Úrlausnir.is


Merkimiði - Lög um birtingu laga og stjórnvaldaerinda, nr. 64/1943

RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (32)
Dómasafn Hæstaréttar (43)
Umboðsmaður Alþingis (39)
Stjórnartíðindi (49)
Dómasafn Félagsdóms (12)
Alþingistíðindi (8)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (47)
Alþingi (38)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1966:837 nr. 203/1966 [PDF]

Hrd. 1969:1288 nr. 151/1969 (Botnvörpuveiðar) [PDF]
Bann við botnvörpuveiðum hafði verið birt í Lögbirtingablaðinu en þrátt fyrir það héldu nokkrir sjómenn á botnvörpuveiðar með þeim afleiðingum að þeir voru ákærðir. Eftir málsatvik gerðust var bannið jafnframt birt í Stjórnartíðindum, eins og lögin kváðu á um. Hæstiréttur taldi birtinguna í Lögbirtingablaðinu ekki nægja og sýknaði því mennina.
Hrd. 1969:1292 nr. 152/1969 (Botnvörpuveiðar) [PDF]

Hrd. 1969:1296 nr. 153/1969 (Botnvörpuveiðar) [PDF]

Hrd. 1969:1423 nr. 221/1969 [PDF]

Hrd. 1970:512 nr. 10/1970 (Mjólkursala) [PDF]
Framleiðsluráð landbúnaðarins tók ákvörðun 7. desember 1961 um að Ólafsfjörður væri talinn vera sérstakt mjólkursölusvæði að beiðni tiltekins kaupfélags, og hafði kaupfélagið því einkaleyfi til að selja mjólk á því svæði. Þessi ákvörðun var ekki birt þar sem það var venjulega ekki gert. Tveir menn voru síðan ákærðir fyrir að hafa flutt mjólk til Ólafsfjarðar frá Akureyri og selt hana úr kæligeymslu eða heimsendu til viðskiptavina á vegum tiltekinnar verslunar.

Meirihluti Hæstaréttar vísaði til ákvæðis þess efnis að samkvæmt lögum um birtingu laga og stjórnvaldaerinda skuli birta í Lögbirtingablaði auglýsingar um sérleyfi er stjórnvöld veittu, og taldi ákvörðun framleiðsluráðsins falla undir slíkt. Vísað var til þess að þar sem ákvörðunin „varðaði ótiltekinn fjölda manna og skyldi samkvæmt efni sínu gilda um langan ótiltekinn tíma, og brot gegn henni gat varðað refsingu“ var óheimilt að beita refsingu fyrir brot gegn þessari ákvörðun fyrr en lögmælt birting hefði farið fram.
Hrd. 1975:814 nr. 62/1974 (Rafha - Gjaldskrá rafveitu) [PDF]
Samkvæmt þágildandi orkulögum sömdu stjórnir veitna gjaldskrár fyrir raforku frá héraðsrafmagnsveitum, sem ráðherrar síðan staðfestu. Rafveita Hafnarfjarðar hækkaði gjaldskrá sína og tilkynnti gjaldskrárhækkunina til viðskiptavina sinna með útsendum greiðsluseðli.

Hæstiréttur taldi breytinguna ekki hafa hlotið gildi fyrr en við birtingu hennar í Stjórnartíðindum, og þurfti því rafveitan að endurgreiða viðskiptavininum það sem ofgreitt var.
Hrd. 1976:367 nr. 73/1976 (Sauðfjárböðun) [PDF]

Hrd. 1978:379 nr. 88/1975 [PDF]

Hrd. 1981:145 nr. 110/1980 [PDF]

Hrd. 1985:75 nr. 234/1982 [PDF]

Hrd. 1985:625 nr. 111/1983 (Hagkaup) [PDF]

Hrd. 1986:619 nr. 34/1984 (Vextir af skyldusparnaði) [PDF]

Hrd. 1989:1108 nr. 29/1988 (Gjaldskrá fyrir talsíma til útlanda) [PDF]

Hrd. 1992:507 nr. 8/1991 [PDF]

Hrd. 1992:1314 nr. 77/1991 [PDF]

Hrd. 1994:1476 nr. 281/1991 (Launaskattur - Atvinnuvegaflokkun Hagstofu Íslands) [PDF]
Með lögum var lagður á launaskattur ásamt heimild til að ákveða álagningu launaskatts á atvinnutekjur hjá fyrirtækjum sem flokkuðust undir fiskverkun og iðnað samkvæmt atvinnuvegaflokkun Hagstofu Íslands. Þá var sett reglugerð þar sem heimildin var nýtt og með henni var fylgiskjal með hluta af atvinnuvegaflokkun Hagstofu Íslands. Síðar var gefin út önnur reglugerð er tók við af hinni fyrri en án birtingar úr atvinnuvegaflokkuninni, og var það heldur ekki gert síðar. Enn síðar voru birt lög þar sem vinnulaun og þóknanir fyrir störf hjá fyrirtækjum sem flokkast undir fiskverkun og iðnað skv. atvinnuvegaflokkun Hagstofu Íslands væru undanþegin skattinum.

