - [HTML]
111. þingfundur - Haraldur Benediktsson - Ræða hófst: 2014-05-14 11:26:36 - [HTML]

Þingmál A464 (landsskipulagsstefna)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2014-05-14 11:32:26 - [HTML]
111. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2014-05-14 11:42:06 - [HTML]

Þingmál A466 (fækkun svartfugls)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2014-05-14 11:57:12 - [HTML]
111. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2014-05-14 12:05:34 - [HTML]

Þingmál A467 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 813 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-24 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2014-04-10 12:08:19 - [HTML]

Þingmál A499 (fiskvegur í Efra-Sog)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 860 (þáltill.) útbýtt þann 2014-04-01 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A511 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-10 20:15:44 - [HTML]
95. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2014-04-10 20:21:19 - [HTML]
95. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2014-04-10 20:31:43 - [HTML]
95. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2014-04-10 20:42:05 - [HTML]
95. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2014-04-10 20:52:19 - [HTML]
95. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-10 21:04:38 - [HTML]
95. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2014-04-10 21:41:37 - [HTML]
95. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2014-04-10 21:46:30 - [HTML]
95. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2014-04-10 21:49:07 - [HTML]
95. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2014-04-10 21:50:39 - [HTML]
95. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-10 22:00:51 - [HTML]
95. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-10 22:03:02 - [HTML]
95. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-10 22:05:13 - [HTML]
95. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-10 22:07:43 - [HTML]
95. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-10 22:17:22 - [HTML]
95. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-10 22:55:52 - [HTML]
95. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2014-04-10 23:18:10 - [HTML]
95. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2014-04-10 23:52:55 - [HTML]
95. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-11 00:18:23 - [HTML]
95. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-11 00:23:05 - [HTML]
95. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2014-04-11 00:27:15 - [HTML]

Þingmál A512 (skipulagslög)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2014-04-10 16:39:21 - [HTML]
95. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-10 16:59:24 - [HTML]
95. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2014-04-10 17:12:37 - [HTML]
95. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2014-04-10 17:45:55 - [HTML]

Þingmál A541 (hvalveiðar)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2014-04-09 16:53:08 - [HTML]

Þingmál A565 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2014-04-29 21:11:27 - [HTML]

Þingmál A601 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1154 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-05-15 13:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B8 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2013-10-02 20:05:40 - [HTML]
2. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2013-10-02 20:19:12 - [HTML]

Þingmál B38 (lagaumhverfi náttúruverndar)

Þingræður:
8. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2013-10-14 15:49:05 - [HTML]
8. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2013-10-14 15:57:55 - [HTML]

Þingmál B43 (ræktunartjón af völdum álfta og gæsa)

Þingræður:
8. þingfundur - Haraldur Benediktsson - Ræða hófst: 2013-10-14 15:35:55 - [HTML]

Þingmál B117 (aðgerðir vegna skuldavanda heimila á Íslandi, sbr. ályktun Alþingis nr. 1/142, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
18. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2013-11-07 13:32:36 - [HTML]

Þingmál B131 (umræður um störf þingsins 12. nóvember)

Þingræður:
20. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2013-11-12 13:36:48 - [HTML]

Þingmál B132 (umræður um störf þingsins 13. nóvember)

Þingræður:
21. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2013-11-13 15:28:43 - [HTML]

Þingmál B133 (upplýsingar um friðlýsingu Norðlingaöldu)

Þingræður:
18. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2013-11-07 10:33:26 - [HTML]

Þingmál B134 (fjarvera umhverfisráðherra í óundirbúnum fyrirspurnum)

Þingræður:
18. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2013-11-07 11:08:14 - [HTML]

Þingmál B140 (stækkun friðlandsins í Þjórsárverum)

Þingræður:
19. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2013-11-11 15:44:51 - [HTML]
19. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2013-11-11 15:49:21 - [HTML]

Þingmál B208 (umræður um störf þingsins 28. nóvember)

Þingræður:
28. þingfundur - Elín Hirst - Ræða hófst: 2013-11-28 10:43:28 - [HTML]
28. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2013-11-28 11:03:44 - [HTML]

Þingmál B296 (álver í Helguvík)

Þingræður:
38. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2013-12-16 15:17:50 - [HTML]

Þingmál B364 (staða verndarflokks rammaáætlunar)

Þingræður:
49. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2014-01-14 14:15:36 - [HTML]
49. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2014-01-14 14:20:53 - [HTML]
49. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-01-14 14:26:03 - [HTML]
49. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2014-01-14 14:33:51 - [HTML]
49. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2014-01-14 14:36:15 - [HTML]
49. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2014-01-14 14:38:33 - [HTML]
49. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2014-01-14 14:46:02 - [HTML]
49. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2014-01-14 14:51:02 - [HTML]
49. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2014-01-14 14:55:08 - [HTML]

Þingmál B505 (umræður um störf þingsins 19. febrúar)

Þingræður:
65. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2014-02-19 15:30:15 - [HTML]

Þingmál B648 (gjaldtaka á ferðamannastöðum)

Þingræður:
79. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2014-03-24 15:29:45 - [HTML]

Þingmál B654 (menningarsamningar)

Þingræður:
80. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-03-25 14:11:45 - [HTML]

Þingmál B659 (starfsáætlun og hugmyndir um sumarþing)

Þingræður:
80. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2014-03-25 13:32:28 - [HTML]
80. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2014-03-25 13:33:53 - [HTML]

Þingmál B680 (tillögur Orkustofnunar um virkjunarkosti)

Þingræður:
83. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2014-03-27 10:40:10 - [HTML]
83. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2014-03-27 10:42:41 - [HTML]

Þingmál B690 (húsnæðismál)

Þingræður:
84. þingfundur - Árni Páll Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-03-31 15:40:05 - [HTML]

Þingmál B743 (ofnotkun og förgun umbúða)

Þingræður:
91. þingfundur - Margrét Gauja Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2014-04-07 15:27:11 - [HTML]
91. þingfundur - Margrét Gauja Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2014-04-07 15:31:41 - [HTML]

Löggjafarþing 144

Þingmál A1 (fjárlög 2015)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2014-09-12 16:57:44 - [HTML]
4. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2014-09-12 17:58:20 - [HTML]
4. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - Ræða hófst: 2014-09-12 18:05:09 - [HTML]
42. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-05 17:55:22 - [HTML]
43. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2014-12-08 17:14:17 - [HTML]

Þingmál A3 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2015)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-11 17:56:01 - [HTML]
47. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2014-12-12 13:51:08 - [HTML]

Þingmál A21 (aðgerðir til að draga úr matarsóun)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Sigrún Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2014-10-08 16:38:49 - [HTML]

Þingmál A26 (stofnun Hofsjökulsþjóðgarðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (þáltill.) útbýtt þann 2014-09-10 19:05:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 406 - Komudagur: 2014-11-05 - Sendandi: Samorka,samtök orku- og veituf - [PDF]

Þingmál A53 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-10 19:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A74 (jarðalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 176 - Komudagur: 2014-10-15 - Sendandi: Nefnd um nýtingu og varðveislu ræktanlegs lands á Íslandi - [PDF]

Þingmál A101 (athugun á hagkvæmni lestarsamgangna)[HTML]

Þingræður:
141. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-07-01 11:18:42 - [HTML]
141. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-07-01 11:45:17 - [HTML]
141. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2015-07-01 13:40:24 - [HTML]

Þingmál A113 (uppbygging Vestfjarðavegar)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2014-10-20 15:42:35 - [HTML]

Þingmál A127 (fríverslunarsamningur við Japan)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1545 - Komudagur: 2015-03-12 - Sendandi: Verslunarráð Íslands í Japan - [PDF]

Þingmál A166 (plastpokanotkun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1682 - Komudagur: 2015-03-31 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins og Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A223 (beinagrind steypireyðar)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2014-11-03 18:34:29 - [HTML]
26. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2014-11-03 18:37:55 - [HTML]

Þingmál A232 (fráveitumál)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2014-11-03 18:02:48 - [HTML]

Þingmál A244 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2014-10-14 18:18:16 - [HTML]
19. þingfundur - Róbert Marshall - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2014-10-15 16:19:02 - [HTML]
105. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-12 15:41:28 - [HTML]
105. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-12 16:39:21 - [HTML]
105. þingfundur - Kristján L. Möller (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2015-05-12 20:17:27 - [HTML]
105. þingfundur - Helgi Hjörvar - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-12 21:09:48 - [HTML]
105. þingfundur - Róbert Marshall - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-12 21:12:44 - [HTML]
105. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-12 21:13:56 - [HTML]
105. þingfundur - Árni Páll Árnason - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-12 21:17:10 - [HTML]
105. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-12 21:20:06 - [HTML]
105. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (2. minni hl. n.) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-12 21:22:46 - [HTML]
105. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-12 21:24:36 - [HTML]
105. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-12 21:26:05 - [HTML]
105. þingfundur - Kristján L. Möller (1. minni hl. n.) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-12 21:27:29 - [HTML]
105. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-12 21:29:00 - [HTML]
105. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-12 21:30:17 - [HTML]
105. þingfundur - Helgi Hjörvar - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-12 21:31:43 - [HTML]
105. þingfundur - Róbert Marshall - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-12 21:33:03 - [HTML]
105. þingfundur - Kristján L. Möller (1. minni hl. n.) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-12 21:35:52 - [HTML]
105. þingfundur - Árni Páll Árnason - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-12 21:38:44 - [HTML]
105. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-12 22:20:10 - [HTML]
105. þingfundur - Jón Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-12 22:25:17 - [HTML]
105. þingfundur - Róbert Marshall - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-12 22:35:21 - [HTML]
105. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-12 22:44:59 - [HTML]
105. þingfundur - Páll Jóhann Pálsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-12 22:55:03 - [HTML]
105. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-12 23:00:03 - [HTML]
105. þingfundur - Kristján L. Möller (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-12 23:17:53 - [HTML]
105. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-12 23:30:31 - [HTML]
105. þingfundur - Sigrún Magnúsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-12 23:31:59 - [HTML]
105. þingfundur - Helgi Hjörvar - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-12 23:39:13 - [HTML]
105. þingfundur - Róbert Marshall - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-12 23:42:08 - [HTML]
105. þingfundur - Róbert Marshall - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-12 23:46:17 - [HTML]
105. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (2. minni hl. n.) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-12 23:48:42 - [HTML]
105. þingfundur - Helgi Hjörvar - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-12 23:51:57 - [HTML]
105. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-12 23:53:21 - [HTML]
106. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2015-05-13 17:04:18 - [HTML]
106. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-13 17:24:48 - [HTML]
106. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-13 17:49:55 - [HTML]
106. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (2. minni hl. n.) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-13 17:52:47 - [HTML]
106. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2015-05-13 18:05:18 - [HTML]
106. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-13 18:22:04 - [HTML]
106. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2015-05-13 18:24:51 - [HTML]
106. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-13 18:45:16 - [HTML]
106. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-13 18:47:51 - [HTML]
107. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-15 13:55:12 - [HTML]
107. þingfundur - Björt Ólafsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-15 14:03:28 - [HTML]
107. þingfundur - Páll Jóhann Pálsson - Ræða hófst: 2015-05-15 14:11:36 - [HTML]
107. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-15 14:59:54 - [HTML]
107. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-15 15:07:07 - [HTML]
107. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-15 15:08:33 - [HTML]
107. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (2. minni hl. n.) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-15 15:11:24 - [HTML]
107. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-15 15:18:35 - [HTML]
107. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-15 15:21:05 - [HTML]
107. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-15 15:26:34 - [HTML]
107. þingfundur - Willum Þór Þórsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-15 15:35:15 - [HTML]
107. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (2. minni hl. n.) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-15 16:26:47 - [HTML]
107. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-15 16:40:54 - [HTML]
107. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-05-15 16:54:51 - [HTML]
107. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-15 17:17:38 - [HTML]
107. þingfundur - Páll Jóhann Pálsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-15 17:22:25 - [HTML]
107. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-15 17:37:56 - [HTML]
107. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-15 17:40:41 - [HTML]
107. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-15 17:46:09 - [HTML]
107. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-15 17:52:35 - [HTML]
107. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-15 17:56:11 - [HTML]
107. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-15 17:59:10 - [HTML]
107. þingfundur - Helgi Hjörvar - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-15 18:01:52 - [HTML]
107. þingfundur - Willum Þór Þórsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-15 18:13:36 - [HTML]
107. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-15 18:17:51 - [HTML]
107. þingfundur - Björt Ólafsdóttir - Ræða hófst: 2015-05-15 18:19:19 - [HTML]
107. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-15 19:02:35 - [HTML]
107. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-15 19:04:00 - [HTML]
107. þingfundur - Helgi Hjörvar - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-15 19:05:21 - [HTML]
107. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-15 19:06:49 - [HTML]
107. þingfundur - Óttarr Proppé (forseti) - Ræða hófst: 2015-05-15 19:09:32 - [HTML]
107. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2015-05-15 19:12:40 - [HTML]
108. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2015-05-19 15:46:21 - [HTML]
108. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-19 16:21:01 - [HTML]
108. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2015-05-19 16:26:20 - [HTML]
108. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-19 17:15:21 - [HTML]
108. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-19 17:32:46 - [HTML]
108. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-05-19 18:15:59 - [HTML]
108. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2015-05-19 20:46:03 - [HTML]
108. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-19 21:06:28 - [HTML]
108. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-19 21:09:07 - [HTML]
108. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2015-05-19 21:26:39 - [HTML]
108. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-19 21:47:04 - [HTML]
108. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-19 21:48:24 - [HTML]
108. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-19 21:49:39 - [HTML]
108. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-19 22:19:04 - [HTML]
108. þingfundur - Helgi Hjörvar - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-19 22:30:57 - [HTML]
108. þingfundur - Jón Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-19 22:35:04 - [HTML]
108. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-19 23:14:12 - [HTML]
108. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-19 23:26:32 - [HTML]
109. þingfundur - Kristján L. Möller (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-20 17:24:43 - [HTML]
109. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-20 17:48:55 - [HTML]
109. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-20 17:54:24 - [HTML]
109. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-05-20 18:23:09 - [HTML]
109. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-20 18:57:07 - [HTML]
109. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-20 21:05:39 - [HTML]
109. þingfundur - Róbert Marshall - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-20 21:19:00 - [HTML]
109. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-20 21:24:30 - [HTML]
109. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (2. minni hl. n.) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-20 21:32:02 - [HTML]
109. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-20 21:39:36 - [HTML]
109. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-05-20 22:02:34 - [HTML]
109. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-20 22:24:30 - [HTML]
109. þingfundur - Willum Þór Þórsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-20 23:12:59 - [HTML]
109. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-21 00:15:34 - [HTML]
109. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-21 00:18:04 - [HTML]
109. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2015-05-21 00:30:56 - [HTML]
110. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2015-05-21 15:52:58 - [HTML]
110. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-21 16:18:17 - [HTML]
110. þingfundur - Páll Valur Björnsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-21 16:19:30 - [HTML]
110. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (2. minni hl. n.) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-21 16:41:34 - [HTML]
110. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-21 16:44:34 - [HTML]
110. þingfundur - Óttarr Proppé (forseti) - Ræða hófst: 2015-05-21 17:05:26 - [HTML]
110. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-05-21 17:07:08 - [HTML]
110. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-21 17:33:48 - [HTML]
110. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-21 17:39:42 - [HTML]
110. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-21 17:48:22 - [HTML]
110. þingfundur - Róbert Marshall - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-21 17:49:47 - [HTML]
110. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (2. minni hl. n.) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-21 18:23:54 - [HTML]
110. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2015-05-21 18:29:51 - [HTML]
110. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-21 18:55:09 - [HTML]
110. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-21 19:01:46 - [HTML]
110. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-21 19:04:31 - [HTML]
110. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-05-21 20:47:17 - [HTML]
110. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-21 21:22:16 - [HTML]
110. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-21 21:25:53 - [HTML]
110. þingfundur - Helgi Hjörvar - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-21 21:27:32 - [HTML]
110. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-21 21:31:35 - [HTML]
110. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-21 21:57:23 - [HTML]
110. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2015-05-21 22:01:15 - [HTML]
110. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-21 22:29:26 - [HTML]
110. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-21 22:31:37 - [HTML]
110. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-21 23:33:05 - [HTML]
110. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2015-05-21 23:58:17 - [HTML]
111. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2015-05-22 16:11:40 - [HTML]
112. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-26 16:09:57 - [HTML]
112. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2015-05-26 17:35:23 - [HTML]
112. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-26 17:51:19 - [HTML]
112. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (2. minni hl. n.) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-26 18:43:57 - [HTML]
140. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-06-30 23:28:31 - [HTML]
141. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2015-07-01 13:00:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 401 - Komudagur: 2014-11-05 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 436 - Komudagur: 2014-11-05 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 601 - Komudagur: 2014-11-14 - Sendandi: Veiðimálastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 660 - Komudagur: 2014-11-05 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1100 - Komudagur: 2015-02-12 - Sendandi: Landsvirkjun - Skýring: , um brtt. og frávísunartill. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1101 - Komudagur: 2015-02-10 - Sendandi: Orkustofnun - Skýring: , um brtt. og frávísunartill. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1129 - Komudagur: 2015-02-13 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands - Skýring: , um brtt. og frávísunartill. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1153 - Komudagur: 2015-02-16 - Sendandi: Jón Viðar Sigurðsson - Skýring: , um brtt. og frávísunartill. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1156 - Komudagur: 2015-02-16 - Sendandi: Skipulagsstofnun - Skýring: , um brtt. og frávísunartill. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1552 - Komudagur: 2015-03-16 - Sendandi: Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis, minni hluti - [PDF]

