Merkimiði - Lög um bann við okri, dráttarvexti o.fl., nr. 58/1960
Niðurhala PDF eintaki þessarar auglýsingar Stjórnartíðinda: Skannað eintak úr prentaðri útgáfu Stjórnartíðinda Athugið: Inniheldur ekki síðari breytingar á auglýsingunni (ef einhverjar), og mögulega ekki leiðréttingar sem gætu hafa verið gerðar á auglýsingunni.
Hæstiréttur taldi ósannað af hálfu kröfuhafa að skuldari hafi veitt upplýsingar við geymslugreiðslu með svo ófullnægjandi hætti að kröfuhafi gæti ekki gengið að greiðslunni. Meðal annmarka var að eingöngu hafði verið tilgreint eitt skuldabréf af tveimur og ranglega tilgreint að skuldin væri á 3. veðrétti.Hrd. 1979:1181 nr. 71/1977[PDF] Hrd. 1980:1239 nr. 35/1978[PDF] Hrd. 1980:1415 nr. 23/1978 (Litlu hjónin - Kjallaraíbúð)[PDF] Hjón ætluðu að selja íbúð sína. Nágranni þeirra fær veður af ætlan þeirra og sannfærði þau um að selja honum íbúðina á 1,3 milljónir og að hann sem nágranni þeirra ætti forkaupsrétt. Eiginleg útborgun var engin þar sem hann greiddi með víxlum og skuldabréfi.
M hélt því fram að K hefði allt frumkvæðið og séð um fjármálin. Hún hefði heimtað að kaupmálinn yrði gerður og eignirnar væru hennar séreignir. Hún hefði ákveðið að skilja við M skömmu eftir skráningu kaupmálans. M taldi að K hefði ætlað sér að skilja við hann um leið og hann samþykkti kaupmálann.
K var með 75% örorkumat og lága greindarvísitölu og því ekki í stöðu til að þvinga kaupmálanum í gegn. M taldi sig einnig að kaupmálinn kæmi einvörðungu til framkvæmda í tilfelli andláts annars þeirra en ekki vegna skilnaðar.
Læknarnir voru mjög misvísandi um hvort hún væri hæf til að gera erfðaskrá. Ekkert læknisvottorð var til fyrir þann dag sem hún gerði erfðaskrána.
Allir sammála um að aðgerðirnar gerðar á K hefðu valdið einhverri andlegri skerðingu í kjölfarið. Þurfti þá að meta áhrif skerðingarinnar á hæfi hennar til að gera erfðaskrá á þeim tíma sem hún var undirrituð/samþykkt.
Vottorðið var svolítið gallað. Fulltrúi sýslumanns í Reykjavík hafði notað sama textann á vottorðið árum saman, eða jafnvel áratugum saman. Hæstiréttur leit á að það væri gallað en það kæmi ekki að sök.
Þingskjöl: Þingskjal nr. 393 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-12-19 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 866 (breytingartillaga) útbýtt þann 1986-04-15 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 877 (nefndarálit) útbýtt þann 1986-04-16 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 923 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-04-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 564 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-02-04 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 944 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-03-17 00:00:00 [PDF]
Löggjafarþing 118
Þingmál A99 (samningsgerð, umboð og ógildir löggerningar)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 102 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-18 15:44:00 [HTML][PDF]