Blikksmiðameistari kærði áætlun skattstjóra um álögð gjöld sem endaði á stjórnsýslustigi með álagningu 3,5% launaskatts á vinnu við uppsetningu loftræstikerfa á byggingarstað. Taldi meistarinn að verkið væri undanþegið launaskattsskyldu og að fáránlegt væri að álagning þessa skattar færi eftir því hvar hann ynni verkið . Lögtak varð síðan gert í fasteign hans til tryggingar á skuld hans vegna greiðslu þessa skatts.

Meirihluti Hæstaréttar mat það svo að eingöngu hefði verið hægt að byggja á þeim hlutum atvinnuvegaflokkunarinnar sem hafði þá þegar verið birtur, og því var hafnað að líta á hluta hennar sem óbirtur voru við meðferð málsins og ríkið vísaði í til stuðnings máli sínu. Vísaði hann einnig til þess að löggjafinn hefði ætlað að undanþágan næði einvörðungu til þess hluta sem unninn væri á verkstæðum en ekki samsetningar hluta utan þeirra, hefði þurft að taka það skýrt fram við setningu laganna. Með hliðsjón af þessu var ekki gerður greinarmunur á þessum þáttum starfseminnar.
Hrd. 1997:350 nr. 290/1995 [PDF]

Hrd. 1997:2446 nr. 136/1997 (Virðisaukaskattur) [PDF]

Hrd. 1998:1662 nr. 347/1997 (Lyfjaverðlagsnefnd) [PDF]

Hrd. 1998:3398 nr. 101/1998 (Kvensjúkdómalæknir lokar skurðstofu) [PDF]

Hrd. 1998:3418 nr. 25/1998 (Krókabátar) [PDF]
Lög voru birt en áttu ekki að koma til framkvæmda fyrr en á ákveðnum degi síðar sama ár. Með lögunum var skilgreindur frestur fyrir veiðimenn til að velja kerfi fyrir lok tiltekins dags, sem var nokkrum dögum eftir birtinguna. Stjórnvöld úrskurðuðu í máli vegna þessa áður en lögin komu til framkvæmda. Hæstiréttur ógilti úrskurðinn á þeim forsendum að óheimilt var að byggja úrskurð á lagaákvæði sem ekki var komið til framkvæmda.
Hrd. 1998:4471 nr. 465/1998 [PDF]

Hrd. 1999:4769 nr. 195/1999 (Lífeyrissjóður sjómanna - Kjartan Ásmundsson)[HTML] [PDF]
Á sumum prófum hefur verið ranglega vísað til ártals dómsins sem 1994.

K var stýrimaður á skipi árið 1978 þegar hann varð fyrir slysi við sjómennsku. Hann fékk 100% örorkumat er kom að fyrri störfum. Varanleg almenn örorka var metin sem 25%.

Á þeim tíma sem slysið var voru viðmið örorku á þann veg að hún var metin með hliðsjón af því starfi sem viðkomandi gegndi á þeim tíma. Árið 1992 voru sett lög sem breyttu því mati þannig að eingöngu væri byggt á hæfi til almennra starfa og til að eiga rétt á greiðslum frá L yrði almenna örorkan að vera a.m.k. 35%. Við þessa breytingu missti K rétt sinn til greiðslu lífeyris úr sjóðum L.

Í málinu hélt K því fram að lífeyrisréttur sinn nyti verndar 72. gr. stjórnarskrárinnar og þyrfti að byggja á skýrri lagaheimild. L vísaði til hallarekstur sjóðsins og því hefði L óskað eftir lagabreytingum sem varð síðan af.

Hæstiréttur taldi að málefnalegar forsendur hefðu legið að baki skerðingunum og að breytingin hefði verið almenn og tók til allra sem nutu eða gátu notið örorkulífeyris úr sjóðnum. Lagabreytingin kvað á um fimm ára aðlögunarfrest sem gilti jafnt um alla sjóðfélaga. Sýknaði því Hæstiréttur Lífeyrissjóðinn og íslenska ríkið af kröfum K.