Þingmál A305 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 372 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-21 14:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-02-24 21:26:00 - [HTML]
71. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-26 16:57:42 - [HTML]
71. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-26 17:00:02 - [HTML]
71. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Minni hl. nefndar) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-02-26 18:00:02 - [HTML]
71. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-02-26 18:04:03 - [HTML]
71. þingfundur - Árni Páll Árnason - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-02-26 18:06:45 - [HTML]
71. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-02-26 18:09:29 - [HTML]
71. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-02-26 18:10:55 - [HTML]
71. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-02-26 18:43:27 - [HTML]
71. þingfundur - Árni Páll Árnason - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-02-26 18:44:41 - [HTML]
71. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-02-26 18:45:51 - [HTML]
71. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Minni hl. nefndar) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-02-26 18:54:23 - [HTML]
71. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-02-26 18:55:43 - [HTML]
71. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-26 20:15:26 - [HTML]
71. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-26 20:16:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 677 - Komudagur: 2014-11-20 - Sendandi: Hörður Einarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 743 - Komudagur: 2014-11-26 - Sendandi: Eydís Lára Franzdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1631 - Komudagur: 2015-03-10 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A361 (skipulags- og mannvirkjamál á Reykjavíkurflugvelli)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2089 - Komudagur: 2015-05-19 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2341 - Komudagur: 2015-05-12 - Sendandi: Samtök um betri byggð - [PDF]

Þingmál A414 (flutningur höfuðstöðva Fiskistofu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 612 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-11-28 14:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 813 (svar) útbýtt þann 2015-01-12 13:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A415 (mótun klasastefnu)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Willum Þór Þórsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-05-11 20:19:54 - [HTML]

Þingmál A417 (Fiskistofa o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1074 - Komudagur: 2015-02-02 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - Skýring: og Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A427 (uppbygging innviða fyrir ferðamenn til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Sigrún Magnúsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2015-02-03 20:04:37 - [HTML]
62. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2015-02-03 20:25:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1459 - Komudagur: 2015-03-05 - Sendandi: Margrét Hermanns Auðardóttir - [PDF]

Þingmál A434 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 666 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-03 18:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
117. þingfundur - Karl Garðarsson - Ræða hófst: 2015-06-02 14:07:05 - [HTML]
117. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2015-06-02 16:30:34 - [HTML]
118. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2015-06-03 15:03:24 - [HTML]
118. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-03 15:33:49 - [HTML]
119. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2015-06-04 10:39:38 - [HTML]
119. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2015-06-04 12:01:32 - [HTML]
119. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-06-04 14:48:26 - [HTML]
119. þingfundur - Ögmundur Jónasson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-06-04 16:03:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1321 - Komudagur: 2015-02-25 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1395 - Komudagur: 2015-03-02 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1408 - Komudagur: 2015-03-03 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A455 (náttúrupassi)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-01-29 11:08:38 - [HTML]
59. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-29 11:48:21 - [HTML]
59. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-29 11:55:56 - [HTML]
59. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-01-29 12:31:46 - [HTML]
59. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2015-01-29 13:31:09 - [HTML]
59. þingfundur - Róbert Marshall - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-29 14:02:19 - [HTML]
59. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-29 15:00:45 - [HTML]
62. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2015-02-03 14:54:55 - [HTML]
62. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-03 15:10:23 - [HTML]
62. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-02-03 17:33:37 - [HTML]
62. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2015-02-03 18:07:36 - [HTML]
62. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2015-02-03 18:37:46 - [HTML]
62. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-03 18:46:34 - [HTML]
62. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-03 19:17:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1238 - Komudagur: 2015-02-20 - Sendandi: Aagot Vigdís Óskarsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1324 - Komudagur: 2015-02-25 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A488 (starfshópur um myglusvepp)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Elín Hirst - Ræða hófst: 2015-02-02 16:45:25 - [HTML]
60. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-02-02 16:51:06 - [HTML]
60. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2015-02-02 16:52:12 - [HTML]

Þingmál A496 (endurskoðun laga um landgræðslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 849 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2015-01-21 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 927 (svar) útbýtt þann 2015-02-16 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A511 (stjórn vatnamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1198 - Komudagur: 2015-02-19 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: og Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A516 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 88/2014 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-18 18:00:42 - [HTML]

Þingmál A531 (notkun þalata)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 912 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2015-02-04 18:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A560 (landmælingar og grunnkortagerð)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-27 14:03:37 - [HTML]
74. þingfundur - Sigrún Magnúsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2015-02-27 14:50:20 - [HTML]

Þingmál A567 (norrænt merki fyrir sjálfbæra ferðamannastaði)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2015-03-23 17:30:48 - [HTML]

Þingmál A579 (alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands o.fl.)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-24 16:53:04 - [HTML]
84. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2015-03-24 20:34:17 - [HTML]

Þingmál A621 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1074 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-03-17 13:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-03-19 11:07:48 - [HTML]
82. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-19 11:27:34 - [HTML]
82. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-03-19 14:06:18 - [HTML]
82. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2015-03-19 18:01:02 - [HTML]

Þingmál A629 (verndarsvæði í byggð)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-21 15:44:39 - [HTML]
93. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-04-21 15:59:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1861 - Komudagur: 2015-05-07 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A650 (úrvinnslugjald)[HTML]

Þingræður:
131. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-15 18:15:36 - [HTML]
131. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-06-15 18:19:52 - [HTML]

Þingmál A655 (samningur Sameinuðu þjóðanna um líffræðilega fjölbreytni)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-05-04 15:50:09 - [HTML]

Þingmál A656 (verkefnisstjórn rammaáætlunar)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2015-05-04 16:09:42 - [HTML]

Þingmál A689 (landsskipulagsstefna 2015--2026)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-04-20 17:41:56 - [HTML]
92. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2015-04-20 17:52:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1831 - Komudagur: 2015-05-06 - Sendandi: Trausti Valsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1869 - Komudagur: 2015-05-07 - Sendandi: Hörður Einarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1917 - Komudagur: 2015-05-11 - Sendandi: Landsnet hf - [PDF]

Þingmál A691 (stjórn veiða á Norðaustur-Atlantshafsmakríl)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-04-16 11:05:24 - [HTML]

Þingmál A703 (þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-04-29 15:48:37 - [HTML]
98. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-29 15:56:22 - [HTML]

Þingmál A751 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
138. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-29 11:10:54 - [HTML]
138. þingfundur - Sigrún Magnúsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-29 11:26:30 - [HTML]
138. þingfundur - Sigrún Magnúsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-29 11:29:54 - [HTML]
138. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2015-06-29 11:32:36 - [HTML]
138. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2015-06-29 11:49:23 - [HTML]
138. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-06-29 12:04:39 - [HTML]
138. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2015-06-29 12:11:17 - [HTML]

Þingmál A800 (uppbygging innviða vegna atvinnustarfsemi í landi Bakka)[HTML]

Þingræður:
136. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-24 18:13:51 - [HTML]
136. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-24 18:23:46 - [HTML]

Þingmál B33 (umræður um störf þingsins 17. september)

Þingræður:
7. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2014-09-17 15:05:16 - [HTML]

Þingmál B54 (samgöngumál á Vestfjörðum)

Þingræður:
9. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-09-22 15:43:28 - [HTML]

Þingmál B56 (loftslagsmál)

Þingræður:
9. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2014-09-22 15:13:43 - [HTML]

Þingmál B73 (umræður um störf þingsins 24. september)

Þingræður:
12. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2014-09-24 15:07:28 - [HTML]

Þingmál B75 (innviðir ferðaþjónustunnar, tekjuleiðir og gjaldtaka)

Þingræður:
13. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-09-25 11:06:17 - [HTML]

Þingmál B117 (umræður um störf þingsins 7. október)

Þingræður:
15. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2014-10-07 13:48:39 - [HTML]

Þingmál B155 (framtíð umhverfisráðuneytisins)

Þingræður:
18. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2014-10-14 14:01:30 - [HTML]
18. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2014-10-14 14:03:36 - [HTML]
18. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2014-10-14 14:06:01 - [HTML]

Þingmál B162 (ummæli ráðherra í umræðum)

Þingræður:
18. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2014-10-14 14:47:35 - [HTML]

Þingmál B176 (viðvera heilbrigðisráðherra í umræðu um sölu áfengis)

Þingræður:
20. þingfundur - Brynjar Níelsson - Ræða hófst: 2014-10-16 16:36:17 - [HTML]

Þingmál B242 (loftslagsmál)

Þingræður:
29. þingfundur - Helgi Hjörvar - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-11-06 14:16:49 - [HTML]
29. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2014-11-06 14:27:38 - [HTML]
29. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2014-11-06 14:30:06 - [HTML]
29. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2014-11-06 14:51:31 - [HTML]

Þingmál B300 (innflutningur á hrefnukjöti)

Þingræður:
33. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2014-11-17 15:30:01 - [HTML]

Þingmál B327 (umræður um störf þingsins 28. nóvember)

Þingræður:
38. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2014-11-28 10:38:02 - [HTML]

Þingmál B331 (verkefnisstjórn rammaáætlunar)

Þingræður:
37. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2014-11-27 11:36:40 - [HTML]

Þingmál B339 (afgreiðsla rammaáætlunar úr atvinnuveganefnd)

Þingræður:
37. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2014-11-27 10:50:45 - [HTML]
37. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2014-11-27 11:01:01 - [HTML]

Þingmál B341 (beiðni um fund með þingflokksformönnum)

Þingræður:
37. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2014-11-27 13:10:43 - [HTML]

Þingmál B346 (náttúrupassi og almannaréttur)

Þingræður:
39. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2014-12-02 13:45:09 - [HTML]

Þingmál B487 (háspennulögn yfir Sprengisand)

Þingræður:
53. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2015-01-20 14:12:40 - [HTML]

Þingmál B515 (ummæli þingmanna í fundarstjórnarumræðu)

Þingræður:
55. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2015-01-22 12:17:19 - [HTML]
55. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-01-22 12:18:29 - [HTML]
55. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2015-01-22 12:26:04 - [HTML]
55. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-01-22 12:28:44 - [HTML]

Þingmál B516 (úrskurður forseta)

Þingræður:
55. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-01-22 14:23:34 - [HTML]
55. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2015-01-22 14:27:51 - [HTML]
55. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2015-01-22 14:47:08 - [HTML]
55. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2015-01-22 14:49:06 - [HTML]
55. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2015-01-22 14:52:19 - [HTML]
55. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-01-22 14:55:57 - [HTML]
55. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-01-22 14:57:24 - [HTML]
55. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2015-01-22 14:58:56 - [HTML]
55. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-01-22 15:00:30 - [HTML]
55. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-01-22 15:01:55 - [HTML]
55. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2015-01-22 15:03:17 - [HTML]
55. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2015-01-22 15:05:44 - [HTML]
55. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2015-01-22 15:08:30 - [HTML]
55. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2015-01-22 15:13:40 - [HTML]
55. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2015-01-22 15:28:11 - [HTML]

Þingmál B529 (umræður um störf þingsins 27. janúar)

Þingræður:
57. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2015-01-27 13:31:45 - [HTML]

Þingmál B531 (umræður um störf þingsins 28. janúar)

Þingræður:
58. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2015-01-28 15:22:07 - [HTML]

Þingmál B568 (umræður um störf þingsins 4. febrúar)

Þingræður:
63. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-02-04 15:03:45 - [HTML]

Þingmál B598 (umræður um störf þingsins 17. febrúar)

Þingræður:
67. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2015-02-17 14:00:49 - [HTML]

Þingmál B715 (afgreiðsla atvinnuveganefndar á rammaáætlun)

Þingræður:
80. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2015-03-17 13:31:43 - [HTML]

Þingmál B738 (Hagavatnsvirkjun)

Þingræður:
83. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2015-03-23 15:12:42 - [HTML]

Þingmál B761 (staða svæða í verndarflokki)

Þingræður:
86. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-03-26 10:35:19 - [HTML]
86. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-03-26 10:40:04 - [HTML]

Þingmál B917 (áherslumál ríkisstjórnarinnar)

Þingræður:
104. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2015-05-11 16:49:29 - [HTML]

Þingmál B920 (dagskrá næsta fundar)

Þingræður:
105. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2015-05-12 14:22:13 - [HTML]
105. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2015-05-12 14:25:15 - [HTML]

Þingmál B925 (umræðuliðir)

Þingræður:
105. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2015-05-12 14:39:19 - [HTML]

Þingmál B926 (úrskurður forseta)

Þingræður:
105. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-05-12 17:34:14 - [HTML]
105. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-05-12 17:44:34 - [HTML]
105. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2015-05-12 18:07:39 - [HTML]

Þingmál B927 (ummæli umhverfisráðherra í fréttatíma)

Þingræður:
105. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2015-05-12 19:31:10 - [HTML]
105. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2015-05-12 19:32:22 - [HTML]
105. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2015-05-12 19:32:44 - [HTML]
105. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2015-05-12 19:33:57 - [HTML]
105. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-05-12 19:37:57 - [HTML]
105. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2015-05-12 19:39:23 - [HTML]
105. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2015-05-12 19:40:51 - [HTML]
105. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-05-12 19:42:05 - [HTML]
105. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-05-12 19:43:32 - [HTML]
105. þingfundur - Páll Jóhann Pálsson - Ræða hófst: 2015-05-12 19:46:23 - [HTML]
105. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2015-05-12 19:49:04 - [HTML]
105. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2015-05-12 19:53:46 - [HTML]
105. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2015-05-12 19:54:56 - [HTML]
105. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2015-05-12 19:57:41 - [HTML]
105. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2015-05-12 19:58:55 - [HTML]
105. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-05-12 20:01:31 - [HTML]
105. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2015-05-12 20:10:04 - [HTML]
105. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2015-05-12 20:13:03 - [HTML]
105. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-05-12 20:15:37 - [HTML]

Þingmál B933 (dagskrá þingsins)

Þingræður:
106. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-05-13 15:14:25 - [HTML]
106. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2015-05-13 15:17:33 - [HTML]
106. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2015-05-13 15:24:01 - [HTML]
106. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2015-05-13 15:26:37 - [HTML]
106. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2015-05-13 15:27:51 - [HTML]
106. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-05-13 15:30:44 - [HTML]
106. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-05-13 15:41:45 - [HTML]
106. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2015-05-13 15:44:34 - [HTML]

Þingmál B934 (umræðuefni dagsins)

Þingræður:
106. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2015-05-13 16:28:30 - [HTML]
106. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2015-05-13 16:41:05 - [HTML]
106. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2015-05-13 16:49:11 - [HTML]
106. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2015-05-13 16:50:40 - [HTML]

Þingmál B936 (breytingartillaga við rammaáætlun)

Þingræður:
107. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2015-05-15 11:24:31 - [HTML]
107. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2015-05-15 11:29:02 - [HTML]
107. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2015-05-15 11:30:28 - [HTML]