K skaut síðan málinu til Mannréttindadómstóls Evrópu (umsókn nr. 60669/00) sem dæmdi honum síðan í hag.
Hrd. 2000:571 nr. 356/1999 (Matsreglur ríkisskattstjóra)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2028 nr. 113/2001 (Stjörnugrís II - Hæfi ráðherra)[HTML] [PDF]
Stjörnugrís hf. (S) leitaði til heilbrigðisnefndar um fyrirhugaða stækkun svínabús í samræmi við nýsett lög um umhverfismat. Við meðferð málsins aflaði heilbrigðisnefndin skriflegs álits umhverfisráðuneytisins um hvort henni væri heimilt að gefa út starfsleyfi samkvæmt eldri lögunum eða hvort það yrði að gefa út samkvæmt nýju lögunum þar sem krafist væri mats á umhverfisáhrifum. Ráðuneytið leit svo á að nýju lögin ættu að gilda. S kærði niðurstöðuna til umhverfisráðherra og krafðist ógildingar á ákvörðun heilbrigðisnefndarinnar og krafðist þess að bæði umhverfisráðherra og allt starfsfólk ráðuneytisins viki sæti í málinu.

Hæstiréttur taldi að umhverfisráðherra hefði verið vanhæfur til meðferðar málsins á æðra stjórnsýslustigi þar sem álitið sem heilbrigðisnefndin aflaði frá ráðuneytinu hafi verið skrifað í umboði ráðherra og þar af leiðandi falið í sér afstöðu ráðherra sjálfs, óháð því hvort ráðherrann sjálfur hafi kveðið upp úrskurðinn eða starfsmenn þeir sem undirrituðu bréfið.
Hrd. 2002:274 nr. 314/2001 (Aðstoðarskólastjóri)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:1085 nr. 438/2002 (Lyfjaeftirlitsgjald II)[HTML] [PDF]

Hrd. 117/2007 dags. 14. mars 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 187/2008 dags. 20. nóvember 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 95/2009 dags. 26. nóvember 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 862/2016 dags. 16. nóvember 2017 (Staðarmörk Reykjavíkur)[HTML] [PDF]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Félagsdómur

Dómur Félagsdóms 1981:243 í máli nr. 5/1981

Dómur Félagsdóms 1981:250 í máli nr. 6/1981

Dómur Félagsdóms 1981:257 í máli nr. 7/1981

Dómur Félagsdóms 1981:264 í máli nr. 8/1981

Dómur Félagsdóms 1987:173 í máli nr. 3/1987

Dómur Félagsdóms 1992:506 í máli nr. 2/1992

Dómur Félagsdóms 1994:260 í máli nr. 12/1994

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4898/2005 dags. 15. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7219/2006 dags. 4. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1195/2006 dags. 28. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5075/2014 dags. 5. ágúst 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-188/2017 dags. 14. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-187/2017 dags. 14. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-495/2017 dags. 14. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-406/2019 dags. 1. nóvember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6732/2020 dags. 10. febrúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2577/2022 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrd. 739/2019 dags. 19. mars 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Óbyggðanefnd

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. S-1/2011 dags. 20. júní 2014

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 218/1989 dags. 5. maí 1992[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 585/1992 dags. 9. júní 1992 (Sogn í Ölfusi)[HTML] [PDF]
Varðaði leigu á húsnæði. Tiltekið ráðuneyti var eigandi húss og gat því átt aðild að stjórnsýslumáli.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 481/1991 dags. 1. október 1992[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 656/1992 dags. 8. febrúar 1993[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 727/1992 (Breyting á deiliskipulagi)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 912/1993 (Ölvunarakstur lögreglumanna)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 974/1993 dags. 13. október 1995[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1609/1995 dags. 15. nóvember 1995 (Bifreiðastjórafélagið Frami - Gjald fyrir útgáfu undanþágu)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1014/1994 dags. 24. nóvember 1995[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1015/1994 dags. 24. nóvember 1995[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1132/1994 dags. 8. janúar 1996 (Tollgæslustjóri - Birting ákvörðunar um valdframsal)[HTML] [PDF]
Tollgæslustjóri kvartaði yfir því að ríkistollstjóri hefði gengið inn á lögbundið svið hans vegna deiluefnis hvort embættin tvö væru hliðsett stjórnvöld eða hvort tollgæslustjóri væri lægra sett stjórnvald gagnvart ríkistollstjóra. Starfssvið ríkistollstjóra þótti ekki nógu skýrt afmarkað í lögum og tók þá ráðuneytið ýmsar ákvarðanir um skipulagsbreytingar um framkvæmd tollamála, meðal annars með því að skipa tollgæslustjóra undir stjórn ríkistollstjóra með valdframsali og tilkynnt um þær breytingar með bréfi.