Þingmál B938 (rammaáætlun)

Þingræður:
107. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2015-05-15 11:39:11 - [HTML]

Þingmál B943 (áframhald umræðu um rammaáætlun)

Þingræður:
107. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2015-05-15 10:45:15 - [HTML]
107. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2015-05-15 10:47:42 - [HTML]

Þingmál B944 (ummæli forsætisráðherra um rammaáætlun)

Þingræður:
107. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2015-05-15 11:53:05 - [HTML]
107. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2015-05-15 11:55:53 - [HTML]
107. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-05-15 11:59:31 - [HTML]
107. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2015-05-15 12:01:32 - [HTML]
107. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2015-05-15 12:08:51 - [HTML]
107. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2015-05-15 12:11:53 - [HTML]
107. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2015-05-15 12:14:25 - [HTML]
107. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2015-05-15 12:20:46 - [HTML]

Þingmál B957 (viðvera forsætisráðherra í umræðu um rammaáætlun)

Þingræður:
108. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2015-05-19 15:10:32 - [HTML]
108. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-05-19 15:14:36 - [HTML]
108. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2015-05-19 15:16:08 - [HTML]
108. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2015-05-19 15:27:51 - [HTML]

Þingmál B959 (breytingartillögur við rammaáætlun)

Þingræður:
108. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2015-05-19 20:03:22 - [HTML]
108. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2015-05-19 20:10:37 - [HTML]
108. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2015-05-19 20:16:38 - [HTML]
108. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2015-05-19 20:22:06 - [HTML]
108. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2015-05-19 20:26:12 - [HTML]
108. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2015-05-19 20:38:52 - [HTML]

Þingmál B960 (umræður um störf þingsins 20. maí)

Þingræður:
109. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2015-05-20 15:35:25 - [HTML]

Þingmál B962 (lengd þingfundar)

Þingræður:
109. þingfundur - Björt Ólafsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2015-05-20 12:03:16 - [HTML]

Þingmál B963 (dagskrá næsta fundar)

Þingræður:
109. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2015-05-20 10:05:10 - [HTML]
109. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2015-05-20 10:11:37 - [HTML]
109. þingfundur - Kristján L. Möller - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2015-05-20 10:19:12 - [HTML]
109. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2015-05-20 10:20:31 - [HTML]
109. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2015-05-20 10:21:41 - [HTML]
109. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2015-05-20 10:23:20 - [HTML]
109. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2015-05-20 10:41:43 - [HTML]
109. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2015-05-20 10:44:16 - [HTML]

Þingmál B967 (breytingartillögur við rammaáætlun)

Þingræður:
109. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-05-20 11:11:22 - [HTML]
109. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2015-05-20 11:18:39 - [HTML]
109. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2015-05-20 11:21:24 - [HTML]
109. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-05-20 11:22:46 - [HTML]
109. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2015-05-20 11:34:06 - [HTML]
109. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2015-05-20 11:35:24 - [HTML]

Þingmál B969 (kvöldfundur og umræðuefni fundarins)

Þingræður:
109. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2015-05-20 15:07:32 - [HTML]

Þingmál B971 (áframhald umræðu um rammaáætlun)

Þingræður:
109. þingfundur - Björt Ólafsdóttir - Ræða hófst: 2015-05-20 17:00:29 - [HTML]

Þingmál B972 (breytingartillögur við rammaáætlun)

Þingræður:
109. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-05-20 20:05:24 - [HTML]
109. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - Ræða hófst: 2015-05-20 20:30:48 - [HTML]

Þingmál B984 (lengd þingfundar)

Þingræður:
110. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2015-05-21 12:16:29 - [HTML]

Þingmál B985 (dagskrá næsta fundar)

Þingræður:
110. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2015-05-21 11:43:26 - [HTML]

Þingmál B992 (rammaáætlun og kjarasamningar)

Þingræður:
110. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2015-05-21 10:18:21 - [HTML]

Þingmál B993 (bjöllusláttur og athugasemdir forseta)

Þingræður:
110. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2015-05-21 12:31:36 - [HTML]
110. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2015-05-21 12:39:07 - [HTML]

Þingmál B994 (ósk um fund forseta með þingflokksformönnum)

Þingræður:
110. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2015-05-21 14:02:35 - [HTML]
110. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2015-05-21 14:07:00 - [HTML]

Þingmál B995 (ummæli sjávarútvegsráðherra og sameining skóla)

Þingræður:
110. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-05-21 15:24:11 - [HTML]

Þingmál B1000 (breytingar í framhaldsskólakerfinu)

Þingræður:
110. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2015-05-21 20:15:07 - [HTML]
110. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2015-05-21 20:16:44 - [HTML]
110. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2015-05-21 20:20:58 - [HTML]
110. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2015-05-21 20:24:02 - [HTML]
110. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-05-21 20:28:10 - [HTML]

Þingmál B1001 (dagskrá næsta fundar)

Þingræður:
111. þingfundur - Árni Páll Árnason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2015-05-22 10:23:09 - [HTML]
111. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2015-05-22 10:33:47 - [HTML]

Þingmál B1004 (mæting stjórnarliða)

Þingræður:
111. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2015-05-22 10:47:42 - [HTML]
111. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2015-05-22 10:49:07 - [HTML]
111. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2015-05-22 10:52:58 - [HTML]
111. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-05-22 11:13:06 - [HTML]

Þingmál B1005 (sáttatónn í stjórnarliðum)

Þingræður:
111. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2015-05-22 11:53:28 - [HTML]
111. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2015-05-22 11:56:06 - [HTML]
111. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-05-22 12:31:03 - [HTML]

Þingmál B1007 (fundur í atvinnuveganefnd og umræða um rammaáætlun)

Þingræður:
111. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-05-22 15:19:20 - [HTML]

Þingmál B1019 (verkleysi stjórnarmeirihlutans)

Þingræður:
112. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-05-26 13:48:56 - [HTML]
112. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2015-05-26 13:54:04 - [HTML]

Þingmál B1070 (afgreiðsla umhverfis- og samgöngunefndar á frumvarpi um Reykjavíkurflugvöll)

Þingræður:
116. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2015-06-01 10:17:36 - [HTML]

Þingmál B1165 (vistvænar bifreiðar og fordæmi ríkisins)

Þingræður:
127. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - Ræða hófst: 2015-06-11 10:48:28 - [HTML]

Þingmál B1255 (loftslagsbreytingar)

Þingræður:
137. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-06-25 10:45:15 - [HTML]

Löggjafarþing 145

Þingmál A1 (fjárlög 2016)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2015-09-11 14:08:12 - [HTML]
4. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2015-09-11 14:12:05 - [HTML]
4. þingfundur - Sigrún Magnúsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2015-09-11 14:18:56 - [HTML]
4. þingfundur - Elín Hirst - Ræða hófst: 2015-09-11 14:25:25 - [HTML]
4. þingfundur - Elín Hirst - Ræða hófst: 2015-09-11 14:31:10 - [HTML]
4. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - Ræða hófst: 2015-09-11 14:40:12 - [HTML]
4. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 2015-09-11 14:44:11 - [HTML]
4. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 2015-09-11 14:47:21 - [HTML]
4. þingfundur - Sigrún Magnúsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2015-09-11 14:56:54 - [HTML]
52. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-11 15:45:13 - [HTML]
56. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2015-12-16 23:31:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 77 - Komudagur: 2015-10-07 - Sendandi: Ísafjarðarbær - [PDF]

Þingmál A10 (þjóðgarður á miðhálendinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-10 10:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-09-17 16:02:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 95 - Komudagur: 2015-10-07 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]

Þingmál A15 (bráðaaðgerðir til að tryggja öllum húsnæði á viðráðanlegum kjörum)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2015-09-24 12:30:12 - [HTML]
13. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2015-09-24 14:16:11 - [HTML]
13. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2015-09-24 14:37:17 - [HTML]

Þingmál A19 (upplýsingalög)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-09-17 17:42:33 - [HTML]

Þingmál A91 (alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands o.fl.)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-09-16 19:27:29 - [HTML]
37. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-19 12:05:46 - [HTML]
37. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-19 17:52:29 - [HTML]

Þingmál A101 (landsskipulagsstefna 2015--2026)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 106 - Komudagur: 2015-10-07 - Sendandi: Hörður Einarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 108 - Komudagur: 2015-10-07 - Sendandi: Landsnet hf - [PDF]

Þingmál A133 (uppbygging innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-09-23 18:26:03 - [HTML]
88. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-15 16:46:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 139 - Komudagur: 2015-10-08 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A140 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 406 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-11-10 19:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2015-09-23 16:50:19 - [HTML]
11. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-09-23 17:27:37 - [HTML]
11. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-09-23 17:31:32 - [HTML]
31. þingfundur - Róbert Marshall - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-11 16:10:38 - [HTML]
31. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2015-11-11 16:18:44 - [HTML]
31. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2015-11-11 17:31:28 - [HTML]
31. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2015-11-11 18:13:14 - [HTML]
31. þingfundur - Haraldur Einarsson - Ræða hófst: 2015-11-11 18:26:13 - [HTML]
32. þingfundur - Róbert Marshall - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2015-11-12 12:27:13 - [HTML]
32. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2015-11-12 12:28:28 - [HTML]
33. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2015-11-12 13:20:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 208 - Komudagur: 2015-10-12 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 222 - Komudagur: 2015-10-15 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A189 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 117/2015 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-10-07 15:46:14 - [HTML]

Þingmál A199 (Haf- og vatnarannsóknir)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-11-10 20:01:51 - [HTML]

Þingmál A221 (skattar og gjöld á vistvæn ökutæki og eldsneyti)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - svar - Ræða hófst: 2015-10-19 16:19:10 - [HTML]
22. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2015-10-19 16:32:57 - [HTML]

Þingmál A245 (ferð til Kína)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (svar) útbýtt þann 2015-11-18 16:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A247 (mótun stefnu til að draga úr notkun á skaðlegum efnum í neysluvörum)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-03-10 16:51:32 - [HTML]

Þingmál A274 (efling rannsókna á vistfræði melrakkans)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 303 (þáltill.) útbýtt þann 2015-10-21 18:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A279 (orkuskipti skipaflotans)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Heiða Kristín Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-11-16 17:12:03 - [HTML]
34. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2015-11-16 17:20:03 - [HTML]

Þingmál A304 (fjáraukalög 2015)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2015-12-18 15:06:42 - [HTML]

Þingmál A328 (notkun gúmmíkurls úr dekkjum á leik- og íþróttavöllum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 390 (þáltill.) útbýtt þann 2015-11-06 13:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Willum Þór Þórsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-02-03 18:13:42 - [HTML]
73. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-02-03 18:28:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1028 - Komudagur: 2016-03-04 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1039 - Komudagur: 2016-03-04 - Sendandi: Foreldrahópur - Nýjan völl án tafar, öll dekkjakurl til grafar - [PDF]

Þingmál A349 (notkun gúmmíkurls úr dekkjum á leik- og íþróttavöllum)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Willum Þór Þórsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-11-30 16:40:39 - [HTML]
43. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2015-11-30 16:54:02 - [HTML]

Þingmál A353 (stefnumörkun og aðgerðaáætlun um kolefnishlutlaust Ísland árið 2050)[HTML]

Þingræður:
138. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - andsvar - Ræða hófst: 2016-08-23 15:42:34 - [HTML]
138. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2016-08-23 16:07:12 - [HTML]
138. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2016-08-23 16:10:47 - [HTML]
138. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - andsvar - Ræða hófst: 2016-08-23 16:23:20 - [HTML]
138. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2016-08-23 16:30:25 - [HTML]

Þingmál A371 (Náttúrufræðistofnun Íslands og náttúrustofur og verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 592 - Komudagur: 2015-12-22 - Sendandi: Norðurþing - [PDF]
Dagbókarnúmer 598 - Komudagur: 2015-12-23 - Sendandi: Náttúrustofa Norðausturlands - [PDF]

Þingmál A463 (norrænt samstarf 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 746 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-01-25 15:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A499 (nefndir, starfshópar og verkefnisstjórnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1520 (svar) útbýtt þann 2016-08-05 11:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A565 (bygging þjóðgarðsmiðstöðvar á Hellissandi)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2016-03-14 16:40:08 - [HTML]

Þingmál A602 (aðgerðir til að takmarka plastumbúðir)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2016-04-18 15:58:29 - [HTML]
99. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2016-04-18 16:00:09 - [HTML]

Þingmál A638 (fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2016-04-19 15:30:28 - [HTML]
101. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2016-04-19 18:19:37 - [HTML]
160. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-29 18:01:09 - [HTML]

Þingmál A644 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1070 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-04-04 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A647 (náttúrustofur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1073 (þáltill.) útbýtt þann 2016-04-04 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
138. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-08-23 18:12:40 - [HTML]
138. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-08-23 18:25:08 - [HTML]
138. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2016-08-23 18:34:28 - [HTML]

Þingmál A652 (vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1080 (frumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A657 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingræður:
153. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-19 18:46:40 - [HTML]

Þingmál A673 (Vatnajökulsþjóðgarður)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2016-05-03 20:26:28 - [HTML]
147. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2016-09-06 14:27:45 - [HTML]
147. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-06 15:01:28 - [HTML]
147. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-06 15:23:55 - [HTML]
147. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2016-09-06 17:19:19 - [HTML]

Þingmál A674 (Umhverfisstofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1919 - Komudagur: 2016-08-31 - Sendandi: Minjastofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A680 (búvörulög o.fl.)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Haraldur Benediktsson - Ræða hófst: 2016-05-17 17:54:42 - [HTML]
111. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2016-05-17 18:33:07 - [HTML]

Þingmál A692 (vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2016-04-08 16:06:40 - [HTML]
95. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2016-04-08 17:53:45 - [HTML]

Þingmál A725 (Fell í Suðursveit og Jökulsárlón)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-02 16:20:52 - [HTML]
105. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2016-05-02 16:32:52 - [HTML]

Þingmál A740 (fjármálaáætlun 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1212 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-04-29 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A760 (vegagerð í Gufudalssveit)[HTML]

Þingræður:
141. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-08-29 16:07:28 - [HTML]
141. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2016-08-29 16:15:55 - [HTML]

Þingmál A784 (þjóðaröryggisráð)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2016-05-26 17:34:04 - [HTML]

Þingmál A785 (timbur og timburvara)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1752 - Komudagur: 2016-06-13 - Sendandi: Mannvirkjastofnun - [PDF]

Þingmál A802 (aðgerðaáætlun um orkuskipti)[HTML]

Þingræður:
137. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-08-22 16:34:56 - [HTML]
137. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2016-08-22 16:37:09 - [HTML]
137. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-08-22 16:44:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2123 - Komudagur: 2016-09-24 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A853 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingræður:
151. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-13 15:51:53 - [HTML]
151. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-13 15:55:19 - [HTML]
151. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-13 16:25:05 - [HTML]
151. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2016-09-13 16:39:32 - [HTML]
151. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-13 17:17:32 - [HTML]
151. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-09-13 17:37:22 - [HTML]
151. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2016-09-13 17:56:43 - [HTML]
151. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2016-09-13 18:36:35 - [HTML]
151. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-13 18:41:23 - [HTML]
152. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2016-09-14 13:05:26 - [HTML]
152. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2016-09-14 13:08:17 - [HTML]
152. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2016-09-14 13:11:07 - [HTML]
152. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2016-09-14 13:12:27 - [HTML]
152. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2016-09-14 13:13:36 - [HTML]
152. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2016-09-14 13:18:02 - [HTML]
152. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2016-09-14 13:20:46 - [HTML]
152. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2016-09-14 13:22:14 - [HTML]
152. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2016-09-14 13:24:18 - [HTML]
152. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2016-09-14 13:33:48 - [HTML]
152. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2016-09-14 13:36:18 - [HTML]
152. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2016-09-14 13:37:44 - [HTML]
152. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2016-09-14 13:40:43 - [HTML]

Þingmál A858 (fullgilding Parísarsamningsins)[HTML]