Umboðsmaður taldi tollgæslustjórann hafa verið bundinn af þeirri ákvörðun frá þeirri birtingu. Hins vegar taldi umboðsmaður að slíkar skipulagsbreytingar hefðu ekki einungis þýðingu fyrir stjórnvaldið sem fengið valdið framselt, heldur einnig önnur stjórnvöld og almenning. Hefði það verið til marks um vandaða stjórnsýsluhætti að birta þessi fyrirmæli ráðherra um valdframsal, og beindi umboðsmaður því til ráðherra að sambærileg fyrirmæli yrðu framvegis birt í samræmi við lög.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1427/1995 dags. 2. febrúar 1996 (Lækkun eignarskattsstofns I)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1679/1994 dags. 1. október 1996[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1714/1996 (Skilyrði um að hörpudiskafli yrði unninn í tiltekinni vinnslustöð)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1776/1996 dags. 30. júlí 1997[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2151/1997 dags. 9. janúar 1998 (Birting EES-gerða)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2151/1997 (Birting EES-gerða)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2140/1997 dags. 14. maí 1998 (Krókabátar)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2421/1998 dags. 3. júní 1998[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1970/1996 dags. 24. júní 1998[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2098/1997 (Eftirlitsgjald með vínveitingahúsum)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2324/1997 dags. 29. október 1999 (Staðfesting á gjaldskrá)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2487/1998 dags. 17. desember 1999 (Viðmiðunarreglur Viðlagatryggingar)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2542/1998 dags. 7. apríl 2000 (Verklagsreglur ríkisskattstjóra)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2037/1997 dags. 6. desember 2000[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2484/1998 dags. 22. desember 2000[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2763/1999 (Sala ríkisjarða)[HTML] [PDF]
Gerðar höfðu verið athugasemdir um handahófskennda framkvæmd starfsfólks þar sem óvíst var hvenær framkvæmdinni var breytt.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3034/2000 dags. 15. júní 2001[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2907/1999[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2805/1999 (Reglur um afplánun á áfangaheimili Verndar - Þvag- og blóðsýnataka)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3133/2000 dags. 7. mars 2002[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2625/1998 dags. 3. júlí 2003 (Reglur um fjárhagsaðstoð)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3848/2003 dags. 3. júlí 2003[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4216/2004 dags. 28. júní 2005[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4298/2004 (Hafnargjöld)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4597/2005 dags. 29. desember 2006[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4390/2005 dags. 30. nóvember 2007[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4822/2006[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5112/2007 (Útgáfa lagasafns)[HTML] [PDF]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1966841
1968 - Registur77
19681186
1969 - Registur172
19691288, 1293, 1297, 1423
1970 - Registur122
1970513, 520
1975 - Registur59, 132
1975819, 822
1976 - Registur99, 115
1976371
1978385
19809
1981156
198580, 631
1985 - Registur160
1986619
19891109
1992 - Registur134
1992509, 1315, 1321
1994 - Registur272
19941477
1997 - Registur96
1997364, 368, 373, 2448
19981670, 1674, 3411, 3414, 3425, 4478
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Félagsdóms

ÁrBls. nr.
1976-1983247, 254, 261, 268
1984-1992181, 514, 517-518, 520-521
1993-1996266, 278
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1945B45
1946B142
1955B165
1958B381
1962A35
1962B18
1963B1
1966B1
1967B420
1973B212
1974B51
1975B537
1976B427
1977B620
1978B665
1980B2, 369, 648, 873
1981B31, 404, 726, 1038
1982B59, 454, 746
1983B104, 801
1984B377
1985B238
1988B91
1989B300, 390, 1005, 1241
1991B49
1992B571, 807
1993B871, 937
1994B854
1995B903
1996B531, 660
1998B1478
2003B197, 1591
2004B633
2005A14
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing97Þingskjöl1574
Löggjafarþing126Þingskjöl3110, 3607-3609, 3611
Löggjafarþing128Þingskjöl1627
Löggjafarþing133Þingskjöl7054
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
1994213
199574, 226, 227, 231, 234, 237
199783, 93, 446, 456, 475
199864, 65, 75, 76, 77, 78, 79, 83, 84, 85, 169, 173, 178, 179, 180
1999200
200069, 144
200135, 47, 60, 61, 74, 75, 76, 100, 123, 124, 185
2003153, 182, 191, 192
2005132
200762
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 80

Þingmál A125 (Lögbirtingablað og Stjórnartíðindi)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-05-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 82

Þingmál A133 (birting laga og stjórnvaldaerinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 262 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-02-02 00:00:00
Þingskjal nr. 534 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1962-03-29 00:00:00