Þingræður:
148. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-07 16:17:30 - [HTML]
148. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-07 16:19:46 - [HTML]
148. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2016-09-07 16:22:14 - [HTML]
148. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-07 16:32:53 - [HTML]
148. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-07 16:53:55 - [HTML]
148. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-07 16:56:54 - [HTML]
148. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-07 17:01:03 - [HTML]
148. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - Ræða hófst: 2016-09-07 17:21:52 - [HTML]
153. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-19 18:22:41 - [HTML]

Þingmál A876 (raflínur að iðnaðarsvæðinu á Bakka)[HTML]

Þingræður:
167. þingfundur - Jón Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2016-10-10 11:37:18 - [HTML]
167. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - ber af sér sakir - Ræða hófst: 2016-10-10 11:45:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2151 - Komudagur: 2016-09-26 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A900 (aldarafmæli sjálfstæðis og fullveldis Íslands)[HTML]

Þingræður:
171. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2016-10-13 11:10:49 - [HTML]

Þingmál B65 (frumvarp um náttúruvernd)

Þingræður:
10. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-09-22 21:18:41 - [HTML]

Þingmál B86 (vinnubrögð í atvinnuveganefnd)

Þingræður:
12. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-09-24 10:33:35 - [HTML]
12. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2015-09-24 10:35:00 - [HTML]
12. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-09-24 10:37:30 - [HTML]
12. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2015-09-24 10:38:48 - [HTML]
12. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-09-24 10:52:47 - [HTML]
12. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2015-09-24 10:58:38 - [HTML]
12. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-09-24 11:01:33 - [HTML]
12. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-09-24 11:02:47 - [HTML]

Þingmál B88 (loftslagsmál)

Þingræður:
14. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-10-05 15:04:49 - [HTML]

Þingmál B102 (störf þingsins)

Þingræður:
16. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2015-10-06 14:01:57 - [HTML]

Þingmál B134 (ný stefna í ferðamálum)

Þingræður:
19. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2015-10-13 14:12:27 - [HTML]

Þingmál B140 (störf þingsins)

Þingræður:
20. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2015-10-14 15:33:29 - [HTML]

Þingmál B163 (loftslagsráðstefnan í París)

Þingræður:
22. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2015-10-19 15:21:37 - [HTML]
22. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2015-10-19 15:25:37 - [HTML]

Þingmál B174 (störf þingsins)

Þingræður:
24. þingfundur - Karl Garðarsson - Ræða hófst: 2015-10-21 15:03:52 - [HTML]

Þingmál B180 (gjaldtaka á ferðamannastöðum)

Þingræður:
25. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-10-22 13:31:25 - [HTML]
25. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2015-10-22 13:36:59 - [HTML]
25. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2015-10-22 13:51:24 - [HTML]

Þingmál B194 (framkvæmd laga um verndarsvæði í byggð)

Þingræður:
26. þingfundur - Heiða Kristín Helgadóttir - Ræða hófst: 2015-11-02 15:41:43 - [HTML]
26. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2015-11-02 15:43:11 - [HTML]
26. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2015-11-02 15:46:22 - [HTML]

Þingmál B301 (viðvera utanríkisráðherra við umræðu um ÞSSÍ)

Þingræður:
39. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2015-11-24 15:56:54 - [HTML]

Þingmál B303 (loftslagsmál og markmið Íslands)

Þingræður:
40. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2015-11-25 16:25:09 - [HTML]
40. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2015-11-25 16:27:26 - [HTML]
40. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2015-11-25 16:34:28 - [HTML]
40. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - Ræða hófst: 2015-11-25 16:39:20 - [HTML]
40. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2015-11-25 16:43:53 - [HTML]

Þingmál B435 (störf þingsins)

Þingræður:
55. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2015-12-15 11:16:16 - [HTML]

Þingmál B449 (störf þingsins)

Þingræður:
56. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-12-16 10:29:16 - [HTML]

Þingmál B460 (markmið Íslands í loftslagsmálum)

Þingræður:
57. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2015-12-17 11:39:39 - [HTML]

Þingmál B537 (Parísarfundurinn um loftslagsmál, munnleg skýrsla umhverfis- og auðlindaráðherra)

Þingræður:
67. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2016-01-26 15:09:41 - [HTML]

Þingmál B541 (áhrif kjöt- og mjólkurframleiðslu á loftslagsbreytingar)

Þingræður:
68. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-01-27 16:06:07 - [HTML]
68. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - Ræða hófst: 2016-01-27 16:37:41 - [HTML]

Þingmál B616 (starfsreglur verkefnisstjórnar rammaáætlunar)

Þingræður:
79. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2016-02-23 13:44:36 - [HTML]

Þingmál B630 (staðan í orkuframleiðslu landsins)

Þingræður:
83. þingfundur - Jón Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-01 14:17:49 - [HTML]
83. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2016-03-01 14:28:35 - [HTML]
83. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2016-03-01 14:40:19 - [HTML]
83. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2016-03-01 14:42:40 - [HTML]

Þingmál B673 (störf þingsins)

Þingræður:
88. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2016-03-15 13:52:18 - [HTML]

Þingmál B676 (erlendir leiðsögumenn)

Þingræður:
87. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2016-03-14 15:30:27 - [HTML]

Þingmál B757 (tímasetning kosninga)

Þingræður:
96. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2016-04-12 14:15:35 - [HTML]

Þingmál B829 (fullgilding Parísarsamkomulagsins í loftslagsmálum)

Þingræður:
105. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2016-05-02 15:10:23 - [HTML]

Þingmál B830 (fjölgun vistvænna bifreiða)

Þingræður:
105. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - Ræða hófst: 2016-05-02 15:17:49 - [HTML]

Þingmál B857 (staða Mývatns og frárennslismála)

Þingræður:
109. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-10 14:16:34 - [HTML]
109. þingfundur - Sigrún Magnúsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-10 14:21:58 - [HTML]
109. þingfundur - Óttarr Proppé - Ræða hófst: 2016-05-10 14:29:34 - [HTML]
109. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2016-05-10 14:34:39 - [HTML]
109. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - Ræða hófst: 2016-05-10 14:44:12 - [HTML]
109. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2016-05-10 14:48:38 - [HTML]
109. þingfundur - Sigrún Magnúsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2016-05-10 14:53:13 - [HTML]

Þingmál B858 (öryggi ferðamanna)

Þingræður:
109. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2016-05-10 15:00:59 - [HTML]

Þingmál B925 (staða fjölmiðla á Íslandi)

Þingræður:
117. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2016-05-24 14:22:41 - [HTML]

Þingmál B936 (Mývatn og Jökulsárlón)

Þingræður:
119. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2016-05-26 10:39:41 - [HTML]

Þingmál B969 (búvörusamningur með tilliti til umhverfis- og náttúruverndar)

Þingræður:
123. þingfundur - Róbert Marshall - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-06-01 16:12:30 - [HTML]

Þingmál B981 (fullgilding Parísarsáttmálans)

Þingræður:
124. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2016-06-02 10:32:56 - [HTML]

Þingmál B1024 (munnleg skýrsla forsætisráðherra um stöðu þjóðmála, ein umr)

Þingræður:
132. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2016-08-15 16:04:05 - [HTML]

Þingmál B1042 (störf þingsins)

Þingræður:
136. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - Ræða hófst: 2016-08-19 10:58:12 - [HTML]

Þingmál B1144 (Parísarsamningurinn)

Þingræður:
149. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-08 10:39:10 - [HTML]
149. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-08 10:43:44 - [HTML]

Þingmál B1158 (uppbygging á Bakka)

Þingræður:
150. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2016-09-12 15:26:04 - [HTML]

Þingmál B1226 (störf þingsins)

Þingræður:
159. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - Ræða hófst: 2016-09-28 10:46:23 - [HTML]

Þingmál B1248 (rammaáætlun)

Þingræður:
161. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2016-10-03 11:14:48 - [HTML]
161. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2016-10-03 11:17:07 - [HTML]
161. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2016-10-03 11:19:24 - [HTML]

Þingmál B1269 (störf þingsins)

Þingræður:
163. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - Ræða hófst: 2016-10-04 15:41:18 - [HTML]

Þingmál B1294 (kveðjuorð)

Þingræður:
166. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2016-10-07 17:09:23 - [HTML]

Þingmál B1307 (frumvarp um raflínur að Bakka)

Þingræður:
167. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-10-10 10:35:19 - [HTML]
167. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2016-10-10 10:44:58 - [HTML]

Löggjafarþing 146

Þingmál A1 (fjárlög 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-12-06 15:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A66 (fjármálastefna 2017--2022)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-03-30 15:02:18 - [HTML]
51. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2017-03-30 15:42:31 - [HTML]
51. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2017-03-30 17:00:28 - [HTML]
51. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2017-03-30 19:01:03 - [HTML]

Þingmál A68 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-21 14:13:43 - [HTML]

Þingmál A70 (upplýsinga- og sannleiksskylda ráðherra)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2017-01-31 17:30:38 - [HTML]

Þingmál A74 (byggingarkostnaður og endurskoðun laga)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2017-02-27 16:33:46 - [HTML]

Þingmál A116 (fyrirtækjaskrá)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2017-02-09 16:03:42 - [HTML]

Þingmál A146 (orkuskipti)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2017-02-24 16:21:49 - [HTML]
32. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2017-02-24 16:52:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 553 - Komudagur: 2017-03-23 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A193 (uppbygging að Hrauni í Öxnadal)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 885 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2017-05-23 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Vilhjálmur Árnason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2017-05-30 18:54:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 777 - Komudagur: 2017-04-17 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 784 - Komudagur: 2017-04-18 - Sendandi: Ólafur Valsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 943 - Komudagur: 2017-04-26 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A204 (Umhverfisstofnun)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - andsvar - Ræða hófst: 2017-03-07 21:50:30 - [HTML]
40. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2017-03-07 21:54:17 - [HTML]
40. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2017-03-07 22:06:08 - [HTML]

Þingmál A205 (staða og stefna í loftslagsmálum)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2017-03-02 11:15:31 - [HTML]
38. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-02 11:20:54 - [HTML]
38. þingfundur - Valgerður Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-02 11:29:07 - [HTML]
38. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2017-03-02 11:36:16 - [HTML]
38. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2017-03-02 11:48:47 - [HTML]
38. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-02 11:57:50 - [HTML]

Þingmál A207 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2017-03-07 15:33:42 - [HTML]
40. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - andsvar - Ræða hófst: 2017-03-07 15:46:16 - [HTML]
40. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - andsvar - Ræða hófst: 2017-03-07 15:50:09 - [HTML]
40. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2017-03-07 16:49:38 - [HTML]
40. þingfundur - Sara Elísa Þórðardóttir - Ræða hófst: 2017-03-07 17:28:32 - [HTML]
40. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2017-03-07 17:58:10 - [HTML]
40. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - andsvar - Ræða hófst: 2017-03-07 18:37:21 - [HTML]
40. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-03-07 19:37:33 - [HTML]
40. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-07 19:52:30 - [HTML]
40. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-07 20:01:08 - [HTML]
40. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2017-03-07 20:21:16 - [HTML]
40. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-07 20:31:44 - [HTML]
40. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - andsvar - Ræða hófst: 2017-03-07 21:12:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 616 - Komudagur: 2017-03-31 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður - byggðaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 652 - Komudagur: 2017-04-04 - Sendandi: Hrafnabjargavirkjun hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 662 - Komudagur: 2017-04-05 - Sendandi: Blönduósbær, byggðaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 670 - Komudagur: 2017-04-05 - Sendandi: Veiðifélag Þjórsár - [PDF]
Dagbókarnúmer 706 - Komudagur: 2017-04-06 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 842 - Komudagur: 2017-04-21 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A216 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2017-03-02 16:27:51 - [HTML]

Þingmál A253 (lífræn ræktun)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2017-04-03 16:18:42 - [HTML]

Þingmál A271 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-03-23 11:56:22 - [HTML]

Þingmál A272 (umgengni um nytjastofna sjávar o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 825 - Komudagur: 2017-04-19 - Sendandi: Æðarræktarfélag Íslands - [PDF]

Þingmál A280 (fjölpóstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 926 (svar) útbýtt þann 2017-05-29 19:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A356 (loftslagsmál)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - andsvar - Ræða hófst: 2017-04-03 20:04:23 - [HTML]

Þingmál A367 (þjóðgarður á miðhálendinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 496 (þáltill.) útbýtt þann 2017-03-28 18:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A376 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - andsvar - Ræða hófst: 2017-04-03 20:17:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1066 - Komudagur: 2017-05-02 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A389 (landmælingar og grunnkortagerð)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-03 17:15:45 - [HTML]
62. þingfundur - Björt Ólafsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-03 17:17:43 - [HTML]
62. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2017-05-03 17:29:18 - [HTML]

Þingmál A402 (fjármálaáætlun 2018--2022)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2017-04-06 15:34:31 - [HTML]
57. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2017-04-06 15:39:18 - [HTML]
57. þingfundur - Einar Brynjólfsson - Ræða hófst: 2017-04-06 18:45:34 - [HTML]
57. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2017-04-06 19:26:39 - [HTML]
71. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-24 15:08:50 - [HTML]
72. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-26 15:04:02 - [HTML]
72. þingfundur - Gunnar Ingiberg Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-26 15:05:30 - [HTML]
75. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2017-05-30 10:56:00 - [HTML]

Þingmál A406 (landgræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2017-05-03 18:58:33 - [HTML]
62. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-03 19:16:41 - [HTML]
62. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-03 19:19:20 - [HTML]
62. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2017-05-03 19:23:57 - [HTML]
64. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2017-05-09 16:12:23 - [HTML]
64. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-09 16:29:57 - [HTML]
64. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2017-05-09 16:36:07 - [HTML]
64. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-09 16:44:41 - [HTML]

Þingmál A407 (skógar og skógrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 538 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Björt Ólafsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-05-09 16:46:17 - [HTML]
64. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2017-05-09 17:22:17 - [HTML]
64. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2017-05-09 17:38:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1514 - Komudagur: 2017-05-31 - Sendandi: Skógræktarfélag Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1546 - Komudagur: 2017-06-02 - Sendandi: Skógræktin - [PDF]

Þingmál A408 (skipulag haf- og strandsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 539 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A411 (Framkvæmdasjóður ferðamannastaða)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - andsvar - Ræða hófst: 2017-04-04 17:36:27 - [HTML]

Þingmál A458 (norrænt samstarf 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 627 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-04-24 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A500 (heimagisting)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2017-05-29 12:35:17 - [HTML]
73. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2017-05-29 12:44:24 - [HTML]

Þingmál A578 (náttúrustofur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 891 (þáltill.) útbýtt þann 2017-05-23 20:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (tillögur dómsmálaráðherra um skipun dómara við Landsrétt)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2017-06-01 14:56:18 - [HTML]

Þingmál B96 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
17. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2017-01-24 19:52:44 - [HTML]
17. þingfundur - Óttarr Proppé (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2017-01-24 20:31:51 - [HTML]

Þingmál B114 (aðgerðaáætlun í loftslagsmálum)

Þingræður:
18. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2017-01-25 15:32:48 - [HTML]
18. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2017-01-25 15:36:28 - [HTML]

Þingmál B144 (dráttur á birtingu tveggja skýrslna)

Þingræður:
20. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2017-01-31 13:42:39 - [HTML]
20. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 2017-01-31 13:46:47 - [HTML]
20. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2017-01-31 13:48:07 - [HTML]
20. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2017-01-31 13:52:20 - [HTML]

Þingmál B146 (störf þingsins)

Þingræður:
23. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2017-02-01 15:13:55 - [HTML]

Þingmál B151 (minnst látins fyrrverandi alþingismanns, Eiðs Guðnasonar)

Þingræður:
24. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2017-02-02 10:30:01 - [HTML]

Þingmál B183 (stefnumörkun í fiskeldi)

Þingræður:
28. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2017-02-09 11:17:50 - [HTML]

Þingmál B215 (þátttaka stjórnarflokka í sérstökum umræðum)

Þingræður:
30. þingfundur - Viktor Orri Valgarðsson - Ræða hófst: 2017-02-22 15:08:08 - [HTML]
30. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2017-02-22 15:08:58 - [HTML]

Þingmál B232 (störf þingsins)

Þingræður:
32. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2017-02-24 10:35:12 - [HTML]
32. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2017-02-24 10:59:33 - [HTML]

Þingmál B274 (ívilnandi samningar vegna mengandi stóriðju)

Þingræður:
38. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2017-03-02 10:51:41 - [HTML]

Þingmál B296 (matvælaframleiðsla og loftslagsmál)

Þingræður:
38. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-02 14:44:27 - [HTML]
38. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2017-03-02 14:55:20 - [HTML]
38. þingfundur - Haraldur Benediktsson - Ræða hófst: 2017-03-02 14:57:46 - [HTML]
38. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2017-03-02 15:06:45 - [HTML]
38. þingfundur - Nichole Leigh Mosty - Ræða hófst: 2017-03-02 15:09:05 - [HTML]
38. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2017-03-02 15:19:33 - [HTML]
38. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-02 15:22:03 - [HTML]

Þingmál B341 (áherslur í skipulagi haf- og strandsvæða)

Þingræður:
44. þingfundur - Einar Brynjólfsson - Ræða hófst: 2017-03-20 15:52:17 - [HTML]

Þingmál B345 (störf þingsins)

Þingræður:
45. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2017-03-21 13:30:32 - [HTML]

Þingmál B367 (mengun frá United Silicon)

Þingræður:
48. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-27 15:19:06 - [HTML]
48. þingfundur - Óttarr Proppé (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2017-03-27 15:21:08 - [HTML]
48. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-27 15:23:06 - [HTML]
48. þingfundur - Óttarr Proppé (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2017-03-27 15:24:21 - [HTML]

Þingmál B386 (viðvera umhverfisráðherra í óundirbúnum fyrirspurnum)

Þingræður:
48. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2017-03-27 15:09:01 - [HTML]
48. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2017-03-27 15:09:44 - [HTML]
48. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2017-03-27 15:11:31 - [HTML]

Þingmál B387 (störf þingsins)

Þingræður:
49. þingfundur - Einar Brynjólfsson - Ræða hófst: 2017-03-28 13:54:03 - [HTML]

Þingmál B391 (arsenikmengun á Reykjanesi)

Þingræður:
49. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2017-03-28 13:31:11 - [HTML]

Þingmál B428 (störf þingsins)

Þingræður:
55. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2017-04-05 15:12:17 - [HTML]

Þingmál B465 (störf þingsins)

Þingræður:
59. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2017-04-25 13:40:50 - [HTML]

Þingmál B495 (ívilnanir til nýfjárfestinga)

Þingræður:
61. þingfundur - Einar Brynjólfsson - Ræða hófst: 2017-05-02 14:03:52 - [HTML]

Þingmál B566 (United Silicon)

Þingræður:
68. þingfundur - Einar Brynjólfsson - Ræða hófst: 2017-05-22 15:42:38 - [HTML]

Þingmál B609 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
74. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-29 19:39:02 - [HTML]

Löggjafarþing 147

Þingmál A102 (framkvæmdaleyfi vegna uppbyggingar á Vestfjarðavegi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (frumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 16:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B8 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2017-09-13 20:09:29 - [HTML]

Þingmál B14 (dagskrártillaga)

Þingræður:
6. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2017-09-26 13:57:40 - [HTML]

Löggjafarþing 148

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 95 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-12-22 12:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-12-15 12:42:18 - [HTML]
3. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-12-15 14:41:33 - [HTML]
3. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2017-12-15 15:08:17 - [HTML]
3. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2017-12-15 15:24:56 - [HTML]
3. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-12-15 15:32:33 - [HTML]
3. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-12-15 15:35:27 - [HTML]
3. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-12-15 15:39:08 - [HTML]
3. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2017-12-15 15:51:40 - [HTML]
3. þingfundur - Logi Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-12-15 16:56:40 - [HTML]
3. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2017-12-15 18:18:13 - [HTML]
3. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2017-12-15 18:22:54 - [HTML]
3. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2017-12-15 19:42:39 - [HTML]
8. þingfundur - Birgir Þórarinsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2017-12-22 15:06:36 - [HTML]
8. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (4. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2017-12-22 15:44:15 - [HTML]
8. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (4. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2017-12-22 16:25:26 - [HTML]
8. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2017-12-22 20:50:13 - [HTML]
9. þingfundur - Birgir Þórarinsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2017-12-22 22:58:42 - [HTML]
12. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2017-12-29 21:58:25 - [HTML]
12. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2017-12-29 22:30:55 - [HTML]

Þingmál A2 (fjármálastefna 2018--2022)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-01-23 16:02:15 - [HTML]

Þingmál A66 (fjáraukalög 2017)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2017-12-21 14:39:08 - [HTML]

Þingmál A179 (stefna stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 723 - Komudagur: 2018-03-16 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A194 (útflutningsskylda í landbúnaði)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-03-19 16:50:51 - [HTML]

Þingmál A199 (plastagnir í neysluvatni og verndun neysluvatns)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 522 (svar) útbýtt þann 2018-03-16 15:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A217 (herstöðvarrústir á Straumnesfjalli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1381 (svar) útbýtt þann 2018-08-15 13:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A248 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 818 - Komudagur: 2018-03-20 - Sendandi: Verkfræðingafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A267 (eftirfylgni við þingsályktun nr. 22/146)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2018-04-09 18:09:36 - [HTML]

Þingmál A339 (Þjóðskrá Íslands)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-06-05 18:20:09 - [HTML]

Þingmál A344 (vantraust á dómsmálaráðherra)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2018-03-06 17:49:14 - [HTML]

Þingmál A386 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-03-20 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A425 (skipulag haf- og strandsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 607 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-22 18:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A467 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1530 - Komudagur: 2018-05-04 - Sendandi: HS Orka hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1558 - Komudagur: 2018-05-07 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1590 - Komudagur: 2018-05-08 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A469 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2018-04-16 23:06:24 - [HTML]

Þingmál A476 (bann við plastpokanotkun í verslunum og merkingar á vörum með plastagnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 684 (þáltill.) útbýtt þann 2018-03-28 15:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A479 (stefnumarkandi landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum 2018--2029)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2018-04-16 18:02:22 - [HTML]

Þingmál A494 (fjármálaáætlun 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-04-04 16:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2018-04-12 14:10:05 - [HTML]
48. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2018-04-12 14:14:16 - [HTML]
48. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2018-04-12 14:18:57 - [HTML]
48. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2018-04-12 14:25:58 - [HTML]
48. þingfundur - Olga Margrét Cilia - Ræða hófst: 2018-04-12 14:34:52 - [HTML]
48. þingfundur - Olga Margrét Cilia - Ræða hófst: 2018-04-12 14:38:13 - [HTML]
48. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2018-04-12 14:50:45 - [HTML]
48. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2018-04-12 14:55:18 - [HTML]
48. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2018-04-12 15:28:52 - [HTML]
48. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2018-04-12 15:33:37 - [HTML]
48. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-04-12 15:36:37 - [HTML]
48. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2018-04-12 17:05:02 - [HTML]

Þingmál A495 (þolmörk ferðamennsku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 717 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B22 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2017-12-14 21:43:13 - [HTML]

Þingmál B111 (staðan í stjórnmálunum í byrjun árs og verkefnin fram undan)

Þingræður:
14. þingfundur - Logi Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-01-22 15:53:40 - [HTML]
14. þingfundur - Logi Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-01-22 15:56:53 - [HTML]
14. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-01-22 17:43:54 - [HTML]

Þingmál B130 (kolefnisjöfnun og endurheimt votlendis)

Þingræður:
15. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2018-01-23 13:42:02 - [HTML]

Þingmál B224 (skýrsla hagdeildar Íbúðalánasjóðs um þörf fyrir íbúðir á Íslandi)

Þingræður:
24. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2018-02-08 11:22:08 - [HTML]

Þingmál B377 (móttaka skemmtiferðaskipa)

Þingræður:
43. þingfundur - Álfheiður Eymarsdóttir - Ræða hófst: 2018-03-22 12:33:25 - [HTML]
43. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-03-22 12:54:42 - [HTML]

Þingmál B386 (störf þingsins)

Þingræður:
44. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-03-23 10:56:24 - [HTML]

Þingmál B473 (störf þingsins)

Þingræður:
54. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2018-04-24 13:34:01 - [HTML]

Þingmál B578 (hvalveiðar)

Þingræður:
65. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2018-05-31 11:37:58 - [HTML]
65. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2018-05-31 11:41:09 - [HTML]

Þingmál B580 (Hvalárvirkjun)

Þingræður:
65. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2018-05-31 11:51:18 - [HTML]
65. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2018-05-31 11:55:20 - [HTML]

Löggjafarþing 149

Þingmál A1 (fjárlög 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 463 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-11-15 14:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-13 12:38:47 - [HTML]
4. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2018-09-14 10:29:40 - [HTML]
4. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2018-09-14 11:33:06 - [HTML]
4. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2018-09-14 14:41:43 - [HTML]
4. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2018-09-14 20:23:08 - [HTML]
4. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2018-09-14 20:28:00 - [HTML]
4. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2018-09-14 20:31:34 - [HTML]
4. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2018-09-14 20:41:21 - [HTML]
4. þingfundur - Sara Elísa Þórðardóttir - Ræða hófst: 2018-09-14 20:55:27 - [HTML]
4. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2018-09-14 21:06:59 - [HTML]
4. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2018-09-14 21:11:26 - [HTML]
4. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2018-09-14 21:30:52 - [HTML]
4. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-09-14 22:17:55 - [HTML]
32. þingfundur - Birgir Þórarinsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2018-11-15 14:43:10 - [HTML]
32. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2018-11-15 20:30:00 - [HTML]
34. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2018-11-20 16:08:13 - [HTML]

Þingmál A3 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2019)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2018-09-18 17:19:13 - [HTML]
6. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-18 17:28:19 - [HTML]
6. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-18 17:33:07 - [HTML]
6. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-18 17:37:46 - [HTML]
6. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-18 17:42:09 - [HTML]
6. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2018-09-18 17:44:33 - [HTML]
6. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2018-09-18 18:25:25 - [HTML]

Þingmál A29 (náttúrustofur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (þáltill.) útbýtt þann 2018-09-13 10:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-11-07 16:41:05 - [HTML]

Þingmál A52 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-06-06 16:05:16 - [HTML]

Þingmál A155 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2018-12-04 18:43:22 - [HTML]

Þingmál A172 (fimm ára samgönguáætlun 2019--2023)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-02-06 19:05:29 - [HTML]

Þingmál A189 (fiskeldi)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-09 15:02:37 - [HTML]
14. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-09 15:05:10 - [HTML]
14. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-09 15:06:43 - [HTML]
14. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-09 15:07:50 - [HTML]
14. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2018-10-09 15:16:55 - [HTML]
14. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2018-10-09 15:17:39 - [HTML]
14. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2018-10-09 15:19:08 - [HTML]
14. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2018-10-09 15:43:33 - [HTML]
14. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-09 15:57:43 - [HTML]
14. þingfundur - Smári McCarthy - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-09 16:06:15 - [HTML]
14. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir - Ræða hófst: 2018-10-09 16:33:55 - [HTML]
14. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-10-09 16:42:44 - [HTML]
14. þingfundur - Teitur Björn Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-09 16:57:56 - [HTML]
14. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-09 17:00:02 - [HTML]
14. þingfundur - Teitur Björn Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-09 17:02:41 - [HTML]
14. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-09 17:04:22 - [HTML]
14. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2018-10-09 17:06:36 - [HTML]
14. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-09 17:38:10 - [HTML]
14. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-09 17:40:02 - [HTML]
14. þingfundur - Snæbjörn Brynjarsson - Ræða hófst: 2018-10-09 17:41:21 - [HTML]
14. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2018-10-09 17:44:35 - [HTML]
15. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-10-09 22:43:13 - [HTML]

Þingmál A231 (skógar og skógrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 246 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-15 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-10-23 21:40:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 548 - Komudagur: 2018-11-14 - Sendandi: Skógræktarfélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 610 - Komudagur: 2018-11-16 - Sendandi: Skógræktin - [PDF]
Dagbókarnúmer 4509 - Komudagur: 2019-02-26 - Sendandi: Garðsöguhópur Félags íslenskra landslagsarkitekta - [PDF]

Þingmál A232 (landgræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 247 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-15 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-10-23 22:52:15 - [HTML]

Þingmál A254 (verkefni þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (svar) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A354 (sorpflokkun í sveitarfélögum)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2019-02-04 17:20:32 - [HTML]

Þingmál A510 (raddheilsa)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2019-02-04 17:56:09 - [HTML]

Þingmál A512 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2019-01-30 19:26:43 - [HTML]
98. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-05-02 16:16:20 - [HTML]
100. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-06 16:12:12 - [HTML]

Þingmál A542 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2019-02-21 11:22:39 - [HTML]

Þingmál A545 (friðun hafsvæða)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2019-03-04 17:16:30 - [HTML]

Þingmál A608 (kolefnishlutleysi við hagnýtingu auðlinda hafsins)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2019-03-25 17:53:24 - [HTML]

Þingmál A645 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-03-07 15:01:19 - [HTML]

Þingmál A647 (fiskeldi)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-03-07 12:28:40 - [HTML]
78. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-03-11 17:02:32 - [HTML]
121. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-12 13:55:22 - [HTML]
121. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-12 13:58:19 - [HTML]
121. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-06-12 15:57:05 - [HTML]
122. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2019-06-13 13:08:13 - [HTML]
124. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2019-06-18 16:47:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5613 - Komudagur: 2019-05-13 - Sendandi: Tómas Hrafn Sveinsson - [PDF]

Þingmál A750 (fjármálaáætlun 2020--2024)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2019-03-26 21:17:21 - [HTML]
85. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2019-03-27 14:59:22 - [HTML]
85. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2019-03-27 15:07:06 - [HTML]
85. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2019-03-27 15:58:47 - [HTML]
85. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-03-27 21:17:10 - [HTML]
85. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2019-03-27 21:30:14 - [HTML]
85. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2019-03-27 21:34:42 - [HTML]
85. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2019-03-27 22:15:35 - [HTML]
85. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2019-03-27 23:25:49 - [HTML]

Þingmál A758 (loftslagsmál)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-04-01 17:29:12 - [HTML]
87. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2019-04-01 17:47:12 - [HTML]
120. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-06-11 18:48:44 - [HTML]
120. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2019-06-11 20:39:24 - [HTML]
121. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2019-06-12 11:07:25 - [HTML]
123. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-06-14 15:04:49 - [HTML]
123. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2019-06-14 16:23:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5169 - Komudagur: 2019-04-26 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A775 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5157 - Komudagur: 2019-04-26 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 5167 - Komudagur: 2019-04-26 - Sendandi: Landsnet hf - [PDF]

Þingmál A777 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Birgir Þórarinsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2019-05-23 05:28:37 - [HTML]
109. þingfundur - Birgir Þórarinsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2019-05-23 23:48:11 - [HTML]
109. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-24 00:13:56 - [HTML]
109. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-05-24 06:33:09 - [HTML]
110. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-25 02:00:07 - [HTML]
110. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-25 04:27:28 - [HTML]
110. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-25 04:29:53 - [HTML]
110. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-25 04:39:55 - [HTML]
112. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-28 17:17:39 - [HTML]
112. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-29 02:32:01 - [HTML]

Þingmál A778 (Þjóðgarðastofnun og þjóðgarðar)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2019-04-11 18:29:07 - [HTML]
94. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2019-04-11 18:45:38 - [HTML]
94. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2019-04-11 19:03:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5275 - Komudagur: 2019-05-01 - Sendandi: Húnavatnshreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 5465 - Komudagur: 2019-05-09 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 5477 - Komudagur: 2019-05-09 - Sendandi: Snorri Ingimarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 5498 - Komudagur: 2019-05-10 - Sendandi: Borgarbyggð - [PDF]

Þingmál A821 (friðlýsingar)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir - Ræða hófst: 2019-05-13 16:36:01 - [HTML]

Þingmál A834 (umhverfisgjöld og skilagjald á drykkjarvöruumbúðir á alþjóðaflugvöllum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1775 (svar) útbýtt þann 2019-06-28 15:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A863 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2019-04-30 17:03:10 - [HTML]

Þingmál B11 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2018-09-12 19:59:34 - [HTML]
2. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2018-09-12 21:46:27 - [HTML]

Þingmál B30 (störf þingsins)

Þingræður:
6. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2018-09-18 13:45:44 - [HTML]