Löggjafarþing 96

Þingmál A20 (upplýsingaskylda stjórnvalda)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1975-04-25 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 97

Þingmál A239 (Orkubú Vestfjarða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 495 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-04-06 00:00:00

Löggjafarþing 105

Þingmál A243 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (frumvarp) útbýtt þann 1983-03-09 00:00:00

Löggjafarþing 109

Þingmál A277 (afnám skyldusparnaðar ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 502 (þáltill.) útbýtt þann 1987-01-19 00:00:00

Löggjafarþing 125

Þingmál A111 (þjónustukaup)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1001 - Komudagur: 2000-03-13 - Sendandi: Verslunarráð Íslands[PDF]

Þingmál A237 (þátttaka Íslands í Schengen-samstarfinu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1221 - Komudagur: 2000-03-23 - Sendandi: Nefndarritari[PDF]

Þingmál A275 (starfsskilyrði stjórnvalda og eftirlit með starfsemi þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1999-12-13 18:00:00 [HTML]

Þingmál A328 (eftirlit með útlendingum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1228 - Komudagur: 2000-03-24 - Sendandi: Útlendingaeftirlitið[PDF]

Þingmál A401 (lyfjalög og almannatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1637 - Komudagur: 2000-04-18 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu, Húsi verslunarinnar[PDF]

Löggjafarþing 126

Þingmál A399 (innflutningur á nautakjöti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 730 (svar) útbýtt þann 2001-03-05 14:36:00 [HTML]

Þingmál A553 (birting laga og stjórnvaldaerinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 859 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-12 14:33:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1995 - Komudagur: 2001-04-24 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2112 - Komudagur: 2001-04-27 - Sendandi: Þröstur Freyr Gylfason[PDF]
Dagbókarnúmer 2322 - Komudagur: 2001-05-04 - Sendandi: Dómarafélag Íslands, Helgi I. Jónsson héraðsdómari formaður[PDF]

Löggjafarþing 127

Þingmál A114 (tekjuskattur og eignarskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 114 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-04 13:22:00 [HTML]

Löggjafarþing 128

Þingmál A352 (birting laga og stjórnvaldaerinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 389 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-12 15:52:00 [HTML]
Þingskjal nr. 657 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-12-11 13:09:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 641 - Komudagur: 2002-12-12 - Sendandi: Persónuvernd[PDF]

Löggjafarþing 130

Þingmál A442 (hugverkaréttindi á sviði iðnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 613 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-10 15:09:00 [HTML]

Þingmál A463 (lögmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-12 13:18:00 [HTML]

Þingmál A734 (öryggi vöru og opinber markaðsgæsla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1837 - Komudagur: 2004-04-16 - Sendandi: Staðlaráð Íslands[PDF]

Þingmál A960 (Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1478 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-23 16:47:00 [HTML]

Löggjafarþing 131

Þingmál A1 (fjárlög 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-01 15:51:00 [HTML]

Þingmál A191 (Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 191 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-14 11:47:00 [HTML]
Þingskjal nr. 569 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-12-07 21:03:00 [HTML]
Þingskjal nr. 839 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-02-22 13:05:00 [HTML]
Þingskjal nr. 897 (lög í heild) útbýtt þann 2005-03-02 16:45:00 [HTML]
Þingræður:
53. þingfundur - Jónína Bjartmarz (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-12-08 20:06:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 119 - Komudagur: 2004-11-17 - Sendandi: Lagadeild Háskóla Íslands[PDF]

Löggjafarþing 132

Þingmál A407 (sveitarstjórnarmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 570 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-12-09 13:03:00 [HTML]

Löggjafarþing 133

Þingmál A709 (endurskoðun stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1293 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-16 23:00:00 [HTML]

Löggjafarþing 138

Þingmál A352 (þjóðaratkvæðagreiðsla um gildi laga nr. 1/2010)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 908 - Komudagur: 2010-01-08 - Sendandi: Dómsmála- og mannréttindaráðuneytið - Skýring: (tilhögun þjóðaratkvæðagreiðslu)[PDF]

Löggjafarþing 140

Þingmál A731 (gjaldeyrismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2512 - Komudagur: 2012-05-16 - Sendandi: Persónuvernd[PDF]

Löggjafarþing 146

Þingmál A386 (skortsala og skuldatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1336 - Komudagur: 2017-05-15 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - Skýring: (álitsgerð dr. Andra Fannars Bergþórssonar)[PDF]

Löggjafarþing 148

Þingmál A109 (Samgöngustofa, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 178 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-01-24 14:46:00 [HTML]