Þingmál B80 (laxeldi í sjókvíum)

Þingræður:
13. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2018-10-09 14:15:25 - [HTML]
13. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2018-10-09 14:19:42 - [HTML]

Þingmál B137 (störf þingsins)

Þingræður:
20. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-10-16 13:52:09 - [HTML]

Þingmál B142 (störf þingsins)

Þingræður:
21. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2018-10-17 15:04:53 - [HTML]

Þingmál B144 (þolmörk ferðamennsku, munnleg skýrsla ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra)

Þingræður:
21. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2018-10-17 17:10:02 - [HTML]

Þingmál B151 (varnarmál)

Þingræður:
22. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2018-10-18 10:48:02 - [HTML]

Þingmál B182 (skýrsla milliríkjanefndar Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar (IPCC))

Þingræður:
25. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2018-10-25 11:51:39 - [HTML]

Þingmál B183 (aðdragandi að útgáfu starfsleyfis til kísilverksmiðju Sameinaðs sílikons hf. í Helguvík o.fl., munnleg skýrsla umhverfis- og auðlindaráðherra)

Þingræður:
25. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2018-10-25 13:50:16 - [HTML]

Þingmál B226 (hjálparhlutir fyrir fatlaða)

Þingræður:
30. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2018-11-12 15:35:50 - [HTML]

Þingmál B230 (eignarhald á bújörðum)

Þingræður:
30. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2018-11-12 16:44:06 - [HTML]

Þingmál B298 (staða loðdýrabænda)

Þingræður:
38. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2018-11-26 15:37:31 - [HTML]

Þingmál B331 (ráðherraábyrgð og landsdómur)

Þingræður:
41. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2018-12-04 16:46:30 - [HTML]

Þingmál B605 (hvalveiðar)

Þingræður:
73. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-03-01 10:32:50 - [HTML]

Þingmál B607 (ákvörðun um áframhaldandi hvalveiðar)

Þingræður:
73. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2019-03-01 10:47:42 - [HTML]

Þingmál B655 (viðvera ráðherra við umræður um fiskeldi)

Þingræður:
78. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-03-11 15:04:55 - [HTML]
78. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2019-03-11 15:05:43 - [HTML]
78. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-03-11 15:06:18 - [HTML]

Þingmál B685 (loftslagsmál)

Þingræður:
82. þingfundur - Smári McCarthy - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-03-21 15:01:24 - [HTML]
82. þingfundur - Haraldur Benediktsson - Ræða hófst: 2019-03-21 15:16:40 - [HTML]
82. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2019-03-21 15:24:17 - [HTML]
82. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2019-03-21 15:29:07 - [HTML]
82. þingfundur - Ásgerður K. Gylfadóttir - Ræða hófst: 2019-03-21 15:41:02 - [HTML]
82. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2019-03-21 15:45:56 - [HTML]

Þingmál B726 (markmið í loftslagsmálum)

Þingræður:
89. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-04-08 15:42:44 - [HTML]

Þingmál B765 (loftslagsbreytingar og orkuskipti)

Þingræður:
95. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-04-29 15:32:01 - [HTML]

Þingmál B811 (störf þingsins)

Þingræður:
101. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-05-07 13:55:25 - [HTML]

Þingmál B911 (frumvarp um laxeldi)

Þingræður:
111. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2019-05-27 15:38:30 - [HTML]

Þingmál B926 (almennar stjórnmálaumræður (eldhúsdagsumræður))

Þingræður:
113. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2019-05-29 21:12:24 - [HTML]

Þingmál B936 (norðurskautsmál)

Þingræður:
115. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2019-06-03 09:41:31 - [HTML]
115. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2019-06-03 09:44:53 - [HTML]

Þingmál B960 (störf þingsins)

Þingræður:
117. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-06-05 10:26:17 - [HTML]

Þingmál B979 (rammaáætlun)

Þingræður:
120. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2019-06-11 10:49:04 - [HTML]

Löggjafarþing 150

Þingmál A1 (fjárlög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 451 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-11-12 15:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Birgir Þórarinsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2019-11-12 16:33:15 - [HTML]
31. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2019-11-13 18:43:37 - [HTML]
31. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2019-11-13 20:18:32 - [HTML]
32. þingfundur - Birgir Þórarinsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2019-11-14 11:51:23 - [HTML]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2020)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-09-17 15:11:18 - [HTML]
37. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-11-28 16:27:27 - [HTML]

Þingmál A21 (auðlindir og auðlindagjöld)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-23 18:24:23 - [HTML]

Þingmál A31 (grænn samfélagssáttmáli)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2019-10-23 17:04:34 - [HTML]

Þingmál A32 (endurskoðun á ráðstöfun almannafjár við gæðastýringu í sauðfjárrækt)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 163 - Komudagur: 2019-10-18 - Sendandi: Landgræðsla ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 167 - Komudagur: 2019-10-18 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A90 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2019-10-17 15:32:46 - [HTML]

Þingmál A103 (náttúrustofur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (þáltill.) útbýtt þann 2019-09-13 15:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-10 16:58:03 - [HTML]

Þingmál A143 (mengun skemmtiferðaskipa)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir - Ræða hófst: 2019-10-21 17:47:03 - [HTML]

Þingmál A199 (upplýsingagjöf um kolefnislosun)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-11-25 16:58:02 - [HTML]
34. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-11-25 17:10:04 - [HTML]

Þingmál A222 (framkvæmd EES-samningsins)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2019-10-15 16:44:13 - [HTML]

Þingmál A310 (endurskoðun á lagaumhverfi fyrir smávirkjanir)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - andsvar - Ræða hófst: 2020-02-25 15:55:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1515 - Komudagur: 2020-03-11 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A349 (aðlögun að loftslagsbreytingum og aðgerðaáætlun þar að lútandi)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2019-11-25 17:31:56 - [HTML]

Þingmál A374 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 269/2019 um breytingu á bókun 31 við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 464 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-11-12 19:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A382 (búvörulög og tollalög)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-13 14:45:49 - [HTML]

Þingmál A434 (fimm ára samgönguáætlun 2020--2024)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2019-12-04 17:49:39 - [HTML]
40. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2019-12-04 18:31:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1203 - Komudagur: 2020-01-27 - Sendandi: Landssamband hestamannafélaga - [PDF]

Þingmál A435 (samgönguáætlun fyrir árin 2020--2034)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1204 - Komudagur: 2020-01-27 - Sendandi: Landssamband hestamannafélaga - [PDF]

Þingmál A536 (Alþjóðaþingmannasambandið 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 887 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-01-30 12:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A538 (Norræna ráðherranefndin 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 889 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-02-03 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A545 (tófa og minkur)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2020-05-20 17:17:12 - [HTML]

Þingmál A571 (svifryk)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2020-05-20 17:46:58 - [HTML]

Þingmál A639 (Orkusjóður)[HTML]

Þingræður:
127. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-25 22:12:15 - [HTML]

Þingmál A703 (þverun Grunnafjarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1650 (svar) útbýtt þann 2020-06-08 18:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A717 (útlendingar og atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2020-05-11 20:20:25 - [HTML]

Þingmál A718 (loftslagsmál)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2020-05-04 16:18:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2237 - Komudagur: 2020-05-27 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A720 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2020-05-04 18:56:04 - [HTML]

Þingmál A726 (breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2020-05-06 21:14:28 - [HTML]

Þingmál A749 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1295 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-05-05 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A776 (uppbygging og rekstur fráveitna)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-05-11 18:31:21 - [HTML]
114. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-06-08 18:54:55 - [HTML]

Þingmál A785 (aukin skógrækt)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2020-05-20 17:54:14 - [HTML]

Þingmál A969 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-08-28 17:07:10 - [HTML]

Þingmál B7 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2019-09-11 19:49:53 - [HTML]

Þingmál B47 (loftslagsmál og skuldbindingar Íslands á alþjóðavettvangi)

Þingræður:
7. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2019-09-19 13:02:04 - [HTML]

Þingmál B67 (störf þingsins)

Þingræður:
10. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2019-09-25 15:15:10 - [HTML]

Þingmál B154 (aðgerðir í loftslagsmálum)

Þingræður:
22. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2019-10-21 15:10:28 - [HTML]

Þingmál B155 (náttúruverndarmál)

Þingræður:
22. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-10-21 15:17:18 - [HTML]

Þingmál B198 (aðgerðir í loftslagsmálum)

Þingræður:
26. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-11-04 15:34:57 - [HTML]

Þingmál B333 (Hvalárvirkjun)

Þingræður:
40. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-12-04 15:05:22 - [HTML]

Þingmál B360 (störf þingsins)

Þingræður:
42. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2019-12-10 14:18:10 - [HTML]

Þingmál B412 (staðan í stjórnmálunum í byrjun árs og verkefnin fram undan)

Þingræður:
49. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-01-20 17:12:58 - [HTML]
49. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-01-20 17:40:22 - [HTML]
49. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-01-20 18:15:27 - [HTML]
49. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-01-20 19:07:34 - [HTML]
49. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-01-20 19:11:35 - [HTML]

Þingmál B434 (stofnun hálendisþjóðgarðs og skipulagsvald sveitarfélaga)

Þingræður:
52. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2020-01-23 10:45:27 - [HTML]
52. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2020-01-23 10:49:47 - [HTML]

Þingmál B439 (stefna stjórnvalda í matvælaframleiðslu)

Þingræður:
52. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2020-01-23 12:19:33 - [HTML]

Þingmál B502 (störf þingsins)

Þingræður:
60. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2020-02-18 13:51:55 - [HTML]

Þingmál B520 (bann við svartolíu á norðurslóðum)

Þingræður:
62. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2020-02-24 15:24:45 - [HTML]

Þingmál B530 (störf þingsins)

Þingræður:
64. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2020-02-25 13:41:29 - [HTML]

Þingmál B767 (umhverfismál)

Þingræður:
96. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2020-05-04 15:25:15 - [HTML]

Þingmál B769 (rekstrarleyfi í fiskeldi)

Þingræður:
96. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2020-05-04 15:38:08 - [HTML]

Þingmál B775 (störf þingsins)

Þingræður:
97. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2020-05-05 13:36:05 - [HTML]

Þingmál B781 (störf þingsins)

Þingræður:
98. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2020-05-06 15:07:02 - [HTML]

Þingmál B865 (nýting vindorku)

Þingræður:
108. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2020-05-25 15:34:26 - [HTML]

Þingmál B866 (endurskoðun aðgerðaáætlunar í loftslagsmálum)

Þingræður:
108. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2020-05-25 15:41:24 - [HTML]

Þingmál B918 (nýting vindorku)

Þingræður:
112. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2020-06-02 14:03:08 - [HTML]
112. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2020-06-02 14:07:51 - [HTML]

Þingmál B1022 (almennar stjórnmálaumræður (eldhúsdagsumræður).)

Þingræður:
125. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2020-06-23 19:57:19 - [HTML]
125. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2020-06-23 20:20:07 - [HTML]

Löggjafarþing 151

Þingmál A1 (fjárlög 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 549 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-10 10:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A2 (fjármálaáætlun 2021--2025)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2020-10-07 12:13:50 - [HTML]
5. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir - Ræða hófst: 2020-10-07 12:22:42 - [HTML]
5. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-10-07 12:40:29 - [HTML]
5. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-10-07 12:44:33 - [HTML]
5. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2020-10-07 12:58:08 - [HTML]
5. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2020-10-07 13:07:29 - [HTML]
5. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2020-10-07 13:11:59 - [HTML]
5. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2020-10-07 13:51:35 - [HTML]

Þingmál A5 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2021)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-10-08 12:43:16 - [HTML]
30. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-02 16:14:08 - [HTML]
30. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-02 17:17:03 - [HTML]
30. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-12-02 18:11:56 - [HTML]
30. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-02 18:34:32 - [HTML]
30. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-02 18:50:58 - [HTML]

Þingmál A17 (mannvirki)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2020-10-13 19:28:35 - [HTML]

Þingmál A26 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 875 - Komudagur: 2020-12-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A32 (loftslagsmál)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-19 18:48:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 357 - Komudagur: 2020-11-06 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A33 (græn utanríkisstefna)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2020-10-15 17:35:30 - [HTML]

Þingmál A52 (árangurstenging kolefnisgjalds)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2020-11-05 17:18:00 - [HTML]

Þingmál A125 (bygging hátæknisorpbrennslustöðvar)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-01-26 23:17:39 - [HTML]
48. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2021-01-26 23:24:44 - [HTML]

Þingmál A139 (aukin skógrækt til kolefnisbindingar)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2020-11-12 16:53:48 - [HTML]

Þingmál A235 (framkvæmd ályktana Alþingis 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-11-03 19:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A238 (endurskoðun á lagaumhverfi fyrir smávirkjanir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 568 - Komudagur: 2020-11-26 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A251 (vernd Breiðafjarðar)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2020-12-08 13:34:06 - [HTML]

Þingmál A275 (skipulagslög)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2021-04-14 18:18:52 - [HTML]
78. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2021-04-14 18:28:07 - [HTML]
78. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2021-04-14 18:42:04 - [HTML]
78. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2021-04-14 19:07:25 - [HTML]
79. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2021-04-15 15:09:20 - [HTML]

Þingmál A311 (varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 892 - Komudagur: 2020-12-08 - Sendandi: Fjallabyggð - [PDF]

Þingmál A360 (græn atvinnubylting)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 452 (þáltill.) útbýtt þann 2020-12-02 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Logi Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-12-15 18:35:06 - [HTML]

Þingmál A368 (vernd, velferð og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-01-21 13:31:53 - [HTML]
47. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - andsvar - Ræða hófst: 2021-01-21 14:09:52 - [HTML]
47. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - andsvar - Ræða hófst: 2021-01-21 14:12:24 - [HTML]
47. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2021-01-21 14:25:01 - [HTML]
47. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-01-21 14:42:46 - [HTML]
47. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2021-01-21 14:49:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1516 - Komudagur: 2021-02-08 - Sendandi: Drangeyjarfélagið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1597 - Komudagur: 2021-02-09 - Sendandi: Einar Kr. Haraldsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1604 - Komudagur: 2021-02-09 - Sendandi: Skotveiðifélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1607 - Komudagur: 2021-02-09 - Sendandi: Menja von Schmalensee - [PDF]

Þingmál A369 (Hálendisþjóðgarður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1682 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2021-06-09 20:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-08 15:55:38 - [HTML]
33. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-08 18:02:27 - [HTML]
33. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-12-08 18:12:10 - [HTML]
33. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2020-12-08 19:01:09 - [HTML]
33. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2020-12-08 19:25:09 - [HTML]
33. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2020-12-08 20:05:22 - [HTML]
33. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2020-12-08 20:32:50 - [HTML]
33. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2020-12-08 20:48:50 - [HTML]
33. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2020-12-08 21:32:22 - [HTML]
33. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-08 21:37:48 - [HTML]
33. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-08 21:41:06 - [HTML]
33. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2020-12-08 21:54:25 - [HTML]
33. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2020-12-08 22:18:36 - [HTML]
33. þingfundur - Sunna Rós Víðisdóttir - Ræða hófst: 2020-12-08 22:49:37 - [HTML]
33. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-08 23:50:08 - [HTML]
113. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-06-12 10:01:02 - [HTML]
113. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2021-06-12 10:23:31 - [HTML]
113. þingfundur - Bergþór Ólason (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2021-06-12 10:25:35 - [HTML]
113. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2021-06-12 10:28:06 - [HTML]
113. þingfundur - Bergþór Ólason (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2021-06-12 10:43:57 - [HTML]
113. þingfundur - Bergþór Ólason (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2021-06-12 11:13:11 - [HTML]
113. þingfundur - Bergþór Ólason (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2021-06-12 11:25:52 - [HTML]
113. þingfundur - Bergþór Ólason (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2021-06-12 11:30:00 - [HTML]
113. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2021-06-12 11:39:43 - [HTML]
113. þingfundur - Bergþór Ólason (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2021-06-12 11:56:26 - [HTML]
113. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2021-06-12 11:58:50 - [HTML]
113. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2021-06-12 15:51:21 - [HTML]
113. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2021-06-12 16:10:56 - [HTML]
113. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2021-06-12 16:45:03 - [HTML]
113. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2021-06-12 17:06:54 - [HTML]
113. þingfundur - Bergþór Ólason (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2021-06-12 17:53:38 - [HTML]
113. þingfundur - Bergþór Ólason (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2021-06-12 18:18:08 - [HTML]
113. þingfundur - Bergþór Ólason (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2021-06-12 18:22:51 - [HTML]
113. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-06-12 18:31:16 - [HTML]
113. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-06-12 18:35:49 - [HTML]
113. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2021-06-12 18:37:16 - [HTML]
113. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2021-06-12 18:38:40 - [HTML]
113. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2021-06-12 18:59:17 - [HTML]
113. þingfundur - Bergþór Ólason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2021-06-12 20:49:39 - [HTML]
113. þingfundur - Logi Einarsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2021-06-12 20:52:41 - [HTML]
113. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2021-06-12 20:53:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1071 - Komudagur: 2020-12-17 - Sendandi: Sveitarfélagið Ölfus - [PDF]
Dagbókarnúmer 1077 - Komudagur: 2020-12-17 - Sendandi: Freyr Þórsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1159 - Komudagur: 2021-01-13 - Sendandi: Flóahreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1187 - Komudagur: 2021-01-15 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1290 - Komudagur: 2021-01-25 - Sendandi: Ágústa Ágústsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1294 - Komudagur: 2021-01-25 - Sendandi: Arnar Már Bergmann - [PDF]
Dagbókarnúmer 1304 - Komudagur: 2021-01-25 - Sendandi: Bláskógabyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1329 - Komudagur: 2021-01-27 - Sendandi: Halldór Jóhannesson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1331 - Komudagur: 2021-01-27 - Sendandi: Veiðifélag Landmannaafréttar og fjallskilanefnd Landmannaafréttar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1332 - Komudagur: 2021-01-27 - Sendandi: Félag húsbílaeigenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1352 - Komudagur: 2021-01-29 - Sendandi: Margeir Ingólfsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1362 - Komudagur: 2021-01-29 - Sendandi: Skálpi ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1371 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Kristinn Snær Sigurjónsson, Guðbergur Reynisson og Freyr Þórsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1372 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Ríkarður Sigmundsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1373 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Ásahreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1376 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Ferðafrelsisnefnd Eyjafjarðardeildar F4X4 - [PDF]
Dagbókarnúmer 1377 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Ferðafélagið Melrakkar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1379 - Komudagur: 2021-01-14 - Sendandi: Félag landeigenda á Almenningum - [PDF]
Dagbókarnúmer 1381 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Þórhallur Borgarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1387 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1388 - Komudagur: 2021-01-31 - Sendandi: Páll Halldór Halldórsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1398 - Komudagur: 2021-01-31 - Sendandi: Einar E Sæmundsen - [PDF]
Dagbókarnúmer 1401 - Komudagur: 2021-01-31 - Sendandi: Haukur Parelius - [PDF]
Dagbókarnúmer 1411 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Félag leiðsögumanna með hreindýraveiðum - [PDF]
Dagbókarnúmer 1412 - Komudagur: 2021-01-31 - Sendandi: Erla Guðný Helgadóttir, Kristín Helga Gunnarsdóttir, Helgi Geirharðsson, Gunnar Jónsson og Helga Erla Hjartardóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1424 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1427 - Komudagur: 2021-01-21 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður, Húnavatnshreppur, Húnaþing vestra og Akrahreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1434 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: FETAR - Landssamtök - [PDF]
Dagbókarnúmer 1442 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Fjöregg, félag um náttúruvernd og heilbrigt umhverfi í Mývatnssveit - [PDF]
Dagbókarnúmer 1443 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1446 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1454 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Nature of Iceland ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1457 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Snorri Ingimarsson - [PDF]

Þingmál A370 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-01-21 15:03:06 - [HTML]
47. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-01-21 15:21:19 - [HTML]
47. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-01-21 15:33:50 - [HTML]
47. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-01-21 15:37:49 - [HTML]
47. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2021-01-21 15:47:16 - [HTML]
47. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2021-01-21 16:24:56 - [HTML]
47. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2021-01-21 16:34:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1500 - Komudagur: 2021-02-05 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður - [PDF]
Dagbókarnúmer 1565 - Komudagur: 2021-02-09 - Sendandi: Storm Orka ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1570 - Komudagur: 2021-02-09 - Sendandi: Samtök iðnaðarins og Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1723 - Komudagur: 2021-02-12 - Sendandi: Snæbjörn Guðmundsson - [PDF]

Þingmál A375 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 467 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A376 (búvörulög)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-18 20:52:15 - [HTML]

Þingmál A390 (malarnámur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 734 (svar) útbýtt þann 2021-01-18 14:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A466 (stjórnarskrá lýðveldisins Íslands)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-02-11 18:28:32 - [HTML]

Þingmál A505 (ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-02-16 22:10:40 - [HTML]

Þingmál A558 (brottfall laga um leit, rannsóknir og vinnslu kolvetnis)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-04-27 18:18:20 - [HTML]

Þingmál A586 (loftferðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2742 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A612 (aðgerðir til að auka framboð og neyslu grænkerafæðis)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3064 - Komudagur: 2021-05-26 - Sendandi: Samtök grænkera á Íslandi - [PDF]

Þingmál A622 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1077 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-18 18:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A627 (fjármálaáætlun 2022--2026)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-03-24 18:55:13 - [HTML]
74. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2021-03-25 15:05:42 - [HTML]
74. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2021-03-25 15:10:15 - [HTML]
74. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2021-03-25 15:34:46 - [HTML]
74. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2021-03-25 16:22:06 - [HTML]
74. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2021-03-25 21:02:31 - [HTML]
101. þingfundur - Birgir Þórarinsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2021-05-26 17:03:03 - [HTML]
102. þingfundur - Logi Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-27 14:22:33 - [HTML]
102. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-27 17:15:57 - [HTML]

Þingmál A640 (endurskoðun á laga- og reglugerðaumhverfi sjókvíaeldis)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3049 - Komudagur: 2021-05-25 - Sendandi: NASF, Verndarsjóður villtra laxastofna - [PDF]
Dagbókarnúmer 3126 - Komudagur: 2021-06-03 - Sendandi: Fjallabyggð - [PDF]

Þingmál A707 (staðsetning vindorkuvera í landslagi og náttúru Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2783 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: EM Orka ehf. - [PDF]

Þingmál A709 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2784 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: EM Orka ehf. - [PDF]

Þingmál A711 (loftslagsmál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2951 - Komudagur: 2021-05-04 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A712 (umhverfismat framkvæmda og áætlana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1191 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
112. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé (Nefnd) - Ræða hófst: 2021-06-11 15:56:48 - [HTML]

Þingmál A750 (stefna Íslands í málefnum norðurslóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3003 - Komudagur: 2021-05-17 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A765 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1321 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-05-03 15:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A815 (úttekt á starfsemi Úrvinnslusjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1528 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2021-05-26 16:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B13 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2020-10-01 19:32:23 - [HTML]
2. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2020-10-01 20:35:26 - [HTML]

Þingmál B70 (loftslagsmál)

Þingræður:
11. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2020-10-20 14:51:45 - [HTML]
11. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2020-10-20 15:05:52 - [HTML]

Þingmál B74 (störf þingsins)

Þingræður:
12. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2020-10-21 15:26:42 - [HTML]

Þingmál B84 (kolefnisgjald)

Þingræður:
14. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-10-22 10:45:05 - [HTML]

Þingmál B133 (störf þingsins)

Þingræður:
19. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2020-11-13 11:01:58 - [HTML]

Þingmál B163 (flokkun lands í dreifbýli í skipulagi)

Þingræður:
23. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2020-11-19 12:51:32 - [HTML]
23. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2020-11-19 12:54:06 - [HTML]

Þingmál B189 (kostnaður vegna losunarheimilda)

Þingræður:
26. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2020-11-26 10:31:51 - [HTML]
26. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2020-11-26 10:37:50 - [HTML]

Þingmál B280 (markmið í loftslagsmálum og orkuframleiðsla)

Þingræður:
37. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2020-12-14 15:24:56 - [HTML]

Þingmál B289 (störf þingsins)

Þingræður:
38. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2020-12-15 13:54:28 - [HTML]

Þingmál B303 (aurskriður á Seyðisfirði)

Þingræður:
40. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2020-12-17 10:35:02 - [HTML]

Þingmál B333 (stjórnarsamstarfið)

Þingræður:
44. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-01-18 15:14:17 - [HTML]

Þingmál B349 (störf þingsins)

Þingræður:
45. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-01-19 14:02:57 - [HTML]

Þingmál B372 (lög um sjávarspendýr)

Þingræður:
48. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2021-01-26 14:10:57 - [HTML]
48. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2021-01-26 14:13:07 - [HTML]
48. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2021-01-26 14:14:42 - [HTML]

Þingmál B389 (staða stóriðjunnar)

Þingræður:
50. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2021-01-28 11:07:00 - [HTML]

Þingmál B459 (uppfærð markmið Íslands fyrir aðildarríkjafund loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna (COP26))

Þingræður:
57. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2021-02-18 14:04:42 - [HTML]

Þingmál B527 (loftslagsmál)

Þingræður:
66. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-03-12 12:01:27 - [HTML]

Þingmál B597 (framlög til loftslagsmála)

Þingræður:
74. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2021-03-25 13:18:47 - [HTML]

Þingmál B714 (losun gróðurhúsalofttegunda)

Þingræður:
88. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2021-05-03 14:41:38 - [HTML]

Þingmál B740 (viðbragðsáætlun vegna gróðurelda)

Þingræður:
91. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2021-05-06 13:23:22 - [HTML]

Þingmál B844 (hálendisþjóðgarður)

Þingræður:
103. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2021-05-31 13:31:16 - [HTML]
103. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2021-05-31 13:35:24 - [HTML]

Þingmál B886 (endurgreiðslur ferðakostnaðar vegna fyrirbyggjandi aðgerða)

Þingræður:
109. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2021-06-08 13:26:59 - [HTML]

Löggjafarþing 152

Þingmál A1 (fjárlög 2022)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-12-02 14:33:24 - [HTML]
4. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-03 11:18:06 - [HTML]
4. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-03 19:44:28 - [HTML]
5. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-04 12:27:58 - [HTML]
5. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-04 12:32:41 - [HTML]
5. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-04 12:33:55 - [HTML]
5. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-04 13:39:42 - [HTML]
5. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2021-12-04 13:50:41 - [HTML]

Þingmál A3 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2022)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-12-07 17:26:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 321 - Komudagur: 2021-12-20 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A30 (framkvæmd ályktana Alþingis frá árinu 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-12-01 19:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A167 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-15 20:54:28 - [HTML]
11. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-15 21:45:56 - [HTML]
11. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2021-12-15 22:40:29 - [HTML]
11. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-15 22:57:39 - [HTML]

Þingmál A169 (fjarskipti o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 308 - Komudagur: 2021-12-17 - Sendandi: Síminn hf - [PDF]

Þingmál A171 (hringtenging rafmagns á Vestfjörðum)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2022-01-26 17:04:50 - [HTML]

Þingmál A186 (loftferðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 778 - Komudagur: 2022-02-10 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A225 (sjávarspendýr)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2022-02-28 17:22:17 - [HTML]
43. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2022-02-28 17:30:41 - [HTML]

Þingmál A312 (áætlaður aukinn kostnaður af þjónustu við flóttafólk)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2022-05-17 13:31:07 - [HTML]

Þingmál A332 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1247 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-06-14 12:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1256 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-06-14 15:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2022-02-10 13:26:08 - [HTML]
37. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2022-02-10 14:21:08 - [HTML]
37. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2022-02-10 15:14:52 - [HTML]
37. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-02-10 15:30:27 - [HTML]
37. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2022-02-10 15:41:51 - [HTML]
37. þingfundur - Thomas Möller - Ræða hófst: 2022-02-10 16:35:37 - [HTML]
90. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2022-06-14 16:04:34 - [HTML]
90. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2022-06-14 16:18:33 - [HTML]
90. þingfundur - Orri Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-06-14 16:49:25 - [HTML]
90. þingfundur - Bjarni Jónsson - Ræða hófst: 2022-06-14 17:46:10 - [HTML]
90. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2022-06-14 20:03:26 - [HTML]
91. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2022-06-15 11:24:21 - [HTML]
91. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2022-06-15 11:48:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 831 - Komudagur: 2022-02-16 - Sendandi: Storm Orka ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 895 - Komudagur: 2022-02-21 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður - [PDF]
Dagbókarnúmer 957 - Komudagur: 2022-02-25 - Sendandi: Veiðifélag Þjórsár - [PDF]
Dagbókarnúmer 1021 - Komudagur: 2022-03-04 - Sendandi: Eldvötn - samtök um náttúruvernd í Skaftárhreppi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1050 - Komudagur: 2022-03-09 - Sendandi: Náttúrugrið - [PDF]

Þingmál A438 (Vestnorræna ráðið 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 630 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A442 (norrænt samstarf 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 635 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A451 (stjórn fiskveiða o.fl.)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-04 20:12:27 - [HTML]

Þingmál A457 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-08 12:49:56 - [HTML]
67. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-08 13:49:22 - [HTML]
69. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-26 19:43:56 - [HTML]
69. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-26 20:05:14 - [HTML]
69. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2022-04-26 20:31:43 - [HTML]
69. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-26 20:51:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3265 - Komudagur: 2022-05-09 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A461 (fjarskipti)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2022-03-29 18:35:03 - [HTML]

Þingmál A471 (loftslagsmál)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2022-04-26 21:49:13 - [HTML]

Þingmál A492 (aukin nýting lífræns úrgangs til áburðar)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - svar - Ræða hófst: 2022-05-16 17:18:17 - [HTML]

Þingmál A577 (réttlát græn umskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 818 (þáltill.) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A582 (niðurgreiðsla húshitunarkostnaðar)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2022-06-09 18:06:41 - [HTML]

Þingmál A583 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3298 - Komudagur: 2022-05-17 - Sendandi: Náttúrugrið - [PDF]

Þingmál A679 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2022-06-02 15:54:32 - [HTML]

Þingmál A715 (staðfesting viðbótarsamninga við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild Finnlands og Svíþjóðar)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-06-07 15:42:57 - [HTML]

Þingmál B24 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2021-12-01 20:25:03 - [HTML]

Þingmál B41 (friðlýsing og orkuöflun)

Þingræður:
6. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2021-12-07 13:18:31 - [HTML]
6. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2021-12-07 13:23:29 - [HTML]

Þingmál B49 (störf þingsins)

Þingræður:
7. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2021-12-08 15:09:21 - [HTML]
7. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2021-12-08 15:20:05 - [HTML]

Þingmál B66 (friðun Dranga í Árneshreppi)

Þingræður:
9. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2021-12-13 15:34:52 - [HTML]

Þingmál B143 (störf þingsins)

Þingræður:
23. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2022-01-18 13:33:32 - [HTML]

Þingmál B146 (störf þingsins)

Þingræður:
24. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-01-19 15:26:47 - [HTML]

Þingmál B152 (hálendisþjóðgarður)

Þingræður:
25. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-01-20 11:22:12 - [HTML]

Þingmál B157 (viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnum)

Þingræður:
25. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-01-20 10:35:57 - [HTML]
25. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2022-01-20 10:38:16 - [HTML]

Þingmál B182 (orkumál)

Þingræður:
28. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2022-01-27 11:02:22 - [HTML]

Þingmál B203 (loftslagsmál)

Þingræður:
31. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2022-02-01 14:41:03 - [HTML]
31. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2022-02-01 14:43:32 - [HTML]

Þingmál B327 (mengunarslys vegna gamalla olíutanka)

Þingræður:
47. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2022-03-07 15:04:19 - [HTML]

Þingmál B359 (orku- og loftslagmál)

Þingræður:
51. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2022-03-14 15:40:08 - [HTML]

Þingmál B376 (orkuskipti í þágu loftslagsmála og sjálfbærrar framtíðar)

Þingræður:
52. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-15 14:53:41 - [HTML]

Þingmál B441 (nýting metangass)

Þingræður:
56. þingfundur - Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir - Ræða hófst: 2022-03-24 10:54:11 - [HTML]
56. þingfundur - Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir - Ræða hófst: 2022-03-24 10:58:08 - [HTML]

Þingmál B494 (refsingar vegna brota á umhverfislöggjöf)

Þingræður:
61. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2022-04-04 15:17:09 - [HTML]

Þingmál B543 (sala hlutabréfa ríkisins í Íslandsbanka, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
68. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-04-25 19:07:49 - [HTML]

Þingmál B557 (lengd þingfundar)

Þingræður:
70. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2022-04-27 15:53:08 - [HTML]

Þingmál B572 (niðurstöður úttektar á stöðu og áskorunum í orkumálum með vísan til markmiða og áherslna stjórnvalda í loftslagsmálum, munnleg skýrsla umhverfis-, orku og loftslagsráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
71. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2022-04-28 15:34:11 - [HTML]
71. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2022-04-28 16:07:59 - [HTML]

Þingmál B660 (flutningur aðseturs Vatnajökulsþjóðgarðs, munnleg skýrsla umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
84. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2022-06-02 12:38:41 - [HTML]

Þingmál B679 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
87. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2022-06-08 20:33:29 - [HTML]

Löggjafarþing 153

Þingmál A1 (fjárlög 2023)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2022-12-16 12:30:32 - [HTML]
51. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2022-12-16 12:31:58 - [HTML]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2023)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2022-12-14 16:06:06 - [HTML]
49. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2022-12-14 16:10:43 - [HTML]
49. þingfundur - Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2022-12-14 18:34:11 - [HTML]

Þingmál A26 (gjaldtaka vegna nýtingar á vindi, sameiginlegri auðlind þjóðarinnar, til raforkuframleiðslu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4107 - Komudagur: 2023-03-15 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A37 (úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 682 - Komudagur: 2022-12-06 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A90 (réttlát græn umskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (þáltill.) útbýtt þann 2022-09-27 12:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-20 15:54:10 - [HTML]

Þingmál A312 (ný sorpbrennslustöð)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2023-05-30 15:46:14 - [HTML]

Þingmál A382 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2023-02-03 03:40:27 - [HTML]

Þingmál A390 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 604 - Komudagur: 2022-11-30 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A434 (ákvarðanir nr. 138/2022, nr. 249/2022 og nr. 151/2022 um breytingar á IX. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2022-12-05 17:26:03 - [HTML]

Þingmál A539 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-12-15 21:13:01 - [HTML]

Þingmál A572 (úrvinnslugjald)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2022-12-14 12:44:25 - [HTML]

Þingmál A595 (framkvæmd EES-samningsins)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2023-02-21 16:03:47 - [HTML]
66. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-02-21 16:20:54 - [HTML]
66. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-02-21 16:23:36 - [HTML]

Þingmál A662 (Vestnorræna ráðið 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1032 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-02-01 15:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A791 (losunarheimildir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2242 (svar) útbýtt þann 2023-09-08 12:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A984 (störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1532 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1116 (fráveitur og skólp)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2023-05-30 16:36:05 - [HTML]
112. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2023-05-30 16:42:36 - [HTML]

Þingmál B10 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2022-09-14 19:37:54 - [HTML]

Þingmál B247 (dýravelferð)

Þingræður:
29. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2022-11-10 10:35:35 - [HTML]

Þingmál B253 (Loftslagsmarkmið Íslands, munnleg skýrsla umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra.)

Þingræður:
29. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-10 11:35:46 - [HTML]
29. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-10 11:38:24 - [HTML]
29. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2022-11-10 12:03:03 - [HTML]
29. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2022-11-10 12:12:58 - [HTML]

Þingmál B415 (Pólitísk ábyrgð á Íslandi)

Þingræður:
47. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-12-12 16:03:10 - [HTML]

Þingmál B496 (Niðurstöður COP27)

Þingræður:
54. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2023-01-24 15:06:42 - [HTML]
54. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2023-01-24 15:09:02 - [HTML]

Þingmál B502 (störf þingsins)

Þingræður:
55. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2023-01-25 15:08:11 - [HTML]

Þingmál B580 (Störf þingsins)

Þingræður:
62. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2023-02-07 13:52:30 - [HTML]

Þingmál B766 (staða ríkisfjármála)

Þingræður:
86. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2023-03-23 10:46:40 - [HTML]

Þingmál B785 (Loftslagsskattar ESB á millilandaflug)

Þingræður:
87. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2023-03-27 16:30:54 - [HTML]
87. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2023-03-27 16:41:48 - [HTML]

Þingmál B854 (Störf þingsins)

Þingræður:
98. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2023-04-25 13:46:26 - [HTML]

Þingmál B875 (svör við skriflegum fyrirspurnum)

Þingræður:
99. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2023-04-26 16:24:37 - [HTML]

Þingmál B1008 (Störf þingsins)

Þingræður:
114. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2023-05-31 15:18:39 - [HTML]
114. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2023-05-31 15:21:00 - [HTML]

Þingmál B1011 (vernd grænna svæða)

Þingræður:
115. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2023-06-01 13:41:12 - [HTML]

Þingmál B1013 (hvalveiðar Íslendinga)

Þingræður:
115. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2023-06-01 13:55:40 - [HTML]
115. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2023-06-01 14:00:03 - [HTML]

Þingmál B1029 (staða efnahagsmála og náttúruvernd)

Þingræður:
116. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2023-06-05 15:17:38 - [HTML]

Þingmál B1081 (undanþága fyrir landbúnaðarvörur frá Úkraínu)

Þingræður:
122. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2023-06-09 13:16:51 - [HTML]

Löggjafarþing 154

Þingmál A1 (fjárlög 2024)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2023-12-06 22:27:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 977 - Komudagur: 2023-10-29 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A3 (réttlát græn umskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-18 15:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2023-09-19 14:09:20 - [HTML]
6. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-09-19 14:09:21 - [HTML]

Þingmál A26 (verndar- og orkunýtingaráætlun og umhverfismat framkvæmda og áætlana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2023-12-01 15:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-01-30 19:14:21 - [HTML]

Þingmál A39 (heilbrigðiseftirlit)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2024-03-18 16:55:55 - [HTML]

Þingmál A49 (leyfi til veiða á álft, grágæs, heiðagæs og helsingja utan hefðbundins veiðitímabils)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2023-11-07 15:53:15 - [HTML]

Þingmál A99 (bann við hvalveiðum)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-09-21 13:00:01 - [HTML]

Þingmál A145 (félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2024-03-22 13:27:03 - [HTML]

Þingmál A302 (Húnavallaleið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (þáltill.) útbýtt þann 2023-10-09 14:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A468 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2023-12-15 14:28:14 - [HTML]
51. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2023-12-15 14:30:15 - [HTML]

Þingmál A485 (vernd mikilvægra innviða á Reykjanesskaga)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-13 12:33:36 - [HTML]

Þingmál A535 (landsskipulagsstefna fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-11-28 17:34:06 - [HTML]
113. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2024-05-16 14:00:20 - [HTML]

Þingmál A541 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-11-29 18:41:56 - [HTML]
40. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-11-29 19:07:31 - [HTML]
40. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2023-11-29 19:37:03 - [HTML]
51. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-12-15 16:04:54 - [HTML]

Þingmál A543 (viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2023-11-29 17:02:27 - [HTML]
40. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2023-11-29 17:22:27 - [HTML]
52. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2023-12-16 13:07:03 - [HTML]

Þingmál A581 (framkvæmd EES-samningsins)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2024-03-07 15:48:33 - [HTML]

Þingmál A603 (sólmyrkvi)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2024-03-18 17:28:11 - [HTML]
87. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2024-03-18 17:30:57 - [HTML]

Þingmál A608 (Vestnorræna ráðið 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 911 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-01-26 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A619 (,,Gullhúðun" við innleiðingu EES-gerða frá árinu 2010 til 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 925 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-01-24 17:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-03-12 16:26:39 - [HTML]

Þingmál A787 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-03-12 17:21:09 - [HTML]

Þingmál A831 (Náttúruverndarstofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2045 - Komudagur: 2024-04-16 - Sendandi: Kristín Huld Sigurðardóttir - [PDF]

Þingmál A832 (brottfall laga um Stofnun Vilhjálms Stefánssonar og samvinnunefnd um málefni norðurslóða, nr. 81/1997)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1250 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-18 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-03-20 19:10:52 - [HTML]

Þingmál A930 (lagareldi)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2024-04-23 18:41:49 - [HTML]

Þingmál A942 (Orkusjóður)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-04-17 15:48:00 - [HTML]

Þingmál A1035 (fjármálaáætlun fyrir árin 2025--2029)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - Ræða hófst: 2024-04-18 18:21:29 - [HTML]

Þingmál A1038 (vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2024-04-17 18:18:16 - [HTML]

Þingmál A1131 (Afurðasjóður Grindavíkurbæjar)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-04 19:05:36 - [HTML]

Þingmál B13 (Stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-09-13 19:43:13 - [HTML]
2. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - Ræða hófst: 2023-09-13 20:44:23 - [HTML]
2. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2023-09-13 21:24:38 - [HTML]

Þingmál B151 (Störf þingsins)

Þingræður:
10. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2023-09-28 10:53:22 - [HTML]
10. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson - Ræða hófst: 2023-09-28 10:57:48 - [HTML]

Þingmál B196 (Þolmörk ferðaþjónustunnar)

Þingræður:
15. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-10-16 15:46:29 - [HTML]

Þingmál B200 (Störf þingsins)

Þingræður:
16. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2023-10-17 13:36:02 - [HTML]

Þingmál B373 (Markmið Íslands vegna COP28, munnleg skýrsla umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra)

Þingræður:
39. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2023-11-28 15:46:01 - [HTML]
39. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2023-11-28 16:31:06 - [HTML]

Þingmál B382 (stefna stjórnvalda á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna)

Þingræður:
40. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2023-11-29 15:11:15 - [HTML]
40. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2023-11-29 15:15:52 - [HTML]

Þingmál B454 (stuðningur við mál um græna orkuframleiðslu)

Þingræður:
47. þingfundur - Bjarni Benediktsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2023-12-11 16:00:55 - [HTML]

Þingmál B490 (Störf þingsins)

Þingræður:
51. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2023-12-15 11:54:54 - [HTML]

Þingmál B650 (Störf þingsins)

Þingræður:
71. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2024-02-13 13:55:47 - [HTML]

Þingmál B775 (Úrgangsmál og hringrásarhagkerfið)

Þingræður:
86. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-03-18 16:14:30 - [HTML]
86. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2024-03-18 16:24:13 - [HTML]
86. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2024-03-18 16:35:52 - [HTML]

Þingmál B816 (störf þingsins)

Þingræður:
91. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2024-03-22 10:58:25 - [HTML]

Þingmál B1119 (kolefnisföngun og mengun hafsins)

Þingræður:
124. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2024-06-18 13:52:53 - [HTML]

Þingmál B1127 (Störf þingsins)

Þingræður:
125. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2024-06-19 11:36:58 - [HTML]

Þingmál B1157 (Störf þingsins)

Þingræður:
129. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2024-06-21 10:47:36 - [HTML]

Löggjafarþing 155

Þingmál A1 (fjárlög 2025)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-09-13 17:54:02 - [HTML]

Þingmál A34 (verndar- og orkunýtingaráætlun og umhverfismat framkvæmda og áætlana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (frumvarp) útbýtt þann 2024-10-31 16:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A52 (Húnavallaleið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 52 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-13 14:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-10-08 16:36:40 - [HTML]

Þingmál A60 (breyting á ýmsum lögum vegna banns við leit, rannsóknum og vinnslu kolefnis í efnahagslögsögunni)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-09-19 13:41:51 - [HTML]

Þingmál A80 (þingleg meðferð EES--mála)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-10-10 15:44:44 - [HTML]

Þingmál B30 (Störf þingsins)

Þingræður:
6. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2024-09-17 13:59:23 - [HTML]

Þingmál B42 (störf þingsins)

Þingræður:
7. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2024-09-18 15:34:40 - [HTML]

Þingmál B60 (aðgerðir í loftslagsmálum og ræktun á lífrænum jarðvegi)

Þingræður:
9. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2024-09-24 13:51:04 - [HTML]
9. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2024-09-24 13:53:36 - [HTML]

Löggjafarþing 156

Þingmál A98 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2025-03-03 17:55:41 - [HTML]

Þingmál A100 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2025-02-20 11:53:34 - [HTML]
8. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2025-02-20 13:48:01 - [HTML]
8. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-02-20 14:12:47 - [HTML]

Þingmál A101 (breyting á þingsályktun nr. 24/152 um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2025-02-20 17:42:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 283 - Komudagur: 2025-03-20 - Sendandi: Veiðifélag Þjórsár - [PDF]
Dagbókarnúmer 301 - Komudagur: 2025-03-20 - Sendandi: Erna Gunnarsdottir - [PDF]

Þingmál A214 (náttúruvernd o.fl.)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Ágústa Ágústsdóttir - Ræða hófst: 2025-03-24 18:24:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 643 - Komudagur: 2025-04-08 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A251 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2025-04-01 16:17:00 - [HTML]

Þingmál A267 (framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár fyrir árin 2025--2029)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2025-04-01 20:41:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1028 - Komudagur: 2025-05-06 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1387 - Komudagur: 2025-06-12 - Sendandi: Laufey Bjarnadóttir o.fl. - [PDF]

Þingmál A268 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 300 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson - Ræða hófst: 2025-04-02 21:48:03 - [HTML]
24. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2025-04-02 22:55:50 - [HTML]

Þingmál A373 (málaferli gegn orkufyrirtækjum og styrkir til málsaðila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 913 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2025-09-04 09:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B38 (Alvarleg staða orkumála á Íslandi)

Þingræður:
4. þingfundur - Jón Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-02-12 15:39:38 - [HTML]

Löggjafarþing 157

Þingmál A1 (fjárlög 2026)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2025-09-12 11:35:19 - [HTML]

Þingmál A63 (leit að olíu og gasi)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-09-16 21:21:17 - [HTML]
6. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-16 21:43:04 - [HTML]
6. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2025-09-16 22:21:12 - [HTML]

Þingmál A102 (framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár fyrir árin 2025--2029)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 196 - Komudagur: 2025-10-07 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 254 - Komudagur: 2025-10-08 - Sendandi: Náttúruverndarstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 256 - Komudagur: 2025-10-08 - Sendandi: Landeigendur á svæðinu Löngufjörur (áður Norður-Mýrar) og Langárós að Hjörsey (áður Álftanes-Álftárós-Langárós) - [PDF]

Þingmál A115 (stefna í neytendamálum til ársins 2030)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Snorri Másson - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-23 16:44:09 - [HTML]

Þingmál A136 (flýtiframkvæmd vatnsaflsvirkjana)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2025-10-09 11:52:35 - [HTML]
15. þingfundur - Jens Garðar Helgason - Ræða hófst: 2025-10-09 12:12:02 - [HTML]
15. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2025-10-09 12:23:20 - [HTML]

Þingmál A192 (viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir og hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - andsvar - Ræða hófst: 2025-10-21 19:32:46 - [HTML]
22. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - andsvar - Ræða hófst: 2025-10-21 19:37:43 - [HTML]
22. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2025-10-21 19:42:49 - [HTML]

Þingmál A219 (fullgilding samnings um loftslagsbreytingar, viðskipti og sjálfbæra þróun)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - andsvar - Ræða hófst: 2025-11-04 14:23:37 - [HTML]
27. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2025-11-04 14:28:21 - [HTML]

Þingmál A237 (breyting á þingsályktun nr. 24/152 um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 959 - Komudagur: 2025-11-25 - Sendandi: Jarðeigendur Sauðholts í Ásahreppi - [PDF]
Dagbókarnúmer 960 - Komudagur: 2025-11-25 - Sendandi: Kristjana Ragnarsdóttir - [PDF]

Þingmál A265 (breyting á ýmsum lögum vegna einföldunar og samræmingar leyfisferla á sviði umhverfis- og orkumála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1254 - Komudagur: 2025-12-09 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]

Þingmál B61 (endurskoðun losunarheimilda flugfélaga á Íslandi)

Þingræður:
12. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2025-10-06 15:17:02 - [HTML]

Þingmál B198 (markmið um losun gróðurhúsalofttegunda)

Þingræður:
33. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2025-11-17 15:22:50 - [HTML]